Greinar miðvikudaginn 4. febrúar 2004

Forsíða

4. febrúar 2004 | Forsíða | 448 orð | 1 mynd

Ekki venja að hafa samband vegna stjórnarathafna

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var erlendis 101 dag á síðasta ári, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins. Fóru handhafar forsetavalds á meðan með vald forseta samkvæmt 8. grein stjórnarskrárinnar. Meira
4. febrúar 2004 | Forsíða | 92 orð | 1 mynd

Erfið kjör í Suður-Írak

AÐSTÆÐUR í Bagdad, höfuðborg Íraks, eru mörgum mjög erfiðar. Lítið er um atvinnu, tekjur manna því afar takmarkaðar og óðaverðbólga geisar. Meira
4. febrúar 2004 | Forsíða | 104 orð

Hafnar rannsókn í Danmörku

ANDERS Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, hafnaði í gær kröfu stjórnarandstöðuflokka um að fram fari rannsókn á stuðningi stjórnvalda við innrásina í Írak. Meira
4. febrúar 2004 | Forsíða | 119 orð

Khamenei vill ekki fresta kosningum

ÆÐSTI leiðtogi Írans, ajatollann Ali Khamenei, er andvígur því að fyrirhuguðum kosningum í landinu verði frestað, og hefur þar með í raun tekið afstöðu með harðlínumönnum í þeirri kreppu sem ríkt hefur í írönskum stjórnmálum síðan um miðjan síðasta... Meira
4. febrúar 2004 | Forsíða | 51 orð | 1 mynd

Sigurviss

ÞESSI stuðningsmaður Johns Kerrys í forkosningum bandaríska Demókrataflokksins var sigurviss í gær, þegar Kerry hélt á brott frá Phoenix í Arizona, en þar og í sex öðrum ríkjum fóru forkosningar fram í gær. Meira
4. febrúar 2004 | Forsíða | 265 orð | 1 mynd

Styðja nýja stefnu Sharons

STÆRSTI stjórnarandstöðuflokkurinn í Ísrael, Verkamannaflokkurinn, hét því í gær að styðja umdeildar fyrirætlanir Ariels Sharons forsætisráðherra um að rýma landnemabyggðir gyðinga á Gaza-svæðinu, og tryggja honum þingmeirihluta, jafnvel þótt flokkar... Meira

Baksíða

4. febrúar 2004 | Baksíða | 320 orð | 1 mynd

Breytt staða varðandi sölu SPRON til KB banka

Í STJÓRNARFRUMVARPI viðskiptaráðherra um breytingar á lögum um fjármálafyrirtæki, sem samþykkt hefur verið að leggja fyrir Alþingi, eru gerð skil milli stofnfjáreigenda í sparisjóði annars vegar og stjórnar sjálfseignarstofnunarinnar hins vegar. Meira
4. febrúar 2004 | Baksíða | 118 orð | 1 mynd

Fimm stelpur hanga utan á Austurbæ

HVAÐ eiga konur að gera til að hámarka afköst karlmanna, halda lífi í sambandinu og gera kynlífið ánægjulegra? Svarið er að finna í leiðbeiningabæklingi sem kynntur er til sögunnar á sýningunni 5stelpur.com sem frumsýnd verður í Austurbæ á föstudaginn. Meira
4. febrúar 2004 | Baksíða | 131 orð

Getur veikt burðarvirki húsa

VEGGJATÍTLA mun vera útbreidd um alla Evrópu og hefur auk þess borist til Grænlands og náð fótfestu í austanverðri N-Ameríku að því er fram kemur í pistli á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands eftir Erling Ólafsson skordýrafræðing. Meira
4. febrúar 2004 | Baksíða | 364 orð | 1 mynd

Móttaka fyrir þá sem þjást af eyrnasuði?

Um 10-15% fólks hafa stöðugt eða endurtekið eyrnasuð en 1-2% hafa slæmt eyrnasuð sem skerðir mjög lífsgæði og starfsorku. Þetta kom fram á ráðstefnu sem haldin var sl. föstudag á vegum Landlæknisembættisins og Heyrnarhjálpar um eyrnasuð (tinnitus). Meira
4. febrúar 2004 | Baksíða | 161 orð

Skilaverð til bænda lækkaði í fyrra

MEÐALSKILAVERÐ til bænda fyrir útflutt lambakjöt fyrir síðustu sláturtíð var 155 krónur á kíló að sögn Özurar Lárussonar, framkvæmdastjóra Landssamtaka sauðfjárbænda. Þetta er nokkur lækkun frá haustinu 2002 þegar skilaverðið var 175 kr./kg að meðaltali. Meira
4. febrúar 2004 | Baksíða | 223 orð | 1 mynd

Skór í yfirstærðum

Rúmt ár er síðan kaupkonan Margrét Kjartansdóttir hóf innflutning á skóm í yfirstærðum frá Þýskalandi og Ítalíu og hefur þessi nýbreytni í skóflóru landsmanna notið sívaxandi vinsælda enda mun þörfin fyrir stóra herra- og þó aðallega dömuskó vera þó... Meira
4. febrúar 2004 | Baksíða | 956 orð | 5 myndir

Togað og teygt

Lýta- og fegrunarskurðlæknirinn Ottó Guðjónsson framkvæmir nú bolstrekkingaraðgerðir hér á landi. Hann sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að slík aðgerð hentaði konum sem væru með of stóra húð. Meira
4. febrúar 2004 | Baksíða | 305 orð | 1 mynd

Veggjatítla í tugum húsa

TIL STENDUR að rífa allt trévirki úr húsi nr. 16b við Óðinsgötu í Reykjavík og farga en húsið er ónýtt vegna veggjatítlu sem hreiðrað hefur um sig í gólfi, veggjum og þaki hússins. Meira
4. febrúar 2004 | Baksíða | 76 orð

Viggó hættur að þjálfa Hauka

VIGGÓ Sigurðsson er hættur að þjálfa karlalið Hauka í handknattleik en undir hans stjórn hampaði liðið Íslandsmeistaratitlinum á síðustu leiktíð. Meira

Fréttir

4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

97% fyrirtækja nettengd

NÆSTUM því öll fyrirtæki á Íslandi, eða 99%, nota tölvur og eru 97% íslenskra fyrirtækja tengd við Netið. Þá eru 70% allra fyrirtækja með eigin vefsetur. Meira
4. febrúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 368 orð | 1 mynd

Allir Kópavogsbúar geta nú fengið heimilislækni

Kópavogur | Fyrsta einkarekna heilsugæslan, Heilsugæslan Salahverfi í Kópavogi, var opnuð á laugardaginn en byrjað var að þjónusta sjúklinga 20. janúar. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 166 orð

Atlantsolía komin með bensín á ný

ATLANTSOLÍA hefur sölu á bensíni á ný í dag á bensínstöð sinni við Kópavogsbraut eftir að félagið varð uppiskroppa með birgðir um miðjan janúar. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Á skautum á góðum degi

Stykkishólmur | Vötnin í kringum Stykkishólm eru ísi lögð eins og oft áður á þessum árstíma. Það er ekki alltaf jafn öruggt að vötnin leggi í hægvirði svo að ísinn sé nothæfur til skautaiðkunar. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 162 orð

Átta mánaða fangelsi fyrir að taka við þýfi

TÆPLEGA tvítugur maður hefur verið dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir að taka við þýfi úr höndum ótilgreindra manna og fíkniefnabrot. Meira
4. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 109 orð

Áætlanir um 2.600 vindmyllur

EF áætlanir ganga eftir má búast við, að vindmyllur muni kögra norsku strandlengjuna eftir nokkur ár, að minnsta kosti í sumum landshlutum. Fyrirhugað er, að þær verði alls 2.600, þar af 1.800 í Finnmörk. Rafmagnsframleiðsla þessara 2. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð

Ber vel í veiði

Nokkrar deilur hafa skapast um að Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands hafi ekki verið boðaður á ríkisráðsfund, sem haldinn var í tilefni af aldarafmæli heimastjórnarinnar. Meira
4. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 568 orð | 1 mynd

Blair fyrirskipar rannsókn á upplýsingum

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, hefur ákveðið að fram fari rannsókn á upplýsingum, sem leyniþjónusta landsins aflaði um meint gereyðingarvopn Íraka en þessi gögn voru síðan notuð til að réttlæta þátttöku Breta í herför gegn stjórn Saddams... Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 309 orð

Borgin og Leikfélagið ræðast við

VIÐRÆÐUR standa yfir milli Reykjavíkurborgar og Leikfélags Reykjavíkur um viðauka við samning þessara aðila frá árinu 2001. Þetta kom fram í bókun borgarstjóra í borgarráði í gær. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð

Bændur dregnir í dilka | Á...

Bændur dregnir í dilka | Á fundi í stjórn félags sauðfjárbænda í Suður-Þingeyjarsýslu sem haldinn var á Sigríðarstöðum nýlega var samþykkt eftirfarandi samkvæmt því sem fram kemur á bondi.is: Stjórnin harmar úthlutun á 7. Meira
4. febrúar 2004 | Miðopna | 663 orð | 1 mynd

Efast um nauðsyn þess að handhafar taki alltaf við

Eiríkur Tómasson, lagaprófessor við Háskóla Íslands, segir alveg ljóst samkvæmt ákvæði stjórnarskrárinnar að handhafar forsetavalds fari með öll embættisverk forseta Íslands þegar hann er fjarverandi og þeir hafa tekið formlega við störfum hans. Meira
4. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 98 orð

Eidesgaard kjörinn lögmaður

JÓANNES Eidesgaard var í gær kjörinn lögmaður Færeyja. Lögþingið samþykkti Eidesgaard í atkvæðagreiðslu og er stjórnarmyndun þar með lokið í Færeyjum. Meira
4. febrúar 2004 | Miðopna | 667 orð | 1 mynd

Eini bletturinn sem á hátíðarhöldin hefur fallið

Davíð Oddsson forsætisráðherra segir í samtali við Morgunblaðið fráleitt að halda því fram að ríkisráðsfundinum á sunnudaginn hafi verið haldið leyndum fyrir forseta Íslands, líkt og Ólafur Ragnar Grímsson forseti hefur haldið fram í fjölmiðlum. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 363 orð

Engar reglur voru um framkvæmd útboða

RÍKISENDURSKOÐUN gagnrýnir ýmislegt í rekstri Umsýslustofnunar varnarmála, áður Sölunefndar varnarliðseigna, í skýrslu sinni um stofnunina síðustu árin sem hún starfaði, 2000 til 2002. Er m.a. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Esso tekur upp rafrænar hillumerkingar

OLÍUFÉLAGIÐ Esso hefur innleitt rafrænar verðmerkingar í hillum í nýrri stöð félagsins við Háholt í Mosfellsbæ. Kerfið gerir það að verkum að verðmerkingar á vörum í hillu breytast um leið og verði er breytt í afgreiðslukassa stöðvarinnar. Meira
4. febrúar 2004 | Miðopna | 856 orð | 1 mynd

Fagna falli Saddams en óttast Bandaríkjaher

Ahmed Abo Ali segir að fulltrúar íraska hersins hafi hringt í sig skömmu áður en Bandaríkjamenn og Bretar gerðu árás á Írak í mars í fyrra og beðið sig "sem fyrrverandi hermann" um að koma og berjast með Fedayeen-sveitum Saddams Husseins,... Meira
4. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 132 orð

Fasteignagjöld tæpur milljarður króna

HEILDARÁLAGNING fasteignagjalda á Akureyri er ríflega 970 milljónir króna á árinu 2004. Álagningu er lokið og verið er að senda út álagningarseðlana þessa dagana. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 200 orð

Ferðakostnaður hefur dregist sama

Ferðakostnaður Reykjavíkurborgar hefur lækkað um hartnær fjórðung frá árinu 2000. Þetta kom fram í svari við fyrirspurn um ferðakostnað sem lagt var fram í borgarráði í gær. Í fyrirspurn sinni spurði Ólafur F. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 146 orð

Ferðastyrkir Letterstedtska sjóðsins

ÍSLANDSDEILD Letterstedtska sjóðsins, sem hefur það hlutverk að styrkja norrænt samstarf og samstarf við Eystrasaltsríkin á sviði rannsókna, lista, vísinda og fræða, hefur auglýst eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum árið 2004. Umsóknarfrestur er til 15. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Fé heimt af fjalli á þorra

Hrunamannahreppur | Á mánudag fóru menn á fjórum jeppum til að sækja kindur sem sáust á afréttinum á sunnudag. Menn sem voru á leið á Hveravelli gerðu viðvart og staðsettu kindurnar með GPS-staðsetningartæki. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

Fjárveitingar verða ekki endurskoðaðar

AÐSTANDENDUR fundarins í Austurbæ í síðustu viku um málefni Landspítalans áttu í gær fund með Davíð Oddssyni forsætisráðherra og Jóni Kristjánssyni heilbrigðisráðherra í Stjórnarráðinu þar sem þeim var afhent ályktun fundarins. Í ályktuninni var m.a. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Fjórar nýjar beinagrindur í Hvalamiðstöðinni

Í UPPHAFI ársins var hafist handa við að opna síðasta hluta efri hæðar Hvalamiðstöðvarinnar á Húsavík. Var það gert til að koma þar fyrir nýjum beinagrindum. Meira
4. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 157 orð

Fléttufjölskyldur | Fléttufjölskyldan er heiti á...

Fléttufjölskyldur | Fléttufjölskyldan er heiti á námskeiði sem haldið verður 18. febrúar næstkomandi á vegum Reynis ráðgjafastofu, en kennari verður Guðbjörg Ingimundardóttir, félagsráðgjafi. Meira
4. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Frumvarp Bush gagnrýnt í báðum flokkum

FRUMVARP George W. Bush forseta til fjárlaga næsta árs hefur sætt gagnrýni í báðum stóru flokkunum í Bandaríkjunum. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 122 orð

Frumvarp um vændishús í Aþenu stöðvað

FRUMVARP sem heimila átti fjölgun vændishúsa í Aþenu í Grikklandi, þar sem Ólympíuleikarnir verða haldnir í sumar, hefur verið stöðvað. Þarlend kvenréttindasamtök höfðu beitt sér af í málinu og tókst þeim að fá frumvarpið stöðvað. Meira
4. febrúar 2004 | Suðurnes | 144 orð | 1 mynd

Fundu þrjátíu kannabisplöntur

Sandgerði | Við húsleit í Sandgerði, þegar lögreglan í Keflavík var að rannsaka innbrot í bíla í gærmorgun, fundust þrjátíu kannabisplöntur. Brotist var inn í þrjá bíla í Sandgerði í fyrrinótt. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

Getur annað allt að 11 milljón símtölum samtímis

NÝR sæstrengur sem tengir Ísland við Færeyjar og Skotland var tekinn í notkun í gær, og opnaði Sturla Böðvarsson samgönguráðherra fyrir fyrstu sendinguna um strenginn. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Greiðslur úr Ábyrgðarsjóði aukast enn

HEILDARGREIÐSLUR úr Ábyrgðarsjóði launa námu 732 milljónum króna á síðasta ári en voru 715 milljónir kr. á árinu 2002. Greiðslur úr sjóðnum hafa aukist ár frá ári og eru nú meira en tvöfalt hærri en árið 2001 þegar greiðslurnar námu 356 milljónum kr. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 234 orð

Greint frá hátíðarhöldunum milli jóla og nýárs

"Í samtali sem ég átti við forsetaritara milli jóla og nýárs skýrði ég honum frá að hátíðarhöld yrðu 1. febrúar í tilefni aldarafmælis heimastjórnar á Íslandi," segir Júlíus Hafstein framkvæmdastjóri hátíðarhaldanna. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 166 orð

Hátt í 2.000 sæti til Calpe seld á 2 dögum

NÁLÆGT tvö þúsund sæti hafa verið bókuð síðustu daga á nýjan áfangastað Sumarferða, Calpe, á Spáni. Að sögn Helga Jóhannssonar hjá Sumarferðum fóru tvö þúsund sæti á vef ferðaskrifstofunnar um miðjan dag á sunnudag og var búið að panta nánast öll í gær. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 417 orð

Hefur fengið 250 milljónir á 10 árum

VERKENFIÐ "Áform", sem vinnur að sölu íslenskra afurða, hefur á síðustu 10 árum fengið 25 milljónir á ári úr ríkissjóði eða samtals 250 milljónir. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Heimastjórn tryggir best hag landbúnaðarins

"ÉG hef enga trú á því að Evrópusambandið bjargi íslenskum bændum miðað við það hvernig ESB er stýrt. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Hnúðkál fyrir sumarbyrjun

Búið er að sá hnúðkáli í Garðyrkjuskólanum en það er liður í verknámi í áfanga sem heitir útimatjurtir og Gunnþór Guðfinnsson kennir. Nemendur fylgja þessari ræktun eftir fram að vori en uppskeran verður seld sumardaginn fyrsta, 22. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Hundar vinsælir | Í síðustu netkönnun...

Hundar vinsælir | Í síðustu netkönnun á skagafjordur.com var fólk spurt hvaða gæludýr því hugnaðist best. Hundar tróna á toppnum með 33% atkvæða en gullfiskar komu fast á eftir með 32%. 16% þátttakenda voru hrifnastir af köttum. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Hver einstaklingur býr yfir dýrmætum hæfileikum

DR. DENNIS P. Kimbro, fyrirtækjaráðgjafi og einn af þekktustu fyrirlesurum Bandaríkjanna um aðferðir til að ná árangri og aukinni velgengni í lífinu, verður fyrirlesari á námstefnu sem Stjórnunarfélag Íslands efnir til í Háskólabíói næstkomandi... Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð

Hættir sem borgarlögmaður

VILHJÁLMUR H. Vilhjálmsson borgarlögmaður tilkynnti borgarráði formlega í gær að hann óskaði eftir lausn frá störfum eftir þriggja mánaða starf. Ætlar hann að hverfa aftur til fyrri starfa sem hæstaréttarlögmaður hjá Landslögum. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Höfum náð árangri í sölu á kjöti

ÖZUR Lárusson, framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda, vísar því á bug að enginn árangur hafi orðið af markaðssetningu lambakjöts erlendis. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 230 orð | 2 myndir

Icelandair eykur framboðið um 20%

SUMARÁÆTLUN Icelandair er um 20% umfangsmeiri en í fyrrasumar, en félagið hefur bætt við ferðum frá sjö borgum og flytur ferðamenn til landsins í beinu áætlunarflugi frá samtals 21 stórborg í Evrópu og Bandaríkjunum næsta sumar. Meira
4. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 53 orð

Iðkun íþrótta | Á fundi skólanefndar...

Iðkun íþrótta | Á fundi skólanefndar Akureyrarbæjar var lagt fram til kynningar erindi frá Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra, þar sem vakin er athygli á að á grundvelli ákvörðunar Evrópuþingsins og ráðs Evrópusambandsins er ákveðið að... Meira
4. febrúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 447 orð | 1 mynd

Innbrotum, þjófnuðum og eignaspjöllum fækkar

Hafnarfjörður | Innbrotum í Hafnarfirði fækkaði um 15% á árinu 2003 miðað við árið áður og þjófnuðum fækkaði um 26%. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 200 orð

Ísland fjármagnar flutninga fyrir hollenska herinn til Afganistans

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti á fundi sínum í gær að leggja Hollendingum lið við flutninga á búnaði til Afganistans. Meira
4. febrúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 90 orð

Leikfélag leitar meðlima | Leikfélag Reykjavíkur...

Leikfélag leitar meðlima | Leikfélag Reykjavíkur (LR) hefur undanfarna daga sent frá sér bréf þar sem Reykvíkingum er boðið að gerast meðlimir í félaginu. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Loðnuafurðir úr landi | Þrjú norsk...

Loðnuafurðir úr landi | Þrjú norsk flutningaskip á vegum Samherja hf. hafa síðustu daga tekið um borð afurðir fyrirtækisins og samstarfsfyrirtækja í höfnum á Norður- og Austurlandi, segir á vefnum local.is. Alls er um að ræða rúm 8. Meira
4. febrúar 2004 | Suðurnes | 27 orð

Lyfjum stolið | Brotist var inn...

Lyfjum stolið | Brotist var inn í bát sem lá við bryggju í Sandgerði á mánudag eða um helgina. Farið var í lyfjakistu skipsins og morfín... Meira
4. febrúar 2004 | Miðopna | 406 orð | 1 mynd

Lögfræðilega rétt að málum staðið

Davíð Þór Björgvinsson, lagaprófessor við Háskólann í Reykjavík, segir að handhafar forsetavalds, þ.e. forsætisráðherra, forseti Alþingis og forseti Hæstaréttar, fari með öll embættisverk forseta Íslands þegar hann er erlendis. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð

Meistari

Jón Hilmar Gunnarsson frá Þinganesi hampaði Íslandsmeistaratitlinum í Hornafjarðarmanna á Íslandsmeistaramótinu sem haldið var um helgina. Þátttakendur í mótinu voru 36 talsins. Jón Hilmar velti Þorvaldi B. Meira
4. febrúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 125 orð

Morgunfundur um málefni útlendinga

Reykjavík | Þróunar- og fjölskyldusvið Reykjavíkurborgar í samvinnu við Alþjóðahús boðar til morgunverðarfundar í dag á Grand hóteli um upplýsingagjöf til íbúa sem ekki tala íslensku. Í tilkynningu vegna fundarins segir m.a. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 161 orð

Niðurskurður mun bitna á sjúklingum

SJÚKRAÞJÁLFARAR sem starfa á Landspítala - háskólasjúkrahúsi mótmæla harðlega boðuðum niðurskurði á spítalanum í ályktun sem samþykkt var á fundi þeirra hinn 29. janúar. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 156 orð

Nýbygging við LSH verði undirbúin

ÞINGMENN Samfylkingarinnar hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að ríkisstjórnin skipi byggingarnefnd sem hafi það hlutverk að undirbúa nýbyggingu við Landspítala - háskólasjúkrahús (LSH) á lóð sjúkrahússins við Hringbraut. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Ný námusvæði lengja líftíma Kísiliðjunnar

SKÝRSLA um mat á umhverfisáhrifum hefur verið lögð inn til Skipulagsstofnunar um kísilgúrvinnslu úr Ytriflóa Mývatns. Hönnun hf. Meira
4. febrúar 2004 | Landsbyggðin | 542 orð | 1 mynd

Nýr tólf kúa mjaltabás í Miðhvammi

Laxamýri | Lausagöngufjós með tólf kúa mjaltabás var nýlega tekið í notkun í Miðhvammi í Aðaldal, en þar var áður hefðbundið básafjós sem nú hefur tekið mjög miklum breytingum. Meira
4. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 105 orð

Nýtt met | Nýliðinn janúar var...

Nýtt met | Nýliðinn janúar var metmánuður hvað varðar heimsóknir á vef Akureyrarbæjar. Aldrei hafa fleiri komið inn á vefinn og flettingar eru í hámarki. Gestir voru 7.929 en 6.017 í janúar 2003 og 2.985 í janúar 2002. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 116 orð

Óttast aðgerðir næsta árs

EINAR Oddsson, formaður starfsmannaráðs Landspítalans, fór fyrir þeim hópi sem hitti ráðherrana í gær. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Ótti um að sparisjóðakerfið sé að hrynja

ÁHRIF sameiningar SPRON og KB banka á aðra sparisjóði og einstök sveitarfélög var til umræðu á fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í gær. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 206 orð

Ráðstefna um norrænt samstarf á sviði...

Ráðstefna um norrænt samstarf á sviði bókasafns- og upplýsingamála. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 148 orð

Segir námskeið auglýst á fölskum forsendum

EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá Liisu S.T. Johanson, löggiltum Pilates-kennara: "Líkamsræktarstöð í Reykjavík auglýsir í Morgunblaðinu sl. sunnudag, 1. febrúar 2004, námskeið og einkatíma í Pilates-líkamsræktarkerfinu. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 210 orð

Segir samanburð á HÍ og einkaskólum rangan

RUNÓLFUR Ágústsson, rektor á Bifröst, fer með staðlausa stafi þegar hann heldur því fram að Háskóli Íslands fái meira á hvern nemanda en svokallaðir einkaskólar, segir Ágúst Einarsson, deildarforseti Viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands. Meira
4. febrúar 2004 | Suðurnes | 144 orð | 1 mynd

Síðasta brúin langt komin

Hvassahraun | Starfsmenn verktaka við tvöföldun Reykjanesbrautarinnar eru langt komnir við að byggja síðustu brúna af fjórum sem eru á þeim kafla sem nú er unnið að. Í gær voru þeir að byrja að festa stólpa fyrir vegrið sem kemur á brúna. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 514 orð

Skil milli stofnfjáreigenda og sjálfseignarstofnunar

RÍKISSTJÓRN og þingflokkar stjórnarflokkanna samþykktu í gær að leggja fram á Alþingi frumvarp viðskiptaráðherra um breytingar á lögum um fjármálafyrirtæki þar sem gerð eru skil milli stofnfjáreigenda í sparisjóði annars vegar og stjórnar... Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 66 orð

Skjávörpum stolið úr Tækniháskólanum

BROTIST var inn í Tækniskólann í Reykjavík um kl. 2:30 aðfaranótt þriðjudags og stolið tveimur skjávörpum. Að sögn lögreglu er málið í rannsókn. Einnig var brotist inn í heildsölu í Grafarvogi um nóttina, en engu stolið. Meira
4. febrúar 2004 | Landsbyggðin | 67 orð | 1 mynd

Skógafoss kuldalegur

Fagridalur | Eftir nokkurra daga frostakafla eru víða orðnar nokkuð stórar klakamyndanir þar sem vatn rennur. Í Skógafossi er nægt vatnsmagn og myndast oft mikill úði og hlaðast því upp í kringum fossinn grýlukerti og ýmiss konar klakamyndanir. Meira
4. febrúar 2004 | Suðurnes | 75 orð

Skrúfað frá vatni | Brotist var...

Skrúfað frá vatni | Brotist var inn í hús loðnuverksmiðjunnar við Garðveg í Sandgerði aðfaranótt sunnudags og skemmdir unnar. Stórar dyr á austurhlið hússins voru opnar þegar komið var á staðinn og heitt vatn rann um gólf. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 270 orð

Spáir að hafís verði skamman tíma við landið

PÁLL Bergþórsson, veðurfræðingur og fyrrverandi veðurstofustjóri, spáir því að hafís verði minna en eina viku við landið á árinu. Meira
4. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 188 orð

Spánverjar útiloka rannsókn

ANA Palacio, utanríkisráðherra Spánar, lýsti yfir því í gær að stjórnvöld þar hefðu engin áform um að efna til rannsóknar í tengslum við innrásina í Írak. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 743 orð | 1 mynd

Staðan er ekki nógu góð í dag

Heiður Reynisdóttir er fædd í Reykjavík 1. október 1972. Lauk BA-prófi í frönsku og dönsku frá HÍ 1995 og prófi í hagnýtri fjölmiðlun frá HÍ 1996. Stundar MA-nám í mannauðsstjórnun við viðskiptafræðideild HÍ. Framkvæmdastjóri SÍNE frá 2000 en starfaði sem flugfreyja hjá Flugleiðum 1996-2000. Í sambúð með Ingva Kr. Jónssyni, tannlækni og á einn son, Gabríel Gauta Einarsson, 7 ára. Meira
4. febrúar 2004 | Landsbyggðin | 55 orð

Stálu áfengi á Patreksfirði

Patreksfjörður | Brotist var inn í veitingastað á Patreksfirði aðfaranótt mánudags og stolið nokkru magni af áfengisflöskum. Að sögn lögreglu var gluggi spenntur upp til að komast inn en ekki varð mikið tjón á glugganum. Meira
4. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 113 orð

Styrkbeiðni | Á fundi íþrótta- og...

Styrkbeiðni | Á fundi íþrótta- og tómstundaráðs Akureyrar í vikunni var lagt fram erindi frá Skáksambandi Íslands, þar sem kynnt er Norðurlandamótið í skólaskák sem fram fer í Svíþjóð dagana 18.- 21. febrúar nk. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Styrkja fatlaða vegna Ólympíumóts

RÚMFATALAGERINN afhenti á dögunum Íþróttasambandi fatlaðra þrjár milljónir króna í styrk sem nota á m.a. til undirbúnings og þátttöku fatlaðra íþróttamanna áÓlympíumóti fatlaðra í Aþenu 2004. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 135 orð

Sýning á Þórshöfn.

Sýning á Þórshöfn. Ulla Tarp Danielsen frá Danmörku hefur opnað sýningu á myndum sínum. Þær eru gerðar með ,,garngrafik" eða "ullagrafik". Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Sýning um heimastjórnartímabilið opnuð

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra,opnaði sýningu í tilefni aldarafmælis heimastjórnar á Íslandi í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Sagði hann viðeigandi að húsið, sem væri einkennismerki heimastjórnarinnar steypt í stein, hýsti slíka sýningu. Meira
4. febrúar 2004 | Suðurnes | 299 orð | 1 mynd

Tekist á um hækkun leikskólagjalda

Reykjanesbær | Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar ítrekuðu gagnrýni sína á hækkun leikskólagjalda á fundi bæjarstjórnar í gær. Meira
4. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 366 orð | 2 myndir

Tilbúnir í viðræður

NORÐUR-Kóreumenn hafa samþykkt að taka þátt í viðræðum sex þjóða um kjarnavopnaáætlanir sínar. Viðræðurnar hefjast 25. þessa mánaðar og fara fram í Peking í Kína. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 246 orð | 2 myndir

Tímasetning skiptir máli

BENEDIKT Árnason, skrifstofustjóri í viðskipta- og iðnaðarráðuneyti segir ekkert í frumvarpi viðskiptaráðherra um sparisjóðina sem komi beinlínis í veg fyrir kaup KB banka á SPRON eða önnur viðskipti sparisjóða og viðskiptabanka. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Tjónvaldar óttast sektir eða bónusmissi

ÞAÐ sem af er árinu hefur 50 sinnum verið stungið af eftir umferðaróhapp í Reykjavík, en í fyrra komu 627 mál af því tagi inn á borð lögreglunnar. Meira
4. febrúar 2004 | Suðurnes | 68 orð

Tvær óseldar íbúðir | Enn eru...

Tvær óseldar íbúðir | Enn eru tvær íbúðir óseldar af þeim tíu sem Gerðahreppur byggði í nágrenni hjúkrunarheimilisins Garðvangs á síðasta ári. Sex íbúðir seldust strax og þær voru tilbúnar en stærri íbúðirnar sem eru fjórar talsins seldust ekki í... Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 162 orð

Tæplega 160 manns atvinnulausir í Eyjum

ALLIR starfsmenn hjá Fiskvinnslunni Hlíðardal ehf. í Vestmannaeyjum, 11 konur og níu karlar, fengu uppsagnarbréf í vikubyrjun og segir Guðný Óskarsdóttir, varaformaður Drífandi Stéttarfélags, að þar með séu 158 á atvinnuleysisskrá í Eyjum. Meira
4. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Um 100 manna saknað eftir húshrun

LEITAÐ var í allan gærdag að lifandi fólki í rústum íbúðablokkar, sem hrundi til grunna í borginni Konya í Tyrklandi í fyrrakvöld. Í gærkvöld var búið að finna lík 15 manna en 29 menn höfðu verið dregnir lifandi úr rústunum. Meira
4. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 166 orð | 1 mynd

Undirbúningur í fullum gangi

UNDIRBÚNINGUR fyrir Andrésar Andar leikana á skíðum er kominn í fullan gang en leikarnir fara fram í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar seinni partinn í apríl nk. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 740 orð | 1 mynd

Upphlaup út í himinblámann

Davíð Oddsson forsætisráðherra sagði í upphafi þingfundar á Alþingi í gær að umræðan um ríkisráðsfundinn, sem haldinn var á sunnudag vegna 100 ára afmælis heimastjórnar, væri upphlaup og algjörlega út í himinblámann. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 35 orð

Úr bæjarlífinu

Dyngja segir upp | Starfsmönnum saumastofunnar Dyngju ehf. á Egilsstöðum, sex talsins, hefur verið sagt upp. Hexa, sem á og rekur saumastofuna, mun ætla að flytja hluta starfseminnar út til Litháens og endurskipuleggja annan... Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 386 orð

Vefjagigtarnámskeið - að lifa með vefjagigt.

Vefjagigtarnámskeið - að lifa með vefjagigt. Tvö vefjagigtarnámskeið eru að hefjast hjá Gigtarfélagi Íslands og verða þau í húsnæði félagsins í Ármúla 5, annarri hæð. Um er að ræða þriggja kvölda námskeið og byrja bæði miðvikudagskvöldið 11. febrúar nk. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 240 orð

Vilja að aðstöðumunur verði leiðréttur

EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá Guðfinnu S. Bjarnadóttur rektor Háskólans í Reykjavík, Hjálmari H. Meira
4. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 775 orð | 2 myndir

Það leynast gullmolar víða í bænum

Í GÖMLU húsi við Gránufélagsgötuna, því sem er númer 49, starfar Listamiðstöð Akureyrar. Meira
4. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 165 orð

Þorsteinn Vilhjálmsson formaður siðanefndar

HÁSKÓLARÁÐ hefur kosið Þorstein Vilhjálmsson, prófessor við raunvísindadeild Háskóla Íslands, til að stýra siðanefnd HÍ í fjarveru Einars Sigurbjörnssonar prófessors við guðfræðideild. Fyrsta málið sem kemur til afgreiðslu nefndarinnar er kæra frá dr. Meira
4. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Þýska konan reyndist ekki smituð af fuglaflensu

YFIRVÖLD í Þýskalandi tilkynntu í gær að kona sem grunur lék á að væri smituð af fuglaflensu væri ekki með veikina. Var óttast að hér væri um að ræða fyrsta fórnarlamb veikinnar í Evrópu en konan var nýkomin frá Taílandi þar sem veikin er landlæg. Meira

Ritstjórnargreinar

4. febrúar 2004 | Leiðarar | 896 orð

Ríkisráðsfundurinn

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur gert efnislegar athugasemdir við, að hann hafi ekki verið látinn vita um ríkisráðsfund, sem haldinn var á 100 ára afmæli Heimastjórnarinnar sl. sunnudag. Meira
4. febrúar 2004 | Staksteinar | 337 orð

- Tannlæknum er bannað að auglýsa verðskrá

Samkeppnisstofnun hefur beint því til tannlækna að þeir hafi gjaldskrá sýnilega viðskiptavinum. Meira

Menning

4. febrúar 2004 | Menningarlíf | 446 orð | 1 mynd

Áki ekki jafnvilltur og Hjálmar

DÚÓ plús er lítill kammerhópur, skipaður tréblásaradúóinu Kristjönu Helgadóttur flautuleikara og Ingólfi Vilhjálmssyni klarinettuleikara, Tinnu Þorsteinsdóttur píanóleikara og Áka Ásgeirssyni, tónskáldi. Hópurinn heldur tónleika í Salnum í kvöld kl. Meira
4. febrúar 2004 | Menningarlíf | 1052 orð | 1 mynd

Árið sem leið

Enn eitt ár liðið sem markar áframhaldandi uppgang myndlistar og fjöltækni í heiminum, nýtt hafið með miklum væntingum. Meira
4. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 325 orð | 1 mynd

Ástir og örlög við Elgsvatn

A Gathering Light eftir Jennifer Donnelly. 464 síður innb. Bloomsbury gefur út. Meira
4. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Bar 11 Jan Mayen spila á...

Bar 11 Jan Mayen spila á efri hæðinni á Bar 11 eða Ellefunni. Þeir gáfu út sína fyrstu plötu á síðasta ári og var hún áberandi á árslistum tónlistargagnrýnenda í fjölmiðlum landsins. Tónleikarnir hefjast klukkan 22.00 og aðgangur er ókeypis. Meira
4. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 340 orð | 1 mynd

Barist við brennuvarg

Playing with Fire eftir Peter Robinson. 384 síður innb. Macmillan gaf út í janúarbyrjun. Meira
4. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd

Framlag Íslands

KVIKMYNDAHÁTÍÐIN í Berlín verður haldin dagana 5.-15. febrúar. Kvikmyndin Kaldaljós í leikstjórn Hilmars Oddssonar var valin til sýninga á hátíðinni og verða framleiðendur, aðalleikarar og leikstjóri viðstödd frumsýningu myndarinnar hinn 7. febrúar. Meira
4. febrúar 2004 | Menningarlíf | 32 orð

Frumsýningu frestað

FRUMSÝNINGU á nýrri óperu Hafliða Hallgrímssonar, Viröld fláa, sem vera átti í Lübeck í Þýskalandi sl. föstudag, var frestað vegna veikinda eins söngvaranna. Nú er fyrirhugað að frumsýna verkið miðvikudaginn 11.... Meira
4. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 226 orð | 1 mynd

Fuglarnir fljúga hátt

VINSÆLASTA mynd helgarinnar í íslenskum kvikmyndahúsum var Hilmir snýr heim , lokakafli Hringadróttinssögu, en hún er búin að vera sex vikur á listanum og eru hátt í 89.000 manns búnir að sjá hana. Meira
4. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

...fyrirsætuleit

LEITIN að næstu ofurfyrirsætunni í Bandaríkjunum hefur tekið á sig ýmsar myndir frá því að þessi veruleikasjónvarpsþáttur ( America's Next Top Model ) hóf göngu sína. Sífellt fækkar í hópnum og síðast þurfti Gisele frá að víkja. Meira
4. febrúar 2004 | Menningarlíf | 58 orð

Hannes Hafstein og félagslegar umbætur

Í LANDSBÓKASAFNI Íslands - Háskólabókasafni verður opnuð sýning á morgun, fimmtudag, kl. 12, þar sem dregin verður upp mynd af ráðherratíð Hannesar Hafstein með áherslu á þátt hans í félagslegum umbótum. Í tilefni opnunar sýningarinnar heldur dr. Meira
4. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Heiðraðir af KSÍ

KNATTSPYRNUSAMBAND Íslands var með móttöku í Sunnusal á Hótel Sögu sl. föstudagskvöld, þar sem þrír menn voru heiðraðir. Meira
4. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 84 orð

Loks staðfest

ÞAÐ var í fyrradag sem endurkoma Pixies var loksins staðfest, á opinberri heimasíðu leiðtogans, Frank Black (www.frankblack.net). Meira
4. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 207 orð | 1 mynd

Morð í lokuðu herbergi

Leikstjóri: Bruno Podalydès. Handritshöfundur: Bruno Podalydès, byggt á sögu Gastons Leroux. Aðalleikendur: Jean-Noël Brouté, Denis Podalydès, Claude Rich, Sabine Azéma, Michael Lonsdale. 2003. Meira
4. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 206 orð | 1 mynd

Næstu breiðskífu frestað

TÓNLISTIN sem Sigur Rós flutti við dansverk Merce Cunninghams, Split Sides , í október síðastliðnum var gefin út í gær. Meira
4. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Peningar og svik

FYRRI hluti af tveimur í spennandi breskri framhaldsmynd frá BBC, Lokaviðvöruninni ( Final Demand ) í leikstjórn Toms Vaughans er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Meira
4. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 499 orð | 3 myndir

Phil leysir vandann?

JÆJA ... er ekki kominn tími til að velta aðeins vöngum yfir sjónvarpssála nr.1 í dag, sjálfum Dr. Phil? Ég held það barasta. Samnefndur þáttur, sem nú er sýndur á Skjá einum, hefur kallað á tvenns konar viðbrögð hjá mér. Meira
4. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 261 orð | 10 myndir

Spjátrungar og töffarar

TOM Ford hélt sína síðustu tískusýningu hjá YSL Homme í París á nýliðinni tískuviku. Sýningin var í anda Yves Saint Laurents sjálfs en fötin eru fyrir næsta haust og vetur. Meira
4. febrúar 2004 | Menningarlíf | 38 orð

Sænskur barnakór

SÆNSKUR barnakór er að hefja göngu sína. Kórinn er ætlaður börnum á aldrinum 7-12 ára og verða æfingar á miðvikudögum í Norræna húsinu. Fyrsta æfingin er í dag og hefst kl. 18. Nánari upplýsingar má sjá á vefsvæðinu... Meira
4. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 829 orð | 2 myndir

Virki einsemdarinnar

Bandaríski rithöfundurinn Jonathan Lethem er ýmist talinn með fremstu rithöfundum Bandaríkjanna eða menn kveinka sér yfir orðgnóttinni í verkum hans. Árni Matthíasson segir að flestir séu þó sammála um að ný bók hans, The Fortress of Solitude, sé með bestu verkum síðasta árs vestan hafs. Meira

Umræðan

4. febrúar 2004 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd

Breiðfylking til varnar Landspítalanum

...við erum að verða vitni að handstýrðri kreppu sem ríkisstjórnin er að stefna stærsta sjúkrahúsi landsins í. Meira
4. febrúar 2004 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Einhliða umræða

Áfellisdómur um setu sjálfstæðismanna í menntamálaráðuneytinu síðustu tólf árin. Meira
4. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 565 orð | 1 mynd

Hringbraut í stokk - Ný hugmynd

Höfuðborgarsamtökin og Samtök um betri byggð hafa sett fram tillögu um að færa Hringbraut í stokk frá gatnamótum við Bústaðaveg að Háskóla. Morgunblaðið birti samantekt um þetta efni nú á miðvikudaginn var, 21. Meira
4. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 398 orð

Kambanesskriður - Kambanes ÉG las í...

Kambanesskriður - Kambanes ÉG las í Morgunblaðinu sl. fimmtudag frétt á bls. 4 þar sem segir frá vöruflutningabíl sem fór út af í Kambanesskriðum. Mig langar til að leiðrétta þetta örnefni. Meira
4. febrúar 2004 | Aðsent efni | 615 orð | 1 mynd

Kiwanis á Íslandi 40 ára

Í Kiwanisumdæminu Ísland - Færeyjar eru 44 klúbbar og þar af 3 í Færeyjum. Meira
4. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 120 orð

Spítalarnir fái ríflegan afslátt

ÞAÐ er öruggt mál að hita- og rafmagnskostnaður spítalanna hlýtur að vera hár. Gætu ekki viðkomandi stofnanir gefið spítölunum ríflegan afslátt, nú þegar hundruð eru að missa vinnu sína? Sagt er að álverin borgi frekar lágt orkuverð. Meira
4. febrúar 2004 | Aðsent efni | 192 orð

Var forsetinn í Aspen?

UNDARLEG hefur mér þótt umræða um ríkisráðsfund sem haldinn var þann 1. febrúar sl. og fjarveru Ólafs Ragnars Grímssonar á fundinum. Meira

Minningargreinar

4. febrúar 2004 | Minningargreinar | 691 orð | 2 myndir

BJÖRN L. JÓNSSON JÓHANN FR. JÓNSSON

Hinn 4. og 5. febrúar 2004 eru liðin 100 ár frá því tvíburabræðurnir frá Torfalæk í Austur-Húnavatnssýslu, Björn Leví Jónsson veðurfræðingur og læknir og Jóhann Frímann Jónsson fyrrum bóndi og síðar umsjónarmaður, litu dagsins ljós, Björn hinn 4. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2004 | Minningargreinar | 1103 orð | 1 mynd

FRIÐJÓN ÞORLEIFSSON

Friðjón Þorleifson fæddist í Naustahvammi í Norðfirði 13. ágúst 1928. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 26. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorleifur Ásmundsson, f. 11.8. 1889, d. 10.10. 1956, og María Jóna Aradóttir, f. 4.5. 1895, d.... Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2004 | Minningargreinar | 695 orð | 1 mynd

ÍSAK ELÍAS JÓNSSON

Ísak Elías Jónsson fæddist á Ísafirði 6. október 1931. Hann lést á heimili sínu í Svíþjóð 15. janúar síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Þóreyjar Albertsdóttur húsmóður, f. 13.12. 1893, d. 31.7. 1971, og Jóns Ísaks Jónssonar smiðs á Ísafirði, f. 12.10. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2004 | Minningargreinar | 1579 orð | 1 mynd

JÓHANN FREYR ÁSGEIRSSON

Jóhann Freyr Ásgeirsson fæddist í Reykjavík 24. maí 1944. Hann lést á heimili sínu 25. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ólafía Einarsdóttir, f 10.8. 1897, d. 7.4. 1971, og Ásgeir Jónsson, f. 20.5. 1907, d. 27.5. 1990. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2004 | Minningargreinar | 2290 orð | 1 mynd

MARKÚS SVEINSSON

Markús Sveinsson fæddist í Reykjavík hinn 22. mars 1943. Hann lést af slysförum við heimili sitt hinn 28. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sveinn Guðmundsson, forstjóri Vélsmiðjunnar Héðins, f. 27. ágúst 1912, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 157 orð

Hagnaður Lýsingar 382 milljónir

HAGNAÐUR Lýsingar, dótturfyrirtækis KB banka, nam 382,3 milljónum króna á síðasta ári. Árið 2002 nam hagnaður félagsins 356,4 milljónum króna. Hagnaður fyrir skatta var 449,8 milljónir króna en árið 2002 var hann 429,5 milljónir króna. Meira
4. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Markaðssvæði Pharmaco stækkar

PHARMACO hefur fest kaup á sölu- og markaðshluta lyfjafyrirtækisins Pliva Pharma Nordic, dótturfélags lyfjafyrirtækisins Pliva dd., sem er staðsett í Króatíu. Kaupin fóru fram í gegnum dótturfyrirtæki Pharmaco, United Nordic Pharma í Danmörku. Meira
4. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 206 orð | 1 mynd

Ná ekki samkomulagi um kaup á Ingvari Helgasyni

JÓN Snorri Snorrason og hópur fjárfesta á hans vegum náðu ekki samkomulagi við lánardrottna Ingvars Helgasonar hf. og hafa því hætt viðræðum um kaup á félaginu. Meira
4. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 430 orð | 1 mynd

Ryanair mótmælir úrskurði ESB

STJÓRNENDUR írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair mótmæltu í gær úrskurði framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um að flugfélagið þyrfti að endurgreiða stjórnvöldum í Belgíu tæplega þriðjung niðurgreiðslna sem það hefur notið fyrir að halda uppi... Meira

Fastir þættir

4. febrúar 2004 | Fastir þættir | 224 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Á NÆSTU tíu dögum verður lagt "próf " fyrir lesendur. Ein þraut á dag, þar sem mest er hægt að vinna 10 stig fyrir hárrétta lausn, en stundum minna ef lausnin er að hluta til rétt. Meira
4. febrúar 2004 | Dagbók | 882 orð

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Starf aldraðra kl. 13-16.30. Spilað, föndrað, helgistund og gáta. Gestur sr. Ólafur Skúlason biskup. Þeir sem óska eftir að láta sækja sig fyrir samverustundirnar láti kirkjuverði vita í síma 5538500 . Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Meira
4. febrúar 2004 | Viðhorf | 864 orð

Fegurðin í heilanum

Nýlegar rannsóknir benda til að þegar fólki eru sýnd málverk sem því þykja falleg hefjist mikil virkni á tilteknum stöðum í heilanum í því. Meira
4. febrúar 2004 | Dagbók | 60 orð

KYSSTI MIG SÓL

Kyssti mig sól og sagði: Sérðu ekki hvað ég skín? Gleymdu nú vetrargaddinum sára, gleymdu honum, ástin mín. Nú er ég átján ára. Þá dunaði haustsins harpa í hug mínum þungan slátt. Meira
4. febrúar 2004 | Dagbók | 488 orð

(Rm. 15, 7.)

Í dag er miðvikudagur 4. febrúar, 35. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til dýrðar. Meira
4. febrúar 2004 | Fastir þættir | 102 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. d3 Rc6 3. Rc3 Bc5 4. Be3 Bxe3 5. fxe3 Rge7 6. Rf3 O-O 7. Be2 d6 8. O-O Rg6 9. a3 f5 10. exf5 Bxf5 11. e4 Bd7 12. Rd5 Rce7 13. c4 c6 14. Re3 Db6 15. Dd2 Rf4 16. Kh1 Hf6 17. b4 Reg6 18. g3 Rh3 19. Rg1 Haf8 20. Hxf6 Hxf6 21. Rxh3 Bxh3 22. Meira
4. febrúar 2004 | Fastir þættir | 416 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur ekki enn séð umtalaða sýningu Ólafs Elíassonar, Frostvirkni, í Hafnarhúsinu en hann átti hins vegar nýlega leið um Tate Modern-safnið við Thames-ána í London, þar sem "Verkefnið um veðrið" er enn í gangi. Meira

Íþróttir

4. febrúar 2004 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Árni Gautur í marki City gegn Tottenham

ÁRNI Gautur Arason landsliðsmarkvörður í knattspyrnu leikur að öllu óbreyttu fyrsta leik sinn fyrir Manchester City í kvöld þegar liðið sækir Tottenham heim í endurteknum leik liðanna í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Meira
4. febrúar 2004 | Íþróttir | 220 orð

Dýrkeypt að sofna á leik með Middlesbrough

STUÐNINGSMAÐUR enska úrvalsdeildarliðsins Middlesbrough, Adrian Carr, er ekki sáttur við þá meðferð sem hann hefur fengið hjá félaginu undanfarna mánuði. Meira
4. febrúar 2004 | Íþróttir | 368 orð | 1 mynd

* ELÍN Anna Steinarsdóttir, sem gengin...

* ELÍN Anna Steinarsdóttir, sem gengin er til liðs við knattspyrnulið ÍBV , er ekki frá Akranesi eins og sagt var í blaðinu í gær. Meira
4. febrúar 2004 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Halldór fyrirliði stjórnaði æfingu meistaranna

HALLDÓR Ingólfsson, fyrirliði Íslandsmeistara Hauka, stýrði Haukunum á æfingu liðsins á Ásvöllum í gærkvöld en eins og fram kemur annars staðar á síðunni er Viggó Sigurðsson hættur. Meira
4. febrúar 2004 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

* Í GÆRKVÖLD var tilkynnt hvaða...

* Í GÆRKVÖLD var tilkynnt hvaða leikmenn verða á varamannabekknum í hinum árlega Stjörnuleik NBA-deildarinnar sem fram fer í Los Angeles 15. febrúar .k. Meira
4. febrúar 2004 | Íþróttir | 11 orð

Í KVÖLD

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni kvenna, undanúrslit: Vestmannaeyjar: ÍBV - FH 19.15 Seltj.nes.: Grótta/KR - Haukar 19. Meira
4. febrúar 2004 | Íþróttir | 388 orð | 1 mynd

* ÍSLENDIGALIÐIÐ Tvis Holstebro tapaði fyrir...

* ÍSLENDIGALIÐIÐ Tvis Holstebro tapaði fyrir Esbjerg , 29:22, í vesturhluta dönsku 1. deildarinnar í handknattleik í fyrrakvöld og þar með dvínuðu mjög möguleikar Holstebro á að komast í efstu deild. Meira
4. febrúar 2004 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Jakob Jóhann æfir í Lúxemborg fram yfir ÓL

JAKOB Jóhann Sveinsson, sundmaður úr Ægi og Íslandsmethafi í bringusundi, fer til Lúxemborgar á sunnudaginn og hyggst dvelja þar við æfingar fram yfir Ólympíuleikana sem fram fara í Aþenu seinni hluta ágústmánaðar nk. Meira
4. febrúar 2004 | Íþróttir | 169 orð

Kæru Wales vísað frá

KNATTSPYRNUSAMBAND Evrópu, UEFA, hefur vísað frá kæru knattspyrnusambands Wales þess efnis að Wales taki sæti Rússa í úrslitum Evrópumóts landsliða í knattspyrnu í Portúgal. Meira
4. febrúar 2004 | Íþróttir | 569 orð | 1 mynd

Ríkharður skrifaði undir tveggja ára samning við Fram

"ÉG er spenntur fyrir að fara æfa. Meira
4. febrúar 2004 | Íþróttir | 125 orð

Shaq O'Neal sektaður um 21 millj. kr.

SHAQUILLE O'Neal, miðherji NBA-liðsins Los Angeles Lakers, lét allt flakka í sjónvarpsviðtali eftir sigurleik liðsins í Toronto á sunnudag, í beinni útsendingu. Meira
4. febrúar 2004 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Spánverjinn Reyes skoraði í rangt mark

MIDDLESBROUGH og Bolton leika til úrslita um enska deildabikarinn í knattspyrnu en Middlesbrough lagði Arsenal að velli í gær, 2:1, í síðari leik liðanna og samanlagt, 3:1. Leikurinn var lítið fyrir augað en það sem vakti mesta athygli var mark Spánverjans Jose Antonio Reyes sem lék sinn fyrsta leik með Arsenal, en skoraði í rangt mark að þessu sinni. Steve McClaren knattspyrnustjóri "Boro" eygir nú möguleika á að landa fyrsta titli félagsins. Meira
4. febrúar 2004 | Íþróttir | 186 orð

ÚRSLIT

KNATTSPYRNA England Deildabikar, undanúrslit, síðari leikur: Middlesbrough - Arsenal 2:1 Boudewijn Zenden 69., Jose Antonio Reyes sjálfsmark 85. - Edu 77. Rautt spjald: Martin Keown, Arsenal, 43. mín. - 28.781. Meira
4. febrúar 2004 | Íþróttir | 126 orð

Vala felldi byrjunarhæðina í Gautaborg

VALA Flosadóttir, stangarstökkvari í Breiðabliki, náði sér ekki á strik á móti í Gautaborg í gærkvöldi. Hún felldi upphafshæð sína á mótinu 4,15 metra í þrígang og var þar með úr leik. Meira
4. febrúar 2004 | Íþróttir | 467 orð | 1 mynd

Viggó er hættur með Haukana

VIGGÓ Sigurðsson er hættur sem þjálfari Íslandsmeistara Hauka í handknattleik aðeins tveimur dögum áður en flautað verður til leiks í úrvalsdeildinni þar sem Haukar hefja titilvörn sína gegn bikarmeisturum HK. Meira
4. febrúar 2004 | Íþróttir | 91 orð

Yngri liðin til Þýskalands og Noregs

YNGRI landslið karla í knattspyrnu fara til Þýskalands og Noregs í haust til þátttöku í riðlakeppni Evrópumótsins. Drengjalandsliðið, U17, keppir í Þýskalandi 30. sept. til 4. okt. ásamt heimamönnum, Írum og Litháum. Meira

Bílablað

4. febrúar 2004 | Bílablað | 57 orð

Bílasafn og félagsheimili fornbílamanna

FORNBÍLAKLÚBBURINN hyggst reisa hús undir starfsemi sína, bílasafn og félagsheimili, í Elliðaárdalnum. Meira
4. febrúar 2004 | Bílablað | 43 orð | 1 mynd

Bílasalan fer vel af stað

15% söluaukning er á fólksbílamarkaðnum eftir að sölutölur janúar hafa verið teknar saman og bornar saman við sama tímabil fyrir ári. Meira
4. febrúar 2004 | Bílablað | 59 orð

Citroën C2 VTR 1.6 Sensodrive

Vél: Fjórir strokkar, 1.587 rúmsentimetrar, 16 ventlar. Afl: 110 hestöfl við 5.750 snúninga á mínútu. Tog: 147 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. Hröðun: 10,9 sekúndur. Hámarkshraði: 195 km/klst. Meira
4. febrúar 2004 | Bílablað | 692 orð | 5 myndir

Citroën C2 VTR - eykur akstursgleði

CITROËN hefur sett á markað tveggja dyra bíl í smábílaflokki sem kallast C2 og er á sama undirvagni og fernra dyra bíllinn C3. Þrátt fyrir sama undirvagn og tækni eru yfirbyggingar bílanna talsvert ólíkar. Meira
4. febrúar 2004 | Bílablað | 168 orð | 1 mynd

Ekki talin þörf á vegriði

Eins og flestir hafa tekið eftir fer nú fram breikkun Reykjanesbrautar í Hvassahrauni til Strandarheiðar, samtals um 11,5 km. Meira
4. febrúar 2004 | Bílablað | 98 orð | 1 mynd

Fjallað um mótorhjólaíþróttir í Bílum

VEGUR mótorhjólaíþrótta hefur vaxið mikið undanfarin ár og er svo komið að um hverja helgi stunda tugir ef ekki mörg hundruð Íslendinga motocross eða enduroakstur víða um landið. Meira
4. febrúar 2004 | Bílablað | 109 orð | 2 myndir

Fjölgar í sendibílalínu Nissan

INGVAR Helgason, umboðsaðili Nissan á Íslandi, á von á fyrstu sendingu af Nissan Kubistar í apríl næstkomandi. Nissan Kubistar tilheyrir minni gerð sendibíla. Meira
4. febrúar 2004 | Bílablað | 438 orð | 2 myndir

Hátíð við afhendingu bílsins

Í Wolfsburg framleiða menn VW-bíla. Í Autostadt afhenda þeir þá og fræða og skemmta um leið kaupendunum eða þeim sem forvitnin rekur á staðinn. Guðjón Guðmundsson var í hópi þeirra forvitnu. Meira
4. febrúar 2004 | Bílablað | 436 orð | 5 myndir

Hundraðið á fjórum+

ENN á ný hefur eftirtektarverðan bíl rekið á fjörur Bílabúðar Benna uppi á Höfða. Að þessu sinni er um einn magnaðasta sportbílinn frá Porsche að ræða, Porsche GT3 RS, sem er tilbúinn í keppni en jafnframt löglegur á götuna. Meira
4. febrúar 2004 | Bílablað | 144 orð | 1 mynd

Ný Octavia sýnd í Genf

ÖNNUR kynslóð Skoda Octavia verður sýnd á bílasýningunni í Genf í mars. Skoda hefur sent frá sér fyrstu myndina af nýja bílnum. Um er að ræða nýjan bíl að öllu leyti. Meira
4. febrúar 2004 | Bílablað | 101 orð | 1 mynd

Ný og gömul Ducati

DUCATI er á leiðinni með þrjú ný hjól á markað, ef ný skyldi kalla. Um nokkurs konar endurgerðir gamalla og þekktra hjóla frá Ducati er að ræða og kallast þau Paul Smart 1000, Sport 1000 Café Racer og GT 1000 Retro Tourer. Meira
4. febrúar 2004 | Bílablað | 260 orð | 1 mynd

Ofurhjól frá BMW handan við hornið?

Í NOKKUR ár hafa verið á kreiki sögusagnir um að BMW ætli sér að fara að keppa við stóru strákana í mótorhjóladeildinni, og kynna til sögunnar ofurhjól sem keppt getur við Hayabusa 1300 og ZX-12. Meira
4. febrúar 2004 | Bílablað | 64 orð

Porsche 911 GT3 RS

Vél: 3.600 cm3 Boxer vél. Afl: 381 hestöfl. Tog: 385 Nm. Gírskipting: 6 gíra keppnisgírkassi. Hámarkshraði: 306 km/klst. Hröðun: 0-100 km 4,4 sekúndur. Hemlun: 100-0 km 2,1 sekúnda. Hemlar: Keramikdiskar, sex stimpla að framan, fjögurra stimpla að aftan. Meira
4. febrúar 2004 | Bílablað | 114 orð | 3 myndir

Sérstakt hjól frá Honda

Eitt sérstæðasta mótorhjól á markaðnum í ár er eflaust Honda Rune. Hjólið er byggt á F6C Valkyrie-hjólinu en á fátt sameiginlegt með því annað en sex strokka boxermótorinn. Hönnunin er ættuð frá T2-tilraunahjólinu sem sást fyrst árið 2001. Meira
4. febrúar 2004 | Bílablað | 147 orð | 2 myndir

Sjö sæta Corolla Verso

NÝIR bílar hafa streymt frá Toyota síðustu misserin og ráðgert var að enginn nýr bíll kæmi fram á þessu ári. Á þessu verða þó þær breytingar að von er á nýjum Toyota Corolla Verso og hann verður nú sjö sæta í stað fimm sæta áður. Meira
4. febrúar 2004 | Bílablað | 216 orð

Skoda orðið 25% af bílasölu Heklu

JÓN Trausti Ólafsson, kynningar- og blaðafulltrúi Heklu, segir að fyrirtækið geti ekki verið annað en ánægt með þær móttökur sem Skoda hefur fengið undanfarin ár. Meira
4. febrúar 2004 | Bílablað | 140 orð | 1 mynd

Sportbílasýning í Laugardalshöll

HRAÐAR ehf. standa fyrir bílasýningu í Laugardalshöllinni dagana 20.-23. maí næstkomandi. Þetta er í fjórða sinn sem Hraðar standa fyrir bílasýningu. Meira
4. febrúar 2004 | Bílablað | 324 orð | 2 myndir

Sportlegt götuhjól í FZ6

Margar nýjungar eru að koma fram frá framleiðendum mótorhjóla. Njáll Gunnlaugsson segir hér frá því helsta á sviði götuhjóla. Meira
4. febrúar 2004 | Bílablað | 553 orð | 4 myndir

Tvíorkubíll fyrir umhverfið

VOLVO setti á markað flaggskipið S80 árið 1999 til að keppa við lúxusbílana BMW 5 og Mercedes-Benz E. Síðan þetta gerðist hefur vélarlínan aukist jafnt og stöðugt og bíllinn fengið ýmsar endur- og viðbætur. Meira
4. febrúar 2004 | Bílablað | 283 orð | 2 myndir

Tvö spennandi frá Kawasaki

Kawasaki kemur með tvö spennandi sporthjól á þessu ári, ZX-10R og ZX-6 RR. ZX-10 hjólið þykir sérlega spennandi enda sérlega öflugt og létt miðað við önnur hjól í þessum stærðarflokki. Meira
4. febrúar 2004 | Bílablað | 68 orð

Volvo S80 2.4 Bi-Fuel

Vél: Fimm strokka, 2.435 rúmsentimetrar. Afl: 140 hestöfl við 5.800 snúninga á mínútu. Tog: 192 Nm við 4.500 snúninga á mínútu. Eldsneyti: Bensín og metangas/jarðgas. Hröðun á gasi: 11,9 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km/klst. Meira
4. febrúar 2004 | Bílablað | 46 orð

Yamaha FZ6

Vél: Vatnskæld, 4ra strokka. Ventlar: 16. Rúmtak: 600 rúmsentimetrar. Þjappa: 12,2:1. Hestöfl: 98/12.000 sn. Snúningsvægi: 63,1 Nm/ 10.000 sn. Lengd/breidd/hæð: 2095/750/ 1215 mm. Sætishæð: 795 mm. Hjólhaf/veghæð: 1440/ 130 mm. Þurrvikt: 187 kg. Meira
4. febrúar 2004 | Bílablað | 183 orð | 1 mynd

Þjónustueftirlit misdýrt milli tegunda

EINN er sá kostnaðarliður sem oft vill gleymast þegar nýr bíll er keyptur, en það er svokallað þjónustueftirlit, sem eigendum nýrra bíla er gert að sinna svo að bíllinn haldist í ábyrgð. Meira

Úr verinu

4. febrúar 2004 | Úr verinu | 332 orð | 1 mynd

3.450 tonna meðafli í kolmunnaveiðum

MEÐAFLI í kolmunnaveiðum var um 3.450 tonn á síðasta ári. Þetta var meðal þess sem kom fram í erindi Ólafs K. Pálssonar, fiskifræðings á Hafrannsóknastofnuninni, á málstofu stofnunarinnar sem hófst í síðustu viku. Meira
4. febrúar 2004 | Úr verinu | 251 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 63 39 54...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 63 39 54 628 34,021 Gellur 609 596 600 96 57,646 Grálúða 214 206 213 241 51,415 Grásleppa 28 6 7 738 5,299 Gullkarfi 99 13 61 33,927 2,059,349 Hlýri 125 65 71 4,649 329,226 Hrogn/Langa 106 106 106 61 6,466 Hrogn/Ýmis 125 119... Meira
4. febrúar 2004 | Úr verinu | 120 orð

Norðmenn og Færeyingar semja

Norðmenn og Færeyingar hafa náð samkomulagi um gagnkvæmar veiðiheimildir árið 2003. Norðmenn fá samkvæmt samkomulaginu að veiða 5.470 tonn af botnfiski innan færeyskrar lögsögu en í staðinn fá Færeyingar um 2. Meira
4. febrúar 2004 | Úr verinu | 165 orð | 1 mynd

Nýr Ólafur HF afhentur

ÚTGERÐARFÉLAGIÐ Ólafur ehf. í Reykjavík fékk um áramót afhentan nýjan Cleopatra 38-bát frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Þetta er fimmti bátur þessarar gerðar sem Trefjar afgreiddu hér innanlands á síðasta ári. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.