Greinar föstudaginn 27. febrúar 2004

Forsíða

27. febrúar 2004 | Forsíða | 232 orð

Eftirlaunaaldur verði hækkaður

STJÓRNVÖLD í iðnríkjunum ættu að hætta að leita að gagnslitlum bráðabirgðalausnum í von um að fá fleira aldrað fólk til að vera lengur á vinnumarkaðnum, segir í nýrri skýrslu sem gerð var fyrir Efnahags- og framfarastofnunina, OECD. Meira
27. febrúar 2004 | Forsíða | 126 orð | 1 mynd

Höfuðborg Haítí "umkringd"

JEAN-BERTRAND Aristide, forseti Haítí, vísaði enn í gærkvöldi á bug hugmyndum um að hann segði af sér. "Hér hafa verið framin 32 valdarán og það er nóg," sagði hann og vísaði þar til blóðugrar sögu Haítímanna. Meira
27. febrúar 2004 | Forsíða | 157 orð | 1 mynd

Íslenska björgunarsveitin telur ástandið viðkvæmt

ALÞJÓÐABJÖRGUNARSVEIT Slysavarnafélagsins Landsbjargar var að störfum í allan gærdag á jarðskjálftasvæðinu í Marokkó en þar fórust að minnsta kosti 570 manns í hörðum jarðskjálfta sem varð aðfaranótt þriðjudags. Meira
27. febrúar 2004 | Forsíða | 74 orð

Mikil aðsókn að Píslarsögu

KVIKMYND Mels Gibsons, Píslarsaga Krists, fékk góða aðsókn er hún var frumsýnd í Bandaríkjunum á miðvikudag. Tekjurnar fyrsta daginn voru að sögn The Wall Street Journal um 23,6 milljónir dollara, um 1.600 millj. króna. Meira
27. febrúar 2004 | Forsíða | 184 orð | 1 mynd

Ráðstafanir gegn njósnum hjá SÞ

FRED Eckhard, talsmaður Kofi Annans, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, sagði í gær að reyndist það rétt að Bretar hefðu njósnað um framkvæmdastjórann í aðdraganda Íraksstríðsins, væri það alvarlegt brot á alþjóðalögum. Meira
27. febrúar 2004 | Forsíða | 229 orð

Varnarviðbúnaður æskilegur á Íslandi

ÆSKILEGT er að fyrir hendi sé á Íslandi einhver áþreifanlegur varnarviðbúnaður að mati Pieters C. Feith, yfirmanns á öryggis- og varnarmálaskrifstofu Evrópusambandsins í Brussel. Meira

Baksíða

27. febrúar 2004 | Baksíða | 312 orð

78 tóku út refsingu í samfélagsþjónustu

EINSTAKLINGUM sem veitt er leyfi til að afplána refsingu með samfélagsþjónustu hefur fjölgað umtalsvert á seinustu árum. Meira
27. febrúar 2004 | Baksíða | 279 orð | 1 mynd

Ekki bara gott heldur hollt?

Víst er að mörgum þykja ánægjuleg tíðindin sem bárust af ráðstefnu á vegum National Academy of Sciences í Bandaríkjunum. Samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum vísindamanna virðist nefnilega sem súkkulaði sé ekki aðeins gott heldur jafnframt hollt. Meira
27. febrúar 2004 | Baksíða | 305 orð | 1 mynd

Góð og slæm samskipti mæld

Vísindamenn hafa nú búið til próf, sem gefur vísbendingar um hvort hjónabönd eru líkleg til að endast eða ekki. Meira
27. febrúar 2004 | Baksíða | 65 orð | 1 mynd

Hættir að flýja?

LÍTIÐ hefur verið um strok úr íslenskum fangelsum eða tilraunir til slíks á seinustu árum. Engin tilraun var gerð til þess að strjúka úr fangelsi hér á landi á árinu 2002 og aðeins ein tilraun til stroks var skráð á árunum 2000 og 2001. Meira
27. febrúar 2004 | Baksíða | 379 orð | 3 myndir

Íslendingar taka þátt

Fyrsta verðlaunahátíð sinnar tegundar verður haldin í Lundúnum í lok maí en þá má vænta þess að saman verði kominn mikill fjöldi hársnyrtistofueigenda, sem tilnefndir hafa verið til þátttöku. Meira
27. febrúar 2004 | Baksíða | 177 orð

Kaupir norskt verðbréfafyrirtæki

KB BANKI hefur keypt norska verðbréfafyrirtækið A. Sundvall ASA með það fyrir augum að efla starfsemi bankans í Noregi. Meira
27. febrúar 2004 | Baksíða | 143 orð | 1 mynd

"Menningarviti" á þak Listasafnsins

LISTAVERK eftir Finnboga Pétursson, geometríuviti, var híft upp á þak Listasafnsins á Akureyri í gær og verður þar til frambúðar. Meira
27. febrúar 2004 | Baksíða | 284 orð | 1 mynd

Tvö þungunarpróf

Þessi jól var ólétta reyndar mikið í umræðunni hjá allri fjölskyldunni vegna þess að bróðir minn og mágkona tilkynntu um sitt þriðja barn á aðfangadag. Meira
27. febrúar 2004 | Baksíða | 149 orð

Vill að Samkeppnisstofnun skoði grænmetisverðið

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra segist ætla að fara fram á það við Samkeppnisstofnun, öðru hvorum megin við helgina, að hún skoði ofan í kjölinn hvernig verðlagningu á grænmeti sé háttað, nú þegar könnun stofnunarinnar leiði í ljós meira en 50%... Meira
27. febrúar 2004 | Baksíða | 128 orð

Wernersbörn með 8,4% í Íslandsbanka

SYSTKININ Karl Wernersson, Steingrímur Wernersson og Ingunn Wernersdóttir hafa aukið hlut sinn í Íslandsbanka úr 5,4% í 8,4% eftir kaup á 3% hlut í bankanum í gær og fyrradag. Meira

Fréttir

27. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 145 orð

5 mánaða fangelsi fyrir hótanir og líkamsárás

RÚMLEGA tvítugur piltur hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í fimm mánaða fangelsi, þar af fjóra skilorðsbundið til þriggja ára, fyrir hótanir og hnífaburð á almannafæri að kvöldi laugardagsins 5. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 266 orð

Aðgengi að Verslunarskólanum þrengt

AÐGENGI nemenda að Verslunarskóla Íslands var þrengt í gær eftir klukkan þrjú á daginn. Þurfa nemendur að ganga fram hjá vaktmanni og gefa skýringar á ferðum sínum sé þess óskað. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 835 orð

Athugasemd vegna Barnaverndar Reykjavíkur

BORIST hefur eftirfarandi frá Guðrúnu Önnu Kjartansdóttur, sem er félagsmaður í Fjölskylduvernd, í framhaldi af umfjöllun um barnaverndarmál í Morgunblaðinu sl. Meira
27. febrúar 2004 | Austurland | 539 orð | 1 mynd

Austfirskar konur standa illa að vígi

Egilsstaðir | Hlutfall atvinnutekna kvenna af atvinnutekjum karla á Austurlandi eru að meðaltali um 49%. Efnahagsleg völd kvenna á Austurlandi eru því mjög lök og þau lökustu á landinu öllu. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Axel Rafn hrifinn af hestum

Ólafsvík | Börnin hafa alltaf verið hrifin af dýrum og er Alex Rafn Guðlaugsson engin undantekning á því. Alex Rafn, sem er 4 ára, hefur mikið yndi af hestum og dvelur hjá þeim löngum stundum. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 61 orð

Álverið sýnt í Smáralind

SÝNING er hafin á fyrstu hæð Smáralindar í Kópavogi á tillögum arkitekta á útliti og hönnun álvers Alcoa í Reyðarfirði. Sýningin er opin til 5. mars. Þar má sjá tillögur fjögurra hópa sem valdir voru í til að taka þátt í hönnunarsamkeppni. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 111 orð

Á pólsku

Grundarfjarðarbær, Fjarðabyggð, Ísafjarðarbær og Fjölmenningarsetur hafa átt í samstarfi um þýðingu á stöðluðum húsaleigusamningi á pólsku. Elsa Arnardóttir, forstöðumaður Fjölmenningarseturs, segir fólk þurfa húsnæði um leið og það kemur til landsins. Meira
27. febrúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 499 orð | 2 myndir

Bjartsýni og forvitni

Álftanes | Íbúar Álftaness virðast upp til hópa ánægðir með tillögur Sivjar Friðleifsdóttur umhverfisráðherra að náttúruverndaráætlun ef marka má þær undirtektir sem tillögurnar fengu á afar vel sóttum kynningarfundi í Íþróttamiðstöð Bessastaðahrepps í... Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Brunavarnir bættar | Ráðist verður í...

Brunavarnir bættar | Ráðist verður í endurbætur á brunavörnum íþróttahússins á Flateyri og Sundhallar Ísafjarðar í kjölfar úttektar eldvarnareftirlits Ísafjarðarbæjar á húsunum. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð

Dánartími enn óljós

VERIÐ er að fínkemba allt sem tengist mönnunum þremur sem sitja í gæsluvarðhaldi vegna líkfundarins í höfninni í Neskaupstað 11. febrúar síðastliðinn. Meira
27. febrúar 2004 | Miðopna | 1199 orð | 1 mynd

Ekki í boði að ESB taki við vörnum Íslands

Það er engin ástæða fyrir Íslendinga til að velja á milli Evrópu og Bandaríkjanna að því er varðar áherslur í varnarmálum, segir Pieter C. Feith, einn af helstu ráðgjöfum Javiers Solana, utanríkismálastjóra ESB. Davíð Logi Sigurðsson ræddi við Feith í gær. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 240 orð

Engin gömul hús til að byggja yfir

HALLDÓR Gíslason, deildarforseti hönnunardeildar Listaháskóla Íslands, segir algengt erlendis að verslunarmiðstöðvar í gömlum miðbæjarhlutum sé að finna í eldri húsum og jafnvel með yfirbyggðum bakbyggingum og bílastæðum sem ekki eru sýnileg frá götunni. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 114 orð

Enn af Ástþóri

Margt er það sem miður fer" er hending sem Hjálmar Freysteinsson hefur gert sér að leik að nota í vísum sínum. Meira
27. febrúar 2004 | Austurland | 149 orð

Ferðamenn | Spurst hefur til fyrstu...

Ferðamenn | Spurst hefur til fyrstu ferðamanna ársins á Héraði. Komu tveir menn á reiðhjólum að bensínstöð Olís á Egilsstöðum í vikunni og leituðu upplýsinga um gistingu á tjaldstæðinu. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Fjölbreytni í fjörulalli

FJARAN er oft áhugaverð og þar getur margt leynst þegar ungir og gamlir líta í kringum sig. Benedikt og Arnór könnuðu fjörurnar í Kópavogi og þótt ekki hafi endilega sést fiskur undir steini mátti sjá eitthvert líf undir sumum steinum. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 110 orð

Flugmálastjórn birti uppgjör

Reykjavík | Stjórn Höfuðborgarsamtakanna hefur ítrekað þá ósk sína að Flugmálastjórn birti strax opinberlega endurskoðað lokauppgjör vegna kostnaðar við undirbúning, hönnun og byggingu flugvallar í Vatnsmýri á árunum 1997 til 2003. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð

Flugvöllur fari sem fyrst

STJÓRN Heimdallar lýsir því yfir í ályktun að flytja eigi flugvöllinn úr Vatnsmýrinni, "enda er óásættanlegt hversu slæm áhrif staðsetning flugvallarins hefur haft á skipulag Reykjavíkur og hamlað eðlilegri uppbyggingu borgarinnar," segir í... Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 1235 orð | 1 mynd

Forgangsröð hlutverka Háskólans

"Hvað kostar það að vera framúrskarandi rannsóknarháskóli og þjóðarháskóli og hver á að bera kostnaðinn?" spyr dr. Irwin Feller í samtali við Gunnar Hersvein og segir að samfélagið verði að takast á við spurninguna um skólagjöld. Meira
27. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 497 orð | 3 myndir

Forseti Makedóníu lætur lífið í flugslysi

BORÍS Trajkovskí, forseti Makedóníu, og nokkrir af nánustu samstarfsmönnum hans létu lífið þegar flugvél þeirra fórst í niðaþoku í sunnanverðri Bosníu í gær. Meira
27. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Fullyrðir að njósnað hafi verið um Annan

BRESKA leyniþjónustan njósnaði um Kofi Annan, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, í aðdraganda Íraksstríðsins, að því er fyrrverandi ráðherra í ríkisstjórn Tonys Blairs fullyrti í gær. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 54 orð

Fyrirlestur Líffræðistofnunar.

Fyrirlestur Líffræðistofnunar. Áhrif snefilefna á frumframleiðni í íslenskum vötnum, verður í dag, föstudaginn 27. febrúar, kl. 12.20, í stofu 132, Náttúrufræðihúsi Háskólans. Erindi heldur Sigurður Reynir Gíslason, Raunvísindastofnun Háskólans. Meira
27. febrúar 2004 | Landsbyggðin | 309 orð | 1 mynd

Fyrirmynd innan vallar sem utan

Hveragerði | Árlegt val á íþróttamanni Hamars fór fram um síðustu helgi. Að þessu sinni varð körfuknattleiksmaðurinn Lárus Jónsson fyrir valinu. Guðríður Aadnegaard, formaður Hamars, setti hátíðina og bauð gesti velkomna. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Globetrotters í Smáranum | Hið gamalkunna...

Globetrotters í Smáranum | Hið gamalkunna körfuboltalið Harlem Globetrotters er væntanlegt til landsins í maí næstkomandi og verður með tvær sýningar í Smáranum í Kópavogi 22. maí. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 144 orð

Hafði stolið áður úr skólanum

ÁRNI Steinsson, vaktmaður í Verslunarskóla Íslands, kom að ungum manni þar sem hann ætlaði að stela skjávarpa úr skólanum á þriðjudag. Var hann með töng til að losa tækið frá festingunum. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 114 orð

Hafnaði kröfu Nýherja

sss féllst í gær ekki á kröfu Nýherja um skaðabætur frá íslenska ríkinu vegna útboðs á nýjum fjárhagskerfum fyrir ríkissjóð og stofnanir hans. Samið var við Skýrr um verkið. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð

Hafnfirðingar vara við tillögum um hækkun raforkuverðs

BÆJARSTJÓRN Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í vikunni áskorun til Alþingis um að koma í veg fyrir "stórfelldar hækkanir" á raforku. Meira
27. febrúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 242 orð | 1 mynd

Halaleikhópurinn frumsýnir

Reykjavík | "Leiklist fyrir alla" er kjörorð hins ellefu ára leikhóps, Halaleikhópsins, sem nú hefur ráðist í það verkefni að koma leikritinu um "manninn með fötlunina miklu", Fílamanninn, á fjalirnar, í leikstjórn Guðjóns... Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Heimahjúkrun í uppnámi

SAMNINGAFUNDUR í deilu hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða og stjórnenda Heilsugæslunnar í Reykjavík sem halda átti undir kvöldmat í gær var felldur niður og því allt útlit fyrir að fjörutíu þeirra liðlega 80 hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða sem starfa hjá... Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 363 orð

Hitar og haustrigning drógu úr framboðinu

INNFLYTJENDUR og framleiðendur á grænmeti hér á landi, sem Morgunblaðið náði tali af og vildu tjá sig undir nafni, skýra verðhækkun á nokkrum tegundum grænmetis frá febrúar, sem fram kemur í nýrri könnun Samkeppnisstofnunar, aðallega með minna framboði... Meira
27. febrúar 2004 | Landsbyggðin | 210 orð | 1 mynd

Hringdu og skiltið snýst

Bolungarvík | Einkahlutafélagið Leið ehf., sem er félag um einkafjármögnun vegna mannvirkja, hefur komið fyrir "innhringjanlegu" skilti á byggingu verslunarhússins við Aðalstræti í Bolungarvík. Meira
27. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 92 orð | 1 mynd

Hundrað karla kór

Dalvíkurbyggð | Karlakórarnir á Eyjafjarðarsvæðinu komu saman í Dalvíkurkirkju um síðustu helgi og héldu tónleika. Fyrst sungu þeir hver um sig og síðan allir saman, alls um hundrað manns. Meira
27. febrúar 2004 | Miðopna | 1013 orð | 1 mynd

Hvenær skyldu frostrósirnar grænka?

Það er víst óhætt að kalla Vetrarferð Schuberts krúnudjásn ljóðasöngsbókmenntanna. Verkið samanstendur af 24 ljóðum, eftir Wilhelm Müller, þar sem segir frá vegferð manns nokkurs út í óvissuna - út í lífið. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 122 orð

Íslandsmeistarakeppnin í blómaskreytingum verður á morgun,...

Íslandsmeistarakeppnin í blómaskreytingum verður á morgun, laugardaginn 28. febrúar, kl. 11-14. Verðlaunaafhending verður kl. 17.15. Keppnin fer fram í tengslum við sýninguna Matur 2004, í Íþróttahúsinu Smáranum í Kópavogi. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Kerti og hamsatólg aftur að Stóruvöllum

NÚ ER unnið hörðum höndum að því að koma upp bráðabirgðaaðstöðu fyrir kerta- og hamsatólggerðina að Stóruvöllum í Bárðardal í S-Þingeyjarsýslu, sem brann þar á dögunum. Meira
27. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 160 orð

Klerkar í klípu í Hörgárdal

LEIKFÉLAG Hörgdæla frumsýnir gamanleikinn Klerka í klípu eftir Philip King í kvöld, föstudagskvöld, kl. 20.30 á Melum í Hörgárdal. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Kynjamyndir á himni

Neskaupstaður | Skýjafar tekur stundum á sig kynjamyndir og fólk með frjótt ímyndunarafl les oft ýmislegt úr þeim sem ekki sést í fljótu bragði. Meira
27. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 140 orð

Kynning hjá Kjarki | Kynningar fundur...

Kynning hjá Kjarki | Kynningar fundur um sjálfshjálparsamtök sem nefna sig Kjark verður í Glerárkirkju á morgun, laugardaginn 28. febrúar, kl. 14. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 40 orð

Lést eftir eldsvoða

KONAN sem flutt var á gjörgæsludeild sl. föstudag eftir að eldur kviknaði á heimili hennar í Víðihvammi í Kópavogi er látin. Hún hét Árný Kolbeinsdóttir. Árný var fædd árið 1930. Hún var ekkja og lætur eftir sig tvö uppkomin... Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 111 orð

LTU flýgur til Egilsstaða

Í sumar flýgur þýska flugfélagið LTU þriðja árið í röð til Egilsstaða, með viðkomu í Keflavík. 2.200 sæti eru í boði og verða ríflega 300 þeirra tryggð fjárhagslega af sveitarfélögum, stofnunum og fyrirtækjum á Austurlandi. Meira
27. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 149 orð

Maður handtekinn

LÖGREGLAN í Sviss handtók í gær mann, sem grunaður er um að hafa myrt flugumferðarstjóra, sem var á vakt er tvær flugvélar rákust saman yfir Þýskalandi fyrir tveimur árum. Fórst þá 71 maður. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 158 orð | 2 myndir

Með fangið fullt af bókum

FÉLAG íslenskra bókaútgefenda stendur um þessar mundir fyrir árlegum bókamarkaði í Perlunni og í Hafnarstræti 91-93 á Akureyri. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 220 orð

Meirihluti hefur ekki áhuga á vetrarfríi

NIÐURSTÖÐUR könnunar um vetrarfrí sem gerð var meðal foreldra og nemenda í Hvassaleitisskóla í síðasta mánuði sýnir að mikill meirihluti óskaði ekki eftir vetrarfríi á næsta skólaári. Meira
27. febrúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 185 orð

Námskeið um fjármál heimilanna

Hafnarfjörður | Fjölskylduskóli Hafnarfjarðar býður upp á námskeið um fjármál heimilanna, þar sem fólki er boðið upp á aðstoð í að láta enda ná saman og spara í rekstri heimilisins. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 165 orð

Nýr spítali forgangsverkefni

ÞINGFLOKKUR Samfylkingar átti í gær fund með yfirstjórn Landspítala - háskólasjúkrahúss sem jafnframt var lokahnykkur í fjögurra daga heimsókn þingflokksins á LSH. Að sögn Margrétar Frímannsdóttur, þingflokksformanns Samfylkingar, var m.a. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Nýtt bókasafn opnað í Árbæ

Árbær | Ársafn er nafn á nýju bókasafni í Árbæjarhverfi sem borgarstjórinn í Reykjavík, Þórólfur Árnason, opnaði á sunnudag. Húsakynni safnsins eru í Hraunbæ 119. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 131 orð

Nær ekki að ljúka störfum á réttum tíma

NEFND um eignarhald á fjölmiðlum sem menntamálaráðherra skipaði í desember síðastliðnum nær ekki að ljúka störfum og skila greinargerð fyrir 1. mars eins og henni var ætlað. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 29 orð

Ónákvæm höfundarkynning Ónákvæmni gætti í höfundarkynningu...

Ónákvæm höfundarkynning Ónákvæmni gætti í höfundarkynningu sem birtist með aðsendri grein eftir Ásgeir Ingvarsson í blaðinu síðastliðinn mánudag. Rétt kynning er: Höfundur er við nám við Tungumálastofnun Sankti-Pétursborgarháskóla að... Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 420 orð | 2 myndir

Óráðlegt að ráðast í uppbyggingu á nokkrum árum

STEVE Christer, arkitekt hjá Studio Granda, segir mikilvægt að huga að sérkennum og eiginleikum miðborgar, s.s. útsýni til sjávar og góðum tengslum við höfnina ef ákveðið verður að ráðast í byggingu verslunarmiðstöðvar í Kvosinni í Reykjavík. Meira
27. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 105 orð | 1 mynd

Pálmi kennir fluguköst

Pálmi Gunnarsson stýrir flugukastkennslu á vegum Stangaveiðifélags Akureyrar næstkomandi mánudags- og þriðjudagskvöld. Námskeiðið er ætlað veiðimönnum sem vilja bæta leikni sína í meðferð flugustangar og línu. Meira
27. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Perle segir af sér

RICHARD Perle, einn af helstu ráðgjöfum George W. Bush Bandaríkjaforseta hefur sagt sig úr ráðgjafarnefnd um varnarmál. Segist hann gera það til að koma í veg fyrir, að skoðanir sínar verði túlkaðar sem skoðanir stjórnvalda. Meira
27. febrúar 2004 | Suðurnes | 303 orð | 1 mynd

"Heldur uppi fiskvinnslunni"

Garður | "Þetta er fólkið sem heldur uppi fiskvinnslunni, hvort sem mönnum líkar það betur eða verr," segir Sigurður Jónsson, bæjarstjóri í Garði, en tæplega 10% íbúa sveitarfélagsins eru með erlent ríkisfang. Meira
27. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

"Veit um Austurríkismenn með Íslandsfíkn"

FERÐAMENN frá Austurríki koma í auknum mæli til Íslands og þeir sem koma einu sinni koma oftast aftur, segir Erich Buttenhauser, nýskipaður sendiherra Austurríkis á Íslandi. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 245 orð

Refsing fyrir kynferðisbrot stytt um helming

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær karlmann í 18 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barnungri stúlku. Stytti Hæstiréttur refsidóm Héraðsdóms Vestfjarða yfir manninum, sem hafði áður dæmt manninn til þriggja ára fangelsisvistar. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 221 orð

Reykbindindisnámskeið Krabbameinsfélagi Reykjavíkur.

Reykbindindisnámskeið Krabbameinsfélagi Reykjavíkur. Fimm vikna námskeið á vegum Krabbameinsfélags Reykjavíkur hefst þriðjudaginn 2. mars. Á námskeiðinu er m.a. Meira
27. febrúar 2004 | Miðopna | 185 orð

Ríkið seldi hluta Mosfellsheiðar fyrir um 70 árum

GUÐJÓN Sigþór Jensson, bókasafnsfræðingur í Mosfellsbæ, hefur lagt nokkra vinnu í að kynna sér heimildir og skjöl um Mosfellsheiði og segir að árið 1933 hafi ríkið selt Mosfellshreppi hluta af heiðinni fyrir heilar 2.500 krónur. Meira
27. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 484 orð | 2 myndir

Rosalega skemmtilegt

"Ég er eiginlega að ná þessu," sagði Elísa Rut Guðmundsdóttir sem ásamt öðrum nemendum í Menntasmiðju unga fólksins hefur verið í óða önn að búa til svonefndan "vindlurk", sem er hljóðfæri frumbyggja Ástralíu og nefnist... Meira
27. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Sagði ósmekklegan brandara um Kínverja

MICHAEL Howard, leiðtogi breska Íhaldsflokksins, hefur rekið einn þingmann flokksins, Ann Winterton, fyrir að segja brandara sem einkenndist af kynþáttahatri. Hann hefur enn fremur beðist afsökunar á ummælunum fyrir hönd flokksins. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 117 orð

Samið um sumarhótel á Ísafirði

MENNTASKÓLINN á Ísafirði og Kunningi ehf., sem er nýstofnað einkahlutfélag í eigu Flugleiðahótela/Hótels Eddu og Hótels Ísafjarðar, hafa gert með sér langtímasamning um starfrækslu sumarhótels í heimavist Menntaskólans á Ísafirði. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 165 orð

Samningar gætu náðst í byrjun mars

VIÐRÆÐUR atvinnurekenda við Starfsgreinasambandið og Flóabandalagsfélögin eru langt komnar og eru daglegir fundir fram á kvöld í húsnæði ríkissáttasemjara. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Sálfræðinemar með ráðstefnu um sálfræðinginn Skinner

SÁLFRÆÐINEMAR við Háskóla Íslands blása á morgun til ráðstefnu um bandaríska sálfræðinginn B.F. Skinner, sem er gjarnan nefndur faðir atferlissálfræðinnar. Ráðstefnan ber nafnið "Hvar er hún nú? Arfleifð atferlisstefnunnar á 21. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 190 orð

Sextíu tonn af ýsu seld á tvö hundruð krónur kílóið

HVORKI meira né minna en 60 tonn af ýsu verða seld á Ýsudögum sem Grandi stendur fyrir nú um helgina á athafnasvæði sínu við Norðurgarð í Reykjavík. Þar verður lausfryst ýsa í 10 kílóa kössum seld á 200 krónur kílóið. Meira
27. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 114 orð

Sjálfstyrkingarnámskeið fyrir börn og unglinga

ÁKVEÐIÐ hefur verið að bjóða upp á sjálfstyrkingarnámskeið fyrir börn og unglinga á Akureyri á næstunni á vegum Vímulausrar æsku/Foreldrahúss í samstarfi við félagssvið Akureyrarbæjar. Meira
27. febrúar 2004 | Landsbyggðin | 217 orð | 1 mynd

Skagamenn styrkja afrekskonu

Akranes | Á fundi bæjarráðs Akraness á dögunum var sundkonunni Kolbrúnu Ýri Kristjánsdóttur úr Sundfélagi Akraness afhentur 350.000 kr. afreksstyrkur en hún mun taka þátt á Ólympíuleikunum í Aþenu í Grikklandi í sumar. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 756 orð | 1 mynd

Skákhöfuðborg heimsins?

Hrafn Jökulsson fæddist í Reykjavík 1. nóvember 1965. Hóf störf í blaðamennsku innan við tvítugt. Hann hefur verið ritstjóri Sunnudagsblaðs Þjóðviljans (1987), Alþýðublaðsins (1994-96), tímaritsins Mannlífs (1997), vefritsins Pressunnar (2001-2002) og fleiri blaða og tímarita og gefið út ljóðabækur, skáldsögu og bækur sögulegs eðlis. Hann hefur verið formaður Hróksins frá stofnun árið 1998. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð

Skólar ráða sjálfir vetrarfríum sínum

STEFÁN Jón Hafstein, formaður fræðsluráðs Reykjavíkurborgar, segir skólum vera í sjálfsvald sett hvort þeir taki vetrarfrí eða ekki. Meira
27. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Skórnir fægðir

GUY Philippe, einn leiðtoga uppreisnarmannanna á Haítí, lætur fægja skóna sína á bílastæðinu fyrir utan hótelið sem hann býr á í Cap Haitien, næststærstu borg Haítí, sem uppreisnarmenn undir forystu Philippes tóku á sitt vald á... Meira
27. febrúar 2004 | Suðurnes | 273 orð | 1 mynd

Slökkviliðið annast útkallsþjónustu

BRUNAVARNIR Suðurnesja og Öryggismiðstöð Íslands hafa gert með sér þjónustusamning og skipt með sér verkum. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 127 orð

Styrktarsjóður fyrir háskólanema

STOFNAÐUR hefur verið styrktarsjóður sem ætlað er að styrkja íslenska háskólastúdenta til náms við University of California Santa Barbara (UCSB). Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 28 orð

Sumarhús endurgreitt

Í TILEFNI opnunar skrifstofu ÓM húsa að Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði, hefur fyrirtækið ákveðið að fyrstu 10 viðskiptavinirnir fari í vinningspott og einn heppinn fái fulla endurgreiðslu á... Meira
27. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 336 orð

Svarnir óvinir snúa bökum saman

UPPREISNARMENNIRNIR sem hafa náð á sitt vald norðurhluta Haítí og hóta að ráðast til atlögu í höfuðborginni, Port-au-Prince, eru úr ýmsum áttum. Það sem sameinar þá er hatrið á Jean Bertrand Aristide forseta, sem þeir vilja að láti af völdum. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Taka upp myndband við lag til heiðurs íslenska hestinum

MENN íklæddir víkingafötum hafa riðið um Mosfellsdalinn síðustu daga, eltir af kvikmyndatökuliði frá Noregi. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 233 orð

Takmörk sett við stærðina

PÁLMI Kristinsson, framkvæmdastjóri Smáralindar, segir skiljanlegt að fólk sé á varðbergi þegar bygging verslunarmiðstöðvar í miðborginni sé annars vegar. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Treg veiði á loðnumiðunum

LÍTIL loðnuveiði var í gær og fyrrinótt en um 30 loðnuveiðiskip, íslensk og færeysk, voru í gærkvöldi á veiðisvæðinu suður af Hornafirði. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 281 orð

Tveggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot

Hæstiréttur staðfesti í gær tveggja ára fangelsisdóm yfir tæplega sextugum karlmanni sem Héraðsdómur Suðurlands á Selfossi dæmdi í október. Var hann dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn þremur stúlkum á aldrinum 7-13 ára á árunum 1997-2002. Meira
27. febrúar 2004 | Austurland | 141 orð | 1 mynd

Tölt á ísnum í Egilsstaðavík

Egilsstaðir | Opið ístöltmót hestamannafélagsins Freyfaxa og Gistihússins Egilsstöðum verður haldið nk. sunnudag á ísnum á Egilsstaðavíkinni, fyrir neðan Gistihúsið Egilsstöðum. Meira
27. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Um rétta breytni

Forseti Túrkmenistan, Túrkmenbasi hinn mikli, er sannur landsfaðir. Nú hyggst hann skrifa bók um góða hegðun. Henni verður bætt við námskrána í skólum landsins, sem þegar er þéttskipuð "heimspekilegum" ritum landsföðurins. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

VW Shuttle kominn

Volkswagen kynnti í haust nýja línu Volkswagen-vinnubifreiða. Var Volkswagen Transporter meðal annars kjörinn vinnubíll ársins 2004. Í hinni nýju línu er að finna þrjár megingerðir bíla, Transporter, Shuttle og Multivan. Meira
27. febrúar 2004 | Miðopna | 727 orð

Þjóðlendukröfur ríkisins fráleitar eða misskildar?

SVEITARFÉLÖG á höfuðborgarsvæðinu hafa verið að kynna sér kröfugerð ríkisins um þjóðlendur á Suðvesturlandi síðustu daga og eru ekki allir á eitt sáttir. Þannig segir bæjarstjórinn í Hafnarfirði, Lúðvík Geirsson, að kröfugerð ríkisins sé fráleit. Meira
27. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 838 orð | 3 myndir

Öllum ber að greiða hér skatta og útsvar

INDRIÐI H. Þorláksson ríkisskattstjóri segir að gildandi reglur um skattskyldu erlendra starfsmanna hér á landi séu í raun einfaldar: Öllum beri að greiða skatt og útsvar af áunnum tekjum sínum á Íslandi, hvort sem um útlending eða Íslending er að ræða. Meira

Ritstjórnargreinar

27. febrúar 2004 | Leiðarar | 351 orð

Hvar liggur hækkunin?

Könnun Samkeppnisstofnunar á verði grænmetis, sem greint var frá í Morgunblaðinu í gær, leiðir í ljós að meðalverð flestra grænmetistegunda hefur hækkað verulega undanfarið ár; um 14-51% eftir tegundum. Meira
27. febrúar 2004 | Staksteinar | 339 orð

- Landbúnaðarráðherra fastur í fortíðinni

Það kemur engum á óvart að Guðni Ágústsson skuli vilja að "fjölskyldur" sjái um matvælaframleiðsluna í landinu frekar en "aðkeypt vinnuafl" og "vélmenni"," segir Guðmundur Svansson á Deiglunni og telur... Meira
27. febrúar 2004 | Leiðarar | 467 orð

Samtíminn má ekki setja framtíðinni skorður

Það vekur óneitanlega eftirtekt hversu eindregin afstaða þeirra sérfræðinga er, sem Morgunblaðið ræddi við í blaðinu í gær, gegn því að Geirsgata verði hækkuð og gangandi umferð beint undir hana, en það er sú lausn sem Steinunn Valdís Óskarsdóttir,... Meira

Menning

27. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 261 orð | 2 myndir

Bíóbrot

KVIKMYNDAHÁTÍÐIN í Cannes styður upprennandi kvikmyndagerðarmenn við undirbúning verka sinna með húsnæði og uppihaldi í París undir heitinu "Résidence du Festival". Þetta kemur fram á vef Kvikmyndamiðstöðvar, www.kvikmyndamidstod.is. Meira
27. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Búist við metfjölda

ÞAÐ verður áreiðanlega kátt í Höllinni í kvöld þar sem hið árlega Samfésball fer fram. Allt stefnir í að þetta verði fjölmennasta ballið hingað til því búist er við um 3.500 krökkum á staðinn, að sögn Jóns Rúnars Hilmarssonar, framkvæmdastjóra Samfés. Meira
27. febrúar 2004 | Menningarlíf | 133 orð

Dómnefndin og val vinningshafans

Í DÓMNEFNDINNI sitja tveir fulltrúar frá Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi, Noregi og Íslandi en einn frá Færeyjum, Grænlandi og Samalandi. Þessir fulltrúar tilnefna þrettán bækur. Meira
27. febrúar 2004 | Menningarlíf | 1707 orð | 1 mynd

Frá Snæfellsnesi til Flórída með viðkomu í Prag

Tilkynnt verður í dag hver hlýtur Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs í ár. Dagný Kristjánsdóttir fjallar hér um tilnefningar Norðmanna, Svía og Finna. Meira
27. febrúar 2004 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Grafarþögn í 7. sæti í Þýskalandi

BÓK Arnaldar Indriðasonar, Grafarþögn, er komin í 7. sæti þýska kiljusölulistans. Engin íslensk skáldsaga hefur áður skotist jafn hratt upp erlenda metsölulista, að sögn Kristjáns B. Jónassonar hjá Eddu útgáfu. Meira
27. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

...Hefnd busanna!

AÐ mörgu leyti er fyrsta myndin um busana eða nerðina eins og þeir væru líkast til kallaðir í dag, tímamótaverk. Meira
27. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 290 orð | 1 mynd

Howard Stern sparkað

ÚTVARPSMAÐURINN fjálglegi Howard Stern fékk rauða spjaldið hjá útvarpsrisanum Clear Channel í San Antonio sem útvarpað hefur fjörlegum en umdeildum útvarpsþætti hans á stórum útvarpssvæðum sem saman ná til eyrna stórs hluta bandarísku þjóðarinnar. Meira
27. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 299 orð | 2 myndir

Íslendingar fá bresku tölvuleikjaverðlaunin

ÍSLENDINGARNIR Róbert Viðar Bjarnason og Þorsteinn Högni Gunnarsson voru í hópi sem fékk svonefnd BAFTA-verðlaun fyrir besta farsímatölvuleikinn á fyrstu bresku tölvuleikjaverðlaunahátíðinni, í London í fyrrakvöld. Meira
27. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 302 orð | 1 mynd

Leiksýning og tónleikar

SÉRSTÖK "Powersýning" verður haldin á Draugalestinni , leikriti Jóns Atla Jónassonar í leikstjórn Stefáns Jónssonar, í Borgarleikhúsinu í kvöld. Meira
27. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Leikur Hendrix

KLIKKAÐRI helmingur dúettsins rómaða OutKast Andre 3000 hefur samþykkt að leika Jimi Hendrix í mynd sem stendur til að gera um ævi þessa mikla gítargoðs. Meira
27. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 171 orð | 1 mynd

Liðsmaður Wu-Tang Clan til Íslands

RAEKWON The Chef úr Wu-Tang Clan hefur boðað komu sína á klakann fimmtudagskvöldið 18. mars á Gauk á Stöng. Það er hipp-hopp-þátturinn Kronik sem stendur fyrir þessari uppákomu. Meira
27. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Madonna Perón

ÞAÐ fengu margir hland fyrir hjartað þegar fréttist að Alan Parker hefði valið poppstjörnuna Madonnu til þess að leika hið eftirsótta hlutverk Evu Peróns í kvikmyndagerð söngleiksins margfræga eftir Andrew Lloyd Webber. Ekki að ósekju. Meira
27. febrúar 2004 | Menningarlíf | 1185 orð | 3 myndir

Maður, kona - hringrás lífsins

Íslenski dansflokkurinn frumflytur nýtt verk, Lúnu, eftir Láru Stefánsdóttur og dansar í fyrsta sinn verk eftir belgíska dansahöfundinn Stijn Celis. Súsanna Svavarsdóttir leit inn á æfingu hjá dansflokknum og spjallaði við dansahöfundana. Meira
27. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 432 orð | 1 mynd

"Pabbi minn er Elvis Presley Íslands"

STRÁKARNIR í Mínus eru nýkomnir aftur til Íslands eftir vel heppnaða utanför. Þeir eru búnir að vera langdvölum í Bretlandi þar sem mikill áhugi er að skapast fyrir sveitinni og tónlist hennar. Meira
27. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 272 orð | 1 mynd

"Trufla(ð)"

Í NÝJASTA hefti Q - marsheftinu - er heil opna lögð undir fimm stjörnu dóm um tónleika Muse í Laugardalshöll sem fram fóru í desember síðastliðnum. Fjöldi mynda prýðir greinina og á gagnrýnandinn, Johnny Davis, vart til orð til að lýsa hrifningu sinni. Meira
27. febrúar 2004 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Ragnars í Smára minnst í Norræna húsinu

ÞRIÐJU tónleikar í tónleikaröð þeirri sem Tónlistarskólinn í Reykjavík stendur fyrir á þessum vetri verða í Norræna húsinu kl. 14 á laugardag. Meira
27. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Rowling er milljarðamæringur

BRESKI rithöfundurinn JK Rowling, sem samið hefur bækurnar um Harry Potter, er orðin milljarðamæringur í dölum talið, samkvæmt nýjum lista sem tímaritið Forbes hefur birt um ríkustu menn heims. Er Rowling í 552. Meira
27. febrúar 2004 | Menningarlíf | 160 orð

Tvennir tónleikar Kórs Glerárkirkju

KÓR Glerárkirkju var stofnaður 12. febrúar árið 1944 og fagnar því 60 ára afmæli sínu um þessar mundir. Af tilefninu kemur kórinn hingað til Reykjavíkur um helgina og heldur tvenna tónleika. Meira
27. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 195 orð | 1 mynd

Vísnasöngur er fyndinn

Bandaríkin 2003. Sam-myndbönd VHS/DVD. Leikstjórn Christopher Guest. Aðalhlutverk Christopher Guest Eugene Levy, Michael KcKean, Harry Shearer. Meira
27. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 150 orð | 1 mynd

Þokkafull prinsessa

MARY Donaldson, sem mun giftast Friðriki krónprinsi Dana í maí, er talin ein af 100 kynþokkafyllstu konum heims, af ástralskri útgáfu tímaritsins FHM . Í fyrra varð leikkonan Halle Berry fyrir valinu og skaut m.a. Meira

Umræðan

27. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 576 orð

Athugasemd um íslenska hundinn

ÉG get ekki orða bundist yfir grein skrifaðri af Stefaníu Sigurðardóttur sem kallar sig hundaræktanda hinn 13. janúar síðastliðinn í Morgunblaðinu. Meira
27. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 167 orð

Ábending

Á NÝLIÐINNI bókavertíð hafa orðið snarpar umræður um tilvísanir, heimildir og notkun gæsalappa. Meira
27. febrúar 2004 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Hallar á kvenfólkið?

Íþróttafréttamenn á Íslandi hafa mikil áhrif á það með hvaða hætti íþróttaáhugi og íþróttamenning þróast hér á landi. Meira
27. febrúar 2004 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

Hriktir í hrófatildri

Frelsið átti nefnilega að vera fyrir fáa útvalda. Að halda öðru fram eru ósannindi... Meira
27. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 316 orð

Hvar er Sveinn á tólffótunum?

Hvar er Sveinn á tólffótunum? Kvæðamannafélagið Iðunn vinnur nú að útgáfu á kvæðalögum sem tekin voru upp á silfurplötur árið 1935. Á meðal kvæðamanna sem þar koma við sögu er Sveinn Jóhannesson á tólffótunum eða tólffótungur. Meira
27. febrúar 2004 | Aðsent efni | 836 orð | 1 mynd

Lög um eignarhald á fjölmiðlum óþörf

Þrátt fyrir afar sérstaka og að mörgu leyti óheppilega stöðu á íslenskum fjölmiðlamarkaði er nú sem endranær rétt að treysta á frjálst val einstaklinganna í landinu. Meira
27. febrúar 2004 | Aðsent efni | 839 orð | 1 mynd

Mér var sagt upp á LSH!

Nú hefur verið höggvið stórt skarð í mannauðinn sem starfsemi LSH byggist að mestu leyti á. Meira
27. febrúar 2004 | Aðsent efni | 674 orð | 1 mynd

Samkeppni um eldsneyti - vald neytenda

Það er neytenda að styðja þann sem styður þá... Meira
27. febrúar 2004 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Sjónvarpið er búið að loka

Þegar þrengir að á innlendri dagskrárdeild Sjónvarpsins lendir þessi hluti fyrst undir hnífnum. Meira
27. febrúar 2004 | Aðsent efni | 684 orð | 1 mynd

Um frumvarp til laga um vernd Laxár og Mývatns

Það er harla einkennilegt bráðabirgðaákvæði í náttúruverndarlögum, sem ætlað er að gilda í 10 ár. Meira
27. febrúar 2004 | Aðsent efni | 995 orð | 1 mynd

Ærumeiðingar og netþjónustuaðilar

Feli efni í sér ærumeiðingar ber höfundur refsi- og skaðabótaábyrgð á því. Meira

Minningargreinar

27. febrúar 2004 | Minningargreinar | 395 orð | 1 mynd

BJARNI GUNNARSSON

Bjarni Gunnarsson vélstjóri fæddist á Kolfreyju í Fáskrúðsfjarðarhreppi 12. mars 1926. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi mánudaginn 23. febrúar síðastliðinn. Bjarni var sonur hjónanna Stefaníu Mörtu Bjarnadóttur, f. 1901, d. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2004 | Minningargreinar | 1845 orð | 1 mynd

HELGA JÓNA SIGURÐARDÓTTIR

Helga Jóna Sigurðardóttir fæddist í Folafæti við Ísafjarðardjúp 4. júní 1914. Hún lést á hjúkrunardeild Hrafnistu í Reykjavík 19. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Steinunn Hjaltína Jónsdóttir, f. 22.2. 1897, d. 20.8. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2004 | Minningargreinar | 950 orð | 1 mynd

HELGI KRISTINN HELGASON

Helgi Kristinn Helgason fæddist í Ólafsvík 14. júní 1911. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Víðinesi aðfaranótt mánudagsins 23. febrúar síðastliðins. Hann var sonur hjónanna Kristínar Sigurðardóttur, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2004 | Minningargreinar | 2306 orð | 1 mynd

HERBORG JÓNASDÓTTIR

Herborg Jónasdóttir fæddist í Hátúni á Nesi í Norðfirði 7. júlí 1948. Hún lést á Borgarspítalanum í Reykjavík þriðjudaginn 17. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sveinhildur Vilhjálmsdóttir, f. 18. nóvember 1909, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2004 | Minningargreinar | 1434 orð | 1 mynd

INGVELDUR SIGURÐARDÓTTIR

Ingveldur Sigurðardóttir fæddist í Hafnarfirði 30. ágúst 1923. Hún lést á líknardeild Landspítala í Landakoti 19. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Kristjánsson vélstjóri, f. 23.4. 1900, d. 6.9. 1965, og Valgerður Jóna Ívarsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2004 | Minningargreinar | 1816 orð | 1 mynd

SIGURÐUR GUNNAR EIRÍKSSON

Sigurður Gunnar Eiríksson fæddist í Njarðvík 19. febrúar 1938. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 20. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Eiríkur Þorsteinsson, f. 23.11. 1898, d. 7.9. 1986, og Árný Ólafsdóttir, f. 14.8. 1900, d. 3.12. 1984. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2004 | Minningargreinar | 2589 orð | 1 mynd

STEFÁN JASONARSON

Stefán Jasonarson fæddist í Vorsabæ í Gaulverjabæjarhreppi, Flóa, 19. september 1914. Hann lést á Kumbaravogi á Stokkseyri 19. febrúar 2004. Foreldrar hans voru hjónin Jason Steinþórsson frá Arnarhóli, f. 12. febrúar 1872, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
27. febrúar 2004 | Minningargreinar | 1885 orð | 1 mynd

ÞÓRDÍS GUÐRÚN ÞORBERGSDÓTTIR

Þórdís Guðrún Þorbergsdóttir fæddist á Hvammstanga 24. júní 1938. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi miðvikudaginn 18. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þorbergur Ingvar Jóhannesson bóndi á Neðra-Núpi í Miðfirði í V-Hún., f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 178 orð

Framtíð Eimskipafélagsins

Rekstur Eimskipafélagsins mun taka miklum breytingum frá því sem verið hefur á árinu 2003, að því er segir í fréttatilkynningu félagsins um horfur í rekstri þess. Ákveðið hefur verið að sameina móðurfélagið, Hf. Eimskipafélag Íslands, Brim ehf. Meira
27. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 401 orð | 2 myndir

Hagnaður Eimskipafélagsins 2,2 milljarðar

HAGNAÐUR Eimskipafélagsins nam 2.204 milljónum króna í fyrra og dróst saman um 51% milli ára. Hagnaður flutningastarfseminnar nam 633 milljónum króna og hagnaður fjárfestingarstarfseminnar nam 2. Meira
27. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 318 orð | 1 mynd

ÍE semur við lyfjafyrirtækið Merck

ÍSLENSK erfða greining hefur kynnt nýjan samstarfssamning um klínískar lyfjaprófanir við alþjóðlega lyfjafyrirtækið Merck. Meira
27. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 376 orð

Mikill söluhagnaður

HAGNAÐUR breska bankans Singer & Friedlander var 99 milljónir punda í fyrra, 13 milljarðar króna, en var árið áður 31 milljón punda. Meira
27. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 344 orð

Wernersbörn bæta við sig 3% í Íslandsbanka

MILESTONE Import Export Ltd., sem er félag í eigu systkinanna Karls Wernerssonar, Steingríms Wernerssonar og Ingunnar Wernersdóttur, hefur eignast u.þ.b. 8,4% eignarhlut í Íslandsbanka. Meira

Fastir þættir

27. febrúar 2004 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 27. febrúar, verður sjötugur Reynir G. Karlsson, fv. æskulýðs- og íþróttafulltrúi, Rauðalæk 65, Reykjavík . Reynir verður fjarverandi á afmælisdaginn, með nánustu ættingjum... Meira
27. febrúar 2004 | Fastir þættir | 307 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Sumir segja að ekki sé skynsamlegt að vekja á veikum tveimur með fjórlit til hliðar í hálit, því alltaf sé hætta á að hliðarliturinn týnist. Hér er sorgleg saga af týndum hjartalit úr 9. umferð Flugleiðamótsins: Vestur gefur; allir á hættu. Meira
27. febrúar 2004 | Fastir þættir | 251 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Akraness Fimmtudaginn 19. febrúar lauk Akranesmótinu í sveitakeppni. Þokkaleg þátttaka var í mótinu, eða níu sveitir. Í 3. Meira
27. febrúar 2004 | Viðhorf | 795 orð

Forréttindi reglusmiða

Á Íslandi ríkir það undarlega fyrirkomulag að þeir sem setja leikreglurnar telja sig hafna yfir þá nálgun og hugmyndafræði sem liggja leikreglunum til grundvallar. Meira
27. febrúar 2004 | Dagbók | 49 orð

FRÁ GRÆNLANDI

Komir þú á Grænlands grund, ef gerir ferð svo langa, þér vil ég kenna að þekkja sprund, sem þar á buxum ganga. Allar hafa þær hárið nett, af hvirfli í topp umsnúið, vafið fast, svo fari slétt, fallega um er búið. Meira
27. febrúar 2004 | Í dag | 201 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Eldriborgarastarf kl. 13. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Háteigskirkja. Eldriborgarastarf. Bridsaðstoð kl. 13. Kaffi kl. 15. Langholtskirkja. Lestur Passíusálma kl. 18 í Guðbrandsstofu í anddyri Langholtskirkju. Allir velkomnir. Meira
27. febrúar 2004 | Dagbók | 500 orð

(Post. 16, 31.-33.)

Í dag er föstudagur 27. febrúar, 58. dagur ársins 2004. Orð dagsins: En þeir sögðu: "Trú þú á Drottin Jesú, og þú munt verða hólpinn og heimili þitt." Og þeir fluttu honum orð Drottins og öllum á heimili hans. Meira
27. febrúar 2004 | Fastir þættir | 136 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Da5 4. d4 Rf6 5. Rf3 Bf5 6. Bd2 c6 7. Bc4 e6 8. De2 Bb4 9. a3 Rbd7 10. h3 Rd5 11. g4 Bg6 12. 0-0 Bxc3 13. bxc3 0-0 14. Bd3 Dc7 15. Rg5 Rf4 16. Df3 Rxd3 17. cxd3 e5 18. dxe5 Rxe5 19. Dg3 Hfe8 20. d4 Dd7 21. dxe5 Dxd2 22. Meira
27. febrúar 2004 | Fastir þættir | 361 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

London er þekkt fyrir leikhús sín og öflugt leiklistarlíf. Sá sem heimsækir borgina um þessar mundir rekur reyndar augun í það að leikhúslífið þar hefur oft verið með líflegra móti. Meira
27. febrúar 2004 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Þrír Kiwanisklúbbar sækja tónlistarmessu í Hafnarfjarðarkirkju...

Þrír Kiwanisklúbbar sækja tónlistarmessu í Hafnarfjarðarkirkju KIWANISKLÚBBARNIR í Hafnarfirði, Sólborg, Eldborg og Hraunborg, munu sækja tónlistarmessu kl. 11.00 í Hafnarfjarðarkirkju fyrsta sunnudag í föstu, hlaupársdaginn 29. febrúar nk. Sr. Gunnþór... Meira

Íþróttir

27. febrúar 2004 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Auðun vill leika áfram með Landskrona

AUÐUN Helgason, knattspyrnumaður hjá Landskrona í Svíþjóð, kveðst hafa áhuga á að leika áfram með félaginu þegar samningur hans við það rennur út í haust. Auðun sagði í samtali við knattspyrnuvefinn Svenskafans að sér líkaði mjög vel í Landskrona. Meira
27. febrúar 2004 | Íþróttir | 106 orð

Berglind Ósk á ÓL

BERGLIND Ósk Pétursdóttir verður meðal dómara í fimleikum á Ólympíuleikunum í Aþenu í sumar, fyrst íslenskra kvenna. Boð um þetta barst henni í gær. "Mér líst vel á þetta," sagði Berglind í gær. Meira
27. febrúar 2004 | Íþróttir | 197 orð

Bikarúrslitahelgi í Laugardalshöllinni

ÞAÐ verður sannkölluð bikarúrslitahelgi hjá Handknattleikssambandi Íslands í Laugardalshöll nú um helgina. Meira
27. febrúar 2004 | Íþróttir | 173 orð

Bjarni vill vera áfram hjá Coventry

BJARNI Guðjónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er að vonast til að Eric Black, knattspyrnustjóri enska 1. deildarliðsins Coventry, bjóði sér varanlegan samning við félagið en Bjarni er í láni hjá Coventry frá þýska liðinu Bochum út leiktíðina. Meira
27. febrúar 2004 | Íþróttir | 614 orð | 1 mynd

Björn missti naumlega af ÓL-sætinu í Baku

BJÖRN Þorleifsson taekwondo-maður missti naumlega af farseðli á Ólympíuleikana þegar hann keppti á móti í Baku í Azerbaídsjan um síðustu helgi. Mótið var úrtökumót evrópskra taekwondo-manna en þrír efstu keppendur í hverjum flokki tryggðu sér keppnisréttinn á Ólympíuleikunum. Björn hefur þó ekki gefið upp alla von um að komast á Ólympíuleikana en Ísland hefur sótt um svokallað vildarkort, "wild card", fyrir einn keppanda og þar er Björn á meðal kandídata. Meira
27. febrúar 2004 | Íþróttir | 153 orð

Garcia skorar mest

JALIESKY Garcia, leikmaður Göppingen, er orðinn markahæstur af íslensku handknattleiksmönnunum sem leika í þýsku 1. deildinni. Garcia hefur skorað 15 mörk í síðustu tveimur leikjum Göppingen í deildinni, og er nú í 34.-35. Meira
27. febrúar 2004 | Íþróttir | 268 orð

Góðir leikmenn vandfundnir

MIKE Manciel og Whitney Robinson, leikmenn úrvalsdeildarliðs Hauka í körfuknattleik, gefa íslenskum körfuknattleiksmönnum ekki háa einkunn í grein í Detroit Free Press í gær. Meira
27. febrúar 2004 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

* GUNNAR Einarsson , körfuknattleiksmaður úr...

* GUNNAR Einarsson , körfuknattleiksmaður úr Keflavík og fyrirliði liðsins, lék sinn 500. mótsleik fyrir félagið í gærkvöld þegar það mætti KR í úrvalsdeildinni. Meira
27. febrúar 2004 | Íþróttir | 27 orð

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeild: Grindavík: UMFG - Hamar 19.15 1. deild karla: Borgarnes: Skallagrímur - Stjarnan 19.15 Akureyri: Þór A. - Valur 19. Meira
27. febrúar 2004 | Íþróttir | 158 orð

Jakob skoraði 31 stig fyrir BSC

JAKOB Sigurðarson skoraði 31 stig fyrir körfuknattleiksliðið Birmingham-Southern gegn Radford í Big South-deildinni í háskólakeppninni aðfaranótt fimmtudags, en Jakob hefur aldrei áður skorað jafnmörg stig fyrir BSC. Meira
27. febrúar 2004 | Íþróttir | 152 orð

Keyptur til þess að verða seldur

Í FRÉTT norska dagblaðsins Aftenposten segir Stein Erik Jensen, framkvæmdastjóri norska knattspyrnuliðsins Stabæk, að hann vonist til þess að Veigar Páll Gunnarsson og Daninn Mads Jørgensen staldri stutt við í herbúðum liðsins. Meira
27. febrúar 2004 | Íþróttir | 791 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Keflavík 91:100 DHL-höllin,...

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Keflavík 91:100 DHL-höllin, Reykjavík, úrvalsdeild karla, Intersport-deildin, fimmtudaginn 26. febrúar 2004. Meira
27. febrúar 2004 | Íþróttir | 218 orð

Magnús Aron slítur samstarfi við Véstein

MAGNÚS Aron Hallgrímsson, fremsti kringlukastari Íslands um þessar mundir, hefur slitið samstarfi við Véstein Hafsteinsson, þjálfara sinn og Íslandsmethafa í kringlukasti. Magnús hafði þá æft undir stjórn Vésteins í tæp sjö ár. Meira
27. febrúar 2004 | Íþróttir | 105 orð

Met hjá Gummersbach

MET verður sett í þýska handknattleiknum á morgunn þegar Gummersbach fær Magdeburg í heimsókn í Kölnarena. Alls hafa verið seldir 19.154 miðar á leikinn og hafa aldrei verið seldir fleiri aðgöngumiðar á leik í 1. Meira
27. febrúar 2004 | Íþróttir | 216 orð

Mourinho gerir grín að Ferguson

ÞJÁLFARI FC Porto, Jose Mourinho, segir við BBC að hann skilji vel að Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United hafi verið sár og reiður eftir 2:1 tap í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Meira
27. febrúar 2004 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

"Maðurinn sem okkur vantar"

"VIÐ teljum að Veigar Páll Gunnarsson sé sú tegund af sóknarmanni sem gæti nýst okkur vel, við höfum trú á að hann sé maðurinn sem okkur vantar," sagði Stein Erik Jensen, formaður hlutafélagsins Stabæk Fotball ASA, við norska staðarblaðið Asker og Bærums Budstikke. Hlutafélagið sér um að fjármagna kaup á leikmönnum fyrir úrvalsdeildarlið Stabæk í knattspyrnu. Meira
27. febrúar 2004 | Íþróttir | 470 orð

Sigurgangan heldur áfram

SIGURGANGA Snæfells heldur áfram í körfuknattleiknum en í gærkvöldi voru það Njarðvíkingar sem lágu í Hólminum, 85:71. Efsta sætið enn tryggt og styttist í að deildarmeistaratitlinum verði fagnað á Snæfellsnesi í fyrsta sinn en tvær umferðir eru eftir og dugar einn sigur til að fagna titlinum. Tindastóll vann ÍR 83:80. Meira
27. febrúar 2004 | Íþróttir | 126 orð

Skoraði tíu mörk gegn Créteil

RAGNAR Óskarsson, landsliðsmaður í handknattleik, skoraði 10 mörk í fyrrakvöld þegar Dunkerque vann góðan útisigur á Créteil, 28:25, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Ragnar gerði þrjú markanna úr vítaköstum. Meira
27. febrúar 2004 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

* STEINAR Tenden , markahæsti leikmaður...

* STEINAR Tenden , markahæsti leikmaður KA í úrvalsdeildinni í knattspyrnu á síðasta ári, er til reynslu hjá norska 1. deildarliðinu Raufoss þessa dagana. Meira
27. febrúar 2004 | Íþróttir | 356 orð | 1 mynd

* UNGLINGALANDSLIÐ Íslands í knattspyrnu, skipað...

* UNGLINGALANDSLIÐ Íslands í knattspyrnu, skipað leikmönnum undir 19 ára aldri, leikur tvo vináttulandsleiki við Norður-Írland á útivelli 26. og 28. apríl. Meira
27. febrúar 2004 | Íþróttir | 769 orð | 1 mynd

Þriggja stiga skotin björguðu Keflavík

KEFLVÍKINGAR héldu sínu striki í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, lögðu KR-inga í Vesturbænum 80:76 í gærkvöldi þar sem þriggja stiga skotin riðu baggamuninn. Í botnbaráttunni hafði KFÍ betur gegn Breiðabliki í framlengdum leik og eru Ísfirðingar með tveimur stigum meira en Blikar og Þór þar sem Þorlákshafnarbúar töpuðu 80:76 fyrir Haukum sem færðust upp að hlið Njarðvíkinga. Meira

Úr verinu

27. febrúar 2004 | Úr verinu | 273 orð | 1 mynd

12,6% minna aflaverðmæti

AFLAVERÐMÆTI íslenskra skipa af öllum miðum nam 62,8 milljörðum króna fyrstu ellefu mánuðina í fyrra en á sama tímabili ársins 2002 var verðmætið 71,8 milljarðar króna og er þetta samdráttur um 9,1 milljarð króna eða 12,6%. Meira
27. febrúar 2004 | Úr verinu | 242 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hrogn/Þorskur 151 151 151...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hrogn/Þorskur 151 151 151 50 7,550 Skarkoli 173 173 173 53 9,169 Skrápflúra 50 50 50 121 6,050 Samtals 102 224 22,769 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 167 167 167 59 9,853 Gullkarfi 59 33 43 1,625 70,420 Hlýri 68 56 61 2,496 151,105... Meira
27. febrúar 2004 | Úr verinu | 396 orð | 2 myndir

Hugsanlega má nýta háfinn

HUGSANLEGA mætti þróa hér við land veiðar á háffiskum, þannig að þær stæðu undir sér og ykju framleiðslu í sjávarútvegi. Þetta kemur fram í svari sjávarútvegsráðherra við fyrirspurn Össurar Skarphéðinssonar á Alþingi um rannsóknir og veiðar á háfum. Meira

Fólkið

27. febrúar 2004 | Fólkið | 120 orð | 1 mynd

Annar hluti eftir | Önnu Kristine Magnúsdóttur

Sá sem gekk eftir Dallas-stræti þennan sólríka morgun hefði vart látið sér til hugar koma að þessi maður á snjáðum gallabuxum og kúrekastígvélum með uppétna hæla hefði eitt sinn verið númer í sínum heimabæ. Meira
27. febrúar 2004 | Fólkið | 186 orð | 3 myndir

Bolti á hraða bíls

Bikarúrslitaleikir í handbolta eru magnþrungnir viðburðir. Þá fyllist Laugardalshöllin af æstum aðdáendum tveggja liða sem smita leikmennina af þeirri djörfung og dug sem við hæfi er á stundu sem þeirri, þegar mikið er í húfi. Meira
27. febrúar 2004 | Fólkið | 452 orð | 1 mynd

Dansað í myndböndum

Darrin Henson er ábyrgur fyrir danssporum sem ekki ómerkara fólk en Christina Aguilera ("Genie in a Bottle"), Jennifer Lopez ("Love Don't Cost a Thing"), Spice Girls ("Holla") og Britney Spears ("Crazy") hafa notað... Meira
27. febrúar 2004 | Fólkið | 1043 orð | 1 mynd

Fátt eins leiðinlegt & að staðna

Allir þurfa að eiga góða nágranna og Elís Pétursson á góðan granna í Einari Erni Benediktssyni, fyrrum Sykurmola, í raðhúsi í Grafarvoginum. Meira
27. febrúar 2004 | Fólkið | 367 orð

From: jorgensorensen@simnet.

From: jorgensorensen@simnet.is To: reservations niso Subject: Please answer! Dear people at the Lewinski New York My name is Jorgen Sorensen. I am chairman of the Rod Stewart fan club here in Iceland. Meira
27. febrúar 2004 | Fólkið | 954 orð | 1 mynd

Himneskt og guðdómlegt

Tónlist franska dúettsins Air er jafn himnesk og nafnið gefur til kynna. Hún virðist teygja sig til stjarnanna og skapa sinn eigin heim, sem flýtur aðeins fyrir ofan þennan raunheim sem við þekkjum. Meira
27. febrúar 2004 | Fólkið | 327 orð | 1 mynd

Hún er mjög spræk!

Hver er Jörgen? Hver er Jörgen Sörensen? Er hann rugludallur eða snillingur? Hvað er Knutsen-heilkenni? Aðeins með því að lesa bréfin hans fáum við mynd af manninum og lífi hans og öðlumst innsýn í líf manns sem er ekki alveg í lagi. Nöfnum fyrirtækja og fólks hefur verið breytt samkvæmt alþjóðlegum lögum um persónuvernd. Meira
27. febrúar 2004 | Fólkið | 136 orð | 2 myndir

Hvað er Guðni að segja?

Nú vantar tillögu að því hvað Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra er að segja við Geir H. Haarde fjármálaráðherra á þessari mynd. Hægt er að senda tillögur með því að fara á Fólkið á mbl.is og smella á "Besti myndatextinn". Meira
27. febrúar 2004 | Fólkið | 128 orð | 1 mynd

Keðjusagan

Dag einn vaknaði Sigvaldi Örn og vissi um leið að sennilega væru örlög hans ráðin. Opnaði augun varfærnislega, sá sólina rísa upp í austri og senda fyrstu geisla sína gegnum móðuga rúðuna; hjartað sló ótt og títt. Meira
27. febrúar 2004 | Fólkið | 208 orð

Kæri blogger.com...

*http://isleifur.blogspot.com/ "Varúð fótboltablogg: Setning gærdagsins átti tvímælalaust Bjarni Jóhannsson þegar hann var að lýsa leik Arsenal og Celta Vigo. Markvörður Celta hafði fengið hnéð í andlitið og var alblóðugur. Meira
27. febrúar 2004 | Fólkið | 225 orð | 1 mynd

Magnafslátturinn hjálpar

Hin risavaxna Bakerfjölskylda, sem telur hvorki fleiri né færri en 12 einstaklinga, flytur til borgarinnar, þegar heimilisföðurnum Tom (Steve Martin), er boðið draumastarfið. Að þjálfa ruðningslið gamla skólans síns. Á sama tíma rætast villtustu draumar eiginkonunnar, Kate (Bonnie Hunt), því bókin hennar er loksins komin út og hún verður að leggjast í tímafreka kynningarferð. Á meðan verður Tom að bæta stórfjölskyldustörfunum við þjálfunina, sem reynist margflókið mál og allt fer úr böndunum. Meira
27. febrúar 2004 | Fólkið | 343 orð | 3 myndir

Meiri svengd í ást en lambakjöt

Cold Mountain: Ekki var búið að sýna mikið af myndinni áður en allt virtist farið á versta veg. "Er þetta stuttmynd?" hvíslaði sessunautur minn að mér. Samtölin lágstemmd og snörp ádeilan römmuð í litlar sögur mitt í heimssögulegri styrjöld. Meira
27. febrúar 2004 | Fólkið | 197 orð

Myndir sem fjalla um mannmargar fjölskyldur:

* Grænn varstu dalur - How Green Was My Valley. John Ford ('41). Eitt af meistaraverkum Fords. Meira
27. febrúar 2004 | Fólkið | 49 orð | 1 mynd

Ný kynslóð

Í myndasafni Morgunblaðsins stendur að þessi mynd hafi birst 10. apríl 1991. Þar segir líka: "Ný kynslóð dægurlagasöngvara. Í nýrri söngskemmtun á Hótel Íslandi. Meira
27. febrúar 2004 | Fólkið | 477 orð | 2 myndir

Óvenjuleg teiknimyndahetja

Í Amerískur ljómi - American Splendor - fær áhorfandinn tækifæri til að skyggnast inn í líf og hugarheim Harveys Pekar (Paul Giamatti), skrifstofumanns og gáfnaljóss í verkamannastétt. Haldinn óviðráðanlegri söfnunaráráttu og höfundur vel þekktra, sjálfsævisögulegra teiknimyndasagna sem myndin dregur nafn sitt af. Meira
27. febrúar 2004 | Fólkið | 392 orð | 3 myndir

Sígildur kokkteill frá Singapore

Tuttugu og tveir af færustu barþjónum landsins keppa um Íslandsmeistaratitil á sunnudaginn klukkan 14. Meira
27. febrúar 2004 | Fólkið | 505 orð | 1 mynd

Skynsama skvísa járnsins

Ég hef alltaf þótt óvenju fær (að eigin áliti) að gefa öðrum ráð um hvernig feta skal hin gullna meðalveg til hamingju. Meira
27. febrúar 2004 | Fólkið | 533 orð | 1 mynd

Sony nær forskoti

Sony hefur jafnan verið í fararbroddi hvað varðar hljómflutningstækni sem sannast meðal annars af því að vestan hafs og víðar tala menn enn um Walkman , sem er vörumerki frá Sony, þegar átt er við ferðatæki. Meira
27. febrúar 2004 | Fólkið | 877 orð | 9 myndir

Útgáfan - BÆKUR - GEISLAPLÖTUR - TÖLVULEIKIR

Plötur Joss Stone - The Soul Sessions Fáir tónlistarmenn hafa komið eins á óvart á Bretlandi og stúlkan unga Joss Stone. Meira
27. febrúar 2004 | Fólkið | 30 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku...

... að þessi indverski drengur væri svona duglegur við að hrúga saman rauðum piparjurtum, í daglegu tali nefndum chili-jurtum. Allar þessar jurtir voru svo malaðar og gert úr þeim... Meira
27. febrúar 2004 | Fólkið | 17 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku...

... að Emilio Pucci væri svona litríkur fatahönnuður, en þessi mynd er tekin á tískuvikunni í... Meira
27. febrúar 2004 | Fólkið | 21 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku...

... að svona loftfimleikar tíðkuðust í knattspyrnu, en þetta er West Ham-maðurinn Christian Dailly, að kljást við Fulhamleikmanninn Luis Boa... Meira
27. febrúar 2004 | Fólkið | 23 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku...

... að Makedóníumenn væru með hátíð svipaða kjötkveðjuhátíð Brasilíumanna. Þessar stúlkur skemmtu sér í borginni Strumica, sem er 150 km suðaustur af... Meira
27. febrúar 2004 | Fólkið | 41 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku...

... að nýlega hefði þessi mynt fundist, með andliti tiltölulega óþekkts rómversks keisara, Domitianusar, sem var við völd í skamman tíma í kringum árið 270. Meira
27. febrúar 2004 | Fólkið | 31 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku...

... að það væri svona rífandi gangur í sölu á maurum í Þýskalandi. Martin Sebesta hefur ekki undan í maurasölunni og ætlar að opna tvær nýjar búðir, í Bonn og... Meira
27. febrúar 2004 | Fólkið | 462 orð | 1 mynd

Þeir fiska sem róa

Ég var veikur um daginn. Það var ekki svo slæmt. Allir í fjölskyldunni voru góðir við mig og það var tekið mikið tillit til mín. Það eru mikil forréttindi að fá að vera veikur. Það eru ekki gerðar neinar kröfur til manns. Meira
27. febrúar 2004 | Fólkið | 230 orð | 1 mynd

Þögli Bítillinn

George Harrison - Dark Horse Years George Harrison var kallaður þögli Bítillinn og stóð óneitanlega í skugga þeirra Lennons og McCartneys. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.