Greinar fimmtudaginn 4. mars 2004

Forsíða

4. mars 2004 | Forsíða | 212 orð

Breskt herlið í Írak nokkur ár enn

BRESKT herlið verður að vera í Írak "í tvö ár að minnsta kosti og líklega lengur" vegna upplausnarinnar í landinu eins og hryðjuverkin í Karbala og Bagdad eru til marks um. Meira
4. mars 2004 | Forsíða | 237 orð | 1 mynd

Kerry byrjar baráttuna á Flórída

JOHN Kerry, öldungadeildarþingmaður og frambjóðandi demókrata í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í haust, hóf í gær kosningbaráttuna með táknrænni heimsókn í Flórída, þar sem gert var út um sigurvonir demókrata fyrir fjórum árum. Meira
4. mars 2004 | Forsíða | 239 orð | 1 mynd

"Veit ekki hvað við höldum þetta út lengi"

"ÞETTA er skelfilegt ástand. Ég veit ekki hvað við höldum þetta út lengi," segir Gyða Kristinsdóttir sjúkraliði en hún hefur starfað við heimahjúkrun í 28 ár. Meira
4. mars 2004 | Forsíða | 140 orð | 1 mynd

Vilja flytja vatn úr landi út í Flatey

FRAMFARAFÉLAG Flateyjar á Breiðafirði er að skoða möguleika á því hvernig megi flytja ferskt vatn til eyjarinnar. Meira
4. mars 2004 | Forsíða | 139 orð

Þriðja kynslóð farsíma fyrir þingið

SÍÐAR í þessum mánuði verður lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um þriðju kynslóð farsíma. Meira

Baksíða

4. mars 2004 | Baksíða | 219 orð | 1 mynd

18 kr. munur á sömu sveppunum

HAFIN er innköllun á niðursoðnum sveppum sem Eggert Kristjánsson ehf. flytur inn og seldir eru undir merki Íslensks meðlætis hf. sem er vörumerki í eigu fyrirtækisins. Meira
4. mars 2004 | Baksíða | 400 orð | 1 mynd

Aukin ábyrgð uppalenda

Á SÍÐUSTU árum hafa orðið miklar breytingar á íslensku samfélagi, sem er orðið fjölbreyttara en áður. Meira
4. mars 2004 | Baksíða | 453 orð | 1 mynd

Áhugi á að kaupa kjöt beint frá bónda

AUSTURLAMB er söluverkefni bænda í Múlasýslum, þar sem sérpakkað lambakjöt, merkt framleiðanda, er markaðssett beint frá bónda til neytandans á Netinu. Heimasíða verkefnisins er www.austurlamb. Meira
4. mars 2004 | Baksíða | 280 orð | 1 mynd

Blóð úr hinum látna fannst í bíl

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur úrskurðaði í gær sakborningana þrjá í líkfundarmálinu í þriggja vikna áframhaldandi gæsluvarðhald. Meira
4. mars 2004 | Baksíða | 229 orð

Fimm frumvörp um verðbréfamarkað

FIMM frumvörp til breytinga á reglum um verðbréfamarkaðinn á næstu tveimur árum eru í undirbúningi hjá viðskiptaráðuneytinu. Frumvörpin verða unnin samkvæmt tilskipunum ESB um yfirtökur, markaðsmisnotkun, útboðslýsingar, upplýsingagjöf til Kauphallar og fjárfestingaþjónustu. Gert er ráð fyrir að fyrstu tvö frumvörpin, um markaðsmisnotkun annars vegar og yfirtökur hins vegar, verði lögð fyrir á haustþingi. Meira
4. mars 2004 | Baksíða | 81 orð | 1 mynd

Gospelsystur í Menningarhorni

GOSPELSYSTUR Reykjavíkur önnuðust dagskrá Menningarhornsins svokallaða í gær á Barnaspítala Hringsins, sem er fastur liður í starfsemi spítalans í hádeginu á miðvikudögum í anddyrinu. Þetta var í 15. Meira
4. mars 2004 | Baksíða | 56 orð | 1 mynd

Hannes Hlífar í 1.-3. sæti

HANNES Hlífar Stefánsson, Viktor Bologan og Henrik Danielsen urðu efstir í 1.-3. sæti með 7,5 vinninga hver á Stórmóti Hróksins og Fjölnis sem lauk í gærkvöldi. Hannes lagði Predrag Nikolic í níundu og síðustu umferðinni. Meira
4. mars 2004 | Baksíða | 423 orð | 1 mynd

Mittið fer og maginn stækkar

FYRSTU næturnar þínar vöktum við töluvert mikið saman, þú og ég. Við fórum fram úr um það bil tvisvar á nóttu og vorum í um einn og hálfan tíma saman að dúlla okkur. Meira
4. mars 2004 | Baksíða | 144 orð | 6 myndir

Rauð rómantík vinsælust

BLÓM og blómaskreytingar eru ómissandi þegar halda á brúðkaup. Til að auðvelda litaval og jafnvel þema hafa Garðheimar staðið fyrir Brúðarhelgi undanfarin ár og kynnt, það sem hæst ber í samsetningu á brúðarvöndum. Meira
4. mars 2004 | Baksíða | 138 orð

Rothögg fyrir útgerðina

Hafrannsóknastofnun hefur lagt til að rækjuveiðar verði ekki leyfðar í Ísafjarðardjúpi í vetur en rækjuveiðar hafa aldrei fyrr verið bannaðar í Ísafjarðardjúpi frá því veiðarnar hófust árið 1935. Meira

Fréttir

4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 371 orð

Afnumin verði jöfnun flutningskostnaðar

IÐNAÐARRÁÐHERRA, Valgerður Sverrisdóttir, hefur lagt fram á Alþingi lagafrumvarp þar sem lagt er til að lög um jöfnun flutningskostnaðar á sementi falli úr gildi og að jöfnunin verði afnumin frá og með 1. júní 2004. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Alþjóðleg álráðstefna í Reykjavík

ALÞJÓÐLEG ál- og orkuráðstefna hófst hér á landi í gær með því að nærri 150 ráðstefnugestir fóru í skoðunarferðir að álverunum í Straumsvík og á Grundartanga og virkjunum Landsvirkjunar í Soginu og Búrfelli. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 216 orð

Ákvörðun Norðmanna jákvæð

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra sagði eftir viðræður sínar við starfssystkin sín frá hinum Norðurlöndunum í gær að þeir Jan Petersen frá Noregi hefðu ekki rætt síldveiðideilu ríkjanna sérstaklega. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 128 orð

Árleg haustsýning Hundaræktarfélags Íslands verður haldin...

Árleg haustsýning Hundaræktarfélags Íslands verður haldin um helgina, 5., 6. og 7. mars, í reiðhöll Gusts í Kópavogi. Alls verða sýndir á fimmta hundrað hundar. Sýningin hefst á morgun, föstudag, kl. 16. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Ávinningurinn getur staðið og fallið með stjórnendum

ÁRANGURSSTJÓRNUN hefur gefið góða raun í opinberum stofnunum þar sem slíkir starfshættir hafa verið teknir upp og skilað sér í betri rekstri og þjónustu stofnana. Meira
4. mars 2004 | Austurland | 40 orð

Bikarmót á skíðum | Bikarmót Skíðasambands...

Bikarmót á skíðum | Bikarmót Skíðasambands Íslands fyrir 13 til 14 ára verður haldið m helgina á skíðasvæðinu í Stafdal. Skíðafélag Fjarðabyggðar skipuleggur mótið ásamt skíðadeild Hugins á Seyðisfirði. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Björgunarskipið enn ófundið

LEITIN að björgunarskipinu sem skolaðist fyrir borð af Skaftafelli í stórsjó í fyrrakvöld bar ekki árangur í gær og fundust engin ummerki um skipið. Meira
4. mars 2004 | Miðopna | 1016 orð | 1 mynd

Bush blæs til snarprar sóknar gegn Kerry

John F. Kerry sigraði í baráttunni við keppinauta sína úr röðum bandarískra demókrata en hún kann að reynast barnaleikur miðað við það sem koma skal því að Bush forseti hefur blásið til stórsóknar gegn honum með mikilli auglýsingaherferð sem hefst í kvöld. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 80 orð

Búfjárhald

Vestmannaeyjabær hefur auglýst eftir umsóknum um búfjárhald í Eyjum, í samræmi við reglugerð þar um, ásamt umsóknum um afnot af beitilandi. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 118 orð

Byggingartími styttist | Mikil breyting hefur...

Byggingartími styttist | Mikil breyting hefur orðið á byggingartíma íbúða á undanförnum árum. Á Akranesi eru flestar íbúðir eitt eða tvö ár í byggingu en áður var ekki óalgengt að byggingartíminn væri að meðaltali um tíu ár. Meira
4. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 83 orð

Bænadagur kvenna | Alþjóðlegur bænadagur kvenna...

Bænadagur kvenna | Alþjóðlegur bænadagur kvenna er haldinn hátíðlegur um allan heim á morgun. Konur úr öllum kristnum söfnuðum á Akureyri efna því til sameiginlegrar samkomu í Kaþólsku kirkjunni við Eyrarlandsveg og hefst hún kl. 20. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð

Dónalegur Dani

Vinur Óttars Einarssonar er sjómaður, sem hringdi í hann nýkominn í land og sagðist hafa fengið sér einn bjór "svona upp á meltinguna". Meira
4. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 447 orð | 1 mynd

Eðlisfræði er aldrei strembin, segir kennarinn

NÍELS Karlsson, kennari við Menntaskólann á Akureyri, var ekki sérlega hissa á góðu gengi nemenda sinna, sem um liðna helgi tóku þátt í landskeppni í eðlisfræði, "þetta eru góðir námsmenn," sagði hann. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 607 orð | 1 mynd

Ekki í kapphlaupi um bílapeninga

EKKERT hefur þokast í samkomulagsátt milli Heilsugæslunnar í Reykjavík og fyrrverandi starfsfólks heimahjúkrunar. Mikið álag er á því starfsfólki sem eftir er en 37 starfsmenn hættu störfum á mánudag. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð

Ellefu sækja um stöðu bæjarstjóra

ELLEFU sækja um stöðu bæjarstjóra Vesturbyggðar. Umsóknirnar voru kynntar á fundi bæjarráðs í gærmorgun og er búist við að ákvörðun um ráðningu verði tekin á næsta fundi bæjarstjórnar. Í hópi umsækjenda eru nokkrir fyrrverandi bæjar- og sveitarstjórar. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 309 orð

Enginn þarf að óttast hættuástand

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra sagði í umræðu utan dagskrár á Alþingi í gær að enginn þyrfti að óttast það að hættuástand skapaðist um sjúkraflutninga Landhelgisgæslunnar vegna þess að samningum Landspítala - háskólasjúkrahúss, þriggja ráðuneyta og... Meira
4. mars 2004 | Erlendar fréttir | 577 orð | 1 mynd

Enn dregur Ryanair úr þægindum farþega sinna

ER ekki lágt fargjald allt sem þarf? Ryanair, öflugasta lággjaldaflugfélag Evrópu, lætur nú reyna á það hvað farþegar eru tilbúnir að leggja á sig til að fá sem ódýrast far, og enn verður dregið úr rekstrarkostnaði hjá flugfélaginu. Meira
4. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 87 orð

Evrópuverkefni kynnt | Menning, umgjörð, umhyggja...

Evrópuverkefni kynnt | Menning, umgjörð, umhyggja er yfirskrift málþings um niðurstöður CCC-verkefnis, sem er Evrópusambandsverkefni um möguleika kvenna og karla til fæðingar- og foreldraorlofs og samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 118 orð

Félagsráðgjöf hjá Geðhjálp

MEÐ hliðsjón af markmiðum og vaxandi þörf hefur með samkomulagi milli Félagsþjónustunnar í Reykjavík og Geðhjálpar verið komið á félagslegri ráðgjöf í húsnæði Geðhjálpar á Túngötu 7. Meira
4. mars 2004 | Austurland | 59 orð

Fiðlunámskeið | Tónlistarnámskeiðið Fiðlan sem þjóðlagahljóðfæri...

Fiðlunámskeið | Tónlistarnámskeiðið Fiðlan sem þjóðlagahljóðfæri hefst á föstudagskvöld í grunnskólanum á Eiðum. Námskeiðið er á vegum Tónlistarskóla Austur-Héraðs og verða leiðbeinendur þau Charles Ross lágfiðluleikari og Wilma Young fiðluleikari. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð

Fimmtán sóttu um embætti prests í Nesprestakalli

FIMMTÁN umsækjendur sóttu um embætti prests í Nesprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Umsóknarfrestur rann út 1. mars síðastliðinn. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Fjöldi þátttakenda sækir UT2004

EIN stærsta upplýsingaráðstefna sem hér hefur verið haldin, UT2004, verður haldin á föstudaginn og laugardaginn í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Að sögn Jónu Pálsdóttur á þróunarsviði menntamálaráðuneytisins, er búist við allt að 1. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Framhaldsnemum fjölgar ört við HÍ

MIKILL fjöldi fólks lagði leið sína í aðalbyggingu Háskóla Íslands á þriðjudag til að kynna sér þær leiðir sem þar standa til boða í framhaldsnámi, en Háskólinn býður nú upp á um áttatíu námsleiðir í framhaldsnámi auk hátt í fjörutíu leiða í viðbótarnámi... Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Frágangi utanhúss að ljúka

Laugardalur | Bygging innisundlaugar í Laugardal gengur vel, en verkið er í heild sinni aðeins á eftir áætlun, að sögn Bjarnar Leifssonar framkvæmdastjóra. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Frysta loðnuhrogn í Eyjum

LOÐNUVEIÐAR hófust á ný í gær eftir bræluna í fyrrinótt og veiðist loðnan nú í grennd við Ingólfshöfða. Loðnufrystingu hefur víða verið hætt þar sem loðnan er komin það nálægt hrygningu. Meira
4. mars 2004 | Miðopna | 300 orð

Gagnrýnt að tekin skuli upp tilskipun ESB

BREYTINGAR á raforkulögunum eru aðallega tilkomnar vegna tilskipunar Evrópusambandsins um innri markað raforku, sem varð hluti af EES-samningnum með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar frá 26. nóvember 1999. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Greitt í stöðumæla með gsm

BÍLASTÆÐASJÓÐUR áformar að opna fyrir gsm-greiðslumiðlunarkerfi við bílastæði borgarinnar í byrjun sumars þar sem ökumenn geta valið um að greiða fyrir þjónustuna með gsm-síma. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 135 orð

Hlynnt bráðabirgðaákvæðinu

SVEITARSTJÓRN Aðaldælahrepps fjallaði á fundi sínum í gær um frumvarp til laga um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu. Meira
4. mars 2004 | Suðurnes | 456 orð | 1 mynd

Hugmyndin fengin úr blómabeðinu

Keflavík | "Ég hugsaði mér að ég væri að ganga í garði og horfa á blómin. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð

Innflutningur tóbaks verði frjáls

AFNEMA á einkarétt ríkisins á innflutningi og framleiðslu á tóbaki 1. júlí nk. samkvæmt frumvarpi fjármálaráðherra. Áfengis og tóbaksverslun ríkisins (ÁTVR) mun þó áfram hafa einkarétt á heildsölu. Ívar J. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 201 orð

Ísland þyrfti að breyta fiskveiðistjórnun sinni

FRANZ Fischler, framkvæmdastjóri sjávarútvegsmála hjá Evrópusambandinu, segist gjarnan vilja að Ísland og Noregur sæki um aðild að sambandinu. Hann segir að ekki eigi aðeins að stækka sambandið til austurs. Evrópusambandsþjóðunum fjölgar um tíu í maí nk. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Karen og Adam í 14. sæti á HM

KAREN Björk Björgvinsdóttir og Adam Reeve höfnuðu í 14. sæti í heimsmeistarakeppni atvinnumanna í standard-dönsum sem fram fór í Tókýó í Japan sunnudaginn 29. febrúar sl. Einungis tvö stig vantaði upp á til að þau kæmust í undanúrslit. Meira
4. mars 2004 | Miðopna | 288 orð

Kerry kveðst ekki hræðast "árásarvél repúblikana"

JOHN F. Kerry hóf baráttuna við repúblikana fyrir forsetakosningarnar 2. nóvember í ræðu sem hann flutti í fyrrakvöld, gagnrýndi stefnu George W. Bush Bandaríkjaforseta harðlega og kvaðst ekki hræðast "árásarvél repúblikana". Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 137 orð

Krafa um ábyrgðarmann verði felld úr gildi

Í FRUMVARPI sex þingmanna Framsóknarflokksins, sem lagt hefur verið fram á Alþingi, er lagt til að krafa um ábyrgðarmann á námslánum verði felld úr lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna. Meira
4. mars 2004 | Austurland | 247 orð | 1 mynd

Lifnar yfir Eiðum

Egilsstaðir | Nú er að fara í gang umfangsmikil leikstarfsemi í gamla skólahúsinu á Eiðum og hefst hún um helgina með sýningu Arnars Jónssonar á Sveinsstykki eftir Þorvald Þorsteinsson. Meira
4. mars 2004 | Austurland | 77 orð | 1 mynd

Með efnilegustu kylfingum

Djúpivogur | Ásta Birna Magnúsdóttir hefur verið valin íþróttamaður ársins 2003 hjá Umf. Neista á Djúpavogi. Ásta Birna er fædd árið 1988 og hefur stundað íþróttir frá unga aldri. Meira
4. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 59 orð | 1 mynd

Megas í Vélsmiðjunni | Megas og...

Megas í Vélsmiðjunni | Megas og Súkkat efna til tónleika í Vélsmiðjunni við Strandgötu í kvöld. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 160 orð

Miðlun mynda af kynlífsathöfnum ólögleg

PERSÓNUVERND hefur úrskurðað miðlun mynda af kynlífsathöfnum þriggja ungmenna í sundlaug Bolungarvíkur í ágúst sl. ólöglega. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 457 orð

Mjög stórfelld brot og einbeittur brotavilji

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær Bjarna Sigurðsson í 3½ árs fangelsi fyrir skjalafals og fjársvik í tengslum við rekstur á fasteignasölu. Bjarni var ákærður fyrir að hafa dregið sér um 158 milljónir króna. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 742 orð | 1 mynd

Nýjar rannsóknir kynntar

Irma Erlingsdóttir er fædd í Reykjavík 1968. Hún lauk BA-prófi í bókmenntum og frönsku frá Háskóla Íslands 1992, licenceprófi 1993, mastersprófi 1994 og DEA-prófi í bókmenntum frá Háskólanum París VIII árið 1995. Hún var fastráðin stundakennari í frönsku við HÍ 1997-2001. Deildarstjóri Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum frá 1998-2000 og forstöðumaður síðan 2000. Irma er í sambúð með Geir Svanssyni, framkvæmdastjóra Nýlistasafnsins, og eiga þau tvær dætur. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Ný sýning í Jónshúsi í Kaupmannahöfn

HALLDÓR Blöndal, forseti Alþingis, opnar nýja sýningu í Jónshúsi við Öster Voldgade 12 í Kaupmannahöfn í dag. Frá árinu 1972 hefur verið uppi sýning í húsinu til minningar um ævi og störf Jóns Sigurðssonar og var sú sýning endurgerð árið 1993. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

Nöturlegt þegar fólk tortryggir samkynhneigða í nafni trúarinnar

SÉRA Bjarni Karlsson, sóknarprestur í Laugarneskirkju, gerði samkynhneigð að umræðuefni í predikun sinni í messu á sunnudag og sagðist ekki skilja hvers vegna andstaðan við réttindabaráttu samkynhneigðra væri hvað sterkust í nafni kristinnar trúar. Meira
4. mars 2004 | Erlendar fréttir | 735 orð | 1 mynd

Ódæðum ætlað að kynda undir spennu

Í yfirlýsingu, sem eignuð er al-Qaeda, kemur fram að samtökin báru ekki ábyrgð á ódæðunum í Írak í fyrradag. Davíð Logi Sigurðsson, sem heimsótti Írak fyrir skemmstu, rýnir í stöðu mála í landinu. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Óperustúdíó Austurlands flutti Brúðkaup Fígarós Í...

Óperustúdíó Austurlands flutti Brúðkaup Fígarós Í upprifjun á fyrri uppfærslum á Brúðkaupi Fígarós í blaðinu á þriðjudag láðist að geta þess að Óperustúdíó Austurlands flutti óperuna í fullri lengd sumarið 2001. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Pokaskyr enn framleitt | Hjá Mjólkursamlagi...

Pokaskyr enn framleitt | Hjá Mjólkursamlagi Ísfirðinga á Ísafirði er skyr enn framleitt upp á "gamla mátann". Skyrið er sett í poka og látið drjúpa af því yfir nótt. Meira
4. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 316 orð | 1 mynd

"Það hafa allir gott af því að fá á kjaftinn"

ÞRÁTT fyrir að leikmenn í íshokkí séu vel varðir í leikjum, geta þeir engu að síður orðið fyrir meiðslum og það fékk Sigurður Sveinn Sigurðsson, fyrirliði Skautafélags Akureyrar, að reyna í leik gegn Birninum um síðustu helgi. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Reiði á fundi dagforeldra

EINHUGUR ríkir meðal dagforeldra um að sætta sig ekki við fækkun barna úr fimm í fjögur, eins og félagsmálaráðuneyti hefur lagt til í drögum að nýrri reglugerð um daggæslu í heimahúsum. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 488 orð | 2 myndir

Rekstrarvandi RÚV til skoðunar í ráðuneytinu

ÞINGMENN Samfylkingarinnar kölluðu eftir afstöðu Þorgerðar K. Gunnarsdóttur menntamálaráðherra til innheimtu afnotagjalda Ríkisútvarpsins í fyrirspurnatíma á Alþingi í gær. Meira
4. mars 2004 | Erlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Réttarhöld hafin yfir Jäätteenmäki

ANNELI Jäätteenmäki, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands, vísaði í gær á bug ákæru um að hún hefði hvatt aðstoðarmann forseta til að brjóta lög. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 148 orð

Samræmt stúdentspróf endurmetið

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra hefur áskilið sér rétt til að meta framhaldið á fyrirkomulagi samræmdra stúdentsprófa, sem verða í fyrsta sinn þreytt í vor. Meira
4. mars 2004 | Erlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Schwarzenegger vann sigur

REPÚBLIKANINN Arnold Schwarzenegger, ríkisstjóri Kaliforníu, vann óvæntan sigur í atkvæðagreiðslu meðal kjósenda í ríkinu á þriðjudag um tillögur, sem hann hefur lagt fram og miða að því að reisa við fjárhag Kaliforníu. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Segir sig úr Frjálslynda flokknum

SIGURÐUR Ingi Jónsson, sem var fyrsti maður á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í síðustu kosningum, hefur sagt sig úr flokknum vegna óánægju með forystu hans. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Sigurvegarar í ballettkeppni á norrænt mót

ÞRJÁR stúlkur báru sigur úr býtum í keppni í listdansi sem fram fór í Borgarleikhúsinu á þriðjudag, en þar kepptu efnilegustu ballettdansarar Íslands af yngstu kynslóðinni um þátttökurétt í fjölþjóðlegri keppni. Meira
4. mars 2004 | Erlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Síðasta Ameríkubréf í loftið

SVO tryggir hafa gamlir hlustendur hans sumir verið að þeir hafa ekki misst úr einn einasta þátt af Bréfi frá Ameríku. En nú er Bretinn Alistair Cooke orðinn 95 ára gamall og heilsan að bila, hann flytur sinn síðasta þátt á föstudaginn kemur. Meira
4. mars 2004 | Miðopna | 1135 orð | 2 myndir

Sjálfstæðismenn fresta afgreiðslu raforkufrumvarpa

Frumvörp um stofnun flutningsfyrirtækis raforku og breytt lög vegna flutnings og dreifingar hafa verið samþykkt í þingflokki Framsóknarflokksins en eru enn til umræðu í Sjálfstæðisflokknum. Björn Jóhann Björnsson kynnti sér frumvörpin. Meira
4. mars 2004 | Austurland | 542 orð | 2 myndir

Skyggnst inn í Fáskrúðsfjarðargöng

Fáskrúðsfjörður | "Þeir eru montnir Fáskrúðsfjarðarmegin yfir hvernig gengur og við erum hissa á því að þeir séu ekki komnir lengra, miðað við hvernig þeir láta," segir Þórir Sigurðsson, verkstjóri hjá Ístaki í Fáskrúðsfjarðargöngum. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 96 orð

Sláturbúðinni lokað | Vígin falla eitt...

Sláturbúðinni lokað | Vígin falla eitt af öðru. Nú hefur smásölu verið hætt á Kjötafurðastöð Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki. Skagfirðingar hafa hingað til getað fengið keypt kjöt í svokallaðri sláturbúð í Kjötafurðastöðinni. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Straumur styrkir afburðanemendur í HR

51 NEMANDI við Háskólann í Reykjavík fékk nýlega viðurkenningarskjal fyrir framúrskarandi námsárangur á síðustu önn. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 178 orð

Styrkir til framhaldsnáms í Japan

JAPANSKA ríkisstjórnin ætlar að veita íslenskum háskólanemum styrki til náms í japönsku og japanskri menningu við háskóla í Japan. Hver styrkur heldur gildi sínu í allt að eitt ár frá október 2004. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Svell í fjöruborðinu

Djúpivogur | Þessir ungu Djúpavogsbúar, Auður Gautadóttir og André Sandö, voru að renna sér á svelli í fjörunni að áliðnum góðviðrisdegi. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Söfnunarbaukar vegna fjárhagsvanda Árborgar

Selfoss | Ungir sjálfstæðismenn í Árnessýslu hafa sett upp bláa söfnunarbauka víða í Sveitarfélaginu Árborg og vilja með því leggja áherslu á að stýra þurfi sveitarfélaginu út úr fjárhagslegum vandræðum. Meira
4. mars 2004 | Landsbyggðin | 131 orð | 1 mynd

Tilboð í viðbyggingu skólans

Þorlákshöfn | Tilboð voru opnuð í fyrsta áfanga viðbyggingar Grunnskólans í Þorlákshöfn og var lægsta tilboðið frá Trésmíðum Sæmundar ehf. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Tónleikar í hádeginu

Reykjanesbær | Sýningarsalur Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum var fullur af fólki á fyrstu hádegistónleikum Tónlistarfélags Reykjanesbæjar. Meira
4. mars 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 555 orð | 1 mynd

Útgerðarmenn uggandi yfir uppbyggingu

Reykjavíkurhöfn | Fiskverkendur og útgerðarmenn við Reykjavíkurhöfn eru sumir hverjir ekki sáttir við hugmyndir um uppbyggingu og íbúðarbyggð á svæðinu, og segir einn þeirra að enn hafi ekki verið rætt við sig, þrátt fyrir að hús fyrirtækisins virðist... Meira
4. mars 2004 | Suðurnes | 171 orð

Útlit fyrir 30 milljóna kr. halla

Garður | Útlit er fyrir 30 milljóna króna halla af rekstri hjúkrunarheimilisins Garðvangs í Garði á nýbyrjuðu ári. Er þá miðað við þær áætlanir sem liggja fyrir um daggjöld til hjúkrunarheimilisins frá ríkinu. Meira
4. mars 2004 | Erlendar fréttir | 309 orð

Varpar sök á samverkamenn

BELGÍSKI barnaníðingurinn Marc Dutroux bar fyrir rétti í gær að hann væri óheppinn blóraböggull barnaníðingagengis. Meira
4. mars 2004 | Landsbyggðin | 192 orð | 1 mynd

Veglegar gjafir berast til spítalans í Stykkishólmi

Stykkishólmur | St. Franciskusspítala í Stykkishólmi hefur borist vegleg gjöf. Sigurbjörg Sigurðardóttir frá Hálsi á Skógarströnd færði stjórnendum sjúkrahússins gjafabréf til minningar um systur sína Guðfinnu Sigurðardóttur. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Velkomnir í samfélag kirkjunnar

"Samkynhneigt fólk er líkt og annað kristið fólk velkomið til starfa innan kirkjunnar, hvort heldur sem leikmenn eða vígðir. Meira
4. mars 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 291 orð | 1 mynd

Verða með opið leikhús á góðviðrisdögum í sumar

Mosfellsbær | Leikfélag Mosfellssveitar hefur nú gert samning við Mosfellsbæ um samstarf á leikárinu, og mun leikfélagið m.a. standa fyrir sumarskóla fyrir börn, opnu leikhúsi á góðviðrisdögum auk þess að efla menningarstarf á hátíðisdögum. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 629 orð | 1 mynd

Verðum að una óbreyttum EES-samningi

ÍSLAND og Noregur verða að una EES-samningnum óbreyttum á næstu árum. Þetta var meðal þess sem kom fram á blaðamannafundi utanríkisráðherra Norðurlandanna fimm - Íslands, Noregs, Svíþjóðar, Finnlands og Danmerkur - eftir viðræður þeirra í Reykjavík í... Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 757 orð | 1 mynd

Vilja efla samvinnu á jafningjagrundvelli

HUGARAFL, félag einstaklinga sem átt hafa við geðræn vandamál að stríða en eru nú á batavegi sem og fagaðila í geðheilbrigðisþjónustu, vilja að þeir sem þurfa að nota geðheilbrigðisþjónustu geti haft áhrif á hana með ýmsum hætti og miðlað þar með af... Meira
4. mars 2004 | Austurland | 61 orð

Virkjunarmolar | Aðeins á eftir að...

Virkjunarmolar | Aðeins á eftir að setja tæp 10% fyllingarefnis í svokallaða varnarstíflu í Hafrahvammagljúfri og um 35 þúsund rúmmetrar af fyllingarefni bættust í síðustu viku við Kárahnjúkastíflu. Þar af fóru um 12 þúsund rúmmetrar í botn gljúfursins. Meira
4. mars 2004 | Erlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

Yfir 100 kg af heróíni

LÖGREGLAN í Austurríki tilkynnti í gær að 113 kg af heróíni hefðu fundist falin í rúmönskum flutningabíl sem var á leið til Frakklands. Er þetta mesta magn eiturlyfja, sem lagt hefur verið hald á í einu í Austurríki. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð

Þjónusta við aldraða

NÝLEGA var haldið námskeiðið "Þjónusta við aldraða" á vegum Fræðslunets Suðurlands fyrir ófaglært starfsfólk Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Kumbaravogs. Þetta er annað árið sem þess konar námskeið er haldið fyrir starfsfólk Kumbaravogs. Meira
4. mars 2004 | Innlendar fréttir | 150 orð

Æ algengara að efnaminni veigri sér við að fara til tannlæknis

ENDURGREIÐSLUR ríkisins vegna tannlæknaþjónustu hafa lækkað og er æ algengara að efnaminna fólk veigri sér við að fara til tannlæknis að sögn Heimis Sindrasonar, formanns Tannlæknafélags Íslands. Það bitni ekki síst á börnum og unglingum. Meira

Ritstjórnargreinar

4. mars 2004 | Staksteinar | 346 orð

- Misnotkun á sjúklingum í kjarabaráttu

HJÁLMAR Árnason alþingismaður segir fróðlegt að fylgjast með birtingarformi kjarabráttunnar síðustu vikur og mánuði. "Svo virðist sem aðildarfélög ASÍ setjist að samningaborði af festu en jafnframt mikilli ábyrgð. Meira
4. mars 2004 | Leiðarar | 534 orð

Sigur Kerrys

John Kerry verður forsetaefni demókrata í kosningunum í Bandaríkjunum í nóvember. Meira
4. mars 2004 | Leiðarar | 355 orð

Staða litlu hluthafanna

Þingmenn úr öllum flokkum hafa tekið höndum saman um að flytja tvö lagafrumvörp á Alþingi, sem hafa það að markmiði að styrkja stöðu lítilla hluthafa og koma í veg fyrir, að þeir verði hlunnfarnir í þeim viðskiptum, sem fram fara með hlutabréf í... Meira

Menning

4. mars 2004 | Fólk í fréttum | 533 orð | 1 mynd

* ARI Í ÖGRI: Dúettinn Dralon...

* ARI Í ÖGRI: Dúettinn Dralon föstudag og laugardag. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dans, Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnudag kl. 20 til 23.30. * BREIÐIN, Akranesi: Á móti sól laugardag. * BROADWAY: Borgfirðingar í heimsókn með eftirfarandi dagskrá föstudag. Meira
4. mars 2004 | Fólk í fréttum | 1208 orð | 4 myndir

Bíómyndir í öllum regnbogans litum

Kvikmyndahátíðin Hinsegin bíódagar í Reykjavík hefst í dag og stendur til 14. mars. Opnunarmyndin er hollensk dans- og söngvamynd sem heitir Já systir, nei systir en viðstödd sýninguna verður aðalleikkonan Loes Luca. Meira
4. mars 2004 | Menningarlíf | 857 orð | 2 myndir

Eykur virkni safnsins

Listasafn Reykjavíkur hefur á síðustu vikum efnt til fjölmargra viðburða vegna sýningar Ólafs Elíassonar, Frost Activity eða Frostvirkni, í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Meira
4. mars 2004 | Fólk í fréttum | 338 orð | 1 mynd

Felur sig í Öræfasveit

TÖKUR á næstu mynd um Leðublökumanninn, Upphaf leðublökumannins ( Batman Begins ), eru hafnar hérlendis. Tökustaðurinn er hjá Freysnesi við Svínafellsjökul, Öræfasveit. Meira
4. mars 2004 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

FÓLK Í fréttum

KOMIÐ hefur á daginn að mynd Mels Gibsons , Píslarsaga Krists , setti nýtt aðsóknarmet í Bandaríkjunum um helgina síðustu. Engin kvikmynd í sögunni hefur grætt eins mikið fyrstu fimm sýningardagana. Meira
4. mars 2004 | Menningarlíf | 670 orð | 2 myndir

Gamlir félagar fara aftur á kreik

Grallararnir góðkunnu Hattur og Fattur mæta til leiks í splunkunýju og sprellfjörugu verki eftir Ólaf Hauk Símonarson sem nefnist Hattur og Fattur og Sigga sjoppuræningi og frumsýnt er í Möguleikhúsinu í dag kl. 17. Meira
4. mars 2004 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

Gettu betur

Í KVÖLD etja kappi Fjölbrautaskóli Vesturlands, Akranesi, og Verzlunarskóli Íslands og fer viðureignin fram á Akranesi. Lið FVA er skipað þeim Þóru Geirlaugu Bjartmarsdóttur, Jóhannesi Guðbrandssyni og Heiðari Lind Hansson. Meira
4. mars 2004 | Menningarlíf | 173 orð | 1 mynd

Gjörningurinn "Guð minn góður!" í Safni

RAGNAR Kjartansson myndlistarmaður fremur gjörning sinn "Guð minn góður!" í glugga Safns, Laugavegi 37 kl. 20 í kvöld. Viðburðurinn stendur í klukkutíma. Meira
4. mars 2004 | Fólk í fréttum | 263 orð | 1 mynd

Harry hjálpar til í Lesótó

HARRY Bretaprins, sem nú er staddur í Afríkuríkinu Lesótó, hefur farið fram á aukna erlenda aðstoð við landið, sem er eitt hið fátækasta í Afríku. Meira
4. mars 2004 | Menningarlíf | 33 orð

Hattur og Fattur og Sigga sjoppuræningi

eftir Ólaf Hauk Símonarson. Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson. Búningar: Helga Rún Pálsdóttir. Leikmynd og leikmunir: Bjarni Ingvarsson og Helga Rún Pálsdóttir. Útsetning tónlistar: Jón Ólafsson. Meira
4. mars 2004 | Fólk í fréttum | 279 orð

Hilmir Snær aftur til Þýskalands

Í KVÖLD í Hamborg verður nýjasta mynd leikstjórans Lars Büchel frumsýnd. Ber hún heitið Baunir klukkan hálfsex ( Erbsen auf halb 6 ) og fer Hilmir Snær Guðnason með aðalhlutverkið ásamt hinni stórefnilegu Fritzi Haberlandt. Meira
4. mars 2004 | Menningarlíf | 136 orð

Norskar myndskreytingar í Norræna húsinu

OPNUÐ verður sýning í anddyri Norræna hússins í dag kl. 17 á myndskreytingum eftir norska listamanninn Knut H. Larsen. Myndirnar, sem eru vatnslitamyndir, gerði hann við söguna Rauði Ormur eftir Frans G. Bengtsson. Meira
4. mars 2004 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

...nýjum vonbiðli

HANN er mættur enn á ný, Piparsveinninn , og nú er það fjórða þáttaröðin. Þættir þessir hafa notið talsverðra vinsælda en hér reynir föngulegur hópur kvenna að laða að og lokka föngulegan svein til fylgilags við sig. Meira
4. mars 2004 | Fólk í fréttum | 313 orð | 1 mynd

"Draumastarfið"

HUGLEIKUR Dagsson listamaður er annálaður fróðleiksmaður um kvikmyndir og myndasögur. Hann hefur auk þess fengist nokkuð við að teikna myndasögur og jafnframt hefur hann búið til teiknimyndir/hreyfimyndir. Meira
4. mars 2004 | Menningarlíf | 165 orð | 1 mynd

Salurinn kl.

Salurinn kl. 20 Inner Wheel Reykjavík, Rótarýklúbbur Reykjavík Austurbær og Rótarýklúbbur Reykjavíkur halda sameiginlega fjáröflunartónleika. Klúbbarnir eru tengdir innbyrðis og halda nú í fyrsta sinn sameiginlega fund og tónleika að fundi loknum. Meira
4. mars 2004 | Myndlist | 816 orð | 3 myndir

Skrásetningar á atburðum

Opið alla daga nema mánudaga frá 11-17. Sýningu lýkur 21. mars. Meira
4. mars 2004 | Menningarlíf | 397 orð | 1 mynd

Snerting barna við liststarf skiptir sköpum

FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ Reykjavíkur og Listahátíð í Reykjavík hafa gert með sér samstarfssamning, sem undirritaður var með viðhöfn í Borgarleikhúsinu í gær. Meira
4. mars 2004 | Menningarlíf | 238 orð

Styrkir og vilyrði Kvikmyndamiðstöðvar Íslands

KVIKMYNDAMIÐSTÖÐ Íslands hefur veitt eftirtöldum aðilum styrki og vilyrði frá áramótum: Vilyrði um framleiðslustyrki fyrir leiknar kvikmyndir í fullri lengd: Taka kvikmyndagerð: "Utan þjónustusvæðis". Leikstjóri Ari Kristinsson. Vilyrði til 23. Meira
4. mars 2004 | Menningarlíf | 62 orð

Söngvarar sitja fyrir svörum

ÍSLENSKA óperan býður upp á stefnumót við listamenn að lokinni sýningu á Brúðkaupi Fígarós í kvöld. Sýningin hefst kl. 20 og lýkur um kl. 23. Strax að lokinni sýningunni munu óperulistamennirnir taka þátt í stuttu spjalli við gesti. Meira
4. mars 2004 | Menningarlíf | 636 orð | 10 myndir

Yfir 600 sóttu um listamannalaun

Úthlutunarnefndir listamannalauna hafa lokið störfum. Alls bárust 603 umsóknir um starfslaun listamanna 2004, en árið 2003 bárust 636 umsóknir. Skipting umsókna milli sjóða 2004 var eftirfarandi: Launasjóður rithöfunda 155 umsóknir. Meira
4. mars 2004 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Þriðja myndin áformuð

HAFINN er undirbúningur að gerð þriðju myndarinnar um Köngulóarmanninn og það áður en önnur myndin er frumsýnd. Gert er ráð fyrir að þriðja myndin verði frumsýnd árið 2006 eða 2007, að því er kvikmyndaritið Variety fullyrðir. Meira

Umræðan

4. mars 2004 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Að sækja sinn rétt

...skora ég á alla sem fá greiðslur úr almennum lífeyrissjóðum að krefja TR um leiðréttingu. Meira
4. mars 2004 | Aðsent efni | 673 orð | 1 mynd

Eflum og virðum verknám

Það er eitthvað að landi þar sem iðnmenntun er á niðurleið. Meira
4. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 179 orð

Farmannastéttin

ÍSLENSKIR sjómenn er stoltir og meðal fremstu sjómanna í heiminum, en nú virðist farmannastéttin vera að líða undir lok. Hentifáninn er nú allsráðandi þar sem viðkomandi lönd taka svo lág gjöld af þeim skipum. Meira
4. mars 2004 | Aðsent efni | 418 orð | 2 myndir

Hagnýtt háskólanám við Garðyrkjuskólann

Forsendur fyrir því að hægt sé að bjóða upp á nám á háskólastigi eru rannsóknir. Meira
4. mars 2004 | Aðsent efni | 395 orð | 1 mynd

Hvað getur þú gert?

Sjúkdómar eru ekki verkefni sem á að læsa ofan í skúffu. Meira
4. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 585 orð

Látum ekki öfgamenn ráða framtíð Laxárvirkjunar

SEGJA má að þorri Íslendinga sé náttúruverndarsinnar og vilji lifa í sátt við landið ásamt því að umgangast það með fullri gát og er það vel. Meira
4. mars 2004 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Látum neytendur velja!

Neytendur vita að þjónusta Olíufélagsins er ekkert skyndiupphlaup... Meira
4. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 351 orð

Loksins "eðlilegt" verð VIÐ finnum okkur...

Loksins "eðlilegt" verð VIÐ finnum okkur knúin til að stinga niður penna þegar veitingahús ríður á vaðið og setur eðlilegt verð, sem við leyfum okkur að kalla svo, á bjór úr krana. Það var svo sannarlega tími til kominn. Meira
4. mars 2004 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Staðreyndirnar á borðið

Það er auðvitað öllum fyrir bestu að réttar tölur séu til umræðu. Meira
4. mars 2004 | Aðsent efni | 827 orð | 1 mynd

Það vantar menningarstefnu

Þetta er stór pöntun og enginn í sjónmáli sem vill afgreiða hana. Meira

Minningargreinar

4. mars 2004 | Minningargreinar | 641 orð | 1 mynd

ARNÞÓR FLOSI ÞÓRÐARSON

Arnþór Flosi Þórðarson fæddist í Gaulverjaskóla í Árnessýslu 4. mars 1949. Hann lést á heimili sínu á Seltjarnarnesi hinn 4. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Seltjarnarneskirkju 13. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2004 | Minningargreinar | 943 orð | 1 mynd

CAMILLA SOFFÍA GUÐMUNDSDÓTTIR RAGNARS

Camilla Soffía Guðmundsdóttir Ragnars fæddist á Akureyri 10. mars 1912. Hún lést á Borgarspítalanum 23. febrúar síðastliðinn eftir tveggja mánaða legu. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2004 | Minningargreinar | 2632 orð | 1 mynd

MARGRÉT ÞÓRA SÆMUNDSDÓTTIR

Margrét Þóra Sæmundsdóttir fæddist í Reykjavík 21. janúar 1959. Hún lést af slysförum föstudaginn 20. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð gerð frá Dómkirkjunni 2. mars. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2004 | Minningargreinar | 845 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR BJÖRNSDÓTTIR

Sigríður Björnsdóttir frá Ormsstöðum í Eiðaþinghá fæddist 19. september 1906. Hún andaðist 10. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðfinna Jónsdóttir og Björn Ólafsson bóndi að Ormsstöðum og síðan Gilsárteigi í Eiðaþinghá. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2004 | Minningargreinar | 1930 orð | 1 mynd

SIGURJÓN SIGURBERGSSON

Sigurjón Sigurbergsson, bóndi í Hamrahlíð í Skagafirði, fæddist í Svínafelli í Nesjum 28. mars 1931. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks aðfaranótt 24. febrúar. Foreldrar hans voru Sigurbergur Árnason, f. 9. des. 1899, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2004 | Minningargreinar | 1338 orð | 1 mynd

SVANDÍS ELÍMUNDARDÓTTIR

Kristrún Helga Svandís Elímundardóttir fæddist í Dvergasteini á Hellissandi 16. desember 1925. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi að morgni 25. febrúar síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2004 | Minningargreinar | 277 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN HJÁLMARSSON DIEGO

Þorsteinn Hjálmarsson Diego fæddist í Reykjavík 4. ágúst 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu í Víðinesi 25. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 3. mars. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

4. mars 2004 | Neytendur | 648 orð

Ýmsar kjöttegundir á lækkuðu verði

Kjúklingakjöt af ýmsu tagi, hamborgarhryggur, grísasteik og lambakjöt eru meðal þess sem er á tilboðsverði þessa dagana í verslunum Meira

Fastir þættir

4. mars 2004 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

100 ÁRA afmæli.

100 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 4. mars, er hundrað ára Yngvi Kristjánsson frá... Meira
4. mars 2004 | Dagbók | 499 orð

(1. Tím. 4, 4.)

Í dag er fimmtudagur 4. mars, 64. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Allt sem Guð hefur skapað er gott, og engu ber frá sér að kasta, sé það þegið með þakkargjörð. Meira
4. mars 2004 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Sjötug er í dag, fimmtudaginn 4. mars, Guðríður Bjarnadóttir, Þrúðvangi 27, Hellu. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu laugardaginn 6. mars eftir kl.... Meira
4. mars 2004 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 4. mars, er áttræður Jónsteinn Haraldsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri, Mánatúni 4. Af því tilefni bjóða hann og eiginkona hans, Halldóra H. Meira
4. mars 2004 | Í dag | 741 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Hreyfi- og bænastund kl. 12.15 í neðri safnaðarsal. Opið hús kl. 14-17 í neðri safnaðarsal fyrir unga og aldna. Organisti Áskirkju leiðir söng. Allir velkomnir. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Dómkirkjan. Meira
4. mars 2004 | Fastir þættir | 236 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Sú var tíðin að Pólverjarnir Adam Zmudzinski og Cezary Balicki spiluðu sterkt-pass-kerfi: "opnuðu" á passi með 13 punkta, sögðu tígul með 0-7, en gáfu lýsandi sögn með 8-12 punkta hendur. Meira
4. mars 2004 | Viðhorf | 748 orð

Fátækar þjóðir II

Að takmarka þá neyslu sem íbúar velmegunarríkja hafa vanið sig á er sennilega margfalt erfiðara en að aðstoða fátæka. Það er erfitt að hætta öllu þessu "indæla" óþarfa bruðli. Meira
4. mars 2004 | Í dag | 356 orð | 1 mynd

Kyrrðardagar í Skálholti með leiðsögn Þorvaldar Halldórssonar

HELGINA 12.-14. mars verða kyrrðardagar í Skálholti þar sem Þorvaldur Halldórsson tónlistarmaður annast leiðsögn. Tengir hann texta og tónlist þekktra laga hugleiðingum sínum, syngur lögin og leiðir söng þátttakenda. Hvað gerist á kyrrðardögum? Meira
4. mars 2004 | Fastir þættir | 111 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 d6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Rf6 6. f3 e5 7. Rb3 Be6 8. Be3 a6 9. Dd2 Be7 10. g4 h6 11. 0-0-0 Ra5 12. h4 Rxb3+ 13. cxb3 Hc8 14. Kb1 Da5 15. Be2 Rd7 16. g5 h5 17. g6 f5 18. Meira
4. mars 2004 | Dagbók | 51 orð

ÚR ÍSLENDINGADAGS RÆÐU

Þó þú langförull legðir sérhvert land undir fót, bera hugur og hjarta samt þíns heimalands mót, frænka eldfjalls og íshafs, sifji árfoss og hvers, dóttir langholts og lyngmós, sonur landvers og skers. Meira
4. mars 2004 | Fastir þættir | 405 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er afar feginn að hafa ekki látið freistast til þess að setja neglda vetrarhjólbarða undir bílinn í vetur. Aldrei hefur hann samt verið eins nálægt því og þegar ófærðin um áramótin var sem mest. Meira

Íþróttir

4. mars 2004 | Íþróttir | 298 orð

Báðir leikir ÍBV og Salonastit Vranjic fara fram í Vestmannaeyjum

ÍSLANDS- og bikarmeistarar ÍBV í handknattleik kvenna leika báða leiki sína gegn Salonastit Vranjic frá Króatíu í átta liða úrslitum Áskorendabikarsins á heimavelli sínum í Vestmannaeyjum. Meira
4. mars 2004 | Íþróttir | 163 orð

Fimm KR-ingar taka út leikbann

FIMM leikmenn úr KR sem eiga eftir að taka út leikbönn frá síðasta keppnistímabili afplána þau í Meistarakeppni KSÍ. Fjórir í leik karlaliðsins gegn ÍA annað kvöld og einn í leik kvennaliðsins gegn Val á sunnudagskvöld. Meira
4. mars 2004 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

* FRANZ Beckenbauer, forseti Bayern München...

* FRANZ Beckenbauer, forseti Bayern München og varaformaður þýska knattspyrnusambandsins, er efins um að Afríkuríki getið haldið heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu, en Túnis, Marokkó, Egyptaland, Líbýa og Suður-Afríka hafa sótt um að halda HM 2010. Meira
4. mars 2004 | Íþróttir | 200 orð

Guðjón er óhress með stuðningsmenn Barnsley

GUÐJÓN Þórðarson, knattspyrnustjóri Barnsley, biður stuðningsmenn félagsins um þolinmæði og stuðning eftir enn einn ósigur liðsins. Barnsley beið lægri hlut fyrir Peterborough á heimavelli, 0:1, í ensku 2. deildinni í fyrrakvöld. Meira
4. mars 2004 | Íþróttir | 324 orð | 1 mynd

* GUNNAR Einarsson, fyrirliði körfuknattleiksliðs Keflavíkur...

* GUNNAR Einarsson, fyrirliði körfuknattleiksliðs Keflavíkur , verður líklega ekki með gegn Haukum í lokaumferð úrvalsdeildarinnar í kvöld. Gunnar meiddist á hné á æfingu í fyrrakvöld, samkvæmt vef Keflvíkinga. Meira
4. mars 2004 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

* HALLDÓR Karlsson, leikmaður meistarflokks Njarðvíkur...

* HALLDÓR Karlsson, leikmaður meistarflokks Njarðvíkur í Intersport-deildinni, var í gær dæmdur í eins leiks bann af aganefnd KKÍ . Halldór fékk brottrekstrarvillu í leik Snæfells og UMFN hinn 26. febrúar sl. Meira
4. mars 2004 | Íþróttir | 611 orð

HANDKNATTLEIKUR Haukar - ÍBV 34:39 Ásvellir,...

HANDKNATTLEIKUR Haukar - ÍBV 34:39 Ásvellir, Hafnarfirði, 1. deild kvenna, RE/MAX-deildin, miðvikudaginn 3. mars 2004. Gangur leiksins : 0:2, 2:3, 2:5, 6:6, 9:8, 12:13, 14:18 , 16:20, 18:22, 22:23, 24:29, 28:31, 30:35, 34:39 . Meira
4. mars 2004 | Íþróttir | 133 orð

Heiðar og Davíð byrjuðu illa á Spáni

HEIÐAR Davíð Bragason og Magnús Lárusson, kylfingar úr Kili í Mosfellsbæ, léku báðir á 78 höggum á meistaramóti áhugamanna á Spáni sem hófst í gær. Meira
4. mars 2004 | Íþróttir | 70 orð

Houllier brosti í Sofíu

GERARD Houllier, knattspyrnustjóri Liverpool, brosti breitt í Sofíu í gær er lið hans vann Levski, 4:2, og samanlagt 6:2, í UEFA-keppninni. "Ég er ánægður að Owen skyldi skora í leiknum en hann hefur átt á brattann að sækja að undanförnu. Meira
4. mars 2004 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Houllier fékk morðhótun

ENSKA knattspyrnufélagið Liverpool skýrði frá því í gær að knattspyrnustjóri þess, hinn franski Gerard Houllier, hefði fengið morðhótun senda í bréfi fyrir nokkru og að búið væri að afhenda lögreglunni bréfið. Meira
4. mars 2004 | Íþróttir | 37 orð

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin: Grindavík: UMFG - Breiðablik 19.15 Ásvellir: Haukar - Keflavík 19.15 Ísafjörður: KFÍ - Snæfell 19.15 DHL-höllin: KR - ÍR 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll - UMFN 19.15 Þorlákshöfn: Þór Þ. - Hamar 19. Meira
4. mars 2004 | Íþróttir | 1435 orð | 1 mynd

Kannski mistök að gefa kost á sér í EM

"EFTIR á að hyggja hefði ég ef til vill ekki átt að gefa kost á mér í landsliðið, en mig langaði til að vera með, taldi mig eiga erindi, og gaf þar af leiðandi kost á mér. Meira
4. mars 2004 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Markaflóð á Ásvöllum

ÍSLANDS- og bikarmeistarar ÍBV eiga deildarmeistaratitilinn næsta vísan eftir sigur á Haukum í æðisgengnum markaleik á Ásvöllum í gær. Í 73 marka leik fagnaði ÍBV sigri, 39:34, og lék því nánast sama leikinn og í Laugardalshöllinni um síðustu helgi en þar lagði ÍBV Hauka, 35:32, í úrslitaleik bikarkeppninnar. Meira
4. mars 2004 | Íþróttir | 210 orð

Óheppnin eltir Bjarka Sigurðsson

BJARKI Sigurðsson, handknattleiksmaðurinn örvhenti hjá Val, brotnaði á einum fingri vinstri handar á æfingu á dögunum og verður af þeim sökum frá keppni í þrjár til fjórar vikur, eftir því sem Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, reiknaði með þegar... Meira
4. mars 2004 | Íþróttir | 248 orð

Patrekur vonar að þjálfaraskiptin hjálpi Bidasoa

"ÞETTA virðist vera hörkunagli og er vonandi maðurinn sem þarf til þess að rífa liðið upp," sagði Patrekur Jóhannesson, handknattleiksmaður hjá Bidasoa, um nýjan þjálfara liðsins, Julian Ruiz, sem kom til starfa hjá liðinu á mánudaginn, en... Meira
4. mars 2004 | Íþróttir | 242 orð

"Stjarna" frá Svíþjóð til UMFG?

ÚRVALSDEILDARLIÐ Grindavíkur hefur sótt um leikheimild fyrir Bandaríkjamanninn Anthony Jones en hann er 1,93 metrar á hæð og leikur sem bakvörður. Meira
4. mars 2004 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Ronaldinho braut kirkjuglugga

RONALDINHO, brasilíski knattspyrnumaðurinn sem leikur með Barcelona, braut kirkjuglugga í bænum Santiago de Compostela í vikunni - með því að spyrna knetti í hann. Meira
4. mars 2004 | Íþróttir | 399 orð | 1 mynd

* RÓBERT Gunnarsson átti stjörnuleik með...

* RÓBERT Gunnarsson átti stjörnuleik með Århus GF sem sigraði Ringsted á útivelli, 34:27, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Róbert skoraði 12 mörk, þar af þrjú úr vítaköstum. Þorvarður Tjörvi Ólafsson skoraði 2 mörk. Meira
4. mars 2004 | Íþróttir | 178 orð

Rússar skoða Harald

HARALDUR Freyr Guðmundsson, varnarmaður í úrvalsdeildarliði Keflavíkur í knattspyrnu, hefur æft með rússneska liðinu Shinnik Yaroslavl undanfarna daga. Meira
4. mars 2004 | Íþróttir | 178 orð

Sigfús verður hvíldur

LANDSLIÐSMAÐURINN Sigfús Sigurðsson fær að hvíla sig í næstu tveimur Magdeburg, gegn Eisenach 7. Meira
4. mars 2004 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Tindastóll í vandræðum

TINDASTÓLL og Njarðvík áttu samkvæmt öllu að berjast um fjórða sætið í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í lokaumferð hennar í kvöld. En í gær úrskurðaði eftirlitsnefnd KKÍ að Tindastóll getur ekki endað ofar í deildinni en lið sem er með jafnmörg stig og þeir. Ástæðan er sú að fyrr í vetur braut Tindastóll reglur um launaþakið sem sett var á síðastliðið sumar og var liðinu refsað með þeim hætti að liðið var sektað. Meira

Úr verinu

4. mars 2004 | Úr verinu | 220 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 75 29 72...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 75 29 72 209 14,985 Flök/Steinbítur 108 108 108 1,735 187,380 Gellur 485 434 475 162 76,981 Grásleppa 81 79 80 1,101 88,267 Gullkarfi 75 10 70 7,837 549,542 Harðf/Stb 1,381 1,376 1,379 10 13,785 Hlýri 64 21 59 1,065 62,309... Meira
4. mars 2004 | Úr verinu | 514 orð

Aukaafurðirnar skila býsna miklu

Nú er svo komið að mikil samkeppni er orðin um þorskhausa og reyndar hausa af flestum bolfisktegundum við landið. Verð fyrir söltuð fés, flatta hausa, er hærra en nokkru sinni fyrr og mjög gott verð fæst fyrir þurrkaða hausa í Nígeríu. Meira
4. mars 2004 | Úr verinu | 431 orð | 1 mynd

Brottkast við Noreg 5% til 10%?

SAMKVÆMT skýrslu sem Norðmenn hafa gert fyrir norræna ráðherraráðið í samvinnu við Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðuþjóðanna, FAO, virðst mikið um brottkast á fiski í Noregi. Meira
4. mars 2004 | Úr verinu | 336 orð | 1 mynd

Fésin eru góð búbót í saltfiskvinnslunni

"VIÐ erum búnir að salta um 55 tonn af fésum frá áramótum og það er afskaplega góð búbót. Til þessa höfum við selt hausana frá okkur, en eftir að verðið á stærstu hausunum fór úr 1,3 til 1,4 evra í nærri tvær á kílóið, höfum við nýtt hausana... Meira
4. mars 2004 | Úr verinu | 1520 orð | 3 myndir

Fjárfest í föstum rótum

Eskja hf. á Eskifirði er eitt margra gamalgróinna íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja sem að undanförnu hafa verið skráð af almennum hlutabréfamarkaði í kjölfar breytinga á eignarhaldi. Hópur einstaklinga með sterkar rætur í Eskju hefur nú eignast félagið til fulls. Helgi Mar Árnason leitaði skýringa á þessu hjá Elfari Aðalsteinssyni, stjórnarformanni Eskju, og ræddi við hann í leiðinni um ástand og horfur í sjávarútveginum. Meira
4. mars 2004 | Úr verinu | 384 orð | 2 myndir

Háannatíminn í hrognunum

"NÚNA er háannatíminn í hrognunum og þá er unnið myrkranna á milli," segir Ottó Jakobsson, fyrrum aflaskipstjóri sem rekur fiskverkunina O. Jakobsson ehf. á Dalvík. Þar eru m.a. unnin þorskhrogn og afskurður af frystiskipum. Meira
4. mars 2004 | Úr verinu | 214 orð

Hiti og selta yfir meðallagi

HITI og selta sjávar er vel yfir meðallagi fyrir sunnan og vestan land og yfir meðallagi norðanlands og austan þó hiti hafi lækkað nokkuð frá því sem var veturinn 2003, samkvæmt niðurstöðum vetrarmælinga á ástandi sjávar sem lauk um miðjan mánuðinn. Meira
4. mars 2004 | Úr verinu | 504 orð | 1 mynd

Leggur til veiðibann í Ísafjarðardjúpi

HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN leggur að veiðar á rækju verði ekki heimilaðar í Ísafjarðardjúpi á yfirstandandi vetri, í fyrsta sinn frá árinu 1935. Eins leggur stofnunin til áframhaldandi bann við öllum innfjarðarrækjuveiðum norðanlands. Meira
4. mars 2004 | Úr verinu | 91 orð | 1 mynd

Ný bryggja

FLUTNINGASKIPIÐ Green Frost kom nýlega til Þórshafnar til að taka töluvert magn af frystum loðnuafurðum frá Hraðfrystistöðinni en þar sem skipið er stórt, tæpir 90 metrar á lengd og nokkuð djúprist, var ákveðið að taka það inn að nýja hafskipakantinum... Meira
4. mars 2004 | Úr verinu | 545 orð | 1 mynd

Sala á saltfiski í fullum gangi

SALA á saltfiski fyrir páskana er nú í fullum gangi og gengur hún ágætlega. Verð á saltfiski er almennt hátt en samkeppni frá Noregi gæti þó sett strik í reikninginn. Vegna lágs gengis norsku krónunnar geta Norðmenn boðið fiskinn á lægra verði en við. Meira
4. mars 2004 | Úr verinu | 121 orð | 1 mynd

Togararall að hefjast

TOGARARALLIÐ svokallaða er nú að hefjast, en það er veigamikill þáttur í stofnmælingu botnfiska. Meira

Viðskiptablað

4. mars 2004 | Viðskiptablað | 248 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt MBA-nám vinsælt

TÆPUR helmingur þeirra MBA-nemenda við Háskólann í Reykjavík sem hófu nám sl. haust er í svokölluðu GEM-samstarfi, þar sem nemendur vinna að verkefnum á milli landa á sérstökum alþjóðlegum námstefnum og í gegnum fjarfundi. Meira
4. mars 2004 | Viðskiptablað | 881 orð | 1 mynd

Aukin upplýsingagjöf bætir stjórnunarhætti

Dr. Jan Schans Christensen, prófessor í félagarétti við Háskólann í Kaupmannahöfn, ræddi við Harald Johannessen um stjórnunarhætti fyrirtækja í skugga hneykslismála. Hann leggur áherslu á aukna upplýsingagjöf og sterkari stöðu hluthafa gagnvart stjórnum og framkvæmdastjórum hlutafélaga. Meira
4. mars 2004 | Viðskiptablað | 362 orð | 1 mynd

Ástríða skýrir hraðan vöxt Baugs Group

ÁSTRÍÐA fyrir þeim verkefnum sem ráðist er í er meginskýringin á hröðum vexti Baugs Group. Þetta kom fram í máli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra félagsins, á ráðstefnu um smásölumarkaðinn sem haldin var í Lundúnum í gær. Meira
4. mars 2004 | Viðskiptablað | 376 orð | 1 mynd

Eftirlaunasjóður verðmætasta eign hvers einstaklings

EFTIRLAUNASJÓÐUR er verðmætasta eign hvers einstaklings. Þannig segir í kynningu á kápu bókar um eftirlaunasparnað og lífeyrismál, sem Íslandsbanki gefur út í dag. Meira
4. mars 2004 | Viðskiptablað | 136 orð

Einn stærsti samningur Heklu fyrir jarðtæknivinnu

UNDIRRITAÐUR hefur verið samningur milli Heklu hf. og Suðurverks hf. um kaup Suðurverks á Caterpillar-vinnuvélum og trukkum vegna framkvæmda við gerð tveggja stíflna við Kárahnjúkavirkjun. Meira
4. mars 2004 | Viðskiptablað | 943 orð

Er best að fjárfesta á mánudögum?

Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands hefur undanfarið verið virk í útgáfustarfsemi. Meira
4. mars 2004 | Viðskiptablað | 121 orð

ESB leggur refsitolla á bandarískar vörur

EVRÓPUSAMBANDIÐ hefur lagt háa refsitolla á innfluttar bandarískar vörur vegna bandarískrar löggjafar sem veitir þarlendum útflytjendum skattafslátt. Með þessu vill ESB þvinga bandaríska þingið til að afnema lögin. Meira
4. mars 2004 | Viðskiptablað | 230 orð

Hagnaður Samskipa 366 milljónir króna

HAGNAÐUR Samskipa var 366 milljónir króna á síðasta ári eftir skatta. Árið áður var hagnaður félagsins 124 milljónir. Í tilkynningu frá Samskipum segir að unnið sé að kaupum á flutningafyrirtæki í Moskvu og opnun skrifstofu við Kaspíahaf. Meira
4. mars 2004 | Viðskiptablað | 448 orð | 1 mynd

Hagnaður VÍS rúmlega tvöfaldast

HAGNAÐUR Vátryggingafélags Íslands, VÍS, var 1.515 milljónir króna í fyrra, sem er rúmlega tvöföldun frá árinu 2002 þegar hagnaður ársins var 734 milljónir króna. Meira
4. mars 2004 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

Hamleys færir út kvíarnar

BRESKA leikfangaverslunin Hamleys, sem er í meirihlutaeigu Baugs Group, áformar að færa út kvíarnar í Bandaríkjunum, Evrópu og Asíu í samstarfi við smásöluaðila á þessum svæðum þar sem áhersla verður lögð á eigin merkjavöru Hamleys. Meira
4. mars 2004 | Viðskiptablað | 311 orð

Helstu ákærunni vísað frá

RÉTTARHÖLDIN yfir lífsstílsfrömuðinum og viðskiptajöfrinum Mörthu Stewart hafa staðið yfir undanfarnar fimm vikur. Meira
4. mars 2004 | Viðskiptablað | 119 orð

Hvað er þriðja kynslóðin?

Framtíðarsýn farsímaiðnaðarins um þriðju kynslóðina hefur stundum verið kölluð "hreyfanleg margmiðlun". Í þriðjukynslóðarkerfum verður margfalt meiri gagnaflutningshraði en í núverandi GSM-kerfum. Meira
4. mars 2004 | Viðskiptablað | 437 orð

Jafnræði fjárfesta

Hluthafar sem áttu samtals um 20% hlut í Fjárfestingarfélaginu Atorku, og skipuðu jafnframt tvö af fimm stjórnarsætum félagsins, seldu á þriðjudag allt hlutafé sitt í félaginu. Meira
4. mars 2004 | Viðskiptablað | 538 orð

Lög um Evrópufélög í haust

STJÓRNARFRUMVARP um nýtt hlutafélagaform, svokölluð Evrópufélög, er nú til meðferðar í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis. Viðskiptaráðherra, Valgerður Sverrisdóttir, mælti í nóvember síðastliðnum fyrir frumvarpinu og ætlunin er að lögin taki gildi 8. Meira
4. mars 2004 | Viðskiptablað | 111 orð | 1 mynd

McDonalds hættir með risaskammta

MCDONALDS skyndibitafyrirtækið, sem hefur fengið harða gagnrýni vegna fituinnihalds í matnum sem það býður upp á, hefur lýst því yfir að það ætli að hætta að selja svokallaðan risaskammt af frönskum kartöflum í lok þessa árs og sömuleiðis að hætta að... Meira
4. mars 2004 | Viðskiptablað | 140 orð

Samið um fjármögnun vegna Farice

FARICE, Íslandsbanki, Norræni fjárfestingabankinn og Föroya Banki hafa skrifað undir lánssamning vegna lagningar ljósleiðara milli Íslands, Færeyja og Skotlands. Meira
4. mars 2004 | Viðskiptablað | 198 orð | 1 mynd

Seðlabankinn kostar stöðu við Háskóla Íslands

SEÐLABANKI Íslands mun greiða kostnað af stöðu kennara í peningahagfræði við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands á árunum 2004 til 2007, samkvæmt samningi sem Háskólinn og Seðlabankinn hafa undirritað. Meira
4. mars 2004 | Viðskiptablað | 1464 orð | 3 myndir

Símafyrirtækin flýta sér hægt

Frumvarp til laga um þriðju kynslóð farsíma verður lagt fyrir Alþingi í marzmánuði. Ólafur Þ. Stephensen komst að því að enn eru byrjunarörðugleikar miklir við innleiðingu þriðju kynslóðarinnar í nágrannalöndunum. Íslenzku símafyrirtækin fara sér því að engu óðslega. Meira
4. mars 2004 | Viðskiptablað | 878 orð | 1 mynd

Snýst ekki bara um peninga

Mörgum finnst sem lítið hafi orðið úr íslenskum hugbúnaðar- og hátækniiðnaði. Árni Matthíasson ræddi við Gísla Hjálmtýsson, prófessor í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík. Meira
4. mars 2004 | Viðskiptablað | 512 orð | 1 mynd

Starfsumhverfi veitingahúsa er erfitt

Brotthvarf fyrirtækja úr miðbæ Reykjavíkur, meint hátt innkaupsverð á mat og drykk og mikill fjöldi veitingahúsa eru meðal ástæðna fyrir erfiðleikum sem verið hafa í veitingahúsabransanum. Þóroddur Bjarnason kynnti sér málið. Meira
4. mars 2004 | Viðskiptablað | 449 orð | 2 myndir

Svigrúm mun minnka fyrir séríslenskar reglur

NEFND á vegum viðskiptaráðuneytisins vinnur nú að undirbúningi lagafrumvarps um yfirtökur fyrirtækja á hlutabréfamarkaði. Meira
4. mars 2004 | Viðskiptablað | 310 orð | 1 mynd

Tap á rekstri SS 37,5 milljónir

TAP varð af rekstri Sláturfélags Suðurlands svf. á árinu 2003 sem nam 37,5 milljónum króna. Árið áður var 19 milljóna króna hagnaður af rekstrinum. Meira
4. mars 2004 | Viðskiptablað | 126 orð | 1 mynd

Tengsl mafíunnar við Parmalat rannsökuð

RANNSÓKNARMENN sem sérhæfa sig í mafíutengslum, hafa handtekið 18 manns sem tengjast tveimur mafíugengjum sem stóðu að sölu á vörum Parmalat í og við Napólí á Ítalíu. Meira
4. mars 2004 | Viðskiptablað | 2042 orð | 6 myndir

Tækifæri fyrir flugfélög og farþega

Miklar breytingar hafa orðið í fluginu á síðustu tveimur til þremur árum. Þetta á ekki síst við um rekstur flugfélaga. Lægð í greininni hefur ýtt undir hagræðingu hjá hefðbundnum flugfélögum en á sama tíma hafa lággjaldaflugfélög náð að styrkja stöðu sína umtalsvert. Hagræðingin hefur einnig skapað aukin tækifæri fyrir frakt- og leiguflugfélög og er útlit fyrir verulega aukin umsvif þeirra á komandi árum. Grétar Júníus Guðmundsson kannaði hvaða breytingar hafa átt sér stað í flugmálunum. Meira
4. mars 2004 | Viðskiptablað | 920 orð | 1 mynd

Vankantar á frumvarpi um verðbréfaviðskipti

GREININGARDEILDIR bankanna eru ekki sannfærðar um ágæti frumvarps til breytinga á lögum verðbréfaviðskipti sem lagt var fram á Alþingi á þriðjudag. Frumvarp til breytinga á lögum um hlutafélög fær hins vegar betri hljómgrunn. Meira
4. mars 2004 | Viðskiptablað | 236 orð | 1 mynd

Þarf að skoða málin betur

Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands, segir þrennt sem vert sé að vekja athygli á þegar hugað er að breytingum á yfirtökureglum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.