NÝIR kjarasamningar Starfsgreinasambandsins og Flóabandalagsins við Samtök atvinnulífsins til næstu fjögurra ára eða til ársloka 2007 voru undirritaðir um miðnætti í gær, en þá höfðu hinar stóru samninganefndir aðila gefið grænt ljós á að gengið yrði frá...
Meira
Geir H. Haarde fjármálaráðherra segir að áætlað sé að kostnaður stjórnvalda vegna aðildar þeirra að kjarasamningum sé á bilinu 2,5 til 3 milljarðar á ári þegar allt sé komið að fullu til framkvæmda síðar á samningstímanum.
Meira
HÆGRIMENN unnu mikinn sigur í þingkosningum í Grikklandi í gær. Er þetta aðeins í annað sinn á síðustu tveimur áratugum sem hægrimenn komast að stjórnartaumunum. Þeir hafa annars allan þennan tíma verið tryggilega í höndum sósíalista í PASOK-flokknum.
Meira
SKOTUM var hleypt af er allt að 10.000 manna mótmælaganga andstæðinga hins landflótta forseta Jean-Babtiste Aristides safnaðist að forsetahöllinni í höfuðborg Haítí, Port-au-Prince, í gær.
Meira
HÉR fer á eftir yfirlýsingin sem ríkisstjórnin samþykkti vegna kjarasamningagerðarinnar: "Til að greiða fyrir kjarasamningum á almennum vinnumarkaði hefur ríkisstjórnin ákveðið eftirfarandi: 1.
Meira
Spurning: Ég las einhvers staðar frétt um að farið væri að nota lirfur maðkaflugna til að græða sár. Mér fannst þetta frekar ógeðslegt og langar að vita hvort eitthvað sé til í þessu. Svar: Já, þetta er alveg rétt en skoðum málið nánar.
Meira
FIMM bræður frá Íslandi luku Vasagöngunni, sem er 90 kílómetra skíðaganga, í Svíþjóð í gær. Bræðurnir heita Þórarinn, Stefán, Sigurður, Hjörleifur og Halldór Þórarinssynir og eru á aldrinum 41 til 60 ára.
Meira
BÓNDINN í Hvestu í Arnarfirði hefur gangsett tvær nýjar vatnsaflsvirkjanir og samið við Orkubú Vestfjarða um raforkusölu frá þeim. Framleiðslugeta virkjana Hvestuveitu ehf.
Meira
ÞAÐ stoðar lítið að halda aftur af sköpunargáfunni þegar keppt er í fantasíuförðun, því þar er lykilatriðið að sleppa beislinu og sprengja af sér hlekki og hömlur.
Meira
SAUTJÁN ára ökumaður, sem hélt upp á afmælið á laugardaginn og fékk bílpróf, var stöðvaður af lögreglu á 135 kílómetra hraða á Kringlumýrarbrautinni rétt eftir miðnætti sama dag. Hámarkshraði á Kringlumýrarbrautinni er 70.
Meira
OFTAST nær fara konur bara í sónar eftir 20 vikur, en við fórum einnig eftir 12 vikur. Mér fannst í rauninni fyrri skoðunin skemmtilegri. Þú varst þá svo lítil, en allir útlimir komnir og miklu meira en nóg pláss fyrir þig.
Meira
PRÓFANIR eru nú að hefjast á nýrri getnaðarvarnarpillu fyrir karlmenn, en vísindamenn telja sig nú hafa náð þeim merka árangri að hafa þróað slíka pillu fyrir karla.
Meira
SÍF hf. hefur keypt 23,16% hlut í Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hf. (SH) af Íslandsbanka hf. Kaupverðið var kr. 2.027.430.709 en keypt var á genginu 5,85. Kaupandi fær rétt á arði og atkvæðisrétt í samræmi við hlutabréfaeign sína.
Meira
SAMKOMULAG hefur tekist í deilu starfsmanna heimahjúkrunar og Heilsugæslunnar í Reykjavík vegna aksturspeninga og munu þeir starfsmenn sem sagt höfðu upp störfum vegna deilunnar koma til starfa á morgun og starfsemin komast í fyrra horf næstu dagana...
Meira
GERÐ heildarstefnumótunar um starfsumhverfi landbúnaðarins til næstu 15-20 ára var boðuð af Guðna Ágústssyni landbúnaðarráðherra við setningu Búnaðarþings í gær.
Meira
ÞÆR stóðu saman. Hvort sem markmiðið var að berjast fyrir sjálfsögðum kosningarétti, safna nægu fé til að byggja spítala fyrir landsmenn eða vekja athygli á ómissandi framlagi kvenna með sérstökum kvennafrídegi.
Meira
Fréttir
8. mars 2004
| Erlendar fréttir
| 313 orð
| 2 myndir
ÍSRAELSKIR hermenn stóðu í skotbardaga við hundruð palestínskra skæruliða á Gazasvæðinu í gær. Lágu að minnsta kosti 10 skæruliðar og fjórir óbreyttir borgarar í valnum er byssurnar þögnuðu. Voru þetta mannskæðustu skærurnar á Gaza í 17 mánuði.
Meira
8. mars 2004
| Innlendar fréttir
| 328 orð
| 1 mynd
STJÓRN Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði hefur ákveðið að leggja til við afurðastöðvar að kaupa allt að þremur milljónum lítra af mjólk umfram greiðslumark í sumar. Greitt verður fyrir próteinhluta mjólkur, eða 32 kr. á lítra.
Meira
8. mars 2004
| Innlendar fréttir
| 237 orð
| 1 mynd
DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði við fréttamenn á sjötta tímanum í gær, eftir fund ráðherra og verkalýðsleiðtoga, að aðild ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum Samtaka atvinnulífsins, Starfsgreinasambandsins og Flóabandalagsfélaganna hlyti að liðka...
Meira
8. mars 2004
| Innlendar fréttir
| 557 orð
| 2 myndir
GANGUR komst í kjaraviðræður Starfsgreinasambandsins, Flóabandalagsins og Samtaka atvinnulífsins í gær eftir að hafist var handa fyrir alvöru um að ræða hækkun almennra launa og lífeyrismál í húsakynnum ríkissáttasemjara í Borgartúni á laugardag.
Meira
8. mars 2004
| Innlendar fréttir
| 632 orð
| 2 myndir
Skyldur stjórna hlutafélag Viðskipta- og hagfræðideild háskóla Íslands heldur hádegisfund með yfirskriftinni "Hverjar eru skyldur stjórna hlutafélaga gagnvart hluthöfum og almenningi?
Meira
Búðardalur | Árshátíð Grunnskólans í Búðardal var haldin síðastliðinn laugardag. Allir nemendur skólans koma fram og syngja í kór í upphafi skemmtunar en síðan koma atriði frá bekkjunum.
Meira
RÚSSNESK Mi-26-flutningaþyrla sést hér lenda við rannsóknarstöðina Norðurskaut-32 á laugardag, þremur dögum eftir að megnið af henni eyðilagðist er ísinn sem hún var byggð á brotnaði upp.
Meira
ÞÓTT lífskjör margra bænda hafi batnað hafa þeir dregist aftur úr í launakapphlaupi þjóðfélagsþegnanna, segir Ari Teitsson, formaður Bændasamtakanna. "Margt veldur því.
Meira
UMFJÖLLUN um starfshætti Alþingis mun líklega seint fanga athygli margra eða kveikja heitar umræður um löggjafarsamkomuna og stöðu lýðræðis hér á landi.
Meira
8. mars 2004
| Innlendar fréttir
| 130 orð
| 1 mynd
KENNARAR 2. bekkjar í Rimaskóla óskuðu eftir því fyrir skemmstu að fá að koma í heimsókn í B&L. Hugmyndin var að krakkanir gætu fengið að skoða í návígi nokkrar mismunandi gerðir bíla en þau hafa verið að vinna þemaverkefni um bíla í vetur.
Meira
8. mars 2004
| Erlendar fréttir
| 674 orð
| 1 mynd
SKUGGAR borgarastyrjaldarinnar á Spáni, sem logaði þar á fjórða áratugnum, dofna seint. Nú hafa fréttir af því að til standi að grafa upp jarðneskar leifar skáldsins Federico Garcia Lorca komið af stað allharðvítugum deilum meðal Spánverja.
Meira
HÉRAÐSDÓMUR Vestfjarða hefur dæmt hálfþrítugan mann í 40 þúsund króna sekt fyrir brot gegn valdstjórninni fyrir utan skemmtistað á Ísafirði haustið 2002.
Meira
ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra segist fagna fram komnum hugmyndum frá hópi fjárfesta sem vilja sjá um undirbúning, uppbyggingu, eignarhald og rekstur á tónlistar- og ráðstefnuhúsi auk hótels og verslunarmiðstöðvar í miðborg...
Meira
8. mars 2004
| Innlendar fréttir
| 314 orð
| 1 mynd
GT-verktakar fengu fyrir nokkru þrjá MAN-vörubíla afhenta og eru orðnir átta bílar í MAN-flota fyrirtækisins. Fyrir áttu GT-verktakar tvo aðra vörubíla, Daf og Mercedes Benz. Sala vörubíla hjá MAN-umboðinu, Krafti hf.
Meira
8. mars 2004
| Erlendar fréttir
| 166 orð
| 1 mynd
JÖRG Haider og Frelsisflokki hans, FPÖ, tókst í gær að merja sigur í kosningum til fylkisþings Kärnten-héraðs í Austurríki. Haider hafði fylkisstjórastöðu að verja og var í aðdraganda kosninganna mjög tvísýnt hvort hann fengi haldið stöðunni.
Meira
Hvanneyri | Hafin verður kennsla í skógrækt við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri næsta haust. Um er að ræða þriggja ára BS-námsbraut og verður þá í fyrsta sinn hægt að nema skógrækt á háskólastigi á Íslandi.
Meira
BORIST hefur ávarp í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna, sem er í dag. Að ávarpinu standa helstu launþegahreyfingar landsins og kvenréttindasamtök.
Meira
8. mars 2004
| Innlendar fréttir
| 190 orð
| 1 mynd
LÁTINN er Kolbeinn Kristófersson, fyrrverandi yfirlæknir og prófessor, 87 ára að aldri. Kolbeinn fæddist í Reykjavík 17. febrúar 1917, sonur Kristófers Egilssonar járnsmiðs og Þórunnar Friðriksdóttur húsfreyju.
Meira
8. mars 2004
| Innlendar fréttir
| 233 orð
| 1 mynd
"VIÐ erum að fallast á þessa niðurstöðu og erum að gera það þrátt fyrir það að það er alveg ljóst að kostnaðarhækkun hjá okkur verður klárlega áfram hærri heldur en í okkar samkeppnislöndum," sagði Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka...
Meira
8. mars 2004
| Innlendar fréttir
| 190 orð
| 1 mynd
LAUFEY Jakobsdóttir lést á Hrafnistu í Reykjavík 6. mars, 88 ára að aldri. Hún bjó áður að Grjótagötu 12. Laufey var fædd 25. september árið 1915, á Bóndastöðum í Borgarfirði eystri.
Meira
8. mars 2004
| Innlendar fréttir
| 34 orð
| 1 mynd
MAÐURINN sem lést er vélsleði sem hann ók valt í Kalsárdal við Dalvík hét Guðmundur Jón Magnússon, Hrísalundi 8c á Akureyri. Hann var á 23. ári og lætur eftir sig unnustu og tvö...
Meira
8. mars 2004
| Innlendar fréttir
| 109 orð
| 1 mynd
ÍSLANDSDEILD Amnesty International stóð fyrir uppákomu í Kringlunni í gær í tengslum við nýja herferð samtakanna "Í okkar höndum - endum ofbeldi gegn konum" sem samtökin segjast ætla að beina sjónum sínum að í auknum mæli á næstu árum.
Meira
8. mars 2004
| Innlendar fréttir
| 349 orð
| 1 mynd
"ÉG fagna því að þessir samningar eru að takast. Það er mjög mikilvægt fyrir efnahagslegan stöðugleika hér að fá samning til fjögurra ára á hófsamlegum nótum, eins og mér sýnist að sé raunin með þennan samning," sagði Geir H.
Meira
HJÁ Sjómælingum Íslands hafa nú verið gerðar nýjar útgáfur af fimm hafnakortum sem byggð eru á mælingum með fjölgeislamæli hafrannsóknastofnunar bandaríska sjóhersins, sem Landhelgisgæslan hefur haft afnot af undanfarin sumur.
Meira
Þótt óljóst sé hvaða breytingar Fischler er að tala um sýna ummæli hans enn og aftur að Íslendingar fengju ekki sérsamning um sjávarútvegsmál í aðildarviðræðum. Að minnsta kosti ekki samning sem hægt væri að una við.
Meira
Í gegnum tíðina hefur marga dreymt um að virkja bæjarlækinn. Óhætt er að segja að draumur Jóns Bjarnasonar bónda í Hvestu í Arnarfirði hafi orðið að veruleika fyrir skömmu, þegar Hvestuveita ehf.
Meira
ÖRN Svavarsson, eigandi Heilsu ehf. sem rekur Heilsuhúsið, segir Lyfjastofnun skorta lögsögu til að heimila eða banna eftir atvikum innflutning á náttúrulegum bætiefnum sem verslunin flytur inn.
Meira
SPRON kynnir til sögunnar Fjölskylduvernd, sem er sérhæfð líftrygging í tengslum við viðbótarlífeyrissparnað SPRON og er ætlað að draga úr þeim erfiðu fjárhagslegu afleiðingum sem fráfall ástvinar veldur óhjákvæmilega, segir í fréttatilkynningu.
Meira
8. mars 2004
| Innlendar fréttir
| 60 orð
| 1 mynd
STÓR vinnupallur fauk yfir kyrrstæðan bíl á stæði við Kleppsveg í Reykjavík í rokinu sem gekk yfir höfuðborgarsvæðið og suðvesturhorn landsins í gær. Skemmdir urðu þó ekki miklar. Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir hvassviðri áfram í dag.
Meira
BÚDDAMUNKAR frá Taílandi hyggjast reisa stærsta Búddahof Evrópu í smábænum Fredrika, skammt frá Umeå, um 600 km norðan við Stokkhólm. Hönnunin verður sambland af taílenskum og skandinavískum hefðum. Búist er við allt að 10.
Meira
STJÓRN Sambands ungra sjálfstæðismanna hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: "Samband ungra sjálfstæðismanna styður hugmyndir dómsmálaráðherra um eflingu sérsveitar lögreglunnar, enda er það frumskylda hvers ríkis að tryggja öryggi borgaranna.
Meira
8. mars 2004
| Innlendar fréttir
| 303 orð
| 3 myndir
GÓÐ VEIÐI hefur verið á loðnumiðum fyrir austan land að undanförnu. Fréttaritari Morgunblaðsins á Eskifirði slóst í för með áhöfn Jóns Kjartanssonar á miðin í lok síðustu viku en siglt var út síðdegis á fimmtudag og komið tilbaka með fullfermi eða 1.
Meira
Á NÝLIÐNU ári var sala búvara meiri en verið hefur nokkru sinni hérlendis. Einkum jókst sala á kjöti og varð magnaukning um 6% á ársgrunni. Sú aukning var raunar öll í hvítu kjöti en sala þess jókst um nær 14%.
Meira
8. mars 2004
| Innlendar fréttir
| 826 orð
| 1 mynd
Hulda Ólafsdóttir er framkvæmdastjóri Mímis - símenntunar. Hún er fædd í Reykjavík 1953 en ólst upp á Blönduósi. Eftir stúdentspróf frá MA lauk hún sjúkraþjálfaraprófi í Bergen árið 1980.
Meira
Anna Sigrún Baldursdóttir skrifar á kreml.is: "Ég er alin upp af virku Alþýðubandalagsfólki. Ég gekk 18 ára í Alþýðuflokkinn. Ég var í Stúdentaráði fyrir Röskvu. Ég bjó í sósíalísku Svíaríki í mörg ár. Ég er í Samfylkingunni.
Meira
Sú var tíðin, að yfirstandandi kjarasamningar voru aðalfréttaefni fjölmiðla vikum og jafnvel mánuðum saman. Gerð kjarasamninga var einhver mesta martröð, sem þjóðin gekk í gegnum hverju sinni, með tilheyrandi verkföllum og stórpólitískum átökum.
Meira
Leikstjórn og handrit: Sylvie Ballyot. Aðalhlutverk: Anne Bargain, Lei Dinety, Harold Gasnier, Elodie Mennegand. 50 mín. Paulo-Films. Frakkland 2002.
Meira
Á ANNAÐ hundrað áhugasamar og efnilegar söngkonur mættu í áheyrnarpróf sem tónleikafyrirtækið Concert stóð fyrir í gær á Hótel Nordica. Sungu þær fyrir dómnefnd fagfólks í tónlist, sem starfar á vegum Concert.
Meira
8. mars 2004
| Fólk í fréttum
| 143 orð
| 3 myndir
GÓÐUR rómur var gerður að verkinu Þrjár Maríur eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur þegar það var frumsýnt á laugardaginn á Litla sviði Borgarleikhússins.
Meira
SJÓNVARPIÐ hefur nú sýningar á nýrri bandarískri gamanþáttaröð sem heitir Ég er með henni (I'm with her), sem segir frá kennaranum Patrick sem verður ástfanginn af leikkonunni Alex.
Meira
8. mars 2004
| Fólk í fréttum
| 192 orð
| 3 myndir
MARGT var um manninn þegar listamiðstöðin Klink og Bank opnaði dyr sínar almenningi. Klink og Bank er samstarfsverkefni Kling og Bang gallerís og Landsbanka.
Meira
Einsöngvararnir Elín Ósk Óskarsdóttir, Snorri Wium, Þorgeir J. Andrésson, Ólafur Kjartan Sigurðarson, Kristinn Sigmundsson og Eivör Pálsdóttir auk nemenda úr Söngskólanum í Reykjavík ásamt Óperukórnum í Reykjavík, Kór Söngskólans og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Garðar Cortes stjórnaði. Laugardagur 6. mars.
Meira
Í KVÖLD heldur menningarbarinn Jón forseti áfram að kynna gestum sínum forvitnilegar og hressandi neðanmálskvikmyndir. Þema kvöldsins er helgað innreið kynlífsbyltingarinnar inn í kvikmyndaheiminn á sjöunda og áttunda áratug 20. aldar.
Meira
Lagaflækjur tefja allar áætlanir um að leikstjórinn Peter Jackson fái að leikstýra mynd eftir sögunni Hobbitanum. Jackson segir að New Line Cinema eigi vissulega réttinn á að framleiða forsögu Lord of the Rings, en MGM eigi dreifingarréttinn.
Meira
Listaháskóli Íslands, Laugarnesvegi 91, kl. 12.30 Wolfgang Müller heldur fyrirlestur á ensku sem hann nefnir "Þar sem tónlist og myndlist lýkur tekur náttúran við - og öfugt?
Meira
BIRGIR Örn Thoroddsen myndlistarmaður opnar sýninguna "Listmunaðarleysingjahælið" í sal SÍM-hússins að Hafnarstræti 16, kl. 16 á þriðjudag. Birgir hefur tekið þátt í fjölda samsýninga á Íslandi auk sýninga í Hollandi og Englandi.
Meira
HINN ástsæli tenór, Luciano Pavarotti, hóf kveðjutónleikaröð sína í Metrópólitan-óperunni á laugardagskvöldið. Þar söng hann fyrir afar þakklátan áhorfendaskara í óperunni Tosca eftir Puccini.
Meira
Heimildarmynd. Leikstjórn, handrit, klipping, framleiðandi: Róbert I. Douglas Aðalpersónur: Erlendur Eiríksson og Hjörtur Herbertsson. 67 mínútur. Douglas & Li. Mosfilm. Ísland 2004.
Meira
Í TILEFNI af útgáfu norræna greinasafnsins FEMKAMP - bang om nordisk feminism sem sænska forlagið Bang gaf nýverið út verða haldnar ráðstefnur um feminisma í Norræna húsinu í kvöld kl. 19.30.
Meira
ÞEGAR amma var ung er yfirskrift næstu hádegistónleika Íslensku óperunnar, á morgun, þriðjudag, kl. 12.15. Flutt verða revíulög að þessu sinni en umsjón með hádegistónleikaröð á vormisseri hefur Hulda Björk Garðarsdóttir sópran.
Meira
Sjónvarpið sýnir í kvöld þátt úr röðinni Vísindi fyrir alla, þar sem kynntar eru íslenskar rannsóknir og verkefni íslenskra fræði- og vísindamanna. Þættirnir hafa notið fádæma vinsælda undanfarin ár.
Meira
RÚV leikur í kvöld hljóðritun frá tónleikum sem haldnir voru í Salnum í Kópavogi tuttugasta janúar síðastliðinn, en þeir voru hluti af Tíbrár-tónleikaröðinni.
Meira
Fjölmiðlaumfjöllunin um þunglyndislyf Á undanförnum árum hefur verið áberandi neikvæðni í garð þunglyndislyfja í fjölmiðlum, og kvartað er um mikla aukningu á notkun þessara lyfja.
Meira
TIL formanns Bandalags starfsmanna ríkis og bæja. Undirritaður félagi í BSRB mótmælir setu og þátttöku fulltrúa BSRB í svokallaðri stefnumótunarnefnd landbúnaðarráðherra um búvörusamninga. Ástæður mótmælanna eru eftirfarandi: 1.
Meira
ÞAÐ er lítil framtíð í fornri frægð. Að undanförnu hafa verið í gangi heilmiklar umræður um það hvernig tengja má Reykjavík "hafinu" á nýjan leik. Það sem vill vefjast fyrir fólki er það hvernig koma eigi bílaumferð vestur í bæ.
Meira
Gestur Sæmundsson fæddist á Birnunesi á Árskógsströnd 30. desember 1903. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 25. febrúar síðastliðinn. Hann var sonur Vilborgar Helgadóttur f. 5.8. 1874, d. 15.9. 1960, og Sæmundar Tryggva Sæmundssonar, f. 16.1.
MeiraKaupa minningabók
8. mars 2004
| Minningargreinar
| 2944 orð
| 1 mynd
Halldóra Kristjana Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 20. desember 1918. Hún lést sunnudaginn 29. febrúar síðastliðinn. Halldóra var dóttir hjónanna Ólafs Gunnars Einarssonar, f. 1.9. 1887, d. 19.6. 1974, og Magdalenu Margrétar Benediktsdóttur, f. 13.5.
MeiraKaupa minningabók
8. mars 2004
| Minningargreinar
| 2427 orð
| 1 mynd
Sonja Sigrid Håkansson fæddist í Reykjavík 25. maí 1933. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi árdegis sunnudaginn 21. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 30. desember.
MeiraKaupa minningabók
8. mars 2004
| Minningargreinar
| 5814 orð
| 1 mynd
Sunna Þórsdóttir fæddist í Reykjavík 23. mars 1990. Hún lést af slysförum 20. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Þór Sigurjónsson verkfræðingur, f. 2.11. 1955, og Guðrún Gunnarsdóttir matvælafræðingur, f. 19.3. 1957.
MeiraKaupa minningabók
8. mars 2004
| Minningargreinar
| 258 orð
| 1 mynd
Þórður Guðmundsson fæddist á Kleifum á Selströnd í Steingrímsfirði 16. febrúar 1913. Hann andaðist á líknardeild Landspítala, Landakoti laugardaginn 21. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Vídalínskirkju í Garðabæ 2. mars.
MeiraKaupa minningabók
Viðskipti
8. mars 2004
| Viðskiptafréttir
| 371 orð
| 1 mynd
HAGNAÐUR Olíuverzlunar Íslands, Olís, lækkaði um 46% milli ára og nam 738 milljónum króna í fyrra. Skýringuna á verri afkomu er að finna í fjármunaliðunum, sem voru jákvæðir um 1.
Meira
8. mars 2004
| Viðskiptafréttir
| 235 orð
| 1 mynd
STJÓRNARFORMAÐUR Royal Dutch/Shell, Philip Watts, hefur verið neyddur til að segja af sér. Ástæðan er sú að í janúar þurfti fyrirtækið að gefa frá sér tilkynningu um að olíulindir þess væru ofmetnar um 20% í reikningum.
Meira
Áskirkja. Hreyfi- og bænastund kl. 12 og kl. 17.30 í neðri safnaðarsal. Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk kl. 20. Langholtskirkja. Lestur passíusálma kl. 18 í Guðbrandsstofu í anddyri Langholtskirkju. Allir velkomnir. Laugarneskirkja.
Meira
BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. janúar í Kópavogskirkju af sr. Ægi Fr. Sigurgeirssyni þau Kolbrún Ósk og Magnús Ingólfsson . Þau eru til heimilis í...
Meira
TVEIR kunnir hestamenn, Jakob Sigurðsson og Þorvaldur Kristjánsson, lentu í kröppum dansi á Vatnshamravatni skammt frá Báreksstöðum í Borgarfirði fyrir skömmu þegar þeir misstu reiðhryssur sínar niður um ísinn á vatninu er þeir voru þar við útreiðar.
Meira
Langur vegur er frá því að á Íslandi ríki lognmolla eða kyrrstaða í þróun reiðmennsku. Mikið er spáð og spekúlerað og gott betur en það, því flutt er inn margvísleg kunnátta og þekking. Valdimar Kristinsson fjallar hér um þá þróun sem í gangi er og hvaða vegferðir menn hyggja á.
Meira
Vorhugur er hlaupinn í Víkverja. Í hinu milda veðri síðustu daga gat hann ekki á sér setið að taka mótorhjólið sitt út úr bílskúrnum og fá sér sprett um götur og vegi höfuðborgarinnar og nágrennis hennar.
Meira
Svanir fljúga hratt til heiða, huga minn til fjalla seiða. Vill mér nokkur götu greiða? - Glóir sól um höf og lönd. Viltu ekki, löngun, leiða litla barnið þér við hönd? Nú finn ég vorsins heiði í hjarta. Horfin, dáin nóttin svarta.
Meira
STÓRVELDIN Arsenal og Manchester United eru komin í undanúrslit ensku bikarkeppninnar en þau tryggðu sér farseðlana þangað á ólíkan hátt á laugardaginn. Manchester United knúði fram sigur á Fulham, 2:1, í hörkuleik á Old Trafford en Arsenal hélt hinsvegar hreina knattspyrnusýningu á Fratton Park í Portsmouth og vann yfirburðasigur á heimamönnum, 5:1.
Meira
ÞAÐ var aldrei spurning hvorum megin sigurinn hafnaði þegar kvennalið KA/Þórs í handknattleik kom í heimsókn til Eyja á laugardag og það þrátt fyrir að Eyjaliðið hafi keyrt á varamönnum sínum mestallan leikinn.
Meira
* DUANE Ross frá Bandaríkjunum , bronsverðlaunahafi í 110 metra grindahlaupi karla á HM utanhúss árið 1999, var ekki lengi með á HM í Búdapest á laugardaginn.
Meira
LANDSLIÐSMENNIRNIR Rúnar Sigtryggsson og Einar Örn Jónsson léku mjög vel á laugardaginn þegar lið þeirra, Wallau-Masssenheim, sigraði Pfullingen, 35:31, í þýsku 1. deildinni.
Meira
VISSULEGA er gott að spila góðan varnarleik en það verður líka að sinna sóknarleiknum. Þetta á vel við um leik Fram og Gróttu/KR í Safamýrinni í gærkvöldi því sóknir voru oft ákaflega endasleppar enda dómarar oft með höndina á lofti til merkis um leikleysu, stundum jafnvel um of svo að leikmenn sperrtust heldur mikið. Með sæmilegu viðbragði í lokin tókst Fram að síga fram úr og vinna 25:21. Fram er því enn í 5. sæti deildarinnar en Grótta/KR þarf að spýta í lófana.
Meira
KA og Haukar mættust á Akureyri í frábærum handboltaleik sem bauð upp á mikla spennu, hamagang og dramatík. Leikmenn lögðu allt í sölurnar og liðin skiptust á um að hafa forystuna í leiknum.
Meira
BIKARMEISTARAR Vals sigruðu Íslandsmeistara KR, 2:1, í Meistarakeppni KSÍ í Egilshöllinni í gærkvöld. Þetta er í fyrsta skipti sem Hlíðarendafélagið vinnur þennan titil en Valur hafði tvívegis áður leikið um hann. Valur fékk óskabyrjun því strax á 2.
Meira
EFTIR að holukeppnin hófst var ég viss um að ég gæti unnið alla sem ég myndi mæta. Ég bar enga virðingu fyrir einum né neinum og það má segja að sigurinn hafi verið mjög sætur.
Meira
Heimsbikar í alpagreinum Brun í Kvitfjell, Noregi, laugardag: Stephan Eberharter, Austurríki 1:43,41 Fritz Strobl, Austurríki 1:43,45 Antoine Deneriaz, Frakklandi 1:43,77 Daron Rahlves, Bandaríkjunum 1;43,86 Hans Knauss, Austurríki 1:43,89 Bjarne...
Meira
HELGI Kolviðsson fór meiddur af velli þegar lið hans, Kärnten, vann mikilvægan sigur á Bregenz, 3:2, í austurrísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn.
Meira
LÁNIÐ leikur ekki við Hlyn Morthens markvörð Gróttu/KR í handknattleik. Hann ristarbrotnaði á æfingu á sunnudaginn og þarf að hvíla í fjórar til fimm vikur svo að hann verður tæplega meira með í vetur.
Meira
HM innanhúss í Búdapest Sjöþraut karla Lokastaðan: Roman Sebrle, Tékklandi 6.438 Bryan Clay, Bandaríkjunum 6.365 Lev Lobodin, Rússlandi 6.203 Dmitriy Karpov, Kazakhstan 6.155 Erki Nool, Eistlandi 6.093 Aleksandr Pogorelov, Rússlandi 6.
Meira
SVÍINN Stefan Holm er ekki hár í loftinu sé miðað við aðra keppendur í hástökki karla en Holm sýndi hvað í honum býr á laugardag er hann stökk 54 sentimetra yfir líkamshæð sína og sigraði með 2,35 metra stökki á heimsmeistaramótinu innanhúss.
Meira
HREFNA Jóhannesdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, dvelur þessa dagana hjá norsku bikarmeisturunum Medkila og nokkrar líkur eru á að hún gangi til liðs við þá.
Meira
RÚSSAR voru í kastljósinu á laugardaginn á Heimsmeistaramótinu innanhúss í frjálsíþróttum í Búdapest þar sem Tatjana Lebedeva jafnaði og setti heimsmet í þrístökki og Jelena Isinbajeva setti skömmu síðar heimsmet í stangarstökki.
Meira
KRISTÍN Rós Hákonardóttir tvíbætti heimsmetið í 50 metra baksundi og sigraði í úrslitasundinu á opna danska meistaramótinu sem fram fór um helgina. Hún synti á tímanum 40,05 sekúndum í úrslitasundinu en áður hafði hún synt á 40,95 sekúndum.
Meira
MICHAEL Schumacher hóf vörn heimsmeistaratitils ökuþóra með glæsibrag er hann fór með auðveldan og öruggan sigur af hólmi í Ástralíukappakstrinum í Melbourne, fyrsta móti ársins í Formúlu-1, í gær.
Meira
PATREKUR Jóhannesson lék mjög vel með Bidasoa á laugardaginn þegar lið hans vann Arrate, 24:22, í fallbaráttuleik í spænsku 1. deildinni í handknattleik.
Meira
* PÉTUR Marteinsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, lék ekki með Hammarby á æfingamóti í Árósum í Danmörku um helgina vegna meiðsla í baki. Pétur sagði við Morgunblaðið að meiðslin væru ekki alvarleg og hann myndi æfa að nýju í dag.
Meira
JÓN Arnar Magnússon lenti í sjöunda sæti í sjöþraut á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum innanhúss sem lauk í gær. Jón Arnar lauk keppni með 5.993 stig en Tékkinn Roman Sebrle sigraði með 6.438 stig, sem er nýtt Evrópumet. Bandaríkjamaðurinn Bryan Clay kom verulega á óvart að þessu sinni og hafnaði í öðru sæti með 6.365 stig, eftir mikla baráttu við Sebrle, en í þriðja sæti varð Rússinn Lev Lobodin með 6.203 stig.
Meira
HARRY Redknapp, knattspyrnustjóri Portsmouth, sagði eftir að lið hans var leikið sundur og saman af Arsenal í ensku bikarkeppninni á laugardaginn að hann sæi ekki hvaða lið ætti að stöðva Arsenal, hvort sem það væri í ensku úrvalsdeildinni eða í...
Meira
RAGNAR Óskarsson hefur verið útnefndur besti handknattleiksmaður Frakklands í febrúarmánuði. Það voru þjálfarar 1. deildarliðanna fjórtán sem völdu Ragnar í kjöri sem handknattleiksvefurinn Handzone stóð fyrir í fyrsta skipti.
Meira
RONALDO, sá frægi brasilíski framherji, tognaði illa á læri þegar Real Madrid gerði jafntefli, 1:1, á útivelli við Racing Santander í spænsku 1.deildinni í knattspyrnu á laugardagskvöldið. Útlit er fyrir að hann verði frá keppni næstu vikurnar og það gæti komið sér afar illa fyrir Real í lokabaráttunni um spænska meistaratitilinn og slaginn í Meistaradeild Evrópu þar sem liðið fær Bayern München í heimsókn á miðvikudagskvöldið.
Meira
RÚNAR Kristinsson var maður leiksins þegar Lokeren sigraði Genk, 2:1, í leik Íslendingaliðanna í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardagskvöldið. Rúnar var langbesti maður vallarins, mataði samherja sína á sendingum og vann vel fyrir liðið.
Meira
SILJA Úlfarsdóttir, hlaupakona úr FH, bætti Íslandsmetið í 200 m hlaupi innanhúss á háskólamóti í frjálsíþróttum í Ames í Iowa í Bandaríkjunum á laugardag.
Meira
ÍR-INGAR þurftu ekki nema 30 mínútur til þess að gera út af við Stjörnumenn í Austurbergi í gærkvöldi þegar liðin mættust í úrvalsdeild karla. Eftir ágæta byrjun datt botninn fljótlega úr leik Stjörnunnar, ÍR-ingar gengu á lagið og voru, 19:12, yfir í hálfleik. Það með voru úrslitin ráðin og aðeins formsatriði að leika síðari hálfleik, lokatölur 39:27 og ljóst að eftir lipurlega byrjun í úrvalsdeildinni er allur vindur úr Garðbæingum, a.m.k. að sinni.
Meira
HOLLENSKI markvörðurinn John Achterberg var hetja 2. deildarliðsins Tranmere sem á nú gullið tækifæri til að komast í undanúrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Tranmere náði markalausu jafntefli gegn 1.
Meira
ÞÓRA B. Helgadóttir, landsliðsmarkvörður kvenna í knattspyrnu, leikur að öllu óbreyttu ekki með Íslandsmeisturum KR í sumar. Hún er á leið úr landi og spilar líklegast á Norðurlöndunum, í Svíþjóð eða Noregi.
Meira
DIGRANES, heimavöllur HK-inga, hefur í gegnum tíðina verið þyrnir í augum Valsmanna. Þar hafa þeir yfirleitt lotið í lægra haldi en í gærkvöldi varð breyting þar á og því þungu fargi létt af Val. Í sveiflukenndum leik höfðu Valsmenn betur, 30:27, og styrktu þar með stöðuna sína í efsta sæti úrvalsdeildarinnar en HK-ingar sitja á botninum og fram undan er hörð barátta hjá þeim að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni.
Meira
PADRAIG Mara vinnur sem kokkur á Hereford steikhúsi. Hann vill gjarna nota frívaktirnar til að dytta að hinu og þessu heima fyrir, og er þá gjarna með hallamálið á lofti, þar sem það er uppáhaldsverkfærið hans.
Meira
Reykjavík - Fold fasteignasala er með í sölu íbúð við Bræðraborgarstíg. Hildur Björnsdóttir hjá Fold segir að búið sé að endurnýja húsið mikið bæði að innan og utan. Hæðin er 124,1 fm, þar af er 14,8 fm aukaherbergi í kjallara og 16,9 fm geymsla.
Meira
Í TILEFNI þess að hálf öld er nú liðin frá því sala á Danfoss-vörum hófst hér á landi hefur fyrirtækið Danfoss hf. gefið Lagnakerfamiðstöð Íslands búnað til notkunar við kennslu á stjórnun hitakerfa.
Meira
N orðlingaholt er nýjasta hverfi Reykjavíkurborgar. Það liggur fyrir austan Seláshverfi, í austurjaðri borgarinnar. Þar mun, skv. skipulagi, rísa a.m.k. tvö þúsund og fimm hundruð manna byggð.
Meira
Reykjavík - Eignamiðlunin er með í sölu fallegt og vel skipulagt 267,5 ferm. einbýli ásamt 28 fm bílskúr. Húsið er á einni hæð og með hálfum kjallara, hæðin 180 fm og 87 fm eru í kjallara. Kjallari er með sér inng. og hægt er að útbúa sér íbúðaraðstöðu.
Meira
Fjölskylda í Garðabænum ákvað að nú væri kominn tími á baðherbergið hjá þeim - allt var rifið út og nýtt sett inn. Framkvæmdirnar tóku um það bil einn mánuð og höfðu ekki mikið rask í för með sér. Hildur Loftsdóttir fékk að kíkja á fínheitin.
Meira
Húsið er eitt af þessum stílhreinu timburhúsum við Grettisgötuna, segir Freyja Jónsdóttir. Það hefur blessunarlega sloppið við að verða augnstungið og forskalað eins og svo mörg hús í þessum aldursflokki.
Meira
Kópavogur - Fasteignasalan Skeifan er með í sölu parhús við Heiðarhjalla 1 í Kópavogi. Húsið er á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr, alls 254,9 fm.
Meira
Frístandandi sturtuklefar með miðjuopnun, 80x80 sm. Öryggisgler, segullæsing, sturtuslanga, blöndunartæki, botn og vatnslás. Verð áður: 73.900 kr. Verð nú: 64.900....
Meira
Reykjavík - Hjá Hofi fasteignasölu er nú til sölu glæsilegt 229,8 fm timbureinbýlishús á tveimur hæðum með frístandandi bílskúr við Jakasel 2 í Reykjavík. Húsið er hæð og ris og stendur á góðri hornlóð við opið svæði.
Meira
GARÐEIGENDUR geta nú farið að gleðjast því brátt er veturinn að baki og vorið er á næsta leiti og því kominn tími til að huga að trjánum í garðinum og hvort ekki þurfi að klippa þau. Rétt klipping stuðlar að heilbrigði og langlífi trjánna.
Meira
KLUKKNAPORTIÐ á Möðruvöllum er talið reist um 1780. Það er hið eina sinnar tegundar sem varðveist hefur frá svo gamalli tíð en slík port voru algeng við kirkjur fyrr á öldum.
Meira
FYRIR miðja síðustu öld að loknum hildarleikum mikla, seinni heimsstyrjöldinni, töldu menn að upp væru runnir þeir tímar þar sem maðurinn að lokum væri orðinn ótvíræður herra heimsins með allri þeirri tækni sem þá var þekkt.
Meira
MÚRBÚÐIN, Smiðjuvegi 72, Kópavogi, sérverslun með múr- og málningarvörur, hefur nýlega verið stækkuð með nýrri málningarvörudeild sem býður upp á breitt úrval málningarvöru.
Meira
NOTENDUR fasteignavefjar mbl.is geta nú í mörgum tilvikum skoðað loftmyndir af staðsetningu þeirra eigna sem finna má á vefnum. Á myndunum má sjá eignina merkta með rauðum díl.
Meira
Það mun vart ofsögum sagt að Fallingwater eftir Frank Lloyd Wright séu einhver frægustu einkahíbýli sem reist hafa verið. Húsið var hannað árið 1936 sem helgarathvarf fyrir auðugan verslunareiganda frá Pittsburgh, Edgar J. Kaufmann að nafni.
Meira
Berghildur Erla Bernharðsdóttir ritstjóri býr í mjög fallegu og skemmtilegu gömlu húsi og finnst fátt betra en að slappa af heima fyrir. Og þá verður uppáhaldsstóllinn oft fyrir valinu.
Meira
Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari og Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, hófu búskap sinn í Þingholtunum. Guðlaug Sigurðardóttir ræddi við þau um fyrstu búskaparárin.
Meira
Reykjavík - Garðatorg eignamiðlun er með í sölu þessa óvenju stóru og björtu sérhæð í nýju húsi við Skipholt. Íbúðin er 185 fm með 26 fm bílskúr sem búið er að flísaleggja.
Meira
Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s.
Meira
Kjósarhreppur - Fasteignamiðstöðin er nú með í sölu jörðina Þúfukot í Kjósarhreppi. Á jörðinni er gamalt myndarlegt íbúðarhús sem er hæð og ris, stærð samkvæmt fasteignamati 238,8 fm með bílskúr. Auk þess góð vélaskemma um 70 fm.
Meira
Reykjavík - Húsakaup eru nú með í sölu fasteignina Þverás 8. Sigrún Þorgrímsdóttir hjá Húsakaupum segir að um sé að ræða góða fjögurra herbergja neðri sérhæð í fallegu tvíbýli á vinsælum stað í Árbænum.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.