Greinar miðvikudaginn 10. mars 2004

Forsíða

10. mars 2004 | Forsíða | 124 orð | 1 mynd

Pútín lýkur uppstokkun

VLADIMÍR Pútín, forseti Rússlands, lauk við að stokka upp í ríkisstjórn landsins í gær. Skipaði hann nýjan utanríkisráðherra í stað Ígors Ívanovs og fækkaði í ráðherraliðinu úr 24 í 17. Meira
10. mars 2004 | Forsíða | 172 orð

"Gat komið fyrir okkur alla"

"ÞAÐ eru fjölmargir þættir sem geta valdið því að menn fá nótina í skrúfuna. Meira
10. mars 2004 | Forsíða | 376 orð | 1 mynd

Reynt að ná Baldvini út á flóðinu í kvöld

"OKKUR bregður hvorki við sár né bana," sagði Vilhjálmur Kristjánsson, yfirvélstjóri á fjölveiðiskipinu Baldvini Þorsteinssyni EA, í gær þegar hann lýsti líðan áhafnarinnar í aðdraganda björgunarinnar í gærmorgun. Meira

Baksíða

10. mars 2004 | Baksíða | 181 orð | 1 mynd

Dreymir um að sofa á maganum

FLJÓTLEGA á meðgöngunni varð maginn eins og eitthvert löngu týnt fyrirbæri. Og það að liggja á maganum varð eins og einhver draumsýn eða fantasía að hugsa um. Pabbi þinn sefur oft á maganum og ég man að stundum horfði ég bara á hann öfundaraugum. Meira
10. mars 2004 | Baksíða | 627 orð | 3 myndir

Húmor gegn klámi í auglýsingum

Femínistar í Danmörku komu með krók á móti bragði Arla-mjólkursamsölunnar. Þær beittu margræðum húmor gegn tvíræðum texta við myndir af konum á bikiníi með mjólkurdrykki í hönd. Hefðbundin viðbrögð brugðust. Meira
10. mars 2004 | Baksíða | 564 orð

Hættan er ljós

UM þessar mundir standa Geislavarnir ríkisins, Krabbameinsfélagið, Landlæknisembættið og Félag íslenskra húðlækna fyrir fræðslu til að minna á skaðsemi ljósabekkja, en hver eru hin skaðlegu áhrif ljósabekkjanna? Meira
10. mars 2004 | Baksíða | 187 orð | 1 mynd

Reglugerð um daggæslu ekki breytt fyrr en í haust

FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA hefur ákveðið að fyrirhugaðar breytingar á reglugerð um daggæslu í heimahúsum verði ekki settar á fyrr en næsta haust. Meira
10. mars 2004 | Baksíða | 266 orð

Sundabrautin í einkaframkvæmd?

FJÓRAR hafnir við Faxaflóa, Reykjavíkurhöfn, Akranesshöfn, Borgarnesshöfn og Grundartangahöfn, verða sameinaðar í eitt fyrirtæki um næstu áramót. Meira
10. mars 2004 | Baksíða | 66 orð

Timman efstur

HOLLENSKI stórmeistarinn Jan Timman sigraði Úkraínumanninn Ruslan Pogerelov í gær í þriðju umferð Reykjavíkurskákmótsins sem fram fer í Ráðhúsi Reykjavíkur. Timman er því efstur með þrjá vinninga en þrettán skákmenn voru jafnir með 2,5 vinninga. Meira
10. mars 2004 | Baksíða | 160 orð | 1 mynd

Tíu skip hafa strandað á Meðallandsfjörum síðustu hundrað árin

STRANDIÐ á Meðallandsfjörum í gærmorgun, en Skarðsfjara er á Meðallandsfjörum, er fyrsta skipsstrandið frá árinu 1969 á þessum stað, en þá strandaði Halkion frá Vestmannaeyjum á Skálafjöru. Tíu skip hafa strandað á Meðallandsfjörum síðustu hundrað árin. Meira
10. mars 2004 | Baksíða | 71 orð

Vopnað rán í Kópavogi

VOPNAÐ rán var framið í matvöruversluninni Strax í Hófgerði í Kópavogi á tíunda tímanum í gærkvöldi. Að sögn lögreglunnar í Kópavogi vatt ungur maður sér inn í verslunina vopnaður hnífi og hafði á brott með sér lítilræði af peningum. Meira
10. mars 2004 | Baksíða | 108 orð

Yngsti brotaþolinn fæddur árið 1998

ALLS 171 einstaklingur var ákærður fyrir kynferðisbrot á árunum 1999 til 2003, en með kynferðisbrotum er átt við öll brot sem falla undir kynferðisbrotakafla hegningarlaganna. Til þeirra brota teljast einnig brot varðandi dreifingu og vörslu klámefnis. Meira

Fréttir

10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 149 orð

230 milljónir úr ríkissjóði í raforkudreifingu

TVÖ HUNDRUÐ og þrjátíu milljónum verður varið úr ríkissjóði til að standa undir kostnaði við raforkudreifingu í dreifbýli samkvæmt frumvarpi sem kynnt var á fundi ríkisstjórnarinnar í gær. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 23 orð

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Þróttar verður haldinn miðvikudaginn...

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Þróttar verður haldinn miðvikudaginn 17. mars nk. kl. 20 í Félagshúsi Þróttar í Laugardal. Dagskrá fundarins er samkvæmt venjubundnum störfum... Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

Aðlögunartími Íslands til 2006 verði vel nýttur

SÓLVEIG Pétursdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, mælti í gær fyrir áliti nefndarinnar þar sem lagt er til að samþykkt verði frumvarp utanríkisráðherra, Halldórs Ásgrímssonar, um að Alþingi fullgildi aðildarsamning Evrópska efnahagssvæðisins,... Meira
10. mars 2004 | Suðurnes | 73 orð

Allt í skralli | Margt var...

Allt í skralli | Margt var talið athugavert við fólk og ökutæki sem lögreglan í Keflavík stöðvaði á Reykjanesbraut í fyrrinótt. Að því er fram kemur á vef lögreglunnar var bifreiðin stöðvuð vegna mjög lélegs ástands hennar. Meira
10. mars 2004 | Erlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Attenborough leggst gegn hvalveiðum

SIR David Attenborough, sem er heimsþekktur fyrir heimildarmyndir sínar og bækur um lífríki og náttúru, hefur snúist á sveif með dýraverndunarsamtökum sem berjast gegn hvalveiðum. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

Á móti samræmdum prófum á öllum skólastigum

MENNTAMÁLAHÓPUR Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna, afhenti í gær Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra tillögur Heimdallar í menntamálum, þar sem meðal annars er mælt með því að skólagjöld verði tekin upp við Háskóla Íslands. Meira
10. mars 2004 | Miðopna | 126 orð | 1 mynd

Baldvin Þorsteinsson vegur ásamt afla um 5.600 tonn

BALDVIN Þorsteinsson EA 10 er 2.968 brúttólesta fjölveiðiskip smíðað árið 1994 í Flekkafjord í Noregi. Skipið var síðan lengt í Riga í Lettlandi árið 2002. Skipið er 86 metra langt og 14 metra breitt og vegur það ásamt afla um 5.600 tonn, en um 1.500-1. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð

Bensínlóð auglýst

BORGARRÁÐ Reykjavíkur samþykkti í gær að auglýsa breytingu á aðalskipulagi þannig að gert verði ráð fyrir bensínstöð á mótum Bústaðavegar og Reykjanesbrautar, en Atlantsolía hefur nýverið sótt um stað fyrir sjálfsafgreiðslustöð í Reykjavík. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 535 orð | 2 myndir

Biðu björgunar rennblautir og kaldir í 36 klukkutíma

"VIÐ vorum mjög fegnir að sjá björgunarmennina, það var mjög gott eftir 36 tíma bið," segir Olivier Le Piouff, annar Frakkanna tveggja sem björgunarsveitir Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, komu til bjargar snemma á þriðjudagsmorgun. Meira
10. mars 2004 | Erlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Bretar heim frá Guantanamo

VON var á fimm breskum ríkisborgurum, sem verið hafa fangar Bandaríkjamanna í Guantanamo á Kúbu, til Bretlands í gærkvöld. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 211 orð

Bærinn tengdur Jóni Hreggviðssyni

HARALDUR Bendiktsson, nýkjörinn formaður Bændasamtaka Íslands, er kúa- og kornbóndi að Vestri-Reynum, fæddur þar og uppalinn. Hann lauk prófi frá Bændaskólanum á Hvanneyri 1984 og hefur stundað búskap síðan. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Dagskrá Alþingis

ÞINGFUNDUR hefst kl. 13.30 í dag með umræðu utan dagskrár um skuldastöðu þjóðarbúsins. Steingrímur J. Sigfússon, VG, er málshefjandi en Davíð Oddsson forsætisráðherra verður til andsvara. Að því búnu verða fyrirspurnir til... Meira
10. mars 2004 | Erlendar fréttir | 73 orð

Dauðadómur staðfestur

DÓMARI í Virginíu staðfesti í gær dauðadóm yfir John Allen Muhammad, annarri leyniskyttunni, en saman urðu þær tíu manns að bana haustið 2002. LeRoy F. Meira
10. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 120 orð

Dómnefnd skipuð

Menntamálaráðherra hefur, samkvæmt tillögu verkefnisstjórnar um menningarhús á Akureyri, skipað dómnefnd sem hefur það hlutverk að efna til opinnar samkeppni um hönnun menningarhúss. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 774 orð | 1 mynd

Eflir íslenskar rannsóknir

Gyða Jóhannsdóttir er fædd í Reykjavík 27. apríl 1944. Hún lauk Fil. kand. prófi frá Háskólanum í Uppsölum 1972, BA-prófi í sálfræði frá Háskóla Íslands 1976, Master of Education frá Harvard Graduate School of Education, Harvard-háskóla 1982 og Ph.d. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Fagnar breyttum áformum um Geldinganes

"OKKUR líst mjög vel á þessar breytingar og teljum að þetta sé bæði skynsamlegt og afar hagkvæmt. Það felast að minni hyggju mjög mörg sóknarfæri í sameiningu þessara hafna," segir Vilhjálmur Þ. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 103 orð

Fer í Tröllagil

SKÓLANEFND Akureyrar hefur samþykkt að færa starfsemi leikskólans á Klöppum í leikskólann í Tröllagili í haust. Skólanefnd samþykkti jafnframt að fela deildarstjóra að auglýsa eftir leikskólastjóra við leikskólann í Tröllagili. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 293 orð

Fermingarbörn vöruð við ljósabekkjanotkun

FERMINGARBÖRN eru vöruð við því að fara í ljós þar sem það geti valdið ótímabærri öldrun húðarinnar og jafnvel húðkrabbameini, enda hefur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin og fleiri ráðlagt þeim sem eru yngri en 18 ára að fara ekki í ljósabekki. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Fimmtán trjámáfar hafa sést á Íslandi

Trjámáfur, fugl á fyrsta ári, sást við Álaugarey á Höfn í Hornafirði um kl. 14.40 í fyrradag. Svo skemmtilega vill til að nánast fyrir réttu ári, 12. mars í fyrra, sást trjámáfur á sama stað. Frá þessu er greint á vefnum www.fuglar. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

Fjórar hafnir sameinaðar

Hafnirnar í Reykjavík, á Akranesi, Grundartanga og í Borgarnesi verða sameinaðar frá 1. janúar 2005. Jafnframt hefur verið hætt við áformaða hafnargerð í Geldinganesi og ákveðið að hafa þar blandaða byggð. Aðstandendur nýs hafnarfyrirtækis hvetja til þess að lagningu Sundabrautar verði flýtt. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 68 orð

Frá Grænlandsflugi til Smyril Line

Norræna | Stjórn Smyril Line hefur ráðið Niels Kreutzmann í nýja stöðu deildarstjóra yfir öllu ferðamannastarfi fyrirtækisins. Niels, sem var áður markaðsstjóri Bornholms Trafikken og markaðsstjóri Grænlandsflugs, er 38 ára, cand. merc. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð

Frumvarp um breytingar á lögum um húsnæðismál

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti í gær að tillögu félagsmálaráðherra að leggja fram frumvarp á Alþingi til laga um breytingu á lögum um húsnæðismál. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 286 orð

Fræðslufundur um almannatryggingar hjá Gigtarfélaginu Á...

Fræðslufundur um almannatryggingar hjá Gigtarfélaginu Á morgun, fimmtudaginn 11. mars kl. 19. Meira
10. mars 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 221 orð | 1 mynd

Fræðsluráð Reykjavíkur úthlutar styrkjum

Reykjavík | Fræðsluráð Reykjavíkur úthlutaði í gær fjörutíu styrkjum upp á rúmar þrjátíu og átta milljónir króna til ýmissa verkefna í grunnskólum borgarinnar. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Gáfu hjartarafstuðstæki

Borgarnes | Lionsklúbburinn Agla afhenti Heilsugæslustöðinni í Borgarnesi hjartarafstuðstæki að gjöf fyrir skemmstu. Gjöfin kemur sér vel því eina hjartarafstuðstækið sem fyrir var á staðnum, er staðsett í sjúkrabílnum og í eigu Rauða krossins. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 359 orð

Getur samrýmst verðbólgumarkmiði Seðlabankans

VIÐ fyrstu skoðun og þegar á heildina og yfir allt samningstímabilið er litið virðist nýgerður kjarasamningur atvinnurekenda við Flóabandalagið og Starfsgreinasambandið geta samrýmst verðbólgumarkmiðum Seðlabankans. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 224 orð

Gæsluvarðhald vegna líkfundarmáls staðfest

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur um að þeir Grétar Sigurðsson og Jónas Ingi Ragnarsson sæti gæsluvarðhaldi til 24. mars vegna rannsóknar á líkfundi í Neskaupstaðarhöfn í febrúar. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Götusópari vopnaður skóflu

Akureyri | Veðrið á Akureyri hefur verið eins og að vorlagi síðustu daga, hitinn í kringum 10 stig og lognið á hraðferð annað veifið, þannig að allan snjó hefur tekið upp og þar með hafa götusóparar bæjarins sést á ferli á nýjan leik eftir dvöl í... Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Hafnaði hálfur inni í Innrömmun

ÖKUMAÐUR þessarar bifreiðar varð fyrir því óláni að stíga á bensíngjöfina í stað hemils fyrir utan verslunina Innrömmun allra í Ármúla í gær með þeim afleiðingum að bíllinn hafnaði hálfur inni í versluninni. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 190 orð

Heftir umferð um Skaftafell

UPPTÖKUR á fimmtu myndinni um ævintýri Leðurblökumannsins fara nú fram í Svínafellsjökli sem er í Skaftafelli. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Heillaspor stigið með sameiningu hafnanna

ÁRNI Þór Sigurðsson, forseti borgarstjórnar Reykjavíkur, sagði við undirritun viljayfirlýsingarinnar á Akranesi í gær að hann væri viss um að heillaspor væri stigið með sameiningu hafnanna, með því skapist hagræðing og til verði ný sóknarfæri á svæðinu... Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 210 orð

Hluti verkefna Ríkisendurskoðunar verði boðinn út

LAGT er til, í frumvarpi til laga sem fjórir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram á Alþingi, að hluti þeirra verka sem Ríkisendurskoðun sinnir verði boðinn út. Flutningsmenn leggja til að útboð verkanna fari fram undir umsjá Ríkisendurskoðunar. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 233 orð

Hraði og streita ein af aðalorsökum geðraskana

ANNA ELÍSABET Ólafsdóttir, forstjóri Lýðheilsustöðvar, sagði mikilvægt að gera sér grein fyrir því að grunnurinn að velferð einstaklings væri oft fjölskyldan. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Íslendingur þjálfari ársins í Evrópu

THOR Ólafsson hefur hlotið viðurkenninguna þjálfari ársins í Evrópu og Mið-Austurlöndum hjá Dale Carnegie, einu stærsta starfsþjálfunarfyrirtæki í heimi. Viðurkenningin er byggð á mati þátttakenda á námskeiðum fyrirtækisins en alls starfa um 2. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð

Kosinn varaforseti samtaka um umferðarmál

ÁRNI Þór Sigurðsson, forseti borgarstjórnar, var nýlega kosinn varaforseti ACCESS-samtakanna á fundi þeirra í Genóvu á Ítalíu. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 131 orð

Kostnaður við flutning BÍ verði metinn

LANDSSAMBAND kúabænda hefur lagt fram tillögu á Búnaðarþingi um að stjórn Bændasamtakanna verði falið að vinna greinargerð þar sem m.a. komi fram upplýsingar um kostnað af hugsanlegum flutningi á a.m.k. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð

Landsbjörg gefur námsefni | Nýlega afhenti...

Landsbjörg gefur námsefni | Nýlega afhenti Landsbjörg nemendum Grunnskólans á Hólmavík námsefni fyrir 4.-6. bekk sem fjallar um slysavarnir og ber heitið Geimálfurinn frá Varslys. Meira
10. mars 2004 | Landsbyggðin | 460 orð | 2 myndir

Lausagöngufjós á Lækjamóti

Laxamýri | Miklar endurbætur hafa verið gerðar á fjósinu á Lækjamóti í Þingeyjarsveit og nú er verið að leggja lokahönd á verkið sem felst í því að ljúka við innréttingar fyrir kvígur og kálfa. Meira
10. mars 2004 | Suðurnes | 169 orð

Lægsta tilboð 40 milljónum króna undir áætlun

Grindavík | Hagtak hf. átti lægsta tilboð í dýpkun við loðnulöndunarbryggjuna í Grindavík. Tilboð fyrirtækisins er 40 milljónum kr. undir kostnaðaráætlun Siglingastofnunar Íslands. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð

Málfundur laganema

ELSA, félag evrópskra laganema, stendur fyrir málfundi í Norræna húsinu klukkan 14 í dag undir yfirskriftinni: Eftirlit og persónuvernd: Hvar liggja mörkin? Meira
10. mars 2004 | Suðurnes | 189 orð | 1 mynd

Nína Ósk íþróttamaður Sandgerðis

Sandgerði | Nína Ósk Kristinsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, var útnefnd íþróttamaður Sandgerðis árið 2003 á hátíðlegri samkomu sem var haldin í Samkomuhúsinu í Sandgerði síðastliðinn föstudag. Samkoman er haldin árlega 5. Meira
10. mars 2004 | Erlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Nýtt óperuhús reist í Ósló

NORÐMENN eru nú að reisa nýtt óperuhús í Ósló sem verður dýrasta og glæsilegasta mannvirki á sviði menningarmála sem þeir hafa nokkru sinni ráðist í. Húsið verður rétt við höfnina og á að kosta um 3,4 milljarða norskra króna, um 34 milljarða ísl. kr. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Ofþyngd, vímuefnaneysla og þunglyndi ógna heilsu

STREITUBUNDIN lífsstílsvandamál á borð við ofþyngd og átröskun, stoðkerfiskvillar vegna hreyfingarleysis, kynsjúkdómar, margvísleg vanlíðan en einkum þó kvíði og þunglyndi, neysla vímugjafa, slys og ofbeldi eru meðal helstu ógnana við heilsufar... Meira
10. mars 2004 | Miðopna | 325 orð | 1 mynd

"Gríðarleg verðmæti eru í húfi"

Það eru gríðarleg verðmæti í húfi," sagði Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, við Morgunblaðið, þegar hann kom á strandstað við Meðallandsfjörur í gær um klukkan 16 til að kanna möguleika á björgun togarans Baldvins Þorsteinssonar EA-10... Meira
10. mars 2004 | Erlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

"Gæslumaður jarðar" og "Holdgervingur viskunnar"

ÞEGAR kemur að því að sæma Kim Jong Il, leiðtoga Norður-Kóreu, nýjum tignarheitum eru ímyndunaraflinu engin takmörk sett. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

"Verð forystumaður fyrir alla bændur"

HARALDUR Benediktsson var kjörinn formaður Bændasamtaka Íslands til næstu þriggja ára á Búnaðarþingi í gær, og hlaut hann 30 atkvæði af 49. Mótframbjóðandi hans, Þórólfur Sveinsson, formaður Landssambands kúabænda, hlaut 19 atkvæði. Meira
10. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 241 orð

"Við höldum okkar striki"

UNDIRBÚNINGUR fyrir Andrésar andar leikana á skíðum er í fullum gangi. Leikarnir fara fram í Hlíðarfjalli 22.-24. apríl en setningin fer fram á Akureyri hinn 21. apríl. Meira
10. mars 2004 | Miðopna | 291 orð

"Þarna varð mannbjörg og annað er hégómi"

Súlan EA var á veiðum á sömu slóðum og Baldvin Þorsteinsson EA þegar hann fékk í skrúfuna. Meira
10. mars 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 77 orð

Rafrænir launaseðlar | Athugasemdir hafa borist...

Rafrænir launaseðlar | Athugasemdir hafa borist vegna rafrænna launaseðla sem teknir hafa verið upp hjá Hafnarfjarðarbæ. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 356 orð

RÚV og tónlistarmenn deila vegna söngvakeppni

STJÓRN Félags íslenskra hljómlistarmanna segir í ályktun að íslenskir hljómlistarmenn verði fyrir umtalsverðri tekjuskerðingu við þá ákvörðun ríkissjónvarpsins að fella niður forkeppni fyrir söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Meira
10. mars 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 72 orð

Samið við Nýsi | Bæjarstjórn Garðabæjar...

Samið við Nýsi | Bæjarstjórn Garðabæjar hefur samþykkt að semja við fyrirtækið Nýsi hf. um byggingu og rekstur leikskóla á Sjálandi. Gert er ráð fyrir að leikskólinn verði fullbyggður og tilbúinn til rekstrar 1. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 117 orð

Samningar grunnskólakennara brátt lausir

KJARASAMNINGAR grunnskólakennara eru lausir frá og með næstu mánaðamótum. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 173 orð

Samskip semja við Farmaleiðir

SAMSKIP hafa undirritað samning við flutningafyrirtækið Farmaleiðir í Færeyjum um að það annist afgreiðslu skipa félagsins í Klakksvík og alla flutninga fyrir Samskip innan Færeyja. Meira
10. mars 2004 | Miðopna | 512 orð | 3 myndir

Sextán manna áhöfn bjargað um borð í TF-LÍF

Sextán manna áhöfn af fjölveiðiskipinu Baldvini Þorsteinssyni EA-10, sem strandaði í snemma í gærmorgun í talsverðum sjó í Skarðsfjöru á Suðurlandi, um þrjár sjómílur austur af Skarðsfjöruvita, var bjargað um borð í TF-LÍF, þyrlu Landhelgisgæslunnar. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 133 orð

Skælt og skakkt

Í leikskólanum Flúðum á Akureyri læra krakkarnir vísur úr bókinni Fleiri gamlar vísur handa nýjum börnum, sem Guðrún Hannesdóttir valdi og myndskreytti. Meira
10. mars 2004 | Erlendar fréttir | 534 orð | 1 mynd

Sovéskum aðferðum beitt til að auka kjörsóknina

"LANDIÐ þarfnast atkvæðis þíns!" segir í dreifibréfi í rússnesku borginni Kalíníngrad við Eystrasalt og fólk er þar hvatt til að kjósa í forsetakosningunum í Rússlandi á sunnudaginn kemur. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 78 orð

Streitutengd vandamál ógna heilsu

ÝMIS streitubundin lífsstílsvandamál, s.s. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Styrkari fiskihöfn mun efla atvinnulíf

"VIÐ bindum miklar vonir fyrir svæðið í heild, Akranes, Borgarfjörð og sveitarfélögin sem þar eru. Ljóst er að framkvæmdum inni á Grundartanga verður hraðað og það svæði mun byggjast hraðar upp en ella. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Styrkir | Menningarnefnd Fjarðabyggðar veitti hinn...

Styrkir | Menningarnefnd Fjarðabyggðar veitti hinn 1. mars sl. rúmlega 2,7 milljónum króna í styrki til menningarstarfsemi í sveitarfélaginu. Upphæðirnar eru sem hér segir: Árlegt framlag til Sjóminjasafns Austurlands: 925.000. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 78 orð

Sögustaðir | Gásafélagið efnir til fjögurra...

Sögustaðir | Gásafélagið efnir til fjögurra fræðslukvölda á Akureyri um sögustaði við Hörgárósa, Gásakaupstað, Skipalón, Hlaðir og Möðruvelli. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 311 orð

Talið að oft sé ávísað vegna minni óþæginda

LYF gegn sársjúkdómi og maga- og vélindabakflæði var söluhæsta lyfið á Íslandi í fyrra samkvæmt tölum frá Tryggingastofnun yfir söluhæstu pakkningar hvers lyfjaheitis og greiddi TR sem svarar um 265 mkr. vegna þess. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 353 orð

Tók niðri við björgunartilraunir

"ÞAÐ var leiðindaveður, haugasjór og eftir að línan slitnaði í seinna skiptið urðum við frá að hverfa. Við vorum komnir á svo grunnt, vorum farnir að taka niður svo það var ekki um neitt annað að ræða en að koma sér burt. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Útför Rögnvaldar Sigurjónssonar

RÖGNVALDUR K. Sigurjónsson píanóleikari var jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær að viðstöddu fjölmenni. Séra Gunnar Björnsson jarðsöng. Meira
10. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 210 orð | 2 myndir

Veðrið leikur við norðanmenn

VEÐRIÐ hefur svo sannarlega leikið við Akureyringa síðustu daga, hitamælar sýna tveggja stafa tölu dag eftir dag en sunnanáttin hefur á köflum verið nokkuð stíf. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð

Vilja endurskoðun sauðfjársamningsins

FRAM er komin tillaga á Búnaðarþingi um að Bændasamtökin óski eftir endurskoðun sauðfjársamningsins við ríkið. Ágreiningur hefur verið meðal bænda hvort fara eigi fram á endurskoðun samningsins. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 78 orð

Vitni óskast að árekstri

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri sem varð mánudaginn 1. mars. sl., um kl. 17.10. Áreksturinn varð á gatnamótum Háaleitisbrautar/Listabrautar og Brekkugerðis í Reykjavík. Meira
10. mars 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 626 orð | 3 myndir

Víðtækt kynningar- og samráðsferli framundan

GERT er ráð fyrir um 40 þúsund fermetra uppbyggingu á svæði því sem kennt er við Mýrargötu og Slippinn í Reykjavík, gangi ný tillaga að rammaskipulagi svæðisins í gegn. Meira
10. mars 2004 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Víkingahöfn finnst í Noregi

LEIFAR skipahafnar frá víkingatíma hafa fundist við Fånestanga á Frosta í Þrændalögum. Segja fornleifafræðingar þetta í fyrsta sinn sem slíkar leifar finnast í Noregi. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 313 orð

Vottorð afgreidd samdægurs

Sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Fasteignamat ríkisins hafa sent frá sér eftirfarandi athugasemd: "Í frétt í Morgunblaðinu 9. mars sl. gætir þess misskilnings að tafir hafi orðið á afgreiðslu veðbókarvottorða hjá sýslumanninum í Hafnarfirði. Meira
10. mars 2004 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Þjálfun sjómannanna skipti sköpum

ÞJÁLFUN skipverjanna á Baldvini Þorsteinssyni EA-10 í Björgunarskóla sjómanna skipti sköpum við björgun þeirra að sögn Hafsteins Heiðarssonar, flugstjóra TF-LÍF. Meira
10. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 65 orð | 1 mynd

Þróunarsamvinna | Hermann Ingólfsson flytur fyrirlestur...

Þróunarsamvinna | Hermann Ingólfsson flytur fyrirlestur á félagsvísindatorgi í dag, miðvikudaginn 10. mars, kl. 16.30 í Þingvallastræti 23, stofu 25, en hann nefnist "Þróunarsamvinna - af hverju? Meira

Ritstjórnargreinar

10. mars 2004 | Staksteinar | 343 orð

- Framlag Björgólfsfeðga til menningar

Sigurður Ólafsson skrifar um Björgólfsfeðga og framlag þeirra til lista á sellan. Meira
10. mars 2004 | Leiðarar | 334 orð

Giftusamleg björgun

Það er orðið sjaldgæft nú orðið að stór skip strandi, eins og gerðist í fyrrinótt, þegar togarinn Baldvin Þorsteinsson strandaði við suðurströndina eftir að hafa fengið nót í skrúfu og varð þar með stjórnlaus. Meira
10. mars 2004 | Leiðarar | 437 orð

Skattalækkana vænzt

Nú þegar kjarasamningar hafa tekizt við Starfsgreinasambandið og Flóabandalagið væntir almenningur þess að ríkisstjórnarflokkarnir efni loforð sín um skattalækkanir, sem fram komu í kosningabaráttunni og stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Meira

Menning

10. mars 2004 | Fólk í fréttum | 553 orð | 5 myndir

BÍÓ

ÞAÐ var eins og margan grunaði. Íslenskir sjónvarpsáhorfendur virðast meira fyrir bandarískt sjónvarpsefni en íslenskt - eða í það minnsta þeir sem nota Netið. Í óformlegri könnun í Fólkinu á mbl. Meira
10. mars 2004 | Fólk í fréttum | 297 orð | 2 myndir

Bryan er hættur!

ÍRSKA poppundrið Westlife hélt blaðamannafund í gær og tilkynnti formlega að Bryan McFadden væri hættur og horfinn af braut. Þar með er þessi sigursælasta strákasveit vorra daga orðin að kvartett. Meira
10. mars 2004 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

...Bryta Díönu

FRÉTTAKONAN Barbara Walters ræðir við Paul Burrell sem var nánasti samstarfsmaður Díönu prinsessu um árabil, í viðtalsþætti á Stöð 2 í kvöld. Meira
10. mars 2004 | Fólk í fréttum | 376 orð | 1 mynd

Feitt og fjörugt rokk

Leikstjórn: Richard Linklater. Handrit: Mike White. Kvikmyndatökustjór: Rogier Stoffers. Tónlist: Craig Wedren. Aðalleikendur: Jack Black, Joan Cusack, Mike White, Sarah Silverman, Joey Gaydos Jr., Robert Tsai , Maryam Hassan, Kevin Clark. 110 mínútur. Paramount Pictures. Bandaríkin 2003. Meira
10. mars 2004 | Menningarlíf | 482 orð | 1 mynd

Heimur á hverfanda hveli

SÝNING á ljósmyndum eftir Ragnar Axelsson, ljósmyndara Morgunblaðsins, betur þekktur sem RAX, var opnuð í Argus fotokunst-galleríinu í miðborg Berlínar sl. föstudag. Meira
10. mars 2004 | Fólk í fréttum | 177 orð | 1 mynd

Hluti af Evrópuferð

TÓNLEIKAR poppstörnunnar Pink í Laugardalshöllinni hinn 10. ágúst verða hluti af tónleikaferð hennar um Evrópu í sumar, að sögn Gústafs P.S. en fyrirtæki hans Lightning Promotions skipuleggur tónleikana. Meira
10. mars 2004 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Ilmandi safnplata

SKÍFAN gefur út næsta mánudag plötu með jarðarberjalykt. Ekki nóg með það, heldur er platan uppfull af tónlist og það á tveimur diskum. Um er að ræða safnplötu með rólegum og rómantískum lögum sem fengið hefur nafnið Jarðarber - sem skýrir þá ilminn. Meira
10. mars 2004 | Menningarlíf | 84 orð

Í dag

Gerðuberg kl. 20 Dixielandband Grundarfjarðar heldur tónleika. Á efnisskrá eru ýmis þekkt dixielandlög og danstónlist. Í sveitinni eru 10 hljóðfæraleikarar, sem hafa æft og haldið tónleika reglulega í sex ár. Meira
10. mars 2004 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Keppni í innréttingu

BLOKKIN heitir ný þáttaröð sem vakið hefur mikla athygli undanfarið en segja má að þáttur sá tvinni saman Survivor, Amazing Race og Innlit-Útlit. Fjögur pör hafa fengið það verkefni að betrumbæta og innrétta sína íbúðina hvert í blokk nokkurri í... Meira
10. mars 2004 | Menningarlíf | 155 orð | 1 mynd

Lágfiðla og gítar

HELGA Þórarinsdóttir lágfiðluleikari og Kristinn H. Árnason gítarleikari flytja verk eftir Georg Philipp Telemann, Marin Marais og Manuel de Falla á Háskólatónleikum í Norræna húsin kl. 12.30 á morgun. Meira
10. mars 2004 | Menningarlíf | 1689 orð | 1 mynd

Meira af árinu 2004

Þótt margt sé á döfinni á heimaslóðum sem athyglin beinist að þykir mér rétt að halda áfram þar sem frá var horfið í siðasta skrifi. Meira
10. mars 2004 | Menningarlíf | 96 orð

Netsala á Listahátíð

FORSALA aðgöngumiða á viðburði Listahátíðar í Reykjavík, sem stendur yfir dagana 14.-31. maí, hefst á Netinu í dag kl. 9. Miðakaup fara fram á slóðinni www.artfest.is og þar má finna nákvæmar leiðbeiningar. Meira
10. mars 2004 | Fólk í fréttum | 243 orð | 1 mynd

"Meira rokk"

GUÐMUNDUR JÓNSSON, gítarleikari og höfuðlagasmiður Sálarinnar hans Jóns míns, er með sólóplötu í burðarliðnum, þá fyrstu á löngum ferli. Er útgáfa áætluð í byrjun apríl. Það er bara atgangur í þér... "(Hlær) Ja... Meira
10. mars 2004 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Sígaunaljóð og ástarvalsar

LJÓÐAKVARTETTAR hins þýska Jóhannesar Brahms eru á dagskrá ljóðatónleika í Salnum í kvöld kl. 20. Söngvarar eru Hulda Björk Garðarsdóttir sópran, Sigríður Aðalsteindóttir alt, Gunnar Guðbjörnsson tenór og Davíð Ólafsson bassi. Meira
10. mars 2004 | Fólk í fréttum | 750 orð | 1 mynd

Sígildir Bítlar

Á FÖSTUDAG og laugardag mun Sinfóníuhljómsveit Íslands flytja mörg af þekktustu lögum Bítlanna undir stjórn Bretans Martin Yates, stofnanda West End International. Um er að ræða heimsfrumflutning á þessari efnisskrá sem kallast á frummálinu Beatlemania! Meira
10. mars 2004 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd

Söng-, leik- og dansprufur í aprílbyrjun

ROKKSÖNGLEIKURINN Hárið verður settur upp í Austurbæ í sumar. Frumsýning er fyrirhuguð 1. júlí og munu söng-, leik- og dansprufur fara fram fyrstu helgina í apríl nk. Meira
10. mars 2004 | Fólk í fréttum | 37 orð

Tólf topplög Westlife

Swear it Again If I Let You Go Flying Without Wings I Have a Dream/Seasons in the Sun Fool Again Against All Odds My Love Uptown Girl Queen of My Heart World of Our Own Unbreakable... Meira

Umræðan

10. mars 2004 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Aukið frelsi í menntamálum

Ábyrgð rekstrar- og þjónustuaðila í einkarekstri er mun skýrari en opinberra aðila. Meira
10. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 374 orð

Áfengisbölið

ÞEIR eru alltaf fleiri og fleiri sem átta sig á hversu áfengisbölið hefur leikið þjóðina grátt. Sjá hversu margir efnilegir menn og konur hafa fengið sinn skammt af þessari plágu sem þjóðin hefir þurft að þola af þessu eitri, bæði andlega og líkamlega. Meira
10. mars 2004 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Samfylkingin og almenningsálitið

Í enn einu málinu verður þjóðin vitni að því að Samfylkingin er stefnulaust rekald... Meira
10. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 392 orð

Siðleysi stjórnvalda ÉG vil þakka Sigurjóni...

Siðleysi stjórnvalda ÉG vil þakka Sigurjóni Þórðarsyni, þingmanni Frjálslynda flokksins, fyrir greinina sem hann skrifaði í Fréttablaðið 4. mars sl. Meira
10. mars 2004 | Aðsent efni | 361 orð | 1 mynd

Skýrsla um þjónustugjöld

Um er að ræða einfalda verðkönnun og er skýrslan afar gegnsæ. Meira
10. mars 2004 | Aðsent efni | 564 orð | 1 mynd

Tímamót í hafnamálum

Það eru sannarlega tímamót í hafnamálum höfuðborgarsvæðisins og skipulagsmálum Reykjavíkur. Meira
10. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 486 orð

Um leyfi til útvarpsrekstrar hersins

PÉTUR Pétursson þulur fjallar um atriði úr sögu Ríkisútvarpsins í Morgunblaðinu 6. mars. Það varðar leyfi sem Jónas Þorbergsson útvarpsstjóri veitti bandaríska hernum til að reka útvarpsstöð á Keflavíkurvelli, 1. maí 1952. Meira

Minningargreinar

10. mars 2004 | Minningargreinar | 573 orð | 1 mynd

ELLEN MARIE STEINDÓRS

Ellen Marie Steindórs fæddist í Skæglund í Danmörku 14. maí 1935. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu í Hafnarfirði miðvikudaginn 25. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ninna Marie Olesen, f. 25.12. 1912, d. 25.9. 1952 og Holger Freiman Olesen, f. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2004 | Minningargreinar | 506 orð | 1 mynd

FJÓLA SIGMUNDSDÓTTIR

Fjóla Sigmundsdóttir fæddist á Ísafirði 30. apríl 1922. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut föstudaginn 27. febrúar síðastliðinn. Hún var dóttir Halldóru Halldórsdóttur ljósmyndara, f. 6.11. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2004 | Minningargreinar | 2100 orð | 1 mynd

HELGA (STELLA) ÁGÚSTSDÓTTIR

Helga Ágústsdóttir, eða Stella eins og hún var ætíð kölluð, fæddist 10. febrúar 1922. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 26. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þórdís Kristjánsdóttir, f. 1.10. 1891, d. 21.3. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2004 | Minningargreinar | 2461 orð | 1 mynd

MAGGA ALDA ÁRNADÓTTIR

Magga Alda Árnadóttir fæddist á Bíldudal 21. apríl 1936. Hún lést á sjúkrahúsi Suðurlands 1. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Snæbjörnsdóttir frá Tannanesi í Tálknafirði, f. 11.10. 1912, d. 20.12. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2004 | Minningargreinar | 1437 orð | 1 mynd

TRYGGVI JÓNSSON

Tryggvi Jónsson fæddist í Brekku, Aðaldal í S-Þingeyjarsýslu 10. mars 1924. Hann lést í Sóltúni, Reykjavík, 2. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Bergvinsson, bóndi í Brekku, f. 23. janúar 1886, d. 19. maí 1958, og Margrét Sigurtryggvadóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Breytingar á stjórn Flugleiða

BREYTINGAR verða á stjórn Flugleiða á aðalfundi félagsins á morgun. Lögð verður fram tillaga um að stjórnarmönnum fækki úr níu í sjö en sjö aðilar hafa boðið sig fram til setu í stjórninni. Meira
10. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 389 orð

FME segir Kristján fara með rangfærslur

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ, FME, segir Kristján Ragnarssonar, fráfarandi formann bankaráðs Íslandsbanka, hafa farið með rangfærslur í ræðu sinni á aðalfundi bankans sl. mánudag, en FME svarar orðum Kristjáns formlega á heimasíðu sinni í gær. Meira
10. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 352 orð | 1 mynd

Hafnaði áframhaldandi stjórnarformennsku

"ÉG var, ásamt nokkrum öðrum, búinn að vinna að því í allnokkurn tíma að undirbúa kaup á talsvert stórum hlut í SH, eða 33%, af Landsbankanum og Burðarási. Meira
10. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Pharmaco af athugunarlista

PHARMACO hf . hefur verið tekið af athugunarlista Kauphallar Íslands. Félagið var fært á athugunarlistann 1. mars sl. vegna hættu á ójafnræði meðal fjárfesta í tengslum við viðræður þess við þriðja aðila um kaup á fyrirtæki. Meira
10. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 1038 orð | 1 mynd

SÍF myndi eiga meirihluta í sameinuðu félagi

Sameining eða samvinna SH og SÍF virðist við fyrstu sýn líklegri eftir kaup SÍF á tæplega fjórðungshlut í keppinautnum. Hjörtur Gíslason og Ólafur Þ. Stephensen segja þó að hagsmunir Landsbankans í Eimskip flæki stöðuna til muna. Meira

Fastir þættir

10. mars 2004 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 10. mars, er Sveinn Svavar Gústafsson fimmtugur. Af þessu tilefni mun hann taka á móti gestum laugardaginn 13. mars frá kl. 17 til 20 að heimili sínu Vallholti 34,... Meira
10. mars 2004 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Níræður er í dag, miðvikudaginn 10 mars, Magnús Sigurjónsson, Hvammi Vestur-Eyjafjöllum. Hann verður að heiman á... Meira
10. mars 2004 | Dagbók | 53 orð

ÁLFTIRNAR KVAKA

Bráðum er brotinn bærinn minn á heiði - Hlýtt var þar stundum, - hann er nú í eyði. Man ég þá daga. Margt var þá á seyði. Ungur ég undi úti í varpa grænum. Horfði á reykinn hverfa fyrir blænum. - Þar heyrði ég forðum þytinn yfir bænum. Meira
10. mars 2004 | Fastir þættir | 274 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Enskumælandi spilarar hafa sérstakt hugtak yfir spilamennsku sem miðar að því að halda öðrum mótherjanum úti í kuldanum - "avoidance play". Meira
10. mars 2004 | Í dag | 989 orð

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Starf aldraðra kl. 13-16.30. Spilað, föndrað, helgistund og gáta. Gestur: Sr Jón Dalbú Hróbjartsson prófastur. Þeir sem óska eftir að láta sækja sig fyrir samverustundirnar láti kirkjuverði vita í síma 5538500 . Dómkirkjan. Hádegisbænir... Meira
10. mars 2004 | Í dag | 166 orð | 1 mynd

Kyrrðarstund í Grafarvogskirkju

ALLA miðvikudaga kl.12.00 er kyrrðarstund í Grafarvogskirkju. Stundin hefst með orgelleik og sálmasöng, síðan er altarisganga og fyrirbænir. Prestar safnaðarins annast stundina. Sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir, sr. Meira
10. mars 2004 | Dagbók | 488 orð

(Ok. 15, 21.)

Í dag er miðvikudagur 10. mars, 70. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Óvitrum manni er fíflskan gleði, en skynsamur maður gengur beint áfram. Meira
10. mars 2004 | Viðhorf | 735 orð

Reitirnir á örlagaskákborðinu

Sverrir Pálsson, fyrrum skólastjóri á Akureyri og fréttaritari Morgunblaðsins til margra ára, hefur gefið út þrjár ljóðabækur, sem allar lofa höfund sinn að útliti jafnt sem innihaldi. Meira
10. mars 2004 | Fastir þættir | 267 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Bg5 a6 8. Ra3 b5 9. Bxf6 gxf6 10. Rd5 Bg7 11. Bd3 Re7 12. Rxe7 Dxe7 13. 0-0 f5 14. c4 0-0 15. Df3 d5 16. cxd5 fxe4 17. Bxe4 Hb8 18. Hfd1 Dd7 19. d6 Hb6 20. Dd3 Hd8 21. Hac1 Bf8 22. Meira
10. mars 2004 | Fastir þættir | 617 orð | 2 myndir

Tekinn í kennslustund

MISTÖK urðu við birtingu þessa skákþáttar í blaðinu í gær og verður hann því endurbirtur að hluta: Óvæntustu úrslit 1. umferðar Reykjavíkurskákmótsins urðu þegar Sigurði Páli Steindórssyni tókst að leggja þýska stórmeistarann Roland Schmaltz að velli. Meira
10. mars 2004 | Fastir þættir | 603 orð | 3 myndir

Ungur nemur gamall temur

Í ANNARRI umferð Reykjavíkurskákmótsins hélt Sigurður Páll Steindórsson áfram að gera miklar rósir með því að gera jafntefli með svörtu gegn ísraelska stórmeistaranum Sergey Erenburg. Meira
10. mars 2004 | Fastir þættir | 425 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er mikill teunnandi og rétt eins og vín er ekki bara vín í huga vínáhugamanna þá er te svo sannarlega ekki bara te í huga Víkverja. Meira
10. mars 2004 | Fastir þættir | 99 orð | 1 mynd

Þrettán ára undrabarn

NORSKA undrabarnið Magnus Carlsen er fæddur 30. nóvember 1990 og er því 13 ára. Meira

Íþróttir

10. mars 2004 | Íþróttir | 16 orð

Aðalfundur Þróttar Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Þróttar verður...

Aðalfundur Þróttar Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Þróttar verður haldinn miðvikudaginn 17. mars kl. 20 í félagsheimili Þróttar í... Meira
10. mars 2004 | Íþróttir | 520 orð | 1 mynd

Chelsea áfram, United úr leik

CHELSEA tryggði sér í gær sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Stuttgart á Stamford Bridge í Lundúnum. Það var hins vegar ekki fagnað eins mikið í Manchesterborg þar sem United varð að játa sig sigrað þegar liðið gerði 1:1 jafntefli við Porto sem vann fyrri leikinn 2:1 og í Frakklandi hafði Lyon betur gegn Real Sociedad og komst áfram eins og Deportivo La Coruna sem lagði Juventus á Ítalíu. Meira
10. mars 2004 | Íþróttir | 203 orð | 7 myndir

Ekki bara borðtennis

BORÐTENNIS er vaxandi íþróttagrein en unglingastarf er nú aðallega stundað í tveimur félögum á höfuðborgarsvæðinu, KR og Víkingi en vísir að deild hjá Stjörnunni í Garðabæ. Deildirnar eru öflugar og góðir þjálfarar sjá um að allir læri listina. Minna er um unglingastarf úti á landi en þó er lífleg deild rekin á Hvolsvelli undir nafni Dímons, í Reyholti og hjá Akri á Akureyri að ekki sé minnst á Flateyri. Auk þess hafa fatlaðir náð langt á mótum erlendis. Meira
10. mars 2004 | Íþróttir | 130 orð

Fá ekki að leika í Cardiff

ARSENAL óskaði eftir því við enska knattspyrnusambandið að undanúrslitaleikur liðsins við Manchester United sunnudaginn 4. apríl yrði færður frá Villa Park í Birmingham til Millennium Stadium í Cardiff, sem tekur 72 þús. áhorfendur. Meira
10. mars 2004 | Íþróttir | 146 orð

Framhaldið ræðst á morgun

LEIKMENNIRNIR þrír frá enska knattspyrnufélaginu Leicester, Paul Dickov, Keith Gillespie og Frank Sinclair, verða leiddir fyrir dómara í Cartagena á Spáni á morgun. Meira
10. mars 2004 | Íþróttir | 73 orð

GÍ æfir á Íslandi

FÆREYSKA knattspyrnuliðið Götu Ítróttarfélag, GÍ, er statt hér á landi í æfingabúðum og mun liðið spila þrjá leiki í Reykjaneshöllinni í vikunni. Í kvöld leikur GÍ við Keflvíkinga og hefst leikur liðanna klukkan 18. Meira
10. mars 2004 | Íþróttir | 43 orð

í KVÖLD

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, RE/MAX-deildin: Austurberg: ÍR - Fram 19.15 Digranes: HK - Haukar 19.15 KA-heimili: KA - Stjarnan 19.15 Seltjarnarnes: Grótta/KR - Valur 19.15 1. deild karla: Kaplakriki: FH - Víkingur 19. Meira
10. mars 2004 | Íþróttir | 355 orð | 1 mynd

* JIMMY Floyd Hasselbaink sagði í...

* JIMMY Floyd Hasselbaink sagði í samtali við hollenska sjónvarpið að hann væri orðinn leiður á því að eiga ekki víst sæti í byrjunarliði Chelsea og því væri svo komið að hann vildi róa á önnur mið. Meira
10. mars 2004 | Íþróttir | 195 orð

Katar vill "kaupa" Brasilíumenn fyrir HM

BRASILÍUMENNIRNIR Ailton, Werder Bremen, Dede og Leandro, Dortmund, sem hafa látið mikið að sér kveða í þýsku 1. deildinni í knattspynu eru í viðræðum við forráðamenn í Katar. Meira
10. mars 2004 | Íþróttir | 154 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, seinni...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, seinni leikir: Chelsea - Stuttgart 0:0 36.657. *Chelsea fer áfram, vann samtals 1:0. Juventus - Deportivo La Coruna 0:1 - Walter Pandiani 12. - 24.680. *Deportivo fer áfram, vann samtals 2:0. Meira
10. mars 2004 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

* LÁRA Hrund Bjargardóttir , sundkona...

* LÁRA Hrund Bjargardóttir , sundkona úr SH , sem hefur tryggt sér þátttökurétt á bandaríska háskólameistaramótinu í sundi eins og greint frá frá í Morgunblaðinu í gær, er einnig ein fjögurra sundmanna sem þegar hafa unnið sér keppnisrétt á... Meira
10. mars 2004 | Íþróttir | 149 orð

Lárus Orri meiddist aftur

LÁRUS Orri Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, meiddist á hægra hné í leik með varaliði WBA gegn Aston Villa í fyrrakvöld. Meira
10. mars 2004 | Íþróttir | 542 orð | 1 mynd

"Reyndi að gera eins fá mistök og hægt var"

TVEIR af þekktustu knattspyrnumönnum allra tíma, Pele frá Brasilíu og Michel Platini frá Frakklandi, hafa birt lista yfir þá 125 núlifandi knattspyrnumenn sem þeir telja besta í heiminum. Þessir 125 leikmenn voru heiðraðir í tilefni af 100 ára afmæli Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem haldið var hátíðlegt í London fyrir helgi. Meira
10. mars 2004 | Íþróttir | 130 orð

Sex spor í fingur Gunnars

GUNNAR Einarsson, fyrirliði körfuknattleiksliðs Keflvíkinga, meiddist á fingri á æfingu í fyrrakvöld og þurfti að sauma sex spor í löngutöng vinstri handar leikmannsins. Meira
10. mars 2004 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Silja hleypur 200 m á bandaríska háskólameistaramótinu

SILJA Úlfarsdóttir, Íslandsmethafi í 200 m hlaupi úr FH, og Einar Karl Hjartarson, Íslandsmethafi í hástökki úr ÍR, verða bæði með á bandaríska háskólameistaramótinu (NCAA) í frjálsíþróttum innanhúss sem fram fer í Fayetteville í Arkansas um næstu helgi. Meira
10. mars 2004 | Íþróttir | 368 orð | 1 mynd

* SKOSKI knattspyrnumaðurinn David Shevel ,...

* SKOSKI knattspyrnumaðurinn David Shevel , 21 árs, er við æfingar hjá Þrótti í Reykjavík. Meira
10. mars 2004 | Íþróttir | 377 orð

Skotið yfir mark

ÞAÐ er vel skiljanlegt að margir hafi orðið undrandi og sárir þegar tilkynnt var hvaða 125 leikmenn væru á lista FIFA, Pele og Platini yfir bestu núlifandi knattspyrnumenn heims, sem Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, ákvað að gefa út í tilefni 100 ára... Meira
10. mars 2004 | Íþróttir | 208 orð

Sterkasta landslið Íslands gegn Albönum í Tirana

ÁSGEIR Sigurvinsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, er bjartsýnn á að geta teflt fram sínu sterkasta liði í vináttuleiknum gegn Albönum í Tirana hinn 31. mars næstkomandi. Meira
10. mars 2004 | Íþróttir | 708 orð

Tekst Kahn að bæta fyrir mistökin?

REAL Madrid og Arsenal, sem margir hafa spáð því að geti farið alla leið í Meistaradeildinni í knattspyrnu í ár, verða í sviðsljósinu í kvöld þegar flautað verður til leiks í síðari fjórum leikjunum í 16 liða úrslitum keppninnar. Meira
10. mars 2004 | Íþróttir | 97 orð

Vilja að Keane fái lengra bann

ROY Keane fyrirliði Englandsmeistara Manchester United gæti þurft að taka út meiri refsingu en eins leiks bann fyrir að traðka á Vitor Baia markverði Porto í fyrri leik liðanna í Meistaradeildinni á dögunum. Meira
10. mars 2004 | Íþróttir | 113 orð

Vilja alkóhólmæla leikmenn

ENSKA knattspyrnusambandið hefur eðlilega miklar áhyggjur af drykkjuvenjum leikmanna í ensku úrvalsdeildinni en hvert hneyklismálið á fætur öðru hefur komið upp þar sem knattspyrnumenn á Englandi hafa komið við sögu og nú síðast hjá leikmönnum Leicester... Meira

Bílablað

10. mars 2004 | Bílablað | 202 orð | 1 mynd

Afar mismunandi auglýsingakostnaður

9.014 FÓLKSBÍLAR seldust á síðasta ári. Auglýsingakostnaður bílaumboðanna fyrir fimmtán söluhæstu tegundirnar nam á þessum tíma tæpum 400 milljónum króna. Þetta kemur fram í samantekt Fjölmiðlavaktarinnar, sem er hluti af IMG Gallup. Meira
10. mars 2004 | Bílablað | 139 orð

Ástand dekkja hefur áhrif á bætur

Í FRAMTÍÐINNI getur ástand hjólbarðanna haft afgerandi áhrif á tjónabætur frá tryggingafélögunum. Sú er raunin nú þegar í Englandi. Meira
10. mars 2004 | Bílablað | 78 orð

Bílasalan eykst um 13,7%

DREGIÐ hefur úr söluaukningu á nýjum bílum í samanburði við söluaukninguna á síðasta ár, sem var rúm 40%. Fyrstu tvo mánuði ársins jókst salan um 13,7% og sömu bíltegundir raða sér í efstu sætin að mestu leyti. Meira
10. mars 2004 | Bílablað | 156 orð | 1 mynd

ESP-kerfið skilvirkara en líknarbelgir

VW hefur sent frá sér skýrslu þar sem kemur fram að ESP-búnaður, (Electronic stability program), sem á íslensku hefur verið nefndur stöðugleikastýring, sé mun skilvirkari öryggisbúnaður en til dæmis líknarbelgir. Meira
10. mars 2004 | Bílablað | 206 orð | 1 mynd

Fiat-umboðið hættir starfsemi

SÝSLUMANNSEMBÆTTIÐ í Hafnarfirði innsiglaði Fiat-umboðið í Garðabæ 27. febrúar síðastliðinn vegna vangoldinna opinberra gjalda. Farið hefur verið fram á að fyrirtækið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Meira
10. mars 2004 | Bílablað | 673 orð | 2 myndir

Fjölmargt og fjölbreytilegt á bílasýningunni í Genf

Helstu bílaframleiðendur heimsins virðast bjartsýnir á sölu á þessu ári, var meðal þess sem fram kom á bílasýningunni í Genf. Jóhannes Tómasson svipaðist þar um. Meira
10. mars 2004 | Bílablað | 99 orð

Ford Escape 2,3 l á 2,9 millj.

BRIMBORG kynnir um næstu helgi Ford Escape jepplinginn eftir andlitslyftingu og með nýrri 2,3 lítra, fjögurra strokka, 150 hestafla vél og verður bíllinn boðinn á verði frá 2.895.000 krónum. Þetta er bíll sem fer í beina samkeppni við m.a. Meira
10. mars 2004 | Bílablað | 85 orð | 1 mynd

Fyrsti BMW 6 þegar seldur

B&L kynnir um helgina tveggja dyra kúpubakinn BMW 6. V8-vélin í bílnum er sú hin sama og er í 7-línunni og skilar hún 333 hestöflum. Hröðun bílsins er 5,6 sekúndur. Fyrstu BMW 6-bílarnir koma á markað í mars um allan heim. Nær allir þeir 1. Meira
10. mars 2004 | Bílablað | 152 orð | 2 myndir

Fyrst R, svo T og núna Concept C

CONCEPT C er þriðji hugmyndabíllinn sem Volkswagen sýnir með skömmu millibili. Hinir voru Concept R, sem frumsýndur var á bílasýningunni í Frankfurt sl. haust, og Concept T hugmyndajeppinn sem sýndur var í Detroit. Meira
10. mars 2004 | Bílablað | 101 orð | 2 myndir

Íscrossmót á Mývatni

HIÐ árlega meistaramót í íscrossi var haldið laugardaginn 28. febrúar á Mývatni. Mótið var haldið af Vélsleðaklúbbi Mývatnssveitar í samstarfi við Björgunarsveitina Stefán. Meira
10. mars 2004 | Bílablað | 218 orð | 1 mynd

Konubíll Volvo hannaður af konum

ÁKVÖRÐUN forráðamanna Volvo-fyrirtækisins fyrir rúmu ári um að heimila hundruðum kvenkyns starfsmönnum fyrirtækisins að skapa bifreið sem myndi uppfylla þarfir þeirra hefur getið af sér rúmgóðan, 215 hestafla bíl sem auðvelt er að leggja og þrífa. Meira
10. mars 2004 | Bílablað | 631 orð | 4 myndir

Lipur og duglegur dísil RAV4

JEPPLINGAR hafa átt upp á pallborðið hér á landi, og þá ekki síst Toyota RAV4, sem á árinu 2001 var söluhæsti bíll landsins. Meira
10. mars 2004 | Bílablað | 156 orð | 1 mynd

Mikilvægi rúðuþurrkunnar

STAÐREYND: Blöðin á rúðuþurrkunum eiga að fjarlægja vatn af rúðunni í þremur strokum án þess að vatnsrákir verði eftir. Ef rúðuþurrkan ræður ekki við þetta einfalda verk er kominn tími til að skipta um þurrku eða blöð. Meira
10. mars 2004 | Bílablað | 236 orð | 1 mynd

Ralf Schumacher á leið til Renault?

UMBOÐSMAÐUR ökuþórsins Ralfs Schumachers segir að Schumacher muni fara frá Williams-liðinu eftir þetta keppnistímabil og ganga til liðs við Renault. Meira
10. mars 2004 | Bílablað | 313 orð | 1 mynd

Rætt um gjald á notkun nagladekkja

Í ÞINGSÁLYKTUNARTILLÖGU um aðgerðir til að draga úr mengun og vegsliti af völdum bifreiða er lagt til að skoðað verði hvort taka beri upp staðbundið gjald á notkun nagladekkja í þéttbýli. Meira
10. mars 2004 | Bílablað | 428 orð | 1 mynd

Stefna hærra á breyttum bíl

GUÐMUNDUR Guðmundsson og aðstoðarökumaður hans, Jón Bergsson, ætla að taka þátt í Íslandsmótinu í ralli í sumar, annað árið í röð, og stefna þeir hátt enda stefnir í að bíllinn þeirra verði betri en áður. Meira
10. mars 2004 | Bílablað | 1053 orð | 8 myndir

Stærri og meira hjólhaf - betri aksturseiginleikar

FÁIR bílar hafa notið viðlíka vinsælda og VW Golf frá því hann kom á markað fyrst 1974. Alls hefur hann verið framleiddur í yfir 22 milljónum eintaka og margir bíleigendur átt marga slíka gripi. Meira
10. mars 2004 | Bílablað | 165 orð

Stærsta vélsleðamót ársins

HIÐ árlega vélsleðamót á Mývatni verður haldið um næstu helgi. Mótið markar upphaf keppnisvertíðarinnar hjá vélsleðamönnum á Íslandi og er hið fyrsta í WSA-mótaröðinni, en hún gefur stig til Íslandsmeistaratitils. Meira
10. mars 2004 | Bílablað | 76 orð

Toyota RAV4 2.0 dísil

Vél: 1.995 rúmsentimetrar, fjórir strokkar, 16 ventlar, samrásarinnsprautun. Afl: 116 hestöfl við 4.000 snúninga á mínútu. Tog: 250 Nm við 1.800-3.000 snúninga á mínútu. Hröðun: 12,1 sekúnda úr kyrrstöðu í 100 km/klst. Hámarkshraði: 170 km/klst. Meira
10. mars 2004 | Bílablað | 123 orð

Vilja ýta undir notkun 4x4 bíla

Í GREINARGERÐ með þingsályktunartillögu um aðgerðir til að draga úr mengun og vegsliti af völdum bifreiða segir m.a. að margir furði sig á því að stjórnvöld hafi ekki ýtt undir notkun fjórhjóladrifsbifreiða. Meira
10. mars 2004 | Bílablað | 171 orð

Vilja ýta undir notkun 4x4 bíla

Í greinargerð með þingsályktunartillögu um aðgerðir til að draga úr mengun og vegsliti af völdum bifreiða segir m.a. Meira
10. mars 2004 | Bílablað | 58 orð

www.leoemm.com

EINN af betri vefjum hér á landi sem fjalla um bíla og tæknimál er líklega leoemm.com. Höfundur efnis á vefnum er Leó M. Jónsson, véla- og iðntæknifræðingur, og heldur hann úti síðunni af einskærum áhuga fyrir efninu og án auglýsinga. Meira

Úr verinu

10. mars 2004 | Úr verinu | 234 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 81 51 79...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 81 51 79 147 11,607 Gellur 454 413 441 164 72,302 Grálúða 213 180 207 35 7,257 Grásleppa 84 30 75 133 9,994 Gullkarfi 71 62 16,728 1,035,227 Hlýri 85 58 67 5,209 346,415 Hrogn/Ufsi 35 16 30 386 11,572 Hrogn/Ýmis 131 97 107... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.