Greinar fimmtudaginn 11. mars 2004

Forsíða

11. mars 2004 | Forsíða | 69 orð | 1 mynd

Björgunaraðgerðir í Skálafjöru

Veður kom í veg fyrir að reynt yrði að ná Baldvini Þorsteinssyni EA af strandstað í Skálafjöru í gær. Meira
11. mars 2004 | Forsíða | 417 orð | 2 myndir

Kjarvalsverk á dönsku uppboði talið falsað

MÁLVERK sem eignað er Jóhannesi Kjarval og til stendur að bjóða upp hjá þekktu uppboðshúsi í Kaupmannahöfn í lok mánaðarins er að öllum líkindum falsað, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
11. mars 2004 | Forsíða | 114 orð

Lyf gegn offitu og reykingum

VÍSINDAMENN eru nú að þróa lyf sem á að hjálpa fólki að hætta að reykja og leggja af um leið, að því er greint er frá á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC . Lyfið, rimonabant, hefur áhrif á heilastöðvar sem stjórna ýmsum löngunum, þ.ám. Meira
11. mars 2004 | Forsíða | 63 orð

"Ég er hjá tannlækni"

ÞÝSKT fyrirtæki hefur framleitt hugbúnað til að hlaða völdum bakgrunnshljóðum inn í farsíma og spila í samtölum til að auka trúverðugleika fullyrðinga símnotandans um hvar hann sé staddur. Hægt er að fá níu hljóð, þ.ám. Meira
11. mars 2004 | Forsíða | 135 orð | 1 mynd

SAS skipt í fernt

SKANDINAVÍSKA flugfélaginu SAS, sem stofnað var fyrir rúmlega hálfri öld, verður skipt í þrjú sjálfstæð landsflugfélög í Danmörku, Noregi og Svíþjóð, og fjórða einingin mun annast flug til annarra heimsálfa, að því er félagið greindi frá í gær. Meira

Baksíða

11. mars 2004 | Baksíða | 243 orð | 1 mynd

Á kaffihúsi frá sjö ára aldri

GUNNAR Dal, heimspekingur og rithöfundur, segist hafa tilheyrt miðbæjarklíkunni frá sjö ára aldri eða síðan 1930. "Café París er síðasti áfanginn í löngum kaffihúsasetum," segir hann. Meira
11. mars 2004 | Baksíða | 410 orð | 1 mynd

Brjóstagjöf hefur áhrif á ofþyngd barna

LENGD brjóstagjafar gæti haft áhrif á hvort barnið verður of þungt þegar fram líða stundir. Drengir sem hafðir eru skemur en sex mánuði á brjósti eru líklegri til að verða of þungir en þeir drengir sem hafðir eru átta mánuði eða lengur á brjósti. Meira
11. mars 2004 | Baksíða | 106 orð

Gagnrýna samkeppni frá Landmælingum

FORSVARSMENN fyrirtækisins Loftmynda, sem hefur gert þrívíddarkort af stærstum hluta Íslands, segja í samtali við Viðskiptablað Morgunblaðsins að þeir eigi í ósanngjarnri samkeppni við Landmælingar Íslands. Meira
11. mars 2004 | Baksíða | 573 orð | 1 mynd

Kjúklingar, svína- og lambakjöt á tilboðsverði

Kjöt af ýmsu tagi er á lækkuðu verði í verslunum um helgina, til að mynda kjúklingur, svínakjöt, lambakjöt, grísakjöt, steikur, pylsur, bjúgu og saltkjöt Meira
11. mars 2004 | Baksíða | 272 orð | 1 mynd

Kom ólétt heim

ALLA Spánarferðina var ég hin ánægðasta með mig undir sólhlíf á ströndinni. Fannst ég reyndar bara ágætiskroppur þó að ég segði við vin minn að ég liti út eins og "mörgæs" þar sem ég vaggaði þarna um í bláa sundbolnum mínum. Meira
11. mars 2004 | Baksíða | 297 orð | 1 mynd

Konur geta verið grimmar

Konur eru grimmar hver við aðra þegar þær hafa karlmann í sigtinu eða standa í annarri samkeppni. Það birtist meðal annars í smásmugulegum athugasemdum um útlit, hugsun eða hegðun annarra kvenna, sérstaklega þeirra sem þær eru í mestri samkeppni við. Meira
11. mars 2004 | Baksíða | 132 orð

Meðalverð á ýsu hefur lækkað um 8-12%

MEÐALVERÐ á ýsu hefur lækkað nokkuð milli ára, samkvæmt niðurstöðum í árlegri verðkönnun Samkeppnisstofnunar. Verð á kílói af heilli hausaðri og slægðri ýsu hefur lækkað um 11% frá því í febrúar í fyrra, úr 543 krónum kílóið í 485 krónur. Meira
11. mars 2004 | Baksíða | 86 orð

Netaðgangur að þjóðskrá takmarkaður

RÁÐGERT er að takmarka aðgang að þjóðskrá Hagstofu Íslands á Netinu um eða eftir miðjan næsta mánuð. Hægt verður að fletta áfram upp á einstaklingum, til að mynda í gegnum heimasíður bankanna á Netinu, en það verður bundið við viðskiptavini þeirra. Meira
11. mars 2004 | Baksíða | 155 orð

Ný Bónusverslun í Hafnarfirði

NÝ Bónusverslun verður opnuð í Hafnarfirði á laugardaginn kemur. Í fréttatilkynningu frá Bónusi segir að fjöldi opnunartilboða verði í versluninni af þessu tilefni. Nýja verslunin verður að Helluhrauni 16-18 og verður opnuð klukkan 10. Meira
11. mars 2004 | Baksíða | 233 orð | 1 mynd

Staður við mitt hæfi

Ég bý uppi í Þingholtsstræti og rölti oft inn á Jómfrúna í Lækjargötu og fæ danskt smurbrauð," segir Einar Sigurjónsson lögmaður hjá Lögmönnum, Höfðabakka. Hann segist fljótlega hafa farið að venja komu sína á staðinn eftir að hann var opnaður. Meira
11. mars 2004 | Baksíða | 326 orð | 1 mynd

Tekur daginn snemma

Þetta er yndislegt morgunverðarkaffihús," segir Friðrik Erlingsson hjá Íslensku auglýsingastofunni. Hann tekur daginn snemma og er mættur um klukkan átta á Gráa köttinn við Hverfisgötu. Meira
11. mars 2004 | Baksíða | 77 orð | 1 mynd

Tjaldar í flugtaki við Geldinganes

ÞESSI hópur tjalda sást á flugi við Geldinganes í gær. Að sögn Ævars Petersens fuglafræðings hafa á að giska 2.000 tjaldar vetursetu á Íslandi, einkum á suðvesturhorninu, í Borgarfirði og Hvalfirði, einnig við Stokkseyri og Eyrarbakka og í kringum Höfn. Meira
11. mars 2004 | Baksíða | 42 orð

*VEITINGA- OG KAFFIHÚS | Góðir staðir til að fylgjast með mannlífinu, lesa og spjalla

Hvað er það sem gerir fólk að fastagestum á kaffihúsum? Er það íhaldssemi, ljúfar veitingar, kaffihúsavinirnir eða kannski andrúmsloftið og það að sitja með sitt blað í ró og næði? Kristín Gunnarsdóttir leitaði svara hjá fastagestum þriggja ólíkra kaffihúsa í miðbæ Reykjavíkur. Meira
11. mars 2004 | Baksíða | 290 orð | 1 mynd

Verð á fiski mælist nokkuð svipað nú og í fyrra

MEÐALVERÐ á ýsu hefur lækkað nokkuð milli ára, en verðlag á fiski er að öðru leyti nokkuð svipað, samkvæmt niðurstöðum í árlegri verðkönnun Samkeppnisstofnunar. Meira
11. mars 2004 | Baksíða | 210 orð

Vilja að dagabátum verði úthlutað kvóta

FJÖLMARGIR eigendur smábáta í sóknardagakerfi hafa ritað undir áskorun til sjávarútvegsráðherra þess efnis að bátunum verði úthlutað kvóta í stað sóknardaga. Meira

Fréttir

11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 69 orð

17 bátar fá byggðakvóta | Bæjarráð...

17 bátar fá byggðakvóta | Bæjarráð Húsavíkur hefur úthlutað byggðakvóta sveitarfélagsins í samræmi við reglur og fyrirliggjandi umsóknir. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 120 orð

Allir orðnir patt

Jón Ingvar Jónsson var á sjó í febrúarmánuði á Bjarna Sæmundssyni. Hann gerir sér hér upp sjóveiki í hringhendu: Upp ég spýti mat úr mér, mið eru hvít af ælu, þó er vítið verst hvað er vont að skíta í brælu. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 260 orð

Annað tjón vegna fjölveiðiskips

TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN hefur tryggt um 5-6 skip af sömu stærðargráðu og fjölveiðiskipið Baldvin Þorsteinsson EA, sem strandaði á þriðjudagsmorgun í Skarðsfjöru suður af Kirkjubæjarklaustri. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 210 orð

Auður færir út kvíarnar

Á AÐALFUNDI félagsins AUÐUR sem haldinn var fimmtudaginn 4. mars var ákveðið að opna félagið öllum þeim konum sem stjórna og/eða reka fyrirtæki, hafa áhuga á stofnun og rekstri fyrirtækja og frumkvöðlastarfsemi. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 292 orð

Áburðarverksmiðjan selur áburð í Noregi og Svíþjóð

ÁBURÐARVERKSMIÐJAN hf. hefur hafið sölu á áburði í Noregi og Svíþjóð. Haraldur Haraldsson, stjórnarmaður Áburðarverksmiðjunnar, segist vera bjartsýnn á að fyrirtækið nái árangri á þessum mörkuðum. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Áfram stíf suðaustanátt

ÁFRAM er gert ráð fyrir stífri suðaustanátt, 18-23 m/s og rigningu með köflum sunnan- og suðvestanlands í dag en hægari vindátt og minni úrkomu annars staðar. Meira
11. mars 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 537 orð | 2 myndir

Áhersla á frjálst val

Garðabær | Foreldrum í Garðabæ er í kvöld boðið á sérstakan kynningarfund um val á skóla, þar sem þeir geta fræðst um kosti þeirra þriggja grunnskóla sem starfa á yngra stigi í Garðabæ. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Besti hundurinn

Á fjórða hundrað hundar voru til sýnis á sýningu Hundaræktarfélagsins í Reiðhöllinni í Kópavogi um síðustu helgi. Meira
11. mars 2004 | Suðurnes | 229 orð | 1 mynd

Bestu upplesararnir verðlaunaðir

Njarðvík | Keppni nemenda úr sjöunda bekk í sex grunnskólum á Suðurnesjum lauk á lokahátíð í Ytri-Njarðvíkurkirkju í gær. Tólf kepptu til úrslita og sigraði Bjarni Benediktsson, nemandi úr Holtaskóla. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 250 orð

Bændur að tapa um 80% sinna krafna

KRÖFUR í þrotabú Ferskra afurða ehf. á Hvammstanga námu samtals 326 milljónum króna. Alls lýstu 272 aðilar kröfum í búið, þar af 179 bændur sem lögðu inn afurðir hjá félaginu. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Dagskrá Alþingis

ÞINGFUNDUR hefst kl. 10.30 í dag. Í upphafi þingfundar mun heilbrigðisráðherra flytja skýrslu um launaþróun starfsmanna nokkurra heilbrigðisstofnana. Síðar hefjast umræður um einstök... Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Dreev er stigahæstur keppenda

STIGAHÆSTI skákmeistarinn á 21. Reykjavíkurskákmótinu, Alexey Dreev frá Rússlandi, er fæddur 30. janúar 1969. Hann varð stórmeistari árið 1990 og í dag í 20. sæti á stigalista Alþjóðaskáksambandsins, FIDE. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 97 orð

Dæmdir vegna líkamsárásar

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt tvo karlmenn á þrítugsaldri í skilorðsbundið fangelsi, annan í 4 mánuði og hinn í þrjá, fyrir að ráðast á tvo aðra karlmenn á dansleik í Stapa í Reykjanesbæ árið 2001 og berja þá m.a. í höfuðið með bjórglösum og flöskum. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Ekki búið að ákveða hvort grjótnámi verði hætt

ÁRNI Þór Sigurðsson, forseti borgarstjórnar, segir að engin ákvörðun hafi verið tekin um það hvort grjótnámi verði hætt í Geldinganesi, nú þegar liggur fyrir að þar verði ekki höfn í framtíðinni, eins og áður stóð til, heldur blönduð byggð. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 300 orð

Ekki dæmdir til meðferðar

DÆMDUM kynferðisbrotamönnum á Íslandi er boðið upp á einstaklingsmeðferð hjá sálfræðingi innan fangelsis á meðan afplánun fer fram en síðastliðin 15 ár, a.m.k. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 296 orð | 2 myndir

Ekki tókst að draga skipið á flot vegna veðurs

VONIR manna um að bjarga Baldvini Þorsteinssyni EA í gærkvöldi af strandstað í Skálafjöru urðu að engu vegna veðurs og er spáin fram undan ekki heldur hagstæð. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 113 orð

Fagnar flutningi

Í ÁLYKTUN frá Sambandi ungra sjálfstæðismanna er því framtaki samgönguráðherra að flytja skipaskoðun til einkarekinna skoðunarstofa fagnað. Þar með sé fyrsta skref einkavæðingar á nýju kjörtímabili tekið. Meira
11. mars 2004 | Suðurnes | 197 orð | 1 mynd

Fékk starfsbikar Keflavíkur

Keflavík | Starfsbikar Keflavíkur, ungmenna- og íþróttafélags, kom í hlut Hildar Kristjánsdóttur. Á aðalfundi félagsins sem haldinn var á dögunum afhenti Einar Haraldsson, formaður Keflavíkur, Hildi bikarinn og þakkaði henni gott starf í þágu félagsins. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 578 orð

Fjármálaeftirlitið hefur staðið sig vel

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra ítrekaði á Alþingi í gær viðvörunarorð sín um erlendar lántökur bankanna. Hann minnti á að erlendar lántökur viðskiptabankanna hefðu aukist um 300 milljarða á liðnu ári. Meira
11. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 124 orð | 2 myndir

Fjölmargir gestir í VMA

Fjölmargir lögðu leið sína í Verkmenntaskólann á Akureyri, en í tilefni af 20 ára afmæli skólans var gestum boðið að kynna sér fjölbreytta starfsemi sem þar fer fram. Við skólann eru m.a. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 57 orð

Forvarnarráðstefna

FORVARNARRÁÐSTEFNA var haldinn í Goðalandi, Fljótshlíð laugardaginn 6. mars sl. Á ráðstefnunni voru fulltrúar frá lögreglu, sveitarfélögum, skólunum, foreldrafélögum, kirkjunni, íþrótta- og ungmennafélögunum o.fl. Meira
11. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 83 orð

Framkvæmdir | Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar hefur...

Framkvæmdir | Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar hefur samþykkt að ganga til samninga við Timbursmiðjuna ehf. um framkvæmdir í Ráðhúsinu en fyrirtækið átti lægsta tilboð í verkið. Meira
11. mars 2004 | Landsbyggðin | 309 orð | 1 mynd

Frigg mjólkaði mest í Skagafirði

Fljót | Kýrin Frigg á bænum Litlu-Brekku mjólkaði mest kúa í Skagafirði á síðasta ári, afurðir hennar voru 9.386 kíló. Næst koma Gola á bænum Marbæli með 9.254 lítra og þriðja varð Hvítkolla í Efra-Ási með 9.098 kíló. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Fyrsta Kárahnjúkabarnið

RÚSSNESKI læknirinn Vladímír Stanovko, sem starfar við Kárahnjúka, og eiginkona hans, Shala Ghauri, eignuðust á mánudag dreng á fæðingardeild Landspítala - háskólasjúkrahúss. Til stendur að litli snáðinn, sem vó 3. Meira
11. mars 2004 | Miðopna | 1217 orð | 3 myndir

Grái maðurinn kveður

Tímamót verða í spænskum stjórnmálum á sunnudag en í kjölfar þingkosninga þá mun José María Aznar láta af embætti forsætisráðherra. Ásgeir Sverrisson segir frá Aznar og hinni pólitísku stöðu fyrir kosningarnar. Meira
11. mars 2004 | Austurland | 63 orð

Grunnskóli Reyðarfjarðar | Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur...

Grunnskóli Reyðarfjarðar | Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur hafnað tilboði Eikarsmiðjunnar í byggingu Grunnskólans á Reyðarfirði. Meira
11. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 95 orð

Gunnar kaupir hlut Sjafnar í SBA

Gunnar M. Guðmundsson, framkvæmdastjóri SBA-Norðurleiðar, hefur keypt 37,5% eignarhlut Sjafnar hf. í félaginu og á hann eftir kaupin um 83% eignarhlut í félaginu. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 362 orð

Hagnaður minnkaði um 4,2 milljarða

LANDSVIRKJUN skilaði 1.551 milljón króna í hagnað á síðasta ári. Hagnaðurinn er verulega minni en á árinu þar á undan, sem var það besta í sögu fyrirtækisins. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð

Há meðalnyt | Eiríkur Egilsson og...

Há meðalnyt | Eiríkur Egilsson og Elín Oddleifsdóttir á Seljavöllum fengu verðlaun fyrir afurðahæsta búið og afurðahæstu kúna í sýslunni á aðalfundi Nautgriparæktarfélags Austur-Skaftafellssýslu sem haldinn var 2. mars sl. Meira
11. mars 2004 | Landsbyggðin | 308 orð | 1 mynd

Heilbrigð afþreying í setri ungmenna

Hveragerði | Menningarhús fyrir fólk á aldrinum sextán til tuttugu og fimm ára, verður opnað í mars. Búið er að ráða forstöðumann í fullt starf, Matthías Frey Matthíasson, sem hóf störf fyrir hálfum mánuði. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 46 orð

Hvar er breiðbandið?

Hvar er breiðbandið? | Sigurjón Þórðarson, alþingismaður Frjálslynda flokksins, hefur lagt fram á Alþingi fyrirspurn til samgönguráðherra um breiðbandið. "Hverjar eru helstu ástæður þess að breiðbandið er ekki komið á landsbyggðinni, t.d. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Íslensk hönnun sýnd í París

ÍSLENSKA hönnunarsýningin Transforme verður opnuð í París 1. apríl en hún er ein umfangsmesta sýning sinnar tegundar sem ráðist hefur verið í. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Íslenskir samningamenn með þeim bestu í heiminum

ÍSLENSKIR lögreglumenn sem sérhæfa sig í samningum þegar sérsveit lögreglu er kölluð út eru með þeim bestu í heiminum, að sögn sérfræðings bandarísku Alríkislögreglunnar, FBI, sem unnið hefur að þjálfun hópsins undanfarna viku. Meira
11. mars 2004 | Austurland | 91 orð | 1 mynd

Íþróttamaður ársins | Valdís Lilja Andrésdóttir...

Íþróttamaður ársins | Valdís Lilja Andrésdóttir fimleikakona hefur verið valin íþróttamaður Hattar árið 2003. Valdís varð í 4. sæti á Íslandsmóti í fimleikum á dýnu og í einu af 10 efstu sætunum í samanlagðri einkunn, í 2. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Jarðneskar leifar Vaidas fluttar heim

JARÐNESKAR leifar Vaidas Jucevicius voru fluttar af stað áleiðis til Litháen í gær. Lík hans var brennt hér á landi og flutt í duftkeri til móður hans í Litháen. Í dag er mánuður síðan lík Jucevicius fannst fyrir tilviljun í höfninni á Neskaupstað. Meira
11. mars 2004 | Erlendar fréttir | 899 orð | 2 myndir

Kemur til uppgjörs hjá tamílum?

ALVARLEGUR klofningur er kominn upp í röðum tamíla á Sri Lanka og óttast menn að til átaka muni koma á eyjunni að nýju, friðarferli sem þegar stóð tæpt er nú sagt við það að renna út í sandinn. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Kostnaði mætt með gjaldtöku | Hafnarstjórn...

Kostnaði mætt með gjaldtöku | Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar vill að væntanleg lög um siglingavernd taki tillit til kostnaðar við framkvæmd þeirra og að höfnunum verði heimilt að mæta þeim kostnaði með gjaldtöku. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 134 orð

Krapanum þeytt lárétt 20 m/s

FJALLAMANNINUM Cameron Smith gengur vel á göngu sinni þvert yfir Vatnajökul þrátt fyrir afleitt veður. Meira
11. mars 2004 | Erlendar fréttir | 114 orð

Langt í þjóðaratkvæði

Þjóðaratkvæðagreiðsla um það hvort taka eigi upp evruna í Svíþjóð verður varla haldin fyrr en í fyrsta lagi árið 2010, sagði Göran Persson, forsætisráðherra Svíþjóðar, á þriðjudag. Kom þetta fram í ræðu hans á ráðstefnu í Tókýó. Meira
11. mars 2004 | Miðopna | 1273 orð | 1 mynd

Lífeyrisskuldbindingar ríkis og sveitarfélaga

Forsvarsmenn ríkissjóðs hafa haft um tvo kosti að velja um hvernig loka megi þessum eldri réttindakerfum opinberra starfsmanna. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Lítið tjón í aurskriðu á Ísafirði

Ísafjörður | Aurskriða féll úr hlíðinni fyrir ofan Urðarveg á Ísafirði í fyrrinótt, og rann aur og drulla niður brekkuna og alla leið inn á Sóltorg við hliðina á Kirkjunni. Meira
11. mars 2004 | Erlendar fréttir | 242 orð | 4 myndir

Malvo í lífstíðarfangelsi

DÓMARI í Virginíu í Bandaríkjunum kvað í gær upp lífstíðarfangelsisdóm yfir Lee Malvo, annarri af leyniskyttunum sem urðu tíu manns að bana í Washington-borg og nágrenni haustið 2002. Malvo var sautján ára þegar morðin voru framin. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 96 orð

Málstofa um umferðarmál miðbæjar Reykjavíkur Í...

Málstofa um umferðarmál miðbæjar Reykjavíkur Í dag, fimmtudaginn 11. mars, verður haldin málstofa í umhverfis- og byggingarverkfræðiskor Háskóla Íslands, í húsi verkfræðideildar VR-II, Hjarðarhaga 2-6, í stofu 157, kl. 16.15-18. Meira
11. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 331 orð | 1 mynd

Mikil óánægja meðal starfsfólks og foreldra

STARFSFÓLK á leikskólanum Klöppum í Brekkugötu og foreldrar barna þar eru afar óánægðir með þá ákvörðun bæjaryfirvalda að flytja starfsemi leikskólans í leikskólann í Tröllagili frá og með næsta hausti. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 353 orð

Mikil velta á skuldabréfamarkaði

MJÖG mikil velta var á skuldabréfamarkaði í gær og að sögn greiningardeildar Landsbankans má rekja ástæðuna til frumvarps til breytingar á lögum um húsnæðismál sem félagsmálaráðuneytið lagði fram sl. Meira
11. mars 2004 | Suðurnes | 46 orð

Mótmæla kröfum | Hreppsnefnd Vatnsleysustrandarhrepps lýsir...

Mótmæla kröfum | Hreppsnefnd Vatnsleysustrandarhrepps lýsir furðu sinni á kröfum Óbyggðarnefndar um þjóðlendur á Suðvesturlandi. Kemur það fram í samþykkt frá síðasta hreppsnefndarfundi. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Niðurstaða á næstu dögum eða vikum

ÚTLIT er fyrir að umhverfismat Sundabrautar verði afgreitt hjá Skipulagsstofnun á næstu vikum, jafnvel dögum, að sögn Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur, formanns skipulags- og byggingarnefndar Reykjavíkurborgar. Meira
11. mars 2004 | Austurland | 112 orð | 1 mynd

Nýtt kaffihús | Opnaður hefur verið...

Nýtt kaffihús | Opnaður hefur verið veitingastaðurinn Café Kósý á Reyðarfirði. Opið er frá kl. 20 til 01 virka daga, en til kl. 03 um helgar, en þá er oftast lifandi tónlist. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 149 orð

Opin ráðstefna: "Þekking í þágu skógræktar"...

Opin ráðstefna: "Þekking í þágu skógræktar" verður haldin laugardaginn 13. mars kl. 13-18, í stóra sal Ferðafélags Íslands, í Mörkinni 6, í Reykjavík. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 404 orð

Óánægja með að eldri hæfnislaun falli niður

ÓÁNÆGJA er innan Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar með hvernig staðið var að greiðslu hæfnislauna um síðustu mánaðamót. Svanur Pálsson, vagnstjóri hjá Strætó bs. Meira
11. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 256 orð | 1 mynd

Óli G. sýnir

ÓLI G. Jóhannsson listmálari opnar sýningu í Skipagötu 2, þar sem áður var fataverslun, á morgun, föstudaginn 12. mars, kl. 16. Sýningin verður einungis opin í þrjá daga. Meira
11. mars 2004 | Erlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Ólympíudraumar kvenna í Kabúl

UNGAR, svartklæddar konur æfa kung fú-spörk á þjóðarleikvanginum í Kabúl; íþróttavöllurinn komst í heimsfréttirnar í tíð talibana þegar þeir notuðu hann undir opinberar aftökur. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð

Pabbastrákur og Brim valin til þátttöku

TVEIMUR íslenskum leiksýningum, Pabbastrák eftir Hávar Sigurjónsson og Brimi eftir Jón Atla Jónasson, hefur verið boðið á Leiklistartvíæringinn í Wiesbaden, Theaterbiennale - Neue stücke aus Europa, sem helgaður er nýjum verkum evrópskra leikskálda. Meira
11. mars 2004 | Suðurnes | 241 orð | 1 mynd

Páll Axel íþróttamaður Grindavíkur

Grindavík | Páll Axel Vilbergsson var kjörinn Íþróttamaður Grindavíkur fyrir árið 2003. Kjörinu var lýst við athöfn sem Grindavíkurbær bauð til í Saltfisksetri Íslands. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

"Hækkaðu upp í næsta hundrað"

DEBENHAMS, Lyfja og margar aðrar lyfjaverslanir, Topshop og Útilíf hafa ákveðið að ganga til samstarfs við Krabbameinsfélagið í mars í átaki sem nefnist "Hækkaðu upp í næsta hundrað - til styrktar Krabbameinsfélaginu" en svipað átak var í... Meira
11. mars 2004 | Austurland | 875 orð | 2 myndir

"Við erum uppeldisstofnun og viljum vera innlegg í samfélagið"

Nú standa yfir æfingar hjá Tónlistarskóla Austur-Héraðs á Jóhannesarpassíunni, stórbrotnu kór- og hljómsveitarverki eftir J.S. Bach. Steinunn Ásmundsdóttir kom við í skólanum. Meira
11. mars 2004 | Austurland | 116 orð

Rekstur Breiðdalshrepps | Frumvarp að þriggja...

Rekstur Breiðdalshrepps | Frumvarp að þriggja ára áætlun Breiðdalshrepps er nú í athugun hjá hreppsnefnd og var tekið til fyrri umræðu í febrúarlok. Frumvarpið gerir ráð fyrir svipuðum rekstri árin 2005-2007 og í ár. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Riddarar ráðast til atlögu

LEIKTÆKI eru fyrst og fremst skemmtileg og til þess fallin að stytta börnum stundirnar. En mörg þeirra, t.d. kaðlabrýr á milli turna eins og hér sést, eru þó ekki síður góð til að æfa jafnvægið. Meira
11. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 34 orð

Samhygð | Samhygð, samtök um sorg...

Samhygð | Samhygð, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, efna til fundar í safnaðarsal Akureyrarkirkju á fimmtudagskvöld, 11. mars. Gestur fundarins verður sr. Svavar A. Jónsson sóknarprestur í Akureyrarkirkju. Aðalfundur Samhygðar verður svo haldinn 15. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 179 orð

Samvinna sveitarfélaga

STOFNUN stjórnsýslufræða og stjórnmála stendur fyrir opnum fyrirlestri föstudaginn 12. mars kl. 12.05-13.15 í Odda stofu 101, um samvinnu sveitarfélaga í tilefni af meistaraprófsritgerð Róberts Ragnarssonar um efnið. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 221 orð

Sérhæft dráttarskip á leiðinni

Sérhæft dráttarskip verður fengið til landsins til að aðstoða við að koma Baldvini Þorsteinssyni EA á flot og er gert ráð fyrir að það verði komið til landsins eftir um það bil einn og hálfan sólarhring eða seinnipartinn á morgun, föstudag. Meira
11. mars 2004 | Suðurnes | 124 orð | 1 mynd

Sigurvegararnir skemmtu gestum

Grindavík | Stefanía Ósk Margeirsdóttir sigraði í Stóru upplestrarkeppninni sem fram fór meðal nemenda sjöunda bekkjar Grunnskóla Grindavíkur. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Skjaldarmerkið og þinghúsið

"Það urðu talsverð átök í forsætisnefnd þingsins um þá tillögu mína að koma skjaldarmerkinu fyrir á þinghúsinu, en ég man ekki betur en hún hafi verið formlega samþykkt. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 243 orð

Skýrslutökur fyrir dómi fyrirhugaðar

HÆSTIRÉTTUR hefur vísað úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur um að lögreglu beri ekki að afhenda lögmanni Tomas Malakauskas heim í hérað á ný, ómerkir fyrri úrskurð héraðsdóms á þeim forsendum að hann sé órökstuddur. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 67 orð

Spánsk-íslenska verslunarráðið heldur fund um stjórnmál...

Spánsk-íslenska verslunarráðið heldur fund um stjórnmál á Spáni á morgun, föstudaginn 12. mars kl. 16, í fundarsal Verslunarráðs Íslands. Á fundinum verða hvort tveggja rædd stjórnmál samtímans og fyrri daga. Meira
11. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 45 orð | 1 mynd

Stefán sýnir | Þessa dagana og...

Stefán sýnir | Þessa dagana og til loka aprílmánaðar stendur yfir myndverkasýning Dalvíkingsins Stefáns Björnssonar á veitingastaðnum Friðriki V. á Strandgötu 7 á Akureyri. Þetta er þriðja einkasýning Stefáns á jafnmörgum árum. Meira
11. mars 2004 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Stefnir í tvísýnar forsetakosningar á Taívan

STUÐNINGSMENN stjórnarandstöðuleiðtogans Liens Chans, fyrrverandi varaforseta Taívans, veifa fánum á kosningafundi í borginni Pingtung í gær. Lien er í framboði í forsetakosningum á Taívan 20. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 754 orð | 1 mynd

Stefnt á starfsemi allt árið

Gunnar Kvaran er fæddur 4. mars 1937. Hann fékkst allan starfsferil sinn við innflutnings- og heildverslun. Hann starfrækti meðal annars Heildverslunina Gunnar Kvaran ehf. til ársins 2000. Hann sat í stjórn Félags íslenskra stórkaupmanna í nokkur ár. Hann, ásamt fleirum, tók við rekstri hálendismiðstöðvarinnar í Kerlingarfjöllum árið 2001. Eiginkona Gunnars er Inga Kristjana Halldórsdóttir og eiga þau fimm börn Þórunni Liv, Hildi Hrefnu, Halldór, Hörð og Gunnar og ellefu barnabörn. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 138 orð

Stjórnarkjöri á Búnaðarþingi frestað

MIKIL átök voru um kjör í stjórn Bændasamtaka Íslands á Búnaðarþingi í gær og var kjörinu á endanum frestað til morguns. Meira
11. mars 2004 | Erlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Stjórnmálasamband endurnýjað innan skamms

BANDARÍSK stjórnvöld hafa tjáð ráðamönnum í Líbýu að stjórnmálasamband milli landanna verði aftur tekið upp á næstu mánuðum, en það hefur legið niðri síðan árið 1981. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð

Stóru upplestrarkeppninni að ljúka

STÓRU upplestrarkeppninni lýkur nú í mars með upplestrarhátíðum um land allt. Keppnin er haldin í áttunda sinn og lokahátíðir verða á 32 stöðum. Skáld keppninnar í ár eru þau Stefán Jónsson og Þuríður Guðmundsdóttir. Um 4. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 216 orð

Styrkir til ungverskunáms í Ungverjalandi

EFTIR mjög góðar undirtektir í fyrra býður Félagið Ísland - Ungverjaland aftur þrjá (einum fleiri en í fyrra) styrki fyrir Íslendinga til ungverskunáms í Ungverjalandi. Styrkirnir eru í boði ungverska menntamálaráðuneytisins. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 178 orð

Tilbúnir að leggja 50 milljónir til Tetra Ísland

SAMÞYKKT var á stjórnarfundi í Landsvirkjun í gær að leggja 50 milljónir króna til Tetra Ísland sem nýtt hlutafé til að leysa vanda fyrirtækisins, en eins og fram hefur komið á fyrirtækið í miklum rekstrarerfiðleikum og er stefnt að lausn þeirra með... Meira
11. mars 2004 | Erlendar fréttir | 332 orð

Umræðan um aðild að Evrópusambandinu harðnar í Noregi

VERULEGA er farið að hitna undir í Evrópuumræðunni í Noregi. Eru Evrópuandstæðingar farnir að búa sig undir þá niðurstöðu, að aðild verði samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu og hóta nú að hnekkja þeirri niðurstöðu með því að beita neitunarvaldi á þingi. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 803 orð | 2 myndir

Unnið að framsali Arons af mannúðarástæðum

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra sagði á Alþingi í gær að verið væri að kanna í ráðuneytinu hvort einhverjir möguleikar væru á því að fá rúmlega tvítugan íslenskan ríkisborgara, Aron Pálma Ágústsson, framseldan hingað til lands frá Texas í... Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Útilaug leysir elstu innilaugina af hólmi

Reykjadalur | Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar hefur ákveðið að láta byggja 25 metra keppnissundlaug á Laugum í Reykjadal. Afhending tilboðsgagna hófst í gær, tilboð verða opnuð 31. mars nk. og á verkinu að vera lokið 15. júní á næsta ári. Meira
11. mars 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 185 orð | 1 mynd

Vel heppnað hagyrðingakvöld

Það er slæmt að þjóna tveim þegar illa stendur. Óli Ragnar út í heim á afmæli var sendur. Svo hljómaði vísan sem hlaut flest atkvæði dómnefndar á hagyrðingakvöldi sem Lionsklúbbur Kópavogs hélt á dögunum. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Veturliði Gunnarsson

VETURLIÐI Gunnarsson listmálari lést á Hrafnistu í Reykjavík 9. mars síðastliðinn, á 78. aldursári. Veturliði fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 15. október 1926. Foreldrar hans voru Sigrún Benediktsdóttir húsmóðir og Gunnar Halldórsson verkamaður. Meira
11. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 100 orð

Viðbrögð foreldra | Fundur verður hjá...

Viðbrögð foreldra | Fundur verður hjá hópi foreldra og aðstandenda samkynhneigðra á Norðurlandi á Sigurhæðum á Akureyri á fimmtudagskvöld, 11. mars klukkan 20-21. Meira
11. mars 2004 | Austurland | 192 orð

Viðfangsefni skólans margvísleg í vetur

VIÐFANGSEFNI Tónlistarskóla Austur-Héraðs eru, auk hefðbundinnar kennslu og flutnings Jóhannesarpassíunnar, margvísleg þennan veturinn. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 58 orð

Vitni óskast

Lögreglan í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri sem varð síðastliðinn mánudag kl. 22:29. Áreksturinn varð á gatnamótum Höfðabakka, Bæjarháls og Strengs. Þar rákust saman Hyundai Accent, fólksbifreið og Renault 19 Rn, fólksbifreið. Meira
11. mars 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð

Þorrablót

Végarður | Þorrablót Fljótsdælinga verður haldið á Góu að þessu sinni, nk. laugardag, hinn 13. mars í nýjum og endurbættum Végarði í Fljótsdal. Meira
11. mars 2004 | Erlendar fréttir | 93 orð

Ævintýrakonu leitað

EKKERT hafði í gær heyrst frá finnsk-frönsku ævintýrakonunni Dominick Arduin sem hyggst verða fyrst kvenna til að ganga ein á skíðum á Norðurpólinn. Hún lagði upp á föstudag frá Norður-Rússlandi. Meira

Ritstjórnargreinar

11. mars 2004 | Leiðarar | 208 orð

Efling sérsveitar lögreglu

Ákvarðanir Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra varðandi eflingu sérsveitar lögreglunnar eru bæði eðlilegar og tímabærar. Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að fjölga sérsveitarmönnum úr 21 í 50 á næstu árum og sýnist fullt tilefni til. Meira
11. mars 2004 | Leiðarar | 577 orð

Hafnir og heildarsýn í samgöngumálum

Sameining starfsemi fjögurra hafna í Reykjavík, á Akranesi, Grundartanga og í Borgarnesi, verður að veruleika frá og með næstu áramótum. Meira
11. mars 2004 | Staksteinar | 314 orð

- Mótsagnir í landi frelsisins

Í aðdraganda forsetakosninga í Bandaríkjunum er mikið klifað á því að tryggja þurfi áframhaldandi vernd og framgang frelsis og lýðræðis Bandaríkjamanna segir Grímur Sigurðsson í pistli á Sellunni.is. Meira

Menning

11. mars 2004 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

...60 mínútum

BANDARÍSKI fréttaskýringaþátturinn 60 mínútur er farsælasta sjónvarpsefni sögunnar þar vestra. Til marks um það hefur hann verið meðal tíu vinsælustu þátta ársins samkvæmt útreikningum Nielsens 23 sinnum, nokkuð sem enginn annar þáttur getur státað af. Meira
11. mars 2004 | Fólk í fréttum | 486 orð | 2 myndir

* A.

* A. HANSEN: Úlpa og Botnleðja föstudag kl. 22. * ARI Í ÖGRI: Dúettinn Acoustics föstudag og laugardag. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Harmonikufélag Reykjavíkur með dansleik laugardag kl. 22. Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnudag kl. 20 til 23.30. Meira
11. mars 2004 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Allt að gerast hjá Idol-stjörnunni Hung

BANDARÍSKI verkfræðineminn William Hung er einhver ólíklegasta stjarna sem fram hefur komið lengi. Meira
11. mars 2004 | Fólk í fréttum | 397 orð | 2 myndir

Alltaf í happanærbuxunum

LIÐ Borgarholtsskóla og Menntaskólans í Kópavogi reyna með sér í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur í kvöld og er þetta lokaþáttur átta liða úrslitanna. Meira
11. mars 2004 | Fólk í fréttum | 262 orð | 1 mynd

Barist gegn óréttlæti

Í KVÖLD, á Jóni forseta (gamla Vídalín), verða tónleikar til styrktar neyðarsöfnun Félagsins Ísland-Palestína sem hefur staðið yfir síðan í nóvember 2000, eða fráð því síðari uppreisn Palestínumanna gegn hernámi hófst. Meira
11. mars 2004 | Fólk í fréttum | 179 orð

Batman kemst ekki í búninginn

ILLT er í efni í Öræfasveit. Fullyrt er að kvikmyndaleikarinn Christian Bale komist ekki í Leðurblökumannsbúninginn . Meira
11. mars 2004 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Beðmálum fer fækkandi

SÍÐASTA syrpan úr hinni vinsælu þáttaröð Beðmálum í borginni (Sex and the City) hefst í Sjónvarpinu í kvöld. Meira
11. mars 2004 | Fólk í fréttum | 371 orð

Blindu blettirnir

Höfundar: Nancy Kates og Bennett Singer. Lengd: 84 mín. Bandaríkin, 2002. Meira
11. mars 2004 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

CommonNonsense sýnt í Stokkhólmi

SÝNINGIN CommonNonsense verður frumsýnd í Pero-leikhúsinu í Stokkhólmi í kvöld og eru fjórar sýningar fyrirhugaðar fram á sunnudag. Meira
11. mars 2004 | Tónlist | 1465 orð | 1 mynd

Einar í tvívídd og þrívídd

Einar Jóhannesson klarinettuleikari og Rúnar Vilbergsson fagottleikari léku verk eftir Beethoven, Herbert H. Ágústsson og Francis Poulenc. Miðvikudag 18. febrúar kl. 12.30. Meira
11. mars 2004 | Leiklist | 454 orð | 1 mynd

Hvað er best að borða?

Höfundur: Ólafur Haukur Símonarson, leikstjóri: Bjarni Ingvarsson, búningar: Helga Rún Pálsdóttir, leikmynd og leikmunir: Bjarni Ingvarsson og Helga Rún Pálsdóttir, leikarar: Alda Arnardóttir, Pétur Eggerz og Valur Freyr Einarsson. Frumsýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm fimmtudaginn 4. mars 2004. Meira
11. mars 2004 | Leiklist | 691 orð

Hönnun og Hosi sjálfur

Höfundur upphaflegra sagna: H.C. Andersen. Þýðandi: Steingrímur Thorsteinsson. Leikgerð fyrra verksins: Helga Steffensen og Örn Árnason; hins síðara: Erna Guðmarsdóttir og Örn Árnason. Höfundur vísna og tónlistar: Örn Árnason. Leikstjóri: Örn Árnason. Meira
11. mars 2004 | Fólk í fréttum | 280 orð | 2 myndir

Í rokkskóla er gaman

EIN er sú mynd í bíóhúsum landsins sem sýnir það og sannar að það er gaman í skóla svo lengi sem nemendur fá að rokka. Meira
11. mars 2004 | Fólk í fréttum | 230 orð | 1 mynd

Jón einsamall

Jón Ólafsson tónlistarmaður á langan feril að baki og hefur starfað með tugum, ef ekki hundruðum íslenskra tónlistarmanna í gegnum tíðina. En aldrei hefur hann gefið út plötu undir eigin nafni - fyrr en nú. Meira
11. mars 2004 | Fólk í fréttum | 171 orð | 1 mynd

Live Aid loksins á mynddiski

ALLT bendir til þess að hinir svokölluðu Live Aid-góðgerðartónleikar frá 1985 verði gefnir út á mynddiski áður en langt um líður. Meira
11. mars 2004 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd

Málþing um Þórberg Þórðarson

ÍSLENSKA esperantosambandið og Þórbergssetur halda málþing um Þórberg Þórðarson í Norræna húsinu kl. 16 á morgun, föstudag. Meðal annars verður lesið upp úr þýðingum á verkum Þórbergs sem hann skrifaði á esperanto. Meira
11. mars 2004 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

Miðar á sýningu Cortés seljast vel

MIÐASALA hófst á danssýningu Joaquíns Cortés á þriðjudag og fór vel af stað að sögn aðstandenda. Svo mikið hafi álagið verið fyrstu stundirnar á síma- og tölvukerfi miðasölunnar að allt fraus. Meira
11. mars 2004 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

MIÐASALA hófst í gær á tónleika...

MIÐASALA hófst í gær á tónleika Damien Rice í NASA 19. mars. Að sögn tónleikahaldarans Kára Sturlusonar fór salan mjög vel af stað og var þegar samtalið átti sér stað miðdegis í gær helmingur miðanna fokinn út, eða í kringum 300 talsins. Meira
11. mars 2004 | Leiklist | 607 orð | 1 mynd

Ólifað líf

Höfundur: Kristín Elva Guðnadóttir, leikstjóri: Þórunn Sigþórsdóttir, útlit: Rebekka A. Ingimundardóttir, leikendur: Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Hjalti Rögnvaldsson og Þórdís Elva Þorvaldsdóttir. Meira
11. mars 2004 | Menningarlíf | 321 orð | 1 mynd

Passíusálmarnir við upprunaleg þjóðlög

MAGNEA Tómasdóttir sópransöngkona og Guðmundur Sigurðsson organisti flytja Passíusálmana við upprunaleg þjóðlög á tónleikum í Bústaðakirkju í kvöld kl. 20. Meira
11. mars 2004 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd

Sellófon víða um heim

SÍÐUSTU sýningar á Sellófon, eftir Björk Jakobsdóttur, verður annað kvöld, 18. mars og 26. mars. Leikritið hefur nú verið sýnt 180 sinnum. Það var frumsýnd í Hafnarfjarðarleikhúsinu í apríl 2002. Meira
11. mars 2004 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Syngur í Magnificat Bachs

MAGNÚS Baldvinsson bassasöngvari, sem starfað hefur við góðan orðstír í Þýskalandi undanfarin ár, er væntanlegur til landsins í lok mánaðarins til að syngja einsöng í Magnificati Bachs með Mótettukór Hallgrímskirkju á tónleikum sunnudaginn 28. mars. Meira
11. mars 2004 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Vestrænt og suðrænt

Í KVÖLD heldur Bílddælingurinn Jón Sigurður hljómleika í Salnum ásamt hljómsveit. Yfirskrift tónleikanna er Bacalao: Vestfirskur uppruni að hætti Miðjarðarhafsins . Meira
11. mars 2004 | Menningarlíf | 822 orð | 3 myndir

Þóttu skemmtilega fersk og framandi

Viðamikil kynning á íslenskri nútímaleikritun fór fram í Théâtre de l'Est parisien í París fyrir skömmu og síðar í þessum mánuði verður kynningin endurtekin í Théâtre Varia í Brussel, en þetta er í fyrsta sinn sem íslensk leikrit eru kynnt á þennan hátt... Meira
11. mars 2004 | Menningarlíf | 239 orð | 1 mynd

Æfa nýjan söngleik um Edith Piaf

ÆFINGAR eru hafnar á nýjum söngleik, Edith Piaf, eftir Sigurð Pálsson. Titilhlutverkið er í höndum Brynhildar Guðjónsdóttur en leikstjóri er Hilmar Jónsson. Edith Piaf var goðsögn í lifanda lífi. Meira

Umræðan

11. mars 2004 | Aðsent efni | 924 orð | 1 mynd

Að ljúka námi á eigin kostnað

Það má vel íhuga að taka upp skólagjöld við einhverjar deildir Háskólans. Meira
11. mars 2004 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Af hverju þarf óháða rannsókn?

Látalæti Alfreðs Þorsteinssonar í fjölmiðlum stækka vandamálið og þyrla ryki í augu skattgreiðenda í Reykjavík. Meira
11. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 378 orð

Athugasemdir við veiðipistil

Í PISTLINUM "Eru þeir að fá hann", sem birtist í Morgunblaðinu sunnudaginn 15. febrúar síðastliðinn, kom fram að Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefði tekið neðsta svæði Grenlækjar og vatnamót hans við Skaftá á leigu til næstu 9 ára. Meira
11. mars 2004 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Bráðabirgðaákvæðið burt

Gildandi lög eru skýr og Landsvirkjun þarf ekkert að spyrja frekar um hvað fyrir löggjafanum vakir. Meira
11. mars 2004 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

Brugðist við þörf á kennslu í trúarbragðafræðum

Það var orðið löngu tímabært að bjóða upp á slíkt nám... Meira
11. mars 2004 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd

Enn um sparisjóðina

Sparisjóðunum þarf að fækka og þeir jafnframt að stækka... Meira
11. mars 2004 | Aðsent efni | 926 orð | 1 mynd

Forsetinn, lýðræðið og stjórnsýslan

Skýr stjórnarskrárvarin skylda þjóðkjörins forseta til að verja rétt allra landsmanna er mikilvægt atriði... Meira
11. mars 2004 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

Fyrirtækin á Ártúnshöfða höfð fyrir rangri sök!

Rennslisbreytingar vegna raforkuframleiðslunnar raska vistkerfi ánna og seiði drepast úr súrefnisskorti. Meira
11. mars 2004 | Aðsent efni | 755 orð | 1 mynd

Halldór í Kárahnjúkum

Sannleikurinn um Kárahnjúkavirkjun vefst ekki fyrir utanríkisráðherranum... Meira
11. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 327 orð

Halló TIL ökumannsins sem stakk af...

Halló TIL ökumannsins sem stakk af frá óhappi sínu við Grímsbæ sunnudaginn 7. mars sl. kl. 15.00-15.55. Þú misstir óvart bílhurðina á nýja bílinn minn, sem er Toyota Yaris 2003 og skemmdir afturhurðina bílstjóramegin. Hringdu í mig í síma 698-1947. Meira
11. mars 2004 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd

Heilbrigðiskerfi á villigötum

Erum við ekki með rangar áherslur í heilbrigðismálum ...? Meira
11. mars 2004 | Aðsent efni | 707 orð | 1 mynd

Maður, líttu þér nær

Málefni samkynhneigðra og kirkjunnar varða ekki einungis mannréttindi heldur iðkun trúarinnar. Meira
11. mars 2004 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

Námsmannahreyfing á tímamótum

Með aukinni fjölbreytni háskólaumhverfisins hefur vægi BÍSN aukist til muna. Meira
11. mars 2004 | Aðsent efni | 251 orð | 1 mynd

Rökleysa Jakobs Björnssonar

Fullyrðingar af þessu tagi eru rökleysa enda nefnir Jakob engin dæmi máli sínu til stuðnings. Meira
11. mars 2004 | Aðsent efni | 837 orð | 1 mynd

Þróun afbrota og sérsveitin

Hvort efla þurfi sérsveitir lögreglunnar til að draga úr vanda afbrota hlýtur að vera álitamál. Meira
11. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 460 orð

Þunglyndislegir þankar

HEILBRIGÐISRÁÐUNEYTIÐ segir í fréttatilkynningu 17. febr. að neysla þunglyndislyfja haldi áfram að aukast (reyndar meira en nokkru sinni fyrr) og dagskammtarnir nálgist að svara til þess að um það bil tíundi hluti þjóðarinnar taki þessi lyf. Meira

Minningargreinar

11. mars 2004 | Minningargreinar | 3462 orð | 1 mynd

BRYNDÍS B. BIRNIR

Bryndís Björnsdóttir Birnir fæddist í Reykjavík 11. júní 1951. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 4. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Björn Birnir, f. 22.7. 1932 og Margrét Snæbjörnsdóttir, f. 2.3. 1933. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2004 | Minningargreinar | 1389 orð | 1 mynd

EGGERT SIGURMUNDSSON

Eggert Benedikt Sigurmundsson fæddist á Breiðumýri í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu 27. janúar 1920. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 5. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2004 | Minningargreinar | 3633 orð | 1 mynd

ELÍN B. BRYNJÓLFSDÓTTIR

Elín Bjarney Brynjólfsdóttir fæddist í Reykjavík 19. september árið 1946. Hún lést á heimili sínu í Seiðakvísl 36 í Reykjavík hinn 29. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Brynjólfur Karlsson, f. 27. desember 1925, og Pálína Bjarnadóttir, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2004 | Minningargreinar | 138 orð | 1 mynd

GUÐNÝ K.A. VIGFÚSDÓTTIR

Guðný Vigfúsdóttir fæddist í Reykjavík 9. febrúar 1914. Hún lést á hjúkrunardeild Hrafnistu í Reykjavík 29. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jensína Valdimarsdóttir, f. 9.10. 1891, d. 7.9. 1969, og Vigfús Þorkelsson, f. 24.6. 1885, d. 16,10. 1953. Útför Guðnýjar verður gerð frá Fossvogskapellu í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2004 | Minningargreinar | 2144 orð | 1 mynd

GUÐRÚN TRYGGVADÓTTIR

Guðrún Tryggvadóttir var fædd á Þórshöfn á Langanesi hinn 22. apríl 1920. Hún andaðist á heimili sínu á Þursstöðum 27. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Tryggvi Sigfússon og Stefanía Sigurbjörg Kristjánsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2004 | Minningargreinar | 966 orð | 1 mynd

HILMAR HJÁLMARSSON

Hilmar Hjálmarsson fæddist í Keflavík 1. janúar 1955. Hann lést á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi Fossvogi 12. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 20. febrúar, í kyrrþey að hans eigin ósk. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2004 | Minningargreinar | 1327 orð | 1 mynd

ILSE EMILIE FRIEDA GUÐNASON

Ilse Emilie Frieda Guðnason var fædd í Hamborg í Þýskalandi 24. ágúst 1914. Hún lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 27. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Heinrich Forthmann, f. 2. maí 1889, d. 16. mars 1948, og Emilie Forthmann, f. 11. júní 1891,... Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2004 | Minningargreinar | 1661 orð | 1 mynd

ÍRIS LILJA SIGURÐARDÓTTIR

Íris Lilja Sigurðardóttir fæddist á Freyjugötu 11 í Reykjavík 2. maí 1949. Hún lést að heimili sínu í Hafnarfirði fimmtudaginn 4. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Olga Gísladóttir, f. 25.7. 1923 og Sigurður Sigurðsson, f. 7.12. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2004 | Minningargreinar | 2890 orð | 1 mynd

JÓN STEFNIR HILMARSSON

Jón Stefnir Hilmarsson hárgreiðslumeistari fæddist á Blönduósi 15. maí 1949. Hann lést á heimili dóttur sinnar 2. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Anna Guðbjörg Jónsdóttir, f. 19. mars 1926, d. 23. september 2002, og Hilmar Snorrason, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2004 | Minningargreinar | 3111 orð | 1 mynd

RÖGNVALDUR K. SIGURJÓNSSON

Rögnvaldur Kristján Sigurjónsson fæddist á Eskifirði 15. október 1918. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 28. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 9. mars. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2004 | Minningargreinar | 406 orð | 1 mynd

TRYGGVI JÓNSSON

Tryggvi Jónsson fæddist í Brekku, Aðaldal í S-Þingeyjarsýslu 10. mars 1924. Hann lést í Sóltúni í Reykjavík 2. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Árbæjarkirkju 10. mars. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

11. mars 2004 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Sextugur er í dag fimmtudaginn 11. mars Magnús Daníel Ingólfsson vélstjóri, Kársnesbraut 31, Kópavogi. Magnús er að heiman á... Meira
11. mars 2004 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Árni Helgason, fyrrverandi stöðvarstjóri Pósts og síma, gamanvísnahöfundur og heiðursborgari Stykkishólmsbæjar, verður 90 ára sunnudaginn 14. mars nk. Eiginkona Árna var Ingibjörg Gunnlaugsdóttir kennari sem lést fyrir 10 árum. Meira
11. mars 2004 | Dagbók | 67 orð

ASKURINN

Hríðar um gættir, hreysið skelfur, hrikta bjálkar og dyr. Skáldið í Bólu er skinið af hungri, en skapið líkt og fyr, og heldur en bugast, beygja kné og bjóða dauðanum inn, sker það máttuga meginstafi og myndir - í askinn sinn. Meira
11. mars 2004 | Í dag | 810 orð | 1 mynd

Áskirkja.

Áskirkja. Hreyfi- og bænastund kl. 12.15 í neðri safnaðarsal. Opið hús kl. 14-17 í neðri safnaðarsal fyrir unga og aldna. Organisti Áskirkju leiðir söng. Allir velkomnir. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Dómkirkjan. Meira
11. mars 2004 | Fastir þættir | 163 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Suður spilar sex hjörtu. Hann horfir á þrettán slagi, en það gæti verið erfitt að nálgast þá alla, því hliðarliturinn er stíflaður: Suður gefur; allir á hættu. Meira
11. mars 2004 | Fastir þættir | 302 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Kópavogs Guðjón og Vignir hefðu getað sleppt því að mæta síðasta kvöldið af þremur í Butlernum, þeir kláruðu mótið á öðru kvöldinu. Meira
11. mars 2004 | Í dag | 110 orð

Dansgleði í kirkjunni

SÍÐARA harmonikkuball vetrarins í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli í Garðabæ verður haldið föstudaginn 12. mars frá kl. 14-17. Meira
11. mars 2004 | Fastir þættir | 446 orð | 3 myndir

Gamla brýnið Timman teflir af miklum krafti

7.-16. mars 2004. Meira
11. mars 2004 | Dagbók | 514 orð

(Ok. 15, 23.)

Í dag er fimmtudagur 11. mars, 71. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Gleði hlýtur maðurinn af svari munns síns, og hversu fagurt orð er í tíma talað! Meira
11. mars 2004 | Fastir þættir | 266 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rd2 dxe4 4. Rxe4 Rf6 5. Rxf6+ gxf6 6. Re2 h5 7. Rf4 Bg4 8. Dd3 e6 9. Bd2 Rd7 10. h3 Bf5 11. Dc3 Bd6 12. Bd3 Bxd3 13. Dxd3 Dc7 14. Df3 Bxf4 15. Dxf4 Dxf4 16. Bxf4 Hg8 17. Ke2 e5 18. dxe5 fxe5 19. Bh2 Ke7 20. Hhe1 Hg5 21. Kf1 Hag8 22. Meira
11. mars 2004 | Viðhorf | 868 orð

Stórmennið hættir

Ég held það sé óhætt að segja að ég hafi fyllst lotningu fyrir manninum, lítillæti hans var slíkt. Þurfti Hume þó ekki að biðjast afsökunar á neinu, ég náði því sem ég þurfti. Meira
11. mars 2004 | Fastir þættir | 384 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverja kemur ekki á óvart að landlæknir og heilbrigðisráðuneytið telji ofþyngd, vímuefnaneyslu og þunglyndi vera á meðal helstu ógnana við heilsu Íslendinga og forstjóri Lýðheilsustöðvar segir að sá hraði og sú streita sem sé í þjóðfélaginu kunni að... Meira
11. mars 2004 | Fastir þættir | 560 orð | 1 mynd

Yfirprentunin þrír frá 1897

Eftirfarandi grein og athugasemdum hefur verið synjað um rými í Frímerkjablaðinu. Nýstárlegar kenningar Í 1. tölublaði 3. Meira

Íþróttir

11. mars 2004 | Íþróttir | 141 orð

Enska deildin sú sterkasta í Evrópu

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er þeirrar skoðunar að enska úrvalsdeildin sé sterkasta deildakeppnin í Evrópu og hafi skotist fram úr deildunum á Spáni og Ítalíu. Meira
11. mars 2004 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Fjórði í röð hjá Val og Nína með 21

VALUR varð Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu fjórða árið í röð með því að sigra KR af öryggi, 4:0, í Egilshöllinni í gærkvöld. Meira
11. mars 2004 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Forest vildi ekki lána Brynjar til Stoke

NOTTINGHAM Forest hafnaði í vikunni ósk Stoke City um að fá íslenska landsliðsmanninn Brynjar Björn Gunnarsson að láni í einn mánuð. Meira
11. mars 2004 | Íþróttir | 353 orð

Gísli gaf tóninn

GÍSLI Guðmundsson reyndist Val erfiður ljár í þúfu í gærkvöldi þegar hann fór á kostum milli stanganna hjá Gróttu/KR á Seltjarnarnesinu. Hann hrökk í gang á sama tíma og Valsmenn hrukku úr gír, slepptu frumkvæðinu og máttu elta heimamenn þar til yfir lauk. Það fór því svo að neðsta lið deildarinnar vann það efsta, 23:20, sem sýnir að allra veðra er von í úrvalsdeildinni. Meira
11. mars 2004 | Íþróttir | 354 orð | 1 mynd

Góður lokasprettur dugði ÍR til sigurs

ÍR-INGAR héldu sér í hópi efstu liða í úrvalsdeild karla í handknattleik eftir 36:33 sigur á Fram í Austurbergi í gærkvöldi. Framarar virtust hafa leikinn í hendi sér nær allan leiktímann en síðustu 10 mínútur leiksins bitu ÍR-ingar í skjaldarrendur, bættu varnarleik sinn til muna og innbyrtu tvö mikilvæg stig. Meira
11. mars 2004 | Íþróttir | 834 orð

HANDKNATTLEIKUR ÍR - Fram 36:33 Austurberg,...

HANDKNATTLEIKUR ÍR - Fram 36:33 Austurberg, Reykjavík, úrvalsdeild karla, RE/MAX-deild, miðvikudag 10. mars 2004. Gangur leiksins : 0:1, 2:2, 4:4, 6:6, 8:8, 8:11, 11:13, 14:14, 16:16 , 17:20, 22:21, 23:23, 25:25, 27:27, 30:28, 32:30, 34:31, 36:33 . Meira
11. mars 2004 | Íþróttir | 474 orð | 1 mynd

Haukar á sigurbraut

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka komust á sigurbraut að nýju þegar þeir lögðu HK-inga, 31:28, í baráttuleik í Digranesi. Haukar innbyrtu aðeins eitt stig úr leikjunum tveimur um síðustu helgi og því fögnuðu þeir vel stigunum tveimur í gær en HK-ingar sitjast sem fastast á botninum og verða að taka sig á ef þeim á að takast að komast í úrslitakeppnina. Meira
11. mars 2004 | Íþróttir | 83 orð

Helgi valinn besti leikmaðurinn

HELGI Magnússon, körfuknattleiksmaður úr KR, var valinn besti leikmaðurinn í úrslitakeppni South Atlantic háskóladeildarinnar í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Meira
11. mars 2004 | Íþróttir | 24 orð

Í KVÖLD

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, Intersportdeildin, 8-liða úrslit, fyrstu leikir: Keflavík: Keflavík - Tindastóll 19.15 Stykkishólmur: Snæfell - Hamar 19.15 1. deild karla, úrslitakeppni - fyrsti leikur í undanúrslitum: Borgarnes: Skallag. - Árm. Meira
11. mars 2004 | Íþróttir | 349 orð | 1 mynd

* JÓHANN Þórhallsson lék fyrrum félaga...

* JÓHANN Þórhallsson lék fyrrum félaga sína í Þór grátt í gærkvöld þegar Akureyrarfélögin mættust í deildabikarnum í knattspyrnu, í Boganum. Jóhann skoraði þrennu fyrir KA sem sigraði af öryggi, 4:0. Meira
11. mars 2004 | Íþróttir | 220 orð

Lárus Orri með slitið krossband

LÁRUS Orri Sigurðsson, landsliðsmaður hjá WBA í Englandi, sleit krossband í leik með varaliðinu á móti Aston Villa á mánudagskvöldið. Meira
11. mars 2004 | Íþróttir | 361 orð | 1 mynd

* NICK Boyd, einn bandarísku leikmannanna...

* NICK Boyd, einn bandarísku leikmannanna hjá körfuknattleiksliði Tindastóls , meiddist á ökkla um síðustu helgi og tvísýnt er hvort hann geti spilað með gegn Keflavík í fyrsta leik úrslitakeppninnar í kvöld. Meira
11. mars 2004 | Íþróttir | 663 orð | 1 mynd

Njarðvíkingar lenda á vegg

"ÉG á von á jöfnum og skemmtilegum leikjum í átta liða úrslitunum og úrslitin liggja alls ekki ljóst fyrir. Meira
11. mars 2004 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Stefánsson skoraði 3 mörk,...

* ÓLAFUR Stefánsson skoraði 3 mörk, 2 þeirra úr vítaköstum, þegar Ciudad Real vann Altea , 27:20, á útivelli í spænsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Meira
11. mars 2004 | Íþróttir | 158 orð

Óvænt tap Magdeburg og markamet hjá Kiel

LÆRISVEINAR Alfreðs Gíslasonar í Magdeburg töpuðu mjög óvænt fyrir Wilhelmshavener, 28:25, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Þar með missti Magdeburg stöðu sína sem það lið sem fæstum stigum hefur tapað í deildinni, í hendur Flensburg. Meira
11. mars 2004 | Íþróttir | 74 orð

Sjö mörk Keflvíkinga gegn GÍ

KEFLVÍKINGAR unnu stórsigur á færeyska liðinu GÍ frá Götu, 7:2, í Reykjaneshöll í gærkvöld en þetta var fyrsti leikur Færeyinganna í æfingaferð þeirra hingað til lands. Staðan var 3:0 í hálfleik. Meira
11. mars 2004 | Íþróttir | 111 orð

Souness bannar fleiri keppnisferðir

GRAEME Souness knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Blackburn Rovers hefur bannað fleiri keppnisferðir til útlanda en ráðist var á einn leikmann liðsins í æfingaferð þess á La Manga á Spáni í síðustu viku. Meira
11. mars 2004 | Íþróttir | 311 orð

Stjarnan beit frá sér í lokin

KA fékk Stjörnuna í heimsókn í gærkvöld og bjuggust flestir við þægilegum og öruggum sigri heimamanna enda gengi liðanna ólíkt. Úrvalsdeildin virðist vera nokkuð tvískipt; KA meðal fjögurra liða í efri hlutanum og Stjarnan meðal hinna fjögurra í neðri hlutanum. Heimamenn leiddu vissulega allan leikinn en gestirnir bitu hraustlega frá sér í lokin og voru ekki fjarri því að jafna. Úrslitin urðu 32:30. Meira
11. mars 2004 | Íþróttir | 213 orð

Veikindi frestuðu för Veigars Páls til Noregs

VEIGAR Páll Gunnarsson, knattspyrnumaður, varð að fresta för sinni til Noregs um tvo sólarhringa vegna veikinda, en hann er sem kunnugt er á leið til norska úrvalsdeildarliðsins Stabæk frá KR-ingum. Meira
11. mars 2004 | Íþróttir | 486 orð | 1 mynd

Zidane var hetja Real

ARSENAL, AC Milan, Mónakó og Real Madrid tryggðu sér í gærkvöldi sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í knattspyrnu. Þau verða í pottinum í dag þegar dregið verður ásamt Deportivo La Coruna, Porto, Lyon og Chelsea. Meira

Úr verinu

11. mars 2004 | Úr verinu | 509 orð

Að pissa í skóinn

Greint var frá því í Morgunblaðinu síðastliðinn þriðjudag að danskir sjómenn köstuðu þriðja hverjum botnfiski sem þeir veiddu aftur í sjóinn eða samtals 36.000 tonnum á ári. Meira
11. mars 2004 | Úr verinu | 280 orð | 1 mynd

Afli línuskipa á veiðidag jókst um 40%

AFLABRÖGÐ á hvern veiðidag línuskipa útgerðarfélagsins Vísis hf. jukust um 40% í janúar og febrúar, borið saman við sömu mánuði síðasta árs. Alls jókst afli Vísisskipanna um 500 tonn í þessum mánuðum, jafnvel þó að fyrirtækið geri nú út færri skip. Meira
11. mars 2004 | Úr verinu | 215 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 92 92 92...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 92 92 92 46 4,232 Gellur 424 415 421 116 48,807 Grálúða 202 194 196 110 21,580 Grásleppa 87 85 86 418 35,822 Gullkarfi 76 17 61 32,326 1,986,479 Hlýri 92 35 72 11,905 859,770 Hrogn/Ýmis 140 132 136 1,374 187,145 Hrogn/Þorskur... Meira
11. mars 2004 | Úr verinu | 228 orð | 2 myndir

Ágætis gangur í vinnslunni

Loðnuveiðar hafa gengið ágætlega í Eyjum þessa vertíðina og ágætis gangur í vinnslunni. Vinnslustöðvarmenn hafa tekið á móti tæplega tuttugu þúsund tonnum og eiga enn eftir tuttugu og sjö þúsund tonn af kvótanum. Meira
11. mars 2004 | Úr verinu | 551 orð

Dagakarlar vilja kvótasetningu

HÁTT í tvöhundruð eigendur sóknardagabáta hafa ritað nafn sitt undir áskorun til sjávarútvegsráðherra, þar sem farið er fram á að sóknardagabátum verði úthlutuð aflahlutdeild í stað sóknardaga. Meira
11. mars 2004 | Úr verinu | 363 orð | 2 myndir

Ein besta vertíðin

Vertíðin er ein sú besta frá upphafi. Við erum reyndar hættir að heilfrysta loðnu en erum ennþá á fullu í hrognatökunni," segir Siggeir Stefánsson, frystihússtjóri hjá Hraðfrystistöð Þórshafnar. Meira
11. mars 2004 | Úr verinu | 125 orð

Frumherji skoðar skip

FRUMHERJI hf. fékk starfsleyfi til reksturs skoðunarstofu skipa um síðustu mánaðamót. Skipaskoðunarsvið Frumherja hf. hefur því heimild til að skoða skip og báta undir 400 brúttótonnum. Meira
11. mars 2004 | Úr verinu | 194 orð | 1 mynd

Fyrstu námskeiðin í fiskeldi haldin

Í SÍÐUSTU viku lauk fyrstu fiskeldisnámskeiðum sem haldin eru á vegum starfsfræðslunefndar fiskvinnslunnar. Meginverkefni nefndarinnar er eins og áður að standa fyrir grunnnámskeiðum fiskvinnslufólks og starfsmanna í fiskimjölsverksmiðjum. Meira
11. mars 2004 | Úr verinu | 53 orð | 1 mynd

Gert klárt á netin

GÍSLI Guðmundsson og félagar á Eyjabergi SK voru að gera klárt á netin í Reykjavíkurhöfn áður en brælan brast á. Vertíðin hefur annars farið hægt af stað, en vel hefur veiðzt á köflum. Meira
11. mars 2004 | Úr verinu | 78 orð | 1 mynd

Hærra verð á eldislaxi

VERÐ á norskum eldislaxi hefur hækkað í þessari viku. Verðið er komið upp í 24 norskar krónur á kílóið eða 243 krónur íslenzkar og hefur það hækkað um allt að 15 krónum frá því í síðustu viku. Þetta kemur fram á fréttavefnum Intrafish. Meira
11. mars 2004 | Úr verinu | 308 orð | 1 mynd

Jafnvel betri vertíð en í fyrra

Það stefnir í að vertíðin verði jafngóð og jafnvel betri en í fyrra. Meira
11. mars 2004 | Úr verinu | 140 orð | 1 mynd

Kvótinn að klárast

Hér er unnið myrkranna á milli og mikil stemning," segir Benedikt Jóhannsson, framleiðslustjóri hjá Eskju á Eskifirði. Meira
11. mars 2004 | Úr verinu | 218 orð

Leiðir til lakari afkomu

Í GREIN sem birt var á vefritinu 200 mílum í gær segir að með sóknardagakerfi sé vikið að verulegu leyti frá þeirri meginstefnu sem íslensk stjórnvöld hafi fylgt við stjórn fiskveiða. Meira
11. mars 2004 | Úr verinu | 120 orð | 1 mynd

Rússafiskur til vinnslu hjá GPG á Húsavík og Raufarhöfn

RÚSSNESKA fiskflutningaskipið Skarus kom á dögunum til Húsavíkur og landaði þar um 40 tonnum af frosnum fiski sem fer til vinnslu hjá saltfiskverkun GPG hér í bæ. Meira
11. mars 2004 | Úr verinu | 327 orð | 2 myndir

Skötustofnar í skötulíki

ÁSTAND skötustofna við Ísland er slæmt og veiðiálag á þá er of mikið. Þetta kemur fram í svari sjávarútvegsráðherra við fyrirspurn Össurar Skarphéðinssonar á Alþingi. Meira
11. mars 2004 | Úr verinu | 138 orð

Stefnt að miklu þorskeldi

KANADAMENN eru stórhuga þegar kemur að þorskeldi og stefna á að standa Norðmönnum ekki langt að baki í slíku eldi. Meira
11. mars 2004 | Úr verinu | 35 orð | 1 mynd

Vertíðarstemning í æsispennandi kappi við tímann

Það hefur nánast ríkt gullgrafarastemning í loðnufrystingu og hrognavinnslu. Íslendingar sitja nánast einir að mörkuðum fyrir þessar afurðir og því verður líklega fryst meira af loðnu og hrognum á þessari vertíð en nokkru sinni... Meira
11. mars 2004 | Úr verinu | 220 orð | 1 mynd

Vinnslulína frá 3x-Stáli til Grænlands

VINNSLULÍNA frá 3x-Stáli Ísafirði var nýlega tekin í notkun hjá grænlenzka fyrirtækinu Nuuka í bænum Kangaatsiqa. Um er að ræða vinnslulínu fyrir bolfisk, en hún var hönnuð í samvinnu við tæknistjóra Nuuka, Ólaf Sigurðsson. Meira
11. mars 2004 | Úr verinu | 284 orð

Ýsan braggast á Georgs-banka

NÝLIÐUN í ýsustofninum á Georgs-banka undan ströndum Nýja-Englands er nú meiri en nokkru sinni síðustu 40 árin. Fiskifræðingar hafa verið að rannsaka viðgang stofnsins, sem var kominn niður í sögulegt lágmark árið 1991. Meira

Viðskiptablað

11. mars 2004 | Viðskiptablað | 141 orð

AcoTæknival sýknað

ACOTÆKNIVAL var í Héraðsdómi Reykjavíkur í fyrradag sýknað í tveimur málum fyrrverandi starfsmanna félagsins, forritara og sölustjóra Apple-tölva, en þeir höfðuðu mál sökum meintra vanefnda á greiðslum samkvæmt starfslokasamningum sem rift var af hálfu... Meira
11. mars 2004 | Viðskiptablað | 397 orð | 1 mynd

Aðgangur að þjóðskrá takmarkaður

RÁÐGERT er að takmarka aðgang að þjóðskrá Hagstofu Íslands um eða eftir miðjan næsta mánuð. Hægt verður að fletta áfram upp á einstaklingum, til að mynda í gegnum heimasíður bankanna á Netinu, en það verður bundið við viðskiptavini þeirra. Meira
11. mars 2004 | Viðskiptablað | 2155 orð | 5 myndir

Ábyrgð endurskoðenda fólgin í áritun þeirra

Endurskoðendur hafa verið látnir sæta ábyrgð í stórum svikamálum erlendis. Soffía Haraldsdóttir kannaði hvert hlutverk endurskoðenda er og ábyrgð þeirra. Meira
11. mars 2004 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd

Buffett varar við viðskiptahalla

WARREN E. Buffett, einn þekktasti fjárfestir í heimi, varar við veikri stöðu dollarsins og miklum viðskiptahalla í Bandaríkjunum. Meira
11. mars 2004 | Viðskiptablað | 296 orð

Bönd á sænsku ofurlaunin

SAMTÖK atvinnulífsins í Svíþjóð, Svenskt Näringsliv, lögðu í síðustu viku fram skýrslu með leiðbeiningum til aðildarfyrirtækja um það hvernig skuli ákveða laun æðstu stjórnenda. Meira
11. mars 2004 | Viðskiptablað | 431 orð

Endurskoðun og áritanir ársreikninga

ENDURSKOÐUNARVINNA ársreikninga fer fram allt frá byrjun október og allt fram til loka apríl eftir því hvenær ársreikningur er tilbúinn, samkvæmt upplýsingum frá endurskoðunarfyrirtækjum. Meira
11. mars 2004 | Viðskiptablað | 128 orð

Farþegum fjölgaði um 21,4% í febrúar

FARÞEGUM í áætlunarflugi Icelandair fjölgaði um 21,4% í febrúar, samkvæmt tilkynnningu frá Flugleiðum. Þeir voru tæp 66 þúsund í febrúar í ár, en rúmlega 54 þúsund í febrúar í fyrra. Meira
11. mars 2004 | Viðskiptablað | 356 orð | 1 mynd

Frumkvöðlafræðsla til að styrkja atvinnulífið

FRUMKVÖÐLANÁM getur haft jákvæð áhrif á vinnumarkaðinn. Slíkt nám getur jafnframt stuðlað að bættri samkeppnishæfni þjóða, þegar til lengri tíma er litið. Þetta segir G. Meira
11. mars 2004 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

Hagar opna Debenhams í Kaupmannahöfn

Viðskiptavinir virða fyrir sér nýja 7.000 fermetra Debenhams-verslun, sem Hagar hf. opnuðu á þriðjudag í Fields, nýrri verslunarmiðstöð í Kaupmannahöfn. Miðstöðin, sem er steinsnar frá nýju Eyrarsundsbrúnni, er sú stærsta á Norðurlöndum. Meira
11. mars 2004 | Viðskiptablað | 163 orð | 1 mynd

Hagnaður Eskju minnkar um 66%

HAGNAÐUR Eskju hf. var 346 milljónir króna í fyrra og dróst saman um 66% milli ára. Meira
11. mars 2004 | Viðskiptablað | 2333 orð | 1 mynd

Hagsmunir allra fjárfesta, stórra sem smárra

Fyrir Alþingi hefur nýlega verið lagt fram frumvarp til laga um breytingar á lögum um verðbréfaviðskipti sem er ætlað að bæta þá löggjöf sem mótar íslenskt viðskiptalíf með tilliti til hagsmuna smærri fjárfesta. Meira
11. mars 2004 | Viðskiptablað | 505 orð | 1 mynd

Húsasmiðjan dæmd til greiðslu skaðabóta

HÆSTIRÉTTUR hefur kveðið upp dóm í máli þrotabús TL rúllna ehf., áður Teppalands hf., á hendur TV fjárfestingarfélaginu ehf. og Húsasmiðjunni hf. Meira
11. mars 2004 | Viðskiptablað | 52 orð

Iðnþing haldið á morgun

IÐNÞING Samtaka iðnaðarins verður haldið á morgun, föstudag, í Versölum á Hallveigarstíg 1. Meira
11. mars 2004 | Viðskiptablað | 1100 orð | 2 myndir

Kortagerð í samkeppni við ríkið

Fyrir átta árum hóf einkafyrirtæki að taka loftmyndir af Íslandi og útbúa þrívíddarkort af landinu. Haraldur Johannessen ræddi við Örn Arnar Ingólfsson og Arnar Sigurðsson hjá Loftmyndum um starfsemina, tæknina og samkeppnina sem það stendur frammi fyrir. Meira
11. mars 2004 | Viðskiptablað | 1029 orð | 1 mynd

Lagasetning ekki líklegust til árangurs

FREKARI lagasetning er ekki endilega líklegasta leiðin til að laga það sem aflaga fer og varðar skyldur stjórna hlutafélaga. Þetta er skoðun Eddu Rósar Karlsdóttur, forstöðumanns greiningardeildar Landsbanka Íslands. Meira
11. mars 2004 | Viðskiptablað | 66 orð | 1 mynd

Lótus og Sjónvarpið semja um hljóðsetningu

LÓTUS-HLJÓÐSETNING ehf. og Sjónvarpið gengu í vikunni frá samningi um talsetningu sjónvarpsefnis fyrir Sjónvarpið. Samningurinn er til tveggja ára og nemur samningsfjárhæðin á tímabilinu tæpum 60 milljónum króna. Meira
11. mars 2004 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Marel til Chile

MAREL hf. hefur stofnað dótturfélag í Chile með aðsetur í Puerto Montt í suðurhluta landsins og hefst starfsemin í vor. Með opnun Marel Chile SA er Marel-samstæðan með rekstur á 15 dótturfélögum í 5 heimsálfum. Meira
11. mars 2004 | Viðskiptablað | 114 orð

Málþing um stofnun fyrirtækjaklasa

RÁÐGJAFARFYRIRTÆKIÐ Calculus ehf., Iðntæknistofnun og SSV-ráðgjöf standa að tveimur málþingum um stofnun fyrirtækjaklasa í Borgarfirði. Fyrra málþingið verður haldið 18. mars í Hótel Borgarnesi og hið síðara 1. apríl. Meira
11. mars 2004 | Viðskiptablað | 672 orð | 1 mynd

Með brennandi áhuga á að efla fólk

Thor Ólafsson er fæddur árið 1966. Hann er stúdent frá Verslunarskóla Íslands og auglýsinga- og markaðsfræðingur frá Syracuse-háskóla í New York fylki í Bandaríkjunum. Thor var sölustjóri Íslenska útvarpsfélagsins, sölu- og markaðsstjóri Flugfélags Íslands og framkvæmdastjóri Rýmis þar til hann gerðist Dale Carnegie-þjálfari fyrir þremur árum. Thor er kvæntur Hjördísi Ýr Johnson og eiga þau þrjú börn, Tómas Loga Thorsson, 6 ára, Hinrik Orra Thorsson, 4 ára, og Hildigunni Ýr Thorsdóttur, 1 árs. Meira
11. mars 2004 | Viðskiptablað | 239 orð | 1 mynd

Meiri hagnaður af minni tekjum

HAGNAÐUR af rekstri Íslandspósts hf. var um 322 milljónir króna eftir skatta á síðasta ári. Það er nærri þreföldun frá árinu 2002, en þá var hagnaður af kjarnastarfsemi 117 milljónir. Meira
11. mars 2004 | Viðskiptablað | 175 orð

Metávöxtun hjá Frjálsa lífeyrissjóðnum

FRJÁLSI lífeyrissjóðurinn, sem er samkvæmt fréttatilkynningu frá sjóðnum elsti frjálsi lífeyrissjóður landsins og rekinn af KB banka, skilaði metávöxtun á síðasta ári. Meira
11. mars 2004 | Viðskiptablað | 522 orð

Minni þjónusta við minni fjárfesta

EIN af afleiðingum fjármálahneyksla í Bandaríkjunum hefur verið að reglur um starfsemi greiningardeilda banka hafa tekið miklum breytingum og orðið mun strangari. Meira
11. mars 2004 | Viðskiptablað | 125 orð

MP fjárfestingarbanki hagnast um 203 milljónir

HAGNAÐUR MP Fjárfestingarbanka hf. á árinu 2003 var 203,4 milljónir króna að teknu tilliti til skattgreiðslu að fjárhæð 44,3 milljónir. Eigið fé bankans um síðustu áramót var 1.001 milljón króna, en var 702 milljónir króna áramótin áður. Meira
11. mars 2004 | Viðskiptablað | 119 orð | 1 mynd

Stjórnendur WorldCom fyrir dóm

ÆÐSTU stjórnendur bandaríska fjarskiptafyrirtækisins WorldCom hafa verið ákærðir fyrir mestu bókhaldssvik í sögu Bandaríkjanna. Þetta er niðurstaðan eftir rannsókn yfirvalda á 180 milljarða dala gjaldþroti fyrirtækisins. Meira
11. mars 2004 | Viðskiptablað | 86 orð

Uppsagnir hjá Volkswagen

STÆRSTI bílaframleiðandi í Evrópu, Volkswagen-samsteypan, ráðgerir að segja upp um 5.000 starfsmönnum. Það er um 3,5% fækkun starfsfólksins. Meira
11. mars 2004 | Viðskiptablað | 263 orð | 1 mynd

Verðbólgan mælist 1,8%

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,57% milli febrúar og mars. Frá þessu var greint í tilkynningu frá Hagstofu Íslands í gær. Verðbólga mælist nú 1,8%, miðað við hækkun vísitölunnar undanfarna tólf mánuði. Meira
11. mars 2004 | Viðskiptablað | 632 orð

Vöxtur Pharmaco

Pharmaco hefur vaxið gríðarlega og hefur á fáeinum árum tekið stakkaskiptum og orðið að öflugu alþjóðlegu fyrirtæki á sviði samheitalyfjaframleiðslu. Meira
11. mars 2004 | Viðskiptablað | 218 orð | 1 mynd

Þrjú ný félög í úrvalsvísitölu

KAUPHÖLL Íslands hefur kynnt nýja aðferðafræði við val á fyrirtækjum inn í úrvalsvísitölu Kauphallar Íslands. Tilgangur breytinganna er samkvæmt frétt frá Kauphöllinni að stuðla að auknum seljanleika hlutabréfa. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.