Greinar föstudaginn 12. mars 2004

Forsíða

12. mars 2004 | Forsíða | 594 orð | 1 mynd

Aðild al-Qaeda að hryðjuverkunum ekki útilokuð

"VIÐ verðum að vera sterk og sameinuð," sagði Jóhann Karl, konungur Spánar, er hann ávarpaði þjóð sína í gærkvöld eftir að hryðjuverkamenn höfðu orðið að minnsta kosti 190 manns að bana og sært um 1. Meira
12. mars 2004 | Forsíða | 178 orð | 1 mynd

"Þetta var mikið áfall"

"ÉG fékk hringingu frá Þýskalandi klukkan hálfníu, um það bil klukkutíma eftir fyrsta tilræðið. Í símanum var vinkona mín sem hafði heyrt fréttirnar í þýska útvarpinu. Meira

Baksíða

12. mars 2004 | Baksíða | 442 orð | 1 mynd

Á engin föt sem passa

Þremur vikum eftir fæðingu ákvað ég að fara í verslunarleiðangur og kaupa mér eitthvað af nýjum fötum. Enn var ég ekki farin að komast í nema kannski 10% af gömlu fötunum. Meira
12. mars 2004 | Baksíða | 223 orð | 3 myndir

Galdurinn var að létta máltíðina

Himnesk steik; mjúk og bragðgóð var umsögn ungs manns sem fór með fjölskyldunni út að borða á Grillinu á Hótel Sögu um daginn. Sósan var að hans mati sérlega ljúffeng, en hvorki var í henni hveiti né smjör. Meira
12. mars 2004 | Baksíða | 191 orð

Hægt að kjósa hvar sem er 2006

UNNIÐ er að tilraunaverkefni fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar varðandi miðlæga kjörskrá þannig að fólk geti kosið á hvaða kjörstað sem er og þurfi ekki að fara á einn tiltekinn kjörstað til að kjósa eins og nú er. Meira
12. mars 2004 | Baksíða | 429 orð | 4 myndir

Léku sér saman í Kleppsholtinu

Þau eru fædd á árunum 1940-1975, léku sér saman alla daga og gengu í Langholtsskóla. Nú, mörgum árum síðar, var kominn tími til endurfunda. Jóhanna Ingvarsdóttir spurði Helgu Óskarsdóttur um leiki liðinna tíma. Meira
12. mars 2004 | Baksíða | 270 orð

Nautalundir í humarhjúp með uxahala

Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður á Grillinu gefur lesendum Morgunblaðsins uppskrift að nautalundum í humarhjúp með uxahala. Hún er fyrir 4. Meira
12. mars 2004 | Baksíða | 142 orð

Sóknarfæri í flugrekstri fremur en ferðaþjónustu

SÓKNARFÆRI Flugleiða liggja í flugrekstri fremur en ferðaþjónustu, þ. á m. í alþjóðlegu leiguflugi og alþjóðlegu fragtflugi. Þetta kom fram í máli Hannesar Smárasonar, sem kjörinn hefur verið stjórnarformaður Flugleiða, á aðalfundi félagsins í gær. Meira
12. mars 2004 | Baksíða | 155 orð | 1 mynd

Stelpurnar láta til sín taka í gangaslag

SJÖTTU bekkingar MR lögðu yngri bekkinga í hinum árlega og rótgróna gangaslag skólans sem fram fór í gær. Í gær tóku stúlkur í fyrsta skipti þátt í gangaslagnum og börðust þær vel þær fimm mínútur sem það tók sjöttu bekkinga að knýja fram sigur. Meira
12. mars 2004 | Baksíða | 105 orð

Tryggingafélög þurfi ekki að borga sektir

NIÐURSTÖÐU sem ekki felur í sér sektargreiðslu er að vænta í rannsókn Samkeppnisstofnunar á meintu samráði tryggingafélaganna Tryggingamiðstöðvarinnar, Sjóvár-Almennra trygginga hf. og VÍS, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
12. mars 2004 | Baksíða | 176 orð

Tveir hafa játað í líkfundarmálinu

NÚ liggur fyrir að tveir sakborninga í líkfundarmálinu í Neskaupstað hafa játað aðild sína að málinu. Morgunblaðið hefur fyrir því öruggar heimildir. Einn þremenninganna játaði fyrstur og annar játaði nokkru seinna. Meira

Fréttir

12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

1928 vöruhús opnað í Kópavogi

OPNAÐ hefur verið 1928 vöruhús að Auðbrekku 1 Kópavogi (á horni Auðbrekku og Skeljabrekku) þar sem á boðstólum eru húsgögn, gjafavörur, vefnaðarvara o.fl. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 168 orð

Afkoma sauðfjárbúa batnaði 2002

AFKOMA sérhæfðra sauðfjárbúa batnaði á árinu 2002 í samanburði við árið 2001. Þetta kemur fram í ársskýrslu Hagþjónustu landbúnaðarins um afkomu búgreina í landbúnaði. Meira
12. mars 2004 | Austurland | 140 orð | 1 mynd

Afleitri skíðavertíð lokið?

Neskaupstaður | Snjóleysi hefur verulega háð notkun á skíðasvæðinu í Oddsskarði, milli Eskifjarðar og Norðfjarðar, það sem af er þessum vetri. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 96 orð

Af Þórbergi

Í tilefni af afmæli Þórbergs Þórðarsonar verður Þórbergsþing í dag í Norræna húsinu. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 146 orð

Allir háskólar landsins kynna námsframboð sitt

ALLIR skólar á háskólastigi halda sameiginlega kynningu á námsframboði sínu sunnudaginn 14. mars kl. 11-17, á svæði Háskóla Íslands, í fimm byggingum. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 537 orð | 1 mynd

Andlegt og líkamlegt afreksverk

EINSTAKT kuldaþol Guðlaugs Friðþórssonar og þrek hans vakti athygli vísindamanna innan lands og utan. Dr. Jóhann Axelsson lífeðlisfræðingur og prófessor við Háskóla Íslands gerði rannsókn á Guðlaugi árið 1985. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 352 orð

Ábyrgð eiganda að falsað verk fari ekki í umferð

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra sagði í fyrirspurnartíma á Alþingi að ríkar ástæður þurfi að liggja til þess að stjórnvöld geti krafið eigendur falsaðra myndverka um að láta þau af hendi. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 109 orð

Álfasteinn bætir við | Álfasteinn ehf.

Álfasteinn bætir við | Álfasteinn ehf. hefur keypt sögunar- og slípunarverksmiðju af Flatey ehf. í Hornafirði. Álfasteinn hefur jafnframt leigt húsnæði og aðra aðstöðu fyrir verksmiðjuna af ábúendum jarðarinnar Flatey í Hornafirði. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Átta hundruð þátttakendur frá ellefu löndum

UM átta hundruð þátttakendur frá ellefu löndum sitja ráðstefnu um menntarannsóknir á vegum samtakanna Nordic Educational Research Association (NERA) sem sett var í Kennaraháskóla Íslands í gær og stendur fram á laugardag. Meira
12. mars 2004 | Erlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Beðið um blóðgjafir

TALSMENN stjórnmálaflokkanna á Spáni sögðust í gær hafa bundið enda á kosningabaráttuna fyrir þingkosningarnar sem verða á sunnudag. Meira
12. mars 2004 | Landsbyggðin | 335 orð | 2 myndir

Biskup kynnti sér safnaðarstarf

Ólafsfjörður | Biskupinn yfir Íslandi, Karl Sigurbjörnsson, var á ferð í Ólafsfirði fyrir nokkrum dögum, ásamt eiginkonu sinni, Kristínu Guðjónsdóttur. Biskupsheimsóknin tókst mjög vel í alla staði. Meira
12. mars 2004 | Suðurnes | 194 orð | 1 mynd

Bjóða fram gegn sitjandi stjórn

Keflavík | Tveir listar eru komnir fram vegna kjörs til stjórnar Sparisjóðsins í Keflavík á aðalfundi sem haldinn er í dag. Í gær var verið að reyna að ná samkomulagi til að komast hjá kosningum. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 138 orð

Breytingar á ákvæðum um kjörskrár

DÓMSMÁLARÁÐHERRA, Björn Bjarnason, hefur lagt fram á Alþingi lagafrumarp þar sem m.a. eru lagðar til þær breytingar að kjörskrár til afnota við kjör forseta Íslands skuli miðaðar við íbúaskrá þjóðskrár þremur vikum fyrir kjördag í stað fimm vikna. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 361 orð

Brýnt að öll álitaefni séu rækilega skoðuð

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra segir í samtali við Morgunblaðið að hann hafi óskað eftir tíma og tækifæri til þess að fara rækilega yfir álit nefndar þeirrar sem skipuð var í september sl. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 340 orð

Bændur fái heimild til að selja afurðir sínar beint frá búunum

ÞINGMENN úr öllum flokkum fögnuðu því á Alþingi á miðvikudag að landbúnaðarráðherra, Guðni Ágústsson, hefði skipað nefnd til að athuga hvernig bændur sem stunduðu ferðaþjónustu, og eftir atvikum aðrir bændur, gætu selt afurðir sínar beint frá búunum. Meira
12. mars 2004 | Suðurnes | 124 orð

Dæmdir fyrir líkamsárás í Stapa

Njarðvík | Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt tvo karlmenn á þrítugsaldri í skilorðsbundið fangelsi, annan í fjóra mánuði og hinn í þrjá, fyrir að ráðast á tvo karlmenn á dansleik í félagsheimilinu Stapa í Njarðvík árið 2001. Meira
12. mars 2004 | Miðopna | 1375 orð | 2 myndir

Einræði ógnarinnar

Fréttaskýring|Madríd varð í gær blóðvöllur hryðjuverkaárásar af áður óþekktri stærðargráðu á síðari tímum í Evrópu. Ásgeir Sverrisson veltir fyrir sér pólitískum áhrifum árásarinnar og segir frá hryðjuverkaógninni á Spáni. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 249 orð

Ekki fundað meira um færslu Hringbrautar

BORGARYFIRVÖLD hyggjast ekki mæta fulltrúum Höfuðborgarsamtakanna og Samtaka um betri byggð á opnum fundi um færslu Hringbrautarinnar nema fulltrúar samtakanna komi fram með spurningar sem ekki hefur verið svarað. Meira
12. mars 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 84 orð

Ferðamálastyrkur | Hafnarfjarðarbær og samstarfsaðilar hans...

Ferðamálastyrkur | Hafnarfjarðarbær og samstarfsaðilar hans Hópbílar, Fjörukrá og Íshestar fengu nýlega eina milljón í styrk frá Ferðamálaráði Íslands. Meira
12. mars 2004 | Suðurnes | 189 orð

Fjölmennasta badmintonmótið

Keflavík | Íslandmót unglinga í badminton verður haldið í Íþróttahúsi Keflavíkur við Sunnubraut um helgina. Mótið er það fjölmennasta frá upphafi. Árni Sigfússon bæjarstjóri setur mótið klukkan 16 í dag. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð

Framadagar haldnir í tíunda sinn

AIESEC, alþjóðafélag háskólanema, stendur að Framadögum í tíunda sinn í dag, kl. 11-18, í Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Framadagar eru verkefni sem mynda tengsl á milli atvinnulífsins og háskólanna í landinu. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Guðlaugssundið þreytt í dag

GUÐLAUGSSUNDIÐ er þreytt í dag að venju og hefst klukkan fjögur að morgni. Sjö sundmenn synda 6.000 metra, sem gerir 240 ferðir í sundlaug Íþróttamiðstöðvarinnar í Vestmannaeyjum, þar af eru tvær 14 ára stúlkur úr Sundfélagi ÍBV. Meira
12. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 67 orð

Guðrún í Kompunni | Guðrún Pál...

Guðrún í Kompunni | Guðrún Pál ína Guðmundsdóttir opnar sýningu í Kompunni, Kaupvangsstræti 23, á morgun kl. 16. "Sýningin er fjöltæknilegt portret unnið með rýmið í huga og ber yfirskriftina Alla känner alla," segir í tilkynningu. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 134 orð

Hannes Hlífar í 7.-14. sæti

HANNES Hlífar Stefánsson er í 7.-14. sæti á Reykjavíkurskákmótinu, að lokinni 5. umferð sem var tefld í gærkvöld. Meira
12. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 69 orð

Hádegistónleikar | Björn Steinar Sólbergsson organisti...

Hádegistónleikar | Björn Steinar Sólbergsson organisti heldur hádegistónleika í Akureyrarkirkju á morgun, laugardaginn 13. mars, kl. 12. Á efnisskránni eru verk eftir Johannes Brahms og Felix Mendelssohn-Bartholdy. Meira
12. mars 2004 | Austurland | 267 orð | 1 mynd

Heilborun að hefjast

Kárahnjúkavirkjun | Útlit er fyrir að risaborvélin sem flutt var inn frá Bandaríkjunum seint á síðasta ári og flutt í Kárahnjúka, verði gangsett í mánaðarlok. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Heimsókn í Nautastöð BÍ | Nemendur...

Heimsókn í Nautastöð BÍ | Nemendur í valgreininni nautgriparækt II við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri fóru á miðvikudaginn í heimsókn í Nautastöð Bændasamtaka Íslands, sem einmitt er staðsett á Hvanneyri. Frá þessu er greint á vefnum landbunadur.is. Meira
12. mars 2004 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Hjúkrunarfólkið bugað

Hjúkrunarfólk hugar að særðum manni á vettvangi sprengjutilræðisins á Santa Eugenia-lestarstöðinni í Madríd í gærmorgun. Enrique Sanches, ökumaður sjúkrabíls sem flutti særða frá stöðinni, sagði hjúkrunarfólkið vera við það að bugast. Meira
12. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 277 orð | 1 mynd

Hugmynd um verslunarkjarna og tugi íbúða í Sjallareitnum

UMHVERFISRÁÐ samþykkti á fundi sínum í vikunni að leggja til við bæjarstjórn að gengið yrði til samninga við SS Byggi um uppbyggingu á Sjallareitnum svokallaða, sunnan veitingastaðarins Sjallans. Samningur taki m.a. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Höll minninganna kemur út í Bretlandi

ÓLAFUR Jóhann Ólafsson hefur undirritað samning við hið þekkta breska bókaforlag Faber & Faber um útgáfu á skáldsögunni Höll minninganna. Bókin kemur út nú í sumar þar í landi en áður hefur forlagið gefið út Slóð fiðrildanna eftir Ólaf Jóhann. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 135 orð

Innspýting í samfélagið

"LOÐNUVERTÍÐIN er öflug innspýting í samfélagið og þýðir auknar tekjur fyrir sveitarfélagið," segir Steinþór Pétursson, sveitarstjóri Búðahrepps í Fáskrúðsfirði. Loðnuvinnslan hf. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 245 orð

Ísland kynnt í Kína

Sendiráð Íslands í Peking hefur hafið markvissa kynningu á Íslandi sem áfangastað fyrir kínverska ferðamenn í samstarfi við aðila á borð við Flugleiðir og Ferðamálaráð Íslands. Meira
12. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 102 orð

Ísland og Vesturheimur | Gagnkvæm tengsl...

Ísland og Vesturheimur | Gagnkvæm tengsl Íslands og Vesturheims er yfirskrift kynningarfundar sem efnt verður til á morgun, laugardaginn 13. mars, kl. 11 í Deiglunni, Kaupvangsstræti. Meira
12. mars 2004 | Suðurnes | 360 orð | 1 mynd

Leiði varð tilefni veislu

Keflavík | "Það var nú bara leiði sem knúði okkur til að halda svona pæjupartí," sögðu veislustjórarnir Guðný Kristjánsdóttir og Brynja Aðalbergsdóttir í samtali við Morgunblaðið en þær buðu 50 pæjum til veislu sl. Meira
12. mars 2004 | Austurland | 50 orð

Leikskóladeild | Fundin hefur verið bráðabirgðalausn...

Leikskóladeild | Fundin hefur verið bráðabirgðalausn á húsnæðisvanda leikskólans í Neskaupstað. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 1330 orð | 2 myndir

Ljósin í Eyjum voru honum leiðarljós

Einstakt björgunarafrek Guðlaugs Friðþórssonar fyrir 20 árum verður lengi í minnum haft. Hann synti 5-6 km í svartamyrkri og köldum sjó til lands, eftir að Hellisey VE 503 fórst. Hann náði landi á austanverðri Heimaey og braust um úfið hraun til byggða. Fjórir skipsfélagar Guðlaugs fórust. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Loðnuflotinn í vari við Vestmannaeyjar

ENN sér ekki fyrir endann á sunnanbrælunni sem skall á aðfaranótt sunnudagsins og hefur hún þegar haft mikil áhrif á veiðar við Suðurströndina. Á það ekki síst við loðnuna þar sem hver dagur er dýrmætur. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 126 orð

Madrídarferðum aflýst

HÆTT hefur verið við þriggja daga skemmtiferð tvö hundruð manna hóps til Madrídar um helgina á vegum ferðaskrifstofanna Úrvals-Útsýnar og Plúsferða. Þessi ákvörðun var tekin í ljósi atburðanna í Madríd. Meira
12. mars 2004 | Erlendar fréttir | 460 orð | 3 myndir

Mannskæðasta hryðjuverk í sögu Spánar

UM tvö hundruð manns létust og yfir tólf hundruð særðust þegar tíu sprengjur sprungu í Madríd á háannatíma í gærmorgun. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 418 orð

Málþing um japanskt mál og menningarfærni...

Málþing um japanskt mál og menningarfærni Heimspekideild H.Í. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 407 orð

Mistök starfsfólks spítalans ekki sönnuð

HÆSTIRÉTTUR hnekkti í gær dómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá 24. apríl 2002 og sýknaði íslenska ríkið af bótakröfu foreldra sex ára gamallar stúlku vegna meintra mistaka lækna við fæðingu stúlkunnar. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 196 orð

Námskeið sem býr fólk undir akstur erlendis

FLUG er algengasti ferðamátinn, en margir nýta sér þann möguleika að ferðast með ferju og taka bílinn, fellihýsið eða tjaldið með. Guðmundur Þorsteinsson leiðbeinandi er með námskeið til að búa fólk undir ferðina og aksturinn erlendis. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 350 orð

Námsstefna Félag náms- og starfsráðgjafa í...

Námsstefna Félag náms- og starfsráðgjafa í samvinnu við Evrópumiðstöð náms- og starfsráðgjafar heldur námsstefnu, undir heitinu "Making a Bigger Difference". Námsstefnan fer fram á Grand hótel, í dag, föstudaginn 12. mars kl. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Náttfatadagurinn

Það er venja á hverjum vetri að halda árlegan náttfatadag í Leikskólanum Undralandi á Flúðum. Þessi sérstaki klæðaburðardagur var haldinn nýlega. Klæðast börnin þá náttfötum sínum til tilbreytingar, léku og sprelluðu auk þess að gera föndrið sitt. Meira
12. mars 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 114 orð | 1 mynd

Opið hús í MK

Kópavogur | Á morgun, laugardag, standa allar dyr opnar í Menntaskólanum í Kópavogi. Þar verður afar fjölbreytt starfsemi skólans kynnt, en um 1300 nemendur stunda nám við skólann í mismunandi deildum og er þar um að ræða bæði dagskóla- og... Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Ólafur Örn forseti FÍ

ÓLAFUR Örn Haraldsson, fyrrverandi alþingismaður, var kjörinn forseti Ferðafélags Íslands á fundi félagsins í gærkvöld. Ólafur Örn var sjálfkjörinn í embættið. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Ómar Jóhannsson

ÓMAR Jóhannsson, revíuhöfundur og sagnamaður af Suðurnesjum, lést á heimili sínu í Reykjavík þann 10. mars síðastliðinn, á 53. aldursári. Ómar fæddist á Seyðisfirði 31. Meira
12. mars 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 293 orð

Peningaleg staða styrkist stöðugt

Seltjarnarnes | Langtímafjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar 2005 til 2007 var samþykkt á fundi bæjarstjórnar á miðvikudag. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

"Eins og hundur og köttur"

Reykjavík | Það verður seint að fullu skilið hvað það er sem veldur hinni erfiðu sambúð hunda og katta. Í máli okkar má finna fjöldann allan af myndhverfingum og samlíkingum sem vísa í stormasamt samband þeirra. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 531 orð | 1 mynd

"Orðlaus og örmagna"

"Maður er nú eiginlega orðlaus. Orðlaus og örmagna," sagði Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, þegar hann kom út af forsýningu á myndinni Píslarsaga Krists í gærkvöldi. Meira
12. mars 2004 | Erlendar fréttir | 544 orð

"Óréttlætanleg árás á spænskt lýðræði"

EVRÓPSKIR stjórnmálaleiðtogar áttu vart nógu sterk orð til að fordæma hin mannskæðu hryðjuverk sem áttu sér stað í Madríd í gær. Meira
12. mars 2004 | Erlendar fréttir | 183 orð

"Við munum hvergi hvika"

JOSE Maria Aznar, forsætisráðherra Spánar, sór að þeir sem bæru ábyrgð á sprengjuárásum gærdagsins yrðu eltir uppi og látnir svara til saka fyrir glæpi sína. "Við munum hvergi hvika andspænis morðum hryðjuverkamanna. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð

Raforkufrumvarpinu dreift á Alþingi

RAFORKUFRUMVARP ríkisstjórnarflokkanna hefur verið lagt fram á Alþingi. Helstu efnisatriði frumvarpsins eru m.a. þau að flutningskerfið nái til þeirra háspennulína og tengivirkja sem nú eru á 66 kílóvatta (kV) spennu eða meiri. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

Ráðuneytið útilokar ekki leyfi til að losa olíu í sjóinn

UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ heimilaði í gær Samherja, útgerðarfélagi Baldvins Þorsteinssonar EA 10, að losa loðnufarm skipsins í sjóinn ef á þyrfti að halda við björgun þess af strandstað í Skarðsfjöru. Meira
12. mars 2004 | Erlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Reynt að svipta Roh forsetaembættinu

TVEIR stærstu stjórnarandstöðuflokkarnir í Suður-Kóreu reyna nú að knýja fram atkvæðagreiðslu á þinginu um hvort svipta eigi forseta landsins, Roh Moo-Hyun, embættinu. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð

rikardssafn.is

Opnaður hefur verið vefur um listamanninn Ríkarð Jónsson. Þar er að finna umfjöllun um ævi Ríkarðs, sem varð kunnur m.a. af listfengum útskurði trémuna og brjóst- og lágmyndir af merkum einstaklingum. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 176 orð

Samfylkingin flytur í eigið húsnæði við Hallveigarstíg

STEFNT er að því að Samfylkingin flytji í nýtt framtíðarhúsnæði á 2. hæð í Húsi iðnaðarins við Hallveigarstíg þar sem Útflutningsráð var áður til húsa. Karl Th. Meira
12. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 72 orð

Samfylkingin | Samfylkingardagar verða á Akureyri...

Samfylkingin | Samfylkingardagar verða á Akureyri nú um helgina. Þá standa forystumenn flokksins á landsvísu og í kjördæminu fyrir umfangsmiklu málefna- og félagsstarfi jafnaðarmanna. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 176 orð

Samningarnir raska ekki þjóðhagsspá

Fjármálaráðuneytið segir, að nýgerðir kjarasamningar milli Samtaka atvinnulífsins, Starfsgreinasambandsins og Flóabandalagsins raski ekki meginforsendum síðustu þjóðhagsspár ráðuneytisins sem birt var í janúar sl. Meira
12. mars 2004 | Erlendar fréttir | 142 orð

Sendu samúðarkveðjur til Spánar

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sendi í gær samúðarkveðjur frá sér og íslensku þjóðinni til Jóhanns Karls Spánarkonungs, og spænsku þjóðarinnar, vegna hryðjuverkanna sem framin voru í Madríd í gærmorgun. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Si Senor opnað að nýju

VEITINGAHÚSIÐ Si Senor í Lækjargötu 10 hefur verið opnað að nýju. Sem fyrr verður aðaláherslan lögð á mexikóskan mat og rómantíska stemmningu. Meira
12. mars 2004 | Erlendar fréttir | 857 orð

Sírenur sjúkrabílanna vöktu íbúa Madrídar

KRISTÍN Guðmundsdóttir, sem býr í Madríd á Spáni, segir að alger ringulreið hafi ríkt í borginni eftir tilræðin í gærmorgun sem kostuðu hundruð manna lífið. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 340 orð

Sjúkrarúm sett við neyðarútganga og brunatæki

DÆMI eru um að yfirlagnir á einstökum deildum Landspítala - háskólasjúkrahúss, þ.e. þegar fleiri sjúkrarúm eru á deild en gert er ráð fyrir, hafi valdið því að rúmum hafi verið komið fyrir við neyðarútganga og brunatæki. Meira
12. mars 2004 | Austurland | 58 orð

Skaftfell | Sólveig Alda Halldórsdóttir hefur...

Skaftfell | Sólveig Alda Halldórsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Menningarmiðstöðvarinnar Skaftfells á Seyðisfirði. Átta manns sóttu um starfið. Sólveig er myndlistarmaður og lauk námi við Listaháskóla Íslands sl. vor. Meira
12. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 268 orð

Skoðanafrelsi í flokknum

LAUFEY Petra Magnúsdóttir, annar tveggja fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í skólanefnd Akureyrar, tók ekki þátt í afgreiðslu nefndarinnar, þegar meirihluti skólanefndar samþykkti tillögu þess efnis að starfsemi leikskólans Klappir verði flutt í leikskólann... Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 693 orð | 1 mynd

Skólinn bregst við breytingum

Kristín Jónsdóttir er fædd á Húsavík 16. desember 1950. Hún lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands 1972 og námi fyrir stjórnendur í starfsleikninámi í grunnskólum frá KHÍ 1987. Hún hefur verið kennari við Breiðholtsskóla frá 1976. Kristín er formaður skólamálaráðs Kennarasambands Íslands. Hún er gift Ögmundi Guðmundssyni og eiga þau þrjú börn, Guðmund, Jón og Unni. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Skæð magapest í varðskipinu Ægi

SKIPTA þurfti um hluta af áhöfn á varðskipinu Ægi á mánudag eftir að átta skipverjar af átján höfðu veikst af skæðri magapest, og voru álitnir óstarfhæfir sökum veikinda. Meira
12. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 90 orð

Snorri í 02gallery | Snorri Ásmundsson...

Snorri í 02gallery | Snorri Ásmundsson opnar sýningu í 02gallery á Akureyri á morgun kl. 16.30. Snorri stundaði nám við Myndlistaskólann á Akureyri frá unga aldri. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Stofnun um eflingu frumkvöðlafræðslu

SJÁLFSEIGNARSTOFNUN um frumkvöðlafræðslu á Íslandi var stofnuð formlega á fundi á Hótel Sögu í gær. Meira
12. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 590 orð

Styrkja má svæðið með fjölgun opinberra starfa

AÐEINS ein ríkisstofnun er eingöngu með starfsmenn á Eyjafjarðarsvæðinu en ekki á höfuðborgarsvæðinu, Yfirkjötmat ríkisins. Í öðrum tilfellum eru flestar aðeins með starfsmenn á borgarsvæðinu og í nokkrum tilvikum bæði þar og í Eyjafirði. Meira
12. mars 2004 | Erlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Tíminn vinnur ekki með stjórnarskrá ESB

ÍRSKA stjórnin, sem fer með formennsku í Evrópusambandinu (ESB) þetta misserið, varaði við því á miðvikudag að lítill tími væri eftir til stefnu til að ganga frá samkomulagi um nýjan stjórnarskrársáttmála sambandsins, en góðu fréttirnar væru þær að teikn... Meira
12. mars 2004 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Tvær sprengingar á Pozo-lestarstöðinni

Slökkviliðsmenn rannsaka flak tveggja hæða lestar á Pozo-lestarstöðinni í Madríd í gær. Tvær sprengjur sprungu í lestinni og fórust þar að minnsta kosti sjötíu manns. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Týndur köttur á heimleið

Þessir reykvísku krakkar fundu á dögunum köttinn Dísu sem villst hafði að heiman. Ljósmyndari blaðsins rakst á þau á Miklubrautinni er þau gengu galvösk með kisu heim á leið. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 114 orð

Unnið að endurbótum á Þingeyrarkirkju

Þingeyri | Hafnar eru endurbætur innandyra á Þingeyrarkirkju og er stefnt að því að þeim ljúki fyrir hvítasunnu. Fram kemur á vefnum thingeyri. Meira
12. mars 2004 | Miðopna | 1013 orð | 1 mynd

Upplýsingatæknin verkfæri til að ná auknum lífsgæðum

Einstaklingurinn, tækifæri hans og velferð í samfélaginu eru leiðarljós stefnu ríkisstjórnarinnar um upplýsingasamfélagið 2004-2007, sem kynnt var í gær. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 57 orð

Úr bæjarlífinu

Vaknaði við veltuna | Bílvelta varð á Biskupstungnabraut í Grímsnesi, ofan við Kerið, rétt fyrir klukkan þrjú aðfaranótt miðvikudagsins. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Verðmæti afurða 9 milljarðar

ÚTFLUTNINGSVERÐMÆTI loðnuafurða á vertíðinni, sem nú sér fyrir endann á, gæti numið hátt í 9 milljörðum króna. Enn er um þriðjungur loðnukvótans óveiddur og litlar líkur á að hann klárist á þessari vertíð. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Verður opið almenningi á laugardag

KVENNASVIÐ Landspítala - háskólasjúkrahúss mun opna allar deildir sviðsins fyrir almenningi á laugardag milli 13-15. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð

Vélsleðamót í Mývatnssveit

ÁRLEGT vélsleðamót verður haldið í Mývatnssveit um helgina, dagana 12. og 13. mars, og markar það upphaf keppnistíðar vélsleðamanna á Íslandi og jafnframt hið fyrsta í WSA mótaröðinni, en hún gefur stig til Íslandsmeistarartitils. Meira
12. mars 2004 | Erlendar fréttir | 510 orð | 2 myndir

Vísað á bug að ETA-liðar hafi verið að verki

TALSMAÐUR Batasuna, stjórnmálaflokks baskneskra aðskilnaðarsinna, fordæmdi hryðjuverkin í Madríd í gær og neitaði því að aðskilnaðarsamtök Baska, ETA, hefðu staðið fyrir þeim. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 491 orð | 2 myndir

Vonast til þess að niðurstaða náist sem fyrst

VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra sagði á Alþingi í gær að hún vonaðist til þess að niðurstaða næðist sem fyrst í þeirri vinnu sem nú fer fram um mögulegar breytingar á samkeppnislögum er varða ákvæði um samskipti samkeppnisyfirvalda og... Meira
12. mars 2004 | Austurland | 162 orð | 1 mynd

Vopnfirðingar í áframeldi á þorski

Vopnafjörður | Nokkrir víðsýnir einstaklingar og Vopnafjarðarhreppur hafa tvö síðustu sumur stundað tilraunir með að veiða þorsk í botnlægar eldisgildrur innst í Vopnafirði og ala hann þar áfram í heppilega sláturstærð. Guðmundur W. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð

Þeysin góa og vor í nánd

Alla góuna hafa verið hér mikil vatnsveður og bærinn er vel þveginn og skúraður. Í dag er sami pilsaþyturinn en nú er glaðasólskin í stað skýfallsins og hvítfext vindbáran er hress og kát þar sem hún skokkar út Víkina. Á ýmsu sést að vorið er í nánd. Meira
12. mars 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 98 orð | 1 mynd

Þjóðsögur og ævintýri í Korpuskóla

Grafarvogur | Það var kátt í Korpuskóla þegar kennarar og nemendur héldu saman þemaviku á dögunum, en viðfangsefni daganna var þjóðsögur og ævintýri. Meira
12. mars 2004 | Innlendar fréttir | 144 orð

Þrír nýir kjörnir í stjórn Bændasamtakanna

NÝ stjórn Bændasamtaka Íslands var kosin á búnaðarþingi, en þinginu lauk í gær. Þrír nýir komu inn í stjórnina, en hana skipa sjö menn. Meira

Ritstjórnargreinar

12. mars 2004 | Staksteinar | 359 orð

- Óttinn við beint lýðræði

Pawel Bartoszek fjallar um beint lýðræði í pistli sínum á vefritinu Deiglunni. Meira
12. mars 2004 | Leiðarar | 841 orð

Tilræði við lýðræðið

Heimsbyggðin er harmi slegin eftir hryðjuverkin á Spáni í gær. Talið er að um 190 manns hafi látið lífið og rúmlega 1. Meira

Menning

12. mars 2004 | Fólk í fréttum | 186 orð | 1 mynd

Batman er farinn

TÖKUM á nýjustu myndinni um Leðurblökumanninn, Upphaf Batmans , sem fram fóru í Öræfasveit við rætur Vatnajökuls er lokið. Undirbúningur hófst snemma á árinu með smíði leikmyndar við rætur Svínafellsjökuls. Meira
12. mars 2004 | Menningarlíf | 109 orð

Félagsstarf Gerðubergs kl.

Félagsstarf Gerðubergs kl. 16 Eðvaldína M. Kristjánsdóttir opnar myndlistarsýningu og sýnir um 30 myndir, en fyrstu myndina málaði hún 1997 og naut þá tilsagnar Guðfinnu Hjálmarsdóttur. Leiðbeinandi hennar seinni árin hefur verið Bryndís Magnúsdóttir. Meira
12. mars 2004 | Tónlist | 874 orð | 2 myndir

Fjölbreyttur kórsöngur

Kór Glerárkirkju, Óskar Pétursson tenór, Haukur Steinbergsson bariton, Daniel Þorsteinsson á píanó, Halldór Gunnlaugur Hauksson, Karl Petersen og Valgarður Óli Ómarsson á slagverk, Kristján Edelstein á gítar og Pétur Ingólfsson á kontrabassa. Stjórnandi Hjörtur Steinbergsson. Laugardagurinn 28. febrúar 2004 kl. 15. Meira
12. mars 2004 | Fólk í fréttum | 167 orð

FÓLK Í fréttum

Jennifer Aniston lætur sig dreyma um að gerast poppstjarna. Brad Pitt er maður sem leggur lag sitt við að gera drauma eiginkonu sinnar að veruleika og hefur því fjárfest í forláta hljóðveri handa sinni heittelskuðu. Meira
12. mars 2004 | Fólk í fréttum | 208 orð | 1 mynd

George Michael kveður poppbransann

BRESKI söngvarinn George Michael, fyrrum Wham-ari, hefur fengið sig fullsaddan á tónlistarbransanum og ætlar að hætta útgáfu á tónlist sinni í verslunum. Ekki það að hann sé hættur að búa til tónlist heldur hefur hann í hyggju að gefa lög sín út á... Meira
12. mars 2004 | Leiklist | 488 orð

Grettir gegn Glámi

Höfundar: Ólafur Haukur Símonarson, Þórarinn Eldjárn og Egill Ólafsson. Leikstjóri: Björn Gunnlaugsson. Tónlistarstjórn og útsetningar: Ingvar Alfreðsson. Lýsing: Friðþjófur Þorsteinsson. Leikmynd: Björn Gunnlaugsson og Friðþjófur Þorsteinsson. Danshöfundur: Sara Sturludóttir. Sýning í Sundatanga 2. mars. Meira
12. mars 2004 | Fólk í fréttum | 190 orð | 1 mynd

Hefur verið ofsótt í hálft ár

WARIS Dirie, höfundur bókarinnar Eyðimerkurblómið , varð fyrir árás á heimili sínu í Vín á þriðjudaginn. Var þetta gert af manni sem hefur elt hana á röndum í hálft ár og setið um hana. Meira
12. mars 2004 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

HÖH spjallar

ÞÁ er komið að fjórða þættinum í þessari kippu af hinum vinsælu þáttum, Af fingrum fram. Í þetta sinnið er það tónlistarmaðurinn, allsherjargoðinn og lífskúnstnerinn Hilmar Örn Hilmarsson eða HÖH sem ræðir við Jón Ólafsson um feril sinn. Meira
12. mars 2004 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Íslenski dansflokkurinn í sýningarferð

ÍSLENSKI dansflokkurinn er þessa dagana á sýningarferðalagi í Þýskalandi. Í gærkvöld var sýning í borginni Saarlouis og á morgun verður sýning í Ludwigshafen. Meira
12. mars 2004 | Menningarlíf | 230 orð | 1 mynd

Íslensk list á Norðurbryggju

FRÚ Vigdís Finnbogadóttir opnar sýninguna Íslensk málverk í einkasöfnum í Danmörku á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn kl. 14 á laugardag. Á sýningunni eru m.a. Meira
12. mars 2004 | Fólk í fréttum | 262 orð | 1 mynd

Ný plata í vinnslu

ROKKSVEITIN Singapore Sling heldur kveðjutónleika á Grand Rokk í kvöld, en þeir félagar leggja í ferðalag vestur um haf í næstu viku. Morgunblaðið sló á þráðinn til leiðtoga sveitarinnar, Henriks Björnssonar. Meira
12. mars 2004 | Tónlist | 863 orð | 1 mynd

Orgelhljómur og voldugur karlakór

Mattias Wager orgelleikari lék verk eftir Ives, Karg-Elert, Hildén og eigin spuna. Laugardagurinn 28. febrúar 2004 kl. 12. Meira
12. mars 2004 | Fólk í fréttum | 1002 orð | 1 mynd

Píslarsaga, án greinis

Leikstjórn: Mel Gibson. Handrit: Mel Gibson og Benedict Fitzgerald. Kvikmyndataka: Caleb Deschandel. Tónlist: John Debney. Aðalhlutverk: Jim Caviezel, Maia Morgenstern, Monica Belluci, Hirsto Shopov, Francesco De Vito. Lengd: 127 mín. Bandaríkin. Newmarket Films, 2004. Meira
12. mars 2004 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd

Segðu bara nei - eða já?

Bandaríkin/Svíþjóð 2002. Myndform VHS/DVD. Bönnuð innan 16 ára. (100 mín.) Leikstjórn Jonas Åkerlund. Aðalhlutverk Jason Schwartzman, John Leguizamo, Mena Suvari, Brittany Murphy, Mickey Rourke. Meira
12. mars 2004 | Menningarlíf | 44 orð

Síðustu sýningar

Öfugu megin uppí Síðustu sýningar á leikritinu Öfugu megin uppí sem frumsýnt var á Stóra sviði Borgarleikhússins á síðasta leikári verða á laugardagskvöld og sunnudagskvöld. Meira
12. mars 2004 | Menningarlíf | 189 orð | 3 myndir

Skjölin lifna við

Borgarskjalasafnið, í samvinnu við Sögufélag og Sagnfræðingafélag Íslands efnir til ráðstefnu í Kornhlöðunni, Bankastræti, kl. 14 á morgun. Meira
12. mars 2004 | Menningarlíf | 189 orð | 1 mynd

Smíðisgripir Péturs Tryggva í Hönnunarsafninu

SÝNING á smíðisgripum eftir Pétur Tryggva Hjálmarsson verður opnuð í sal Hönnunarsafns Íslands við Garðatorg kl. 18 í dag, föstudag. Pétur Tryggvi er kunnur fyrir kirkjusilfur sitt, en hann hefur sérsmíðað gripi, oblátubuðka, kaleika o.fl. Meira
12. mars 2004 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Smúrtsinn frumsýndur í Kópavogi

LEIKFÉLAG Kópavogs frumsýnir í kvöld kl. 20 Smúrtsinn eftir Boris Vian. Hér segir frá duPont-fjölskyldunni sem hrekst úr einum stað í annan á flótta undan óþekkri ógn og þarf í hvert sinn að sætta sig við krappari kjör, meiri þrengsli, minni gæði. Meira
12. mars 2004 | Fólk í fréttum | 171 orð | 1 mynd

Sómi Ameríku kominn með vinnu

HARVEY Pekar, viðfangsefni myndarinnar Sómi Ameríku (American Splendor), sagði farir sínar ekki sléttar í viðtali við blaðamann Morgunblaðsins sem birtist í Tímariti Morgunblaðsins á sunnudaginn var. Meira
12. mars 2004 | Menningarlíf | 89 orð | 1 mynd

Sveinsstykki í Gamla bíói

ARNAR Jónsson leikari hefur frá því í desember sýnt leikrit Þorvaldar Þorsteinssonar, Sveinsstykki, í Loftkastalanum. Hann flytur sig nú um set og sýnir Sveinsstykki í Gamla bíói og verður fyrsta sýning í kvöld, föstudagskvöld. Meira
12. mars 2004 | Menningarlíf | 246 orð | 1 mynd

Sýning Ólafs Elíassonar framlengd

AFRÁÐIÐ hefur verið að framlengja sýningu Ólafs Elíassonar, Frost Activity, í Listasafni Reykjavíkur til 25. apríl. Aðsókn að sýningunni hefur farið fram úr björtustu vonum og ekkert lát virðist vera þar á. Meira
12. mars 2004 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

...Söruh Jessicu

ÞAÐ má leiða líkur að því að aðdáendur Beðmála í borginni noti tækifærið til að berja hina sjarmerandi aðalleikonu, Söruh Jessicu Parker, augum þar sem þessir vinsælu þættir eru að enda sitt skeið. Gott tækifæri gefst til þess í kvöld. Meira
12. mars 2004 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Tilfinningaþrunginn fundur með Mandela

SUÐUR-afríska leikkonan Charlize Theron, sem vann til Óskarsverðlauna á dögunum, hitti Nelson Mandela, fyrrum forseta Suður-Afríku, að máli í gær og var fundur þeirra tilfinningaþrunginn, en Theron var mjög hrærð þegar hún ræddi við Mandela. Meira
12. mars 2004 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Uppselt á Damien Rice

UPPSELT er á tónleika írska tónlistarmannsins Damiens Rice sem fram fara á Nasa næstkomandi föstudag. Að sögn Kára Sturlusonar tónleikahaldara seldust miðarnir upp á einum degi, alls 600 talsins. Meira
12. mars 2004 | Menningarlíf | 110 orð | 2 myndir

Uppskera orgelleikara

ORGELLEIKARARNIR Aðalheiður Þorsteinsdóttir, Bjartur Logi Guðnason, Jón Bjarnason, Jónas Þórir Þórisson og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir hafa sótt námskeið á vegum Tónskóla Þjóðkirkjunnar síðan í desember. Meira
12. mars 2004 | Fólk í fréttum | 374 orð

Þögull kynusli

Leikstjóri: Lára Martin. Aðalhlutverk: Diane Wanak, Desiree Rogers og Þórdís Claessen. Lengd: 40 mín. Gadfly Films. Bandaríkin, 2002. Meira

Umræðan

12. mars 2004 | Aðsent efni | 835 orð | 1 mynd

Enn um skipulag miðborgar

Umfjöllun fundarins segir líka hversu skondið ráðandi verðmætaskyn er. Meira
12. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 527 orð

Frábær ferð til Jamaica

Í DV þann 4. mars sl. birtist grein með svohljóðandi fyrirsögn: "Martröð í paradís, Í fýlu til Jamaica". Við hjónin erum nýkomin úr frábærri ferð til Jamaica á vegum ferðaskrifstofu Heimsferða og varð ég því verulega undrandi er ég las... Meira
12. mars 2004 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd

Frumvörp sexmenninganna ganga of langt

Reglur um yfirtökuskyldu geta því reynst íþyngjand. Meira
12. mars 2004 | Aðsent efni | 819 orð | 1 mynd

Húrra Leikfélag Akureyrar

Ég segi, leikrit þurfa að vera fyrir alla, ekki bara einhverja útvalda sem "skilja" leiklistina. Meira
12. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 279 orð

Hvað þýðir sóprenna?

Hvað þýðir sóprenna? Í MORGUNBLAÐINU þriðjudaginn 9. mars sl. er verið að gagnrýna leikritið Þrjár Maríur. Meira
12. mars 2004 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

Lýðræði - vald fólksins

Margir telja að í þessum mannréttindum felist kjarni lýðræðisins. Meira
12. mars 2004 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Meistaranám í heilsuhagfræði

Námið er hugsað fyrir þá sem lokið hafa BS-prófi í viðskiptafræði eða hagfræði. Meira
12. mars 2004 | Aðsent efni | 594 orð | 1 mynd

Nokkrar staðreyndir um nám í táknmálsfræðum og táknmálstúlkun

Nú er staðan hins vegar breytt og verður fjármagn til kennslu í táknmálstúlkun tryggt næsta skólaár ... Meira
12. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 322 orð

Reykjalundur - kraftaverkastaður

MIG langar til að fjalla um þennan merkilega stað, sem gerir kraftaverk á fólki. Meira
12. mars 2004 | Aðsent efni | 902 orð | 1 mynd

Skólagjöld skaða engan

Skrattinn var málaður á vegginn í skipulagðri menntasókn Samfylkingarinnar í janúar. Meira
12. mars 2004 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Tækniháskólinn á háskólakynningu

Tækniháskólinn leggur mikla áherslu á hagnýta þætti námsins... Meira

Minningargreinar

12. mars 2004 | Minningargreinar | 2065 orð | 1 mynd

EINAR EMILSSON

Einar Emilsson fæddist á Seyðisfirði 16. ágúst 1952. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 2. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bergljót Kristinsdóttir húsmóðir, f. á Vopnafirði 30. júní 1921, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2004 | Minningargreinar | 2648 orð | 1 mynd

FRANZISCA GUNNARSDÓTTIR

Franzisca Gunnarsdóttir fæddist á Skriðuklaustri í Fljótsdal 9. júlí 1942. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 3. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Gunnar Gunnarsson listmálari, f. 28. maí 1914, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2004 | Minningargreinar | 2467 orð | 1 mynd

HLYNUR JÚLÍUSSON

Hlynur Júlíusson fæddist í Sólheimum á Svalbarðsströnd 29. nóvember 1925. Hann andaðist á heimili sínu í Reykjavík mánudaginn 1. mars síðastliðinn. Hlynur var sonur Herdísar Þorbergsdóttur, f. 1891 á Breiðumýri, d. 1965, og Júlíusar Jóhannessonar, f. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2004 | Minningargreinar | 2597 orð | 1 mynd

MAGNÚS ÖLVERSSON

Magnús Ölversson fæddist í Freyju á Norðfirði 29. júlí 1937. Hann lést af slysförum 4. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ölver Sigurður Guðmundsson, útgerðarmaður, f. 6.4. 1900, d. 11.2. 1976, og Matthildur G. J. Jónsdóttir, húsfreyja, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2004 | Minningargreinar | 2081 orð | 1 mynd

ÞORGEIR J. EINARSSON

Þorgeir Jón Einarsson fæddist í Reykjavík 5. júlí 1921. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 3. mars síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Einars Sigurðssonar, f. 26. ágúst 1875 í Snotru í Landeyjum, d. 12. júlí 1953, og Ástu Halldórsdóttur, f. 4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 321 orð | 1 mynd

Marel kaupir Póls á Ísafirði

MAREL hf. hefur undirritað samning um kaup á 76% hlutafjár í Póls hf. á Ísafirði. Meira
12. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 86 orð

"Hefur alltaf verið stríð"

Grétar B. Kristjánsson hefur setið í stjórn Flugleiða frá upphafi eða í 30 ár en lætur nú af störfum í stjórninni. Grétar sagðist í samtali við Morgunblaðið vera ánægður með að vera að hætta. Meira
12. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 133 orð | 1 mynd

"Ævintýri líkast"

"ÞAÐ hefur verið ævintýri líkast að hafa átt hlutdeild í þróun flugs og ferðaþjónustu á Íslandi síðustu 30 árin. Oft hefur blásið á móti, en félagið hefur ávallt náð til lands. Meira
12. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 943 orð | 1 mynd

Sóknarfæri Flugleiða í leiguflugi og fragtflugi

SÓKNARFÆRI Flugleiða liggja í flugrekstri fremur en ferðaþjónustu, þ.á m. í alþjóðlegu leiguflugi og alþjóðlegu fragtflugi. Þetta kom fram í máli Hannesar Smárasonar, sem kjörinn hefur verið stjórnarformaður Flugleiða, á aðalfundi félagsins í gær. Meira
12. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 113 orð

Veritas Capital eignast PharmaNor að fullu

GENGIÐ hefur verið frá kaupum eignarhaldsfélagsins Veritas Capital ehf. á 20% hlut Pharmaco hf. í PharmaNor hf. Veritas Capital hefur þar með eignast allt hlutafé í PharmaNor hf. Meira
12. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 247 orð | 1 mynd

Vonir um viðunandi niðurstöðu í rannsókn Samkeppnisstofnunar

GUNNLAUGUR Sævar Gunnlaugsson, stjórnarformaður Tryggingamiðstöðvarinnar hf. Meira
12. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 284 orð | 1 mynd

Þetta hefur verið umfangsmikið verkefni

MAGNÚS Gunnarsson, stjórnarformaður Hf. Eimskipafélags Íslands, mun láta af störfum sem stjórnarformaður hjá félaginu á aðalfundi þess föstudaginn 19. mars nk. Magnús hyggst hverfa aftur til starfa hjá félagi sínu Capital sem sinnir flugtengdri... Meira

Fastir þættir

12. mars 2004 | Fastir þættir | 196 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Yfirleitt er auðvelt að flytja bridsþrautir frá spilaborðinu yfir á pappír. En sumar þrautir verða ekki leystar nema við borðið. Kannski er þetta ein af þeim: Norður gefur; AV á hættu. Meira
12. mars 2004 | Fastir þættir | 459 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sveit Sparisjóðsins vann sveitakeppnina í Keflavík Sveit Sparisjóðsins í Keflavík sigraði í aðalsveitakeppninni sem lauk sl. mánudagskvöld. Sveitin hlaut samtals 109 stig en sveit Kristjáns Kristjánssonar sem varð önnur var með 92. Meira
12. mars 2004 | Dagbók | 55 orð

ERLA

Erla, góða Erla, ég á að vagga þér. Svíf þú inn í svefninn í söng frá vörum mér. Kvæðið mitt er kveldljóð því kveldsett löngu er. Úti þeysa álfar um ísi lagða slóð. Bjarma slær á bæinn hið bleika tunglskinsflóð. Erla, hjartans Erla, nú ertu þæg og góð! Meira
12. mars 2004 | Í dag | 525 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Eldri borgara starf kl. 13. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Háteigskirkja. Eldri borgara starf. Bridsaðstoð kl. 13. Kaffi kl. 15. Langholtskirkja. Lestur Passíusálma kl. 18 í Guðbrandsstofu í anddyri Langholtskirkju. Allir velkomnir. Meira
12. mars 2004 | Fastir þættir | 566 orð | 2 myndir

Jafnt og spennandi Reykjavíkurskákmót

7.-16. mars 2004 Meira
12. mars 2004 | Í dag | 158 orð | 1 mynd

Krossferilsbæn í Landakoti

ALLA föstudaga í lönguföstu er krossferilsbæn beðin kl. 17.30 í Kristskirkju í Landakoti. Meira
12. mars 2004 | Dagbók | 490 orð

(Rm. 8, 2.)

Í dag er föstudagur 12. mars, 72. dagur ársins 2004, Gregoríusmessa. Orð dagsins: Lögmál lífsins anda hefur í Kristi Jesú frelsað þig frá lögmáli syndarinnar og dauðans. Meira
12. mars 2004 | Viðhorf | 830 orð

Sígarettur og sykur

Yfirvöld í New York hugsuðu: "Ó nei, fólk er að fara sér að voða með því að anda að sér eiturgufum. Við skulum reyna að gera eitthvað í þessu." Fyrir nokkrum vikum voru fyrstu sígarettumorðin framin í New York. Meira
12. mars 2004 | Fastir þættir | 182 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rf3 d6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Be7 6. Be2 0-0 7. Be3 He8 8. g4 d5 9. Rxd5 Rxd5 10. exd5 Dxd5 11. Bf3 De5 12. c3 Bg5 13. Rc2 Rc6 14. h4 Bxe3 15. Rxe3 Df4 16. Meira
12. mars 2004 | Fastir þættir | 187 orð | 1 mynd

Syngur og teflir af mikilli list

ÍSRAELSKI stórmeistarinn Emil Sutovsky fæddist í Baku í Adzerbasjan 19. september 1977, en fluttist til Ísrael árið 1991. Hann varð alþjóðlegur meistari árið 1992 og stórmeistari þremur árum síðar. Sutovsky er í 31. Meira
12. mars 2004 | Fastir þættir | 349 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverja ofbýður stundum eins og sjálfsagt ýmsum öðrum gífuryrðin og dellan, sem veður uppi á hinum svokölluðu umræðuvefjum á Netinu. Meira

Íþróttir

12. mars 2004 | Íþróttir | 496 orð | 1 mynd

Auðvelt hjá Keflavík

KEFLVÍKINGAR lögðu Tindastólsmenn auðveldlega að velli í fyrsta leik þeirra í 8-liða úrslitum úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik í Keflavík í gærkvöldi, 98:81. Leikurinn fór hægt af stað og var mikið af mistökum á upphafskaflanum. Meira
12. mars 2004 | Íþróttir | 445 orð | 1 mynd

Barthez stöðvaði Liverpool á Anfield

FRABIAN Barthez, fyrrverandi markvörður Manchester United og nú markvörður Marseille, lét stuðningsmenn Liverpool ekki slá sig út af laginu í gærkvöldi þegar hann heimsótti félagið með sínum nýju samherjum þótt þeir notuðu hvert tækifæri sem gafst til þess að senda honum tóninn. Barthez varði sem berserkur og var öðrum fremur leikmaðurinn sem Marseille getur þakkað fyrir jafnteflið á Anfield, 1:1. Newcastle stendur hins vegar vel að vígi eftir stórsigur á Mallorca á heimavelli, 4:1. Meira
12. mars 2004 | Íþróttir | 108 orð

Guðni kominn til Fylkis

GUÐNI Rúnar Helgason knattspyrnumaður leikur með Fylki á Íslandsmótinu í knattspyrnu í sumar, en síðdegis í gær náðist samkomulag á milli hans og Fylkis þess efnis. Áður hafði Fylkir og Valur náð samkomulagi um kaup á Guðna. Meira
12. mars 2004 | Íþróttir | 39 orð

Í KVÖLD

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni, Intersport-deildin, 8 liða úrslit, fyrri leikir: Grindavík: UMFG - KR 19.15 Njarðvík: UMFN - Haukar 19.15 KNATTSPYRNA Deildabikarkeppni karla Efri deild, A-riðill: Egilshöll: KR - Fylkir 18. Meira
12. mars 2004 | Íþróttir | 137 orð

Íslendingar taka á móti Ítölum

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu karla mætir Ítölum í vináttulandsleik í knattspyrnu á Laugardalsvelli 18. ágúst í sumar. Þetta var ákveðið á fundi sem Eggert Magnússon, formaður KSÍ, átti með formanni og framkvæmdastjóra Knattspyrnusambands Ítalíu, dr. Meira
12. mars 2004 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

* JEFF Kenna , írski landsliðsbakvörðurinn...

* JEFF Kenna , írski landsliðsbakvörðurinn í knattspyrnu, hefur fengið sig lausan frá úrvalsdeildarliði Birmingham og er genginn til liðs við 1. deildar lið Derby County . Meira
12. mars 2004 | Íþróttir | 385 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - Tindastóll 98:81 Íþróttahúsið...

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - Tindastóll 98:81 Íþróttahúsið í Keflavík, úrslitakeppni karla, Intersportdeildin, 8-liða úrslit, fyrsti leikur: Gangur leiksins: 9:5, 13:11, 27:18, 36:20, 49:20, 55:25, 57:31, 57:37, 62:45, 70:59, 79:63, 82:66, 88:72, 98:81. Meira
12. mars 2004 | Íþróttir | 394 orð | 1 mynd

* RAGNA Ingólfsdóttir féll úr leik...

* RAGNA Ingólfsdóttir féll úr leik í 1. umferð á All England mótinu í badminton í gær þegar hún beið ósigur fyrir Miu Tjiptawan frá Hollandi í tveimur lotum, 11:5 og 11:5. Meira
12. mars 2004 | Íþróttir | 85 orð

Samningur nánast í höfn hjá Hrefnu

HREFNA Jóhannesdóttir, framherji KR og landsliðsins í knattspyrnu, sagði við Morgunblaðið í gær að nánast öruggt væri að hún gengi til liðs við norska úrvalsdeildarliðið Medkila. Meira
12. mars 2004 | Íþróttir | 348 orð

Snæfell sterkara

DEILDARMEISTARAR Snæfells fögnuðu sigri á Hamar í fyrsta leik liðanna í 8 liða úrslitakeppni um Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi í Stykkishólmi, 99:86. Það var hátt spennustigið á leikmönnum beggja liða framan af leik og augljóst að bæði lið ætluðu sér mikið nú þegar komið er í úrslitakeppnina. Snæfell var þó í við sterkara liðið lengi framan af fyrsta leikhluta og náð mest átta stiga forystu um miðjan leikhlutann. Meira
12. mars 2004 | Íþróttir | 125 orð

Sundsveit ÍBR keppir í Danmörku

FIMMTÁN bestu sundmenn Reykjavíkur taka þátt á Köge Open 2004 sundmótinu í Danmörku sem haldið verður 26.-28. mars nk. Um er að ræða alþjóðlegt sundmót þar sem keppa lið frá Danmörku, Svíþjóð, Noregi auk færeyska landsliðsins. Meira
12. mars 2004 | Íþróttir | 255 orð

Sven Göran til liðs við Arnór

SVEN Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, hefur gefið forsvarsmönnum Knattspyrnuspyrnu Akademíu Íslands grænt ljós á að verða ráðgjafi knattspyrnuskólans sem Arnór Guðjohnsen stofnaði fyrir ári. Meira
12. mars 2004 | Íþróttir | 215 orð

Wenger telur Milan og Real sigurstranglegust

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að þrátt fyrir að liðið hafi tryggt sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar séu spænska liðið Real Madrid og ríkjandi Evrópumeistarar, AC Milan, líklegust til afreka í keppninni. Meira

Úr verinu

12. mars 2004 | Úr verinu | 189 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 84 75 82...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 84 75 82 176 14,406 Gellur 438 408 418 119 49,707 Grálúða 197 168 197 540 106,235 Grásleppa 87 86 87 196 16,958 Gullkarfi 80 46 55 7,059 391,451 Hlýri 96 84 93 4,996 466,909 Hrogn/Þorskur 203 108 174 6,346 1,101,947 Keila 41... Meira
12. mars 2004 | Úr verinu | 189 orð | 1 mynd

Brim fiskeldi og HG fá mest

BRIM fiskeldi ehf. og Hraðfrystihúsið Gunnvör hf. fá úthlutað mestu af þorski til áframeldis á þessu ári. Hvort fyrirtæki fær 100 tonn, en samtals fá 12 fyrirtæki úthlutað 500 tonnum. Það er sama heildarmagn og á síðasta ári. Meira
12. mars 2004 | Úr verinu | 260 orð | 1 mynd

GPG kaupir tvo báta frá Bakkafirði

Aflaheimildir Húsvíkinga jukust talsvert á dögunum þegar GPG Fiskverkun ehf. festi kaup á Fiskiðjunni Bjargi ehf. á Bakkafirði. Meira
12. mars 2004 | Úr verinu | 180 orð | 1 mynd

Metafli í Grundarfjarðarhöfn

"NÝLIÐINN febrúarmánuður er sá allrabesti hér á höfninni," sagði Hafsteinn Garðarsson hafnarvörður kampakátur er fréttaritari ræddi við hann. En landað var 1. Meira

Fólkið

12. mars 2004 | Fólkið | 408 orð | 2 myndir

12 spora aðferðin

Ástin er í loftinu: Ástin var í loftinu í Háskólabíói á frumsýningu á heimildarmyndinni Love is in the Air eftir Ragnar Bragason. Myndin er alveg frábærlega fyndin en hún segir frá ævintýrum íslenska leikhópsins, sem fór með enskt leikrit til Englands. Meira
12. mars 2004 | Fólkið | 368 orð | 1 mynd

Ber er hver að baki...

Bræður verða ekki samrýndari en Bob (Matt Damon) og Walt (Greg Kinnear) - þar sem piltarnir eru samvaxnir. Segjast bandarískir þegar þeim er bent á að þeir séu síamstvíburar. Enda Farrelly-bræður höfundar Límdur við þig - Stuck on You, sem segir af Bob og Walt freista gæfunnar í háborg kvikmyndanna, Hollywood. Allt gengur að óskum uns frægðin reynir að troða sér upp á milli þeirra. Meira
12. mars 2004 | Fólkið | 362 orð | 1 mynd

Eins og að halda tónleikahátíð

Ottó Tynes, kynningarstjóri æskulýðssviðs Tónabæjar, er aðalmaðurinn á bakvið Músíktilraunir ásamt Sigtryggi Baldurssyni. Ottó gaf sér nokkrar mínútur í erli undirbúningsins til að svara fáeinum spurningum. Er allt brjálað að gera, Ottó? Meira
12. mars 2004 | Fólkið | 313 orð | 1 mynd

Ekkert grín að láta dæma sig

DÁÐADRENGIR spruttu fram á sjónarsviðið af krafti fyrir einu ári og sigruðu í Músíktilraunum með glæsibrag. Tónlist drengjanna, sem eru á aldrinum 20-24 ára, er eins konar blanda af rokki og hipp-hoppi, "hipp-rokk" kannski? Meira
12. mars 2004 | Fólkið | 135 orð | 1 mynd

Fram og aftur í tíma og rúmi

David Mitchell - Cloud Atlas Breski rithöfundurinn David Mitchell er umtalaður fyrir fjölbreyttar áhrifamiklar bækur sínar og sú þriðja þeirra, Cloud Atlas, virðist ætla að vekja álíka umtal og fyrri verk. Meira
12. mars 2004 | Fólkið | 210 orð

From: jorgensorensen@simnet.

From: jorgensorensen@simnet.is Sent: den 24 februari 2004 22:43 To: Function Group Information Subject: select area of interest Hallo. My name is Jorgen Sorensen. I am a great fan of Volvo cars. Volvo are very expensive here in Iceland. Meira
12. mars 2004 | Fólkið | 732 orð | 2 myndir

Fræknir frændur

Á síðasta ári var fjallað hér um tvo skemmtilega Samsung -síma, P400 og E700 sem kallaður hefur verið Bens farsímanna fyrir hönnun og útlit. Meira
12. mars 2004 | Fólkið | 119 orð | 1 mynd

Fyrsti hluti | eftir Knút Hafsteinsson

Í svefnrofunum skaut því upp í huga hennar að hún hefði gleymt einhverju. Hún spratt upp úr fletinu, teygði sig í sígarettuna og reyndi að róa taugarnar. Það var hægara sagt en gert að koma kyrrð á hugann og reyna að hugsa skýrt. Meira
12. mars 2004 | Fólkið | 109 orð | 3 myndir

Hvað er kisan að segja?

Nú vantar hugmynd að því hvað kisan á myndinni gæti verið að segja. Hægt er að senda tillögur með því að fara á Fólkið á mbl.is og smella á "Besti myndatextinn". Meira
12. mars 2004 | Fólkið | 336 orð

Kæri blogger.com...

*http://blessadurkarlinn.blogspot.com/ "Ég var að finna einhvern geisladisk í safni móður minnar sem heitir A Tribute To Queen og er með Dragon Attack. Þvílík misnotkun á Queen lögum. Manni verður óglatt af þessu. Meira
12. mars 2004 | Fólkið | 70 orð | 1 mynd

Led Zeppelin

Myndin úr safninu er að þessu sinni af Jimmy Page, gítarleikara hinnar sögufrægu rokksveitar Led Zeppelin, fyrir framan íslenska aðdáendur í Laugardalshöll árið 1970. Meira
12. mars 2004 | Fólkið | 513 orð | 1 mynd

Lífið í Stuttgart

Við ætluðum aldrei að finna íbúð. Þegar við komum í haust var borgin nefnilega að fyllast af stúdentum sem vildu læra í Stuttgart. Stuttgart er höfuðborg Baden-Würtemberg, suðvestast í Þýskalandi. Meira
12. mars 2004 | Fólkið | 1200 orð | 1 mynd

Lúzífer er fjölhæf lista- og galdrakona

Alda Jónsdóttir er nemi við Menntaskólann í Hamrahlíð og er trúleysingi, anarkisti og spákona. Hún hefur teiknað, samið ljóð og spilað á píanó frá því hún var lítil stelpuskjáta. Hún hefur ýmis framtíðarplön, m.a. að stofna kvennahljómsveit og fara til Ítalíu og læra listir. Alda er mikill bloggari og gengur þar undir nafninu Luzifer. Meira
12. mars 2004 | Fólkið | 242 orð | 1 mynd

Löggan, dóttir raðmorðingjans

Ashley Judd leikur Jessicu, drykkfellda lögreglukonu, í spennumyndinni Brenglun - Twisted. Það óvenjulega við persónuna er að Jessica er dóttir alræmds fjöldamorðingja og nú taka líkin að hrúgast upp í kringum hana. Líkin af elskhugum Jessicu, hún liggur undir grun. Meira
12. mars 2004 | Fólkið | 158 orð | 1 mynd

Má ég skrá bílinn minn sem Volvo?

Hver er Jörgen? Hver er Jörgen Sörensen? Er hann rugludallur eða snillingur? Hvað er Knutsen-heilkenni? Aðeins með því að lesa bréfin hans fáum við mynd af manninum og lífi hans og öðlumst innsýn í líf manns sem er ekki alveg í lagi. Meira
12. mars 2004 | Fólkið | 455 orð | 1 mynd

Mennt er máttur

Ég var mjög kraftmikill krakki, ofvirkur er það kallað. Ég átti erfitt með að sitja kyrr og einbeita mér. Meira
12. mars 2004 | Fólkið | 278 orð | 49 myndir

Músíktilraunir 2004

Músíktilraunir, hljómsveitakeppni Tónabæjar og Hins hússins, hefjast næstkomandi fimmtudag, 18. mars, í 22. sinn. Meira
12. mars 2004 | Fólkið | 565 orð | 1 mynd

Raunsæ mynd af sjómannslífi

Hífandi rok er fyrir utan Kaffivagninn og varla hundi út sigandi, - eða skipi ef út í það er farið. Í útvarpsfréttum er fjallað um strand Baldvins Þorsteinssonar EA á Skarðsfjöru og það næðir um Jóku, Gunnvöru og Adda á Gjábakka í höfninni. Meira
12. mars 2004 | Fólkið | 31 orð

Sigursveitir Músíktilrauna

1982 Danshljómsveit Reykjavíkur og nágrennis, DRON 1983 Dúkkulísur 1985 Gipsy 1986 Greifarnir 1987 Stuðkompaníið 1988 Jójó 1989 Laglausir 1990 Nabblastrengir 1991 Infusoria (Sororicide) 1992 Kolrassa krókríðandi 1993 Yukatan 1994 Maus 1995 Botnleðja 1996... Meira
12. mars 2004 | Fólkið | 150 orð | 1 mynd

Skopmynd af sjálfum sér

Ef maður hefur ekkert að gera og ábyrgðarleysið er algjört, þá getur verið skemmtilegt að drepa leiðindin á vefsíðunni www.magixl.com . Þar er hægt að teikna skrípamynd af vinum sínum (eða óvinum) án þess að hafa nokkra teiknihæfileika. Meira
12. mars 2004 | Fólkið | 521 orð | 1 mynd

Slæmir dagar í sældarlífi skvísunnar

Það var á afar ágætum degi nú í byrjun árs að ég var að líða um götur bæjarins á fáknum mínum. Ég var í góðu skapi þennan dag og átti mér einskis ills von. Fuglar sungu og tilveran var sem klippt út úr sykursætri söngvamynd. Meira
12. mars 2004 | Fólkið | 575 orð | 8 myndir

ÚTGÁFAN - BÆKUR - GEISLAPLÖTUR - TÖLVULEIKIR

Leikir Bad Boys 2 (PC/PS2/XBOX) Líkt og tíðkast með allar meiriháttar hasarmyndir nú um stundir er kominn leikur sem byggist á Bad Boys 2 myndinni með þeim Martin Lawrence og Will Smith. Meira
12. mars 2004 | Fólkið | 22 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að það væri svo mikil samkeppni um að komast inn í Háskólann í Tókýó, að svona fagnaðarlæti væru viðhöfð ef það... Meira
12. mars 2004 | Fólkið | 34 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að Rodney gamli Dangerfield væri enn í fullu fjöri, en hér er hann ásamt Jim Carrey á forsýningu nýjustu myndar þess síðarnefnda, Eternal Sunshine of the Spotless Mind. Myndin verður frumsýnd vestra eftir... Meira
12. mars 2004 | Fólkið | 32 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að það yrði svona snjóþungt í Rússlandi, en þessi kona var að moka frá dyrunum áður en opinberir starfsmenn kæmu með kjörkassa vegna forsetakosninga þar í landi sem haldnar verða á... Meira
12. mars 2004 | Fólkið | 26 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að Colt Sandberg myndi halda sýningu, þar sem melóna yrði sprengd á kollinum á honum í Sydney í Ástralíu, eins og sést á þessari samsettu... Meira
12. mars 2004 | Fólkið | 15 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að græna kyrkislangan myndi snúa svona upp á sig í dýragarði í Sjanghæ á... Meira
12. mars 2004 | Fólkið | 13 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að Vincent Van Gogh væri í loftbelgslíki á loftbelgjahátíð í Canberra í... Meira
12. mars 2004 | Fólkið | 496 orð | 1 mynd

Vígsluathöfn í Tónabæ

Fyrir 22 árum, árið 1982, voru Músíktilraunir haldnar í fyrsta skipti. Þetta var á tíma pönksins í íslenskri tónlist, en samt fór það svo, að sú tónlistarstefna varð að lúta í lægra haldi fyrir annarri í það skiptið. Meira
12. mars 2004 | Fólkið | 76 orð

X-Faktor Liðsmenn sunnlensku nu-metalsveitarinnar X-Faktor eru...

X-Faktor Liðsmenn sunnlensku nu-metalsveitarinnar X-Faktor eru söngvarinn Hermann Bonilla, bassaleikarinn Kristinn Reyr Þórðarson, trommuleikarinn Jón Anton Bergsson og gítarleikararnir Þorgeir Gísli Skúlason og Arnór Óli Ólason. Meira
12. mars 2004 | Fólkið | 406 orð | 1 mynd

Þjóðsagan og nútímastúlkan

Whangara-fólkið á austurströnd Nýja-Sjálands telur sig komið af frumbyggjanum Paikea, sem var uppi fyrir hundruðum ára. Síðan hafa höfðingjar Whangara álitið frumburði sína, sem jafnan eru drengir, Paikea endurborinn. Þá fæðist Pai, og er elsta barn höfðingjans og hún er ekki á því að afsala rétti sínum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.