Greinar laugardaginn 27. mars 2004

Forsíða

27. mars 2004 | Forsíða | 226 orð | 1 mynd

Belgar senda fjórar F-16

BELGÍSKAR F-16 herþotur munu nú eftir helgina hefja eftirlitsflug yfir Eystrasaltsríkjunum Eistlandi, Lettlandi og Litháen, í umboði Atlantshafsbandalagsins, NATO. Meira
27. mars 2004 | Forsíða | 119 orð | 1 mynd

Mammút sigraði í Músíktilraunum

MÚSÍKTILRAUNUM, hljómsveitakeppni Tónabæjar og Hins hússins, lauk í gærkvöldi með sigri reykvísku hljómsveitarinnar Mammút, sem skipuð er stelpum að meirihluta, með söngkonuna Katrínu Mogensen í broddi fylkingar. Meira
27. mars 2004 | Forsíða | 198 orð

Óska eftir verkfallsheimild

AÐILDARFÉLÖG Starfsgreinasambandsins munu flest ákveða eftir helgi hvort boðað verður til vinnustöðvunar meðal félagsmanna sem starfa hjá ríkinu. Meira
27. mars 2004 | Forsíða | 94 orð

"Slæmt fordæmi" á Spáni

VLADÍMÍR Pútín Rússlandsforseti sagði í gær að úrslitin í þingkosningunum á Spáni fyrr í mánuðinum sköpuðu "slæmt fordæmi". Sósíalistar sigruðu óvænt í kosningunum, þremur dögum eftir hryðjuverk í Madríd, sem kostuðu 190 manns lífið. Meira
27. mars 2004 | Forsíða | 114 orð | 1 mynd

Spenntu beltið, Brandur

BORGARRÁÐ í Santa Fe í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum hefur nú til umfjöllunar tillögu að reglugerð þess efnis að kettir, hundar og önnur gæludýr skuli nota öryggisbelti þegar farið er með þau í bíl. Meira

Baksíða

27. mars 2004 | Baksíða | 107 orð | 1 mynd

Íbúð stórskemmdist í bruna

ÍBÚÐ í húsi við Skólastíg á Akureyri stórskemmdist í eldsvoða í gær þegar kviknaði í af ókunnugum orsökum. Þrjár íbúðir eru í húsinu, sem er steinhús á tveimur hæðum auk kjallara. Enginn var heima við þegar tilkynning barst um eldinn klukkan 17.24. Meira
27. mars 2004 | Baksíða | 87 orð | 1 mynd

Kris Kristofferson til Íslands

EINN kunnasti kántrítónlistarmaður sögunnar, kvikmyndaleikarinn og lagahöfundurinn Kris Kristofferson, heldur tónleika í Laugardalshöll 14. júní nk. Meira
27. mars 2004 | Baksíða | 65 orð

McDonald's að skipta um eigendur

MEIRI líkur en minni eru taldar á því að Jón Garðar Ögmundsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri veitingastaðarins Hard Rock, kaupi McDonald's á Íslandi. Eigendur McDonald's eru hjónin Kjartan Örn Kjartansson og Gyða Guðmundsdóttir. Meira
27. mars 2004 | Baksíða | 230 orð | 1 mynd

"Hlutverk samfélagsins að laga sig að þörfum fatlaðra"

HÁTT á fjórða hundrað manns sótti ráðstefnu um málefni fatlaðra á vegum félagsmálaráðuneytisins undir yfirskriftinni Góðar fyrirmyndir á Nordica hóteli í gær. Meira
27. mars 2004 | Baksíða | 324 orð | 1 mynd

Sigraði bæði í stærðfræði og efnafræði

HÖSKULDUR Pétur Halldórsson í 5. bekk Menntaskólans í Reykjavík sigraði annað árið í röð í landskeppni í stærðfræði með 60 stig af 60 mögulegum. Meira
27. mars 2004 | Baksíða | 64 orð

Um 300 milljónir í bandaríska leikmenn

FRIÐRIK Ragnarsson körfuknattleiksþjálfari segir að íslensk félög hafi eytt um 300 milljónum króna í bandaríska leikmenn á undanförnum árum. Meira

Fréttir

27. mars 2004 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

150. kappróðurinn

RÆÐARAR frá Oxford og Cambridge-háskólunum í Bretlandi reyna með sér á ánni Thames á morgun og verður það í 150. skipti sem þessi þekkta róðrarkeppni fer fram. Meira
27. mars 2004 | Árborgarsvæðið | 142 orð | 1 mynd

370 syngjandi nemendur

Selfoss | Kóramót framhaldsskóla var haldið laugardaginn 13. mars í Fjölbrautaskóla Suðurlands. Tólf kórar með um 370 félögum víðsvegar af landinu sóttu mótið. Kórarnir hituðu upp, æfðu saman, sungu hver fyrir annan og gesti sem komu til að hlusta. Meira
27. mars 2004 | Miðopna | 848 orð | 1 mynd

Aukin afköst í námi - ekki ,,stytting"

Aukin afköst og árangur í námi á öllum skólastigum ættu að vera kjörorð umræðu um menntamál. Meira
27. mars 2004 | Landsbyggðin | 221 orð | 1 mynd

Á þriðja hundrað manns á árshátíð Grunnskólans

Hólmavík | Árshátíð Grunnskólans á Hólmavík fór fram í lok síðustu viku og sóttu hana á þriðja hundrað manns. Segja má að það hafi verið uppselt því sætin í Félagsheimilinu voru á þrotum. Meira
27. mars 2004 | Erlendar fréttir | 246 orð

Bandaríkin beittu neitunarvaldi

PALESTÍNSKA heimastjórnin lét í gær í ljósi áhyggjur af því, að Bandaríkjamenn hefðu "hvatt" Ísraela til frekari drápa með því að beita neitunarvaldi til að koma í veg fyrir að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun um að fordæma dráp... Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

BJARNI EINARSSON

BJARNI Einarsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Akureyri og aðstoðarforstjóri Byggðastofnunar, lést miðvikudaginn 24. mars. Bjarni fæddist 14. apríl árið 1934 í Reykholti í Borgarfirði. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

BJARNI PÁLMARSSON

LÁTINN er í Reykjavík á 75. aldursári Bjarni Pálmarsson, hljóðfærasmiður og bifreiðastjóri. Bjarni nam hljóðfærasmíði hjá föður sínum, Pálmari Ísólfssyni, bróður Páls Ísólfssonar, og í Bretlandi. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Bjóða námskeið í þjónustustjórnun

ENDURMENNTUN Háskóla Íslands, IMG-Deloitte og Stofnun stjórnsýslufræða við HÍ efna í sameiningu til námskeiðsins "Opinber rekstur: þjónustustjórnun og þjónustugæð; hagnýtar aðferðir við skipulagningu, framkvæmd og mælingar á þjónustu. Meira
27. mars 2004 | Árborgarsvæðið | 180 orð | 1 mynd

Bónus kemur í stað Europris

Hveragerði | Samkomulag hefur náðst milli Bónus og Europris um að þeir fyrrnefndu taki yfir skuldbindingar Europris, um rekstur lágvöruverðsverslunar í hinni nýju verslunarmiðstöð við Sunnumörk í Hveragerði. Meira
27. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 151 orð

Breskar fantasíur

Breskar fantasíur er yfirskrift tónleika sem verða haldnir í Glerárkirkju annað kvöld, sunnudagskvöldið 28. mars, kl. 20.30. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 175 orð

Búist við fleiri kínverskum ferðamönnum

AÐ mati utanríkisráðuneytisins má gera ráð fyrir mikilli fjölgun kínverskra ferðamanna til Íslands á næstu árum. Meira
27. mars 2004 | Erlendar fréttir | 575 orð | 1 mynd

Dagskrá Evrópusambandsins er á mikilli hreyfingu

Ekkert vinnst með því að slá því frekar á frest að ganga frá samkomulagi um stjórnarskrársáttmála ESB, sem mistókst í desember sl. Þetta segir írski sendiherrann James Brennan í samtali við Auðun Arnórsson, en Írland gegnir nú formennsku í ESB. Meira
27. mars 2004 | Landsbyggðin | 259 orð | 1 mynd

Djúpavogsbúar beðnir um að halda ró sinni

Djúpivogur | Óróleika hefur gætt í atvinnulífinu á Djúpavogi frá því að upplýst var um kaup Eignarhaldsfélagsins Kers hf. á sjávarútvegsfyrirtækinu Festi á Djúpavogi. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 600 orð | 2 myndir

Ekki lengur almennileg orlofshús án heitra potta

STEFNT er að því að búið verði að leggja hitaveitu í alla bústaði BSRB í Munaðarnesi snemma í sumar, og geta þá sumarhúsagestir notið lífsins í heitum pottum eins og vinsælt er í sumarhúsum. Samkvæmt útboði á að hleypa heitu vatni á 2. Meira
27. mars 2004 | Suðurnes | 186 orð | 1 mynd

Ellert formaður á nýjan leik

ELLERT Eiríksson, fyrrverandi bæjarstjóri í Reykjanesbæ, var kjörinn formaður stjórnar Hitaveitu Suðurnesja hf. á fundi sem nýkjörin stjórn hélt strax að loknum aðalfundi í gær. Meira
27. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 53 orð

Eyjafjarðarsveit | Samfylkingarfélagið í Eyjafjarðarsveit var...

Eyjafjarðarsveit | Samfylkingarfélagið í Eyjafjarðarsveit var stofnað á fundi á Hótel Vin í Hrafnagili fyrir skömmu. Á stofnfundinum voru m.a. formaður Samfylkingarinnar, Össur Skarphéðinsson, þingmenn flokksins í kjördæminu og aðrir forystumenn. Meira
27. mars 2004 | Landsbyggðin | 300 orð | 1 mynd

Fengu gulldisk fyrir "Í faðmi mínum"

Húsavík | Fyrir skömmu fengu þau sem komu að gerð geisladisksins "Í faðmi mínum" afhentan gulldisk í tilefni þess að 5.000 eintök af honum höfðu selst. Sá áfangi náðist reyndar í desember sl. Meira
27. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 114 orð

FSA sýknað | Fjórðungsjúkrahúsið á Akureyri...

FSA sýknað | Fjórðungsjúkrahúsið á Akureyri hefur verið sýknað af kröfu konu sem krafðist tæplega 1,7 milljóna króna í bætur en deilt var um í málinu hvort augnskaða, er hún varð fyrir, mætti rekja til mistaka starfsfólks sjúkrahússins. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Fylgst með umferðinni

HUNDAR þurfa kannski ekki öryggisbelti eða hvað? Eru þeir ekki skilgreindir sem farþegar? Þessi hafði í það minnsta ekki áhyggjur af því og fylgdist með ljósmyndaranum og öðru í umheiminum hálfur út um bílgluggann. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Gaman að gefa kálfum

GLATT var á hjalla hjá nemendum 4. bekkjar Borgarhólsskóla í blíðskaparveðri þegar þau fóru í sveitaferð í vikunni. Meira
27. mars 2004 | Erlendar fréttir | 219 orð

Gamanmál Bush sögð óviðeigandi

DEMÓKRATAR í Bandaríkjunum sökuðu í gær George W. Bush Bandaríkjaforseta um að hafa á óviðeigandi hátt hent gaman að leitinni að gereyðingarvopnum í Írak. Meira
27. mars 2004 | Suðurnes | 614 orð | 1 mynd

Gengið til samninga um kaup á hverflum frá Fuji

UNDIRBÚNINGUR gufuaflsvirkjunar á Reykjanesi gengur vel, að því er fram kom á aðalfundi Hitaveitu Suðurnesja hf. í gær. Vonast er til að skrifað verði undir orkusölusamninga við Norðurál hf. fyrir páska. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Gerðar verði auknar kröfur vegna siglinga um Eystrasalt

NORRÆNU umhverfisráðherrarnir ákváðu á fundi sínum í Kaupmannahöfn sl. fimmtudag að vinna að því á vettvangi Alþjóða siglingamálastofnunarinnar að Eystrasalt verði skilgreint sem viðkvæmt hafsvæði. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

GT-Tækni og Olís áfram í samstarf

NÝLEGA var skrifað undir samning milli GT-Tækni á Grundartanga og Olíuverslunar Íslands hf. um kaup GT-Tækni á brennsluolíu, smurolíu og á öðrum olíuvörur fyrir fyrirtækið. Samningurinn gildir til 2008, og er hann framhald af samningi sem var á milli... Meira
27. mars 2004 | Árborgarsvæðið | 312 orð | 2 myndir

Guðjón Reykdal Óskarsson er í miklum lestrarbekk

Selfoss | "Ég les þokkalega mikið af bókum. Síðasta bókin sem ég las var Hringadróttinssaga sem er reyndar uppáhaldsbókin mín ásamt bókunum um Harry Potter," segir Guðjón Reykdal Óskarsson, nemandi í 7. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 144 orð

Hafa áhyggjur af öldrunarmálum á Selfossi

"FUNDUR í Læknaráði HSS sem haldinn var 5. febrúar sl. lýsir yfir áhyggjum af þróun öldrunarmála á Selfossi og í nágrenni," segir í ályktun frá ráðinu sem borist hefur Morgunblaðinu. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Hótel Rangá stækkað

Flaggað var og pönnukökur bakaðar á Hótel Rangá þegar síðustu sperrurnar í sex herbergja viðbyggingu við hótelið höfðu verið reistar og festar. Meira
27. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 235 orð | 1 mynd

Hugmynd að tæplega 100 íbúða hverfi við Leiruveg

BÚSETI á Akureyri er nú með til skoðunar að reisa íbúðabyggð á svæði austan tjarnar við Eyjafjarðarbraut eystri, sunnan Leiruvegar, en ef af verður er rætt um að þarna gætu risið 97 íbúðir. Meira
27. mars 2004 | Erlendar fréttir | 105 orð

Hæðst að al-Qaeda-yfirlýsingu

TALSMENN pakistanska hersins hæddust í gær að yfirlýsingu, sem er sögð frá hryðjuverkasamtökunum al-Qaeda, en í henni er skorað á herinn að rísa upp og steypa Pervez Musharraf, forseta Pakistans, af stóli. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Hönnun Lesbókar er með óvenjulegum hætti...

Hönnun Lesbókar er með óvenjulegum hætti í dag. Þótt síður raðist saman með hefðbundnum hætti í opnur munu lesendur fljótt komast að raun um að meginhugsun uppsetningarinnar byggist á því að það eru arkir fremur en opnur sem mynda eina heild. Meira
27. mars 2004 | Erlendar fréttir | 299 orð

Hörð mótmæli gegn Chen Taívanforseta

STAÐFEST var opinberlega í gær af hálfu kjörnefndar á Taívan að Chen Shui-bian hefði verið endurkjörinn forseti í kosningunum um síðustu helgi. Kom til óeirða er andstæðingar forsetans réðust á skrifstofur kjörnefndarinnar, köstuðu eggjum og brutu rúður. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 692 orð | 1 mynd

Innsýn í komandi skólaár

Elín Thorarensen fæddist í Reykjavík 10. apríl 1964. Stúdentspróf frá MR 1983. BA í uppeldisfræði frá HÍ og viðbótarnám í námsráðgjöf og kennsluréttindi frá sama skóla. M.Ed.-gráða frá KHÍ 1998. Hefur starfað sem námsráðgjafi við KHÍ frá 1998 og kynningarfulltrúi KHÍ frá nóvember 2003. Maki er Úlfar Örn Friðriksson framkvæmdastjóri. Synir þeirra eru Jóhann Oddur og Unnar Bjarni. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Krafa um þátttöku starfsmanna í tjónakostnaði endurskoðuð

Á miðvikudag sendi Impregilo S.p.A. út tilkynningu til starfsmanna sinna við Kárahnjúka um að þeim bæri framvegis að taka þátt í kostnaði sem þeir yllu á ökutækjum fyrirtækisins. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 218 orð

Kynbundinn launamunur í Reykjavík 7%

KYNBUNDINN launamunur starfsmanna Reykjavíkurborgar hefur minnkað úr 15,5% árið 1995 í 7% árið 2001. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 357 orð

Kynning á tölvunámi við Háskólann í...

Kynning á tölvunámi við Háskólann í Skövde. Mánudaginn 29. mars verður kynning á tölvunámi við Háskólann í Skövde í Svíþjóð á Íslandi. Kynningin verður í Upplýsingastofu um nám erlendis að Neshaga 16 í Reykjavík, kl. 13-16. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 506 orð | 3 myndir

Latibær lifnar við

Í FJÖGUR þúsund fermetra húsnæði við hraunjaðarinn í Garðabæ hefur Latibær verið endurskapaður og vinna þar 120 einstaklingar myrkranna á milli við gerð 40 sjónvarpsþátta fyrir bandarísku sjónvarpsstöðina Nickelodeon, en þættirnir verða teknir til... Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 134 orð

Lauf fagnar 20 ára afmæli.

Lauf fagnar 20 ára afmæli. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki fagna á þessu ári að 20 ár eru liðin frá stofnun þeirra. Af því tilefni býður Lauf félögum og öðrum velunnurum til afmælisveislu í dag, lagardaginn 27. mars kl. 15-17 að Hátúni 10, 9. hæð. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 53 orð

LEIÐRÉTT

Rangt farið með nafn Rangt var farið með nafn Gunnars Dofra Ólafssonar í myndatexta með umfjöllun um Reykjavíkurráð ungmenna á föstudag. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Finnbogi er Eyjólfsson Föðurnafn Finnboga Eyjólfssonar, starfsmanns Heklu hf. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Leikfélag MK sýnir Stone Free

LEIKFÉLAG Menntaskólans í Kópavogi, Sauðkindin, frumsýndi á föstudaginn leikritið Stone Free. Meira
27. mars 2004 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Litríkur stjórnmálafundur

Forsætisráðherra Indlands og leiðtogi Bharatiya Janata-flokks þjóðernissinnaðra hindúa, Atal Behari Vajpayee, flutti ræðu á fundi í hinni helgu borg Amritsar í gær. Hann sagðist m.a. Meira
27. mars 2004 | Suðurnes | 99 orð

Lýsa óánægju með "klónaðan" grunnskóla

Innri-Njarðvík | Fulltrúar minnihlutans í umhverfis- og skipulagsráði Reykjanesbæjar eru óánægðir með hönnun nýs grunnskóla í Innri-Njarðvík, Akurskóla, segir að Heiðarskóli í Keflavík hafi verið tekinn og "klónaður" nánast í óbreyttri mynd. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 144 orð

Lögregla átalin fyrir seinagang í sakamáli

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann á þrítugsaldri í 30 daga fangelsi fyrir að skalla mann í andlit fyrir framan Hverfisbarinn í ágúst 2002. Sá sem fyrir árásinni varð nefbrotnaði. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 132 orð

Lögreglurannsókn lokið

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur lokið umbeðinni rannsókn ríkissaksóknara á tildrögum þess að yfirheyrsluskýrslur úr Neskaupstaðarmáli komust í hendur DV. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Með vor í hjarta í byggingarvinnu

ÞAÐ var bjart yfir þessum byggingarstarfsmönnum í gær þar sem þeir unnu við að koma upp nýju lagerhúsi við Kaupfélag Héraðsbúa á Egilsstöðum. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð

Mergur Máls

Sagt er að séra Björn Halldórsson í Laufási hafi ort á yngri árum er hann hlýddi á messu hjá nágrannapresti: Sauðurinn séra Jón sagður er mesta flón. Blessuð guðsorðabulla, - bullar kirkjuna fulla. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Metaðsókn að körfuboltaleik hjá Snæfelli

KÖRFUBOLTALIÐ Snæfells er komið í úrslit Íslandsmótsins í körfubolta. Það ríkti hátíðarstemning í Stykkishólmi eftir að leik Snæfells og Njarðvíkur lauk á fimmtudagskvöldið. Snæfell vann þriðja leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfubolta. Meira
27. mars 2004 | Landsbyggðin | 102 orð | 1 mynd

Mikið líf í skákinni

Hvolsvöllur | Mikið líf hefur færst í skákiðkun ungmenna á Suðurlandi eins og annars staðar á landinu. Blásið hefur verið lífi í mót og keppnir sem hafa legið í dvala einhver undanfarin ár. M.a. Meira
27. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 145 orð

Myndrænt samtal | Karl Guðmundsson (Kalli)...

Myndrænt samtal | Karl Guðmundsson (Kalli) og Rósa Kristín Júlíusdóttir opna sýningu sem þau kalla "myndrænt samtal" í Bókasafni Háskólans á Akureyri í dag, laugardaginn 27. mars kl. 14. Sýningin var á Kjarvalsstöðum í nóvember sl. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 185 orð

Nemendum fjölgaði hlutfallslega mest á Austurlandi

NEMENDUR í skyldunámi hér á landi voru 44.809 haustið 2003 og hafa ekki áður verið fleiri nemendur í skyldunámi á Íslandi, skv. Hagtíðindum 2004, sem Hagstofa Íslands gefur út. Hlutfallsleg fjölgun nemenda frá fyrra ári var mest á Austurlandi, eða 2%. Meira
27. mars 2004 | Árborgarsvæðið | 231 orð | 1 mynd

Netaveiðum í Ölfusá og Hvítá verði hætt

Selfoss | Vinnuhópur á vegum stjórnar Veiðifélags Árnesinga leggur meðal annars til við stjórnina að netaveiðum í Ölfusá og Hvítá verði hætt og að ráðist verði í ræktunarátak sem miðist að því að auka fiskigengd og að útbúa nýja veiðistaði, sérstaklega... Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 704 orð | 1 mynd

Netvafrar, sérbýli og hjálpartæki

FJÖLMÖRG verkefni sem hlutu styrk úr styrkjasjóði Evrópuárs fatlaðra voru kynnt á Nordica hóteli í gær á ráðstefnu um málefni fatlaðra sem félagsmálaráðuneytið efndi til og kenndi þar ýmissa grasa. Kristján Geir Pétursson hlýddi á erindin. Meira
27. mars 2004 | Erlendar fréttir | 157 orð

Níu fórust í jarðskjálfta

LJÓST er að minnst níu manns fórust þegar jarðskjálfti upp á 5,1 á Richter reið yfir Erzurum-hérað í austurhluta Tyrklands á fimmtudagskvöld. Upptök skjálftans voru undir bænum Cat, um 870 km austur af höfuðborginni, Ankara. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 168 orð

Norræn endurmenntunarstofnun á sviði lögfræði

NORRÆN endurmenntunarstofnun á sviði lögfræði (Nordic Lawyers Academy) hefur tekið til starfa en aðilar að henni eru öll lögmannafélögin á Norðurlöndunum. Meira
27. mars 2004 | Landsbyggðin | 181 orð | 1 mynd

Ný og betri flugbraut!

Grímsey | Sæfari, ferjan okkar Grímseyinga, kom heldur betur drekkhlaðin að bryggju í aukaferð sinni hér eitt kvöldið. Hún var stútfull af stórtækum vinnutækjum til flugvallargerðar. Meira
27. mars 2004 | Suðurnes | 158 orð | 2 myndir

Nýr yfirmaður tekur við varnarliðinu

Keflavíkurflugvöllur | Yfirmannaskipti urðu hjá varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli í gær. Noel G. Preston flotaforingi tók við af John J. Waickwicz sem verið hefur yfirmaður varnarliðsins í tæp þrjú ár. John J. Meira
27. mars 2004 | Erlendar fréttir | 334 orð

Olli stökkbreyting meiri heilastærð?

ÁSTÆÐAN fyrir því að heilinn í mönnum varð miklu stærri en í nánustu ættingjum þeirra, öpunum, gæti verið stökkbreyting í geni, að sögn bandarískra sérfræðinga í líffræði og lýtalækningum í Pennsylvaníu. Meira
27. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 70 orð

Orgeltónleikar | László Attila Almásy organisti...

Orgeltónleikar | László Attila Almásy organisti við kirkju heilagrar Önnu í Búdapest í Ungverjalandi leikur á tónleikum í Akureyrarkirkju á morgun, sunnudaginn 28. mars, kl. 17. Hann hefur haldið tónleika í yfir 20 löndum, m.a. Meira
27. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 370 orð | 1 mynd

Óhagkvæmar stakar og samvinna því æskileg

ORKULINDIR á Norðausturlandi eru verulegar, en þær eru dreifðar, ekki fullrannsakaðar og dýrar í vinnslu og því óhagkvæmar stakar, þær henta fyrst og fremst litlum stórkaupendum. Meira
27. mars 2004 | Erlendar fréttir | 507 orð | 1 mynd

Paksas biður þjóðina fyrirgefningar

ROLANDAS Paksas, forseti Litháens, bað á fimmtudagskvöld þjóð sína um fyrirgefningu en gaf til kynna að hann hygðist ekki segja af sér, eftir að ákvörðun hans um að ráða vafasaman rússneskan kaupsýslumann sem persónulegan ráðgjafa sinn olli mikilli reiði... Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 47 orð

Prammi slitnaði frá skipi

FÉLAGAR í björgunarsveitinni Hafliða á Þórshöfn fóru í gær um borð í pramma sem slitnaði aftan úr danska flutningaskipinu Skandia, norðan við Langanes. Komið var taug milli prammans og Hoffells SU sem togaði hann til Þórshafnar. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 299 orð

Rafrænar umsóknir ættu að hafa forgang

RÚMLEGA 95% forstöðumanna ríkisstofnana og 30 sveitarfélaga telja mjög eða frekar líklegt að hægt sé að bæta þjónustu hins opinbera með rafrænni stjórnsýslu. Þetta kemur fram í könnun sem ParX - viðskiptaráðgjöf IBM gerði fyrir forsætisráðuneytið. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð

Rán í söluturni í Kópavogi

TVEIR grímuklæddir piltar rændu tóbaki og skiptimynt úr söluturni við Hlíðarveg í Kópavogi laust eftir klukkan átta í gærkvöldi. Tvær stúlkur voru við afgreiðslu og hótuðu piltarnir þeim með felgujárni að því er talið er. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð

RNF kaupir flugskýli

RANNSÓKNARNEFND flugslysa, RNF, hefur keypt flugskýli í Fluggörðum á Reykjavíkurflugvelli til að koma upp aðstöðu til rannsókna. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Samstarf að norrænni fyrirmynd

MÖGULEGT er að Norðurlandasamstarf í matvælarannsóknum verði víkkað út þannig að það nái til alls átján Evrópulanda. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Segir fyrirkomulagið til fyrirmyndar á heimsvísu

SAMEIGINLEG miðstöð Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, Landsbjargar, Neyðarlínunnar og fleiri tengdra aðila hlaut nafnið Björgunarmiðstöðin Skógarhlíð þegar miðstöðin var opnuð við hátíðlega athöfn í gær. Meira
27. mars 2004 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Sex Bretum bjargað úr mexíkóskum hellum

SEX Bretum var bjargað í fyrrakvöld úr helli í Suðvestur-Mexíkó en þeir voru innilokaðir í honum vegna mikils flóðvatns í átta daga. Meira
27. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 259 orð | 1 mynd

Síðustu gjafirnar sem Framtíðin afhendir

FRAMTÍÐIN - Styrktarsjóður aldraðra hefur afhent Dvalarheimilinu Hlíð að gjöf sjúklingalyftu og tvö sjúkrarúm með dýnum og náttborðum. Meira
27. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 78 orð

Stjörnutölt Léttis

HIÐ árlega Stjörnutölt Hestamannafélagsins Léttis fer fram í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld. Um 80 hestar tóku þátt í forkeppni og af þeim komust 20 í úrslit í töltkeppninni. Meira
27. mars 2004 | Árborgarsvæðið | 146 orð | 1 mynd

Stórvirk tæki fyrir hafnargerð og fleira

Selfoss | Ræktunarsamband Flóa og Skeiða hefur endurnýjað tækjakost sinn vegna vaxandi verkefna. Um er að ræða stórvirk tæki, meðal annars vegna vinnu við hafnargerð í Þorlákshöfn. Meira
27. mars 2004 | Miðopna | 866 orð

Strandhögg nútímavíkinga í Bretlandi

Íslenskt viðskiptalíf hefur gert strandhögg í Bretlandi, eins og glögglega kom fram á hádegisverðarfundi Bresk-íslenska verslunarráðsins í Lundúnum í síðustu viku. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Styðja Krabbameinsfélagið

FRIENDTEX á Íslandi og Krabbameinsfélag Íslands halda áfram samstarfi sínu, sem hófst á síðasta ári, en það felur í sér að fimmtíu sölufulltrúar Friendtex bjóða viðskiptavinum sínum að styrkja Krabbameinsfélagið með því að kaupa litla bangsa. Meira
27. mars 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 204 orð | 1 mynd

Söngleikur um framabrautina

Breiðholt | Krakkarnir í 10. bekk Ölduselsskóla frumsýndu nýjan söngleik á fimmtudagskvöld. Söngleikurinn heitir Menntaskólinn framabraut og er lauslega byggður á sjónvarpsþáttaröðinni Fame. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð

Tillögur sýndar í byrjun maí

Mikil þátttaka var í hugmyndasamkeppni Landsbankans um hvernig efla megi miðbæ Reykjavíkur. Dómnefnd er nú að fara yfir tillögurnar og gert er ráð fyrir að þær tillögur sem vöktu hvað helst áhuga dómnefndar verði sýndar í Ráðhúsinu í byrjun maí. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 261 orð | 2 myndir

Tímabært að endurskoða námskrá grunnskólans

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra lýsti þeirri skoðun sinni á fyrsta Grunnskólaþingi sveitarfélaga sem haldið var á Hótel Sögu í gær að vel hefði tekist til með flutning grunnskólans til sveitarfélaga. Meira
27. mars 2004 | Erlendar fréttir | 188 orð

Týndust flugskeyti í Úkraínu?

RÁÐHERRA varnarmála í Úkraínu, Jevhen Martsjúk, segir að ekki séu til nein gögn um afdrif mörg hundruð öflugra flugskeyta sem fullyrt sé að hafi verið eyðilögð. Umrædd flugskeyti eru af gerð sem Rússar nefndu S-75 en vestrænir sérfræðingar kölluðu SA-2. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 301 orð

Úr bæjarlífinu

ÞAÐ vorar á Djúpavogi eins og annars staðar. Náttúran að lifna við og farfuglarnir farnir að láta sjá sig. Aðrir fara burt. Fólk frá öðrum löndum sem kemur og býr hér yfir veturinn. Fólk sem vinnur í fiski og sér fyrir fjölskyldu í öðru landi. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Úrslit í stærðfræðikeppni framhaldsskólanema

ÚRSLIT í stærðfræðikeppni framhaldsskólanema 2003-2004 fóru fram 13. mars sl. Til úrslita kepptu 29 framhaldsskólanemar, úr sex skólum, en þeir höfðu verið valdir úr hópi tæplega 500 nemenda eftir undankeppni í haust. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð

Vefur helgaður Hagalín

Á mbl.is hefur verið opnaður vefur helgaður rithöfundinum Guðmundi Gíslasyni Hagalín. Á vefnum er að finna ýmsan fróðleik um Hagalín, þar á meðal greinar eftir Erlend Jónsson, Indriða G. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Verkfræði- og raunvísindadeild HÍ gefin tæknirit

RANNSÓKNASTOFNUN byggingariðnaðarins færði Verkfræði- og raunvísindadeild Háskóla Íslands nýlega rit og tækniblöð stofnunarinnar að gjöf, verðmæti gjafarinnar er um 100.000 þúsund kr. Á myndinni sést Gunnar H. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Verzló vann Morfís með einu stigi

ÚRSLITAKEPPNI MORFÍS, Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi, var haldin fyrir troðfullu húsi í Háskólabíói í gærkvöldi. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Vilja auka samstarf í menntun og rannsóknum

SAMSTARF Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna á sviði menntunar og rannsókna verður aukið, samkvæmt ákvörðun þar um sem ráðherrar menntamála og rannsókna landanna tóku á fundi sem þeir áttu í Kaupmannahöfn á fimmtudag. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 180 orð

Vilja hefja viðræður við ESB

BORIST hefur eftirfarandi ályktun frá stjórn Félags ungra framsóknarmanna í Reykjavík suður: "Stjórn Félags ungra framsóknarmanna í Reykjavíkurkjördæmi suður skorar á íslensk stjórnvöld að hefja viðræður við Evrópusambandið hið fyrsta um mögulega... Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Vilja reka "geðveikt" kaffihús í miðborginni

HUGARAFL er hópur einstaklinga sem hafa átt við geðræn vandamál að stríða, en eru í bata og vilja bæta geðheilbrigðisþjónustuna með áherslu á notendur hennar. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Völdu þann elsta sem brúðarbíl

Fljót | Gamlir bílar fá stundum nýtt hlutverk. Þannig var það með Land-Rover bifreiðina K 1254 sem er árgerð 1970 og er elsti gangfæri bíll í Fljótum um þessar mundir. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 151 orð

Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni

EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá Kára Stefánssyni: "Á undanförnum vikum hafa birst í DV greinar um mig og samstarfsmenn mína sem voru að öllum líkindum skrifaðar til þess að gefa það í skyn að við hefðum stundað vafasöm viðskipti með... Meira
27. mars 2004 | Erlendar fréttir | 196 orð

Yfir milljón var rænt

TALIÐ er að sjóræningjar frá Norður-Afríku hafi á árunum 1530 til 1780 rænt alls rúmlega milljón Evrópumanna og gert þá að þrælum, að því er fram kemur á vef Discovery -sjónvarpsstöðvarinnar. Meira
27. mars 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 139 orð | 1 mynd

Þvert á hrepparíg

Höfuðborgarsvæðið | Reykjavíkurborg og Mosfellsbær hafa gert samkomulag um uppbyggingu bæjarkjarna á mörkum sveitafélaganna, og er markmiðið að styrkja byggð í Grafarholti, Keldnalandi, Keldnaholti, í suðurhlíðum Úlfarsfells og víðar. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 204 orð | 2 myndir

Öll starfsemi í eitt hús

HEILBRIGÐIS- og tryggingaráðuneytið stendur um helgina í umfangsmiklum flutningum úr húsnæði ráðuneytisins á Laugavegi 116 í nýtt húsnæði við Vegmúla 3. Vegna þessa var ráðuneytið lokað í gær og verður lokað á mánudaginn. Meira
27. mars 2004 | Innlendar fréttir | 136 orð

Öryrkjabandalagið hvatti fólk til að sitja ekki ráðstefnuna

ÖRYRKJABANDALAG Íslands (ÖBÍ) hvatti alla þá sem fengu boð um að sitja ráðstefnu félagsmálaráðuneytisins til þess að sýna mannréttindabaráttu fatlaðra þá virðingu að ganga heldur til daglegra starfa sinna. Meira

Ritstjórnargreinar

27. mars 2004 | Staksteinar | 376 orð

- Aðferðafræði skoðanakannana

Einar Mar Þórðarson skrifar um skoðanakannanir Fréttablaðsins í vefritið Selluna í gær. "Þegar viðhorfskannanir eru gerðar skiptir öllu máli að aðferðafræðin sé vönduð og henni séu gerð fullnægjandi skil þegar niðurstöður eru birtar. Meira
27. mars 2004 | Leiðarar | 859 orð

Jafnréttislögin og LA-málið

Snemma árs 2002 var ráðið í stöðu leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar, eftir að staðan hafði verið auglýst laus til umsóknar. Úr hópi tólf umsækjenda, ellefu karla og einnar konu, var ráðinn karlmaður til starfans. Meira

Menning

27. mars 2004 | Menningarlíf | 523 orð | 1 mynd

Á angurværum væng

Eldri félagar Karlakórs Reykjavíkur og Karlakórinn Heimir í Skagafirði halda sameiginlegar söngskemmtanir í Ými við Skógarhlíð á sunnudag, kl. 14 og kl. 17. Söngstjóri eldri félaga er Kjartan Sigurjónsson. Meira
27. mars 2004 | Menningarlíf | 312 orð | 1 mynd

Ávarp á alþjóðaleikhúsdaginn 2004

OG spurningin er hvers virði er okkur leikhúsið, hvers virði er það í dag? Hvers virði fyrir samfélagið og samtímann? Nú þegar ógn hryðjuverka vofir yfir, hvers virði er þá leikhúsið? Meira
27. mars 2004 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Bestu byssurnar!

MIÐAÐ við að Guns'N' Roses hafi í raun aðeins sent frá sér fjórar plötur með frumsömdu efni er safnplatan nýja sem kom út fyrir rúmri viku alveg ótrúlega hlaðin smellum. Meira
27. mars 2004 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Bíó Molar

TOBEY Maguire , Kirstin Dunst og leikstjórinn Sam Raimi hafa öll fallist á að vera með í þriðju myndinni um Köngulóarmanninn sem Sony hefur ákveðið að verði frumsýnd sumarið 2007. Meira
27. mars 2004 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Ekkert að!

ÞAÐ hlýtur bara að hafa eitthvað með skerta sjálfsmynd Barða að gera að hann skuli kalla þessa prýðisplötu sína Something Wrong því það er nákvæmlega ekkert að henni. Hlýtur bara að eiga við eitthvað annað - t.d. Meira
27. mars 2004 | Fólk í fréttum | 188 orð | 1 mynd

Farvel Frans

KVIKMYNDAKLÚBBURINN Filmundur og menningarfélagið Alliance française sýna nú í Háskólabíói meistaraverk franska kvikmyndagerðarmannsins Louise Malle Farvel börn/ Au revoir les enfants frá árinu 1987. Meira
27. mars 2004 | Fólk í fréttum | 164 orð

fólk í fréttum

NICOLE KIDMAN langar helst að hætta að leika og gerast kennari í Víetnam. Óskarsverðlaunahafinn segist hafa í hyggju að leggja leiklistargrímuna á hilluna innan fimm ára því hún sé sannfærð um að henni sé ætlað að gera annað. Meira
27. mars 2004 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

FÓLK Í fréttum

FEGURÐARDÍSIN suður-afríska Charlize Theron fullyrðir að konur þurfi ekki að vera fallegar til þess að slá í gegn í Hollywood, bara hæfileikaríkar... Meira
27. mars 2004 | Fólk í fréttum | 299 orð | 1 mynd

Hoppandi við undirleik Þeysara

Í gær fóru fram úrslit í Morfís, Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi. Meira
27. mars 2004 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Ilmandi tónar!

SAFNPLATAN Jarðarber er tímamótaplata að því leyti að hún er fyrsta ilmandi platan til að koma út hér á landi. Eins og nafnið gefur til kynna er jarðarberjailmur af plötunni. Meira
27. mars 2004 | Fólk í fréttum | 57 orð | 1 mynd

Innpakkaður Grísbíll

SÖNGLEIKURINN Grease verður sýndur á Akureyri á tveimur sýningum í á morgun sunnudag, kl. 15 og kl. 19 í Íþróttahöllinni á Akureyri. Meira
27. mars 2004 | Menningarlíf | 121 orð

Kilja

Öxin og jörðin , verðlaunabók Ólafs Gunnarssonar , er komin út í kilju. Bókin er söguleg skáldsaga Ólafs Gunnarssonar um Jón biskup Arason og syni hans og hlaut bæði Íslensku bókmenntaverðlaunin og Bóksalaverðlaunin. Meira
27. mars 2004 | Fólk í fréttum | 221 orð

Kötturinn í sekknum

Leikstjórn: Bo Welch. Handrit: Alec Berg, David Mandel og Jeff Schaffer, byggt á samnefndri bók Dr. Seuss. Kvikmyndatökustjórn: Emmanuel Lubezki. Tónlist: David Newman. Aðalleikendur: Mike Myers, Alec Baldwin, Kelly Preston, Dakota Fanning, Spencer Breslin, Amy Hill. 78 mínútur. Universal Pictures/DreamWorks Pictures/Imagine. Bandaríkin 2003. Meira
27. mars 2004 | Menningarlíf | 1184 orð | 5 myndir

Laugardagur Neskirkja kl.

Laugardagur Neskirkja kl. 14 Hljómsveit Tónlistarskólans í Reykjavík flytur Stúlkuna frá Arlés, Svítu nr. 2 í útsetningu Fritz Hoffmann eftir Georges Bizet, Konsert fyrir fagott og hljómsveit í F-dúr op. 75 eftir Carl Maria von Weber. Meira
27. mars 2004 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Leikrit um síldveiðar frumsýnt á Siglufirði

LEIKFÉLAG Siglufjarðar frumsýnir í dag nýtt leikrit eftir Ragnar Arnalds á Kaffi Torgi. Leikritið heitir Silfur hafsins og er samið fyrir leikfélagið í tilefni þess að nú eru liðin 100 ár frá upphafi síldveiða við Íslands. Meira
27. mars 2004 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Listiðnaður og hönnun á afmælissýningu

VERKEFNIÐ Handverk og hönnun er tíu ára um þessar mundir og verður opnuð sýning í sýningarsalnum, Aðalstræti 12, kl. 16 í dag, laugardag. Meira
27. mars 2004 | Fólk í fréttum | 253 orð | 1 mynd

Mínus heldur fjölskyldutónleika

MÍNUS ætlar að bregða út af vananum og halda fjölskyldutónleika á Gauki á Stöng á þriðjudaginn kemur. Tónleikarnir verða þeirra síðustu hér á landi áður en sveitin heldur enn og aftur í víking. Tónleikarnir á Gauknum verða opnir öllum aldurshópum. Meira
27. mars 2004 | Menningarlíf | 419 orð

Myndlist Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Stefan Boulter...

Myndlist Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Stefan Boulter og Jan Ove Tuv. Til 4. apríl. Gallerí Kling og Bang: Eirún Sigurðardóttir. Til 28. mars. Gallerí Skuggi, Hverfisgötu: Samsýning fjögurra listakvenna. Til 4. apríl. Meira
27. mars 2004 | Menningarlíf | 162 orð | 1 mynd

Ný stjórn hjá ReykjavíkurAkademíunni

NÝ stjórn ReykjavíkurAkademíunnar var kjörin á aðalfundi félagsins nýverið. Steinunn Kristjánsdóttir fornleifafræðingur, sem verið hefur formaður Akademíunnar frá árinu 2001, gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Meira
27. mars 2004 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

...Svefnleysi

SVEFNLEYSI eða Insomnia er mynd frá 2002 og er eftir Christopher Nolan. Hann sló eftirminnilega í gegn með Memento , sem var hans fyrsta mynd en hann er nú að kvikmynda fimmtu myndina um Leðurblökumanninn. Meira
27. mars 2004 | Menningarlíf | 26 orð

Sýningu lýkur

Kling & Bang, Laugavegi 23 Sýningu Eirúnar Sigurðardóttur lýkur á sunnudag. Á sýningunni, "Sundur - Saman", hefur Eirún flutt til landsins ritarafugl. Opið fimmtudag til sunnudags kl.... Meira
27. mars 2004 | Menningarlíf | 197 orð | 1 mynd

Söngvika barnakóra í Kópavogi

SKÓLAKÓR Kársness og Tónmenntarkennarafélag Íslands standa fyrir söngviku barnakóra, "Europa Cantat Junior", dagana 12.-18. júlí nk. í Kársnesskóla og Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs. Meira
27. mars 2004 | Menningarlíf | 728 orð | 2 myndir

Tilhlökkun í tónlistinni

Fjórðu og síðustu tónleikar í tónleikaröð Tríós Reykjavíkur og Hafnarborgar, verða haldnir í Hafnarborg annað kvöld og hefjast kl. 20. Bandaríska tónskáldið Gerald M. Shapiro hefur nýlokið við að semja píanótríó sem hann hefur tileinkað Tríói... Meira
27. mars 2004 | Menningarlíf | 27 orð

Tónleikum frestað

TÓNLEIKUM Snorra Wium og Jónasar Ingimundarsonar, sem vera áttu í Tíbrá, tónleikaröð Kópavogs, í Salnum í dag er frestað af óviðráðanlegum orsökum til sunnudagsins 9. maí... Meira
27. mars 2004 | Tónlist | 400 orð | 1 mynd

Tsjajkovskí sprengdur

Sjostakovítsj: Hátíðarforleikur op. 96; Tsjajkovskí: Píanókonsert nr. 1; Stravinskí: Petrúska. Einleikari: Denis Matsuev; stjórnandi: Arvo Volmer. Fimmtudagur 25. mars. Meira
27. mars 2004 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Undraverður!

HANN hefur átt undraverða endurkomu, gríska goðið hann George Michael. Meira
27. mars 2004 | Leiklist | 743 orð | 1 mynd

Upplýsingabyltingin étur börnin sín

Höfundur: Þorvaldur Þorsteinsson. Leikstjóri: Stefán Jónsson. Hönnun lýsingar: Kári Gíslason. Hönnun leikgerva: Sóley Björt Guðmundsdóttir. Búningahönnun: Stefanía Adolfsdóttir. Hönnun leikmyndar: Snorri Freyr Hilmarsson. Hönnun hljóðmyndar: Kristín Björk Kristjánsdóttir. Leikarar: Eggert Þorleifsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Margrét Helga Jóhannsdóttir. Miðvikudagur 24. mars. Meira
27. mars 2004 | Menningarlíf | 214 orð | 1 mynd

Verk tuttugu og sex listamanna á umbrotatímum

Í ÖLLUM sölum Listasafns Íslands er að hefjast sýning sem veitir yfirlit yfir þau margvíslegu viðfangsefni sem íslenskir listamenn fengust við fyrstu þrjá áratugi 20. aldar bæði í málara- og höggmyndalist. Sýningin verður opnuð kl. Meira
27. mars 2004 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Vinátta og þroski

KVIKMYNDIN Stattu með mér ( Stand By Me ) er hugljúf en áleitin mynd sem kemur úr smiðju Stephen King, eins undarlega og það kann að hljóma en hann er hvað þekktastur fyrir hryllingssögur sínar. Segir af fjórum vinum sem eru að komast á gelgjuskeiðið. Meira
27. mars 2004 | Fólk í fréttum | 189 orð | 2 myndir

Vinnuálagi kennt um

LEIKARAPARIÐ víðfræga Tom Cruise og Penelope Cruz er hætt saman eftir þriggja ára samband. Vinnuálaginu er kennt um eins og svo oft áður þegar Hollywood-stjörnur eiga í hlut. Meira
27. mars 2004 | Fólk í fréttum | 282 orð | 1 mynd

Virtur söngvari, leikari og lagahöfundur

EINN af helstu kántrítónlistarmönnum sögunnar, kvikmyndastjarnan og lagahöfundurinn Kris Kristofferson, hefur ákveðið að sækja Ísland heim í sumar og halda hér tónleika. Meira
27. mars 2004 | Menningarlíf | 169 orð

Þjóðsögur Jóns Árnasonar aftur á markað

ÞJÓÐSAGNASAFN Jóns Árnasonar, Íslenskar þjóðsögur og ævintýri, hefur verið endurprentað en það hefur verið ófáanlegt um nokkurt skeið. Meira

Umræðan

27. mars 2004 | Aðsent efni | 217 orð | 1 mynd

Að kunna að skammast sín er þjóðlegur og góður siður

Í huga undirritaðs á hegning ekki að vera góð og þægileg. Meira
27. mars 2004 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Grín og getuleysi

Könnun sem þessi hefur ekki áður verið framkvæmd hérlendis. Meira
27. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 301 orð

Ísland galopið

MIKIL var undrun okkar nokkurra vinkvenna þegar við lögðum leið okkar til Amsterdam fimmtudaginn 18. mars. Við innritun vorum við ekki beðnar um passa og komumst við alla leið að hótelinu án þess að sýna passa. Meira
27. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 150 orð

Meðaltal miðað við mannfjölda

EINHVERN veginn finnst mér ástæða til að skrifa eftirfarandi. Góður forstjóri hjá virtu fyrirtæki hefur heila milljón króna á mánuði. Undir hans ágætu stjórn starfa níu þrælgóðar og flinkar konur við saumaskap. Meira
27. mars 2004 | Aðsent efni | 1019 orð | 1 mynd

Meintir ólögmætir og blekkjandi starfshættir KB banka

...enginn af stjórn eða starfsmönnum Búnaðarbankans, hafa staðfest ársreikningana sem rétta og heldur ekki nokkrir aðrir... Meira
27. mars 2004 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Nýjar tillögur til lausnar

Lausnin felst í því að reka Ríkisútvarpið eins og hvert annað fyrirtæki. Meira
27. mars 2004 | Aðsent efni | 946 orð | 1 mynd

"Íslendingar vilja enga ofjarla, heldur samráð margra"

Ákvæðið er jafn brýnt og lifandi nú og það var 1944... Meira
27. mars 2004 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Rachel Corrie liðsinnir Palestínumönnum í baráttu fyrir réttlæti

Það er algengt einkenni heigulsins að rægja fórnarlamb sitt. Meira
27. mars 2004 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Stórlækkun erfðafjárskatts

Líta má á þennan 5% erfðafjárskatt sem umsýslugjald fyrir ríkissjóð vegna kostnaðar við skiptingu dánarbúa. Meira
27. mars 2004 | Aðsent efni | 616 orð | 1 mynd

Um sjálfstæði Fjármálaeftirlitsins

Það gæti komið bæði Alþingi og Fjármálaeftirlitinu verulega til góða að færa stofnunina undir Alþingi... Meira
27. mars 2004 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Út af grein Péturs Gunnarssonar

Ýmsir virkjunarand-stæðingar hafa á undanförnum árum haft uppi fáránlega öfgafullan málflutning... Meira
27. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 592 orð

Það er fjör í Eyjum

MIG LANGAR aðeins sem Eyjamaður að stinga niður penna og gefa landsmönnum aðra sýn á Vestmannaeyjar en birst hefur í fjölmiðlum undanfarið. Vestmannaeyjar eru um margt sérstakt samfélag í sérstöku umhverfi. Slíkt hefur bæði kosti og galla. Meira
27. mars 2004 | Aðsent efni | 351 orð | 1 mynd

Þarf nýtt afl?

Ég vil leyfa mér að velta því hér upp hvort hér vanti nýtt stjórnmálaafl þrátt fyrir allt. Meira

Minningargreinar

27. mars 2004 | Minningargreinar | 513 orð | 1 mynd

ÁRNI ÞÓR BJARNASON

Árni Þór Bjarnason fæddist á Heilsugæslustöðinni á Egilsstöðum 21. febrúar 1979. Hann lést af slysförum hinn 15. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Egilsstaðakirkju 24. mars. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2004 | Minningargreinar | 3251 orð | 1 mynd

BRAGI DÝRFJÖRÐ

Bragi Dýrfjörð fæddist á Siglufirði 27. janúar 1929. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 20. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorfinna Sigfúsdóttir matráðskona, f. á Siglufirði 3. maí 1903, d. þar 4. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2004 | Minningargreinar | 6290 orð | 1 mynd

GUÐJÓN INGIMUNDARSON

Guðjón Ingimundarson kennari fæddist á Svanshóli í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu 12. janúar 1915. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss Fossvogi 15. mars síðastliðinn. Foreldrar Guðjóns voru Ingimundur Jónsson bóndi á Svanshóli,... Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2004 | Minningargreinar | 2492 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR PÁLMASON

Guðmundur Pálmason fæddist á Oddsstöðum í Dalasýslu 11. júní 1928. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 24. mars. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2004 | Minningargreinar | 198 orð | 1 mynd

ÍRIS LILJA SIGURÐARDÓTTIR

Íris Lilja Sigurðardóttir fæddist á Freyjugötu 11 í Reykjavík 2. maí 1949. Hún lést á heimili sínu í Hafnarfirði fimmtudaginn 4. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Víðistaðakirkju 11. mars. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2004 | Minningargreinar | 1924 orð | 1 mynd

JÓHANN EIRÍKUR JÓNSSON

Jóhann Eiríkur Jónsson fæddist á Sauðárkróki 19. ágúst 1921. Hann lést 20. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Guðmundsson og Hólmfríður Eiríksdóttir. Jóhann, sem var yngstur, átti tvö systkini, Guðmund Aðalstein og Stefaníu, en þau eru bæði... Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2004 | Minningargreinar | 2085 orð | 1 mynd

KONRÁÐ E. GUÐBJARTSSON

Konráð Elís Guðbjartsson sjómaður fæddist í Efrihúsum í Önundarfirði 7. október 1940. Hann lést á heimili sínu 17. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Petrína F. Ásgeirsdóttir, f. 6.6. 1904, d. 16.8. 1992 og Guðbjartur S. Guðjónsson, f. 2.2. 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2004 | Minningargreinar | 426 orð | 1 mynd

LINDA GUÐJÓNSDÓTTIR

Linda Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 25. apríl 1990. Hún lést af slysförum 20. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Neskirkju 1. mars. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2004 | Minningargreinar | 635 orð | 1 mynd

MAGÐALENA KRISTÍN BRAGADÓTTIR

Magðalena Kristín Bragadóttir fæddist í Purkey á Breiðafirði 29. desember 1957. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 13. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 23. mars. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2004 | Minningargreinar | 686 orð | 1 mynd

RÓSA GUNNLAUGSDÓTTIR

Rósa Gunnlaugsdóttir fæddist á Eiði á Langanesi 11. nóvember 1911. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 17. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorbjörg Daníelsdóttir og Gunnlaugur Jónasson, bændur á Eiði. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2004 | Minningargreinar | 2165 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR

Sigríður Jónsdóttir fæddist á Stokkseyri 4. október 1928. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 22. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Magnússon kaupmaður, f. 9. september 1891, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2004 | Minningargreinar | 569 orð | 1 mynd

SVEINBORG HELGA SVEINSDÓTTIR

Sveinborg Helga Sveinsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 13. júní 1948. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 13. mars síðastliðinn og var jarðsungin frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 26. mars. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2004 | Minningargreinar | 446 orð | 1 mynd

VETURLIÐI GUNNARSSON

Veturliði Gunnarsson listmálari fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 15. október 1926. Hann lézt á Hrafnistu í Reykjavík 9. marz síðastliðinn og var útför hans gerð frá Háteigskirkju 19. marz. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

27. mars 2004 | Sjávarútvegur | 237 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 63 29 55...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 63 29 55 44 2,432 Gellur 448 448 448 41 18,368 Grásleppa 87 79 82 770 63,264 Gullkarfi 74 1 59 10,429 616,126 Hlýri 79 58 74 726 53,595 Hrogn/Ufsi 56 50 53 173 9,190 Hrogn/Ýmis 150 149 150 500 74,776 Hrogn/Ýsa 160 126 144 964... Meira
27. mars 2004 | Sjávarútvegur | 311 orð

Breytingar í Bretlandi fá dræmar undirtektir

HUGMYNDIR nefndar brezka forsætisráðuneytisins um breytingar til bjargar brezkum sjávarútvegi fá misjafnar undirtektir. Forystumenn Skozka þjóðarflokksins hafna þeim og forseti Samtaka skozkra sjómanna segir þær óraunhæfar. Meira
27. mars 2004 | Sjávarútvegur | 402 orð | 2 myndir

Vertíðarstemning í minni fiskvinnsluhúsunum

FISKVINNSLUFYRIRTÆKI í Eyjum hafa verið að bæta við fólki undanfarnar vikur. Skiptir það miklu máli þar sem hér hefur atvinnuleysi verið viðloðandi. Jón Ólafur Svansson, fram- kvæmdastjóri Godthaab, segir 44 starfa hjá þeim. Meira
27. mars 2004 | Sjávarútvegur | 191 orð | 1 mynd

Viðskiptasendinefnd til Seattle og Alaska

ÚTFLUTNINGSRÁÐ Íslands undirbýr nú för viðskiptasendinefndar til Kodiak-eyju í Alaska og til Seattle. Meira

Viðskipti

27. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 200 orð | 1 mynd

Enn meiri bið á frágangi kaupa á búlgarska símanum

VIVA Ventures þarf enn að bíða í allt að 45 daga eftir niðurstöðu um hvort það fær úthlutað farsímaleyfi í Búlgaríu, samkvæmt fréttum búlgarskra fjölmiðla. Meira
27. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 230 orð | 1 mynd

Hagnaður Hampiðjunnar dregst saman

HAGNAÐUR Hampiðjunnar dróst saman um 39% milli ára og nam 160 milljónum króna í fyrra. Skýringuna á verri afkomu er að finna í fjármagnsliðum samstæðunnar. Meira
27. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 113 orð | 1 mynd

Landsbankinn tekur erlent lán

LANDSBANKINN hefur tekið rúmlega 35 milljarða króna erlent lán til fimm ára, að því er fram kemur í tilkynningu frá bankanum til Kauphallar Íslands. Meira
27. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 156 orð | 1 mynd

McDonald's á Íslandi skiptir um eigendur

VIÐRÆÐUR fara nú fram um eigendaskipti á fyrirtækinu Lyst ehf., sem er leyfishafi fyrir McDonald's hér á landi. Meira
27. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 83 orð | 1 mynd

Ný erlend lánalína KB banka

KB BANKI hefur samið við þrjá erlenda banka um tæplega 22 milljarða króna, 250 milljóna evra, lánalínu . Kristín Pétursdóttir , framkvæmdastjóri fjárstýringar hjá KB banka, segir að um sé að ræða samningsbundna lánalínu til þriggja ára. Meira
27. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 414 orð | 1 mynd

"Alrangt að þjónustugjöld MasterCard hafi hækkað verulega"

BREYTINGAR á gjaldskrá Kreditkorta hf. fyrir seljendur sem taka við debetkortum eru eðlilegar og hafa óveruleg áhrif á tekjur félagsins, að sögn Ragnars Önundarsonar, framkvæmdastjóra Kreditkorta. Meira
27. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

Vöruskipti í jafnvægi

VÖRUSKIPTI við útlönd voru nánast í jafnvægi í febrúarmánuði, en sama mánuð í fyrra voru þau jákvæð um 2 milljarða króna. Meira

Daglegt líf

27. mars 2004 | Daglegt líf | 709 orð | 3 myndir

Aldurinn er aukaatriði

Söngfjelag eldri borgara í Reykjavík fór í ógleymanlega ferð til Finnlands, Eistlands og Rússlands á liðnu ári. Félagar hittust síðar og rifjuðu upp helstu viðburði þessa ferðalags. Meira
27. mars 2004 | Daglegt líf | 246 orð | 3 myndir

Framandlegar kryddblöndur

SUÐUR-afrískar kryddblöndur frá Nomu eru nú komnar á markað hérlendis, en blöndurnar þykja henta einkar vel við matargerð með lítilli fyrirhöfn. Meira
27. mars 2004 | Daglegt líf | 761 orð | 5 myndir

Lífsstílsbreyting gerir kraftaverk

Unnur Halldórsdóttir er mikil áhugamanneskja um heilbrigða lífshætti og segir að fólk geti gert svo margt í sínu daglega lífi til að fyrirbyggja menningarsjúkdóma af völdum lífsstíls. Jóhanna Ingvarsdóttir sótti sér fræðslu um hollar lífsvenjur og lærði að búa til brauðrétti úr jurtaríkinu. Meira
27. mars 2004 | Daglegt líf | 278 orð | 1 mynd

Lært á lífið á sumarnámskeiði

Á HVERJU sumri koma nokkur hundruð manns frá u.þ.b. 25 löndum til Oxford til að sækja nám við Christ Church-háskólann. Meira
27. mars 2004 | Daglegt líf | 92 orð

Pétursborg

Pétur mikli keisari er nefndur faðir Pétursborgar, en borgin var árið 1703 kölluð "glugginn" hans til Evrópu. Pétursborg átti að sameina rússneska hefð en hafa evrópskt yfirbragð. Meira
27. mars 2004 | Daglegt líf | 269 orð | 1 mynd

Risaskjaldbökur og náttúrfegurð

Á VEGUM ferðaskrifstofunnar Langferða verður boðið upp á ferðir til grísku eyjarinnar Zakynthos í sumar. Eyjan er ein Jónísku eyjanna undan Peloponskaganum við vesturströnd Grikklands. Meira
27. mars 2004 | Daglegt líf | 567 orð | 1 mynd

Washington í blóma MÖRGUM þykir Washington,...

Washington í blóma MÖRGUM þykir Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, fallegust á vorin. Í borginni er mikill gróður og í lok mars og byrjun apríl blómstra kirsuberjatrén sem setja svo sterkan svip á borgina á þessum árstíma. Meira

Fastir þættir

27. mars 2004 | Fastir þættir | 696 orð | 3 myndir

Ágræðsla

Í GEGNUM tíðina hefur maðurinn lært margt með því að fylgjast með náttúrunni og reyna að líkja eftir því sem þar gerist. Garðyrkja er þar ekki undanskilin því menn uppgötvuðu snemma að plöntur hafa fleiri en eina leið til að fjölga sér. Meira
27. mars 2004 | Fastir þættir | 227 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Grúsk í gömlum bridsskræðum leiðir í ljós að sagnvísindi nútímans eru beittari, en á hinn bóginn hefur spilatækni lítið fleygt fram. Lítum á þessar dönsku fornminjar frá 1968: Norður gefur; NS á hættu. Meira
27. mars 2004 | Fastir þættir | 447 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Aðaltvímenningur BR Nú er lokið 26 af 39 umferðum í aðaltvímenningi Bridsfélags Reykjavíkur og efstu pör eru: Helgi Jónsson - Helgi Sigurðsson 411 Hrólfur Hjaltason - Oddur Hjaltason 356 Anton Haraldss. - Sigurbjörn Haraldss. Meira
27. mars 2004 | Í dag | 2086 orð | 2 myndir

Ferming í Bústaðakirkju sunnudaginn 28.

Ferming í Bústaðakirkju sunnudaginn 28. mars kl. 10.30. Prestur sr. Pálmi Matthíasson. Fermd verða: Arnar Birkir Björnsson, Álfalandi 3. Arnar Kári Axelsson, Logalandi 14. Atli Barðason, Sogavegi 115. Bjarni Görðum Gunnarsson, Drápuhlíð 19. Meira
27. mars 2004 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP .

GULLBRÚÐKAUP . Í dag, laugardaginn 27. mars, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Steinunn Runólfsdóttir og Ingólfur Pálsson, Réttarheiði 4, Hveragerði. Þau halda upp á daginn í Reykjavík með fjölskyldu... Meira
27. mars 2004 | Dagbók | 48 orð

HÁFJÖLLIN

Þú, bláfjalla geimur með heiðjöklahring, um hásumar flý ég þér að hjarta. Ó, tak mig í faðm. Minn söknuð burt ég syng um sumarkvöld við álftavatnið bjarta. Þín ásjóna, móðir, hér yfir mér skín með alskærum tárum kristals dagga. Meira
27. mars 2004 | Viðhorf | 738 orð

Hryðjuverk og hernaður

Og hér hafa Bandaríkjamenn brugðist. Það er óumdeilt að Bandaríkin eru í lykilstöðu þegar kemur að því að finna pólitíska lausn í Palestínu. Ekkert annað ríki hefur þann styrk sem þarf til þess að leiða Ísraelsmenn og Palestínumenn að samningaborði og þvinga fram lausn. Meira
27. mars 2004 | Fastir þættir | 939 orð

Íslenskt mál

Fjölmargir hafa sent þættinum tölvuskeyti með ábendingum um efni sem vert væri að fjalla um og er rétt og skylt að þakka það. Tveimur mönnum ber að þakka sérstaklega. Meira
27. mars 2004 | Í dag | 2223 orð | 1 mynd

(Lúk. 1).

Guðspjall dagsins: Gabríel engill sendur. Meira
27. mars 2004 | Í dag | 741 orð | 1 mynd

Messa með afrísku ívafi MESSA með...

Messa með afrísku ívafi MESSA með afrísku ívafi verður í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði sunnudaginn 28. mars kl. 14. Prestur er sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir, héraðsprestur í Kjalarnessprófastsdæmi, og dr. Péri Rasolondraibe prédikar. Dr. Meira
27. mars 2004 | Dagbók | 454 orð

(Rm. 11, 22.)

Í dag er laugardagur 27. mars, 87. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Sjá því gæsku Guðs og strangleika, strangleika við þá, sem fallnir eru, en gæsku Guðs við þig, ef þú stendur stöðugur í gæskunni; annars verður þú einnig af höggvinn. Meira
27. mars 2004 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d6 2. Rf3 Bg4 3. c4 Rd7 4. Rc3 e5 5. g3 Rgf6 6. Bg2 c6 7. 0-0 Be7 8. h3 Bxf3 9. exf3 0-0 10. f4 exd4 11. Dxd4 Db6 12. Dd3 Rc5 13. Dc2 Hfe8 14. Be3 Dc7 15. b4 Rcd7 16. Had1 Bf8 17. Hd3 a6 18. Hfd1 Hac8 19. Hc1 Db8 20. Re2 d5 21. Db2 dxc4 22. Meira
27. mars 2004 | Fastir þættir | 448 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI getur ekki látið það vera að lýsa ánægju sinni með þáttinn Mósaík sem er á dagskrá Sjónvarpsins á þriðjudagskvöldum. Myndataka, klipping, grafík og öll umgjörð þáttarins er einstök í íslenskri dagskrárgerð, að mati Víkverja. Meira

Íþróttir

27. mars 2004 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

Erum rétt að komast niður á jörðina

"ÞETTA var auðvitað alveg frábært og menn eru rétt að komast niður á jörðina - ef menn eru þá komnir svo langt," sagði Bárður Eyþórsson, þjálfari körfuknattleiksliðs Snæfells, sem í fyrrakvöld tryggði sér rétt til að leika í úrslitum úrvalsdeildar karla eftir að hafa lagt Njarðvík í þremur leikjum. Meira
27. mars 2004 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd

* FJÓRIR glímukóngar taka þátt í...

* FJÓRIR glímukóngar taka þátt í sveitaglímu Íslands sem fram fer í íþróttahúsinu á Laugarvatni í dag. Meira
27. mars 2004 | Íþróttir | 251 orð

Friðrik er hættur með Njarðvík

FRIÐRIK Ragnarsson er hættur sem þjálfari úrvalsdeildarliðs Njarðvíkinga í körfuknattleik. Hann lauk sínu fjórða tímabili sem þjálfari liðsins í fyrrakvöld þegar Njarðvík féll út fyrir Snæfelli í undanúrslitum úrvalsdeildarinnar. Friðrik stýrði liði Njarðvíkur ásamt Teiti Örlygssyni tímabilið 2000-2001 og hefur síðan verið einn með liðið undanfarin þrjú ár. Meira
27. mars 2004 | Íþróttir | 198 orð

Hafa eytt 300 milljónum í bandaríska leikmenn

FRIÐRIK Ragnarsson, fráfarandi þjálfari körfuknattleiksliðs Njarðvíkinga, sagði við Morgunblaðið í gær að körfuknattleikshreyfingin þyrfti að fara í algjöra naflaskoðun. Sérstaklega hvað varðaði reglur um bandaríska leikmenn. Meira
27. mars 2004 | Íþróttir | 219 orð

Heimir velur væntanlega EM-fara

HEIMIR Ríkarðsson hefur valið hóp 24 leikmanna sem fæddir eru 1984 og 1985 en þeim er ætlað að æfa saman fyrir Evrópumeistaramót handknattleikslandsliða skipaðra leikmönnum 20 ára og yngri í ágúst í sumar. Meira
27. mars 2004 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

Houllier kennir dómaranum um tapið fyrir Marseille

GERARD Houllier, knattspyrnustjóri Liverpool, kennir dómaranum alfarið um að lið hans skyldi falla út í 16-liða úrslitum UEFA-bikarsins í fyrrakvöld. Meira
27. mars 2004 | Íþróttir | 252 orð

Hvað gerist?

*ARSENAL getur á morgun orðið fyrsta liðið í sögu efstu deildar í ensku knattspyrnunni til að vera ósigrað í fyrstu 30 leikjunum á tímabilinu. Félagið deilir nú metinu með Leeds (1973-74) og Liverpool (1987-88) sem bæði töpuðu fyrst í 30. leik sínum. Meira
27. mars 2004 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

* ÍBV hefur samið við Hrafn...

* ÍBV hefur samið við Hrafn Davíðsson , knattspyrnumarkvörð úr Fylki , sem hefur verið í herbúðum Eyjamanna síðustu vikurnar. Hrafn er tvítugur og verður varamarkvörður fyrir Birki Kristinsson í sumar. Meira
27. mars 2004 | Íþróttir | 194 orð

ÍBV heima og heiman gegn Nürnberg

EYJAMENN ætla að leika heima og heiman gegn Nürnberg frá Þýskalandi í undanúrslitum Áskorendabikars kvenna í handknattleik. Meira
27. mars 2004 | Íþróttir | 127 orð

Keppninni breytt

ÁRSÞING Handknattleikssambands Íslands samþykkti í gær að gera lítillegar breytingar á keppnisfyrirkomulaginu fyrir næstu leiktíð. Meira
27. mars 2004 | Íþróttir | 247 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Grindavík - Keflavík 106:105 Íþróttahúsið...

KÖRFUKNATTLEIKUR Grindavík - Keflavík 106:105 Íþróttahúsið í Grindavík, undanúrslit úrvalsdeildar karla, Intersport-deildar, föstudaginn 26. mars 2004. Meira
27. mars 2004 | Íþróttir | 141 orð

Naumt tap U17

ÍSLENSKA landsliðið, skipað 17 ára strákum og yngri, tapaði naumlega fyrir Englendingum milliriðli Evrópukeppninnar í gærkvöldi. Meira
27. mars 2004 | Íþróttir | 79 orð

Nær Guðmundur ellefta titlinum í röð?

ÍSLANDSMÓTIÐ í borðtennis verður haldið í íþróttahúsi TBR við Gnoðarvog í Reykjavík um helgina. Það hefst klukkan 10 í dag og lýkur með úrslitaleikjum í meistaraflokkum karla og kvenna sem hefjast klukkan 14 á morgun. Guðmundur E. Meira
27. mars 2004 | Íþróttir | 82 orð

Owen ekki með gegn Svíum

MICHAEL Owen missir nær örugglega af landsleik Englendinga gegn Svíum næsta miðvikudag. Owen fór meiddur af velli í fyrrakvöld þegar Liverpool tapaði fyrir Marseille, 2:1, í UEFA-bikarnum í knattspyrnu. Meira
27. mars 2004 | Íþróttir | 93 orð

Óvissa með Hermann í dag

ALAN Curbishley, knattspyrnustjóri Charlton Athletic, sagði í gær að óvíst væri að hann myndi nota íslenska landsliðsmanninn Hermann Hreiðarsson þegar Charlton tekur á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. Meira
27. mars 2004 | Íþróttir | 733 orð | 2 myndir

"Knattspyrnuleikur, ekki bardagi á Higbury"

STÓRVELDI undanfarinna ára í ensku knattspyrnunni, Arsenal og Manchester United, mætast í miklu uppgjöri á Highbury í London á morgun. Meira
27. mars 2004 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Reykjavíkurúrvalið keppir í Köge

REYKJAVÍKURÚRVAL sundmanna tekur þátt í alþjóðlegu sundmóti í Köge í Danmörku um helgina. Á mótinu keppa alls um 600 sundmenn frá 38 sundfélögum frá öllum Norðurlöndum. Meira
27. mars 2004 | Íþróttir | 63 orð

Stjarnan deildarmeistari

STJARNAN úr Garðabæ tryggði sér í fyrrakvöld deildarmeistaratitilinn í blaki karla þegar liðið lagði stúdenta 3:2 í jöfnum og spennandi leik í Garðabænum. Meira
27. mars 2004 | Íþróttir | 206 orð

UM HELGINA

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild kvenna: Ásgarður: Stjarnan - Valur 16.30 Kaplakriki: FH - Fram 16.30 KA-heimilið: KA/Þór - Grótta/KR 16.30 Vestmannaeyjar: ÍBV - Haukar 16.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. Meira
27. mars 2004 | Íþróttir | 146 orð

Vignir í stað Gunnars Bergs

VIGNIR Svavarsson, leikmaður Hauka, var í gær kallaður inn í íslenska landsliðið í handknattleik sem mætir Frökkum í tveimur vináttulandsleikjum ytra á mánudag og miðvikudag. Meira
27. mars 2004 | Íþróttir | 472 orð | 1 mynd

Æsilegur lokakafli

Þriðji leikur Grindvíkinga og Keflvíkinga í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik í gærkvöldi var frábær skemmtun sem endaði í framlengingu í stöðinni 94:94. Heimamenn í Grindavík höfðu betur eftir mikinn darraðardans í framlengingunni 106:105 en Keflvíkingar áttu færi til að tryggja sér sigur í blálokin en tókst ekki. Staðan því 2:1 fyrir Grindavík. Meira

Barnablað

27. mars 2004 | Barnablað | 318 orð | 2 myndir

Alls konar mynd

Bræðurnir Ísak Einar, 12 ára, og Þorri Geir, 9 ára, eru Rúnarssynir, búa í Garðabænum og ganga í Flataskóla. Þótt þeir séu flesta daga á fullu í skák, íþróttum og tónlistarnámi, þá finna þeir sér stundum tíma til að skella sér í bíó. Meira
27. mars 2004 | Barnablað | 171 orð | 5 myndir

Frægir Nýsjálendingar

Þótt Nýsjálendingar þyki frekar lítil þjóð, eða um 4 milljónir manns, eiga þeir marga fræga þegna. Hér koma nokkrir. Meira
27. mars 2004 | Barnablað | 99 orð | 1 mynd

Föndurþraut

Það getur verið gaman að föndra og brjóta á sama tíma heilann um það hvernig maður getur leyst þrautina sem maður er að búa til. Hér er dæmi um slíka föndurþraut sem er gaman að búa til um leið og maður reynir að leysa hana. Meira
27. mars 2004 | Barnablað | 187 orð | 1 mynd

Gaman að renna sér, líka að fara í lyftuna

Tvíburasysturnar Helena og Iðunn Hafsteinsdætur voru alsælar að læra á skíði hjá Katrínu Pétursdóttur, skíðakennara í Skíðaskólanum í Hlíðarfjalli. Þær eiga heima í Reykjavík, eru 6 ára gamlar, í 1. bekk í Grandaskóla. Meira
27. mars 2004 | Barnablað | 241 orð | 2 myndir

Hattur og Fattur fara á kreik

Hafið þið einhvern tíma heyrt um trúðana Hatt og Fatt sem flakka um heiminn á fljúgandi furðuvagni og borða krókódílahala, orma og engisprettur? Meira
27. mars 2004 | Barnablað | 382 orð | 4 myndir

Líf og fjör í Hlíðarfjalli

Líf og fjör mun einkenna Hlíðarfjall við Akureyri á næstu dögum, en páskarnir eru framundan og þá bregða margir sér á skíði eða snjóbretti. Meira
27. mars 2004 | Barnablað | 94 orð | 1 mynd

Lærið maórí

Það er upplagt að læra nokkur orð í maórí, vera síðan með eyrum sperrt í bíó og athuga hvort maður heyrir einhver þessara orða sögð í myndinni. Meira
27. mars 2004 | Barnablað | 53 orð | 1 mynd

Málarinn á myndinni er búinn að...

Málarinn á myndinni er búinn að mála þessa fínu mynd af snjókarlinum og snjókerlingunni. Það vantar þó ennþá nokkra hluti á myndina hans. Getið þið fundið sex hluti sem vantar? Meira
27. mars 2004 | Barnablað | 40 orð | 1 mynd

Pennavinkona óskast

Hæ! Ég heiti Dóróthea og er sjö ára. Mig langar að eignast pennavinkonu á aldrinum sjö til tíu ára. Áhugamál mín eru hestar, dýr og að hjóla. Ég bíð spennt eftir að fá bréf. Heimilisfangið mitt er: Dóróthea Sigríður Unnsteinsd. Meira
27. mars 2004 | Barnablað | 124 orð | 1 mynd

Snjókornaspil

Þótt þið séuð ekki öll svo heppin að búa þar sem þið komist á skíði á þessum árstíma getið þið samt öll leikið ykkur í þessum skemmtilega snjókornaleik. Til að fara í hann þurfið þið að byrja á því að teikna fullt af litlum snjókornum á blað. Meira
27. mars 2004 | Barnablað | 550 orð | 5 myndir

Stórmerkilegir Maóríar

Nú er verið að sýna í bíó skrýtna mynd um stelpuna Paikeu sem á heima á Nýja-Sjálandi, og telst til frumbyggja þess lands, sem kallast Maóríar. Meira
27. mars 2004 | Barnablað | 36 orð | 1 mynd

Þið sem eruð ekki svo heppin...

Þið sem eruð ekki svo heppin að komast á skíði þessa dagana getið að minnsta kosti teiknað mynd af ykkur á skíðum. Hér er einföld leið til þess og önnur einföld leið til að teikna... Meira
27. mars 2004 | Barnablað | 181 orð | 1 mynd

Æfa sig fyrir Andrés

Vinkonurnar Matthildur Rún Káradóttir og Berglind Eik Ólafsdóttir hafa mjög gaman af því að renna sér á skíðum og fara oft í Hlíðarfjall. Þær eru báðar 9 ára gamlar og eru í Lundarskóla. Meira

Lesbók

27. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 102 orð

EINHVER

Hann gengur út úr húsi sínu Mjög snemma morguns Þessi maður er mjög dapur Það blasir við í andliti hans Allt í einu sér hann gamla Símaskrá í ruslatunnu Gott að drepa tímann þegar maður er dapur Og maðurinn tekur símaskrána Hristir hana flettir henni... Meira
27. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 4 orð

h ö n d u m...

h ö n d u m e f t i r a ð h a f... Meira
27. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1099 orð

Komdu þér úr bænum Þetta var...

Komdu þér úr bænum Þetta var síðasti kvöldverður síðasta kvölds síðasta dags sögunnar. Síðasta skiptið sem ég var á Íslandi með ævarandi vinum mínum á litlu veitingahúsi á Seyðisfirði. Þessu veitingahúsi var lokað síðast. Meira
27. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1696 orð | 2 myndir

Kortlagning sameiginlegs minnis "Það leikur enginn...

Kortlagning sameiginlegs minnis "Það leikur enginn vafi á því að þeir "topoi" [gríska:staðir] sem notaðir eru af fólki með þjálfað minni, hljóta að vera "loci" [latína: staðir] minnisþjálfunarinnar, og það er reyndar líklegt að... Meira
27. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1256 orð | 1 mynd

Landamæri listarinnar

Landamæri listarinnar Endurreisn Eiða sem menningar- og listaseturs í tengslum við alþjóðlega strauma og listamenn hefur verið í uppsiglingu í nokkur ár. Meira
27. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 549 orð

MUNNMÆLI OG SAMTÍMAHEIMILDIR

Í lokaorðum doktorsritgerðar sinnar, Túlkun Íslendingasagna í ljósi munnlegrar hefðar , segir Gísli Sigurðsson um þá sem skráðu sögur eftir munnmælum: "Fyrirrennarar þeirra hafa um aldir sagt frá sama fólki og sömu atburðum, hver með sínu lagi, og... Meira
27. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1001 orð | 1 mynd

NOKKUR ORÐ UM JACQUES PRÉVERT

Leikhópurinn Á senunni frumsýnir uppfærslu á kabarettverkinu "Paris at night", byggt á ljóðum franska ljóðskáldsins Jacques Prévert, annan sunnudag, 28. mars, á Litla sviði Borgarleik- hússins. Hér er sagt frá skáldinu. Meira
27. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 52 orð | 14 myndir

Verk í Lesbók: Doug Aitken, Pash...

Verk í Lesbók: Doug Aitken, Pash Buzari, Steve Christer, Ólafur Elíasson, Gabríela Friðriksdóttir, Elín Hansdóttir, Carsten Höller, Hekla Dögg Jónsdóttir, Jessica Morgan, Hans Ulrich Obrist, Philippe Parreno, Dagur Kári Pétursson, Anri Sala ásamt Edi... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.