LANDSMÓT íslenskra barnakóra var haldið í Víðistaðakirkju og -skóla í Hafnarfirði um helgina. Um 450 börn á aldrinum 11 til 16 ára tóku þátt í því. Á tónleikum á laugardag fylltu þessir kraftmiklu söngvarar kirkjuna af ljúfum tónum.
Meira
CENTURY Aluminum Company og Columbia Ventures Corporation náðu í gær samkomulagi um að Century kaupi allt hlutafé í Norðuráli. Áður höfðu fyrirtækin samið um að Century keypti 49,9% í fyrirtækinu og afganginn að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. "Þau skilyrði hafa nú verið uppfyllt," segir í fréttatilkynningu fyrirtækjanna. Fram kemur að gert sé ráð fyrir að kaupin verði endanlega frágengin 31. maí næstkomandi.
Meira
JOHN Kerry, forsetaframbjóðandi demókrata í Bandaríkjunum, verður að hætta að vera svona "franskur" til að eiga möguleika á að komast í Hvíta húsið. Er það haft eftir bandarískum ímyndarfræðingi af frönskum ættum.
Meira
JACQUES Chirac, forseti Frakklands, og flokkarnir, sem standa að ríkisstjórn hans, biðu verulegan ósigur í síðari umferð sveitarstjórnarkosninganna í gær. Sósíalistaflokkurinn bætti hins vegar miklu við sig.
Meira
BRESKA utanríkisþjónustan hefur á prjónunum að draga verulega úr starfsemi 40 sendiráða erlendis og er stefnt að því, að í þeirra stað komi aðeins "einn fartölvusendiherra". Er Ísland nefnt í þessu sambandi ásamt nokkrum öðrum ríkjum.
Meira
ELDUR kviknaði í bíl vestan við Kúagerði á Reykjanesbraut um klukkan tvö í gær. Bíllinn var á ferð þegar eldurinn kom upp og var ökumaður einn í bílnum.
Meira
DR. SIGURÐUR Rúnar Sæmundsson, barnatannlæknir og sérfræðingur í samfélagstannlækningum, gagnrýnir að endurgreiðsla Tryggingastofnunar til foreldra vegna tannlækninga barna hafi lækkað verulega á undanförnum árum.
Meira
BJÖRGÓLFUR Thor Björgólfsson hefur sent borgarstjóranum í Reykjavík bréf þar sem hann óskar eftir formlegum viðræðum við borgaryfirvöld um framtíð Fríkirkjuvegar 11, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins.
Meira
EFTIRTALDIR 245 kandídatar brautskráðust frá Háskóla Íslands laugardaginn 28. febrúar sl. Guðfræðideild (5) M.S.-próf í guðfræði (1) Bragi Skúlason Cand. theol. (3) Elína Hrund Kristjánsdóttir Sigríður Gunnarsdóttir Sólveig Halla Kristjánsdóttir B.A.
Meira
29. mars 2004
| Innlendar fréttir
| 129 orð
| 1 mynd
PÁSKASÖFNUN Hjálparstarfs kirkjunnar til stuðnings fátækum bændafjölskyldum í Malaví er hafin og eru gíróseðlar nú að berast inn um lúgur landsmanna. Ætlunin er að hjálpa 600 fjölskyldum eða tvö þúsund manns og bent er á að andvirði eins páskaeggs eða 1.
Meira
Næsta stórbreytingin í mannlegum málefnum mun eiga sér stað í heimi stjórnmálanna," spáði virta vikutímaritið The Economist fyrir rúmum sjö árum í þekktri úttekt sinni á tækifærunum til að auka áhrif hins almenna kjósanda á ákvarðanatöku milli...
Meira
Eiðanemar um miðja síðustu öld. Hinn 16. apríl er ráðgert mót nemenda sem sóttu Eiðaskóla í kringum miðja síðustu öld, þ.e. á árunum kringum 1950. Mótið á að hefjast kl. 20 og verður íð Stangarhyl 4 í Reykjavík.
Meira
AF öllum þessum mönnum, sem voru í fararbroddi sjálfstæðishreyfinga Mið- og Austur-Evrópu á árunum 1988 fram að falli Ráðstjórnarríkjanna 1991 og ég kynntist á þessum árum, skera þrír sig úr.
Meira
29. mars 2004
| Innlendar fréttir
| 190 orð
| 1 mynd
Mývatnssveit | Hrafn Jökulsson, velgerðarmaður skáklistarinnar á Íslandi nú um stundir, kom færandi hendi í barnaskólann í Reykjahlíð á dögunum. Yngstu nemendum færði hann kennslubók en síðan var slegið upp fjöltefli.
Meira
Félag CP á Íslandi heldur fræðslufund á morgun, þriðjudaginn 30. mars, kl. 20 á Háaleitisbraut 11-13, (húsi Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra). Fjallað verður um vanlíðan og lélega sjálfsmynd vegna fötlunar og hegðunarvandamál.
Meira
29. mars 2004
| Innlendar fréttir
| 1243 orð
| 1 mynd
Gísli Hjálmtýsson, forseti tölvunarfræðideildar HR, segir að ekki séu nægir fjármunir settir í skólakerfið af hálfu ríkisins. Vill hann að árangurstengdar mælingar verði notaðar við útdeilingu rannsóknarfjár á Íslandi og að samkeppnissjóðir verði efldir.
Meira
29. mars 2004
| Innlendar fréttir
| 473 orð
| 1 mynd
FEÐGAR voru fluttir á sjúkrahúsið á Akureyri eftir að hafa ekið vélsleða í á innst í Ólafsfirði um klukkan tvö í fyrradag. Faðirinn brotnaði illa á fæti en sonurinn slapp með skrámur. Að sögn lögreglunnar á Ólafsfirði voru feðgarnir einir á ferð.
Meira
Íslenskir framhaldsskólar eru á margan hátt góðir og vel heppnaðir. Fjölbreytilegir og framsæknir og hver með sínu sniði. Aðsókn í þá hefur aukist verulega og þeir hafa á sumum sviðum náð góðum árangri. Þó ber nokkra skugga á.
Meira
STEINGRÍMUR J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar -græns framboðs, ítrekaði á landsfundi Þjóðveldisflokksins í Færeyjum um helgina, að hann styddi ósk flokksins um fullgilda aðild Færeyinga að Norðurlandaráði.
Meira
BOÐIÐ verður upp á meistaranám í blaða- og fréttamennsku í fyrsta skipti í Háskóla Íslands í haust. Námið er til tveggja ára, er 60 einingar, í stað eins árs náms í hagnýtri fjölmiðlun sem kennd hefur verið við skólann um nokkurt skeið.
Meira
Selfoss | Aðalfundur Mjólkurbús Flóamanna var haldinn 26. mars. Heildartekjur búsins á síðasta ári námu 4.077 milljónum króna, hækkuðu um 241 milljón, eða 6,3 % á milli ára. Rekstrargjöld án fjármagnsliða og skatta námu 3.
Meira
29. mars 2004
| Innlendar fréttir
| 186 orð
| 1 mynd
RÍKI í Evrópusambandinu og á Evrópska efnahagssvæðinu munu taka í notkun samræmt heilsutryggingakort sem íbúum landanna er ætlað að bera en kortið á að veita þeim sama rétt á læknisþjónustu hvar sem er innan sambandsins og í EES-löndum.
Meira
Borgarfjörður | Í tilefni af 25 ára starfsafmæli Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar og útgáfu bókar um sögu félagsins var boðið til kaffisamsætis á Hvanneyri hinn 23. mars sl.
Meira
HUGINN VE kom til heimahafnar í Vestmannaeyjum klukkan eitt í gær með fyrsta kolmunnaaflann á vertíðinni. Skipið var með 1.500 tonn og fékkst aflinn á svokölluðu Rockall svæði, sem er um 400 mílna sigling frá Vestmannaeyjum.
Meira
LANDSSAMTÖK áhugafólks um flogaveiki, Lauf, fagna nú að tuttugu ár eru liðin frá stofnun þeirra. Af því tilefni bauð Lauf félögum og öðrum velunnurum til afmælisveislu um helgina.
Meira
Borgarnes | Nokkrar samstarfskonur í Grunnskólanum í Borgarnesi tóku sig til nýlega og fengu Ingibjörgu Elínu Jónasdóttur sérkennara við skólann, til þess að halda námskeið í leðurvinnu fyrir þær.
Meira
29. mars 2004
| Innlendar fréttir
| 144 orð
| 1 mynd
LIONSMENN afhentu í gær forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, fyrsta egg Rauðu fjaðrarinnar. Eggin verða seld fyrirtækjum, sem hluti af landssöfnun Lionshreyfingarinnar.
Meira
Mánudagsfundur Samfylkingarinnar í Kópavogi er í dag, 29. mars, er að þessu sinni um Menntaskólann í Kópavogi og fartölvuvæðinguna þar. Gestir fundarins eru nemendur úr MK og Sigurrós Þorgrímsdóttir, formaður skólanefndar MK.
Meira
29. mars 2004
| Innlendar fréttir
| 197 orð
| 1 mynd
SLÖKKVILIÐINU í Sandgerði var tilkynnt um kl. 14 í gær að bátur væri að sökkva í höfninni. Að sögn Reynis Sveinssonar, slökkviliðsstjóra í Sandgerði og fréttaritara Morgunblaðsins, tókst að bjarga bátnum, Mumma GK, en ekki hefði mátt tæpara standa.
Meira
Grundarfjörður | Bæringsstofa er ljósmyndasafn Grundarfjarðar. Safnið, sem ber nafn Bærings Cecilssonar ljósmyndara er til húsa í Eyrbyggju - Sögumiðstöð á Grundargötu 35, Grundarfirði.
Meira
OPIÐ HÚS var í Björgunarmiðstöðinni Skógarhlíð á laugardaginn en þar eru nú til húsa höfuðstöðvar Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, Fjarskiptamiðstöðvar Ríkislögreglustjóra, Neyðarlínu og Almannavarna- og umferðardeildar...
Meira
29. mars 2004
| Innlendar fréttir
| 132 orð
| 1 mynd
PÓLVERJAR hafa undanfarna mánuði haft aðgang að upplýsingaveitu um Ísland og Íslendinga á vefnum www.iceland.pl. Pólskir áhugamenn um Ísland halda úti þessum Íslandsvef og segja að þar sé um að ræða besta Íslandsvefinn á pólsku á Netinu.
Meira
RÁN var framið í verslun 10-11 á Seljavegi um tíuleytið á föstudagskvöldið. Ungur maður kom inn í verslunina og ógnaði starfsfólki með sprautunál. Þvingaði hann starfsfólkið þannig til að afhenda sér peninga og hljóp síðan á braut.
Meira
HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur sýknað þrjú ungmenni af ákæru lögreglustjórans í Reykjavík fyrir óleyfilegt skemmtanahald fyrir útskriftarnema Menntaskólans í Kópavogi í fyrra.
Meira
29. mars 2004
| Innlendar fréttir
| 205 orð
| 1 mynd
SALA á kjöti hefur dregist talsvert saman að undanförnu. Mestur er samdrátturinn í sölu á kjúklingum en salan í febrúar var 24,2% minni en í sama mánuði í fyrra.
Meira
29. mars 2004
| Innlendar fréttir
| 755 orð
| 1 mynd
FRIÐRIK Þór Guðmundsson, faðir eins þeirra sem létust af völdum flugslyssins í Skerjafirði um verslunarmannahelgina árið 2000, segir að samkomulag um að Codan, tryggingafélag Leiguflugs Ísleifs Ottesen, greiði erfingjum fórnarlambanna skaðabætur feli í...
Meira
HÁTTSETT sádi-arabísk sendinefnd kom hingað til lands í gær í nokkurra daga heimsókn. Í frétt fréttastofunnar SPA í Sádi-Arabíu segir að sendinefndin sé skipuð þingmönnum ráðgjafaráðsins í Sádi-Arabíu og að hún komi hingað frá Finnlandi.
Meira
29. mars 2004
| Innlendar fréttir
| 227 orð
| 1 mynd
UM næstu áramót er stefnt að því að taka upp sama fyrirkomulag á móttöku sorps hjá Gámu á Akranesi og er á starfssvæði Sorpu í Reykjavík. Tillaga þess efni var samþykkt á fundi bæjarráðs Akraness 25. mars.
Meira
FREYSTEINN Sigmundsson, jarðeðlisfræðingur og forstöðumaður á Norrænu eldfjallastöðinni, spáir því að Katla muni gjósa eftir 2-3 ár eða í mesta lagi eftir 5 ár. Hann segir þrjú merki benda til þess að Kötlugos verði á næstu árum.
Meira
DAVID Trimble var í fyrradag endurkjörinn leiðtogi Sambandsflokksins á Norður-Írlandi. Voru keppinautar hans tveir og báðir andvígir friðarsamkomulaginu við kaþólska menn.
Meira
29. mars 2004
| Innlendar fréttir
| 144 orð
| 1 mynd
MORGUNBLAÐIÐ bauð áskrifendum sínum í heimsókn á sýningu Ólafs Elíassonar í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu um helgina. Hátt í tvö þúsund áskrifendur nýttu sér boðið og nutu sýningarinnar. Einnig nutu þeir leiðsagnar starfsfólks um sýninguna.
Meira
29. mars 2004
| Innlendar fréttir
| 153 orð
| 1 mynd
NÝVERIÐ var stofnaður félagsskapur hér í sveit sem ber heitið Áhugafélag um verndun sæluhúsa á afrétti Hrunamanna (ÁSÆL). Markmið félagsins er að endurreisa gamla fjallamannakofa á Hrunamannaafrétti.
Meira
29. mars 2004
| Innlendar fréttir
| 218 orð
| 1 mynd
ÍSLENDINGAR þurfa að vera stórhuga í undirbúningi Vatnajökulsþjóðgarðs til að útkoman verði sem best fyrir alla, ekki síst í ljósi neikvæðrar umræðu um Kárahnjúkavirkjun.
Meira
ÍRSKIR reykingamenn fjölmenntu á krárnar í gær til að njóta þar syndarinnar í síðasta sinn en á miðnætti gekk í gildi á Írlandi eitt víðtækasta reykingabann sem um getur.
Meira
Það er auðvitað ljóst að hugmyndir þjóðarinnar um forsetaembættið hafa breytzt á 60 árum en nú í sumar eru sex áratugir liðnir frá því að lýðveldi var stofnað á Íslandi og embætti forseta Íslands sett á stofn. Lengi var það t.d.
Meira
Í KVÖLD mun menningarbarinn Jón forseti ásamt Laugarásvídeói og Nexus bjóða upp á safaríkt teiknimyndakvöld á Jóni forseta, þar sem heilum 44 myndum verður varpað á hvíta tjaldið, á rúmlega fjórum tímum.
Meira
Bý til engla er fjögurra laga jólaplata Gísla Hvanndals Jakobssonar. Lög og textar eru eftir Gísla. Hann syngur en Gunnlaugur Helgason sér um bassa, bakraddir og gítar og Magnús G. Ólafsson sér um trommuforritun, gítara, hljómborð og fleira. Útsetning, stjórn upptöku, upptaka og hljóðblöndun var í höndum Magnúsar G. Ólafssonar.
Meira
SÍÐASTLIÐIÐ laugardagskvöld var NO NAME andlit-ársins 2004 kynnt. Athöfnin fór fram í Iðnó að viðstöddu fjölmenni. Kynnir var leikarinn Jóhann G. Jóhannsson. Þetta er í 19. sinn sem útnefningin fer fram en fyrsta andlitið var kynnt árið 1990.
Meira
NÝVERIÐ völdu Bretar bestu gamanþáttaröðina í könnun sem fram fór á vegum BBC -sjónvarpsstöðvarinnar. Gamanþáttaröðin Only Fools and Horses hafnaði þar í efsta sæti en úrslitin voru tilkynnt í beinni útsendingu af þáttastjórnandanum Jonathan Ross.
Meira
DA VINCI lykillinn er bókin sem allir eru að tala um. Hér er ekki sannsöguleg frásögn á ferðinni en samt eiga lesendur bókarinnar erfitt með að greina á milli raunveruleikans og skáldsögunnar.
Meira
BAFTA-verðlaunahafinn Scarlett Johansson mun tala inn á teiknimyndina The SpongeBob SquarePants Movie , sem byggð er á þáttum Nickelodeon-stöðvarinnar. Myndin fjallar um svampinn SpongeBob sem lifir á hafsbotni ásamt gæludýri sínu, sniglinum Gary.
Meira
SÝNING listamannsins Júlíusar Samúelssonar, Frumkraftarnir fjórir, var opnuð í Grandagarði 8 á föstudagskvöld. Gat að líta verk þar sem frumkraftarnir, eldur, jörð, loft og vatn, voru til umfjöllunar.
Meira
MARGT var um manninn á forsýningu fransk/kanadísku verðlaunamyndarinnar Les Invasions Barbares eftir Denys Arcand sem haldin var í Háskólabíói á laugardag í tilefni af degi franskrar tungu.
Meira
TÓNSKÓLI Sigursveins D. Kristinssonar hefur á þessu ári fagnað 40 ára afmæli skólans. Lokasprettur hátíðarinnar verður á stofndegi skólans, þriðjudaginn 30. mars. Það kvöld, kl. 20, verða tvennir hátíðartónleikar í Salnum, tónlistarhúsi Kópavogs.
Meira
Argentínska leikkonan Mía Maestro mun leika systur persónunnar sem Jennifer Garner leikur í hinum vinsælu spennuþáttum Alias eða Launráðum, sem sýndir eru í Ríkissjónvarpinu.
Meira
FJÖLDI fólks mætti á opnun sýningar myndlistarmannsins Birgis Andréssonar í i8 í liðinni viku. Þar má sjá raunsæjar blýantsteikningar af ólgandi sjó og textaverk þar sem útliti hesta er lýst nákvæmlega.
Meira
SAMKÓR Kópavogs og Söngsveit Hveragerðis halda sameiginlega tónleika í Safnaðarheimilinu Vinaminni á Akranesi kl. 20.30 á þriðjudag. Samkór Kópavogs er blandaður kór áhugafólks og hefur starfað í rúm 30 ár.
Meira
Endurreisnarverk eftir m.a. Dowland, Muderra, Purcell og Albert og verk eftir Hildigunni Rúnarsdóttur, Hafliða Hallgrímsson og Tryggva M. Baldvinsson. Contrasti-hópurinn (Marta Halldórsdóttir sópran, Snorri Örn Snorrason lúta, Sigurður Halldórsson sóprangamba/selló, Hildigunnur Halldórsdóttir tenórgamba/fiðla og Ólöf S. Óskarsdóttir bassagamba). Upplestur: Svanhildur Óskarsdóttir. Sunnudaginn 21. marz kl. 15:15.
Meira
Bandaríkin 2002. Myndform. VHS (90 mín.) Bönnuð yngri en 16 ára. Leikstjóri: Michael Oblowitz. Aðalleikarar: Steven Seagal, Corey Johnson, Michelle Goh.
Meira
VERK eftir Grím Marinó Steindórsson var afhjúpað við höfuðstöðvar prentsmiðjunnar Meinders und Elstermann í Birssendorf í Þýskalandi á dögunum. Verkið, sem heitir Svif, er úr ryðfríu stáli, 3,7 m á hæð.
Meira
BANDARÍSKI myndaflokkurinn Karníval (Carnivale) hefur fengið prýðilega dóma og viðtökur vestan hafs enda er í honum sögð mikil átaka- og örlagasaga með eftirminnilegum persónum.
Meira
HÆSTVIRTUR menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Þar sem nú stendur til að koma á samræmdum stúdentsprófum í framhaldsskólum langar mig að koma fram minni skoðun á því máli.
Meira
Panelumræður ÉG var að hlusta á útvarpið og heyrði þar auglýstar panelumræður. Gaman væri að fá skýringu á þessu orði: panelumræður. Ég hef oft heyrt talað um hringborðs- og langborðsumræður en aldrei panelumræður. Hvað eru þessar panelumræður?
Meira
Í MORGUNBLAÐINU 17. mars sl. birtir Pétur Jósefsson á Akureyri opið bréf til undirritaðs þar sem hann staðhæfir að ákvarðanir um byggingu menningarhúss á Akureyri hafi verið teknar í reykmettuðum bakherbergjum og á engan hátt kynntar fyrir íbúum...
Meira
Skotar eru þó ekki allsráðir, þar sem þjóðþing Breta í Westminster getur breytt eða neitað Skotum að setja lög, jafnvel í málaflokkum sem Skotar eiga að stjórna.
Meira
Eggert Benedikt Sigurmundsson fæddist á Breiðumýri í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu 27. janúar 1920. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 5. mars síðastliðinn og var jarðsunginn frá Fossvogskirkju 11. mars.
MeiraKaupa minningabók
29. mars 2004
| Minningargreinar
| 1475 orð
| 1 mynd
Fanney Jóhanna Guðmundsdóttir fæddist í Hafnarfirði hinn 5. desember 1932. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi hinn 19. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhanna Jóhannsdóttir, f. í Nýja Bæ í Krísuvík, og Guðmundur Björnsson f.
MeiraKaupa minningabók
29. mars 2004
| Minningargreinar
| 1476 orð
| 1 mynd
Guðmundur Már Brynjólfsson fæddist í Andrésfjósum á Skeiðum 5. janúar 1925. Hann lést á Líknardeild Landakotsspítala 20. mars síðastliðinn. Móðir Guðmundar var Una Ingimundardóttir, f. 4.12. 1904, d. 27.5.
MeiraKaupa minningabók
Jóhann G. Sigurðsson fæddist á Akureyri 25. júní 1958. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 12. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 19. mars.
MeiraKaupa minningabók
29. mars 2004
| Minningargreinar
| 1397 orð
| 1 mynd
Jón Árni Jónsson (Addi) fæddist á Sölvabakka 7. október 1937. Hann lést 9. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Höskuldsstaðakirkju 19. mars.
MeiraKaupa minningabók
29. mars 2004
| Minningargreinar
| 2374 orð
| 1 mynd
Magnea Kristín Friðbjörnsdóttir fæddist í Stefánshúsi í Vopnafirði 24. okt. 1934. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut laugardaginn 20. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Gunnhildur Ingiríður Grímsdóttir húsfreyja, f. 7. júní 1900, d....
MeiraKaupa minningabók
29. mars 2004
| Minningargreinar
| 1665 orð
| 1 mynd
Rögnvaldur Kristján Sigurjónsson fæddist á Eskifirði 15. október 1918. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 28. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 9. mars.
MeiraKaupa minningabók
29. mars 2004
| Minningargreinar
| 1472 orð
| 1 mynd
Sigríður Björnsdóttir frá Ormsstöðum í Eiðaþinghá fæddist 19. september 1906. Hún andaðist 10. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey.
MeiraKaupa minningabók
29. mars 2004
| Minningargreinar
| 1174 orð
| 1 mynd
Þráinn Sigurðsson fæddist á Akureyri 11. nóvember 1912. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 18. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Kristjánsson, kaupmaður og sparisjóðsstjóri á Siglufirði, f. 24.10. 1888, d. 11.3.
MeiraKaupa minningabók
NÝR bátur bættist nýlega í smábátaflotann á Þórshöfn en það er Halkíon, um 12 tonna eikarbátur, smíðaður á Akureyri árið 1972. Eigendur Halkíons eru þrír; Jón og Ólafur Stefánssynir og Sigurður Jens Sverrisson.
Meira
FULLTRÚAR hagsmunasamtaka sjómanna á kaupskipum og nemendafélaga sjómannaskólanna afhentu í síðustu viku samgöngunefnd Alþingis áskorun þar sem skorað er á Alþingi að bæta samkeppnisstöðu íslenskra kaupskipaútgerða.
Meira
Frumútboði þýska hálfleiðaraframleiðandans Siltronic, sem verið hefði fyrsta frumútboðið í Þýskalandi í tvö ár, hefur verið frestað um óákveðinn tíma, en skráning bréfanna átti að fara fram fyrir helgi.
Meira
Fyrirlestur um erlendar fjárfestingar kl. 12.15 í Odda, stofu 101. Ron Davies, hagfræðingur hjá háskólanum í Oregon, flytur erindi um erlenda fjárfestingu og samkeppni ríkja á grundvelli skattaívilnana og staðbundinna...
Meira
Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra sagði á aðalfundi Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar fyrir helgi að hann hefði hrokkið við er hann kynnti sér fyrst fjárhag flugstöðvarinnar 1995.
Meira
29. mars 2004
| Viðskiptafréttir
| 754 orð
| 2 myndir
SAMÞYKKT var á aðalfundi KB banka á laugardag að greiða hluthöfum 18% eða 1.354 milljónir af hagnaði síðasta árs eftir skatta en það gerir þrjár krónur á hlut.
Meira
"ÉG er þeirrar skoðunar að það væri mjög heppilegt að prestar væru giftir prestum ef þetta væri ekki svona óreglulegur vinnutími," segir Jóna Hrönn Bolladóttir miðborgarprestur.
Meira
ÞAÐ var lögfræðin sem sameinaði Arnór Halldórsson og Hjördísi E. Harðardóttur því þau kynntust þegar þau voru bæði í námi við lögfræðideild Háskóla Íslands.
Meira
ALLAN sólarhringinn er maður á "vaktinni", ef svo mætti kalla. Eitt kvöldið þegar við vorum fyrir vestan hjá föðurömmu þinni og afa sagði amma þín: "Já, næmt er móðureyrað.
Meira
Áskirkja. Hreyfi- og bænastund kl. 12 og kl. 17.30 í neðri safnaðarsal. Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk kl. 20. Langholtskirkja. Lestur passíusálma kl. 18 í Guðbrandsstofu í anddyri Langholtskirkju. Allir velkomnir. Laugarneskirkja.
Meira
Þekkt er sagan af Harrison-Gray (1900-1968), einum besta spilara Breta fyrr og síðar, þegar hann villtist í sjö grönd þar sem vantaði ás. Virðuleg frú var í andstöðunni og átti út með ásinn. Hún tók slaginn strax og slemman fór einn niður.
Meira
AUSTUR-Landeyingar héldu upp á aldarafmæli Hrossaræktarfélags hreppsins nýlega með vel heppnaðri ráðstefnu eins og frægt er orðið en þeir gerðu ýmislegt fleira.
Meira
Í dag er mánudagur 29. mars, 89. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Faðir, ef þú vilt, þá tak þennan kaleik frá mér! En verði þó ekki minn heldur þinn vilji.
Meira
FRAMHALDSSKÓLANEMAR héldu sitt árlega mót í reiðhöllinni um helgina þar sem nemendur Menntaskólans í Reykjavík báru sigur úr býtum í fyrsta skipti í sögu þessara móta.
Meira
Hann hlustar, hann bíður, hann bærist ei, heldur í feldinn, horfir í eldinn og hrærist ei. Það birtir, það syrtir, því máninn veður og marvaðann treður um skýja sæinn. Hver ber utan bæinn? Nú hljóðnar allt, - nú heyrist það aftur. Það hriktir hver...
Meira
Vetrarmót Andvara haldið á Kjóavöllum Pollar 1. Erla A. Ólafsdóttir, Framtíð frá Króki, 10 v., móbrún. 2. Sara Ý. Guðjónsdóttir, Erill frá Gunnarsholti, 12 v., brúnn. 3. Haukur Ingvi, Ormur frá Götu, 12 v., leirljós. 4. Magnea R.
Meira
ALLT stefnir í að Sæðingastöðin í Gunnarsholti muni ekki sinna fersksæðingum í ár eins og verið hefur undanfarin árin og ef svo fer mun verða nokkur breyting á fyrirkomulagi fengitímans hjá Orra frá Þúfu sem hefur verið burðarásinn í starfsemi...
Meira
Víkverji er einn af þeim fjölmörgu, sem stunda stuttar gönguferðir sér til heilsubótar og ánægju, kannski klukkutíma spöl á laugardögum og sunnudögum en oft eitthvað skemmra aðra daga.
Meira
1. deild karla Þróttur R. - HK 1:3 (14:25, 25:23, 12:25, 16:25) Lokastaðan: Stjarnan 1210231:1631 ÍS 128431:2031 HK 126626:2526 Þróttur R. 120129:369 *Stjarnan er deildarmeistari og mætir Þrótti R. í undanúrslitum en ÍS leikur við HK. 1.
Meira
* ANDRIY Shevchenko , markaskorarinn mikli frá Úkraínu , forðaði AC Milan frá öðrum tapleik sínum á tímabilinu í ítölsku 1. deildinni í gær. Hann jafnaði, 2:2, gegn Chievo , með hörkuskalla, þegar 7 mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma.
Meira
Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson stóðust alþjóðlegt IHF-próf dómara sem þeir gengust undir í Aþenu í Grikklandi um helgina.
Meira
* BRYNJAR Sverrisson , markahæsti leikmaður Stjörnunnar í 1. deildinni í knattspyrnu síðasta sumar, fótbrotnaði á æfingu hjá Garðabæjarliðinu fyrir helgina. Útlit er fyrir að hann leiki ekkert með Stjörnunni í sumar af þessum sökum. * STEFÁN Þ.
Meira
Deildabikar karla EFRI DEILD - A-riðill: Haukar - KA 0:1 Kristján Elí Örnólfsson 20. Staðan: KA 540114:312 KR 53119:510 Grindavík 53029:99 Þór 32014:56 Fylkir 42027:96 Víkingur R.
Meira
EIÐUR Smári Guðjohnsen landsliðsfyrirliði og Hermann Hreiðarsson leika ekki með íslenska landsliðinu í knattspyrnu gegn Albaníu í Tirana á miðvikudagskvöldið. Þeir drógu sig báðir út úr hópnum í gær vegna meiðsla.
Meira
SVEN Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englands, skrifaði um helgina undir nýjan samning við enska sambandið og verður við stjórnvölinn hjá enskum til ársins 2008.
Meira
FIMM nýliðar voru um helgina kallaðir inn í enska landsliðshópinn í knattspyrnu en Englendingar mæta Svíum í vináttulandsleik í Gautaborg á miðvikudagskvöldið.
Meira
FJÖRUTÍU mörk voru skoruð í leikjunum níu í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu um helgina, og þar af 15 í leikjunum tveimur sem toppliðin, Werder Bremen og Bayern München, áttu þátt í.
Meira
ÍSLAND hreppti bronsverðlaun í fyrsta skipti í liðakeppni á Norðurlandamóti í áhaldafimleikum á laugardag þegar kvennalandsliðið varð í þriðja sæti á mótinu sem fram fór í Svíþjóð. Tanja B.
Meira
HEIÐAR Helguson skoraði mark Watford sem náði dýrmætu stigi gegn Wigan í 1. deild ensku knattspyrnunnar á laugardaginn. Heiðar jafnaði fyrir Watford á 24. mínútu leiksins með hörkuskalla eftir hornspyrnu og þar við sat, 1:1. Watford er í 20.
Meira
ÍSLAND sigraði Armeníu, 2:1, í síðasta leik sínum í milliriðli Evrópukeppni drengjalandsliða í knattspyrnu sem fram fór í Worksop í Englandi í gær. Íslenska liðið hafnaði því í 2.
Meira
KEFLAVÍK á sigurinn vísan á Íslandsmóti kvenna í körfuknattleik en lið þeirra lagði ÍS mjög sannfærandi í öðrum leik liðanna í úrslitum deildarinnar á laugardag, 77:67.
Meira
NORÐURLANDAMÓT 21 árs landsliða kvenna í knattspyrnu verður haldið hér á landi í sumar og fer allt fram á Norðurlandi. Leikstaðir hafa nú verið ákveðnir og fer mótið fram í fimm bæjum.
Meira
ÓLAFUR Stefánsson og félagar í Ciudad Real stefna hraðbyri að spænska meistaratitlinum í handknattleik eftir sigur á Ademar Leon, 27:24, í uppgjöri efstu liðanna á laugardagskvöldið.
Meira
* RAGNAR Óskarsson skoraði 4 mörk fyrir Dunkerque sem tapaði fyrir Grand Lyon , 24:20, í frönsku 1. deildinni í handknattleik á laugardaginn. Dunkerque datt úr þriðja sæti niður í það fimmta með þessum ósigri.
Meira
MEÐ Ronaldo innanborðs á nýjan leik komst Real Madrid aftur á sigurbraut í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Án hans hefur stórveldið hikstað verulega í undanförnum leikjum og forysta þess í deildinni minnkaði niður í aðeins eitt stig.
Meira
ÞRÓTTUR úr Reykjavík varð um helgina deildarmeistari í blaki kvenna og er þetta í fyrsta sinn í 21 ár sem félagið nær þeim titli. Þróttarstúlkur lögðu KA í tveimur leikjum, tryggðu sér titilinn með 3:0 sigri á föstudagskvöldið.
Meira
* SILJA Úlfarsdóttir keppti um helgina í Flórída og var þetta fyrsta útimót hennar á keppnistímabilinu. Hún hljóp 400 metra grindahlaup á 58,98 sekúndum og segir hún á heimasíðu sinni að þetta hafi verið eitt versta hlaup sem hún hefur hlaupið.
Meira
TVÖ af sigursælustu liðum í íslenskum kvennahandbolta á síðari árum, ÍBV og Haukar, mættust í lokaumferð deildarkeppninnar í Eyjum á laugardag. Fyrir leikinn var orðið ljóst hvar liðin enduðu í deildinni, Eyjastúlkur urðu deildarmeistarar en Haukar hafa aðeins gefið eftir og ljúka keppni í fjórða sæti deildarinnar. ÍBV vann stórsigur, 33:22.
Meira
* TRYGGVI Guðmundsson spilaði sinn fyrsta leik með Örgryte á laugardaginn en hann hefur verið að jafna sig af meiðslum eftir að hann kom til sænska félagsins í vetur.
Meira
VALSSTÚLKUR tryggðu sér annað sætið í kvennahandboltanum um helgina þegar síðasta umferðin var leikin. Valsstúlkur heimsóttu Stjörnuna í Garðabæinn og höfðu betur, 26:23, eftir að jafnræði hafði verið með liðunum lengst af leiks.
Meira
KEFLAVÍK sigraði Grindavík mjög auðveldlega í fjórðu viðureign þeirra í úrslitakeppninni í körfuknattleik 124:76 í gærkvöld. Keflavík jafnaði þar með metin í viðureigninni 2:2 en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki fer áfram í úrslit gegn Snæfelli. Keflavík setti met í úrslitakeppninni með því að sigra Grindavík með 48 stiga mun, en það er stærsti sigur liðs frá því að byrjað var að spila í úrslitakeppninni árið 1984.
Meira
"ÞETTA er rosalegur riðill, mun erfiðari en hinn riðillinn," sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik, um riðil þann sem Íslendingar lenda í á ólympíuleikunum í Aþenu í sumar. Dregið var í riðla um helgina og lenti Ísland með Kóreu, Króatíu, Rússlandi, Slóveníu og Spáni í riðli.
Meira
JIMMY Floyd Hasselbaink minnti rækilega á sig á laugardaginn þegar hann hélt upp á 32 ára afmælið sitt með glæsibrag. Hasselbaink kom inn á sem varamaður gegn Wolves þegar hálftími var eftir og staðan var 2:1, botnliðinu í hag, á Stamford Bridge. Hollenski markaskorarinn skoraði þrennu á síðustu 13 mínútum leiksins, fyrsta markið var hans 100. í úrvalsdeildinni, og hann tryggði Chelsea sigur, 5:2, sem var of stór miðað við gang leiksins.
Meira
HÚSEIGENDAFÉLAGINU berast margar fyrirspurnir um hvort aðkeyrslur að bílskúrum við fjöleignarhús séu í séreign viðkomandi bílskúrseiganda og þá hvort bílskúrseigandi eigi rétt til bílastæðis fyrir framan bílskúr.
Meira
Hafnarfjörður - Fasteignastofan er nú með í einkasölu einbýlishús við Erluhraun 6. "Þetta er stórgott eldra einbýli á frábærum stað í hjarta Hafnarfjarðar," segir Guðjón Árnason hjá Fasteignastofunni. Húsið er samtals 187 ferm., þar af 26 ferm.
Meira
Húsnæði Úlfars Eysteinssonar matreiðslumeistara á Þrem Frökkum er í senn geymsla, verkstæði, slippur og lúxusíbúð. Guðlaug Sigurðardóttir fékk að skoða herlegheitin.
Meira
OLÍS hefur hafið innflutning á hljóðdempandi dúk, sem heitir Fonostop Duo, og er nýjung í hljóðeinangrun. Hann er hugsaður til notkunar í fjölbýlishúsum til að minnka ónæði við nágranna, en dúkurinn dregur úr hljóðmengun um 33,5 desibil.
Meira
HAGNAÐUR Íbúðalánasjóðs á árinu 2003 nam 1.678 milljónum króna og jókst um 33% frá árinu áður. Hagnaðurinn svarar til þess að arðsemi eigin fjár sjóðsins hafi numið um 17% en var tæplega 13% á árinu 2002. Sjóðurinn greiðir ekki skatta.
Meira
TORFBÆRINN í Laufási er gott dæmi um húsakynni á auðugu prestssetri á síðari hluta 19. aldar. Hann á sér óslitna byggingasögu allt aftur á miðaldir og hefur verið endurbyggður eftir því sem ástæða hefur þótt til á hverjum tíma.
Meira
NEW YORK hefur löngum verið nefnd höfuðborg skýjakljúfanna enda þetta tilkomumikla byggingaform upprunnið á Manhattan; plássneyðin kenndi mönnum að byggja upp í himininn þegar lóðirnar á jörðu niðri þraut.
Meira
Garðabær - Fasteignasala Brynjólfs Jónssonar er með í sölu einbýlishús á einni hæð við Markarflöt 39 í Garðabæ. Brynjólfur Jónsson segir að um sé að ræða glæsilegt og mjög mikið endurnýjað 225 fm einbýlishús með tvöföldum bílskúr ásamt 2 geymslum.
Meira
Seltjarnarnes - Hjá fasteignasölunni 101 Reykjavík er nú til sölu parhús við Melabraut 21 á Seltjarnarnesi. Húsið er byggt 1947 með bílskúr, sem er byggður 1982, og er húsið 109,9 ferm. en bílskúrinn er 38,9 ferm.
Meira
SMÍÐI á nýju íbúðarhúsnæði hefur aukizt mikið hér á landi frá árinu 1999, eins og fram kemur á meðfylgjandi línuriti, sem sýnir annars vegar fjármunamyndun í íbúðarhúsnæði og hins vegar hækkun neyzluvísitölunnar á þessu tímabili til samanburðar.
Meira
Landssímalóðin svonefnda í Grafarvogi er án efa eitt eftirsóknarverðasta nýbyggingarsvæðið í borginni nú. Magnús Sigurðsson kynnti sér fjölbýlishús og einbýlishús, sem þar eiga að rísa.
Meira
Reykjavík - Fasteignasalan Xhús er nú með í sölu neðri sérhæð í tvíbýli á góðum stað í Vesturbænum. Húsið er byggt 1959, en íbúðin er 125 ferm. og til afhendingar strax.
Meira
Kjósarsýsla - Hjá Kjöreign er nú til sölu glæsilegur sumarbústaður, byggður 1982 úr timbri á steyptum grunni og stendur á 2.500 m 2 ræktaðri lóðarspildu við Norðurnes 41 í Kjós.
Meira
Tæknin hefur haldið innreið sína á heimilin og sér þess víða stað. Fólk leggur sífellt meiri áherslu á að hafa öryggisatriðin í lagi, bæði í einbýlis- og fjölbýlishúsum.
Meira
Hjón ákváðu að endurnýja heimili og húsbúnað frá grunni. Smekkur þeirra var svo ólíkur að þau fengu innanhússráðgjafa sér til aðstoðar við að velja húsbúnað sem bæði gátu sætt sig við.
Meira
NÚ ER réttur tími fyrir garðeigendur að fara út í garð og klippa limgerðið því það styttist í að runnarnir laufgist. Samkvæmt fræðunum er ekkert því til fyrirstöðu að klippa limgerði á öllum árstímum en það fylgir því mikil hagræðing að klippa á vorin.
Meira
Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s.
Meira
Varminn sem streymir upp úr íslenskri jörð, ýmist sem vatn eða gufa er okkar olía eða okkar gull. Það er þó engan veginn rétt að líkja íslenska jarðvarmanum við olíu.
Meira
HAFA ekki allir lent í veseni við að ná ál- eða plasthettunni utan af vínflöskunni áður en tappinn er dreginn úr? Þessi litli hlutur leysir það vandamál.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.