Greinar fimmtudaginn 1. apríl 2004

Forsíða

1. apríl 2004 | Forsíða | 212 orð

Dísilbílar álitlegri kostur

DÍSILOLÍAN verður um fjórum krónum ódýrari en 95 oktana bensínið þegar þungaskattskerfið hefur verið lagt niður og olíugjald tekið upp í staðinn, eins og gert er ráð fyrir í frumvarpi fjármálaráðherra. Meira
1. apríl 2004 | Forsíða | 88 orð | 1 mynd

Hlýjasti mars síðan 1964

MARSMÁNUÐUR sem leið var sá hlýjasti síðan 1964, en meðalhitinn í Reykjavík var rétt tæp fjögur stig á Celsius, sem er yfir meðallagi venjulegs aprílmánaðar. Meðalhiti venjulegs marsmánaðar er að sögn Trausta Jónssonar veðurfræðings í kringum frostmark. Meira
1. apríl 2004 | Forsíða | 197 orð

Kosið um Kýpur-áætlun SÞ 24. apríl

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, lagði í gærkvöld fram endanlega áætlun sína um sameiningu Kýpur, er lokafrestur rann út sem fulltrúum þjóðarbrotanna tveggja á Kýpur hafði verið gefinn til að koma sér saman um slíka áætlun. Meira
1. apríl 2004 | Forsíða | 142 orð | 1 mynd

Leyndarmálið var álagningin

SYNOPTIK, stærsta gleraugnaverslanasamsteypan í Danmörku, krafðist þess í gær, að Jyllands-Posten stöðvaði birtingu greina um gífurlega álagningu í gleraugnaverslunum en þær munu birtast í næsta eintaki af neytendatímaritinu Derhjemme , fylgiriti... Meira
1. apríl 2004 | Forsíða | 144 orð

Lægri laun sjómanna

VERÐMÆTI þess afla sem frystur var úti á sjó á síðasta ári var um 20,5 milljarðar króna. Það er um 15% samdráttur frá árinu 2002, samkvæmt tölu Hagstofu Íslands. Meira
1. apríl 2004 | Forsíða | 108 orð | 1 mynd

Mannskæðar árásir í Írak

ÍRASKIR vegfarendur sýna fagnaðarlæti er þeir fylgjast með jeppa brenna á götu í bænum Fallujah í gær. Í bílnum og öðrum til voru fjórir bandarískir verktakar sem týndu lífi er árás var gerð á þá úr launsátri. Meira
1. apríl 2004 | Forsíða | 143 orð

OPEC-ríkin draga úr framleiðslu

RÁÐHERRAR olíuframleiðsluríkjanna í OPEC komu sér í gær saman um að draga úr framleiðslu um eina milljón fata á dag og skelltu þar með skollaeyrum við áskorunum, ekki sízt frá Bandaríkjamönnum, um að fresta ákvörðuninni, en slík frestun hefði verkað gegn... Meira

Baksíða

1. apríl 2004 | Baksíða | 89 orð | 1 mynd

Bruce Springsteen á Íslandi

HINN kunni bandaríski tónlistarmaður Bruce Springsteen er staddur hérlendis um þessar mundir í boði Björgvins Halldórssonar. Að sögn Björgvins er Springsteen hér til að skoða landið en einnig til að hljóðrita með honum dúett fyrir næstu plötu Björgvins. Meira
1. apríl 2004 | Baksíða | 114 orð

Eins og kálfar á vori

VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra sagði á aðalfundi Samtaka verslunar og þjónustu í gær að margir í viðskiptalífinu hegðuðu sér eins og kálfar sem hleypt er út á vori. Meira
1. apríl 2004 | Baksíða | 271 orð | 1 mynd

Merkingar geta truflað útsýni

UMFERÐARMERKI trufla víða útsýn ökumanna þar sem þau eru ekki staðsett rétt að sögn Ólafs K. Guðmundssonar, stjórnarmanns í Landssambandi íslenskra akstursíþróttafélaga, en hann flutti í gær fyrirlestur á ráðstefnu um hönnun umferðarmannvirkja. Meira
1. apríl 2004 | Baksíða | 187 orð | 1 mynd

Sprettganga í hjarta bæjarins

SKÍÐAMÓT Íslands var sett í gær á Ísafirði með keppni í sprettgöngu. Lögð var 80 metra braut úr ískrapa og snjó á Silfurtorgi og er það í fyrsta sinn sem það er gert. Tveir og tveir keppendur renndu sér saman og komust tuttugu efstu í úrslit. Meira
1. apríl 2004 | Baksíða | 97 orð | 1 mynd

Ungum einsöngvara fagnað

UNGUR einsöngvari kom fram á tónleikum í Langholtskirkju í gærkvöldi þegar hinn ellefu ára gamli Ísak Ríkharðsson söng einsöng með Kammerkórnum Vox academica og Háskólakórnum við undirleik kammersveitarinnar Jón Leifs Camerata undir stjórn Hákonar... Meira
1. apríl 2004 | Baksíða | 75 orð | 1 mynd

Þórður skoraði í bræðraleik

ÞÓRÐUR Guðjónsson skoraði eina mark Íslands í 2:1 tapleik liðsins í vináttulandsleik gegn Albaníu sem fram fór í Tirana í gær. Meira

Fréttir

1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 205 orð

200 milljónir í forvarnastarf á fjórum árum

VÁTRYGGINGAFÉLAG Íslands stóð fyrir ráðstefnunni "Úti að aka" sem haldin var á Nordica hóteli í gær, en á síðustu fjórum árum hefur VÍS lagt tæplega 200 milljónir í forvarnastarf, m.a. í forvarnastarf í umferðinni. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 147 orð

85 fermast borgaralegri fermingu

ÁTTATÍU og fimm ungmenni fermast borgaralegri fermingu í Háskólabíói sunnudaginn 4. apríl kl. 11. Þetta er í sextánda sinn sem borgaraleg ferming er haldin á Íslandi en síðan 1989 hafa vel á sjöunda hundrað ungmenna fermst borgaralega og um 8. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð

Afi pissar | Í kvöld verður...

Afi pissar | Í kvöld verður frumflutt á Hallormsstað leikritið Afi pissar, eða félagsráðgjafi kemst í feitt í beinni, eftir Jón Guðmundsson, tónlistarkennara og aðstoðarskólastjóra. Meira
1. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Afkomendur þræla höfða mál gegn fyrirtækjum

TÍU blökkumenn í Bandaríkjunum, afkomendur þræla frá Afríku, ætla að höfða skaðabótamál á hendur breska tryggingafélaginu Lloyd's og tveimur bandarískum fyrirtækjum fyrir að hafa hagnast á þrælasölunni. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 112 orð

AFMÆLI

Efnt verður til afmælishátíðar 10. til 17. júlí í sumar í tilefni af því að þrjátíu ár eru liðin frá því Skeiðarárbrú var tekin í notkun og Hringvegurinn opnaðist fyrir umferð almennings. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Áfengisauglýsingar komnar langt út yfir þolanleg mörk

"ÁFENGISAUGLÝSINGAR eru komnar langt út yfir þau mörk sem við, sem stöndum að uppeldis- og æskulýðsmálum, getum þolað," sagði Árni Einarsson, formaður Samvinnunefndar skólamanna um bindindisfræðslu, í kjölfar málþings Samstarfsráðs um forvarnir... Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 123 orð

Ákærður fyrir Skeljungsránið 1995

RÍKISSAKSÓKNARI hefur gefið út ákæru á hendur fertugum karlmanni fyrir aðild hans að Skeljungsráninu í Lækjargötu árið 1995. Málið var þingfest fyrir héraðsdómi á mánudag og neitaði ákærði sök. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 119 orð

Bjartsýni meðal starfsfólks

FUNDUR var haldinn í gær með starfsfólki og fulltrúum verkalýðsfélagsins Einingar-Iðju þar sem uppsagnirnar voru tilkynntar og málin rædd. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Borsamningi rift ef ekki semst um stækkun Norðuráls

SAMNINGURINN sem Orkuveita Reykjavíkur og Jarðboranir hafa skrifað undir um boranir á tíu holum á Hellisheiði er skilyrtur þannig að Orkuveitan getur rift honum fyrir lok maí næstkomandi, komi til þess að samningar takist ekki við Norðurál um stækkun... Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 230 orð

Bæta þarf kjör starfsmanna Íslandspósts

MORGUNBLAÐINU hefur borist ályktun frá aðalfundi Póstmannafélags Íslands þar sem lýst er furðu yfir þeirri tillögu samgönguráðherra að hagnaður fyrirtækisins renni allur til ríkissjóðs í stað þess að nýta hann til að bæta launakjör starfsmanna... Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 390 orð

Bætir engu við það sem áður hefur komið fram

"ÞAÐ kemur mér á óvart og mér þykir miður að Helga Kress skuli lauma einhverri óbirtri skýrslu um mig í fjölmiðla, áður en hún kynnir mér hana sjálf. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Börn ættu að kunna skyndihjálp

TVÆR tíu ára stelpur úr Garðinum, Kolfinna Jóna Baldursdóttir og Sigrún Guðbjörg Magnúsdóttir, voru í gær útnefndar skyndihjálparmenn ársins 2003 af Rauða krossi Íslands. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 158 orð

Dæmd fyrir eignaspjöll og vopnalagabrot

KONA á þrítugsaldri hefur í Héraðsdómi Reykjavíkur verið dæmd í ársfangelsi, þar af níu mánuði skilorðsbundið, fyrir fjölda þjófnaða, eignaspjöll, fíkniefnabrot, skjalafals og vopnalagabrot. Meira
1. apríl 2004 | Suðurnes | 428 orð | 1 mynd

Eins og við höfum búið hér í fjölda ára

"OKKUR líður einstaklega vel hér. Það er eins og við höfum búið hér í fjölda ára," segir Linda Jónsdóttir, einn þeirra fjölmörgu nýju Grindvíkinga sem að undanförnu hafa flutt þangað af höfuðborgarsvæðinu. Meira
1. apríl 2004 | Austurland | 195 orð | 2 myndir

Eldra fólkið á Héraði kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að leikfiminni

Egilsstaðir | Þótt eldri borgarar á Egilsstöðum séu flestir hættir að vinna á hinum almenna vinnumarkaði, hafa þeir síður en svo lagt árar í bát. Meira
1. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 92 orð | 2 myndir

Elvis að elda?

Slökkvilið Akureyrar var kallað að Samkomuhúsinu skömmu fyrir hádegi í gær, en brunakerfi hússins hafði farið í gang og boð borist til slökkviliðs. Meira
1. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 76 orð

Enginn gæsluvöllur | Félagsmálanefnd Bessastaðarhrepps hefur...

Enginn gæsluvöllur | Félagsmálanefnd Bessastaðarhrepps hefur lagt það til að ekki verði starfræktur gæsluvöllur í þær tvær vikur sem leikskólinn verður lokaður í sumar. Hreppsnefnd á nú eftir að taka endanlega ákvörðun um málið. Sigríður R. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð

Eru fréttir skemmtiefni?

Eru fréttir skemmtiefni? Guðmundur Andri Thorsson er aðalfyrirlesari á málþingi sem ReykjavíkurAkademían stendur fyrir undir yfirskriftinni: Eru fréttir skemmtiefni? Málþingið fer fram í dag, fimmtudaginn 1. apríl kl. Meira
1. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Fimm alþjóðahandtökuskipanir á Spáni

NÝJUM áfanga var í gær náð í rannsókninni á hryðjuverkunum sem framin voru í Madríd 11. marz sl. Meira
1. apríl 2004 | Suðurnes | 666 orð | 2 myndir

Fjölgun í þorpunum næst höfuðborginni

ÍBÚUM bæjanna á Suðurnesjum sem næst liggja höfuðborgarsvæðinu hefur fjölgað umtalsvert á síðustu árum. Fólk virðist líta á búsetu þar sem valkost þótt áfram sé unnið á höfuðborgarsvæðinu. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 78 orð

Fleiri fuglar á ferð | Farfuglarnir...

Fleiri fuglar á ferð | Farfuglarnir eru farnir að bunkast inn til Eyja, eins og komist er að orði í frétt á vef Náttúrustofu Suðurlands í gær. Í fyrradag mátti sjá um 30 lóur innan um búpeninginn suður á eyju. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 397 orð

Fluttu út 80 tonn af fersku lambakjöti

INGVAR Gíslason, útflutningsstjóri Norðlenska, segir að fyrirtækið hafi flutt út 80 tonn af fersku unnu lambakjöti á síðasta ári til Bandaríkjanna og einhver mistök hafi átt sér stað varðandi skráningu útflutningsins hjá Hagstofunni. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Forvarnarbæklingi dreift

FORVARNARBÆKLINGURINN "Frá fikti til dauða" er í þessari viku sendur út til foreldra allra barna og unglinga, 11-15 ára. Um er að ræða upplýsingar fyrir foreldra um rétt viðbrögð við fyrstu einkennum fíkniefnanoktunar barna og unglinga. Meira
1. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 233 orð | 1 mynd

Framúrskarandi árangur í Nesi

KÚABÚIÐ að Nesi í Höfðahverfi hlaut viðurkenningu Búnaðarsambands Eyjafjarðar fyrir framúrskarandi árangur í nautgriparækt á síðastliðnu ári. Nes hefur um árabil verið í fremstu röð í héraði hvað afurðir varðar og reyndar þó litið sé til landsins alls. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 626 orð | 1 mynd

Fræðastörf í fyrirrúmi

Steinunn Hrafnsdóttir er lektor í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Fædd á Akureyri, lauk BA-prófi í uppeldisfræði og félagsráðgjöf 1987 og starfsréttindum í félagsráðgjöf árið 1988, meistaraprófi í stjórnun við Háskólann í Kent á Englandi 1991 og doktorsprófi í félagsráðgjöf 2004 frá Háskólanum í Kent. Stundakennari og deildarstjóri við Háskóla Íslands frá 1992. Lektor frá árinu 2002. Maki er Haraldur A. Haraldsson vinnuvistfræðingur og eiga þau soninn Andra, 12 ára. Meira
1. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 365 orð

Greinir á um vínveitingar

Grafarvogur | Fjallað var um umsókn um leyfi til veitinga léttvíns og bjórs á veitingahúsinu Sportbitanum í Egilshöll í Grafarvogi á fundi borgarráðs á þriðjudag, og var mikill ágreiningur um umsóknina. Málið verður rætt í borgarstjórn í dag. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Gunnar Eydal ráðinn borgarlögmaður

GUNNAR Eydal hefur verið ráðinn í embætti borgarlögmanns til eins árs. Hann mun taka við starfinu af Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni þann 1. maí næstkomandi. Meira
1. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 322 orð | 2 myndir

Hamslaus í Ketilhúsinu

LEIKKLÚBBURINN Saga frumsýnir í kvöld leikritið "Hamslaus", en þar er um að ræða verk sem félagar í klúbbnum sömdu sjálfir í samvinnu við leikstjórann, Laufeyju Brá Jónsdóttur. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 119 orð

Háfell og Eykt áttu lægsta tilboðið

TILBOÐ voru á þriðjudag opnuð hjá Vegagerðinni vegna flutnings Hringbrautar í Reykjavík. Lægsta tilboð áttu í sameiningu Háfell og Eykt í Reykjavík. Tilboð þeirra nemur 90,5% af áætluðum verktakakostnaði Vegagerðarinnar, sem er 1,3 milljarðar króna. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Heimabíó í Skjólið

Blönduós | Félagsmiðstöðin Skjólið, sem er samkomustaður ungs fólks á Blönduósi, fékk fyrir skömmu að gjöf vandað heimabíó. Gjöfin var keypt fyrir tekjur af trúbadorakvöldi sem Veisluþjónustan ehf. og KH hf. Meira
1. apríl 2004 | Austurland | 173 orð | 1 mynd

Í fyrsta sinn í fimmtíu ár

Neskaupstaður | Sundlaugin í Neskaupstað hefur verið opin í allan vetur í fyrsta sinn síðan um miðja síðustu öld. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð

Íslensk flugfélög láti af hendi farþegalista

NÝLEG tilskipun dómsmálaráðherra Evrópusambandsríkjanna um að ESB ríki setji í lög ákvæði um að flugfélög sem flytja erlenda borgara inn á Schengen-svæðið verði að afhenda lögreglu farþegalista, og geyma má í sólarhring eða lengur, tekur einnig til... Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 590 orð | 1 mynd

Íslenskt sjávarfang segir öllum upp

ÖLLUM starfsmönnum Íslensks sjávarfangs ehf. í Hrísey hefur verið sagt upp störfum frá og með morgundeginum. Næstu mánuðir verða notaðir til að endurskipuleggja reksturinn og leita leiða til að tryggja framtíð félagsins. Meira
1. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 76 orð

Ítalskt og rússneskt | Ítölsk og...

Ítalskt og rússneskt | Ítölsk og rússnesk stemning verður allsráðandi þegar strengjakvartett flytur tónlist eftir ítalska óperutónskáldið Rossini og Rússana Glier og Prokofiev í Deiglunni á morgun, laugardaginn 3. apríl kl. 16. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Jafnt í fjölskák í upphafi skákþings

SKÁKÞING Íslands 2004 var sett í gær í húsi Orkuveitu Reykjavíkur að Bæjarhálsi 1. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, varaforseti Skáksambands Íslands, setti mótið og því næst var dregið um liti í 1. umferð í landsliðsflokki. Meira
1. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 552 orð | 1 mynd

Kínverskur sósíalismi í andlitslyftingu

MÆÐUR kínverskra stúlkna stunduðu það í eina tíð að reyra fætur dætra sinna til að tryggja að þær teldust vænlegt kvonfang. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 355 orð

Leysa sig ekki undan því að fara að lögum

INDRIÐI H. Þorláksson ríkisskattstjóri segir fátt standast skoðun í skýringum Impregilo í Morgunblaðinu í gær á því af hverju opinber gjöld þess hafi ekki skilað sér til ríkis og sveitarfélaga. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð | 2 myndir

Létust í Akraneshöfn

HJÓNIN sem drukknuðu í Akraneshöfn á þriðjudag hétu Guðmundur Einar Sveinsson og Margrét Guðmundsdóttir til heimilis að Furugrund 42, Akranesi. Guðmundur Einar var fæddur 17. janúar 1928 og Margrét 13. september 1929. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Líf í gömlu höfninni

TALSVERT líf er enn í gömlu höfninni í Reykjavík. Þar landa togarar og smærri fiskiskip. Ekki er vitað hvernig aflabrögðin voru hjá Ágústi RE 61 en ljóst er að skipverjanum lá margt á hjarta þegar bátnum var siglt inn til hafnar í Reykjavík í fyrradag. Meira
1. apríl 2004 | Miðopna | 885 orð | 1 mynd

Líklegt að dísilknúnum bílum fjölgi

Fréttaskýring | Í frumvarpi fjármálaráðherra er lagt til að þungaskattskerfið verði lagt niður og tekið upp olíugjald. Að mati ráðuneytisins er með tengingu gjaldtöku við olíunotkunina verið að stuðla að notkun á sparneytnari og umhverfisvænni ökutækjum. Meira
1. apríl 2004 | Suðurnes | 139 orð | 2 myndir

Ljóðatónleikar í Duushúsum

Keflavík | Ljóðatónleikar verða í Duushúsum í dag, fimmtudag, klukkan 20. Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona og Árni Heimir Ingólfsson koma fram. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 195 orð

Markmiðið að endurskipuleggja fyrirtækin

ÖLLUM starfsmönnum sláturhúss Vestur-Húnvetninga og kjötvinnslunnar Norðan heiða ehf. hefur verið sagt upp störfum. Eru það 34 starfsmenn, tólf starfsmenn Norðan heiða og 22 starfsmenn sláturhússins. Meira
1. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 57 orð

Marsmeistari | Sigurður Eiríksson bar sigur...

Marsmeistari | Sigurður Eiríksson bar sigur úr býtum eftir mjög jafna baráttu á marshraðskákmótinu sem Skákfélag Akureyrar hélt um liðna helgi. Meira
1. apríl 2004 | Austurland | 159 orð | 1 mynd

Með opinn huga á galopnum dögum

Egilsstaðir | Nemendur við Menntaskólann á Egilsstöðum héldu nýverið opna daga í skólanum. Þeir Guðmundur Ingi Úlfarsson og Kjartan Svanur Hjartarson segja slegið á létta strengi þessa daga í stað hefðbundins skólahalds. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Meistaraknapar munu kljást á svellinu

LANDSLIÐSNEFND í hestaíþróttum fer eftir rúmar tvær vikur nýja leið í öflun fjár til þátttöku íslenska landsliðsins í heims- og norðurlandameistaramótum. Býður nefndin upp á spennandi töltkeppni á skautasvellinu í hinni nýju Egilshöll laugardaginn 10. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 739 orð | 1 mynd

Mikill hraði og óöruggt umhverfi vega hættulegast

Fram kom á ráðstefnu um umferðarmál að æskilegt væri Vegagerðin fengi meira fé til að laga varasama staði. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 345 orð

Misheppnað átak

PÁLL Magnússon, aðstoðarmaður viðskiptaráðherra, segir í pistli á heimasíðu sinni að markaðsátak íslensks lambakjöts í Bandaríkjunum undir merkjum Áforms hafi misheppnast. Meira
1. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Nefndi ekki al-Qaeda á nafn

ÞREMUR dögum áður en George W. Bush sór embættiseið sinn sem forseti Bandaríkjanna kom Colin Powell fyrir þingið og útlistaði megináherslur sínar sem nýr utanríkisráðherra. Voru þær í 10 liðum en hann nefndi aldrei al-Qaeda-hryðjuverkasamtökin á nafn. Meira
1. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 311 orð | 1 mynd

Nemendur Hagaskóla setja upp Hárið

Vesturbær | Krakkarnir í unglingadeild Hagaskóla frumsýndu á þriðjudag söngleikinn Hárið við frábærar viðtökur viðstaddra. Alls verður söngleikurinn sýndur fjórum sinnum, og eru síðustu tvær sýningarnar í dag kl. 16 og 20. Meira
1. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Níu manns bíða bana í Írak

FIMM bandarískir hermenn féllu í sprengjuárás í vestanverðu Írak í gær og fregnir hermdu að fjórir erlendir verktakar hefðu látið lífið í sprengju- og skotárás á tvo bíla í borginni Fallujah. Reiðir borgarbúar drógu lík út úr bílunum og misþyrmdu þeim. Meira
1. apríl 2004 | Austurland | 385 orð | 1 mynd

Ný íslensk sojavöruframleiðsla

Neskaupstaður | Óskar Hrafn Ólafsson og Jeff Clemmensen hafa nýlega stofnsett fyrirtækið Nesk ehf. í húsakynnum Mjólkursamlagsins í Neskaupstað, sem var aflagt árið 2001. Þar er nú unnið að vöruþróun, framleiðslu og sölu á sojavörum, m.a. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 117 orð

Nýtt vefsvæði Samtaka um kvennaathvarf

SAMTÖK um kvennaathvarf tóku í notkun nýtt vefsvæði fyrir skömmu. Að sögn Drífu Snædal fræðslu- og kynningarstýru samtakanna geta þeir sem vilja fá fréttir af starfinu skráð sig á póstlista á nýja vefsvæðinu, www.kvennaathvarf.is . Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Opið bréf til mömmu | Fréttirnar...

Opið bréf til mömmu | Fréttirnar til fólksins er heiti á fréttabréfi sem Hólmavíkurhreppur heldur úti. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 305 orð | 2 myndir

Óheppilegt að takmarka eignarhald á fjölmiðlum

FIMM þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að Alþingi skipi nefnd til að undirbúa löggjöf sem tryggi nauðsynlegt gagnsæi og ritstjórnarlegt sjálfstæði á fjölmiðlamarkaði á Íslandi. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

"Innyflin fóru af stað"

VÍS kynnti í tengslum við málþingið bílbeltasleða en hann er nýtt umferðaröryggistæki sem félagið hefur eignast og hyggst nota til forvarnarstarfs um land allt. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 109 orð

Ráðin framkvæmdastjóri Fjölskyldumiðstöðvar

ÁKVEÐIÐ hefur verið að ráða Ragnheiði Thorlacius lögfræðing í stöðu framkvæmdastjóra Fjölskyldumiðstöðvar Sveitarfélagsins Árborgar. Ráðning hennar var samþykkt með sjö atkvæðum á fundi bæjarstjórnar á dögunum en tveir fulltrúar sátu hjá. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 175 orð

Ráðstefna um heilbrigðiskerfið

RÁÐSTEFNA á vegum Blindrafélagsins, Félags aðstandenda Alzheimersjúklinga, Geðhjálpar, Geðverndarfélags Íslands, Gigtarfélags Íslands, Heyrnarhjálpar, Lands-samtakanna Þroskahjálpar og Umsjónarfélags einhverfra í samstarfi við LSH, Landlæknisembætti og... Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Rimaskóli sigrar á Íslandsmóti grunnskólasveita stúlkna

A-SVEIT Rimaskóla sigraði með glæsibrag á Íslandsmóti grunnskólasveita stúlkna í skák um helgina. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 141 orð

Sakar þingmann um ósannsögli

JÓHANNA Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði á Alþingi í gær að Persónuvernd kannaðist ekki við að hafa verið á móti tillögum ríkislögreglustjóra þess efnis að í fjarskiptalögum verði ákvæði um lágmarks varðveislu gagna um fjarskiptaumferð... Meira
1. apríl 2004 | Austurland | 143 orð

Sameining eða samvinna

Breiðdalshreppur | Í fundargerð hreppsnefndar frá 24. mars hefur verið gefið út það álit að sameining sveitarfélaga verði að hafa mjög augljósa kosti í för með sér, svo sem bætta þjónustu og eflingu atvinnulífs. Meira
1. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 88 orð

Samræma stefnu | Vinnsla samræmdrar skólastefnu...

Samræma stefnu | Vinnsla samræmdrar skólastefnu fyrir leikskóla, grunnskóla, tónlistarskóla og vinnuskóla á Álftanesi er nú á lokastigi, og verða tillögur að skólastefnu sveitarfélagsins kynntar íbúum og hagsmunaaðilum á næstunni. Meira
1. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 155 orð

Sarkozy í fjármálin

JEAN-Pierre Raffarin, forsætisráðherra Frakklands, tilkynnti í gær um skipan nýrrar ríkisstjórnar en þar vekur helst athygli að Nicolas Sarkozy innanríkisráðherra, sem líklegur þykir til að keppa við Jacques Chirac um forsetaembættið í næstu... Meira
1. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Siglt upp ána Vislu

ÞÝZKA skemmtiferðaskipið "Frederic Chopin" sem hér sést á ánni Vislu með gamla miðbæ pólsku höfuðborgarinnar Varsjár í bakgrunni, er fyrsta lúxusskemmtiferðaskipið sem þangað siglir frá því Pólland opnaðist fyrir slíkri ferðamennsku eftir fall... Meira
1. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 207 orð | 1 mynd

Síðasta stóra upplestrarkeppnin

Hafnarfjörður | Lokahnykkurinn í stóru upplestrarhátíðinni, sem hefur nú verið haldin um land allt, fór fram á þriðjudag þegar krakkar úr 7. bekkjum úr Hafnarfirði og af Álftanesi kepptu í upplestri í Hafnarborg. Meira
1. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 66 orð

Síðuskóli | Fjórir aðilar sendu inn...

Síðuskóli | Fjórir aðilar sendu inn tilboð í búnað fyrir íþróttahús Síðuskóla og voru öll fyrir utan millitjald og endanet við mörk. Þetta eru; Parket og gólf, Á. Óskarsson, P. Ólafsson og Metatrone. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð

Skjásýn með sjónvarp fyrir Sunnlendinga

NÝ sunnlensk sjónvarpsstöð hefur útsendingar í kvöld klukkan 20. Er það Skjásýn sem verður á dreifikerfi Sunnu. Skjásýn tók til starfa í marsmánuði með því að taka á leigu eina sjónvarpsrás hjá Sunnlenskri fjölmiðlun ehf. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð

Snjórinn óskaðlegur gróðrinum

SNJÓKOMAN á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga hefur komið þeim á óvart sem voru farnir að fagna vorinu og jafnvel búnir að skipta yfir á sumardekk á ökutækjum sínum. Meira
1. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Starfsfólk SAS ósátt við launahækkun yfirmanns

STARFSFÓLK skandinavíska flugfélagsins SAS, sem í síðustu viku sættist á launalækkun og afnám fjölmargra fríðinda og lagði þannig sitt af mörkum til að forða félaginu frá gjaldþroti, lét í gær í ljós megna óánægju með að forstjóri félagsins, Jörgen... Meira
1. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 121 orð

Stefnt vegna Íslandsferðar

FRÁFARANDI forstjóra Hitaveitu Middelfart á Fjóni og fyrrverandi stjórnarformanni þess fyrirtækis hefur verið stefnt fyrir rétt vegna meintrar misnotkunar á fjármunum þess, en það er í eigu sveitarfélagsins. Meira
1. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 123 orð

Svarfdæla saga á Dalvík

LEIKFÉLAG Dalvíkur er 60 ára um þessar mundir og sýnir af því tilefni nýtt íslenskt leikrit, "Svarfdæla sögu", eftir Hjörleif Hjartarson og Ingibjörgu Hjartardóttur. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Söngleikurinn Fame í Smáralind

VETRARGARÐINUM í Smáralind verður breytt í leikhús í sumar og munu 750-800 manns geta sótt hverja sýningu af söngleiknum Fame sem taka á til sýninga um miðjan júní. Sýningin er samvinnuverkefni Smáralindar, 3 Sagas og Norðurljósa. Meira
1. apríl 2004 | Landsbyggðin | 275 orð | 2 myndir

Söng- og skíðaveisla í Skagafirði um páskana

Skagafjörður | Efnt verður til mikillar söng- og skíðaveislu um páskana. Skíðasvæðið í Tindastóli verður opið alla hátíðisdaga, frá skírdegi til og með öðrum degi páska, frá kl. 10 til 17 og boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá, m.a. Meira
1. apríl 2004 | Miðopna | 279 orð

Tekið tillit til okkar sjónarmiða

Það sem ég hef séð af frumvarpinu sýnist mér benda til þess að það hafi verið tekið fullt tillit til vöruflutninga á langleiðum þannig að breytingin eigi ekki að kalla á íþyngingu miðað við núverandi gjaldkerfi þungaskatts," sagði Guðmundur... Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Telur að huga mætti að stofnun stjórnsýsludómstóls

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði í ávarpi á ráðstefnu í gær að ástæða gæti verið til að huga að stofnun stjórnsýsludómstóls hér á landi, samhliða úttekt sem gerð verður á framkvæmd stjórnsýslulaga síðasta áratuginn. Meira
1. apríl 2004 | Suðurnes | 450 orð | 1 mynd

Tók skrefið yfir höfuðborgarsvæðið

"ÉG sagði þeim það í vinnunni að ég þyrfti að taka skrefið yfir höfuðborgarsvæðið," segir Ómar Pétursson sem flutti með fjölskyldu sinni frá Dalvík til Grindavíkur í haust. Hann vinnur í Hafnarfirði og setur keyrsluna ekki fyrir sig. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 97 orð

Um 25 þúsund tillögur um nöfn

UM 25 þúsund tillögur bárust í samkeppni Iceland Express um nöfn á þotur sem annast flug til Kaupmannahafnar og Lundúna fyrir félagið. Í dag fjölgar ferðum á hvorn áfangastað úr einni í tvær á degi hverjum. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Umferðarmerki trufla víða útsýn ökumanna

VÍÐA spilla merkingar fyrir í umferðinni og ekki er nægilega vel gætt að því að þær trufli ekki útsýn ökumanna. Þetta kom fram í fyrirlestri Ólafs K. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 194 orð

Undirbúa málsókn gegn Hannesi Hólmsteini

AFKOMENDUR Halldórs Kiljan Laxness undirbúa málsókn gegn Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni vegna vinnubragða hans við ritun bókar hans um skáldið. Meira
1. apríl 2004 | Austurland | 242 orð

Uppbygging í Fellahreppi

Fellahreppur | Í Fellabæ er verið að hefjast handa um byggingu 500 fermetra fjölnotasalar. Verður hann byggður við hús þar sem fyrir er safnaðarheimili sóknarinnar og mun hýsa þjónusturými og íþróttasal. Meira
1. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 62 orð

Vatn flæddi | Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var...

Vatn flæddi | Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að íbúð í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði eftir að tilkynnt hafði verið um vatnsleka í gærmorgun. Íbúðin var mannlaus og hafði vatn úr íbúðinni flætt inn í nærliggjandi íbúðir og sameign í húsinu. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 110 orð

Verk eftir 22 íslenska hönnuði sýnd í Mílanó

DORRIT Moussaieff forsetafrú opnar í dag norræna hönnunarsýningu í Mílanó. Um er að ræða viðamikla yfirlitssýningu á norrænni hönnun í La Triennale di Milano sýningarsalnum. Alls eiga 22 íslenskir hönnuðir verk á sýningunni. Meira
1. apríl 2004 | Miðopna | 1584 orð | 1 mynd

Þarf að skilgreina hryðjuverk til að uppræta þau

Sendinefnd á vegum ráðgjafaþings Sádi-Arabíu var stödd hér á landi fyrir skemmstu. Kristján Geir Pétursson ræddi við formann hennar, Mohammad Al Sharief, um ástandið í Mið-Austurlöndum, hryðjuverkaógnina og uppbyggingu lýðræðis í landinu. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 116 orð

Þingeyskt loft

Í hvalasafninu á Húsavík er gamall flensarahnífur sem Halldór Blöndal notaði þegar hann vann í Hvalstöðinni. Meira
1. apríl 2004 | Landsbyggðin | 166 orð | 1 mynd

Þrjátíu ár frá stofnun Kiwanisklúbbsins Skjálfanda

Húsavík | Það er hverju samfélagi mikilvægt að til séu öfl, þar sem leitast er við að hjálpa þeim sem minna mega sín, ásamt því að styrkja önnur góð og þörf málefni. Meira
1. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Þörf á meiri framlögum

COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lofaði í gær þann árangur sem náðst hefði við enduruppbyggingu Afganistans, en varaði fulltrúa á alþjóðlegri ráðstefnu um málefni Afganistans í Berlín við því að enn væri "verulegra framlaga" þörf... Meira
1. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 386 orð | 2 myndir

Öfgamenn að sækja í sig veðrið í Mið-Asíu?

NOKKRAR sprengjuárásir í Úsbekistan, fyrsta hrina hryðjuverka í landinu í fimm ár, hafa vakið ótta um að íslamskir öfgamenn, sem talið er að tengist hryðjuverkasamtökunum al-Qaeda, séu að sækja í sig veðrið í Mið-Asíu. Meira
1. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 203 orð

Önnur gangaborvélin af þremur til landsins í dag

ANNAR risaborinn af þeim þremur sem nota á til að bora aðrennslisgöng Kárahnjúkavirkjunar er væntanlegur í dag til landsins í fyrramálið með skipi frá Bandaríkjunum. Meira

Ritstjórnargreinar

1. apríl 2004 | Leiðarar | 279 orð

Ný vinnubrögð í sjávarútvegi

Í Morgunblaðinu í gær var skýrt frá því, að tvö sjávarútvegsfyrirtæki, Samherji hf. og Vísir hf., hefðu ákveðið að hefja samvinnu í veiðum, vinnslu, flutningum, þróun og sölu sjávarafurða. Um þetta sagði Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja hf. Meira
1. apríl 2004 | Staksteinar | 338 orð

- Skrúfað fyrir fjárausturinn

Hákon Baldur Hafsteinsson skrifar á Selluna: "Loksins er Árni Magnússon Bjarnfreðssonar að meikaða í félagsmálaráðuneytinu. Hann ætlar að skrúfa fyrir fjárausturinn sem viðgengist hefur til hátekjufólks í fæðingarorlofi. Meira
1. apríl 2004 | Leiðarar | 400 orð

Tímabær ábending

Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir alþingismaður skrifar grein í Morgunblaðið í gær þar sem hún fjallar um hugsanlega sölu á heimagerðum landbúnaðarafurðum. Í greininni segir þingmaðurinn m.a. Meira

Menning

1. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 51 orð

1.

1. apríl, fimmtudagur Jón forseti, kl. 22.00. 2. apríl, föstudagur Draugasetrið, Stokkseyri, kl. 21.00. 3. apríl, laugardagur Narfeyrarstofa, Stykkishólmi, kl. 23.00. 4. apríl, sunnudagur Hótel Bjarkarlundur, Reykhólasveit, kl. 21.00. 7. Meira
1. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

ALMENN miðasala á tónleika Deep Purple...

ALMENN miðasala á tónleika Deep Purple í sumar hefst á morgun. Tónleikarnir fara fram 24. júní í Laugardalshöllinni. Meira
1. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 287 orð | 2 myndir

Á HLÍÐARENDA hét plata Stuðmanna sem...

Á HLÍÐARENDA hét plata Stuðmanna sem kom út fyrir jólin síðustu og um helgina verða þeir bókstaflega á Hlíðarenda. Þannig er að á laugardaginn verður slegið upp stórdansleik í íþróttahúsi Vals að Hlíðarenda. Meira
1. apríl 2004 | Leiklist | 433 orð

Á útihátíð í Eyjum

Höfundur: Jim Cartwright, þýðandi: Magnús Geir Þórðarson, leikstjóri: Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson, tónlistarstjóri: Sæþór Þorbjarnarson, ljósahönnum: Hjálmar Brynjúlfsson, leikmynd: Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson, búningar: Katrín Sjöfn Sigurbjörnsdóttir. Félagsheimili Vestmannaeyja föstudaginn 19. mars. Meira
1. apríl 2004 | Menningarlíf | 419 orð | 1 mynd

Eiga að leika með grímur

TVÍHLIÐA tríóið heldur tónleika í Tíbráröð Salarins, kl. 20 í kvöld. Tríóið er skipað Guðrúnu Birgisdóttur sem leikur á flautu og barokkflautu, Sigurði Halldórssyni sem leikur á selló og barokkselló, og Richard Simm sem leikur á píanó og sembal. Meira
1. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

...eltingaleik FBI

SPENNUÞÁTTURINN Sporlaust ( Without a Trace ) er meðal vinsælustu þátta í sjónvarpi í Bandaríkjunum. Hérlendis er hann á dagskrá Sjónvarpsins á fimmtudagskvöldum. Meira
1. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Enn af æringjahætti

EITTHVERT vinsælasta sjónvarpsefni síðustu ára er þátturinn 70 mínútur sem er á dagskrá PoppTíví alla virka daga. Meira
1. apríl 2004 | Tónlist | 713 orð | 1 mynd

Gershwin-sveifla og fallegur kórsöngur

Harpa Harðardóttir sópran, Kristinn Örn Kristinsson píanóleikari og Aðalheiður Halldórsdóttir dansari. Lög eftir George Gershwin. Sunnudagurinn 21. mars kl. 16. Meira
1. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Heima er ennþá bezt

Í KVÖLD hefst á ný matreiðsluþátturinn Heima er bezt og sem fyrr verða þættirnir sex talsins. Meira
1. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Hilmir snýr aftur

HILMIR SNÆR Guðnason fer með eitt stærsta hlutverkið í Hárinu, sem sett verður upp í Austurbæ í sumar. Hilmir mun leika Hud en svo skemmtilega vill til að hann lék einnig í vinsælli uppfærslu Baltasars Kormáks árið 1994. Meira
1. apríl 2004 | Menningarlíf | 155 orð | 2 myndir

Hús verkfræðideildar við Hjarðarhaga kl.

Hús verkfræðideildar við Hjarðarhaga kl. 16.15-17.30 Í tilefni 90 ára afmælis Verkfræðingafélags Íslands árið 2002 var gefið út sérstakt rit af tilefninu. Meira
1. apríl 2004 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Kilja

Da Vinci-lykillinn eftir Dan Brown er komin út í kilju. Bókin kom út í íslenskri þýðingu sl. haust. Þýðandi er Ásta S. Guðbjartsdóttir. Bókin kom út í Bandaríkjunum vorið 2003. Meira
1. apríl 2004 | Myndlist | 804 orð | 3 myndir

Krúsídúllur og "kitsch"

Opið á verslunartíma. Sýningunni lýkur 16. apríl. Meira
1. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 238 orð | 1 mynd

Kynna nýja plötu

Í KVÖLD mun hefjast tónleikaferðalag trúbadúranna/söngvaskáldanna Sigga Björns og Keith Hopcroft um landið og verða þeir með spánnýjan disk, Patches , í handraðanum. Meira
1. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 247 orð | 1 mynd

Lokavinir á myndbandi

FYRSTU átta þættirnir af tíundu syrpunni af Vinum komu út á myndbandi á mánudag. Eins og aðdáendur vita er þetta lokasyrpan af þessum vinsælu þáttum, sem eru til sýninga á Stöð 2. Þar var áttundi þátturinn einmitt á dagskrá síðastliðið föstudagskvöld. Meira
1. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Mamma rokk

Bandaríkin 2002. Skífan VHS. (99 mín.) Öllum leyfð. Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn Lisa Cholodenko. Aðalhlutverk Frances McDormand, Christian Bale, Kate Beckinsale og Natascha McElhone. Meira
1. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 240 orð | 1 mynd

Miðasala á Placebo hefst í dag

MIÐASALA á tónleika hljómsveitarinnar Placebo í Laugardalshöll, 7. júlí, hefst í dag klukkan 18. Fer hún fram í verslunum Og vodafone í Smáranum, Kringlunni, Laugavegi 26, Síðumúla 28 og Hafnarstræti á Akureyri. Meira
1. apríl 2004 | Menningarlíf | 456 orð

Rómantísk dýpt

Óvenjulegt í sönglegu tilliti, því ljóðaflokkur Schuberts, Vetrarferðin, er oftar sunginn af baritónum og tenórum. Meira
1. apríl 2004 | Menningarlíf | 806 orð | 3 myndir

Safnar aðalhlutverkum

Jóhann Smári Sævarsson bassasöngvari nýtur velgengni í Þýskalandi. Bergþóra Jónsdóttir ræddi við hann um framtíðaráformin, góða dóma og sérkennilega Vetrarferð. Meira
1. apríl 2004 | Myndlist | 335 orð | 1 mynd

Sígildur samtími

Sýningunni lauk 31. mars. Meira
1. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 364 orð | 1 mynd

Springsteen á Íslandi

BANDARÍSKI tónlistarmaðurinn Bruce Springsteen er nú staddur hér á landi í boði Björgvins Halldórssonar, en Springsteen syngur með Björgvini í lagi á væntanlegri plötu þess síðarnefnda sem kemur út í haust. Meira
1. apríl 2004 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar í Selfosskirkju

SYSTKININ Kristjana og Gísli Stefánsbörn ásamt undirleikurunum Agnari Má Magnússyni og Guðjóni Halldóri Óskarssyni halda tónleika til styrktar líknarsjóði Lionsklúbbsins Emblu í Selfosskirkju kl. 20.30 annað kvöld. Meira
1. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 282 orð | 1 mynd

Upprisa Krists

PÍSLARSAGA Krists reis upp um helgina síðustu og varð á ný mest sótta myndin í bíóhúsum landsins. Alls sáu þá 3.577 manns myndina sem er aðeins um 26% minni aðsókn en um frumsýningarhelgina fyrir tveimur vikum. Meira
1. apríl 2004 | Menningarlíf | 291 orð

Vorbókaflóð Bjarts brostið á

DAN Brown, Paul Auster, Niccolò Ammaniti, Eiríkur Guðmundsson og Oddný Eir Ævarsdóttir eru meðal þeirra höfunda sem taka þátt í vorbókaflóði Bjarts sem nú er að hefjast, annað árið í röð. Meira

Umræðan

1. apríl 2004 | Aðsent efni | 913 orð | 1 mynd

Að horfast ekki í augu við staðreyndir

Það er því vandræðalegt að heyra forystufólk hjálparsamtaka verja fjárhættuspil á Íslandi. Meira
1. apríl 2004 | Aðsent efni | 704 orð | 1 mynd

Af hverju heilsufarsmælingar sem forvarnarþátt innan veggja vinnustaða?

Starfsfólkið er auður fyrirtækisins og að því þarf að hlúa. Meira
1. apríl 2004 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Erlend lán til einstaklinga

Hægt er að verjast gengisáhættu og má gera það á marga vegu, t.d. með ýmiskonar varnarsamningum. Meira
1. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 347 orð

Frönsk menning upp á ensku

Í Borgarleikhúsinu er hafin spennandi sýning, enda kynnt ákaft í öllum fjölmiðlum - og þá sem fransk-íslenskur atburður. Meira
1. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 400 orð

Gróði bankastofnana dásamaður

FJÖLMIÐLAR eru sýknt og heilagt að tíunda gróða banka og annarra fjármálastofnana, sem nemur yfirleitt mörgum milljónum ef ekki nokkrum milljörðum. Meira
1. apríl 2004 | Aðsent efni | 639 orð | 1 mynd

Kosningaloforðin hafa verið svikin

Kjósendur eiga heimtingu á því að fá skýr svör strax að loknum kosningum um efndir kosningaloforða. Meira
1. apríl 2004 | Aðsent efni | 327 orð | 1 mynd

Lýðræði til fyrirmyndar

Lýðræði á Íslandi er því skemmra á veg komið en í Taívan... Meira
1. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 427 orð

Maíblómið

FÉLAG einstæðra foreldra mun standa fyrir sölu á Maíblómum þann 1. maí n.k. Þetta verður gert til styrktar fátækum börnum á Íslandi. Meira
1. apríl 2004 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Má ekki spara 20-30 milljarða?

Það er ekki sama hvernig sameining svo stórra og flókinna fyrirtækja sem spítalar eru fer fram. Meira
1. apríl 2004 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Menningarlegt stórvirki

Með þessu stórfenglega ritverki hafa þeir sem að því komu átt hlut að björgun menningarverðmæta... Meira
1. apríl 2004 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd

Rannsóknir staðfesta áhættu af völdum erfðabreyttra plantna

Við hljótum að vænta þess að niðurstöðum þessara rannsókna verði sérstakur gaumur gefinn hér á landi... Meira
1. apríl 2004 | Aðsent efni | 622 orð | 1 mynd

Sálfræðingar og Tryggingastofnun ríkisins

Dýrara er fyrir skjólstæðing að sækja þjónustu sálfræðings en geðlæknis þar sem Tryggingastofnun niðurgreiðir þjónustu geðlækna. Meira
1. apríl 2004 | Aðsent efni | 717 orð | 1 mynd

Sophia Hansen og Hund-Tyrkinn-Íslendingurinn

Rétturinn til fjölskyldulífs nær ekki aðeins til forsjárforeldra heldur til allra manna... Meira
1. apríl 2004 | Aðsent efni | 639 orð | 2 myndir

Söngskólinn í Reykjavík 30 ára - opið bréf

Megi framtíð Söngskólans, Íslenskrar óperu og sönglistar þróast jafnvel í framtíðinni og hún hefur gert undanfarna áratugi. Meira
1. apríl 2004 | Aðsent efni | 551 orð | 1 mynd

Þegar bakið gefur sig

Ekkert hefur heyrst frá íslenskum stjórnvöldum hvað þau ætla að gera í þessum málaflokki á þessum áratug. Meira

Minningargreinar

1. apríl 2004 | Minningargreinar | 5221 orð | 1 mynd

BJARNI EINARSSON

Bjarni Einarsson fæddist í Reykholti í Borgarfirði 14. apríl 1934. Hann lést á Landakotsspítala 24. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 31. mars. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2004 | Minningargreinar | 1027 orð | 1 mynd

FRANZISCA GUNNARSDÓTTIR

Franzisca Gunnarsdóttir fæddist á Skriðuklaustri í Fljótsdal 9. júlí 1942. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 3. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Áskirkju 12. mars. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2004 | Minningargreinar | 221 orð | 1 mynd

GUÐJÓN INGIMUNDARSON

Guðjón Ingimundarson kennari fæddist á Svanshóli í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu 12. janúar 1915. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi 15. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Sauðárkrókskirkju 27. mars. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2004 | Minningargreinar | 69 orð

Ingólfur Agnar Gissurarson

Elsku langafi. Við kveðjum þig núna eftir góðar samverustundir. Það var alltaf gott að hitta þig, og finna stóru hendurnar strjúka litla kolla, og segja sögur eða fara með ljóð. Við kveðjum þig með "litlu bæninni" eins og við köllum hana. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2004 | Minningargreinar | 2453 orð | 1 mynd

INGÓLFUR AGNAR GISSURARSON

Ingólfur Agnar Gissurarson fæddist í Reykjavík 7. ágúst 1923. Hann lést á Landspítala við Hringbraut 26. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gissur Sveinn Sveinsson, f. 14. september 1895, d. 27. febrúar 1969, og Guðrún Sæmundsdóttir, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2004 | Minningargreinar | 4912 orð | 1 mynd

JÓHANNA GUÐRÍÐUR SIGURBERGSDÓTTIR

Jóhanna Guðríður Sigurbergsdóttir fæddist í Reykjavík 19. september 1933. Hún lést á LSH í Fossvogi 23. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurbergur Dagfinnsson, stýrimaður og bóndi í Haukatungu, f. á Eyjólfsstöðum við Suðurgötu í Reykjavík 27. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2004 | Minningargreinar | 428 orð | 1 mynd

JÓN STEFNIR HILMARSSON

Jón Stefnir Hilmarsson hárgreiðslumeistari fæddist á Blönduósi 15. maí 1949. Hann lést á heimili dóttur sinnar 2. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 11. mars. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2004 | Minningargreinar | 1329 orð | 1 mynd

KRISTÍN BJÖRNSDÓTTIR LÜDERS

Kristín Björnsdóttir fæddist í Saurbæ í Kolbeinsdal 29. desember 1909. Hún lést í Hróarskeldu í Danmörku 28. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ragnheiður Sigríður Þorláksdóttir, f. 5.6. 1874, d. 15.2. 1957, og Björn Hafliðason, f. 13.9. 1869, d. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2004 | Minningargreinar | 1896 orð | 1 mynd

PÁLL MELSTED

Páll Melsted fæddist á Vatneyri við Patreksfjörð 13. desember 1914. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 25. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Halldór Melsted, f. 20. febrúar 1870, d. 11. desember 1954 og Ólína Melsted, f. 10. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

1. apríl 2004 | Sjávarútvegur | 257 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hrogn/Þorskur 104 104 104...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hrogn/Þorskur 104 104 104 280 29,120 Lúða 468 423 466 36 16,758 Skarkoli 175 175 175 7 1,225 Steinbítur 40 5 40 2,527 100,255 Ufsi 13 13 13 7 91 Ýsa 51 40 46 76 3,498 Þorskur 144 140 143 41 5,844 Samtals 53 2,974 156,791... Meira

Daglegt líf

1. apríl 2004 | Neytendur | 678 orð | 1 mynd

Alifuglar og hátíðarmatur á tilboðsverði

Hamborgarhryggur, lambalæri, önd, fasanabringur, svínakjöt og kalkúnn eru á lækkuðu verði í nokkrum matvöruverslunum nú um helgina. Einnig má benda á tilboð á ýmiss konar kjúklingi, snakki, bökunarvörum, ís, osti, kexi, káli, pasta og olíu, svo eitthvað sé nefnt. Meira
1. apríl 2004 | Daglegt líf | 541 orð | 2 myndir

Bannað að fara í frí frá fræjunum

Með hækkandi sól er rétt að huga að vorverkunum í garðinum og undirbúa hann fyrir sumarið. Meira
1. apríl 2004 | Daglegt líf | 285 orð | 1 mynd

Karlarnir kjósa öryggið heima

Nú berast þau tíðindi af vefmiðli Evening Standard að umskipti hafi orðið í væntingum kvenna og karla til lífsins. Meira
1. apríl 2004 | Daglegt líf | 262 orð | 1 mynd

Keisarafæðingum fjölgar

Keisarafæðingum í hinum vestræna heimi hefur fjölgað síðastliðin ár og þriðja til fjórða hver kona fæðir nú barn með keisaraskurði. Tíðni keisaraskurða hefur vaxið á Íslandi og er hlutfall þeirra milli 17 og 18% af heildarfjölda fæðinga. Meira
1. apríl 2004 | Neytendur | 157 orð | 1 mynd

Timbur með grænleitu yfirbragði bannað almenningi

NOTKUN timburs með viðarvörn sem inniheldur ólífræn arsensambönd verður óheimil almenningi frá og með 30. júní næstkomandi, að því er segir í frétt frá Umhverfisstofnun. Meira
1. apríl 2004 | Neytendur | 257 orð | 2 myndir

Tvenns konar tómatasalat

ÍSLENSKIR tómatar eru nú fáanlegir allt árið. Á hverjum degi má því fá nýja uppskeru af íslenskum tómötum í verslunum. Garðyrkjubændur láta lesendum í té eftirfarandi uppskriftir, þar sem tómatar eru notaðir á nýstárlegan hátt. Meira

Fastir þættir

1. apríl 2004 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 1. apríl, er fimmtugur Kristján Kristjánsson, Löngubrekku 5, Kópavogi. Hann er að heiman í... Meira
1. apríl 2004 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 1. apríl, verður sextug Hlín Daníelsdóttir, kennari og lífskúnstner. Af því tilefni býður hún vinum, vandamönnum og samferðafólki til afmælisfagnaðar föstudaginn 2. Meira
1. apríl 2004 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 1. apríl, er sextug Elínborg Þorsteinsdóttir, umboðsmaður Morgunblaðsins í Keflavík. Eiginmaður hennar er Sigurjón Skúlason. Þau eru að heiman í... Meira
1. apríl 2004 | Í dag | 736 orð | 1 mynd

Áskirkja.

Áskirkja. Hreyfi- og bænastund kl. 12.15 í neðri safnaðarsal. Opið hús kl. 14-17 í neðri safnaðarsal fyrir unga sem aldna. Organisti Áskirkju leiðir söng. Allir velkomnir. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Dómkirkjan. Meira
1. apríl 2004 | Fastir þættir | 246 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Það er fyrsti apríl í dag - rétti dagurinn til að "bregða sér í fúlið". Kannski þarf slíkan dag til að hnekkja fjórum hjörtum suðurs: Suður gefur; enginn á hættu. Meira
1. apríl 2004 | Fastir þættir | 362 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Selfoss og nágrennis Lokaumferðin í Sigfúsarmótinu var spiluð fimmtudaginn 25. mars sl. Þessi pör skoruðu mest það kvöldið: Helgi Hermannss. - Vilhjálmur Þ. Pálss. Meira
1. apríl 2004 | Viðhorf | 835 orð

Heimspeki gabbsins

Í tilefni af fyrsta apríl verður rýnt í heimspeki, siðfræði og sálfræði gabbsins og tilraun gerð til að svara rannsóknarspurningunni: "Hvert er gildi gabbsins fyrir samfélagið?" Meira
1. apríl 2004 | Dagbók | 41 orð

RÉTTARVATN

Efst á Arnarvatnshæðum oft hef ég fáki beitt. Þar er allt þakið í vötnum, þar heitir Réttarvatn eitt. Og undir norðurásnum er ofurlítil tó, og lækur líður þar niður um lágan hvannamó. Á engum stað ég uni eins vel og þessum mér. Meira
1. apríl 2004 | Dagbók | 500 orð

(Rm. 14, 16.)

Í dag er fimmtudagur 1. apríl, 92. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Látið því ekki hið góða sem þér eigið verða fyrir lasti. Meira
1. apríl 2004 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. e3 Ra6 7. Bxc4 e6 8. De2 Rb4 9. 0-0 Be7 10. Re5 h6 11. e4 Bh7 12. Hd1 0-0 13. Ha3 a5 14. Hb3 Kh8 15. Df3 De8 16. Dh3 Hd8 17. Bf4 Bd6 18. Df3 De7 19. De2 Bb8 20. Hd2 Re8 21. Be3 Rd6 22. f3 f6 23. Meira
1. apríl 2004 | Í dag | 165 orð

Tónlist og íhugun í Neskirkju Í...

Tónlist og íhugun í Neskirkju Í kvöld, fimmtudaginn 1. apríl kl. 20, verður helgistund með tónlist, ritningarlestri, bænagjörð, íhugun og hugleiðingu. Tónlistin verður í umsjón Steingríms Þórhallssonar organista en sr. Meira
1. apríl 2004 | Fastir þættir | 388 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji var orðinn svo góðu vanur eftir mildan vetur að hann trúði varla sínum eigin augum þegar hann leit út um gluggann í gærmorgun. Allt var orðið hvítt af snjó. Meira

Íþróttir

1. apríl 2004 | Íþróttir | 197 orð

82 mörk skoruð fyrir Deckarm

HEIMSÚRVALIÐ í handknattleik vann Evrópumeistara Þjóðverja, 44:38, í góðgerðarleik í Saarlandhalle í Saarbrücken í fyrrakvöld. Tilefni leiksins var 50 ára afmæli þýska handknattleiksmannsins Joachims Deckarm 19. janúar sl. Meira
1. apríl 2004 | Íþróttir | 146 orð

Brynjar að öllu óbreyttu til AaB

BRYNJAR Björn Gunnarsson, sem lék sinn 40. landsleik í leiknum gegn Albönum í gær, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að að öllu óbreyttu færi hann til Danmerkur í sumar og gengi til liðs við AaB í Álaborg. Meira
1. apríl 2004 | Íþróttir | 41 orð

Bræðurnir léku saman

BRÆÐURNIR frá Akranesi - Þórður, Bjarni og Jóhannes Karl Guðjónssynir léku í byrjunarliði Íslands gegn Albaníu í Tirana og jöfnuðu þar með árangur KR-bræðranna Harðar, Bjarna og Gunnars Felixsona, sem léku saman í leik 1963 gegn áhugamannalandsliði... Meira
1. apríl 2004 | Íþróttir | 379 orð | 1 mynd

* DAVID Healy tryggði Norður-Írum sinn...

* DAVID Healy tryggði Norður-Írum sinn fyrsta sigur í sextán leikjum er hann skoraði sigurmark gegn Eistlendingum í Tallinn, 1:0. Þetta er annað markið sem framherji enska 1. deildarliðsins Preston North End skorar í síðustu tveimur landsleikjum liðsins. Meira
1. apríl 2004 | Íþróttir | 164 orð

Duval ekki á Masters

DAVID Duval, einn af þekktari kylfingum heims, hefur ákveðið að vera ekki með á Mastersmótinu í golfi sem hefst í Bandaríkjunum á Skírdag. Meira
1. apríl 2004 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd

*FRANSKI landsliðsmaðurinn Sylvain Wiltord vonast til...

*FRANSKI landsliðsmaðurinn Sylvain Wiltord vonast til að vera með Arsenal gegn Manchester United er liðin mætast í undanúrslitum bikarkeppninnar á Villa Park á laugardaginn. Wiltord lék með varaliði Arsenal gegn Luton á þriðjudaginn og skoraði mark. Meira
1. apríl 2004 | Íþróttir | 617 orð

HANDKNATTLEIKUR Frakkland - Ísland 29:24 Lorient,...

HANDKNATTLEIKUR Frakkland - Ísland 29:24 Lorient, Frakklandi, vináttulandsleikur, miðvikudaginn 31. mars 2004. Meira
1. apríl 2004 | Íþróttir | 471 orð | 1 mynd

Heimavöllurinn hefur mikið að segja

"ÞETTA fór ekki vel hjá okkur í undanúrslitunum - spádómar mínir um sigurvegara voru ekki réttir," sagði Reynir Kristjánsson, þjálfari Hauka, þegar hann var beðinn um að spá í spilin fyrir úrslitarimmu Snæfells og Keflavíkur í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, en fyrsti leikurinn er í kvöld í Stykkishólmi. Meira
1. apríl 2004 | Íþróttir | 74 orð

Í DAG

SKÍÐI Skíðamót Íslands Á Ísafirði fer fram 10 km ganga karla 17-19 ára, 15 km ganga karla 20 ára og eldri og 5 km ganga kvenna 17 ára og eldri. Stigamót í svigi Alþjóðlegt stigamót, FIS, í svigi karla og kvenna fer fram á Siglufirði. Meira
1. apríl 2004 | Íþróttir | 165 orð

Jóhannes áfram hjá Úlfunum?

JÓHANNES Karl Guðjónsson gerir fastlega ráð fyrir því að vera áfram hjá Wolves á næsta keppnistímabili en Skagamaðurinn hefur leikið með Úlfunum í vetur sem lánsmaður frá Real Betis á Spáni. Meira
1. apríl 2004 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Logi Gunnarsson er á batavegi eftir vel heppnaða aðgerð á öxl

LOGI Gunnarsson landsliðsmaður í körfuknattleik er á batavegi eftir vel heppnaða aðgerð á öxl sem framkvæmd var hér á landi í síðustu viku. Meira
1. apríl 2004 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

* MARTIN Trancík , knattspyrnumarkvörðurinn frá...

* MARTIN Trancík , knattspyrnumarkvörðurinn frá Slóvakíu sem er til reynslu hjá Víkingi , átti mjög góðan leik í gær þegar Víkingar töpuðu fyrir Kyzylorda frá Kazakhstan , 1:0, í æfingaleik í Antalya í Tyrklandi . Meira
1. apríl 2004 | Íþróttir | 164 orð

Petit ekki ánægður

FRAKKINN Emmanuel Petit segir að það sé ekki nóg fyrir Chelsea að kaupa dýra leikmenn í löngum röðum til þess að vinna titla og raunar þykir honum Roman Abramovich hafa farið of djarflega í þær sakir síðan hann keypti félagið á síðasta ári. Meira
1. apríl 2004 | Íþróttir | 66 orð

Pétur Hrafn hættir hjá KKÍ

PÉTUR Hrafn Sigurðsson, framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands, hefur beðist lausnar frá störfum og hættir hann hjá sambandinu í lok maí. Meira
1. apríl 2004 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

"Ójafna kom í veg fyrir að ég skoraði"

VEIGAR Páll Gunnarsson, leikmaður með Stabæk, átti góða innkomu í síðari hálfleik. Hann frískaði mikið upp á leik íslenska liðsins í síðari hálfleik. Meira
1. apríl 2004 | Íþróttir | 630 orð | 1 mynd

"Ungu mennirnir stóðu sig vel"

ÍSLENSKA karlalandsliðið í handknattleik tapaði öðru sinni gegn Frökkum í gær er liðin áttust við í vináttuleik í frönsku borginni, Lorient. Frakkar skoruðu 29 mörk gegn 24 en í fyrri leik liðanna lauk 27:21. Uppselt var á leikinn í Lorient í gær, 2500 áhorfendur, og sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, að hann væri ánægður með þá reynslu sem yngri menn liðsins hefðu öðlast í ferðinni til Frakklands. Meira
1. apríl 2004 | Íþróttir | 210 orð

"Við urðum fullákafir eftir jöfnunarmarkið"

"ÞAÐ hefði kannski verið skynsamlegra að bakka og draga aðeins úr hraðanum eftir að við jöfnuðum en við vorum mjög ákafir og vildum skora annað mark. Meira
1. apríl 2004 | Íþróttir | 108 orð

Rómarliðin mætast á ný

ÁKVEÐIÐ hefur verið að viðureign Roma og Lazio í ítölsku 1. deildinni í knattspyrnu, sem frestað var á dögunum, fari fram 14. apríl. Meira
1. apríl 2004 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd

Stór dagur hjá fjölskyldunni

Í FYRSTA skipti í rúm fjörutíu ár léku þrír bræður í byrjunarliði íslenska landsliðsins þegar Þórður, Bjarni og Jóhannes Guðjónssynir voru í liðinu sem atti kappi við Albana í gærkvöld. Bræðurnir frá Akranesi munu sjálfsagt muna eftir þessum leik um ókomin ár og þá sérstaklega Þórður Guðjónsson. Þórður lék í gærkvöldi sinn 50. landsleik og af því tilefni var hann fyrirliði landsliðsins í fyrsta skipti og hann skoraði eina mark Íslands, sitt 13. á landsliðsferli sínum. Meira
1. apríl 2004 | Íþróttir | 1107 orð | 1 mynd

Tap í Tirana

GÓÐUR síðari hálfleikur íslenska landsliðsins dugði því miður ekki til að ná stigi gegn Albönum í Tirana í gærkvöld. Albanar, sem hafa verið ósigrandi á heimavelli í þrjú ár, höfðu betur, 2:1. Úrslit sem í sjálfu sér verða að teljast nokkuð sanngjörn en eins og leikurinn þróaðist í síðari hálfleiknum var súrt að Albönum tækist að skora sigurmarkið stundarfjórðungi fyrir leikslok eftir að Þórði Guðjónssyni hafði tekist að jafna metin. Meira
1. apríl 2004 | Íþróttir | 204 orð

Viking hafnaði tilboði Lilleström í Hannes

NORSKA knattspyrnufélagið Viking frá Stavanger hafnaði í fyrrakvöld tilboði frá Lilleström sem vildi fá sóknarmanninn unga Hannes Þ. Sigurðsson í sínar raðir og greiða fyrir hann rúmar 10 milljónir íslenskra króna. Meira

Úr verinu

1. apríl 2004 | Úr verinu | 224 orð | 1 mynd

Árviss verðlækkun

"ÞAÐ er orðið nánast árvisst að verð á saltfiski lækkar þegar kemur fram í mars en það hækkar síðan aftur á haustin," segir Hermann Ólafsson, framkvæmdastjóri saltfiskverkunarinnar Stakkavíkur í Grindavík. Meira
1. apríl 2004 | Úr verinu | 284 orð | 1 mynd

Björgum okkur á flugfiskinum

"VIÐ björgum okkur á flugfiskinum því hann er helsta andsvar okkar Íslendinga við ódýrum tvífrystum fiski frá Kína. Meira
1. apríl 2004 | Úr verinu | 120 orð | 1 mynd

Borðum aðeins um 0,2% þorskaflans

ÍSLENDINGAR borðuðu um 485 tonn af þorski á síðasta ári eða aðeins um 0,2% af þorskafla ársins, ef marka má tölur Hagstofu Íslands. Samkvæmt þeim fóru 5.109 tonn af heildarfiskafla síðasta árs til innanlandsneyslu eða tæp 0,3%. Meira
1. apríl 2004 | Úr verinu | 353 orð | 1 mynd

Búum við norskt verðmyndunarkerfi

"VIÐ vinnum að því með ýmsum hætti að draga úr þessum neikvæðu áhrifum sem stöðug lækkun skilaverðs í íslenzkum krónum hefur haft á reksturinn. Meira
1. apríl 2004 | Úr verinu | 209 orð | 1 mynd

Inga Jóna tekur við Laugafiski

INGA Jóna Friðgeirsdóttir, MBA í viðskiptum og stjórnun, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Laugafisks. Hún tekur við starfinu af Lúðvík Haraldssyni. Inga Jóna er 39 gömul, fædd og uppalin á Eskifirði, en hefur undanfarin ár búið og starfað í Reykjavík. Meira
1. apríl 2004 | Úr verinu | 98 orð | 4 myndir

Lækkandi skilaverði mætt á marga vegu

Skilaverð á sjávarafurðum hefur lækkað verulega á síðustu misserum talið í íslenzkum krónum. Að auki hefur verð á erlendum mörkuðum í einhverjum tilfellum lækkað líka. Mesta lækkunin á skilaverðinu stafar þó af háu gengi íslenzku krónunnar. Meira
1. apríl 2004 | Úr verinu | 437 orð | 1 mynd

Meira af fiski um Fishgate

"ÁRIÐ 2003 stóð undir væntingum hvað fiskmagn varðar og aukningin reyndar umfram okkar áætlanir. Mest varð aukning í ýsu, enda jókst framboðið frá Íslandi verulega í haust þegar kvótaaukningin fór að segja til sín. Meira
1. apríl 2004 | Úr verinu | 361 orð | 1 mynd

Njótum sérhæfingar og traustra viðskiptatengsla

"ÞAÐ er vissulega þungt fyrir fæti. Verð í erlendri mynt, einkum dollar hefur lækkað verulega og styrking krónunnar bætir svo gráu ofan á svart. Meira
1. apríl 2004 | Úr verinu | 58 orð | 1 mynd

Nóg að gera á Nesinu

Ewelina Zolobow er ein þeirra rúmlega 30 pólskra kvenna sem vinna hjá Hraðfrystihúsi Hellissands. Hefur verið mikið að gera hjá þeim í vetur við snyrtingu á fiski. Enda hafa aflabrögð verið mjög góð hjá bátum í eigu hraðfrystihúss Hellissands í vetur. Meira
1. apríl 2004 | Úr verinu | 139 orð | 1 mynd

"Fæðingarorlof" þorsksins

SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYTIÐ hefur gefið út reglugerð um friðun hrygningarþorsks og skarkola á vetrarvertíð, hið svokallaða hrygningarstopp. Í reglugerðinni felst að veiðar verða óheimilar á tilteknum veiðisvæðum við landið á mismunandi tímum allan aprílmánuð. Meira
1. apríl 2004 | Úr verinu | 341 orð | 1 mynd

Reyna að vinna meira ferskt

"ÞETTA er línudans um þessar mundir og en styrkur íslensks sjávarútvegs hefur verið hversu fljótt hann bregst við breyttum aðstæðum," segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Síldarvinnslunnar hf. í Neskaupstað. Meira
1. apríl 2004 | Úr verinu | 149 orð

Rækjutannkrem

VÍSINDAMENN við tækniskólann í Emden í Þýskalandi hafa þróað tannkrem sem búið er til úr rækjuskel. Tannkremið sem fengið hefur nafnið Chitodent var sett á markað í Þýskalandi fyrir skömmu. Meira
1. apríl 2004 | Úr verinu | 281 orð | 1 mynd

Sjóaðir við erfiðar aðstæður

"VIÐ erum orðnir mjög sjóaðir við þessar aðstæður, enda höfum við búið við stöðugar verðlækkanir á rækjuafurðum í sjö ár," segir Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri Þormóðs ramma-Sæbergs. Meira
1. apríl 2004 | Úr verinu | 400 orð

Tveir meginkostir?

Umræðan um fiskveiðistjórnun er mjög áberandi í Bretlandi um þessar mundir. Meira
1. apríl 2004 | Úr verinu | 476 orð | 1 mynd

Verðmæti sjófrystingar dróst saman um 15%

ALLS voru fryst um 251 þúsund tonn af fiski úti á sjó á síðasta ári en það er rúmlega 21 þúsund tonni meira en árið 2002. Verðmæti sjófrysts afla dróst engu að síður saman um ríflega 15% á milli ára, var 20,5 milljarðar króna á síðasta ári. Meira
1. apríl 2004 | Úr verinu | 598 orð | 1 mynd

Vilja meira af íslenskum fiski

FISKKAUPMENN á Humber-svæðinu í Bretlandi vilja auka innflutning á íslenskum fiski, enda yrði það bæði þeim og íslenskum sjómönnum í hag. Viðskiptasendinefnd frá Humber-svæðinu var stödd hér á landi á dögunum til að afla frekari viðskipta. Meira

Viðskiptablað

1. apríl 2004 | Viðskiptablað | 63 orð

Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands verður haldinn á...

Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands verður haldinn á morgun 2. apríl kl. 14 í félagsheimilinu að Þingborg, Hraungerðishreppi. Aðalfundur Hampiðjunnar verður haldinn á morgun 2. apríl kl. 16 í fundarsal félagsins, Bíldshöfða 9. Meira
1. apríl 2004 | Viðskiptablað | 194 orð

Aukin áhersla á Linux hjá Nýherja

NÝHERJI og SUSE , einn helsti dreifingaraðili Linux-stýrikerfisins, hafa gert samning þess efnis að Nýherji verði meginsamstarfsaðili fyrirtækisins hér á landi. Meira
1. apríl 2004 | Viðskiptablað | 1872 orð | 1 mynd

Álframleiðslan í raun útflutningur á orku

Tómas Már Sigurðsson er nýr forstjóri Fjarðaáls í Reyðarfirði. Grétar Júníus Guðmundsson ræddi við Tómas Má um þann umfangsmikla atvinnuveg sem álframleiðsla er orðin hér á landi, þýðingu hans og þær áherslur sem verða í starfsemi Fjarðaáls. Meira
1. apríl 2004 | Viðskiptablað | 98 orð

Betri tíð hjá Heklu

HAGNAÐUR varð af rekstri Heklu hf. árið 2003 sem nam 11 milljónum króna og er það talsvert betri afkoma en árið áður, en þá varð 155 milljóna tap.Veltufé frá rekstri nam 95 milljónum króna og batnaði um ríflega 400 milljónir frá fyrra ári. Meira
1. apríl 2004 | Viðskiptablað | 90 orð

Borguðu 387 milljarða með Visa

ÍSLENDINGAR greiddu um 387 milljarða íslenskra króna með Visa-kortum á síðasta ári, að því er segir í fréttatilkynningu frá Visa Europe. Þar segir einnig að færslurnar séu 70% af öllum greiðslum sem fóru í gegnum rafræna posa á árinu. Meira
1. apríl 2004 | Viðskiptablað | 56 orð

Dagbók

Kynning Íslenskrar erfðagreiningar á Biocentury Future Leaders ráðstefnunni verður send beint út á Netinu í dag kl. 18.50. Á ráðstefnunni munu forsvarsmenn deCODE kynna fyrirtækið og ræða um nýlega áfanga í starfsemi þess. Meira
1. apríl 2004 | Viðskiptablað | 386 orð

Endurskoða eigin aðferðir

STÆRSTU endurskoðunarskrifstofur heims reyna nú allt hvað þær geta til að koma í veg fyrir að þær dragist inn í enn eitt bókhaldshneykslið. Miklum fjármunum hefur verið eytt í að bæta aðferðir við endurskoðun fyrirtækja. Meira
1. apríl 2004 | Viðskiptablað | 380 orð | 1 mynd

Frá samningum til framkvæmda

Frumvarp samþykkt Frumvarp um heimild til samninga um álverksmiðju í Reyðarfirði var samþykkt sem lög frá Alþingi fyrir rétt rúmu ári, 5. mars 2003. Meira
1. apríl 2004 | Viðskiptablað | 738 orð | 1 mynd

Glaðvær og afkastamikill bissnessmaður

Jón Þórisson, aðstoðarforstjóri Íslandsbanka, hefur á 20 árum unnið sig upp af "gólfinu". Soffía Haraldsdóttir bregður upp svipmynd af Jóni. Meira
1. apríl 2004 | Viðskiptablað | 104 orð

Kaup á Coldstore í höfn

GENGIÐ hefur verið frá endanlegum samningum um kaup Eimskips á meirihluta í norska fyrirtækinu Coldstore & Transport Group AS (CTG) sem tilkynnt var um í janúar sl. Meira
1. apríl 2004 | Viðskiptablað | 136 orð | 1 mynd

Lyfjadreifing dreifir lyfjum GSK

LYFJAFYRIRTÆKIÐ GlaxoSmithKline ehf. (GSK) hefur gert samning við Lyfjadreifingu ehf. um að annast alla dreifingu lyfja frá GSK hér á landi. Samningurinn er gerður í kjölfar breytinga á rekstri GSK á Íslandi, en fyrirtækið mun frá 1. Meira
1. apríl 2004 | Viðskiptablað | 763 orð | 1 mynd

Mannlegt eðli veldur siðferðisbrestum

Lori Tansey Martens er sérfræðingur í viðskiptasiðferði. Þóroddur Bjarnason ræddi við hana yfir hádegisverði og hlustaði á erindi sem hún hélt í Háskóla Íslands. Meira
1. apríl 2004 | Viðskiptablað | 892 orð | 3 myndir

Markmiðið að tvötil þrefalda umsvifin

Starfsemi Sæplasts hefur mikið breyst á þeim tuttugu árum sem liðin eru frá því fyrirtækið var stofnað á Dalvík. Það er nú með starfsemi í níu löndum og er í fararbroddi á sínu sviði í heiminum. Grétar Júníus Guðmundsson ræddi við Geir A. Gunnlaugsson, forstjóra Sæplasts. Meira
1. apríl 2004 | Viðskiptablað | 466 orð

Microsoft og netáhrifin

ÁKVÖRÐUN framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í síðustu viku um að sekta tölvufyrirtækið Microsoft kveikti á ný deilur, sem lengi hafa staðið yfir milli sérfræðinga í samkeppnismálum um eðli samkeppninnar á tæknivæddum mörkuðum eins og... Meira
1. apríl 2004 | Viðskiptablað | 56 orð | 1 mynd

Next til Skandinavíu

BREZKA tízkuverzlanakeðjan Next hyggst á næstunni færa út kvíarnar í Skandinavíu og tilkynnti í síðustu viku að opnuð yrði Next-verzlun í Kaupmannahöfn. Meira
1. apríl 2004 | Viðskiptablað | 102 orð

Norska ríkið minnkar hlut sinn í Telenor

NORSKA ríkið seldi í fyrradag 9,4% hlut í norska símafyrirtækinu Telenor á 1,2 milljarða Bandaríkjadala, jafnvirði um 87 milljarða íslenskra króna. Kaupandi var fjárfestingabankinn Goldman Sachs . Hlutur norska ríkisins í Telenor eftir söluna er 53%. Meira
1. apríl 2004 | Viðskiptablað | 88 orð | 1 mynd

Ný handbók um opinber innkaup

FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ og Ríkiskaup hafa í sameiningu gefið út nýja handbók um opinber innkaup. Í tilefni af útgáfunni afhenti ritnefnd bókarinnar Geir H. Haarde fjármálaráðherra eintak af bókinni. Meira
1. apríl 2004 | Viðskiptablað | 59 orð

Nýir viðskiptavinir Og Vodafone

Og Vodafone og Bessastaðahreppur hafa skrifað undir samning um að Og Vodafone taki við allri símaþjónustu hreppsins. Meira
1. apríl 2004 | Viðskiptablað | 138 orð

OMHEX kaupir kauphöllina í Litháen

SÆNSK-finnska kauphöllin OMHEX hefur orðið ofaná í keppni um kaup á kauphöllinni í Litháen, að því er fram kemur í frétt Reuters -fréttastofunnar. Meira
1. apríl 2004 | Viðskiptablað | 403 orð | 1 mynd

Pharmaco verði leiðandi á heimsvísu

PHARMACO hefur alla getu til þess að verða leiðandi framleiðandi samheitalyfja í heiminum, að sögn Björgólfs Thors Björgólfssonar, stjórnarformanns félagsins, á aðalfundi þess í gær. Meira
1. apríl 2004 | Viðskiptablað | 145 orð

"Græðgi" tvöfalt algengari

ORÐ eins og græðgi, græðgisvæðing og markaðsráðandi voru notuð tvisvar sinnum meira í fjölmiðlum á árinu 2003 en árið 2002, að sögn Þórs Sigfússonar framkvæmdastjóra Verslunarráðs Íslands, en Verslunarráðið tekur með reglubundnum hætti saman tíðni orða... Meira
1. apríl 2004 | Viðskiptablað | 1057 orð | 1 mynd

Reyna að hindra vöxt risans á markaðnum

Bill Grimsey er forstjóri Big Food Group og undir stjórn hans á síðustu árum hefur fyrirtækið margfaldast í verði. Haraldur Johannessen ræddi við hann um fyrirtækið, breska smásölumarkaðinn og samskiptin við Baug. Meira
1. apríl 2004 | Viðskiptablað | 242 orð

Samstarf um þriðjukynslóðarkerfi ekki útilokað

TALSMENN símafyrirtækjanna útiloka ekki að þau geti átt með sér samstarf um uppbyggingu fjarskiptakerfis fyrir þriðju kynslóð farsíma. Meira
1. apríl 2004 | Viðskiptablað | 54 orð

Sjálfkjörið í stjórn

Á AÐALFUNDI Samtaka verslunar og þjónustu, SVÞ, voru formaður og stjórn sjálfkjörin. Sigurður Á. Sigurðsson, frá Búri hf., var endurkjörinn formaður. Í stjórn voru kjörnir Brynjólfur Bjarnason, Landssíma Íslands hf., Einar Sigfússon, AKS-Viðskiptum ehf. Meira
1. apríl 2004 | Viðskiptablað | 91 orð

Skemmtigarðar kaupa kerfi frá Landsteinum

SKEMMTIGARÐAR Djurs Sommerland í Danmörku hafa fest kaup á verslunarkerfi frá Landsteinum Streng og Ciber, samstarfsaðila fyrirtækisins í Danmörku. Meira
1. apríl 2004 | Viðskiptablað | 641 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir á aðalfundi SVÞ

SIGURÐUR Á. Sigurðsson, formaður Samtaka verslunar og þjónustu, SVÞ, finnur að gagnrýni Félags íslenskra stórkaupmanna og Samtaka iðnaðarins um að fyrirtæki í verslun og þjónustu misnoti aðstöðu sína. Meira
1. apríl 2004 | Viðskiptablað | 422 orð | 2 myndir

Tilboðsmarkaður með stofnfé SPRON í þessum mánuði

REIKNAÐ er með að unnt verði að hefja rekstur tilboðsmarkaðar með stofnfé í SPRON í þessum mánuði. Þetta kom fram í máli Jóns G. Tómassonar, fráfarandi stjórnarformanns, á aðalfundi SPRON á þriðjudag. Meira
1. apríl 2004 | Viðskiptablað | 571 orð

Varðstaða um Nýherja

Nýherji er hvorki stórt né áberandi fyrirtæki á hlutabréfamarkaðnum og tíðindi af því á þeim markaði eru yfirleitt ekki mikil. Að undanförnu hafa hins vegar orðið athyglisverðar breytingar hjá félaginu og snerta þær eignarhald þess. Meira
1. apríl 2004 | Viðskiptablað | 211 orð

Von á tíumilljónasta gesti Smáralindar í dag

AFKOMA Smáralindar versnaði á síðasta ári og nam tap félagsins 88 milljónum króna, en hagnaður á árinu 2002 var 285 milljónir. Meira
1. apríl 2004 | Viðskiptablað | 558 orð | 1 mynd

Þörf á að skýra reglur um fjármálamarkaðinn

Fjármálaréttarstofnun Háskólans í Reykjavík verður opnuð með formlegum hætti í dag. Jóhannes Sigurðsson hrl. hefur verið ráðinn forstöðumaður stofnunarinnar. Hann hefur starfað hjá HR frá áramótum en var áður m.a. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.