Greinar föstudaginn 2. apríl 2004

Forsíða

2. apríl 2004 | Forsíða | 58 orð | 1 mynd

Bjartsýnir þrátt fyrir blikur á lofti

HRÍSEYINGAR eru bjartsýnir þrátt fyrir að enn séu blikur á lofti í atvinnumálum eyjarskeggja, en síðustu ár hafa verið þeim erfið. Meira
2. apríl 2004 | Forsíða | 172 orð | 1 mynd

Fundað á ný eftir meira en vikuhlé

BOÐAÐ hefur verið til fundar í kjaradeilu Starfsgreinasambandsins og ríkisvaldsins hjá ríkissáttasemjara klukkan ellefu í dag, en rúm vika er síðan slitnaði upp úr viðræðum og hafa engir formlegir fundir verið síðan og verkalýðsfélögin undirbúið verkfall... Meira
2. apríl 2004 | Forsíða | 304 orð | 1 mynd

Hið friðhelga land Þingvalla verði stækkað

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra hefur lagt fram á Alþingi stjórnarfrumvarp til laga þar sem lagt er til að hið friðhelga land á Þingvöllum verði stækkað. Meira
2. apríl 2004 | Forsíða | 64 orð

Söluhagnaður 450 milljónir

FLUGLEIÐIR hafa selt allan eignarhlut sinn í Burðarási og er hagnaður af sölunni um 450 milljónir króna. Flugleiðir fjárfestingafélag keypti í febrúar sl. 10% hlutafjár í Burðarási, sem þá var Eimskipafélag Íslands. Meira
2. apríl 2004 | Forsíða | 177 orð

Túnismaður eftirlýstur

SPÆNSK yfirvöld segja að 35 ára Túnismaður, Sarhane Ben Abdelmajid Fakhet að nafni, hafi stýrt hópnum sem framdi hermdarverkið í Madríd 11. mars og hafi hann þegar í fyrra hvatt til heilags stríðs, jihad, í landinu. Meira

Baksíða

2. apríl 2004 | Baksíða | 200 orð

15 og 16 ára með sortuæxli

"Húðlæknar hafa á undanförnum árum séð að tíðni húðkrabbameins í yngstu aldurshópunum hefur vaxið ógnvekjandi mikið," segir Bárður Sigurgeirsson húðlæknir. Meira
2. apríl 2004 | Baksíða | 388 orð | 1 mynd

1.800 Íslendingar í ljós á degi hverjum

TEKJULÁGT fólk með litla menntun fer frekar og oftar í ljósabekki heldur en aðrir. Ljósabekkjanotkun er meiri á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu. Af þeim sem fóru í ljós síðustu tólf mánuðina fór fjórði hver oftar en tíu sinnum. Meira
2. apríl 2004 | Baksíða | 105 orð | 1 mynd

Balletttónlist Sigur Rósar slær í gegn

TÓNLIST Sigur Rósar við verk Merce Cunningham, Split Sides , er nýkomin út í Bandaríkjunum sem platan Ba Ba Ti Ki Di Do . Platan hefur farið geysivel af stað í sölu og er í sjötta sæti bandaríska smáskífulistans. Meira
2. apríl 2004 | Baksíða | 243 orð

Greiðslur Tryggingastofnunar miðast við ódýrasta lyfið

ÁKVEÐIÐ hefur verið að taka upp viðmiðunarverð lyfja, sem hafa sambærileg meðferðaráhrif, í þremur kostnaðarsömustu lyfjaflokkunum, þ.e. sýrubindandi og blóðfitulækkandi lyfjum og þunglyndislyfjum. Meira
2. apríl 2004 | Baksíða | 108 orð

Niðurstaða væntanleg bráðlega

NEFND menntamálaráðherra um eignarhald á fjölmiðlum, sem upphaflega var miðað við að skilaði áliti í byrjun marz, mun að líkindum skila niðurstöðu sinni á næstu dögum, þó hugsanlega ekki fyrr en í næstu viku, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
2. apríl 2004 | Baksíða | 57 orð

Opnar Apple-verslun í Danmörku

BJARNI Ákason, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Aco-Tæknivali, mun opna sérhæfða Apple-tölvuverslun í Kaupmannahöfn í júlí nk. Ef vel gengur áætlar hann að opna níu Apple-verslanir til viðbótar um öll Norðurlöndin. Meira
2. apríl 2004 | Baksíða | 185 orð | 1 mynd

Vertíðin fór vel af stað

STANGAVEIÐIVERTÍÐIN fór afar vel af stað í gær, en þá hófst veiðiskapur í allmörgum ám á sunnan- og vestanverðu landinu og einni á norðan heiða, Litluá í Kelduhverfi. Var veiðiskapur víða með líflegasta móti. Meira

Fréttir

2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 846 orð | 1 mynd

Afskaplega heitar konur

Jóhanna V. Þórhallsdóttir er fædd í Reykjavík 1957. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Áfengisleyfi í Egilshöll vísað aftur í borgarráð

LEYFI til veitinga áfengis í Egilshöll í Grafarvogi var vísað aftur til borgarráðs á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í gær, að tillögu forseta borgarstjórnar, Árna Þórs Sigurðssonar. Tillagan var samþykkt með 14 samhljóða atkvæðum en Ólafur F. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Ágreiningur um túlkun á eldri samningi

EIRÍKUR Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir langt í að nýr kjarasamningur grunnskólakennara og launanefndar sveitarfélaganna líti dagsins ljós, en eldri samningur rann út um mánaðamótin. Meira
2. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Áherslan var á eldflaugar

STEFNA Bandaríkjastjórnar í þjóðaröryggismálum áður en hryðjuverkin 11. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 235 orð

Áríðandi að konur séu áberandi í stjórnum og forystu

KVENNRÉTTINDAFÉLAG Íslands hefur sent frá sér ályktun vegna skipulagsbreytinga hjá Íslandsbanka í kjölfar þess að bankinn keypti Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Í ályktuninni segir m.a. Meira
2. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 51 orð

Árshátíð Þórs | Íþróttafélagið Þór á...

Árshátíð Þórs | Íþróttafélagið Þór á Akureyri heldur árshátíð annað kvöld í félagsheimili sínu, Hamri. Þar koma fram skemmtikraftarnir Jóhannes Kristjánsson eftirherma og Rögnvaldur gáfaði ásamt Hvanndalsbræðrum. Veislustjóri er Árni Johnsen. Meira
2. apríl 2004 | Suðurnes | 408 orð | 1 mynd

Átta atvinnulausir einstaklingar fá starfsþjálfun

Keflavíkurflugvöllur | Flugþjónustan (IGS), dótturfyrirtæki Flugleiða á Keflavíkurflugvelli, hefur með samningi við Svæðisvinnumiðlun Suðurnesja tekið að sér starfsþjálfun átta einstaklinga sem nú eru á atvinnuleysiskrá. Meira
2. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 186 orð

Bandaríkin virtu ekki rétt 51 Mexíkóa

ALÞJÓÐADÓMSTÓLLINN í Haag kvað í fyrradag upp þann úrskurð að bandarísk dómsmálayfirvöld hafi brotið réttindi 51 Mexíkóa sem situr á dauðadeildum í bandarískum fangelsum, og skuli mál Mexíkóanna tekin upp aftur. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 166 orð

Bensínið hækkar um 3 krónur

OLÍUFÉLÖGIN hækkuðu í gær verð á bensíni og dísilolíu um 3 kr. lítrann og kostar lítrinn af 95 oktana bensíni í sjálfsafgreiðslu 98,70 kr. almennt eftir hækkunina og lítrinn af dísilolíunni 41,10 kr. Meira
2. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Besti vinurinn

Ekki er ólíklegt, að gáfnaljósin velji sér þessa tík en hún er {dbcomma}collie{ldquo} eða af skosku fjárhundakyni. Hefur það lengi verið rómað fyrir... Meira
2. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 452 orð

Bremer fordæmir "fyrirlitleg" dráp í Fallujah

PAUL Bremer, æðsti fulltrúi Bandaríkjastjórnar í Írak, fordæmdi í gær dráp á fjórum Bandaríkjamönnum í írösku borginni Fallujah í fyrradag, sagði þau "fyrirlitleg og óafsakanleg" og hét því að refsað yrði fyrir þau. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 150 orð

Ekki kunnugt um ágreining við lögreglu

Í YFIRLÝSINGU frá Persónuvernd segir að samtökunum sé ekki kunnugt um ágreining við lögreglu um vörslu gagna um netnotkun. Meira
2. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 498 orð

Ekki leiðum að líkjast

SKYLDI einhverjum finnast hann sjá svip með hundi og eiganda hans þá er sá hinn sami á réttri leið. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Flogið tvisvar á dag til beggja áfangastaða

LÁGGJALDAFLUGFÉLAGIÐ Iceland Express hóf í gær að fljúga tvisvar á dag til Kaupmannahafnar og London, en fram til þessa hefur félagið flogið til Kaupmannhafnar snemma morguns og síðdegis til London. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Fræðst um sálmaskáldið

Sandgerði | Mikið hefur verið fjallað um Guðríði Símonardóttur og Hallgrím Pétursson að undanförnu. Leikurinn hefur meðal annars borist inn í Hvalsneskirkju en Hallgrímur var vígður til prests í Hvalsnesi og þar bjuggu þau Guðríður um tíma. Meira
2. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 700 orð

Gengur þvert á stefnu ÍSÍ

Grafarvogur | Áform borgarráðs um að leyfa veitingu léttvíns og bjórs í veitingastaðnum Sportbitanum í Egilshöll hafa verið umdeild, og segir forseti Íþrótta- og ólympíusambandsins (ÍSÍ) þetta þvert á stefnu samtakanna. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 56 orð

Golf í íþróttahúsinu | OLÍS hf.

Golf í íþróttahúsinu | OLÍS hf. færði Íþróttahúsinu á Skagaströnd og Golfklúbbnum skólagolftösku að gjöf á dögunum. Í henni eru fjórtán kylfur og átta grasmottur, auk pútthringja og golfbolta. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 241 orð

Grikklandsfélagið Hellas heldur árshátíð í Kaffileikhúsinu,...

Grikklandsfélagið Hellas heldur árshátíð í Kaffileikhúsinu, Hlaðvarpanum, í dag, föstudaginn 2. apríl. Á dagskrá verður m.a. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Grjótið í Grundarfirði flutt í Vetrargarðinn

SÝNINGIN Grjótið í Grundarfirði, safn steinskúlptúra eftir Árna Johnsen, verður opnuð í Vetrargarðinum í Smáralind á laugardag. Um er að ræða nærri 40 verk, þau stærstu 6-7 tonn á þyngd og smæstu nokkur hundruð kíló. Meira
2. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 72 orð | 1 mynd

Græna hliðin upp

VEÐRIÐ leikur við Akureyringa þessa dagana og er ekki laust við að kominn sé vorhugur í bæjarbúa. Í gær fór hitinn í um og yfir 10 gráður og í dag er áfram spáð suðlægum áttum. Um helgina er gert ráð fyrir heldur kólnandi veðri. Meira
2. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 520 orð

Hagnaður Sparisjóðs Norðlendinga 58 milljónir

STARFSEMI Sparisjóðs Norðlendinga gekk vel á árinu 2003. Hagnaður af starfseminni nam 58 milljónum króna og var nokkuð lægri en árið á undan, þegar hann var 80 milljónir. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 775 orð | 2 myndir

Heimild til að taka lífsýni úr starfsfólki ryður sér til rúms

RÁÐNINGARSAMNINGAR þar sem krafist er heimildar frá launþegum um að atvinnurekendur megi framkvæma læknisskoðun og sýnatöku á launþegum hvenær sem er á vinnutíma eru að ryðja sér til rúms hér á landi, að sögn Ágústs Ólafs Ágústssonar, þingmanns... Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Hekla sýnir Volkswagen Caddy

HEKLA frumsýnir á morgun, laugardaginn 3. apríl kl. 12-16, nýjan Volkswagen Caddy, sem er kominn með hleðsluhurðir báðum megin og tvöfalda afturhurð. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð

Horfið verði frá sölu Símans

TVEIR þingmenn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs hafa lagt fram á Alþingi frumvarp þess efnis að horfið verði frá hugmyndum um sölu Landsíma Íslands - að minnsta kosti til ársloka 2007. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 219 orð

Hækkun lánshlutfalls bíður niðurstöðu ESA

EKKI er að finna ákvæði um hækkun lánshlutfalls húsnæðislána Íbúðalánasjóðs í 90% í frumvarpi til laga um breytingu á lögum um húsnæðismál sem nú er til umfjöllunar í félagsmálanefnd Alþingis eftir fyrstu umræðu í þinginu nú í vikunni. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Ímyndunaraflinu gefinn laus taumur

ÍSLENSK stúlka varð í öðru sæti í smurbrauðskeppni sem haldin var í Herning á Jótlandi á miðvikudag. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Japönsk ungmenni í heimsókn

Reyðarfjörður | Á dögunum komu til Reyðarfjarðar 24 ungmenni frá Japan. Þau voru á vegum friðarsamtaka sem nefnast The Japan Friends of the World Association. Markmið samtakanna er að ungt fólk kynnist menningu, máli og venjum ólíkra þjóða og... Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Jepplingur strauk frá eigandanum

Sá fáheyrði atburður gerðist á Fáskrúðsfirði í gærmorgun að jepplingur strauk frá eiganda sínum. Hafði sá skilið bílinn eftir í gangi, í handbremsu þó, og brugðið sér inn í næsta hús. Meira
2. apríl 2004 | Suðurnes | 181 orð | 1 mynd

Keflavíkurverktakar lægstir með 318 milljóna króna tilboð

BYGGING húðlækningastöðvar við Bláa lónið hefst fljótlega eftir páska. Gengið verður til samninga við Keflavíkurverktaka hf. sem áttu lægsta tilboð í verkið. Hraunsetrið ehf. Meira
2. apríl 2004 | Miðopna | 1204 orð | 5 myndir

Látum ekki bugast

Hríseyingar eru bjartsýnir þrátt fyrir að blikur séu á lofti í atvinnumálum eyjarskeggja. Öllu starfsfólki Íslensks sjávarfangs var sagt upp störfum í fyrradag og verða næstu vikur notaðar til að endurskipuleggja reksturinn og leita leiða til að tryggja framtíð fyrirtækisins. Margrét Þóra Þórsdóttir og Kristján Kristjánsson heimsóttu Hrísey í gær og tóku heimamenn tali. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð

LEIÐRÉTT

Fyrirtækið Saga Heilsa & Spa hefur fengið viðurkenningu Vinnueftirlitsins til að starfa sem ráðgjafafyrirtæki heilbrigðis- og öryggisþátta á vinnustað. Meira
2. apríl 2004 | Austurland | 80 orð | 1 mynd

Leita sundlaugarhönnuðar

Fjarðabyggð | Fjarðabyggð hefur óskað eftir hönnuðum til að hanna nýja 25 metra langa útisundlaug á Eskifirði. Um er að ræða útlitshönnun, burðarvirki, lagnir og búnað, raflagnir og stýringar. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 173 orð

Lentu í vandræðum vegna ísingar

ÞRJÁR einshreyfils ferjuflugvélar lentu í ísingu á leiðinni frá Reykjavík til Hornafjarðar um miðjan dag í gær. Tvær héldu áfram til Hornafjarðar og komust þangað heilu og höldnu, en þriðja vélin og sú síðasta sneri við til Reykjavíkur. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð

Lítið þorp

Í nýjasta hefti tímarits OECD um skólamannvirki er að finna ítarlega grein um undirbúning hönnunar nýja fjölbrautaskólans í Grundarfirði. Meira
2. apríl 2004 | Suðurnes | 228 orð

Lýsa áhyggjum af stöðu sjúkra aldraðra

Reykjanesbær | Á aðalfundi Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ var samþykkt álykun þar sem skorað er á ráðherra heilbrigðismála að efna til umræðna um framtíðarþróun heilbrigðis- og öldrunarmála á Suðurnesjum í þeim tilgangi að skapa sátt um þann mikilvæga... Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð

MÁLIÐ sem gekk í héraðsdómi 16.

MÁLIÐ sem gekk í héraðsdómi 16. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 209 orð

Málin einfölduð um of

UMRÆÐAN um skattskil erlendra fyrirtækja sem starfa hér á landi hefur oft á tíðum verið villandi og málin oft einfölduð um of og aðeins greint frá annarri hlið málanna. Þetta segir Elín Árnadóttir, yfirskattalögfræðingur hjá PricewaterhouseCoopers. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 124 orð

Málstofa um hryðjuverk

HÁSKÓLI Íslands og Alþjóðamálastofnun Háskólans standa fyrir umræðufundi um hryðjuverk klukkan 12.05 í hátíðarsal í aðalbyggingu skólans í dag. Erindi flytja Magnús Þ. Meira
2. apríl 2004 | Suðurnes | 74 orð | 1 mynd

Málverkasýning haldin um páskana

Svartsengi | Erla Magna Alexandersdóttir sýnir málverk um páskana og frameftir apríl í Hótel North Ligth Inn við Bláa lónið. Meira
2. apríl 2004 | Austurland | 165 orð | 1 mynd

Menningarhús fyrir unga fólkið

Egilsstaðir | Opna á sérstakt menningarhús á Egilsstöðum fyrir ungt fólk. Undirritaður hefur verið samningur milli sveitarfélagsins Austur-Héraðs og Héraðs- og Borgarfjarðardeildar Rauða kross Íslands um rekstur hússins til tveggja ára. Meira
2. apríl 2004 | Landsbyggðin | 153 orð | 1 mynd

Menningarleg söngvarakeppni

Hvammstangi | Söngvarakeppni Húnaþings vestra var haldin í Félagsheimili Hvammstanga, laugardaginn 27. mars. Komin er hefð fyrir þessari keppni, en skipulag og undirbúningur er að frumkvæði tveggja einstaklinga, Helgu Hinriksdóttur og Páls S. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Mest hækkun á léttar bifreiðar

ÞORSTEINN Víglundsson, forstjóri BM-Vallár, telur að verði frumvarp fjármálaráðherra um olíugjald og kílómetragjald að lögum muni kostnaður við léttari vörubifreiðar aukast meira en við þær þyngri. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Metþátttaka í stærðfræðikeppni

STÆRÐFRÆÐIKEPPNI grunnskólanema í Breiðholti var haldin í sjöunda sinn á sæludögum FB 9. mars sl. Metþátttaka var, en 241 keppandi mætti til leiks. Flestir komu úr Ölduselsskóla, en þaðan komu 105 nemendur. Meira
2. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir

Mikil spenna á Sri Lanka vegna kosninga

STJÓRN Sri Lanka sendi í gær þúsundir hermanna til að aðstoða lögregluna við að koma í veg fyrir átök vegna þingkosninga sem fram fara í landinu í dag. Meira
2. apríl 2004 | Austurland | 83 orð

Molinn | Aðalfundur Kaupfélags Héraðsbúa sem...

Molinn | Aðalfundur Kaupfélags Héraðsbúa sem haldinn var fyrir skömmu, samþykkti að fela stjórn og kaupfélagsstjóra að hefja aftur viðræður við undirbúningsfélag verslunar- og þjónustumiðstöðvarinnar Molans á Reyðarfirði. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 226 orð

Mótmæla að einu fréttatengdu þættirnir verði slegnir af

STJÓRN Félags fréttamanna mótmælir fyrirhuguðum niðurskurði á fréttasviði Ríkisútvarpsins. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Mótmæla tilraunum til að lækka laun fiskverkafólks

FÉLAGSFUNDUR í Drífanda stéttarfélagi í Vestmannaeyjum samþykkti í fyrrakvöld ályktun þar sem mótmælt er harðlega tilraunum fiskverkenda í Vestmannaeyjum til að lækka laun fiskverkafólks frá því sem verið hafði. Meira
2. apríl 2004 | Austurland | 26 orð

M y ndli st | Á...

M y ndli st | Á morgun opnar Myndlistarfélag Fljótsdalshéraðs samsýningu félagsmanna í Flugstöðinni á Egilsstöðum. Fjölmörg verk verða á sýningunni og fjölbreytt að vanda. Sýningin verður opnuð kl.... Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 80 orð

Nægilegt tilefni til gæsluvarðhalds

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af tveggja milljóna króna miskabótakröfu karlmanns vegna setu í gæsluvarðhaldi í rúman mánuð vegna hrottalegrar líkamsárásar við Skeljagranda í ágúst árið 2002. Meira
2. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 175 orð

Opið um páskana

SMÁMUNASAFN Sverris Hermannssonar í Sólgarði í Eyjafjarðarsveit verður opið næstu daga, verður opnað laugardaginn 3. apríl og síðan opið almenningi til sýnis um páskana og fram til 12. apríl næstkomandi frá kl. 13 til 18, alla daga. Meira
2. apríl 2004 | Miðopna | 1432 orð | 2 myndir

"Endurbætari" söngmenntarinnar

Pétur Guðjohnsen fæddist á Hrafnagili í Eyjafirði 29. nóvember 1812 og lést í Reykjavík 1877. Bergþóra Jónsdóttir segir frá því hvernig Pétur breytti íslenskri söngmenningu til frambúðar, en í dag eru 150 ár liðin frá því að hann stjórnaði fyrstu kórtónleikum sem haldnir voru á Íslandi. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 265 orð | 2 myndir

"Mikil hætta og veltingur"

MIKIL hætta skapaðist þegar lítil trilla, Hafdís GK 92, fékk í skrúfuna og rak aflvana að landi austur af Straumnesi rétt hjá Straumsvík, í gærmorgun. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð

Safnað fyrir Söru Lind

AÐSTANDENDUR Söru Lindar Eggertsdóttur, fjölfatlaðrar stúlku, hafa opnað söfnunareikning í hennar nafni. 24. Meira
2. apríl 2004 | Suðurnes | 64 orð

Samþykkir sameiningu

Reykjanesbær | Bæjarráð Reykjanesbæjar telur að frekari sameining sveitarfélaga á svæðinu geti orðið íbúum til framdráttar, einkum þó íbúum minni sveitarfélaga. Meira
2. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 267 orð | 1 mynd

Segja ekki koma til greina að Orkuveitan kaupi Símann

Reykjavík | Sjálfstæðismenn kröfðu meirihlutann í borgarstjórn um skýringar á því hvort þeir séu fylgjandi því að Orkuveitan kaupi Símann í samvinnu við aðra fjárfesta, eins og Alfreð Þorsteinsson, stjórnarformaður OR, lét í ljósi í viðtali í... Meira
2. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 360 orð | 1 mynd

Segja mikið álag fylgja starfinu

Reykjavík | Mikill meirihluti starfsmanna hjá leikskólum Reykjavíkur, 82%, segja að starfi sínu fylgi mjög eða frekar mikið álag. Aðeins 4% segja starfinu fylgja lítið andlegt álag. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 69 orð

Sjálfstæðismenn samþykkja frumvarp ráðherra

ÞINGFLOKKUR sjálfstæðismanna hefur samþykkt frumvarp félagsmálaráðherra, Árna Magnússonar, um breytingar á lögum um fæðingar- og foreldraorlof. Að sögn Einars K. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 120 orð

Skegg, halli og skalli

Þeir Steingrímur Sigfússon og Halldór Blöndal háðu rimmu á Alþingi út af Laxármálinu og einhver sagði að Steingrímur væri eins og gömul spákona. Hann kallaði fram í fyrir Halldóri ótt og títt að hann hefði talað sig dauðan í málinu. Meira
2. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Skýr skilaboð á Vesturbakkanum

ÍSRAELSKUR landamæralögreglumaður sendi Palestínumanni ótvíræð skilaboð í þorpinu Kharbata á Vesturbakkanum í gær, þegar Ísraelarnir hófu að rífa þar hús sem ísraelsk stjórnvöld segja að hafi verið reist í leyfisleysi. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Smærri þjóðir koma að góðu liði

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra og Harri Holkeri, sérstakur sendifulltrúi Kofi Annans framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, skrifuðu í gærmorgun undir samning bráðabirgðarstjórnar Sameinuðu þjóðanna í Kosovo (UNMIK) um stjórnun og faglega ráðgjöf... Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Sparnaður mun bitna á dagskrárgerð

FYRIR liggur að sparnaðaraðgerðir hjá Ríkisútvarpinu (RUV) muni bitna á dagskrárgerðinni. Meira
2. apríl 2004 | Landsbyggðin | 227 orð | 1 mynd

Stafgangan sló í gegn

Bolungarvík | Yfir 80 manns tóku þátt í námskeiði í stafgöngu sem fram fór í Bolungarvík um sl. helgi þátttakendur í námskeiðinu voru frá Bolungarvík og nágrannabyggðarlögum. Meira
2. apríl 2004 | Austurland | 194 orð | 1 mynd

Stefnan sett á hellahvelfinguna

K árahnjúkavirkjun | Gangagerð í Kárahnjúkavirkjun gengur nokkurn veginn samkvæmt áætlun. Aðkomugöng í Fljótsdal eru að ná kílómetra í lengd og er að ljúka. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 899 orð | 1 mynd

Stefnt að því að spara 450 milljónir króna

Heilbrigðisráðuneytið hefur ákveðið að taka upp viðmiðunarverð lyfja með sambærileg áhrif í þremur kostnaðarsömustu lyfjaflokkunum. Kostnaðarhlutdeild TR miðast við ódýrasta lyfið. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Sumarhús í Sælingsdal | Stefnt er...

Sumarhús í Sælingsdal | Stefnt er að því að ljúka vinnu við hönnun sumarhúsabyggðar í Sælingsdalstungu og á Laugasvæðinu í Sælingsdal í Dalabyggð í vor og hefja úthlutun lóða í sumar. Í fréttabréfi Dalabyggðar segir sveitarstjórinn, Haraldur L. Meira
2. apríl 2004 | Landsbyggðin | 175 orð | 1 mynd

Söngleikur í Árskóla á geisladisk

Sauðárkrókur | Nemendur 10. bekkjar Árskóla á Sauðárkróki gerðu sér lítið fyrir og gáfu út geisladisk með lögunum sem þau sungu úr söngleiknum Jesus Christ Superstar . Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð

Tilboð í sundlaug á Laugum undir kostnaðaráætlun

FJÖGUR tilboð bárust í byggingu sundlaugarmannvirkja á Laugum í Þingeyjarsveit. Öll tilboðin voru undir kostnaðaráætlun en það lægsta var frá Trésmiðjunni Rein ehf. Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 100,7 milljónir kr. Rein ehf. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 172 orð

Tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær karlmann, Marlow Oyod Diaz, í tveggja ára fangelsi fyrir að nauðga konu á heimili hennar 5. janúar 2003. Ákærði var ennfremur dæmdur til að greiða konunni 600 þúsund krónur í miskabætur. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 209 orð

Tveggja ára fangelsi fyrir stórfelld auðgunarbrot

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt 37 ára karlmann, Agnar Víði Bragason, í tveggja ára fangelsi fyrir auðgunar-, fíkniefna- og umferðarlagabrot á árunum 2001-2003. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Tvö menningarhús | Uppi eru hugmyndir...

Tvö menningarhús | Uppi eru hugmyndir um að leggja fjármagn í tvö menningarhús í Skagafirði. Meira
2. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 331 orð

Tyrkir jákvæðir en Grikkir neikvæðir

LEIÐTOGAR Kýpur-Grikkja og Kýpur-Tyrkja héldu heim frá svissnesku Ölpunum í gær, þar sem þeir höfðu setið á rökstólum í meira en viku - ásamt ríkisstjórnaleiðtogum Grikklands og Tyrklands - í þeim tilgangi að freista þess að ná saman um eigin... Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð

Umhverfisstofnun gefur út Umhverfisvísa

UMHVERFISSTOFNUN hefur gefið út bæklinginn Umhverfisvísar þar sem finna má gögn um flesta þá umhverfisvísa sem kunna að hjálpa fólki til að meta hver sé staða umhverfisins og hvert stefnir. Er þetta í fyrsta sinn sem slíkur bæklingur er gefinn út. Meira
2. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 81 orð | 1 mynd

Unglingar og leikskólabörn saman

Mosfellsbær | Nemendur í íþróttafræði í 10. bekk Varmárskóla tóku að sér óvenjulegt verkefni þegar þau buðu elstu börnum leikskólans í íþróttahúsið til leikja og æfinga. Meira
2. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 154 orð

Uppselt á Elvis

FRUMSÝNING á leikritinu Eldað með Elvis eftir Lee Hall verður í Samkomuhúsinu á Akureyri í kvöld, föstudagskvöldið 2. apríl. Meira
2. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Var kjúklingakjarnorkusprengjan aprílgabb?

BRESKIR vísindamenn íhuguðu þann möguleika að koma fyrir lifandi hænuungum í kjarnorkusprengju til að koma í veg fyrir að vélbúnaður hennar frysi. Þetta kom fram í gær, er opnuð var sýningin "Leyniríkið" í breska ríkisskjalasafninu í London. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 145 orð

Vélunum gefin nöfn

ÁSINN OG TVISTURINN eru nöfn á flugvélunum tveimur sem Iceland Express notast við. Þorbjörg Lilja Þórsdóttir kennari var dregin úr hópi átta einstaklinga sem sendu inn tillögu með nöfnunum, en félagið efndi til nafnasamkeppni fyrir vélarnar í mars sl. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 131 orð

VG fundar um Evrópusambandið Vinstri -...

VG fundar um Evrópusambandið Vinstri - grænir í Reykjavík halda fund á morgun, laugardaginn 3. apríl kl. 13, í húsnæði VG að Hafnarstræti. Fundarefni er: Evrópusambandið og íslenskt félagshyggjufólk. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 622 orð | 1 mynd

Vilja hrinda í framkvæmd vegagerð um Stórasand

HALLDÓR Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um vegagerð um Stórasand. Meira
2. apríl 2004 | Austurland | 87 orð | 1 mynd

Vopnfirskir framtíðarleikarar

Vopn afjö rður | Árshátíð Grunnskóla Vopnafjarðar var haldin á dögunum og margir efnilegir nemendur stigu á svið og komu fram með leik og söng. Það er gaman að sjá hversu margir nemendur eru hæfileikaríkir og geta tjáð sig svo fagmannlega. Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 36 orð | 2 myndir

Þessir hressu krakkar úr leikskólanum Austurborg,...

Þessir hressu krakkar úr leikskólanum Austurborg, Ólátagarði, heimsóttu Morgunblaðið föstudaginn 26. mars. Eftir að hafa horft á mynd um sögu Morgunblaðsins fengu þau kynnisferð um Morgunblaðshúsið og fylgdust með því hvernig nútíma dagblað er búið... Meira
2. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Þriðja brúin sem eyðileggst á 18 árum

GÖNGUBRÚIN yfir Fúlukvísl við Þverbrekknamúla á Kili gjöreyðilagðist í miklu flóði í Fúlukvísl fyrir skemmstu. Meira
2. apríl 2004 | Landsbyggðin | 480 orð | 1 mynd

Ævintýramynd líklega tekin í Endalausadal í Lóni

Höfn | Nú er verið að leggja lokahönd á fjármögnun kvikmyndar sem til stendur að taka að stórum hluta í Austur-Skaftafellssýslu á þessu ári. Myndin byggir á Bjólfskviðu, sem er mjög þekkt saga í hinum enskumælandi heimi, ekkert ósvipað Njálu hér á... Meira

Ritstjórnargreinar

2. apríl 2004 | Leiðarar | 348 orð

Aðgreining umferðaræða

Á ráðstefnu um umferðarmál, sem Vátryggingafélag Íslands efndi til í fyrradag var athyglinni beint ekki sízt að aðgreiningu umferðaræða. Fram kom að á milli 80% og 90% allra banaslysa, sem verða í umferðinni verða í dreifbýli. Meira
2. apríl 2004 | Staksteinar | 377 orð

- Forseti verði kjörinn í tveimur umferðum

Arnar Þór Stefánsson segir í grein á Deiglunni að rétt sé að endurskoða löggjöf um kjör forseta Íslands. "Í stjórnarskránni er þá reglu að finna í 5. grein að sá sem flest atkvæði fær í forsetakjöri skuli hljóta embættið. Meira
2. apríl 2004 | Leiðarar | 326 orð

Með vestrænum augum

Fréttir sem fólk fær í okkar heimshluta frá fjarlægari löndum eru ekki endilega "réttar" fréttir. Þær lýsa hins vegar sjónarhorni Vesturlandabúa og vestrænna fjölmiðla, þegar um er að ræða erfið mál í fjarlægum löndum. Meira

Menning

2. apríl 2004 | Menningarlíf | 643 orð | 1 mynd

26,5 m.kr. úr Menningarborgarsjóði

Úthlutað hefur verið úr Menningarborgarsjóði í fjórða sinn, en sjóðurinn hefur úthlutað árlega frá árinu 2001. Að þessu sinni voru 26,5 milljónir til ráðstöfunar til 50 verkefna víðs vegar um landið. Meira
2. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 405 orð | 1 mynd

Að eilífu Abba!

SÝNINGIN Abba forever verður sett upp á Broadway í kvöld og á morgun, en hún kemur hingað frá Bretlandi þar sem hún hefur notið mikilla vinsælda síðustu ár. Þar bregða fjórir breskir listamenn sér í gervi Svíanna heimsfrægu og má búast við miklu fjöri. Meira
2. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 724 orð | 1 mynd

Allt í plati

EKKERT varð af tónleikum bandaríska rokkarans Bruce Springsteen á Nasa í gærkvöld, eins og skýrt var frá í Morgunblaðinu og mbl.is í gærmorgun. Fréttin var birt í tilefni dagsins, en í gær var 1. apríl. Margir skráðu sig á Fólkvef mbl. Meira
2. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Allur ferillinn í mynd

Í JÚNÍ komandi kemur út mynddiskur sem mun innihalda heimildarmynd um rokksveitina Mínus. Meira
2. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 62 orð | 1 mynd

Bart og Homer í verkfalli

LEIKARARNIR sem tala fyrir Simpson-fjölskylduna hafa lagt niður vinnu vegna ósættis um laun. Leikararnir og framleiðendur þáttanna lentu einnig í launadeilu árið 1998 þegar leikararnir fengu 30 þúsund dali fyrir hvern þátt, eða rúmar 2 milljónir króna. Meira
2. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 168 orð

BÍÓ Í brot

BJARGVÆTTINUM (SAVIOUR) stuttmynd eftir Erlu Skúladóttur hefur verið boðið að taka þátt í hinni virtu stuttmyndahátíð í Oberhausen í Þýskalandi sem fram fer um mánaðamótin apríl-maí. Meira
2. apríl 2004 | Menningarlíf | 1517 orð | 2 myndir

Brjálæði losnar úr læðingi

Þjóðleikhúsið frumsýnir leikritið Sorgin klæðir Elektru eftir Eugene O'Neill á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins í kvöld kl. 19 og er hér um frumflutning á íslensku leiksviði að ræða. Meira
2. apríl 2004 | Menningarlíf | 126 orð | 1 mynd

Eldað með Elvis nyrðra

LEIKRITIÐ Eldað með Elvis hefur verið sýnt fyrir fullu húsi í Loftkastalanum frá áramótum. Frumsýning verður á Akureyri í kvöld. Þegar er uppselt á allar fyrirhugaðar sýningar og hefur verið bætt við aukasýningu fimmtudaginn 8. apríl kl. 16. Meira
2. apríl 2004 | Menningarlíf | 143 orð

Fjölbreytt tónlistarnámskeið

MIFA ehf. býður upp á sex vikna söng- og trommunámskeið á næstu dögum þar sem farið verður í undirstöðuatriði í söng. Nemendur syngja í míkrófón með undirleik, syngja með hljómsveit og taka upp eitt lag í hljóðveri í lok námskeiðs. Meira
2. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 31 orð

Gettu betur - úrslit frá upphafi...

Gettu betur - úrslit frá upphafi * 1986 Fjölbrautaskóli Suðurlands * 1987 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti * 1988 Menntaskólinn í Reykjavík * 1989 Menntaskólinn í Kópavogi * 1990 Menntaskólinn við Sund * 1991 - 1992 Menntaskólinn á Akureyri * 1993 - 2003... Meira
2. apríl 2004 | Menningarlíf | 224 orð | 2 myndir

Gjörningaklúbburinn í New York

FYRSTA einkasýning Gjörningaklúbbsins stendur nú yfir í New York, í galleríinu Jack the Pelican Presents í Williamsburg í Brooklyn. Opnun sýningarinnar sl. Meira
2. apríl 2004 | Menningarlíf | 202 orð | 1 mynd

Karlakórar minnast forgöngumanna

KARLAKÓR Reykjavíkur, Karlakór Selfoss, Karlakór Keflavíkur, Karlakórinn Fóstbræður, Karlakórinn Stefnir, Karlakór Hreppamanna og Karlakórinn Þrestir minnast þess með dagskrá í dag að þá eru liðin 150 ár frá fyrsta opinbera samsöng á Íslandi. Meira
2. apríl 2004 | Menningarlíf | 193 orð | 1 mynd

Laxness í nýrri norskri þýðingu

ÞAÐ var ekkert leyndarmál að Halldór Laxness var einkar óánægður með nokkrar norskar þýðingar á verkum sínum, segir í vefmiðli norska dagblaðsins Aftenbladet , sem segir þetta líklega vera ástæðu þess að nokkur merkustu verk Laxness komi nú út í Noregi á... Meira
2. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 401 orð | 1 mynd

Látið sem ekkert sé

Íslensk sjónvarpsmynd. Leikstjórar: Lárus Ýmir Óskarsson og Benedikt Erlingsson. Handrit: Lárus Ýmir Óskarsson og Þorvaldur Þorsteinsson, byggt á samnefndu leikriti þess síðarnefnda. Tónlist: Barði Jóhannsson, Ludwig van Beethoven. Meira
2. apríl 2004 | Menningarlíf | 555 orð | 1 mynd

Lygasögur fyrir unga og gamla

Þ að var löngu kominn tími til að sjá Good Bye Lenin, þýsku myndina sem sópaði til sín evrópskum verðlaunum í fyrra, og áhorfendum. Meira
2. apríl 2004 | Bókmenntir | 624 orð | 1 mynd

Mánaljóð og tönkur

Þýðandi er Pjetur Hafstein Lárusson. Salka - 2003 - 80 bls. Meira
2. apríl 2004 | Menningarlíf | 76 orð

Miðasala að hefjast

SALA aðgöngumiða á nær alla viðburði Listahátíðar í Reykjavík, hefst kl. 10 í dag. Miðasalan fer fram í Bankastræti 2, á sama stað og hún hefur verið undanfarin ár. Meira
2. apríl 2004 | Leiklist | 424 orð

Móðurást

Höfundar: George Stiles og Anthony Drewe. Leikstjóri: María Sigurðardóttir. Tónlistarstjóri: Arnór Vilbergsson. Þýðandi: Gísli Rúnar Jónsson. Sýning í Gryfjunni í VMA, 27. mars, 2004 Meira
2. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

...músík í Manchester

STANSLAUST FJÖR hefur hún verið þýdd á íslensku hin dæmalaust vel heppnaða 24 Hour Party People , mynd athyglisverðasta kvikmyndagerðarmanns Breta um músíklífið í Manchester-borg í Englandi síðustu 20 árin. Meira
2. apríl 2004 | Menningarlíf | 545 orð | 1 mynd

Naflinn tekinn til skoðunar

Í SJÓNARHORNI Listasafns Íslands verður sýning Rögnu St. Ingadóttur opnuð í dag, en rýmið er í tveimur sölum á neðstu hæð safnsins. Meira
2. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 584 orð | 1 mynd

Ónothæf þekking er ekki til

Gettu betur hefur lengi verið vinsælasta sjónvarpsefni landsins. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við keppinautana Baldvin Má Baldvinsson (Borgó) og Björn Braga Arnarsson (Versló) sem munu kljást í heilaglímu í kvöld. Meira
2. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 207 orð | 1 mynd

"Loksins nær Villi sér í stelpu"

Breska götublaðið, The Sun , birti í gær ljósmyndir af Vilhjálmi prinsi á skíðum í Sviss ásamt ungri konu, sem sögð er vera unnusta prinsins, en myndirnar voru teknar án leyfis konungsfjölskyldunnar. Meira
2. apríl 2004 | Menningarlíf | 272 orð | 1 mynd

Röð sýninga í Listasafni Ísfirðinga

Í LISTASAFNI Ísafjarðar, Safnahúsinu, Eyrartúni, verður sýningarröð hleypt af stokkunum kl. 16 á morgun með opnun á verkum Guðbjargar Lindar Jónsdóttur. Í sýningaröðinni verða kynnt verk þriggja ísfirskra listamanna sem fæddir eru um miðbik síðustu... Meira
2. apríl 2004 | Menningarlíf | 36 orð

Safn lokað í apríl

SAFN, Laugavegi 37, verður lokað í apríl. Það opnar á ný laugardaginn 1. maí með sumarsýningu og einkasýningu Margrétar Blöndal. Þá er sýning Finns Arnars, "Cod", framlengd til 9 maí. Vefsvæði Safns er á slóðinni http://www.safn. Meira
2. apríl 2004 | Menningarlíf | 133 orð

Sigurbjörn Jónsson sýnir málverk

SIGURBJÖRN Jónsson listmálari opnar málverkasýningu í dag, föstudag, í Gallerí vegg, húsnæði Leturprents, Síðumúla 22. Sigurbjörn Jónsson nam við Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1978-1982. Meira
2. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 179 orð | 1 mynd

Sigur Rós beint í sjötta sæti

GULLDRENGIRNIR í Sigur Rós eru með gríðarlega góðan meðbyr um þessar mundir og virðast ekki geta gert neitt rangt, eins og Engilsaxar orða það. Meira
2. apríl 2004 | Menningarlíf | 41 orð

Sorgin klæðir Elektru

eftir Eugene O'Neill. Þýðing: Árni Guðnason. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikmynd: Þórunn S. Þorgrímsdóttir. Búningar: Filippía I. Elísdóttir. Lýsing: Páll Ragnarsson. Meira
2. apríl 2004 | Menningarlíf | 35 orð | 1 mynd

Sýningum lýkur

Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14-16 Málverkasýningu Stefáns Boulters í Baksalnum lýkur á sunnudag. Þá lýkur einnig sýningu Jan Ove Tuv á þrykki í Rauðu stofunni. Opið daglega kl. 10-18, laugard. kl. 11-17 og sunnudaga frá kl.... Meira
2. apríl 2004 | Menningarlíf | 441 orð | 1 mynd

Söngelsk fjölskylda

KÓRMEÐLIMIR Frændkórsins, sem heldur tónleika undir stjórn Eyrúnar Jónasdóttur í Kópavogskirkju í kvöld kl. 20. Meira
2. apríl 2004 | Tónlist | 935 orð | 1 mynd

Söngur frímúraranna

Frímúrarakórinn; einsöngvarar Jóhann Sigurðarson (bariton) og Eiríkur Hreinn Helgason (bariton); einleikari Hjörleifur Valsson (fiðla). Píanóleikari: Jónas Þórir. Stjórnandi: Jón Kristinn Cortez. Á efnisskránni voru lög eftir Kabalevsky, Brahms, Inga T. Lárusson, Bellman, Wagner, Beethoven og fleiri. Laugardagur 27. mars. Meira
2. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Tveir og hálfur maður

EFTIR að Spin City söng sitt síðasta sneri Charlie Sheen sér strax að öðrum gamanþætti. Meira
2. apríl 2004 | Tónlist | 917 orð | 4 myndir

Upphafning gleðinnar

Hátíðartónleikar í tilefni af boðunardegi Maríu. Buxtehude: Magnificat BuxWV A1. J.S. Bach: Magnificat í D, BWV 243; kantatan Meine Seel erhebt den Herren í B, BWV 10. Marta Guðrún Halldórsdóttir sópran, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzosópran, Gunnar Guðbjörnsson tenór og Magnús Baldvinsson bassi ásamt Mótettukór Hallgrímskirkju og Kammersveit Hallgrímskirkju. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Sunnudaginn 28. marz kl. 16. Meira

Umræðan

2. apríl 2004 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

Allrar athygli vert

Sannan heiður eiga þeir skilinn sem þessa ákvörðun tóku... Meira
2. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 360 orð

Ef hraðbankinn gleypir kortið ÉG vil...

Ef hraðbankinn gleypir kortið ÉG vil vekja athygli bankanna á því að það eru engar upplýsingar um það hvað skal gera ef hraðbankinn gleypir kortið manns. Meira
2. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 423 orð

Hið seinna opna bréf til bæjarstjórans á Akureyri

SÆLL vertu Kristján Þór. Ekki voru viðbrögð þín hinn 29. mars við stuttri fyrirspurn minni í Mbl. 17. mars s.l. merkileg og satt að segja allmiklu snautlegri en ég átti von á. Meira
2. apríl 2004 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Hjúskaparréttindi Íslendinga

Mig langar til að heita á stjórnvöld að endurskoða viðkomandi atriði í frumvarpinu. Meira
2. apríl 2004 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Huglæg sannindi Björns Th. Björnssonar

Það er alvarleg aðdróttun lærðs manns að leggja til mín í skrifuðum texta sem fíkils. Meira
2. apríl 2004 | Aðsent efni | 319 orð | 1 mynd

Hvers vegna verkfall á LSH?

Stefna ríkisins er því greinilega sú að skilja þá sem eru á lökustum kjörum eftir þegar kjör annarra á sömu stofnunum hafa verið bætt. Meira
2. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 129 orð

Líst vel á lög um útlendinga

MÉR líst vel á þau lög sem dómsmálaráðherra er að setja í sambandi við útlendinga. Þetta er ekki gegn útlendingum heldur mjög sjálfsagður varnagli gegn öllu mögulegu, og það er sjálfsagt að allir útlendingar gangist undir læknisskoðun. Meira
2. apríl 2004 | Aðsent efni | 354 orð | 1 mynd

Löggiltur þjófnaður

Hættið stanslausum hækkunum á fasteignagjöldunum. Meira
2. apríl 2004 | Aðsent efni | 367 orð | 2 myndir

Metnaður og markviss vinna skilar árangri í Mosfellsbæ

Árangur þessi verður vonandi flestum hvatning til þess að halda áfram á sömu braut og gera enn betur. Meira
2. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 79 orð

Náttúrulækningafélag Íslands ekki Náttúrulækningabúðin

Í MORGUNBLAÐINU 23. mars sl. birtist bréf frá viðskiptavini Náttúrulækningabúðarinnar þar sem hann greinir frá afar óskemmtilegum samskiptum sínum við afgreiðslumann sem jafnframt er verslunareigandi. Meira
2. apríl 2004 | Aðsent efni | 623 orð | 1 mynd

Ný lög um erfðafjárskatt

Erfingjum hefur verið skipt í 4 flokka og alls hafa verið 19 mismunandi skattprósentur! Meira
2. apríl 2004 | Aðsent efni | 569 orð | 1 mynd

Opið bréf til formanns skipulags- og byggingarnefndar Reykjavíkur

Í boði eru lóðir á uppsprengdu verði sem hafa verið fengnar í beinni úthlutun og ekki mátt selja fyrr en með fokheldu húsi. Meira
2. apríl 2004 | Aðsent efni | 722 orð | 1 mynd

Vistvæn nútíð - farsæl framtíð

Við notum öll meira en sanngjarnt er af náttúruauðlindum og mengum líka meira. Meira
2. apríl 2004 | Aðsent efni | 900 orð | 1 mynd

Öryggi í framleiðslu lífefna í erfðabreyttu byggi

Sameindaræktun með ábyrgum hætti er nýsköpun sem skapar spennandi tækifæri til verðmætasköpunar og atvinnuþróunar hér á landi. Meira

Minningargreinar

2. apríl 2004 | Minningargreinar | 874 orð | 1 mynd

ÁSLAUG ARADÓTTIR

Áslaug Aradóttir fæddist í Ólafsvík 6. ágúst 1924. Hún lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 26. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ari Bergmann Einarsson, f. í Klettakoti í Fróðárhreppi á Snæfellsnesi 4. mars 1891, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2004 | Minningargreinar | 563 orð | 1 mynd

ÁSTA SYLVÍA BJÖRNSDÓTTIR

Ásta Sylvía Björnsdóttir fæddist á Sauðárkróki 7. janúar 1971. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki miðvikudaginn 3. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Sauðárkrókskirkju 20. mars. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2004 | Minningargreinar | 60 orð

Bjarni Pálmarsson

Góður vinur í áratugi, öðlingurinn, bjargvætturinn og reddarinn Bjarni, er farinn í ferðina löngu. Ferðina sem við öll förum jú í en okkur finnst hann fara allt of snemma. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2004 | Minningargreinar | 1182 orð | 1 mynd

BJARNI PÁLMARSSON

Bjarni Pálmarsson fæddist í Reykjavík 11. febrúar 1930. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 24. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Andrea Helgadóttir, f. 22.11. 1905, og Pálmar Ísólfsson, f. 28.7. 1900. Bræður Bjarna eru Helgi Pálmarsson, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2004 | Minningargreinar | 4700 orð | 1 mynd

EINAR HANNESSON

Einar Hannesson fæddist í Keflavík 20. ágúst 1923. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 26. mars síðastliðinn. Foreldrar Einars voru Arnbjörg Sigurðardóttir frá Bergþórsbúð í Hellnasókn á Snæfellsnesi, f. 29. sept. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2004 | Minningargreinar | 1391 orð | 1 mynd

EYÞÓR BJARNASON

Eyþór Bjarnason fæddist á Grímsstöðum í Lýtingsstaðahreppi 27. maí 1926. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi fimmtudaginn 25. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristín Sigríður Sveinsdóttir húsfreyja, f. 13. janúar 1885, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2004 | Minningargreinar | 4641 orð | 1 mynd

GESTUR BREIÐFJÖRÐ SIGURÐSSON

Gestur Breiðfjörð Sigurðsson fæddist á Brunnstíg 4 í Hafnarfirði 2. október 1943. Hann varð bráðkvaddur um borð í skipi sínu að kvöldi 23. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jenný Ágústsdóttir húsmóðir frá Ytri-Drápuhlíð í Helgafellssveit, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2004 | Minningargreinar | 459 orð | 1 mynd

HJÖRTUR BJARNASON

Hjörtur Bjarnason fæddist í Reykjavík 26. september 1936. Hann lést á líknardeild Lsp. í Kópavogi 16. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 26. febrúar, í kyrrþey að hans ósk. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2004 | Minningargreinar | 1100 orð | 1 mynd

KATRÍN GUÐMUNDSDÓTTIR

Katrín Guðmundsdóttir fæddist á Ytri-Skógum undir Eyjafjöllum 31. október 1904. Hún lést á Droplaugarstöðum 19. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Kjartansson frá Drangshlíð undir Eyjafjöllum, f. 12.10. 1867, d. 15.12. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2004 | Minningargreinar | 2853 orð | 1 mynd

ODDRÚN INGA PÁLSDÓTTIR

Oddrún Inga Pálsdóttir fæddist í Lunansholti í Landsveit í Rangárvallasýslu hinn 22. ágúst 1922. Hún andaðist á Landakotsspítala 22. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Páll Þórarinn Jónsson, bóndi í Hjallanesi, f. 1. september 1893, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2004 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

VALGERÐUR JÓHANNESDÓTTIR

Valgerður Jóhannesdóttir fæddist á Miðfelli í Þingvallasveit 24. september 1909. Hún lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 29. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 7. janúar. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2004 | Minningargreinar | 824 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN JÓHANNSSON

Þorsteinn Jóhannsson fæddist í Brennu á Eyrarbakka 3. október 1916. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík, þar sem hann dvaldi síðustu árin, 23. mars síðastliðinn. Þorsteinn bjó áður á Kárastíg 5 í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

2. apríl 2004 | Sjávarútvegur | 253 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 240 199 203...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 240 199 203 227 46,034 Gullkarfi 50 44 46 4,412 202,795 Hlýri 67 60 62 5,873 364,084 Hrogn/Þorskur 135 128 134 393 52,796 Keila 34 27 32 388 12,280 Langa 67 42 65 606 39,242 Lúða 688 688 688 90 61,920 Skarkoli 159 159 159... Meira
2. apríl 2004 | Sjávarútvegur | 216 orð

Miklu kastað á glæ

NORSKA fiskvinnslan fleygir árlega aukaafurðum eins og afskurði, hausum og fleiru að verðmæti tuga milljóna króna í sjóinn, eða vinnur í ódýrar afurðir. Norski sjávarútvegsráðherrann, Svein Ludvigsen, vill að þessar aukaafurðir verði nýttar. Meira
2. apríl 2004 | Sjávarútvegur | 389 orð | 1 mynd

Þeim gula slátrað

SLÁTRUN hófst í vikunni hjá Kví sem er með áframeldi á þorski í Klettsvík. Að sögn Kristjáns Óskarssonar var átta tonnum slátrað fyrstu tvo dagana. Meira
2. apríl 2004 | Sjávarútvegur | 200 orð | 1 mynd

Þriðji hver fiskur óunninn úr landi

NÆRRI tveir þriðju hlutar ýsuafla ísfiskbáta og togara í Færeyjum eru seldir óunnir úr landi. Hærra verð á erlendum mörkuðum en til vinnslu heima fyrir ræður mestu um ráðstöfun aflans. Meira

Viðskipti

2. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Afkoma HB versnaði um milljarð

TAP af rekstri Haraldar Böðvarssonar nam röskum 107 milljónum árið 2003 og er það rúmlega einum milljarði lakari afkoma en árið áður. Rekstrartekjur félagsins námu 4,6 milljörðum króna og lækkuðu um 13% frá fyrra ári. Meira
2. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 217 orð

Flugleiðir út úr Burðarási

FLUGLEIÐIR fjárfestingafélag hefur selt allan 10% eignarhlut sinn í Burðarási, áður Eimskipafélagi Íslands. Hver hlutur var seldur á 10,15 krónur en um var að ræða 444 milljónir hluta. Söluverðið hefur því numið 4,5 milljörðum króna. Meira
2. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 27 orð

Í dag

Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands verður haldinn í félagsheimilinu að Þingborg, Hraungerðishreppi, í dag kl. 14. Aðalfundur Hampiðjunnar verður haldinn í dag kl. 16 í fundarsal félagsins á Bíldshöfða... Meira
2. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Íslensk skuldabréf hjá Clearstream frá mánudegi

ALÞJÓÐLEGA uppgjörsfyrirtækið Clearstream hefur tilkynnt að íslensk skuldabréf verði hæf til uppgjörs og vörslu hjá Clearstream Banking frá nk. mánudegi. Meira
2. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Landsbankinn lækkar vexti

LANDSBANKI Íslands lækkaði í gær vexti skuldabréfa, víxla og afurðalána um allt að 0,75 prósentustig . Vextir af verðtryggðum skuldabréfum bankans eru nú 5,4%, óverðtryggðir skuldabréfavextir eru 7,75%, víxilvextir 7,85% og vextir af afurðalánum 7,75%. Meira
2. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 228 orð | 1 mynd

Opnar 10 Apple-verslanir á Norðurlöndunum

FÉLAG í eigu Bjarna Ákasonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Aco-Tæknivali (ATV), mun opna sérhæfða Apple-tölvuverslun í Kaupmannahöfn í júlí nk. sem verður sambærileg við íslensku Apple-verslunina sem rekin er í Brautarholti 10 í Reykjavík. Meira
2. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 316 orð | 1 mynd

Óviðunandi afkoma ÚA

HAGNAÐUR af rekstri Útgerðarfélags Akureyringa, ÚA, nam 91,4 milljónum á árinu 2003. Árið áður var hagnaðurinn hins vegar rúmlega 1.361 milljón króna. Meira
2. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 306 orð

Síminn lækkar verð á gagnaflutningi

SÍMINN hefur ákveðið að lækka verð um allt að 50% á háhraðagagnaflutningi. Eftir breytinguna verður eitt verð á þeim 40 stöðum, þar sem fyrirtækið býður upp á ADSL-þjónustu, en viðskiptavinir á þessum stöðum hafa aðgang að 2 Mb/s tengingum og minni. Meira
2. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Straumur eignast 5,9% í Kaldbaki

STRAUMUR Fjárfestingarbanki hefur keypt 5,9% eignarhlut í Kaldbaki af Lífeyrissjóði Norðurlands. Samkvæmt upplýsingum um viðskipti í Kauphöll voru hlutabréfin keypt á genginu 6,35 en um var að ræða 103,5 milljón hluti. Meira
2. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 212 orð | 1 mynd

Útlit fyrir sýknu í Mannesmann málinu

DÓMARI í Düsseldorf í Þýskalandi hefur gefið til kynna að þeir sex fyrrum stjórnendur þýska fjarskiptafélagsins Mannesmann, sem Vodafone símafyrirtækið yfirtók fyrir fjórum árum, verði sýknaðir vegna skorts á sönnungargögnum. Meira

Daglegt líf

2. apríl 2004 | Daglegt líf | 753 orð | 3 myndir

Fær fiðring af góðum espressó

Húsasmiðurinn og kaffibarþjónninn Sonja Grant er orðin alþjóðlegur kaffidómari. Sonja, sem er framkvæmdastjóri kaffihúsa Kaffitárs, sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að hún hefði í vaxandi mæli tekið að sér dómarastörf í kaffibarkeppnum víða um heim. Meira
2. apríl 2004 | Daglegt líf | 153 orð | 2 myndir

Kaffidrykkir

Kaffimeistarinn Sonja Grant gaf Daglegu lífi uppskriftir að tveimur kaffidrykkjum, einum heitum og öðrum köldum. Meira
2. apríl 2004 | Daglegt líf | 169 orð | 1 mynd

Ný von í baráttunni við áfengissýki?

Vísindamenn eru óþreytandi að rannsaka heilann og önnur líffæri mannslíkamans, til að komast að einhverju sem getur hjálpað í baráttunni við að halda góðri heilsu. Meira
2. apríl 2004 | Daglegt líf | 278 orð | 2 myndir

Pabbinn vill vera meira heima

Í dag er oft talað um hvað hlutirnir hafa breyst frá því að ég og pabbi þinn fæddumst. Í þá daga voru ekki sjálfsagðir hlutir til eins og Pampers-bleiur, þurrkari, pelahitari eða eitthvað álíka. Meira
2. apríl 2004 | Daglegt líf | 512 orð | 2 myndir

Spila áfram með Angurgöpum

Leiðir þeirra félaga lágu saman í Tónlistarskóla FÍH þar sem þeir hafa verið við tónlistarnám undanfarin fimm til sex ár. Meira

Fastir þættir

2. apríl 2004 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

100 ÁRA afmæli.

100 ÁRA afmæli. Sunnudaginn 4. apríl nk. verður 100 ára Ingveldur Gísladóttir. Í tilefni af afmælinu taka Ingveldur og fjölskylda hennar á móti ættingjum og vinum laugardaginn 3. apríl á Grand hótel milli kl. 15 og... Meira
2. apríl 2004 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 2. apríl, er sjötugur Snorri Edvin Hermannsson, húsasmíðameistari á Ísafirði. Af því tilefni býður hann ásamt eiginkonu sinni, Auði H. Meira
2. apríl 2004 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Á morgun, laugardaginn 3. apríl, verður Ragna Þorleifsdóttir hjúkrunarkona, Álftamýri 39, Reykjavík, 75 ára. Hún heldur upp á daginn í félagsheimili Karlakórs Reykjavíkur, Ými við Skógarhlíð, á milli klukkan 17.00 og 19. Meira
2. apríl 2004 | Fastir þættir | 277 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Enginn áfellist spilara sem lendir í kastþröng - aumingja maðurinn gat ekkert við því gert! Oft er málið látið niður falla afsakandi með orðum fórnarlambsins: "Ég var bullandi skvís," og hinn raunverulegi sökudólgur sleppur úr snörunni -... Meira
2. apríl 2004 | Fastir þættir | 583 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Páskaeggjamót um páskana á Loftleiðum Samhliða Íslandsmótinu í sveitakeppni, sem verður spilað á Hótel Loftleiðum um bænadagana, verður boðið upp á létta spilamennsku í kjallara hótelsins. Spilaðar verða þrjár 24 spila lotur, ein á skírdag, 8. Meira
2. apríl 2004 | Dagbók | 222 orð | 1 mynd

Ferill fyrirgefningarinnar ÖLLU áhugasömu fólki stendur...

Ferill fyrirgefningarinnar ÖLLU áhugasömu fólki stendur til boða að hlýða á fyrirlestur uppi í Vatnaskógi laugardaginn 3. apríl kl. 10 þar sem Marteinn Steinar Jónsson sálfræðingur mun fjalla um feril fyrirgefningarinnar frá sjónarhorni sálarfræðinnar. Meira
2. apríl 2004 | Dagbók | 162 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Eldri borgara starf kl. 13. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Háteigskirkja , eldri borgara starf. Bridsaðstoð kl. 13. Kaffi kl. 15. Langholtskirkja. Lestur Passíusálma kl. 18 í Guðbrandsstofu í anddyri Langholtskirkju. Allir velkomnir. Meira
2. apríl 2004 | Dagbók | 48 orð

MANSÖNGUR ÚR NÚMARÍMUM

Móðurjörð, hvar maður fæðist, mun hún eigi flestum kær, þar sem ljósið lífi glæðist og lítil sköpun þroska nær? Í fleiri lönd þó fengi drengir forlaganna vaðið sjó, hugurinn þangað þrengist lengi, er þeirra fögur æskan bjó. Meira
2. apríl 2004 | Dagbók | 511 orð

(Rm. 15, 13.)

Í dag er föstudagur 2. apríl, 93. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni, svo að þér séuð auðugir að voninni í krafti heilags anda. Meira
2. apríl 2004 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. b3 e6 4. Bb2 d6 5. d4 cxd4 6. Rxd4 Bd7 7. Rb5 Db8 8. Ba3 d5 9. exd5 De5+ 10. Be2 Bxa3 11. R1xa3 exd5 12. f4 Dxf4 13. Dxd5 Rf6 14. Dd6 Dxd6 15. Rxd6+ Ke7 16. 0-0-0 Hab8 17. Hhe1 Kf8 18. Bc4 Rd8 19. Rab5 a6 20. Rc7 h5 21. Hd2 Hh6 22. Meira
2. apríl 2004 | Fastir þættir | 369 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Langþráður draumur Víkverja frá því hann var róttækur unglingur hefur ræst. Loksins býr Víkverji í kommúnu. Kommúnulífið hefur reyndar aðeins staðið í vikutíma, en Víkverji gæti ekki verið hamingjusamari. Meira
2. apríl 2004 | Viðhorf | 825 orð

Þrælaflutningar

Bág lífsskilyrði í fátækari ríkjum heims valda því að þar er fjölmargt fólk, sem á sér svo ömurlega tilvist í heimalandi sínu að það er tilbúið að taka áhættuna sem í því felst að taka "vafasömum" atvinnutilboðum á Vesturlöndum. Meira

Íþróttir

2. apríl 2004 | Íþróttir | 372 orð | 1 mynd

* ALAN Smith , framherji Leeds...

* ALAN Smith , framherji Leeds , segir að það muni líklega engu breyta hvort Leeds takist að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni eða ekki, hann fari frá liðinu í sumar. Meira
2. apríl 2004 | Íþróttir | 109 orð

Bjarni Þór til Everton

BJARNI Þór Viðarsson, drengjalandsliðsmaður í knattspyrnu úr FH, er á förum til reynslu hjá tveimur þekktum knattspyrnufélögum, Everton í Englandi og Anderlecht í Belgíu. Meira
2. apríl 2004 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Bræðurnir Bjarni, Jóhannes Karl og Þórður...

Bræðurnir Bjarni, Jóhannes Karl og Þórður Guðjónssynir voru í byrjunarliði Íslands gegn Albaníu í Tirana í fyrrakvöld en slíkt hefur ekki gerst frá árinu 1963 er Bjarni, Hörður og Gunnar Felixsynir léku gegn áhugamannalandsliði Englands. Meira
2. apríl 2004 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Ciudad Real mætir Portland í undanúrslitum

ÓLAFUR Stefánsson og félagar hans í spænska liðinu Ciudad Real lögðu Valladolid í átta liða úrslitum spænska konungsbikarsins í handknattleik í gær, 32:29, en staðan í hálfleik var 14:11 Ciudad Real í vil. Meira
2. apríl 2004 | Íþróttir | 533 orð

FH-stúlkur kjöldrógu Hauka

KRAFTUR og einbeiting FH-stúlkna sló Hauka algerlega útaf laginu þegar liðin mættust í fyrsta eða fyrri leik í 8-liða úrslitum úrvalsdeildar kvenna að Ásvöllum í gærkvöldi. Fyrstu mínútur hvors hálfleiks var lítill neisti í Haukum en það tók nágranna þeirra frá Kaplakrika aðeins nokkrar mínútur að slökkva þann neista. Það lagði grunn að níu marka sanngjörnum sigri, 28:19, og skildi áhorfendur beggja liða, jafnvel nokkra leikmenn, eftir í djúpum þönkum um það hvað gerst hefði. Meira
2. apríl 2004 | Íþróttir | 368 orð

Fullmannað á Masters

BÚIÐ er að fullmanna Masters golfmótið sem hefst á Augusta National golfvellinum í Bandaríkjunum á skírdag, 8. apríl. Þar munu 94 kylfingar hefja leik og eru þeir valdir með ákveðnum hætti. Þannig eru þeir sem hafa sigrað á Masters með ævilangan keppnisrétt og mun 21 fyrrum sigurvegari þiggja boðið í ár. Meira
2. apríl 2004 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

Góður endasprettur

FYRSTI leikur Vals og Víkings í átta liða úrslitum kvenna fór fram að Hlíðarenda í gærkvöldi. Hnífjafnt var fyrstu 45 mínúturnar en þá skildust liðin að, heimasætur skoruðu sjö mörk í röð og gerðu út um leikinn í einni svipan. Sjö marka sigur Valsstúlkna, 29:22, gefur kannski ranga mynd af leiknum en gestirnir áttu slæmar lokamínútur og eiga erfiðan leik fyrir höndum á laugardag þegar liðin mætast öðru sinni. Meira
2. apríl 2004 | Íþróttir | 313 orð

Hrun hjá Gróttu/KR

STJARNAN sigraði Gróttu/KR í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum í handknattleik kvenna, en liðin mættust í Ásgarði í Garðabæ í gærkvöldi. Algjört hrun varð í liði Gróttu/KR í síðari hálfleik þar sem liðið skoraði aðeins 5 mörk gegn 12 mörkum Stjörnunnar sem fagnaði sigri 23:18. Meira
2. apríl 2004 | Íþróttir | 84 orð

Í DAG

SKÍÐI Skíðamót Íslands Keppni í svigi karla og kvenna fer fram á Siglufirði. Keppni í 10 km göngu í flokki karla 17-19 ára og 20 ára og eldri, og 5 km ganga kvenna 17 ára og eldri fer fram á Ísafirði í dag kl. 13. HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
2. apríl 2004 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Ísmeistarar höfðu betur

ÍSMEISTARAR urðu í vikunni Íslandsmeistarar í krullu, eða curling, eftir bráðabana við Fálka, en þessi lið urðu efst og jöfn eftir deildarkeppnina. Ísmeistarar lögðu Fálka 14:6 í bráðabananum. Meira
2. apríl 2004 | Íþróttir | 737 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Snæfell - Keflavík 80:76 Stykkishólmur,...

KÖRFUKNATTLEIKUR Snæfell - Keflavík 80:76 Stykkishólmur, úrvalsdeild karla, Intersportdeildin, úrslit, fyrsti leikur, fimmtudagur 1. apríl 2004. Gangur leiksins : 3:9. Meira
2. apríl 2004 | Íþróttir | 516 orð

Meistararnir lentu á vegg

Deildarmeistaralið Snæfells sýndi hvað í því býr í gær er liðið tók á móti Íslandsmeistaraliði Keflavíkur í fyrsta leik liðanna í úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik. Leikurinn var gríðarlega spennandi og höfðu heimamenn betur, 80:76, en staðan í hálfleik var 41:38. Þetta er sjötti leikurinn í röð sem Snæfell vinnur í úrslitakeppninni og getur liðið jafnað met Keflvíkinga á þessu sviði er liðin eigast við að nýju á laugardag í Keflavík. Meira
2. apríl 2004 | Íþróttir | 510 orð

Ómögulegt að spá til um úrslit

"ÞAÐ stefnir allt í jafnt og þar af leiðandi skemmtilegt mót að þessu sinni. Ástæðan er sú að það er útilokað að fullyrða hverjir standa uppi sem sigurvegarar. Meira
2. apríl 2004 | Íþróttir | 466 orð | 1 mynd

"Ég er mjög stolt af strákunum mínum"

"ÉG er alltaf stolt af strákunum mínum, sama hvernig leikirnir fara hjá þeim, en ég var óvenju óróleg yfir þessum leik þar sem þeir voru allir í liðinu á sama tíma," sagði Bjarney Jóhannesdóttir, móðir Þórðar, Bjarna og Jóhannesar Karls Guðjónssona sem voru í byrjunarliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu gegn Albaníu í Tirana á miðvikudaginn. Meira
2. apríl 2004 | Íþróttir | 156 orð

Sextán stúlkur valdar til að leika í undankeppni EM

ÁGÚST Jóhannsson og Gunnar Magnússon, þjálfarar kvennalandsliðs Íslands í handknattleik, sem skipað er leikmönnum 19 ára og yngri, hafa valið 16 manna hóp sem tekur þátt í undankeppni Evrópumeistaramótsins, en leikirnir í riðli Íslands fara fram hér á... Meira
2. apríl 2004 | Íþróttir | 383 orð | 1 mynd

* TRACY McGrady bakvörður NBA-liðsins Orlando...

* TRACY McGrady bakvörður NBA-liðsins Orlando Magic leikur ekki með liðinu á næstunni en hann er á meiðslalista félagsins vegna meiðsla í hné. Meira
2. apríl 2004 | Íþróttir | 191 orð

Þjóðverjar og Norðmenn keppa um HM

TVÆR þjóðir hafa sótt um að halda heimsmeistaramótið í handknattleik karla árið 2007. Það eru Noregur og Þýskaland, en Þýskaland sótti einnig um að halda mótið á næsta ári en tapaði fyrir Túnis í kapphlaupi á þingi Alþjóða handknattleikssambandsins. Meira
2. apríl 2004 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Þrjú mót eftir hjá Rögnu og Söru

RAGNA Ingólfsdóttir og Sara Jónsdóttir badmintonkonur eiga aðeins eftir að taka þátt í þremur alþjóðlegum mótum áður en Alþjóða badmintonsambandið gefur út styrkleikalista sinn 1. Meira

Fólkið

2. apríl 2004 | Fólkið | 787 orð | 12 myndir

1991 Vinir og vandamenn Loksins kom...

1991 Vinir og vandamenn Loksins kom alvöru unglingasápuópera sem sló svo sannarlega í gegn. Á miðvikudagskvöldum fylgdust íslenskir unglingar spenntir með tvíburunum Brendu og Brandon Walsh spjara sig með ríka fólkinu í Beverly Hills. Meira
2. apríl 2004 | Fólkið | 455 orð | 1 mynd

Afturgengnir uppvakningar

Uppvakningar streyma úr kirkjugörðum út á göturnar og gæða sér á lifendum í hrollvekjunni Dögun hinna dauðu - Dawn of the Dead. Nokkrar fullfrískar manneskjur ná að komast í skjól í verslanaklasa og leita undankomuleiðar úr umsátri hinna hálfdauðu mannætna. Meira
2. apríl 2004 | Fólkið | 228 orð | 1 mynd

Bara EIN hópmynd með starfsfólkinu!

Lausleg þýðing: Kæra fólk hjá Marks og Spencer Ég heiti Jörgen Sörensen. Ég er 46 ára gamall. Ég á heima á Íslandi (fæðingarstað Bjarkar). Þið hafið sennilega heyrt um mig í tengslum við ARS (Aðdáendaklúbb Rods Stewarts). Meira
2. apríl 2004 | Fólkið | 135 orð | 2 myndir

Barist við hryðjuverkamenn

Counter-Strike: Condition Zero Eftir fáu hafa leikjavinir beðið af eins mikilli óþreyju og nýja Counter-Strike-leiknum. Fjögur ár eru liðin síðan Counter-Strike sló í gegn í kjölfarið á Half-Life en nú ber svo við að nýr Counter-Strike kemur út á undan. Meira
2. apríl 2004 | Fólkið | 247 orð

Dear people at Marks and Spencer...

Dear people at Marks and Spencer My name is Jorgen Sorensen. I am 46 years old. I live in Iceland (birthplace of Bjork.) You have probably heard of me in connection with the RSFC (Rod Stewart fan club). Meira
2. apríl 2004 | Fólkið | 420 orð | 1 mynd

Einbúablús

Kæri sáli. Ég ber þunga byrði á herðum mér þessa dagana. Ég er ráðþrota og veit ekki hvað skal til bragðs taka. Sá grunur læðist að mér að ég hafi nú hafið baráttu við sjúkdóm mikinn og illvígan. Meira
2. apríl 2004 | Fólkið | 248 orð | 1 mynd

Endurtekin ÁST

Í gamanmyndinni Fyrstu 50 stefnumótin - 50 First Dates leikur Adam Sandler dýralækni á Hawaii. Utan vinnutíma eltist hann við kvenkyns ferðalanga uns hann verður ástfanginn af Lucy (Barrymore). Hann gerir ekki annað á meðan því hún þjáist af minnisleysi og verður læknirinn að hefja baráttuna á nýjan leik á hverjum morgni uns sigur er í höfn. Meira
2. apríl 2004 | Fólkið | 468 orð | 1 mynd

Hommar!

Þegar ég var unglingur fannst mér ekkert eins fyndið og hommar. Bara orðið hommi fékk mig til að veina af hlátri. Kallar að kyssast fannst mér alveg stórkostlega skemmtilegt. Ég sá mynd af skeggjuðum köllum í sleik í einhverri danskri kynfræðslubók. Meira
2. apríl 2004 | Fólkið | 109 orð | 3 myndir

Hvað er Þorgrímur að segja?

Hvað er Þorgrímur Þráinsson að segja við Ásgeir Hannes Eiríksson á þessari mynd? Tillögur má senda með því að fara á Fólkið á mbl.is og smella á "Besti myndatextinn". Meira
2. apríl 2004 | Fólkið | 441 orð | 1 mynd

Hvað nú, Scooby-Doo?

Í fjölskylduvænu brellumyndinni Scooby-Doo 2: Skrímslin - Scooby-Doo 2: Monster Unleashed, fást gengið og Scooby-Doo við grímuklæddan glæpamann sem hyggst ná völdum í bænum þeirra. Vopnin hans eru gamalkunnugar ófreskjur úr skrímslaverksmiðjunni. Meira
2. apríl 2004 | Fólkið | 34 orð | 1 mynd

Jóhann Hjartarson

Árið 1980 var hinn þjóðþekkti skákmeistari Jóhann Hjartarson, nú lögfræðingur, 17 ára gamall. Þetta ár vann hann sex fyrstu skákir sínar á Skákþingi Íslands og vann síðan mótið með níu vinningum af ellefu... Meira
2. apríl 2004 | Fólkið | 173 orð | 1 mynd

KEÐJUSAGAN

Fyrsti hluti | eftir Birgi Örn Steinarsson Ösp var afskaplega vanaföst stúlka. Skap hennar var mjög árstíðabundið og hennar nánustu hefðu getað stillt dagatalið eftir því hvenær henni leið sem best, og hvenær hún var í lægð. Meira
2. apríl 2004 | Fólkið | 303 orð

Kæri blogger.com...

*http://www.katrin.is/ "ég hlustaði á tvíhöfða í morgun djísús god hvað mennirnir eru fyndnir. ó hversu ég hef saknað þeirra! þeir voru með skeddsj sem var svooo fyndinn og hét leiðinlegu vinirnir.. Meira
2. apríl 2004 | Fólkið | 493 orð | 1 mynd

Lífið í Helsinki

Það var óraunveruleg tilfinning að koma til Helsinki í fyrsta skipti. Líklega var það vegna þess að úti var 30 stiga hiti, nokkuð sem ég átti ekki von á. Sólin skein og ég var að stikna úr hita. Meira
2. apríl 2004 | Fólkið | 768 orð | 2 myndir

Líkamnaðar tilfinningar

Familytree - yfirlitsdiskur Bjarkar Guðmundsdóttur - var tilnefndur á síðastliðinni Grammy-hátíð í flokki útlits og hönnunar. Gabríela Friðriksdóttir myndlistarmaður lagði til myndefni og hannaði diskinn ásamt Björk og frönsku hönnunarstofunni M/M Paris. Kristín Heiða Kristinsdóttir spjallaði við Gabríelu um gull og gjafmildi, telepatíska samvinnu, tilfinningahólf og geðmengi. Meira
2. apríl 2004 | Fólkið | 95 orð

Man einhver eftir?

Við Íslendingar erum gjarnir á að fá æði fyrir hlutum, eina stundina eru þeir ómissandi og á allra vörum, þá næstu eru þeir steingleymdir. Meira
2. apríl 2004 | Fólkið | 386 orð | 1 mynd

Rappið rokkar

Þeir sem halda því fram að rappið sé dautt hafa rangt fyrir sér, jafnvel þótt Músíktilraunir hafi verið rokkþrungnar með eindæmum. Dúettinn O.N.E. Meira
2. apríl 2004 | Fólkið | 835 orð | 1 mynd

Sannkallaður draumasími

Nokia ætlar ekki að láta af hendi tæknilegt forskot sitt; ekki er bara að frá fyrirtækinu komi tugir nýrra farsíma á hverju ári heldur eru þeir farnir að seilast ansi langt inn á yfirráðasvæði lófatölvuframleiðenda, segja má að sumir Nokia símanna séu... Meira
2. apríl 2004 | Fólkið | 413 orð | 1 mynd

Svartur englafiskur

Kingstone: Kingston King"ston, Kingstone King"stone`, n. (Zo["o]l.) Svarti englafiskurinn. Eða: Kingstone: Akureyrskt rokktríó sem vakti athygli á Músíktilraunum. Kingstone-liðar koma fram af krafti, það er óhætt að segja. Meira
2. apríl 2004 | Fólkið | 704 orð | 7 myndir

Útgáfan - bækur - geislaplötur - tölvuleikir

Plötur Janet Jackson - Damita Jo Ekki er gott að segja hvaða áhrif hægra brjóstið á Janet Jackson á eftir að hafa á feril hennar; á atvikið í úrslitaleik ruðningsins vestanhafs eftir að kippa henni í sviðsljósið að nýju eftir langt hlé eða verður það til... Meira
2. apríl 2004 | Fólkið | 84 orð | 1 mynd

VEFsíðan: Orðlaus.is

Samskipti kynjanna, tíska og stjórnmál eru meðal efnis sem finna má á www.orðlaus.is, heimasíðu stelpublaðsins Orðlauss , sem nýlega var opnuð. Meira
2. apríl 2004 | Fólkið | 48 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að Elísabet Englandsdrottning kíkti stundum fyrir horn. Það gerði hún er hún heimsótti Royal Albert Hall í London í vikunni í tilefni af því að viðgerðum á byggingunni, sem staðið hafa yfir í átta ár, er nú lokið. Meira
2. apríl 2004 | Fólkið | 12 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að hestasveit ísraelsku lögreglunnar sæi um öryggiseftirlit á ströndinni í Tel... Meira
2. apríl 2004 | Fólkið | 36 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að tígrisungar geispuðu svona hressilega eins og þessi mánaðargamli Bengal-tígur sem býr ásamt tveimur systkinum sínum í dýragarðinum í Estepona á Suður-Spáni. Þar búa um 200 dýrategundir hvaðanæva úr heiminum á meira en hundrað hektara... Meira
2. apríl 2004 | Fólkið | 31 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að brasilísku fótboltamennirnir Ronaldo og Roberto Carlos væru svona góðir vinir eins og sjá má hér á myndinni sem tekin var af þeim á æfingu á Defensores del Chaco-leikvanginum í... Meira
2. apríl 2004 | Fólkið | 35 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að í Kína þætti flott að vera með fugl á höfðinu en það finnst greinilega hönnuði þessarar greiðslu sem sýnd var á hárgreiðslu- og förðunarsýningu í Peking í Kína þar sem alþjóðleg tískuvika stendur... Meira
2. apríl 2004 | Fólkið | 48 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að söngkonan Janet Jackson myndi skemmta í þættinum Good Morning America sem tekinn var upp í New York. Meira
2. apríl 2004 | Fólkið | 826 orð | 2 myndir

Viltu vera memm?

Náttúrufegurð, fátækt og lífsgleði eru þau þrjú orð sem koma fyrst upp í hugann þegar ég hugsa um dvöl mína í Laos. Ég myndi seint segja að ég hafi séð landið eins og það leggur sig enda eyddi ég aðeins tíu dögum þar. Meira
2. apríl 2004 | Fólkið | 309 orð | 3 myndir

Ævintýri og hálfvitar

Gerði heiðarlega tilraun til að djamma á laugardagskvöldið sem tókst ekki. Á Kaffibarnum fannst mér allir vera að ýta mér svo ég hrökklaðist út og á Ölstofunni öskraði hver í kapp við annan og þykkur reykjarmökkurinn sveið í augun. Meira

Lesbók

2. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2824 orð

Doug Aitken / Hans-Ulrich Obrist: Viðtal...

Doug Aitken / Hans-Ulrich Obrist: Viðtal DOUG AITKEN: Vegna skynjunar okkar tökum við sífellt við nýjum upplýsingum, stafrænum myndum og hreyfimyndum í rauntíma, svo það er mjög erfitt að finna kyrrt sjónarhorn sem endist í einhvern tíma, í það minnsta... Meira
2. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1504 orð

Viðskiptin mæta listunum: fundir án enda,...

Viðskiptin mæta listunum: fundir án enda, eða, Leikir: hvers vegna konur ættu að taka þátt í þeim Rétt eins og háskólasamfélagið, líður listheimurinn fyrir að hafa ekki haldið í við heim viðskiptanna og lagað sig að þeim vinnuaðferðum sem þar ráða... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.