Greinar miðvikudaginn 14. apríl 2004

Forsíða

14. apríl 2004 | Forsíða | 296 orð

Erlendum ríkisborgurum ráðlagt að yfirgefa Írak

ERLENDUM ríkisborgurum í Írak var í gær ráðlagt að yfirgefa landið þegar í stað vegna þess ófremdarástands sem nú ríkir þar. Meira
14. apríl 2004 | Forsíða | 218 orð | 1 mynd

Frammistaða FBI gagnrýnd

BANDARÍSKA alríkislögreglan, FBI, er gagnrýnd í bráðabirgðaniðurstöðum sérstakrar rannsóknarnefndar Bandaríkjaþings sem falið var að kanna tildrög árásanna 11. september 2001. Meira
14. apríl 2004 | Forsíða | 297 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að vera hræddur

"MÉR líður vel en ég sakna fjölskyldu minnar," sagði Wilbert David Snyder, hálfíslenskur hermaður í Bandaríkjaher, sem nú er við störf í borginni Tíkrit, norðvestur af Bagdad, höfuðborg Íraks, í tölvuskeyti til blaðamanns Morgunblaðsins í gær. Meira
14. apríl 2004 | Forsíða | 85 orð | 1 mynd

"Ennþá svo nærri í hugum manna"

"ÞAÐ er mjög fróðlegt að sjá þetta og kynna sér þetta. Meira
14. apríl 2004 | Forsíða | 70 orð

"Gerið mig ríkan"

KÍNVERSKUR kaupsýslumaður bauð bezt, 9 milljón yuan eða um 8 milljónir króna, í kínverska farsímanúmerið 135 85858585 á netuppboði sem fram fór á dögunum. Kínverska blaðið Shanghai Daily greindi frá þessu í gær. Meira
14. apríl 2004 | Forsíða | 215 orð | 1 mynd

Veiði í Norðurá boðin út

Á FUNDI Veiðifélags Norðurár, sem fram fór fyrir skemmstu, var ákveðið með naumum meirihluta að bjóða ána út á sumri komanda, en leigusamningi Stangaveiðifélags Reykjavíkur lýkur í vertíðarlok 2005. SVFR hefur haft ána á leigu í áratugi. Meira

Baksíða

14. apríl 2004 | Baksíða | 120 orð | 1 mynd

Funi sækir í ylinn í Þjóðarbókhlöðunni

ÞESSI fallegi kisi, hann Funi, kemur daglega á Þjóðarbókhlöðuna og liggur í anddyrinu og lætur sér fátt um finnast þó tugir manna gangi nánast yfir hann og hreyfir sig ekki heldur liggur makindalega. Meira
14. apríl 2004 | Baksíða | 89 orð

Liðbolsaðgerð framkvæmd hérlendis

FYRSTA hryggbolslögunaraðgerðin hérlendis var framkvæmd á dögunum af Bjarka S. Karlssyni bæklunarlækni á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri (FSA). Meira
14. apríl 2004 | Baksíða | 272 orð

Málið snerist ekki um bið eftir gögnum frá Íslandi

BALDUR Guðlaugsson, ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins, segir að samskipti milli íslenska ríkisins og Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) varðandi rannsókn á lögum um ríkisábyrgð til Íslenskrar erfðagreiningar hafi ekki snúist um bið eftir tilteknum... Meira
14. apríl 2004 | Baksíða | 281 orð | 1 mynd

Sýningarrými safnsins stækkar verulega

SAFNHÚS Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu verður opnað 1. september nk. eftir gagngerar breytingar. Meira
14. apríl 2004 | Baksíða | 130 orð | 1 mynd

Tilnefndur til danskra leiklistarverðlauna

ÍSLENSKUR leikari, Kristján Ingimarsson, er tilnefndur til Reumert-verðlaunanna í tveimur flokkum, en það eru umfangsmestu og mikilvægustu sviðslistaverðlaun Dana. Meira
14. apríl 2004 | Baksíða | 203 orð

Tveggja og hálfs tíma bið í golf á Hellu

GRÍÐARLEG ásókn var í golf á velli Golfklúbbs Hellu um páskana, einkum á föstudaginn langa, þegar fólk þurfti að bíða í allt að tvo og hálfan tíma eftir því að komast að. Meira

Fréttir

14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 75 orð

16 ára ökumaður

LÖGREGLAN í Kópavogi stöðvaði bifreið við Smáralind aðfaranótt mánudags og kom í ljós kom að ökumaður var einungis 16 ára og hafði því ekki öðlast ökuréttindi. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 37 orð

80 teknir fyrir hraðakstur

LÖGREGLAN á Sauðárkróki tók 80 ökumenn fyrir of hraðan akstur um páskahelgina. Það sem af er aprílmánuði hafa 129 ökumenn verið kærðir fyrir að aka of hratt. Í mars kærði lögreglan á Sauðárkróki 147 ökumenn fyrir... Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð

92,7% treysta fréttaflutningi RÚV

ALLS 92,7% eru sammála því að hægt sé að treysta fréttaflutningi fréttastofa Ríkisútvarpsins; sjónvarps og hljóðvarps, ef marka má nýja könnun sem Gallup hefur gert fyrir Ríkisútvarpið. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 823 orð | 1 mynd

Að kenna leik- og félagsfærni

Sigrún Hjartardóttir er fædd á Tjörn í Svarfaðardal vorið 1952. Próf frá Fósturskóla Íslands 1973. Lauk námi í sérkennslufræðum frá Kennaraháskóla í Ósló 1978. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð

Alls 722 beiðnir um gjaldþrot

RÍKISSJÓÐUR lagði fram samtals 722 beiðnir um gjaldþrot einstaklinga á árunum 2000 til 2003 að því er fram kemur í skriflegu svari Geirs H. Haarde fjármálaráðherra við fyrirpurn Jóns Gunnarssonar, þingmanns Samfylkingarinnar. Meira
14. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 160 orð | 2 myndir

Aznar til Bandaríkjanna

JOSÉ María Aznar, sem senn lætur af embætti forsætisráðherra Spánar, verður dósent við Georgetown-háskólann í Washington. Aznar tekur við embættinu síðar á árinu. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 266 orð

Á morgun

Ráðstefna um dansrannsóknir Dagana 15.-18. apríl verður haldin ráðstefna um dansrannsóknir í Kennaraháskóla Íslands. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 33 orð

Á næstunni

Eiðanemar frá því í kringum 1950 Eiðanemar frá því um miðja síðustu öld ætla að koma saman og endurnýja gömul kynni, föstudagskvöldið 16. apríl kl. 20, í sal IOGT í Stangarhyl 4,... Meira
14. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 52 orð

Bikarmót | Hið árlega Bikarmót Skákfélags...

Bikarmót | Hið árlega Bikarmót Skákfélags Akureyrar hefst á fimmtudagskvöld, 15. apríl, kl. 20. Á mótinu eru tefldar atskákir og er fyrirkomulagið þannig að keppendur eru dregnir saman og falla þeir úr leik eftir þrjú töp. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 244 orð

Blóðskilunardeild í betri aðstöðu

FLYTJA á blóðskilunardeild Landspítala - háskólasjúkrahúss, LSH, á fjórðu hæð eldhúsbyggingar spítalans á næsta ári en þar fer fram meðferð nýrnasjúklinga sem þurfa aðstoð véla við að skilja úrgangsefni úr blóði. Meira
14. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 106 orð

Breyting á skipulagi | Bæjarstjórn Hafnarfjarðar...

Breyting á skipulagi | Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti nýlega breytingu á deiliskipulagi vegna framkvæmda við Reykjanesbraut. Fulltrúar Samfylkingar voru samþykkir breytingunni en fulltúar Sjálfstæðisflokks á móti. Meira
14. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Cheney ræðir við ráðamenn í Kína

DICK Cheney, varaforseti Bandaríkjanna, fór í gær í fyrstu opinberu heimsókn sína til Kína og ræddi við þarlenda ráðamenn um Taívan og fleiri málefni. Meira
14. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 124 orð

Dómi yfir Mijailovic áfrýjað

VERJANDI Mijailos Mijailovic, sem dæmdur hefur verið í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða Önnu Lindh, utanríkisráðherra Svíþjóðar, vísaði í gær málinu til áfrýjunarréttar. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 79 orð

Eigið vörumerki | Skinney - Þinganes...

Eigið vörumerki | Skinney - Þinganes hf. á Hornafirði hefur tekið í notkun nýtt vörumerki, Blumaris. Vörumerkið verður notað á þær útflutningsvörur félagsins sem seldar eru undir eigin nafni. Fram kemur á vef fyrirtækisins, www.sth. Meira
14. apríl 2004 | Suðurnes | 591 orð | 1 mynd

Ekki þarf mikið til að ýta undir áhugann

Njarðvík | "Strákarnir eru mjög metnaðarfullir sem og foreldrar þeirra og þeir eru tilbúnir að æfa mikið," sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálfari strákanna í 9. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 411 orð

ESA rannsakar áfram ríkisábyrgð til ÍE

AMUND Utne, framkvæmdastjóri samkeppnis- og ríkisstyrkja hjá Eftirlitsstofnun EFTA, segir stofnunina ekki geta fellt niður opinbera rannsókn á ríkisábyrgð til Íslenskrar erfðagreiningar "vegna þess einfaldlega" að forstjóri ÍE afþakki hana í... Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Fékk kassa af Guinness fyrir flöskuskeyti

ÁSDÍS Ólafsdóttir íþróttakennari fékk á dögunum afhentan kassa af Guinness-bjór frá Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni, en ástæða bjórgjafarinnar er sú að Ásdís fann flöskuskeyti frá Guinness-verksmiðjunum í fjörunni undan Hrauni í Ölfusi árið 1961 þar sem... Meira
14. apríl 2004 | Miðopna | 1031 orð | 3 myndir

Fjöreggið fært í endurbætt hús

Heimsókn | Þjóðminjasafnið við Suðurgötu verður opnað 1. september nk. eftir gagngerar breytingar. Búið er að stækka sýningarrými verulega, svo hægt er að hafa ýmsar sérsýningar sem og ljósmyndasýningar í gangi meðfram viðamikilli grunnsýningu sem á að segja sögu íslensku þjóðarinnar. Sunna Ósk Logadóttir kynnti sér endurbæturnar en áætlað er að þær kosti um 980 milljónir króna. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 356 orð

Forspárgildið minna en talið var

VÍSINDAGREIN Hjartaverndar sem birt var 1. apríl sl. í einu virtasta læknisfræðitímariti í heimi, The New England Journal of Medicine , hefur hrært upp í vísindaheiminum og vakið mikla athygli. Meira
14. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 268 orð | 1 mynd

Gera gervigrasvöll á Hrólfsskálamel

Seltjarnarnes | Stefnt er að því að hefja framkvæmdir við nýjan gervigrasvöll á Seltjarnarnesi í vor, og gæti völlurinn verið tilbúinn í haust ef áætlanir ganga eftir. Meira
14. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 395 orð | 2 myndir

Getur þýtt nýtt og betra líf fyrir baksjúklinga

BJARKI S. Karlsson, bæklunarlæknir á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri (FSA), framkvæmdi á dögunum fyrstu hryggbolslögunaraðgerðina (vertebroplasty) hér á landi. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Grjótagjá að verða baðfær að nýju

Hiti hefur lækkað það mikið í Grjótagjá að fólk er farið að reyna að baða sig í henni á ný. Hiti í gjánni hækkaði svo mikið í Kröflueldum að útilokað var að baða sig þar. Hitastig vatnsins fór upp í 60 gráður. Meira
14. apríl 2004 | Landsbyggðin | 309 orð | 1 mynd

Gæðingar, söngur og þjóðsögur á Svaðastöðum

Sauðárkrókur | Karlakórinn Heimir og Reiðhöllin Svaðastaðir buðu til listaveislu laugardag fyrir páska. Meira
14. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 184 orð | 1 mynd

Hamborgarabúllan opnuð

Vesturbær | Nýr matstaður, "Hamborgarabúllan", opnaði dyr sínar um páskahelgina, en búllan er staðsett í sögufrægu og friðuðu húsi við Geirsgötuna, þar sem kaffistofa Slippsins var áður til húsa, en húsið bar þá nafnið Kaffiskeifan. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Hákarli landað á Kópaskeri

ANNAN dag páska kom Hafborg EA 152 frá Grímsey með hákarl í togi að bryggju á Kópaskeri. Þeir félagar á Hafborginni, sem hafa stundað netaveiðar frá Kópaskeri undanfarnar vikur, fengu hákarlinn í netin ásamt töluverðum fiski. Hákarlinn er nokkuð stór, u. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð

Horn á geitinni

Ólafur Stefánsson hefur orð á því, að Blönduósingar og Morgunblaðið kætist ekki yfir tillögu Halldórs Blöndals um Norðurveg og yrkir: Blönduósingar Blöndal ekki 'styðja, biðja hann að stika ei þessa leið. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 60 orð

Hópslagsmál á Hvolsvelli

Lögreglan á Hvolsvelli var kölluð til aðfaranótt páskadags að veitingastaðnum Kristjáni X á Hellu en þar úti á götu höfðu brotist út hópslagsmál eftir að búið var að loka veitingastaðnum. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Hugmyndir um endurbyggingu magnaðar

ÞAÐ rigndi og gustaði um forsætisráðherrahjónin, Davíð Oddsson og Ástríði Thorarensen, þegar þau heimsóttu staðinn þar sem World Trade Center-byggingarnar stóðu í New York í gær. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð

Hvatning

Nýsköpunarstofa Vestmannaeyja hefur ákveðið að efna til hvatningarverðlauna. Verðlaunin verða í fyrsta skipti veitt við opnun Nýsköpunarstofu sem fyrirhuguð er um miðjan maímánuð. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Höfnin heillar ferðafólk

HÖFNIN í Reykjavík virðist hafa náð að fanga athygli þessara erlendu ferðamanna sem horfa með áhuga á smábátana, en ferðafólk er farið að tínast til landsins í auknum mæli. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 226 orð

Í dag

Hollvinafélag líffræðiskorar stofnað í dag Í tilefni opnunar á Öskju, nýju Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, í dag, hefur verið boðað til stofnfundar Hollvinafélags líffræðiskorar Háskóla Íslands kl. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 196 orð

Í fangelsi fyrir líkamsárás

RÚMLEGA tvítugur maður hefur verið dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás, en hann greiddi manni hnefahögg með þeim afleiðingum að hann féll í gólfið og hlaut 4 sm langan skurð á hægri augabrún, bólgnaði á vörum og þrjár... Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Íslenska hestinum tókst að heilla ólympíufulltrúana

SÝNING á fremstu gæðingum landsins fyrir tvo háttsetta framkvæmdastjóra Vetrarólympíuleikanna í Torino 2006, sem hingað komu um síðustu helgi til að skoða færni íslenska hestsins í ís og snjó, tókst með miklum ágætum. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Jarðböð við Mývatn

Mývatnssveit | Framkvæmdir Baðfélags Mývatnssveitar við jarðböð sunnan í Jarðbaðshólum ganga vel. Þar er nú fokheld bygging með búningsklefum og böðum og starfsmannahúsi. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð

Jarðskjálftar við Reykjanes

JARÐSKJÁLFTI upp á 4,3 á Richter varð undan Eldeyjarboða í gær klukkan 17:34. Skjálftinn markaði hápunkt jarðskjálftahrinu sem hófst eftir hádegi í gær um 8 km suðvestur af Geirfugladrangi á Reykjaneshrygg eða um 40 km suðvestur af Reykjanestá. Meira
14. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Kerry hvetur til þátttöku SÞ og NATO í Írak

JOHN Kerry, forsetaframbjóðandi bandarískra demókrata, hvatti í gær Sameinuðu þjóðirnar og Atlantshafsbandalagið, NATO, til að beita sér í Írak og skoraði jafnframt á George W. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 152 orð | 2 myndir

Kristján, Heiðrún og Una Íslandsmeistarar

FJÖLMENNI fylgdist með Íslandsmeistaramótinu í hreysti sem fram fór í Íþróttahöllinni á Akureyri um páskana. Kristján Samúelsson varð Íslandsmeistari í karlaflokki, Heiðrún Sigurðardóttir í kvennaflokki og Una Dóra Þorbjörnsdóttir í unglingaflokki. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 379 orð

LSR skilaði 10,72% hreinni ávöxtun í fyrra

NAFNÁVÖXTUN Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins var 13,72% á síðasta ári sem svarar til 10,54% hreinnar raunávöxtunar samanborið við 1,38% neikvæða hreina raunávöxtun árið 2002. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 133 orð

Lögmaður Hjördísar biður um úrlausn mála

ATLI Gíslason, lögmaður Hjördísar Hákonardóttur, hefur ritað Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra bréf, þar sem hann biður um úrlausn mála, en kærunefnd jafnréttismála komst að þeirri niðurstöðu að brotið hefði verið gegn jafnréttislögum við skipun... Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 186 orð

Mikil aukning á innflutningi í mars

BRÁÐABIRGÐATÖLUR benda til verulegrar aukningar almenns innflutnings í marsmánuði, að því er fram kemur í vefriti fjármálaráðuneytisins. Vörur gætu hafa verið fluttar inn fyrir 20½ milljarð króna, án skipa og flugvéla. Meira
14. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 187 orð | 1 mynd

Mikill fjöldi fólks í sundi

MIKILL földi fólks lagði leið sína í Sundlaug Akureyrar um páskana og er Gísli Kristinn Lórenzson forstöðumaður mjög ánægður með aðsóknina. Hann sagði að töluvert hefði verið af ferðafólki í lauginni, auk þess sem heimamenn voru fyrirferðarmiklir. Meira
14. apríl 2004 | Suðurnes | 299 orð | 1 mynd

Mótmæla ummælum í garð íþróttafulltrúa

Sandgerði | Hópur íbúa í Sandgerði hefur mótmælt ummælum bæjarfulltrúa meirihlutans í garð Ólafs Þórs Ólafssonar íþrótta- og tómstundafulltrúa, sem jafnframt er bæjarfulltrúi í minnihluta, en hann sagði upp störfum vegna bókunar fulltrúa meirihlutans. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð

Myndakvöld Ferðafélags Íslands

MYNDAKVÖLD Ferðafélags Íslands verður haldið í kvöld kl. 20 í sal félagsins í Mörkinni 6. Dr. Magnús Tumi Guðmundsson fjallar í máli og myndum um umbrotin í Kötlu sem nú eru mjög umrædd. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Nýjar kartöflur með páskasteikinni

"ÞETTA var vissulega óvenjulegt og nýtt fyrir mér en það var gaman að fá nýjar kartöflur með páskasteikinni," sagði Elías Örn Óskarsson pípulagningameistari á Akureyri, sem tók upp kartöflur í garðinum við sumarbústað sinn í Lundsskógi í... Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 110 orð

Nýr stjórnarformaður | Jónas Jónsson, bóndi...

Nýr stjórnarformaður | Jónas Jónsson, bóndi í Kálfholti, var kjörinn formaður stjórnar Sláturfélags Suðurlands á fyrsta fundi nýkjörinnar stjórnar. Kemur þetta fram á vef Sláturfélagsins, www.ss.is. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Oft hafa Skagfirðingar skemmt sér, en sjaldan sem núna

Geirmundur Valtýsson tónlistarmaður bauð til veglegrar veislu í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki að kvöldi annars páskadags, í tilefni af sextíu ára afmæli sínu og útkomu nýs geisladisks. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Páll Sveinsson dreifir 100 tonnum í sumar

FULLTRÚAR vinafélaga Þristsins á Norðurlöndum, gömlu DC-3-flugvélarinnar, heimsækja Ísland í næsta mánuði. Flugmenn og áhugamenn um íslenska Þristinn Pál Sveinsson taka á móti þeim og munu þeir fylgjast með því þegar áburðardreifing hefst með vélinni 10. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Reyndu nýjan köfunarbúnað

KAFARARNIR Héðinn Ólafsson og Magnús Hafliðason hafa fengið nýjan köfunarbúnað frá sænska framleiðandanum Poseidon og fóru í nokkra túra um páskana norðanlands og sunnan til að prófa búnaðinn. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Robert Wells leikur á Broadway

EINN vinsælasti tónlistarmaður Skandinavíu, Robert Wells, mun koma til Íslands 8. maí næstkomandi og leika á skemmtistaðnum Broadway í Ármúla. Meira
14. apríl 2004 | Miðopna | 1531 orð | 2 myndir

Sameining eða áframhaldandi sundrung?

Fréttaskýring |Framtíð Kýpur ræðst eftir tíu daga, þegar íbúarnir greiða atkvæði um áætlun SÞ um sameiningu gríska og tyrkneska hluta eyjarinnar, sem hafa verið aðskildir í þrjátíu ár. Aðalheiður Þorsteinsdóttir fjallar um stöðu Kýpur. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Samskip voru beðin að sigla frá Churchill í Kanada

EIMSKIP og Samskip hafa vitað af áhuga Kanadamanna á siglingum frá Churchill við Hudsonflóa í Manitoba í Kanada en hvorugt félagið hefur áform um siglingar þaðan til Íslands. Meira
14. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 664 orð | 1 mynd

Segja að Bandaríkjamenn verði "látnir gjalda"

BANDARÍSK herþyrla hrapaði í gær við borgina Fallujah í Írak og sögðust uppreisnarmenn á staðnum hafa skotið hana niður. Talsmenn bandaríska herliðsins sögðu engan hafa fallið, flakið hefði verið sprengt til að hindra þjófa í að nýta sér það. Meira
14. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 285 orð

Sharon vill innlima hluta Vesturbakkans

ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, hélt til Bandaríkjanna í gær í því skyni að fá Bandaríkjastjórn til að fallast á, að Ísraelar drægju herlið sitt frá Gazasvæðinu en fengju að stækka og innlima í Ísrael sex stórar gyðingabyggðir á Vesturbakkanum. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 167 orð

Síbrotamaður dæmdur í varðhald

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness um að karlmaður sæti gæsluvarðhaldi til 29. apríl vegna síbrota. Maðurinn, sem hefur 11 sinnum hlotið refsidóma, hefur nú verið ákærður í 10 liðum fyrir brot gegn ýmsum greinum hegningarlaga. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 268 orð

Sjálfboðaliðum RKÍ fjölgar um 28%

SJÁLFBOÐALIÐUM Rauða kross Íslands (RKÍ) fjölgaði um 28 prósent á síðasta ári og frá áramótum hafa 120 manns bæst í hópinn. Nú starfa tæplega 1. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Skattframtöl í 25 ár | Jóhann...

Skattframtöl í 25 ár | Jóhann Ólafsson hefur komið norður í Árneshrepp úr Reykjavík sl. tuttugu og fimm ár til að gera skattframtöl og kom nú í ár í síðasta sinn að eigin sögn. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 310 orð

Skorað á Reykjavíkurborg að fresta færslu Hringbrautar

MORGUNBLAÐINU hefur borist yfirlýsing frá Átakshópi Höfuðborgarsamtakanna og Samtaka um betri byggð í kjölfar borgarafundar sem haldinn var þ. 30. mars sl. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Skólastarf í nýjum Flóaskóla hefst í haust

Gaulverjabær | Hafnar eru framkvæmdir við stækkun húsnæðis hins nýja Flóaskóla. Í nýbyggingu verða tvær rúmgóðar kennslustofur sem hægt verður að opna á milli auk rýmis fyrir nemendur. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 120 orð

Snjólaust á Hveravöllum

"Hér er enginn snjór," sagði Hafsteinn Eríksson, starfsmaður veðurathugunarstöðvarinnar á Hveravöllum, í samtali við Morgunblaðið í gær. "Snjóinn rigndi niður upp úr miðjum febrúar. Síðan þá hefur ekki verið neinn snjór. Meira
14. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Sprengjutilræði afstýrt í Ungverjalandi

UNGVERSKA lögreglan skýrði frá því í gær að hún hefði afstýrt sprengjuárás á safn í Búdapest til minningar um fórnarlömb útrýmingarherferðar nasista gegn gyðingum. Meira
14. apríl 2004 | Suðurnes | 344 orð

Stefnt á meistaraflokk og atvinnumennsku

ÞAÐ er gaman að sjá hvernig við stöndum gagnvart hinum löndunum," sagði Rúnar Ingi Erlingsson, fyrirliði 9. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Strandmyndir sýndar

Fagridalur | Jónas Erlendsson, bóndi og fréttaritari Morgunblaðsins, hefur sett upp ljósmyndasýningu í Víkurskála í Vík í Mýrdal. Meira
14. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 67 orð | 1 mynd

Tilboð í eftirlit opnuð

Reykjavík | Almenna verkfræðistofan átti lægsta tilboðið í eftirlit með færslu Hringbrautar. Tilboð hljóðaði upp á 25,3 milljónir króna, sem er um 79% af kostnaðaráætlun, sem hljóðaði upp á 32 milljónir króna. Alls buðu sex verkfræðistofur í verkið. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Tilkynnt um fimmtán líkamsárásarmál

TILKYNNT var um 15 líkamsárásarmál, fjörutíu þjófnaði og 41 sinni um minniháttar eignaspjöll hjá lögreglunni í Reykjavík um helgina. Um helgina var tilkynnt um 25 umferðaróhöpp og í þremur tilfellum um minniháttar meiðsl. Meira
14. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 576 orð | 1 mynd

Torfæran dregur úr áhuga almennings á hjólreiðum

Breiðholt | Ástandi stíga fyrir hjólreiðamenn er verulega ábótavant við mislæg gatnamót við Stekkjarbakka í Reykjavík, en að sögn verktaka verður lokið við stígana í kringum næstu helgi. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 247 orð

Tveggja ára ferli frá því Alþingi samþykkti frumvarpið um ríkisábyrgð

2002 27. maí . Íslenska ríkið tilkynnir ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, um fyrirhugaða ríkisábyrgð til ÍE að verðmæti um 200 milljónir dala. Júlí . ESA óskar eftir frekari upplýsingum frá íslenska ríkinu. Meira
14. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 360 orð

Um fjörutíu manns í ræningjahöndum

UM það bil 40 manns frá 12 löndum eru nú í höndum mannræningja í Írak, að sögn Dans Senors, talsmanns hersetuliðsins í landinu, í gær. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 249 orð

Undirskriftum safnað gegn og með útlendingafrumvarpi

UNDIRSKRIFTASÖFNUN er hafin bæði með og gegn frumvarpi dómsmálaráðherra um breytingu á útlendingalögum. Meira
14. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 221 orð

Uppreisn í liði Tamíla-tígra á Sri Lanka lokið

ÞÚSUNDIR flóttamanna frá austurhéruðum Sri Lanka sneru í gær heimleiðis eftir að hópur óánægðra liðsmanna Tamíla-tígranna svonefndu (LTTE) undir forystu leiðtoga er nefnir sig Karuna batt enda á fjögurra daga uppreisn gegn yfirstjórn hreyfingarinnar. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Verðlaun fyrir baráttu í þágu Atlantshafslaxins

BANDARÍSKU náttúruverndarsamtökin, Theodore Gordon Flyfishers, veittu fyrir skömmu Orra Vigfússyni, formanni NASF, Verndarsjóðs villtra laxastofna, sérstök verðlaun fyrir baráttu hans í þágu Atlantshafslaxins. Meira
14. apríl 2004 | Landsbyggðin | 668 orð | 1 mynd

Verðlaun fyrir starf í þágu sjálfbærrar þróunar

Ísafjörður | Fulltrúum Gamla apóteksins á Ísafirði var fyrir skömmu afhent verðlaun fyrir gott starf í þágu sjálfbærrar þróunar. Með verðlaunaafhendingunni lauk sérstöku verkefni Norrænu ráðherranefndarinnar um Staðardagskrá 21 á... Meira
14. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Verður þriðji fjölmennasti innri markaður heims

TÍU ríki, flest fyrrverandi kommúnistaríki, munu um næstu mánaðamót bætast í raðir Evrópusambandsins (ESB) - og Evrópska efnahagssvæðisins (EES). Þar með verður til þriðji fjölmennasti innri markaður heims, með alls um 455 milljónir íbúa. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 163 orð

Verslunarráðið kannar norðausturleiðina

VERSLUNARRÁÐ Íslands, VÍ, hefur sett af stað vinnu sem miðar að því að kanna og fylgjast með möguleikum á veiðum og siglingum um norðurhvel jarðar. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

Viðhorf dómsmálaráðherra tímaskekkja

JÓHANNA Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir að viðhorf Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra, til jafnréttismála séu tímaskekkja. Hún segir að túlkun hans á jafnréttislögunum, sem fram komi á heimasíðu hans, bjorn. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Víkingar í landkynningarferð í London

UM 30 manna hópur víkinga, sem tengjast Fjörukránni og Rimmugýgi, fór í landkynningarferð á vegum Iceland Express til London nýlega. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

Vonbrigði að Sjónvarpið skyldi hætta við

"Þetta eru vonbrigði af því að ég tel að þetta hefðu verið mjög góð viðskipti og hagstæð fyrir Sjónvarpið, sérstaklega í ljósi þess að þeir máttu greiða þetta á löngum tíma," segir Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndagerðarmaður og eigandi... Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 465 orð

Von til að Rússar auki útflutning

ÁKVÖRÐUN ráðherra olíuframleiðsluríkjanna í OPEC um að draga úr olíuframleiðslu mun halda heimsmarkaðsverði háu næstu mánuði nema Rússar auki útflutning á olíu til að nota sér það tómarúm sem OPEC-ríkin skilja eftir. Meira
14. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Vor í lofti á Akranesi

Menn og málleysingjar finna það þessa dagana að það er vor í lofti. Það birtir óðum yfir sveitum og bæjum landsins og fleiri og fleiri verkfæri vorsins heilsa sólinni. Meira
14. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 50 orð

Öruggur á Páskamóti | Halldór Brynjar...

Öruggur á Páskamóti | Halldór Brynjar Halldórsson nældi í stærsta páskaeggið eftir nokkuð öruggan sigur á páskamóti Skákfélags Akureyrar. Halldór hlaut 8 1/2 vinning úr 11 skákum. Meira

Ritstjórnargreinar

14. apríl 2004 | Leiðarar | 130 orð

"Látið þennan skika vera"

Árni Jóhannsson, formaður Útivistar, skrifar grein í Morgunblaðið í gær, þar sem hann spyr hverjir vilji hraðbraut í Þórsmörk. Meira
14. apríl 2004 | Staksteinar | 358 orð

- Reynslulausn fanga

Almenningi hefur skyndilega orðið það ljóst að það er afskaplega erfitt að koma einstaklingi sem brýtur skilyrði reynslulausnar aftur í afplánun," segir Andri Óttarsson í grein á vefritinu Deiglunni. Meira
14. apríl 2004 | Leiðarar | 571 orð

Vilji borgaranna við mótun höfuðborgarinnar

Umræður um fyrirhugaða færslu Hringbrautar halda áfram, sem óneitanlega er sterkur vitnisburður um það hversu skiptar skoðanir eru á framkvæmdinni meðal borgarbúa. Dóra Pálsdóttir, kennari, er höfundur greinar sem birtist í Morgunblaðinu í gær þar sem m. Meira

Menning

14. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 408 orð | 3 myndir

.

... Brad Pitt mun stýra þætti á BBC2 útvarpstöðinni um söngvaskáldið Nick Drake sem nýtur "költ"-vinsælda hjá mörgum nafntoguðum tónlistarmönnum. Drake lést fyrir aldur fram árið 1974, þá tuttugu og sex ára. Meira
14. apríl 2004 | Menningarlíf | 1400 orð | 2 myndir

Af heimslist og litrófi

Áréttað skal í þessu skrifi, að heimslistin er við bæjardyrnar, bæði í orði og á borði. Meira
14. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 258 orð | 1 mynd

Bergman segist ekki geta horft á myndir sínar

SÆNSKI kvikmyndaleikstjórinn Ingmar Bergman, sem þekktur er fyrir alvarlegar kvikmyndir, segist ekki geta horft á myndir sínar því þær geri hann þunglyndan. "Ég horfi sjaldan á myndirnar mínar því ég verð svo viðkvæmur og mér liggur við gráti ... Meira
14. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

BÍÓ brot

MIKIL og góð aðsókn hefur verið að íslensku heimildarmyndinni Rockville eftir Þorstein Jónsson en hún var frumsýnd í Tjarnarbíói á skírdag. Meira
14. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 923 orð | 1 mynd

Blá og marin Skellibjalla

Þótt fæstir þekki hina 24 ára gömlu Skellibjöllu, Ludivine Sagnier, þá er hún stórstjarna í heimalandi sínu, Frakklandi. Dagur Gunnarsson ræddi við hana um þetta skrítna hlutverk. Meira
14. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 244 orð | 1 mynd

Bond í skólabúning

JAMES Bond mun senn takast á við glæpamál í nýjum bókum um njósnarann. Nýju Bond-sögurnar gerast á fjórða áratug 20. Meira
14. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Bræður og systur

Bandaríkin 2003. Skífan. VHS (113 mín.) Öllum leyfð. Leikstjóri: Tim Fywell. Aðalleikarar: Bill Nighy, Romola Garai, Rose Byrne, Henry Thomas. Meira
14. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

Bylur hæst í tómri tunnu

Bandaríkin 2002. Skífan 2002. Bönnuð innan 12 ára. (95 mín.) Leikstjórn Brian Burns. Aðalhlutverk David Krumholtz, Milla Jovovich , Denise Richards. Meira
14. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Dixielandsveifla í samkomuhúsinu

Ósvikin sveifla var í samkomuhúsinu í Grundarfirði á dögunum. Tónleikar Dixielandbands Grundarfjarðar hófust kl. 20. en í því bandi eru 10 hljóðfæraleikarar, sem hafa æft og haldið tónleika reglulega sl. 6 ár. Meira
14. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 285 orð | 1 mynd

FÓLK Í fréttum

EWAN McGREGOR og Charlie Boorman , sonur kvikmyndaleikstjórans Johns Boormans , ætla að aka á mótorhjólum frá Lundúnum til New York. Meira
14. apríl 2004 | Menningarlíf | 438 orð | 1 mynd

Gerir tölvuna mannlegri

KVARTETTINN Tímahrak, sem skipaður er þeim Hilmari Jenssyni, gítar, Matthíasi Hemstock, slagverk, Pétri Grétarssyni, slagverk og Sigurði Halldórssyni, selló, heldur tónleika í Hráa sal Listaháskóla Íslands við Sölvhólsgötu í kvöld kl. 21. Meira
14. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Grannar með gítar

Ástralía 2002. Skífan VHS. (106 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn Alex Proyas. Aðalhlutverk Kick Gurry, Maya Stange og Pia Miranda. Meira
14. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 361 orð | 1 mynd

Hugmyndaríkt hörkutól

Olivia Joules and the Overactive Imagination eftir Helen Fielding. Picador gefur út 2003. 344 síður innb. Meira
14. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 227 orð | 2 myndir

Hvar er barnaverndarnefnd?

FYRSTA skiptið má skýra sem eðlilega yfirsjón í skarkala jólahaldsins, annað skiptið lánleysi, þriðja skiptið vítavert kæruleysi. En að skilja greyið Kevin McCallister eftir aleinan heima í fjórða skiptið; það er glæpsamleg vanræksla og ekkert annað. Meira
14. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 445 orð | 1 mynd

Innyflarokk?

HEILNÆMUR straumur þungarokkssveita til landsins virðist stöðugur. Enn bætist í flóruna í þessari viku þegar bandaríska sveitin Exhumed leikur hér á tvennum tónleikum. Meira
14. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 662 orð | 4 myndir

Myndir frá menningarbyltingu

Svonefnd menningarbylting í Kína er með mestu hörmungum sem leiddar hafa verið yfir eina þjóð. Árni Matthíasson segir frá bók sem segir sögu menningarbyltingarinnar í myndum. Meira
14. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

"Gefum allt" - tónleikar og fleira

TÓNLEIKARÖÐIN "Rokk á Grand Rokk" hefur sannað sig sem eitt helsta athvarf þeirra sem vilja sjá lifandi tónlist í henni Reykjavík. Í vikunni verða t.a.m. fernir tónleikar og verða þeir fyrstu í kvöld. Meira
14. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 168 orð | 1 mynd

Siggi Björns á Draugabarnum

Á föstudagskvöld héldu Siggi Björns og félagar hans tónleika á Draugabarnum á Stokkseyri. Meðspilarar Sigga voru ekki af verri endanum. Meira
14. apríl 2004 | Menningarlíf | 248 orð | 2 myndir

Sónatan var afmælisgjöf frá mömmu

SÓNATA fyrir lágfiðlu og píanó eftir Þórð Magnússon verður frumflutt á Tíbrártónleikum í Salnum í kvöld kl. 20. Auk hennar eru á efnisskránni Ballaða í f-moll op. 52 no. 4 eftir Chopin, Tvö sönglög op. 91 eftir Brahms, Ævintýramyndir op. Meira
14. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Spillt yfirstétt

ÞÁTTARÖÐIN Líf á nýjum slóðum ( The Way We Live Now ) er nú sýndur í Sjónvarpinu. Þetta er breskur myndaflokkur af bestu gerð byggður á sögu eftir Anthony Trollope um valdabrölt og spillingu á Viktoríutímanum. Meira
14. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 229 orð | 2 myndir

Trompið hans Trumps

SJÓNVARPSÞÁTTUR viðskiptajöfursins Donalds Trumps, raunveruleikaþátturinn Lærlingurinn ( The Apprentice ), hefur slegið í gegn í Bandaríkjunum. Meira
14. apríl 2004 | Menningarlíf | 710 orð | 1 mynd

Undantekning að erlendir listamenn séu tilnefndir

Kristján Ingimarsson leikari er tilnefndur til Reumert-verðlaunanna í tveimur flokkum, en Reumert-verðlaunin eru umfangsmestu og mikilvægustu sviðslistaverðlaun Dana. Meira
14. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Ungfrú Bandaríkin er barnabókahöfundur

SHANDI FINNESSEY , 25 ára uppeldisfræðingur og barnabókahöfundur, var krýnd ungfrú Bandaríkin í fyrrakvöld. Finnessey var fulltrúi Missouri í keppninni, sem haldin hefur verið í 52 ár, og hún mun taka þátt í keppninni um ungfrú alheim í júní. Meira
14. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

...úrslitaþætti

FYLLSTA ástæða er til að vekja athygli á úrslitaþætti í "sketcha"-keppni Landsbankans og Popptíví, sem er á dagskrá stöðvarinnar í kvöld. Meira
14. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 418 orð | 2 myndir

Vegurinn til Myrk

Myrk skipa Myrkur (gítar), Gaddur (gítar), Skog (trommur), Storm (bassi) og Icortus (söngur, raddir). Textar eru eftir Myrkur og Icortus. Upptökustjórnun og útsetningar voru í höndum Myrk. Hljóðritun, hljóðblöndun og hljómjöfnun sáu Myrk og Johnny Black um. Meira

Umræðan

14. apríl 2004 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

26. þing Landssambands lögreglumanna

Ég treysti fullkomlega forustu LL undir hans stjórn fyrir fjöreggi okkar lögreglumanna. Meira
14. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 297 orð

Ambögur hjá fréttamönnum ljósvakamiðlanna

AF nógu er að taka ef leitað er ambaga hjá fréttamönnum ljósvakamiðlanna. Einkum á þetta við um íþróttafréttamenn, en málfar þeirra margra er ekki sæmandi virðulegum fjölmiðlum. Meira
14. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 452 orð

Áfengismálin

PÁLL V. Daníelsson skrifar athyglisverða grein í Morgunblaðið 29. mars sl. Ég vil þakka honum þessa ágætu hugleiðingu og vona að sem flestir hafi lesið hana. Meira
14. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 348 orð | 1 mynd

Borgarstjóra svarað ÉG vil benda borgarstjóra...

Borgarstjóra svarað ÉG vil benda borgarstjóra á í sambandi við skýli á Laugavegi 178 að það er komin tafla, reyndar rétt, einnig bekkur fyrir tvo litla rassa. Að öðru leyti er þetta einskis nýtt skýli. Meira
14. apríl 2004 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Eftirgjöfin í algleymingi

Vonandi sér Alþingi sóma sinn í að sinna í engu þessu postullega bænakvaki brennivínssinna. Meira
14. apríl 2004 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Er þörf á Norðlingaölduveitu?

Er því ekki rétt að þjóðin sameinist um stefnu heimamanna um stækkun friðlands í Þjórsárverum, þeirri gróðurvin hálendisins sem allir eru sammála um að sé vistfræðilega mikilvægasta votlendi landsins? Meira
14. apríl 2004 | Aðsent efni | 886 orð | 1 mynd

Kárahnjúkar, yfirlýsingar stjórnarformanns LV

Hvers eiga hinir verktakarnir sem gerðu tilboð í verkin að gjalda? Af hverju voru tilboð þeirra ekki viðunandi? Meira
14. apríl 2004 | Aðsent efni | 638 orð | 1 mynd

Morgunblaðið ráðleggur Ríkisútvarpinu

Umræða um Ríkisútvarpið á að vera stöðug og það á að sjálfsögðu að gagnrýna bæði dagskrá og stjórn málefnalega, ef þörf þykir. Meira
14. apríl 2004 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Veldur offita sálrænum vanda?

Það er ekki rétt að kalla fólk, sem líður fyrir fordóma, til ábyrgðar gagnvart því misrétti sem því er sýnt. Meira

Minningargreinar

14. apríl 2004 | Minningargreinar | 696 orð | 1 mynd

GUÐRÍÐUR JÓHANNA JÓHANNSDÓTTIR

Guðríður Jóhanna Jóhannsdóttir fæddist á Kirkjubóli í Múlasveit í Austur-Barðastrandarsýslu 28. september 1906. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 26. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hafnarfjarðarkirkju 6. apríl. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2004 | Minningargreinar | 2414 orð | 1 mynd

MARGRÉT AÐALHEIÐUR KRISTÓFERSDÓTTIR

Margrét Aðalheiður Kristófersdóttir fæddist að Litlu-Borg í Vestur-Húnavatnssýslu 28. október 1920. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 2. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2004 | Minningargreinar | 637 orð | 1 mynd

MARGRÉT GUÐMUNDSDÓTTIR HJALTESTED

Margrét Guðmundsdóttir Hjaltested fæddist í Flekkuvík á Vatnsleysuströnd 11. ágúst 1922. Hún lést 31. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Hansína Einarsdóttir, f. 8. júní 1892, d. 29. nóvember 1983, og Guðmundur Jóhannesson, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2004 | Minningargreinar | 5337 orð | 1 mynd

SKARPHÉÐINN ÖSSURARSON

Skarphéðinn Össurarson fæddist í Bolungarvík 30. júlí 1916. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 5. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Össur Björn Kristjánsson, hleðslumaður, f. 26. ágúst 1869, d. 28. okt. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2004 | Minningargreinar | 434 orð | 1 mynd

VÖGGUR JÓNASSON

Vöggur Jónasson fæddist á Akureyri 13. mars 1946. Hann lést á heimili sínu 2. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónas Stefánsson, f. 9. september 1916, d. 11 júní 1967, og Fanný Clausen, f. 27. febrúar 1915, d. 9. ágúst 1983. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

14. apríl 2004 | Sjávarútvegur | 217 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 28 28 28...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 28 28 28 11 308 Gellur 549 549 549 15 8,235 Grásleppa 10 10 10 43 430 Gullkarfi 105 15 43 12,046 513,084 Hlýri 144 81 87 3,271 282,997 Hrogn/Grásleppa 425 425 425 239 101,575 Hrogn/Ýmis 44 39 42 487 20,678 Hrogn/Ýsa 120 10 36... Meira
14. apríl 2004 | Sjávarútvegur | 71 orð | 1 mynd

Mikið af kolmunna til Fáskrúðsfjarðar

NÚ HEFUR verið landað um 27.250 tonnum af kolmunna hér á landi það sem af er vertíðar. Samkvæmt upplýsingum frá Samtökum fiskvinnslustöðva hefur langmest af því, eða 22.150 tonn, komið af erlendum skipum, en aðeins 5.100 tonn af íslenzku skipunum. Meira
14. apríl 2004 | Sjávarútvegur | 414 orð

"Mælirinn er fullur"

SVEITARSTJÓRN Djúpavogshrepps gerir alvarlegar athugasemdir við það sem hún kallar skeytingarleysi Kers hf. um hagsmuni Djúpavogsbúa vegna sölu á eignum Festar hf. og þeirrar óvissu sem hún hefur skapað. Eignarhaldsfélagið Ker hf. Meira

Viðskipti

14. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 106 orð | 1 mynd

Góður hagnaður hjá Philips

HOLLENSKA fyrirtækið Philips kom greinendum á markaði á óvart með miklum hagnaði á fyrsta fjórðungi þessa árs, að því er segir í þýska viðskiptablaðinu Handelsblatt . Meira
14. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 146 orð

Samsung slær Sony við

SAMSUNG, raftækjaframleiðandinn frá Suður-Kóreu, hefur höggvið skarð í hagnað Nokia og farið illa með Sony , að því er fram kemur í Lex-dálki Financial Times . Meira
14. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 609 orð | 1 mynd

Talið að ferðamönnum fjölgi mikið

Ísland verður "samþykktur ákvörðunarstaður" og kínverskar ferðaskrifstofur bera ábyrgð á að ferðamenn skili sér heim. Meira
14. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 297 orð

Þýskar lágvöruverðskeðjur til Norðurlandanna

ÞÝSKU lágvöruverðskeðjurnar Aldi og Lidl hyggjast auka sókn sína inn á markaði Norðurlandanna, að því er fram kemur í Financial Times Deutschland . Meira

Daglegt líf

14. apríl 2004 | Daglegt líf | 198 orð | 1 mynd

Bækur og DVD-diskar í hillunum

Þórður Sigurðsson býr á Tómasarhaga 16b í Reykjavík. Herbergið hans er um það bil í miðju húsinu með gluggum í norður. Þó er gluggi á suðurhliðinni til að hleypa birtunni inn: Birtugjafi. Meira
14. apríl 2004 | Daglegt líf | 305 orð | 1 mynd

Gigtarlyf ekki fyrir ófrískar konur

Á vefmiðli Berlingske Tidende er sagt frá sænskri læknaskýrslu þar sem fram kemur að tengsl geti verið milli þess að barnshafandi konur noti verkjastillandi gigtarlyf og þess að þær missi fóstur eða eignist barn með hjartagalla. Meira
14. apríl 2004 | Daglegt líf | 66 orð

Kynlíf gott fyrir gáfur

SAMKVÆMT Lundúnablaðinu Evening Standard gæti fjörugt ástarlíf verið heppilegt til þess að auka námsárangur. Evening Standard vitnar í rannsókn sem gerð var af þýskum vísindamanni, Werner Habermehl. Meira
14. apríl 2004 | Daglegt líf | 435 orð | 1 mynd

Mannleg mistök eða ytri aðstæður?

Þvert á það sem flestir halda eru helstu orsakir alvarlegra umferðarslysa mannleg mistök af ýmsu tagi en ekki ytri aðstæður, s.s. færð, birta, ástand vega eða ökutækis. Meira
14. apríl 2004 | Daglegt líf | 101 orð | 1 mynd

Mjór trefill

Garn og prjónar: Trefillinn er prjónaður úr bómullargarni (Sandy) á prjóna nr. 3. Það þarf 1 dokku (50 g) í trefilinn. Munstur: Sléttprjón (1 umferð slétt, 1 umferð brugðin) Prjónfesta (sléttprjón): 22 L og 28 umferðir = 10x10 cm. Aðferð Fitjaðu upp 15... Meira
14. apríl 2004 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd

Nóg að þekkja slétt frá brugðnu

Prjónaflíkur njóta nú orðið sívaxandi vinsælda meðal ungs fólks. Í bókinni Garnaflækjur, sem er nýútkomin hjá PP-Forlagi, er að finna prjónauppskriftir fyrir ungt fólk. Í bókinni eru bæði myndir og uppskriftir af alls konar flíkum, en þar er m.a. Meira
14. apríl 2004 | Daglegt líf | 174 orð | 1 mynd

Óróar, tímarit og græjur

Þórunn Jónsdóttir býr í Efstasundi 63 í risinu í þríbýlishúsi. Hún er fjórtán ára, fædd árið 1989 og gengur í Langholtsskóla. "Mér finnst herbergið mitt flottasta herbergið í íbúðinni, en ég flutti í það árið 2001," segir hún. Meira
14. apríl 2004 | Daglegt líf | 65 orð

Unglingaherbergið

Unglingaherbergin skipa veglegan sess á heimilum. Þórður Sigurðsson í Hagaskóla og Þórunn Jónsdóttir í Langholtsskóla veita hér innsýn í herbergin sín. Meira

Fastir þættir

14. apríl 2004 | Fastir þættir | 324 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni voru spiluð á Hótel Loftleiðum um páskana, eins og jafnan áður. Meira
14. apríl 2004 | Fastir þættir | 97 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Tvímenningur með ferðavinningum í kvöld Tvímenningsmót með ferðavinningum verður haldið á miðvikudagskvöldið klukkan 19.30. Spilaður er monrad-barómeter með forgefnum spilum. Spilastaður er Ármúli 7, bakhús. Meira
14. apríl 2004 | Dagbók | 795 orð

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Starf aldraðra kl. 13-16.30. Spilað, föndrað, helgistund og gáta. Gestur frá Kirkjukór Bústaðakirkju. Þeir sem óska eftir að láta sækja sig fyrir samverustundirnar látið kirkjuverði vita í síma 5538500 . Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Meira
14. apríl 2004 | Viðhorf | 843 orð

Drykkjuvandi

Það unga fólk á Íslandi sem verður fyrir því óláni að geta af einhverjum ástæðum ekki neytt áfengis er í stórfelldri hættu á að verða útskúfað úr samfélagi jafnaldra sinna. Meira
14. apríl 2004 | Dagbók | 543 orð

(Pd. 9, 17.)

Í dag er miðvikudagur 14. apríl, 105. dagur ársins 2004, Tíbúrtíusmessa. Orð dagsins: Orð viturra manna, sem hlustað er á í ró, eru betri en óp valdhafans meðal heimskingjanna. Meira
14. apríl 2004 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c6 4. e3 Rf6 5. Rf3 Rbd7 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5 8. Bd3 Bb7 9. 0-0 a6 10. e4 c5 11. d5 Dc7 12. dxe6 fxe6 13. Bc2 Be7 14. Rg5 Dc6 15. f4 h6 16. Rf3 0-0-0 17. De2 b4 18. Rd1 Rxe4 19. Re3 Rd6 20. a3 Bf6 21. Bd3 b3 22. Rc4 Rxc4 23. Meira
14. apríl 2004 | Fastir þættir | 435 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji heyrði sögu af sjómannskonu sem gerði sér ferð snemma dags fyrir páska í húsgagnaverslun, fáum dögum eftir að maður hennar fór á sjóinn, og fjárfesti í fataskáp í hjónaherbergið. Meira
14. apríl 2004 | Dagbók | 83 orð

ÞÁ VAR ÉG UNGUR

Hreppsómaga-hnokki hírðist inni á palli, ljós á húð og hár. Steig hjá lágum stokki stuttur brókarlalli, var svo vinafár. Líf hans var til fárra fiska metið. Furðanlegt, hvað strákurinn gat étið. Meira

Íþróttir

14. apríl 2004 | Íþróttir | 172 orð

Darrel Lewis áfram hjá Grindavík

ÚRVALSDEILDARLIÐ Grindavíkur í körfuknattleik hefur samið við Bandaríkjamanninn Darrel Lewis um að hann leiki með liðinu á næstu leiktíð en Lewis hefur leikið með liðinu undanfarin tvö tímabil og hefur látið mikið að sér kveða með liðinu. Meira
14. apríl 2004 | Íþróttir | 600 orð

Einar skaut Gróttu/KR í kaf

ÍR-INGAR með Einar Hólmgeirsson fremstan í flokki tóku leikmenn Gróttu/KR ekki neinum vettlingatökum í fyrstu viðureign liðanna í úrslitakeppni Íslandsmótsins í handknattleik. Meira
14. apríl 2004 | Íþróttir | 65 orð

EM í Tékklandi

ÞAÐ er ljóst hvaða sextán þjóðir taka þátt í Evrópukeppni 19 ára landsliða kvenna, sem fer fram í Tékklandi í lok júlí. Íslenska stúlknalandsliðið tryggði sér rétt til að taka þátt í EM um páskahelgina á Seltjarnarnesi með sigri á Slóvakíu. Meira
14. apríl 2004 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

* EMMA Furuvik keppti í svigi...

* EMMA Furuvik keppti í svigi á föstudaginn í Nolbykullen í Svíþjóð og varð þar í 36. sæti með 61,88 FIS- stig. Hún var svo skáð til leiks í öðru móti um helgina ásamt Ara Berg en þau hættu bæði við. Meira
14. apríl 2004 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

*FÁTT getur komið í veg fyrir...

*FÁTT getur komið í veg fyrir að Flensburg verði Þýskalandsmeistari í handknattleik í ár. Leikmenn liðsins lögðu Wetzlar í gærkvöldi á útivelli, 30:27. Lars Christiansen skoraði 11 mörk fyrir Flensburg. Meira
14. apríl 2004 | Íþróttir | 154 orð

Fimm bætast í landsliðshópinn gegn Lettum

ÁSGEIR Sigurvinsson og Logi Ólafsson landsliðsþjálfarar í knattspyrnu hafa valið 22 manna landsliðshóp fyrir vináttuleikinn gegn Lettum sem fram fer í Riga miðvikudaginn 28. október. Meira
14. apríl 2004 | Íþróttir | 112 orð

Geir og Valdimar stjórnuðu Val

ÓSKAR Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, og Guðmundur Árni Sigfússon, aðstoðarþjálfari, gátu hvorugur stýrt Hlíðarendaliðinu gegn FH í gærkvöldi. Faðir Óskars er nýlátinn og Guðmundur þurfti að drífa sig á fæðingardeildina. Meira
14. apríl 2004 | Íþróttir | 140 orð

Grindvíkingar prófuðu nokkra Serba

GRINDVÍKINGAR hafa hug á að styrkja úrvalsdeildarlið sitt í knattspyrnu um tvo leikmenn fyrir komandi tímabil og líklegast er að þeir komi frá Serbíu. Meira
14. apríl 2004 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Gylfi framlengir hjá Wilhelmshavener

GYLFI Gylfason, landsliðsmaður í handknattleik, skrifaði í gær undir tveggja ára samning við þýska 1. deildar liðið Wilhelmshavener sem gildir til 30. júní 2006. Meira
14. apríl 2004 | Íþróttir | 381 orð | 1 mynd

*HALLDÓR Sigfússon skoraði tvö mörk þegar...

*HALLDÓR Sigfússon skoraði tvö mörk þegar lið hans Friesenheim vann HSG Konstanz , 34:31, í suðurhluta þýsku 2. deildarinnar í handknattleik á laugardag. Friesenheim er í 9. sæti af 18 liðum í deildinni með 33 stig þegar fjórar umferðir eru eftir. Meira
14. apríl 2004 | Íþróttir | 551 orð

HANDKNATTLEIKUR Valur - FH 31:26 Hlíðarendi,...

HANDKNATTLEIKUR Valur - FH 31:26 Hlíðarendi, Reykjavík, RE/MAX-deild karla, 8-liða úrslit, fyrsti leikur, þriðjudaginn 13. apríl 2004. Meira
14. apríl 2004 | Íþróttir | 493 orð | 2 myndir

Hornamenn Vals afgreiddu FH-inga

ÞAÐ reyndist ekki mikill munur á liði númer tvö í úrvalsdeild og liði númer tvö í 1. deild þegar á reyndi í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Valsmenn náðu að knýja fram sigur á FH-ingum, 31:26, að Hlíðarenda í gærkvöld en þurftu virkilega að hafa fyrir því og geta engan veginn bókað sér sigur í þessu einvígi. Liðin mætast aftur í Kaplakrika annað kvöld og þá kemur í ljós hvort Valsmenn ná að tryggja sér sæti í undanúrslitum eða hvort um oddaleik að Hlíðarenda verður að ræða. Meira
14. apríl 2004 | Íþróttir | 664 orð | 1 mynd

ÍBV stóð óvænt uppi í hárinu á Haukum

ÍSLANDS- og deildarmeistararar Hauka lentu í óvæntu basli með fjöruga Eyjamenn í gærkvöldi á Ásvöllum þar sem áhorfendur urðu vitni að miklu markaregni. Í 80 marka leik tókst Haukunum að skjótast fram úr baráttuglöðum Eyjamönnum á lokamínútunum og knýja fram tveggja marka sigur, 41:39. Meira
14. apríl 2004 | Íþróttir | 240 orð

Ólafur og Hlynur frá Tres de Mayo

ÓLAFUR Sigurjónsson og Hlynur Jóhannesson, sem leika með spænska handknattleiksliðinu Tres de Mayo, hafa ákveðið að leita á aðrar slóðir ef svo fer sem horfir að lið þeirra falli niður í 3. deild í vor. Meira
14. apríl 2004 | Íþróttir | 247 orð

"ÍR-ingar voru ákveðnari"

"ÍR-ingar voru miklu ákveðnari en við í fyrri hálfleik, höfðu meiri löngun til þess að vinna," sagði Páll Þórólfsson, markahæsti leikmaður Gróttu/KR að leikslokum í Austurbergi í gærkvöldi. Meira
14. apríl 2004 | Íþróttir | 86 orð

Ragna og Sara í Zagreb

SARA Jónsdóttir og Ragna Ingólfsdóttir komust um helgina í átta liða úrslit í tvíliðaleik á króatíska meistaramótinu í badminton, en keppt var í Zagreb. Meira
14. apríl 2004 | Íþróttir | 94 orð

Róbert með 12 fyrir Århus

RÓBERT Gunnarsson skoraði 12 mörk fyrir Århus GF sem sigraði Bjerringbro, 34:25, í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Århus GF endaði í 7. Meira
14. apríl 2004 | Íþróttir | 481 orð | 4 myndir

Stefán Guðnason bjargvættur KA

MEÐ gríðarlegri seiglu í lokin og stórleik Stefáns Guðnasonar í markinu tókst KA-mönnum að merja sigur á Fram í framlengdum leik í KA-heimilinu, 30:29. Stefán gerði sér lítið fyrir og varði vítaskot á síðustu sekúndunum en það var fyrst og fremst hann sem bjargaði KA fyrir horn í þessum hnífjafna leik. Framarar voru skrefinu á undan í framlengingunni og hefðu allt eins getað farið með sigur af hólmi en það tókst ekki að þessu sinni og hyggja þeir á hefndir í Safamýrinni. Meira
14. apríl 2004 | Íþróttir | 168 orð

Víkingar vilja semja við Trancík

VÍKINGAR, nýliðarnir í úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hafa mikinn hug á að fá Martin Trancík, markvörð frá Slóvakíu, í sínar raðir fyrir komandi keppnistímabil. Meira
14. apríl 2004 | Íþróttir | 251 orð

Þannig vörðu þeir.....

Pálmar Pétursson, Val, 1 (þar af 1 skot, þar sem knötturinn fór til mótherja). 1 (1) langskot. Örvar Rúdólfsson, Val, 15 (þar af 4 skot, þar sem knötturinn fór til mótherja). 10 (2) langskot, 2 (1) gegnumbrot, 3 (1) úr horni. Meira

Bílablað

14. apríl 2004 | Bílablað | 12 orð | 10 myndir

Bíladella

Það var margt um manninn og mörg hestöfl á sýningunni Bíladella sem fór fram í sal B&L á Grjóthálsi yfir páskahelgina. Þarna mátti sjá marga þá bíla sem verið er að búa undir átökin í kvartmílunni í sumar; hver öðrum glæsilegri. Sýningin er orðin árlegur viðburður um páskahelgina og ljóst er af gestunum, þátttökunni, bílunum og hjólunum að það er mikil gróska í þessari grein akstursíþróttanna. En myndir segja meira en mörg orð. Meira
14. apríl 2004 | Bílablað | 111 orð | 1 mynd

Hjólastólabíll til Ísafjarðar

Sérútbúinn hjólastólabíll frá Renault var nýlega afhentur Stjörnubílum á Ísafirði. Bíllinn mun verða í þjónustu við fatlaða íbúa Ísafjarðarbæjar. Meira
14. apríl 2004 | Bílablað | 482 orð | 7 myndir

Munaður og afl í New York

Munaður, notagildi, afl og hagkvæmni eru þau orð sem helst lýsa bílasýningunni sem nú stendur yfir í New York. Sýningin er haldin á hverju ári um páskana og er ein sú stærsta í Norður-Ameríku. Meira
14. apríl 2004 | Bílablað | 715 orð | 2 myndir

Nýr Ford F-350 kominn á 46 tommu hjólbarða

"Þetta er einfaldlega bíll sem getur farið hvert sem er, hvenær sem er," segir Reynir Jónsson hjá Fjallasporti um nýja Ford F-350-pallbílinn sem er nýbúið að breyta hjá þeim. Meira
14. apríl 2004 | Bílablað | 47 orð | 1 mynd

Nýtt í New York

BÍLASÝNINGIN í New York stendur nú yfir. Sýningin þykir bera vott um að aukinn munaður og afl er að færast í bílana en líka meiri hagkvæmni. Athygli vekur nýr Saab-jeppi og ekki síður YCC-hugmyndabíll Volvo. Meira
14. apríl 2004 | Bílablað | 235 orð | 2 myndir

Skartfelgur undir bílinn

SKARTFELGUR er netverslun með felgur sem ekki eiga sér aðrar líkar. Forsvarsmaður verslunarinnar er Ingólfur Pálsson, 21 árs, sem stundar nám í markaðsfræði. Meira
14. apríl 2004 | Bílablað | 772 orð | 5 myndir

Sportlegri Golf með aflmeiri vél

SKÖMMU eftir að nýr VW Golf kom á markað hérlendis í síðasta mánuði reynsluókum við bílnum með 1,6 lítra bensínvél og í Trendline-búnaðarútfærslu. Eins og fram kom í umfjölluninni þá eru breytingar á þessum mikla sölubíl hófstilltar á milli kynslóða. Meira
14. apríl 2004 | Bílablað | 84 orð

Volkswagen Golf 2,0 Sportline

Vél: 1.984 rúmsentimetrar, fjórir strokkar, 16 ventlar. Afl: 150 hestöfl við 6.000 snúninga á mínútu. Tog: 200 Nm við 3.500 snúninga á mínútu. Hröðun: 8,9 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km/klst. Hámarkshraði: 206 km/klst. Lengd: 4.204 mm. Breidd: 1.759 mm. Meira
14. apríl 2004 | Bílablað | 298 orð | 1 mynd

Ætla að koma í þriðja sinn

Margir útlendingar heimsækja Ísland á mótorhjólum árlega og eru sumir að koma í annað eða þriðja sinn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.