Greinar fimmtudaginn 15. apríl 2004

Forsíða

15. apríl 2004 | Forsíða | 175 orð | 1 mynd

Al-Sadr tilbúinn til viðræðna

MOQTADA al-Sadr, sjíaklerkurinn, sem stýrt hefur uppreisn gegn hernámsliðinu í Írak, segist tilbúinn til skilyrðislausra viðræðna við Bandaríkjamenn en þeir virðast tilbúnir að sækja að honum í borginni Najaf, mesta helgidómi sjíta. Meira
15. apríl 2004 | Forsíða | 87 orð

Á "priki" kringum jörðina

BRESKUR herflugmaður tilkynnti í gær, að hann hygðist fljúga í kringum jörðina á svokölluðu "priki" en það er eina loftfarið, sem ekki hefur farið hringinn. Meira
15. apríl 2004 | Forsíða | 282 orð

Bush fellst á að Ísraelar fái hluta Vesturbakkans

GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, féllst í gær í raun á þá tillögu Ariels Sharons, forsætisráðherra Ísraels, að Ísraelar gætu lagt undir sig palestínskt land á Vesturbakkanum. Meira
15. apríl 2004 | Forsíða | 312 orð

Hyggst fjölga lyfjum úr 11 í um 100

HJÁ lyfjainnflutningsfyrirtækinu Lyfjaveri ehf. er unnið að því að stórauka samhliða innflutning á lyfjum. Fyrirtækið hóf slíkan innflutning í september í fyrra og flytur nú inn 11 lyf undir 27 vörunúmerum. Meira
15. apríl 2004 | Forsíða | 50 orð | 1 mynd

Sharon kampakátur að loknum fundi

Sharon, forsætisráðherra Ísraels, og Bush, forseti Bandaríkjanna, að loknum fundi þeirra í Washington í gær. Meira

Baksíða

15. apríl 2004 | Baksíða | 402 orð

Fimm rifflum stolið úr ólæstum skáp

FIMM rifflum var stolið úr bílskúr við einbýlishús í Grindavík einhvern tíma á milli fjórða og þrettánda apríl, en tilkynnt var um þjófnaðinn í fyrradag. Einnig mun hafa verið stolið einhverju af skotfærum. Meira
15. apríl 2004 | Baksíða | 197 orð | 1 mynd

Skugganefja í Víkurfjöru

FORVITNILEGAN hval rak upp í Víkurfjöru í Mýrdal rétt fyrir páska og eru allar líkur taldar á því að um sé að ræða hval af tegundinni skugganefju. Meira
15. apríl 2004 | Baksíða | 451 orð | 1 mynd

Slæmt að þurfa að flytja héðan á þessum forsendum

"OKKUR hefur liðið vel hérna í Mývatnssveit og finnst slæmt að þurfa að flytja héðan á þessum forsendum. En það þýðir ekkert að vera svartsýnn. Meira
15. apríl 2004 | Baksíða | 313 orð

Stærstu færslur um 11 milljónir

FYRRVERANDI aðalgjaldkeri Landssíma Íslands hf., Sveinbjörn Kristjánsson, játaði á sig fjárdrátt upp á 250 milljónir króna fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær, þegar mál ríkislögreglustjóra á hendur honum og fjórum öðrum var þingfest. Meira

Fréttir

15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

520 nemendur taka samræmt stúdentspróf

520 NEMENDUR eru skráðir í fyrsta samræmda stúdentsprófið sem verður haldið í íslensku 3. maí næstkomandi. Einnig verður prófað í íslensku með samræmdu prófi í desember á þessu ári. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 254 orð

Athugasemd frá Landsvirkjun

MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi athugasemd frá Landsvirkjun: "Í tilefni af grein Jóhanns Bergþórssonar um útboð og verksamninga við verktaka um byggingu Kárahnjúkavirkjunar sem birtist í Morgunblaðinu í morgun 14. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 175 orð

Aukin sala hjá Iceland Seafood

ICELAND Seafood, dótturfyrirtæki SÍF í Bandaríkjunum, jók afurðasölu sína um 10 til 11% á fyrsta ársfjórðungi þessa árs, miðað við sama tíma í fyrra. "Salan hefur gengið ágætlega á þessu ári og reksturinn að sama skapi. Meira
15. apríl 2004 | Suðurnes | 93 orð

Ályktað um HSS | Heimir, félag...

Ályktað um HSS | Heimir, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ, lýsir yfir fullum stuðningi við framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, í ályktun sem samþykkt var á málefnafundi í félaginu. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð

Á morgun

Ráðstefna um tvískiptingu íslensks vinnumarkaðar verður á morgun, föstudaginn 16. apríl, kl. 13, á Bifröst. Meira
15. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 52 orð

Ársþing ÍBA | Ársþing Íþróttabandalags Akureyrar,...

Ársþing ÍBA | Ársþing Íþróttabandalags Akureyrar, ÍBA, hið 56. í röðinni, verður haldið í dag, fimmtudaginn 15. apríl. Það er haldið í Íþróttahöllinni við Skólastíg og hefst kl. 18. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 554 orð | 1 mynd

Átak í uppbyggingu 40 til 50 sparkvalla víðs vegar um land

KNATTSPYRNUSAMBAND Íslands, KSÍ, hefur hrint af stað átaki til að koma upp sparkvöllum víðs vegar um land. Er ætlunin að leggja 40 til 50 velli gervigrasi í ár og næsta ár sem mun kosta alls um 500 milljónir króna. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 130 orð

Bandaríski flotinn fær bát til leitar að sprengjum

FORSVARSMENN fyrirtækisins Hafmyndar ehf. sem vinnur að þróun, framleiðslu og sölu á GAVIU, litlum ómönnuðum sjálfstýrðum kafbáti til rannsókna og eftirlits í sjó og vötnum, ráðgera að hefja framleiðslu og afhenda fyrstu pantanir síðar á þessu ári. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Bensínstöðin ekki á deiliskipulagi

FRAMKVÆMDUM við byggingu bensínafgreiðslu á lóð Staldursins við Stekkjarbakka hefur verið frestað þar eð láðist að gera ráð fyrir henni á deiliskipulagi. Meira
15. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 300 orð

Bifröst, brú milli heima

"ÞETTA er mjög veglegt og mikil viðurkenning á okkar starfi," sagði Kristlaug Svavarsdóttir, leikskólastjóri á Iðavelli, en skólinn hefur fengið styrk úr Þróunarsjóði leikskóla, samtals hálfa milljón króna. Alls var úthlutað 2. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 1169 orð | 1 mynd

Bitist um bestu laxveiðiárnar

Fréttaskýring | Ein besta laxveiðiá landsins, Norðurá, verður boðin út og allt útlit fyrir að Grímsá verði það einnig, að því er fram kemur í samantekt Arnórs Gísla Ólafssonar. Margir veiðimenn sem hafa horft upp á veiðileyfi hækka ár frá ári óttast enn frekari hækkanir vegna harðrar samkeppni um árnar. Meira
15. apríl 2004 | Miðopna | 1312 orð | 2 myndir

Bush lýsti markmiðinu en óvissa um leiðina

Fréttaskýrendur í Bandaríkjunum eru flestir sammála um að Bush forseti hafi sýnt mikla staðfestu á blaðamannafundi í fyrrakvöld og komið markmiðum sínum í Írak vel til skila. Nokkrir þeirra kvörtuðu hins vegar yfir því að forsetinn hefði sagt fátt um leiðina að settu marki. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 298 orð

Ekki má nálgast öryggismál út frá atvinnumálum

"ÞAÐ má ekki nálgast þessi alvarlegu varnar- og öryggismál út frá atvinnumálum," sagði Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra á Alþingi í gær, "það verður að sjálfsögðu að nálgast þau út frá öryggismálum þjóðarinnar og öryggi landsins. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

ESA beðin að hætta rannsókn

FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ sendi Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) formlega beiðni um það á þriðjudag að stofnunin hætti við rannsókn á 200 milljóna dala ríkisábyrgð íslenska ríkisins til Íslenskrar erfðagreiningar vegna uppbyggingar á lyfjaþróunarfyrirtæki hérlendis. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Eystrasaltsríkin mikilvægir bakhjarlar í ESB

SIV Friðleifsdóttir samstarfsráðherra segir að samstarf Norðurlanda við Eystrasaltsríkin og Norðvestur-Rússland sé mikilvægt fyrir Íslendinga þó að löndin séu ekki næstu nágrannar okkar, meðal annars geti Eistland, Lettland og Litháen verið mikilvægir... Meira
15. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 545 orð

Fá ekki að reka vínveitingastað í Ingólfsstræti

Miðbærinn | Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála hefur fellt úr gildi ákvörðun skipulags- og byggingarnefndar Reykjavíkur, staðfesta af borgarstjórn, um að veita leyfi til að innrétta kaffi- og vínveitingastað á 1. hæð og kjallara Ingólfsstrætis... Meira
15. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 161 orð

Fátækir sykurbændur gjalda

NIÐURGREIÐSLUKERFI Evrópusambandsins og markaðshömlur eru ríkum evrópskum sykurframleiðendum í hag en skaða sykurbændur í fátækari ríkjum, að því er góðgerðarsamtökin Oxfam lýstu yfir í gær. Meira
15. apríl 2004 | Austurland | 54 orð

Ferðakort | Unnið er að nýju...

Ferðakort | Unnið er að nýju útivistarkorti í samvinnu Vopnafjarðarhrepps, Ferðamálafélags Vopnafjarðar og Ferðafélags Fljótsdalshéraðs. Kortið nær yfir allan Vopnafjörð og næsta nágrenni. Meira
15. apríl 2004 | Austurland | 75 orð

Ferjusiglingar | Vegagerðin opnaði á dögunum...

Ferjusiglingar | Vegagerðin opnaði á dögunum tilboð í útgerð Mjóafjarðarferju sem siglir með farþega og varning á milli Mjóafjarðar og Neskaupstaðar. Miðað er við samning til næstu tveggja ára. Eina tilboðið sem barst var frá Anný SU71 ehf. Meira
15. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Fogh sakaður um blekkingar

DANSKA forsætisráðherranum Anders Fogh Rasmussen hefur verið stefnt fyrir utanríkismálanefnd danska þingsins í lok vikunnar að frumkvæði stjórnarandstöðuþingmanna úr þingflokki Einingarlistans og Jafnaðarmannaflokknum. Meira
15. apríl 2004 | Suðurnes | 141 orð | 1 mynd

Forseti Íslands í opinberri heimsókn

Grindavík | Hátíðardagskrá verður í Grindvík um helgina í tilefni af því að þrjátíu ár eru liðin frá því að Grindavík fékk kaupstaðarréttindi. Af því tilefni kemur Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í opinbera heimsókn til bæjarins. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 213 orð

Frumvarp flutt til að taka af tvímæli

MEIRIHLUTI efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingar á lögum um erfðafjárskatt. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Fulltrúar FB á ferð í Þýskalandi

NÝLEGA fór hópur nemenda og kennara Fjölbrautaskólans í Breiðholti í viku námsferð til Þýskalands. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Gera upp nærri aldar gamlan vélbát frá Vigur

Í BOLUNGARVÍK hefur sl. fimm ár verið rekin bátasmiðja þar sem gamlir og sögufrægir bátar eru gerðir upp af miklum hagleik. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð

Gestakokkur í Grillinu

ERIC Chavot, yfirmatreiðslumaður á veitingastaðnum Capital í London, verður gestakokkur í Grillinu á Hótel Sögu dagana 16. og 17. apríl nk. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Gestur með gesti

Blönduós | Gestur Guðmundsson, söngvari og hestamaður, hitti þessa finnsku stúlku, Tiinu, sem leið átti um Húnaþing og var í leit að skírdagsgistingu á Blönduósi. Meira
15. apríl 2004 | Suðurnes | 127 orð

Gokartklúbbur stofnaður í kvöld

NÝR akstursíþróttaklúbbur, Gokartklúbburinn, verður formlega stofnaður í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20, í húsakynnum Reis-brautarinnar í Njarðvík. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Guðbergi afhent Norrænu bókmenntaverðlaunin

GUÐBERGUR Bergsson veitti í gær Norrænu bókmenntaverðlaununum viðtöku. Það var Kjell Espmark, framkvæmdastjóri Sænsku akademíunnar, sem afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn að viðstöddu fjölmenni í húsakynnum akademíunnar. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 193 orð | 2 myndir

Hyljir í Litluá "krauma" af fiski

Enn berast tíðindi af góðum aflabrögðum af bökkum þeirra áa og vatna sem opnað hafa fyrir stangaveiði. Dæmi má nefna um Litluá í Kelduhverfi, þar sem nýlega höfðu verið færðir yfir 400 fiskar til veiðibókar. Meira
15. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 115 orð

Hætta að hirða fyrirtækjasorp

Reykjavík | Reykjavíkurborg mun hætta að hirða sorp hjá fyrirtækjum og stofnunum frá og með 1. janúar 2005, en tillaga þess efnis var samþykkt í borgarráði á þriðjudag. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 20 orð

Í dag

Aðalfundur Samfylkingarinnar í Garðabæ Í dag fimmtudaginn 15. apríl kl. 20 verður haldinn aðalfundur Samfylkingarinnar í Garðabæ, í safnaðarheimili... Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 120 orð

Í himnaríki

Þegar sprotanum var lyft á hljómleikum Karlakórsins Hreims í Þingeyjarsýslu kom í ljós að ekkert rafmagn var á hljóðfærunum. Þá orti Friðrik Steingrímsson: Tekið völdin tæknin getur. Til þess hefur ágæt færi. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 113 orð

Íslandsmót kaffibarþjóna í Smáralind

ÍSLANDSMÓT kaffibarþjóna verður haldið dagana 15.-17. apríl í göngugötu Smáralindar (niðri, Hagkaupsmegin) og hefst keppnin kl. 14 alla dagana. Meira
15. apríl 2004 | Landsbyggðin | 325 orð | 1 mynd

Íveruhús á ný í brattri skriðunni á Sléttaleiti

Suðursveit | Á Sléttaleiti í Suðursveit er nú risið íveruhús eftir 53 ára búsetuhlé. Þegar farið er um hringveginn fyrir ofan Hala blasir Steinafjall við ofan vegar. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 694 orð | 1 mynd

Játar fjárdrátt upp á 250 milljónir króna hjá Landssímanum

FYRRUM aðalgjaldkeri Landssíma Íslands hf. Sveinbjörn Kristjánsson, játaði á sig fjárdrátt upp á 250 milljónir króna fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær, þegar mál ríkislögreglustjóra á hendur og honum og fjórum öðrum var þingfest. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 182 orð

Kröfur upp á rúmlega tvo milljarða

LÝSTAR kröfur í Skala ehf., áður Svínabúið Brautarholti á Kjalarnesi, námu rúmum milljarði króna og kröfur í fasteignafélagið Svörð ehf., áður fasteignafélagið Ali, sem er að mestu í eigu sömu aðila, námu um 970 milljónum króna. Meira
15. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 163 orð

Landupplýsingakerfi kynnt

OPNAÐ verður í dag, fimmtudag, landupplýsingakerfi Ólafsfjarðar, LUKOL, en um er að ræða aðgengi almennings að gögnum á Netinu. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 43 orð

LEIÐRÉTT

Kostnaður var 110 milljónir Þrátt fyrir að kostnaður við snjóhreinsun og hálkueyðingu væri óvenjulítill í Reykjavík í vetur var fastur kostnaður þó mun meiri en tilgreint var í frétt blaðsins sl. þriðjudag. Meira
15. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 495 orð | 1 mynd

Léttlestir óhjákvæmilegar á stofnleiðum

Reykjavík | Fulltrúum Reykjavíkur sem kynntu sér léttlestakerfi í nokkrum borgum í Þýskalandi í fyrrahaust leist almennt vel á kerfin, og segir forseti borgarstjórnar kerfið hafa marga kosti í för með sér, og í raun sé tímaspursmál hvenær það verði... Meira
15. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 174 orð

Líkamsleifar fundust í tösku

LÖGREGLAN í Lundúnum handtók í gær fimmtíu og þriggja ára gamlan karlmann í tengslum við morðið á ungri blökkukonu en sundurlimað lík hennar fannst í tösku í Regents Canal í norðurhluta borgarinnar um helgina. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 114 orð

Lónin full annað árið í röð

ÚRKOMA og hlýindi seinustu mánaða hafa gert það að verkum að miðlunarlón Landsvirkjunar eru nánast full. Meira
15. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Lúinn eftir hátíðina

Jóhannes Páll II. páfi, umlukinn blómahafi í Róm í gær, strýkur þreyttur andlitið enda var vikulegur móttökudagur hans á Péturstorginu og mörgu var að sinna um páskana. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Lyfta fyrir fatlaða í sundlaug Skálatúns

LYFTA sem auðveldar fötluðum að komast í og úr sundlauginni á staðnum var í gær tekin í notkun í Skálatúnsheimilinu. Meira
15. apríl 2004 | Suðurnes | 193 orð | 2 myndir

Mikilvægt að sameina kraftana í sölumálum

"ÉG lít svo á að meginverkefni Ferðamálasamtakanna á þessu ári sé að samræma krafta Suðurnesjamanna við markaðssetningu ferðaþjónustunnar," segir Kristján Pálsson, formaður Ferðamálasamtaka Suðurnesja. Meira
15. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 193 orð | 1 mynd

Morðóður rakari á ferð

LEIKFÉLAG Menntaskólans á Akureyri frumsýnir í kvöld, fimmtudagskvöldið 15. apríl, "hryllings-gaman-dramað" Sweeney Todd, morðóði rakarinn við Hafnarstræti. Verkið er eftir C. G. Bond og er í þýðingu Davíðs Þórs Jónssonar. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð

Náði áfanga að alþjóðlegum titli

RÓBERT Harðarson hlaut níu vinninga af þrettán mögulegum á First Saturday skákmótinu í Búdapest, sem lauk í gær. Róbert vann fimm skákir, gerði jafntefli í átta og tapaði engri á mótinu. Ljóst var í gærkvöldi að Róbert yrði í 1. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 206 orð

Námskeið um tæringu málma

20 ERLENDIR doktorsnemar á sviði efnistækni og tæringar málma verða hér dagana 15.-18. apríl. Þeir eru á námskeiði um rauntíma tæringarmælingar í iðnaðarkerfum. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð

Nýr bæjarritari | Ráðinn hefur verið...

Nýr bæjarritari | Ráðinn hefur verið nýr bæjarritari hjá Snæfellsbæ. Eyþór Björnsson hóf störf á bæjarskrifstofu Snæfellsbæjar 5. apríl sl. Eyþór er viðskiptafræðingur að mennt og kemur úr Grundarfirði. Meira
15. apríl 2004 | Austurland | 39 orð

Nýr sparisjóðsstjóri | Vilhjálmur Grétar Pálsson...

Nýr sparisjóðsstjóri | Vilhjálmur Grétar Pálsson hefur verið ráðinn sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Norðfjarðar og tekur við starfi 1. október nk. Vilhjálmur hefur gegnt starfi sem skrifstofustjóri Sparisjóðsins. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Nýr yfirmaður sendiskrifstofu

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins hefur tilnefnt Percy Westerlund sem næsta yfirmann sendiskrifstofunnar gagnvart Noregi og Íslandi með aðsetur í Osló. Meira
15. apríl 2004 | Landsbyggðin | 173 orð | 2 myndir

Ólafsstofa á Reykjaskóla

Hvammstangi | Fyrsti áfangi í sýningu um sögu Héraðsskólans að Reykjum var opnaður með veglegri hátíð sunnudaginn 4. apríl sl. með opnun Ólafsstofu, sem kennd er við Ólaf H. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð

Óskalisti um páskana | Brúnaðar kartöflur...

Óskalisti um páskana | Brúnaðar kartöflur virðast hafa verið í mestu uppáhaldi hjá lesendum Heimaslóðar Skagfirðingsins, www.skagafjordur.com, um páskana. Í netkönnun á vefnum var spurt hvað þátttakendur vildu helst um páskana. Meira
15. apríl 2004 | Austurland | 1134 orð | 2 myndir

"Ég hef áhuga á lífi"

Fólkið á Fljótsdalshéraði veltir mjög vöngum yfir því hvaða starfsemi eigi að fara fram á Eiðum í framtíðinni og bíður þess í óþreyju að lifni yfir staðnum. Steinunn Ásmundsdóttir hitti Sigurjón Sighvatsson á dögunum og spurði hann um inntak þeirra hugmynda sem hann og félagi hans, Sigurður Gísli Pálmason, hafa um Eiða. Meira
15. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

"Fjölmenningarhyggjan" verði lögð til hliðar

TREVOR Phillips, formaður opinberrar nefndar sem fjallar um jöfnuð kynþátta í Bretlandi, hvetur landsmenn sína til að "hvika ekki frá breskum grundvallargildum", að því er fram kemur á fréttavef breska ríkisútvapsins, BBC . Meira
15. apríl 2004 | Miðopna | 927 orð | 3 myndir

"New York þarfnaðist Errós"

Sýning | Fyrsta yfirlitssýningin á verkum Errós í Bandaríkjunum var opnuð í New York í fyrrakvöld. Davíð Oddsson opnaði sýninguna. Einar Falur Ingólfsson var meðal fjölmargra gesta og ræddi við skipuleggjendur. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 209 orð

Reglur um fötlunarstjórnun á vinnustað

ASÍ hefur gefið út bæklinginn "Fötlunarstjórnun á vinnustað - viðmiðunarreglur ILO". Meira
15. apríl 2004 | Austurland | 27 orð | 1 mynd

Rennirí

Menn dunduðu sér ýmislegt um páskana: Elmar Bragi, Ása Kristín og Elísa Björt snöruðu sér um götur Seyðisfjarðar á línuskautum til að bæta upp snjóleysið yfir... Meira
15. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 240 orð

Skadda á sér hendurnar og fingraförin verða ónýt

HUNDRUÐ manna, sem beðið hafa um landvist í Svíþjóð, hafa skaðað sig á höndum til að innflytjendayfirvöld geti ekki tekið af þeim fingraför og séð hvort þeir hafi komið til landsins um annað Evrópuland og skuli því sendir þangað aftur. Meira
15. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 456 orð

Skipulagðar löngu fyrir Íraksstríðið

JOSÉ María Aznar, sem senn lætur af embætti forsætisráðherra Spánar, segir í viðtali við breska blaðið Times , er birtist í gær, að hryðjuverkin í Madríd 11. mars hafi verið skipulögð þegar haustið 2002, löngu fyrir Íraksstríðið. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 59 orð

Skjálftar á Reykjaneshrygg

HRINA jarðskjálfta suðvestur af Geirfuglaskeri á Reykjaneshrygg hélt áfram í fyrrakvöld og aðfaranótt miðvikudags og mældust tólf skjálftar frá því laust fyrir kl. 18 til að ganga fjögur um nóttina. Meira
15. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 350 orð | 2 myndir

Sótt að Sharon úr báðum áttum

BÆÐI Palestínumenn og ísraelskir landnemar beindu í gær spjótum sínum að Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, sem gekk á fund George W. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Sparisjóðurinn gaf Selinu ný eldunartæki

Sparisjóðurinn í Keflavík afhenti nýlega Félagi eldri borgara á Suðurnesjum að gjöf eldunartæki í félagsmiðstöðina Selið. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Stefnt að því að styrkja 300 börn

FJÖLSKYLDUHJÁLP Íslands kynnti í gær átaksverkefnið "Hlúum að íslenskum börnum" sem hleypt verður af stokkunum í dag. Meira
15. apríl 2004 | Suðurnes | 87 orð

Stofna kvennasveit björgunarsveitarinnar

Reykjanesbær | Stofnfundur kvennasveitar innan Björgunarsveitarinnar Suðurnesja verður haldinn á Holtsgögu 51 í Njarðvík næstkomandi föstudag, kl. 19, á tíu ára afmælisdegi björgunarsveitarinnar. Meira
15. apríl 2004 | Austurland | 56 orð | 1 mynd

Stund með Mogganum

Egilsstaðir | Þeir flykkjast til Egilsstaða í sunnudagsfrí, verkamennirnir við Kárahnjúka, og gera sér ýmislegt til dundurs. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 717 orð | 1 mynd

Styður við þróun skólans

Ingibjörg Auðunsdóttir er fædd 8. maí 1949 í Kópavogi. Handavinnukennari frá KÍ 1970, almennur kennari frá sama skóla 1973 og BA í sérkennslufræðum frá KHÍ 1993. Stundar meistaranám við HA. Grunnskólakennari í Kópavogi og á Akureyri 1970-85. Kennsluráðgjafi á Fræðsluskrifstofu Norðurlandsumdæmis eystra og á Skólaþjónustu Eyþings 1995-99 og kennsluráðgjafi á skólaþróunarsviði kennaradeildar HA frá 1999. Maki er Guðmundur Svafarsson verkfræðingur og eiga þau synina Auðun og Karl. Meira
15. apríl 2004 | Austurland | 27 orð

Sundlaug | Alls bárust gögn frá...

Sundlaug | Alls bárust gögn frá sautján aðilum vegna könnunar á áhuga hönnuða til hanna nýja útisundlaug á Eskifirði. Vinnu við yfirferð á gögnunum er að... Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 152 orð

Sýknaður af ákæru fyrir manndráp af gáleysi

HÉRAÐSDÓMUR Vesturlands hefur sýknað ökumann bíls, sem lenti í árekstri við annan bíl á Vesturlandsvegi við Fiskilæk í ágúst 2002 af ákæru sýslumannsins í Borgarnesi fyrir manndráp af gáleysi. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Særður fálki kominn til fyrri heimkynna

FÁLKA sem fannst særður við Ketubjörg á Skaga fyrir páska hefur verið sleppt á sama stað eftir að hafa notið umönnunar góðs fólks. Hann var þó frelsinu feginn. Haraldur J. Ingólfsson og Eyjólfur I. Meira
15. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Tekur fimm ár að styrkja hryðjuverkavarnir CIA

GEORGE Tenet, yfirmaður bandarísku leyniþjónustunnar (CIA), sagði í gær að það myndi taka fimm ár til viðbótar að styrkja stoðir leyniþjónustunnar þannig að hún gæti með góðu móti mætt ógninni sem stafaði af alþjóðlegum hryðjuverkasamtökum eins og... Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Tuttugu togarar á lögsögumörkum

TUTTUGU togskip voru að veiðum rétt utan við tvö hundruð sjómílna lögsögumörkin, suðvestur af Reykjanesi, þegar flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, fór í eftirlitsflug yfir Reykjaneshrygg í gær. Þá sást eitt spænskt eftirlitsskip á svæðinu. Meira
15. apríl 2004 | Austurland | 44 orð

Tvöföldun gistinátta | Gistinóttum á austfirskum...

Tvöföldun gistinátta | Gistinóttum á austfirskum hótelum hefur fjölgað ríflega tvöfalt milli ára. Í febrúar í ár voru þær 2.170 en 1.030 á sama tíma í fyrra. Yfir allt landið er fjölgun gistinátta 8,7%. Meira
15. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 417 orð | 1 mynd

Um 660 keppendur víðs vegar af landinu skráðir til leiks

UM 660 keppendur, víðs vegar af landinu, eru skráðir til leiks á Andrésar Andar leikana á skíðum sem fram fara í Hlíðarfjalli á Akureyri í næstu viku. Þetta eru um 40 fleiri skráningar en í fyrra en þá varð að aflýsa leikunum vegna snjóleysis. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð

Umhverfisviti

Kynningarfundur um umhverfisstjórnun fyrirtækja og Umhverfisvitann verður haldinn í Hótel Borgarnesi í kvöld, klukkan 20.30. Umhverfisvitinn er umhverfisvottunarkerfi fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Minnisvarði á Silfurtorg? | Umhverfisnefnd Ísafjarðar hefur hafnað ósk Skíðafélags Ísfirðinga um heimild til að reisa minnisvarða á Silfurtorgi á Ísafirði í tilefni af sjötíu ára afmæli félagsins. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Úthlutun úr Þróunarsjóði grunnskóla

ÞRÓUNARSJÓÐUR grunnskóla starfar samkvæmt reglum sem menntamálaráðherra setur á grundvelli laga um grunnskóla. Tilgangur sjóðsins er að efla nýjungar, tilraunir og nýbreytni í skipulagi náms, kennsluháttum, námsgögnum og mati í grunnskólum. Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Vettvangur glæps á ritþingi

LÍK og önnur skelfileg ummerki um glæpsamlegt athæfi verða á vettvangi í Menningarmiðstöðinni í Gerðubergi á laugardaginn en þá hefst þar Glæpasöguþing um verk og feril Arnaldar Indriðasonar rithöfundar. Meira
15. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 172 orð | 2 myndir

Vonir um lausn Suu Kyi

VONAST er til að leiðtogi lýðræðissinna í Myanmar (Búrma), Aung San Suu Kyi, verði látin laus, í kjölfar þess, að herstjórnin í landinu hefur sleppt úr haldi tveim öðrum forystumönnum í flokki hennar. Þeir hafa setið í stofufangelsi í hartnær ár. Meira
15. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Þingkosningar í S-Afríku

ZÚLÚ-menn sem styðja Inkatha-frelsisflokkinn (IFP) í Suður-Afríku, sumir íklæddir bolum með mynd af flokksleiðtoganum Mangosuthu Buthelezi, sjást hér í baráttugöngu í bænum Mtubatuba, um 300 km norður af Durban, í tilefni af því að kosningar til... Meira
15. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 56 orð

Þrjár kröfur í bú Alvöru lífsins

ALVARA lífsins ehf. í eigu Árna Þórs Vigfússonar og Kristjáns Ra. Kristjánssonar, sem nær 130 milljónir runnu til með fjárdrætti aðalgjaldkera Landssímans, var úrskurðað gjaldþrota 15. Meira

Ritstjórnargreinar

15. apríl 2004 | Leiðarar | 388 orð

Írak og Víetnam

Bush Bandaríkjaforseti mótmælti því á blaðamannafundi í Washington í fyrrinótt, að hægt væri að líkja Íraksstríðinu við Víetnamstríðið. Það er út af fyrir sig rétt. Hér er um gjörólík stríð að ræða og gjörólíkar aðstæður. Meira
15. apríl 2004 | Leiðarar | 356 orð

Ógeðfellt bandalag

Bush Bandaríkjaforseti og Sharon, forsætisráðherra Ísraels eru í ógeðfelldu bandalagi um þessar mundir. Bush stendur frammi fyrir erfiðri kosningabaráttu á næstu mánuðum og þarf á að halda stuðningi Gyðinga í Bandaríkjunum. Meira
15. apríl 2004 | Staksteinar | 349 orð

- R-listinn

Margrét Einarsdóttir skrifar á deiglan.com: "Á þeim 10 árum sem R-listinn hefur verið við völd í borginni hefur þeim tekist að afreka hina ótrúlegustu hluti. Meira

Menning

15. apríl 2004 | Menningarlíf | 901 orð | 1 mynd

Algjörlega ábyrgur fyrir útkomunni

Hann spilar, hann semur, hann stjórnar ... Sænski básúnuleikarinn Christian Lindberg verður í þreföldu hlutverki á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld. Inga María Leifsdóttir spurði hann hvernig á þessu stæði. Meira
15. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 253 orð | 2 myndir

Bara Allur pakkinn

MYNDIN á toppi íslenska bíólistans heitir hvork meira né minna en Allur pakkinn . Meira
15. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 302 orð | 3 myndir

Geirmundur í skýjun-um eftir afmælið

"Það er ótrúlegt að þetta hafi tekist. Ég átti alls ekki von á öllu þessu góða fólki en ég er bara í skýjunum yfir þessu og ofboðslega hamingjusamur," segir Geirmundur Valtýsson að loknu sextugsafmæli sínu 13. Meira
15. apríl 2004 | Myndlist | 955 orð | 3 myndir

Gildismat

Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 12-17.Til 9. maí Meira
15. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

Hallarbylting Pink

PINK heldur eina tónleika á Íslandi 10. ágúst, í Laugardalshöll. Hún kemur til landsins deginum áður en að sögn tónleikahaldaranna L Promotions ku stúlkan afar spennt yfir því að skemmta íslenskum aðdáendum sínum. Meira
15. apríl 2004 | Leiklist | 467 orð | 1 mynd

Hinn íslenski amlóði

Höfundur: Hallgrímur Helgason, leikgerð: Harpa Hlín Haraldsdóttir, Hinrik Þór Svavarsson, Friðgeir Einarsson, Hjálmar Hjálmarsson og leikhópurinn. Leikstjóri: Hjálmar Hjálmarsson. Sunnudaginn 4. apríl 2004. Meira
15. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 274 orð | 1 mynd

Ísland er Mekka sköpunar

THE Album Leaf er einsmannssveit Jimmys nokkurs LaValle. Undanfarin ár hefur tekist góð vinátta með honum og meðlimum Sigur Rósar en sem The Album Leaf hefur LaValle hitað upp á tveimur Ameríkutúrum Sigur Rósar. Meira
15. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Kapphlaup við tímann

LOKAÞÁTTURINN í bandarísku spennuþáttaröðinni Sporlaust ( Without a Trace ) er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Í þáttunum segir frá sérsveit innan Alríkislögreglunnar sem hefur bækistöðvar í New York og er kölluð til þegar leita þarf að týndu fólki. Meira
15. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 197 orð

Kris vill ávaxtakörfu

UNDIRBÚNINGUR er í fullum gangi fyrir tónleika Kris Kristoffersons, sem verða í Laugardalshöllinni mánudaginn 14. júní. Meira
15. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 334 orð | 1 mynd

Leigumorðingi í hamingjuleit

Leikstjórn: Howard Deutch. Handrit: George Gallo, byggt á hugmynd Mitchell Kapner. Lengd: 97 mín. Bandaríkin. Warner Brothers Pictures, 2004. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Matthew Perry, Amanda Peet, Kevin Pollak og Natasha Henstridge. Meira
15. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

... lífinu í New York

NÚNA fer hver að verða síðastur til að fylgjast með ævintýrum vinkvennanna í Beðmálum í borginni . Aðeins fjórir þættir eru eftir í sjöttu þáttaröðinni, sem jafnframt er sú síðasta. Meira
15. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 235 orð | 1 mynd

Loos segist ekki lygari

FYRRVERANDI aðstoðarkona Beckham -hjónanna, Rebecca Loos , segist vera að segja 100% satt þegar hún fullyrðir að hún hafi átt í ástarævintýri með bresku knattspyrnuhetjunni David Beckham. Meira
15. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 240 orð

Nýtt nafn - ný stefna

STONESLINGER er rokksveit sem nýverið er farin að láta að sér kveða. Um þessa mundir má heyra reglulega á Rás 2, "Say Hello To The Morning" og í dag fer annað í spilun og heitir það "Sky". Meira
15. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Pixies komin í gang

PIXIES sneru formlega aftur á sínum fyrstu tónleikum í meira en áratug í fyrrakvöld. Tónleikarnir voru í Minneapolis-borg í Bandaríkjunum í um eitt þúsund manna troðfullum tónleikasal sem heitir Fine Line Café. Meira
15. apríl 2004 | Menningarlíf | 184 orð

Saga Iðnskólans í Reykjavík

IÐNSKÓLINN í Reykjavík var stofnaður haustið 1904 og er því aldargamall um þessar mundir. Af því tilefni hafa skólayfirvöld ráðist í það verk að skrá sögu skólans á bók og kemur hún út í október næstkomandi. Meira
15. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 1490 orð | 1 mynd

Tíbesk menning í tónum og hljóðum

Söngur Soname Yangchen byggir á tíbeskri hefð og gefur fyrirheit um frelsi og ferðalag. Helga Kristín Einarsdóttir hlýddi á sögu Soname og glímu við kulda og örmögnun í Himalayafjöllum. Meira

Umræðan

15. apríl 2004 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Efnisleg svör við spurningum

Þó kosningar um einstök borgarmál séu góð leið til að auka þátttöku íbúa í ákvarðanatöku, tel ég ekki rétt að kjósa sérstaklega um þegar gerða samninga. Meira
15. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 330 orð

Lítilsvirðandi þjónusta VIÐ mæðgurnar fórum um...

Lítilsvirðandi þjónusta VIÐ mæðgurnar fórum um daginn að skoða flísar á baðherbergið. Í þættinum Innlit/útlit er alltaf verið að segja frá fallegum flísum úr versluninni VÍDD. Ég get ekki annað en sagt frá þjónustunni sem við fengum í versluninni VÍDD. Meira
15. apríl 2004 | Aðsent efni | 687 orð | 1 mynd

Norðurbakkavíxillinn er fallinn á bæjarbúa - hvað svo?

Hingað til hefur meirihluti Samfylkingarinnar í bæjarstjórn ekki séð ástæðu til að kynna framvindu mála varðandi Norðurbakkann. Meira
15. apríl 2004 | Aðsent efni | 934 orð | 1 mynd

Ósjálfstæði í utanríkismálum

Í huga hernámsliðsins sé lykilatriðið að vernda hernaðar- og olíumannvirki en menningarverðmæti séu léttvæg fundin. Meira
15. apríl 2004 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

"Hugsjónir rætast...!"

Hugsjón stuttbuxnaliðsins er að bæta hag áfengisgróðamanna. Meira
15. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 236 orð

Til hamingju, Snæfellingar!

ÁRANGUR körfuboltaliðs Snæfells frá Stykkishólmi hefur vakið verðskuldaða athygli í vetur. Undir snjallri stjórn Bárðar Eyþórssonar þjálfara náði liðið náði þeim frábæra árangri að verða deildarmeistari Íslandsmótsins (s.k. Intersport-deild). Meira
15. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 437 orð

Virkara lýðræði

Í FORYSTUGREIN Morgunblaðsins í dag er fjallað um "virkara lýðræði" sem eigi vaxandi fylgi að fagna innan stjórnmálaflokkanna og meðal almennings í landinu. Meira

Minningargreinar

15. apríl 2004 | Minningargreinar | 1675 orð | 1 mynd

JÓNÍNA JÓHANNESDÓTTIR

Jónína Jóhannesdóttir var fædd í Kálfsárkoti í Ólafsfirði 6. nóvember 1912. Hún lést á páskadag. Hún var dóttir hjónana Sigríðar Júlíusdóttur og Jóhannesar Jóhannessonar. Þau eignuðurst átta börn og af þeim komust sex á legg. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2004 | Minningargreinar | 1673 orð | 1 mynd

MAGNÚS SIGURÐSSON

Magnús Sigurðsson fæddist í Súðavík 25. september 1911. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 9. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Ólafsson bóndi á Bæjum á Snæfjallaströnd, f. 12. maí 1882, d. 23. mars 1959, og Arnfríður Kristjánsdóttur,... Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2004 | Minningargreinar | 4190 orð | 1 mynd

ÓLAFUR BJARNASON

Ólafur Bjarnason fæddist á Akranesi 2. mars 1914. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 2 hinn 5. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bjarni Ólafsson skipstjóri og útgerðarmaður á Akranesi, f. 1884, d. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2004 | Minningargreinar | 1411 orð | 1 mynd

SOFFÍA BJARNRÚN UNA THEÓDÓRSDÓTTIR

Soffía Bjarnrún Una Theódórsdóttir fæddist 10. apríl 1917. Hún lést á Landspítalanum 8. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helga Soffía Bjarnadóttir, f. 13.10. 1890 í Tjarnarhúsum á Seltjarnarnesi, d. 21.6. 1979, og Theódór Jónsson, f. 24.9. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2004 | Minningargreinar | 2110 orð | 1 mynd

STEINUNN HELGADÓTTIR

Steinunn Helgadóttir fæddist í Reykjavík 13. febrúar 1953. Hún lést á heimili sínu, Grenimel 28, Reykjavík, 4. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Elísabet Gunnlaugsdóttir, húsfreyja, f. 25. maí 1933, og Helgi Kr. Halldórsson, framkvæmdastjóri, f. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

15. apríl 2004 | Sjávarútvegur | 236 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 390 390 390...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 390 390 390 65 25,444 Gellur 565 565 565 18 10,170 Grálúða 294 225 265 201 53,298 Gullkarfi 82 50 62 15,470 962,842 Hlýri 139 62 90 6,840 617,095 Hrogn/Grásleppa 425 425 425 285 121,125 Hrogn/Ýmis 38 31 31 2,525 78,772... Meira

Daglegt líf

15. apríl 2004 | Neytendur | 127 orð | 1 mynd

Bæklingur um umbúðir matvæla

UMHVERFISSTOFNUN hefur gefið út bækling um umbúðir matvæla sem sérstaklega er ætlaður neytendum og dreift hefur verið í verslanir. Í bæklingnum er fjallað um rétta notkun umbúða, reglur um umbúðir, merkingar, endurnotkun og fleira. Meira
15. apríl 2004 | Daglegt líf | 476 orð | 1 mynd

Forréttindi að vera heima

Þegar ég ræddi ljónsmerkið við pabba þinn sagði hann "Það er bara vonandi að hún fái þá ekki skapið frá okkur báðum." Ég samsinnti, enda yrðir þú þá bara lítil sprengja. Meira
15. apríl 2004 | Neytendur | 139 orð | 1 mynd

Heimshornadagar í Fjarðarkaupum

VERSLUNIN Fjarðarkaup efnir til svokallaðra heimshornadaga frá og með deginum í dag og fram til 1. maí. Dagarnir eru skipulagðir í samvinnu við Karl K. Meira
15. apríl 2004 | Neytendur | 700 orð | 1 mynd

Ýmsar kjötvörur á lækkuðu verði í verslunum

Svínakjöt, kjúklingur, ávextir, frosið grænmeti og ýsa, fjallaskinka, djús, ís, grillsneiðar og saltkjöt eru meðal vörutegunda í helgartilboðum matvöruverslana um þessar mundir Meira
15. apríl 2004 | Daglegt líf | 783 orð | 4 myndir

Ævintýri líkast að kaupa í matinn

Mikið vildi ég að svona matvöruverslun væri til á Íslandi, hugsaði Guðbjörg R. Guðmundsdóttir þegar hún gekk um Kowalski's í Minneapolis fyrir skömmu. Meira

Fastir þættir

15. apríl 2004 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Laugardaginn 17. apríl er fimmtugur Snæbjörn Sigurðsson, bóndi í Efstadal. Eiginkona hans er Björg Ingvarsdóttir . Meira
15. apríl 2004 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Grímur Bjarni Bjarnason, Brekkugötu 19, Ólafsfirði , varð níræður þriðjudaginn 13. apríl. Hann mun taka á móti gestum laugardaginn 17. apríl frá kl. 15 í sal félagsmiðstöðvarinnar Aflagranda 40,... Meira
15. apríl 2004 | Í dag | 600 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Hreyfi- og bænastund kl. 12.15 í neðri safnaðarsal. Opið hús kl. 14-17 í neðri safnaðarsal fyrir unga sem aldna. Organisti Áskirkju leiðir söng. Allir velkomnir. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Dómkirkjan. Meira
15. apríl 2004 | Dagbók | 57 orð

ÁSTA

Ástkæra, ylhýra málið, og allri rödd fegra, blíð sem að barni kvað móðir á brjósti svanhvítu, móðurmálið mitt góða, hið mjúka og ríka, orð áttu enn eins og forðum mér yndið að veita. Veiztu það, Ásta, að ástar þig elur nú sólin? Meira
15. apríl 2004 | Fastir þættir | 296 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Það eru um það bil 60 ár síðan bandaríski spilarinn Mike Michaels (1924-66) kynnti hugmynd sína um tvílita innákomur. Meira
15. apríl 2004 | Fastir þættir | 326 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Kópavogs Ekkert varð úr fyrirhugaðri Board a Match-keppni sl. fimmtudag sökum áhugaleysis spilara og þess vegna varð úr að spilaður var eins kvölds Mitchell-tvímenningur. Röð efstu para: NS: Freyja Sveinsdóttir - Sigríður Möller 183 Ármann J. Meira
15. apríl 2004 | Dagbók | 510 orð

(Mt. 7, 12.)

Í dag er fimmtudagur 15. apríl, 106. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Allt sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra. Þetta er lögmálið og spámennirnir. Meira
15. apríl 2004 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. Bg5 Re4 6. cxd5 Rxg5 7. Rxg5 e6 8. Rf3 exd5 9. b4 0-0 10. e3 c6 11. Db3 Rd7 12. Be2 He8 13. 0-0 Rf6 14. Hac1 Dd6 15. a4 Bf5 16. a5 b5 17. Re5 Hac8 18. Bd3 Be6 19. Bb1 Rd7 20. Rd3 f5 21. f4 Bf7 22. Hce1 h6 23. Meira
15. apríl 2004 | Viðhorf | 815 orð

Stolt í speglinum

Áhrif fjölmiðla á áhuga, skoðanir, hegðun og lífsstíl fólks eru engin mýta. Fjölmiðlafólk sem vill standast þrýstinginn frá markaði og tækni þarf að spyrja sig þriggja knýjandi spurninga. Meira
15. apríl 2004 | Fastir þættir | 412 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Af og til rekst Víkverji á gamla bíla í umferðinni sem eitt sinn voru í hans eigu. Það er einkennileg tilfinning sem fer um mann þegar þetta gerist. Engu líkara en maður sé að rekast á gamlan vin, ekki síst ef bíllinn reyndist góður á sínum tíma. Meira
15. apríl 2004 | Í dag | 140 orð | 1 mynd

Vorferð eldri borgara með Fella- og...

Vorferð eldri borgara með Fella- og Hólakirkju ÁRLEG vorferð eldri borgara á vegum Fella- og Hólakirkju verður farin mánudaginn 19. apríl nk. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 10 fyrir hádegi og komið til baka um kl. 17. Meira

Íþróttir

15. apríl 2004 | Íþróttir | 395 orð | 1 mynd

* ESSEN og Magdeburg skildu jöfn,...

* ESSEN og Magdeburg skildu jöfn, 29:29, í þýsku 1.deildinni í handknattleik í gær og jafnaði Christian Schöne metin fyrir Magdeburg á lokasekúndu leiksins. Meira
15. apríl 2004 | Íþróttir | 862 orð | 1 mynd

Eyjamenn og FH-ingar falla úr leik í kvöld

SIGURÐUR Bjarnason, þjálfari Stjörnunnar og fyrrverandi landsliðs- og atvinnumaður í handknattleik, segist hallast að því að tvær rimmur í 8-liða úrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik fari í oddaleik en önnur umferð 8-liða úrslitanna verður háð í... Meira
15. apríl 2004 | Íþróttir | 580 orð | 2 myndir

Gömlu brýnin hetjur Newcastle

NEWCASTLE frá Englandi og franska liðið Marseille ásamt Villareal og Valencia frá Spáni tryggðu sér í gærkvöld sæti í undanúrslitum UEFA-keppninnar í knattspyrnu þar sem Newcastle og Marseille munu mætast annars vegar og Villareal og Valencia hins vegar. Meira
15. apríl 2004 | Íþróttir | 191 orð

Heiðar bjartsýnn á að spila í Lettlandi

HEIÐAR Helguson, landsliðsmaður í knattspyrnu, meiddist á hné í leik Watford gegn Burnley í ensku 1. deildinni á mánudaginn. Liðband tognaði og ljóst er að hann spilar ekki með liði sínu gegn Rotherham í mikilvægum fallslag á laugardaginn. Meira
15. apríl 2004 | Íþróttir | 81 orð

Ingi Þór hættur með KR-inga

INGI Þór Steinþórsson, sem þjálfað hefur meistaraflokk karla hjá KR í körfuknattleik undanfarin fimm ár, verður ekki áfram með liðið. Frá þessu hefur verið gengið af hálfu körfuknattleiksdeildar KR og Inga Þórs að hans frumkvæði. Meira
15. apríl 2004 | Íþróttir | 26 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, 8-liða úrslit, seinni leikir: Framhús: Fram - KA 19.15 Kaplakriki: FH - Valur 19.15 Seltjarnarnes: Grótta/KR - ÍR 19.15 Vestmannaeyjar: ÍBV - Haukar 19.15 BLAK 1. Meira
15. apríl 2004 | Íþróttir | 188 orð

Ísland fellur um tvö sæti en hækkar innan Evrópu

ÍSLAND er í 60. sæti á nýjum heimslista FIFA sem birtur var í gær. Íslenska liðið hefur fallið um tvö sæti frá því í síðasta mánuði en þá var það í 58. sæti. Meira
15. apríl 2004 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Ísland mætir Þjóðverjum, Ungverjum og Frökkum

ÁKVEÐIÐ hefur verið að íslenska landsliðið í handknattleik leiki tvo vináttulandsleiki við Þjóðverja 31. júlí og 1. ágúst í sumar. Fyrri leikurinn verður í Schwerin og hinn síðari í Rostock en Evrópumeistarar Þjóðverja verða í æfingabúðum í Schwerin 26.-31. júlí til að búa sig undir keppni á Ólympíuleikunum í Aþenu en þar verður íslenska liðið einnig á meðal þátttakenda. Meira
15. apríl 2004 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Ívar Ingimarsson lýsir yfir sakleysi sínu vegna rauða spjaldsins

ÍVAR Ingimarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, segist alsaklaus af því að slá Dean Windass, leikmann Bradford, í leik liðanna í ensku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Ívar var rekinn af velli á 59. Meira
15. apríl 2004 | Íþróttir | 143 orð

Lithái ráðinn sem þjálfari HK

MIGLIUS Astrauskas, handknattleiksþjálfari frá Litháen, hefur verið ráðinn þjálfari HK til næstu tveggja ára. Meira
15. apríl 2004 | Íþróttir | 106 orð

Ólafur bíður eftir Arsenal

ÓLAFUR Ingi Skúlason, knattspyrnumaður hjá Arsenal, vonast til að geta gengið frá nýjum samningi við liðið á næstunni. Samningur hans rennur út í sumar en á dögunum buðu forráðamenn Lundúnaliðsins honum nýjan eins árs samning. Meira
15. apríl 2004 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Ólafur Gottskálksson æfir með Watford

ÓLAFUR Gottskálksson knattspyrnumarkvörður, sem gekk til liðs við Keflavík á dögunum, fer í dag til Englands þar sem hann æfir með 1. deildarliði Watford, liði Heiðars Helgusonar, í viku til tíu daga. Meira
15. apríl 2004 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

*ÓLAFUR Ingi Skúlason kom inná sem...

*ÓLAFUR Ingi Skúlason kom inná sem varamaður fyrir Ray Parlour á 65. mín. þegar varalið Arsenal lagði varalið Portsmouth að velli, 1:0. Parlour meiddist lítillega á ökkla og vildi þjálfari varaliðsins ekki taka neina áhættu með hann. Meira
15. apríl 2004 | Íþróttir | 384 orð

Óvissa ríkir hjá Sigurði og Stjörnunni

"VIÐ erum að fara yfir stöðuna eftir leiktíðina velta því fyrir okkur hvort það er einhver tilgangur með að halda þessu áfram," sagði Sigurður Bjarnason, þjálfari Stjörnunnar, er hann var spurður hvort hann héldi áfram þjálfun Stjörnunnar á... Meira
15. apríl 2004 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

* SKATTAYFIRVÖLD í Portúgal hafa nú...

* SKATTAYFIRVÖLD í Portúgal hafa nú tekið fimm knattspyrnufélög til rannsóknar vegna launagreiðslna til leikmanna, sem hafa ekki verið gefin upp til skatts. Félögin eru Benfica, Guimaraes, Amadora, Maritimo og Santa Clara. Meira
15. apríl 2004 | Íþróttir | 47 orð

Stúlkurnar til Englands

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Englendingum í vináttulandsleik, sem fer fram í Englandi 14. maí. Ekkert verður því af fyrirhuguðum vináttulandsleik við Hollendinga 15. maí. Meira
15. apríl 2004 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Sundmenn til Lúxemborgar

UNGLINGALANDSLIÐ Íslands í sundi mun taka þátt í sterku alþjóðlegu sundmóti, CIJ 2004, í Lúxemborg 16.-18. apríl. Íslenskir sundmenn hafa tekið þátt í þessu móti mörg undanfarin ár og hafa þá mörg Íslandsmet verið sett. Meira
15. apríl 2004 | Íþróttir | 128 orð

Tjörvi hættur hjá Århus GF

ÞORVARÐUR Tjörvi Ólafsson handknattleiksmaður náði ekki samkomulagi við forráðamenn danska úrvalsdeildarliðsins Århus GF og leikur því ekki með því á næstu leiktíð, að því er fram kom dagblaðinu Århus Stiftstidende í gær. Meira
15. apríl 2004 | Íþróttir | 182 orð

úrslit

KNATTSPYRNA Deildabikar karla Efri deild, B-riðill: Keflavík - Stjarnan 6:3 Hörður Sveinsson 10., 83., Scott Ramsey 26., Guðmundur Steinarsson 64., 89., Guðjón Antoníusson 90. - Guðjón Baldvinsson 18., Adolf Sveinsson 32., Jóhann Guðmundsson 52. Meira

Úr verinu

15. apríl 2004 | Úr verinu | 91 orð | 1 mynd

Farið yfir voðina í páskastoppinu

Þeir Davíð og Ólafur, skipverjar á Rúnu RE, voru að fara yfir snurvoðina nú eftir hátíðarnar við Bryggju í Reykjavík. Nú er páskastopp og mega þeir því ekki róa fyrr en 21. apríl, nema fara út fyrir 12 mílurnar og það freistar þeirra lítið. Meira
15. apríl 2004 | Úr verinu | 126 orð | 1 mynd

Fiskur dregur úr "kölkun"

FISKMETI bætir heilastarfsemi miðaldra fólks og dregur úr líkum á því að það "kalki" með aldrinum. Þetta eru niðurstöður rannsóknar sem túnfiskráð Bandaríkjanna hampar nú en þær voru unnar í háskólum í Utrecht and Maastricht í Hollandi. Meira
15. apríl 2004 | Úr verinu | 128 orð

Góður afli í netarallinu

VEL hefur veiðst í netaralli Hafrannsóknastofnunarinnar sem nú stendur yfir en lýkur í næstu viku. Netarallinu er ætlað að meta stofnstærð hrygningarþorsks með þorskanetum. Meira
15. apríl 2004 | Úr verinu | 855 orð | 1 mynd

Hart tekist á um framtíð Festar

Sala eignarhaldsfélagsins Kers hf. á eignum og veiðiheimildum útgerðarfélagsins Festar nýverið hefur fléttast inn í umræðu um atvinnuástand á Djúpavogi, þar sem Festi rak starfsemi sína að mestu. Helgi Mar Árnason rekur aðdragandann að sölunni á Festi sem orðið hefur kveikjan að talsverðum skoðanaskiptum. Meira
15. apríl 2004 | Úr verinu | 215 orð

Léleg loðnuvertíð

AÐEINS var landað 5.200 tonnum af loðnu í Siglufirði á nýafstaðinni loðnuvertíð. Alls voru þetta fjórir skipsfarmar sem komu dagana 6. til 8. mars. Þetta var 2. Meira
15. apríl 2004 | Úr verinu | 1540 orð | 2 myndir

Lítill en mikilvægur hluti stórrar heildar

Þótt töluverðar hræringar eigi sér stað um þessar mundir á mörkuðum fyrir sjávarafurðir í Bandaríkjunum, heldur þorskurinn stöðu sinni þokkalega. Hjörtur Gíslason kynnti sér gang mála og studdist við bandaríska sjávarútvegstímaritið SeaFood Business, en þar kemur fram að "innrásin" frá Kína hefur margvísleg áhrif. Meira
15. apríl 2004 | Úr verinu | 208 orð | 1 mynd

Mestu landað hjá Eskju af loðnu

MESTU af loðnu var landað hjá Eskju á Eskifirði á vetrarvertíðinni, alls um 65.000 tonnum. Næst var Síldarvinnslan í Neskaupstað með 62.500 tonn og í þriðja sæti var Síldarvinnslan á Seyðisfirði með 57.250. Meira
15. apríl 2004 | Úr verinu | 158 orð

Mettúr í Barentshafi

FÆREYSKI togarinn Enniberg kom til hafnar í Færeyjum í síðustu viku eftir eina bestu veiðiferð í sögu eyjanna. Frá þessu er greint á fréttavef IntraFish. Meira
15. apríl 2004 | Úr verinu | 71 orð

Mikið af kolmunna

VEIÐAR Norðmanna á kolmunna hafa gengið mjög vel og fyrir páskana var heildaraflinn orðinn 424.000 tonn. Enginn kvóti er á veiðum Norðmanna og mega útgerðir norsku skipanna veiða að vild. Meira
15. apríl 2004 | Úr verinu | 272 orð | 1 mynd

Náhvalur og mjaldur ofveiddir við Grænland

GRÆNLENDINGAR eru nú hvattir til þess að setja hámarks kvóta á veiðar á náhval og mjaldri við landið. Veiðarnar eru taldar ógna þessum hvalastofnum og fara í bága við reglur CITES, sáttmála um bann við verzlun með dýra- og jurtategundir í... Meira
15. apríl 2004 | Úr verinu | 380 orð | 1 mynd

Salan jókst um 11% á fyrsta ársfjórðungi

REKSTUR Iceland Seafood, dótturfyrirtækis SÍF í Bandaríkjunum, hefur gengið vel að undanförnu. Fyrstu þrjá mánuði ársins jókst afurðasala félagsins um 10 til 11% í verðmætum talið miðað við sama tíma í fyrra. Meira
15. apríl 2004 | Úr verinu | 667 orð | 1 mynd

SeaData sækir á erlend mið

SeaData-kerfið, sem byggist á rafrænni afladagbók og útgerðarstjórnun, hefur verið kynnt erlendis og hafa viðtökur verið mjög góðar, að sögn Ólafs Ragnarssonar, markaðsstjóra fyrirtækisins. Hefur SeaData ehf. Meira
15. apríl 2004 | Úr verinu | 471 orð

Sjálfbærar veiðar

Samkvæmt nýrri skýrslu sem unnin hefur verið á vegum Evrópuþingsins eru veiðar á fiski til bræðslu innan Evrópubandalagsins fyllilega sjálfbærar og skapa hvorki hættu fyrir vistkerfið né fyrir fólk sem neytir afurða úr dýrum sem alin hafa verið á mjöli... Meira

Viðskiptablað

15. apríl 2004 | Viðskiptablað | 112 orð

Afsögn hjá Telstra

STJÓRNARFORMAÐUR Telstra, stærsta fjarskiptafyrirtækis Ástralíu, hefur sagt af sér vegna deilna við aðra stjórnarmenn um áform hans um að taka yfir eitt af stærstu útgáfufyrirtækjum landsins, að því er fram kemur hjá AP -fréttastofunni. Meira
15. apríl 2004 | Viðskiptablað | 189 orð | 1 mynd

Aukning hjá Flugleiðum

FARÞEGUM í áætlunarflugi Flugleiða fjölgaði um 16,4% í mars og voru tæp 87 þúsund en 75 þúsund í mars í fyrra. Það sem af er ári hefur aukningin verið 15,2%, úr 188 þúsund í fyrra í 217 þúsund í ár. Meira
15. apríl 2004 | Viðskiptablað | 116 orð | 1 mynd

Áfengið veldur verðhjöðnun

TÓLF mánaða verðbólguhraði í Finnlandi er nú neikvæður í fyrsta sinn í hálfa öld, að því er AP -fréttastofan hefur eftir hagstofu Finnlands.Verðhjöðnunin í mælingu marsmánaðar var 0,5%, en verðbólgan í febrúar var 0,1% og 1,6% í mars fyrir ári. Meira
15. apríl 2004 | Viðskiptablað | 211 orð

Á næstunni

Ráðstefna um Microsoft og SAP verður haldin í húsakynnum Nýherja við Borgartún nk. föstudag kl. 8.15 til 11.15. Þar fjalla sérfræðingar frá Microsoft og Nýherja um hvernig Microsoft-lausnir geta hagnýtt kosti SAP til fullnustu. Meira
15. apríl 2004 | Viðskiptablað | 91 orð

Ávöxtunarkrafan hækkar

ÁVÖXTUNARKRAFA skuldabréfa hækkaði nokkuð í viðskiptum gærdagsins, sem felur í sér að verð skuldabréfanna lækkaði. Meira
15. apríl 2004 | Viðskiptablað | 114 orð

Dönsk veitufyrirtæki í fjarskiptaþjónustu

NOKKUR veitufyrirtæki í Danmörku búa sig nú undir að veita alla helztu fjarskiptaþjónustu, að sögn viðskiptablaðsins Børsen . Meira
15. apríl 2004 | Viðskiptablað | 192 orð

Fimm ára tímabil

Ari Þ. Þorsteinsson er fæddur á Höfn í Hornafirði og alinn upp þar. Að loknu námi hér heima lærði Ari sjávarútvegsverkfræði í Danmörku og lauk mastersgráðu í þeim fræðum frá Háskólanum í Álaborg. Meira
15. apríl 2004 | Viðskiptablað | 300 orð | 1 mynd

Flestir fengu skattafrádrátt vegna hlutabréfa 1999 og 2000

ÞAÐ fór ekki fram hjá neinum sem fylgdist með þjóðfélagsumræðu á árunum 1999 og 2000 að hlutabréf þurftu allir að eignast. Tölur frá Ríkisskattstjóra styðja þetta mat. Meira
15. apríl 2004 | Viðskiptablað | 1195 orð | 1 mynd

Frumkvöðlum á Austurlandi vex hratt fiskur um hrygg

Frumkvöðlasetur hefur nú starfað á Höfn í Hornafirði í tæplega ár. Frumkvöðlar af ýmsu tagi hafa notið þar aðstöðu til að kanna mögu-leika á nýsköpun. Hjörtur Gíslason ræddi við framkvæmdastjórann Ara Þ. Þorsteinsson, sem segir möguleikana á Austurlandi til nýsköpunar vera mikla. Meira
15. apríl 2004 | Viðskiptablað | 1113 orð | 2 myndir

Fyrirtækin vilja framhald á Iceland Naturally

Markaðsverkefnið Iceland Naturally í Bandaríkjunum er að óbreyttu að renna sitt skeið. Þóroddur Bjarnason ræddi við aðstandendur verkefnisins sem segja að um langtímaverkefni sé að ræða. Meira
15. apríl 2004 | Viðskiptablað | 298 orð

Gulrót til að fjölga samheitalyfjum

LYFJAVERÐSNEFND hefur ákveðið að heimila allt að 20% meiri heildsöluálagningu en er í viðmiðunarlöndunum Noregi, Danmörku og Svíþjóð, á ný samheitalyf sem ekki hafa verið á markaði hér áður. Meira
15. apríl 2004 | Viðskiptablað | 697 orð | 1 mynd

Harður varnarjaxl sem spilar sóknarleik

Akureyringurinn Baldur Guðnason, gjarnan kenndur við Sjöfn, hefur farið eins og hvítur stormsveipur um íslenskt viðskiptalíf síðustu misseri. Skapti Hallgrímsson reyndi að komast að því hvaða mann Baldur hefur að geyma. Meira
15. apríl 2004 | Viðskiptablað | 890 orð | 2 myndir

Hætta á misnotkun minnihlutans

RÉTTARSTAÐA og vernd hluthafa hlutafélaga hefur verið meira áberandi í opinberri umræðu síðustu misseri en áður og má það helst rekja til stækkunar íslenskra hlutafélaga og fjármálamarkaðarins í heild sinni. Meira
15. apríl 2004 | Viðskiptablað | 266 orð | 1 mynd

Kraftvélar til Danmerkur, Færeyja og Grænlands

KRAFTVÉLAR ehf., umboðsaðili Komatsu á Íslandi, hefur undirritað samning um kaup á KFD A/S, umboðsaðila Komatsu í Danmörku, Færeyjum og Grænlandi. Kaupin eru gerð með fyrirvara um áreiðanleikakönnun. Meira
15. apríl 2004 | Viðskiptablað | 193 orð | 2 myndir

Landsbankinn allur í Kvosinni

LANDSBANKINN hefur nú sameinað nær alla starfsemi höfuðstöðva bankans í Kvosinni í miðbæ Reykjavíkur, en fyrirtækjasvið, verðbréfasvið, alþjóðasvið, eignastýringarsvið og lögfræðisvið bankans sem áður voru á Laugavegi 77 eru flutt í Kvosina. Meira
15. apríl 2004 | Viðskiptablað | 630 orð | 1 mynd

Möguleikar til samhliða innflutnings lyfja minnkaðir

"ÁKVÆÐI í frumvarpi heilbrigðisráðherra til laga um breytingu á lyfjalögum eru ekki beinlínis hvetjandi til samhliða innflutnings á lyfjum." Þetta segir Aðalsteinn Steinþórsson, einn eigenda lyfjainnflutningsfyrirtækisins Lyfjavers ehf. Meira
15. apríl 2004 | Viðskiptablað | 842 orð | 2 myndir

Nýting leiguhúsnæðis Stoða yfir 97%

Fasteignafélagið Stoðir er stærsta félag sinnar tegundar hér á landi en það á og rekur um 100 fasteignir sem leigðar eru undir atvinnurekstur. Soffía Haraldsdóttir skoðaði umfang starfseminnar. Meira
15. apríl 2004 | Viðskiptablað | 280 orð | 2 myndir

Reglur fyrir lánshæfismatsfyrirtæki

HÓPUR bandarískra, breskra og franskra sérfræðinga úr fjármálageiranum hefur gert tillögu að nýjum reglum fyrir lánshæfismatsfyrirtæki, að því er segir í frétt AP -fréttastofunnar. Meira
15. apríl 2004 | Viðskiptablað | 597 orð

Ríkisábyrgðarleysi

Að sögn forstjóra deCODE er sú niðurstaða sem fengin er í fjármögnun fyrirtækisins hagstæð og í raun æskilegri en ef fjármögnunin hefði átt sér stað með ríkisábyrgð. Meira
15. apríl 2004 | Viðskiptablað | 308 orð | 1 mynd

Sparnaður ráðuneytis sagður koma niður á sjúklingum

TILLÖGUR heilbrigðisráðuneytisins um lækkun lyfjakostnaðar einkennast af ráðaleysi. Meira
15. apríl 2004 | Viðskiptablað | 88 orð | 1 mynd

Spá styrkingu krónu

ÍSLENSKA krónan mun að mati Fjárstýringar KB banka styrkjast á næstunni, að því er fram kemur í nýrri skammtímaspá . Meira
15. apríl 2004 | Viðskiptablað | 277 orð

Söluhæstu lyfin lækka verulega

LYFJAVERÐSNEFND og lyfjahópur Félags íslenskra stórkaupmanna (FÍS) hafa komist að samkomulagi um verðlagningu lyfseðilsskyldra lyfja í heildsölu hérlendis sem mun leiða til lækkunar á lyfjaverði til notenda og jafnframt létta greiðslubyrði... Meira
15. apríl 2004 | Viðskiptablað | 828 orð | 1 mynd

Takmarkaður öxulþungi

Í gegnum tíðina hefur iðulega verið talað um að Þýskaland og Frakkland væru öxullinn í Evrópusambandinu. Þetta hafa hingað til ekki verið neinar ýkjur, hvorki hvað varðar pólitíska né efnahagslega vigt. Meira
15. apríl 2004 | Viðskiptablað | 308 orð | 1 mynd

Umframeftirspurn í hverju útboði

ÞÓNOKKUR almenn útboð á hlutafé í íslenskum stórfyrirtækjum fóru fram á árunum 1998 og 1999. Í útboðunum tíu sem hér eru tekin fyrir voru í boði 6.770 milljónir króna. Meira
15. apríl 2004 | Viðskiptablað | 530 orð

Upp og niður í gegnum tíðina...

SÚ hlutabréfabóla sem hér er nefnd aldamótabólan hefur raunar oftar verið nefnt netbólan, enda voru það hlutabréf í fyrirtækjum í upplýsingatækni og hugbúnaðarframleiðslu, hinum svokölluðu netfyrirtækjum, sem virtust draga vagninn í hlutabréfaverði. Meira
15. apríl 2004 | Viðskiptablað | 339 orð | 1 mynd

Verðlaun auka eftirspurn eftir olíusíum

ÍSLENDINGURINN Ægir Björnsson fékk nýlega verðlaun samtaka viðhaldsfyrirtækja í Svíþjóð fyrir olíusíur, sem hann hefur unnið að og þróað í um einn og hálfan áratug. Verðlaun þessi hafa verið veitt frá árinu 1990 á árlegri ráðstefnu samtakanna. Meira
15. apríl 2004 | Viðskiptablað | 1251 orð | 1 mynd

Væntingar ofar vitneskju

Hlutabréf voru fyrir nokkrum árum helsta umræðuefni á kaffistofum og í fjölmiðlum. Margir fjármögnuðu hlutabréfakaup með lánum en brenndu sig illa þegar markaðurinn komst niður á jörðina og aldamótabólan sprakk. Eyrún Magnúsdóttir veltir fyrir sér ýmsum hliðum bólunnar í þessari fyrstu grein um hlutabréfaæðið sem tröllreið öllu á síðustu árum 20. aldarinnar. Meira
15. apríl 2004 | Viðskiptablað | 184 orð | 1 mynd

Ökuritar í 40 strætisvagna

STRÆTÓ bs . og ND á Íslandi ehf . hafa skrifað undir samning um innleiðingu SAGA ökuritans í fyrstu 40 strætisvagna Strætó. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.