Greinar laugardaginn 24. apríl 2004

Forsíða

24. apríl 2004 | Forsíða | 94 orð

Allt að 150 fórust í N-Kóreu

TALIÐ er að allt að 150 manns hafi látið lífið þegar lestarvagnar hlaðnir dýnamíti sprungu í loft upp við lestastöð í Norður-Kóreu í fyrradag, að því er bresk stjórnvöld skýrðu frá í gærkvöldi. Meira
24. apríl 2004 | Forsíða | 225 orð | 1 mynd

Arafat "nýtur ekki lengur friðhelgi"

ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, hafði í gær í hótunum við Yasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna, og sagði að hann væri ekki lengur friðhelgur. "Ég lofaði George W. Meira
24. apríl 2004 | Forsíða | 376 orð

Brugðist verði við samþjöppun með löggjöf

NEFND sem menntamálaráðherra skipaði til að fjalla um eignarhald á fjölmiðlum, kemst að þeirri niðurstöðu að íslenski fjölmiðlamarkaðurinn beri ýmis óæskileg einkenni samþjöppunar og mælir með að brugðist verði við með löggjöf. Meira
24. apríl 2004 | Forsíða | 41 orð | 1 mynd

Nei við nauðgunum

KARLAHÓPUR Femínistafélags Íslands stendur þessa dagana fyrir átakinu Karlmenn segja NEI við nauðgunum. Meira
24. apríl 2004 | Forsíða | 147 orð | 1 mynd

Ofbeldið "þjóðarskömm"

JOSÉ Luis Rodriguez Zapatero, forsætisráðherra Spánar, sagði í gær að ofbeldi gegn konum væri mesta "þjóðarskömm" Spánverja og stjórn hans boðaði aðgerðir til að vernda fórnarlömb ofbeldisins. Meira

Baksíða

24. apríl 2004 | Baksíða | 374 orð | 1 mynd

Álverð fór yfir 1.800 Bandaríkjadali tonnið

ÁLVERÐ hefur farið stöðugt hækkandi undanfarna mánuði og misseri og fór yfir 1.800 Bandaríkjadali fyrir tonnið um miðjan apríl og hafði verðið þá ekki verið hærra í átta ár. Verðið lækkaði hins vegar skyndilega í vikunni niður fyrir 1. Meira
24. apríl 2004 | Baksíða | 53 orð | 1 mynd

Býflugur fá sér hunang

Nemendur Fjölbrautaskólans í Garðabæ, sem útskrifast úr skólanum í vor, gerðu sér glaðan dag í gær. Þeir brugðu sér í býflugnabúninga og skemmtu sér og öðrum í miðbæ Reykjavíkur. Eins og býflugna er siður fengu þær sér hunang. Meira
24. apríl 2004 | Baksíða | 137 orð | 1 mynd

Fyrstu kríurnar komnar til landsins

FYRSTU kríur vorsins sáust í gær, en Björn Arnarson, safnvörður á byggðasafninu á Höfn í Hornafirði, kom auga á þrjár kríur í Óslandi á Höfn um sexleytið í gær. Meira
24. apríl 2004 | Baksíða | 151 orð

Kostar allt að 3.000 kr. að geyma hlutabréf

VARSLA rafrænt skráðra verðbréfa á svokölluðum VS reikningi er allt frá því að vera ókeypis hjá SPRON og Verðbréfastofunni upp í að kosta 3.000 krónur hjá Íslandsbanka. Ef borin er saman athugun Morgunblaðsins á gjaldskrám bankanna nú og í október sl. Meira
24. apríl 2004 | Baksíða | 212 orð

Viljayfirlýsing um að starfsmenn taki yfir reksturinn

FULLTRÚAR Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) og heilbrigðisráðuneytisins og Guðný Jónsdóttir, yfirsjúkraþjálfari á endurhæfingardeild LSH fyrir fjölfatlaða í Kópavogi, rituðu í gær undir viljayfirlýsingu um að Guðný tæki yfir rekstur deildarinnar. Meira

Fréttir

24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

35 samningar gerðir fyrir um 40 milljónir

Reykjanesbær | Menningar-, íþrótta-, og tómstundaráð Reykjanesbæjar undirritaði í síðustu viku 16 samninga við ýmis íþrótta- og ungmennafélög í bænum, samtals fyrir tæpar 15 milljónir króna. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 249 orð

Allur innritunarárgangurinn fái skólavist í haust

STEFNT er að því að allir þeir nemendur sem eru að koma úr grunnskólum í framhaldsskóla í haust, sem og þeir sem eru að flytja sig milli skóla, fái skólavist samkvæmt upplýsingum frá menntamálaráðuneytinu, en búast má við umtalsverðri fjölgun nýnema við... Meira
24. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 91 orð

Alþjóðlegt vélsleðamót

Alþjóðlegt vélsleðamót (WSA mót) verður í Ólafsfirði í dag, laugardag kl. 14. Þetta er jafnframt lokaumferð Íslandsmótsins í snjókrossi og ráðast þar úrslit mótsins. Fjórir erlendir keppendur taka þátt í mótinu og má búast við miklum tilþrifum. Meira
24. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 499 orð | 1 mynd

Biðtíminn veikasta hliðin

Höfuðborgarsvæðið | Sjötíu prósent notenda heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segjast ánægð eða mjög ánægð með heilsugæsluna, en einungis átta prósent segjast óánægð eða mjög óánægð í nýrri könnun sem GCG Stjórnunarfræðsla hefur unnið fyrir Heilsugæsluna. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 37 orð

Bílvelta á Egilsstöðum

ÖKUMAÐUR bifreiðar var fluttur á Heilsugæsluna á Egilsstöðum í gær eftir bílveltu við Urriðavatn. Meiðsli hans voru talin minniháttar en bifreiðin, sem valt a.m.k. einn hring og lenti á hjólunum utan vegar, er ónýt að sögn... Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Bretaerla í heimsókn

SJALDGÆFUR flækingsfugl, náskyldur Maríuerlu, hefur sést tvívegis hérlendis að undanförnu. Um er að ræða Bretaerlu, sem á heimkynni sín á Bretlandseyjum, að undanskildum Hjaltlandseyjum. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 43 orð

Brotist inn í Víkina

BROTIST var inn í veitingastaðinn Víkina á Höfn í Hornafirði í fyrrinótt á bilinu. Stolið var áfengi og dýrum skjávarpa auk fleiri verðmæta. Meira
24. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 159 orð

Bush afléttir viðskiptaþvingunum á Líbýu

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti aflétti í gær átján ára gömlum viðskiptaþvingunum á Líbýu en nýverið lýsti Muammar Gaddafi Líbýuleiðtogi því yfir að þarlend stjórnvöld hefðu fallið frá stefnu sinni um að komast yfir gereyðingarvopn. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Byggja nýjan leikskóla á Egilsstöðum

Mikil uppbygging á sér nú stað á Austurlandi. Bæjarstjórn Austur-Héraðs hefur ákveðið að taka tilboði Íslenskra aðalverktaka í byggingu nýs leikskóla á Egilsstöðum. Meira
24. apríl 2004 | Árborgarsvæðið | 199 orð

Bæjarmál í Árborg

Þátttaka í íþróttamiðstöð | Bæjarráð Árborgar samþykkti á fundi sínum 21. apríl að taka þátt í stofnkostnaði við Íþróttamiðstöð Íslands á Laugarvatni. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 185 orð

Dalabyggð neytir forkaupsréttar á jörðum

SVEITARSTJÓRN Dalabyggðar hefur ákveðið að neyta forkaupsréttar á eyðijörðunum Stóra-Skógi og Skógskoti í Miðdölum, en svissnesk hjón höfðu áður gert samning við jarðaeigendur um að kaupa jarðirnar á tæpar 80 milljónir króna. Meira
24. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 170 orð | 1 mynd

Endurbygging sundlaugar | Gert er ráð...

Endurbygging sundlaugar | Gert er ráð fyrir að hafist verði handa við endurbyggingu sundlaugarinnar á Seltjarnarnesi á tímabilinu 2005- 2007 í nýsamþykktri áætlun bæjarstjórnar Seltjarnarness fyrir tímabilið. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 287 orð

Fjöldatakmarkanir árum saman

Í tengslum við umræðuna um fjöldatakmarkanir í ríkisháskóla vill Kennaraháskóli Íslands benda á að mörg undanfarin ár hefur skólinn búið við það að þurfa að takmarka fjölda nýnema. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 128 orð

Fótboltaferð til Madríd í boði Pepsi

FÓTBOLTALEIKUR Pepsi er hafinn og stendur til 4. júlí sem er jafnframt síðasti leikdagur Evrópukeppninnar í fótbolta. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 178 orð

Franskir dagar í Kringlunni Franskir dagar...

Franskir dagar í Kringlunni Franskir dagar standa yfir í Kringlunni þar sem fjöldi fyrirtækja kynnir starfsemi sína. Viðskiptavinir Kringlunnar geta kynnt sér franskar snyrtivörur, franska bíla, franskan mat og matargerð o.fl. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 189 orð

Frestur til að einsetja skólana lengdur um eitt ár

MEIRIHLUTI félagsmálanefndar Alþingis hefur lagt fram frumvarp á þingi um um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Frumvarpið kveður á um að frestur sveitarfélaganna til að ljúka einsetningu grunnskólanna í landinu verði framlengdur um eitt ár. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 294 orð

Fræðslufundur Unglaufs Opið hús verður fimmtudaginn...

Fræðslufundur Unglaufs Opið hús verður fimmtudaginn 29. apríl kl. 20, í Hátúni 10b fyrstu hæð (kaffistofa starfsfólks). Kynnt verður ný hreyfing innan Laufs sem heitir Unglauf. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 1240 orð | 2 myndir

Geri ráð fyrir að lagt verði fram frumvarp

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að það væri ekkert óvenjulegt við það að ríkisstjórnin hefði svonefnda fjölmiðlaskýrslu á sínu borði í hálfan mánuð áður en hún yrði sett út í opinbera umræðu. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð

Grindvíkingur verður Guðmundur VE

Ísfélagið í Vestmannaeyjum gekk nýlega frá kaupum á útgerðarfélaginu Ólafi ehf. sem rak uppsjávarskipið Grindvíking. Ráðgert er að skipið sigli inn í nýja heimahöfn í dag, laugardag. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 78 orð

Handtekinn á kínverskri grund

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók mann í garði kínverska sendiráðsins um sjöleytið í gærkvöld, en maðurinn var grunaður um þjófnað. Starfsmenn Hótels Sögu tilkynntu lögreglu í gærkvöldi um mann sem hefði framið þar þjófnað. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 114 orð

Hávaxin tré

Hve hávaxið getur tré orðið? Svarið er einfalt, ef marka má niðurstöður rannsóknar sem birtust í nýjasta hefti vísindatímaritsins Nature , 130 metrar! Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 382 orð

Heimilt var að setja skilyrði

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfum Atlantsskipa um að viðurkennt yrði með dómi, að forvalsnefnd utanríkisráðuneytisins væri óheimilt að setja skilyrði fyrir vali íslenskra fyrirtækja vegna fragtflutninga milli Íslands og... Meira
24. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 562 orð | 1 mynd

Horfið frá stefnu um allsherjarhreinsanir

BANDARÍKJAMENN hyggjast hverfa frá þeirri stefnu sem þeir mótuðu á síðasta ári að engir fyrrverandi liðsmenn Baath-flokksins í Írak, stjórnarflokks landsins í forsetatíð Saddams Husseins, skuli gjaldgengir í embætti embættismanna í hinu nýja Írak. Meira
24. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Hótar sjálfsmorðsárásum

ÍRASKI sjíta-klerkurinn Moqtada al-Sadr, sem hefur að undanförnu leitt andspyrnu sjíta gegn hernámsliðinu í Írak, hótaði í gær að grípa til sjálfsmorðsárása ef bandarískir hermenn réðust inn í helgar borgir sjíta í landinu. Meira
24. apríl 2004 | Suðurnes | 244 orð

Húsunum lokað og eftirlit hert

Miðnesheiði | Utanríkisráðuneytið hefur farið þess á leit við Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli að mannvirki gömlu ratsjárstöðvarinnar Rockville á Miðnesheiði sem hafi að geyma hættuleg spilliefni eða þar sem fólki er að öðru leyti hætta búin verði... Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

ÍR-húsið komið á grunn á Árbæjarsafni

Búið er að koma ÍR-húsinu fyrir á steyptum grunni á Árbæjarsafni. Húsið er staðsett við hlið gamla Kleppshússins og verður í framtíðinni notað sem sýningarhúsnæði. Nú tekur við viðgerð á húsinu, en lítið viðhald hefur verið á því í mörg ár. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 319 orð

Íslandsflug kaupir þrjár vélar fyrir 1,7 milljarða

ÍSLANDSFLUG hefur keypt þrjár þotur af belgíska flugfélaginu Sobel Air og er kaupverð þeirra um 1,7 milljarðar króna. Ómar Benediktsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir kaupin hagstæð, markaðsvirði vélanna sé kringum 2,3 milljarðar. Meira
24. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 54 orð

Jón segir frá | Jón Laxdal...

Jón segir frá | Jón Laxdal Halldórsson mun segja frá verkum sínum og sýningunni í Kunstraum Wohnraum, Ásabyggð 2 á Akureyri á morgun, sunnudaginn 25. apríl, frá kl. 11 til 13. Þetta er jafnframt síðasti sýningardagur og eru allir velkomnir. Meira
24. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 169 orð | 1 mynd

Kakóið hans Agga dásamlega gott

"ÞAÐ er alveg dásamlega gott," sagði Víkingur Björnsson og vitnar þar í kakó Arngríms Kristjánssonar múrara, en Aggi eins og hann er kallaður hefur til margra ára boðið Víkingi og félögum hans upp á kakó, kleinur og súkkulaði að lokinni göngu... Meira
24. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Kosið um forseta í Austurríki

UMRÆÐUR um hlutleysi í utanríkis- og varnarmálum hafa sett svip sinn á kosningabaráttu í Austurríki vegna forsetakosninga sem fara fram í landinu á morgun, sunnudag. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Krakkarnir læra að sá

Hveragerði | Það er liðin tíð hér í Hveragerði að allir krakkar vinni við garðyrkjustörf í sumarfríinu sínu. Það þótti því við hæfi fyrir u.þ.b. fimm árum að leyfa æsku bæjarins að kynnast því hvernig sáning fer fram. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Kvennaveldi á Hvanneyri

VESTUR-húnvetnsk mær, Sigríður Ólafsdóttir, bar sigur úr býtum í skeifukeppninni á Hvanneyri á sumardaginn fyrsta og hlaut að launum hina eftirsóttu Morgunblaðsskeifu. Meira
24. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 91 orð | 1 mynd

Laxnessinn afhentur í Lágafellsskóla

Mosfellsbær | Í gær var keppt um Laxness-bikarinn í þriðja sinn í Lágafellsskóla. Laxnesskeppnin er upplestrarkeppni meðal nemenda í 6. bekk, þar sem lesið er upp úr verkum Nóbelskáldsins og var því viðeigandi að halda keppnina á afmælisdegi skáldsins. Meira
24. apríl 2004 | Miðopna | 753 orð

Leyniskýrslan og lög um fjölmiðla

Mál málanna þessa dagana er leyniskýrsla nefndar menntamálaráðherra um fjölmiðla. Þá ekki síður leynifrumvarp Davíðs Oddssonar forsætisráðherra um sama mál. Öll leyndin að sjálfsögðu til þess að efla lýðræði og gagnsæi í íslensku samfélagi. Meira
24. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 278 orð

Léttlestarkerfin óhagkvæm

ÁFORM um fjölgun léttlesta í breskum borgum gætu verið í uppnámi því núverandi léttlestar laða hvorki til sín farþega né fjárfesta, að því er fram kemur í skýrslu ríkisendurskoðunarinnar bresku (NAO) sem varar við fjárfestingum í léttlestarkerfum. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 126 orð

Listin og lífið

Í bók sinni Séra Baldur segir séra Baldur Vilhelmsson í Vatnsfirði frá bernsku sinni á Hofsósi, en þar var faðir hans kaupmaður og póstafgreiðslumaður, en afgreiddi einnig skip Eimskips og "hafði svokallaðan bringingarbát til að flytja vörurnar í... Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 185 orð

Málið á mjög viðkvæmu stigi

STAÐAN í deilu hjúkrunarfræðinga á skurðdeild Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) og stjórnenda LSH virðist vera á mjög viðkvæmu stigi. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 770 orð | 1 mynd

Mikil framrás sálfræðinnar

Tumo Tikkanen er fæddur í Helsinki 4. mars 1951. Lauk mastersnámi í heimspeki frá Háskólanum í Helsinki 1980 og framhaldsnámi í sálfræði frá Háskólanum í Jyväskylä í Finnlandi árið 2000. Tumo hefur unnið víða sem sálfræðingur, m.a. á barnaspítölum, við fjölskylduráðgjafarstofnanir, í skólum og víðar. Hefur verið formaður samtaka finnskra sálfræðinga og Evrópusamtaka sálfræðinga frá 1998. Eiginkona Tumo er Auli Tikkanen, skólastjóri, og eiga þau tvö uppkomin börn. Meira
24. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Mótmæla myndum af líkkistum

LJÓSMYNDIR af kistum með líkum bandarískra hermanna, sem fallið hafa í Írak, voru birtar í blaðinu Seattle Times um síðustu helgi og hefur varnarmálaráðuneytið í Washington mótmælt því harðlega. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð

Mótmæla skólagjöldum

FÉLAG grunnskólakennara hefur sent frá sér ályktun þar sem er mótmælt harðlega öllum áformum um að innheimta skólagjöld við Háskóla Íslands sem og í öðrum ríkisreknum háskólum. Meira
24. apríl 2004 | Árborgarsvæðið | 192 orð | 1 mynd

Nakinn maður og annar í kjólfötum í Völundi

Hveragerði | Það er aldeilis nóg að gera hjá þeim Guðmundi Erlingssyni, Magnúsi Stefánssyni, Sólveigu Jónsdóttur, Steindóri Gestssyni og Ylfu Lind Gylfadóttur þessa dagana. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Neyðarbirgðir af inflúensulyfjum ávallt til í landinu

EMBÆTTI sóttvarnalæknis hefur með heimild ríkisstjórnarinnar samið við GlaxoSmithKline ehf. (GSK) um að tryggja að ávallt séu til í landinu tilteknar neyðarbirgðir af inflúensulyfinu Relenza til að bregðast við hættulegum inflúensufaraldri. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 127 orð

Nýr samningur um rekstur

NÝR samningur hefur verið undirritaður milli Akureyrarbæjar og Leikfélags Akureyrar um stuðning við rekstur atvinnuleikhúss næstu þrjú árin. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Olíutankur yfirfylltist

NOKKURT magn af olíu lak í höfnina á Húsavík í fyrradag þegar verið var að dæla henni á milli tanka á fiskiskipi. Stefán Stefánsson hafnarvörður segir tankinn hafa yfirfyllst og olía lekið út um affallsrörið. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 38 orð

Opið hús í Grandaborg

LEIKSKÓLINN Grandaborg, Boðagranda 9 Reykjavík, verður með opið hús til 7. maí kl. 10-11 og 13.30-14.30. Fyrsti dagur opins húss í leikskólanum var í gær föstudaginn 23. apríl. Allir eru velkomnir í heimsókn að kynna sér starf... Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Orri frá Þúfu fær 130 hryssur til fyljunar

SAMNINGAR hafa náðst milli Orrafélagsins og Sæðingastöðvarinnar í Gunnarsholti um sæðingar með sæði úr Orra frá Þúfu. Er ákveðið að sæðingar hefjist 20. maí og verði sætt til 1. júlí. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Óvenju snemmþroska paprikur

SUMARIÐ var ekki fyrr gengið í garð en fyrstu íslensku paprikurnar þetta árið voru orðnar þroskaðar og komnar á markað. Meira
24. apríl 2004 | Landsbyggðin | 110 orð | 1 mynd

Púlað fyrir peninga

Djúpivogur | Það var líf og fjör í íþróttahúsinu á Djúpavogi um síðustu helgi þegar unglingarnir á staðnum tóku sig til og stunduðu íþróttir í sólarhring. Meira
24. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

"Fyrir mig, mamma"

Tyrkneskir Kýpverjar á fjölmennum fundi í fyrradag þar sem hvatt var til, að sameiningartillagan yrði samþykkt. Á myndinni af stúlkunni stendur: "Fyrir mig, mamma" og á borðanum segir: "Tengjumst umheiminum með einu jái. Meira
24. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 143 orð

Ráðherra segir af sér

SVEND Aage Jensby, varnarmálaráðherra Danmerkur, hefur sagt af sér embætti. Eru viðbrögð danskra stjórnmálamanna almennt þau, að hann hafi ekki átt um annað velja eftir ákaflega misvísandi yfirlýsingar og jafnvel trúnaðarbrot. Meira
24. apríl 2004 | Suðurnes | 98 orð

Reykjanesbær | Á morgun, laugardag, og...

Reykjanesbær | Á morgun, laugardag, og á sunnudag efnir Knattspyrnudeild Keflavíkur til bíla- og þjónustusýningar í Reykjaneshöllinni þar sem allt að 25 aðilar munu sýna vörur sínar og þjónustu. Meira
24. apríl 2004 | Suðurnes | 62 orð

Reykjanesbær | Átak verður gert í...

Reykjanesbær | Átak verður gert í hreinsun á Fitjum, framtíðarútivistarsvæði íbúa í Reykjanesbæ, sunnudaginn 25. apríl nk. í tilefni af degi umhverfisins. Eru íbúar hvattir til að mæta við Steypustöð Suðurnesja en hreinsun hefst kl. 13 og stendur til... Meira
24. apríl 2004 | Suðurnes | 33 orð

Reykjanesbær | Hermann Árnason alþýðulistamaður opnar...

Reykjanesbær | Hermann Árnason alþýðulistamaður opnar sína fimmtu einkasýningu undir yfirskriftinni "Óbeisluð útrás" í tískuvöruversluninni Persónu, Hafnargötu 29, kl. 16 í dag. Hermann sýnir 12 verk sem öll eru unnin með blandaðri... Meira
24. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 94 orð

Sameiginleg kynning háskóla | Allir háskólar...

Sameiginleg kynning háskóla | Allir háskólar landsins hafa tekið sig saman um að kynna námsframboð á háskólastigi á Íslandi. Meira
24. apríl 2004 | Landsbyggðin | 410 orð | 2 myndir

Sérstæð sýning um hugvit í Þjórsárveri

Hrunamannahreppur | Sumardagurinn fyrsti var sannarlegur hátíðisdagur í Villingaholtshreppi en þá var sett sýningin Hugvit og hagleikur í félagsheimilinu Þjórsárveri en hún stendur til sunnudagskvölds 25. apríl. Meira
24. apríl 2004 | Miðopna | 797 orð | 1 mynd

Símtali fylgt eftir með uppsögnum

Forsætisráðherra, Davíð Oddsson, var fyrir skemmstu staddur vestanhafs og fékk að eigin sögn óvænt símtal árla dags fimmtudaginn 15. apríl sl. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 153 orð

Sjálfsagt að kanna einkaframkvæmd

HAFSTEINN Hafsteinsson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir sjálfsagt að kanna þá hugmynd að bjóða út varðskip í einkaframkvæmd sem Landhelgisgæslan leigir svo til ákveðins tíma. Þetta sé gert í Noregi í einhverjum mæli. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 424 orð

Skattaleikreglur íþróttahreyfingarinnar gefnar út í bæklingi

ÞAÐ gilda ekki bara leikreglur í fót- og handbolta. Meira
24. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 799 orð | 2 myndir

Starfsfólk sýndi lipurð og skilning á erfiðum tíma

Hlíðar | Einkaskólar í Reykjavík hafa undanfarin ár átt við nokkurn fjárhagsvanda að etja sökum ójafnrar stöðu í fjárveitingum. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Styrktu Götusmiðjuna

Hluti starfsmanna Crap ja. afhenti Tryggva Hannessyni, staðarhaldara Götusmiðjunnar, 30.000 kr. styrk sem er ætlaður til hljóðfærakaupa í nýju húsnæði Götusmiðjunnar að Akurholti. Crap ja. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Sumargjöf veitti fjóra styrki í upphafi sumars

BARNAVINAFÉLAGIÐ Sumargjöf veitti styrki til málefna barna sumardaginn fyrsta. Í janúar og febrúar síðastliðnum auglýsti Sumargjöf eftir umsóknum um styrki til verkefna í þágu barna. Alls bárust 56 umsóknir. Meira
24. apríl 2004 | Árborgarsvæðið | 430 orð | 2 myndir

Sumri fagnað í garðyrkjuskólanum

Hveragerði | Sumarið heilsaði hér í Hveragerði með sól og blíðu. Dagskráin var fjölbreytt og uppákomur víða um bæinn. Meira
24. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 603 orð | 1 mynd

Tillaga um sameiningu Kýpur sennilega felld

KÝPVERJAR, bæði Grikkir og Tyrkir, munu greiða atkvæði í dag um tillögu Sameinuðu þjóðanna um sameiningu eyjarinnar en kannanir gefa til kynna, að Kýpur-Grikkir muni fella hana. Gríski hlutinn muni því fá aðild að Evrópusambandinu, ESB, 1. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 68 orð

Tæpar 48 þúsund á mánuði

MEÐALTEKJUR 75% öryrkja á mánuði úr lífeyrissjóðum eru 47.943 krónur á mánuði samkvæmt skattframtölum árið 2003 fyrir tekjuárið 2002. Um 53% öryrkja fá greiðslur úr lífeyrissjóði. Þetta kemur fram í svari fjármálaráðherra, Geirs H. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 194 orð

Um 30 bændur stunda selveiðar

UM þrjátíu bændur stunda nú selveiðar árlega en þeim fer heldur fækkandi, að því er fram kemur í skriflegu svari Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Ástu R. Jóhannesdóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 551 orð

Uppsögn þyrlulækna að taka gildi en óskað var eftir framlengingu

VIKA er í dag þar til uppsögn þyrlulækna sem starfa á þyrlu Landhelgisgæslunnar tekur gildi. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 308 orð

Úr bæjarlífinu

Nú er veturinn liðinn og sumarið tekið við.Veturinn hefur verið Hólmurum mildur og góður þótt stormar hafi einkennt störf sjómanna eftir áramót. Ekkert frost er í jörð og gróður tekur fljótt við sér þegar hlýna fer. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð

Úrskurðaður í síbrotagæslu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur úrskurðaði á miðvikudag rúmlega tvítugan karlmann í áframhaldandi gæsluvarðhald til 2. júní, vegna grófrar líkamsárásar á sextán ára dreng snemma í apríl. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Útfærslur á legu nýs Gjábakkavegar

RÆTT hefur verið um nokkrar útfærslur á legu nýs Gjábakkavegar milli Þingvalla og Laugarvatns samkvæmt matsáætlun Vegagerðarinnar. Eru þær merktar inn á meðfylgjandi korti. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Útför Haralds Blöndals

ÚTFÖR Haralds Blöndals hæstaréttarlögmanns fór fram frá Kristskirkju í gær að viðstöddu fjölmenni, en hann lést 14. apríl, 57 ára að aldri. Séra Jürgen Jamin jarðsöng. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 180 orð

Vangaveltur um Jan Mayen tilheyra fortíðinni

VANGAVELTUR um hugsanlegt tilkall Íslands til Jan Mayen tilheyra fortíðinni og eru ekki raunhæfar í dag að mati Tómasar H. Heiðar, þjóðréttarfræðings í utanríkisráðuneytinu. Segir Tómas ljóst að Jan Mayen sé norskt landsvæði. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 60 orð

Varð fyrir skellinöðru

PILTUR á skellinöðru ók á 11 ára dreng við Rimaskóla í gær og var hann fluttur á slysdeild í sjúkrabifreið með heilahristing, að því er talið var. Ökumaðurinn er sextán ára og var á bifhjólinu á göngustíg við skólann en slíkt er óheimilt. Meira
24. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 90 orð

Vel heppnaður Ferðalangur | Mörg þúsund...

Vel heppnaður Ferðalangur | Mörg þúsund manns lögðu land undir fót á höfuðborgarsvæðinu í dag og tóku þátt í fjölbreytilegri dagskrá Ferðalangs 2004 í einu besta veðri sem flestir muna eftir á sumardaginn fyrsta. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 157 orð

Viðræður um heilsugæslu í biðstöðu

RÍKIÐ er ekki reiðubúið að svo stöddu að hefja viðræður við Grindavíkurbæ um yfirtöku á heilsugæslu í bæjarfélaginu. Grindavíkurbær hefur margsinnis óskað eftir viðræðum um að taka við rekstri heilsugæslunnar og jafnvel einnig öldrunarmálum. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Viðurkenning fyrir árangur í þýsku

SENDIHERRA Þýskalands og Félag þýzkukennara buðu 20 ungmennum og foreldrum þeirra víðs vegar að af landinu í móttöku í Goethe-Zentrum að Laugavegi 18 í Reykjavík á sumardaginnn fyrsta. Meira
24. apríl 2004 | Miðopna | 553 orð | 1 mynd

Vill R-listinn hraðlest, neðanjarðarlest eða sporvagnakerfi í Reykjavík?

Síðastliðin fimm ár eða svo hafa borgarfulltrúar R-listans kosið að draga athyglina frá slælegri frammistöðu í málefnum almenningssamgangna með því að láta í veðri vaka að fram undan sé stórkostlegt átak í þeim málaflokki með uppsetningu sporbundinna... Meira
24. apríl 2004 | Suðurnes | 93 orð | 1 mynd

Víðavangshlaup í blíðunni

Grindavík | Það er alltaf mikil þátttaka hjá krökkunum í víðavangshlaupinu á sumardaginn fyrsta. Eins og áður eru það yngstu krakkarnir sem eru duglegust að mæta enda mætingabikar í boði í skólanum. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 181 orð

Yfirlýsing frá Hæstarétti

HÆSTIRÉTTUR hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: "Í DV miðvikudaginn [21. apríl] sl., er frásögn af málflutningi fyrir Hæstarétti í máli ákæruvaldsins gegn Pétri Þór Gunnarssyni og Jónasi Freydal Þorsteinssyni. Á bls. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Þjóðverjar mjög vinveittir Íslendingum

STOFNUN Vigdísar Finnbogadóttur (SVF) verður kynnt í Þýskalandi dagana 26. apríl til 4. Meira
24. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 180 orð

Þriggja mánaða fangelsi fyrir árás á mann með glerflösku

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt tvítugan mann í 3 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að slá annan mann með glerflösku í hálsinn en við það brotnaði flaskan og af hlaust djúpur skurður. Meira
24. apríl 2004 | Suðurnes | 329 orð | 1 mynd

Öll börn fædd 2002 fá bókina "Svona stór"

Reykjanesbær | "Það er ekki nokkur spurning að verkefnið hefur skilað skipulagðari vinnubrögðum og breyttu verklagi í leikskólum bæjarins og ég hef líka merkt það í grunnskólunum þar sem ég hef náð að fylgjast með," sagði Guðríður Helgadóttir,... Meira

Ritstjórnargreinar

24. apríl 2004 | Staksteinar | 374 orð

- Björn breytti rétt

Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar, fjallar um margumrædda skipan hæstaréttardómara í pistli á vefnum heimur.is. "Umræða um jafnréttismál er þörf - en því miður er hún oftast ómálefnaleg. Meira
24. apríl 2004 | Leiðarar | 176 orð

Hinir heimilislausu

Ummæli Árna Magnússonar, félagsmálaráðherra, og Jóns Kristjánssonar, heilbrigðisráðherra, í Morgunblaðinu í fyrradag benda eindregið til þess, að ráðherrarnir vilji leggja sitt af mörkum til þess að þurrka út það hneyksli, að um 100 einstaklingar séu... Meira
24. apríl 2004 | Leiðarar | 309 orð

Sharon og Arafat

Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, virðist vera að missa stjórn á sjálfum sér. Meira
24. apríl 2004 | Leiðarar | 267 orð

Viðskiptalífið kvartar

Það er einhver kvörtunartónn í viðskiptalífinu um þessar mundir. Á aðalfundi Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja sl. föstudag sagði Halldór J. Meira

Menning

24. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 249 orð | 1 mynd

Algjört met

MIÐASALAN á aukatónleika Deep Purple 23. júní nk. hófst kl. 11 í gærmorgun, og samkvæmt upplýsingum frá Concert, sem stendur fyrir tónleikunum, seldust miðar í stúku upp á um 20 mínútum. Meira
24. apríl 2004 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Amerísk lög leikin á orgel Hallgrímskirkju

GUÐMUNDUR Sigurðsson organisti Bústaðakirkju er næsti gestur í Hádegistónleikaröð Listvinafélags Hallgrímskirkju á þessu ári undir yfirskriftinni Klais orgelið hljómar í Hallgrímskirkju. Í hádeginu í dag, kl. Meira
24. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Bleikur laugardagur

MIÐASALA á tónleika bandarísku söngkonunnar Pink hefst í dag kl. 9 í Reykjavík, á Egilsstöðum og Akureyri. Pink heldur tónleika í Laugardalshöll 10. ágúst nk. Meira
24. apríl 2004 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Böndin á milli okkar æfð

ÆFINGAR eru hafnar í Þjóðleikhúsinu á nýju leikriti Kristjáns Þórðar Hrafnssonar, Böndin á milli okkar. Fjallað er um unga kvikmyndagerðarkonu með stóra drauma sem er tilbúin að leggja allt undir. Meira
24. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 201 orð | 1 mynd

Dómararnir keppa líka

Stjörnuleitardómarinn þekkti, Simon Cowell, tekur þátt í nýjum hæfileikakeppnisþætti á ITV1 þar sem dómarar keppa hver á móti öðrum. Þátturinn gengur undir nafninu The X Factor og keppendum í úrslitum verður skipt niður í þrjá hópa. Meira
24. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 561 orð | 2 myndir

Frægð og Fame

JÓN Jósep Snæbjörnsson, Jónsi, kenndur við Í svörtum fötum, hefur í nógu að snúast þessa dagana. Meira
24. apríl 2004 | Menningarlíf | 210 orð | 1 mynd

Gaman að sýna nyrðra

"ÞAÐ er óskaplega gaman að koma með þetta verk norður," sagði Arnar Jónsson leikari sem nú um helgina sýnir einleikinn Sveinsstykki eftir Þorvald Þorsteinsson í Samkomuhúsinu. Tvær sýningar verða á verkinu, í dag og morgun. Meira
24. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 324 orð | 1 mynd

Gamanið búið

GAMANÞÁTTASTÖÐIN Stöð 3 hættir 5. maí eftir að hafa verið starfrækt frá því í haust. Björn Sigurðsson, dagskrárstjóri Stöðvarinnar, segir ástæðuna fyrir skammlífi stöðvarinnar einfalda, menn séu einfaldlega ekki nógu sáttur við fjölda áskrifenda. Meira
24. apríl 2004 | Menningarlíf | 56 orð

Græna landið 40 sinnum

40. SÝNING á Græna landinu, eftir Ólaf Hauk Símonarson, verður í kvöld. Leikritið er sýnt á Litla sviði Þjóðleikhússins. Leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson. Meira
24. apríl 2004 | Menningarlíf | 592 orð | 1 mynd

Hamrahlíðarkórarnir fagna sumri

SUMARSKEMMTUN Hamrahlíðarkóranna verður haldin í hátíðarsal Menntaskólans við Hamrahlíð á morgun, sunnudag, undir yfirskriftinni Vorvítamín. Meira
24. apríl 2004 | Menningarlíf | 237 orð | 1 mynd

Hvert liggur stefnan?

RITIÐ - Tímarit Hugvísindastofnunar gengst fyrir málþingi um fornleifafræði í dag kl. 13.30 í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Þingstjórar verða ritstjórar ritsins, Jón Ólafsson og Svanhildur Óskarsdóttir. Meira
24. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 392 orð | 4 myndir

Jason Biggs og Hilmir Snær saman í Guy X

Kvikmyndaleikarinn Jason Biggs, sem flestir þekkja úr unglingamyndunum vinsælu American Pie , er staddur á Íslandi í þeim tilgangi að fara með stórt hlutverk í kvikmynd sem tekin verður upp að Gufuskálum á Snæfellsnesi. Meira
24. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd

...Koppafeiti

ÞAÐ náði nú aldrei að festa sig almennilega í sessi, íslenska nafnið sem gleði- og söngvamyndinni Grease var gefið hér á sínum tíma. Það var þegar Háskólabíó sýndi hana í fyrsta sinn í árslok 1978 og Grease -æðið greip um sig meðal íslenskrar æsku. Meira
24. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 182 orð | 1 mynd

Kúbönsk stemning

KÚBÖNSK stemning svífur yfir vötnum í sýningarsal MÍR í dag en þar sýnir leikstjórinn Rachael K. LeValley stuttmyndina Strange Memory of Irene A ( El Extraño Recuerdo de Irene A ). Meira
24. apríl 2004 | Menningarlíf | 148 orð | 1 mynd

Leikhúsmiðar til sölu á Netinu

BORGARSTJÓRINN í Reykjavík, Þórólfur Árnason, keypti fyrstu aðgöngumiðana í netsölu á nýrri heimasíðu Borgarleikhússins og opnaði þar með síðuna formlega á dögunum. Meira
24. apríl 2004 | Menningarlíf | 57 orð

Listmunauppboð Foldar

Í SÚLNASAL Hótels Sögu verður listmunauppboð á sunnudag kl. 19. Boðin verða upp 150 málverk, þar á meðal mörg verk eftir gömlu meistarana. Meira
24. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 179 orð

Löggulíf í Bæjarbíói

LÖGGULÍF, þriðja myndin um þá félaga Þór og Danna verður sýnd á morgun, laugardaginn 24. apríl, í Bæjarbíói á vegum Kvikmyndasafns Íslands. Þessi þriðja Lífs-mynd Þráins Bertelssonar er frá 1985. Meira
24. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Lögin kynnt

Í KVÖLD verður sýndur fyrsti þáttur af þremur þar sem kynnt eru lögin sem keppa í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Istanbúl, bæði í forkeppninni miðvikudaginn 12. maí og í sjálfri aðalkeppninni laugardaginn 15. maí. Meira
24. apríl 2004 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

Málþing um fagurfræði

Í TILEFNI af sjötugsafmæli Arnórs Hannibalssonar prófessors, hinn 24. mars sl., gengst Heimspekistofnun fyrir málþingi um fagurfræði, í Odda, stofu 101, kl. 10-16 í dag. Fagurfræðin var önnur helsta kennslugrein Arnórs í heimspeki, ásamt þekkingarfræði. Meira
24. apríl 2004 | Menningarlíf | 156 orð | 2 myndir

Minningartónleikar

Á VEGUM Tónlistarskólans í Reykjavík verða minningartónleikar í Íslensku óperunni kl. 20 á þriðjudagskvöld. Tónleikarnir eru til að minnast Hermínu S. Kristjánsson sem hefði orðið eitthundrað ára 16. mars sl og Rögnvaldar Sigurjónssonar sem lést 28. Meira
24. apríl 2004 | Menningarlíf | 95 orð

Nemendatónleikar í Hömrum

NEMENDUR Tónlistarskóla Ísafjarðar, sem jafnframt eru menntaskólanemar, halda tónleika í Hömrum kl. 20 annað kvöld. Nemendurnir, sem eru á mið- eða framhaldsstigi leika m.a. á píanó, gítar, fiðlu, þverflautu, blokkflautur, harmónikkur og fleira. Meira
24. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Sjö sveitir leika í Ráðhúsinu

Í RÁÐHÚSI REYKJAVÍKUR, klukkan 14.00 í dag, verður hin svofellda Stórsveitaveisla haldin. Það er Stórsveit Reykjavíkur sem stendur að veislunni. Meira
24. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 438 orð | 1 mynd

Stórkostlega stílfærð lítil saga

Leikstjórn: Quentin Tarantino. Handrit: Quentin Tarantino og Uma Thurman. Kvikmyndataka: Robert Richardson. Aðalhlutverk: Uma Thurman, David Carradine, Michael Madsen, Daryl Hannah, Hui Lui, Perla Haney-Jardine. BNA 136 mín. Miramax Films 2004. Meira
24. apríl 2004 | Menningarlíf | 47 orð

Sýningum lýkur

Gallerí Kling og Bang Sýningu Jóns Óskars lýkur á sunnudag. Listasafn Rvk. - Hafnarhús Sýningu Ólafs Elíassonar, Frost Activity, lýkur á sunnudag. Hafnarhúsið verður lokað til 15. maí en þá verður opnuð Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands 2004. Meira
24. apríl 2004 | Menningarlíf | 95 orð

Tenórinn af fjölunum

SÍÐUSTU sýningar á leikritinu Tenórnum, sem sýnt er í Iðnó, verða næstu tvo sunnudaga, 24. apríl og 2. maí. Tenórinn var frumsýndur í Iðnó í byrjun október og fjallar um tenórsöngvara sem hefur verið langdvölum í útlöndum og er að fara að halda tónleika. Meira
24. apríl 2004 | Menningarlíf | 138 orð

Vortónleikar Þrastanna

ÁRLEGIR vortónleikar Karlakórsins Þrasta í Hafnarfirði verða fernir að þessu sinni. Í Víðistaðakirkju kl. 16 í dag og kl. 20 á miðvikudag. Þriðju tónleikarnir verða í Hafnarborg kl. 20 á fimmtudag og þeir fjórðu í Grafarvogskirkju kl. 16 laugardaginn 1. Meira
24. apríl 2004 | Menningarlíf | 273 orð | 1 mynd

Vovka og vorvindarnir

BLÁSARAKVINTETT Reykjavíkur heldur tónleika í tónlistarhúsinu Ými á sunnudag kl. 16. Yfirskrift tónleikanna er "Vorvindar glaðir og Vovka" en gestur kvintettsins er píanóleikarinn Vovka Ashkenazy. Meira
24. apríl 2004 | Menningarlíf | 214 orð | 2 myndir

Þrjár ólíkar sýningar í Gerðarsafni

ÞRJÁR einkasýningar verða opnaðar í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni, kl. 15 í dag. Í austursal sýnir Rebekka Rán Samper tví- og þrívíð verk ásamt myndbandsgjörningi á sýningu sem hún nefnir Introsum. Meira

Umræðan

24. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 331 orð

Aðgát skal höfð í nærveru sálar...

Aðgát skal höfð í nærveru sálar Kveikjan að þessari athugasemd er grein Arnheiðar Sigurðardóttur, Ungabörn alin á skyndibita, sem birtist í Morgunblaðinu síðasta vetrardag. Meira
24. apríl 2004 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Eigum við alþjóðlegt erindi?

Samstarfsáætlanir ESB hafa þegar stóraukið veltu í rannsóknum og þróun á Íslandi... Meira
24. apríl 2004 | Aðsent efni | 650 orð | 1 mynd

Hugverk eru nær ykkur en við höldum

Hér á landi er það Einkaleyfastofan sem annast meðferð fyrrgreindra hugverkaréttinda. Meira
24. apríl 2004 | Aðsent efni | 979 orð | 1 mynd

Sjómannaafslátturinn er helgur réttur

...sjómannaafslátturinn er hluti af þeirri bláköldu staðreynd og skyldu að horfast í augu við íslenskan raunveruleika og bera virðingu fyrir honum. Meira
24. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 710 orð | 1 mynd

Spítalar og loðnubræðsla

ÓSKÖP er ég orðinn leiður á skömmum stjórnmálamanna og í kjölfar þeirra fjölmiðla á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Halli á rekstri, óstjórn, skipulagsleysi og léleg afköst eru tíðar upphrópanir. Þessar vítur eru órökstuddar og skaðlegar að mörgu leyti. Meira
24. apríl 2004 | Aðsent efni | 382 orð | 1 mynd

Talnaleikur opinberra aðila

Hagstofan hefur ekki gætt þess að gefa út útgjaldatöflu með fyrirvara. Þetta er alvarlegt mál... Meira
24. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 807 orð

Tíu bjóra og tvo banana, takk!

Á ALÞINGI liggur fyrir frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak. Verði frumvarpið að lögum verður væntanlega hægt að kaupa léttvín og bjór í öllum verslunum, sjoppum og bensínstöðvum. Meira
24. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 327 orð | 1 mynd

Um myndlistarumræðu

GREIN sem birtist í Lesbók Morgunblaðsins 17/4 sl. um myndlistarsýningu Sigurðar Örlygssonar í Listhúsi Ófeigs virðist nokkuð dæmigerð fyrir efnistök á þessum vettvangi. Meira
24. apríl 2004 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

Um skipan hæstaréttardómara

Þegar fólk hefur myndað sér skoðun, hættir það oft að hlusta á rök. Meira
24. apríl 2004 | Aðsent efni | 222 orð | 1 mynd

Þáttur sjónvarpsins í eflingu vísindaþekkingar

Þættir Ara Trausta hafa verið sérlega vel gerðir og fræðandi. Meira

Minningargreinar

24. apríl 2004 | Minningargreinar | 422 orð | 1 mynd

ARON RAFN JÓHANNESSON

Aron Rafn Jóhannesson fæddist á Selfossi 9. ágúst 1986. Hann lést á Barnaspítala Hringsins hinn 15. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans eru: Sigríður Garðarsdóttir, f. 14. ágúst 1962, og Jóhannes G. Brynleifsson, f. 22. júlí 1956. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2004 | Minningargreinar | 3248 orð | 1 mynd

GEIR GISSURARSON

Geir Gissurarson fæddist að Byggðarhorni í Flóa 30. maí 1916. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 11. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingibjörg Sigurðardóttir frá Langholti í Hraungerðishreppi og Gissur Gunnarsson frá Byggðarhorni í Flóa. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2004 | Minningargreinar | 1558 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG EIRÍKSDÓTTIR

Guðbjörg Eiríksdóttir fæddist á Eyrarbakka 1. nóvember 1922. Hún lést á sjúkrahúsi Selfoss 10. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Eiríkur Gíslason, f. á Bitru í Hraungerðishreppi 19. nóvember 1869, d. á Eyrarbakka 24. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2004 | Minningargreinar | 1123 orð | 1 mynd

HARALDUR BLÖNDAL

Haraldur Blöndal hæstaréttarlögmaður var fæddur í Reykjavík 6. júlí 1946. Hann lést 14. apríl síðastliðinn og var honum sungin sálumessa í Kristskirkju í Landakoti í gær. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2004 | Minningargreinar | 4274 orð | 1 mynd

MÁR HARALDSSON

Már Haraldsson fæddist á bænum Stóru-Mástungu í Gnúpverjahreppi 24. ágúst 1953. Hann lést á líknardeild Landspítalans fimmtudaginn 15. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans eru Haraldur Bjarnason, f. 30.11. 1924, og Ragnheiður Haraldsdóttir, f. 7.5. 1931. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

24. apríl 2004 | Sjávarútvegur | 237 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 45 45 45...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 45 45 45 14 630 Gellur 548 548 548 3 1,644 Grásleppa 72 65 71 318 22,420 Gullkarfi 94 33 79 18,792 1,481,793 Hausar 15 15 15 200 3,000 Hlýri 130 78 93 645 59,781 Hrogn/ýmis 79 65 77 1,399 107,717 Hrogn/ýsa 48 48 48 20 960... Meira
24. apríl 2004 | Sjávarútvegur | 462 orð | 1 mynd

Létta undir með hitaveitunni

Á SÍÐASTA ári var settur upp við bræðslu Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum rafskautaketill sem gerir þeim kleift að kaupa afgangsorku og lækka þar með orkukostnað sinn. Meira
24. apríl 2004 | Sjávarútvegur | 134 orð

Sótt á ný mið

RÁÐSTEFNA á vegum sjávarútvegsráðuneytisins og Útflutningsráðs Íslands verður haldin næstkomandi fimmtudag, 29. apríl í Salnum í Kópavogi klukkan 13.30 til 17.00. Meira

Viðskipti

24. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 112 orð

Afkoma Ericsson batnar mikið

HAGNAÐUR sænska tæknifyrirtækisins Ericsson var meiri á fyrsta fjórðungi þessa árs en sérfræðingar á fjármálamarkaði höfðu gert ráð fyrir. Meira
24. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 724 orð | 2 myndir

Gjald af vörslureikningum er hátt fyrir litla hluthafa

Arður hrekkur stundum ekki fyrir árgjaldi vörslureikninga hlutabréfa. Þóroddur Bjarnason kynnti sér málið. Meira
24. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 111 orð

Mikill vöxtur í endurfjármögnun íbúðakaupa

MIKIÐ hefur verið um að íbúðaeigendur í Bretlandi hafi endurfjármagnað íbúðakaup sín undanfarin þrjú ár. Meira
24. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 192 orð | 1 mynd

Nýherji tapar 32 milljónum

TAP af rekstri Nýherja á fyrsta ársfjórðungi 2004 nam 31,9 milljónum króna eftir skatta samanborið við 32,9 milljóna króna hagnað á sama tímabili árið áður. Meira
24. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 292 orð | 1 mynd

Straumur hagnast um tvo milljarða

HAGNAÐUR Straums Fjárfestingarbanka eftir skatta á fyrsta ársfjórðungi 2004 nam 2.014 milljónum króna samanborið við 408 milljónir króna á fyrsta ársfjórðungi árið 2003. Meira

Daglegt líf

24. apríl 2004 | Daglegt líf | 246 orð | 1 mynd

Áfengisdrykkja varasöm á meðgöngu

Ný bandarísk rannsókn sýnir að aðeins lítið magn áfengis sem barnshafandi konur láta ofan í sig á fyrstu þremur mánuðum meðgöngu, geti haft skaðleg áhrif á hið ófædda barn til framtíðar. Meira
24. apríl 2004 | Daglegt líf | 648 orð | 3 myndir

Ferskmeti og fjallaklifur

Eitt þúsund konur hvaðanæva úr heiminum komu nýlega saman á heimsþingi kvenfélagasambanda í Tasmaníu. Jóhanna Ingvarsdóttir spurði Sigurbjörgu Björgvinsdóttur út í fjarlæga eyju. Meira
24. apríl 2004 | Daglegt líf | 407 orð | 2 myndir

Gestirnir föndra við hráefnið

Í eldhúsinu á veitingastaðnum TGI Friday's í Smáralind ræður ríkjum Róbert Ólafsson matreiðslumeistari. Veitingastaðurinn er hluti af stórri veitingahúsakeðju um allan heim sem rekin er undir þessu heiti. Meira
24. apríl 2004 | Daglegt líf | 74 orð | 1 mynd

Húsbátaleiga í Amsterdam

Ef leið liggur til Amsterdam í sumar þá er kannski tilvalið að skoða öðruvísi gistimöguleika og leigja sér húsbát. Fyrirtækið Amsterdam House leigir út þrjátíu íbúðir til ferðamanna og einnig átta húsbáta. Meira
24. apríl 2004 | Daglegt líf | 109 orð | 1 mynd

Listahátíð í Brighton Það verður líf...

Listahátíð í Brighton Það verður líf og fjör í Brighton á Englandi í þrjár vikur í maí en þá verður haldin þar sérstök Brighton hátíð í 38. sinn. Boðið er m.a. upp á danssýningar, leiksýningar, allskyns tónlist, bókmenntakynningar og umræður og götulist. Meira
24. apríl 2004 | Daglegt líf | 357 orð | 1 mynd

Spergilkál óvenju hollt

Spergilkál er óvenjuríkt af vítamínum og steinefnum. Hollusta þess er mikil og jafnvel er það talið einkar vænlegt til forvarnar gegn sjúkdómum eins og krabbameini. Meira

Fastir þættir

24. apríl 2004 | Dagbók | 78 orð

AFTURHVARF

Ó, græna jörð, ó, mjúka, raka mold, sem myrkur langrar nætur huldi sýn. Ég er þitt barn, sem villtist langt úr leið, og loksins kem ég aftur heim til þín. Meira
24. apríl 2004 | Fastir þættir | 245 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Eins og svo oft áður fær suður skemmtilegt og krefjandi verkefni. Nú þarf hann að finna rétta taktinn fyrir þvingun í sex gröndum. Austur gefur; NS á hættu. Meira
24. apríl 2004 | Fastir þættir | 628 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Guðrún og Gróa unnu Súgfirðingaskálina Guðrún K. Jóhannesdóttir og Gróa Guðnadóttir tóku góðan endasprett og náðu að tryggja sér Súgfirðingaskálina. Þær náðu að snúa á Guðbjörn og Steinþór sem höfðu unnið tvö fyrstu mótin. Meira
24. apríl 2004 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

DEMANTSBRÚÐKAUP.

DEMANTSBRÚÐKAUP. 60 ára hjúskaparafmæli eiga í dag hjónin Pálína Hraundal og Óskar Hraundal, Hvassaleiti 56, Reykjavík. Þau verða að... Meira
24. apríl 2004 | Í dag | 1226 orð | 1 mynd

Ferming í Óháða söfnuðinum laugardaginn 24.

Ferming í Óháða söfnuðinum laugardaginn 24. apríl kl. 17. Fermd verður: Jóhanna María Jónsdóttir, Heiðargerði 23a, Vogum. Ferming í Grafarvogskirkju, sunnudaginn 25. apríl kl. 10:30. Prestar: sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir, sr. Meira
24. apríl 2004 | Í dag | 434 orð

(I. Jh. 3, 16.)

Í dag er laugardagur 24. apríl, 115. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Af því þekkjum vér kærleikann, að Jesús lét lífið fyrir oss. Svo eigum vér og að láta lífið fyrir bræðurna. Meira
24. apríl 2004 | Fastir þættir | 814 orð

Íslenskt mál

Beyging sagnorða er í stórum dráttum í föstum skorðum í íslensku en þó ber við að rangar myndir sjáist á prenti. Ekki er svigrúm til að fjalla hér um slík atriði eins og vert væri en nokkur dæmi skulu nefnd. Meira
24. apríl 2004 | Í dag | 1808 orð

( Jóh. 10.)

Guðspjall dagsins: Ég er góði hirðirinn. Meira
24. apríl 2004 | Viðhorf | 746 orð

"Rólegt í miðbænum"

"Undir morgun var maður fluttur frá skemmtistað í miðbænum á slysadeild með sár á höfði. Áverka hlaut hann þegar maður sparkaði ítrekað í höfuð hans. Nokkru síðar var annar maður fluttur á slysadeild frá skemmtistað í miðbænum en hann hafði verið sleginn í höfuðið með flösku." Meira
24. apríl 2004 | Fastir þættir | 693 orð | 2 myndir

Sex íslensk pör dönsuðu í Blackpool

HIÐ árlega dansmót barna og unglinga sem haldið er í Blackpool á Englandi fór fram á dögunum. Mótið stóð yfir í fimm daga og var keppni fyrir dansarana á hverjum degi. Meira
24. apríl 2004 | Fastir þættir | 120 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e6 7. f4 Dc7 8. 0-0 Be7 9. Be3 0-0 10. g4 d5 11. e5 Re4 12. Bd3 Rxc3 13. bxc3 Dxc3 14. f5 Bc5 Staðan kom upp í frönsku deildakeppninni sem lauk fyrir skömmu. Viktor Bologan (2. Meira
24. apríl 2004 | Fastir þættir | 379 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er afskaplega lítið fyrir formlegheit. Endrum og sinnum, þegar tilefni er til, þykir honum gaman að klæða sig í fínan kjól og skemmta sér með öðru prúðbúnu fólki. En óþarfa fínheit eru Víkverja ekki að skapi. Meira
24. apríl 2004 | Í dag | 518 orð | 1 mynd

Vox feminae í Dómkirkjunni Á sunnudaginn...

Vox feminae í Dómkirkjunni Á sunnudaginn fyrstan í sumri syngur kvennakórinn Vox feminae undir stjórn Margrétar Pálmadóttur við messuna kl. 11. Á orgel og píanó leikur Ástríður Haraldsdóttir. Meira

Íþróttir

24. apríl 2004 | Íþróttir | 213 orð

Atli Sveinn er á leiðinni til KA-manna frá Örgryte

ATLI Sveinn Þórarinsson, knattspyrnumaður, sem hefur leikið með Örgryte í Svíþjóð undanfarin ár, er að öllu óbreyttu á leið heim til Íslands á ný. Hann gengur þá til liðs við sitt gamla félag, KA, og spilar með því í úrvalsdeildinni í sumar. Meira
24. apríl 2004 | Íþróttir | 489 orð | 1 mynd

Auðvelt að halda þeim við efnið

"MÉR líst ágætlega á þetta hlé sem við fáum. Nú tökum við okkur frí fram yfir helgi og förum þá að búa okkur undir úrslitaleikina en sá fyrsti verður þá rúmri viku síðar," sagði Guðríður Guðjónsdóttir, þjálfari Vals, sem í fyrrakvöld stýrði liðinu í fyrsta sinn í úrslit Íslandsmóts kvenna í handknattleik. Meira
24. apríl 2004 | Íþróttir | 105 orð

Bjarni Þór líklega til Everton

MIKLAR líkur eru á að Bjarni Þór Viðarsson, drengjalandsliðsmaður í knattspyrnu úr FH, gangi til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Everton. Eins og áður hefur komið fram, gerði Everton Bjarna tilboð fyrir skömmu, sem og Anderlecht og Reading. Meira
24. apríl 2004 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

* HELGA Magnúsdóttir er eftirlitsmaður Handknattleikssambands...

* HELGA Magnúsdóttir er eftirlitsmaður Handknattleikssambands Evrópu á síðari úrslitaleik Skövde og Dunkerque í Áskorendabikar karla sem fram fer í Skövde í dag. Meira
24. apríl 2004 | Íþróttir | 60 orð

KNATTSPYRNA Deildabikar karla Neðri deild, A-riðill:...

KNATTSPYRNA Deildabikar karla Neðri deild, A-riðill: Fjölnir - ÍH 4:1 Staðan: Fjölnir 550018:315 ÍH 53029:89 Víðir 42117:57 Leiknir R. 41124:64 BÍ 30031:70 Sindri 30032:120 *Fjölnir er kominn í undanúrslit. Meira
24. apríl 2004 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

Konur jafnmargar körlum á meistaramóti í glímu

FJÓRTÁN keppendur, sjö karlar og sjö konur, taka þátt í Íslandsglímunni og Freyjuglímunni sem fram fer í íþróttahúsi Víkings í Víkinni á laugardag. Þetta verður í fyrsta sinn sem konur eru jafnmargar og karlar í keppninni um æðstu sigurlaun í þjóðaríþróttinni, íslenskri glímu. Meira
24. apríl 2004 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

KR-ingar með vængbrotið lið til Færeyja

ÍSLANDSMEISTARAR KR eru komnir til Færeyja þar sem þeir leika gegn færeysku meisturunum HB í dag. Þetta er þriðja árið í röð sem meistaralið Íslands og Færeyja leika um Atlantic-bikarinn og hafa íslensku liðin haft betur til þessa. ÍA vann B36 í fyrsta leiknum árið 2002, 2:1 í Þórshöfn, og KR lagði HB, 2:0, á KR-vellinum í fyrra. Meira
24. apríl 2004 | Íþróttir | 181 orð

Ný bardagaíþrótt kynnt

AÐDÁENDUR bardagaíþrótta fá tækifæri til að kynnast nýrri íþrótt eftir að Íslandsmótinu í júdó lýkur í íþróttahúsinu við Austurberg um kl. 14 á morgun, sunnudag. Meira
24. apríl 2004 | Íþróttir | 395 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Gottskálksson, knattspyrnumarkvörður úr Keflavík...

* ÓLAFUR Gottskálksson, knattspyrnumarkvörður úr Keflavík , kom heim í gærkvöld eftir vikudvöl hjá enska 1. deildarliðinu Watford . Meira
24. apríl 2004 | Íþróttir | 192 orð

Samstarf Gróttu og KR í handboltanum úr sögunni

SAMSTARF Gróttu og KR um meistaraflokka kvenna og karla í handknattleik sem staðið hefur frá 1997 er úr sögunni. Meira
24. apríl 2004 | Íþróttir | 206 orð

Sigurvin Ólafsson frá í tvo mánuði í viðbót

SIGURVIN Ólafsson, miðjumaðurinn frá Vestmannaeyjum, leikur væntanlega ekki með Íslandsmeisturum KR í knattspyrnu fyrr en í fyrsta lagi undir lok júní. Meira
24. apríl 2004 | Íþróttir | 192 orð

UM HELGINA

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Áskorendakeppni Evrópu, seinni leikur í undanúrslitum kvenna: Vestmannaeyjar: ÍBV - Nürnberg 16.15 KNATTSPYRNA Deildabikarkeppnin Laugardagur: Neðri deild karla, B-riðill: Fífan: Breiðablik - Reynir S. Meira

Barnablað

24. apríl 2004 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Askur Jóhannsson, sem er fjögurra ára...

Askur Jóhannsson, sem er fjögurra ára og á heima á Framnesvegi 266 í Reykjavík, teiknaði þessa flottu mynd af Sollu... Meira
24. apríl 2004 | Barnablað | 50 orð | 1 mynd

Aumingja ungi litli

Hanapabbi ætlar að fara að taka mynd af ungunum sínum en eins og þið sjáið þá hefur einn af ungunum verið einhvers staðar að þvælast þannig að nú er hann orðinn allt of seinn í myndatökuna og rammvilltur þar að auki. Meira
24. apríl 2004 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Ásta Pétursdóttir, sem er 7 ára...

Ásta Pétursdóttir, sem er 7 ára og á heima á Hagamel 50 í Reykjavík, teiknaði þessa sumarlegu mynd af... Meira
24. apríl 2004 | Barnablað | 44 orð | 1 mynd

Eitt af því sem einkennir sumarið...

Eitt af því sem einkennir sumarið eru litlu skordýrin sem fara á stjá og hjálpa til við að gera allt umhverfi okkar meira lifandi. En hvar skyldu öll dýrin á myndinni hafa hist? Teiknið eftir númerunum og þá ætti það að koma í... Meira
24. apríl 2004 | Barnablað | 207 orð | 1 mynd

Gaman í skátunum

Þið hafið kannski tekið eftir skátunum á sumardaginn fyrsta en þar sem skátastarfið snýst mikið um útivist fagna skátarnir sumrinu alveg sérstaklega. Meira
24. apríl 2004 | Barnablað | 10 orð

Hvaða dagur var sérstakur stelpudagur í...

Hvaða dagur var sérstakur stelpudagur í gamla daga? Meira
24. apríl 2004 | Barnablað | 93 orð | 1 mynd

Hvernig sumardagur ert þú?

Í gamla daga var sumardagurinn fyrsti tileinkaður ungum stúlkum, rétt eins og fyrsti dagur þorra var tileinkaður körlum, fyrsti dagur góu var tileinkaður konum og fyrsti dagur einmánaðar var tileinkaður ungum piltum. Meira
24. apríl 2004 | Barnablað | 51 orð | 1 mynd

Mikill hestamaður

Hér er leikarinn Viggo Mortensen mættur á frumsýningu Hidalgo. Hann kom ríðandi á hestinum TJ, sem lék aðalhlutverk á móti honum í myndinni, en eftir að tökum lauk keypti hann hestinn. Meira
24. apríl 2004 | Barnablað | 238 orð | 2 myndir

Ótrúlega skemmtileg

Sigurbjörn Bernharð Edvardsson er 10 ára nemandi í Melaskóla. Honum finnst rosalega gaman að fara í bíó, en segist lítinn tíma hafa til þess þar sem hann er að læra á fiðlu, æfa fótbolta og oft að tefla við félagana. Meira
24. apríl 2004 | Barnablað | 361 orð | 1 mynd

"Förum í útilegu í sumar"

Árni Beinteinn Árnason og Stefán Oddur Hrafnsson eru níu ára og búnir að vera í skátunum í eitt og tvö ár. Hvernig er að vera í skátunum? Árni: Það er rosalega skemmtilegt. Stefán: Já, það er bara æðislegt. Af hverju byrjuðuð þið? Meira
24. apríl 2004 | Barnablað | 175 orð | 1 mynd

"Lærum að rata eftir kortum"

Tvíburasysturnar Þórhalla Mjöll og Rakel Sif Magnúsdætur eru níu ára og búnar að vera í skátunum í þrjú ár. Af hverju byrjuðuð þið í skátunum? Halla: Af því að mamma vildi láta okkur byrja. Rakel: Hún hélt að þetta yrði gott fyrir okkur. Meira
24. apríl 2004 | Barnablað | 81 orð | 1 mynd

Skemmtileg steinamynd

Þótt það sé gaman að lita og teikna getur líka verið gaman að bregða stundum út af vananum og prófa eitthvað nýtt. Hér er hugmynd að einföldu föndri sem krakkar á öllum aldri ættu að geta haft gaman af. Byrjið á því að teikna mynd á blað. Meira
24. apríl 2004 | Barnablað | 217 orð | 1 mynd

Sumardagur á undan áætlun?

Þá er sumarið komið samkvæmt dagatalinu þótt við verðum nú kannski lítið vör við það í raunveruleikanum nema þá kannski helst í því hvað það er orðið bjart á morgnana og langt fram eftir kvöldi. Meira
24. apríl 2004 | Barnablað | 92 orð | 1 mynd

Sumarleg fiðrildi

Hvernig væri að halda upp á sumarkomuna með því að búa til nokkur lítil fiðrildi til að hengja upp í herbergjunum ykkar? Meira
24. apríl 2004 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Sumar, sumar, sumar og sól!

Systkinin Oktavía Signý, sjö ára, og Gunnar Árni, sex ára, teiknuðu þessar fallegu sumarmyndir hjá ömmu sinni í... Meira
24. apríl 2004 | Barnablað | 95 orð | 1 mynd

Sumarvindur

Þótt sumarið sé komið er ekki þar sem sagt að það verði logn og blíða á Íslandi á næstunni. Karlarnir á myndinni fengu heldur betur að kenna á því þegar þeir fóru út að ganga um daginn. Meira
24. apríl 2004 | Barnablað | 125 orð | 2 myndir

Vika bókarinnar

Það er ekki nóg með það að sumardagurinn fyrsti hafi verið í vikunni því vikan sem er að líða er líka vika bókarinnar. Meira

Lesbók

24. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 352 orð | 1 mynd

ALVÖRU LÍNUR

Fyrir stuttu hóf Dove sápufyrirtækið auglýsingaherferð í Lundúnum. Auglýsingunum er ætlað að vekja athygli á nýju stinnandi líkamskremi fyrir konur. Meira
24. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 441 orð | 2 myndir

Bergmál tilfinninga og skynjunar

Björg Atla opnaði myndlistarsýningu í Hafnarborg 17. apríl síðastliðinn. Þar sýnir hún alls 39 málverk í Sverrissal og Apóteki. Sýningin ber heitið Með nesti og nýja skó og vísar heitið meðal annars til ólíks aldurs myndanna á sýningunni. Meira
24. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 733 orð

BLAÐAMANNAVERÐLAUNIN 2005

Blaðamannafélag Íslands veitti í fyrsta skipti Blaðamannaverðlaunin á árshátíð sinni, hinu svokallaða Pressuballi, fyrr í þessari viku. Meira
24. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 102 orð

Börnin búa til póstkort

Í LISTASAFNI Íslands gefst gestum og gangandi að taka þátt í póstkortagerð frá kl. 11-14 í dag. Meira
24. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 359 orð | 1 mynd

Eins dauði, annars brauð

Höfundur: Christopher Bond, þýðandi: Davíð Þór Jónsson, leikstjóri: Skúli Gautason, leikmynd: Þórarinn Blöndal. Menntaskólanum á Akureyri föstudaginn 16. apríl. Meira
24. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 674 orð | 1 mynd

FÓRNARLAMB FORDÓMA

Saga Söru Baartman er óvenju dramatísk, því fordómar Evrópubúa bitnuðu harkalega á henni í byrjun 19. aldar. GUNNAR HERSVEINN gluggaði í skáldsögu um hana sem Chase-Riboud gaf út í fyrra. Meira
24. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2785 orð | 5 myndir

HEIMA OG HEIMAN EÐA HÚS OG HÍBÝLI

Er ekki eitthvað skylt með þessum ókennilegu heimilapælingum Freuds og húsamyndunum mínum, spurði Hrafnkell Sigurðsson listamaður greinar- höfund og svarið var: Jú. Í þessari grein er að finna ýtarlegra svar við spurningunni. Meira
24. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 370 orð | 1 mynd

Hringvegurinn

NÝJASTA bók Ian Sansom, Ring Road eða Hringvegurinn eins og heiti hennar gæti útlagst á íslensku, er einkar áhugaverð að mati gagnrýnanda breska dagblaðsins Guardian sem segir þó erfitt að festa bókina í einhvern einn ákveðinn flokk. Meira
24. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 727 orð | 2 myndir

HVAÐ ER STÖÐURAFMAGN?

Hverjar eru helstu orkulindir Íslendinga, hvað getið þið sagt mér um Kuipers-beltið og Oort-skýið, hvernig urðu orkulindirnar til, hvort býr steinn yfir meiri orku uppi á fjalli eða niðri í fjöru og er hægt að búa til olíu með aðferðum efnafræðinnar? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum og hægt er að lesa svörin á slóðinni www.visindavefur.hi.is. Meira
24. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2062 orð | 1 mynd

Í MINNINGU ÓSÝNILEGS FÖÐUR

Með því að skrifa endurminningar um föður sinn og sjálfsævisöguleg brot gefur Paul Auster föður sínum nýtt líf, hann bjargar honum frá hvarfi, segir í þessari grein um bókina Mynd af ósýnilegum manni sem er nýútkomin þýðing á fyrri hluta fyrsta prósaverks Austers frá 1982 og fjallar um látinn föður hans. Meira
24. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 167 orð

ÍSLENSK ELLI, 2002

eftir hálfan mánuð og mikla áreynslu kemur hún loksins til hans, einsog tófa svæld úr greni, minningin sem hann hafði saknað svo mjög: grindhoruð eftir langan og harðan vetur hið innra þar sem engin voru lömbin til að næra hana, aðeins horn af hrúti sem... Meira
24. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 641 orð | 3 myndir

Laugardagur Gerðarsafn kl.

Laugardagur Gerðarsafn kl. 15 Í austursal sýnir Rebekka Rán Samper tví- og þrívíð verk ásamt myndbandsgjörningi. Ragna Fróðadóttir er með innsetningu í Vestursal. Opið alla daga, nema mánudaga, kl. 11-17. Listasafn Reykjavíkur - Ásmundarsafn kl. Meira
24. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 331 orð | 1 mynd

Leigumorðingjarnir í Broadway

SÖNGLEIKURINN Assassins, eða Leigumorðingjarnir, eftir þá Stephen Sondheim og John Weidman, hefur nú ratað á fjalirnar í helsta leikhúshverfi New York borgar, Broadway, en verkið var fyrst sett upp árið 1991. Meira
24. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 586 orð | 3 myndir

Líflegt og fjölbreytt

Í tilefni Viku bókarinnar sendir Salka frá sér tvær bækur. Önnur þeirra nefnist Ótuktin og er eftir Önnu Pálínu Árnadóttur söngkonu. Meira
24. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 342 orð

Myndlist Gerðarsafn: Rebekka Rán Samper í...

Myndlist Gerðarsafn: Rebekka Rán Samper í austursal, Ragna Fróðadóttir í vestursal, Bjarni Sigurbjörnsson neðri hæð. Til 16. maí. Kling og Bang, gallerí, Laugavegi: Jón Óskar. Til 25. apríl. Meira
24. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 670 orð | 1 mynd

Myndlistin losaði mig við eldvörpuna

Í sal Íslenskrar grafíkur í Hafnarhúsinu kl. 16 í dag opnar Hjördís Brynja málverkasýningu. Ekki er hægt að segja að vinnuaðferðir hennar séu mjög hefðbundnar því hún vinnur verk sín með ævafornri aðferð, þ.e. eggolíutemperu. Meira
24. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 443 orð

NEÐANMÁLS -

I Fyrsta mars síðastliðinn voru stofnaðar 570 nýjar bloggsíður á folk.is en nýskráningar höfðu þá undanfarna daga rokkað á milli 400 og 500. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu folk. Meira
24. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 713 orð | 1 mynd

NÝ GERÐ AF BÓKAHILLUM

1907 SIGFÚS ER SÖNGSKÁLD Í Lögréttu 24. apríl 1907 var sagt að ýmsir menn hefðu fengist við lagasmíð og samið fáein snotur sönglög "en þessi söngvagerð hefur aldrei borið íslenskan blæ og aldrei stórfelldan blæ". Meira
24. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 106 orð

Orðabækur í áskrift á Netinu

Á VERALDARVEFNUM hefur verið opnað vefsvæðið gagnasafn.is. Þar gefst möguleiki á smásöluverslun rafræns efnis á Netinu og er m.a. vettvangur fyrir orðabækur, fræðibækur, kennslubækur, uppflettirit og tímarit. Meira
24. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 754 orð | 4 myndir

Plöntuflóra og litaregn

Sýningunni lauk í gær. Meira
24. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 3122 orð | 2 myndir

"FAGRA GLEÐI, GUÐA LOGI..."

"Níunda sinfónía Beethovens er stórfenglegt afrek mannsandans hvernig sem á hana er litið og hún gegnir lykilhlutverki í tónlistarsögunni," segir í þessari grein um sögu hins fræga tónverks, sem Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur á tvennum tónleikum í næstu viku. Meira
24. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 53 orð

SAUMAVÉLIN HENNAR ÖMMU

Þú hér hjá mér aldursleg og þögul í stofuhorninu ég renni til þín spurnaraugum um þær hendur sem verkhagar sneru hjólsveifinni mjúkar móðurhendur sem undir torfþaki vöfðu reifum önnuðust unnu misstu syrgðu minnisstæðar vinnulúnar ömmuhendur struku... Meira
24. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2106 orð | 1 mynd

SELKONA Í RÚÐUBORG

Hafi menn vonast til þess í byrjun að kvikmyndahátíðin í Rúðuborg gæti stuðlað að því að koma norrænum kvikmyndum á framfæri í Frakklandi, er varla hægt að segja að þær vonir hafi ræst, segir í þessari grein um hátíðina sem haldin var síðast í mars. Í Normandí vekur hátíðin hins vegar mikla athygli fjölmiðla og dregur að sér fjölda áhorfenda. Meira
24. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1059 orð

STEPHAN G.

Fyrir síðustu jól kom út seinna bindið af ævisögu Stephans G. Stephanssonar (1853-1927) eftir Viðar Hreinsson. Meira
24. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 106 orð

TIL GLEÐINNAR (brot)

Fagra gleði, guða logi, Gimlis dóttir, heill sé þér! í þinn hásal hrifnir eldi, heilög gyðja, komum vér. Þínir blíðu töfrar tengja, tízkan meðan sundur slær; allir bræður aftur verða yndis-vængjum þínum nær. Meira
24. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 57 orð

Umsagnir um Kamenz

"Píanistískt undur, meðal ungra píanóleikara skipar hann sérstakan sess, afburða listamaður." - Süddeutsche Zeitung. "Óviðjafnanlegur píanisti sem á sér ekki hliðstæðu." - Badische Zeitung. Meira
24. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 972 orð | 2 myndir

UM ÆTTARTÖLUR Í LANDNÁMU

Í þessari grein er því haldið fram að samtengingin ‘og' hafi ruglað ættfræðinga í ríminu þegar þeir hafa lesið Landnámu. Það hafi valdið því að fólk hafi verið talið systkin án þess að vera það. Meira
24. apríl 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1093 orð | 1 mynd

VEGLEGA VEITT AF VEISLUFÖNGUM PÍANÓBÓKMENNTANNA

Rússneski píanóleikarinn Igor Kamenz heldur tónleika í Tíbrá í Salnum annað kvöld kl. 20. HELGI JÓNSSON segir frá þessum virta listamanni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.