Greinar sunnudaginn 25. apríl 2004

Forsíða

25. apríl 2004 | Forsíða | 192 orð

20% íslenskra barna of þung

NÝ OG viðamikil rannsókn á lífsstíl íslenskra barna á aldrinum níu og fimmtán ára sýnir að íslensk börn "eru meðal feitustu barna í Evrópu". Meira
25. apríl 2004 | Forsíða | 87 orð

Aðgöngumiðar á 264 milljónir

LJÓST er orðið að heimsóknir erlendra hljómsveita og listamanna hingað til lands verða fleiri á þessu ári en dæmi eru um áður. Meira
25. apríl 2004 | Forsíða | 184 orð

Arafat verði ekki unnið mein

BANDARÍKJAMENN krefjast þess að Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, haldi loforð um að vinna Yasser Arafat Palestínuleiðtoga ekki mein. Meira
25. apríl 2004 | Forsíða | 163 orð | 1 mynd

Gistu í tjaldi í Síðumúlanum

FORSALA á tónleika Metallica hófst á hádegi í gær en hljómsveitin leikur í Egilshöll 7. júlí. Þeir Jón og Pétur vildu vera alveg vissir um að fá miða og slógu því upp tjaldi á stéttinni við verslun Og Vodafone í Síðumúla kl. Meira
25. apríl 2004 | Forsíða | 209 orð

Kerry sammála Bush

JOHN Kerry, forsetaframbjóðandi bandaríska Demókrataflokksins, kveðst sammála þeim markmiðum sem ríkisstjórn George W. Bush forseta hafi sett sér í málefnum Íraks, Mið-Austurlanda og á vettvangi hryðjuverkavarna. Ágreiningurinn snúist einkum um leiðir. Meira
25. apríl 2004 | Forsíða | 62 orð | 1 mynd

Kosningar á Kýpur

Rauf Denktash (lengst t.h.), leiðtogi Kýpur-Tyrkja, ávarpar fréttamenn í Nikosíu í gær eftir að hafa greitt atkvæði í þjóðaratkvæðagreiðslu um sáttatillögur Sameinuðu þjóðanna. Meira

Baksíða

25. apríl 2004 | Baksíða | 147 orð | 1 mynd

Borgarstjóri í vorhreingerningum

VORVERKIN eru mörg og brýn. Á vorin grípur fólk gjarnan sterk löngun til þess að heilsa sumrinu með hreinu húsi. Meira
25. apríl 2004 | Baksíða | 207 orð

Breytingar á loftslagi munu snerta okkar daglega líf

Á MEÐAN Íslendingar hafa gegnt formennsku í Norðurskautsráðinu hefur það verið eitt af forgangsverkefnunum að auka samráð og samvinnu við rannsóknir á Norðurskautinu. Meira
25. apríl 2004 | Baksíða | 101 orð | 1 mynd

Guðmundur VE kominn til Eyja

NÝTT skip Ísfélags Vestmannaeyja, Guðmundur VE, sigldi í fyrsta sinn inn í nýja heimahöfn í Vestmannaeyjum í gærmorgun. Ísfélagið gekk frá kaupunum í síðustu viku af útgerðarfélaginu Ólafi ehf. sem er dótturfyrirtæki Þorbjörns Fiskaness. Meira
25. apríl 2004 | Baksíða | 409 orð

Lífsýnaákvæðinu verður sárasjaldan beitt

BJÖRN Bjarnason, dómsmálaráðherra, segir að ákvæði í frumvarpi til breytingar á útlendingalögum um heimild Útlendingastofnunar til þess að krefjast lífsýnatöku í tengslum við umsókn um dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar, sé heimildarákvæði og... Meira
25. apríl 2004 | Baksíða | 106 orð

Óvissa í viðræðum Samiðnar og SA

EKKERT verður af fyrirhuguðum samningaviðræðum milli Samiðnar og Samtaka atvinnulífsins yfir helgina og er alls óljóst hvernig málin þróast eftir helgina. Meira
25. apríl 2004 | Baksíða | 51 orð | 1 mynd

Sigrún valin ungfrú Reykjavík

SIGRÚN Bender, átján ára Hafnfirðingur, var kjörin ungfrú Reykjavík á Broadway í gærkvöldi en átján stúlkur kepptu um titilinn. Fjóla Ósk Aðalsteinsdóttir, 19 ára Reykvíkingur, varð í 2. Meira

Fréttir

25. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 637 orð | 2 myndir

Aðbúnaðurinn fyrir neðan allar hellur

FÉLAGARNIR Einar Jónsson og Róbert Hlynur Baldursson ákváðu fyrr á árinu að víkka sjóndeildarhringinn með því að fara til útlanda að vinna. Meira
25. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 180 orð

Allar sjúkraskrár í einn gagnagrunn

STEFNT er að því að sameina í einn gagnagrunn sjúkraskrár fólks í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Austurlands (HSA), en það nær frá Vopnafirði til Djúpavogs. Persónuvernd hefur samþykkt yfirfærsluna. Meira
25. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 163 orð | 2 myndir

ATO bókhaldsþjónusta tekin til starfa

STOFNAÐ hefur verið fyrirtækið ATO Bókhaldsþjónusta - Endurskoðun - ráðgjöf, og er Aðalheiður St. Eiríksdóttir framkvæmdastjóri og eigandi hjá fyrirtækinu. Meira
25. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi 3,1% á fyrsta ársfjórðungi

Á FYRSTA fjórðungi ársins 2004 voru að meðaltali 4.800 manns atvinnulausir eða 3,1% vinnuaflsins samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar. Atvinnuleysi var 3,4% hjá körlum en 2,7% hjá konum. Meira
25. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Björk notar raddir í stað hljóðfæra

BJÖRK Guðmundsdóttir er nú í Lundúnum að leggja lokahönd á væntanlega breiðskífu, The Lake Experience , sem gefa á út á þessu ári. Upptökum lauk hér á landi fyrir viku. Meira
25. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 220 orð

Dagur umhverfisins kynntur í Smáralind

DAGUR umhverfisins var í gær, laugardag, en þann dag fæddist Sveinn Pálsson, fyrsti íslenski náttúrufræðingurinn, sem einna fyrstur hvatti til aðgerða gegn skógareyðingu á Íslandi. Meira
25. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 752 orð | 1 mynd

Dauðinn snertir okkur öll

Sr. Þórhallur Heimisson er fæddur 30.07.61. Lauk kandidatsprófi í guðfræði frá HÍ 1988. Sótti framhaldsnám í trúarbragðafræði við Árósaháskóla og Uppsalaháskóla. Vígðist prestur til Langholtskirkju 1989, stundaði preststörf í Svíþjóð með náminu og var kosinn til Hafnarfjarðarkirkju 1996 þar sem hann hefur þjónað síðan. Kennir einnig fagið við KHÍ. Eiginkona hans er sr. Ingileif Malmberg sjúkrahúsprestur á Landspítalanum og eiga þau þrjú börn Hlín 11 ára, Rakel 13 ára og Dóru Erlu 16 ára. Meira
25. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Doktor í lögfræði

*RAGNHILDUR Helgadóttir , lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík, varði hinn 29. mars doktorsritgerð sína í lögfræði við Virginíuháskóla í Bandaríkjunum. Meira
25. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 135 orð

Enn óvissa um sláturhúsið í Búðardal

FRAMTÍÐ sláturhússins í Búðadal er enn í óvissu, en sveitarfélagið Dalabyggð vinnur nú að því að sláturhúsið verði rekið áfram til frambúðar. Meira
25. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 276 orð

Fræðsludagur á vegum parkinsonsteymisins á Reykjalundi...

Fræðsludagur á vegum parkinsonsteymisins á Reykjalundi verður fimmtudaginn 29. apríl kl. 9-15, fyrir fólk sem nýlega hefur verið greint með parkinsonsveiki, og aðstandendur. Meira
25. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 203 orð

Fræðslu- og umræðufundur um útlendingafrumvarp verður...

Fræðslu- og umræðufundur um útlendingafrumvarp verður haldinn fyrir fólk af erlendum uppruna og fjölskyldur þess mánudaginn 26. apríl kl. 20 í, Hallveigarstöðum að Túngötu 14, í kjallaranum. Meira
25. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Fujimori vinsæll

ALBERTO Fujimori, fyrrum forseti Perú, sem verið hefur í útlegð í Japan frá árinu 2000, nýtur enn umtalsverðra vinsælda í heimalandi sínu. Samkvæmt nýrri könnun færi hann með sigur af hólmi í fyrri umferð forsetakosninga færu þær fram nú. Meira
25. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

Fundu gufuketil úr strönduðum togara

Starfsmenn Hringrásar, sem undanfarnar fjórar vikur hafa verið að rífa niður gamla mjölverksmiðju og loðnutanka á Patreksfirði sem henni fylgdu, telja að gufuketill sem var í verksmiðjunni sé merkilegur og að uppsetning hans á sínum tíma hafi verið mikið afrek. Að sögn Ingvars Ingvarssonar, hjá Hringrás, er niðurrif tankanna og verksmiðjunnar eitt af stærstu verkum þeirra Hringrásarmanna. Meira
25. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 214 orð

Færri búa við sára fátækt

FÓLKI, sem býr við sára fátækt fækkaði næstum um þriðjung á tveimur áratugum fram til 2001. Þessi ánægjulega þróun hefur þó ekki orðið alls staðar. Mestar eru framfarirnar í Asíu en Afríka og Rómanska Ameríka hafa setið á hakanum. Meira
25. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 672 orð | 2 myndir

Gott að búa í litlum kjörnum í stórri Fjarðabyggð

Það eru einkum aukin samvinna, samgöngu- og umhverfismál sem brenna á íbúum Fjarðabyggðar þessa dagana. Þetta kom í ljós á íbúaþingi, sem haldið var í Fjarðabyggð um liðna helgi. Meira
25. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð

Gripnir við rúðubrot

LÖGREGLAN á Akureyri hafði hendur í hári þriggja drengja, sem gripnir voru við að brjóta rúður í Brekkuskóla um fimmleytið í gærmorgun. Meira
25. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Hin akademíska staða Hólaskóla staðfest

Fyrir nokkrum dögum var staðfest með reglugerð ný kennsluskrá Hólaskóla fyrir BS nám í fiskeldisfræðum og BA nám í ferðamálafræðum og þar með staðfest staða hans sem stofnunar á háskólastigi. Meira
25. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Hætta á að tvöfalt heilbrigðiskerfi verði til hér á Íslandi

HÆTTA er á að fagleg sjónarmið víki fyrir fjárhagsstöðu sjúklinga og tvöfalt heilbrigðiskerfi myndist hér á landi, annað fyrir hina efnameiri og hitt fyrir hina efnaminni. Meira
25. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 625 orð

Kolagröftur eins og á 17. öld

Ástandið er víða slæmt í námu- og þungaiðnaðarbæjum Slésíu og Suður-Póllands, þar sem mikið atvinnuleysi ríkir vegna lokana úreltra og óarðbærra náma og verksmiðja. Meira
25. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 666 orð | 1 mynd

Leikhús og ljóðaganga

Leikskáld stendur á tröppum Iðnó með blóm og bros. Það er að hefjast frumsýning á leiksýningunni The Secret Face. Það heyrist fuglasöngur og merlar á gosbrunn í Tjörninni. Eða er þetta foss? Meira
25. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 126 orð

Létt á samviskunni

Fyrrverandi starfsmaður breska flughersins hefur skilað sagnfræðiriti sem hann fékk að láni á bókasafni á Möltu fyrir 42 árum. Ernie Roscuet tók bókina óvart með sér heim til Bretlands eftir að hafa dvalist um skeið á Möltu árið 1962. Meira
25. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 148 orð

Mannskætt lestarslys

TVEIR lestarvagnar, sem talið er að hafi verið hlaðnir dýnamíti og bensíni, sprungu á fimmtudag í borginni Ryongchon í Norður-Kóreu, um 20 kílómetra frá landamærunum að Kína. Talið var í fyrstu að um árekstur milli járnbrautarlesta hefði verið að ræða. Meira
25. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Meistarar Íslands í pípulögnum

Tómas Helgason, tuttugu og eins árs pípulagninganemi úr Reykjavík, var á miðvikudag krýndur Íslandsmeistari í pípulagningum nema en meistari hans er Christian Þorkelsson. Meira
25. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Miklabraut 16 jöfnuð við jörðu

UNNIÐ hefur verið að niðurrifi hússins við Miklubraut 16 en nauðsynlegt er að fjarlægja húsið vegna færslu Hringbrautarinnar, sem mun liggja þar sem húsið hefur staðið. Meira
25. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 649 orð | 1 mynd

...pípulagningameistari?

CHRISTIAN Þorkelsson pípulagningameistari heldur utan um framkvæmdastjórn pípulagningafyrirtækisins Alhliða pípulagnir. "Það eru aðallega samskipti við kúnnana sem eru á mínum herðum og öflun verkefna," segir Christian. Meira
25. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 1748 orð | 4 myndir

Pólland - risinn í nýliðahópnum

Pólland er langfjölmennast ríkjanna tíu sem ganga í ESB 1. maí. Það á við ýmis sértæk vandamál að stríða sem Auðunn Arnórsson skrifar hér um. Meira
25. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 57 orð

"Dómsdagsfrumvarp" samþykkt

BANDARÍSKA fulltrúadeildin hefur samþykkt svokallað "dómsdagsfrumvarp" en í því er gert ráð fyrir sérstökum skyndikosningum verði þingið og þingmenn fyrir stórfelldri árás hryðjuverkamanna. Meira
25. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

"Eins og mér hafi verið kippt út"

"Ég slít mig úr beltinu og það er bara eins og mér hafi verið kippt út úr bílnum. Þegar ég lendi í götunni og lít aftur fyrir mig, þá sé ég ljósin á bílnum hverfa niður fyrir vegkantinn. Meira
25. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 608 orð | 1 mynd

"Gæti orðið geigvænlegt heilbrigðisvandamál"

"VIÐ mældum þykkt húðfellinga sem er oft betri mælikvarði á hversu feit börnin eru. Við klípumælum börnin á fjórum stöðum á líkamanum á nákvæmlega sama hátt og hin löndin hafa gert. Meira
25. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Ráðin starfsmanna- og kynningarstjóri Fjarðaáls

GENGIÐ hefur verið frá ráðningu Hrannar Pétursdóttur í stöðu starfsmanna- og kynningarstjóra Fjarðaáls, sem fyrirhugar að reisa 322.000 tonna álver í Reyðarfirði. Hrönn er 37 ára og hefur að undanförnu starfað sem sjálfstæður stjórnunarráðgjafi, m.a. Meira
25. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 184 orð | 7 myndir

Rispur

Nú brumar mór og börðin skifta lit. / Í brjósti mínu heyri ég vorsins þyt. Svo orti Ólafur Jóhann Sigurðsson um vorið, þegar daginn lengir, skyndilega tekur að hlýna og gróðurinn að kvikna; það glittir í sumarið. Meira
25. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Sex metra bát stolið

STÓRUM bát sem stóð fyrir utan verkstæði á Eyjaslóð í Reykjavík var stolið í fyrrinótt. Báturinn sem er í eigu fyrirtækisins Vinnubátur sf. er sex metra langur. Meira
25. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Skrifað undir samninga um stækkun Norðuráls

SKRIFAÐ hefur verið undir samninga um öflun raforku frá Orkuveitu Reykjavíkur og Hitaveitu Suðurnesja til stækkunar Norðuráls á Grundartanga úr 90 í 180 þúsund tonn. Meira
25. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Stofnuðu Háskólaráð í Borgarfirði

STOFNAÐ hefur verið Háskólaráð Borgarfjarðar. Aðild að ráðinu eiga Viðskiptaháskólinn á Bifröst, Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri, Snorrastofa í Reykholti og sveitarfélögin Borgarfjarðarsveit og Borgarbyggð. Meira
25. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Vann ferð fyrir fjóra til Kaupmannahafnar

DREGINN var út annar af aðalvinningum í Páskaleik Smáralindar, Nóa Síríusar og Iceland Express 3. apríl sl. Meira
25. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Viðurkenning fyrir vinnu í þágu auglýsenda

FRAMKVÆMDASTJÓRN Samtaka auglýsenda (SAU) veitti nýlega Sverri Agnarssyni, sölustjóra á Skjá Einum, viðurkenningu fyrir framúrskarandi vinnu í þágu auglýsenda. Meira
25. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 273 orð

Vilja vinnuhóp um gangagerð til Eyja

ÞINGMENN suðurkjördæmis mættu á fund vegamálastjóra á miðvikudag og ræddu nýja skýrslu Línuhönnunar og breskra sérfræðinga um jarðgangagerð til Vestmannaeyja. Meira

Ritstjórnargreinar

25. apríl 2004 | Leiðarar | 311 orð

26.

26. apríl 1994: "Richard Nixon, sem lézt sl. laugardag, var án efa einn merkasti forseti Bandaríkjanna á síðari helmingi þessarar aldar. Á sérkennilegum stjórnmálaferli reis hann stundum mjög hátt. Meira
25. apríl 2004 | Leiðarar | 270 orð

Hver er veruleikinn?

Steingrímur J. Meira
25. apríl 2004 | Staksteinar | 397 orð

- Mannréttindabrot eða öryggisatriði?

Gunnlaugur Júlíusson, stjórnarmaður í Framsóknarfélagi Reykjavíkurkjördæmis suður, skrifar pistil á Hrifla.is um nýlegt þingmál, sem varð mikið umdeilt. Meira
25. apríl 2004 | Leiðarar | 243 orð

Ofbeldi á heimilum

Nýr forsætisráðherra Spánar José Luis Rodriguez Zapatero, hefur vakið máls á nánast ótrúlegu máli. Meira
25. apríl 2004 | Leiðarar | 2018 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

Mikið hefur verið rætt um jafnréttislögin og réttmæti þeirra undanfarnar vikur. Meira

Menning

25. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 1063 orð | 9 myndir

51.500 miðar á 264 milljónir

Tónleikahald er hættuspil eins og þeir þekkja sem reynt hafa að flytja inn erlendar stórhljómsveitir á undanförnum árum. Meira
25. apríl 2004 | Menningarlíf | 764 orð | 1 mynd

Allt snýst þetta um að flytja fólki tónlist

RÚSSNESKI píanóleikarinn Igor Kamenz heldur tónleika í Tíbrá í Salnum í kvöld kl. 20. Þegar blaðamaður hitti Kamenz að máli í Salnum var hann nýlentur eftir langt ferðalag, en lét það ekki aftra sér frá því að taka lagið og spjalla síðan. Meira
25. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 488 orð | 2 myndir

Argasta popp

Bandaríska hljómsveitin The Shins átti eina af bestu plötum síðasta árs, Chutes Too Narrow. Hún er nú loks fáanleg hér á landi. Meira
25. apríl 2004 | Menningarlíf | 208 orð | 1 mynd

Brautryðjendur í íslenskri myndlist

Í LISTASAFNI Íslands gefst nú tækifæri til að sjá yfirlit verka frá fyrstu áratugum síðustu aldar á sýningunni Íslensk myndlist 1900-1930. Meira
25. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

CAFE RÓSENBERG, Lækjargötu Tom Waits hljómleikar...

CAFE RÓSENBERG, Lækjargötu Tom Waits hljómleikar um kvöldið. Misery Love Company taka fyrir tónlist Tom Waits sem hann samdi fyrir leikritið Alice sem var frumflutt í Thali leikhúsinu í Hamborg fyrir 10 árum. Meira
25. apríl 2004 | Menningarlíf | 525 orð | 1 mynd

Donald Judd í Tate Modern

Enn gefst tækifæri til að sjá yfirlitssýningu Sir Nicholas Serota, forstöðumanns Tate-safnanna, á verkum Donalds Judds (1928-94) í salarkynnum Tate Modern, þótt langt sé liðið á sýninguna. Meira
25. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Enn á áætlun

KVIKMYND um argentínsku knattspyrnustjörnuna Diego Maradona er enn á áætlun, þrátt fyrir veikindi hans. Þekktur spænskur eða suður-amerískur leikari verður fenginn í hlutverk hans en tilkynnt verður hver það er í næstu viku, að sögn Screen Daily . Meira
25. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Fjallasæla!

ÞAÐ hefur auðsýnilega borgað sig fyrir Örn Elías Guðmundsson eða Mugison að standa að einu stykki tónlistarhátíð. Meira
25. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 344 orð | 4 myndir

FÓLK Í fréttum

BRESKI gamanleikarinn Rowan Atkinson hefur fallist á dómssátt í meiðyrðamáli sem hann höfðaði gegn blöðunum Daily Mail og Mail on Sunday , sem birtu fréttir um að hann væri á barmi taugaáfalls. Meira
25. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 253 orð | 1 mynd

Frakkir Frakkar

Bandaríkin 2003. Skífan. VHS (115 mín.) Ekki við hæfi mjög ungra barna. Leikstjóri: James Ivory. Aðalleikarar: Naomi Watts, Kate Hudson, Leslie Caron, Glenn Close. Meira
25. apríl 2004 | Menningarlíf | 805 orð | 1 mynd

Gerður að heiðursborgara í Kardimommubæ

Leikminjasafni Íslands barst nýlega góð gjöf frá Guðrúnu Guðmundsdóttur, ekkju Klemenzar Jónssonar leikara og leikstjóra. Gjöfin er safn Klemenzar sem inniheldur leikstjórnarhandrit, skrár og myndir frá ferli hans. Meira
25. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 441 orð | 1 mynd

Göturæsi sprengd í loft upp

Ásgeir Kolbeinsson hefur þrátt fyrir ungan aldur verið í fjölmiðlum í meira en tíu ár en hann hóf ferilinn á sínum tíma á FM957 og hefur verið þar alla tíð, með einu hléi þó. Meira
25. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Hallartónlist!

WILL Oldham er með dáðari neðanjarðartónlistarmönnum en er nú kominn hálfpartinn ofanjarðar, þar sem hann sest í 22. sætið með nýjustu plötu sína, Bonnie Prince Billy sings Greatest Palace Music . Meira
25. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Helstu viðburðir kynntir

FYRSTI þátturinn af þremur um dagskrá Listahátíðar í Reykjavík í vor er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Í þessum þætti verður greint frá helstu viðburðum hátíðarinnar sem verður á tímabilinu 14. til 31. Meira
25. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 348 orð | 1 mynd

Írski draumurinn

Írland 2003. Skífan VHS/DVD. Bönnuð innan 12 ára. (107 mín.) Leikstjórn Jim Sheridan. Aðalhlutverk Paddy Considine, Samantha Morton, Djimon Hounsou, Sarah Bolger, Emma Bolger. Meira
25. apríl 2004 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Kilja

Höfundur Íslands eftir Hallgrím Helgason er komin út í kilju. Fremsti rithöfundur Íslands vaknar í brekku í afskekktum dal við það að lítill strákur potar í hann. Meira
25. apríl 2004 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Kilja

Strandanornir eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur er komin út í kilju. Óboðinn gestur birtist óvænt í árlegri veislu Kolfríðar fyrir framliðna ættingja og vini - ófrýnileg skotta sem skelfir bæði hana og barnabörnin þrjú, Úrsúlu, Messíönu og Valentínus. Meira
25. apríl 2004 | Menningarlíf | 115 orð

Leikrit um síldarævintýrið á Sauðárkróki

LEIKFÉLAG Sauðárkróks frumsýnir gamanleikinn Síldin kemur og síldin fer eftir þær systur Iðunni og Kristínu Steinsdætur í Bifröst á Sauðárkróki kl. 21 í dag, sunnudag. Þröstur Guðbjartsson sér um að leikstýra hópnum. Meira
25. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Lúið ljóskugrín

Bandaríkin 2001. Myndform VHS. Bönnuð innan 12 ára. (94 mín.) Leikstjórn og handrit Andrew Van Slee. Krista Allen, Maeve Quinlan, Michael Bublé. Meira
25. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 492 orð | 2 myndir

poppkorn

LAG Bob Dylans , "Masters of War" varð í efsta sæti í kosningu tónlistartímaritsins Mojo yfir bestu mótmælasöngvana. Þetta lag Dylans kom út á plötunni The Freewheelin' Bob Dylan árið 1963. Meira
25. apríl 2004 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Samtíningur

Náðhúsið 2004 er eftir Gústaf S. Berg . Í fréttatilkynningu segir að bókin sé stoppfull af fánýtum fróðleik, fimmaurabröndurum, heilabrotum og dægradvöl af ýmsu tagi. Meira
25. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

... síðasta brennideplinum

Fréttaskýringaþátturinn Í brennidepli er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld og er þetta síðasti þáttur að sinni. Í þessum þáttum er kafað undir yfirborð samfélagsins á krefjandi og fræðandi hátt og varpað ljósi á ýmis mál sem eru ofarlega á baugi. Meira
25. apríl 2004 | Leiklist | 849 orð | 1 mynd

Sjálfseyðing

Höfundur: Elísabet Kristín Jökulsdóttir. Leikstjóri: Steinunn Knútsdóttir. Leikmyndarhönnuður: Árni Páll Jóhannesson. Búningahönnuður: Filippía I. Elísdóttir. Hljóðhönnuður: Hilmar Örn Hilmarsson. Hönnuður myndbandsbrota: Elísabet Rónaldsdóttir. Tónskáld: Ugla Hauksdóttir. Leikari: Pálína Jónsdóttir. Miðvikudagur 21. apríl, síðasti vetrardagur. Meira
25. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Sveifla!

GEIRMUNDUR Valtýsson er iðinn við kolann og nýverið kom platan Látum sönginn hljóma út en tilefnið er sextugsafmæli þessa ókrýnda sveiflukóngs Íslands. Geirmundur ákvað að fá góða og gegna Skagfirðinga með sér í lið og syngja hér t.a.m. Meira
25. apríl 2004 | Menningarlíf | 90 orð

Söngnemar semja óperu

ÓPERUDEILD Nýja söngskólans "Hjartansmál" sýnir óperuna Hvar er Fígaró? í Tónlistarhúsinu Ými í kvöld, sunnudagskvöld, mánudags- og miðvikudagskvöld kl. 20. Meira
25. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Toppapopp!

SAFNDISKURINN Pottþétt 34 heldur fyrsta sæti Tónlistans örugglega enda ekki við öðru búast. Meira
25. apríl 2004 | Tónlist | 296 orð | 1 mynd

Veruleikaflótti í hádeginu

"Vínarkvöld" í hádeginu, tónlist eftir Lehár, Strauss, Stoltz, Kálmán og Nicolai. Hulda Björk Garðarsdóttir (sópran), Snorri Wium (tenór), Ólafur Kjartan Sigurðarson (bassi) og Davíð Ólafsson (bassi). Píanóleikur: Kurt Kopecky. Þriðjudagur 20. apríl. Meira

Umræðan

25. apríl 2004 | Aðsent efni | 1049 orð | 1 mynd

Athugasemd vegna viðtals við Bjarna F. Einarsson

Ég get ekki látið hjá líða að svara þessum alvarlegu ásökunum. Meira
25. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 739 orð

Dagur umhverfisins

GRÍÐARLEGT átak hefur verið unnið á síðustu árum í umhverfismálum í Reykjanesbæ og hafa íbúar bæjarins yfir mörgu að gleðjast í þeim efnum enda hefur umhverfi bæjarins tekið miklum stakkaskiptum á mjög skömmum tíma. Meira
25. apríl 2004 | Aðsent efni | 1573 orð | 1 mynd

Kveðja til Leikfélags Akureyrar

Af öllu ofantöldu má ráða að þreyta á pólitísku argaþrasi um tilverurétt Leikfélags Akureyrar sé meginástæða uppsagnar minnar. Lái mér hver sem vill. Meira
25. apríl 2004 | Aðsent efni | 1232 orð | 1 mynd

Skipulag leigubifreiðaaksturs

Opinber afskipti hafa verið talin nauðsynleg hér á landi, líkt og í nágrannalöndum okkar, fyrst og fremst til að tryggja öryggi og hag almennings. Meira
25. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 276 orð

Um fæðingarorlof

AÐ undanförnu hafa nokkrar umræður orðið um fæðingarorlofssjóð, bæði vegna fjárhagslegrar stöðu hans og vegna væntanlegra breytinga á lögum um sjóðinn. Meira
25. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 527 orð | 1 mynd

Útlendingar eru ekki vandamál

TALSVERT er síðan Toshiki Toma hóf afskipti af íslenskum þjóðmálum. Í fyrstu var hann svo neikvæður í garð Frónverja, að undrum sætti. Eftir að hafa kynnst þeim betur, eða verið leiðréttur, komst hann nær jörðinni. Meira
25. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 376 orð

Vestræn mammonstrú

ÞAÐ að gefa litlar, þýðingarmiklar gjafir við "rétt" tilefni, samkvæmt trú okkar, hefur breyst samhliða hinni vestrænu menningu sem hefur heltekið okkur öll í þessari blessaðri nýlendu okkar. Meira

Minningargreinar

25. apríl 2004 | Minningargreinar | 442 orð | 1 mynd

ÁSBJÖRN PÁLSSON

Ásbjörn Pálsson fæddist á bænum Hærukollsnesi í Geithellnahreppi í Suður-Múlasýslu 7. janúar 1914. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 11. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigríður Ingveldur Ásmundsdóttir frá Flugustöðum í Álftafirði í S-Múl., f.... Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2004 | Minningargreinar | 616 orð | 1 mynd

EINAR M. JÓHANNSSON

Einar M. Jóhannsson fæddist í Reykjavík 2. mars 1928. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 13. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Árbæjarkirkju 23. apríl. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2004 | Minningargreinar | 1544 orð | 1 mynd

HARALDUR BLÖNDAL

Haraldur Blöndal hæstaréttarlögmaður var fæddur í Reykjavík 6. júlí 1946. Hann lést 14. apríl síðastliðinn og var honum sungin sálumessa í Kristskirkju í Landakoti 23. apríl. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2004 | Minningargreinar | 148 orð | 1 mynd

HELGA (STELLA) ÁGÚSTSDÓTTIR

Helga Ágústsdóttir, eða Stella eins og hún var ætíð kölluð, fæddist 10. febrúar 1922. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 26. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Áskirkju 10. mars. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2004 | Minningargreinar | 1635 orð | 1 mynd

HINRIK JÓN MAGNÚSSON

Hinrik Jón Magnússon fæddist á Innri-Veðrará 12. ágúst 1947. Hann lést 9. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2004 | Minningargreinar | 651 orð | 1 mynd

JÓN BJÖRN BENJAMÍNSSON

Jón Björn Benjamínsson fæddist á Súðavík 29. júlí 1914. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 14. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 23. apríl. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2004 | Minningargreinar | 1886 orð | 1 mynd

JÓN FRÍMANNSSON

Jón Frímannsson fæddist í Reykjavík 21. maí 1940. Hann lést á heimili sínu 8. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðríður Hreinsdóttir húsmóðir, f. 22.12. 1902 í Kvíarholti í Rangárvallasýslu, d. 4.4. 1995, og Frímann Jónsson verkamaður, f. 14.7. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2004 | Minningargreinar | 225 orð | 1 mynd

KATRÍN HÉÐINSDÓTTIR

Katrín Héðinsdóttir fæddist í Reykjavík 1. apríl 1927. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi á afmælisdegi sínum 1. apríl síðastliðinn, 77 ára að aldri. Foreldrar hennar voru Héðinn Valdemarsson, kunnur frammámaður í íslensku samfélagi, f. 26.5. 1892, d. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

25. apríl 2004 | Afmælisgreinar | 396 orð | 1 mynd

SIGURJÓN JÓNSSON

Sigurjón Jónsson, járnsmíðameistari, til heimilis í Furugerði 1, Reykjavík, verður níutíu og fimm ára á morgun, 26. apríl. Sigurjón fæddist í Reykjavík árið 1909 og ólst upp í foreldrahúsum í Stóra-Skipholti á Bráðræðisholtinu. Meira

Fastir þættir

25. apríl 2004 | Dagbók | 438 orð

(2.Tím. 4)

Í dag er sunnudagur 25. apríl, 116. dagur ársins 2004, Gangdagurinn eini. Orð dagsins: Prédika þú orðið, gef þig að því í tíma og ótíma. Vanda um, ávíta, áminn með öllu langlyndi og fræðslu. Meira
25. apríl 2004 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 26. apríl, verður sextug frú Hildur Guðný Björnsdóttir, Hraunbæ 134 í Reykjavík. Hún og eiginmaður hennar, Þórarinn Tyrfingsson , taka á móti ættingjum og vinum í Sunnusal Hótel sögu í dag, sunnudaginn 25. Meira
25. apríl 2004 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 26. apríl, er áttræð Anna Jónsdóttir frá Hólmavík, nú til heimilis að Hraunteig 17, Reykjavík. Meira
25. apríl 2004 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

95 ÁRA afmæli .

95 ÁRA afmæli . Á morgun, mánudaginn 26. apríl, er 95 ára Sigurjón Jónsson, Furugerði 1, Reykjavík. Hann tekur á móti ættingjum og vinum í KR-heimilinu í dag, sunnudag, kl.... Meira
25. apríl 2004 | Fastir þættir | 171 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Til að byrja með eru þrjú grönd álíka pottþétt og mynd með James Woods. En það er bara rétt í upphafi. Settu þig í spor suðurs. Suður gefur; enginn á hættu. Meira
25. apríl 2004 | Fastir þættir | 268 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Hraðsveitakeppni spiluð í Ásgarði, Glæsibæ, mánud. 19. apríl 2004 með þátttöku 9 sveita. Meðalskor 576 stig. 1. umferð af 3. Meira
25. apríl 2004 | Dagbók | 162 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. eldri borgarar Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Skráning í síma 5115405. Árbæjarkirkja. Kl. 20 Lúkas, æskulýðsfélag Árbæjarsafnaðar, með fundi í safnaðarheimilinu. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Meira
25. apríl 2004 | Dagbók | 47 orð

MEYJARMISSIR

Björt mey og hrein mér unni ein á Ísa-köldu-landi. Sárt ber ég mein fyrir silkirein sviptur því tryggðabandi. Það eðla fljóð gekk aðra slóð en ætlað hafði ég lengi, daprast því hljóð, en dvínar móð, dottið er fyrra gengi. Meira
25. apríl 2004 | Dagbók | 373 orð | 1 mynd

Síðasta Tómasarmessan að sinni ÁHUGAHÓPUR um...

Síðasta Tómasarmessan að sinni ÁHUGAHÓPUR um svokallaðar Tómasarmessur efnir til fjórðu messunnar á þessu ári í Breiðholtskirkju í Mjódd í kvöld, sunnudaginn 25. apríl, kl. 20. Meira
25. apríl 2004 | Fastir þættir | 123 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. Rf3 d5 2. d4 e6 3. c4 c5 4. cxd5 exd5 5. g3 Rc6 6. Bg2 Rf6 7. 0-0 Be7 8. Rc3 0-0 9. Bg5 c4 10. Re5 Be6 11. e3 Rd7 12. Rxc6 bxc6 13. Bxe7 Dxe7 14. b3 Rb6 15. bxc4 Rxc4 16. Da4 Hab8 17. Hab1 Da3 18. Dc2 Bf5 19. Dxf5 Dxc3 20. Hbc1 Da3 21. Dd7 Hb2 22. Meira
25. apríl 2004 | Fastir þættir | 761 orð | 1 mynd

Sóley

Sumardagurinn fyrsti gekk í hlaðið á fimmtudaginn var, 22. apríl, hlýr og þægilegur og gaf fyrirheit um betra veðurfar. Sigurður Ægisson fagnar tímamótunum og gerir m.a. að umtalsefni þýðingu hans fyrir landsmenn á öldum áður. Meira
25. apríl 2004 | Fastir þættir | 408 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Fjölskylda Víkverja er mjög hrifin af þríeykinu sem stjórnar sjónvarpsþættinum 70 mínútum sem sýndur er á Popptíví. Meira

Íþróttir

25. apríl 2004 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Zidane bestur í Evrópu

FRAKKINN Zinedine Zidane hefur verið kjörinn besti knattspyrnumaður Evrópu síðustu 50 ára í kjöri sem Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, stóð fyrir á Netinu í tilefni 50 ára afmælis síns á þessu ári. Meira

Sunnudagsblað

25. apríl 2004 | Sunnudagsblað | 3277 orð | 1 mynd

24 ára reglan - varúðarregla

Frumvarp dómsmálaráðherra til breytinga á Lögum um útlendinga hefur hlotið talsverða gagnrýni á umliðnum vikum. Anna G. Meira
25. apríl 2004 | Sunnudagsblað | 2225 orð | 15 myndir

Highbury

"Highbury hefur alltaf verið hjarta okkar hér í hverfinu. Afi, amma, pabbi og mamma ólust hér upp og einnig við bræðurnir og fjölskyldur. Meira
25. apríl 2004 | Sunnudagsblað | 963 orð | 5 myndir

Kona kynngimögnuð

Söngkonan Ute Lemper á sérstæðan feril að baki og hrærir óhikað saman hinum margvíslegustu stefnum og straumum. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við dívuna og gerir grein fyrir lífi hennar og list. Meira
25. apríl 2004 | Sunnudagsblað | 2147 orð | 4 myndir

Leitin að alræmdasta stríðsglæpamanni Evrópu

Illa hefur gengið að hafa hendur í hári Radovans Karadzic, sem er eftirlýstur stríðsglæpamaður og m.a. sakaður um aðild að umsátrinu um Sarajevo og þjóðarmorðin í Srebrenica. Karadzic, sem var forseti hins sjálfskipaða fríríkis Serba (Republika Srpska) innan Bosníu og Hersegóvínu á stríðsárunum 1992 til 1995, er hins vegar litinn öllu jákvæðari augum af Bosníu-Serbum sem margir hverjir telja hann frelsishetju. Jón Óskar Sólnes fjallar um málið. Meira
25. apríl 2004 | Sunnudagsblað | 407 orð

Mælt með reglum gegn samþjöppun

Í GREINARGERÐ nefndar menntamálaráðherra um eignarhald á fjölmiðum er fjallað ítarlega um alþjóðaskuldbindingar og erlenda löggjöf um fjölmiðla. Er m.a. Meira
25. apríl 2004 | Sunnudagsblað | 3980 orð | 8 myndir

Óæskileg samþjöppun

Setja þarf reglur sem hamla gegn óæskilegri samþjöppun á íslenska fjölmiðlamarkaðinum, að mati nefndar menntamálaráðherra um eignarhald á fjölmiðlum. Nefndin setur fram ýmsa valkosti og leggur m.a. til að settar verði skorður við því að fyrirtæki í öðrum rekstri en fjölmiðlarekstri eignist hlut í fjölmiðlum. Meira
25. apríl 2004 | Sunnudagsblað | 683 orð

Staðan á fjölmiðlamarkaði

NEFND menntamálaráðherra um eignarhald á fjölmiðlum lýsir stöðunni á íslenska fjölmiðlamarkaðinum með eftirfarandi hætti í greinargerð sinni: Hljóðvarp: "M iðað við upplýsingar fyrir árið 2003 er staðan þessi. Ríkisútvarpið rekur sex... Meira
25. apríl 2004 | Sunnudagsblað | 86 orð

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Hve stórt er hornið milli litla og stóra vísis á klukku þegar hún er 08.30 ? Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er á hádegi föstudaginn 30. apríl. Ný þraut birtist sama dag kl. 16.00 ásamt lausn þessarar og nöfnum vinningshafanna. Meira
25. apríl 2004 | Sunnudagsblað | 424 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Ég er maðurinn á götunni, venjulegur borgari, en ég mun gera skyldu mína. Ég mun hlýða rödd samvisku minnar. Mordechai Vanunu, eða John Crossman, sem látinn var laus úr fangelsi í Ísrael eftir 18 ára afplánun, þar af meira en 11 ár í einangrun. Meira
25. apríl 2004 | Sunnudagsblað | 372 orð | 2 myndir

Þær voru þarna alltaf

Mikla athygli stangaveiðimanna hafa vakið gríðarvænar bleikjur sem menn hafa verið að fanga frá og með miðjum Þorleifslæk og niður úr. Þetta hafa verið 4 til 8 punda bleikjur og sumir hafa fengið þær nokkrar. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

25. apríl 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 277 orð

25.04.04

Sigurbjörg Þrastardóttir veltir því fyrir sér hvort þakka megi sófanum fjölgandi gæðastundir fjölskyldunnar á okkar tímum. Þar slái hjarta heimilisins, þar fljúgi brandarar, að ógleymdum hlátrasköllum, leyndarmálum og játningum. Meira
25. apríl 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 600 orð | 1 mynd

Að láta drauminn rætast

Hugmyndin kviknaði fyrir rúmum áratug þegar fjölskylda mín sá söngleik í Sjónvarpinu, sem byggður var á ævintýri H. C. Meira
25. apríl 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 731 orð | 10 myndir

Afmælisdjamm og vond hárgreiðslusýning

Fröken Fluga var nú ekki lítið dugleg að þvælast alla síðustu helgi og taka svona púlsinn á því við hvað hinir og aðrir póstar í samfélaginu væru að dunda sér. Meira
25. apríl 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 428 orð

Ást á sófum

Sófar geta haft tilfinningalegt gildi - jafnvel svo að fólki þyki einboðið að segja af þeim nýjustu sögur líkt og um gæludýr væri að ræða. Hér eru brot úr nokkrum íslenskum bloggsíðum: halliogella/blogspot.com Fórum niðrí Eriksonhjälpen, a.k.a. Meira
25. apríl 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 629 orð | 1 mynd

Frískandi andvari frá Suður-Ítalíu

H ugtakið veitingahúsakeðja hefur yfir sér fremur neikvætt yfirbragð. Stöðlun og einsleitni er það fyrsta sem mörgum dettur í hug þó svo að vissulega þurfi það ekki alltaf að vera raunin. Meira
25. apríl 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 746 orð | 1 mynd

Fæðupíramídinn frá ýmsum hliðum

Bandarísk stjórnvöld vinna nú að því að endurskoða leiðbeiningar um mataræði sem settar voru upp í formi fæðupíramída árið 1992, en í honum er áhersla meðal annars lögð á 6-11 skammta af kolvetni úr brauðum og kornmat og að minnsta kosti fimm skammta af... Meira
25. apríl 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 3814 orð | 4 myndir

Heilsa er alger lífsþróttur

Lífsmáti er mikill áhrifavaldur á heilbrigði og benda rannsóknir til þess að 70-90% hættunnar á því að fá langvarandi eða krónískan sjúkdóm megi rekja til hegðunarmynsturs. Meira
25. apríl 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 568 orð | 15 myndir

Mynstur og áferð í fyrirrúmi

B lómamynstur og litadýrð er jafn öruggur vorboði í heimi tískunnar og lóan. Litrófið spannar allt frá grasgrænu út í nammibleikt og kóralrautt, eða brenndar appelsínur. Meira
25. apríl 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 2838 orð | 6 myndir

Nota öll skynfærin við vinnu mína

Lífshlaup Brooks Walker hefur á margan hátt verið óvenjulegt. Hann hefur til dæmis verið mikið á faraldsfæti. Fyrst sem barn en foreldrar hans litu á ferðalög sem hluta af almennri þekkingarleit og síðan hefur hann ferðast mikið vegna starfa sinna. Meira
25. apríl 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 6 orð

Rosso Pomodoro Laugavegi 40a.

Rosso Pomodoro Laugavegi 40a. Sími: 561-0500 www.rossopomodoro. Meira
25. apríl 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 229 orð | 7 myndir

Rós handa litlum ballerínum

Það var mikið um að vera í Borgarleikhúsinu þegar 21. nemendadagur Ballettskóla Guðbjargar Björgvins var haldinn í vikunni. Tvær sýningar og ballerínurnar allt niður í 4 ára og já einn lítill ballett-strákur. Meira
25. apríl 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 609 orð | 4 myndir

Setið undir Þingvöllum

Í tengslum við almennan heiðurssess sófans á heimilum landsmanna hefur þróast hefð fyrir skreytingu fyrir ofan sófann. Meira
25. apríl 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 781 orð | 5 myndir

Sófistar samtímans

Frumstæðar samverustundir við varðelda á klettum eru löngu liðin tíð. Einnig baðstofukvöld þar sem setið var á bekkjum eða moldargólfum og hlýtt á lestur eða skrafað. Meira
25. apríl 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 729 orð | 1 mynd

Strákarnir dansa í laumi

Hvaðan kemur flamenco? Dansinn kemur upprunalega frá Austurlöndum, sígaunar báru hann til Spánar frá Arabíu og Indlandi. Suður-Spánn var miðstöð kaupmanna og sjófarenda fyrr á öldum og þar með segull á ólíka menningarstrauma. Meira
25. apríl 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 602 orð | 1 mynd

Svanirnir

É g komst um daginn inn í huga ungrar blaðakonu sem bjó sig undir að ausa úr skálum réttlátrar reiði sinnar. Meira
25. apríl 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 547 orð

Um feita ketti og hugdjarfa fugla

F eitur köttur nýtur lífsins í bakgarðinum við fjölbýlishúsið sem ég bý í; hann mjálmar ánægjulega þegar fuglarnir syngja í nærliggjandi skemmtigarði. "Hverjum dettur í hug að hafa kött í þessari fuglaparadís? Meira
25. apríl 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 582 orð | 6 myndir

Úr krossgátum í krosssaum

D rottinn blessi heimilið" stendur fagurlega útsaumuðum stöfum á besta stað í stofunni hjá Bergþóri Pálssyni óperusöngvara. "Mér finnst eitthvað fallegt við þessa kveðju," útskýrir húsráðandi. Meira
25. apríl 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 190 orð | 3 myndir

Vín

Golden Kaan Sauvignon Blanc 2003 er einfalt og milt hvítvín frá Suður-Afríku. Ilmurinn er léttur, hófstillt angan af niðursoðnum ferskjum og sírópi, í munni létt, milt út í gegn. Þægileg angan og ágætt bragð en allt á lágstemmdu nótunum. 1. Meira
25. apríl 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1006 orð | 8 myndir

Þar sem tískuhjartað slær

S ólveig Guðmundsdóttir er markaðsfulltrúi verkefnisins ICELANDIC DESIGNERS. Hún er starfsmaður Útflutningsráðs Íslands í París þar sem hún hefur um árabil lifað og hrærst í síbreytilegum heimi tískunnar. Meira
25. apríl 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 464 orð | 1 mynd

Ætli sameiginleg forsjá myndi virka?

É g er eiginlega að hugsa upphátt þegar ég velti fyrir mér hvort sameiginleg forsjá sé almennt að virka," segir ung kona. "Ég á eitt lítið barn og er að hætta sambúð með barnsföður mínum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.