Greinar miðvikudaginn 28. apríl 2004

Forsíða

28. apríl 2004 | Forsíða | 314 orð

Aukin samþjöppun eignarhalds ógnar fjölbreytni

EVRÓPUÞINGIÐ samþykkti í síðustu viku skýrslu þar sem aðildarlönd Evrópusambandsins eru hvött til að standa vörð um fjölbreytni fjölmiðla og tryggja sjálfstæði þeirra. Meira
28. apríl 2004 | Forsíða | 114 orð | 1 mynd

Frakkar vilja þjóðaratkvæði

ÞRÍR af hverjum fjórum kjósendum í Frakklandi vilja að efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um drög að stjórnarskrársáttmála Evrópusambandsins. Í nýrri könnun kemur einnig fram að stuðningur við drögin virðist hafa aukist lítillega frá sl. Meira
28. apríl 2004 | Forsíða | 114 orð | 1 mynd

Friður í bænatjaldinu

Þjóðir heims eiga að fara að dæmi Líbýumanna og losa sig við öll gereyðingarvopn, að áliti Muammars Gaddafis Líbýuleiðtoga. Meira
28. apríl 2004 | Forsíða | 252 orð | 1 mynd

Hryðjuverkamenn felldir í Damaskus

TIL bardaga kom í Mazzeh-hverfi í Damaskus, höfuðborg Sýrlands, síðdegis í gær milli öryggislögreglumanna og grímuklæddra hryðjuverkamanna. Eldur kviknaði í mannlausu skrifstofuhúsi í hverfinu eftir að skotið var á það sprengjum. Meira
28. apríl 2004 | Forsíða | 214 orð | 1 mynd

Samvist samkynhneigðra ekki viðurkennd sem hjónaband

SAMVIST samkynhneigðra er ekki hægt að leggja að jöfnu við hjónaband karls og konu, að mati biskups Íslands. Meira

Baksíða

28. apríl 2004 | Baksíða | 181 orð | 1 mynd

Blað, búð og brunalið björguðu Brúski

FAGNAÐARFUNDIR urðu í gær þegar Þuríður Kristjánsdóttir prófarkalesari hitti aftur dísarpáfagaukinn Brúsk, sem flaug í fyrradag út um glugga á íbúð fjölskyldunnar í Hraunbænum í Árbæ. Meira
28. apríl 2004 | Baksíða | 411 orð | 1 mynd

Breyttar forsendur með tækni til að mæla umferð

VEGAGERÐIN hefur að undanförnu verið að prófa nýtt tæki í bílum sem getur mælt ekna kílómetra og sent upplýsingarnar í gegnum gsm-síma. Tækið hefur verið kallað SAGA og er framleitt af ND á Íslandi. Meira
28. apríl 2004 | Baksíða | 82 orð

Hækkar greiðslubyrði um milljarða

VAXTAHÆKKUN erlendis, sem talið er líklegt að sé framundan eftir að vextir hafa verið lágir í langan tíma, myndi hafa umtalsverð áhrif á viðskiptajöfnuð Íslands. Erlendar skuldir þjóðarbúsins voru tæpir 1. Meira
28. apríl 2004 | Baksíða | 109 orð | 1 mynd

Leggja um 36 km hitalögn í nýjan völl Fylkis

STARFSMENN á vegum verktaka- og vélaleigufyrirtækisins Mottó hafa unnið við að leggja snjóbræðslurör í nýjan gervigrasvöll Fylkis í Árbænum og þegar verkinu verður lokið munu þeir hafa lagt um 35,6 kílómetra af rörum. Meira
28. apríl 2004 | Baksíða | 133 orð | 1 mynd

Sjófrysting á rækju að leggjast af

ÚTGERÐ íslenzkra rækjufrystiskipa virðist nú vera að leggjast af. Yfirmönnum á rækjufrystitogaranum Rauðanúpi hefur öllum verið sagt upp, en togarinn hefur verið sá eini sem fryst hefur rækju um borð á Íslandsmiðum. Meira
28. apríl 2004 | Baksíða | 95 orð

Viðræðuslit

UPP úr viðræðum Félags íslenskra atvinnuflugmanna og Icelandair slitnaði á tólfta tímanum í gærkvöldi. Halldór Þ. Sigurðsson, formaður FÍA, segir mikið bera í milli en sáttasemjari hafi þó boðað deiluaðila til fundar á mánudag. Meira

Fréttir

28. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 163 orð

1.

1. maí-hlaup | Ungmennafélag Akureyrar, Greifinn, Sportver, Verkalýðsfélögin á Akureyri og Frissi fríski, efna til götuhlaups 1. maí. Rásmark er við Glerártorg og endamark við Greifann. Ræst verður kl. 13. Meira
28. apríl 2004 | Suðurnes | 79 orð

24 keppendur á vormóti Samkaupa

Grindavík | Það rigndi allhressilega á keppendur á vormóti Samkaupa í golfi sem fram fór í Grindavík um helgina. 24 keppendur tóku þátt og urðu úrslit sem hér segir: 1. verðlaun: Sigurður Helgi og Gísli Rúnar 2. verðlaun: Bjarki Guðnason og Gunnar Már... Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 90 orð

400 milljóna króna gjaldþrot

ÍSLENSKA kvikmyndasamsteypan ehf. hefur óskað eftir gjaldþrotaskiptum auk tveggja dótturfélaga. Fyrirtækið hefur verið í greiðslustöðvun undanfarna mánuði og voru gerðar árangurslausar tilraunir til að afla fjármagns til nauðasamninga á því tímabili. Meira
28. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 411 orð

64 Írakar sagðir hafa fallið í bardögum nærri Najaf

TALSMENN Bandaríkjahers í Írak segjast hafa fellt 64 íraska andspyrnumenn í hörðum bardögum sem geisuðu nærri hinni helgu borg sjía-múslíma, Najaf, í Suður-Írak í fyrrinótt. Meira
28. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 224 orð | 1 mynd

Afhenti nemendum bækling um hafið

Hafnarfjörður | Olía, rányrkja, mengunarefni, ofauðgun - Dropinn sem fyllir mælinn? Meira
28. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 109 orð | 1 mynd

Afhentu fyrirspurnir

Reykjavík | Átakshópur gegn færslu Hringbrautar afhenti borgarráðsmönnum fyrirspurn fyrir borgarráðsfund í gær, þar sem hver og einn fulltrúi var beðinn að svara spurningunni "Ert þú samþykk(ur) því að frestað verði framkvæmd við færslu... Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð

Áfengisbölið

Ekki eru allir á eitt sáttir við Bakkus og þjóna hans. Erlingur Jóhannesson í Borgarfirði orti þegar bjórinn var lögleiddur á Alþingi: Ekki veldur áfengið ennþá nógum skaða, því er best að bæta við bjórnum heittelskaða. Meira
28. apríl 2004 | Suðurnes | 82 orð

Ágæt veiði eftir páska

Grindavík | Þeir voru nokkuð sáttir við aflann eftir nóttina feðgarnir á Trylli GK-600. Afli upp á tæp fjögur tonn af slægðum einnar náttar fiski í net. Sonur Hafsteins Sæmundssonar, Heimir, er skipstjórinn á Trylli. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 732 orð | 1 mynd

Áhrifavaldar í brennidepli

Þórarinn Sveinsson fæddist í Mosfellssveit 3.8. 1957. Stúdent frá ML, 1977. B.Sc. í líffræði frá líffræðiskor HÍ, 1981. M.Sc. í lífeðlisfræði frá Manitoba-háskólanum, 1986. Ph.D. í lífeðlisfræði frá Manitoba-háskólanum, 1992. Starfað við HÍ síðan 1991, fyrst sem stundakennari, síðan lektor, 1993, og dósent síðan 1997 í lífeðlisfræði við sjúkraþjálfunarskor HÍ. Er og í stjórn Félags um lýðheilsu. Maki er Kristjana Gunnarsdóttir forstöðumaður. Börn: Sveinn 25 ára og Edda Sólveig 9 ára. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð

Á morgun

Fundur um eignarhald á fjölmiðlum Lögfræðingafélag Íslands efnir til hádegisverðarfundar um eignarhald á fjölmiðlum í Gullteig á Grand hóteli fimmtudaginn 29. apríl kl. 12. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 255 orð

Á næstunni

Genfarsamningarnir í fortíð, nútíð og framtíð Málstofa verður í Norræna húsinu, fimmtudaginn 29. apríl kl. 12.05-13, á vegum Mannréttindaskrifstofu Íslands og Rauða kross Íslands þar sem fjallað verður um Genfarsamningana í fortíð, nútíð og framtíð. Meira
28. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 507 orð | 1 mynd

Átti að verða fyrsta eiturefnaárás al-Qaeda

HÖFUÐPAURINN í meintu samsæri um að fremja hryðjuverk í Amman, höfuðborg Jórdaníu, segist hafa fengið 170 þúsund dollara, rúmlega tólf milljónir ísl. kr. Meira
28. apríl 2004 | Suðurnes | 215 orð | 1 mynd

Áætlaður kostnaður við uppsetningu 7 milljónir króna

Grindavík | Áætlaður kostnaður við kaup á búnaði vegna uppsetningar á aðgangsstýringakerfi í Grindarvíkurhöfn er um 7 milljónir króna að því er fram kom á fundi bæjarráðs á dögunum. Meira
28. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 67 orð

Bikarmeistari | Björn Ívar Karlsson sigraði...

Bikarmeistari | Björn Ívar Karlsson sigraði á Bikarmeistaramóti Skákfélags Akureyrar, en því er nýlega lokið. Eftir að hver stórlaxinn af öðrum hafði fallið úr leik var það Björn Ívar sem stóð uppi sem sigurvegari. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 287 orð

Breytir engu um áform Íslendinga

VILJI Dana til að tryggja sér hafsbotnsréttindi á Hatton-Rockall svæðinu og ákvörðun um að leggja tæplega 1. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Efla tengsl HÍ við þýska háskóla

HAFIN er kynning í Þýskalandi á Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og er tilgangurinn að efla tengsl Háskóla Íslands við þýska háskóla og reyna að afla fjár til verkefna sem geta orðið til að styrkja stöðu þýskrar tungu hér á landi. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 160 orð

Eitt verð í borðsíma, GSM og SMS

SÍMINN hefur kynnt nýja áskriftarleið sem nefnd er Ásinn. Með Ásnum verður eitt verð, 8 kr. mínútan, úr GSM-síma hjá Símanum hvort sem hringt er úr GSM-síma í annan GSM-síma, borðsíma eða sent SMS innan kerfis Símans. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 223 orð

Ekki lengur talin hætta á brennisteinsmengun

AÐ SÖGN Sigurðar Gunnarssonar, sýslumanns í Vík í Mýrdal, er ekki talin hætta í nágrenni upptaka Jökulsár á Sólheimasandi þar sem vind er tekið að hreyfa. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 136 orð

Ekki tekin afstaða til forkaupsréttar

VEGNA fréttar í Morgunblaðinu sl. laugardag um sölu á jörðinni Vogi í Dalabyggð er nauðsynlegt að fram komi að í dómi Héraðsdóms Vesturlands um málið var ekki tekin bein afstaða til forkaupsréttar Dalabyggðar á jörðinni eins og skilja mátti á fréttinni. Meira
28. apríl 2004 | Landsbyggðin | 434 orð | 1 mynd

Elías B. Halldórsson sýnir listaverk sín á Sæluviku

Sauðárkrókur | Við upphaf Sæluviku flutti Ársæll Guðmundsson sveitarstjóri ávarp, þar sem hann, um leið og hann setti þessa gömlu gleðiviku Skagfirðinga, gerði að umtalsefni þann ríka þátt sem menning ýmiskonar á í því að viðhalda góðu mannlífi vítt um... Meira
28. apríl 2004 | Suðurnes | 172 orð

Felldu tillögu um að skoða kosti og galla

Sandgerðisbær | Meirihluti bæjarstjórnar Sandgerðisbæjar felldi á dögunum tillögu Framsóknarflokks um að skoðaðir yrðu kostir og gallar þess að sameina Sandgerðisbæ, Reykjanesbæ og sveitarfélagið Garð. Meira
28. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 388 orð

Félag bænda kaupir 37% í Norðlenska

BÚSÆLD ehf., félag kjötframleiðenda í Eyjafirði, Þingeyjarsýslum og á Austurlandi, hefur gert samning um kaup á 147 m.kr. hlut í Norðlenska eða 36,75% hlutafjár. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Fjarnám um íslenska hestinn

FJARNÁM um íslenska hestinn er meðal þess sem fyrirhugað er að Hólaskóli - háskólinn á Hólum muni leggja að mörkum í samstarfi sínu við Háskólann í Guelph í Kanada, og er þetta liður í auknu samstarfi íslenskra háskóla við Guelph-háskólann. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Frumvarpið samræmist tillögum fjölmiðlanefndar

DAVÍÐ Þór Björgvinsson, prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík og formaður nefndar menntamálaráðherra um eignarhald á fjölmiðlum, lítur svo á að fjölmiðlafrumvarp ríkisstjórnarinnar rúmist innan þeirra tillagna og hugmynda sem nefndin setur fram í... Meira
28. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 126 orð | 1 mynd

Fyrsta konan í slökkviliðið?

SEX umsækjendur þreyttu inngöngupróf í Slökkvilið Akureyrar í vikunni en innan tveggja vikna verður ráðið í tvær stöður slökkviliðsmanna. Í þessum hópi er Sylvía Húnfjörð og er hún fyrsta konan sem uppfyllir kröfur til að þreyta inngönguprófið. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Fyrsti risaborinn kominn í gang

FYRSTI risaborinn af þremur sem notaðir verða til að bora aðrennslisgöng Kárahnjúkavirkjunar er byrjaður að vinna sitt verk í svonefndum aðgöngum 3 í Glúmsstaðadal. Var hann ræstur sl. laugardag og boraði eina færu, sem svo er kölluð, til reynslu. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 385 orð

Grafið undan trausti þeirra sem trúa

TRÚRÆKNI Bandaríkjaforseta var meðal þess sem dóms- og kirkjumálaráðherra, Björn Bjarnason, gerði að umtalsefni í sínu erindi á prestastefnu í gær. Hann vitnaði í orð mótframbjóðanda George W. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 135 orð

Gæti leitt til aukins lyfjakostnaðar

STJÓRN Félags sérfræðinga í meltingarsjúkdómum (FSM) telur að forsendur Tryggingastofnunar ríkisins (TR) um sambærileg meðferðaráhrif séu ekki byggðar á nægjanlegum faglegum eða vísindalegum rökum og að breytingin geti leitt til óhagræðis og aukins... Meira
28. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 311 orð

Harðar deilur um innflytjendalög

HART er deilt á sænska þinginu um ný og hert innflytjendalög og er ríkisstjórn jafnaðarmanna sökuð um að hafa afritað bresk lög um sama efni. Meira
28. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 138 orð

Hengdu borgarstjórann í mótmælaskyni

ÞÚSUNDIR manna, sem mótmæltu mikilli spillingu í borginni Ilave í Perú, ruddust í fyrradag inn í ráðhúsið, tóku þar borgarstjórann og hengdu í næsta ljósastaur. Meira
28. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 352 orð | 1 mynd

Hjúkrunarheimili í notkun í Skjaldarvík

HJÚKRUNARHEIMILI fyrir aldraða hefur verið tekið í notkun á Skjaldarvík í Hörgárbyggð, skammt norðan Akureyrar. Þar er rými fyrir 15 manns. Húsnæðið er hið vistlegasta eftir gagngerar endurbætur sem gerðar voru í vetur. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Hlutu styrk frá Fulbright-stofnuninni

ÁRLEG móttaka Fulbright-stofnunarinnar var haldin 21. apríl sl. í Iðnó, til heiðurs þeim íslensku styrkþegum er hlutu Fulbright-styrk í ár til framhaldsnáms í Bandaríkjunum. Þetta árið voru veittir alls 14 styrkir. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 204 orð

Hugað verði að þátttöku einkaaðila

MEGINTILLÖGUR nefndarinnar um næstu skref á Landspítalalóð eru eftirfarandi: Lagt er til að hönnunarsamkeppni fari fram um skipulag Landspítalalóðar við Hringbraut og grunngerð nýbygginga. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 955 orð | 2 myndir

Hönnunarsamkeppni vegna uppbyggingar við Hringbraut

Í kjölfar samnings Reykjavíkurborgar og heilbrigðisráðuneytis um lóðamál við Landspítala - háskólasjúkrahús verður nú unnt að halda áfram vinnu við uppbyggingu spítalans við Hringbraut. Framkvæmdir hefjast vart fyrr en í ársbyrjun 2009 og áætlaður kostnaður er tæpir 37 milljarðar króna. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 39 orð

Í dag

Fundur stuðningshóps um eggjastokkakrabbamein Rabbfundur stuðningshóps kvenna sem fengið hafa eggjastokkakrabbamein verður í dag, miðvikudaginn 28. apríl, kl. 17, í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Íslenskir háskólar fjölbreyttir

ALASTAIR Summerlee, rektor Háskólans í Guelph, segir, að samskipti skólans við íslenska háskóla, sem rekja má aftur til 1995, hafi til að byrja með verið næsta tilviljanakennd, en það hafi ekki síst verið fyrir tilverknað Skúla Skúlasonar, rektors... Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Kaupir þrjár Fokker 50-flugvélar fyrir 350 milljónir króna

FLUGFÉLAG Íslands hefur keypt þrjár Fokker 50-flugvélar auk fylgihluta af þýska flugfélaginu Lufthansa. Koma þær í stað tveggja véla sem félagið hefur leigt til skamms tíma en áfram verða þrjár vélar í langtímaleigu. Meira
28. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 306 orð | 2 myndir

Kepptu í úrlausn stærðfræðiþrauta

Reykjavík | Krakkarnir í 9. bekk í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði sigruðu í gær í KappAbel-stærðfræðikeppninni, en lokahluti keppninnar fór fram í Háskólabíói í gær. Fullur salur af áhorfendum fylgdist með þar sem 12 nemendur úr 9. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Krabbameinsfélagið safnar velunnurum

KRABBAMEINSFÉLAG Íslands og KB banki hafa tekið upp samstarf um söfnun velunnara fyrir Krabbameinsfélagið. Viðskiptavinum KB banka og öðrum býðst að bætast í hóp þeirra sem nú þegar styrkja félagið með reglulegu framlagi. Meira
28. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Lagður af stað á "priki" umhverfis jörðina

BRESKI flugmaðurinn Barry Jones hefur hafið hnattflug á svokölluðu "priki" og takist honum ætlunarverkið verður hann fyrstur manna til að fljúga slíku loftfari kringum jörðina. Ferðin hófst í Hampshire í suðurhluta Englands á mánudag. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 61 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að ákeyrslu á mannlausa bifreið á Vesturgötu við Kaffi Reykjavík 21. apríl milli kl. 18.30 og miðnættis. Bifreiðin er af gerðinni VW Polo KZ-718 og var vinstri framhurð og afturhleri hennar skemmdur. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Lögfræðitorg HA í tilefni 10 ára afmælis EFTA-dómstólsins

TVÖ erindi verða flutt á síðasta lögfræðitorgi vetrarins í Háskólanum á Akureyri í dag kl. 16, stofu 201 á Sólborg. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Lögmönnum falið að undirbúa málsókn á hendur ríkinu

STJÓRN Norðurljósa samþykkti á fundi í gær að fela lögmönnum sínum að undirbúa málsókn á hendur íslenska ríkinu strax við gildistöku laga sem byggjast á frumvarpi um eignarhald á fjölmiðlum. Meira
28. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 832 orð | 1 mynd

Mannréttindi ber alltaf að halda í heiðri

Mary Robinson var forseti Írlands 1990-1997 og síðan framkvæmdastjóri Mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðanna um fjögurra ára skeið. Hún hefur nú stofnað samtökin Ethical Globalization Initiative (www.eginitiative.org) sem leggja áherslu á mannréttindi í hnattvæðingu nútímans. Robinson kennir líka við Columbia-háskóla í New York. Meira
28. apríl 2004 | Suðurnes | 56 orð

Mesta fjölgunin í Garði

Garður | Samkvæmt tölum Hagstofu Íslands yfir aðflutta og brottflutta í sveitarfélögum frá janúar til mars 2004 voru aðfluttir umfram brottflutta samtals 20 í sveitarfélaginu Garði á tímabilinu. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 263 orð

Nefskattur álitlegur kostur fyrir RÚV

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra er sammála formönnum stjórnarflokkanna um að afnema eigi afnotagjöld Ríkisútvarpsins. Komi til þess þurfi að finna aðrar leiðir til að fjármagna rekstur RÚV. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri Rifóss | Hlífar Karlsson...

Nýr framkvæmdastjóri Rifóss | Hlífar Karlsson fiskeldisfræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri hjá fiskeldisfyrirtækinu Rifósi hf. í Kelduhverfi. Hann tekur við af Ólafi Jónssyni sem gegnt hefur starfinu frá því fyrirtækið var stofnað 1992. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 58 orð

Nýr yfirlæknir | Helgi Sigmundsson hefur...

Nýr yfirlæknir | Helgi Sigmundsson hefur verið ráðinn yfirlæknir lyflækninga við Heilbrigðisstofnunina í Ísafjarðarbæ á Ísafirði og mun hann koma til starfa í sumar, skv. frétt Bæjarins besta á vefnum. Helgi er ekki ókunnugur á Ísafirði. Meira
28. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 116 orð

Ný tilfelli bráðrar lungnabólgu

STJÓRNVÖLD í Kína hafa sent sveitir manna um landið til að kanna hvort ekki sé farið eftir reglum varðandi varnir við bráðri lungnabólgu, HABL. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Orðinn að steini

Það eru margar kynjaskepnur sem leynast í náttúrunni ef vel er að gáð. Þennan tröllkarl er að finna á Þingvöllum. Engum sögum fer af athöfnum hans í lifandi lífi, en ljóst er a.m.k. Meira
28. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 84 orð

Óska eftir tilnefningum

Reykjavík | Borgarstjórinn í Reykjavík auglýsir eftir tilnefningum til Umhverfisviðurkenningar Reykjavíkurborgar 2004. Meira
28. apríl 2004 | Miðopna | 745 orð | 1 mynd

Óvissa um áhrifin af stækkun ESB á skipulagða glæpastarfsemi

Gera má ráð fyrir að umsvif skipulagðra glæpasamtaka muni aukast nokkuð í Evrópusambandinu með inngöngu 10 nýrra aðildarríkja 1. maí. Meira
28. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 139 orð

Pólverjar svara Evrópuríkjum í sömu mynt

STJÓRNVÖLD í Póllandi hafa á prjónunum að takmarka aðgang útlendinga að vinnumarkaðinum þar í landi. Er það svar þeirra við sams konar takmörkunum í ýmsum öðrum Evrópuríkjum. Meira
28. apríl 2004 | Miðopna | 241 orð

"Fórnarlambið er ambátt"

LUCIA lítur út fyrir að vera stúlka í framhaldsskóla sem bíður eftir strætisvagni. En komið er fram á kvöld og það snjóar í tékkneska landamærabænum Cheb (sem fram til 1945 var súdeta-þýski bærinn Eger). Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð

"Fullyrðing Andrésar byggð á heimild frá mér"

DAVÍÐ Þór Björgvinsson, lagaprófessor við Háskólann í Reykjavík, segir að fullyrðing Andrésar Magnússonar blaðamanns í Kastljósi í fyrrakvöld um að Baugur hafi rift styrktarsamningi við Háskólann í Reykjavík hafi verið byggðar á heimildum frá sér. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 583 orð | 1 mynd

"Samkynhneigðir eru velkomnir í samfélag þjóðkirkjunnar"

SAMKYNHNEIGÐ, málefni einstæðra og blönduð hjónabönd eru meðal þess sem hugað verður að við endurskoðun á fjölskyldustefnu þjóðkirkjunnar sem nú er hafin. Þetta kom fram í erindi Karls Sigurbjörnssonar biskups á prestastefnu í Grafarvogskirkju í gær. Meira
28. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 272 orð

"Vorum alveg að fara á taugum"

ÞAÐ var gífurleg spenna í stærðfræðikeppninni og munaði mjög litlu á sigurvegurunum og hinum skólunum tveimur. Krakkarnir úr Víðistaðaskóla fengu 28 stig af 30 mögulegum og voru að vonum stolt af árangrinum. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 143 orð

Rannsókn á líkfundarmáli lokið

RÍKISLÖGREGLUSTJÓRINN hefur lokið rannsókn sinni á líkfundarmálinu svokallaða og sendi ríkissaksóknara málsgögn í gær. Beðið er því ákvörðunar um hvort höfðað verður opinbert mál með útgáfu ákæru á hendur þremur sakborningum málsins. Meira
28. apríl 2004 | Miðopna | 1541 orð | 1 mynd

Ráðandi staða á markaði hindrar fjölbreytta fjölmiðlun

Evrópuþingmenn hafa áhyggjur af samþjöppun eignarhalds fjölmiðla og hvetja til þess að Evrópusambandið grípi til aðgerða til að tryggja fjölbreytni þeirra. Telja þingmennirnir að ESB hafi pólitíska, siðferðilega og lagalega skyldu til að tryggja að réttur þegna ESB til frjálsrar og fjölbreyttrar fjölmiðlunar sé virtur. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Reglur verða að tryggja að auðmenn kaupi sér ekki völd

MARKÚS Örn Antonsson útvarpsstjóri segir að vissulega sé kominn tími til að stjórnvöld grípi í taumana vegna þróunar á fjölmiðlamarkaði, og þótt fyrr hefði verið. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 434 orð

Ríkisstjórnin fer inn á hættulega braut

FRJÁLSHYGGJUFÉLAGIÐ mótmælir eindregið frumvarpi ríkisstjórnarinnar um fjölmiðla. Í ályktun félagsins segir að í frumvarpinu felist mikil skerðing tjáningar- og atvinnufrelsis. Meira
28. apríl 2004 | Landsbyggðin | 145 orð | 1 mynd

Samsýningar eldri borgara og nemenda

Kópasker | Það var mikið um að vera í skólahúsinu á Kópaskeri á sumardaginn fyrsta. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 343 orð

Samtök auglýsenda hlynnt fjölmiðlafrumvarpi

STJÓRN Samtaka auglýsenda (SAU) er hlynnt fjölmiðlafrumvarpi ríkisstjórnarinnar að sögn Friðriks Eysteinssonar, formanns samtakanna. Meira
28. apríl 2004 | Landsbyggðin | 426 orð

Skákævintýri í Eyjum haldið um helgina

Vestmannaeyjar | Það verður mikið um að vera hjá ungum skákmönnum um næstu helgi þegar Skákævintýri í Eyjum verður haldið. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 27 orð

Skýrslan rædd á Alþingi

FJÖLMIÐLASKÝRSLA menntamálaráðherra verður til umfjöllunar á Alþingi í dag. Frummælandi umræðunnar verður Þorgerður K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra. Umræðan hefst kl. 13.30 og er eina málið á dagskrá... Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 116 orð

Slagsmál

Slagsmál brutust út á milli tveggja farþega í leigubíl á leiðinni frá Bolungarvík, þar sem þeir voru í samkvæmi, áleiðis til Ísafjarðar aðfaranótt sumardagsins fyrsta skv. frétt Bæjarins besta. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 411 orð

Spara 800 milljóna útgjöld vegna flugverndarmála

EVRÓPUSAMBANDIÐ hefur viðurkennt að ekki sé þörf sérstakra aðgerða á Íslandi til þess að fylgja eftir hugmyndum sambandsins um flugvernd annars vegar og orkunýtni bygginga hins vegar. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Stigu á land í Kolbeinsey

ÁTTA skipverjar af varðskipinu Tý fóru á Springer-bát í Kolbeinsey á þriðjudagskvöldið en varðskipið átti leið um svæðið. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 181 orð

Stofnfé Sparisjóðsins tífaldað

Á aðalfundi Sparisjóðs Húnaþings og Stranda kom fram að hagnaður Sparisjóðsins var liðlega 35,6 milljónir kr. á síðasta ári sem er aukning um 95% frá fyrra ári. Heildartekjur Sparisjóðsins voru 355 milljónir og heildargjöld 319 milljónir. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 156 orð | 2 myndir

Sumargjöf til Byggðasafnsins

Holt | Niðjar Hjalta Jónssonar, Eldeyjar-Hjalta, komu færandi hendi til Byggðasafnsins í Skógum 21. apríl og færðu safninu sem sumargjöf einkennisbúning Hjalta með korða, sem hann bar, sem pólskur konsúll á Íslandi. Meira
28. apríl 2004 | Suðurnes | 133 orð | 1 mynd

Söngskemmtun í Duus-húsum

Reykjanesbær | Kór Fjölbrautaskóla Suðurnesja heldur klukkustundar langa söngskemmtun í Duus-húsum fimmtudagskvöldið 29. apríl nk. kl. 20. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Meira
28. apríl 2004 | Suðurnes | 98 orð | 1 mynd

Tengt við námsefni í Íslandssögu

Reykjanesbær | Nemendum í 5. bekk grunnskóla á öllu Reykjanesi verður boðið að skoða víkingaskipið Íslending í vor og er það liður í námsefni skólanna. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Tíndu grjót í fjáröflunarskyni

Knattspyrnustrákarnir í 3. flokki Skallagríms í Borgarnesi mættu upp á golfvöll nýlega til þess að tína grjót af nýju svæði vallarins en verið er að stækka völlinn úr 9 holna velli í 18 holna völl í áföngum. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Treysta sér ekki til að starfa í óvissu

ÞYRLULÆKNARNIR sex hjá Landhelgisgæslunni, sem sagt hefur verið upp, treysta sér ekki til að starfa áfram fram að næstu áramótum nema framtíðarlausn verði fundin í málinu en uppsagnir þeirra taka gildi á miðnætti á föstudaginn. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 121 orð

Úr bæjarlífinu

Kirkjuból selt | Alls bárust 21 tilboð í jörðina Kirkjuból í Bjarnadal í Önundarfirði sem Ríkiskaup auglýsti til sölu fyrir nokkru. Hæsta boðið var að upphæð kr. 8.150. Meira
28. apríl 2004 | Suðurnes | 147 orð

Veiði hafin í Seltjörn

Reykjanesbæ r | Veiði hófst í Seltjörn á sunnudag og veiddust þann dag 98 urriðar í vatninu en 90 þeirra var sleppt aftur í vatnið. Á heimasíðu Reykjanesbæjar segir að stærsti urriðinn hafi verið 56 cm langur eða um 4 pund. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð

Veitti Oxfordháskóla styrk

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra afhenti í gær rektor Oxfordháskóla í Englandi styrk frá ríkisstjórninni vegna kennslu í íslenskum fornbókmenntum. Nemur styrkurinn sem svarar til 3,3 milljóna króna. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Vilja að þingmannamál verði rædd í vor

ÞINGMENN deildu um starfsáætlun Alþingis í upphafi þingfundar á Alþingi í gær. Meira
28. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 51 orð

Vilja út úr Landsvirkjun

BORGARSTJÓRA Reykjavíkur hefur verið falið að leita eftir viðræðum við Valgerði Sverrisdóttur iðnaðarráðherra um hvernig Reykjavíkurborg geti losað sig út úr eignarhaldi og ábyrgðum á raforkuframleiðslu Landsvirkjunar. Meira
28. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 683 orð | 2 myndir

Vill að öllum gereyðingarvopnum verði eytt

MUAMMAR Gaddafi, leiðtogi Líbýu, heimsótti í gær framkvæmdastjórn Evrópusambandsins í Brussel og kvaðst hafa einsett sér að Líbýa gegndi lykilhlutverki í því að koma á friði í heiminum. Meira
28. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 211 orð

Þrír meintir IRA-liðar sýknaðir í Kólumbíu

DÓMSTÓLL í Kólumbíu sýknaði á mánudag þrjá Íra, sem grunaðir eru um aðild að Írska lýðveldishernum (IRA), af ákærum um að hafa veitt kólumbískum skæruliðum FARC-hreyfingarinnar þjálfun. Meira

Ritstjórnargreinar

28. apríl 2004 | Leiðarar | 222 orð

Ályktun Blaðamannafélags Íslands

Fjallað var um frumvarp ríkisstjórnarinnar um eignarhald á fjölmiðlum á aðalfundi Blaðamannafélags Íslands á mánudagskvöld. Lyktaði þeirri umræðu með því að samþykkt var harðorð ályktun um málið og meðal annars lýst yfir andstöðu við frumvarpið. Meira
28. apríl 2004 | Leiðarar | 395 orð

Efling Ríkisútvarpsins

Samstaða er á milli stjórnarflokkanna um að efla Ríkisútvarpið og jafnframt að afnema afnotagjöldin, sem notuð hafa verið til að fjármagna RÚV að stærstum hluta. Meira
28. apríl 2004 | Staksteinar | 361 orð

- Heilagar kýr

Brynjólfur Stefánsson gagnrýnir landbúnaðarráðherra á Deiglunni fyrir að fresta því enn á ný að afnema opinbera verðlagningu á mjólk og segir rök hans fyrir þeirri ákvörðun ekki standast. Meira

Menning

28. apríl 2004 | Tónlist | 558 orð | 3 myndir

Áhrifamikill flutningur

Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari og Ólafur Kjartan Sigurðarson óperusöngvari flytja lög eftir Snorra Sigfús Birgisson. Miðvikudagurinn 14. apríl 2004 kl. 12.30. Meira
28. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 418 orð | 1 mynd

Áætlunin mikla

The Scheme for Full Employment eftir Magnus Mills. Perennial gefur út 2004. 256 síðna kilja. Fæst í Máli og menningu. Meira
28. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 207 orð | 2 myndir

Drápsæði á toppnum

DRÁPSÆÐI Brúðarinnar lýkur í Bana Billa 2 ( Kill Bill Vol. 2 ) sem var vinsælasta mynd helgarinnar í íslenskum kvikmyndahúsum. Hafði hún toppsætið af annarri framhaldsmynd, Scooby Doo 2 , sem fer þó ekki lengra en í annað sæti. Meira
28. apríl 2004 | Menningarlíf | 103 orð

Elvis aftur norður

ÁKVEÐIÐ hefur verið að hafa tvær aukasýningar á leikritinu Eldað með Elvis í Samkomuhúsinu á Akureyri. Leikritið var sýnt sex sinnum nyrðra fyrir skemmstu og komust færri að en vildu. Meira
28. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 243 orð | 2 myndir

Erlendar plötur

Nelly Furtado - Folklore Það er eitthvað við þessa plötu sem ég skil ekki. Hún er eitthvað svo...lúmskt góð. Samt næ ég því ekki hvað það er sem nákvæmlega veldur því. Þó að plötunni sé leynt og ljóst beint að unglingamarkaðinum er hún samt stórskrýtin. Meira
28. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

...Evróvisjón

ÞÁ líður brátt að hinni sívinsælu Evróvisjónkeppni - keppninni sem allir að hafa skoðun á en enginn vill þó viðurkenna að hann hafi. Meira
28. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 249 orð | 2 myndir

FÓLK Í fréttum

HALLE BERRY hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum Eric Benet. Hjónin giftu sig fyrir þremur árum, en skildu að borði og sæng í október í fyrra. Berry skildi einnig við David Justice, ruðningsleikmann, á sínum tíma. Meira
28. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 254 orð | 2 myndir

FÓLK Í fréttum

NICOLAS CAGE ætlar að giftast 19 ára gamalli gengilbeinu. Hann er tvífráskilinn, var áður giftur Lisu Marie Presley og Patriciu Arquette en hefur nú beðið um hönd hinnar ungu Alice Kim eftir tveggja mánaða samband. Meira
28. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 303 orð | 2 myndir

Hefði umtalsverð áhrif á hagkerfið

VERÐI tónlistarverðlaun evrópsku MTV-sjónvarpsstöðvarinnar haldin hér á landi árið 2006 gæti heildarávinningur fyrir Ísland orðið um 2,8 milljarðar. Meira
28. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 168 orð | 1 mynd

Jafnvel Beckham sefur

MYNDBAND sem sýnir David Beckham sofandi hefur verið stillt til sýnis í hinu þekkta National Portrait Gallery í London. Meira
28. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

KLINK OG BANK Annað Tímakvöldið verður...

KLINK OG BANK Annað Tímakvöldið verður haldið í fundarherbergi Klink og Bank í kvöld kl. 21. Meira
28. apríl 2004 | Menningarlíf | 1266 orð | 8 myndir

Litríkir guðir

Það var eins og við manninn mælt að hérlendum hnykkti ekki síður en fjölmörgum í útlandinu við fréttirnar um að grískar og rómverskar styttur fornaldar sem og hof og hörgar hafi meira og minna verið í lit. Meira
28. apríl 2004 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Minningarrit

Skorrdæla er gefin út í minningu Sveins Skorra Höskuldssonar, prófessors í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands. Í Skorrdælu eru sextán greinar og eitt þýtt ljóð eftir sautján höfunda. Greinarnar eru um íslenskt mál, bókmenntir og menningu. Meira
28. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 425 orð | 1 mynd

Ósýnilegi hnefinn

Market Forces eftir Richard Morgan. Gollancz gefur út 2004. 386 síður innb. Meira
28. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 385 orð | 1 mynd

"Ekki til ljótar konur"

FRUMKVÖÐULL í snyrtivöruiðnaðinum, Estée Lauder, er látin 97 ára að aldri. Lauder, sem kom af stað vörumerkjum á borð við Clinique, Aramis, Prescriptives og Origins auk Estée Lauder, lést á heimili sínu á Manhattan á laugardaginn. Meira
28. apríl 2004 | Menningarlíf | 72 orð

"Vorið" í Hömrum

STÓR hópur grunnskólanema í Ísafjarðarbæ heldur tónleika undir yfirskriftinni "Vorvindar glaðir II" í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar kl. 20 í kvöld. Meira
28. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 282 orð | 1 mynd

Sagan ótrúlega

Leikstjórn: Kevin Macdonald. Tónlist: Alex Heffes. Leikendur og viðmælendur: Joe Simpson, Simon Yates, Brendan Mackey, Nicholas Aaron, Richard Hawking. Lengd: 106 mín. Bretland, 2003. Meira
28. apríl 2004 | Menningarlíf | 425 orð | 1 mynd

Sérstök upplifun

Á HÁDEGISTÓNLEIKUM Hafnarborgar kl. 12 á morgun fær Antonía Hevesi til sín fiðluleikarann Zsigmond Lázár. Það er ekki bara tónlistin sem sameinar þessa tvo listamenn, heldur fléttast rætur þeirra einnig saman. Meira
28. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Svona var það - enn og aftur

ÞAÐ fagna efalaust margir endurkomu æringjanna í Svona var það 76 eða That 70's Show . Sjónvarpið hefur í kvöld sýningu á nýrri þáttaröð sem er í tuttugu og fimm þáttum. Margar spurningar eru orðnar óbærilega knýjandi hvað þættina varðar. Meira
28. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 255 orð | 1 mynd

Tímasóun

Leikstjóri: Richard Donner. Handrit: Jeff Maguire and George Nolfi, byggt á skáldsögu eftir Michael Crichton. Kvikmyndataka: Caleb Deschanel. Tónlist: Brian Tyler. Aðalleikendur: Paul Walker, Frances O'Connor, Gerard Butler, Billy Connolly, David Thewlis, Anna Friel. 115 mínútur. Paramount Pictures. Bandaríkin. 2004. Meira
28. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 333 orð | 1 mynd

Tvö pör og trommari

FIMM manna sveitin Melódikka verður með tónleika Cafe Kulture annað kvöld. Sveitin var stofnuð í janúar á síðasta ári og vakti nokkra lukku þegar hún spilaði á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í fyrra. Meira
28. apríl 2004 | Menningarlíf | 281 orð

Umhverfislistaverk í borginni

Í REYKJAVÍK og nágrenni má sjá umhverfislist nemendahóps frá Listaháskóla Íslands sem hann vinnur að fram á fimmtudag. Listamennirnir eru níu og vinna í ýmsa miðla. Kennari á námskeiðinu er Bryndís Snæbjörnsdóttir. Meira
28. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 212 orð | 1 mynd

Veður öll válynd

Bretland 2002. Skífan. VHS (103 mín.) Bönnuð yngri en 12 ára. Leikstjóri: Jeremy Silberston. Aðalleikarar: Michael Kitchen, Anthony Howell, Honeysuckle Weeks, Paul Brooke, Charles Dance. Meira

Umræðan

28. apríl 2004 | Aðsent efni | 259 orð | 1 mynd

Afstaða ritstjóra og hagsmunir fjölmiðils

Frumvarpinu er beinlínis ætlað að veikja báða helstu keppinauta Morgunblaðsins á dagblaðamarkaði, Fréttablaðið og DV. Meira
28. apríl 2004 | Aðsent efni | 125 orð | 1 mynd

Almannavaldið gegn Baugsveldi

Fyrirtækjasamsteypan Baugur stjórnar helftinni af þeim sex fréttaritstjórnum sem daglega flytja fréttir um íslensk málefni fyrir íslenskan almenning. Meira
28. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 453 orð

Á Neyðarmóttökunni að blæða út?

ÞAÐ hefur vart farið fram hjá fólki að Landspítali háskólasjúkrahús á í alvarlegri kreppu. Meira
28. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 343 orð

Hræðsluáróður

MIÐVIKUDAGINN 21.4. 2004 var grein í Morgunblaðinu sem ég varð að lesa tvisvar eða þrisvar til að trúa því sem hinn þekkti flugstjóri Jóhannes Snorrason skrifaði. Meira
28. apríl 2004 | Aðsent efni | 439 orð | 1 mynd

"Risastökkið" hans Hjálmars

Hið sanna er að bæturnar eru og hafa undanfarin ár verið langt undir lágmarkslaunum... Meira
28. apríl 2004 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Reykjavík - Akureyri, þjóðvegur nr. 1

Er ekki skynsamlegra að nota þessa fjárhæð til lagfæringar á þjóðvegi nr. 1, þeim vegi sem þræðir þéttbýlisstaðina norðvestanlands? Meira
28. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 294 orð | 1 mynd

Ríki ljóssins - svar

Í Velvakanda 23. apríl er spurt af hverju hætt hafi verið að þýða bækur Margit Sandemo um Ríki ljóssins. Þar sem ég þýddi þær 13 bækur sem út komu í flokknum, er mér málið skylt. Ég hætti einfaldlega að þýða þegar enginn var lengur til að gefa út. Meira
28. apríl 2004 | Aðsent efni | 681 orð | 1 mynd

Skammastu þín, Stefán Jóhann

Enginn umsagnaraðili gerði athugasemdir við þessa leyfisveitingu. Meira
28. apríl 2004 | Aðsent efni | 697 orð | 3 myndir

Umhverfisvernd Reykjavíkur og Reykvíkinga

Fyrirhuguð breyting á Hringbraut er stórmál sem á eftir að skipta sköpum fyrir framtíð Reykjavíkur og allra landsmanna. Meira
28. apríl 2004 | Aðsent efni | 301 orð | 1 mynd

Vilt þú styrkja íslensk börn?

En hvað með félagslegu hlið þessara barna? Meira

Minningargreinar

28. apríl 2004 | Minningargreinar | 1071 orð | 1 mynd

AÐALHEIÐUR SIGRÍÐUR SKAPTADÓTTIR

Aðalheiður Sigríður Skaptadóttir fæddist í Reykjavík 10. ágúst 1920. Hún lést í Reykjavík 13. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sveinborg Kristín Teódóra Ármannsdóttir, klæðskeri, f. 5. apríl 1881 á Saxhóli á Snæfellsnesi, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2004 | Minningargreinar | 1375 orð | 1 mynd

ANNA ÁGÚSTSDÓTTIR SEVERSON

Anna Ágústsdóttir Severson fæddist í Reykjavík hinn 21. febrúar árið 1943. Hún andaðist í Kalamazoo í Michigan í Bandaríkjunum laugardaginn 24. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Ágúst Guðmundsson ökukennari, f. 9.12. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2004 | Minningargreinar | 401 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG MARGRÉT FRIÐRIKSDÓTTIR

Guðbjörg Margrét Friðriksdóttir bankaritari fæddist í Sólgötu 8 á Ísafirði 18. desember 1945. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut fimmtudaginn 18. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Neskirkju við Hagatorg 25. mars. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2004 | Minningargreinar | 427 orð | 1 mynd

GUÐJÓN ÓLAFSSON

Guðjón Ólafsson fæddist á Garðsstöðum í Ögursveit við Ísafjarðardjúp 4. desember 1950. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 13. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Ísafjarðarkirkju 23. apríl. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2004 | Minningargreinar | 2040 orð | 1 mynd

GUÐRÚN MAGNÚSDÓTTIR

Guðrún Magnúsdóttir fæddist 16. september 1909. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 23. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sesselja Magnúsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 8.4. 1879, d. 20.11. 1947, og Magnús Magnússon járnsmiður, f. 7.6. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2004 | Minningargreinar | 715 orð | 1 mynd

GUÐRÚN S. STEINGRÍMSDÓTTIR

Guðrún Sveinbjörg Steingrímsdóttir fæddist á Sveinstöðum við Nesveg í Reykjavík 20. september 1929. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 17. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Steingrímur Sveinsson, f. 18. feb. 1888, d. 3. jan. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2004 | Minningargreinar | 130 orð | 1 mynd

HERDÍS ERLENDSDÓTTIR

Herdís Erlendsdóttir fæddist í Tíðargerði á Vatnsleysuströnd 18. des. 1917. Hún lést á heimili sínu 30. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð 7. apríl, í kyrrþey að ósk hennar. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2004 | Minningargreinar | 826 orð | 1 mynd

JÓNÍNA JÓNSDÓTTIR

Jónína Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 8. febrúar 1918. Hún lést á Droplaugarstöðum 4. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristín R. Jónasdóttir, f. 16. nóvember 1883, d . 1. júní 1958, og Jón Sigmundsson, f. 30. ágúst 1872, d. febrúar 1925. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2004 | Minningargreinar | 407 orð | 1 mynd

ÞÓRIR BJÖRN EYJÓLFSSON

Þórir Björn Eyjólfsson fæddist 25. október 1937. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 8. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 21. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

28. apríl 2004 | Sjávarútvegur | 236 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Keila 30 30 30...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Keila 30 30 30 13 390 Langa 40 40 40 128 5,120 Lúða 468 436 450 399 179,484 Skarkoli 149 149 149 64 9,536 Skata 176 107 131 161 21,160 Tindaskata 19 16 18 675 11,813 Undþorskur 69 69 69 850 58,649 Ýsa 89 89 89 297 26,433 Þorskur... Meira
28. apríl 2004 | Sjávarútvegur | 637 orð | 1 mynd

Síðasti rækjufrystitogarinn að hætta veiðum

ÖLLUM yfirmönnum á rækjufrystitogaranum Rauðanúpi hefur verið sagt upp. Togarinn er nú að veiðum, en framhaldið er alveg óljóst. Rauðinúpur er eina rækjufrystiskipið sem nú er gert út á rækju á Íslandsmiðum. Meira

Viðskipti

28. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 144 orð

Aventis og Sanofi sameinast

FRANSK-þýska lyfjafyrirtækið Aventis hefur samþykkt samruna við franska lyfjafyrirtækið Sanofi-Synthelabo. Í frétt á vefsíðu BBC segir að Aventis hafi barist gegn svonefndri fjandsamlegri yfirtöku Sanofi-Synthelabo frá því í febrúar síðastliðnum. Meira
28. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 28 orð

Málstofa Hagfræðistofnunar í Odda kl.

Málstofa Hagfræðistofnunar í Odda kl. 12.15. Jörgen Weibull prófessor við Boston University talar um þýðingu skipulagðra tilrauna við prófun og þróun kenninga í hagfræði, sérstaklega á sviði... Meira
28. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 181 orð

Ósammála um vöxt einkaneyslu

GREINING Íslandsbanka vakti í Morgunkorni sínu í gær athygli á því að á fyrsta fjórðungi þessa árs hefði veltan í kreditkortaviðskiptum numið 43,2 milljörðum króna og væri það 12,6% meiri velta en á sama tíma fyrir ári. Meira
28. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 111 orð

Spá verulegri lækkun vaxta

"GANGI allar áætlanir eftir ætti það að tryggja Íbúðalánasjóði hagkvæmustu fjármögnun sem möguleg er og því bendir allt til þess að útlánavextir viðskiptavina Íbúðalánasjóðs muni lækka verulega á næstu mánuðum. Meira
28. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 1003 orð | 1 mynd

Vaxtahækkun framundan

Fréttaskýring |Gert er ráð fyrir að stýrivextir erlendis muni almennt hækka á næstunni. Hér á landi er einnig gert ráð fyrir vaxtahækkun. Haraldur Johannessen fjallar um áhrif vaxtahækkunar hér á landi og erlendis, tengsl við erlendar skuldir og ávöxtunarkröfu á skuldabréfamarkaði. Meira
28. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 110 orð

Væntingavísitala lækkar

VÆNTINGAVÍSITALA Gallup lækkar um rúm 12 stig í mars og mælist nú 120,6 stig. Í fréttatilkynningu frá Gallup segir að það sem vegi þyngst í lækkun vísitölunnar að þessu sinni sé minnkandi tiltrú á ástandi í atvinnumálum . Meira

Daglegt líf

28. apríl 2004 | Daglegt líf | 437 orð | 1 mynd

Brjóstagjöf - lengi býr að fyrstu gerð

LENGI býr að fyrstu gerð og því er mikilvægt að hugað sé vel að öllu því sem stuðlar að því að börn dafni vel og þroskist eðlilega. Meira
28. apríl 2004 | Daglegt líf | 153 orð

Lygarar þurfa meiri umhugsun

LYGARAR koma gjarnan upp um sig með því að taka meiri tíma í að svara spurningum en þeir, sem hafa hreinan skjöld og segja satt, samkvæmt nýrri rannsókn, en vísindamenn hafa nú uppgötvað að óheiðarleiki þarfnist mun meiri hugsanaflæðis en sannleikurinn. Meira
28. apríl 2004 | Daglegt líf | 458 orð | 3 myndir

Sá fræjum til framtíðar

Svanhildur Sif Haraldsdóttir man eftir sér fimm ára uppi á Skaga að ýta barnavagni á undan sér og hefur síðan verið að passa börn á einn eða annan hátt. Meira

Fastir þættir

28. apríl 2004 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 28. apríl, er sextug Valgerður Valgarðsdóttir, djákni og hjúkrunarfræðingur. Valgerður er erlendis á... Meira
28. apríl 2004 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 28. apríl, er níræð Sigríður Þ. Engilbertsdóttir, Móabarði 2, Hafnarfirði. Hún dvelur á hjúkrunarheimilinu Sólvangi,... Meira
28. apríl 2004 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 28. apríl, er níræður Skúli Halldórsson, tónskáld, Bakkastíg 1, Reykjavík. Hann verður að heiman á... Meira
28. apríl 2004 | Fastir þættir | 299 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

TIL að byrja með ætti lesandinn að skyggja á hendur AV og íhuga vinningshorfur í sex hjörtum suðurs. Suður gefur; enginn á hættu. Meira
28. apríl 2004 | Dagbók | 812 orð

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Starf aldraðra kl. 13-16.30. Spilað, föndrað, helgistund og gáta. Gestur Þorvaldur Halldórsson. Þeir sem óska eftir að láta sækja sig fyrir samverustundirnar láti kirkjuverði vita í síma 5538500 . Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Meira
28. apríl 2004 | Viðhorf | 874 orð

Lamandi hugsun

Lykillinn að sjálfsgagnrýni er fólginn í því sem heimspekingurinn Hans-Georg Gadamer kallaði "hæfileikann til að hlusta á [viðmælandann] í þeirri trú, að hann kunni að hafa rétt fyrir sér". Meira
28. apríl 2004 | Dagbók | 60 orð

LÓAN

(gömul saga) Einn um haust í húmi bar hal að kletta sprungu, úti kalt þá orðið var, öngvir fuglar sungu. Sá hann lóur sitja þar sjö í kletta sprungu, lauf í nefi lítið var og lá þeim undir tungu. Meira
28. apríl 2004 | Dagbók | 185 orð

Opið hús á Prestastefnu Í DAG;...

Opið hús á Prestastefnu Í DAG; miðvikudaginn 28. apríl, verður opið hús á Prestastefnu Íslands í Grafarvogskirkju. Yfirskrift samverunnar verður "Ég get sungið af gleði." Þar munu Kór Grafarvogskirkju og Unglingakór kirkjunnar syngja nýja... Meira
28. apríl 2004 | Dagbók | 516 orð

(Pd. 7, 16.)

Í dag er miðvikudagur 28. apríl, 119. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Ver þú ekki of réttlátur og sýn þig ekki frábærlega vitran - hví vilt þú tortíma sjálfum þér? Meira
28. apríl 2004 | Fastir þættir | 731 orð | 1 mynd

Rimaskóli Íslandsmeistari grunnskólasveita

24.-25. apríl 2004 Meira
28. apríl 2004 | Fastir þættir | 231 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 O-O 5. Rf3 d5 6. a3 Be7 7. b4 Rbd7 8. c5 c6 9. Bd3 b6 10. O-O a5 11. Bb2 Ba6 12. Bxa6 Hxa6 13. b5 cxb5 14. c6 Rb8 15. Re5 b4 16. Rb5 Re8 17. a4 f6 18. Hc1 Rc7 19. Rd3 Ha8 20. Rf4 Rba6 21. e4 Bd6 22. e5 fxe5 23. Meira
28. apríl 2004 | Fastir þættir | 416 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Tvíhöfða grínistarnir Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr hafa sameinast á ný og fara mikinn á öldum ljósvakans um þessar mundir á útvarpsstöðinni Skonrokki. Meira

Íþróttir

28. apríl 2004 | Íþróttir | 173 orð

Alfreð Gíslason stjórnar í þýska stjörnuleiknum

ALFREÐ Gíslason, þjálfari handknattleiksliðsins Magdeburg, stjórnar liði Norðaustur-Þýskalands í hinum árlega stjörnuleik í þýska handknattleiknum sem fram fer í Braunschweig 25. maí. Meira
28. apríl 2004 | Íþróttir | 331 orð | 1 mynd

* ÁSGEIR Sigurvinsson telur að styrkur...

* ÁSGEIR Sigurvinsson telur að styrkur Letta sé hvað þeir eru með fljóta framherja, eins og Maris Verpakovski , sem leikur með Dynamo Kiev í Úkraínu. "Hann er hálfgerð þjóðhetja hér, enda hefur hann skorað mikilvæg mörk á leið Letta á EM í Portúgal... Meira
28. apríl 2004 | Íþróttir | 293 orð

Berum virðingu fyrir Lettum

"EINS og alltaf áður þá er létt yfir okkur peyjunum þegar við komum saman til að leysa verkefni sem okkur eru falin. Það er þó ekki hægt að leyna því að við erum svekktir að hafa þurft að sætta okkur við tap fyrir Albaníu í Tirana. Meira
28. apríl 2004 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Falur svarar Grindvíkingum í kvöld

ÉG er í viðræðum við forsvarsmenn Grindavíkur um að taka að mér þjálfun liðsins og ég mun líklega svara þeim annað kvöld (í kvöld)," sagði Falur Harðarson í gær en hann var þjálfari Íslands- og bikarmeistaraliðs Keflavíkur í körfuknattleik í vetur... Meira
28. apríl 2004 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Fann mig afar vel

BIRKIR Ívar Guðmundsson gat leyft sér að brosa út í annað eftir sigurinn gegn KA í gær en Birkir átti frábæran leik í markinu og varði til að mynda fjögur vítaköst. "Við vorum vel á tánum og það var gott að ná þessu forskoti í byrjun. Meira
28. apríl 2004 | Íþróttir | 431 orð | 1 mynd

Gantimurovu var frábær í markinu

ÍSLANDSMEISTARALIÐ ÍBV var nokkuð sannfærandi í fyrstu viðureign liðsins gegn FH í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik kvenna í gær þar sem að Eyjaliðið hafði betur, 33:28, en staðan í hálfleik var 19:10. Það voru þó gestirnir sem byrjuðu betur á fyrstu mínútunum en þegar staðan var jöfn, 5:5, sneru heimamenn leiknum sér í vil, þökk sé frábærri markvörslu Juliu Gantimurovu og vel útfærðum hraðaupphlaupum. Meira
28. apríl 2004 | Íþróttir | 224 orð

Grétar Rafn til skoðunar hjá Zürich

GRÉTAR Rafn Steinsson, knattspyrnumaður úr ÍA, verður við æfingar hjá svissneska liðinu FC Zürich næstu dagana en Grétar hélt til Sviss frá Þýskalandi í fyrradag þar sem Skagamenn voru í æfingaferð. Meira
28. apríl 2004 | Íþróttir | 391 orð | 1 mynd

* HAFSTEINN Ægir Geirsson varð í...

* HAFSTEINN Ægir Geirsson varð í 38. sæti á þriðja legg í siglingamóti í Hyeres í gær. Hann varð í 14. sæti í annari umferðinni og því 16. í fyrstu og er því í 159. sæti yfir heildina. Meira
28. apríl 2004 | Íþróttir | 389 orð

HANDKNATTLEIKUR Haukar - KA 36:30 Ásvellir,...

HANDKNATTLEIKUR Haukar - KA 36:30 Ásvellir, Hafnarfirði, undanúrslit karla, fyrsti leikur, þriðjudaginn 27. apríl 2004. Gangur leiksins : 2:0, 4:1, 7:2, 9:3, 10:8, 15:10, 19:13 , 19:15, 20:15, 21:19, 25:22, 28:25, 30:28, 33:28, 36:30 . Meira
28. apríl 2004 | Íþróttir | 121 orð

Helgi ekki með í Riga

HELGI Sigurðsson, landsliðsmiðherji í knattspyrnu, verður ekki með í landsleiknum gegn Lettlandi í Riga í kvöld. Hann meiddist í leik með AGF Arhus um sl. helgi og telur Sveinbjörn Brandsson, læknir landsliðsins, að rifbein hafi brákast. Meira
28. apríl 2004 | Íþróttir | 17 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA Deildabikarkeppni karla: Efri deild, 8-liða úrslit: Boginn: KA - FH 19.15 Leiknisvöllur: ÍA - Fylkir 20 Neðri deild C: Hellissandur: Víkingur Ó. Meira
28. apríl 2004 | Íþróttir | 93 orð

Meistararnir stórhuga

KEFLVÍKINGAR hafa sett stefnuna á að karlalið þeirra í körfunni taki þátt í bikarkeppni Evrópu í körfuknattleik, líkt og liðið gerði með góðum árangri í vetur. Meira
28. apríl 2004 | Íþróttir | 232 orð

"Gat í liðinu sem maður verður að nýta sér"

"ÞETTA hafðist á hörkunni og viljanum," sagði Hjalti Þór Pálmason, leikmaður Vals, sem stóð sig mjög vel í gær, eins og klettur í vörninni, og stóð vaktina í sókninni einnig af stakri prýði. Meira
28. apríl 2004 | Íþróttir | 461 orð | 1 mynd

"Verðum að koma í veg fyrir hraðar sóknir Letta"

STYRKLEIKI leikmanna Lettlands er að þeir eru mjög vinnusamir og leika mjög skipulagðan varnarleik, fjórir, fjórir, tveir. Þeir byggja leik sinn upp á því að verjast vel og kappkosta að halda marki sínu hreinu. Meira
28. apríl 2004 | Íþróttir | 84 orð

Serbar í Grindavík

TVEIR serbneskir knattspyrnumenn eru væntanlegir til Grindvíkinga og leika með þeim í úrvalsdeildinni í sumar. Þeir eru báðir miðjumenn, Slavisa Kaplanovic er 26 ára, uppalinn hjá OFK Belgrad en leikur nú með BSK Borca í 2. Meira
28. apríl 2004 | Íþróttir | 417 orð | 1 mynd

* SKAGAMENN hafa gert samning við...

* SKAGAMENN hafa gert samning við kanadíska sóknarmanninn Alen Marcina um að hann leiki með liðinu í sumar. Marcina hefur verið til reynslu hjá Akurnesingum og eftir æfingaferð liðsins til Bochum var ákveðið að semja við hann. Meira
28. apríl 2004 | Íþróttir | 284 orð

Stjarnan landaði þrennunni

STJARNAN úr Garðabæ varð í gær Íslandsmeistari í blaki karla en liðið lagði HK öðru sinn í úrslitum Íslandsmótsins í gær. Leikur liðanna stóð yfir í klukkustund og vann Stjarnan allar þrjár hrinurnar. Meira
28. apríl 2004 | Íþróttir | 585 orð | 2 myndir

Valsmenn stóðust álagið

VALSMENN létu ÍR-inga ekki koma sér í opna skjöldu á Hlíðarenda eins og í fyrra þegar Breiðhyltingar lögðu Val, 2:0, í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik. Nú höfðu Valsmenn betur, 29:25, og ætla sér alla leið í úrslit, en til þess þurfa þeir að vinna ÍR aftur, annaðhvort annað kvöld í Austurbergi eða að Hlíðarenda um næstu helgi. Meira
28. apríl 2004 | Íþróttir | 243 orð

Það væri gaman að skora aftur gegn Lettum

"ÉG man alltaf eftir sigurleiknum gegn Lettlandi á Laugardalsvellinum fyrir sex árum - ég náði þá að setja tvö mörk og það væri gaman að skora aftur gegn Lettum hér í Ríga," sagði Þórður Guðjónsson, sem skoraði mörkin tvö í sigurleik á... Meira
28. apríl 2004 | Íþróttir | 138 orð

Þannig vörðu þeir

Pálmar Pétusson, Valur 16/1 (þar af 6 þar sem boltinn fór til mótherja): 7 (2) langskot, 3 (1) eftir hraðaupphlaup, 2 (1) eftir gegnumbrot, 2 (2) af línu, 1 úr horni, 1 vítakast. Meira
28. apríl 2004 | Íþróttir | 631 orð | 2 myndir

Öflug byrjun Hauka gerði gæfumuninn

HAUKARNIR héldu áfram að bjóða upp á markaveislu í úrslitakeppninni í handknattleik þegar þeir lögðu KA-menn að velli á Ásvöllum. Haukar sigruðu Eyjamenn tvívegis í 8-liða úrslitunum, 41:39 og 39:35, og úrslitin gegn KA-mönnum í gær voru á svipuðum nótum. 36:30 urðu lokatölur í Firðinum í leik þar sem Íslandsmeistararnir höfðu undirtökin allan tímann. Meira

Bílablað

28. apríl 2004 | Bílablað | 335 orð | 5 myndir

Fimmtugur gæðafákur

DAS-bíllinn, sem dreginn verður út 8. júlí næstkomandi, er af gerðinni Chevrolet Bel Air, árgerð 1954, og jafnaldri happdrættis DAS. Meira
28. apríl 2004 | Bílablað | 110 orð

Ford skipar Padilla í stöðu framkvæmdastjóra

FORSVARSMENN Ford hafa tilkynnt að Jim Padilla, sem unnið hefur að endurskipulagningu fyrirtækisins undanfarin tvö ár, muni taka við starfi framkvæmdastjóra af Bretanum Nick Scheele. Meira
28. apríl 2004 | Bílablað | 92 orð | 1 mynd

Fornbílar í Færeyjum

Fornbílafélag frænda okkar Færeyinga, Føroya Ellisakfør, viðraði ökutæki sín á færeyska fánadaginn 25. apríl síðastliðinn, eins og Magnus Gunnarsson, blaðamaður Sosialurin, skrifar á vefsíðu Føroyski portalurin. Meira
28. apríl 2004 | Bílablað | 1111 orð | 1 mynd

Kaupum ekki köttinn í sekknum!

Fyrir utan fasteignakaup eru bílakaup einhver afdrifaríkustu kaupin í hverri fjölskyldu. Að mörgu er að hyggja í því sambandi eins og fram kemur á heimasíðu FÍB, Félags íslenskra bifreiðaeigenda . Meira
28. apríl 2004 | Bílablað | 162 orð | 1 mynd

Lok á olíusíuna

Suzuki RMZ250 og Kawasaki KXF250 eru ein athyglisverðasta nýjungin í motocross-heiminum í dag og hafa komið vel út í reynsluaksti hér hjá okkur í Morgunblaðinu. Meira
28. apríl 2004 | Bílablað | 165 orð | 3 myndir

Lotus Esprit - "skemmtilegt tæki"

Bergur Guðnason frá Flateyri festi nýlega kaup á Lotus Esprit-sportbíl, að því er fram kemur á vef Bæjarins besta á Ísafirði (www.bb.is). Bergur gengur gjarnan undir nafninu Bíla-Bergur og skilst það í ljósi þess að Lotusinn mun vera 88. Meira
28. apríl 2004 | Bílablað | 178 orð | 1 mynd

Meistari mótorhjóla prófar Ferrari

Á meðan á undirbúningi formúlukeppninnar í San Marino stóð voru Ferrari bílarnir prófaðir af Michael Schumacher sjálfum auk Luca Badoer. Einn gestur var þó á svæðinu, sem kalla má Schumacher á tveimur hjólum, Ítalinn Valentino Rossi. Meira
28. apríl 2004 | Bílablað | 1039 orð | 1 mynd

Notaðir bílar streyma til landsins

BÍLAR, sem einstaklingar hafa keypt erlendis, streyma til landsins. Mest er flutt inn frá Ameríku en einnig frá Evrópu. Flutningafyrirtæki, jafnt í sjó- og flugflutningum, hafa orðið vör þessarar bylgju og hleypur aukningin frá fyrra ári á tugum... Meira
28. apríl 2004 | Bílablað | 698 orð | 5 myndir

Nýr og mun rúmbetri Caddy

VOLKSWAGEN Caddy er lítill sendibíll og hefur verið á markaði í mörg ár. Bílar af þessu tagi, með stórt og hátt hús, hafa ekki síst verið eftirsóttir af alls kyns þjónustufyrirtækjum og iðnaðarmönnum. Meira
28. apríl 2004 | Bílablað | 64 orð

Opið hús hjá Krafti á laugardag

MAN-umboðið Kraftur við Vagnhöfða 1-3 í Reykjavík verður með opið hús laugardaginn 1. maí fyrir vörubílstjóra og eigendur vörubíla og flutningabíla. Opið verður kl. 12 til 16. Sýndir verða nokkrir vörubílar, m.a. Meira
28. apríl 2004 | Bílablað | 1308 orð | 6 myndir

Prius - góður fyrir umhverfið og budduna

Neikvæð afstaða Bandaríkjamanna til Kyoto-loftslagssamningsins væri ef til vill ekki jafn alvarleg fyrir heimsbyggðina ef allir, sem á annað borð eiga bíla, ættu þess kost og myndu aka á Toyota Prius. Meira
28. apríl 2004 | Bílablað | 191 orð | 1 mynd

Sala á nýjum Audi A6 fer vel af stað

SALA á nýja Audi A6 bílnum hófst á stærri mörkuðum í Evrópu 23. apríl 2004. Meira
28. apríl 2004 | Bílablað | 93 orð

Síðasti Oldsmobíllinn

Á morgun verður síðasta Oldsmobile-bílnum ekið af færibandi verksmiðjunnar í Lansing í Michigan, á sama stað og fyrsti bíllinn af þessari þekktu tegund var settur saman árið 1897. Oldsmobile er elsta vörumerkið í bandaríska bílaiðnaðinum. Meira
28. apríl 2004 | Bílablað | 861 orð | 3 myndir

Stjarna Senna skín enn skært

Stjarna brasilíska ökuþórsins Ayrton Senna skín enn skært, jafnt í hreysihverfum Sao Paulo, fæðingarborg hans í Brasilíu, sem á götum Mónakó. Og það þótt áratugur sé frá því hann fórst í San Marínó-kappakstrinum í Imola á Ítalíu. Ágúst Ásgeirsson tók saman það sem samtíðarmenn hafa um Senna að segja. Meira
28. apríl 2004 | Bílablað | 52 orð

Toyota Prius

Bensínvél: 1,5 lítra, 16 ventla. Rafmótor: 50 kW. Samtals hestöfl: 145 Samtals tog: 515 Nm. Hröðun: 10,8 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km/klst. Hámarkshraði: 170 km/ klst. Gírskipting: Stiglaus reimskipting. Meira
28. apríl 2004 | Bílablað | 98 orð

Volkswagen Caddy 1,4

Vél: 1.390 rúmsentimetrar, fjórir strokkar, 16 ventlar. Afl: 75 hestöfl við 5.000 snúninga á mínútu. Tog: 126 Nm við 3.300 snúninga á mínútu. Hröðun: 17,9 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km/klst. Hámarkshraði: 148 km/ klst. Meira
28. apríl 2004 | Bílablað | 324 orð | 1 mynd

Volkswagen eykur heildarsölu sína í Evrópu

Sala nýja Golfsins í Evrópu jókst umtalsvert í mars 2004. Um það bil 52.200 bílar voru nýskráðir (miðað við 45.500 í mars 2003), og Volkswagen seldi því 14,7 af hundraði fleiri Golfbíla í Vestur-Evrópu en í sama mánuði í fyrra. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.