Greinar fimmtudaginn 29. apríl 2004

Forsíða

29. apríl 2004 | Forsíða | 125 orð

Gagnrýni á Ísrael ekki gyðingahatur

COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær á ráðstefnu um gyðingahatur að gagnrýni á Ísrael væri lögmæt, en "of langt væri gengið" þegar hún væri notuð til að réttlæta hatur á gyðingum. Meira
29. apríl 2004 | Forsíða | 71 orð | 1 mynd

Hjörtun alls staðar eins

YFIR 30 manns eru í för með Joaquín Cortés, sem kom til landsins í gær. Þessi heimsþekkti dansari verður með sýningu ásamt tónlistarfólki í Laugardalshöll í kvöld. Meira
29. apríl 2004 | Forsíða | 432 orð

Lögreglan lagði hald á gögn um Baug og Gaum

LÖGREGLAN í Lúxemborg kom í gærmorgun í Kaupthing Bank SA í Lúxemborg og aflaði upplýsinga um viðskipti tengd Baugi Group og fjárfestingarfélaginu Gaumi, sem á stóran hlut í Baugi. Meira
29. apríl 2004 | Forsíða | 41 orð | 1 mynd

Spriklað í sumri og sól

SUMARIÐ fór blíðum höndum um sunnanvert landið í gær og sáust fölir kroppar víða spriklandi og skoppandi um eins og kálfar að vori. Íbúar Hveragerðis heyrðu ekki til undantekninga, en þar hópaðist unga kynslóðin í sund og buslaði að loknum... Meira
29. apríl 2004 | Forsíða | 163 orð

Takmarka markaðshlutdeild

LÍKLEGT er að lögum um eignarhald fjölmiðla í Noregi frá 1998 verði breytt fyrir sumarhlé Stórþingsins með það í huga að tryggja tjáningarfrelsi, samkeppni og fjölbreytni á markaðnum, eins og það er orðað í skýrslu stjórnvalda frá því í janúar. Meira
29. apríl 2004 | Forsíða | 73 orð

Tvær konur af 87 stjórnarmönnum

TVÖ af 87 sætum í stjórnum þeirra 15 félaga sem mynda Úrvalsvísitölu Kauphallar Íslands eru skipuð konum. Eru það 2,3% stjórnarsætanna og hefur hlutfallið ekki verið lægra síðan árið 2000. Meira

Baksíða

29. apríl 2004 | Baksíða | 44 orð

51 tekinn fyrir hraðakstur

LÖGREGLAN í Reykjavík stöðvaði 51 ökumann fyrir of hraðan akstur á tímabilinu kl. 7 til 16 í gær með nýjum leysigeislaradar lögreglunnar. Meira
29. apríl 2004 | Baksíða | 112 orð | 1 mynd

Fimar dansmeyjar leika listir sínar

HVERGI skorti á lipurð og fínlegar hreyfingar þegar þessar ungu ballettmeyjar frá Klassíska listdansskólanum tóku spor sín á sviði Borgarleikhússins í gærkvöld. Meira
29. apríl 2004 | Baksíða | 129 orð

Íslenska handa Finnum

NÝ KENNSLUBÓK í íslensku fyrir byrjendur kemur á næstu dögum út í Finnlandi. Bók um svipað efni kom út árið 1979, en hefur nú verið uppseld árum saman. Meira
29. apríl 2004 | Baksíða | 141 orð

Stjórnarlaun hafa hækkað um 62% á tveimur árum

STJÓRNARLAUN hjá tíu af stærstu fyrirtækjum sem skráð eru í Kauphöll Íslands hafa hækkað um 62% að meðaltali á tveimur árum. Mest hækkun hefur orðið á stjórnarlaunum hjá Bakkavör, þau hafa ríflega þrefaldast, farið úr 780 þúsundum á ári í 2. Meira
29. apríl 2004 | Baksíða | 200 orð

Verslunarmenn í Hafnarfirði felldu

FÉLAGSMENN í Verslunarmannafélagi Hafnarfjarðar felldu nýgerðan kjarasamning við Félag íslenskra stórkaupmanna. Meira
29. apríl 2004 | Baksíða | 246 orð | 1 mynd

Þingmenn deildu hart

MIKLAR umræður fóru fram á Alþingi í gær um skýrslu nefndar menntamálaráðherra um eignarhald á fjölmiðlum. Meira

Fréttir

29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 292 orð

10 mánaða fangelsi fyrir umboðssvik og fleiri brot

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær fyrrum framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðsins Framsýnar í 10 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir umboðssvik og brot gegn lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með því að hafa misnotað... Meira
29. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 461 orð

6-800 milljónir á næstu fjórum árum

STJÓRN Kaupfélags Eyfirðinga hefur gert samþykkt þar sem lýst er vilja til að félagið leggi fram 150 til 200 milljónir króna árlega næstu fjögur ár til fjárfestinga og stuðningsverkefna sem skiptast á milli þeirra vaxtarkjarna sem skilgreindir eru í... Meira
29. apríl 2004 | Miðopna | 1333 orð | 1 mynd

Af hverju friðargæsla?

Á málstofu Samtaka um vestræna samvinnu - Varðbergs, sem haldin var 20. apríl síðastliðinn var fjallað um tilgang og gildi friðargæslu Íslendinga og m.a. leitað svara við spurningunni: Af hverju friðargæsla? Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 301 orð

Afstaða stjórnvalda ætti ekki að koma á óvart

FRAM kom í máli Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra á Alþingi í gær að það ætti ekki að koma mönnum á óvart hver afstaða stjórnvalda væri til lagasetningar á fjölmiðlamarkaði, því í umræðum á Alþingi hinn 19. nóvember sl. Meira
29. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 252 orð

Alþjóðlegt mót í krullu í Skautahöllinni

Á MORGUN og laugardaginn 1. maí fer fram í Skautahöllinni á Akureyri fyrsta alþjóðlega mótið í curling (krullu) sem haldið hefur verið á Íslandi. Meira
29. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 357 orð

Auðhumla eignast meirihluta í Norðurmjólk

AÐALFUNDUR Auðhumlu, félags mjólkurframleiðenda í Eyjafirði og Þingeyjarsýslu, samþykkti að kaupa 12% hlut Osta- og smjörsölunnar í Norðurmjólk. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Álftin orpin við Mývatn

Mývatnssveit | Birgir Steingrímsson skógarbóndi á Litluströnd er hér að skoða fyrsta egg vorsins á sinni heimaslóð. Það er ekki af minna taginu, vænsta álftaregg. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð

Árbæjarkirkja kl.

Árbæjarkirkja kl. 20 Vortónleikar Karlakórs Kjalnesinga. Á efnisskrá eru sígild karlakórslög auk þekktra dægurlaga í nýjum útsetningum, s.s. Hvítir mávar, Svo ung og blíð, Við gengum tvö og Frelsi ég finn. Meira
29. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 327 orð | 1 mynd

Áströlsk listakona föndrar með skólakrökkum

Grafarvogur | Ástralska listakonan Tamara Kirby hefur undanfarna daga unnið með grunnskólakrökkum í Grafarvogi og kennt þeim að vinna listaverk úr reyr, pappír og trélími. Ekki var annað að sjá en krakkarnir í 5. og 6. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 317 orð

Ber að efla Sameinuðu þjóðirnar

EFLING Sameinuðu þjóðanna (SÞ) var til umræðu á þingfundi Evrópuráðsins í Strassborg í gær, miðvikudag. Meira
29. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Bin Laden fetar í fótspor Fakírsins af Ippi

Leitin að hryðjuverkaforingjanum Osama bin Laden í ógreiðfæru fjallahéraði við landamæri Pakistans og Afganistans minnir um margt á árangurslausa tilraun breska hersins á nýlendutímanum til að hafa hendur í hári annars íslamsks ófriðarseggs. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 50 orð

Bílvelta við Skriðuvatn

KONA var flutt með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Austurlands í gær eftir bílveltu við Skriðuvatn í Skriðdal. Slysið varð um klukkan 14 og skemmdist bifreiðin talsvert. Talið er að konan, sem var ein í bifreiðinni, hafi misst vald á henni í lausamöl. Meira
29. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Blóðug átök í S-Taílandi

Á ANNAÐ hundrað vopnaðra múslíma féll í gær eftir harða bardaga við öryggissveitir í Suður-Taílandi. Eru þetta mestu átök, sem um getur í suðurhluta landsins en þar eru múslímar í meirihluta í nokkrum héruðum. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Davíð Þór verður dómari við Mannréttindadómstól Evrópu

DAVÍÐ Þór Björgvinsson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, var kjörinn dómari við Mannréttindadómstól Evrópu frá og með 25. september á þingi Evrópuráðsins í Strassborg í gær. Meira
29. apríl 2004 | Austurland | 468 orð | 1 mynd

Ekki verið að mynda nýjan gagnagrunn hjá HSA

Egilsstaðir | "Þegar sjúkraskrá Heilbrigðisstofnunar Austurlands verður sameinuð myndast ekki nýr gagnagrunnur og það verður alls ekki um það að ræða að persónuupplýsingar fólks séu samkeyrðar," segir Stefán Þórarinsson, lækningaforstjóri... Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Endurbætur á Sögumiðstöð

Grundarfjörður | Nú standa yfir gagngerar endurbætur á húsnæði Sögumiðstöðvarinnar í Grundarfirði. Meira
29. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 306 orð | 1 mynd

Fáum vonandi jákvæðar viðtökur

"ÉG Á von á að þetta verði spennandi ferðalag og vona að við fáum góðar og jákvæðar viðtökur," sagði Dagur Óskarsson, nemandi við Myndlistaskólann á Akureyri, en hann ásamt félaga sínum Frey Antonssyni kvikmyndagerðamanni leggur í dag af stað í... Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Forsetinn í veislu til heiðurs Michael Caine

FORSETAHJÓNIN voru gestir í 2.000 manna veislu Kvikmyndastofnunar Lincoln Center í New York á mánudagskvöld. Meira
29. apríl 2004 | Landsbyggðin | 119 orð

Framkvæmdir hafnar við Almannaskarð

BYRJAÐ er að setja fyllingu undir veginn að Almannaskarði þar sem jarðgöngin koma að vestan. Búið er að gera plön fyrir vinnubúðir og aðstöðu vinnuvéla. Verið er að hreinsa jarðveg frá og af klöppinni þar sem byrjað verður að bora fyrir göngunum. Meira
29. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 237 orð | 1 mynd

Framkvæmdir við Sjálandsskóla að hefjast

Garðabæ | Krakkar úr Barnaskóla Hjallastefnunnar og leikskólanum Ásum tóku fyrstu skóflustungurnar að Sjálandsskóla, nýjum grunnskóla í Garðabæ, í gær, en ætla má að krakkarnir verði meðal nemenda í skólanum þegar hann tekur til starfa haustið 2005. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 186 orð

Frestuninni fagnað

STJÓRN SÍBS og lyfjahópur Félags íslenskra stórkaupmanna (FÍS) hafa fagnað þeirri ákvörðun heilbrigðisráðherra að fresta gildistöku reglugerðar og viðmiðunarverðskrár samanburðarlyfja. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð

Fríar smáauglýsingar á mbl.is

NÚ gefst notendum mbl.is kostur á að panta fríar smáauglýsingar sem birtast munu á smáauglýsingavef mbl.is. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Fyrsta fagurgæsin heimsækir landið

FAGURGÆS, sem er þekktur varpfugl í Síberíu, sást í fyrsta sinn hér á landi á dögunum. Var gæsin í hópi helsingja en þetta samneyti er þekkt í Skotlandi, þar sem fagurgæsin er náskyld helsingjanum. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð

Góð auglýsing

INGIBJÖRG Pálmadóttir, eigandi 101 Hótel, er að vonum ánægð með að hótelið hefur verið valið á lista yfir 100 bestu nýju hótel í heimi af bandaríska ferðatímaritinu. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Góð sala í haustferðir Heimsferða

MUN meiri viðbrögð eru við haustferðum Heimsferða nú en á sama tíma í fyrra að sögn Andra Más Ingólfssonar, forstjóra ferðaskrifstofunnar, og segir hann greinilegt að meiri ferðahugur sé í fólki nú en í fyrra. Meira
29. apríl 2004 | Miðopna | 71 orð | 2 myndir

Gremja í garð Moskvu

*Rússneskir hermenn ganga hjá smáhöndlurum á götu í Kaliningrad. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 161 orð

Hafði áhrif á fréttaumfjöllun

ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra sagði á Alþingi í gær að fréttaumfjöllun síðustu daga væri sönnun þess að eignarhald fjölmiðla gæti haft og hefði stundum úrslitaáhrif á það hvernig fjölmiðlar fjölluðu um umdeild mál. Nefndi hann m.a. Meira
29. apríl 2004 | Austurland | 153 orð | 1 mynd

Hamrahlíðarkór í austurvegi

Egilsstaðir | Kór Menntaskólans við Hamrahlíð var í söngför á Austurlandi nýverið. Kórinn hélt tónleika í Egilsstaðakirkju og Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 216 orð

Heilmikið ber enn í milli

HEILMIKIÐ ber enn í milli í viðræðum um kjarasamning grunnskólans, að sögn Finnboga Sigurðssonar, formanns Félags grunnskólakennara. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 164 orð

Heimdallur andvígur fjölmiðlafrumvarpi

"HEIMDALLUR hafnar alfarið fram komnum hugmyndum um löggjöf um eignarhald á fjölmiðlum. Félagið telur rétt að draga úr afskiptum hins opinbera en ekki auka. Slík löggjöf skapar slæmt fordæmi," segir í ályktun frá félaginu. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Hjólað mót sumri

Fyrstu dagar sumars hafa verið mildir og góðir í Grundarfirði þannig að gróður hefur tekið ört við sér. Farfuglarnir koma einn af öðrum og ekki þarf annað en að ganga eða hjóla örlítið út fyrir bæjarmörkin til að heyra í lóu eða hrossagauki. Meira
29. apríl 2004 | Austurland | 421 orð | 1 mynd

Hreindýr í heita pottinum

Egilsstaðir | Síðasti hádegisverðarfundur atvinnumálanefndar Austur-Héraðs í bili var haldinn í vikunni. Þessir fundir hafa verið kallaðir "Í heita pottinum" og gjarnan fjallað þar um markverð málefni. Meira
29. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 114 orð

Iðrast einskis

MUHAMMAD Gaddafi, leiðtogi Líbýu, sagði í gær, að hann hefði "einskis að iðrast" en Líbýustjórn var lengi sökuð um að styðja hryðjuverkamenn. "Við áttum í frelsisstríði og vorum sakaðir um að vera hryðjuverkamenn. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 781 orð | 1 mynd

Innsýn í öflugt vísindastarf

Stefanía Þorgeirsdóttir er fædd í Reykjavík 3. júní 1962. Stúdent frá MR 1982 og BSc í líffræði frá HÍ 1987. Lauk doktorsgráðu í frumulíf- og örverufræðum frá Boston University árið 1995. Árið 1996 réðst hún sem sérfræðingur við Tilraunastöðina á Keldum og starfar þar enn. Maki er Karl Blöndal aðstoðarritstjóri á Morgunblaðinu og börn þeirra eru Þorgeir 8 ára og Margrét 4 ára. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 139 orð

Í lykilhlutverki í sjálfbærri þróun

KONUR í þróunarríkjunum gegna lykilhlutverkum við að ná settum markmiðum um sjálfbæra þróun og hreinlæti vatns, en konur sjá að verulegu leyti um öflun vatns til heimilishalds og hreinlæti í þróunarríkjunum. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 261 orð

Ísland í tísku hjá Bandaríkjamönnum

SJÁVARKJALLARINN, 101 Hótel í Reykjavík og Hótel Búðir á Snæfellsnesi eru það "heitasta" á Íslandi, ef marka má ferðatímaritið Condé Nast Traveler. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Í sömu átt að ólíkum áfangastöðum

STUTT er á milli brúnna yfir Elliðaárnar við rætur Ártúnsbrekkunnar, en ólíkar leiðirnar sem bifreiðarnar halda. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

JÓNAS SVAFÁR

LÁTINN er á Stokkseyri á 79. aldursári Jónas Svafár (Einarsson) skáld. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Kata er orðin fjölhæfur veiðihundur

TÍKIN Kata er nýflutt til landsins og kom hún alla leið frá Colorado í Bandaríkjunum. Kata er sérstök að því leyti að hún er svokallaður "Pointing Labrador" en Bandaríkjamenn hafa náð góðum árangri við ræktun þeirra undanfarin ár. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Kísilgúr notaður við síun bjórs

KÍSILGÚR er unninn úr setlögum en ekki er vitað til þess að vinnsla úr votnámu fari fram annars staðar í heiminum en í Mývatni. Meira
29. apríl 2004 | Austurland | 42 orð | 1 mynd

Kolmunnanum rignir inn

Eskifjörður | Það er líflegt í Eskifjarðarhöfn eins og endranær. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 166 orð

Kröfugerð kennara verði fylgt fast eftir

AÐALFUNDUR Kennarafélags Reykjavíkur var haldinn síðasta vetrardag. Kennarafélag Reykjavíkur er fjölmennasta svæðafélag Félags grunnskólakennara, en þau eru tíu talsins. Félagar í Kennarafélagi Reykjavíkur eru um 1500. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð

Lauf, Landsamband áhugafólks um flogaveiki, heldur...

Lauf, Landsamband áhugafólks um flogaveiki, heldur fræðslufund í kvöld fimmtudaginn 29. apríl kl. 20 að Hátúni 10b, jarðhæð. Þar ætla Atli Örn Gunnarsson og Gísli Hrafn Þórarinsson forsvarsmenn Unglaufs að segja frá ferð sinni til Möltu í mars sl. Meira
29. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Loftárásir á uppreisnarmenn í Fallujah

HARÐIR bardagar blossuðu upp milli bandarískra hermanna og uppreisnarmanna úr röðum súnníta í írösku borginni Fallujah í gær eftir að Bandaríkjamenn hófu loftárásir á borgina. George W. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Mest áhrif loftslagsbreytinga á norðurslóðum

TALIÐ er að loftslagsbreytingar á jörðinni á næstu áratugum muni hafa hvað mest áhrif á norðurslóðum, en samkvæmt spám, sem byggðar eru á skýrslu starfshóps á vegum Norðurskautsráðsins, er talið að meðalhiti jörðinni muni hækka um allt að 3-5 gráður á... Meira
29. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Mikil óánægja í Írak með nýjan þjóðfána

MIKILLAR óánægju gætir meðal Íraka með nýjan þjóðfána sem íraska framkvæmdaráðið í Bagdad hefur kynnt og á að vera tákn nýs og lýðræðislegs Íraks. Nýi fáninn var kynntur formlega í gær en íraskir fjölmiðlar höfðu áður birt myndir af honum. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 137 orð

Minni stuðningur við ríkisstjórn

SAMKVÆMT skoðanakönnun Fréttablaðsins, sem birt var í gær, er 61% þeirra sem tóku afstöðu andvígt ríkisstjórninni en 39% eru henni fylgjandi. Í frétt blaðsins segir að stuðningur við ríkisstjórnina hafi farið minnkandi í þremur síðustu könnunum. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Minnkandi tap hjá deCODE

TAP af rekstri deCODE Genetics, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, nam á fyrsta ársfjórðungi 12 milljónum dollara, eða sem svarar til um 880 milljóna íslenskra króna. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 97 orð

Ósey smíði hafnsögubát fyrir Ísfirðinga

Ísafjörður | Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að ganga til samninga við Ósey hf. í Hafnarfirði um smíði á hafnsögubát fyrir Ísafjarðarhöfn, skv. frétt Bæjarins bestu. Meira
29. apríl 2004 | Landsbyggðin | 221 orð | 1 mynd

Pétur bæði læknaði og skemmti

Grímsey | Árshátíð Kíwanis er hápunktur Grímsfélaga í vetrarstarfinu og ekkert til sparað að gera þá hátíð sem best úr garði. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Predikun skiptir miklu máli

LANDSMENN eru almennt ánægðir með upplifun sína af almennum guðsþjónustum, jafnt þeir sem sækja þær reglulega og þeir sem segjast aldrei sækja guðsþjónustur. Predikunin skiptir þorra manna miklu máli. Meira
29. apríl 2004 | Suðurnes | 529 orð | 1 mynd

"Mesta skólaganga mín að vera formaður þessa félags"

Grindavík | Formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur, Benoný Benediktsson, var endurkjörinn formaður félagsins á aðalfundi þess sl. mánudagskvöld. Þá var stjórn félagsins jafnframt endurkjörin. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 333 orð

Reiðkennslusýning í reiðhöllinni í Víðidal Reiðkennarabraut...

Reiðkennslusýning í reiðhöllinni í Víðidal Reiðkennarabraut Hólaskóla býður öllu hestaáhugafólki upp á reiðkennslusýningu í reiðhöllinni í Víðidal sunnudaginn 2. maí kl. 14. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Samráðsnefnd verði kölluð saman

NEFND sem skipuð er þremur fulltrúum aldraðra og þremur ráðherrum úr ríkisstjórn á samkvæmt skipunarbréfi að koma saman þrisvar á ári og fjalla um þau málefni sem varða aldraða og vera ríkisstjórninni til ráðuneytis um þau málefni. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð

Samstarf

Áhugi er fyrir samstarfi milli Ísafjarðarbæjar og Súðavíkurhrepps um skipulagningu sumarbústaðalands á Seljalandi í Álftafirði, skv. bókun sameiginlegs fundar sveitarstjóra á norðanverðum Vestfjörðum sem haldinn var fyrir skömmu. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 1186 orð | 2 myndir

Samþjöppun meiri hér en í öðrum vestrænum löndum

Fjölmiðlaskýrsla menntamálaráðherra, Þorgerðar K. Gunnarsdóttur, var rædd á Alþingi í allan gærdag. Þingmenn allra flokka tókust á í fjörugum umræðunum. Meira
29. apríl 2004 | Landsbyggðin | 123 orð | 1 mynd

Skagfirðingur fékk viðurkenninguna Skagfirskt framtak

Fljót | Fiskiðjan Skagfirðingur fékk viðurkenninguna Skagfirskt framtak árið 2004. Ástæðan er kaup fyrirtækisins á Skagstrendingi hf. fyrr á þessu ári. Meira
29. apríl 2004 | Suðurnes | 257 orð | 1 mynd

Slysagildra fyrir æðarfugl og börn að leik

Njarðvík | Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja áformar að veita eiganda grjótflutningapramma í Njarðvíkurhöfn áminningu og lokafrest til að farga umræddum pramma sem legið hefur í niðurníðslu í höfninni í nokkur ár og er að mati stofnunarinnar mikil... Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð

Stafrænt sjónvarp sem allra fyrst

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra sagði á Alþingi í gær að hann teldi afar mikilvægt að hafinn yrði undirbúningur að stafrænu sjónvarpi sem allra fyrst. Meira
29. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 141 orð

Svara erindi á mánudag

Reykjavík | Borgarráðsmenn munu taka afstöðu til þess hvort, og þá hvernig, fyrirspurn frá Átakshópi gegn færslu Hringbrautar verður svarað. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 240 orð

Talið líklegt að málin skýrist í næsta mánuði

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra sagði að mál varðandi Kísilduftverksmiðju í Mývatnssveit myndu skýrast í næsta mánuði. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 273 orð

Telja mannréttindi feðra og barna þeirra fótum troðin

AÐEINS 10% skilnaðarbarna eiga lögheimili hjá föður sínum og í 75% tilvika fer forsjá yfir börnum til mæðra. Af 12.000 meðlagsgreiðendum eru 11.600 karlar og um 400 konur. "Er þetta jafnrétti í reynd? Meira
29. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 93 orð

Tónleikar | Burtfararprófstónleikar verða á sal...

Tónleikar | Burtfararprófstónleikar verða á sal Tónlistarskólans á Akureyri að Hvannavöllum 14 í dag, fimmtudaginn 29. apríl kl. 16.30. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 56 orð

Tveir unnu 25,6 milljónir króna í Víkingalottói

TVEIR höfðu heppnina með sér í Víkingalottóinu í gærkvöld. Þeir keyptu lottómiða sína á Íslandi og í Noregi. Hvor um sig fær í sínar hendur andvirði 25,6 milljóna íslenskra króna. Vinningstölur í Víkingalottói kvöldsins: 2, 8, 14, 20, 21, 25. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 873 orð

Tæplega 40 ára sögu að ljúka

Dælingu á kísilgúr úr Mývatni verður hætt síðsumars og verður starfsemi Kísiliðjunnar lögð niður í síðasta lagi um næstu áramót. Lýkur þar með tæplega fjögurra áratuga sögu verksmiðjunnar sem frá upphafi var umdeild. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Tölvan fannst undir steini

LITLU munaði að mikilvæg gögn frá kvikmyndafyrirtækinu Saga Film glötuðust þegar brotist var inn í fyrirtækið aðfaranótt föstudags og þaðan stolið tölvu með lokaklippi fyrsta þáttar Saga Film um Kárahnjúkavirkjun. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð

Úrsögn Hreins

Jón Ingvar Jónsson yrkir "Gagaravillu" í tilefni af því að Hreinn Loftsson sagði sig úr Sjálfstæðisflokknum: Kvelur hlustir suð og sónn, sarg og urg vart þolir neinn, þó er eins og einhver tónn íhaldsflokksins virðist hreinn. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Útlendingar í Fossavatnsgöngunni | Fossavatnsgangan fer...

Útlendingar í Fossavatnsgöngunni | Fossavatnsgangan fer fram á laugardaginn en hún er síðasta skíðagöngumót vetrarins og er hluti af Íslandsgöngunni svonefndu, mótaröð fjögurra skíðagöngumóta á landinu. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Verð á samheitalyfjum mun lækka

NÁÐST hefur samkomulag um lækkun verðs á ýmsum samheitalyfjum þannig að samheitalyfjamarkaðurinn lækkar um 9%. Meira
29. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 1117 orð | 1 mynd

Vilja breyta lögum um eignarhald á fjölmiðlum

Norsk stjórnvöld kynntu nýverið drög að breytingum á lögum um eignarhald á fjölmiðlum en þær fela m.a. í sér að þakið á markaðshlutdeild eins fjölmiðlafyrirtækis á hverju sviði fyrir sig, þ.e. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 172 orð

Vísindadagur á Keldum

FÁ EINUNGIS endur að baða sig í Landmannalaugum í framtíðinni? Er hægt að bólusetja þorsk? Eigum við von á nýjum Campylobacter-faraldri þegar grilltíminn hefst? Leitað verður svara við þessum spurningum og mörgum fleiri föstudaginn 30. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 448 orð | 2 myndir

Vorhátíð á Hrafnistu

PÁLL Ísólfsson hermdi víst svo vel eftir Jónasi frá Hriflu að frægt var og heyrði blaðamaður Morgunblaðsins nokkrar sögur af því þegar hann heimsótti Hrafnistu í vikunni. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Vorkvöld í Vesturbænum

KR-ingar fagna því um þessar mundir að 105 ár eru liðin frá stofnun félagsins. Af því tilefni verður efnt til afmælisfagnaðar í KR-heimilinu við Frostaskjól næstkomandi laugardag, 1. maí, undir heitinu Vorkvöld í Vesturbænum. Meira
29. apríl 2004 | Miðopna | 1139 orð | 1 mynd

Yfir milljón Rússa mun búa í stækkuðu Evrópusambandi

Fulltrúar Rússlands og Evrópusambandsins náðu á þriðjudag samkomulagi um tímabundnar aðgerðir sem ætlað er að milda áhrif þess að Rússland tapar hefðbundnum mörkuðum fyrir útflutningsvörur sínar er stækkun Evrópusambandsins til austurs gengur í gildi 1. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 201 orð

Ýmis hagræðingarmál til skoðunar

ÝMIS hagræðingaratriði sem tengjast kjarasamningi eru nú til skoðunar hjá samninganefnd Félags ísl. atvinnuflugmanna, FÍA, og fulltrúa Flugleiða. Halldór Þ. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 127 orð

Þörf á nýju atvinnuhúsnæði | Atvinnumálanefnd...

Þörf á nýju atvinnuhúsnæði | Atvinnumálanefnd Stykkishólmsbæjar og Efling Stykkishólms boðuðu til almenns fundar fyrir skömmu, þar sem farið var yfir framboð og eftirspurn atvinnuhúsnæðis í Stykkishólmi. Meira
29. apríl 2004 | Landsbyggðin | 367 orð | 1 mynd

Ævagömul handbrögð í hrosshársvinnu kennd á Hólum

Fljót | Háskólinn á Hólum í Hjaltadal og handverksfélagið Fléttan gengust fyrir námskeiði á dögunum þar sem verkefnið var vinna með hrosshár. Meira
29. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 120 orð

Össur vildi skipta upp Baugi

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra rifjaði upp ýmis ummæli þingmanna Samfylkingarinnar við umræðurnar um skýrsluna um fjölmiðla í gær. Minntist hann m.a. á orð Össurar Skarphéðinssonar, formanns flokksins, um Baug hinn 22. janúar árið 2002. Meira

Ritstjórnargreinar

29. apríl 2004 | Staksteinar | 390 orð

- Ávísanakerfi

Úr Vefþjóðviljanum: "Bregðast skólar hins opinbera með jákvæðum hætti við samkeppni frá einkaskólum þegar valfrelsi er aukið í skólamálum með ávísanakerfi? Batnar árangur nemenda þegar þeir fara í einkaskóla? Meira
29. apríl 2004 | Leiðarar | 289 orð

Evrópskar umræður um eignarhald á fjölmiðlum

Í Morgunblaðinu birtist í gær frásögn af skýrslu sem samþykkt var á Evrópuþinginu í síðustu viku. Í skýrslunni er fjallað um fjölmiðlamarkaðinn í aðildarríkjum Evrópusambandsins og áhyggjum m.a. lýst af vaxandi samþjöppun eignarhalds. Meira
29. apríl 2004 | Leiðarar | 674 orð

Hvers vegna vill vopnaframleiðandi eiga fjölmiðil?

Umræður um skýrslu fjölmiðlanefndar menntamálaráðherra hófust töluvert áður en skýrslan var gerð opinber og byggðust því á óstaðfestum fréttum um efni hennar. Hið sama gerðist með frumvarp ríkisstjórnarinnar. Meira

Menning

29. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

Billa banað - í takt!

RÉTT eins og kvikmyndagerðin sjálf þá má segja að tónlistarvalið í Kill Bill-myndunum sé brot af því besta sem gerst hefur í kvikmyndum og tónlist síðustu 40 árin - í B-myndum og kitsheimum það er að segja. Meira
29. apríl 2004 | Menningarlíf | 272 orð

Dans er byggingarlist mannlegra hreyfinga

ALÞJÓÐLEGI dansdagurinn er í dag, 29. apríl. Hér fer á eftir ávarp frá prófessor Alkis Raftis, forseta alþjóða dansráðsins, UNESCO. "Arkitektinn notar tækni og efni til að skapa byggingu á tilteknum stað. Meira
29. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 747 orð | 1 mynd

Dansinn er í öllum líkamanum

Hinn heimsfrægi flamenco-dansari Joaquín Cortés verður með sýningu í Laugardalshöll í kvöld. Cortés kemur ekki einsamall heldur er 34 manna teymi með honum. Meira
29. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 190 orð | 1 mynd

Emilíana Torrini tilnefnd ásamt tveimur öðrum

IVOR Novello-verðlaunin verða afhent í 49. skiptið í Lundúnum hinn 27. maí næstkomandi. Verðlaunin veita samtök breskra tónskálda og lagahöfunda og eru afar virt í "bransanum". Meira
29. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 291 orð | 2 myndir

FÓLK Í fréttum

ÚTLIT er fyrir að Kryddpíurnar komi saman til að syngja sinn hinsta söng. Að sögn Mel B hafa píurnar í hyggju að gera nýtt lag sem sett verður á safnplötu. Meira
29. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Góð tíðindi!

HLJÓMSVEITIN Modest Mouse er öll að koma til og meira að segja farin að gera vart við sig á vinsældarlistum - sem eru sannarlega góð tíðindi! Meira
29. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

...Hvítum tönnum

NÆSTU fimmtudaga verður endursýndur fantagóður breskur myndaflokkur í fjórum þáttum sem heitir Hvítar tennur (White Teeth) og er byggður á metsölubók eftir Zadie Smith. Þar er rakin saga tveggja fjölskyldna frá sjöunda áratugnum til okkar daga. Meira
29. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Í ástarsorg

SORGLEG ástarsaga er nafn bandarískrar kvikmyndar sem sýnd verður á Stöð 2 í kvöld. Myndin heitir Deeply á frummálinu og skartar Kirsten Dunst úr Köngulóarmanninum í aðalhlutverki. Meira
29. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 318 orð | 2 myndir

Kjósendur með kynþáttafordóma

SIR ELTON John segir niðurstöður úr áhorfendakosningu í síðasta Idol-þætti í Bandaríkjunum endurspegla "ótrúlega kynþáttafordóma". John lét þessar þungu ásakanir falla eftir að söngkonan svarta Jennifer Hudson fékk fæst atkvæði áhorfenda. Meira
29. apríl 2004 | Myndlist | 716 orð | 3 myndir

Málverk, málverk

Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Sýningu lýkur 9. maí. Meira
29. apríl 2004 | Menningarlíf | 735 orð | 1 mynd

Mikilvægt að horfa til framtíðar

RUMON Gamba og stjórn Sinfóníuhljómsveitar Íslands náðu nýverið samkomulagi um að framlengja samning hans við hljómsveitina og verður hann því aðalhljómsveitarstjóri hennar og listrænn stjórnandi fram til ársins 2009. Meira
29. apríl 2004 | Menningarlíf | 569 orð

Ný kennslubók í íslensku gefin út í Finnlandi

HÓPUR kunnáttufólks um íslenska tungu, bæði Íslendingar og Finnar, hefur í tvö ár unnið að gerð nýrrar kennslubókar í íslensku fyrir byrjendur og kemur hún á næstu dögum út í Finnlandi. Meira
29. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Pottþétt Idol!

ÞARNA hafiði það Skífumenn, hugmynd að safnplötu. Þangað til má vel líta á Pottþétt 34 sem vísi að slíkri plötu því hún er uppfull af lögum með Idol-stjörnum innlendum og erlendum. Tímanna tákn ef til vill. Meira
29. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 383 orð | 1 mynd

"Ákveðin frelsun"

Í KVÖLD, á Gauki á Stöng, verður þess minnst að tíu ár eru liðin frá því að Kurt Cobain, fyrrum leiðtogi Nirvana, féll fyrir eigin hendi. Það gerðist 5. apríl 1994 og var hann þá 27 ára gamall. Meira
29. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 213 orð | 1 mynd

Raðmorð í austri

Taívan/Hong Kong 2002. Skífan. VHS (114 mín.) Bönnuð yngri en 16 ára. Leikstjóri: Chen Guofu. Aðalleikarar: Tony Leung Ka Fai, David Morse, Rene Liu, Leon Dai, Kuei-Mei Yang. Meira
29. apríl 2004 | Menningarlíf | 150 orð

Slagverk í Norræna húsinu

UNGIR slagverksleikarar frá Danmörku, Hørsholm Percussion og Marimba Ensemble, halda tónleika í Norræna húsinu kl. 20 í kvöld, fimmtudagskvöld. Á efnisskránni verða m.a. verk eftir Milhaud, Bach og Chopin. Meira
29. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Sumarbót!

Múm er ein vinsælasta hljómsveit Íslandssögunnar. Kann að þykja hæpin staðhæfing en hún er samt dagsönn! Málið er nefnilega að þótt þessi áhugaverða rafsveit hafi ekki selt plötur í bílförmum hér á landi þá nýtur hún mikillar hylli á erlendri grund. Meira
29. apríl 2004 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Söngnemar flytja gamanóperu

SÖNGDEILD Tónlistarskóla Kópavogs flytur einþáttunginn og gamanóperuna Amelía fer á ball eftir Gian Carlo Menotti, í Salnum kl. 20 í kvöld. Meira
29. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 496 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar í Grímsey

HINN þjóðkunni tónlistarmaður Jón Ólafsson mun gefa út fyrstu sólóplötuna sína á þriðjudaginn. Útgáfutónleikarnir verða í Grímsey sama kvöld en í kvöld mun Jón hins vegar leika á Ísafirði, í tónlistarskólanum þar. Meira

Umræðan

29. apríl 2004 | Aðsent efni | 1092 orð | 1 mynd

Baneitrað frumvarp Björns Bjarnasonar nr. 749

Parið gengur í gegnum skóg af gaddavír og holdið rifnar af því því lengra sem það fer. Meira
29. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 389 orð

Falleinkunn stærilætis og ofstopa?

TVEIR áhugamenn um stangaveiði með flugu, Björgvin Halldórsson og Ragnar Hólm Ragnarsson, birtu grein í Mogganum laugardaginn 17. apríl, síðastliðinn, undir fyrirsögninni: "Bolti tekur brotajárn. Meira
29. apríl 2004 | Aðsent efni | 692 orð | 1 mynd

Frjálshyggjan gefst upp!

...auglýsingavaldið í íslenskum fjölmiðlum er miklu áhrifameira en eigendavaldið. Meira
29. apríl 2004 | Aðsent efni | 710 orð | 1 mynd

Færsla Hringbrautar - skipulagsslys

Mikilvægt er að gamli miðbærinn fái aukið rými og til þess skapast kjörið tækifæri, þ.e. að þróa miðborg framtíðar. Meira
29. apríl 2004 | Aðsent efni | 824 orð | 1 mynd

Íþrótt sem kemur á óvart!

Í curling sameinist skák, snóker, boccia, heimilisstörf og margt fleira. Meira
29. apríl 2004 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd

Málefnaleg umræða

Málefnaleg umræða snýst um að greina og skýra hugtök og röktengsl. Meira
29. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 361 orð

Skemmtileg sýning ÉG fór, ásamt fimm...

Skemmtileg sýning ÉG fór, ásamt fimm öðrum, að sjá Saumastofuna sem Leiklistarfélag Seltjarnarness sýnir. Verkið var sýnt í Félagsheimili Seltjarnarness. Mig langaði að koma því á framfæri að þetta var rosalega skemmtilegt og vel gert hjá þeim. Meira
29. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 351 orð

Til hvers er Framsóknarflokkurinn?

HALLDÓR Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, var nýlega í viðtali í Kastljósi Sjónvarpsins. Þar kom mjög skýrt í ljós hversu mikill einkavæðingarsinni hann er. Meira

Minningargreinar

29. apríl 2004 | Minningargreinar | 1020 orð | 1 mynd

BJARNI ÁSGEIRSSON

Bjarni Ásgeirsson fæddist á Akureyri 7. október 1960. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 23. apríl. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2004 | Minningargreinar | 339 orð | 1 mynd

EYFRÍÐUR GUÐJÓNSDÓTTIR

Eyfríður Guðjónsdóttir fæddist í Nefsholti í Holtahreppi 10. apríl 1908. Hún lést á vistheimili aldraða í Víðinesi 20. apríl síðastliðinn 96 ára að aldri. Foreldrar hennar voru Guðjón Jónsson, f. 30.8. 1865, d. desember 1949, og Sólveig Magnúsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2004 | Minningargreinar | 2548 orð | 1 mynd

HRAFN JÓNASSON

Hrafn Jónasson fæddist á Melum í Bæjarhreppi í Strandasýslu 7. júlí 1954. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 14. apríl síðastliðinn og var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 23. apríl. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2004 | Minningargreinar | 1749 orð | 1 mynd

INGÓLFUR GUÐMUNDSSON

Ingólfur Guðmundsson fæddist í Reykjavík 30. september 1916. Hann lést á heimili sínu 10. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 20. apríl. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2004 | Minningargreinar | 947 orð | 1 mynd

LAUFEY SIGURRÓS JÓNSDÓTTIR

Laufey Sigurrós Jónsdóttir fæddist á Melum á Kjalarnesi 12. ágúst 1916. Hún lést á Landakoti 21. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson frá Miðfelli í Hvalfirði, f. 14. nóvember 1882, d. 4. júlí 1961, og Sigríður Andersdóttir, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2004 | Minningargreinar | 1174 orð | 1 mynd

ODDUR THORARENSEN

Oddur Thorarensen fæddist í Reykjavík 12. janúar 1932. Hann lést á Dvalarheimilinu Grund hinn 20. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Óskar Thorarensen forstjóri, f. 24.9. 1887, d. 20.9. 1953, og kona hans Ingunn Eggertsdóttir Thorarensen, f. 7.1. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2004 | Minningargreinar | 2500 orð | 1 mynd

ÓSKAR GUNNAR ÓSKARSSON

Óskar Gunnar Óskarsson fæddist í Garðastræti 43 í Reykjavík 14. maí 1940. Hann varð bráðkvaddur föstudaginn langa, hinn 9. apríl síðastliðinn, og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 20. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

29. apríl 2004 | Sjávarútvegur | 251 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Blálanga 46 46 46...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Blálanga 46 46 46 118 5,428 Grálúða 187 187 187 199 37,213 Gullkarfi 76 76 76 5,649 429,330 Hlýri 60 60 60 1,297 77,820 Hvítaskata 78 78 78 5 390 Keila 37 28 30 208 6,256 Sandkoli 28 28 28 10 280 Skarkoli 188 111 161 330 52,968... Meira

Daglegt líf

29. apríl 2004 | Neytendur | 665 orð | 2 myndir

Bjóða upp á um 1.000 vörutegundir

Verslunin Heilsuhornið á Glerártorgi á Akureyri hefur í nokkur ár boðið til sölu lífrænar vörur, t.d. matvæli, og segir eigandinn, Hermann H. Huijbens, eftirspurnina aukast hægt og bítandi. Verslunin er rúmlega 20 ára en 1. Meira
29. apríl 2004 | Daglegt líf | 195 orð | 1 mynd

Bragðgóð og með lækningamátt

HINDBER eru uppruninn í Evrópu og Asíu en vaxa nú villt og eru einnig ræktuð víða um heim. Hindber eru mikið notuð til átu og í alls kyns kökur og eftirrétti en einnig sem lækningajurt. Þá eru bæði blöð og ber notuð. Meira
29. apríl 2004 | Neytendur | 744 orð | 1 mynd

Grillkjöt, pitsur og grillsósur á lækkuðu verði

Ferskir og frosnir kjúklingaleggir og -vængir, svínakótilettur, grísahakk, lambahryggur og -lærissneiðar, hamborgarar, pitsur og grillsósur eru meðal þess sem eru á tilboðsverði í matvöruverslunum nú um helgina. Einnig má nefna kjötálegg, pokasalat, kökur, kex og beyglur. Meira
29. apríl 2004 | Daglegt líf | 854 orð | 2 myndir

Karlmennska ráðandi meðal nemenda

Strákar eru snjallir en stelpur samviskusamar. Berglind Rós Magnúsdóttir gerði rannsókn á orðræðu um völd, virðingu og leiðtogahæfni meðal unglinga í bekkjardeild í grunnskóla. Meira
29. apríl 2004 | Daglegt líf | 309 orð | 1 mynd

Missterkar og -kryddaðar

SOJASÓSUR eru löngu orðnar hversdagslegur hlutur á matarborðum landsmanna. Þótt að sojasósur séu í grunninn gerðar úr vatni, sojabaunum og (oftast) hveiti hefur úrval þeirra aukist til muna hin síðari ár. Meira
29. apríl 2004 | Daglegt líf | 147 orð

Strákur sem borgarstjóri

Í rannsókn Berglindar Rósar Magnúsdóttur voru nemendur látnir vinna að þemaverkefni um borgarstjórnarkosningar. Bekkjunum var skipt í nokkra 5-6 manna kynjablandaða hópa. Meira
29. apríl 2004 | Daglegt líf | 190 orð | 2 myndir

Tiplað um á háum hælum

INNLEGG í skó, sem eykur meðal annars þægindi og vellíðan þegar tiplað er um á háhæluðum skóm, er nýjung, sem er í boði hjá Fótaaðgerðarstofu Guðrúnar Alfreðsdóttur í Listhúsinu í Laugardal. Meira

Fastir þættir

29. apríl 2004 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Þorsteinn Gunnarsson, skrifstofustjóri, Löngumýri 18, Garðabæ , varð fimmtugur 16. apríl síðastliðinn. Að því tilefni tekur hann á móti gestum í Ársal, Radisson SAS Hótel Sögu, föstudaginn 30. apríl, kl.... Meira
29. apríl 2004 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 29. apríl, er sextug Guðný Sigríður Kristjánsdóttir frá Enni, Viðvíkursveit, Skagafirði, ræstingarstjóri, LSH, Fossvogi, til heimilis í Fellsmúla 5, Reykjavík. Meira
29. apríl 2004 | Árnað heilla | 39 orð

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 29. apríl, eru sjötugir Ólafur Jóhannesson, Háagerði 81, Reykjavík, og Eysteinn Þ. Jóhannesson, Kaupmannahöfn . Þeir bræður, ásamt Gerðu, taka á móti gestum í Rafveituheimilinu Elliðaárdal á milli kl. 17 og 19.30 í... Meira
29. apríl 2004 | Dagbók | 517 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Hreyfi- og bænastund kl. 12.15 í neðri safnaðarsal. Opið hús kl. 14-17 í neðri safnaðarsal fyrir unga sem aldna. Organisti Áskirkju leiðir söng. Allir velkomnir. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Dómkirkjan. Meira
29. apríl 2004 | Fastir þættir | 316 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Það er ástæða til að horfa vel og lengi á útspilið áður en ákvörðun er tekin í fyrsta slag: Norður gefur; enginn á hættu. Meira
29. apríl 2004 | Viðhorf | 857 orð

Fullskipað körlum

"Framlag kvenna er vanmetið en karla ofmetið," fullyrðir dr. Nasrin Shahinpoor. Þetta virðist eiga vel við á Íslandi, því flestallar stjórnir úrvalsvísitölufyrirtækjanna eru fullskipaðar körlum. Meira
29. apríl 2004 | Í dag | 245 orð | 1 mynd

LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRAHÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD...

LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRAHÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD , Fossvogi sími 5432000. BRÁÐAMÓTTAKA , Hringbraut sími 5432050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA , Barnaspítala Hringsins sími 5431000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA , Hringbraut sími 5434050. Meira
29. apríl 2004 | Dagbók | 479 orð

(Post. 20, 31.)

Í dag er fimmtudagur 29. apríl, 120. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Vakið því og verið þess minnugir, að ég áminnti stöðugt sérhvern yðar með tárum dag og nótt í þrjú ár. Meira
29. apríl 2004 | Dagbók | 311 orð | 1 mynd

Samvera eldri borgara í Laugarneskirkju NÚ...

Samvera eldri borgara í Laugarneskirkju NÚ er komið að síðustu samveru eldri borgara í Laugarneskirkju á þessum vetri, þótt enn sé sitthvað annað framundan í félagsskap okkar. Meira
29. apríl 2004 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 dxc4 5. Bg2 Rc6 6. 0-0 Hb8 7. e3 Bd6 8. Rfd2 Ra5 9. Da4+ c6 10. b4 cxb3 11. axb3 Bc7 12. b4 b5 13. Dc2 Rc4 14. Rxc4 bxc4 15. Bxc6+ Bd7 16. Dxc4 Bxc6 17. Dxc6+ Dd7 18. Dxd7+ Kxd7 19. Hxa7 Hxb4 20. Bd2 Hbb8 21. Meira
29. apríl 2004 | Dagbók | 77 orð

UM HEIMSINS BRIGÐLYNDI

Guð bið ég nú að gefa mér ráð og greiða minn veg til bezta, hann einn mun veita hjálp og dáð, hvað sem mig kann að bresta, þó þörfin sé bæði þung og bráð og þyki oft bótum fresta, á drottins miskunn, mildi' og náð mitt skal ég traustið festa. Meira
29. apríl 2004 | Fastir þættir | 428 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverja finnst gott að koma við á kaffihúsum og fá sér mjólkurkaffi í "göngumáli" eins og plastglösin með lokinu hafa verið nefnd. Þetta hefur Víkverji gert lengi og notið þess að drekka kaffið á leiðinni í vinnuna. Meira

Íþróttir

29. apríl 2004 | Íþróttir | 205 orð

Axel efstur á óskalista Elverum í Noregi

AXEL Stefánsson, fyrrverandi markvörður KA, Vals og Stjörnunnar og nú aðstoðarþjálfari hjá Þór Akureyri, er með tilboð undir höndum frá karlaliði Elverum í Noregi en félagið vill fá hann til að taka við liðinu fyrir næstu leiktíð. Meira
29. apríl 2004 | Íþróttir | 386 orð | 1 mynd

* FABIEN Barthez er búinn að...

* FABIEN Barthez er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við franska knattspyrnuliðið Marseille en hann hefur verið í láni hjá félaginu frá Manchester United megnið af leiktíðinni . Meira
29. apríl 2004 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Falur Harðarson hafnaði tilboði Grindvíkinga

FALUR Harðarson, fyrrum leikmaður og þjálfari Íslands- og bikarmeistaraliðs Keflavíkur í körfuknattleik, hafnaði í gær tilboði frá úrvalsdeildarliði Grindavíkur um að taka við þjálfun liðsins. Meira
29. apríl 2004 | Íþróttir | 82 orð

Garcia með sex mörk gegn Magdeburg

LÆRISVEINAR Alfreðs Gíslasonar hjá Magdeburg fóru illa að ráði sínu þegar Göppingen heimsótti þá, gerðu 24:24 jafntefli og gerðu gestirnir fjögur síðustu mörkin. Garcia gerði sex mörk fyrir Göppingen og Sigfús eitt fyrir heimamenn. Meira
29. apríl 2004 | Íþróttir | 273 orð

Grétar með tilboð frá Waalwijk

GRÉTAR Rafn Steinsson, leikmaður bikarmeistaraliðs ÍA í knattspyrnu, er með samningstilboð frá hollenska 1. deildar liðinu RCK Waalwijk og hefur Grétar gert félaginu gagntilboð og býst hann við að fá svör frá því í byrjun næstu viku. Meira
29. apríl 2004 | Íþróttir | 92 orð

Grikkir eru enn í vanda

ÞAÐ hefur margt farið úrskeiðis í uppbyggingu íþróttamannvirkja í Grikklandi fyrir Ólympíuleikana sem hefjast 13. ágúst í sumar en skipuleggjendur leikanna sögðu í gær við BBC að glerþakið yfir aðalleikvanginn í Aþenu yrði tilbúið í byrjun júní. Meira
29. apríl 2004 | Íþróttir | 64 orð

Grískur harmleikur

HOLLENDINGAR fóru á kostum í Eindhoven í gær er liðið tók á móti Grikkjum í vináttulandsleik í knattspyrnu. Bæði liðin leika til úrslita á Evrópumótinu í Portúgal en í gær léku Hollendingar sér að Grikkjum og skoruðu fjögur mörk gegn engu. Meira
29. apríl 2004 | Íþróttir | 47 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, annar leikur: Austurberg: ÍR - Valur 19.15 *Valur er 1:0 yfir. KA-heimilið: KA - Haukar 19.15 *Haukar eru 1:0 yfir. Undanúrslit kvenna, annar leikur: Kaplakriki: FH - ÍBV 19.15 * ÍBV er 1:0 yfir. Meira
29. apríl 2004 | Íþróttir | 468 orð

KNATTSPYRNA Lettland - Ísland 0:0 Skonto...

KNATTSPYRNA Lettland - Ísland 0:0 Skonto Stadium, Ríga, vináttulandsleikur karla, miðvikudaginn 28. apríl 2004. Lettland : P. Kolinko, I. Stepanovs, V. Astafjevs, A. Zajresevskis, J. Laizans, O. Blagonasezdins, A. Isakovs, V. Lobanovs (A. Stolcers 69.... Meira
29. apríl 2004 | Íþróttir | 42 orð

Kvennakvöld Hauka Kvennakvöld Hauka verður haldið...

Kvennakvöld Hauka Kvennakvöld Hauka verður haldið annað kvöld, föstudaginn 30. apríl að Ásvöllum. Húsið opnar klukkan 19.30. Veislustjóri verður Harpa Melsted. Meira
29. apríl 2004 | Íþróttir | 238 orð

Ólafur á förum frá AGF í Danmörku

ÓLAFUR H. Kristjánsson hættir sem aðstoðarþjálfari hjá danska úrvalsdeildarliðinu AGF þegar samningur hans við félagið rennur út í júlí. Ólafur hefur verið aðstoðarþjálfari liðsins undanfarin tvö og hálft ár en þar áður var hann leikmaður félagsins. Meira
29. apríl 2004 | Íþróttir | 580 orð | 1 mynd

"Ég er ánægður með strákana"

"ÉG get ekki annað en verið ánægður með strákana. Þeir léku mun betur en í Albaníu á dögunum - með smáheppni hefðum við getað lagt Letta að velli. Meira
29. apríl 2004 | Íþróttir | 544 orð | 1 mynd

"Horfum stoltir á björtu hliðarnar"

"ÉG er stoltur og ánægður. Við horfum nú á björtu hliðarnar, sem voru mjög margar hér í Ríga. Þetta er besti leikur okkar í langan tíma og þá sérstaklega hvað við náðum að halda knettinum vel. Meira
29. apríl 2004 | Íþróttir | 237 orð

"Náðum markmiðinu sem við settum okkur"

"VIÐ getum ekki annað en verið ánægðir með strákana. Við náðum þeim markmiðum sem við settum okkur - að halda markinu hreinu. Árni Gautur var hetjan okkar - hann varði tvisvar mjög vel í leiknum, eftir að við sofnuðum á verðinum í byrjun leiks og í upphafi seinni hálfleiksins. Þá fengu Lettar sín bestu tækifæri til að skora," sagði Logi Ólafsson landsliðsþjálfari eftir leikinn. Meira
29. apríl 2004 | Íþróttir | 186 orð

"Skemmtilegir tímar framundan"

EGGERT Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, var mjög ánægður með leikmenn Íslands eftir jafnteflið gegn Lettlandi í Ríga. "Stærri þjóðir en við hefðu verið ánægðar með jafntefli í Lettlandi. Meira
29. apríl 2004 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

Samstaða okkar var mikil

ÞAÐ var ljúft að ná jafntefli gegn Lettum á þeirra heimavelli, en við hefðum viljað fagna sigri. Þegar maður gerir upp þessa viðureign þá gerum við okkur ljóst að úrslitin eru ekki aðalatriðið. Við lögðum upp með það að bæta leik okkar frá leiknum gegn Albaníu og okkur tókst það. Það er ánægjulegt. Það var miklu meiri samstaða í hópnum nú en oft áður - meiri þolinmæði leikmanna sem þorðu að leika knettinum meira. Meira
29. apríl 2004 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Sigurður valdi sjö nýliða

SIGURÐUR Ingimundarson landsliðsþjálfari karla í körfuknattleik hefur valið 26 manna æfingahóp fyrir verkefni á næstu vikum og mánuðum en liðið leikur alls 11 leiki í sumar til undirbúnings fyrir leikina þrjá í Evrópukeppninni sem fer af stað í haust. Meira
29. apríl 2004 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

* SRETEN Djurovic , serbneski varnarmaðurinn...

* SRETEN Djurovic , serbneski varnarmaðurinn sem hefur verið til reynslu hjá knattspyrnuliði Keflavíkur að undanförnu er kominn með leikheimild. Meira
29. apríl 2004 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Stjörnumenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki...

Stjörnumenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla með sigri á HK í tveimur úrslitaleikjum. Meira
29. apríl 2004 | Íþróttir | 142 orð

Tólf leikir hjá konunum

ÍVAR Ásgrímsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfuknattleik, er búinn að velja 16 manna hóp sem tekur þátt í þremur verkefnum landsliðsins í sumar en líkt og karlaliðið spila konurnar marga landsleiki í sumar, 12 talsins, og hafa þeir aldrei verið fleiri. Meira
29. apríl 2004 | Íþróttir | 365 orð | 1 mynd

* ÞAÐ var mikill viðbúnaður fyrir...

* ÞAÐ var mikill viðbúnaður fyrir leik Lettlands og Íslands í Ríga . Meira
29. apríl 2004 | Íþróttir | 452 orð

Þjóðverjar niðurlægðir í Búkarest

ÞJÓÐVERJAR voru niðurlægðir í gær þegar silfurliðið frá síðustu heimsmeistarakeppni var kjöldregið af Rúmenum í Búkarest, 5:1. Rudi Völler, þjálfari þýska landsliðsins, átti fá svör uppi í erminni er Rúmenar skoruðu fjögur mörk á 22 mínútna kafla. Varnarleikur Þjóðverjar var afleitur í leiknum, en liðið hefur ekki tapað svo stórt frá árinu 2001 er Englendingar unnu Þjóðverja með sömu markatölu. Meira

Úr verinu

29. apríl 2004 | Úr verinu | 475 orð

Ekki bráðnaði Grænlandsjökull

Enn á ný kemur náttúruverndin til umræðu í bryggjuspjallinu. Hvatinn til þessa pistils er fenginn úr FF blaðinu, blaði verka- og veiðimanna í Færeyjum. Meira
29. apríl 2004 | Úr verinu | 269 orð

Engin loðna í Grindavík

Gengið hefur verið frá sölu Grindvíkings GK með öllum aflaheimildum í uppsjávarfiski frá Grindavík til Ísfélags Vestmannaeyja. Það með verður enginn loðnukvóti eftir í Grindavík, en á sínum tíma voru þar verulegar heimildir til veiða á loðnu. Meira
29. apríl 2004 | Úr verinu | 455 orð | 1 mynd

Fækka skipum um allt að 7.500?

FÆKKA verður fiskiskipum í Noregi um allt að 7.500 og fyrir vikið geta 9.000 sjómenn misst pláss sín, eigi útgerðin að geta skilað hagnaði. Þetta er mat Franks Asche, prófessors í fiskihagfræði við háskólann í Bergen. Meira
29. apríl 2004 | Úr verinu | 200 orð | 1 mynd

Gengur betur á rækjunni í Noregi

Rækjuveiðar Norðmanna hafa gengið mun betur á þessu ári en í fyrra. Þá hefur verð á pillaðri rækju hækkað líka. Að undanförnu hafa 15 til 16 norskir togarar og tveir frá Litháen verið að veiðum í Hopen-dýpi. Meira
29. apríl 2004 | Úr verinu | 95 orð | 2 myndir

Hrognkelsi eru algeng

Við Ísland eru hrognkelsi allt í kringum landið og eru víða algengt. Hrognkelsi er göngufiskur sem heldur sig úti á reginhafi hluta úr árinu en kemur upp á grunnmið til að hrygna síðari hluta vetrar og fyrri hluta vors. Meira
29. apríl 2004 | Úr verinu | 564 orð | 1 mynd

Lýsispillur seldar fyrir 10 milljarða vestanhafs

SALA á fisklýsi hefur aukizt verulega vestanhafs á síðustu árum vegna þess hve hollt það hefur verið talið. Árleg sala á lýsispillum er þegar komin í 9,6 milljarða íslenzkra króna. Meira
29. apríl 2004 | Úr verinu | 91 orð

Með fiskbein fast í hálsi

NÝ ógn steðjar nú að íbúum Víetnam. Á síðustu vikum hefur þeim, sem þurfa að fara til læknis vegna fiskbeins í hálsi, fjölgað um helming. Meira
29. apríl 2004 | Úr verinu | 107 orð

Nota fiskinn í stað fórnarlambanna

AFLEIÐINGAR stríðsins í Írak eru margvíslegar. Ein þeirra er sú að verð á lömbum hefur sjöfaldazt frá því fyrir stríð. Nú kostar lamb á fæti um 9.700 krónur, en kostaði áður 1.400 krónur. Meira
29. apríl 2004 | Úr verinu | 280 orð | 1 mynd

Nýtingin aukin með hringskera

NÝ aðferð, sem eykur nýtingu við snyrtingu fiskflaka var kynnt á sjávarútvegssýningunni í Boston nýlega. Það er jafnt fyrir afskurð fitulags af laxaflökum og flökum af hvítum fiski. Meira
29. apríl 2004 | Úr verinu | 462 orð | 3 myndir

Verðmætasta handtak Íslandssögunnar

"AF vondu leðri gjörast ei góðir skór," segir í gömlum málshætti; það er ekki hægt að framleiða góða afurð úr lélegu hráefni," segir í bæklingi sem Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins hefur látið gera, þar sem lýst er í máli og myndum hvernig... Meira
29. apríl 2004 | Úr verinu | 287 orð | 1 mynd

Þetta er óttalegur ræfill

"VIÐ erum að reyna að koma netunum í sjó aftur, því ekki gera þau mikið gagn á þurru landi," sagði Héðinn Helgason, grásleppukarl á Húsavík, þegar Morgunblaðið rakst á hann við störf í Húsavíkurhöfn á dögunum. Meira
29. apríl 2004 | Úr verinu | 1673 orð | 5 myndir

Þorskurinn og þarinn til vandræða

Grásleppuvertíðin er nú í fullum gangi en aflabrögð misgóð eins og gengur. Þeir eru mátulega ánægðir með vertíðina, grásleppukarlarnir á Bakkafirði, stærstu grásleppuverstöð landsins. Helgi Mar Árnason fór í grásleppuróður frá Bakkafirði og kynntist meinsemdum þorsks og þara og hátt í hálfu tonni af sulli. Meira

Viðskiptablað

29. apríl 2004 | Viðskiptablað | 125 orð | 1 mynd

416 milljóna hagnaður hjá KS

KAUPFÉLAG Skagfirðinga skilaði 416 milljóna króna rekstri eftir skatta á síðasta ári. Félagið starfar á sviði landbúnaðar, sjávarútvegs, verslunar og þjónustu. Í tilkynningu félagsins kemur fram að heildarrekstrartekjur samstæðu þess voru kr. Meira
29. apríl 2004 | Viðskiptablað | 93 orð | 1 mynd

850 milljóna lán til Bláa lónsins

BLÁA lónið hf. Meira
29. apríl 2004 | Viðskiptablað | 254 orð | 1 mynd

Afkoma undir væntingum

Afkoma Og Vodafone var undir væntingum á fyrsta fjórðungi ársins þrátt fyrir að félagið hafi í fyrsta sinn skilað hagnaði. Hagnaðurinn nam 52 milljónum króna sem er 44% undir meðalspá greiningardeilda bankanna upp á 93 milljónir króna. Meira
29. apríl 2004 | Viðskiptablað | 616 orð | 1 mynd

Af leiksviði í sjónvarpsrekstur

Magnús Ragnarsson er framkvæmdastjóri Íslenska sjónvarpsfélagsins sem rekur sjónvarpsstöðina SkjáEinn. Grétar Júníus Guðmundsson bregður upp svipmynd af Magnúsi. Meira
29. apríl 2004 | Viðskiptablað | 84 orð

Á næstunni

Aðalfundur Síldarvinnslunnar verður haldinn föstudaginn 30. apríl í Egilsbúð í Neskaupstað og hefst kl. 15.30. Meira
29. apríl 2004 | Viðskiptablað | 173 orð | 1 mynd

Century tekur við stjórn Norðuráls

CENTURY Aluminum Company hefur tekið við stjórn Norðuráls, en eins og greint hefur verið frá keypti Century Aluminum Norðurál af Columbia Ventures Corporation fyrir skömmu. Meira
29. apríl 2004 | Viðskiptablað | 246 orð

Er Mitsubishi að leggja upp laupana?

ÓVISSA ríkir nú um framtíð Mitsubishi Motors, framleiðanda vel þekktra bíla á borð við Pajero, Galant, Lancer og Colt. Meira
29. apríl 2004 | Viðskiptablað | 191 orð | 1 mynd

Fjárfestatengsl í miklum vexti hjá fyrirtækjum

ÖLL fyrirtækin í úrvalsvísitölu Kauphallar Íslands sinna nú fjárfestatengslum með einhverjum hætti að sögn Sigurborgar Arnarsdóttur formanns Félags um fjárfestatengsl, hvort sem þar er um að ræða starfsmenn sem sinna tengslunum í fullu starfi eins og hjá... Meira
29. apríl 2004 | Viðskiptablað | 103 orð | 1 mynd

Flutningar dragast saman um 15%

FLUTNINGAR strandflutningaskips Eimskipafélags Íslands munu dragast saman um u.þ.b. 15% verði af fyrirhugaðri lokun kísilgúrverksmiðjunnar við Mývatn, að sögn Höskuldar Ólafssonar, framkvæmdastjóra rekstrarsviðs Eimskipafélags Íslands ehf. Meira
29. apríl 2004 | Viðskiptablað | 138 orð | 1 mynd

Fyrirtækjabankinn inn í bókhaldskerfið

Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóri Landsbankans , og Tryggvi Jónsson, forstjóri Heklu , hafa undirritað samning fyrirtækjanna um notkun Heklu á nýjum fyrirtækjabanka Landsbankans. Meira
29. apríl 2004 | Viðskiptablað | 112 orð

Hagnaður Atorku 1.419 milljónir króna

HAGNAÐUR Fjárfestingarfélagsins Atorku nam 1.419 milljónum króna á fyrsta ársfjórðungi en var 37 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. Arðsemi eigin fjár í fjórðungnum var 35%. Meira
29. apríl 2004 | Viðskiptablað | 309 orð | 1 mynd

Hagnaður í fyrsta sinn hjá Og Vodafone

HAGNAÐUR varð í fyrsta skipti af rekstri Og Vodafone á fyrsta fjórðungi þessa árs. Hagnaðurinn nam 52 milljónum króna eftir skatta, en á sama tímabili í fyrra var félagið rekið með 106 milljóna króna tapi. Meira
29. apríl 2004 | Viðskiptablað | 440 orð | 1 mynd

Hlutfall kvenna í stjórnum lækkar í 2,3%

TVÆR konur eru í aðalstjórnum þeirra fimmtán félaga sem skipa úrvalsvísitölu aðallista Kauphallar Íslands á móti 85 stjórnarsætum sem skipuð eru karlmönnum, nú þegar sér fyrir endann á aðalfundalotu félaga í Kauphöllinni. Meira
29. apríl 2004 | Viðskiptablað | 413 orð

Í dag

Námskeið um árangursrík fjárfestatengsl verður haldið á Radison SAS Hótel Sögu, A-sal, í dag kl. 8.00-17.20. Meira
29. apríl 2004 | Viðskiptablað | 328 orð | 1 mynd

Íslenskar og sænskar hugvitskonur á ráðstefnu

30 HUGVITSKONUR frá Svíþjóð eru væntanlegar hingað til lands til að taka þátt í ráðstefnunni "Konur, nýsköpun og mikilvægi tengslaneta" sem haldin verður í Ráðhúsi Reykjavíkur á morgun. Meira
29. apríl 2004 | Viðskiptablað | 560 orð

Kvenmannslaus í kulda og trekki

Kvenmannslaus í kulda og trekki kúri ég volandi." Þessi fleyga hending Steins Steinarrs kemur óneitanlega upp í hugann þegar litið er á upplýsingar um hlut kvenna í stjórnum íslenzkra fyrirtækja í blaðinu í dag. Meira
29. apríl 2004 | Viðskiptablað | 114 orð

Kærumál hafa áhrif á hagnað Microsoft

KOSTNAÐUR vegna kærumála hafði áhrif á hagnað bandaríska hugbúnaðarrisans Microsoft á þriðja fjórðungi fjárhagsárs fyrirtækisins sem lauk um síðustu mánaðamót. Meira
29. apríl 2004 | Viðskiptablað | 610 orð | 1 mynd

Of mikil þjónusta

BANKAÚTIBÚUM á Íslandi hefur fjölgað um 8% á síðustu tveimur áratugum en útibúum á hinum Norðurlöndunum hefur fækkað um 44% á sama tímabili. Meira
29. apríl 2004 | Viðskiptablað | 161 orð

Skipulagsbreytingar hjá Sjóvá-Almennum

Stjórn Sjóvár-Almennra trygginga hf. Meira
29. apríl 2004 | Viðskiptablað | 2140 orð | 3 myndir

Snarhækkandi stjórnarlaun stærstu fyrirtækja

Stjórnarlaun hafa hækkað umtalsvert síðustu tvö árin og reikna má með að launin hækki enn á næstu árum ef stjórnir verða í auknum mæli mannaðar sérfræðingum utan hluthafahópsins. Soffía Haraldsdóttir fjallar um stjórnarlaun í skráðum fyrirtækjum. Meira
29. apríl 2004 | Viðskiptablað | 113 orð

SVN eykur hlut sinn í Garðari Guðmundssyni

SAMKVÆMT samkomulagi milli SR-mjöls hf., nú Síldarvinnslunnar hf., og Nafns hf. hefur verið gengið frá skiptum á hlutabréfum í Garðari Guðmundssyni hf. og Síldarvinnslunni hf. Nafn hf. fær hlutabréf í Síldarvinnslunni hf. að nafnverði kr. 11.725. Meira
29. apríl 2004 | Viðskiptablað | 104 orð

Tilfinningatengsl við vörumerki

AUGLÝSINGASTOFAN Nonni og Manni - Ydda býður nú viðskiptavinum sínum upp á sérhannað markaðstól, Relationship Monitor, sem skoðar sambönd viðskiptavina við vörumerki. Meira
29. apríl 2004 | Viðskiptablað | 763 orð | 3 myndir

Upplýsingabyltingin í framkvæmd

Skjalastjórnun verður sífellt mikilvægari þáttur í atvinnurekstri vegna aukinna krafna á hinum ýmsu sviðum. Grétar Júníus Guðmundsson ræddi við Sigmar Þormar, annan eiganda fyrirtækisins Skipulag og skjöl ehf. Meira
29. apríl 2004 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

Vísitala sjávarafurða lækkar um 6%

VÍSITALA sjávarafurða hefur lækkað um 6% frá fyrsta ársfjórðungi í fyrra til fyrsta fjórðungs þessa árs, samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands. Vísitala sjávarafurða, mæld í krónum, hefur ekki verið lægri frá því í október árið 2000. Meira
29. apríl 2004 | Viðskiptablað | 153 orð | 1 mynd

Þrengt að evrópskri kvikmyndagerð í Bretlandi

BRESK stjórnvöld hafa breytt reglum sem snúa að möguleikum evrópskra kvikmyndaframleiðenda til að fá skattundanþágu eða skattalækkun þar í landi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.