Greinar laugardaginn 15. maí 2004

Forsíða

15. maí 2004 | Forsíða | 57 orð | 1 mynd

Barist við Najaf

ÍBÚAR borgarinnar Najaf í Suður-Írak sýna ónýt hernaðartól Bandaríkjamanna sem þeir komust yfir eftir harða bardaga, sem stóðu milli Bandaríkjahers og vopnaðra fylgismanna sjítaklerksins Moqtada al-Sadr í um sex klukkustundir í gær. Meira
15. maí 2004 | Forsíða | 691 orð

Forseti vanhæfur vegna tengsla við Norðurljós

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, algjörlega vanhæfan ef hann ætli að neita að staðfesta fjölmiðlafrumvarpið. Meira
15. maí 2004 | Forsíða | 111 orð | 1 mynd

Konunglegt brúðkaup

"BRÚÐKAUP aldarinnar" í Danmörku fór fram í Kaupmannahöfn í gær en þá gengu í það heilaga þau Mary Donaldson og Friðrik, ríkisarfi Danmerkur. Meira
15. maí 2004 | Forsíða | 190 orð | 1 mynd

Myndirnar voru sviðsettar

EIGENDUR og stjórn breska dagblaðsins The Daily Mirror báðust í gær afsökunar á birtingu mynda, sem sagt var að sýndu illa meðferð breskra hermanna í Írak á íröskum föngum. Sögðu þeir að nú væri ljóst að myndirnar hefðu verið falsaðar. Meira

Baksíða

15. maí 2004 | Baksíða | 204 orð

38,5 milljónir í Grímsá

Fyrirtækið Hreggnasi ehf. var með hæsta tilboð í laxveiðina í Grímsá er tilboð voru opnuð í gærdag. Alls hljóðaði tilboðið upp á 38,5 milljónir á ári auk tveggja milljóna króna til fiskræktar. Alls bárust ellefu tilboð í ána. Færi ehf. Meira
15. maí 2004 | Baksíða | 129 orð | 1 mynd

Áfangar Serra draga að erlenda ferðamenn

ÞÓNOKKUR hópur erlendra ferðamanna kemur sérstaklega til landsins til þess að skoða verk bandaríska listamannsins Richard Serra í Viðey, Áfanga. Meira
15. maí 2004 | Baksíða | 120 orð

Eldsneytisgjald á farmiða?

VEGNA hækkunar olíuverðs að undanförnu kann að fara svo að Flugleiðir leggi sérstakt eldsneytisgjald á farmiða félagsins. Meira
15. maí 2004 | Baksíða | 63 orð | 1 mynd

Jónsi tilbúinn

FULLTRÚI Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Tyrklandi í kvöld, Jónsi, er tilbúinn í slaginn. Hann er hér á sviðinu í Istanbúl á sinni lokaæfingu í gær, sem þótti takast mjög vel. Meira
15. maí 2004 | Baksíða | 214 orð | 1 mynd

Listahátíð kitlar fegurðarskynið

"Listahátíð er að verða að sígildum þætti í íslensku listalífi. Hins vegar má hún aldrei verða sígild í þeim skilningi að hún sé fyrirsjáanleg og stöðnuð. Meira
15. maí 2004 | Baksíða | 290 orð

"Ég tók djúpt í árinni og notaði stór orð"

"ÉG viðurkenni það fúslega að mér var heitt í hamsi, ég tók djúpt í árinni og notaði stór orð," sagði Steingrímur J. Meira
15. maí 2004 | Baksíða | 153 orð | 1 mynd

Vill taka utan um áhorfandann

"Listamaðurinn vill taka utan um áhorfandann og verk hans eru þeirra sameiginleg ákvörðun. Meira

Fréttir

15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 124 orð

Arnarfell bauð lægst í Ufsarveitu

VERKTAKAFYRIRTÆKIÐ Arnarfell átti lægsta tilboð í gerð Ufsarveitu við Kárahnjúkavirkjun, þegar útboð fór fram hjá Landsvirkjun í gær. Arnarfell bauð 1,9 milljarða króna í verkið, sem er 74% af kostnaðaráætlun upp á 2,5 milljarða króna. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 241 orð

Ákvæðið er í reynd dauður bókstafur

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, fjallaði um valdastofnanir stjórnkerfisins og forseta Íslands í ritinu Íslenska þjóðfélagið, sem félagsvísindadeild Háskóla Íslands gaf út árið 1977 en hann var þá prófessor við deildina. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 181 orð

Bjóða aðstöðu fyrir sædýra- og bátasafn

SVEITARFÉLAGIÐ Ölfus hefur lýst yfir vilja sínum til þess að koma að uppbyggingu sædýrasafns í Þorlákshöfn í framhaldi af þingsályktunartillögu sem fram kom á Alþingi. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Bláa lónið styður SPOEX

BLÁA lónið og Samtök psoriasis- og exemsjúklinga (SPOEX) hafa gert með sér samstarfssamning sem meðal annars felur í sér stuðning Bláa lónsins við samtökin. Meira
15. maí 2004 | Suðurnes | 382 orð | 2 myndir

Borðað með Einari Má og Ingvari í Grillinu

NEMENDUR úr tíunda bekk Heiðarskóla í Keflavík höfðu gaman af því að hitta Einar Má Guðmundsson rithöfund og Ingvar E. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 214 orð

Bótanefnd bar að greiða dráttarvexti

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur fellt úr gildi úrskurð bótanefndar dómsmálaráðuneytisins um að konu sem varð fyrir líkamsárás skuli ekki greiddir dráttarvextir af bótakröfu sinni og er nefndinni gert að greiða dráttarvextina. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 563 orð

Brotið á karli við ráðningu hjá Reykjavíkurborg

KÆRUNEFND jafnréttismála álítur að leiddar hafi verið líkur að mismunun vegna kynferðis þegar kona var ráðin í starf á tölvudeild hjá Fræðslumiðstöð Reykjavíkur fyrir ári. Karl kærði ráðninguna en 19 sóttu um starfið; 16 karlar og þrjár konur. Meira
15. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 139 orð

BSO 75 ára

75 ár verða á mánudag, 17. maí, liðin frá því Bifreiðastöð Oddeyrar tók til starfa í húsi Axels Kristjánssonar við Strandgötu á Akureyri. Það var Vilhjálmur Jónsson sem stofnaði stöðina samkvæmt upplýsingum frá Stefáni Helgasyni bifreiðastjóra. Meira
15. maí 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 180 orð | 1 mynd

Byggja saman brýr milli ólíkra landa

Mosfellsbær | Nemendur í sjötta bekk Varmárskóla áttu á dögunum fjarfund við nemendur í fimmta bekk í grunnskóla í borginni Brugge í Belgíu. Meira
15. maí 2004 | Árborgarsvæðið | 300 orð

Bæjarmál í Árborg

Hávaði og skemmdir | Íbúar við Heiðarveg og Eyraveg hafa krafist úrbóta vegna hávaða og skemmda frá gestum HM kaffis. Erindið var lagt fram á bæjarráðsfundi 13. maí. Meira
15. maí 2004 | Erlendar fréttir | 114 orð

Carr látin laus

MAXINE Carr, 27 ára breskri konu sem dæmd var í fangelsi í tengslum við morð á tveimur 10 ára gömlum stúlkum árið 2002, var sleppt úr haldi í gær. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Danskir dagar í Gamla bakaríinu

Danski fáninn blakti víða við hún á Ísafirði í gær vegna brúðkaups Friðriks krónprins Dana og hinnar áströlsku Mary Donaldson. Meira
15. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 126 orð

Ellefu sýningar

Ellefu nýjar sýningar verða opnaðar á Safnasafninu á Svalbarðsströnd á morgun, laugardaginn 15. maí, kl. 13. Meira
15. maí 2004 | Árborgarsvæðið | 297 orð | 1 mynd

Endurhannað og breytt útibú Landsbankans á Selfossi

Selfoss | Landsbankinn á Selfossi tók nýlega formlega í notkun endurhannað og verulega breytt útibú bankans á Austurvegi 20, sniðið að þörfum fjármálamarkaðarins. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 284 orð

Fagna hugmyndum um gjaldfrjálsan leikskóla

ÞINGFLOKKUR Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs fagnar tillögu í skýrslu forsætisráðherra um fátækt; um að gera leikskólastigið gjaldfrjálst, segir í fréttatilkynningu. Meira
15. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 152 orð | 1 mynd

Fastur í bílnum og heyrði bílum ekið hjá

MILDI þykir að ekki fór verr þegar bíl var ekið út af þjóðvegi 1, við bæinn Hrísgerði í Fnjóskadal, í gærmorgun. Óvíst er um tildrög slyssins, en bíllinn fór yfir veginn, niður eftir gili og hafnaði á hvolfi yfir læk, rétt við bakkann á Fnjóskánni. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Fjölmargir sóttu afmæliskaffi

ÚTIBÚ Landsbankans á Ísafirði fagnar aldarafmæli í dag og bauð af því tilefni viðskiptavinum sínum í gær að skoða breytingar sem gerðar hafa verið innanhúss í útibúinu og þiggja kaffiveitingar. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 60 orð

Flórgoðadagurinn Hinn árlegi flórgoðadagur Fuglaverndar og...

Flórgoðadagurinn Hinn árlegi flórgoðadagur Fuglaverndar og Umhverfisnefndar Hafnarfjarðar verður við Ástjörn í Hafnarfirði á morgun, sunnudaginn 16. maí, kl. 14-16. Meira
15. maí 2004 | Erlendar fréttir | 130 orð

Frakkar einangrast

SKÝR meirihluti ríkja ESB hefur fylkt sér að baki tillögum framkvæmdastjórnar sambandsins um að fella niður styrki til útflutnings á landbúnaðarvörum til að blása nýju lífi í viðræður á vettvangi Heimsviðskiptastofnunarinnar, WTO, um aukið frelsi í... Meira
15. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 65 orð

Fræðsludagur | Kynningar- og fræðsludagur um...

Fræðsludagur | Kynningar- og fræðsludagur um öldrunarmál verður í Glerárkirkju í dag, laugardaginn 15. maí, frá kl. 10 til 16. Þar verða flutt erindi um ýmis mál er varða aldraða, s.s. Meira
15. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 187 orð | 1 mynd

Gaf sérhannaða stóla

ÍBÚUM í sambýlinu við Bakkahlíð 39 hefur borist góð gjöf, 8 sérhannaðir stólar fyrir aldraða, en það var Félag aðstandenda alsheimersjúklinga á Akureyri sem kom færandi hendi og afhentu stjórnarmenn í félaginu sambýlinu gjöfina. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð

Gat ekki yfirgefið landið vegna óvissu um þingstörf

Í TILKYNNINGU frá skrifstofu forseta Íslands, sem send var fjölmiðlum í gærmorgun segir: "Vegna óvissu um hvenær Alþingi lyki afgreiðslu mikilvægra mála gat forseti Íslands ekki yfirgefið landið í morgun og verður hann því ekki viðstaddur atburðina... Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Góð þátttaka í textasamkeppni

NÝLEGA stóð Osta- og smjörsalan fyrir samkeppni sem fólst í að semja íslenskan texta við lagið "Tintarella di luna" og var yrkisefnið frjálst. Lagið hefur verið notað í sjónvarpsauglýsingu Létt og Laggott með ólífuolíu. Meira
15. maí 2004 | Suðurnes | 206 orð

Gróðursetja 40 þús. plöntur í Grænási

Reykjanesbær | Skógræktarfélag Suðurnesja og Reykjanesbær munu standa saman að gróðursetningu um 40 þúsund trjáplantna undir klettabeltinu í Grænásnum næstu þrjú sumur. Aðalfundur félagsins verður næstkomandi mánudag. Meira
15. maí 2004 | Suðurnes | 220 orð

Gægst á bak við tjöldin

"ÞETTA var gaman. Það er skrítið að hitta þessa menn og manni gefst kostur á að gægjast á bak við tjöldin," sagði Atli Sigurður Kristjánsson, nemandi í tíunda bekk Heiðarskóla, eftir að hópurinn hafði hitt Einar Má og Ingvar í Grillinu. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð

Handverk

Sýningin Handverk og list verður opnuð í Íþróttahúsinu við Sunnubraut í Keflavík í dag, klukkan 12. Sýningin verður opin laugardag og sunnudag frá klukkan 12 til 18. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð

Hefur staðið yfir í 40 klukkustundir

BÚAST má við því að annarri umræðu um fjölmiðlafrumvarpið ljúki á Alþingi í dag og að fram fari atkvæðagreiðslur um frávísunartillögu minnihluta allsherjarnefndar þingsins og breytingartillögur meirihlutans. Meira
15. maí 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 808 orð | 1 mynd

Hlustað á unga fólkið

Hafnarfjörður | Í gær var haldið unglingaþing í íþróttahúsinu Álfafelli í Hafnarfirði undir heitinu "Unglingabylting 2004". Meira
15. maí 2004 | Erlendar fréttir | 612 orð | 2 myndir

Hundruð þúsunda fögnuðu á götunum

HUNDRUÐ þúsunda manna söfnuðust saman á götum Kaupmannahafnar í gær til að fagna brúðkaupi Friðriks, ríkisarfa Danmerkur, og Mary Donaldson. Er hún fyrsta konan sem giftist inn í evrópska konungsfjölskyldu sem er enn við völd. Meira
15. maí 2004 | Landsbyggðin | 88 orð

Hvanneyringar í verknámi í Garðyrkjuskólanum

Hveragerði | 17 nemendur á fyrsta ári í umhverfisskipulagi Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri hafa verið síðustu daga í sérstöku verknámi í Garðyrkjuskólanum að Reykjum. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 629 orð | 1 mynd

Hver er höfundur textans?

Þingvikan sem nú er að líða er vafalaust sú annasamasta á þessum þingvetri. Hún hófst á mánudagskvöld með útbýtingu þingskjala. Þar á meðal var þingskjal frá meirihluta allsherjarnefndar sem kvað á um breytingar á fjölmiðlafrumvarpinu svonefnda. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 210 orð

Hvetja stjórnvöld til að bregðast við fátækt

Á FUNDI hjúkrunarfræðinga, sem haldinn var á Alþjóðadegi hjúkrunarfræðinga 12. maí sl. Meira
15. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 240 orð

Höldur heldur upp á 30 ára afmæli

HÖLDUR ehf. á Akureyri heldur um þessar mundir upp á 30 ára afmæli fyrirtækisins. Af því tilefni verður fyrirtækið með veigamikla afmælisdagskrá á fjórum starfsstöðvum sínum á Akureyri í dag, laugardaginn 15. maí frá 12-16. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 156 orð

Íþróttasamband fatlaðra tuttugu og fimm ára...

Íþróttasamband fatlaðra tuttugu og fimm ára . Í tilefni 25 ára afmælis Íþróttasambands fatlaðra verður "opið hús" í kaffiteríu ÍSÍ, íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Engjavegi 6, mánudaginn 17. maí frá kl. 17-19. Allir velkomnir. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

Kallaði Davíð "gungu og druslu"

STEINGRÍMUR J. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Kertagerðin fuðraði upp öðru sinni

ELDUR kom upp í kertagerð á bænum Stóruvöllum í Bárðardal í S-Þingeyjarsýslu um kl. 8 í gærmorgun, og brann kertagerðin til grunna, en hún var í bráðabirgðaaðstöðu í tveimur samföstum gámum. Kertaverksmiðja brann á Stóruvöllun 24. janúar sl. Meira
15. maí 2004 | Erlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Látnir hanga á höndunum klukkustundum saman

FANGAR sem látnir voru lausir úr Abu Ghraib-fangelsinu í Bagdad í gær sögðu ófagrar sögur af vistinni. Hefðu hendur þeirra verið festar við veggi og þeir látnir hanga þannig klukkustundum saman og glottandi bandarískir verðir hefðu niðurlægt þá. Meira
15. maí 2004 | Suðurnes | 124 orð

Leitað eftir samstarfi við HR

Reykjanesbær | Bæjarstjóri Reykjanesbæjar hefur leitað eftir samstarfi við Háskólann í Reykjavík um háskólahluta fyrirhugaðrar Íþróttaakademíu í Reykjanesbæ. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 121 orð

Lítur ummælin alvarlegum augum

"ÉG átta mig ekki á hvernig mönnum dettur í hug að segja þetta," segir Sigurður G. Guðjónsson, forstjóri Íslenska útvarpsfélagsins, um ummæli tveggja dagskrárgerðarmanna á FM 95,7 nýlega. Meira
15. maí 2004 | Landsbyggðin | 363 orð | 1 mynd

Lýkur námi án þess að hitta kennarana

Hólmavík | Það er ekki í frásögur færandi þó að skólastjóri Grunnskólans á Hólmavík hringi skólabjöllunni. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 156 orð

Lögmaður Norðurljósa umboðsmaður Ólafs Ragnars

FORSTJÓRI Norðurljósa, Sigurður G. Guðjónsson, er skráður forsvarsmaður félags sem hefur unnið að kosningu Ólafs Ragnars Grímssonar í embætti forseta Íslands. Félagið er skráð undir nafninu Stuðningsmenn Ólafs R. Grímss. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Lögreglukórar marsera

KÓRAMÓT lögreglukóra Norðurlandanna verður haldið í Reykjavík um helgina en slík mót eru haldin á fjögurra ára fresti og skiptast Norðurlandaþjóðirnar á að halda mótin. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð

Margir gætu átt kröfu á ríkissjóð

"ÞESSI dómur markar tímamót að því leyti að hér er í fyrsta skipti hnekkt áralangri framkvæmd bótanefndar ríkisins þess efnis að tjónþolar líkamsárása, sem hafa fengið dæmdar bætur ásamt dráttarvöxtum úr hendi tjónvalds, fái ekki dráttarvextina... Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 864 orð | 1 mynd

Málskotsréttur forseta ótvíræður

EKKI þótti fært að veita forseta Íslands algert synjunarvald í stjórnarskrá lýðveldisins eins og Danakonungur hafði áður haft. Ef svo hefði verið hefði forseti lýðveldisins haft meira vald en konungur hafði. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 768 orð | 1 mynd

Má læra af mistökum Dana

Hanna Ziadeh fæddist í Beirút í Líbanon árið 1965 og hefur verið búsettur í Danmörku frá árinu 1986. Hann er cand. mag í arabísku og frönsku frá Kaupmannahafnarháskóla. Hann hefur verið ráðgjafi fjármálaráðherra Danmerkur í málefnum innflytjenda og leitt jafnréttisátak innan danska ríkisins. Nú starfar hann sem jafnréttisráðgjafi innflytjenda hjá Kaupmannahafnarborg. Hann hefur tekið virkan þátt í þjóðfélagsumræðunni í Danmörku og skrifað talsvert um íslam, Miðausturlönd og málefni innflytjenda. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 39 orð

Miðbæjarsýningin heldur áfram í Höfuðborgarstofu Sýningu...

Miðbæjarsýningin heldur áfram í Höfuðborgarstofu Sýningu á tillögum sem bárust í hugmyndasamkeppni Landsbankans um miðbæ Reykjavíkur verður fram haldið í Höfuðborgarstofu í Ingólfsnausti. Sýningin mun standa til loka þessa mánaðar og er opin til kl. Meira
15. maí 2004 | Landsbyggðin | 197 orð | 1 mynd

Mikið um dýrðir á 120 ára afmæli Sparisjóðs Svarfdæla

Dalvík | Það var mikið um dýrðir á Dalvík þegar Sparisjóður Svarfdæla hélt upp á 120 ára afmæli sitt nýlega. Sjóðurinn er einn elsti starfandi sparisjóður landsins, stofnaður í Svarfaðardal í maí 1884 og hét þá reyndar Sparisjóður Svarfdælinga. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 133 orð

Mikilvægt að forsetinn mæti

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra áttar sig ekki á því af hverju Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sótti ekki brúðkaup Friðriks, krónprins Dana, og Mary Donaldsson í Kaupmannahöfn í gær. Það hafi aðeins staðið yfir í einn dag. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 300 orð

Mótmæla uppsögn Íslensks markaðar

SAMTÖK verslunar og þjónustu (SVÞ) mótmæla uppsögn Íslensks markaðar á starfsemi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Uppsögnin er að mati SVÞ gerð í hefndarskyni fyrir þá ákvörðun Íslensks markaðar að kæra Flugstöðina fyrir brot á samkeppnislögum. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Nú á ég þessi fínu Armani-föt

"ÉG ER þó að minnsta kosti búinn að útvega mér föt til að spila í," sagði kanadíski píanóleikarinn Marc-André Hamelin hlæjandi, þegar hann kom á æfingu í Háskólabíói í gær, klukkustund síðar en áætlað var. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 109 orð

Næsti fundur með kennurum 25. maí

SAMNINGANEFNDIR Félags grunnskólakennara (FG) og Launanefndar sveitarfélaganna (LN) komu saman til fundar síðastliðinn fimmtudag hjá ríkissáttasemjara og að honum loknum var ekki boðað til næsta fundar fyrr en þriðjudaginn 25. maí næstkomandi. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Opið hús og myndlistarsýningar

OPIÐ hús verður í Háholti 10 á Laugarvatni í dag og á morgun, sunnudaginn 16. maí, kl. 14-18. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 334 orð

"Látið öllum illum látum"

STARFSMÖNNUM á sumum fjölmiðlum barst í gær tölvupóstur frá Róbert Marshall, fréttamanni á Stöð 2 og formanni Blaðamannafélags Íslands, þar sem hann hvetur til þátttöku í undirskriftasöfnun undir áskorun á forseta Íslands að undirrita ekki... Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 219 orð

"Mér var verulega misboðið"

"ÉG viðurkenni það fúslega að mér var heitt í hamsi, ég tók djúpt í árinni og notaði stór orð," segir Steingrímur J. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 297 orð

Ráðstöfunartekjur hækka að meðaltali um 3%

STJÓRN Lánasjóðs íslenskra námsmanna samþykkti í gær úthlutunarreglur fyrir skólaárið 2004-2005 sem tryggja námsmönnum að meðaltali um 3% hækkun ráðstöfunartekna milli skólaára. Framfærslugrunnur námsmanna hækkar um 3,1% milli skólaára. Meira
15. maí 2004 | Erlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Roh tekur aftur við í S-Kóreu

ROH Moo-Hyun, forseti Suður-Kóreu, tók aftur við embættinu í gær, eftir að stjórnarskrárdómstóll hafnaði ákæru sem íhaldssinnaðir andstæðingar hans höfðu lagt fram gegn honum fyrir meint embættisafglöp. Meira
15. maí 2004 | Miðopna | 1864 orð | 1 mynd

Samfylkingin og fjölbreytni í fjölmiðlun

Samfylkingin hefur andæft af hörku en ábyrgð frumvarpi forsætisráðherra um takmörkun á eignarhaldi fjölmiðla. Meira
15. maí 2004 | Landsbyggðin | 129 orð | 1 mynd

Sálubót í norðangarra

Mývatnssveit | Söngfélagið Sálubót úr Þingeyjarsveit yljaði Mývetningum um hjartarætur með ljúfum en jafnframt frísklegum söng í Skjólbrekku. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 717 orð

Skiptar skoðanir um hæfi forseta Íslands

EF forseti Íslands fer á annað borð með vald til að synja lögum staðfestingar án atbeina ráðherra, gilda væntanlega um þá málsmeðferð ekki vægari reglur um hæfi en gilda um alþingismenn, segir Jón Steinar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður og prófessor. Meira
15. maí 2004 | Landsbyggðin | 108 orð | 1 mynd

Skóflustungur með tilþrifum

Fagridalur | Tekin var nýlega fyrsta skóflustungan að nýrri sundlaug við íþróttahúsið í Vík í Mýrdal. Börn úr leikskólanum sáu um verkið og var það gert af miklum krafti. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Starfsmenn Orkuveitunnar læra vistvænan akstur

170 STARFSMENN Orkuveitunnar fá fræðslu í vistvænum akstri. Er það fyrst og fremst um að ræða þá starfsmenn, sem að staðaldri aka bílum á vegum fyrirtækisins. Meira
15. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 173 orð

Sumarstarf í Laufási

Sumarstarf í Laufási hefst í dag, laugardaginn 15. maí. Fardagar eru í gamla bænum og hefur verið sett upp sýning á munum tengdum þeim. Veitingar verða seldar í gamla prestshúsinu í Laufási. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 126 orð

Svar væntanlegt í mánuðinum

Reykjanesbær | Bæjarstjóri Reykjanesbæjar á von á svari frá heilbrigðisráðherra í þessum mánuði við umsókn bæjarins um framkvæmdaleyfi fyrir hjúkrunarheimili í bænum. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð

Synt í Brúará

Í kennaraverkfalli var ort limra um Albert Guðmundsson fjármálaráðherra - áður knattspyrnumann: Liðin er tíð minnar trúar á tuddann sem launþega púar á og ég held að héðan sé fljótfarið með'hann í bílferð austur að Brúará! Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Sýndi uppstoppaða fugla og dýr

Húsavík | Sigurður Kr. Guðmundsson, hamskeri frá Akureyri, hélt á dögunum sýningu á Húsavík, þar sem hann sýndi fugla og önnur dýr sem hann hefur stoppað upp. Verkin voru um þrjátíu og af þrjátíu til fjörutíu tegundum. Meira
15. maí 2004 | Árborgarsvæðið | 107 orð | 1 mynd

Sýnir í Galleríi Österby

Selfoss | Sigurlín Grímsdóttir listakona sýnir um þessar mundir vatnslitamyndir í Galleríi Österby í rakarastofunni hjá Leif Österby á Austurvegi 21 á Selfossi. Sýningin hefur þegar vakið mikla athygli og hafa margir komið gagngert til að sjá hana. Meira
15. maí 2004 | Erlendar fréttir | 81 orð

Sænskar krár reyklausar

REYKINGAR verða bannaðar á sænskum krám frá og með 1. júní á næsta ári. Frumvarp þessa efnis var samþykkt á sænska þinginu með 245 atkvæðum gegn 45 á miðvikudag. Meira
15. maí 2004 | Erlendar fréttir | 798 orð | 2 myndir

Tekst Kerry að færa sér Íraksmálin í nyt?

Framganga Bush Bandaríkjaforseta í stríðinu gegn hryðjuverkastarfsemi var áður álitin stærsta tromp hans fyrir kosningarnar í nóvember en Írak er nú orðið að Akkilesarhæl sem gæti orðið honum að falli. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð

Umsækjendur um embætti héraðsdómara

HINN 10. maí sl. rann út umsóknarfrestur um embætti héraðsdómara, sem fyrst um sinn mun ekki eiga fast sæti við tiltekinn héraðsdómstól, sbr. heimild í 1. mgr. 15. gr. laga um dómstóla nr. 15/1998, en eiga fyrstu starfsstöð við Héraðsdóm Reykjavíkur. Meira
15. maí 2004 | Miðopna | 1071 orð | 1 mynd

Utanríkisþjónustan er útrásarþjónusta

Þjónusta og stuðningur við íslenskt viðskiptalíf hefur á undanförnum árum orðið einn af hornsteinum utanríkismála okkar Íslendinga. Með breyttum tíðaranda hefur utanríkisþjónustan verið löguð að breyttum aðstæðum í heiminum og breyttum kröfum... Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 298 orð

Úr bæjarlífinu

Leikskólanemar útskrifast | Það voru átján hressir krakkar sem útskrifuðust frá tveimur deildum úr leikskólanum Klettaborg sl. fimmtudagskvöld. Að sögn Steinunnar Baldursdóttur leikskólastjóra tókst útskriftin frábærlega vel. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Útboð á sjónvarpsefni hækkar verðið

SIGURÐUR G. Guðjónsson, forstjóri Íslenska útvarpsfélagsins, segir frjálsa samkeppni fjölmiðla felast í því að bjóða í sjónvarpsefni erlendra framleiðenda. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 914 orð | 1 mynd

Útskýra þarf fjarveru forseta fyrir ríkisstjórn Dana og konungsfjölskyldu

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir óskiljanlegt að forseti Íslands hafi ekki verið viðstaddur konunglega brúðkaupið í Danmörku í gær og ríkistjórnin þurfi að útskýra fyrir dönsku ríkisstjórninni og konungsfjölskyldunni hvað hafi gerst. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Vann Polo í leik hjá Heklu

HELGA Lind Kristinsdóttir var dregin út í Polo MP3 leik á vegum Heklu og fékk bíl afhentan til afnota nýlega. Meðan á leiknum stóð þurfti Helga að láta sig hafa það að sitja inni í bílnum í þrjár klukkustundir með átta öðrum stelpum. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 207 orð

Vefsíður stofnaðar með áskorunum á forsetann

STOFNAÐAR hafa verið tvær vefsíður þar sem safnað er undirskriftum til að skora á forseta Íslands að staðfesta ekki fyrirhuguð lög frá Alþingi um eignarhald á fjölmiðlum. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Vild' ég væri vélakall!

Reyðarfjörður | Þessi litli pjakkur, Hreimur Máni Kristinsson, klifraði upp í voldugan lyftara á vélaverkstæði Heklu á Austurlandi ehf., tók í stýrið og hefur ef til vill hugsað: Vild' ég væri vélakall! Meira
15. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 25 orð

Vorfundur | Aglow-samtökin halda árlegan vorfund...

Vorfundur | Aglow-samtökin halda árlegan vorfund sinn í samkomusalnum í Víðilundi 22 á mánudagskvöld, 17. maí, kl. 20. Hafliði Kristinsson fjölskyldu- og hjónaráðgjafi flytur... Meira
15. maí 2004 | Suðurnes | 89 orð

Vortónleikar hjá Tónlistarskólanum

Reykjanesbær | Tónleikahald vorsins hjá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar er hafið. Framundan eru vortónleikar hljómsveita og stærri hópa. Yngri deild léttsveitar og rokksveitir verða með tónleika í Frumleikhúsinu næstkomandi sunnudag klukkan 15. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð

Yngt upp hjá Háskóla Íslands

HÁSKÓLI Íslands tekur á sig nýjan blæ þegar kennsla hefst í fyrsta sinn í Háskóla unga fólksins sem verður um miðjan júní í sumar. Skólinn er ætlaður börnum á aldrinum 12-16 ára, og munu ýmsar deildir HÍ bjóða upp á alls 22 námskeið. Meira
15. maí 2004 | Landsbyggðin | 176 orð | 1 mynd

Þjálfun í leiðsögn við borgfirskar veiðiár

Borgarfjörður | Veiði í ám og vötnum á Íslandi er nú stunduð af fjölda fólks, bæði Íslendingum og erlendum gestum. Meira
15. maí 2004 | Innlendar fréttir | 381 orð

Öll tvímæli verði tekin af um frétt í DV

HELGI Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, kvartaði yfir því við upphaf þingfundar á Alþingi í gær að forsætisráðherra, Davíð Oddsson, væri ekki á þingfundi því hann vildi ræða frétt DV um að Davíð hefði hringt í Tryggva Gunnarsson, umboðsmann Alþingis,... Meira

Ritstjórnargreinar

15. maí 2004 | Leiðarar | 407 orð

Augliti til auglitis

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur ekki sagt, að hann íhugi að notfæra sér ákvæði 26. gr. stjórnarskrárinnar vegna fjölmiðlafrumvarps ríkisstjórnarinnar. Hann hefur heldur ekki sagt að hann hafi ákveðið að notfæra sér það. Meira
15. maí 2004 | Staksteinar | 343 orð

- Lífið með Baugi

Jakob F. Ásgeirsson skrifar í Viðskiptablaðið um Baug og nefnir í upphafi þá "óháðu" erlendu lögfræðinga sem fengnir hafi verið til landsins á vegum Baugs. Meira
15. maí 2004 | Leiðarar | 591 orð

Pólitísk skil á Indlandi

Sigur Kongressflokksins með Soniu Gandhi í broddi fylkingar í nýafstöðnum kosningum á Indlandi kemur á óvart. Meira

Menning

15. maí 2004 | Menningarlíf | 238 orð | 1 mynd

Andar sveitasöngvara

KANADÍSKI listamaðurinn David Askevold opnar sýninguna Two Hanks, í Kling og Bang gallerí, Laugavegi 23 kl. 17 í dag, laugardag. Meira
15. maí 2004 | Fólk í fréttum | 287 orð | 1 mynd

Billi í allri sinni dýrð

Kill Bill ópus Quentins Tarantinos verður sýndur í heild sinni á kvikmyndahátíðinni í Cannes en það mun verða í fyrsta skiptið sem það verður gert opinberlega á Vesturlöndum. Meira
15. maí 2004 | Leiklist | 892 orð | 1 mynd

Bókvit og asnar

Sýning byggð á leikgerð Michaíls Búlgakovs á sögu Cervantesar, þýðing: Jón Hallur Stefánsson. Meira
15. maí 2004 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Dagskráin í dag

Laugardagur Kl. 11 Miðborgin Litríkur laugardagur. Kl. 13 Hljómskálinn Fágæti, stuttir tónleikar á 20 mín. fresti. Kl. 14.30 Austurstræti Loftfimleikaflokkur Vesturports og Artbox. Kl. Meira
15. maí 2004 | Menningarlíf | 168 orð | 1 mynd

Dansar síðustu alda

PÍANÓTÓNLEIKAR með ungverska píanóleikaranum Aladár Rácz verða í Egilsstaðakirkju kl. 20 á sunnudagskvöld. Hann flytur píanódansa frá síðustu öldum og fram til okkar daga. M.a. verk eftir J.S. Bach, W.A. Mozart, Fr. Liszt og Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Meira
15. maí 2004 | Fólk í fréttum | 70 orð | 3 myndir

Don Kíkóti frumsýndur

MIKIÐ var um dýrðir er Leikfélag Reykjavíkur frumsýndi Don Kíkóta sem gert er eftir sögu Miguel de Cervantes í Borgarleikhúsinu á fimmtudagskvöld. Meira
15. maí 2004 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

... Evróvisjón!

NÚ er loks komið að því. Úrslitin í Evróvisjón verða sýnd í beinni útsendingu frá Istanbúl í Tyrklandi í Sjónvarpinu frá klukkan 19. Þar keppa 24 þjóðir um hver eigi besta dægurlagið í ár. Meira
15. maí 2004 | Fólk í fréttum | 1022 orð | 1 mynd

Gerviheimur sem varir í viku

Evróvisjónkeppnin fer fram í kvöld. Jón Jósep Snæbjörnsson keppir þar fyrir Íslands hönd og syngur lag Sveins Rúnars Sigurðssonar, Heaven. Sveinn Haraldsson ræddi við nafna sinn úti í Istanbúl. Meira
15. maí 2004 | Menningarlíf | 180 orð

Gjábakki, Kópavogi kl.

Gjábakki, Kópavogi kl. 14 Vorsýning eldra fólks í Kópavogi. Meðal þess sem sjá má á sýningunni eru silfurmunir, vefnaður, leðurvinna, postulínsmálun, tréútskurður, vatnslitamálun, ljóðagerð auk fjölbreyttrar handavinnu. Sýningin er opin til kl. Meira
15. maí 2004 | Tónlist | 571 orð | 1 mynd

Harmsaga með sigg á sálinni

Mozart: Sinfónía nr. 39. Stravinskíj: Œdipus Rex. Algirdas Janutas tenór, Elín Ósk Óskarsdóttir sópran, Andrzej Dobber barýton, Cornelius Hauptmann bassi og Snorri Wium tenór, ásamt Karlakórnum Fóstbræðrum (kórstjóri Árni Harðarson) og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Bernharður Wilkinson. Fimmtudaginn 13. maí kl. 19:30. Meira
15. maí 2004 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

Ljúft letilíf

UNGLINGAMYNDIN Van Wilder er ærslafull gamanmynd um bandarísk ungmenni og tilvistarkreppu þeirra með þeim Ryan Reynolds ( Sabrina the Teenage Witch, Dick ) og Töru Reed ( American Pie, The Big Lebowski ) í helstu hlutverkum. Meira
15. maí 2004 | Fólk í fréttum | 160 orð | 2 myndir

Miðasala hefst í dag

MIÐASALA á stórtónleika Metallica hefst í verslunum OgVodafone í Síðumúla 28 og á Akureyri á hádegi í dag. Í tilkynningu frá tónleikahaldara, RR ehf. Meira
15. maí 2004 | Menningarlíf | 236 orð

Ókeypis aðgangur á barnaleiksýningar

LEIKHÚSHÁTÍÐ Assitej á Íslandi, fyrir börn og unglinga hefst í dag með sérstakri vígsluhátíð í Hljómskálagarðinum kl. 13. Meira
15. maí 2004 | Fólk í fréttum | 274 orð | 1 mynd

"Geri bara eins og mér er sagt"

ÞEIR sem horfa á 70 mínútur á Popptíví ættu að hafa tekið eftir nýjum liðsmanni, Huga Jens Halldórssyni, sem hefur bæst í hóp hinna vösku stjórnenda þáttarins. Meira
15. maí 2004 | Fólk í fréttum | 231 orð | 1 mynd

"Hef alltaf viljað vera það sem ég er núna"

Ég ætla aldrei, aldrei, aldrei, aldrei meira að vinna í Ísbirninum," söng Bubbi á frumburði sínum Ísbjarnarblús sem út kom árið 1980. Hann þarf þess varla í dag en bráðum gæti hann það ekki, þótt hann vildi. Meira
15. maí 2004 | Menningarlíf | 231 orð | 1 mynd

Sálmar í sorg og von

TÓNLIST af nýútkomnum hljómdiski, Sálmar í sorg og von, verður kynnt á útgáfutónleikum á morgun sunnudag í Langholtskirkju kl. 17. Meira
15. maí 2004 | Menningarlíf | 142 orð

Sýning á húsbúnaði íslenskra listamanna

HÚSBÚNAÐ eftir 31 íslenskan myndlistarmann er að finna á sýningunni Hagvirkni, sem opnuð verður í Sal Hönnunarsafns Íslands við Garðatorg kl. 15 í dag, laugardag. Meira
15. maí 2004 | Menningarlíf | 56 orð

Sýningum lýkur

Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn Sýningum Rögnu Fróðadóttur í vestursal og Rebekku Ránar Samper í austursal lýkur sunnudag. Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Meira
15. maí 2004 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Tilbrigði við vatn og ljós

BJÖRG Þorsteinsdóttir opnar sýningu í sýningarsal félagsins Íslenskrar grafíkur í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu kl. 14 í dag, laugardag. Meira
15. maí 2004 | Menningarlíf | 377 orð | 1 mynd

Trúnaður á milli vina

HVAR ætti meiri trúnaður milli tveggja manna að ríkja en einmitt á krossinum með sjálfan Jesú Krist á milli sín? spyrja myndlistarmennirnir Magnús Sigurðarson og Ragnar Kjartansson. Meira
15. maí 2004 | Fólk í fréttum | 1009 orð | 2 myndir

Útkoman í höndum örlaganornanna

´Jónsi er ákaflega afslappaður og ánægður eftir fyrstu lokaæfinguna sem hófst klukkan þrjú á föstudegi að tyrkneskum tíma. Netverjarnir á www.esctoday. Meira
15. maí 2004 | Menningarlíf | 229 orð | 1 mynd

Útskriftarsýning LHÍ

ÚTSKRIFTARSÝNING nemenda Listaháskóla Íslands verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, kl. 14 í dag, laugardag. Þar verða til sýnis verk nemenda úr myndlistardeild og hönnunar- og arkitektúrdeild. Meira
15. maí 2004 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd

Van Helsing Klassískar hryllingsmyndapersónur fá endurnýjaða...

Van Helsing Klassískar hryllingsmyndapersónur fá endurnýjaða lífdaga í ógnarlangri brellumynd sem á sína spretti. (S.V.) **½ Sambíóin, Háskólabíó. Bana Billa: Bindi 2 (Kill Bill: Volume 2) Eitthvað fyrir alla, konur og karla. Meira
15. maí 2004 | Fólk í fréttum | 233 orð | 1 mynd

Víða tekið út úr gleðibankanum

EVRÓVISJÓNPARTÍ verða áreiðanlega haldin um land allt í dag. Fólk hittist í heimahúsum til að fylgjast með keppninni og um kvöldið verða víða miklar veislur þar sem Evróvisjón er þemað. Meira
15. maí 2004 | Menningarlíf | 2135 orð | 1 mynd

Þú ert fullkominn eins og þú ert

Jeff Koons er einn þekktasti og áhrifamesti listamaður samtímans. Þóroddur Bjarnason ræddi við Koons um myndlistina, peningana, Michael Jackson, Cicciolinu og hversdagsleikann, sem er Koons hugleikinn. Meira

Umræðan

15. maí 2004 | Aðsent efni | 384 orð | 1 mynd

Blómin okkar sem urðu beitinni að bráð

Hvaða gagn er að rannsóknum ef þeim er ekki fylgt eftir með aðgerðum? Meira
15. maí 2004 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Er lífið tóm vitleysa?

Í bráðum 27 ár hefur SÁÁ unnið sitt verk hljóðlega og fagmannlega. Meira
15. maí 2004 | Aðsent efni | 215 orð | 1 mynd

Fáfróður utanríkisráðherra

Kóngurinn í Kaupmannahöfn hefur nefnilega engan málskotsrétt. Meira
15. maí 2004 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Hvar liggur valdið?

Samkvæmt áður sögðu er valdið tvímælalaust hjá Alþingi og þar á það að vera. Meira
15. maí 2004 | Aðsent efni | 308 orð

Hvers eiga Danir að gjalda?

ÞAÐ þótti tíðindum sæta í fréttum Stöðvar 2 að forsetinn hefði óvænt komið til Íslands. Þriðjung forsetatíðar sinnar hefur hann dvalið í útlöndum að gæta öryggisventilshlutverks síns, sem reyndar er ekki til staðar. Meira
15. maí 2004 | Aðsent efni | 386 orð | 1 mynd

Jón Ásgeir, Hreinn, Davíð

Davíð er ekki einn um að hafa vaknað upp við vondan draum. Meira
15. maí 2004 | Aðsent efni | 295 orð

Lágkúra

ÉG býst við að útgáfa DV þessa dagana geti talist með því aumasta sem um getur á vettvangi blaðaútgáfu í landinu fyrr og síðar. Ritstjórarnir eru í krossferð. Hún beinist umfram annað að persónu eins manns, Davíðs Oddssonar, forsætisráðherra landsins. Meira
15. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 448 orð

Leitin að þjóðarblóminu

ÁGÚST H. Bjarnason vekur í bréfi til Morgunblaðsins 12. maí s.l. athygli á verkefninu ,,leitin að þjóðarblóminu" sem Landvernd hefur tekið að sér að hafa umsjón með. Meira
15. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 296 orð

Lítil númer, hættulegir staðlar

UM DAGINN þegar ég var eitthvað að stússast í Kringlunni slysaðist ég inn í tískuvöruverslun(ina Mótor). Þrátt fyrir þá staðreynd að þetta var meira í unglingastílnum sá ég sætan bol með fána Argentínu á og tók hann upp. Meira
15. maí 2004 | Aðsent efni | 647 orð

Mogginn, Magnúsarnir tveir og Markús eru á móti atvinnu- og tjáningarfrelsi

MORGUNBLAÐIÐ vill vera vandaður og ábyggilegur fjölmiðill. Morgunblaðið er óháð eigendum sínum. Morgunblaðið er á móti óheftu tjáningar- og atvinnufrelsi. Morgunblaðið styður fjölmiðlafrumvarp Davíðs Oddssonar forsætisráðherra. Meira
15. maí 2004 | Aðsent efni | 245 orð | 1 mynd

Stjórnmálin út úr viðskiptum, viðskiptin inn í stjórnmálin?

Til þess að lýðræði sé virkt á Íslandi mega markaðsráðandi aðilar ekki vera ráðandi yfir fjölmiðlum. Meira
15. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 305 orð | 1 mynd

Tilgangslaust kjaftæði VEGNA væntanlegrar Evróvisjón-útsendingar er...

Tilgangslaust kjaftæði VEGNA væntanlegrar Evróvisjón-útsendingar er daglega útvarpað á rás 2 viðtali við Guðrúnu Gunnarsdóttur sem er í Tyrklandi. Finnst mér þetta tilgangslaust kjaftæði, en það kostar 59 kr. mínútan að tala til Tyrklands. Meira
15. maí 2004 | Aðsent efni | 726 orð

Þegar leiðir þings og þjóðar skilur

Í GREINUM mínum undanfarið tel ég mig hafa sýnt að enga brýna nauðsyn ber til að samþykkja fyrirliggjandi fjölmiðlafrumvarp á þessu þingi. Meira
15. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 33 orð | 1 mynd

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu og...

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu og söfnuðu 13.361 kr. til styrktar Kópavogsdeild Rauða krossins og rennur ágóðinn til hjálpar börnum í stríði. Þau eru Hjalti Freyr Óskarsson, Sigurrós Halldórsdóttir og Anna Margrét... Meira

Minningargreinar

15. maí 2004 | Minningargreinar | 709 orð | 1 mynd

ÁSDÍS E. GARÐARSDÓTTIR

Ásdís Ester Garðarsdóttir fæddist 8. ágúst 1948 á Njálsgötu 18 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum deild 11 E 10. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Magnúsdóttir, f. 8. júlí 1924, og Garðar Óskarsson, f. 27 júlí 1927, d. 30. janúar 1990. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2004 | Minningargreinar | 456 orð | 1 mynd

ÁSLAUG JÓNSDÓTTIR

Áslaug Jónsdóttir fæddist á Siglufirði 16. júní 1916. Hún lést á Akureyri 8. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson, f. 20.1. 1887, d. 22.11. 1961 og Anna Egilsdóttir, f. 10.8. 1882, d. 9.1. 1959. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2004 | Minningargreinar | 1063 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG SVEINBJÖRNSDÓTTIR

Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir, Inga á Eyri eins og hún var oftast kölluð, var fædd á Vestdalseyri í Seyðisfirði 10. nóvember 1917. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Siglufirði 7. maí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2004 | Minningargreinar | 515 orð | 1 mynd

JÓNAS SVAFÁR

Jónas Svafár Einarsson fæddist í Reykjavík 8. september 1925. Hann lést á Stokkseyri 27. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskapellu 6. maí. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2004 | Minningargreinar | 4541 orð | 1 mynd

SIGFINNUR KARLSSON

Sigfinnur Karlsson fæddist í Neskaupstað 19. febrúar 1915. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað aðfaranótt 7. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Vigdís Hjartardóttir, f. 24. júlí 1887, d. 28. febrúar 1972, og Karl Árnason, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2004 | Minningargreinar | 600 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR VALDIMARSDÓTTIR

Það er tekið að vora fyrir vestan, lömbin farin að jarma, kolla og bliki vaga um fjörusand og steina, lognið og himinbláminn á vogum og við fjallseggjar, hvort öðru dýpra og tærara. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

15. maí 2004 | Sjávarútvegur | 230 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 300 300 300...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 300 300 300 66 19,773 Gellur 585 429 458 125 57,271 Grásleppa 40 40 40 47 1,880 Gullkarfi 107 19 89 1,725 154,018 Hausar 20 20 20 295 5,900 Hlýri 86 65 77 155 11,914 Hrogn/Ýmis 46 46 46 7 322 Hrogn/Þorskur 68 56 66 460 30,542... Meira
15. maí 2004 | Sjávarútvegur | 413 orð | 1 mynd

Fá glóðvolgar fréttir út á sjó

SJÓMÖNNUM býðst nú að fá glóðvolgar fréttir sendar til sín út á rúmsjó, m.a. fréttir af fréttavefjun um mbl.is og skip.is. Þjónusta þessi hefur fengið nafnið Sjávarfréttir og verða uppfærslur sendar um Sjópóst Símans. Meira
15. maí 2004 | Sjávarútvegur | 359 orð

Sýkt höf?

"FRÁSAGNIR af afleitu ástandi hafsins hafa dunið á hinum almenna neytenda í áratug. Á Íslandi líta menn yfir óspillt Atlantshafið, en hvað með neytandann í New York, sem keyrir með fram Hudson-ánni til vinnu og veit að hún rennur í Atlantshafið? Meira
15. maí 2004 | Sjávarútvegur | 428 orð | 1 mynd

Umhverfið skiptir máli

"UMHVERFISMERKI fyrir sjálfbærar veiðar er í eðli sínu sú athöfn að fá einhvern til að segja sér að það sem þú er að gera sé í lagi. Þú veist það fyrir en ert samt reiðubúinn að greiða fyrir það. Meira

Viðskipti

15. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 116 orð | 1 mynd

Betri afkoma hjá Opnum kerfum

HAGNAÐUR Opinna kerfa Group á fyrsta fjórðungi ársins 2004 nam 58 milljónum króna eftir skatta. Á sama tímabili á síðasta ári var tap félagsins 39 milljónir. Heildarvelta félagsins var 3. Meira
15. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 226 orð | 1 mynd

Co-op íhugar að bjóða betur í Londis

CO-OPERATIVE Group (Co-op) er að hugleiða að bjóða 66 milljónir punda (8,5 milljarða króna) í matvöruverslanakeðjuna Londis, að því er segir í The Times , og yfirbjóða þannig írska keppinautinn Musgrave, sem hefur boðið 60 milljónir punda í Londis. Meira
15. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 64 orð | 1 mynd

Framkvæmdastjóraskipti hjá Hertz

SIGURÐUR Skagfjörð Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Hertz á Íslandi, bílaleigu Flugleiða. Hann hefur tekið við af Hjálmari Péturssyni. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Morgunblaðsins komu þessi skipti til með snöggum hætti. Meira
15. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Líf rekið með tapi

LÍF hf. var rekið með 36 milljóna króna tapi á fyrsta fjórðungi ársins. Í fyrra var hagnaðurinn 42 milljónir. Neikvæð þróun fjármagnsliða réð mestu um umskiptin, en 59 milljóna fjármagnstekjur í fyrra snerust yfir í 46 milljóna fjármagnsgjöld í ár. Meira
15. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 221 orð

Medcare Flaga og Hagvangur eru fremst

MEDCARE Flaga og Hagvangur voru valin Fyrirtæki ársins 2004 í könnun sem VR stóð fyrir. Medcare Flaga vann í hópi stærri fyrirtækja, þar sem starfa 50 eða fleiri, en var í þriðja sæti í fyrra. Meira
15. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Minni hagnaður hjá Síldarvinnslunni

HAGNAÐUR Síldarvinnslunnar dróst saman um 38% milli ára og nam 360 milljónum króna á fyrsta fjórðungi þessa árs. Rekstrartekjur drógust saman um 7% milli ára en hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði, EBITDA, jókst um 44% og nam 949 milljónum króna. Meira
15. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 143 orð

Mismunandi mat á fjárfestingu

MISMUNANDI mat á aukningu í fjárfestingu hér á landi er meginskýringin á þeim mismun sem er á nýlegum þjóðhagsspám fjármálaráðuneytisins annars vegar og OECD hins vegar. Þetta kemur fram í Vefriti fjármálaráðuneytisins. Meira
15. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 103 orð | 1 mynd

Stærsta og lengsta útgáfa KB banka

KB BANKI hefur gefið út 600 milljóna evra skuldabréf, jafnvirði um 53 milljarða króna. Skuldabréfin eru til 5 ára og er þetta stærsta og lengsta skuldabréfaútgáfa bankans til þessa. Meira
15. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 353 orð | 2 myndir

Tap Flugleiða minnkar

TAP Flugleiða dróst saman um þriðjung og nam 893 milljónum króna á fyrsta fjórðungi ársins. Tap fyrir skatta dróst saman um svipað hlutfall og nam 1.086 milljónum króna. Meira
15. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

TM hagnast um 1.093 milljónir

HAGNAÐUR samstæðu Tryggingamiðstöðvarinnar hf. (TM) á fyrstu þremur mánuðum þessa árs nam 1.093 milljónum króna eftir skatta, en var 160 milljónir á sama tímabili í fyrra. Meira
15. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 187 orð

Umsvif Loftleiða tvöfaldast

UMSVIF Loftleiða Icelandic, dótturfélags Flugleiða, tvöfölduðust á fyrsta þriðjungi ársins miðað við sama tíma í fyrra. Flugleiðir birta nú tölur um Loftleiðir, í ljósi aukinnar áherzlu sinnar á alþjóðlegt leiguflug. Meira

Daglegt líf

15. maí 2004 | Daglegt líf | 338 orð | 2 myndir

Afslappað grískt umhverfi

H jónin Stefanía Gunnarsdóttir og Jón Magnús Jónsson eru á leið til grísku eyjunnar Thassos í júní og segjast vera að elta dótturson sinn Magnús Rønne 19 mánaða, og auðvitað dótturina Hjördísi Jónsdóttur og tengdasoninn Ole Rønne. Meira
15. maí 2004 | Daglegt líf | 601 orð | 1 mynd

Bakar vöfflur í staðinn fyrir brauð

Það getur verið snúið að vera með ofnæmi fyrir algengum fæðutegundum eins og syskinin þau Erla María og Sindri Sigurþórsbörn. Meira
15. maí 2004 | Daglegt líf | 174 orð | 1 mynd

Fangelsi nú vinsælt safn

NÆR tveggja alda gamalt fangelsi í Philadelphiu í Bandaríkjunum, Eastern State Penitentiary, er orðið vinsæll ferðamannastaður sem laðar að sér um 65 þúsund gesti ár hvert. Meira
15. maí 2004 | Daglegt líf | 705 orð | 3 myndir

Finnst gaman að baka

Birna Bjarnadóttir er ein fimm systra sem þekktar eru að myndarskap og þá sérstaklega við bakstur og segist hún baka nánast allt til heimilisins, bæði kökur og brauðmeti. Meira
15. maí 2004 | Daglegt líf | 539 orð | 3 myndir

Japanskir stríðsbúningar og vopn

Kvikmyndin Síðasti samúræinn vakti athygli og ekki síst fyrir búninga stríðsmannanna. Dýrgripir samúræjanna eru ekki geymdir í Japan heldur í 19. aldar villu í Flórens á Ítalíu. Bergljót Leifsdóttir Mensuali skoðaði safnið. Meira
15. maí 2004 | Daglegt líf | 160 orð | 1 mynd

Lækkað verð á skemmtisiglingum

Á þessum tíma árs á að vera hægt að fá siglingu á skemmtiferðaskipi á góðu verði, að því er fram kemur á vef Daily Telegraph . Um er að ræða siglingar á Miðjarðarhafi, Eystrasalti, Norðursjó, Karíbahafinu eða Kyrrahafi. Meira
15. maí 2004 | Daglegt líf | 200 orð | 2 myndir

Nýtt í Kaupmannahöfn Um þessar mundir...

Nýtt í Kaupmannahöfn Um þessar mundir er verið að opna nýja upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn í Kaupmannahöfn. "Copenhagen Right Now" er rétt hjá Tívolínu og þar eru veittar allar upplýsingar um borgina. Meira
15. maí 2004 | Daglegt líf | 372 orð | 1 mynd

Offita, líðan og hugarfar

Mikið hefur verið rætt um offitu að undanförnu enda vaxandi heilsufarsvandi hér á landi. Í umræðu um offitu er mikilvægt að átta sig á heildarmyndinni og sjá að offita snýst um meira en kíló og hitaeiningar. Meira
15. maí 2004 | Daglegt líf | 80 orð | 1 mynd

Sheraton kynnir kolvetnasnauðan matseðil

Hótelkeðjur eru farnar að bjóða viðskiptavinum sínum kolvetnasnauða matseðla. Nýlega kynntu hótelkeðjurnar Sheraton og Hyatt í Bandaríkjunum nýja matseðla sem eru sérsniðnir að þörfum þeirra sem vilja kolvetnasnautt fæði. Meira

Fastir þættir

15. maí 2004 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 15. maí, er sextug Ella Sjöfn Ellertsdóttir . Hún og eiginmaður hennar, Ólafur Björgvinsson, munu bjóða ættingjum og vinum til veislu á heimili sínu kl. 18 í... Meira
15. maí 2004 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli .

85 ÁRA afmæli . Á morgun, sunnudaginn 16. maí, verður 85 ára Guðrún Gísladóttir, Nóatúni 29, Reykjavík. Í tilefni þess tekur hún á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn í Perlunni kl.14... Meira
15. maí 2004 | Fastir þættir | 374 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Eddie Kantar er bridskennari og tekur stundum að sér einkakennslu - spilar við nemendur sína í keppni. Kantar er líka mikilvirkur bridsblaðamaður og kunnur fyrir þætti sína í The Bridge World, Kantar for the Defence. Meira
15. maí 2004 | Fastir þættir | 311 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Íslandsmótið í paratvímenningi Þetta vinsæla mót verður spilað helgina 15.-16. maí í Síðumúla 37. Spilaður verður barómeter, fjöldi spila fer eftir þátttöku. Keppnisstjóri er Sigurbjörn Haraldsson. Meira
15. maí 2004 | Viðhorf | 817 orð

Evróvisjón framar Alþingi

Þrátt fyrir litlar framfarir Evróvisjónkeppninnar í gegnum árin hefur einu fleygt fram: lýðræðislegum vinnubrögðum. Fólkið fær að kjósa sér lög. Meira
15. maí 2004 | Í dag | 72 orð

Fermingar

Ferming í Húsavíkurkirkju laugardaginn 15. maí kl. 10.30. Prestur sr. Sighvatur Karlsson. Fermd verða: Sunneva Birgisdóttir, Háagerði 8. Sigrún Björg Aðalgeirsdóttir, Stekkjarholti 12. Unnar Þór Axelsson, Baldursbrekku 12. Kristjana Elínborg Gunnarsd. Meira
15. maí 2004 | Fastir þættir | 120 orð | 1 mynd

Fékk æðstu viðurkenningu Þjóðræknisfélagsins

DR. T. Kenneth Thorlakson, læknir í Winnipeg, fékk æðstu viðurkenningu Þjóðræknisfélags Íslendinga í Norður-Ameríku, The Lawrence Johnson-viðurkenninguna, á þingi félagsins á Heclu í Manitoba fyrir skömmu. Meira
15. maí 2004 | Í dag | 1107 orð | 1 mynd

Guðsþjónusta hestafólks í Seljakirkju Á MORGUN,...

Guðsþjónusta hestafólks í Seljakirkju Á MORGUN, sunnudaginn 16. maí, verður hin árlega kirkjureið, þar sem hestafólk kemur ríðandi til Seljakirkju. Hestafólk safnast saman frá hesthúsahverfunum í Víðidal, Heimsenda, Andvaravöllum og Gustssvæði. Meira
15. maí 2004 | Dagbók | 483 orð

(Hebr. 11, 3.)

Í dag er laugardagur 15. maí, 136. dagur ársins 2004, Hallvarðsmessa. Orð dagsins: Fyrir trú skiljum vér, að heimarnir eru gjörðir með orði Guðs og að hið sýnilega hefur ekki orðið til af því, er séð varð. Meira
15. maí 2004 | Fastir þættir | 202 orð | 1 mynd

John Harvard verður fylkisstjóri

JOHN Harvard, sem er af íslenskum ættum, verður næsti fylkisstjóri Manitoba í Kanada, en hann hefur verið þingmaður á kanadíska þinginu undanfarin 16 ár. Meira
15. maí 2004 | Í dag | 1711 orð | 1 mynd

(Jóh. 16.)

Guðspjall dagsins: Biðjið í Jesú nafni. Bænadagurinn. Meira
15. maí 2004 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

Kanadahús opnað í Reykjavík

KANADÍSKA félagið Nordic Trails hefur opnað skrifstofu á Skúlagötu 56 í Reykjavík og hefur þar jafnframt litla íbúð til leigu, sem er hugsuð fyrir alla en hönnuð fyrir Kanadamenn, að sögn Kents Lárusar Björnssonar frá Kanada, sem stendur að Nordic Trails... Meira
15. maí 2004 | Dagbók | 87 orð

MIG LANGAR

Þegar morgunsins ljósgeislar ljóma, þegar leiftrar á árroðans bál, heyri ég raddir í eyrum mér óma, koma innst mér frá hjarta og sál: - Hér er kalt, hér er erfitt að anda, hér er allt það, sem hrærist, með bönd! Meira
15. maí 2004 | Fastir þættir | 192 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e4 Rf6 4. e5 Rd5 5. Bxc4 Rb6 6. Bd3 Rc6 7. Re2 Be6 8. Rbc3 Bd5 9. O-O e6 10. a3 Dd7 11. Be3 O-O-O 12. b4 f6 13. b5 Ra5 14. Rxd5 Dxd5 15. Rf4 Dd7 16. Dc2 fxe5 Staðan kom upp á pólska meistaramótinu sem lauk fyrir skömmu í Varsjá. Meira
15. maí 2004 | Fastir þættir | 74 orð | 1 mynd

Söngurinn í fyrirrúmi

DÆGURKÓRINN og Regnbogakórinn voru á söngferðalagi í Manitoba á dögunum og fengu góðar viðtökur. Meira
15. maí 2004 | Fastir þættir | 332 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Jamm. Í kvöld er það víst Evróvisjón, einn kostulegasti menningarviðburður ársins. Meira

Íþróttir

15. maí 2004 | Íþróttir | 169 orð

Akureyrarvöllur tilbúinn

AKUREYRARVÖLLUR verður opnaður fyrr en nokkru sinni áður þegar KA mætir Keflavík í fyrstu umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu á sunnudaginn. Aldrei hefur áður verið leikið á Akureyrarvelli 16. Meira
15. maí 2004 | Íþróttir | 134 orð

Arsenal í sögubækur?

LEIKMENN Arsenal geta skrifað nafn liðsins í sögubækurnar í dag er þeir leika gegn Leicester á Highbury. Ef þeir tapa ekki þá hafa þeir farið í gegnum úrvalsdeildina taplausir, sem er einstakt afrek - að leika 38 leiki án taps. Meira
15. maí 2004 | Íþróttir | 224 orð

Árni Gautur kveður Manchester City

ÁRNI Gautur Arason, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, yfirgefur herbúðir Manchester City eftir leikinn við Everton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag en Árni fékk þau skilaboð frá Kevin Keegan, stjóra City, í gær að samningur hans... Meira
15. maí 2004 | Íþróttir | 176 orð

Chelsea ætlar að gera betur

PETER Kenyon, stjórnarformaður enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, sagði í ræðu sinni í kvöldverðarboði félagsins til handa stuðningsmönnum liðsins að þar á bæ væru menn ekki sáttir við árangur leiktíðarinnar, þrátt fyrir að hann væri sá besti í 49 ár. Meira
15. maí 2004 | Íþróttir | 141 orð

Hjörtur náði ÓL-lágmarki fyrir Aþenu

HJÖRTUR Már Reynisson bætti Íslandsmet Arnar Arnarsonar í 100 metra flugsundi á Evrópumeistaramótinu í Madríd í gær. Meira
15. maí 2004 | Íþróttir | 192 orð

Íslenskir kylfingar á faraldsfæti

KYLFINGARNIR Tómas Salmon úr GR og Rúnar Óli Einarsson GS hefja í dag keppni á Opna enska höggleiksmótinu sem fram fer á West Lancashire-vellinum sem er skammt frá Liverpool. Meira
15. maí 2004 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

* MAGNÚS Helgason körfuknattleiksmaður hefur ákveðið...

* MAGNÚS Helgason körfuknattleiksmaður hefur ákveðið að skipta úr KR í Þór á Akureyri . Magnús er uppalinn í Þór en hefur verið tvö keppnistímabil í KR og þar áður eitt ár í Stjörnunni . Magnús er 24 ára skotbakvörður. Meira
15. maí 2004 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Magnús Teitsson næsti þjálfari Stjörnunnar

MAGNÚS Teitsson verður að öllu óbreyttu næsti þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í handknattleik. Viðræður við hann standa yfir en Sigurður Bjarnason ákvað sem kunnugt er að hætta störfum sínum sem þjálfari Garðarbæjarliðsins á dögunum. Meira
15. maí 2004 | Íþróttir | 338 orð

Mannabreytingar

Þróttur R. Komnir: Daníel Hafliðason frá Víkingi R. Davíð Logi Gunnarsson frá Haukum Grétar Már Sveinsson frá HK Hans Sævarsson frá Aftureldingu Jónas Guðmannsson frá Selfossi Sigurður Hallvarðsson frá Fjölni Stefán Logi Magnússon frá Víkingi R. Meira
15. maí 2004 | Íþróttir | 140 orð

Naumt tap fyrir Englandi

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu beið lægri hlut fyrir Englendingum, 1:0, í æfingaleik í Peterborough á Englandi í gærkvöld. Eina mark leiksins leit dagsins ljós á 42. mínútu. Meira
15. maí 2004 | Íþróttir | 102 orð

Norskur knattspyrnumaður féll á lyfjaprófi

SVEINUNG Fjelstad knattspyrnumaður hjá norska úrvalsdeildarliðinu Ham/Kam féll á lyfjaprófi sem tekið var af leikmanninum 21. apríl sl. Meira
15. maí 2004 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Jóhannesson þjálfari FH-inga tekur...

* ÓLAFUR Jóhannesson þjálfari FH-inga tekur út leikbann í leik FH gegn KR í opnunarleik Íslandsmótsins sem fram fer á KR-vellinum í dag en Ólafur var úrskurðaður í eins leiks bann á síðasta fundi aganefndar KSÍ á síðasta ári vegna fjögurra gulra spjalda. Meira
15. maí 2004 | Íþróttir | 422 orð | 1 mynd

Ótrúlegur lokakafli

LOKAKAFLI viðureignar meistaraliðs San Antonio Spurs gegn Los Angeles Lakers í fyrrinótt er líklega einn sá eftirminnilegasti í sögu NBA-deildarinnar í körfuknattleik. Leikmenn San Antonio fögnuðu gríðarlega þegar Tim Duncan kom liðinu yfir með stökkskoti, 73:72, og aðeins 0,4 sekúndur lifðu þá af leiknum. Leikmenn Spurs fögnuðu of snemma þar sem Phil Jackson þjálfari Lakers var með tromp uppi í erminni sem tryggði Lakers sigur, 74:73, en staðan í einvíginu er 3:2, Lakers í vil. Meira
15. maí 2004 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

"Betis hefur ekki staðið við sitt"

ÉG vonast til þess að fá mig lausan frá Real Betis í sumar og geti þar með samið við annað lið á eigin forsendum," sagði íslenski landsliðsmaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson í gær en hann er á lánssamning hjá Wolves sem leikur í ensku 1. Meira
15. maí 2004 | Íþróttir | 539 orð | 1 mynd

"Deildin aldrei verið sterkari en í ár"

VALSMÖNNUM er víðast hvar spáð sigri í 1. deildarkeppninni í knattspyrnu sem hefst á morgun, sunnudag. Það þarf ekki að koma á óvart, Valsliðið vantaði herslumuninn til að halda sér í úrvalsdeildinni síðasta sumar og virðist miðað við leiki í vetur og vor standa flestum liðum efstu deildarinnar snúning. Þetta er í þriðja skiptið á fimm árum sem Hlíðarendafélagið leikur í 1. deild og í tvö fyrri skiptin vann það sig viðstöðulaust upp á ný. Meira
15. maí 2004 | Íþróttir | 400 orð | 1 mynd

"FH stráir salti í sár KR-inga"

"ÍSLANDSMÓTIÐ í knattspyrnu verður gríðarlega jafnt og ég vona að sem flestir leikir verði skemmtilegir fyrir áhorfendur," sagði Aðalsteinn Víglundsson, fyrrum þjálfari Fylkismanna, er hann var inntur eftir tilfinningu sinni um gang mála í fyrstu umferðinni í baráttunni um Íslandsmeistaratitlinn, sem hefst í dag með leik KR og FH. Meira
15. maí 2004 | Íþróttir | 81 orð

UM HELGINA

KNATTSPYRNA Laugardagur: Efsta deild karla, Landsbankadeild: KR-völlur: KR - FH 17 Sunnudagur: Bikarkeppni KSÍ, karlar, VISA-bikarkeppnin: Neskaupst.: Boltaf. Norðfj. Meira
15. maí 2004 | Íþróttir | 106 orð

ÚRSLIT

KNATTSPYRNA England - Ísland 1:0 Peterborough, Englandi, vináttulandsleikur kvenna, föstudaginn 14. maí 2004. Mörk Englands : Fara Williams 40. Lið Íslands : Þóra B. Helgadóttir - Íris Andrésdóttir (Málfríður Erna Sigurðardóttir 46. Meira
15. maí 2004 | Íþróttir | 537 orð | 1 mynd

Vonandi allt annað á ÓL

ÖRN Arnarson var fjarri sínu besta í 200 m baksundi á Evrópumeistaramótinu í 50 m laug í Madrid í gær. Hann varð í 21. sæti af 24 keppendum í undanrásum og komst ekki í undanúrslit. Hann synti vegalengdina á 2. Meira
15. maí 2004 | Íþróttir | 78 orð

Þórey Edda fagnaði sigri í Katar

ÞÓREY Edda Elísdóttir, stangarstökkvari úr FH, fagnaði sigri í stangarstökki á alþjóðlegu stigamóti í frjálsíþróttum, Qatar Super Grand Pix, í Doho í Katar í gær. Þetta var fyrsta stigamót alþjóða frjálsíþróttasambandsins í ár. Meira

Barnablað

15. maí 2004 | Barnablað | 296 orð | 1 mynd

Ákveðin ræningjastelpa

Hildur Axelsdóttir, sem er fimmtán ára og býr á Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit, lék Ronju ræningjadóttur í sýningu Freyvangsleikhússins á leikritinu um Ronju í vetur. Meira
15. maí 2004 | Barnablað | 36 orð | 1 mynd

Á útilegumannaslóðum

Jæja, nú fáið þið aldeilis að spreyta ykkur. Þið þurfið að fara yfir óbyggðirnar á myndinni án þess að lenda í klóm útilegumannanna sem leynast á bak við hvern stein og hvert blóm. Gangi ykkur... Meira
15. maí 2004 | Barnablað | 169 orð | 1 mynd

Barátta gegn hinum ríku

Orðin útlagar og útilegumenn eru notuð yfir fólk sem lifir fyrir utan samfélagið og fer ekki eftir reglum þess. Meira
15. maí 2004 | Barnablað | 68 orð | 1 mynd

Búið til platpeninga

Hér er einföld aðferð sem þið getið notað til að búa til ykkar eigin fjársjóð: Leggið þunnt blað ofan á mynt og litið síðan allan pappírinn sem liggur ofan á peningnum. Meira
15. maí 2004 | Barnablað | 44 orð | 1 mynd

Finnið ræningjann

Jæja, þá er komið að ykkur að hafa hendur í hári hættulegs ræningja. Ræninginn er ekki í frakka og ekki með bindi. Hann er skegglaus og í svörtum skóm og heldur á einhverju í hendinni. Getið þið fundið hann á myndinni hér fyrir... Meira
15. maí 2004 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Fríða Theodórsdóttir, sem er níu ára...

Fríða Theodórsdóttir, sem er níu ára og á heima á Kjalarnesi, teiknaði þessa... Meira
15. maí 2004 | Barnablað | 354 orð | 1 mynd

Góðir og vondir útilegumenn

Í flestum löndum eru til spennandi sögur um ræningja og útilegumenn. Við þekkjum til dæmis sögurnar af Aladdin, Sindbað sæfara og Hróa hetti og svo auðvitað sögurnar af ræningjadætrunum Ronju og Línu Langsokk. Meira
15. maí 2004 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Herdís Birta Jónsdóttir, sem er sjö...

Herdís Birta Jónsdóttir, sem er sjö ára og á heima í Garðabæ, teiknaði þessa fínu mynd af húsinu... Meira
15. maí 2004 | Barnablað | 357 orð | 2 myndir

Íþrótt landnámsmanna og smaladrengja

Þ að er oft talað um að glíman sé þjóðaríþrótt Íslendinga enda er hún eina íþróttin sem hefur orðið til á Íslandi. Meira
15. maí 2004 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Jakob Gabríel Þórhallsson, sem er 8...

Jakob Gabríel Þórhallsson, sem er 8 ára og á heima í Norðurbrún í Reykjavík, teiknaði þessa flottu hljómsveitarmynd í... Meira
15. maí 2004 | Barnablað | 67 orð | 1 mynd

Lausn á hattaþraut

Í síðasta blaði birtum við þrjár myndir og báðum ykkur að finna þrjá hluti sem vantaði á hverja mynd. Hér er listi yfir hlutina sem vantaði: Mynd 1: Það vantar holu á hattinn, hálfan kragann og annan fótinn á karlinn. Meira
15. maí 2004 | Barnablað | 94 orð | 1 mynd

Léttur leikur

Til að fara í þennan leik þurfið þið að hafa leikfélaga, eldspýtustokk og borð fyrir framan ykkur. Leggið stokkinn á borðið og látið einn þriðja hluta hans standa út fyrir borðbrúnina. Meira
15. maí 2004 | Barnablað | 123 orð | 1 mynd

"Bara að æfa sig og taka vel eftir"

Nafn : Sigurbergur Magnússon. Aldur: Níu ára. Ertu búinn að æfa glímu lengi? Nei, bara núna í vetur. Af hverju byrjaðirðu? Við fengum blað í íþróttum þar sem óskað var eftir að krakkar í fjórða bekk kæmu á glímuæfingu. Meira
15. maí 2004 | Barnablað | 85 orð | 1 mynd

"Datt þetta bara einhvern veginn í hug"

Nafn: Ólafur Jón Valgeirsson. Aldur: Níu ára. Ertu búinn að æfa glímu lengi? Ég man það ekki alveg en allavega meira en eitt ár. Af hverju byrjaðirðu? Mig langaði bara til að prófa það. Varstu búinn að heyra um glímu eða sjá hana einhvers staðar? Meira
15. maí 2004 | Barnablað | 120 orð | 1 mynd

"Gaman því glíman er í fjölskyldunni"

Nafn: Daníela Rut Daníelsdóttir. Aldur: Níu ára. Ertu búin að æfa glímu lengi? Nei, bara núna í vetur. Af hverju byrjaðirðu? Það var verið að kynna þetta í skólanum og mér fannst bara svo gaman að ég hélt áfram. Hvað er svona skemmtilegt við glímuna? Meira
15. maí 2004 | Barnablað | 105 orð | 1 mynd

"Sá glímusýningu og fór á æfingu"

Nafn: Anita Lind Vignisdóttir. Aldur: Ég er níu, að verða tíu. Ertu búin að æfa glímu lengi? Ég byrjaði í október eða nóvember. Af hverju byrjaðirðu? Það kom einhver að sýna glímu í skólanum mínum. Meira
15. maí 2004 | Barnablað | 203 orð | 1 mynd

"Svo spennandi að ég hugsaði bara vá!"

Systkinin Eydís Erla, Helena María og Heiðar Ingi , sem eru að verða sjö, fimm og fjögurra ára, fóru að sjá teiknimyndina Drekafjöll í síðustu viku. Við báðum þau að segja okkur svolítið frá myndinni. Hvernig fannst ykkur myndin? Heiðar : Hún var fín! Meira
15. maí 2004 | Barnablað | 250 orð | 1 mynd

Sagan um Jón bónda og útilegumanninn

Flestar þjóðsögur sem fjalla um íslenska útilegumenn segja frá mönnum sem þurftu að fara yfir hálendið og lentu í klóm útilegumanna á leiðinni. Ein þessara sagna segir frá Jóni, bónda í Skagafirði, sem lenti í átökum við tvo útilegumenn. Meira
15. maí 2004 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Tákn vikunnar

Táknin á myndinni þýða litla barnið og vinur. Athugið að örvarnar á myndinni sýna hreyfingu. Þið getið síðan fundið fleiri tákn í orðabókinni Tákn með tali sem Námsgagnastofnun gaf... Meira

Lesbók

15. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 987 orð | 3 myndir

Af hverju?

Sýningarsalir Klink og Bank eru opnir miðvikudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Til 23. maí. Meira
15. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1085 orð | 1 mynd

ANDSVAR VIÐ ÁDREPU SIGURÐAR GYLFA MAGNÚSSONAR

"Það sæmir illa fræðimanni að hafa stór orð um ritverk annarra án þess að taka mið af því hvaða markmið því eru sett og hvers eðlis það er," segir í þessari grein þar sem ritstjórar Alþýðumenningar á Íslandi 1830-1930 svara gagnrýni Sigurðar Gylfa Magnússonar í síðustu Lesbók. Meira
15. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 578 orð

ÁBYRGÐ OG UNDRUN

Orð eru lítils megnug í seinni tíð, en gjarnan er sagt að við lifum við alræði myndmálsins. Meira
15. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1227 orð

BREYTTIR TÍMAR

Bandaríkin hafa breytzt. Meira
15. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 175 orð | 1 mynd

CommonNonsense á sýningum í London

ÍSLENSKA leiksýningin CommonNonsense verður á fjölum Battersea Art Centre í London um helgina, 15. og 16. maí. Sýningin er ein af stórum viðburðum hátíðarinnar Virtually Opera, sem haldin er árlega í BAC-leikhúsinu frá 8.-29. maí. Meira
15. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 753 orð | 6 myndir

DAGSKRÁ LISTAHÁTÍÐAR 17.-21. MAÍ

Llistahátíð í Reykjavík hóf rúmlega tveggja vikna göngu sína í gær með setningarathöfn í Listasafni Íslands. Meira
15. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 56 orð

EG VEIT EINA BAUGALÍNU

Eg veit eina baugalínu, af henni tendrast vann eldheit ást í hjarta mínu, allur svo ég brann; bjartleit burtu hvarf úr rann. Nú er ei hugurinn heima, því hana ei öðlast kann. Meira
15. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 510 orð

Fallegur söngur og innileg túlkun

Gerður Bolladóttir og Sophie Schoonjans fluttu íslensk sönglög, antik-aríur og breska söngva og þjóðlög. Sunnudagurinn 9. maí. Meira
15. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 920 orð | 6 myndir

GÓÐU LEIKHÚSI LIGGUR MIKIÐ Á HJARTA

Þjóðleikhúsið er flaggskip íslenskrar leiklistar. Um það blandast engum hugur. Hugmyndir fólks um hvernig sigla eigi fleyinu eru þó af ýmsum toga eins og kom fram í máli leikhúsfólks sem Morgunblaðið leitaði álits hjá á dögunum. En hverjar eru hugmyndir stjórnmálamannanna um hlutverk Þjóðleikhússins? INGA MARÍA LEIFSDÓTTIR og SILJA BJÖRK HULDUDÓTTIR leituðu álits þingmanna allra flokka sem sitja á Alþingi. Meira
15. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 776 orð | 2 myndir

HVAÐ ER DÓMSDAGUR KRISTINNA MANNA?

Hvaðan er orðið rasismi komið, hvernig verða óshólmar til, mun einhvern tíma gjósa aftur í Heimaey og er Lagarfljótsormurinn til? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum og hægt er að lesa svörin á slóðinni www.visindavefur.hi.is. Meira
15. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 390 orð | 1 mynd

HVORKI FRÖKEN NÉ FRÚ

Þegar sá gállinn er á mér finnst mér stuð að setja upp hin alræmdu "kynjagleraugu" og líta í kringum mig. Meira
15. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1768 orð | 2 myndir

KENJAR FRANCISCO DE GOYA

Aðeins örfá frumþrykk af Kenjunum eftir einn helsta myndlistarmann 18. aldar, Spánverjann Francisco de Goya, eru til í heiminum, en þau telja áttatíu myndir og voru gerð árið 1799. Svartlistasafn Spánar í Madrid varðveitir allar upprunalegu koparplöturnar og í dag verður opnuð sýning á þrykkjum Goya sjálfs í Listasafninu á Akureyri. Í þessari grein er fjallað um verkin. Meira
15. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 912 orð | 3 myndir

Laugardagur Langholtskirkja kl.

Laugardagur Langholtskirkja kl. 15 Árnesingakórinn í Reykjavík heldur vortónleika og eru þeir að þessu sinni liður í undirbúningi að ólympíukeppni í kórsöng, Choir Olympics 2004, sem fram fer í Þýskalandi í júlí. Meira
15. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 392 orð | 2 myndir

Maðurinn sem hataði fótbolta

WILLIAM Buckley sendi nýlega frá sér sína fyrstu skáldsögu, en Buckley er betur þekktur sem íþróttafréttamaður með fótbolta sem sérsvið hjá breska dagblaðinu Observer. Meira
15. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 145 orð

MAMMA

Hver skal hljóta, heiðurs stærsta óð, hverjum á að færa bezta ljóð. Svarið verður, bezta móðir blíð, bið ég Guð, hún verndist alla tíð. Það var hún, sem í heiminn fæddi mig. Það var hún, sem lagði allt á sig. Til að gera göfgan, hvern minn dag. Meira
15. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 780 orð | 1 mynd

MEÐAL VIÐ HÓSTA OG HÆSI

1903: PENINGARNIR SÓTTIR HEIM "Að tilhlutan Oddfellow-reglunnar hér í bænum hefur Landsbankinn afráðið að gefa bæjarbúum þeim er þess kynnu að óska kost á að fá keypta í bankanum sparibauka (Savingbox) er menn geta lagt í heima hjá sér peninga er... Meira
15. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 281 orð | 3 myndir

Miró í Pompidou safninu

YFIRLITSSÝNING á verkum frá fyrstu árum ferils spænska listamannsins Joan Mirós stendur þessa dagana yfir í Pompidou safninu í París. Sýningin er að mati gagnrýnanda Daily Telegraph einfaldlega ógleymanleg. Meira
15. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 358 orð

Myndlist Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Tryggvi Ólafsson.

Myndlist Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Tryggvi Ólafsson. Friðrik Tryggvason í Ljósafold. Til 16. maí. Gallerí Kambur: Margrete Sörensen og Torben Ebbesen frá Danmörku. Til 31. maí. Gallerí Skuggi: Kristján Guðmundsson. Til 23. maí. Meira
15. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 483 orð

NEÐANMÁLS -

I "Póstlist er algerlega banöl list - án vafa hversdagsleg list, hvorki kits né hálist heldur hvorki-né-list sem fegrar hinn hversdagslega veruleika á meðan hún þykist rannsaka hann. Meira
15. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 62 orð

NÚ BIRTIR ÓTT

Nú birtir ótt, og bjarma slær á bláleit fjöll og vötnin tær. Úr moldu rísa marglit blóm, í morgundýrð við loftsins óm. Vor hugur flýgur hærra nú í hljóðri bæn og vissri trú. En þegar myrkrið þjakar oss og þrymur úfinn tímans foss. Meira
15. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 275 orð | 2 myndir

Óvissan og glíman

ARNGUNNUR Ýr opnar sýningu á olíumálverkum í Aðalsal Hafnarborgar kl. 15 í dag, laugardag. Þá opnar á sama tíma í Sverrissal Ólöf Erla Bjarnadóttir sýningu á leirverkum. Verk Arngunnar Ýrar eru unnin á árunum 2002 til 2004. Meira
15. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 3896 orð | 2 myndir

STEINSÚLUR - NÍU STAÐIR - TVÆR HÆÐARLÍNUR

Bandaríska listamanninum Richard Serra var boðið á Listahátíð í Reykjavík árið 1990. Í kjölfarið reis verk hans Áfangar í Viðey. Hér er fjallað um verkið sem greinarhöfundur telur hafa mætt tómlæti hjá Íslendingum en hann telur það með því besta sem tína má til úr íslenskri listasögu. Meira
15. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 422 orð | 1 mynd

Til heiðurs Dvorák í Seltjarnarneskirkju

Sinfóníuhljómsveit áhugamanna og Kammerkór Seltjarnarneskirkju halda tónleika í Seltjarnarneskirkju kl. 17 á morgun. Þar með lýkur Kirkjulistahátíð Seltjarnarneskirkju að þessu sinni. Meira
15. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 246 orð

UM ÞÝÐINGAR Á H.C. ANDERSEN

VAKA-HELGAFELL telur sér skylt að svara nokkrum atriðum í grein eftir Jónínu Óskarsdóttur sem birtist 8. maí sl. í Lesbók Morgunblaðsins en þar kemur fram gagnrýni á forlagið og einn af þýðendum þess. Meira
15. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2189 orð | 4 myndir

VERULEIKINN OG OFURVERULEIKINN

Sýningin "Í nærmynd/Close up" er unnin í samvinnu Listasafns Íslands og Astrup Fearnley-safnsins í Osló. Hún er framlag listasafnsins til Listahátíðar Reykjavíkur 2004 og verður opnuð almenningi í dag. Meira
15. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1341 orð | 2 myndir

ÆVAR OG HALLA

Ævar Véfröðarson, f. um 930. Þessi ættliður í karllegg hinna fornu Æverlinga hefur lengi verið týndur. Nafn hans er hvorki að finna í landnámabókum né í Íslendinga sögum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.