Greinar sunnudaginn 16. maí 2004

Forsíða

16. maí 2004 | Forsíða | 120 orð

Gliðnunin meiri en áður talið?

GLIÐNUN jarðskorpunnar á Íslandi er að mati Árna Hjartarsonar, jarðfræðings hjá Íslenskum orkurannsóknun, meiri en almennt hefur verið talið til þessa, eða um 3,4 cm á ári í stað 1,8 cm. Meira
16. maí 2004 | Forsíða | 174 orð

Heimilin eyðilögð í Rafah

ÍSRAELSKIR hermenn hafa eyðilagt meira en 100 hús í flóttamannabúðunum í Rafah á Gaza og skilið meira en 1.000 manns eftir heimilislaus. Hyggjast þeir koma þar upp einskismannslandi til að koma í veg fyrir vopnasmygl frá Egyptalandi. Meira
16. maí 2004 | Forsíða | 116 orð | 1 mynd

Heimsmeistarakeppnin haldin í Suður-Afríku

MIKILL fögnuður braust út í Suður-Afríku í gær er Sepp Blatter, forseti FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, tilkynnti, að heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu árið 2010 færi fram þar í landi. Verður það í fyrsta sinn, sem hún er haldin í Afríkuríki. Meira
16. maí 2004 | Forsíða | 270 orð

Herinn áfram í Írak

GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, sagði í gær, að bandarískur her yrði áfram í Írak eftir fyrirhuguð valdaskipti í Írak 30. júní næstkomandi. Meira
16. maí 2004 | Forsíða | 185 orð

Kjölturakki bakkaði á bíl

JÓN Stefánsson, leigubílstjóri í Reykjavík, lenti í þeirri óvenjulegu reynslu á föstudag, að kjölturakki setti bíl eiganda síns í bakkgír og ók á leigubíl Jóns. Meira
16. maí 2004 | Forsíða | 225 orð | 1 mynd

Köld nótt hjá aðdáendum

METALLICA-aðdáendur lögðu talsvert á sig í bið eftir miðum á tónleika hinnar goðsagnakenndu þungarokkshljómsveitar fyrir utan Verslun OgVodafone í Síðumúlanum í fyrrinótt. Meira

Baksíða

16. maí 2004 | Baksíða | 274 orð

Boðið upp á þriggja ára nám til stúdentsprófs

MENNTASKÓLINN við Sund og Verzlunarskóli Íslands munu bjóða nýnemum upp á þriggja ára nám til stúdentsprófs í haust samhliða hinu hefðbundna fjögurra ára námi. Meira
16. maí 2004 | Baksíða | 324 orð | 1 mynd

Davíð væri sæmst að biðja forsetann afsökunar

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, og Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, átöldu við upphaf þingfundar á Alþingi í gær ummæli Davíðs Oddssonar forsætisráðherra, um forseta Íslands, í Sjónvarpinu kvöldið áður. Meira
16. maí 2004 | Baksíða | 158 orð

Frá New York til London á klukkustund?

VERKFRÆÐINGAR telja mögulegt að leggja hljóðfráa lest á milli New York-borgar í Bandaríkjunum og Lundúna, höfuðborgar Bretlands. Lestin þyrfti að sjálfsögðu að ferðast um lönd og höf, en verkfræðingarnir reikna með að hún fari yfir á 6. Meira
16. maí 2004 | Baksíða | 66 orð | 1 mynd

Í skjóli undir skyggninu

ERLENDUM ferðamönnum sem sækja Ísland heim fer smám saman fjölgandi þessa dagana og setja þeir svip sinn á borgarlífið. Meira
16. maí 2004 | Baksíða | 181 orð | 1 mynd

Verkin kynnt víða um Evrópu

GABRÍELA Friðriksdóttir myndlistarmaður hefur gert samning við Spielhaus Morrison-galleríið í Berlín í Þýskalandi og i8-gallerí í Reykjavík, til að kynna, sýna og selja verk sín í þessum löndum og á alþjóðlegum vettvangi. Meira

Fréttir

16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 196 orð

Alpan á réttan kjöl

Hluthafafundur var haldinn í Alpan hf. fimmtudaginn 6. maí sl. og þar var ákveðið að færa hlutafé félagsins niður í 0, en jafnframt gefin heimild til að auka hlutaféð aftur. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Athafnakonur útskrifaðar á Bifröst

VIÐSKIPTAHÁSKÓLINN á Bifröst útskrifaði 58 athafnakonur úr Mætti kvenna, 11 vikna rekstrarnámi fyrir konur í Norðvesturkjördæmi, sl. sunnudag. Sérstakir gestir á athöfninni voru Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Herdís Á. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 1012 orð | 1 mynd

Atvinnuleysið var 3,5% í apríl

SKRÁÐIR voru 107.855 atvinnuleysisdagar á landinu öllu í aprílmánuði síðastliðnum, sem jafngilda því að 4.904 hafi að meðaltali verið á atvinnuleysisskrá í mánuðinum. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 271 orð

Baldur og Steingrímur eignast Sjöfn að fullu

BALDUR Guðnason og Steingrímur Pétursson, athafnamenn á Akureyri, hafa keypt 50% hlut Kaldbaks í Sjöfn hf. á Akureyri. Fyrir áttu tvímenningarnar samtals 50% í Sjöfn og eiga þar með allt fyrirtækið. Kaupverð er trúnaðarmál. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 56 orð

Biðu eftir að miðasala hæfist

TALSVERÐUR hópur ungs fólks safnaðist saman í miðbæ Akureyrar í fyrrinótt, og beið þar eftir að miðasala hæfist á tónleika hljómsveitarinnar Metallica. Skv. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 813 orð | 2 myndir

Birtist sem "frumstæð" álfa og án fortíðar

Íslenskar kennslubækur þar sem skrifað er um Afríku fjalla oft um hvað Afríku skortir, en ekki hvað hún hefur. Í mörgum bókanna virðist Afríka ekki eiga sér fortíð fyrir nýlendutímann, ef frá er talin forn menning Egypta. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 614 orð | 3 myndir

Draumastarfið

Í Borgarholtsskóla voru nemendur í óðaönn að ljúka prófum þegar blaðamann bar að garði. Sátu þau ýmist eða stóðu, flest í spennufalli. En allir voru sammála um ágæti þess að nú væru prófin að baki. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 354 orð

Enn líkur á riðu í Biskupstungum

SÝNI hafa verið send til útlanda vegna mögulegs riðusmits á bænum Kjóastöðum í Biskupstungum. Einkenni voru grunsamleg, en ekki tókst að staðfesta veikina með þeim aðferðum sem tiltækar eru. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð

Erill hjá lögreglu í Kópavogi

TALSVERÐUR erill var hjá lögreglunni í Kópavogi í fyrrinótt en lögregla þurfti að hafa afskipti af fólki vegna ölvunar, skv. upplýsingum lögreglu. Hópur unglinga safnaðist saman á Rútstúni og var talsvert um ölvun. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 53 orð

Féll af baki er bifhjól fældi hest

KONA féll af hestbaki við hesthúsabyggð í nágrenni Voga við Vatnsleysuströnd sl. föstudagskvöld. Hestur hennar hafði fælst vegna bifhjóls sem ók um vegarslóða í námunda við konuna, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Keflavík. Meira
16. maí 2004 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Flokkur Soniu Gandhi sigraði á Indlandi

TALIÐ er líklegt að Sonia Gandhi verði næsti forsætisráðherra Indlands. Flokkur hennar, Kongressflokkurinn, vann óvæntan sigur í nýafstöðnum þingkosningum í landinu. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 40 orð

Forseti tjáir sig ekki

FORSETI Íslands tjáir sig ekki um ummæli forsætisráðherra um forsetann, sem greint var frá í Morgunblaðinu í gær. Blaðið hefur ítrekað leitað eftir viðtali við forseta Íslands vegna atburða á undanförnum dögum en forseti hefur ekki gefið kost á... Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 182 orð

Frumvarpið aðför að starfsöryggi

AÐALFUNDUR Bandalags háskólamanna (BHM) andmælir þeirri aðför að starfsöryggi ríkisstarfsmanna sem frumvarp um breytingar á starfsmannalögum felur í sér. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 678 orð | 1 mynd

Furðufuglar og aðrir fuglar

Það eru helsingjar á túnunum á Hvammi, þar sem hið geðþekka og lýríska skáld Guðmundur Frímann fæddist. Helsingjar eru greinilega ljóðelskir því þá er alla jafna aðeins að finna á einum stað í Eyjafirði, á túninu við Fagraskóg. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 498 orð

Fyrstu skrefin að umhverfisstefnu

FYRSTU skrefin á nýjum leiðum eru gjarnan þau erfiðustu og gjarnan er talað um að hálfnað sé verk þá hafið er. Þetta á einnig við um það að temja sér umhverfisvænni lífshætti. En umhverfisvænir lífshættir eiga einnig erindi inn í viðskiptalífið. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 596 orð | 1 mynd

Gliðnunin meiri en talið hefur verið

ÁRNI Hjartarson, jarðfræðingur hjá Íslenskum orkurannsóknum, setur fram nýjar hugmyndir um gliðnun jarðskorpunnar á Íslandi í doktorsritgerð sem hann varði við Kaupmannahafnarháskóla í lok apríl. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 52 orð

Harður árekstur í Sandgerði

HARÐUR árekstur tveggja bíla varð í Sandgerði síðdegis á föstudag, á mótum Túngötu og Suðurgötu. Ökumaður annars bílsins var fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar en fékk að fara heim að því loknu. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 242 orð | 2 myndir

Heldri borgarar í vetnisstrætó

STARFSMENN Íslenskrar nýorku lögðu í sérstaka tilraun þegar þeir mældu eldsneytisnotkun tilraunavetnisvagnanna sem hafa verið í umferð hjá Strætó bs. í Reykjavík frá því í október. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 154 orð

Hægt að nálgast miða á Netinu

MIÐASALA á Listahátíð er í fullum gangi. Heiðrún Harðardóttir, starfsmaður Listahátíðar, sagði að fólk virtist kunna mjög vel við að geta keypt miða á Netinu, en að jafnframt væri mikið hringt. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 186 orð

Jafnréttisáætlun Leikskóla Reykjavíkur

JAFNRÉTTISÁÆTLUN Leikskóla Reykjavíkur fyrir árin 2004-2005 er komin út, en samkvæmt lögum um jafnan rétt og jafna stöðu karla og kvenna nr. Meira
16. maí 2004 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Konunglegt brúðkaup

Friðrik krónprins Dana og Mary Donaldsso n voru gefin saman í hjónaband á föstudag. Athöfnin fór fram í Vorrar frúarkirkju í Kaupmannahöfn að viðstöddum fjölda gesta víða að úr heiminum. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 210 orð

Konur brotna fyrr en karlar brotna líka

BEINBROT karla mega ekki gleymast í umræðunni, konur brotna að jafnaði fyrr á lífsleiðinni en karlar, en þeir brotna líka. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 199 orð

Kostnaðarauki í millilandaflugi um 130 milljónir

SAMTÖK ferðaþjónustunnar mótmæla harðlega hækkunum á farþegasköttum, öryggisgjöldum og lendingargjöldum skv. frumvörpum sem liggja nú fyrir Alþingi. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð

Lögin skref aftur á bak

BHM átelur að stíga skuli eiga skref aftur á bak í löggjöf sem stuðla á að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði og á heimili með því að setja þak á greiðslur í fæðingarorlofi, segir í ályktun. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 45 orð

Margir sækjast eftir starfi upplýsingafulltrúa

DALVÍKURBYGGÐ auglýsti á dögunum laus störf upplýsingafulltrúa og safnvarðar. Umsóknarfrestur var til 2. maí sl. og að því er fram kemur á local.is sóttu fjörutíu manns um starf upplýsingafulltrúa og sjö um starf safnvarðar. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 296 orð

Mál gegn trúfélögum í biðstöðu

GEÐHJÁLP hefur haft með höndum mál vegna samskipta trúfélaga og geðfatlaðra allt frá árinu 2002. Sveinn Magnússon, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, segir alvarlegt að mál skjólstæðinganna gangi svo hægt fyrir sig hjá lögreglu. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Náðst hefur góður árangur af jafnréttisstarfi

Með markvissu starfi að jafnréttismálum hefur náðst mikill árangur í að jafna hlut kynjanna. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 117 orð

Námskeið á Austurlandi

SVÆÐISVINNUMIÐLUN Austurlands bauð nýlega upp á tvö námskeið fyrir atvinnuleitendur undir heitinu Styrkari, hæfari, vísari. Fyrra námskeiðið var haldið á Hornafirði og hið síðara á Egilsstöðum. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 236 orð

Neytendasamtökin kæra auglýsingar bankanna

NEYTENDASAMTÖKIN hafa afhent Samkeppnisstofnun kæru vegna auglýsingar Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja (SBV) um samanburð á þjónustugjöldum í bönkum á Íslandi, í Noregi, Danmörku og Svíþjóð. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Nú er sumar

Á SUMRIN þegar blómin og trén springa út er það ekki síst smáfólkið sem nýtur þess að leika sér úti í náttúrunni. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 78 orð

Nýr starfsmaður Pharmaco

Ragnar Hannes Guðmundsson hefur hafið störf hjá innri og ytri samskiptum Pharmaco, sem frá og með morgundeginum heitir Actavis. Ragnar mun annast fjárfestatengsl og ýmis samskipti við markaðsaðila á Íslandi og erlendis. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

"Græna, væna verkefnið"

Undanfarin ár hefur verið í gangi samstarf Grunnskólans í Hveragerði og Garðyrkjuskólans á Reykjum, þar sem nemendur Grunnskólans koma og fá kennslu í sáningu, priklun og pottun plantna. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð

Ráðstefna um samgöngumál í litlum og...

Ráðstefna um samgöngumál í litlum og miðlungsstórum borgum Á vegum ACCESS-samtakanna verður á morgun, mánudaginnn 17. og þriðjudaginn 18. maí haldin ráðstefna í Ráðhúsi Reykjavíkur, um samgöngumál í litlum og miðlungsstórum borgum. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 326 orð | 2 myndir

Samanlagður starfsaldur 249 ár í útibúinu

OPNUÐ var í gær í útibúi Landsbanka Íslands á Ísafirði sýning á 33 Kjarvalsmálverkum í eigu Landsbankans í tilefni 100 ára afmælis útibús Landsbankans á Ísafirði, 15 maí. Á föstudag var einnig fagnað merkum tímamótum í starfsemi bankans þegar 1900. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð

Sambíóin styrkja Vímulausa æsku

SAMBÍÓIN gerðu samning við Foreldrahúsið um að styrkja það með aðgöngumiðum í kvikvmyndahúsin þeirra í heilt ár. Styrkurinn rennur til stuðningsmeðferðar sem er fyrir unglinga sem lokið hafa langtímameðferð á vegum Barnaverndarstofu. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Samsung heldur ráðstefnu í Reykjavík

Í VIKUNNI var haldin í Reykjavík árleg ráðstefna Evrópudeildar myndavélaframleiðandans Samsung. Hana sóttu rúmlega 60 umboðsmenn Samsung-myndavéla í Evrópu og að auki um 30 blaðamenn, ritstjórar og ljósmyndarar margra helstu ljósmyndatímarita álfunnar. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 788 orð | 1 mynd

Sjúklingar fái bestu meðferð

Helgi Sigurðsson er fæddur í Reykjavík 1952. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 58 orð

Starfsmenn Eskju á námskeiði

NÝLEGA var haldið námskeið fyrir starfsmenn Mjöl- og lýsisvinnslu Eskju á Eskifirði. Á local. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Tvöfalda reksturinn og hasla sér frekari völl

HEKLA á Austurlandi var stofnuð árið 2001 og hefur verið með starfsemi á Reyðarfirði hjá Verkstæði Helga. Hekla hf. hefur nú keypt hlut umboðsmannsins, Helga Magnússonar og breytt nafni fyrirtækisins í Hekla á Austurlandi ehf. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Unnu í getraun Ævintýralands

NÝLEGA var dregið í sumargetraun sumarbúðanna Ævintýralands. Apríl Helgudóttir, sjö ára, dró út eftirtalda vinningshafa: Vikudvöl í sumarbúðunum: Elínrós Birta Jónsdóttir, 7 ára, Reykjavík. 2. Reiðhjól frá versluninni Hvelli: Hafþór I.G. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 331 orð

Uppbygging á Eystrasaltssvæðinu

SAMSTARFSRÁÐHERRAR Norðurlanda funduðu nýverið með tveimur forustumönnum Evrópusambandsins, þar sem meðal annars var farið yfir framtíðaruppbyggingu á Eystrasaltssvæðinu, en eftir að Eystrasaltsríkin og Pólland eru orðin aðilar að Evrópusambandinu fellur... Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð

Vel sóttur fræðslufundur um starfslok

FRÆÐSLUFUNDUR um starfslok var haldinn í Garðabergi, félagsmiðstöð eldri borgara, miðvikudaginn 12. maí sl. á vegum fjölskyldu- og heilbrigðissviðs Garðabæjar. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 50 orð

Virkjunarsamningur samþykktur

SAMNINGUR Samtaka atvinnulífsins og Landsvirkjunar við ASÍ, Starfsgreinasambandið, Samiðn og Rafiðnaðarsamband Íslands um kaup og kjör við virkjunarframkvæmdir á vegum Landsvirkjunar var samþykktur í atkvæðagreiðslu. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Víkingasverð á Melatorgi

ÞJÓÐMINJASAFNIÐ hefur áhuga á að koma fyrir 7,5 metra háu sverði úr steini á Melatorgi. Þjóðminjasafnið stendur við Melatorg og verður það opnað eftir miklar breytingar 1. september. Verður sverðið eins og víkingasverð frá 10. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 212 orð

Vonbrigði með frekari niðurskurð á LHS

STJÓRN Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) lýsir í ályktun sem borist hefur Morgunblaðinu miklum vonbrigðum með að enn skuli stefnt að frekari niðurskurði á Landspítalanum eins og stjónarformaður sjúkrahússins hefur sagt frá nýverið í fjölmiðlum. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð

Þyrla sótti norskan sjómann

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, sótti á föstudagskvöld slasaðan sjómann um borð í norskan togara, Nordstar, sem var á karfaveiðum á Reykjaneshrygg. Beiðni um aðstoð barst á föstudagsmorguninn en talið var að skipverjinn hefði handarbrotnað. Meira
16. maí 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð

Öll eyðublöð TR tölvutæk

TRYGGINGASTOFNUN ríkisins hefur komið öllum eyðublöðum sínum, um 80 talsins, í tölvutækt form. Geta viðskiptavinir stofnunarinnar nú fyllt út öll eyðublöðin í tölvu í stað þess að prenta þau út fyrst og handskrifa síðan í reitina. Meira

Ritstjórnargreinar

16. maí 2004 | Leiðarar | 345 orð

15.

15. maí 1994: "Því hefur verið haldið fram, að með þeim breytingum, sem Alþingi samþykkti á lögum um fiskveiðistjórnun og samþykkt laga um Þróunarsjóð hafi núverandi kvótakerfi verið fest endanlega í sessi. Þetta er mikill misskilningur. Meira
16. maí 2004 | Leiðarar | 2373 orð | 2 myndir

15. maí

Fyrir tæpum tveimur áratugum ferðaðist ungur maður, sem þá var að koma til forystu á vinstri kanti stjórnmálanna um landið og spurði: Hver á Ísland? Þetta var Jón Baldvin Hannibalsson, þá formaður Alþýðuflokksins, nú sendiherra í Helsinki. Meira
16. maí 2004 | Leiðarar | 458 orð

Lítt uppbyggilegt veganesti

Íþróttahreyfingin á Íslandi hefur gegnt mikilvægu hlutverki fyrir æskulýðinn í landinu um langt skeið. Meira
16. maí 2004 | Staksteinar | 353 orð

- Ný landbúnaðarstefna með útgáfu skuldabréfa

Í ljósi umræðna um opinbera styrki, verð- og neyslustýringu á landbúnaðarvörum bendir Frjálshyggjufélagið á nýja leið í átt til markaðsbúðskapar í landbúnaðarmálum. Félagið segir að styrkir, höft og verndartollar hafi valdið miklum vandræðum í... Meira
16. maí 2004 | Leiðarar | 96 orð

Steingrímur J. spyr

Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, spurði Morgunblaðið spurningar í þingræðu í fyrradag, sem vakti athygli alþjóðar af allt öðrum ástæðum. Spurning Steingríms er þessi: "Er Morgunblaðið ekki bara sammála frumvarpinu efnislega? Meira

Menning

16. maí 2004 | Menningarlíf | 205 orð | 1 mynd

Actavis máttarstólpi Grímunnar

ACTAVIS, RÚV og Leiklistarsambands Íslands, sem stendur að Grímunni, íslensku leiklistarverðlaununum, hafa gert með sér samkomulag þess efnis að Actavis verði aðalstyrktaraðili verðlaunanna næstu þrjú árin. Meira
16. maí 2004 | Myndlist | 709 orð | 2 myndir

Fágun lita og forma

Opið virka daga frá 10-18, laugardaga 11-17. Sunnudaga 14-17. Til 23. maí. Aðgangur er ókeypis. Meira
16. maí 2004 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Fjölbragðaglíma?

PILTARNIR í Franz Ferdinand og lífvörður Eminem lentu í smáslag rétt áður en drengirnir áttu að koma fram í þýskum tónlistarþætti. Meira
16. maí 2004 | Menningarlíf | 320 orð | 4 myndir

Hraðlestin París - Brussel

Þriðjudaginn 18. maí og miðvikudaginn 19. maí verður dagskráin Hraðlestin París - Brussel haldin í Borgarleikhúsinu, en þá verða fjögur ný frönsk og belgísk leikrit lesin - með hraði - í íslenskum þýðingum. Meira
16. maí 2004 | Myndlist | 1205 orð | 3 myndir

Hulunni svipt af harmleik samtímans

BANDARÍSK SAMTÍMALIST ÚR ASTRUP FEARNLEY-LISTASAFNINU Til 27. júní. Listasafn Íslands er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Meira
16. maí 2004 | Menningarlíf | 150 orð

Kynningarfundur um byggingu tónlistarhússins

Samtök um tónlistarhús gangast fyrir opnum fundi í Íslensku óperunni á mánudagskvöld kl. 20. Á fundinum verður m.a. Meira
16. maí 2004 | Menningarlíf | 51 orð

Leikhús leitar að dönsurum

FERÐALEIKHÚSIÐ Light Nights leitar að dönsurum/leikurum til að koma fram í leiksýningum leikhússins í Björtum nóttum í Iðnó í sumar. Umsækjendur þurfa að hafa góðar hreyfingar og leiklistarhæfileika. Starfið felur í sér nám í leiklist og dansi. Meira
16. maí 2004 | Bókmenntir | 815 orð | 1 mynd

Leikur, ástríða, alvara

Oddný Eir Ævarsdóttir, Bjartur 2004, 133 bls. Meira
16. maí 2004 | Menningarlíf | 25 orð | 1 mynd

Listahátíð í Reykjavík

Sunnudagur Kl. 14 Ljósmyndasafn Reykjavíkur Nýir raunveruleikar, finnsk samtímaljósmyndun. Kl. 16 Háskólabíó Píanótónleikar með Marc-André Hamelin. Seinni tónleikar. Kl. 19 Háskólabíó Frumsýning á kvikmynd um myndlistarmanninn Dieter... Meira
16. maí 2004 | Menningarlíf | 561 orð | 1 mynd

Líf og list renna saman í eitt

NÝ KVIKMYND í fullri lengd um ævi og störf hins heimsþekkta myndlistarmanns Dieters Roth, sem bjó og starfaði á Íslandi um árabil, verður frumsýnd í Háskólabíói í kvöld kl. 19, en kvikmyndin er sýnd í samvinnu við Listahátíð í Reykjavík. Meira
16. maí 2004 | Menningarlíf | 97 orð

Meistari Jakob hættir

AÐSTANDENDUR gallerís Meistara Jakob, Skólavörðustíg 5, hafa ákveðið að hætta rekstri gallerísins frá og með 21. maí nk. Galleríið hefur verið starfrækt í rúm fimm ár og verið rekið af listamönnum sem hafa haft verk sín til sýnis og sölu í galleríinu. Meira
16. maí 2004 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Mínus hitar upp fyrir Metallica

BÚIÐ er að tilkynna að hljómsveitin Mínus verði ein þeirra sveita sem hiti upp fyrir Metallica á stórtónleikum í Egilshöll. Tónleikarnir verða haldnir sunnudaginn 4. júlí og tekur húsið 12.000 gesti. Meira
16. maí 2004 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd

Myndir sem lífið kveikir

Juha Metso er einn athyglisverðra finnskra ljósmyndara sem eiga myndir á sýningu á finnskri samtímaljósmyndun, sem hefst í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á sunnudag. Meira
16. maí 2004 | Menningarlíf | 205 orð | 1 mynd

Nýr veruleiki með augum ljósmyndarans

ÞÓRÓLFUR Árnason borgarstjóri opnar sýningu á finnskri samtímaljósmyndun í Ljósmyndasfni Reykjavíkur kl. 14 í dag, sunnudag. Meira
16. maí 2004 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Pablo Francisco snýr aftur

ÍSLANDSVINURINN Pablo Francisco treður upp í aðalsal Hótels Nordica í kvöld ásamt grínistunum Cory Holcomb og Mike Loftus. Lögð verður áhersla á að íslenskir áhorfendur geti upplifað svipaða stemmningu og á alvöru grínklúbbum erlendis. Meira
16. maí 2004 | Menningarlíf | 83 orð

Pixlar ehf.

Pixlar ehf., Suðurlandsbraut 52 Nú stendur yfir ljósmyndasýning Finnboga Marinóssonar. Hann hefur undanfarin þrjú ár starfað á Akureyri og rekið Dagsljós ehf., ljósmyndaþjónustu. Meira
16. maí 2004 | Menningarlíf | 161 orð | 1 mynd

"Allar heimsins konur" í Gerðubergi

SÝNINGIN Allar heimsins konur verður opnuð í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi kl. 15 í dag, sunnudag. Claudia DeMonte, umsjónarmaður sýningarinnar, heldur fyrirlestur kl. 14.30 um aðdraganda sýningarinnar. Meira
16. maí 2004 | Fólk í fréttum | 1300 orð | 1 mynd

"Menn eiga að leyfa sér að leggja spilin á borðið"

Guðmundur Jónsson, gítarleikari og lagahöfundur, gaf út sína fyrstu sólóplötu á dögunum. Svavar Knútur Kristinsson átti stutt en laggott spjall við Guðmund um textana, skemmtilegt samstarf og vináttuna. Meira
16. maí 2004 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Ræktun

Stóra garðabókin er komin út á ný. Hún hefur að geyma upplýsingar um skipulagningu garða, trjáklippingu og ræktun garðplantna. Ritstjóri er Ágúst H. Bjarnason líffræðingur en auk þess lagði stór hópur sérfræðinga til efni á sínu sérsviði. Meira
16. maí 2004 | Menningarlíf | 21 orð

Sýning framlengd

Gallerí Fold, Rauðarárstíg Sýning Tryggva Ólafssonar í Baksalnum og Rauðu stofunni og ljósmyndasýning Friðriks Tryggvasonar í Ljósfold eru framlengdar til 23.... Meira
16. maí 2004 | Menningarlíf | 47 orð

Sýning útskriftarnemenda í Norræna húsinu

NÚ stendur yfir ljósmyndasýning útskriftarnemenda ljósmyndadeildar Iðnskólans í Reykjavík í anddyri Norræna hússins. Viðfangsefnið er sótt í skáldabrunna, en yfirskrift sýningarinnar er Ljós í ljóðum. Meira
16. maí 2004 | Menningarlíf | 224 orð | 1 mynd

Söngurinn alltaf aðalatriðið

"GALDURINN á bak við raddfegurð rússnesku karlakóranna á sér ýmsar skýringar. Allt frá upphafi rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar hefur söngurinn verið í fyrirrúmi, en ekki leikið á hljóðfæri. Meira
16. maí 2004 | Fólk í fréttum | 528 orð | 2 myndir

Tímalaus tónlist

Breski tónlistarmaðurinn Adem Ilhan bræðir saman tölvutækni og kassagítar á frumraun sinni, Homesongs. Meira
16. maí 2004 | Menningarlíf | 231 orð | 1 mynd

Tímarit

Ritið - Tímarit Hugvísindastofnunar er komið út. Ritstjórar eru Guðni Elísson og Jón Ólafsson. Meðal efnis eru frumsamdar fræðigreinar, þýddar ritgerðir, og umfjöllun um bækur og listir. Meginþema heftisins að þessu sinni er dauðinn. Meira
16. maí 2004 | Menningarlíf | 2136 orð | 1 mynd

Tóneyrað ekki fyrir píanó

Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari fagnar 30 ára starfsafmæli með tónleikum í Óperunni á þriðjudagskvöld. Bergþóra Jónsdóttir ræddi við Guðnýju um störf hennar með Sinfóníuhljómsveitinni, kennsluna og líf hennar með tónlistinni. Meira
16. maí 2004 | Menningarlíf | 156 orð | 1 mynd

Tónlistarhátíðin Við Djúpið

TÓNLISTARHÁTÍÐIN "Við Djúpið" verður nú haldin í annað sinn dagana 3.-7. júní. Sú nýbreytni verður tekin upp á þessu ári að hátíðin fer fram á fleiri stöðum í Ísafjarðarbæ. Meira
16. maí 2004 | Menningarlíf | 261 orð | 3 myndir

Úr torfbæjum inn í tækniöld besta fræðibókin

VIÐURKENNING fyrir bestu fræðibók ársins 2003 var veitt í 12. sinn á aðalfundi Upplýsingar 10. maí sl. Viðurkenningu hlaut að þessu sinni bókin Úr torfbæjum inn í tækniöld sem Bókaútgáfan Örn og Örlygur gaf út. Meðal höfunda er Árni Björnsson. Meira
16. maí 2004 | Menningarlíf | 280 orð | 1 mynd

Vildi hafa eitthvað splunkunýtt

ÞAÐ KOMA nokkur önnur hljóðfæri við sögu á útskriftartónleikum Melkorku Ólafsdóttur flautuleikara frá Listaháskóla Íslands, þó að flautan sé þar að sjálfsögðu í aðalhlutverki. Tónleikarnir verða haldnir í Salnum í dag kl. Meira
16. maí 2004 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

...Zoolander

OFURFYRIRSÆTAN Derek Zoolander veit ekki sitt rjúkandi ráð þegar gulldrengurinn Hansel verður skyndilega aðalnafnið í bransanum. Kappinn hefur verið valinn besta karlfyrirsætan síðustu þrjú árin en í þetta sinn eru úrslitin tvísýn. Meira
16. maí 2004 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Þjóðsögur

Skessur, skrímsli og furðudýr við þjóðveginn er eftir Jón R. Hjálmarsson . Katanesdýrið, Lagarfljótsormurinn og skessan Loppa eru meðal þeirra kynjaskepna sem hafa fylgt þjóðinni um ár og aldir og verið kveikja margra og magnaðra sagna. Meira
16. maí 2004 | Leiklist | 958 orð | 1 mynd

Þrettándi dagur jóla

Höfundur: William Shakespeare, leikstjóri: Robert Sturua, leikmynd: Giorgi Alexi-Meskhishvili, tónlist: Giorgi Kancheli. Meira
16. maí 2004 | Menningarlíf | 786 orð | 1 mynd

Því persónulegri því alþjóðlegri

Jay Ranelli, forstöðumaður Eugene O'Neill-miðstöðvarinnar í Waterford Connecticut í Bandaríkjunum, var staddur hér á landi um síðustu helgi til skrafs og ráðagerða við íslenskt leikhúsfólk. Meira
16. maí 2004 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Ævintýraheimur

SJÓNVARPIÐ sýnir mikla ævintýramynd í kvöld , Borg hinna týndu barna , eftir leikstjórana Jean-Pierre Jeaunet og Marc Caro. Þetta leikstjórateymi er einnig þekkt fyrir aðra mynd sem sýnir forvitnilegan heim, Delicatessen . Meira

Umræðan

16. maí 2004 | Aðsent efni | 1210 orð | 1 mynd

Að ganga erinda: Lýðræðisspjall

Skinheilög tækifærismennska og rogginborulegt rökleysi eru tækin til að ráðskast með þjóðina. Meira
16. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 242 orð

Ábyrgð fjölmiðlanna

ÞEGAR gengið var til forsetakosninganna í Rússlandi nýverið, þótti fyrirfram ljóst hver yrði yfirburðasigurvegari kosninganna, og stórsigur Putin Rússlandsforseta kom því fáum á óvart. Í kosningunum hlaut hann meira en 70 % atkvæðanna. Meira
16. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 375 orð | 1 mynd

Bréf frá Greenpeace Í GÆR fengum...

Bréf frá Greenpeace Í GÆR fengum við hjónin, líkt og fjölmargir aðrir Íslendingar, bréf sem voru póstlögð nýlega í Þýskalandi. Nafn og heimilisfang var á prentuðum límmiðum sem klesstir voru á umslögin. Meira
16. maí 2004 | Aðsent efni | 406 orð

Fleipur

Sá góði prófessor Jón Steinar Gunnlaugsson fer mjög með fleipur í greinarstúf sem hann birti í Morgunblaðinu í gær, laugardag, og helgaði ekki síst minni persónu. Meira
16. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 505 orð

Hálshöggvunarsafnið

SAMKVÆMT baksíðugrein sem birtist í Morgunblaðinu 12. maí sl. Meira
16. maí 2004 | Aðsent efni | 3725 orð | 1 mynd

Markmið og meginatriði - "heimsyfirráð eða dauði?"

Hér hefði þurft lög sem raunverulega ná fram því markmiði sem að er stefnt - eða stefna í þá veru. Vandinn verður ekki leystur í eitt skipti fyrir öll. Baráttan um völd heldur áfram - henni linnir ekki fyrr en við dauða. Meira
16. maí 2004 | Aðsent efni | 1914 orð | 1 mynd

Nauðganir í skjóli friðhelgi heimilanna

Hvernig getum við verndað börnin okkar fyrir vanhelgun og vanvirðingu sifjaspella? Meira
16. maí 2004 | Aðsent efni | 1122 orð | 1 mynd

Ósannindum svarað

Öllum ætti að vera gleðiefni að á einum áratug hefur tekist að fækka dauðsföllum barna í meðgöngu og fæðingu um helming. Meira
16. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 346 orð

Svar við bréfi Valdimars Mássonar

ÁSTÆÐA þess að ég settist niður og skrifaði þessa grein er sú að í Morgunblaðinu 11. maí 2004 birtist grein eftir Valdimar Másson. Meira
16. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 400 orð

Vel heppnaðir Kópavogsdagar

HINN 11. maí 1955 eða fyrir 49 árum fékk Kópavogur kaupstaðarréttindi. Frá þeim degi hefur Kópavogur haldið þennan dag hátíðlegan sem afmælisdag bæjarins. Meira
16. maí 2004 | Aðsent efni | 1610 orð | 1 mynd

Þingvallaþjóðgarður og Kjölur

Gleymum því aldrei, Íslendingar, að forfeður okkar landnámsmennirnir og synir þeirra lögðu grundvöllinn að hinu íslenska ríki okkar daga, með stofnun Alþingis. Meira

Minningargreinar

16. maí 2004 | Minningargreinar | 180 orð | 1 mynd

DAGNÝ GUÐMUNDSDÓTTIR

Dagný Guðmundsdóttir fæddist í Krókseli í Skagahreppi í A-Hún. 24. júlí 1907. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Blönduóss 22. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hólaneskirkju á Skagaströnd 1. maí. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2004 | Minningargreinar | 539 orð | 1 mynd

EGILÍNA GUÐMUNDSDÓTTIR

Egilína Guðmundsdóttir fæddist í Garði 15. janúar 1914. Hún lést á Garðvangi í Garði 1. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Útskálakirkju 10 apríl. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2004 | Minningargreinar | 371 orð | 1 mynd

FINNBOGI FRIÐFINNSSON

Finnbogi Friðfinnsson fæddist í Vestmannaeyjum 3. apríl 1927. Hann lést á heimili sínu aðfaranótt 21. desember síðastliðins og fór útför hans fram 27. desember, í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2004 | Minningargreinar | 331 orð | 1 mynd

GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR

Guðrún Jónsdóttir fæddist á Syðri-Hömrum í Ásahreppi í Rangárvallasýslu 14. maí 1913. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 28. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Neskirkju 6. apríl. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2004 | Minningargreinar | 285 orð | 1 mynd

HELGA KRISTÍN SIGURÐARDÓTTIR

Helga Kristín Sigurðardóttir fæddist á Hjalteyri við Eyjafjörð 30. júní 1944. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 4. desember 2003 og var útför hennar gerð frá Dalvíkurkirkju 13. desember. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2004 | Minningargreinar | 1255 orð | 1 mynd

HÓLMFRÍÐUR ÁSTA BJARNASON

Hólmfríður Ásta Bjarnason, Fríða, fæddist í Reykjavík 19. febrúar 1962. Hún lést í Sjálfsbjargarheimilinu í Hátúni 12 fimmtudaginn 29. apríl síðastliðinn og var jarðsungin frá Árbæjarkirkju 7. maí. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2004 | Minningargreinar | 90 orð | 1 mynd

HUGINN SVAN ÞORBJÖRNSSON

Huginn Svan Þorbjörnsson fæddist í Reykjavík 2. júlí 1969. Hann lést 9. mars síðastliðinn og var útför hans gerð í kyrrþey frá Hvalsneskirkju 19. mars. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2004 | Minningargreinar | 174 orð | 1 mynd

JANET EGE GRANT

Janet Ege Grant fæddist 20. júlí 1967. Hún lést 10. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskapellu 22. mars. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2004 | Minningargreinar | 743 orð | 1 mynd

KRISTINN JÓHANNSSON

Kristinn Jóhannsson, Vitastíg 9a í Reykjavík, fæddist á Jaðri í Þykkvabæ hinn 16. júlí 1917. Hann lést á heimili sínu 26. apríl síðastliðinn. Foreldar hans voru hjónin Jóhann Þórðarson, f. 1883, d. 1968, og Anna María Guðmundsdóttir, f. 1879, d. 1965. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2004 | Minningargreinar | 441 orð | 1 mynd

MAGDALENA S. GISSURARDÓTTIR

Magdalena Svanhildur Gissurardóttir fæddist í Reykjavík 7. desember 1952. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 10. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Garðakirkju 19. apríl. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2004 | Minningargreinar | 569 orð | 1 mynd

MARGRÉT AÐALHEIÐUR KRISTÓFERSDÓTTIR

Margrét Aðalheiður Kristófersdóttir fæddist að Litlu-Borg í Vestur-Húnavatnssýslu 28. október 1920. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 2. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akraneskirkju 14. apríl. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2004 | Minningargreinar | 459 orð | 1 mynd

MARGRÉT GUÐBRANDSDÓTTIR OG GUÐMUNDUR EINAR SVEINSSON

Margrét Guðbrandsdóttir fæddist í Reykjavík 13. september 1928. Guðmundur Einar Sveinsson fæddist að Kringlu í Torfalækjarhreppi í A-Hún. 17. janúar 1928. Þau létust af slysförum 30. mars síðastliðinn og var útför þeirra gerð frá Akraneskirkju 7. apríl. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2004 | Minningargreinar | 490 orð | 1 mynd

SIGURÐUR EGGERT SIGURÐSSON

Sigurður Eggert Sigurðsson fæddist á Skeggjastöðum í Mosfellssveit hinn 27. október 1924. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 1. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grensáskirkju 10. maí. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2004 | Minningargreinar | 300 orð | 1 mynd

SKARPHÉÐINN ÖSSURARSON

Skarphéðinn Össurarson fæddist í Bolungarvík 30. júlí 1916. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 5. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 14. apríl. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2004 | Minningargreinar | 1049 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR

Þorbjörg Guðmundsdóttir fæddist á Raufarhöfn 10. október 1923. Hún andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 28. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akureyrarkirkju 6. maí. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2004 | Minningargreinar | 448 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR WILLARDSSON

Þórður Willardsson fæddist á Akureyri 27. október 1986. Hann lést á Dalvík 25. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Langholtskirkju 5. maí. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

16. maí 2004 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Fimmtudaginn 20. maí verður fimmtug Jóhanna E. Sveinsdóttir, Borgartúni 30a. Hún mun ásamt eiginmanni sínum, Bruno Hjaltested, gleðjast með vinum og vandamönnum að kvöldi 19.... Meira
16. maí 2004 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 16. maí, verður sextugur Þórir Svansson, prentari hjá Morgunblaðinu. Hann dvelst um þessar mundir ásamt eiginkonu sinni, Matthildi Þórarinsdóttur, og nánustu fjölskyldu í orlofsheimili bókagerðarmanna í... Meira
16. maí 2004 | Fastir þættir | 235 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Trompið er gisið og það er spurning hvaða prjóni eigi að beita til að stoppa í götin. Austur gefur; enginn á hættu. Meira
16. maí 2004 | Dagbók | 159 orð

Háteigskirkja Eldri borgarar.

Háteigskirkja Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Skráning í síma 5115405. Árbæjarkirkja. Kl. 20 Lúkas, æskulýðsfélag Árbæjarsafnaðar, með fund í safnaðarheimilinu. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Meira
16. maí 2004 | Fastir þættir | 296 orð

Í því augnamiði

Árið 1990 var einn pistill hér í Mbl. helgaður þessu danskættaða orðasambandi, sem vissulega er þekkt talmál í íslenzku og hefur lengi verið. Meira
16. maí 2004 | Dagbók | 28 orð

LITLA KVÆÐIÐ UM GIMBIL

Lambið mitt litla lúrir úti í túni, - gimbillinn minn góði, gullhornum búni. Kringum okkur greri gras, grænt og frítt að líta. - Ég tók með honum í tjóðurbandið til þess að slíta. Meira
16. maí 2004 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. Rf3 c5 2. c4 Rf6 3. Rc3 e6 4. g3 b6 5. Bg2 Bb7 6. O-O Be7 7. d4 cxd4 8. Dxd4 Rc6 9. Dd3 O-O 10. e4 d6 11. Hd1 Db8 12. b3 Hd8 13. Bb2 a6 14. Hd2 Re5 15. De3 Dc7 16. Had1 Red7 17. Rd4 Bf8 18. f4 He8 19. Kh1 Hac8 20. h3 Db8 21. g4 h6 22. g5 hxg5 23. Meira
16. maí 2004 | Dagbók | 467 orð

(Sl. 69, 14.)

Í dag er sunnudagur 16. maí, 137. dagur ársins 2004, bænadagur. Orð dagsins: En ég bið til þín, Drottinn, á stund náðar þinnar. Svara mér, Guð, í trúfesti hjálpræðis þíns sakir mikillar miskunnar þinnar. Meira
16. maí 2004 | Fastir þættir | 858 orð | 1 mynd

Vér morðingjar

Á bænadegi er hugurinn með því vesalings fólki sem þarf að lifa við hörmungar og brjálæði stríðs um heim allan. Sigurður Ægisson lítur í austurveg og biður fyrir sitt leyti írösku þjóðina afsökunar á þeim gæpum sem hann á þátt í, verandi Íslendingur. Meira
16. maí 2004 | Fastir þættir | 490 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji átti leið um kirkjugarðinn í Keflavík á dögunum. Þar blasti við honum ófögur sjón. Einhverjir höfðu gengið berserksgang í garðinum, ráðist á fjölmörg leiði og brotið og bramlað kertaluktir. Meira

Íþróttir

16. maí 2004 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Haukar og ÍBV fögnuðu Íslandsmeistaratitlum

HAUKAR eru Íslandsmeistarar í handknattleik karla árið 2004 en liðið lagði Val í þriðja leik liðanna í úrslitum 33:31, og unnu Haukar alla þrjá leiki liðanna í úrslitum. Meira

Sunnudagsblað

16. maí 2004 | Sunnudagsblað | 35 orð

Al-Jazeera á Netinu

Í byrjun árs 2001 kom Al-Jazeera á laggirnar vefsíðu. Fréttavefurinn varð á stuttum tíma feikivinsæll og síðan er í dag ein af þeim fimmtíu mest sóttu í heimi. Veffangið er www.aljazeera.net og ensk útgáfa... Meira
16. maí 2004 | Sunnudagsblað | 945 orð | 2 myndir

Áfall fyrir Bandaríkjastjórn

Vart þarf að hafa mörg orð um það hve uppljóstranirnar um misþyrmingar bandarískra hermanna á íröskum föngum hafa skaðað orðstír og trúverðugleika Bandaríkjastjórnar á alþjóðavettvangi, og ekki hvað síst í arabaheiminum. Meira
16. maí 2004 | Sunnudagsblað | 1478 orð | 6 myndir

Á hverju máli eru margar hliðar

Arabíska sjónvarpsstöðin Al-Jazeera hefur mikið verið í kastljósinu og meðal annars verið sökuð um and-amerískan áróður. Á Vesturlöndum skaut stöðinni upp á sjónarsviðið þegar hún sjónvarpaði ávarpi Osama bin Laden eftir 11. september 2001. Sigríður Víðis Jónsdóttir heimsótti höfuðstöðvar Al-Jazeera í landinu Katar við Persaflóa. Meira
16. maí 2004 | Sunnudagsblað | 61 orð | 1 mynd

Blað brotið í arabískri fjölmiðlun

AL-Jazeera var sett á laggirnar árið 1996, að hluta til með lánum frá ríkisstjórn Katar. Meira
16. maí 2004 | Sunnudagsblað | 315 orð | 1 mynd

Bresk stjórnvöld verjast ásökunum

Skömmu eftir að fyrstu myndirnar sem sýndu bandaríska hermenn misþyrma íröskum föngum komu fram í dagsljósið, birti breska götublaðið Daily Mirror ljósmyndir sem sagðar voru sýna breska hermenn beita íraskan fanga ofbeldi. Meira
16. maí 2004 | Sunnudagsblað | 462 orð | 1 mynd

Drykkjuvandi er ærinn þegar

Um þessar mundir er verið að koma á lögum sem heimila 18 ára fólki að kaupa áfengi en áður var aldurstakmarkið 20 ár. Meira
16. maí 2004 | Sunnudagsblað | 2446 orð | 2 myndir

Eftirsóttur skóli

Vönduð menntun fagfólks kemur öllum landsmönnum til góða. Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Ólaf Proppé, rektor Kennaraháskóla Íslands, um skólann og sitthvað fleira sem snertir menntunar- og fræðslumál íslensks samfélags. Meira
16. maí 2004 | Sunnudagsblað | 133 orð | 4 myndir

Góðir dagar við Hlíðarvatn

Það fer vissulega eftir veðri hversu vel menn njóta sín við veiðiskapinn, en þegar vel hefur viðrað við Hlíðarvatn að undanförnu, hafa menn verið að gera góða hluti og skemmta sér vel við veiðiskapinn. Meira
16. maí 2004 | Sunnudagsblað | 757 orð | 1 mynd

Klukkustundar lestarferð frá New York til London

Ferðalög milli Bandaríkjanna og Evrópu gætu tekið allverulegum stakkaskiptum ef ráðist yrði í gerð lestarganga milli heimsálfanna, þar sem hljóðfrá lest ferðaðist á milli á 6.400 km hraða á klukkustund. Ragnhildur Sverrisdóttir kynnti sér málið. Meira
16. maí 2004 | Sunnudagsblað | 1927 orð | 2 myndir

"Glæpsamlegar misþyrmingar"

Myndir af misþyrmingum bandarískra hermanna á íröskum föngum í Abu Ghraib-fangelsinu í Bagdad hafa hneykslað heimsbyggðina undanfarnar vikur. Meira
16. maí 2004 | Sunnudagsblað | 114 orð | 5 myndir

Rispur

Blessuð foldin er fríð / um frjóva sumartíð . Græn er gróin hlíð, / glaðviðrin svo blíð. Þannig orðaði skáldið Stephan G. Meira
16. maí 2004 | Sunnudagsblað | 135 orð

Sól árið um kring

HÖFUÐSTÖÐVAR Al-Jazeera eru í borginni Doha. Doha er höfuðborg Katar og þar býr meira en helmingur landsmanna. Katarbúar eru um 600.000 talsins. Landið er rúmir ellefu þúsund ferkílómetrar að stærð og á svipaðri breiddargráðu og Flórída. Meira
16. maí 2004 | Sunnudagsblað | 83 orð | 1 mynd

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Hlutfallið milli litanna í íslenska fánanum er sýnt á þessari mynd. Hve stór ætti fáninn að vera ef hvítu línurnar eru 15 cm breiðar? Skrifaðu svarið á svar-línuna í fermetrum (m²) með tveimur aukastöfum. Meira
16. maí 2004 | Sunnudagsblað | 457 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Við þurfum einhvern veginn, ríkisstjórnin, að útskýra síðan fyrir dönsku ríkisstjórninni og konungsfjölskyldunni hvað hafi gerst, en við vitum ekki hvað við eigum að segja nákvæmlega. Það botnar enginn í þessu. Meira
16. maí 2004 | Sunnudagsblað | 443 orð | 13 myndir

Þegar skjólgarðar Thors Jensens voru jafnaðir við jörðu

Deilur um skipulagsmál eru ekkert nýmæli í sögu Reykjavíkurborgar. Pétur Pétursson rifjar upp er múrarnir við Hallargarðinn hrundu. Meira
16. maí 2004 | Sunnudagsblað | 111 orð | 1 mynd

Öspin álitin hefndargjöf

"Við tókum niður sextán aspir, víðs vegar um bæinn, á einum degi," segir Jón Júlíus Elíasson garðyrkjumeistari, sem var önnum kafinn við að fella ösp við Flókagötu þegar ljósmyndarinn hitti hann að máli. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

16. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 244 orð

16.05.04

"Svartgölluð, bitur og myrk, ofbeldisfull og hatrömm. Veldur ótta, reiði örvilnan og sorg. Leiðir til innri togstreitu, saknaðar og jafnvel dauða. Afhjúpar dýpstu kenndir, sjálfseyðingarhvöt og vonleysi. Meira
16. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 131 orð | 1 mynd

Brynhildur Þórðardóttir

"Hugmyndin að baki minnar fatalínu hefur breyst mjög á hönnunarferlinu. Meira
16. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 399 orð | 6 myndir

Dýrðin á ásýnd hlutanna

H úsgögn og húsbúnaður eru í eðli sínu þrívíddarverk, stundum einhvers konar kraftaverk, í allra besta falli listaverk. Hönnun nytjahluta frá öllum tímum er athyglisverð og handbragðið speglar tíðarandann hverju sinni. Meira
16. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 633 orð | 1 mynd

Fíll étur gullfisk

Þ að eru til margar klisjur um muninn á körlum og konum. Að karlar geti bara einbeitt sér að einum hlut í einu og konur kunni ekki að bakka í stæði, að karlar séu frá Mars og konur frá Venus. Ég er haldinn undarlegum sjúkdómi. Meira
16. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 744 orð | 13 myndir

Galdranornir og kvikmyndamógúlar

Þ að er úr nokkuð vöndu að ráða þegar bæði stóru leikhúsin taka upp á því að vera með frumsýningu á nýjum íslenskum verkum sama kvöldið. Meira
16. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 67 orð | 1 mynd

Gíslína Dögg Bjarkadóttir

Gíslína Dögg vinnur sína hönnun út frá prestakrögum. Meira
16. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 50 orð | 1 mynd

Guðrún Gísladóttir

Guðrún vinnur með prjón í sinni fatalínu, bæði vélprjón og handprjón, enda skrifaði hún BA-ritgerð sína um íslenskan prjónaiðnað. "Ég er að reyna að útfæra það á nýjan hátt og hleypa lífi í gamla prjónaiðnaðinn," segir hún. Meira
16. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 67 orð | 1 mynd

Héléne Magnússon

Héléne sækir sína hugmynd í leppa úr sauðskinsskóm, með mynstri af svokallaðri Högnakylfu, sem var vopn til forna. Meira
16. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 122 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Guðrúnardóttir

Hrafnhildur kveðst hafa byrjað á því að rannsaka svokallaða "marmeringu", bæði á pappír og efni. Meira
16. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 811 orð | 1 mynd

Hreyfing til heilsu - Leikur fyrir lífið

M eð þessum jákvæða boðskap sem kemur fram í titlinum var síðastliðin mánudag haldið upp á árlegan dag hreyfingar. Meira
16. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 552 orð | 1 mynd

Hvar er innihaldið í umræðunni?

É g á tölusett eintak nr. 770 af 52. útgáfu Passíusálmanna, prentað í Víkingsprenti árið 1943 - fyrir Tónlistarfélagið. Fremst í þessari útgáfu stendur: "Ágóðinn af útgáfunni rennur í byggingarsjóð Tónlistarhallar í Reykjavík. Meira
16. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 305 orð | 1 mynd

Högnakylfa, prestakragi, ljósbrot og munalosti

Það kennir ýmissa grasa á útskriftarsýningu Listaháskóla Íslands, sem opnaði nú um helgina í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu, en þar eru til sýnis verk nemenda úr myndlistadeild og hönnunar- og arkitektúrdeild skólans. Meira
16. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 920 orð | 10 myndir

Kinn við kinn í Cannes

H imnaríki. Fyrir mér er það eins og að vera kominn til himna að koma til Cannes. Þannig hlýtur öllum sönnum kvikmyndaunnendum að líða. Meira
16. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 172 orð | 1 mynd

Krem fyrir lærin

Í gegnum tíðina hefur margsinnis verið sett á markað krem til að minnka appelsínuhúð sem herjar helst á konur. Estée Lauder lætur ekki sitt eftir liggja og hefur kynnt nýja línu af húðkremum. Meira
16. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 100 orð | 1 mynd

Kristín Dröfn Einarsdóttir

Kristín Dröfn vinnur sína fatalínu út frá ljósmyndum eftir bandaríska ljósmyndarann Mary Ellen Mark af eldri borgurum í Flórída. Meira
16. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 100 orð | 1 mynd

Kristín Gunnarsdóttir

Kristín kveðst hafa verið að vinna með óáþreifanleika í forminu á sinni fatalínu. "Upphaflega hugmyndin var að vinna með kraftinn í óáþreifanleikanum og út frá því fór ég að skoða alls konar sjónhverfingar og sjónhverfingalist," segir Kristín. Meira
16. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 76 orð | 1 mynd

Lára Kristín Ragnarsdóttir

Lára Kristín vinnur út frá svokallaðri Art Nouveu stefnu í skreytilist í sinni fatahönnun, en þessi stefna var áberandi í byggingarlist upp úr aldamótunum 1900. Meira
16. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 954 orð | 1 mynd

Maður þarf að vera svolítil mamma í sér

Listahátíð í Reykjavík er í þann mund að bresta á, en stjórnandinn, Þórunn Sigurðardóttir, er furðanlega róleg að sjá. "Þetta er alls ekki erfiðasti tíminn hjá mér. Meira
16. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 28 orð

Manstu eftir.

Manstu eftir... fallinni spýtu kýló brennibolta yfir snúsnú teygjó höfrungahlaupi stórfiskaleik Dimmalimm ...og öllum hinum útileikjunum? Hugmyndir að leikjum má finna á/í: www.ismennt.is/vefir/leikir/leikir.html www.ms. Meira
16. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 2936 orð | 8 myndir

Ódeig

M Tvöfaldan macchiato, horn og vatnsglas - takk. Tvær tröppur niður af langbarnum í forskálann, framhjá svörtu málverki á vinstri hönd og arineldi á hægri. Meira
16. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 127 orð

Samingur við i8

-Gabríela er einbeittur listamaður, hún trúir á sig og ég trúi á hana, segir Edda Jónsdóttir eigandi i8 gallerí á Klapparstíg. Hún segir að Gabríela Friðriksdóttir sé með skýr markmið. Meira
16. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 206 orð | 4 myndir

..skosk gæði frá Pringle

Nú geta aðdáendur Pringle-vörumerkisins nálgast vörur frá þessu þekkta fyrirtæki í CM á Laugaveginum og í Persóna Hafnargötu 29 í Reykjanesbæ. Meira
16. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 585 orð | 6 myndir

Sól, sól skín á mig

S ólbrúnn og hraustlegur húðlitur er sjaldan vinsælli en yfir sumarmánuðina og þótt þessar línur úr þekktu barnalagi séu húðlæknum lítt að skapi er allur þorri almennings á öðru máli. Meira
16. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 487 orð | 6 myndir

Stjörnuflóð í eldhúsunum

Þ að er ekki óalgengt að erlendir gestakokkar komi og eldi í einhverja daga á íslenskum veitingastöðum og yfirleitt skemmtileg tilbreyting. Meira
16. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 243 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Thorarensen

Sveinbjörn Thorarensen er fæddur árið 1984 í Reykjavík. Skólaskyldunni lauk hann í Tjarnarskóla. "Ég er skilnaðarbarn eins og flest öll önnur börn og er alinn upp að hluta til í Breiðholti og að hluta niðri í bæ," segir Sveinbjörn. Meira
16. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 290 orð | 3 myndir

Vín

Bonterra er vínfyrirtæki í Kaliforníu sem sérhæfir sig í vínum gerðum úr lífrænt ræktuðum þrúgum á svæðinu Mendocino við Russian River. Ég er nú þeirrar gerðar að ég myndi ekki kaupa vín út á það eitt að þau séu lífræn. Meira
16. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 724 orð | 1 mynd

Vítamín fyrir sálina

Þetta er leikhús þar sem dansinn er í aðalhlutverki en við fléttum fleiri listgreinum inn í sýningarnar," segir Irma Gunnarsdóttir, danshöfundur og framkvæmdastjóri Dansleikhússins en á þriðjudag frumsýnir hópurinn fjögur dansverk eftir jafnmarga... Meira
16. maí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 508 orð | 1 mynd

Það er svo erfitt að ræða peningamálin

É g er ung stelpa, nýbyrjuð að búa. Mín vandræði eru þau að ég á svo erfitt með að ræða um peningamál við kærastann minn. Hann skilur ekki að ég þurfi peninga fyrir fötum t.d. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.