Greinar mánudaginn 17. maí 2004

Forsíða

17. maí 2004 | Forsíða | 78 orð | 1 mynd

Álftin Svandís með fimm unga á Bakkatjörn

Álftin Svandís er komin heim á Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, tíunda árið í röð, og sást þar í gær ásamt maka sínum og að minnsta kosti fimm ungum. Meira
17. maí 2004 | Forsíða | 76 orð | 1 mynd

Bonnevie leikur í mynd Baltasars

EIN eftirsóttasta leikkona Norðurlanda, hin norska Maria Bonnevie, mun leika aðalhlutverkið á móti bandaríska leikaranum Forrest Whitaker í nýjustu mynd Baltasars Kormáks, A Little Trip to Heaven. Sagt er frá málinu í sænskum fjölmiðlum í gær. Meira
17. maí 2004 | Forsíða | 208 orð | 1 mynd

Ekki líkur á lækkun olíugjalds

EKKI hefur verið rætt um að grípa til tímabundinnar lækkunar á olíugjaldi eða vörugjaldi af bensíni til að vega upp á móti hækkun sem orðið hefur á heimsmarkaðsverði á olíu, líkt og gert var vorið 2002, skv. upplýsingum sem fengust hjá Geir H. Meira
17. maí 2004 | Forsíða | 170 orð

Kröfur um nýja rannsókn

NOKKRIR bandarískir þingmenn kröfðust þess í gær, að hafin yrði rannsókn á ásökunum um, að Donald Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hefði samþykkt leynilega áætlun um yfirheyrsluaðferðir, sem aftur hefði leitt til misþyrminga á föngum í Írak. Meira
17. maí 2004 | Forsíða | 323 orð

Þjóðkjör færir forseta ekki frekara vald

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra gerir grein fyrir sjónarmiðum sínum um mögulegt synjunarvald forseta Íslands í grein sem hann ritar í Morgunblaðið í dag. Meira

Baksíða

17. maí 2004 | Baksíða | 66 orð | 1 mynd

90 milljóna króna Ferrari kominn

Í BÍLABÚÐ Benna er nú kominn dýrasti sportbíll sem sést hefur hér á landi, að því er best vitað. Um er að ræða Ferrari Enzo-bíl sem verður á Sportbílasýningunni í Laugardalshöll um næstu helgi. Á götuna myndi bíllinn kosta hér tæpar 90 milljónir. Meira
17. maí 2004 | Baksíða | 118 orð

Atvinnuleysisbætur hækka

ALÞINGI hefur samþykkt lagafrumvarp sem gerir ráð fyrir því að fjárhæð atvinnuleysisbóta hækki og verður fjárhæð hámarksbóta hækkuð úr 2.752 krónum í 4.096 krónur á dag. Verða bæturnar greiddar samkvæmt þessu frá og með 1. mars sl. Meira
17. maí 2004 | Baksíða | 219 orð

Fjölmiðlafrumvarpið á dagskrá Alþingis í dag

FJÖLMIÐLAFRUMVARP ríkisstjórnarinnar er fjórða mál á dagskrá Alþingis í dag en því var vísað til þriðju og síðustu umræðu á laugardag. Meira
17. maí 2004 | Baksíða | 161 orð

Færa þarf veginn vegna rofs

EF FRAM heldur sem horfir þarf að færa þjóðveginn austan Jökulsár á Breiðamerkursandi eftir fimm ár vegna landrofs til að tryggja áframhaldandi öryggi hringvegarins á svæðinu. Meira
17. maí 2004 | Baksíða | 169 orð | 1 mynd

Hönnun Hellisheiðarvirkjunar að ljúka

FRAMKVÆMDIR eru hafnar af fullum krafti við Hellisheiðarvirkjun. Meira
17. maí 2004 | Baksíða | 359 orð | 1 mynd

"Getið verið stolt af því að eiga svo frábæra vél"

LANDGRÆÐSLUVÉLIN Páll Sveinsson er enn á ný tilbúin til notkunar og fór í fyrsta landgræðsluflug sumarsins á föstudag yfir fyrirhugaðan Suðurstrandarveg með áburð og grasfræ. Þetta er 31. Meira

Fréttir

17. maí 2004 | Innlendar fréttir | 7 orð | 1 mynd

Annríki hefur verið á Alþingi undanfarna...

Annríki hefur verið á Alþingi undanfarna... Meira
17. maí 2004 | Innlendar fréttir | 685 orð | 1 mynd

Auðlindir í brennidepli

Jón Þór Sturluson lauk B.Sc.-prófi frá Háskóla Íslands árið 1994 og meistaraprófi frá sama skóla árið 1998. Einnig lauk hann doktorsprófi í hagfræði frá Viðskiptaháskólanum í Stokkhólmi vorið 2003. Hann var skipaður í stöðu sérfræðings við Hagfræðistofnun HÍ í ársbyrjun 2004. Helstu rannsóknasvið eru orku-, umhverfis- og samkeppnismál, auk tilraunahagfræði. Jón Þór er kvæntur Önnu Sigrúnu Baldursdóttur framkvæmdastjóra og eiga þau dæturnar Guðrúnu Mörtu og Filippíu Þóru. Meira
17. maí 2004 | Innlendar fréttir | 97 orð

Ársfundur Krabbameinsmiðstöðvar Í dag, mánudaginn 17.

Ársfundur Krabbameinsmiðstöðvar Í dag, mánudaginn 17. maí, verður ársfundur Krabbameinsmiðstöðvar Landspítala - háskólasjúkrahúss haldinn í Hringsal LSH, kl. 14. Meira
17. maí 2004 | Innlendar fréttir | 708 orð

Bréf Þrastar Emilssonar

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra las úr ræðustól á á Alþingi sl. laugardag bréf Þrastar Emilssonar blaðamanns til Stefáns Jóns Hafstein, formanns framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, frá 13. maí 2002. Meira
17. maí 2004 | Innlendar fréttir | 136 orð

Brýtur ekki í bága við stjórnarskrá

ÖGMUNDUR Jónasson, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, sagði í umræðum um fjölmiðlafrumvarpið á Alþingi á laugardag að hann væri þeirrar skoðunar að frumvarpið bryti ekki í bága við ákvæði stjórnarskrárinnar. Meira
17. maí 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð

Enn fjölgar ferðamönnum

ERLENDUM ferðamönnum hingað til lands fjölgaði um rúm 15% í aprílmánuði síðastliðnum sé miðað við sama tímabil í fyrra. Meira
17. maí 2004 | Innlendar fréttir | 120 orð

Fræðslufundur hjá ADHD-samtökunum verður á morgun,...

Fræðslufundur hjá ADHD-samtökunum verður á morgun, þriðjudaginn 18. maí kl. 20, í Safnaðarheimili Háteigskirkju. Fræðslufundurinn verður tileinkaður kynningu á Regnbogabörnum sem eru fjöldasamtök gegn einelti. Meira
17. maí 2004 | Innlendar fréttir | 123 orð

Gagnrýnir tölvupóst

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra gagnrýndi tölvupóst Róberts Marshall, fréttamanns Stöðvar 2 og formanns Blaðamannafélags Íslands, í umræðum um fjölmiðlafrumvarpið á Alþingi á laugardag. Meira
17. maí 2004 | Innlendar fréttir | 319 orð

Geta nú veitt viðbótarstuðning

FÉLAGSMÁLASTJÓRI Reykjavíkurborgar, Lára Björnsdóttir, tekur undir orð Sigrúnar Björnsdóttur skólahjúkrunarfræðings sem greint var frá í Morgunblaðinu nýverið um að fátækt sé mikil í Reykjavík, og Félagsþjónustan í Reykjavík ræði við foreldra barna í... Meira
17. maí 2004 | Innlendar fréttir | 334 orð

Huga má betur að Áföngum Serra

EIRÍKUR Þorláksson, forstöðumaður Listasafns Reykjavíkur, segir að taka megi undir þá gagnrýni sem Kristinn E. Meira
17. maí 2004 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Hvers vegna taka menn svona bréf ekki alvarlega?

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra gerði umfjöllun fjölmiðla um fjármál stjórnmálaflokkanna að umtalsefni við umræður um fjölmiðlafrumvarpið á Alþingi sl. laugardag. Meira
17. maí 2004 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Hættan metin með hraði

NÝTT bráðavárkerfi sem hefur verið í vinnslu síðustu þrjú ár á Veðurstofu Íslands var kynnt á vorráðstefnu Jarðfræðifélags Íslands nýverið. Meira
17. maí 2004 | Miðopna | 613 orð | 1 mynd

Kaldar kveðjur frá Gunnari

Í grein sem Gunnar I. Birgisson skrifar í Voga, málgagn sjálfstæðismanna í Kópavogi, og einnig birtist á heimasíðu hans er Kópavogsbúum og fyrrum forystumönnum hér í bæjarlífinu sendur tónninn. Meira
17. maí 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð

Kannast ekki við tilboð

SIGURÐUR G. Guðjónsson, forstjóri Norðurljósa, segist ekki kannast við það tilboð sem Þröstur Emilsson segir í bréfinu til formanns framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar að Sigurður, Jón Ólafsson og Kristján Jónsson hafi gert sér til lúkningar kröfum. Meira
17. maí 2004 | Innlendar fréttir | 28 orð

Leiðrétt

Í frétt um útskrift leikskólanema Klettaborgar í Borgarnesi á laugardag misritaðist stærð árgangsins sem hefur nám í grunnskólanum í haust. Hið rétta er að árgangurinn er óvenju... Meira
17. maí 2004 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Lestarslys á Ítalíu

Tuttugu og átta manns slösuðust þegar farþegalest fór út af teinunum fyrir norðan Genúa á Ítalíu í gær. Meira
17. maí 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð

Margir hjóla í vinnuna

SKRÁNING í fyrirtækjakeppninni Hjólað í vinnuna hefur gengið framar öllum vonum en átakið stendur dagana 17.-28. maí fyrir tilstuðlan heilsu- og hvatningarverkefnis ÍSÍ, Ísland á iði. Meira
17. maí 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð

Málið verði skoðað fyrir þriðju umræðu

JÓNÍNA Bjartmarz, þingmaður Framsóknarflokksins og varaformaður allsherjarnefndar Alþingis, tók fram í atkvæðagreiðslu um fjölmiðlafrumvarpið á Alþingi á laugardag að hún gengi út frá því að málið yrði skoðað fyrir þriðju umræðu. Meira
17. maí 2004 | Vesturland | 321 orð | 1 mynd

Máttugar konur útskrifast frá Bifröst

Bifröst | Viðskiptaháskólinn á Bifröst útskrifaði 58 athafnakonur úr rekstrarnáminu "Máttur kvenna" sunnudaginn 9. maí sl. Meira
17. maí 2004 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Með því væri ég að lýsa yfir stríði á hendur Alþingi og ríkisstjórn

VIGDÍS Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, fjallar um afstöðu sína til 26. greinar stjórnarskrár um synjunarrétt forseta í viðtalsbókinni Í hlutverki leiðtogans, sem Ásdís Halla Bragadóttir, bæjarstjóri í Garðabæ, ritaði árið 2000. Meira
17. maí 2004 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Menningarkvöld Heilsudrekans

KÍNVERSKT menningar- og heilsukvöld fór fram í húsakynnum Heilsudrekans, kínverskrar heilsulindar, í Skeifunni 3 á dögunum í tilefni þess að fyrirtækið var að flytja í nýtt húsnæði. Var hátíðin haldin í samvinnu við Kínversk-íslenska menningarfélagið. Meira
17. maí 2004 | Innlendar fréttir | 111 orð

Mikil ölvun á Evróvisjónkvöldi

MIKIL ölvun var á fólki í fyrrakvöld eftir Evróvisjónkeppnina og var mikill erill hjá lögreglu víða um landið aðfaranótt sunnudags vegna skemmtanahalds. Í Reykjavík voru margir á ferli og mikil ölvun um alla borg. Meira
17. maí 2004 | Innlendar fréttir | 61 orð

Mótmæla samþykkt eftirlaunafrumvarps

FULLTRÚAÞING Sjúkraliðafélags Íslands mótmælir harðlega siðleysi Alþingis sem birtist í samþykkt meirihluta þess um eftirlaun forsætisráðherra, ráðherra og þingmanna, segir í ályktun frá félaginu. Meira
17. maí 2004 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Mynduðu merki fyrirtækisins

STARFSMENN Actavis á Íslandi, áður Pharmaco, Delta og Omega Farma, fögnuðu nýju nafni fyrirtækisins um helgina. Mynduðu á fjórða hundrað starfsmenn félagsins merki þess í fjörunni í nágrenni Þorlákshafnar á föstudagskvöldið. Meira
17. maí 2004 | Innlendar fréttir | 222 orð

Mönnum verður ekki um og ó

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði í umræðum um fjölmiðlafrumvarpið á Alþingi á laugardag að mönnum yrði "ekki um og ó" eins og hann orðaði það, þegar þeir heyrðu stjórnarandstæðinga halda því fram að frumvarpið stæðist ekki stjórnarskrá. Meira
17. maí 2004 | Innlendar fréttir | 249 orð

Órökstuddar ávirðingar

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, gagnrýndi dómsmálaráðherra harðlega í andsvörum við ræðu hans á Alþingi á laugardag, fyrir að lesa upp tölvubréf Þrastar Emilssonar, með algjörlega órökstuddum ávirðingum, eins og hún orðaði... Meira
17. maí 2004 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

"Eldurinn var hrikalega fljótur að ná sér á strik og engu varð bjargað"

STEFNT er að því að byggja upp kertagerð á bænum Stóruvöllum í S-Þingeyjarsýslu í þriðja skiptið eftir tvo eldsvoða á árinu, nú síðast á föstudagsmorgun. Tjónið að þessu sinni er álíka mikið og í fyrri eldsvoðanum, sem varð 24. janúar sl. Meira
17. maí 2004 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Ráðherrar greiða atkvæði

Fjórir ráðherrar ríkisstjórnarinnar; Sturla Böðvarsson, Björn Bjarnason, Halldór Ásgrímsson og Davíð Oddsson, greiða hér atkvæði á Alþingi síðdegis á laugardag um tillögu stjórnarandstöðunnar um að vísa fjölmiðlafrumvarpinu frá. Meira
17. maí 2004 | Erlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Rumsfeld sagður hafa samþykkt yfirheyrsluaðferðirnar

DONALD Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, samþykkti leynilega áætlun, sem leyfði þær yfirheyrsluaðferðir, sem notaðar voru í Abu Ghraib-fangelsinu í Bagdad. Meira
17. maí 2004 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Segja Blair ekki vera á förum

JACK Straw, utanríkisráðherra Bretlands, sagði í gær, að Tony Blair forsætisráðherra ætlaði ekki að segja af sér þrátt fyrir vaxandi gagnrýni vegna Íraksstríðsins. Kannanir sýna, að vinsældir Blairs hafa aldrei verið minni. Meira
17. maí 2004 | Innlendar fréttir | 285 orð

Sendi tölvupóstinn í eigin nafni

RÓBERT Marshall, fréttamaður á Stöð 2 og formaður Blaðamannafélags Íslands, segist hafa sent í eigin nafni tölvupóstinn sem greint var frá í Morgunblaðinu sl. Meira
17. maí 2004 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Stefnir á að slá heimsmet í maraþonskák

HRAFN Jökulsson, formaður Hróksins, stefnir að því að slá heimsmet í maraþonskák þegar hann sest að tafli í Smáralind föstudaginn 28. maí nk. kl. 10 að morgni og ætlar ekki að standa upp fyrr en 30 klukkustundum og allt að 200 skákum síðar. Meira
17. maí 2004 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Steinar Waage færir Fjölskylduhjálpinni skó

FYRIRTÆKIÐ Steinar Waage færði Fjölskylduhjálp Íslands 50 gjafabréf nýverið, hvert að upphæð 4.000 krónur. Meira
17. maí 2004 | Erlendar fréttir | 406 orð

Stjórnin hvött til að hækka áfengisskattana

ÁFENGISNEYSLA Finna hefur stóraukist vegna þeirrar ákvörðunar finnsku stjórnarinnar að lækka álögur á áfengi um tæpan þriðjung, að sögn finnska dagblaðsins Huvudstadsbladet . Meira
17. maí 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð

Tekinn á 168 km hraða á bifhjóli

ÖKUMAÐUR bifhjóls var tekinn á 168 km hraða í Hafnarfirði á laugardagskvöld eftir að hann reyndi að stinga lögregluna af. Hjólinu, sem ekið var um Reykjanesbraut í átt til Reykjavíkur, var ekið á 122 km hraða, samkvæmt mælingum lögreglunnar í Keflavík. Meira
17. maí 2004 | Miðopna | 2078 orð | 3 myndir

Um vanhæfi

Skyndilega hófust umræður um að forseti Íslands kynni að notfæra sér heimild í 26. gr. stjórnarskrárinnar, til þess að synja lögum frá Alþingi staðfestingar. Meira
17. maí 2004 | Innlendar fréttir | 110 orð

Undrast viðbrögð Ingibjargar Sólrúnar

ÞRÖSTUR Emilsson blaðamaður lýsir undrun sinni á að tölvupóstur sá sem hann skrifaði fyrir nokkrum árum til formanns framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar, skuli koma fram við þingumræður nú. Meira
17. maí 2004 | Innlendar fréttir | 52 orð

Vaxa tekur við Weleda

VAXA heildverslun hefur tekið við Weleda-umboðinu af Þumalínu, búðinni þinni sem er í eigu Huldu Jensdóttur ljósmóður. Weleda-húðvörurnar eru lífrænt ræktaðar, án allra aukaefna. Þær eru seldar um allt land, en vörumerkið hefur verið í sölu á Íslandi sl. Meira
17. maí 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Vefur um málefni fjölskyldunnar opnaður

ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra opnaði um helgina í Ásmundarsafni nýjan fjölskylduvef, fjolskylda.is, en á laugardag var alþjóðlegur dagur fjölskyldunnar. Meira
17. maí 2004 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Vegurinn færður lengra í land

VEGAGERÐIN áformar að færa þjóðveginn austan Jökulsár á Breiðamerkursandi á næstu árum til að tryggja áframhaldandi öryggi hringvegarins á svæðinu. Meira
17. maí 2004 | Innlendar fréttir | 131 orð

Veikari réttarstaða opinberra starfsmanna

FULLTRÚAÞING Sjúkraliðafélags Íslands vill koma á framfæri við Alþingi sínum hörðustu mótmælum við fyrirhuguðum breytingum á lögum nr. Meira
17. maí 2004 | Innlendar fréttir | 285 orð

Vill ræða málið í forsætisnefnd

GUÐMUNDUR Árni Stefánsson, fyrsti varaforseti Alþingis og þingmaður Samfylkingarinnar, segist ætla að taka upp á fundi forsætisnefndar Alþingis síðar í dag fregnir af samtali Davíðs Oddssonar forsætisráðherra og umboðsmanns Alþingis, sem staðfest var af... Meira

Ritstjórnargreinar

17. maí 2004 | Staksteinar | 312 orð

- Verður Guðna Ágústssyni bolað út?

Gunnar I. Birgisson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, heldur úti heimasíðunni gunnarbirgisson.is. Í nýjum pistli fjallar hann um baráttuna í Framsóknarflokknum. Gunnar segir: "Ofninn er heitur og kolin glóa í Framsóknarflokknum þessa dagana. Meira
17. maí 2004 | Leiðarar | 786 orð

Þriðja umræða

Fjölmiðlafrumvarp ríkisstjórnarinnar var samþykkt til þriðju umræðu á Alþingi í fyrradag. Fyrsta og önnur umræða um frumvarpið einkenndist af pólitískum átökum og orðaskaki en minna fór fyrir efnislegum umræðum. Meira

Menning

17. maí 2004 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd

...baksviði fótboltans

SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld fyrsta þátt af fjórum í heimildarmyndaflokki um fótboltaíþróttina sem kallast Leikurinn ljúfi (The beautiful game). Meira
17. maí 2004 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Blaðagreinar

Ísland er land þitt er safn blaðagreina eftir Friðrik Daníelsson efnaverkfræðing og er þetta fyrsta bókin í nýrri ritröð Vestfirska forlagsins um þjóðfélagsmál. Meira
17. maí 2004 | Menningarlíf | 75 orð | 2 myndir

Börn

Nýjar útgáfur af bókum Gunillu Wolde um Tuma og Emmu eru komnar út. Þuríður Baxter þýddi bækurnar. Bækurnar um Tuma og Emmu komu fyrst út á íslensku fyrir um tveimur áratugum og nutu mikilla vinsælda hjá yngstu kynslóðinni. Meira
17. maí 2004 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Evró!

SVO virðist sem margir hafi viljað undirbúa sig fyrir Evróvisjónkvöldið með því að kynna sér lögin í ár, því Eurovision 2004 Song Contest sem inniheldur lögin úr Evróvisjón-keppninni er þriðji söluhæsti diskurinn á landinu þessa vikuna. Meira
17. maí 2004 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Eyrað!

JÓN Ólafsson tekur Tónlistann með trukki, kemur nýr inn í fjórða sæti með Eyrað . Þetta er fyrsta sólóplata kappans sem hefur samt sem áður starfað með tugum ef ekki hundruðum listamanna í gegnum árin. Meira
17. maí 2004 | Menningarlíf | 58 orð

Hrafnista, Hafnarfirði, Menningarsalurinn kl.

Hrafnista, Hafnarfirði, Menningarsalurinn kl. 14 Sigurbjörn Kristinsson myndlistarmaður opnar myndlistarsýningu. Meira
17. maí 2004 | Tónlist | 391 orð | 1 mynd

Karlar í síðum kuflum

Karlakór Sánkti Basil-dómkirkjunnar, stjórnandi Sergei Krivobokov. Lög eftir Shvedov, Golovanov, Chesnokov, Tosti, Bortnianski, auk rússneskra þjóðlaga og trúarlegrar tónlistar. Laugardagur 15. maí. Meira
17. maí 2004 | Menningarlíf | 39 orð | 1 mynd

Listahátíð Reykjavíkur

Mánudagur Kl. 10 og kl. 11 Salur Tónlistarskólans í Reykjavík Fundur Marc-André Hamelin með íslenskum píanókennurum á vegum EPTA. Einnig ætlað áhugafólki. Kl. 17 Tónlistartorg Kringlunnar Fjölbreytt tónlist í Kringlunni meðan á hátíðinni stendur. Meira
17. maí 2004 | Fólk í fréttum | 429 orð | 1 mynd

Nafnið er "Rúslana" - en ekki "Ruslana"

ÞAÐ fór ekki fram hjá neinum sem horfði á Evróvisjón á laugardagskvöldið hvað úkraínska söngkonan Ruslana stóð upp úr hvað varðaði framkomu, stíl og skemmtilegt atriði. Meira
17. maí 2004 | Tónlist | 417 orð | 1 mynd

Nærvera Guðs

Marc-André Hamelin flutti verk eftir Alkan, Liszt og Albéniz. Laugardagur 15. maí. Meira
17. maí 2004 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Ódauðlegur listamaður

MIÐASALA á tónleika hins víðfræga og rammpólítíska sveitasöngvara Kris Kristoffersson hefst í dag, en kappinn mun syngja á tónleikum í Laugardalshöllinni fjórtánda júní næstkomandi. Miðinn kostar 4.500 kr. Meira
17. maí 2004 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Óperukór Hafnarfjarðar heldur tvenna tónleika

ÓPERUKÓR Hafnarfjarðar heldur tónleika í kvöld, mánudagskvöld, kl. 20 í Hafnarborg og kl. 20 á morgun í tónlistarhúsinu Ými. Meira
17. maí 2004 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Pottþétt áfram!

DROTTNARI Tónlistans síðustu fimm vikurnar situr enn sem fastast í fyrsta sætinu og hvikar hvergi. Meira
17. maí 2004 | Menningarlíf | 73 orð

Raddbandafélagið syngur í Ými

RADDBANDAFÉLAG Reykjavíkur heldur vortónleika í tónlistarhúsinu Ými á mánudag kl. 20. Raddbandafélagið undirbýr þátttöku í íslenskum menningardögum í Búlgaríu í október., ásamt fjölda listamanna frá Íslandi. Meira
17. maí 2004 | Menningarlíf | 101 orð

Síðustu stundir Krists

LEIKVERK eftir Jón Gunnar Þórðarson verður frumsýnt kl. 20 í kvöld, mánudag undir berum himni á Primrose Hill í London. Jón Gunnar leikstýrir verkinu sjálfur. Leikararnir eru átta og er verkið flutt á sjö mismunandi tungumálum, aðallega á ensku. Meira
17. maí 2004 | Menningarlíf | 137 orð

Sjö höfundar skrifa leikrit á Netinu

FYRSTA íslenska vefleikritið er að verða til þessa dagana á Leiklistarvefnum, www.leiklist.is. Mánudaginn 10. maí birtist fyrsti þátturinn og hóf þá næsti höfundur að rita annan þátt. Meira
17. maí 2004 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Smásagnasafn

Þar sem ræturnar liggja - Lífssögur af landsbyggðinni nefnist safn smásagna eftir Rúnar Kristjánsson frá Skagaströnd, en hann hefur áður gefið út nokkrar ljóðabækur. Í fréttatilkynningu segir m.a. Meira
17. maí 2004 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Svik á svik ofan

SKJÁREINN sýnir í kvöld Lokaþátt áttundu seríu Survivor-þáttanna. "Loksins" segja margir, hvort sem það er af spenningi eða leiða. Meira
17. maí 2004 | Myndlist | 1460 orð | 2 myndir

Tímalaus ádeilumeistari

Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 12-17. Sýningin stendur til 4. júlí. Meira
17. maí 2004 | Fólk í fréttum | 526 orð | 3 myndir

Trúir á Guð og ástina

GRÍÐARLEG fagnaðarlæti brutust út í mörgum Evróvisjónteitum hér á landi á laugardagskvöldið þegar ljóst var að úkraínska stúlkan Ruslana hafði borið sigur úr býtum í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fór í Istanbúl í Tyrklandi. Meira
17. maí 2004 | Fólk í fréttum | 78 orð

Uppselt á Metallicu

ALLIR fimmtán þúsund miðarnir á tónleika Metallicu seldust upp á mettíma, tveimur tímum, sem ku vera met í íslenskri tónleikasögu. Hluti miðanna, alls um 3.000 miðar, voru boðnir til sölu á www.farfuglinn. Meira
17. maí 2004 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Vélmenni!

ÞÝSKU snillingarnir og furðumennirnir í Kraftwerk komu hingað til lands á dögunum og héldu dúndrandi tónleika í Kaplakrika. Meira
17. maí 2004 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd

Vortónleikar Reykjalundarkórsins

VORTÓNLEIKAR Reykjalundarkórsins 2004 verða í Varmárskóla í Mosfellsbæ miðvikudaginn 19. maí kl. 20.30. Einnig verður kórinn með vortónleika í Reykholtskirkju í Borgarfirði sunnudaginn 23. maí kl. 15.00. Á efnisskránni eru m.a. Meira

Umræðan

17. maí 2004 | Aðsent efni | 871 orð | 1 mynd

Afnám ráðningarréttinda starfsmanna ríkisins

BSRB telur vafasamt að einblína á réttindi og skyldur starfsmanna á almennum vinnumarkaði. Meira
17. maí 2004 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Alþingi verður að álykta um hryllinginn í Írak

Utanríkisráðherra hefur vissulega talað opinberlega gegn þessu athæfi, en þingið, sem fulltrúi allrar þjóðarinnar, verður að álykta um málið. Meira
17. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 312 orð

Gyðingahatur

HVER sáir fræjum gyðingahaturs nú nema gyðingar sjálfir með hinni skelfilegu aðför þeirra að palestínumönnum? Ég trúi ekki að slíkt sé algóðum guði, föður allra manna, þóknanlegt. Guðlaug Karvelsdóttir. Forsetabundið þingvald? Meira
17. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 650 orð

Hver ber ábyrgð á skógarhögginu?

FÁTT hefur vakið jafnmikla athygli á undanförnum vikum og stórfellt skógarhögg sem ónefndir ráðamenn hafa tekið ákvörðun um. Af einhverjum óskiljanlegum ástæðum hefur viss hópur manna látið verkin tala. Meira
17. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 129 orð

NANCY sem býr í Washington óskar...

NANCY sem býr í Washington óskar eftir pennavinum fyrir 14 ára son sinn og 12 ára dóttur. Netfang: nancyo@shentel.net Nancy Myster Oudekerk, 262 Spring Valley Dr. Winchester, VA 22603, USA. Meira
17. maí 2004 | Aðsent efni | 1409 orð | 1 mynd

Staða og framtíð ljósvakamiðlanna

Að mínu mati er það ekkert skilyrði að tekið sé samtímis á lagasetningu um Ríkisútvarpið og afgreiðslu á fjölmiðlafrumvarpinu, sem nú liggur fyrir Alþingi. Meira
17. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 187 orð

Þórsmerkurferð

EKKI ætlaði ég að trúa bónda undir Eyjafjöllum, sem sagði hér í Morgunblaðinu, að til stæði að leggja drossíuveg inn á Þórsmörk. Ferðafélagið Útivist bar af sér blakið. Meira

Minningargreinar

17. maí 2004 | Minningargreinar | 29 orð

Björn Jóhannesson

Legg ég nú bæði líf og önd, ljúfi Jesús, í þína hönd, síðast þegar ég sofna fer sitji Guðs englar yfir mér. (Hallgr. Pét.) Hvíl í friði, elsku afi Dóra, Eyvindur, Oddur Björn og... Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2004 | Minningargreinar | 1735 orð | 1 mynd

BJÖRN JÓHANNESSON

Björn Jóhannesson fæddist í Flatey á Breiðafirði 14. október 1919. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 6. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhannes Teitsson, húsasmíðameistari, f. 2. júní 1893 á Skarði, Vatnsnesi í V-Hún., d. 1. nóv. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2004 | Minningargreinar | 1288 orð | 1 mynd

GÍSLI DAGSSON

Gísli Dagsson fæddist í Reykjavík 24. maí 1937. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Björg Gísladóttir, f. 5. nóvember 1907 í Viðvík í Skag., d. 9. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2004 | Minningargreinar | 211 orð | 1 mynd

HRAFN JÓNASSON

Hrafn Jónasson fæddist á Melum í Bæjarhreppi í Strandasýslu 7. júlí 1954. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 14. apríl síðastliðinn og var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 23. apríl. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2004 | Minningargreinar | 704 orð | 1 mynd

INGA HELMA ÞORGRÍMSDÓTTIR

Inga Helma Þorgrímsdóttir fæddist í Reykjavík 10. mars 1931. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskapellu 14. maí, í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2004 | Minningargreinar | 1784 orð | 1 mynd

ÍSAFOLD GUÐMUNDSDÓTTIR

Ísafold Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 14. júní 1925. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Gíslason skósmiður í Reykjavík, f. 17. desember 1880, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2004 | Minningargreinar | 4155 orð | 1 mynd

KARLOTTA JÓHANNSDÓTTIR

Karlotta Jóhannsdóttir fæddist í Gröf á Höfðaströnd 24. desember 1909. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri föstudaginn 7. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhann Guðmundsson, f. 24.10. 1876, d. 31.7. 1940, og Birgitta Guðmundsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2004 | Minningargreinar | 1926 orð | 1 mynd

LILJA ÞORFINNSDÓTTIR

Lilja Þorfinnsdóttir fæddist í Reykjavík 11. desember 1925. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 10. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hólmfríður Jónsdóttir (f. 19.1. 1899, d. 9.6. 1964) og Þorfinnur Júlíusson (f. 13.4. 1884, d. 8.8.... Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2004 | Minningargreinar | 374 orð | 1 mynd

ODDUR THORARENSEN

Oddur Thorarensen fæddist í Reykjavík 12. janúar 1932. Hann lést á Dvalarheimilinu Grund hinn 20. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 29. apríl. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2004 | Minningargreinar | 1514 orð | 1 mynd

STEFANÍA UNA PÉTURSDÓTTIR

Stefanía Una Pétursdóttir fæddist á Eskifirði 29. mars 1926. Hún lést á Landspítalanum 6. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Pétur Björgvin Jónsson, f. 27.11. 1889, d. 1966, og Sigurbjörg Pétursdóttir, f. 14.2. 1902, d. 1996. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2004 | Minningargreinar | 4765 orð | 1 mynd

VIÐAR BIRGISSON

Viðar Birgisson fæddist í Reykjavík 22. maí 1958. Hann lést á heimili sínu 6. maí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Birgir Lúðvíksson, f. 3. maí 1937, og Helga Brynjólfsdóttir, f. 30. des. 1936. Móðuramma er Sigríður Erlendsdóttir, f. 3. júlí 1917. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd

Hagnaður Tanga dregst saman

HAGNAÐUR Tanga hf. eftir skatta á fyrsta fjórðungi þessa árs var nærri helmingi lægri en á sama tímabili í fyrra, eða 27 milljónir króna samanborið við 52 milljónir í fyrra. Meira
17. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 586 orð | 1 mynd

Hlutabréfaeign banka tvöfaldaðist á 3 árum

MARKAÐSVERÐMÆTI hlutabréfaeignar viðskiptabankanna tvöfaldaðist og gott betur frá árslokum 2000 til síðustu áramóta, samkvæmt svari viðskiptaráðherra við fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, sem lögð var fram á Alþingi á... Meira
17. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 56 orð | 1 mynd

Hækkun hjá SAS

SAS-flugfélagið hefur ákveðið að hækka flugfargjöld sín vegna mikillar hækkunar á eldsneytisverði. Á vefmiðli Jyllands-Posten segir að frá og með 1. Meira
17. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Ísland kemur vel út úr brezkri ferðakönnun

Ísland, Reykjavík og Icelandair koma vel út úr ferðakönnun brezku blaðanna Guardian og Observer meðal lesenda sinna. Þannig er Ísland næstvinsælasta Evrópulandið hjá Bretum á eftir Slóveníu, en var í efsta sæti í sams konar könnun í fyrra. Meira
17. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 129 orð

Orkuverð til HAW-álversins hækkar

STÖRF í þýskum áliðnaði eru í hættu vegna yfirvofandi hækkunar orkuverðs, að mati þýska álversins Hamburger Aluminium-Werk, HAW. Orkusamningi fyrirtækisins hefur verið rift frá 30. september nk. þar sem það vildi ekki fallast á hækkun. Meira

Daglegt líf

17. maí 2004 | Daglegt líf | 289 orð | 2 myndir

Húsgögn og stóll fléttað úr íslenskum víði

Uffe Balslev blómaskreytingamaður ætti að vera mörgum kunnur, þar sem hann hefur búið hér á landi í rúm 20 ár og unnið í mörgum blómaverslunum og haldið fjölda námskeiða. Meira
17. maí 2004 | Daglegt líf | 344 orð | 1 mynd

Hvað orsakar náladofa?

Spurning: Hvað er það sem getur valdið þessum einkennum hjá mér, stöðugum náladofa í fótum og höndum og stundum verkjum? Ástandið hefur varað í nokkur ár. Meira

Fastir þættir

17. maí 2004 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Miðvikudaginn 19. maí verður áttræður Guðjón Hermanníusson, Þverbrekku 4, Kópavogi. Af því tilefni munu hann og eiginkona hans, Ólafía S.J. Ísfeld, taka á móti ættingjum og vinum í Blómasal Hótels Loftleiða í Reykjavík kl. 15-18. Meira
17. maí 2004 | Dagbók | 88 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Hreyfi- og bænastund kl. 12 í neðri safnaðarsal. Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk kl. 20. Laugarneskirkja. Opinn 12 sporafundur kl. 18 í safnaðarheimilinu. Allt fólk velkomið. Vinir í bata. Neskirkja. 6 ára starf kl. 13.30. Meira
17. maí 2004 | Fastir þættir | 246 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

ÞAÐ er kallað borðtilfinning þegar spilurum finnst eins og þeir viti hvernig legan er, án þess að vita af hverju þeir vita það. Þessi tilfinning sprettur upp úr sjálfvirkri úrvinnslu upplýsinga, sem hefur ekki enn hlotið náð fyrir meðvitundinni. Meira
17. maí 2004 | Dagbók | 52 orð

FRJÁLST ER Í FJALLASAL

Frjálst er í fjallasal, fagurt í skógardal, heilnæmt er heiðloftið tæra. Hátt yfir hamrakór himinninn, blár og stór, lyftist með ljóshvolfið skæra. Meira
17. maí 2004 | Dagbók | 437 orð

(Mt. 18, 20.)

Í dag er mánudagur 17. maí 138. dagur ársins 2004, gangdagar. Orð dagsins: Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal þeirra. Meira
17. maí 2004 | Fastir þættir | 207 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Bxc6 dxc6 5. O-O f6 6. d4 Bg4 7. c3 Bd6 8. Rbd2 Rh6 9. Rc4 Rf7 10. Re3 Bd7 11. Db3 b6 12. Rf5 Bxf5 13. exf5 Dd7 14. dxe5 fxe5 15. Dc2 O-O 16. De4 Be7 17. g4 Hae8 18. He1 Bf6 19. Be3 Rd6 20. Had1 Hf7 21. Da4 b5 22. Meira
17. maí 2004 | Fastir þættir | 380 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Frelsi og fjölbreytni hafa mjög verið til umræðu í þjóðfélaginu á síðustu vikum og mánuðum. Meira

Íþróttir

17. maí 2004 | Íþróttir | 15 orð | 1 mynd

Albert Sævarsson er mættur til leiks...

Albert Sævarsson er mættur til leiks á ný sem markvörður Grindvíkinga eftir ársdvöl í... Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

*BARCELONA skaust upp í annað sætið...

*BARCELONA skaust upp í annað sætið á Spáni þegar liðið lagði Racing Santander að velli í Barcelona í gær, 1:0. Ronaldinho skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. Barcelona hefur náð frábærum endaspretti á Spáni eftir dapra byrjun. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Bar ekkert á milli liðanna

"NEI, ég er ekki hamingjusamur. Ég er það aldrei þegar okkur tekst ekki að ná í stig," sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, eftir leikinn. Hann var hins vegar ekki sammála því að leikur KR-inga hafi verið heldur marklaus. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Beckham sá rautt

DAVID Beckham, fyrirliði enska landsliðsins og leikmaður með Real Madrid á Spáni, fékk að sjá rauða spjaldið í deildarleik gegn botnliðinu Murcia í gær. Beckham fékk að sjá rauða spjaldið á 36 mín. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 145 orð

Benfica bikarmeistari í Portúgal

LEIKMENN Benfica lögðu Portúgalsmeistara Porto að velli í bikarúrslitaleiknum í Portúgal í gær, 2:1. Simao Sabrosa skoraði sigurmarkið með skalla á 14. mín. í framlengingu og fögnuðu leikmenn Benfica 24. bikarmeistaratitli liðsins. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 278 orð

Betri þangað til við skoruðum

ÞAÐ er mjög svekkjandi að hafa ekki náð í öll þrjú stigin því við vorum betri aðilinn lengi vel og réðum ferðinni, sérstaklega gegn vindinum í fyrri hálfleik. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Efsta deild karla, Landsbankadeild KR -...

Efsta deild karla, Landsbankadeild KR - FH 0:1 - Atli Viðar Björnsson 26. Grindavík - ÍBV 1:1 Grétar Hjartarson 71. - Magnús Már Lúðvíksson 56. KA - Keflavík 1:2 Hreinn Hringsson 21. - Jón Sævarsson 56., Hólmar Rúnarsson 74. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 547 orð | 2 myndir

Einstætt afrek hjá Arsenal

ARSENAL náði einstökum árangri í ensku úrvalsdeildinni en með sigri á Leicester, 2:1, í lokaumferð deildarinnar tókst liðinu að fara í gegnum allt mótið án þess að tapa leik og jafnaði Arsenal þar með árangur Preston í efstu deild ensku knattspyrnunnar en 1889 eða fyrir 115 árum lék Preston sama leikinn og Arsenal. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 758 orð

England Arsenal - Leicester 2:1 Thierry...

England Arsenal - Leicester 2:1 Thierry Henry (vítasp.) 47., Patrick Vieira 66. - Paul Dickov 26. - 38.419. Aston Villa - Man. United 0:2 Cristiano Ronaldo 4., Ruud van Nistelrooy 10. - 42.573. Rautt spjald : Darren Fletcher Manchester United 75. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 194 orð

Flensburg Þýskalandsmeistari í fyrsta sinn

FLENSBURG varð í gær þýskur meistari í handknattleik karla í fyrsta sinn þegar liðið lagði Nordhorn, 41:32, í næst síðustu umferð deildarinnar. Flensborg er með 58 stig fyrir lokaumferðina, Kiel er í öðru sæti með 54 og Magdeburg 51. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 178 orð | 2 myndir

Fram 3:0 Víkingur R.

Fram 3:0 Víkingur R. Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 1. umferð Laugardalsvöllur Sunnudaginn 16. maí 2004 Aðstæður: Logn, 6 stiga hiti. Völlurinn mjög blautur en fallegur að sjá. Áhorfendur: 1. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 551 orð | 2 myndir

Fyrsti leikurinn lofar ekki góðu

ÞAÐ er ekki hægt að segja að Íslandsmótið í knattspyrnu hafi byrjað með einhverjum bravör. Fyrsti leikurinn var viðureign KR og FH í Frostaskjóli á laugardaginn og lofaði sá leikur vægast sagt ekki góðu fyrir komandi sumar. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum

"ÞETTA var bara frábært. Ekkert annað," sagði Leifur Garðarsson, sem stjórnaði FH-liðinu á laugardaginn þar sem Ólafur Jóhannesson þjálfari liðsins tók út leikbann. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 518 orð | 1 mynd

Grétar er mættur til leiks á ný

GRÉTAR Hjartarson er mættur til leiks á ný. Þessi marksækni Sandgerðingur sem varð markakóngur úrvalsdeildarinnar 2002 en missti alveg af síðasta tímabili vegna meiðsla tók í gær upp þráðinn þar sem frá var horfið. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 171 orð | 2 myndir

Grindavík 1:1 ÍBV Leikskipulag: 3-5-2 Landsbankadeild...

Grindavík 1:1 ÍBV Leikskipulag: 3-5-2 Landsbankadeild karla, 1. umferð Grindavíkurvöllur Sunnudaginn 16. maí 2004 Aðstæður: Vindur, rigning í byrjun en stytti upp Áhorfendur: 800 Dómari: Garðar Örn Hinriksson, Þróttur R. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 382 orð | 1 mynd

* HARALDUR Ingólfsson og Finnur Kolbeinsson...

* HARALDUR Ingólfsson og Finnur Kolbeinsson eru einu leikmenn ÍA og Fylkis í dag sem léku fyrstu viðureign liðanna í efstu deild fyrir 15 árum. Skagamenn höfðu betur í þeim leik, 1:0, og skoraði Haraldur sigurmarkið . Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 127 orð

Hrafnhildur fer til SK Århus

HRAFNHILDUR Skúladóttir landsliðskona í handknattleik gengur til liðs við danska úrvalsdeildarliðið SK Århus í sumar en hún hefur leikið með danska 1. deildarliðinu Tvis/Holstebro undanfarin tvö ár og hefur jafnað verið atkvæðamest í liðinu. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 181 orð | 2 myndir

ÍA 1:1 Fylkir Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild...

ÍA 1:1 Fylkir Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 1. umferð Akranesvöllur Sunnudaginn 16. maí 2004 Aðstæður: Strekkingsvindur, rigning með köflum og 10 stiga hiti. Völlurinn áætur Áhorfendur: 2.020. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Ísland - Danmörk 31:34 Íþróttahúsið Seltjarnarnesi,...

Ísland - Danmörk 31:34 Íþróttahúsið Seltjarnarnesi, Vináttulandsleikur í kvennaflokki, laugardaginn 15. maí 2004. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

Íslandsmótið í knattspyrnu hófst um helgina...

Íslandsmótið í knattspyrnu hófst um helgina í efstu og næstefstu deild karla. Á Akranesi áttust við bikarmeistaralið ÍA og Fylkir þar sem kanadíski framherjinn Alen Marcina tryggði ÍA jafntefli. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 230 orð

Jimenez brást ekki á lokadeginum

SPÆNSKI kylfingurinn Miguel Angel Jimenez sigraði í þriðja sinn á keppnistímabilinu er hann lék samtals á 14 höggum undir pari á Opna Asíu-mótinu sem fram fór í Kína. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

KA 1:2 Keflavík Leikskipulag: 4-5-1 Landsbankadeild...

KA 1:2 Keflavík Leikskipulag: 4-5-1 Landsbankadeild karla, 1. umferð Akureyrarvöllur Sunnudaginn 16. maí 2004 Aðstæður: Norðan gola, skýjað, 10 stiga hiti, þurr og allvel gróinn völlur. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 139 orð

KR 0:1 FH Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild...

KR 0:1 FH Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 1. umferð KR-völlur Laugardaginn 15. maí 2004 Aðstæður: Austan gola, hiti 11 gráður. Völlur mjög laus í sér. Áhorfendur: 2. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 756 orð | 1 mynd

Marcina bjargvættur ÍA-liðsins

KANADAMAÐURINN Alen Marcina reyndist bjargvættur Skagamanna þegar ÍA og Fylkir skildu jöfn, 1:1, á Akranesi í gær. Marcina jafnaði metin fyrir bikarmeistarana þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma og segja má því með sanni að Akurnesingar hafi sloppið með skrekkinn en úrslitin verða hins vegar að teljast sanngjörn. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 290 orð

Menn fóru ekki eftir leikskipulaginu

"Þetta stóð ansi tæpt og ég hélt satt best að segja að markið ætlaði aldrei að koma. Við vorum búnir að misnota nokkur góð færi svo ég hélt að þetta væri einn af þessum dögum sem ekkert gengur upp. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

NBA Úrslitakeppni Vesturdeild LA Lakers -...

NBA Úrslitakeppni Vesturdeild LA Lakers - SA Spurs 88:76 *Lakers vinnur einvígið 4:2 og mætir sigurliðinu úr viðureign Minnesota og Sacramento í úrslitum Vesturdeildarinnar. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 419 orð | 2 myndir

Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Akureyrar

ÁHORFENDUR á Akureyrarvelli voru spenntir og forvitnir er leikur KA og Keflavíkur hófst í gær. Fátítt er að hefja leik á þessum viðkvæma velli svona snemma en aðstæður voru góðar. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 140 orð

Ólafur spænskur meistari

ÓLAFUR Stefánsson og félagar hans í Ciudad Real tryggðu sér um helgina spænska meistaratitilinn í handknattleik í fyrsta sinn. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 857 orð | 1 mynd

Ótrúlegt afrek hjá leikmönnum LA Lakers

STJÖRNULIÐ Los Angeles Lakers afrekaði hið ótrúlega með því að slá meistara San Antonio Spurs út í undanúrslitum Vesturdeildar, nákvæmlega einu ári eftir að Spurs sló Lakers út í fyrra. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 116 orð

"Botninn datt úr liðinu"

ATLI Sveinn Þórarinsson, varnarjaxl hjá KA, var inntur eftir því hvort hann væri ekki ánægður með að vera kominn aftur heim eftir Svíþjóðardvölina til að spila með gamla liðinu sínu í úrvalsdeild. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 341 orð

"Er sár og svekktur"

GRÉTAR Rafn Steinsson leikmaður bikarmeistaraliðs ÍA lék sinn fyrsta deildarleik með liðinu í gær gegn Fylki eftir átta mánaða fjarveru vegna slitins krossbands í hné. Grétar er með samningstilboð frá svissneska 1. deildarliðinu Young Boys í höndunum en hann dvaldi hjá liðinu á dögunum við æfingar og var í kjölfarið boðinn samningur. Hann þarf að gefa svissneska liðinu svar í kvöld eða í síðasta lagi á morgun, þriðjudag. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 478 orð | 1 mynd

"Ég lít á þennan leik sem slys"

"ÞETTA var alls ekki sú byrjun sem ég vonaðist eftir, þarna var svo sannarlega um úrvalsdeildar eldskírn að ræða," sagði Sigurður Jónsson, þjálfari Víkings, eftir tapið fyrir Fram, 3:0, á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

"Mér fannst við vera frábærir í fyrri hálfleik"

ÞORLÁKUR Árnason þjálfari Fylkis var eins og allir Fylkismenn frekar vonsvikinn þegar flautað var til leiksloka á Akranesi í gær. "Jú, auðvitað er ég svekktur en ef ég á að vera raunsær þá fannst mér þetta vera sanngjörn úrslit. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 105 orð

"Spiluðum vel í seinni hálfleik"

ZORAN Daníel Lubicic, fyrirliði Keflvíkinga, var ánægður í leikslok. "Þetta var mjög mikilvægur sigur. Við vorum stressaðir í byrjun enda fyrsti leikurinn en eftir tuttugu til þrjátíu mínútur vöknuðum við til lífsins. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

"Var að verða úrkula vonar en sanngjörn úrslit"

ÞAÐ hefði verið hryllilegt að tapa fyrsta leiknum og það á heimavelli. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 216 orð

"Veit ekki af hverju Eyjamenn hættu að spila"

SINISA Valdimar Kekic er nýjasti Íslendingurinn í Grindavíkurliðinu. Þessi snjalli knattspyrnumaður frá gömlu Júgóslavíu fékk íslenskan ríkisborgararétt á þriðjudaginn og tók þá upp íslenskt millinafn. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 212 orð

"Þetta var sannkölluð óskabyrjun fyrir félagið"

"ÞETTA er sannkölluð óskabyrjun fyrir félagið," sagði Jörundur Áki Sveinsson, aðstoðarþjálfari Fram, eftir sigurinn á Víkingi, 3:0, á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 239 orð

Roberto Baggio með kveðjuleik sinn á San Siro í Mílanó

EINN litríkasti knattspyrnumaður Ítalíu, Roberto Baggio, 37 ára, sem hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna, kvaddi 1. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

Sacramento Kings með Vlade Divac í...

Sacramento Kings með Vlade Divac í fararbroddi tryggði sér oddaleik í undanúrslitum Vesturstrandarinnar í NBA gegn Minnesota Timberwolves í gær. Ervin Johnson er til... Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 148 orð

Slavisa Kaplanovic meiddist á ökkla

SLAVISA Kaplanovic, nýi Serbinn í liði Grindavíkur, lék aðeins í rúman hálftíma gegn ÍBV í gær. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 759 orð | 2 myndir

Stakkaskipti hjá Frömurum

EF marka má leik Framliðsins gegn Víkingi á Laugardalsvelli í gærkvöldi er greinilegt að það hefur tekið algjörum stakkaskiptum frá síðasta ári undir stjórn hins nýja þjálfara. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 352 orð | 1 mynd

* STUÐNINGSMENN FH studdu vel við...

* STUÐNINGSMENN FH studdu vel við bakið á liði sínu á laugardaginn. Margir voru í hvítum bolum með áletruninni 7:0 til að muna eftir úrslitum síðustu umferðarinnar í fyrra þegar FH lagði KR 7:0. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 394 orð | 1 mynd

Tvö naum töp fyrir Dönum

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik stóð vel uppi í hárinu á Dönum í tveimur æfingaleikjum sem háðir voru hér á landi um helgina. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 172 orð

Vantaði virkilega mikið hjá okkur

"ÞETTA var mjög máttlaust allt saman hjá okkur í dag," sagði Kristján Finnbogason, markvörður og fyrirliði KR-inga, eftir fyrsta leik Íslandsmótsins í knattspyrnu þar sem FH lagði KR 1:0 í Frostaskjólinu. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 371 orð | 1 mynd

* Víkingar söknuðu tveggja sterkra varnarmanna...

* Víkingar söknuðu tveggja sterkra varnarmanna í leiknum gegn Fram í gær en þeir Sölvi Geir Ottesen og Jón Guðbrandsson voru meiddir. * HEIÐAR Geir Júlíusson framherji í liði Framara lék í gær sinn fyrsta leik í efstu deild. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Völsungar nýttu ekki liðsmuninn

VÖLSUNGAR léku sinn fyrsta leik í næstefstu deild í gær eftir sjö ára dvöl í 2. og 3.deild. Leikið var við Þrótt á Húsavíkurvelli við frekar erfiðar aðstæður að viðstöddum rétt um 300 áhorfendum. Hvorugu liðinu tókst að skora í leiknum, sem endaði með markalausu jafntefli. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 143 orð

Zeljko Sankovic: "Vorum of linir"

MUNURINN á liðunum tveimur var sá að Eyjamenn voru baráttuglaðari og mínir menn voru of linir. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 108 orð

Þiggjum alveg öll þrjú stigin

"VIÐ vissum að þetta yrði erfiður leikur enda erfiður útivöllur. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 443 orð | 1 mynd

Þór nældi í stig gegn Val

EITT stig fór misjafnlega í menn á Hlíðarenda í gærkvöldi þegar Þór frá Akureyri sótti Val heim í fyrstu umferð 1. deildar. Valsmenn réðu lögum og lofum fyrir hlé, fengu nokkur ágæt færi og skoruðu loks eftir 45 mínútur en Akureyringar gáfust ekki upp fyrr en þeir fengu færi og jöfnuðu úr því rétt fyrir leikslok, 1:1. Þór hefur undanfarin 5 ár unnið sinn fyrsta leik í deildinni en liðin hafa ekki leikið saman í deild síðan 1994 en þá sigraði Valur 1:0 með marki Eiðs Smára Guðjohnsen. Meira
17. maí 2004 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

* ÞRÍR íslenskir keppendur taka þátt...

* ÞRÍR íslenskir keppendur taka þátt í opna breska meistaramótinu í fjálsum íþróttum fatlaðra sem fram fer í Birmingham . Þeir eru Jón Oddur Halldórsson , Einar Trausti Sveinsson og Baldur Baldursson . Meira

Fasteignablað

17. maí 2004 | Fasteignablað | 138 orð | 3 myndir

Einkunnir grunnskólanna á höfuðborgarsvæðinu

VERÐ, stærð og staðsetning eru þeir þættir sem mestu ráða um val fólks á húsnæði. Fleiri þættir spila einnig stórt hlutverk, svo sem þjónusta og skólar. Meira
17. maí 2004 | Fasteignablað | 755 orð | 2 myndir

Fagurfræði á að vera ómissandi hluti

Eitt sinn ætlaði galvaskur pípulagningamaður að fara yfir kvartanir íbúa í sjö hæða fjölbýlishúsi. Hann undirbjó komu sína með því að dreifa einblöðungi í alla póstkassa þar sem spurt var hvort eitthvað væri að og hvað það þá væri. Meira
17. maí 2004 | Fasteignablað | 524 orð | 1 mynd

Flughöfn þotuliðsins

TWA terminal JFK-flugvellinum í New York Arkitekt: Eero Saarinen 1962 SÚ VAR tíðin að ferðalög með þotum voru lífsstíll hinna vel stæðu; þeir sem vildu láta taka sig alvarlega á þeim vettvangi eyddu sumrunum í að flakka milli Biarritz, Antibes og Cannes... Meira
17. maí 2004 | Fasteignablað | 204 orð | 1 mynd

Funafold 55

Reykjavík - Hjá Fasteignasölu Brynjólfs Jónssonar er nú til sölu fallegt timburhús við Funafold 55. Húsið er á einni hæð með múrsteinsklæddum útveggjum innst í húsagötu. Það skiptist í 168,6 m 2 íbúð og 35,2 m 2 bílskúr. Meira
17. maí 2004 | Fasteignablað | 93 orð | 2 myndir

Hellur & steinar

ÚT ER kominn nýr litprentaður bæklingur Steypustöðvarinnar ehf., Hellur & steinar 2004-2005. Meira
17. maí 2004 | Fasteignablað | 1361 orð | 6 myndir

Hitun sumarhúsa og hagnýt ráð

Nauðsynlegt er að fólk greini þarfir sínar og væntingar til sumarhússins áður en ráðist er í bygg- inguna. Sigurgeir Þórarinsson bendir á ýmsar leiðir í sambandi við hitun sumarhúsa. Meira
17. maí 2004 | Fasteignablað | 125 orð | 1 mynd

Hrísmóar 9

Garðabær - Fasteignasalan Hraunhamar er nú með í sölu góða 4ra herbergja íbúð á annarri hæð ásamt bílskúr við Hrísmóa 9, samtals 150,6 ferm. "Íbúðin er í góðu fjölbýlishúsi á frábærum útsýnisstað," segir Þorbjörn Helgi Þórðarson hjá Hraunhamri. Meira
17. maí 2004 | Fasteignablað | 222 orð | 1 mynd

Kartöflugeymsla í friðuðum hól

NÚ FER að líða að því að óhætt sé að pota kartöflunum niður. Fæstir stunda kartöflurækt í miklu magni nú orðið, en setja niður nokkur stykki, rétt til að fá heimaræktað nýmeti með soðningunni á haustin. Meira
17. maí 2004 | Fasteignablað | 769 orð | 5 myndir

Marga dreymir um að eignast íbúð á Spáni

Áhugi fólks hér heima á að eignast íbúð í sólarlandinu Spáni hefur aldrei verið meiri. Magnús Sigurðsson kynnti sér íbúðir og hús, sem fasteignasölurnar Höfði og Gloria Casa bjóða í sameiningu upp á þar í landi. Meira
17. maí 2004 | Fasteignablað | 264 orð | 1 mynd

Miklar íbúðabyggingar í borginni í ár

Hafin var smíði á 735 nýjum íbúðum í Reykjavík á síðasta ári. Árið þar á undan voru þær 682 og ekki nema 510 árið 2001. Þetta er óræk vísbending um, að íbúðabyggingar í borginni eru nú að aukast ár frá ári. Meira
17. maí 2004 | Fasteignablað | 1265 orð | 9 myndir

Naumhyggjan krefst aga

RUT Káradóttir lærði innanhússarkitektúr í Istituto Europeo Di Design á Ítalíu. Hún útskrifaðist árið 1993 með einkunnina 110 e Lode, sem er hæsta einkunn sem gefin er. Að námi loknu vann hún í BYKO á árunum 1994-1996 en árið 1997 hóf hún sjálfstæðan rekstur. Stíll Rutar einkennist af naumhyggju, hún aðhyllist hlýja, mjúka liti og lætur andstæður í efnisvali kallast á. Meira
17. maí 2004 | Fasteignablað | 260 orð | 1 mynd

Ný fasteignasala - DP Fasteignir

DP FASTEIGNIR er ný fasteignasala sem haslar sér völl á vaxandi fasteignamarkaði. Eigandi fasteignasölunnar er Dögg Pálsdóttir hæstaréttarlögmaður og löggiltur fasteignasali, en fyrirtækið er til húsa á Hverfisgötu 4-6 í Reykjavík. Meira
17. maí 2004 | Fasteignablað | 12 orð | 1 mynd

Raftækjaverslun Íslands

Daewoo-kæli- og frystiskápur stærð 200x60x63 cm. Verð áður: 108.900 kr. Verð nú: 69.900... Meira
17. maí 2004 | Fasteignablað | 9 orð | 1 mynd

Raftækjaverslun Íslands

Gashelluborð frá Nardi Verð áður: 49.900 kr. Verð nú: 33.900... Meira
17. maí 2004 | Fasteignablað | 15 orð | 1 mynd

Raftækjaverslun Íslands

EDESA-þvottavél , EDL3126, með stillanlegri þeytivindu og margvíslegum þægindabúnaði. Verð áður: 69.900 kr. Tilboðsverð nú: 44.900... Meira
17. maí 2004 | Fasteignablað | 153 orð | 1 mynd

Samstarfssamningur milli THÍ og LKÍ

UNDIRRITAÐUR hefur verið samningur milli tæknideildar Tækniháskóla Íslands og Lagnakerfamiðstöðvar Íslands um kennslu og rannsóknir á sviði lagnakerfa og skyldra greina. Meira
17. maí 2004 | Fasteignablað | 378 orð | 1 mynd

Skipulagsbreyting á lánum til endurbóta og viðauka

Skipulagsbreyting hefur verið gerð á fyrirkomulagi lána Íbúðalánasjóðs til endurbóta og viðauka. Meira
17. maí 2004 | Fasteignablað | 228 orð | 1 mynd

Súlunes 33

Garðabær - Fasteignasölurnar Eignaborg og Garðatorg eru nú með til sölu tvíbýlishús við Súlunes 33 á Arnarnesi. Húsið er alls 467,7 ferm. og stendur á sjávarlóð með miklu útsýni yfir Arnarnesvog. Stærri íbúðin er 288,7 ferm. Meira
17. maí 2004 | Fasteignablað | 409 orð | 1 mynd

Tuttugasta íbúð Búhölda senn afhent

Byggingafélagið Búhöldar í Skagafirði fagnaði því með veglegu kaffisamsæti á dögunum að félagið mun senn afhenda tvær íbúðir sem eru númer 19 og 20 sem félagið byggir. Meira
17. maí 2004 | Fasteignablað | 150 orð | 1 mynd

Vatnsholt í Staðarsveit

Snæfellsbær - Jörðin Vatnsholt í Staðarsveit í Snæfellsbæ er nú til sölu hjá Fasteignamiðstöðinni. Jörðin er um 480 ha að stærð og á land milli lands og fjöru. Tún samkv. fasteignamati eru um 6,7 ha. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.