Greinar fimmtudaginn 20. maí 2004

Forsíða

20. maí 2004 | Forsíða | 108 orð | 1 mynd

Mikil hrifning á tónleikum Olgu Borodinu

EIN skærasta stjarna óperuheimsins, Olga Borodina, söng með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Háskólabíói í gærkvöld fyrir fullu húsi áheyrenda. Meira
20. maí 2004 | Forsíða | 63 orð

Pyntingum mótmælt við sendiherrann

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra afhenti nýverið sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi formleg mótmæli íslenskra stjórnvalda vegna upplýsinga um misþyrmingar íraska fanga í Abu Ghraib-fangelsinu í Bagdad í Írak. Meira
20. maí 2004 | Forsíða | 193 orð | 1 mynd

Skotið á mótmælendur á Gaza

AÐ MINNSTA kosti tíu Palestínumenn, flestir þeirra unglingar, biðu bana þegar ísraelskir hermenn skutu á um það bil þúsund Palestínumenn sem mótmæltu aðgerðum Ísraelshers í flóttamannabúðum við bæinn Rafah á Gaza-svæðinu. Meira
20. maí 2004 | Forsíða | 153 orð

Sýknað í fölsunarmáli

HÆSTIRÉTTUR sýknaði í gær Pétur Þór Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra Gallerís Borgar, og Jónas Freydal Þorsteinsson í málverkafölsunarmálinu svonefnda, og hnekkti þar með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í málinu, en þar voru mennirnir dæmdir í sex og... Meira
20. maí 2004 | Forsíða | 233 orð

Yfir 40 Írakar sagðir bíða bana í árás

BANDARÍSK herþyrla gerði í gær árás á hús í eyðimerkurþorpi í Írak, nálægt landamærunum að Sýrlandi, og yfir 40 manns biðu bana, að sögn íraskra embættismanna. Meira

Baksíða

20. maí 2004 | Baksíða | 123 orð

10 ára með lystarstol

YNGSTI einstaklingur sem komið hefur á barna- og unglingageðdeild Landspítala með lystarstol var 10 ára, að því er fram kom í svari heilbrigðisráðherra á Alþingi við fyrirspurn Guðrúnar Ögmundsdóttur. Meira
20. maí 2004 | Baksíða | 97 orð | 1 mynd

Á sjötta hundrað manns starfa við útrás bankanna

UM 480 starfsmenn starfa hjá íslensku bönkunum á erlendri grundu. Þar af eru liðlega 400 starfsmenn KB banka í níu löndum en um helmingur þeirra er starfsmenn bankans í Svíþjóð. Meira
20. maí 2004 | Baksíða | 125 orð

Dæmdur í 2 ára fangelsi fyrir Skeljungsránið

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær fertugan karlmann, Stefán Aðalstein Sigmundsson, í tveggja ára fangelsi fyrir aðild sína að hinu svokallaða Skeljungsráni sem framið var af þremur mönnum 27. febrúar 1995. Meira
20. maí 2004 | Baksíða | 134 orð | 1 mynd

Hvatt til lýðræðis

FJÖLDI fólks lagði leið sína á Austurvöll um hádegi í gær þar sem efnt var til fjöldafundar undir yfirskriftinni Stöndum vörð um lýðræðið. Áhugahópur um virkara lýðræði boðaði fundinn en hópurinn telur leikreglur lýðræðisins ekki vera virtar hér á landi. Meira
20. maí 2004 | Baksíða | 218 orð

Kaup í Eimskip ekki brot á lögum

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hefur komist að þeirri niðurstöðu að lög um innherjaviðskipti hafi ekki verið brotin þegar fruminnherjar í Eimskipafélagi Íslands keyptu bréf í félaginu um miðjan janúar sl. Meira
20. maí 2004 | Baksíða | 220 orð

Konur slasa sig oftar á hestbaki en karlar

ALGENGARA er að konur slasi sig við hestamennsku en karlar, og eru hestakonur sem slasast mun yngri en karlarnir. Meira
20. maí 2004 | Baksíða | 201 orð

SBV gagnrýna lánveitingar lífeyrissjóða til sjóðfélaga

SAMTÖK banka og verðbréfafyrirtækja (SBV) gagnrýna lánveitingar lífeyrissjóðanna til sjóðfélaga í ársskýrslu sinni og í nýlegum bréfum til bæði fjármálaráðherra og efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Meira

Fréttir

20. maí 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 203 orð | 1 mynd

Áfram 384 íbúðir í Lundarhverfi

Kópavogur | Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti samhljóða eftir nokkrar umræður tillögu að deiliskipulagi fyrir Lundarsvæðið til auglýsingar. Meira
20. maí 2004 | Suðurnes | 116 orð | 1 mynd

Ákveðið að efla samskiptin

Sandgerði | Fjórir bæjarfulltrúar frá Vogi á Suðurey í Færeyjum og makar þeirra eru í heimsókn í Sandgerði. Bæirnir eru í vinabæjasambandi. Ákveðið var á fundi bæjarfulltrúa í gær að auka samskipti félaga og stofnana til að rækta vinabæjasambandið... Meira
20. maí 2004 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Árs fangelsi fyrir misþyrmingar

BANDARÍSKUR herréttur í Bagdad dæmdi í gær hermanninn Jeremy Sivits í eins ár fangelsi fyrir misþyrmingar á íröskum föngum í Abu Ghraib-fangelsinu. Voru þetta fyrstu herréttarhöldin vegna málsins, en fleiri eiga að fylgja í kjölfarið. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 173 orð

Bátahús afhent Síldarminjasafninu í dag

SÍLDARMINJASAFNIÐ á Siglufirði fær í dag afhent stórt og mikið bátahús sem byggingafélagið Berg ehf. hefur smíðað utan um gamla síldarbáta og endurgerð af höfn og bryggjuhúsi. Meira
20. maí 2004 | Erlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Dufti fleygt í Tony Blair í þinginu

NEÐRI deild breska þingsins var rýmd í skyndi í miðjum fyrirspurnatíma Tonys Blairs forsætisráðherra í gær eftir að purpurarauðu dufti var kastað í Blair frá áhorfendastúku. Meira
20. maí 2004 | Suðurnes | 112 orð | 1 mynd

Dugleg í garðvinnunni

Keflavík | Aðaltörnin hjá garðeigendum er á vorin. Þá þarf að koma görðunum í gott horf og þá verður auðveldara að halda þeim við yfir sumarið. Allir garðeigendur eru því með hugann við garðinn þessa dagana. Meira
20. maí 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 62 orð

Endurskinsvesti fyrir börnin | Krakkar í...

Endurskinsvesti fyrir börnin | Krakkar í Hafnarfirði fengu ánægjulega sumargjöf þegar Magnús Gunnarsson, bæjarfulltrúi og útibússtjóri Sjóvár-Almennra í Hafnarfirði, kom færandi hendi á skólaskrifstofu bæjarins í gærmorgun og færði leikskólum bæjarins... Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Engar hópuppsagnir fyrr en reynt hefur á lögin

Skarphéðinn Berg Steinarsson, stjórnarformaður Norðurljósa, segir breytingar á fjölmiðlafrumvarpi sem lagðar voru fram á Alþingi í gær ekki hafa neina þýðingu fyrir Norðurljós. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 182 orð

Engin loforð gefin um forgang í störf

VEGNA yfirlýsingar frá Frjálsa flugmannafélaginu (FFF) sendi flugfélagið Air Atlanta frá sér tilkynningu í gær þar sem segir að engin loforð hafi verið gefin um skilyrðislausan forgang félagsmanna í FFF í þjálfun og flug á tveimur nýjum Boeing 747-400... Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð

Fangar vistaðir í Byrginu

UNDIRRITAÐUR hefur verið samningur milli Fangelsismálastofnunar og Byrgisins líknarfélags um vistun afplánunarfanga á meðferðarheimili Byrgisins á Ljósafossi í Grímsnesi. Samkomulag um þetta tók gildi 1. desember sl. Meira
20. maí 2004 | Erlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Fjárstuðningi við hreyfingu Chalabis hætt

BANDARÍKJASTJÓRN hefur ákveðið að hætta leynilegum fjárstuðningi við Íraska þjóðarráðið, hreyfingu Ahmads Chalabis, og komist að þeirri niðurstöðu að upplýsingarnar sem hreyfingin veitti hafi verið gagnslausar, að sögn The New York Times . Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 193 orð

Flugstöðin braut gegn samkeppnislögum

FLUGSTÖÐ Leifs Eiríkssonar (FLE) braut gegn ákvæðum samkeppnislaga með því að segja upp leigusamningi Íslensks markaðar, að því er fram kemur í bráðabirgðaákvörðun Samkeppnisstofnunar sem var birt í gær. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Flytur úr miðborginni eftir 70 ár

SÍÐUSTU seðlaveskin og töskurnar voru afgreiddar í versluninni Drangey á Laugavegi 58 síðdegis í gær en verslunin lokaði fyrir fullt og allt í lok dags og flytur starfsemina alfarið í Drangey í Smáralind. Meira
20. maí 2004 | Erlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Friedman efast um evruna

MILTON Friedman, nóbelsverðlaunahafi og einn þekktasti hagfræðingur síðari tíma, telur "umtalsverðar líkur" á því að evrusvæðið leysist upp á næstu árum. Þetta mat Friedmans kemur fram í viðtali hans við netmiðilinn euobserver.com . Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Frumkvöðull á Ísafirði

ATVINNUMÁLANEFND Ísafjarðarbæjar afhenti 18. maí sl. frumkvöðlaverðlaun ársins 2003. Fyrir valinu varð fyrirtækið 3X-Stál á Ísafirði sem sérhæfir sig í framleiðslulausnum fyrir sjávarútveginn. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 224 orð

Fyrirlestur vegna meistaraprófs í verkfræðideild HÍ...

Fyrirlestur vegna meistaraprófs í verkfræðideild HÍ verður á morgun, föstudaginn 21. maí kl. 16, VR-II, stofu 158. Meira
20. maí 2004 | Miðopna | 790 orð | 2 myndir

Fækka má slysum í hestamennsku

Á fimm ára tímabili frá 1999-2003 komu alls 1.022 einstaklingar á slysa- og bráðamóttöku LSH með áverka sem tengjast hestamennsku á einhvern hátt... Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 315 orð | 3 myndir

Fögnuðu fjörutíu ára gömlum Norðurlandameistaratitli

FJÖRUTÍU ár eru síðan íslenska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér Norðurlandameistaratitilinn á grasvellinum í Laugardal og héldu liðið, þjálfarinn og kokkur liðsins upp á þessi tímamót nýlega. Meira
20. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 43 orð

Golfarar funda | Golfklúbbur Akureyrar efnir...

Golfarar funda | Golfklúbbur Akureyrar efnir til almenns fundar í golfskálanum á Jaðri á föstudagskvöld, 21. maí, kl. 20. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Góð veiði á fyrsta mótinu

Grundarfjörður | Mótaröð Íslandsmóts sjóstangveiðifélaga hófst með tveggja daga móti í Grundarfirði í umsjón Sjóstangveiðifélags Reykjavíkur. Þetta er þriðja árið sem mótaröðin hefst í Grundarfirði. Meira
20. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 544 orð | 1 mynd

Grundvallaratriði að hefja snjóframleiðslu

SKÍÐASVÆÐIÐ í Hlíðarfjalli á Akureyri var opið í 100 daga í vetur, á tímabilinu 13. desember til 25. apríl sl. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 252 orð

Grunur um kennitölusöfnun vegna hreindýraveiða

NOKKRAR ábendingar hafa borist veiðistjórnunarsviði Umhverfisstofnunar og hreindýraráði um að hreindýraveiðimenn séu að safna sér leyfum og noti til þess kennitölur vina og vandamanna. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 63 orð

Hanna hitaveitu fyrir Eskifjörð

VERKFRÆÐISTOFA Austurlands mun hanna hitaveitu fyrir Eskifjörð. Bæjarráð Fjarðabyggðar lagði til grundvallar forval, þar sem sex völdum verkfræðistofum var boðið að taka þátt, en þær voru AVA ehf., Fjarhitun hf., Hönnun hf. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 279 orð

Harmar viðbrögð Atlanta

FRJÁLSA flugmannafélagið (FFF) segir að þvert á gefin loforð flugfélagsins Atlanta sé nú ekki útlit fyrir að félagsmenn FFF fái forgang í þjálfun og flug vegna þjónustuleigu flugfélagsins á tveimur Boeing 747 þotum til spænska félagsins Iberia. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Hátíð sykursjúkra barna

DAGUR sykursjúkra barna var haldinn í Húsdýragarðinum í gær. Jónsi úr hljómsveitinni Í svörtum fötum kom ásamt félögum sínum og söng fyrir krakkana, sem gæddu sér á grilluðum pylsum í tilefni... Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð

Í síbrotagæslu eftir rán og ofsaakstur

MAÐUR sem lögregla stöðvaði eftir ofsaakstur frá Selfossi til Reykjavíkur á þriðjudag var dæmdur í síbrotagæslu til 30. júní í gær en hann á talsverðan fjölda mála óuppgerðan. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 242 orð

Íslenskir starfsmenn óánægðir

ÍSLENSKIR starfsmenn við Kárahnjúkavirkjun eru óánægðir með að útlendingar, sem starfa langflestir í stuttan tíma við virkjunarframkvæmdir, í 3-6 mánuði, hafi greitt atkvæði um virkjunarsamninginn og njóti sömu réttinda og þeir íslensku starfsmenn sem... Meira
20. maí 2004 | Miðopna | 1510 orð | 1 mynd

Kennt að takast á við neikvæðar hugsanir

Vísbendingar eru um að þunglyndi sem býr um sig á unga aldri þróist út í að verða mun alvarlegra en það sem kemur fram síðar á lífsleiðinni. Eiríkur Örn Arnarson sálfræðingur hefur þróað verkefni sem ætlað er að fyrirbyggja þróun þunglyndis. Nína Björk Jónsdóttir ræddi við hann um verkefnið Hug og heilsu þar sem unglingum í áhættuhópi er kennt að takast á við neikvæðar hugsanir. Meira
20. maí 2004 | Landsbyggðin | 336 orð | 1 mynd

Kepptu í stærðfræði á FNV-deginum

Sauðárkrókur | FNV-dagurinn var haldinn hátíðlegur fyrir nokkru. Þennan dag fór fram hin árlega stærðfræðikeppni FNV og 9. bekkjar grunnskóla á Norðurlandi vestra sem haldin var í sjöunda sinn. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Kettir notaðir til hassleitar og sköpunargáfan þróuð

"HASSKÖTTURINN" og verkefni um áhrif fjölbreytilegs umhverfis á þróun sköpunargáfu báru sigur úr býtum í landskeppni "Ungra vísindamanna á Íslandi". Meira
20. maí 2004 | Miðopna | 598 orð | 1 mynd

Konungsríkið eða lýðveldið Ísland

Hér er álitamálið hvort forseti hafi sjálfur þetta synjunarvald eða geti einungis beitt því með atbeina ráðherra. Meira
20. maí 2004 | Erlendar fréttir | 103 orð

Kært fyrir eyrnafíkju

SKRIFSTOFA Gerhards Schröders, kanslara Þýskalands, kærði í gær atvinnulausan mann, sem réðst að kanslaranum og gaf honum eyrnafíkju á pólitískum fundi fyrr í vikunni. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 75 orð

Lag fyrir Ljósanótt

Auglýst hefur verið eftir lögum í samkeppni um Ljósanæturlagið 2004. Lag og texti á að vera einkennislag fyrir menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar sem haldin verður í byrjun september. Frestur til að skila inn lögum rennur út 18. júní. Meira
20. maí 2004 | Suðurnes | 282 orð

Leggja ekki fram tillögu um sameiningu

STJÓRN Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) mun ekki gera tillögu um sameiningu sveitarfélaga á svæðinu. Hefur þetta verið tilkynnt til nefndar um sameiningu sveitarfélaga. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 123 orð

Leiðrétting - mistök - afsökunarbeiðni

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi: "Þau leiðu mistök urðu við birtingu greinar eftir Stefán Aðalsteinsson (Eitt stykki líf-takk) í Morgunblaðinu í gær að það láðist að geta þess að "Áhugahópur um atvinnumál miðaldra fólks" bað Stefán... Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Lést í umferðarslysi við Kúagerði

BANASLYS varð á Reykjanesbraut sunnan Kúagerðis í gærmorgun þegar karlmaður lést við útafakstur. Hinn látni hét Þórir Jónsson, 52 ára, sem var að góðu kunnur fyrir störf sín innan íþróttahreyfingarinnar. Meira
20. maí 2004 | Landsbyggðin | 102 orð

Lúðrasveit heimsækir nágrannabyggðir

Stykkishólmur | Lúðrasveit Stykkishólms minnist þess um þessar mundir að 60 ár eru frá stofnun sveitarinnar. Lúðrasveitin hélt afmælistónleika í Stykkishólmskirkju hinn 1. maí. Meira
20. maí 2004 | Landsbyggðin | 69 orð

Með sól í hjarta

Blönduós | Karlakór Akureyrar-Geysir og Kvennakór Akureyrar verða með tónleika í Blönduóskirkju föstudaginn 21. maí kl. 20.30. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð

Meindýraplága | Heilbrigðisnefnd Suðurnesja hefur í...

Meindýraplága | Heilbrigðisnefnd Suðurnesja hefur í samþykkt gert athugasemdir við afskiptaleysi Umhverfisstofnunar af fiskeldi Íslandslax hf. að Stað í Grindavík. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 399 orð

Mikilvægt að nýta heyið til uppgræðslu lands

TALIÐ er að heyfengur kúabænda hafi verið um 50% umfram þarfir síðastliðið sumar og er talið ljóst að þeir þurfi að farga gríðarlegu magni af heyi innan tíðar. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Minningarsjóður Páls Gunnarssonar líffræðings

STOFNAÐUR hefur verið Minningarsjóður Páls Gunnarssonar líffræðings. Stofnendur eru Ingileif Bryndís Hallgrímsdóttir, móðir Páls og systkini hans, Hallgrímur Gunnarsson, Gunnar Snorri Gunnarsson, Áslaug Gunnarsdóttir og fjölskyldur þeirra. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Námskeið um tengsl verkferla við rafræna stjórnsýslu

KIM Viborg Andersen, prófessor við upplýsingatæknideild Viðskiptaháskólans í Kaupmannahöfn (Copenhagen Business School), er á leið hingað til lands en hann mun halda námskeið fyrir stjórnendur og tæknimenn fyrirtækja og stofnana. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 707 orð | 1 mynd

Náttúra Íslands í lifandi myndum

Ólöf Guðný Valdimarsdóttir lauk prófi í arkitektúr árið 1983 og hagnýtri fjölmiðlun 1991. Hún starfar sem skipulagsfulltrúi Akraness, og hefur gegnt stöðu formanns og framkvæmdastjóra Arkitektafélags Íslands. Ólöf var formaður Náttúruverndarráðs á árunum 1997-2000. Hún sat í stjórn Umhverfisverndarsamtaka Íslands og dómnefnd um umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs. Ólöf var kjörin formaður Landverndar árið 2001. Dætur Ólafar eru Vera og Lára Þórðardætur. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Nýr skáli rís í Tindfjöllum

Rangárþing eystra | Nú er í bígerð að reisa nýjan skála á Tindfjallasvæðinu. Meira
20. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 744 orð | 1 mynd

Oft erilsamt en alltaf gaman

"ÉG ÆTLA mér að starfa á meðan heilsan leyfir og hún er enn þokkaleg," sagði Haraldur Helgason sem um þessar mundir fagnar 70 ára starfsafmæli sínum sem verslunarmaður. Meira
20. maí 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 65 orð

Opið hús í Regnboganum | Í...

Opið hús í Regnboganum | Í dag verður opið hús í leikskólanum Regnboganum, að Bleikjukvísl 10, milli kl. 10.30 og 13.00. Gefst þá fjölskyldum barnanna og öðrum gestum kostur á að skoða leikskólann auk þess sem sýning verður á verkum barnanna. Meira
20. maí 2004 | Suðurnes | 96 orð

Opin æfing | Léttsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar,...

Opin æfing | Léttsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, eldri deild, verður með svokallaða opna æfingu í dag, uppstigningardag. Æfingin verður milli 15 og 17 á sal skólans að Austurgötu 13 í Keflavík. Meira
20. maí 2004 | Erlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Ólafi Ragnari líst vel á nýja forsætisráðherrann

"MÉR líst vel á að Singh verði forsætisráðherra. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Pokasjóður úthlutar styrkjum

ALLS var 70 milljónum króna úthlutað til 70 aðila úr Pokasjóði verslunarinnar í Salnum í Kópavogi á þriðjudag. Pokasjóður er samstarfsverkefni kaupmanna og annarra verslana sem ákveðið hafa að selja plastpoka til stuðnings við ýmiss konar mannúðarmál. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 1211 orð | 2 myndir

"Beinist ekki gegn einu fyrirtæki"

Þriðja umræða um fjölmiðlafrumvarpið hófst á Alþingi í gær. Fram kom við umræðurnar að ef Norðurljós kvarta til Eftirlitsstofnunar EES vegna lagasetningarinnar ætlar utanríkisráðherra að óska sjálfur eftir því að málið vinnist hratt og vel. Bryndís Hlöðversdóttir sagði lagfæringar á frumvarpinu ekki breyta skoðun stjórnarandstöðu. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 462 orð

"Veikur dómur Hæstaréttar"

JÓN H. Snorrason, saksóknari og yfirmaður efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra, segir það slakt að svo stórt og viðamikið mál endi með svo veikum dómi Hæstaréttar. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 493 orð

Sendiherra Bandaríkjanna afhent formleg mótmæli

SENDIHERRA Bandaríkjanna á Íslandi var kallaður í íslenska utanríkisráðuneytið og honum afhent formleg mótmæli íslenskra stjórnvalda vegna upplýsinga um misþyrmingar, sem bandarískir hermenn hafa beitt íraska fanga í Abu Ghraib-fangelsinu í Bagdad í... Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Sérfræðiálit ekki tæk til sönnunar um sekt ákærðu

HÆSTIRÉTTUR sýknaði í gær Pétur Þór Gunnarsson, fyrrum framkvæmdastjóra Gallerís Borgar, og Jónas Freydal Þorsteinsson í málverkafölsunarmálinu svonefnda og hnekkti þar með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá 2. Meira
20. maí 2004 | Erlendar fréttir | 367 orð

Singh verður forsætisráðherra Indlands

FORSETI Indlands, Abdul Kalam, fól í gær Manmohan Singh úr Kongress-flokknum að mynda nýja ríkisstjórn. Flokkurinn útnefndi Singh forsætisráðherraefni sitt í gær eftir að ljóst varð að Sonia Gandhi, leiðtogi flokksins, vildi ekki taka að sér embættið. Meira
20. maí 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 285 orð | 1 mynd

Sterkari og betri lagnir

Þingholt | Starfsmenn fyrirtækjanna Hreinsibíla og Fóðrunar ehf. höfðu nóg að gera í Freyjugötu og á Grundarstíg á dögunum þegar þeir unnu við að fóðra klóakrörin í holræsakerfinu. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð

Styrkja BUGL með sölu á vef sínum

LAX-á ehf. og Agn ehf. ætla að styrkja Barna- og unglingageðdeild Landspítalans - BUGL með því að efna til söfnunar á vefnum agn.is. Lax-á ehf. og agn.is ætla að halda úti verslun á vefnum 20.-31. maí þar sem vörur frá ýmsum fyrirtækjum verða til sölu. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 146 orð

Stækkun ESB Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi...

Stækkun ESB Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi frá Andrési Péturssyni, formanni Evrópusamtakanna: "Vegna greinar sem undirritaður sendi inn og Morgunblaði birti mánudaginn 3. Meira
20. maí 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 159 orð | 1 mynd

Sumarskemmtun til styrktar veikum börnum

Álftamýri | Nemendur í níunda bekk RR í Álftamýrarskóla héldu nýlega sumarskemmtun fyrir krakkana í fimmta til sjöunda bekk. Allur ágóði af sumarskemmtuninni rann til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Svarthvít samkeppni

ÍÞRÓTTIR og hreyfing er þema árlegrar svarthvítrar ljósmyndasamkeppni sem ljósmyndavöruframleiðandinn Agfa stendur fyrir. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 140 orð

Sýknaður af ákæru fyrir áfengissmygl

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur sýknað fertugan karlmann af ákæru fyrir hlutdeild í áfengis- og tóbakssmygli þriggja skipverja af Goðafossi í júlí 2003. Meira
20. maí 2004 | Suðurnes | 286 orð

Tíu sagt upp hjá flotastöðinni

Keflavíkurflugvöllur | Um tíu starfsmönnum flotastöðvar varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli verður sagt upp störfum um næstu mánaðamót vegna hagræðingar í rekstri Bandaríkjaflota. Nokkur ný störf verða til annars staðar hjá flotastöðinni. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Tölt og skeið | Ákveðið hefur...

Tölt og skeið | Ákveðið hefur verið að þrjátíu efstu töltarar landsins muni eiga þátttökurétt í töltkeppni LM 2004 á Hellu í sumar. Meira
20. maí 2004 | Austurland | 368 orð | 2 myndir

Undur og stórmerki á Droplaugarstöðum

Geitagerði | Á dögunum stórskemmdist heimilisrafstöð við Hrafnsgerðisá á Droplaugarstöðum í Fljótsdal. Ástæðuna má rekja til þess að rafstöðvarhúsið fylltist af snjó og túrbínan losnaði upp af festingum sínum og lyftist í um eins metra hæð. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 121 orð

Utanríkisráðherra fordæmir árásir Ísraelshers á Gaza

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra fordæmir árásir Ísraelshers á menn og mannvirki á Gaza-svæðinu, einkum dráp og limlestingar á óbreyttum borgurum, þ.m.t. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 607 orð | 2 myndir

Varpar ljósi á áhrif aldurs á starfsmöguleika

NIÐURSTÖÐUR könnunar á stöðu miðaldra fólks á vinnumarkaði hafa leitt í ljós, að 2,5% þjóðarinnar telja sig hafa misst vinnu eða verið synjað um vinnu vegna aldurs. Meira
20. maí 2004 | Erlendar fréttir | 649 orð | 1 mynd

Vaxandi ótti í Bandaríkjunum við ófarir í Írak

BANDARÍKJASTJÓRN á nú í vök verjast vegna vaxandi ótta þingmanna, íraskra samstarfsmanna Bandaríkjamanna og jafnvel eigin embættismanna við, að hernámið í Írak sé að enda með ósköpum. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 428 orð

Verð á bensíni og dísilolíu hefur hækkað um 7-9%

FJÁRMÁLARÁÐHERRA telur engar líkur vera á því að gripið verði til tímabundinnar lækkunar á olíugjaldi eða vörugjaldi á bensíni til að vega upp á móti hækkunum á heimsmarkaðsverði á olíu en verð á bensíni og olíu hefur hækkað um 7-9% frá áramótum. Meira
20. maí 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 71 orð

Verðlaunagarður | Minjagarðurinn að Hofsstöðum í...

Verðlaunagarður | Minjagarðurinn að Hofsstöðum í Garðabæ verður opnaður formlega á morgun klukkan 15.30. Meira
20. maí 2004 | Austurland | 299 orð | 1 mynd

Verðum að aðlagast jafnóðum

Reyðarfjörður | "Við höfum ekki hugmynd um hvernig þetta verður í raun og veru og verðum bara að laga okkur að breytingunum jafnóðum," segir Jóna Ólafsdóttir, starfsmaður í Sparkaupum á Reyðarfirði, spurð um hvernig henni lítist á væntanlega... Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 319 orð

Vilja atkvæðagreiðslu um verkfall í haust

FJÖLMENNUR fundur trúnaðarmanna grunnskólakennara í Reykjavík samþykkti á þriðjudagskvöld ályktun þar sem kemur m.a. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð

Vit Framsóknar

Stefán Valgeirsson var Norður-Þingeyingum vilhallur, m.a. varðandi vegagerð á Melrakkasléttu. Það var Stefáni Þ. Þorlákssyni hugstætt og gramdist honum þegar flokksforystan sparkaði nafna sínum. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

VÍS færir Reykjalundi gjöf

VÍS afhenti Reykjalundi sex þrekþjálfunarhjól að gjöf 5. maí sl. Finnur Ingólfsson, forstjóri Vátryggingafélags Íslands, afhenti hjólin við athöfn í nýju þjálfunarhúsi á Reykjalundi. Meira
20. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 117 orð

Vorfagnaður

Stangaveiðifélag Akureyrar blæs til vorfagnaðar næsta laugardag, 22. maí, frá kl. 14-16 við félagsheimili sitt í gömlu Gróðrarstöðinni við Krókeyri. Boðið verður upp á líflega og fjörmikla dagskrá um leið og sleginn verður botninn í vetrarstarf... Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð

Vorhreinsun í Garðabæ | Vorhreinsun lóða...

Vorhreinsun í Garðabæ | Vorhreinsun lóða í Garðabæ hófst síðasta mánudag og lýkur á föstudag. Starfsmenn þjónustumiðstöðvar verða á ferðinni þessa viku og fjarlægja garðaúrgang sem settur hefur verið í poka á gangstétt eða götu utan lóðamarka. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 191 orð

Þingmenn ræddu við starfsmenn Íslensks markaðar

STARFSMENN Íslensks markaðar í Leifsstöð áttu á þriðjudag fund með átta af tíu þingmönnum Suðurkjördæmis um atvinnumál sín, en eins og fram hefur komið í fréttum hafa stjórnendur Leifsstöðvar sagt upp leigusamningi Íslensks markaðar, ÍM. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð

Þrír ákærðir fyrir að kveikja í íbúðarhúsi

RÍKISSAKSÓKNARI hefur ákært þrjá menn á þrítugs- og fertugsaldri fyrir að stofna lífi þriggja íbúa húss í Reykjavík í bersýnilegan háska með því að kveikja í húsinu með bensíni. Meira
20. maí 2004 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Öflugur bakhjarl

Húsavík | Kiwanisklúbburinn Skjálfandi er sem fyrr öflugur bakhjarl Björgunarsveitarinnar Garðars á Húsavík. Nýlega afhentu Kiwanismenn sveitinni að gjöf sex höggþolna og vatnshelda sjónauka og fartölvu í bíla sveitarinnar. Meira

Ritstjórnargreinar

20. maí 2004 | Staksteinar | 354 orð

- Neytendur eiga að hafa síðasta orðið

Vefþjóðviljinn skrifaði í gær: "Í dag kemur frumvarp til breytingar á útvarps- og samkeppnislögum að öllum líkindum til síðustu umræðu á Alþingi. Meira
20. maí 2004 | Leiðarar | 524 orð

Vanræksla barna

Velmegun er mikil á Íslandi, en henni er misskipt og fátækt og samspil hennar við vanrækslu barna er alvarlegt vandamál. Meira
20. maí 2004 | Leiðarar | 413 orð

Þroskaðri hlutabréfamarkaður

Í síðasta mánuði og byrjun þessa birtist í Viðskiptablaði Morgunblaðsins greinaflokkur eftir Eyrúnu Magnúsdóttur blaðamann, þar sem fjallað var um "aldamótabóluna", hlutabréfaæðið sem rann á marga landsmenn frá því um haustið 1998 og fram eftir... Meira

Menning

20. maí 2004 | Menningarlíf | 86 orð

Bókverk á sýningu

SÝNINGIN Bókverk - bókalist verður opnuð í Handverk og hönnun, Aðalstræti 12 í dag. Til bókverka teljast bækur sem eru einstakar, handgerðar eða fjölfaldaðar í takmörkuðu upplagi. Meira
20. maí 2004 | Menningarlíf | 354 orð | 1 mynd

Brotakennd skynjun á umhverfinu

Á LISTAHÁTÍÐ í Reykjavík verður sýning á ljósmyndaseríu myndlistarkonunnar Roni Horn opnuð í miðrými Kjarvalsstaða kl. 15 í dag. Meira
20. maí 2004 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

...Díönu, Jasmín og Fantasíu

SPENNAN magnast í Bandarísku stjörnuleitinni (American Idol). Rúmlega 70 þúsund manns tóku þátt í áheyrnarprófum fyrir keppnina í Bandaríkjunum og nú eru aðeins þrír keppendur eftir, allt stúlkur á táningsaldri. Meira
20. maí 2004 | Fólk í fréttum | 245 orð | 1 mynd

Endurvinnsla í fortíðinni

Leikstjórn og handrit: Eric Bress og J. Mackye Gruber. Kvikmyndataka: Matthew F. Leonetti. Tónlist: Michael Suby. Aðalleikendur: Ashton Kutcher, Amy Smart, Eric Stoltz, William Lee Scott, Elden Henson, Ethan Suplee, Melora Walters. 113 mínútur. New Line Cinema. Bandaríkin. 2004. Meira
20. maí 2004 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Fagna 25 ára samstarfi í Cannes

NORRÆNU þjóðirnar sem senda árlega fulltrúa frá kvikmyndamiðstöðvum sínum, Íslandi, Svíðþjóð, Noregi, Danmörku og Finnlandi, fögnuðu því um helgina að nú eru 25 ár liðin síðan þær hófu samstarf og opnuðu sameiginlega skrifstofu í Cannes, Skandinavian... Meira
20. maí 2004 | Menningarlíf | 173 orð | 1 mynd

Finnskur kammerkór á tónleikaferð

VIVA vox, kammerkór dómkirkjunnar í Helsinki, heldur tónleika í Langholtskirkju kl. 17 í dag, fimmtudag, og í Skálholtskirkju á föstudag kl. 21. Stjórnandi er Seppo Murto en hann er dómorganisti í Helsinki. Á efnisskránni eru m.a. Meira
20. maí 2004 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

FÓLK Í fréttum

JOY DIVISON OG IAN CURTIS verða efni kvikmyndar sem er í vinnslu. Meira
20. maí 2004 | Menningarlíf | 662 orð | 1 mynd

Goðsögnin Dieter

Leikstjóri: Edith Judh. Kvikmyndataka: Pio Corradi. Handrit: Loredana Cristelli. Tónlist: Dieter Roth. Framleiðandi: Franziska Reck/Reck Filmproduktion. Sviss. Dreifing á Íslandi: Pegasus Pictures. 2003. *** Meira
20. maí 2004 | Menningarlíf | 258 orð | 1 mynd

Höggmyndir Ásmundar unnar í ólík efni

LEIKUR og samtal fjölskyldunnar skipar stóran sess á nýrri yfirlitssýningu á verkum Ásmundar Sveinssonar sem verður opnuð kl. 13 í dag í Ásmundarsafni við Sigtún á afmælisdegi myndlistarmannsins, sem fæddur var árið 1893. Meira
20. maí 2004 | Fólk í fréttum | 127 orð

Í DAG, fimmtudaginn 20.

Í DAG, fimmtudaginn 20. maí, boðar Landvernd til kvikmyndahátíðar í Háskólabíói þar sem náttúra Íslands er í aðalhlutverki. Dagskrá hátíðarinnar er eftirfarandi: 11.00 Mývatn, Magnús Magnússon, Emmson Film 12.00 In Memorian? Meira
20. maí 2004 | Fólk í fréttum | 166 orð | 1 mynd

Kutcher klækjarefur

LEIKKONAN Jennifer Love Hewitt féll í gildru fulltrúa sjónvarpsþáttar sem létu í veðri vaka að þeir vildu fá hana til þess að leika í kvikmynd með Brad Pitt. Um var að ræða atriði í sjónvarpsþáttunum Punk'd með Ashton Kutcher. Meira
20. maí 2004 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Leikrit

The Secret Face, leikrit ElísabetarKristínar Jökulsdóttur , er komið út. Leikritið fjallar um konu sem er jörðuð tólf sinnum, í lýtaaðgerð, ástinni, stjórnsemi, þráhyggjum, fortíðinni, sjálfsmorði og svo framvegis. Frá hendi höfundar telst verkið... Meira
20. maí 2004 | Fólk í fréttum | 184 orð | 1 mynd

Marlon Brando snýr aftur

BANDARÍSKI leikarinn Marlon Brando hyggst leika sjálfan sig í nýrri kvikmynd, sem nefnist Brando and Brando. Kvikmyndin fjallar um dreng sem ferðast til Bandaríkjanna í leit að leikaranum. Framleiðendur ætla að hefja tökur á kvikmyndinni í sumar. Meira
20. maí 2004 | Menningarlíf | 96 orð

Matur

Grillréttir, Asíuréttir, Fljótlegir réttir, Tertur og Salöt nefnast fimm nýjar matreiðslubækur há PP forlagi. Agnes Vogler og Friðsemd Guðjónsdóttir þýddu úr þýsku. Meira
20. maí 2004 | Myndlist | 1093 orð | 2 myndir

Myndlist frá hjartanu

Til 26. júní. Opið fimmtudaga og föstudaga kl. 11-18, laugardaga kl. 13-17. Meira
20. maí 2004 | Menningarlíf | 111 orð

Norskur kirkjukór í Hjallakirkju

SOFIEMYR kirkekor er í heimsókn á Íslandi og heldur hér nokkra tónleika. Kórinn heldur tónleika í Hjallakirkju í Kópavogi í kvöld kl. 20 og flytur norska kirkjutónlist. Meira
20. maí 2004 | Tónlist | 429 orð | 1 mynd

Raddir þjóðanna

Vortónleikar Kammerkórs Hafnarfjarðar. Stjórnandi: Helgi Bragason. Sunnudaginn 16. maí kl. 20. Meira
20. maí 2004 | Menningarlíf | 86 orð

Ríkey sýnir í Kanada

SÝNING á verkum Ríkeyjar Ingimundardóttur myndlistarkonu var opnuð í gær í Birchwood Art Gallery í Winnipeg. Það var Atli Ásmundsson konsúll sem opnaði sýninguna. Í ágúst sl. Meira
20. maí 2004 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Sagan af O og Tok

Leikstjóri: Johnny To, Wai Ka-Fai. Aðalleikendur: Andy Lau, Takashi Sorimachi, Kelly Lin, Simon Yam, Cherrie Ying. Hong Kong 2001. Myndform. VHS (100 mín.) Bönnuð yngri en 16 ára. Meira
20. maí 2004 | Menningarlíf | 59 orð

Sagnfræðingar halda ráðstefnu

SAGNFRÆÐINGAFÉLAG Íslands og Félag þjóðfræðinga á Íslandi halda landsbyggðarráðstefnu á Stokkseyri og Eyrarbakka á laugardag kl. 9.30. Ráðstefnan ber yfirskriftina Menning og mannlíf við Ströndina. Meira
20. maí 2004 | Leiklist | 609 orð

Skemmtileg sýning á Sauðárkróki

Höfundar: Kristín og Iðunn Steinsdætur. Leikstjóri: Þröstur Guðbjartsson. Hönnun leikmyndar: Þröstur Guðbjartsson og Gunnar Egill Sævarsson. Hönnun lýsingar: Guðbjartur Ægir Ásbjörnsson. Búningar: Dagbjört Elva Jóhannesdóttir og fleiri. Harmóníkuleikari: Rögnvaldur Valbergsson. Frumsýning í Bifröst, 25. apríl 2004. Meira
20. maí 2004 | Menningarlíf | 394 orð | 2 myndir

Sweeney Todd og Tosca stærstu verkefni ársins

DAGSKRÁ Óperunnar á vormisseri 2004 lauk með sýningu á Carmen á Eskifirði 14. maí sl. Meira
20. maí 2004 | Menningarlíf | 20 orð

Sýning framlengd

Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn Sýning Bjarna Sigurbjörnssonar, Opus, er framlengd til 20. júní. Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl.... Meira
20. maí 2004 | Fólk í fréttum | 309 orð | 1 mynd

Sögur af strætinu

Mike Skinner snýr aftur með þemaplötu. Þetta er engin rokkópera með hástemmdum söguþræði heldur indírappsögur af strætinu. Þótt lögin standi vel fyrir sínu virkar platan best sem heild, allavega í fyrstu þegar hlustandinn er að kynnast henni. Meira
20. maí 2004 | Menningarlíf | 65 orð

Söngtónleikar í Ými

ANNA Klara Georgsdóttir sópran og Sæberg Sigurðsson bassi halda söngtónleika í Tónlistarhúsinu Ými við Skógarhlíð kl. 20 í kvöld. Tónleikarnir eru liður í 8. stigs prófum frá Nýja tónlistarskólanum. Þau eru nemendur Gunnars Guðbjörnssonar. Meira
20. maí 2004 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Táraðist á sviðinu

BRITNEY Spears yfirgaf í skyndi sviðið þegar tónleikum hennar var að ljúka í Berlín í Þýskalandi á dögunum. Hún táraðist og hélt inn í bifreið sem beið hennar fyrir utan tónleikastaðinn. Meira
20. maí 2004 | Fólk í fréttum | 240 orð | 2 myndir

Van Helsing heldur sæti sínu

ÆVINTÝRAMYNDIN Van Helsing , sem inniheldur ógnvænleg skrímsli og æsilegar tæknibrellur, var vinsælasta myndin í kvikmyndahúsum á Íslandi aðra helgina í röð. Rúmlega 4. Meira
20. maí 2004 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Vogun vinnur

Í KVÖLD hefur göngu sína bandarísk gamanþáttaröð um líf og fíkn fjárhættuspilara í Las Vegas. Meira
20. maí 2004 | Fólk í fréttum | 292 orð | 2 myndir

Þjóðlagatónlist, rokk og blús

TRÚBADÚRARNIR KK og Bill Bourne hafa verið að spila saman á nokkrum tónleikum að undanförnu. Nú slæst Eivör Pálsdóttir í hóp með þeim á tónleikum í Stúdentakjallaranum í kvöld og Salnum á laugardaginn. Meira
20. maí 2004 | Tónlist | 486 orð | 1 mynd

Þrjátíu ár Guðnýjar

Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari ásamt nemendum sínum og nokkrum öðrum hljóðfæraleikurum. Einnig Gunnar Kvaran sellóleikari og Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari. Verk eftir Vivaldi, Sarasate, Áskel Másson og Karólínu Eiríksdóttur. Þriðjudaginn 18. maí. Meira
20. maí 2004 | Menningarlíf | 612 orð | 1 mynd

Ætlað að móta starfsemina

STARF forstöðumanns Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar (KÍM) hefur verið auglýst laust til umsóknar og rennur umsóknarfresturinn út nú um mánaðamótin. Meira

Umræðan

20. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 767 orð | 1 mynd

Að fá ofbirtu í augun af Norðurljósum

NÚ HEFUR hinn hárprúði formaður stærsta stjórnmálaflokks íslensku þjóðarinnar einmitt fengið svona ofbirtu í augun og virðist því miður vera býsna illa haldinn af henni. Leitað hefur verið til sérfræðinga (hvar værum við eiginlega stödd án þeirra? Meira
20. maí 2004 | Aðsent efni | 245 orð

Aðförin að Davíð Oddssyni

SÍÐUSTU vikur hafa Íslendingar orðið vitni að ótrúlegum atvikum. Meira
20. maí 2004 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Að vega eða vega ekki að frelsinu

Deilur af þessum toga eru engin nýlunda, þegar veigamikil löggjöf er annars vegar. Meira
20. maí 2004 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd

Hlutverk og staða Innkauparáðs Reykjavíkurborgar

Eitt helsta markmið Innkauparáðs er að ná fram sem hagkvæmustum innkaupum fyrir borgina. Meira
20. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 341 orð

Hverjir eru góðir stjórnendur?

Hverjir eru góðir stjórnendur? ÞAÐ er aðeins til ein gerð af mönnum sem geta talist góðir stjórnendur. Það eru þjónar. Menn stjórna vel með því að þjóna fólki. Þessir menn hafa oft trúarlega afstöðu eða hafa ákveðna hugsjón að leiðarljósi. Meira
20. maí 2004 | Aðsent efni | 416 orð | 2 myndir

Níðstöngin!

Níðstöngin var reist vegna grunnáráttu vinstrimanna. Meira
20. maí 2004 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Orðaflaumur og hávaði

Nú er barist fyrir því að ráðandi öfl á t.d. matvörumarkaði, geti í krafti fyrirferðar sinnar á auglýsingamarkaði og fjármagns, sölsað undir sig meirihlutann af fjölmiðlum landsins. Meira
20. maí 2004 | Aðsent efni | 659 orð | 1 mynd

Þingræði eða lýðræði

Af eðli máls leiðir að forsetinn verður aldrei vanhæfur til að synja lögum undirskriftar. Meira

Minningargreinar

20. maí 2004 | Minningargreinar | 500 orð | 1 mynd

EINAR ÓLAFSSON

Einar Ólafsson fæddist á Eskifirði hinn 11. maí 1925. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 19. maí. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2004 | Minningargreinar | 1195 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG GUÐJÓNSDÓTTIR

Guðbjörg Guðjónsdóttir, húsfreyja á Bjarteyjarsandi á Hvalfjarðarströnd, fæddist í Vatnsdal í Fljótshlíð 15. mars 1909. Hún lést á sjúkrahúsi Akraness 10. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Magnúsdóttir, húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2004 | Minningargreinar | 188 orð | 1 mynd

GUÐJÓN EINARSSON

Guðjón Einarsson fæddist í Reykjavík 26. apríl 1924. Hann lést á Landspítalanum 10. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kristskirkju í Landakoti 18. maí. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2004 | Minningargreinar | 1423 orð | 1 mynd

HALLGRÍMUR VALGEIR GUÐMUNDSSON

Hallgrímur Valgeir Guðmundsson rafvirkjameistari fæddist á Álafossi í Mosfellssveit 5. október 1930. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut þriðjudaginn 11. maí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2004 | Minningargreinar | 293 orð | 1 mynd

REGÍNA BENEDIKTSDÓTTIR

Regína Benediktsdóttir fæddist á Ísafirði 14. mars 1917. Hún lést á Landspítalanum 29. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Neskirkju 13. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

20. maí 2004 | Sjávarútvegur | 261 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 46 40 41...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 46 40 41 136 5,512 Búri 335 335 335 86 28,810 Gellur 480 380 409 143 58,478 Gullkarfi 90 82 8,080 659,618 Hlýri 102 67 92 3,067 282,484 Hrogn/Grásleppa 425 425 425 30 12,750 Hrogn/Þorskur 77 68 73 85 6,230 Keila 55 19 50 2,904... Meira

Daglegt líf

20. maí 2004 | Daglegt líf | 164 orð | 1 mynd

Hormónabreytingar hjá ástföngnum

Þegar ástin kviknar á milli fólks heggur ástarguðinn víðar en í hjartastað því samkvæmt nýjustu uppljóstrunum vísindamanna geta talsverðar kynjabreytingar fylgt ástarbrímanum. Meira
20. maí 2004 | Neytendur | 133 orð | 1 mynd

Litlar breytingar á ávaxta- og grænmetisverði

ALMENNT eru litlar breytingar á meðalverði ávaxta og grænmetis milli apríl og maí, samkvæmt verðkönnun Samkeppnisstofnunar, sem gerð var 10. maí síðastliðinn. Meira
20. maí 2004 | Daglegt líf | 870 orð | 1 mynd

Lystarstol er fíkn í svelti

Lystarstolssjúklingar eiga um margt sameiginlegan bakgrunn sem m.a. einkennist af lélegri sjálfsmynd, tómleikatilfinningu og að bera sig sífellt við aðra. Sunna Ósk Logadóttir hlýddi á erindi Sigríðar Halldórsdóttur prófessors um niðurstöður rannsóknar á lystarstoli. Meira
20. maí 2004 | Neytendur | 849 orð | 1 mynd

Margskonar kjötvörur á lækkuðu verði

Ferskt kjúklingakjöt, grillvörur, íslenskt grænmeti, pasta, lambakjöt, hangikjöt, brauð, dósamatur, kótilettur, kindakjöt, svínakjöt, lærissneiðar, þvottaefni, grillkjöt, snakk, skinka og kökur er meðal þess sem er á tilboðsverði í matvöruverslunum um næstu helgi. Meira
20. maí 2004 | Neytendur | 326 orð | 1 mynd

Nítrít yfir hámarksgildum í rúmum 60% saltkjötssýna

RÚM 60% saltkjötssýna innihéldu nítrít yfir leyfilegum hámarksgildum, samkvæmt mælingum í eftirliti Umhverfisstofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga. Meira

Fastir þættir

20. maí 2004 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Á morgun, föstudaginn 21. maí, verður sjötug Auður Garðarsdóttir, Bárugötu 35, Reykjavík. Hún og eiginmaður hennar, Jóhannes Bergsveinsson, læknir, taka á móti gestum á afmælisdaginn kl. Meira
20. maí 2004 | Fastir þættir | 372 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Punktar eru mælikvarði á styrk handar - tommustokkur sem brugðið er á spilin, svo að ekki þurfi að treysta á tilfinninguna eina. Meira
20. maí 2004 | Fastir þættir | 293 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sumarbrids hafið Fyrstu úrslit úr Sumarbrids urðu eftirfarandi, mánudaginn 17. maí sl. Spilaður var 14 para Howell, 2 spil á milli para. Helgi Bogason - Guðjón Sigurjóns 41 Erla Sigurjóns - Sigfús Þórðars. 35 Alfreð Kristjánss. - Unnar A. Guðm. Meira
20. maí 2004 | Í dag | 301 orð | 1 mynd

Dagur aldraðra í Seltjarnarneskirkju

Fimmtudaginn 20. maí kl. 11:00 verður messa í Seltjarnarneskirkju. Dagur aldraðra hefur verið haldinn hátíðlegur í kirkjunni á uppstigningardag um nokkurra ára skeið. Sr. Arna Grétarsdóttir þjónar fyrir altari og organisti er Pavel Manasek. Meira
20. maí 2004 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

DEMANTSBRÚÐKAUP.

DEMANTSBRÚÐKAUP. Í dag, fimmtudaginn 20. maí, eiga 60 ára hjúskaparafmæli hjónin Ingunn K. Þormar og Garðar P. Þormar, Maríubakka 28, Reykjavík. Þau verða að heiman í... Meira
20. maí 2004 | Dagbók | 74 orð

HVER Á SÉR FEGRA FÖÐURLAND

Hver á sér fegra föðurland, með fjöll og dal og bláan sand, með norðurljósa bjarmaband og björk og lind í hlíð, með friðsæl býli, ljós og ljóð, svo langt frá heimsins vígaslóð? Geym, drottinn, okkar dýra land, er duna jarðarstríð. Meira
20. maí 2004 | Fastir þættir | 365 orð | 1 mynd

Kvenfólkið sækir á í hestamennskunni

Fákur stóð fyrir umfangsmiklu opnu Reykjavíkurmeistaramóti sem alls stóð yfir í fimm daga. Það byrjaði á miðvikudagskvöld og lauk á áttunda tímanum á sunnudag þar sem Valdimar Kristinsson kom við og fylgdist með fimmgangsúrslitum. Meira
20. maí 2004 | Dagbók | 421 orð

(Lk. 15, 35.)

Í dag er fimmtudagur 20. maí, 141. dagur ársins 2004, uppstigningardagur. Orð dagsins: Verið gyrtir um lendar, og látið ljós yðar loga, og verið líkir þjónum, er bíða þess, að húsbóndi þeirra komi úr brúðkaupi og þeir geti lokið upp fyrir honum um leið og hann kemur og knýr dyra. Meira
20. maí 2004 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. Rf3 Rf6 2. c4 c5 3. Rc3 Rc6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 g6 6. e4 Bg7 7. Rc2 0-0 8. Be2 d6 9. 0-0 Rd7 10. Bd2 Rc5 11. f3 Rd4 12. Rxd4 Bxd4+ 13. Kh1 Bg7 14. Hc1 a5 15. b3 Bd7 16. Be3 Bc6 17. Dd2 He8 18. Hfd1 Be5 19. Rb5 Bg7 20. Hb1 Rd7 21. Bf1 b6 22. a3 Bb7 23. Meira
20. maí 2004 | Fastir þættir | 900 orð

Úrslit Reykjavíkurmeistaramóts í hestaíþróttum

Tölt/meistaraflokkur 1. Ólafur Ásgeirson og Glóðar frá Reykjavík, 7,17 /7,68 2. Sveinn Ragnarsson og Hringur frá Húsey, 7,38 3. Hinrik Bragason og Víkingur frá Efri-Gegnishólum, 7,03/7,32 4. Jón Ó. Guðmundsson og Brúnka frá Varmadal, 6,97/7,08 5. Meira
20. maí 2004 | Viðhorf | 849 orð

Verkefnið í Kabúl

Í tengslum við yfirtökuna á flugvellinum í Kabúl sakna ég [...] meiri opinnar umræðu um það sem getur farið úrskeiðis. Við megum ekki gleyma því að Afganistan er oftast talið meðal tíu hættulegustu staða veraldarinnar. Meira
20. maí 2004 | Fastir þættir | 377 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverja líst ákaflega vel á hugmynd Þjóðminjasafnsins um að láta koma 7,5 metra háu sverði úr graníti fyrir á Melatorgi. Meira

Íþróttir

20. maí 2004 | Íþróttir | 395 orð | 1 mynd

230 keppendur frá átta þjóðum

SENN líður að stórmóti Frjálsíþróttasambands Íslands þegar 2. deild Evrópubikarkeppninnar verður haldin í Laugardalnum 19. og 20. júní. Meira
20. maí 2004 | Íþróttir | 247 orð | 2 myndir

Arnór og Sylvia best í vetur

ARNÓR Atlason, KA, og Sylvia Strass, ÍBV, voru útnefnd leikmenn ársins í karla- og kvennaflokki á lokahófi HSÍ sem haldið var á Broadway í gærkvöldi. Arnór varð einnig fyrir valinu sem efnilegasti leikmaðurinn hjá körlunum en Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Grótta/KR, varð fyrir valinu hjá konunum. Athygli vakti að Íslandsmeistararnir í karlaflokki, Haukar, áttu engan fulltrúa á meðal verðlaunahafa en Haukar urðu bæði Íslands- og deildarmeistarar á nýafstaðinni leiktíð. Meira
20. maí 2004 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Bandaríkjamenn með nýjar áherslur á ÓL í Aþenu

BANDARÍSKA Ólympíunefndin, USOC, hefur lagt nýjar línur fyrir bandarísku keppendurna á Ólympíuleikunum í Aþenu í sumar, þar sem lögð er áhersla á að fagna beri sigrum af hófsemi og að bandaríski fáninn verði ekki ofnotaður í þeim tilgangi. Meira
20. maí 2004 | Íþróttir | 382 orð | 1 mynd

Bið Valencia loks á enda

VALENCIA varð í gærkvöldi UEFA bikarmeistari í knattspyrnu, lagði Marseille að velli 2:0 í úrslitaleiknum sem fram fór í Gautaborg. Franska liðið missti Fabian Barthez, markvörð sinn, útaf á síðustu sekúndum fyrri hálfleiks þegar hann fékk að líta rauða spjaldið. Meira
20. maí 2004 | Íþróttir | 223 orð

Bjarni Þór Viðarsson samdi við Everton

BJARNI Þór Viðarsson knattspyrnumaður skrifaði í gær undir fjögurra ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Everton að undangenginni læknisskoðun hjá félaginu. Bjarni er 16 ára gamall og hefur leikið með FH allan sinn feril. Meira
20. maí 2004 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

* EGIDIJUS Petkevicius, handknattleiksmarkvörðurinn frá Litháen...

* EGIDIJUS Petkevicius, handknattleiksmarkvörðurinn frá Litháen , hefur samið við Fram um að leika áfram með félaginu á næsta keppnistímabili, samkvæmt frétt á vef Framara. Meira
20. maí 2004 | Íþróttir | 147 orð

Ekkert pláss fyrir Chelsealeikmennina í hollenska hópnum

DICK Advocaat landsliðsþjálfari Hollendinga valdi í gær 23-manna hóp sinn sem leikur á Evrópumótinu í Portúgal í sumar. Meira
20. maí 2004 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Felix Magath tekur við Bayern München

FELIX Magath, þjálfari þýska knattspyrnuliðsins Stuttgart, sagði við fréttamenn í gær að hann tæki við þjálfarastarfinu hjá Bayern München í júlí. Meira
20. maí 2004 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

* FERNANDO Morientes, framherji Mónakó ,...

* FERNANDO Morientes, framherji Mónakó , segist hafa mikinn áhuga á að reyna fyrir sér í ensku úrvalsdeildinni. Morientes er í eigu Real Madrid en er í láni hjá Mónakó þar sem hann hefur svo sannarlega slegið í gegn. Meira
20. maí 2004 | Íþróttir | 239 orð

Fjórir settir út í kuldann

GUÐMUNDUR Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, valdi í gær þá fimmtán leikmenn sem leika fyrir Íslands hönd á Flanders Cup, fjögurra þjóða móti, í Antwerpen sem hefst á morgun og lýkur á sunnudag. Meira
20. maí 2004 | Íþróttir | 192 orð | 2 myndir

Gamlir meistarar mæta til leiks

ÞAÐ verður meistaraandrúmsloft í Keflavík í kvöld þegar Keflvíkingar taka á móti KR-ingum í efstu deild karla. Nú eru liðin 40 ár síðan Keflvíkingar urðu Íslandsmeistarar í knattspyrnu, 1964. Meira
20. maí 2004 | Íþróttir | 201 orð

Guðmundur hefur kortlagt Ítali fyrir HM-leikina tvo

"ÉG hef fengið nokkrar spólur með ítalska landsliðinu og hef þegar kortlagt leik þess eins og kostur er, miðað við þær upplýsingar sem fyrir hendi eru," segir Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, um væntanlega... Meira
20. maí 2004 | Íþróttir | 98 orð

Hreinsanir hjá Úlfunum

HREINSANIR eru hafnar hjá liði Wolves fyrir næstu leiktíð en liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni. Meira
20. maí 2004 | Íþróttir | 46 orð

í dag

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeildin: Akranes: ÍA - Grindavík 14 Vestmannaeyjar: ÍBV - Fram 14 Keflavík: Keflavík - KR 19.15 Efsta deild kvenna, Landsbankadeild: KR-völlur: KR - Fjölnir 16 Hofsstaðav. Meira
20. maí 2004 | Íþróttir | 85 orð

Leikjum FH-inga frestað

LEIKJUM FH í efstu deildum karla og kvenna á Íslandsmótinu í knattspyrnu, sem fram áttu að fara í dag, hefur verið frestað vegna fráfalls Þóris Jónssonar, forystumanns í knattspyrnudeild FH. Hann lést í bílslysi á Reykjanesbraut í gærmorgun. Meira
20. maí 2004 | Íþróttir | 17 orð

Lokahóf hjá Haukum Lokahóf handknattleiksdeildar Hauka...

Lokahóf hjá Haukum Lokahóf handknattleiksdeildar Hauka verður haldið á Ásvöllum á morgun, föstudag. Húsið er opnað kl.... Meira
20. maí 2004 | Íþróttir | 193 orð

Magnús Agnar til Team Helsinge í Danmörku

MAGNÚS Agnar Magnússon, línumaður og fyrirliði handknattleiksliðs Gróttu/KR á síðustu leiktíð, hefur gert eins árs samning við danska úrvalsdeildarliðið Team Helsinge á norðurhluta Sjálands. Meira
20. maí 2004 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

* RÚNAR Kristinsson lagði upp flest...

* RÚNAR Kristinsson lagði upp flest mörk af öllum leikmönnum belgísku 1. deildarinnar í knattspyrnu á nýliðnu tímabili. Rúnar var maðurinn á bak við 14 mörk sem Lokeren skoraði, og hann gerði þar að auki 6 mörk sjálfur. Meira
20. maí 2004 | Íþróttir | 163 orð

úrslit

KNATTSPYRNA UEFA-bikarinn Úrslitaleikur í Gautaborg: Valencia - Marseille 2:0 Rodrigues Vicente 45. (víti), Miguel Mista 58. Rautt spjald. Fabien Barthez 45. Meira
20. maí 2004 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

Verður Guðmundur ekki með gegn Ítalíu?

SÚ staða kann að koma upp að Guðmundur Hrafnkelsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, lendi hálfpartinn á milli steins og sleggju þegar kemur að leikjum íslenska landsliðsins gegn Ítölum í undankeppni heimsmeistaramótsins í lok þessa mánaðar og í... Meira
20. maí 2004 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Westwood er ósáttur

ENSKI kylfingurinn Lee Westwood er ekki sáttur við þær reglur sem settar voru sl. haust um val á kylfingum í Ryderlið Evrópu, en leikið verður gegn liði Bandaríkjanna í haust. Forsvarsmenn Ryderliðs Evrópu settu það skilyrði að kylfingar sem ætluðu sér að komast í liðið yrðu að taka þátt í það minnsta 11 mótum á Evrópumótaröðinni til þess að öðlast keppnisrétt, en þeir kylfingar frá Evrópu sem eru í hópi 50 efstu á heimslistanum þurfa aðeins að taka þátt í 6 mótum á Evrópumótaröðinni. Meira
20. maí 2004 | Íþróttir | 143 orð

Þjálfaraleit Snæfells í biðstöðu

"VIÐ erum með ákveðið ferli í gangi sem ætti að skýrast í næstu viku," sagði Gissur Tryggvason, formaður körfuknattleiksdeildar Snæfells, en liðið leitar nú að eftirmanni Bárðar Eyþórssonar sem ákvað að taka ekki að sér liðið á næstu leiktíð og... Meira

Úr verinu

20. maí 2004 | Úr verinu | 131 orð | 1 mynd

Eltak fyrsti söluaðili Marel á Íslandi

MAREL hefur gert samkomulag við Eltak um sölu og þjónustu á stöðluðum vörum frá Marel og Póls. Einnig mun fyrirtækið halda áfram að selja aðrar vörur frá Póls. Meira
20. maí 2004 | Úr verinu | 445 orð

Fagna aukinni vitund um umhverfismál

"ÍSLENSKUR sjávarútvegur er fjölbreytt og flókin atvinnugrein. Smæð markaðarins innanlands leiðir til þess að sjávarútvegurinn er nánast að öllu leyti háður erlendum mörkuðum varðandi afsetningu afurða. Meira
20. maí 2004 | Úr verinu | 288 orð | 1 mynd

Gasbyssur gegn sjófugli

GASBYSSUR til að fæla fugla eru nú seldar í auknum mæli til útgerða línubáta. Gasbyssurnar mynda mikla hvelli en úr þeim koma engin skot. Sjófuglar skapa ákveðin vandamál við línuveiðar, en þeir leggjast í beituna, þegar línan er keyrð út. Meira
20. maí 2004 | Úr verinu | 291 orð

Háður smokknum

DEILT er nú um það á Nýja-Sjálandi hvort búrhvalir á þeim slóðum fái nóg að éta og hvort hvalaskoðun við Kaikoura stafi hætta af því. Sagt er að hvalirnir fái ekki nóg að éta vegna ofveiði á þeim fiskitegundum sem þeir hafa mestar mætur á. Meira
20. maí 2004 | Úr verinu | 121 orð | 1 mynd

Ís og veður hamla veiðum

SKIPVERJAR á Rauðanúpi eru nú á rækjuveiðum á Dohrnbanka við miðlínuna milli Íslands og Grænlands vestur af Vestfjörðum. Veiðarnar ganga illa vegna veðurs og íss. Meira
20. maí 2004 | Úr verinu | 184 orð | 1 mynd

Meiri afli í apríl

FISKAFLI landsmanna í apríl sl. var alls 80.070 tonn sem er tæplega átta þúsund tonnum meiri afli en í apríl 2003 samkvæmt samantekt Fiskistofu. Meira
20. maí 2004 | Úr verinu | 374 orð | 1 mynd

Rólegt yfir sölu á úthafskarfa

SALA á karfa sem veiddur er í úthafinu á Reykjaneshrygg fer hægt af stað. Fyrstu landanir hafa aðallega verið seldar á markað í Evrópu en ekki á hefðbundinn markað í Asíu, þar sem voru til birgðir frá því í fyrra. Meira
20. maí 2004 | Úr verinu | 230 orð | 1 mynd

Samherjar í framleiðslu

FJÖGUR fyrirtæki sýndu vörur sínar á sýningarbás Marel á Evrópsku sjávarafurðasýningunni í Brussel, þ.e. Marel og dótturfélögin Carnitech, Póls og CP Food Machinery. Meira
20. maí 2004 | Úr verinu | 405 orð

Sjávarspendýr og sjómenn í sátt?

sVísindamenn virðast nú vera að komast að þeirri niðurstöðu að sjávarspendýr og sjómenn stundi ekki veiðar á sömu slóðum. Meira
20. maí 2004 | Úr verinu | 636 orð | 1 mynd

Stýrir ESB-verkefni um eldi sandhverfu

EVRÓPUSAMBANDIÐ hefur ákveðið að styrkja verkefnið "Biological optimization and development of processing methods for turbot farming" (Skilgreining kjöreldisaðstæðna hjá sandhverfu og þróun nýrra framleiðsluaðferða). Meira

Viðskiptablað

20. maí 2004 | Viðskiptablað | 151 orð | 1 mynd

Aðalsteinn til Straums

Aðalsteinn E. Jónasson hæstaréttarlögmaður hefur verið ráðinn til Straums Fjárfestingarbanka hf. sem framkvæmdastjóri lögfræðisviðs , en hann hefur að undanförnu verið lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík og einn af eigendum Lex lögmannsstofu. Meira
20. maí 2004 | Viðskiptablað | 272 orð

Áfall fyrir tilraunir til að koma á samkeppnismarkaði og bæta þjónustu

STJÓRN Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. (FLE) lýsir yfir undrun með bráðabirgðaákvörðun Samkeppnisstofnunar í yfirlýsingu, sem send var út í gærkvöldi. Meira
20. maí 2004 | Viðskiptablað | 344 orð

Á næstunni

Ráðstefna um tilraunir í auðlindahagfræði verður haldin hjá Háskólanum á Akureyri um helgina, hefst hún í dag kl. 9 og lýkur kl. 17 sunnudaginn 23. maí. Meira
20. maí 2004 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd

Bindiskylda stytt til að auðvelda lausafjárstýringu

LAUSAFJÁRSTÝRING íslenskra lánastofnana ætti að verða auðveldari eftir að breyttar reglur um viðskipti bindiskyldra lánastofnana við Seðlabanka Íslands taka gildi, að því er fram kemur í tilkynningu Seðlabankans. Meira
20. maí 2004 | Viðskiptablað | 141 orð | 1 mynd

Félag viðskiptalögfræðinga stofnað

AF tilefni útskriftar fyrstu viðskiptalögfræðinganna frá íslenskum háskóla var stofnað Félag viðskiptalögfræðinga á Íslandi hinn 24. apríl síðastliðinn. Meira
20. maí 2004 | Viðskiptablað | 420 orð | 1 mynd

FLE braut gegn samkeppnislögum

FLUGSTÖÐ Leifs Eiríkssonar (FLE) braut gegn ákvæðum samkeppnislaga með uppsögn á leigusamningum Íslensks markaðar hf. (ÍM) um húsnæði og aðstöðu í flugstöðinni 30. apríl síðastliðinn. Meira
20. maí 2004 | Viðskiptablað | 701 orð | 1 mynd

Frumkvöðlarnir hafa sett mark sitt á námið

FYRSTU viðskiptalögfræðingarnir útskrifast í lok maí með BS-gráðu frá Viðskiptaháskólanum á Bifröst. Meira
20. maí 2004 | Viðskiptablað | 884 orð | 1 mynd

Handfylli af dollurum

EF veður gerast ekki þeim mun vályndari á verðbréfamörkuðum mun þess ekki langt að bíða að fjárfestar sem fyrir margt löngu gátu séð af örfáum dollurum í fjárfestingu í fjárfestingarfélag Warrens Buffets, Berkshire Hathaway, geti bókað fjárfestinguna á... Meira
20. maí 2004 | Viðskiptablað | 1609 orð | 1 mynd

Hundruð starfsmanna í tíu löndum

Á örfáum árum hafa sprottið upp þrettán erlendar starfsstöðvar á vegum íslensku bankanna í tíu löndum. Soffía Haraldsdóttir kynnti sér starfsemi þeirra, starfsmannafjölda og húsakynni. Meira
20. maí 2004 | Viðskiptablað | 525 orð

Hvert stefnir Baugur?

Í fréttatilkynningu Baugs Group vegna kaupa á meirihluta í skartgripaverzlanakeðjunni Goldsmiths í síðustu viku var setning, sem vakti athygli: "Vænta má þess að umsvif Baugs í Bretlandi aukist enn og að dregið verði úr starfsemi á Íslandi. Meira
20. maí 2004 | Viðskiptablað | 548 orð | 1 mynd

Hækkun stýrivaxta og aukin verðbólga

SÉRFRÆÐINGAR á fjármálamarkaði reikna með því að stýrivextir Seðlabanka Íslands muni halda áfram að hækka á næstu mánuðum og misserum. Seðlabankinn hækkaði stýrivextina um 0,2% fyrr í þessum mánuði, úr 5,3% í 5,5%. Meira
20. maí 2004 | Viðskiptablað | 129 orð

Ísland meðal mestu hagvaxtarríkja

Í NÝJUSTU skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins , World Economic Outlook, kemur meðal annars fram að hagvöxtur hér á landi hefur verið meiri en í flestum OECD-ríkjum á undanförnum árum og sama gildir um horfurnar næstu tvö ár. Meira
20. maí 2004 | Viðskiptablað | 158 orð

Jarðboranir hagnast um 77 milljónir

HAGNAÐUR samstæðu Jarðborana fyrstu þrjá mánuði ársins 2004 var 77 milljónir króna eftir skatta samanborið við 11 milljóna króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Árshlutareikningur samstæðunnar innifelur árshlutareikning Jarðborana hf. Meira
20. maí 2004 | Viðskiptablað | 177 orð

KB banki lækkar vexti af fasteignalánum

KB banki hefur ákveðið að lækka fasta vexti verðtryggðra fasteignalána um 0,30%. Grunnvextir þessara lána verða 5,65% miðað við veðsetningu innan við 30% af markaðsvirði. Meira
20. maí 2004 | Viðskiptablað | 180 orð

Lánshæfiseinkunn Íslands staðfest

ALÞJÓÐLEGA matsfyrirtækið Fitch Ratings staðfesti í gær lánshæfiseinkunnir Íslands, AA fyrir langtímaskuldbindingar í erlendri mynt, AAA fyrir langtímaskuldbindingar í íslenskum krónum og F1+ fyrir skammtímaskuldbindingar í erlendri mynt. Meira
20. maí 2004 | Viðskiptablað | 80 orð | 1 mynd

Meira selt af Ericsson en Nokia

FINNSKA símafyrirtækið Nokia varð fyrir enn einu áfallinu er greiningarfyrirtækið GFK í Svíþjóð birti tölur í vikunni um að markaðshlutdeild Nokia þar í landi hefði hrunið og meira væri nú selt af símum frá Sony Ericsson . Meira
20. maí 2004 | Viðskiptablað | 170 orð | 1 mynd

Minni hagnaður af rekstri SÍF

HAGNAÐUR af rekstri SÍF hf. nam ríflega 700 þúsundum evra eða sem svarar til 61 milljónar króna á fyrsta ársfjórðungi. Hagnaður á sama tímabili í fyrra var mun meiri, eða 1.562 þúsund evrur. Hagnaður SÍF hf. Meira
20. maí 2004 | Viðskiptablað | 124 orð

Minni verðbólga á Íslandi en á EES

SAMRÆMD vísitala neysluverðs í EES-ríkjunum hækkaði um 0,3% á milli mars og aprílmánaðar. Á sama tíma hækkaði vísitalan fyrir Ísland um 0,5%. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Hagstofu Íslands. Meira
20. maí 2004 | Viðskiptablað | 189 orð | 1 mynd

Nýir meirihlutaeigendur Gúmmívinnslunnar

NÝIR eigendur hafa komið til liðs við Gúmmívinnsluna hf. á Akureyri með kaupum á 66% hlutafjár í félaginu en jafnframt kaupunum mun Gúmmívinnslan kaupa rekstur Kraftbíla ehf. á Akureyri. Meira
20. maí 2004 | Viðskiptablað | 175 orð

Ný þjónustumiðstöð TVG-Zimsen

TVG-Zimsen hefur opnað nýja þjónustumiðstöð í Hlíðarsmára 19 í Kópavogi. Þar er tekið á móti sendingum fyrir UPS-hraðsendingar og vörur afhentar fyrir ShopUSA. Meira
20. maí 2004 | Viðskiptablað | 98 orð | 1 mynd

Ragnar sparisjóðsstjóri SPV

RAGNAR Z. Guðjónsson tekur við starfi sparisjóðsstjóra Sparisjóðs vélstjóra frá og með 1. júlí næstkomandi, en á aðalfundi SPV fyrir skömmu tilkynnti Hallgrímur Jónsson sparisjóðsstjóri að hann mundi láta af störfum á árinu. Meira
20. maí 2004 | Viðskiptablað | 671 orð | 1 mynd

Sér það sem aðrir sjá ekki

Jakob Bjarnason er nýr aðstoðarmaður forstjóra KB banka. Hann er þekktur af störfum sínum við uppgjör SÍS. Þóroddur Bjarnason bregður upp svipmynd af óvenjulegum bankamanni. Meira
20. maí 2004 | Viðskiptablað | 223 orð | 1 mynd

Stefnir í nýtt arðgreiðslumet í Bandaríkjunum

BÚIST er við að fyrirtækin 500 sem skipa hina bandarísku S&P 500 vísitölu, muni greiða 183 milljarða Bandaríkjadala, eða rúma 13. Meira
20. maí 2004 | Viðskiptablað | 227 orð

Stefnt að fríverzlunarsamningi EFTA og S-Kóreu

EFTA, Fríverzlunarsamtök Evrópu, stefnir að því að gera fríverzlunarsamning við Suður-Kóreu. Meira
20. maí 2004 | Viðskiptablað | 763 orð | 1 mynd

Stýrivextir virkt stjórntæki

Stýrivextir Seðlabanka Íslands eru helsta stjórntæki bankans til að ná meginmarkmiði sínu um stöðugt verðlag og stefnir í að þeim verði beitt í vaxandi mæli á næstunni. Stýrivextirnir ráða miklu um vexti á inn- og útlánum innlánsstofnana þótt fleira komi þar einnig til. Grétar Júníus Guðmundsson skoðaði þróun í vaxtamálum á umliðnum árum. Meira
20. maí 2004 | Viðskiptablað | 479 orð

Telja lánveitingar lífeyrissjóða óeðlilegar

SAMTÖK banka og verðbréfafyrirtækja vilja að lokað verði fyrir heimildir lífeyrissjóðanna til að veita sjóðfélögum sínum lán, eða þeim a.m.k. skorinn mun þrengri stakkur, sambærilegur og hjá lífeyrissjóðum annars staðar á Norðurlöndum. Meira
20. maí 2004 | Viðskiptablað | 190 orð

Útherji

Lyfjafyrirtækið Aflífa? SÆNSKA fyrirtækið Scriptor , sem sérhæfir sig í að finna fyrirtækjanöfn, hjálpaði Pharmaco að finna nafnið Actavis. Það var vinsað úr um 800 tillögum Svíanna, sem sumar þóttu hafa nokkurt skemmtigildi. Meira
20. maí 2004 | Viðskiptablað | 898 orð | 2 myndir

Út í geim og aftur heim

Margmiðlunarfyrirtækið Gagarín var eitt þeirra sprotafyrirtækja sem fór í hæstu hæðir í tæknibólunni um aldamótin, en leystist svo nánast upp. Þóroddur Bjarnason fór í heimsókn til fyrirtækisins sem hefur nú fundið fjölina sína. Meira
20. maí 2004 | Viðskiptablað | 174 orð

Velta Ísfélagsins lækkar um tæpar 700 millj.

Heildarvelta Ísfélags Vestmannaeyja hf. á árinu 2003 var 3.327 milljónir króna og lækkaði um 686 milljónir frá árinu á undan, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá félaginu. Hagnaður félagsins fyrir afskriftir og vexti lækkaði úr 1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.