Greinar föstudaginn 21. maí 2004

Forsíða

21. maí 2004 | Forsíða | 174 orð | 2 myndir

Hærri skatta eða mikinn sparnað?

NEFND, sem danska stjórnin skipaði fyrir hálfu ári til að rannsaka vanda velferðarkerfisins, hefur komist að þeirri niðurstöðu að Danir þurfi að velja á milli þess að stórhækka skattana eða grípa til stórfelldra sparnaðarráðstafana, að sögn danska... Meira
21. maí 2004 | Forsíða | 309 orð | 1 mynd

Ísraelskir skriðdrekar inn í Rafah-búðirnar

TUGIR ísraelskra skriðdreka voru í gær sendir inn í Rafah-flóttamannabúðirnar við landamærin að Egyptalandi en þar hafa Ísraelar undanfarna daga brotið niður fjölda húsa sem þeir segja að hafi verið notuð af hryðjuverkamönnum. Meira
21. maí 2004 | Forsíða | 327 orð

Segir dóminn hafa ömurlegar afleiðingar í för með sér

DÓMUR Hæstaréttar í málverkafölsunarmálinu er áfellisdómur fyrir þá sem undirbjuggu málið en með dómnum er málinu þó ekki lokið þar sem allar líkur eru á að einkamál verði höfðað á hendur Pétri Þór Gunnarssyni og Jónasi Freydal Þorsteinssyni. Meira

Baksíða

21. maí 2004 | Baksíða | 81 orð

Aðgengi fatlaðra að náttúruperlum bætt

TIL stendur að gera ýmsa náttúru- og dýralífsstaði í Húnaþingi vestra aðgengilega öllum, fötluðum sem ófötluðum. Frá þessu er greint í blaðauka Morgunblaðsins, Ferðasumar, í dag. Fyrsti áfanginn í því verkefni er Gauksmýrartjörn. Við tjörnina er m.a. Meira
21. maí 2004 | Baksíða | 96 orð

Atlantsolía hækkar

ATLANTSOLÍA hefur hækkað verð á eldsneyti og kostar nú bensínlítrinn 101 krónu og lítrinn af díselolíu 43,50 kr. hjá félaginu. Önnur olíufélög hækkuðu eldsneytisverð fyrr í þessum mánuði og er nú verð á 95 oktana bensíni almennt á bilinu 96,80 kr. Meira
21. maí 2004 | Baksíða | 160 orð

Dýrasta heilbrigðiskerfið

SAMKVÆMT nýrri skýrslu kanadísku Fraser-stofnunarinnar um kanadíska heilbrigðiskerfið, eru Ísland og Kanada með dýrustu heilbrigðiskerfin meðal OECD-ríkja þar sem heilbrigðisþjónusta er rekin fyrir almannafé. Meira
21. maí 2004 | Baksíða | 78 orð

Fjölskyldugarður á Vestfjörðum

HAFNAR eru framkvæmdir við gerð fjölskyldu- og útivistarsvæðis fyrir Vestfirði sem verður fyrir ofan gömlu byggðina í Súðavík. Þetta kemur fram í blaðauka Morgunblaðsins, Ferðasumar, í dag. Meira
21. maí 2004 | Baksíða | 342 orð | 1 mynd

Hefur mikinn frítíma sem hann skipuleggur vel

"NAFNIÐ Bullerjan er frá svæðinu sem áður kallaðist Prússland, en faðir minn kom frá Austur-Þýskalandi. Meira
21. maí 2004 | Baksíða | 115 orð | 1 mynd

Reiðhjól í óskilum á uppboð

ÁRLEGT uppboð óskilamuna á vegum lögreglunnar í Reykjavík fer fram á morgun. Uppboðið verður haldið í porti á bak við Borgartúni 7b, þar sem Ríkiskaup hefur selt notaðar bifreiðar í áraraðir, en innangengt er í portið frá bílastæðum við austanvert húsið. Meira

Fréttir

21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 215 orð

Alþjóðlegs eftirlits við kosningarnar krafist

FORSETAFRAMBOÐ Ástþórs Magnússonar afhenti á miðvikudag dómsmálaráðuneytinu vottorð yfirkjörstjórna um að búið væri að skila tilskildum fjölda gildra meðmælenda úr öllum kjördæmum. Meira
21. maí 2004 | Erlendar fréttir | 529 orð

Asnaskapur

HANS du Toit, sem býr í bænum Philipolis í Suður-Afríku, var nýlega sektaður um sem svarar 22 þúsund krónur fyrir ölvun við akstur á asnakerru. Hann sagði lögregluþjónunum að hafa engar áhyggjur - asnarnir myndu rata heim. Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 170 orð

Áfall að meintar falsanir fái að njóta vafans

MORGUNBLAÐINU hefur borist yfirlýsing frá stjórn SÍM, Sambands íslenskra myndlistarmanna þar sem hún lýsir "þungum harmi yfir þeim ömurlegu afleiðingum sem úrskurður Hæstaréttar í málverkafölsunarmálinu hefur í för með sér fyrir íslenska... Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð

Á morgun , laugardaginn 22.

Á morgun , laugardaginn 22. maí, verður sérstakur heilsudagur Lífís í samstarfi við Hjartavernd og Kraft, stuðningsfélag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein, og aðstandenda. Á heilsudegi Lífís verður kynning í World Class í Laugum kl. Meira
21. maí 2004 | Miðopna | 727 orð | 1 mynd

Betri í óperu en ljóðum

Olga Borodina, mezzósópran og Sinfóníuhljómsveit Íslands fluttu verk eftir Mússorgskíj, Saint-Saëns, Massenet, Bizet og Francesco Cilea. Alexander Vedernikov stjórnaði. Háskólabíói, miðvikudagskvöld kl. 20. Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð

Dagur Skólavörðustígsins

DAGUR Skólavörðustígsins verður haldinn á laugardaginn 22. maí kl. 11-16. Verslunareigendur og listafólk á Skólavörðustíg vinna saman að því að skapa stemmningu á götunni með tónlist, dansi og brúðuleik. Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Doktorsvörn í heilbrigðisvísindum frá læknadeild HÍ

* DOKTORSVÖRN fer fram við læknadeild Háskóla Íslands á morgun, laugardaginn 22. maí, kl. 13 í hátíðarsal Aðalbyggingu. Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð

Dyravörður sýknaður

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur sýknað dyravörð af ákæru fyrir líkamsárás fyrir utan skemmtistaðinn Thorvaldsen bar í janúar 2003. Var ákærði sakaður um að hafa snúið niður mann, sest á bakið á honum og skellt höfði hans nokkrum sinnum í jörðina. Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 169 orð

Dæmdar bætur vegna varðhalds

ÍSLENSKA ríkinu ber að greiða manni 350 þúsund kr. bætur með vöxtum fyrir að hafa látið manninn sæta gæsluvarðhaldi lengur en brýn þörf var á, samkvæmt dómi Hæstaréttar Íslands. Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

Einkamál verður væntanlega höfðað

ALLAR líkur eru á að einkamál verði höfðað á hendur þeim Pétri Þór Gunnarssyni og Jónasi Freydal Þorsteinssyni sem Hæstiréttur hefur sýknað af ákæru um að hafa selt fölsuð málverk enda gera sér allir grein fyrir að þeir voru sýknaðir á tæknilegum... Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 212 orð

Einn trésmiður með réttindi við Kárahnjúka

SAMIÐN hefur bent Impregilo, stjórnvöldum og sýslumanninum á Seyðisfirði á að erlendir iðnaðarmenn við Kárahnjúkavirkjun; trésmiðir, vélvirkjar, bifvélavirkjar og rafiðnaðarmenn, séu ekki með tilskilin fagréttindi til að starfa hér á landi. Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Eyðilagði bíl sinn með öxi

MAÐUR um tvítugt var handtekinn um kl. 21.30 á miðvikudagskvöld þar sem hann réðst á bíl með öxi. Lögreglan í Reykjavík var kölluð á vettvang og var maðurinn snúinn niður og handtekinn, að sögn vitnis. Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 210 orð

Fátækt en ekki vanræksla

SIGRÚN Á. Reynisdóttir, formaður Samtaka gegn fátækt, tekur undir það sem komið hefur fram í Morgunblaðinu að börn líði oft fyrir fátækt foreldra sinna. "Það er hins vegar ekki rétt að tala um vanrækslu. Þetta eru ekki barnaverndarmál. Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 262 orð

Fátæktin loks viðurkennd

STJÓRN Stéttarfélags íslenskra félagsráðgjafa (SÍF) hefur fjallað um skýrslu forsætisráðherra um fátækt og telur að með henni hafi ríkisstjórnin loksins viðurkennt að til er fólk í landinu, sem lifir við fátækt, segir í ályktun frá Stéttarfélagi... Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 324 orð

Fisfélag Reykjavíkur verður með námskeiðið ,...

Fisfélag Reykjavíkur verður með námskeiðið , fyrir þá sem hafa áhuga á að læra svifdreka- og svifvængjaflug, í félagsheimili Fisfélagsins við Úlfarsfell laugardaginn 22. maí kl. 10. Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 249 orð

FÍB styður hugmyndir frumvarps um olíugjald

FÉLAG íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) styður meginhugmyndir frumvarps fjármálaráðherra um olíugjald í stað þungaskatts. Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Fjör í fjölskyldugarðinum

HÚSDÝRA- og fjölskyldugarðurinn iðar nú sem liðin sumur af lífi og fjöri. Dýr og menn spranga þar um og njóta þess að vera til. Í fjölskyldugarðinum er alltaf nóg um að vera, börn að leik í ýmsum tækjum sem þar hefur verið fyrir komið. Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 188 orð

Fundur um fjölmenningu í Reykjavík

MENNINGARMÁLANEFND Reykjavíkurborgar boðar til opins fundar um fjölmenningu í Iðnó í dag klukkan 17.15. Yfirskrift fundarins er Dafnar fjölmenning í Reykjavík? en fulltrúar innflytjenda munu flytja erindi. Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Geta höfðað einkamál

EIGENDUR sumra þeirra listaverka sem Pétur Þór Gunnarsson og Jónas Freydal seldu geta höfðað einkamáli á grundvelli dóms Hæstaréttar sem sýknaði þá Pétur og Jónas af ákæru um að hafa selt fölsuð málverk. Þetta segir Jón H. Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Góð stemning í hjólalest

Í KRINGUM níutíu manns, á öllum aldri, hjóluðu í hjólalest frá Laugardal og niður á Ingólfstorg í gærdag en viðburðurinn var liður í átakinu Hjólað í vinnuna. Lestarstjórar voru Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra og Ellert B. Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 828 orð | 1 mynd

Hlúum að íslenskum börnum

Ásgerður Jóna Flosadóttir hefur verið í hjálparstarfi sl. 10 ár og er formaður Fjölskylduhjálpar Íslands. Hún er stúdent frá máladeild Verzlunarskóla Íslands. Hún er með BA í stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði frá Háskóla Íslands og stundaði sumarlangt nám við húmanísku deildina í Kaupmannahafnarháskóla á Amager. Hún hefur tekið fjölda námskeiða, bæði hjá Háskólanum í Reykjavík og Háskóla Íslands. Ásgerður er hálfnuð í meistaranámi í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands. Meira
21. maí 2004 | Erlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Hreint enginn skrjóður

Gerhard Schröder Þýskalandskanslari settist undir stýri á Trabant 601 um daginn, er hann heimsótti Volkswagen-bílasmiðjurnar í Zwick au í tilefni af 100 ára afmæli bílaframleiðslu í... Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð

Hreppurinn sýknaður

HÆSTIRÉTTUR hefur sýknað Raufarhafnarhrepp af kröfu fyrrverandi sveitarstjóra, og þar með snúið niðurstöðu Héraðsdóms Norðurlands eystra sem dæmdi manninum rúmar 2,7 milljónir kr. í bætur vegna launa eftir að ráðningartíma lauk. Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 156 orð

Íslenska heilbrigðiskerfið eitt það dýrasta í heimi

ÍSLENDINGAR og Kanadamenn eru með dýrustu heilbrigðiskerfin meðal þeirra þjóða sem veita almenna heilbrigðisþjónustu, sem ríkið heldur uppi, en tekst samt ekki að tryggja nægilega góðan aðgang að heilbrigðisþjónustu. Meira
21. maí 2004 | Erlendar fréttir | 183 orð

Kanna ásakanir um loftárás

BANDARÍKJAHER mun rannsaka ásakanir um að hersveitir hafi í fyrradag gert loftárás á þorp í Írak þar sem brúðkaupsveisla er sögð hafa farið fram, að sögn Mark Kimmitt, undirhershöfðingja í bandaríska hernum. Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 215 orð

Karnival á Lækjartorgi

Á MORGUN verður karnival á Lækjartorgi frá kl. 16-18 þar sem boðið verður upp á tónlist, dans, fjöllistir og fleira frá öllum heimshornum. Einnig verður boðið upp á að smakka mat frá nokkrum heimsálfum. Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 224 orð

Kolbrún Róberts opnar í dag myndlistarsýningu...

Kolbrún Róberts opnar í dag myndlistarsýningu í Smáralind. Sýnd verða 18 olíumálverk, unnin með blandaðri tækni. Einkunnarorð sýningarinnar eru "krafturinn býr í huganum". Sýningin stendur til 30. júní. Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 588 orð | 1 mynd

Kuldinn hefur meiri áhrif á ærnar en nýborin lömbin

VETRARLEGT hefur verið um að litast víða á Norður- og Norðausturlandi undanfarið og víða hefur jörð verið hvít af og til. Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 175 orð

Kviknaði í gasgrilli á Akureyri

ELDUR kviknaði í gasgrilli sem stóð á svölum íbúðar á Strandgötunni á Akureyri um kl. 22.15 í gærkvöldi. Vegfarandi tilkynnti Neyðarlínu um reyk sem steig upp af svölum á 5. hæð hússins, og var allt tiltækt lið slökkviliðs kallað til. Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Kynna taílenska menningu á Íslandi

TAÍLENSK-íslenska félagið, í samvinnu við taílenska hofið í Kópavogi, stendur þessa dagana fyrir námskeiðum í ýmsum tælenskum menningargreinum. Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Lakari afkoma sjávarútvegs í ár en í fyrra

AFKOMA sjávarútvegs verður heldur lakari í ár en hún varð á síðasta ári, þrátt fyrir auknar aflaheimildir, að því er fram kemur í nýrri þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins. Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 266 orð

Lögreglumenn kynna lokaverkefni í nýju stjórnunarnámi

FYRSTI útskriftarhópur nýrrar námslínu við Lögregluskóla ríksins í samvinnu við Endurmenntunarstofnun HÍ heldur kynningu á lokaverkefnum sínum í Endurmenntunarstofnun við Dunhaga 7 í dag kl. 10. Meira
21. maí 2004 | Erlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Nýjar myndir úr Abu Ghraib

BANDARÍSKA sjónvarpsstöðin ABC hefur birt nýjar myndir sem sýna tvo bandaríska fangaverði í Abu Ghraib fangelsinu við Bagdad í Írak stilla sér upp við lík írasks fanga. Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Nýtt þriggja anna nám fyrir verslunarfólk

NÝ NÁMSBRAUT fyrir verslunarfólk verður tekin í gagnið um næstu áramót. Um er að ræða þriggja anna nám sem fram fer í skóla og á vinnustöðum en bókleg kennsla fer fram í Verzlunarskóla Íslands. Meira
21. maí 2004 | Miðopna | 616 orð | 1 mynd

Opinberi geirinn snýst ekki bara um skattheimtu

SVEITARFÉLÖG og opinberar stofnanir verða stanslaust að vinna að því að bæta þjónustuna, því starfsemi þeirra snýst ekki eingöngu um að innheimta skatt af borgurunum og veita þeim þjónustu, heldur að bæta samfélagið og líf borgaranna. Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Orkuveitan undirbýr 50-60 manna byggð í Ölfusi

ORKUVEITA Reykjavíkur (OR) hefur í samráði við sveitarfélagið Ölfus verið að undirbúa gerð frístunda- og íbúðabyggðar á jörðinni Þurárhrauni í Ölfusi, skammt suður af Hveragerði og 15 km norður af Þorlákshöfn. Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 313 orð

Ótímabært að dæma um kröfur um afnot af Geitlandi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur sýknað fyrirtækið Fjallamenn "að svo stöddu" af kröfu Afþreyingarfélagsins sem fór fram á að Fjallamönnum yrði bönnuð afnot af svæði á svonefndu Geitlandi í nágrenni Langjökuls og öll umferð um það. Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

"Kolrangar upplýsingar"

Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra segir ekki rétt að heilbrigðiskerfi Íslands og Kanada séu þau dýrustu í heimi. "Við erum með næstdýrasta heilbrigðiskerfið innan OECD ef bara opinber útgjöld eru tekin. Ef heildarútgjöld eru tekin, þ.e.a.s. Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Reyndi að keyra upp stiga

TVÖ umferðaróhöpp urðu með skömmu millibili á Húsavík í gærmorgun. Rétt eftir kl. 7 fór bíll inn á lóð í bænum og hafnaði á stiga sem þar var og ýtti honum á undan sér. Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 58 orð

Samband íslenskra myndlistarmanna harmar afleiðingar sýknudóms...

Samband íslenskra myndlistarmanna harmar afleiðingar sýknudóms Hæstaréttar í málverkafölsunarmálinu og Aðalsteinn Ingólfsson og Atli Gíslason telja hann vera áfellisdóm yfir rannsókn málsins. Jón H. Snorrason, yfirmaður efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra, segir að í niðurstöðu minnihluta Hæstaréttar í málinu komi fram ákveðin gagnrýni á meirihlutann fyrir að víkja sér undan að fjalla um málið og hann deili því sjónarmiði með minnihlutanum. Meira
21. maí 2004 | Erlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Sigrið eða hypjið ykkur

SKOÐANAKANNANIR undanfarið sýna að sífellt fleiri Bandaríkjamenn vilja að stjórnvöld kalli herinn heim frá Írak. En þeim sem vilja senda fleiri sveitir til Íraks hefur líka fjölgað. George W. Bush Bandaríkjaforseti og John F. Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Sjö ár og 50 milljónir

RANNSÓKN í málverkafölsunarmálinu hófst fyrir sjö árum eða síðla árs 1997. Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur snemma árs 2003 en þar voru þeir Pétur Þór Gunnarsson og Jónas Freydal dæmdir í skilorðsbundið fangelsi. Meira
21. maí 2004 | Erlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Slítur öll tengsl við landstjórnina

AHMED Chalabi, sem situr í framkvæmdaráði Íraks, sagði í gær að hann hefði ekkert samband lengur við landsstjórn Bandaríkjamanna í Írak. Bandarískir hermenn og íraskir lögreglumenn réðust í gær inn í hús Chalabis og fjarlægðu tölvur og skjöl. Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Stefnt að námsbraut í flúðasiglingum í Hólaskóla

ÁÆTLUN um uppbyggingu námsbrautar í flúðasiglingum er meðal verkefna í ferðaþjónustu og útivist sem hlotið hefur styrk úr starfsmenntasjóði félagsmálaráðuneytis. Hlaut verkefnið styrk upp á 1,6 milljónir króna. Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 139 orð

Stúdentar mótmæla hugmyndum um skólagjöld

STÚDENTARÁÐ afhenti í gær Páli Skúlasyni, rektor Háskóla Íslands, undirskriftir 4.705 stúdenta skólans, þar sem mótmælt er hugmyndum um skólagjöld. Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð

Sýknaður af ákæru fyrir gáleysislegan akstur

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur sýknað karlmann af ákæru fyrir gáleysislegan akstur við Eiðsgranda í nóvember 2003 með þeim afleiðingum að bíll hans ók í veg fyrir annan bíl og olli alvarlegum slysum á ökumanni beggja bílanna. Meira
21. maí 2004 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Vonbrigði að formsatriði valdi sýknu

DÓMUR Hæstaréttar í málverkaföslunarmálinu hefur við fyrstu sýn varla fordæmi um hæfi sérfræðinga hjá ríkinu að mati Atla Gíslasonar lögmanns en Atli segir dóm Hæstaréttar valda sér vonbrigðum. Meira
21. maí 2004 | Miðopna | 1299 orð | 2 myndir

Þörf á jákvæðri umfjöllun um heilbrigt kynlíf

Það ríkir ójafnvægi milli neikvæðrar og jákvæðrar umfjöllunar um kynlíf og þörf er á að leggja áherslu á það síðarnefnda. Meira

Ritstjórnargreinar

21. maí 2004 | Leiðarar | 321 orð

Markmið Vinstri grænna og Frjálslyndra

Í nóvembermánuði á síðasta ári hafði Álfheiður Ingadóttir, varaþingmaður Vinstri grænna, forystu um að flutt var þingsályktunartillaga á Alþingi um starfsumgjörð fjölmiðla. Flutningsmenn ásamt henni voru Steingrímur J. Meira
21. maí 2004 | Leiðarar | 390 orð

Miðaldra á vinnumarkaði

Sl. miðvikudag var efnt til ráðstefnu á vegum félagsmálaráðuneytis og í kjölfar samþykktar Alþingis á þingsályktunartillögu frá Ögmundi Jónassyni um stöðu miðaldra fólks á vinnumarkaði. Það er mjög tímabært að taka þetta málefni til meðferðar. Meira
21. maí 2004 | Staksteinar | 320 orð

- RÚV og þjóðmenningin

Bergsteinn Sigurðsson kemur með skemmtilega - en kannski ögn kvikindislega - lausn á tveimur málum sem hvíla á herðum menntamálaráðherra í pistli sínum á vefritinu Sellunni. Meira

Menning

21. maí 2004 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Algjör strákamynd

Leikstjórn: Gérard Krawczyk. Handrit: Luc Besson. Kvikmyndataka: Gérard Sterin. Aðalhlutverk: Sami Naceri, Frédéric diefenthal, Bernard Farcy, Ling bai, Emma Sjöberg, Marion Cotillard og Sylvester Stallone. Frakkland. 84 mín. ARP Séléction 2003. Meira
21. maí 2004 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Alltaf á sunnudögum

Í KVÖLD sýnir SkjárEinn stórmyndina Any Given Sunday frá 1999 með Al Pacino og Cameron Diaz í aðalhlutverkum. Það er sama hvað þú gerir í lífinu, það er alltaf einhver sem er yngri, hraðari og sterkari á hælunum á þér. Meira
21. maí 2004 | Menningarlíf | 271 orð | 1 mynd

Alvöru vinur sellósins

"VIÐ kynntumst í gegnum sameiginlegan kunningja, sellóið og ég. Hann hét Pétur, reykti pípu og skrollaði þegar hann sagði R - fyrsti sellókennarinn minn. Ég var lítil en sellóið svo stórt að ég gat varla lyft því. Meira
21. maí 2004 | Fólk í fréttum | 270 orð | 1 mynd

Áheyrnarprufa fyrir Strákana okkar

KVIKMYNDAFÉLAG Íslands stendur fyrir opinni áheyrnarprufu vegna kvikmyndarinnar Strákarnir okkar eftir Róbert Douglas sem tekin verður í sumar. Áhugasamir, leikarar og áhugamenn, eru beðnir að mæta á morgun, laugardag, frá kl. Meira
21. maí 2004 | Tónlist | 325 orð | 1 mynd

Beint í hjartastað

Sinfóníuhljómsveit áhugamanna undir stjórn Pavels Manásek og Kammerkór Seltjarnarneskirkju undir stjórn Vieru Manásek. Dvorák: Te Deum og Sinfónía nr. 9. Sunnudaginn 16. maí. Meira
21. maí 2004 | Fólk í fréttum | 187 orð | 2 myndir

Besti dauðdagi kvikmyndasögunnar

HIÐ margrómaða sturtuatriði, þar sem Janet Leigh fer á kostum, hefur verið útnefnt sem besti dauðdagi kvikmyndasögunnar af tímaritinu Total Film . Meira
21. maí 2004 | Menningarlíf | 36 orð

Dagskráin í dag

Föstudagur Kl. 17 Tónlistarhorn Kringlunnar Ég hef taktinn. Jazzkvartett Reykjavíkur. Í tengslum við Tónlist fyrir alla. Kl. 20 Borgarleikhúsið Körper, dansleikhús frá Schaubühne í Þýskalandi. Fyrri sýning. Kl. 21 Nasa Stórsveit Jagúar og Tómas R. Meira
21. maí 2004 | Fólk í fréttum | 327 orð | 1 mynd

Dagur Kári stjórnar Fullorðnu fólki

DAGUR Kári Pétursson, sem unnið hefur til fjölda alþjóðlegra verðlauna, fyrir fyrstu mynd sína Nóa albínóa, hefur hafið tökur á nýrri kvikmynd, að því er fram kemur í sérútgáfu fagritsins Screen Int ernational á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Meira
21. maí 2004 | Fólk í fréttum | 202 orð | 1 mynd

Dúndursveifla, sviti og hiti

HLJÓMSVEITIN Jagúar stækkar um helming og verður að 14 manna stórhljómsveit á tónleikum á vegum Listahátíðar í Reykjavík sem haldnir verða á NASA við Austurvöll klukkan 21 næstkomandi föstudags- og laugardagskvöld. Meira
21. maí 2004 | Fólk í fréttum | 171 orð | 2 myndir

Fólk í fréttum

BRESKA leikkonan Keira Knightley nýtur æ meiri vinsælda og virðingar og hún hefur nú verið valin til að leika Elizabeth Bennett í kvikmynd, sem gerð verður eftir bókinni Hroka og hleypidómum eftir Jane Austen. Meira
21. maí 2004 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Fólk í fréttum

SÖNGVARINN Justin Timberlake grét og hélt í hönd leikarans Antonio Banderas á frumsýningu teiknimyndarinnar Shrek 2 í Cannes í Frakklandi. Meira
21. maí 2004 | Tónlist | 276 orð

Glaður kór

Óperukór Hafnarfjarðar undir stjórn Elínar Óskar Óskarsdóttur. Tónlist eftir Verdi, Mozart, Pál Ísólfsson, Jón Ásgeirsson, Atla Heimi Sveinsson og fleiri. Einsöngvarar voru Kjartan Ólafsson, Björn Björnsson, Hörn Hrafnsdóttir, Svana Berglind Karlsdóttir, Margrét Grétarsdóttir, Stefán Arngrímsson og Elín Ósk Óskarsdóttir. Peter Maté lék undir á píanó. Mánudaginn 17. maí. Meira
21. maí 2004 | Fólk í fréttum | 474 orð | 1 mynd

HollywoodHómer

Leikstjóri: Wolfgang Petersen. Handrit: David Benioff, byggt að hluta til á Ilíonskviðu Hómers. Kvikmyndataka: Roger Pratt. Tónlist:James Horner. Aðalleikendur: Brad Pitt (Akkilles), Eric Bana (Hektor), Orlando Bloom (París), Diane Kruger (Helena), Brian Cox (Agamemnon), Sean Bean (Odysseifur), Brendan Gleeson (Menelás), Peter O'Toole (Priamus), Garrett Hedlund (Patróklus), Rose Byrne (Brísei), Saffron Burrows (Andrómakka). 140 mínútur. Warner Brothers Pictures. Bandaríkin. 2004. Meira
21. maí 2004 | Menningarlíf | 169 orð

Hraðari rannsókn á meintu misferli

AÐALFUNDUR Myndstefs, sem haldinn var á dögunum, beinir þeim eindregnu tilmælum til dómsmálayfirvalda og ríkislögreglustjóra að hraðað verði rannsókn á meintu misferli söluaðila listaverka á skilum á innheimtum fylgiréttargjöldum. Meira
21. maí 2004 | Menningarlíf | 53 orð

Kaffi Tár, Bankastræti Gunnar I.

Kaffi Tár, Bankastræti Gunnar I. Guðjónsson myndlistarmaður sýnir þessa dagana myndröð og nefnir sýninguna fjögur portrett; Af Wera Ouckama-Knopp og samanstendur hún af fjórum fígúratívum tilbrigðum við andlit ungrar konu. Meira
21. maí 2004 | Leiklist | 727 orð

Kleinur með ískaldri mjólk

Höfundur: Þórunn Guðmundsdóttir. Leikstjóri: Þorgeir Tryggvason. Útlitshönnun: Hrefna Friðriksdóttir. Ljósahönnun: Valdimar G. Þórarinsson. Frumsýning í Kaffileikhúsinu 7. maí. Meira
21. maí 2004 | Fólk í fréttum | 148 orð | 1 mynd

... Körtunni og félögum

ÞAÐ væri ekki úr vegi að setjast niður fyrir framan sjónvarpið klukkan tólf á hádegi og fylgjast með hinni lífseigu sápuóperu Nágrannar (Neighbours). Einnig er hægt að horfa endursýningu seinna um daginn. Meira
21. maí 2004 | Leiklist | 856 orð | 1 mynd

Leiklistarhátíð haldin í kyrrþey

Hátíðin var haldin dagana 15.-19. maí 2004 Meira
21. maí 2004 | Menningarlíf | 61 orð

Lestur

Hljóð og stafir - lestur, skrift, réttritun, Hljóð og stafir - æfingar, Lestrarátak nefnast nýjar lestrarbækur eftir Helgu Sigurjónsdóttur . Meira
21. maí 2004 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Líkamar á sveimi

ÞÝSKI danslistahópurinn Körper, eða Líkamar, efnir til tveggja sýninga á Listahátíð í Reykjavík á stóra sviði Borgarleikhússins í kvöld kl. 20 og á morgun kl. 14. Meira
21. maí 2004 | Tónlist | 704 orð | 1 mynd

Madrigalar og ástarljóð

Schola cantorum. Stjórnandi Hörður Áskelsson. Sunnudaginn 9. maí kl. 17. Meira
21. maí 2004 | Fólk í fréttum | 179 orð | 1 mynd

Mafía og franskar

Bretland 2003. Skífan. VHS (95 mín.) Bönnuð yngri en 12 ára. Leikstjóri: Don Coutts. Aðalleikarar: Gerald Lepkowski, Shirley Henderson, Dan Hedaya, Russell Hunter, Danny Nucci. Meira
21. maí 2004 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Maus hitar upp fyrir Placebo

ÞAÐ ER orðið ljóst að hljómsveitin Maus hitar upp fyrir rokktríóið Placebo í Laugardalshöllinni hinn 7. júlí nk. Með Placebo í för verða margir erlendir tónlistarfréttamenn og er það gleðiefni að þeir fái að sjá eina af bestu hljómsveitum landsins leika. Meira
21. maí 2004 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Málverkasýning hjá Erni

SIGURRÓS Stefánsdóttir myndlistarmaður sýnir nú málverk hjá flugfélaginu Erni. Sýningin er í tilefni þess að ný flugvél hefur bæst í flugflota Ernis.Verk Sigurrósar eru máluð með olíu á striga og hafa skírskotun í línur og form úr landslaginu. Meira
21. maí 2004 | Menningarlíf | 118 orð

Minjagarður opnaður

MINJAGARÐURINN á Hofsstöðum í Garðabæ verður opnaður formlega kl. 15.30 í dag. Þar eru varðveittar minjar frá landnámsöld. Þær sýna að á Hofsstöðum var stórbýli en þar eru minjar af næststærsta skála frá landnámsöld sem fundist hefur hér á landi. Meira
21. maí 2004 | Fólk í fréttum | 662 orð | 1 mynd

Stórsveitarkraftbirtingur Winthers

Einar St. Jónsson, Ásgeir Steingrímsson, Eiríkur Örn Pálsson, Snorri Sigurðarsson, og Ívar Guðmundsson trompeta; Edward Frederiksen, Björn R. Meira
21. maí 2004 | Menningarlíf | 109 orð

Sýningum lýkur

KlinK og BanK, Brautarholti 1 Sýningin Vanefni sem nú stendur yfir í "Græna sal" lýkur á sunnudag. Meira
21. maí 2004 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Van Helsing Klassískar hryllingdmyndapersónur fá endurnýjaða...

Van Helsing Klassískar hryllingdmyndapersónur fá endurnýjaða lífdaga í ógnarlangri brellumynd sem á sína spretti. (S.V.) **½ Sambíóin, Háskólabíó. Bana Billa: Bindi 2 (Kill Bill: Volume 2) Eitthvað fyrir alla, konur og karla. Meira
21. maí 2004 | Menningarlíf | 263 orð | 1 mynd

Þroskaðir listamenn í stað þeirra sem leitast við að hneyksla

TILNEFNINGAR til Turner-verðlaunanna umdeildu fyrir árið 2004 voru tilkynntar nú í vikunni og þykja tilnefningar dómnefndarinnar að þessu sinni benda til þess að tími þeirra listamanna sem leitast með list sinni við að hneyksla, hræða og valda... Meira
21. maí 2004 | Menningarlíf | 801 orð | 1 mynd

Æfingin skapar meistarann!

eftir Irmu Gunnarsdóttur. Lýsing: Kári Gíslason. Búningar: Irma Gunnarsdóttir. Dansarar: Lovísa Ósk Gunnarsdóttir, Þórdís Schram, Ásdís Ingvadóttir, Íris María Stefánsdóttir og Hjördís Lilja Örnólfsdóttir. 18. maí 2004. Meira

Umræðan

21. maí 2004 | Aðsent efni | 279 orð | 1 mynd

1001 bíður

Tillaga okkar sjálfstæðismanna gerir ráð fyrir því að tekið sé heildstætt á málinu... Meira
21. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 455 orð

Athugasemd frá Skotveiðifélagi Íslands - misskilningur

Í MBL. 30. apríl var viðtal við undirritaðan vegna umsóknar Skotveiðifélags Íslands í Veiðikortasjóð. Meira
21. maí 2004 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Dúkkulísur Hannesar

Aðferð Hannesar getur enginn skynsamur maður viljað að verði að reglu. Meira
21. maí 2004 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

Fjölmiðlafrumvarpið

Ég legg til að Morgunblaðið skrifi næst Reykjavíkurbréf um þá miklu þversögn sem endurspeglast í þeirri staðreynd að frelsispostularnir eru múlbundnir í fjötrum þagnarinnar. Meira
21. maí 2004 | Aðsent efni | 639 orð | 2 myndir

Frumkvöðlastarfsemi og fjármagn

Brýnt er að samræma sem mest stefnumörkun ríkisins og fagfjárfesta í uppbyggingu umhverfis frumkvöðlafyrirtækja á Íslandi. Meira
21. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 312 orð | 1 mynd

Hlýtt viðmót MIG langar að vekja...

Hlýtt viðmót MIG langar að vekja athygli á hlýju viðmóti starfsfólks Landspítalans við Hringbraut. Þannig er að við unnusta mín vorum að eignast okkar fyrsta barn hinn tíunda maí síðastliðinn. Meira
21. maí 2004 | Aðsent efni | 370 orð

Jón Ólafsson í Skífunni studdi R-listann og Samfylkinguna

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir fór mikinn hér í blaðinu 18. Meira
21. maí 2004 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Víðtækt vandamál

Aðgerðir Amnesty International í þágu fórnarlamba mannréttindabrota eru margskonar... Meira
21. maí 2004 | Aðsent efni | 1435 orð | 1 mynd

Vínmenningarskrímslið Hikk hinn ógurlegi

Hvaða frelsi er það sem veldur langstærsta hluta af þeim ránum, slagsmálum, örkumlum og dauða sem eiga sér stað á götum borgarinnar? Meira
21. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 199 orð | 2 myndir

Þórólfur, hvar er Gosi?

GOSI gamli dó á síðasta ári. Gosi var gosbrunnur sem gefinn var af sendiherra Bandaríkjanna til þess að smella á Reykavíkurtjörn - að sögn til þess að færa Reykjavík borgarbrag. Meira
21. maí 2004 | Aðsent efni | 182 orð | 1 mynd

Öllu haldið til haga

Kópavogslistinn lagði fram í stefnuskrá sinni hugmyndir um gjaldfrían leikskóla. Meira

Minningargreinar

21. maí 2004 | Minningargreinar | 497 orð | 1 mynd

ELÍSABET G. MAGNÚSDÓTTIR

Elísabet Guðrún Magnúsdóttir fæddist á Heinabergi á Skarðsströnd í Dalasýslu 2. júní 1923. Hún lést á líknardeild Landspítalans 5. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 17. mars. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2004 | Minningargreinar | 1479 orð | 1 mynd

FRIÐRIK FRIÐRIKSSON

Friðrik Friðriksson fæddist í Keflavík 22. september 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Keflavík 16. maí síðastliðinn. Foreldrar Friðriks voru Friðrik Fischer Þorsteinsson, forstjóri og organleikari, f. í Keflavík 1. sept. 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2004 | Minningargreinar | 184 orð | 1 mynd

GRÍMUR JÓNSSON

Grímur Jónsson læknir fæddist í Reykjavík 28. september 1920. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 30. mars. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2004 | Minningargreinar | 161 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG VIGFÚSDÓTTIR

Guðbjörg Vigfúsdóttir fæddist í Reykjavík 10. júní 1915. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum hinn 27. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 10. maí. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2004 | Minningargreinar | 69 orð

Gyða Jónína Ólafsdóttir

Með sárum söknuði kveðjum við þig, kæra vinkona. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. (V. Briem.) Sendum ástvinum öllum samúðarkveðjur. Dagmar Kaldal og fjölskylda. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2004 | Minningargreinar | 3791 orð | 1 mynd

GYÐA JÓNÍNA ÓLAFSDÓTTIR

Gyða Jónína Ólafsdóttir framkvæmdastjóri fæddist 1. febrúar 1946. Hún lést á líknardeild Kópavogs 9. maí síðastliðinn. Gyða er dóttir hjónanna Birnu J. Benjamínsdóttur, f. 12. ágúst 1927 og Ólafs Jónssonar málarameistara, f. 10. ágúst 1921, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2004 | Minningargreinar | 513 orð | 1 mynd

HREINN JÓNASSON

Hreinn Jónasson fæddist á Akureyri 7. júlí 1934. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 4. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 11. maí. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2004 | Minningargreinar | 51 orð

Ingibjörg Ólafsdóttir

Í dag kveðjum við systur mína og mágkonu og þökkum henni fyrir samferðina. Við þökkum fyrir ástúð alla, indæl minning lifir kær. Nú mátt þú, vina, höfði halla; við Herrans brjóst er hvíldin vær. Í sölum himins sólin skín; við sendum kveðju upp til þín. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2004 | Minningargreinar | 1386 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG ÓLAFSDÓTTIR

Ingibjörg Ólafsdóttir fæddist á Hlaðhamri í Bæjarhreppi í Strandasýslu 22. ágúst 1917. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum laugardaginn 15. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóna Jónsdóttir, f. 1888, d. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2004 | Minningargreinar | 251 orð | 1 mynd

JÓN FRÍMANNSSON

Jón Frímannsson fæddist í Reykjavík 21. maí 1940. Hann lést á heimili sínu 8. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 20. apríl. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2004 | Minningargreinar | 312 orð | 1 mynd

JÓN ÞORVALDUR INGJALDSSON

Jón Þorvaldur Ingjaldsson fæddist í Reykjavík 28. mars 1967. Hann lést í Bergen í Noregi 27. apríl og var útför hans gerð frá Akraneskirkju 7. maí. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2004 | Minningargreinar | 261 orð | 1 mynd

NJÁLL ÞÓRARINSSON

Njáll Þórarinsson heildsali, Heiðargerði 122, Reykjavík, fæddist í Hamborg 10. ágúst 1908. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 17. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 5. maí. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2004 | Minningargreinar | 702 orð | 1 mynd

ODDNÝ S. AÐALSTEINSDÓTTIR

Oddný Sigríður Aðalsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 15. september 1942. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 29. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Grafarvogskirkju 7. maí. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2004 | Minningargreinar | 406 orð | 1 mynd

RAGNHEIÐUR ERLA HAUKSDÓTTIR

Ragnheiður Erla Hauksdóttir fæddist á Þinghóli í Glæsibæjarhreppi 3. október 1938. Hún lést á sjúkrahúsinu á Ísafirði 24. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grafarvogskirkju 30. apríl. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2004 | Minningargreinar | 67 orð

Ragnhildur Magnúsdóttir

Í dag kveðjum við ástkæra vinkonu sem er látin langt fyrir aldur fram. Ragnhildur var einstök og kraftmikil kona sem veitti gleði og birtu inn í líf okkar skólafélaga hennar. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2004 | Minningargreinar | 2359 orð | 1 mynd

RAGNHILDUR MAGNÚSDÓTTIR

Ragnhildur Magnúsdóttir myndlistarmaður fæddist í Álasundi í Noregi 22. mars 1973. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 11. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Magnús Garðarsson tæknifræðingur, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2004 | Minningargreinar | 500 orð | 1 mynd

SIGURGEIR EINARSSON

Sigurgeir Einarsson rafeindavirki fæddist á Akureyri 23. desember 1962. Hann lést af slysförum 2. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 12. maí. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2004 | Minningargreinar | 377 orð | 1 mynd

SKARPHÉÐINN NJÁLSSON

Skarphéðinn Njálsson fæddist á Siglufirði 1. október 1938. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 16. apríl. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2004 | Minningargreinar | 260 orð | 1 mynd

STEINÞÓRA JÓHANNSDÓTTIR

Steinþóra Jóhannsdóttir var fædd í Hafnarfirði 10. mars árið 1939. Hún lést á heimili sínu Húsatóftum í Grindavík hinn 27. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 6. maí. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2004 | Minningargreinar | 1447 orð | 1 mynd

SVEINN SVERRIR SVEINSSON

Sveinn Sverrir Sveinsson fæddist á Borgarfirði eystra 15. október 1924. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 13. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sveinn Sigurður Sveinsson, sjómaður og verkamaður á Norðfirði, f. í Neskaupstað 16. september 1900, d. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

21. maí 2004 | Sjávarútvegur | 215 orð

3X-Stál afhendir nýja snyrtilínu

3X-Stál á Ísafirði afhenti nýverið lokaáfanga í snyrtilínulausn til fiskvinnslunnar Íslandssögu á Suðureyri. Snyrtilínan var gangsett hjá Íslandssögu fyrir rúmu ári hjá Íslandssögu. Meira
21. maí 2004 | Sjávarútvegur | 515 orð | 1 mynd

Greiðir leið fyrir ferska fiskinn

FISKKAUPENDUR á meginlandi Evrópu geta nú nálgast ferskan íslenskan fisk með aðstoð þjónustufyrirtækisins Oojee [Údjí]. Meira

Viðskipti

21. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 119 orð

Ekkert innbrot í Heimabanka sparisjóðanna

TÖLVUÞRJÓTAR hafa ekki brotist inn í Heimabanka sparisjóðanna , líkt og komið hefur fram í fréttum, segir í fréttatilkynningu frá sparisjóðunum. Heimabankinn http://heimabanki.spar.is er hýstur hjá Tölvumiðstöð sparisjóðanna. Meira
21. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 207 orð

Lífeyrissjóðir bjóði áfram fasteignalán

LANDSSAMTÖK lífeyrissjóða mótmæla fullyrðingum sem fram koma í bréfi Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja (SBV) til Geirs H. Haarde fjármálaráðherra. Landssamtökin segja það ömurlega framtíðarsýn að bankar sitji einir að húsnæðislánum. Meira
21. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Meiri vöxtur hjá kvenstjórnendum

FLEIRI konur eru í æðstu stjórnunarstöðum hjá þeim fyrirtækjum, sem vaxa hraðast, en hjá öðrum fyrirtækjum, samkvæmt nýrri könnun sem greint er frá í Dagens Næringsliv . Svíþjóð hefur hæst hlutfall vaxtarfyrirtækja af 26 ríkjum sem könnunin náði til. Meira
21. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 271 orð | 1 mynd

Mitsubishi Fuso innkallar 200.000 bíla

JAPANSKI vörubílaframleiðandinn Mitsubishi Fuso Truck & Bus Corp. tilkynnti í gær að nærri 200.000 vörubifreiðar og rútur frá fyrirtækinu yrðu innkallaðar eftir að rannsókn leiddi í ljós að framleiðslugallar í bílunum kynnu að hafa valdið slysum, þ.á m. Meira
21. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 233 orð

Segja aðskilnað rekstrar og vörzlu ónógan

SAMTÖK banka og verðbréfafyrirtækja (SBV) hafa í bréfum til fjármálaráðherra og efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis gagnrýnt ónógan aðskilnað rekstrar og vörzlu fjármuna hjá lífeyrissjóðunum. Meira

Daglegt líf

21. maí 2004 | Daglegt líf | 118 orð | 8 myndir

Doppótt og dásamlegt

Litir og munstur gleðja augu og eitt af því sem vekur léttleika eru doppur. Skó, töskur, skart og fatnað með doppum má sjá í búðum nú í sumarbyrjun og litagleðin ræður ríkjum. Meira
21. maí 2004 | Daglegt líf | 149 orð | 1 mynd

Fiskneysla eykur fósturvöxt

Nýjar rannsóknir benda til þess að fiskneysla á síðustu mánuðum meðgöngu geti orðið til þess að örva fósturvöxt. Meira

Fastir þættir

21. maí 2004 | Dagbók | 495 orð

(1. Kor. 16, 13-14.23.)

Í dag er föstudagur 21. maí, 141. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Vakið, standið stöðugir í trúnni, verið karlmannlegir og styrkir. Allt sé hjá yður í kærleika gjört. Náðin Drottins Jesú sé með yður. Meira
21. maí 2004 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Sunnudaginn 23. maí nk. verður fimmtug Sólveig Kristjánsdóttir, Sæviðarsundi 66, Reykjavík. Af því tilefni taka hún og eiginmaður hennar, Sigþór Ingólfsson , á móti ættingjum og vinum á heimili sínu laugardagskvöldið 22. maí frá kl.... Meira
21. maí 2004 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Fimmtugur verður 25. júní nk. Jóhann B. Skúlason, verkstjóri, Hraunbæ 22, Reykjavík. 40 ÁRA afmæli. Fertug varð 5. apríl sl. Kristen M. Swenson, kennari. Meira
21. maí 2004 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Eiður Örn Hrafnsson, Vogagerði 14 , verður fimmtugur 24. maí nk. Í tilefni tímamótanna taka Eiður Örn og Hrönn á móti vinum og samferðafólki laugardaginn 22. maí í samkomuhúsinu Glaðheimum, Vogum, kl.... Meira
21. maí 2004 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 21. maí, er sextugur Ingólfur Andrésson, Hamravík 30, Borgarnesi . Meira
21. maí 2004 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 21. maí, verður áttræð Laufey Jens-Jónsdóttir, Ægisíðu 86, Reykjavík. Af því tilefni mun hún og eiginmaður hennar, Páll G. Hannesson , dvelja með ættingjum... Meira
21. maí 2004 | Fastir þættir | 269 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Það er varla hægt að segja að spil austurs séu mannsæmandi - ekki eitt einasta háspil og aðeins ein tía. Þegar menn taka upp slíka hönd er lágmarkskrafa að fá að sofa í friði á meðan hinir þrír skemmta sér. Meira
21. maí 2004 | Í dag | 138 orð | 1 mynd

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Eldriborgarastarf. Bridsaðstoð kl. 13. Kaffi kl. 15. Lágafellskirkja. Barnastarf kirkjunnar, Kirkjukrakkar, er í Lágafellsskóla. Landakirkja . Á morgun laugardag kl. 16 tónleikar í safnaðarheimilinu. Glerárkirkja. Meira
21. maí 2004 | Í dag | 81 orð

Messa í Krýsuvík og opnun myndlistarsýningar

Sunnudaginn 23. maí kl. 14 fer hin árlega vormessa fram í Krýsuvíkurkirkju. "Upprisu", altaristöflu kirkjunnar, sem verið hefur vetrarlangt í Hafnarfjarðarkirkju, verður komið fyrir á sínum stað. Sr. Gunnþór Þ. Ingason sóknarprestur messar. Meira
21. maí 2004 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 Ra5 9. Bc2 c5 10. d4 Dc7 11. d5 Bd7 12. b3 0-0 13. h3 Rb7 14. c4 Hfe8 15. Rc3 g6 16. Bd2 Bf8 17. g4 h5 18. Rh2 b4 19. Ra4 hxg4 20. hxg4 Be7 21. Rb2 Kg7 22. Kg2 Hh8 23. Meira
21. maí 2004 | Dagbók | 60 orð

SOFÐU, UNGA ÁSTIN MÍN

Sofðu, unga ástin mín, - úti regnið grætur. Mamma geymir gullin þín, gamla leggi og völuskrín. Við skulum ekki vaka um dimmar nætur. Það er margt, sem myrkrið veit, - minn er hugur þungur. Oft ég svarta sandinn leit svíða grænan engireit. Meira
21. maí 2004 | Fastir þættir | 340 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji fór að veiða í Þingvallavatni með vinum sínum eitt kvöldið í vikunni. Ekki urðu aflabrögðin nú neitt til að hrópa húrra fyrir; nákvæmlega ekkert veiddist og veiðimennirnir urðu ekki einu sinni varir. Meira

Íþróttir

21. maí 2004 | Íþróttir | 415 orð | 1 mynd

Aftur jafntefli hjá Eyjamönnum

ÍBV og Fram skildu jöfn í hörkuleik í Eyjum í gær. Lokastaðan var 1:1 og mega gestirnir teljast nokkuð heppnir að hafa náð í stig í leiknum. Þeir voru líklega ekki búnir að gleyma útreiðinni sem þeir fengu á Hásteinsvelli í fyrra þegar Eyjamenn skoruðu fimm mörk gegn engu marki Fram. Þetta er annað jafntefli ÍBV í jafnmörgum leikjum því liðið gerði einnig 1:1 jafntefli í fyrstu umferðinni. Meira
21. maí 2004 | Íþróttir | 199 orð

Brand velur 19 manna ÓL-hóp

HEINER Brand, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik, hefur valið 19 manna landsliðshóp til æfinga og undirbúning fyrir Ólympíuleikana í Aþenu. Meira
21. maí 2004 | Íþróttir | 201 orð

Coventry-menn vissir um að ná samningi við Bjarna

FORRÁÐAMENN enska knattspyrnufélagsins Coventry eru þess fullvissir að þeir nái að semja við Bjarna Guðjónsson ef íslenska landsliðsmanninum tekst að fá sig lausan undan samningi sínum við Bochum í Þýskalandi. Meira
21. maí 2004 | Íþróttir | 249 orð

Dagný og Sylvia Strass til Weibern í Þýskalandi

DAGNÝ Skúladóttir og Sylvia Strass hafa gert samning við þýska 1. deildar liðið Weibern um að leika með liðinu á næstu leiktíð, en Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari ÍBV, gerði sem kunnugt er samning um að þjálfa liðið ekki alls fyrir löngu. Meira
21. maí 2004 | Íþróttir | 262 orð

Danir lagðir í þrígang á NM

ÍSLENSKU unglingalandsliðin í körfuknattleik standa sig vel á Norðurlandamótinu sem fram fer í Svíþjóð þessa dagana. Þar er keppt í tveimur aldursflokkum beggja kynja, 16 ára og yngri og 18 ára og yngri. Meira
21. maí 2004 | Íþróttir | 787 orð

Fjögur heimastig fokin hjá ÍA

ÞAÐ er ekki vænleg byrjun fyrir meistaraefni, eins og Skagamenn voru í margra augum áður en Íslandsmótið hófst, að tapa fjórum stigum í fyrstu tveimur heimaleikjunum. Meira
21. maí 2004 | Íþróttir | 209 orð

Fjölnir veitti KR óvænta mótspyrnu í Frostaskjóli

NÝLIÐAR Fjölnis veittu Íslandsmeisturum KR óvænta mótspyrnu þegar liðin mættust á KR-velli í fyrstu umferð úrvalsdeildar kvenna. Vesturbæjarstúlkur unnu 3:1 eftir að jafnt var, 1:1 í leikhléi. Meira
21. maí 2004 | Íþróttir | 78 orð

Fjörugt en markalaust

EKKERT mark var skorað í 100 ára afmælisleik Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, í gærkvöld - slag stórveldanna Frakklands og Brasilíu sem fram fór í París. Meira
21. maí 2004 | Íþróttir | 359 orð | 1 mynd

* GRÉTAR Rafn Steinsson hefur ekki...

* GRÉTAR Rafn Steinsson hefur ekki náð samkomulagi við Knattspyrnufélag ÍA um möguleg félagaskipti sín til Young Boys í Sviss eða RKC Waalwijk í Hollandi . Meira
21. maí 2004 | Íþróttir | 191 orð

Gylfi með fallegt mark gegn Odd Grenland

GYLFI Einarsson skoraði sitt fyrsta mark í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í ár þegar lið hans, Lilleström, sótti Odd Grenland heim í gær. Gylfi skoraði fallegt mark með hörkuskalla eftir fyrirgjöf á 78. Meira
21. maí 2004 | Íþróttir | 98 orð

Héldum í stigið

"ÉG er mjög sáttur við jafntefli hér í Eyjum," sagði Ingvar Þór Ólason, fyrirliði Fram, eftir leikinn í Eyjum. "Fyrri hálfleikur var lélegur hjá okkur, þeir voru sprækir og í raun vorum við alltaf skrefinu á eftir. Meira
21. maí 2004 | Íþróttir | 111 orð

ÍA 0:0 Grindavík Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild...

ÍA 0:0 Grindavík Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild karla, 2. umferð Akranesvöllur Fimmtudaginn 20. maí 2004 Aðstæður: Rigning, vindur, völlurinn góður. Áhorfendur: 1. Meira
21. maí 2004 | Íþróttir | 188 orð

ÍBV 1:1 Fram Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild...

ÍBV 1:1 Fram Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 2. umferð Hásteinsvöllur Fimmtudaginn 20. maí 2004 Aðstæður: Smá gola og rigning á köflum. Völlur góður. Áhorfendur: 450 Dómari: Gísli H. Meira
21. maí 2004 | Íþróttir | 31 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: Víkin: Víkingur - KA 20 1. deild karla: Akureyrarv.: Þór - Þróttur R. 20 Hlíðarendi: Valur - HK 20 Fjölnisvöllur: Fjölnir - Haukar 20 Hofsstaðavöllur: Stjarnan - Njarðvík 20 Kópavogsv. Meira
21. maí 2004 | Íþróttir | 205 orð

Keflavík 3:1 KR Leikskipulag: 4-3-2-1 Landsbankadeild...

Keflavík 3:1 KR Leikskipulag: 4-3-2-1 Landsbankadeild karla, 2. umferð Keflavíkurvöllur Fimmtudaginn 20. maí 2004 Aðstæður: Stinningskaldi, skýjað og 7 stiga hiti. Völlurinn háll og nokkuð ósléttur. Áhorfendur: 1. Meira
21. maí 2004 | Íþróttir | 313 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild ÍA...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild ÍA - Grindavík 0:0 ÍBV - Fram 1:1 Gunnar Heiðar Þorvaldsson 26. - Þorvaldur Makan Sigbjörnsson 78. Keflavík - KR 3:1 Stefán Gíslason 24., Scott Ramsay 59., Hörður Sveinsson 87. - Arnar Gunnlaugsson 3. Meira
21. maí 2004 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

* KRISTJÁN Finnbogason markvörður er orðinn...

* KRISTJÁN Finnbogason markvörður er orðinn þriðji leikjahæsti KR-ingurinn í efstu deild í knattspyrnu frá upphafi. Hann lék í gærkvöld sinn 166. leik með KR í deildinni, og fór með því upp fyrir Ottó Guðmundsson , fyrirliða KR á sínum tíma. Meira
21. maí 2004 | Íþróttir | 208 orð

Minnesota í úrslit Vesturdeildar gegn LA Lakers

KEVIN Garnett hélt upp á 28 ára afmælið sitt með eftirminnilegum hætti í fyrrinótt. Meira
21. maí 2004 | Íþróttir | 582 orð | 1 mynd

Nýliðarnir léku meistarana grátt

NÝLIÐAR Keflvíkinga léku Íslandsmeistara KR-inga grátt í fyrsta heimaleik sínum í Landsbankadeild karla í knattspyrnu í gærkvöld. Hið stórskemmtilega lið Suðurnesjamanna vann fyllilega sanngjarnan 3:1 sigur og tyllti sér um leið í toppsæti deildarinnar en KR-ingar sitja á botninum án stiga eftir tvo leiki og mega heldur betur taka sig saman í andlitinu ef ekki á illa að fara hjá þeim. Meira
21. maí 2004 | Íþróttir | 61 orð

Ragnar og félagar í undanúrslit

RAGNAR Óskarsson og félagar í Dunkerque komust í gær í undanúrslit deildabikarkeppninnar í handknattleik í Frakklandi. Dunkerque burstaði Selestat 25:16 í átta liða úrslitunum og gerði Ragnar tvö mörk, en leikið var á heimavelli þess. Meira
21. maí 2004 | Íþróttir | 662 orð

Vorum einfaldlega betri

"ÉG get ekki annað en verið stoltur og ánægður með hvernig strákarnir stóðu sig í dag því við vorum einfaldlega betri allan leikinn, fyrir utan þessar fyrstu mínútur þegar þeir skoruðu," sagði Milan Stefán Jankovic, þjálfari Keflvíkinga. Meira
21. maí 2004 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

* ÞORVALDUR Makan Sigbjörnsson skoraði 100.

* ÞORVALDUR Makan Sigbjörnsson skoraði 100. markið sem Fram gerir gegn ÍBV á Íslandsmótinu í knattspyrnu þegar hann jafnaði, 1:1, á Hásteinsvellinum í gær. Þetta var 63. Meira

Fólkið

21. maí 2004 | Fólkið | 194 orð | 2 myndir

Botnlangana burt!

Mínus og Mínus verða plús: Brá mér á Mínustónleika á Gauknum á föstudaginn. Svei mér þá ef þeir félagar eru ekki mestu rokkarar Íslandssögunnar. Meira
21. maí 2004 | Fólkið | 375 orð | 1 mynd

dansaðu fíflið þitt dansaðu

dansaðu fíflið þitt dansaðu dansaðu fíflið þitt dansaðu stressaðu þig ekki á heilanum dansaðu hjartað er bara líffæri dansaðu fíflið þitt dansaðu hvað sem það kostar dansaðu þar til dauðinn hrífur þig inní diskótek sitt dansaðu í öllum stellingum dansaðu... Meira
21. maí 2004 | Fólkið | 66 orð | 1 mynd

Guðmundur Karl Sigurdórsson sigraði í myndatextakeppninni...

Guðmundur Karl Sigurdórsson sigraði í myndatextakeppninni í þessari viku með tillögunni "Nei! Er þetta Bjarni Fel?". Einnig voru tillögur Ingibjargar Marteinsdóttur: "Ég þarf að fá mér betra tannlím í neðri góm" og Hjartar S. Meira
21. maí 2004 | Fólkið | 128 orð | 3 myndir

Hvað veistu um þýskar þokkadísir?

Í hvaða kvikmynd sló Marlene Dietrich í gegn árið 1930? *Der Blaue Engel * Rancho Notorious * Shanghai Express Hvaða íslenski leikari hefur leikið á móti Franka Potente? * Ingvar S. Meira
21. maí 2004 | Fólkið | 259 orð | 1 mynd

Hvar er stelpan?

Val Kilmer er Spartan, þögla hetjan, leyniþjónustufulltrúinn, sem til er kallaður þegar dóttur forsetans er rænt. Í leit að henni kemst hann að undarlegu samsæri sem á rætur sínar að rekja í sjálft Hvíta húsið. Meira
21. maí 2004 | Fólkið | 685 orð | 1 mynd

Í minningu fyrstu tölvunnar - IBM 1401

Það ríkir grafarstemmning í húsakynnum IBM. Þar er verið að kveðja gamlan vin hinstu kveðju. Það heyrist ekkert nema suð í tölvu. En svo byrjar tölvan að leika lag eftir Mozart í útsetningu Elíasar Davíðssonar. Meira
21. maí 2004 | Fólkið | 213 orð | 8 myndir

Ítali ónáðaður

Eitt laugardagskvöld fyrir skömmu fór hersing út á lífið. Hér á landi var staddur sonur Silvios Berlusconis, forsætisráðherra Ítalíu. Meira
21. maí 2004 | Fólkið | 130 orð | 1 mynd

Keðjusagan

Fyrsti hluti | eftir Heimi Karlsson Það var niðadimmt. Ég sá ekki handa minna skil. Hár bærðist vart á höfði og svo hljóðbært að heyra hefði mátt flugu falla til jarðar. Ég hafði ekki hugmynd um hvar ég var. Meira
21. maí 2004 | Fólkið | 499 orð | 1 mynd

Kósí lítið lag...

Það er varla að ég hætti mér inn á sprengjusvæðið en ég hef því miður enn ekki, þrátt fyrir að hafa talað stanslaust um þetta í 6 daga, fengið nóg af því að tala um júróvisjón. Hvað gerðist? Eða reyndar, hvað gerðist ekki? Hafa Íslendingar tapað... Meira
21. maí 2004 | Fólkið | 715 orð | 2 myndir

Líkami um líkama frá líkama til líkama

Fingur líkamans lemja lyklaborðið. Danssýningin Körper eða Líkamar hefur vakið mikla athygli frá því hún var frumsýnd á Schaubühne í Berlín. Meira
21. maí 2004 | Fólkið | 244 orð | 1 mynd

Nútíma Öskubuska

Þegar Ella prinsessa fæddist var hún hneppt í þau álög að hún hlýðir öllum þeim skipunum sem henni eru gefnar - hversu fáránlegar sem þær eru. Stelpan ákveður að brjóta þau af sér. Meira
21. maí 2004 | Fólkið | 493 orð | 1 mynd

Orð

Ég hef alla tíð haft dálæti á orðum. Hvernig hlutir eru sagðir og orðaðir hefur alltaf heillað mig. Mér finnst íslenskan heillandi tungumál. Hún býr yfir mikilli dýpt og kaldhæðni. Mér finnst skipta mjög miklu máli það sem sagt er. Meira
21. maí 2004 | Fólkið | 63 orð | 1 mynd

Ringo Starr

Heimsókn Ringos Starrs, fyrrum trommara Bítlanna, varð efni í margar skemmtilegar sögur, sem skemmt hafa íslensku þjóðinni síðustu 20 árin. Meira
21. maí 2004 | Fólkið | 29 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að rússneski iðnjöfurinn Viktor Vekselberg myndi borga ótilgreinda upphæð fyrir þetta Faberge-egg og 179 aðra dýrgripi. Vekselberg skuldbatt sig til að hafa gripina til sýnis fyrir almenning til... Meira
21. maí 2004 | Fólkið | 28 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að Oliver Kahn, hinn litríki markvörður Bayern München, væri með svona stóran munn og svo sólginn í hamborgara. Verið var að kynna nýjan skyndibitastað í München á... Meira
21. maí 2004 | Fólkið | 38 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að dr. Y. B. Reddy, seðlabankastjóri Indlands, myndi halda blaðamannafund og lýsa því yfir að búist væri við hagvöxtur yrði 6,5-7% næsta árið, eða fram í mars 2005. Þessu eigum við ekki að venjast frá Reddy vini... Meira
21. maí 2004 | Fólkið | 35 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að "Arch Bishop Magic Don Juan", andlegur ráðgjafi rapparans Snoops Doggys Doggs, myndi sitja fyrir með Arielle Kebbel, einni af leikkonum í myndinni Soul Plane , á frumsýningu í Los Angeles. Snoop leikur einnig í... Meira
21. maí 2004 | Fólkið | 19 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að þessi sími, sá fyrsti með 3,2 "megapixela" stafrænni myndavél, yrði kynntur hjá KDDI símaframleiðandanum í Tókýó á... Meira
21. maí 2004 | Fólkið | 27 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að Sean gamli Penn yrði svo glaðhlakkalegur í Cannes, en hann var að kynna nýjustu mynd sína, The Assassination of Richard Nixon, á kvikmyndahátíðinni þar í... Meira

Ýmis aukablöð

21. maí 2004 | Ferðablað | 273 orð | 1 mynd

100 ára síldarafmælis minnst

Örlygur Kristfinnson safnstjóri segir spennandi sumar í vændum á Siglufirði, en Síldarminjasafnið minnist 100 ára síldarafmælis í sumar. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 147 orð | 1 mynd

Aðgengi fatlaðra að náttúruperlum bætt í Húnaþingi

Hátíðir eru á fjölmörgum stöðum á Norðurlandi í sumar, líkt og annars staðar á landinu. Sérstök viðhöfn verður höfð á Siglufirði þar sem 100 ár eru liðin síðan síldarævintýrið hófst á Íslandi. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 71 orð | 1 mynd

Askja kemur manni stöðugt á óvart

"Askja í Dyngjufjöllum er einn af mínum uppáhaldsstöðum. Askja hefur allt sem þarf og kemur manni stöðugt á óvart. Náttúran þar er margslungin og mikilfengleg, hvort heldur sem er í stórskornu hrauninu eða örsmáum gróðrinum. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 53 orð | 1 mynd

Auðvitað Snæfellsnes

"Uppáhaldsstaðurinn minn á Vesturlandi er auðvitað Snæfellsnes, Búðir og allt svæðið þar í kring. Snæfellsnes er mjög heillandi sem orkustaður, það er sama hvort maður er niðri í fjöru, uppi á jöklinum eða bara utan í hvaða fjallshlíð sem er. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 55 orð | 1 mynd

Austurland

Álfa- og tröllasögur, fuglaskoðun, gönguferðir, fegurðarsamkeppni gæludýra , kleinur og kaffi í torfbæ, frönsk ópera, harmonikkuball, hverfahátíðir, og safnarölt er meðal þess sem ferðamenn á Austurlandi geta skoðað eða haft fyrir stafni nú í sumar. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 280 orð | 1 mynd

Álfaskoðunarferðir

Í sumar geta ferðalangar sem leið eiga um Borgarfjörð eystri farið í ferð um Álfheima, sagnastíg álfa og vætta. Arngrímur Viðar Ásgeirsson er í forsvari fyrir Álfheima. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 253 orð | 1 mynd

Átthaga- og fjölskylduhátíð á góðri stund

Grundfirðingar efna til átthaga- og fjölskylduhátíðarinnar Á góðri stund í Grundarfirði 23.-25. júlí. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 111 orð | 2 myndir

Billjard í húsdýragarðinum

Búið er að breyta gróðurhúsi í húsdýragarðinum Slakka í Laugarási í 350 fermetra púttvöll, 250 fermetra svæði fyrir minigolf og leiktækjasal með billjardborði, pílukasti og fleiri leiktækjum. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 181 orð | 1 mynd

Borgargöngur - vegvísir um Reykjavík

Ein besta leiðin til þess að kynnast Reykjavík er að fara fótgangandi um stræti hennar og torg; gægjast inn í garða eða beina sjónum að áður ósýnilegum birtingarmyndum borgarlífsins. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 148 orð | 1 mynd

Bæjarstjórakeppni á Bryggjudögum

Dagana 17.-19. júní verða haldnir bryggjudagar í annað sinn í Súðavík. Í fyrra var gerð tilraun með bryggjudaga og hún tókst svo vel að ákveðið var að endurtaka leikinn og gera enn betur. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 116 orð | 1 mynd

Bæklingur um Húnavatnssýslur

Út er kominn nýr upplýsingabæklingur um Húnavatnssýslur. Bæklingurinn er mjög notadrjúgur á leið um sýslurnar og sérlega hentug leiðsögn til að hafa í bílnum. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 105 orð | 1 mynd

Bæklingur um Selatanga

Út er komin samantekt um hina fornu verstöð Selatanga eftir Ómar Smára Ármannsson. Verkið er unnið í samvinnu við Ferðamálafélag Grindavíkur og er tilefnið 30 ára afmæli kaupstaðarins í apríl síðastliðnum. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 335 orð | 1 mynd

Börnin baka víkingabrauð

Í Sögusetrinu á Hvolsvelli verður sem fyrr Njálusýning. Alma Guðmundsdóttir, nýráðinn forstöðumaður Sögusetursins, segir að hópum sé boðið upp á ferðir á Njáluslóð með sérfróðum leiðsögumönnum. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 471 orð | 1 mynd

Dagpassi í söfnin

Í sumar bjóða söfnin í Fjarðabyggð upp á dagpassa. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 82 orð

Dekur í sumarhúsum

Margrét Annie Guðbergsdóttir í Koðrabúðum í landi Heiða í Biskupstungum ætlar að bjóða gistingu í þremur sumarhúsum í sumar. Lögð er áhersla á þjónustu og dekur við gesti. Allt er innifalið í verði, þ.e.a.s. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 112 orð | 1 mynd

Drangajökull skoðaður

Sjóferðir Hafsteins og Kiddýjar á Ísafirði taka í notkun nýjan bát í byrjun júní en fyrirtækið gerir þá út þrjá báta í sumar og getur tekið 108 farþega. Nýi báturinn, sem er smíðaður hjá Samtaki í Hafnarfirði, tekur 38 farþega. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 143 orð | 1 mynd

Draumurinn að hola fjallið

Undanfarin ár hefur verið dyttað með ýmsum hætti að tjaldsvæðinu Þakgili. Bjarni Jón Finnsson segir að svæðið við gilið sé mjög fallegt og nú sé búið að gera fært þangað fyrir alla bíla. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 48 orð | 1 mynd

Dynjandafoss fallegastur

"Ég get endalaust horft á fossinn Dynjanda og finnst hann fallegastur íslenskra fossa," segir Konráð Þórisson, fiskifræðingur á Hafrannsóknastofnun, þegar hann er beðinn að nefna sinn uppáhaldsstað á Vestfjörðum. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 440 orð

Dægradvöl

JÚNÍ 4.-6. Austfirðir. Sjómannadagshelgin er haldin hátíðleg í sjávarbyggðum. Í Fjarðabyggð verður boðið upp á fjölskylduskemmtanir, kappróður, hópsiglingar og ýmislegt fleira sem höfðar til allrar fjölskyldunnar. 10.-13. Egilsstaðir. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 458 orð

Dægradvöl

JÚNÍ 1. Steingrímsfjörður. Sauðfé í sögu þjóðar. Sýning í Sævangi við Steingrímsfjörð á Ströndum, stendur sumarlangt. 3.-6. Patreksfjörður. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 937 orð

Dægradvöl

MAÍ 21.-23. Snæfe l lsbær Vor undir Jökli Mikið að vera víðs vegar um Snæfellsbæ. 22. Ólafsvík Sumaropnun Pakkhússins. Byggðasafn - upplýsingamiðstöð - handverk og list. 29.-30. Akranes Grjóthleðslusýning á Safnasvæðinu. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 286 orð

Dægradvöl

MAÍ 20.-23. Árborg. Vorhátíð. Djass, trúðsleikar, flóamarkaður, gönguferðir, handverks- og myndlistarsýningar, draugaferðir og skrúðganga. JÚNÍ 7. Þorlákshöfn. Reglulegar gönguferðir Ferðamálafélags Ölfuss. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 720 orð

Dægradvöl

MAÍ 26. Reykjanesbær Strandgönguhópurinn Gengið verður frá Staðarhverfi um Enskulág til Grindavíkur. Rifjuð verður upp sagan um Grindavíkurstríðið sem geisaði á þessum slóðum árið 1532. Lagt af stað frá Njarðvíkurkirkju kl. 19 með rútu. 27. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 532 orð

Dægradvöl

JÚNÍ 1. Akureyri Sumarsýning Minjasafnsins opnuð. 1.-31/8 Blönduós Listfengar hannyrðir á Heimilisiðnaðarsafninu. 5. Skagafjörður Alvöru dansleikur í Miðgarði kl. 22. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 91 orð

Fegurðarsamkeppni gæludýra

ORMSTEITI er uppskeru- og menningarhátíð Héraðsbúa sem haldin verður dagana 13.-22. ágúst. Þetta er i tólfta skipti sem hátíðin verður haldin. Hún stendur yfir í tíu daga og það verður ýmislegt um að vera. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 287 orð | 1 mynd

Fiskidagurinn mikli í fjórða sinn

Fiskidagurinn mikli verður haldinn á Dalvík í fjórða sinn 7. ágúst. Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri hátíðarinnar, segir að síðastliðin ár hafi 43.000 manns sótt fiskidaginn og um það bil 130.000 matarskammtar runnið ljúflega ofan í gesti. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 137 orð | 1 mynd

Fjölskyldugarður, árabátar og belgjahopp

Hafnar eru framkvæmdir við að reisa stóran fjölskyldu- og útivistargarð fyrir Vestfirði á Súðavík sem á með tímanum að vera fyllilega samkeppnisfær við Kjarnaskóg á Akureyri og Fjölskyldugarðinn í Reykjavík. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 392 orð | 1 mynd

Fjölskyldugarður fyrir Vestfirði

Fjölskyldu- og útivistarsvæði verður opnað í sumar fyrir ofan gömlu byggðina í Súðavík. Vilborg Arnarsdóttir er framkvæmdastjóri Raggagarðs. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 157 orð | 1 mynd

Fjölskylduvæn afþreying í fyrirrúmi á Vesturlandi

Á Vesturlandi er höfuðáherslan lögð á fjölskylduvæna afþreyingu, einkum golf, veiði og sundlaugar. Auk þess er vakin athygli á söfnum og hestaleigum. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 262 orð | 1 mynd

Fornleifauppgröftur fyrir börn

Öskulög, innveggir, útveggir, gömul mynt og kol er meðal þess sem líklega verður sett í rústir sem börn mega síðan grafa í á Þingvöllum í sumar. Einar Á. E. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 115 orð | 1 mynd

Fuglaskoðun

Í sumar verður boðið upp á fastar fuglaskoðunarferðir á Höfn í Hornafirði. Farið er frá Akurey SF sem er skip á þurru landi við höfnina. Gengið verður með ströndinni um Ósland en gangan tekur um tvo tíma. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 115 orð | 1 mynd

Fuglaskoðun við Víkingavatn

Aðalsteinn Örn Snæþórsson líffræðingur hyggst bjóða ferðalöngum upp á leiðsögn með fuglaskoðun við Víkingavatn í Kelduhverfi í sumar. "Þá er um að ræða gönguferð í 1-2 tíma kringum vatnið, en þar er mjög mikið af andartegundum. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 134 orð

Gestir reyna sig við handverk

Hekla handverkshús verður opnað formlega þann 17. júní í gamla sláturhúsinu á Hellu. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 242 orð | 2 myndir

Gíraffi og krókódíll

Fríða Magnúsdóttir og Páll Reynisson opnuðu heimili sitt gestum og gangandi þegar þau settu nýlega uppVeiðisafnið á Stokkseyri. "Við byrjuðum að safna uppstoppuðum dýrum fyrir alvöru árið 1996 en þá veiddi Páll sebrahest og kom með heim. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 464 orð | 1 mynd

Gleðilegt ferðasumar!

Gera má ráð fyrir að yfir 200 þúsund Íslendingar muni ferðast um eigið land nú í sumar. Veltan vegna þessa er áætluð um 25 milljarðar, sem dreifist um hagkerfið um allt land, segir Magnús Oddsson ferðamálastjóri. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 71 orð

Gönguferðir

Í sumar bjóða Vesturferðir upp á tvær nýjar ferðir, hálfsdags og dagsferðir í Hornvík og Aðalvík. Fram til þessa hefur ekki verið hægt að fara til Aðalvíkur og Hornvíkur og stoppa yfir daginn en vegna fjölda fyrirspurna er nú látið verða af því. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 81 orð

Gönguleiðakort

Í fyrra var gefið út gönguleiðakort af Vestfirsku "ölpunum" sem er skaginn milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar. Á því eru um tuttugu gönguleiðir sem eru nánast allar á færi vel frísks fólks að ganga. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 186 orð

Göngur um hraun og strönd

Landverðir í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli bjóða upp á fjölbreyttar gönguferðir í sumar. Göngurnar hefjast klukkan 14 og taka flestar um 2-3 tíma. Lengsta gangan er í Dritvík og á Djúpalónssand. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 35 orð | 1 mynd

Handbók um Reykjanes

Komin er út handbók um Reykjanes þar sem margvíslegir kostir bæjarfélaganna á svæðinu eru tíundaðir. Þar er meðal annars fjallað um möguleika til afþreyingar, menningar- og listalíf, golf, viðburði, gönguferðir, ljósanótt og margt, margt... Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 136 orð | 1 mynd

Hátíðahöld víða um Austurland

Það verður margt um að vera á Austurlandi í sumar og ferðamenn eiga ekki að þurfa að láta sér leiðast þar, sama hvort þeir eru að leita að áhugaverðum söfnum til að skoða eða hátíðahöldum. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 141 orð | 1 mynd

Hellaferðir með leiðsögumanni

Hellaferðir er fyrirtæki sem sérhæfir sig í gönguferðum með hellaskoðun. Hellarnir eru við Grindavíkurafleggjara og eru 30-250 metra langir. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 140 orð | 1 mynd

Hvalaskoðun á sjóþotum

Hótel Keflavík býður upp á hvalaskoðun á sjóþotum, sem gerir mönnum kleift að komast í meira návígi við dýrin en ella. Nokkrar sjóþotur eru í eigu hótelsins og segir Steinþór Jónsson hótelstjóri að farið sé frá Keflavíkurhöfn út í Garðsjó. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 106 orð | 1 mynd

Íbúðagisting fyrir fjölskyldur

Tvær systur í Bolungarvík, Soffía og Ingibjörg Vagnsdætur hafa nú gert upp sex íbúðir í blokk í Bolungarvík og ætla að leigja þær fólki á ferðalagi. Íbúðirnar sem eru tveggja og þriggja herbergja eru hugsaðar sérstaklega fyrir fjölskyldufólk. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 57 orð | 1 mynd

Kajakar og seglbátar

Í sumar verður siglingaklúbburinn Sæfari með kajakleigu í fjörunni bak við Sjóminjasafnið í Neðstakaupstað á Ísafirði. Þangað getur fólk komið og leigt sér kajak í klukkustund í senn eða lengur ef vill og leiðsögn stendur til boða. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 133 orð | 1 mynd

Kúltúr og krásir í Lónkoti

Í Lónkoti í Skagafirði verður áherslan á metnaðarfulla matargerð í sumar líkt og verið hefur, segir Pálína Jónsdóttir. "Lykilorðin eru kúltúr og krásir en eldhúsið í Lónkoti er sérviskulegasta eldhús landsins. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 111 orð | 1 mynd

Landnámsdagur

Landnámsdagur verður haldinn hátíðlegur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi í fyrsta sinn þann 12. júní. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 356 orð | 1 mynd

Ljósanótt - áramót Suðurnesjamanna

Ljósanótt - menningar- og fjölskyldudagar Reykjanesbæjar verða haldnir í fimmta sinn 2.-5. september. Steinþór Jónsson, formaður undirbúningsnefndar Ljósanætur, segir að dagskráin verði viðameiri með hverju árinu sem líður. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 301 orð | 1 mynd

Markaður, lummubakstur og námskeið fyrir börn

Sumarstarfsemi Árbæjarsafns hefst 31. maí, annan í hvítasunnu. Þann dag verður leikjadagskrá fyrir börn og hestvagn ekur um svæðið, svo dæmi séu nefnd. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 117 orð | 1 mynd

Matur og menning í annað sinn

Fjölskylduhátíðin Matur og menning verður haldin á Blönduósi í annað sinn 16.-18. júlí. Tilgangur hátíðarinnar er að vekja athygli á Blönduósi og Austur-Húnavatnssýslu og atvinnulífi í héraði, segir Sigurður Sigurðarson, framkvæmdastjóri hátíðarinnar. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 177 orð | 1 mynd

Mikil uppbygging í ferðaþjónustu á Reykjanesi

Lista- og menningarhátíðin Bjartir dagar verður haldin í annað sinn í Hafnarfirði í sumar. Í fyrra var opnað í Hafnarfirði Gamla bókasafnið, kaffi- og menningarhús fyrir ungt fólk, og meðan á Björtum dögum stendur verður þar nær samfelld dagskrá. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 57 orð | 1 mynd

Norðurland

Jarðböðin við Mývatn verða opnuð formlega í júní, en þar verður meðal annars baðlón með borholuvatni, snyrtingar, verslun, heitir pottar, hvíldarrými, sturtur og gufubað. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 232 orð | 1 mynd

Ný jarðböð tekin í notkun

Gert er ráð fyrir að ný jarðböð við Mývatn verði tekin í notkun í júnílok. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 145 orð | 1 mynd

Nýr göngustígur í Hrútey

Flestir sem fara um þjóðveg eitt hafa ekið í nágrenni Hrúteyjar, en færri hafa veitt þessari náttúruperlu athygli. Eyjan er í Blöndu við Blönduósbæ og umlukin flúðum árinnar á alla kanta. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 70 orð | 1 mynd

Nýtt þjónustukort

Þjónustukort hafa verið gefin út síðastliðin ár fyrir Vík í Mýrdal og í fyrra fyrir Rangárþing. Í ár kom sameinað kort út fyrir bæði svæðin, þ.e. Rangárþing og Mýrdal. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 130 orð | 1 mynd

Ný útivistarkort

Út eru komin þrjú ný útivistarkort af Austurhéraði, Norðurhéraði og Vopnafjarðarhreppi. Kortin þrjú ná yfir Vopnafjörð og utnaverða Jökulsárhlíð, Jökuldalsheiði og Jökuldal og loks Fljótsdalshérað inn að Fljótsdal. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 100 orð | 1 mynd

Sandkastalakeppni í tíunda sinn

Sandkastalakeppnin í Önundarfirði er haldin í tíunda skipti í sumar. Hún er orðin fastur punktur í tilverunni hjá Önfirðingum og sífellt hefur þeim verið að fjölga sem sækja hátíðina eða taka þátt. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 237 orð | 1 mynd

Skítkast og öskur

Furðuleikar verða haldnir í fyrsta sinn þann 20. júní í Sævangi við Steingrímsfjörð. Undanfarin ár hafa Strandamenn haldið leikjadaga þar sem fullorðnir og börn leika sér saman en nú verður semsagt keppt í furðulegum greinum. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 49 orð | 1 mynd

Skoða alltaf Grjótgarðsháls

"Þegar ég er á ferð um Möðrudalsöræfi skoða ég alltaf Grjótgarðsháls," segir Eirný Vals skrifstofustjóri Rannís. "Fyrst þurfti að ganga nokkuð langan veg frá þjóðvegi en síðast þegar ég fór þar um var kominn góður slóði að hálsinum. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 69 orð

Slóðir Þórbergs

Í sumar verður boðið upp á söguferðir á slóðum Þórbergs Þórðarsonar í Suðursveit. Annars vegar er um að ræða fróðlegar gönguferðir með leiðsögn en einnig hefur verið komið fyrir skiltum sem vísa veginn í ratleik fyrir alla fjölskylduna. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 147 orð | 1 mynd

Smalað og púlað

Guðmundur Hallgrímsson, bústjóri á Hvanneyri, byrjaði á því fyrir nokkrum árum að taka á móti hópum og setja þá í svokallað "sveitafitness". Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 52 orð | 1 mynd

Suðurland

Bakstur á víkingabrauðum, spákonur, gíraffi, veitingar í helli, flóamarkaður, glíma, vörðuhleðsla, furðubátakeppni, grillveislur, gönguferðir, draugaferðir, mínígolf, ratleikir og glens er á dagskrá á Suðurlandi í sumar. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 60 orð | 1 mynd

Suðvesturland

Lifandi laugardagar í Reykjanesbæ, Hátíð hafsins, Hinsegin dagar, Menningarnótt, Syngjandi sumar, Dagur lúðrasveitanna, örnefnagöngur með heimamönnum, gönguferðir um Elliðaárdal, hellaskoðunarferðir og hvalaskoðun á sjóþotum eru fáein dæmi um afþreyingu... Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 162 orð | 1 mynd

Um 3.000 gestir á Írskum dögum

Írskir dagar hafa fest sig í sessi á Akranesi og verða haldnir 9.-11. júlí í sumar, en búist er við því að gestir verði á þriðja þúsund talsins. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 239 orð | 1 mynd

Útivistarstígur aðgengilegur fyrir hreyfihamlaða

Göngustígur aðgengilegur fyrir hreyfihamlaða verður vígður við fuglaskoðunarhúsið á Gauksmýrartjörn 17. júní. Sigríður Lárusdóttir, framkvæmdastjóri Hestamiðstöðvarinnar á Gauksmýri, segir að um sé að ræða útivistarstíg fyrir fatlaða. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 166 orð | 1 mynd

Vatnsdælasaga og húnarnir

Sífellt vinsælla verður hjá fólki á ferðalagi að aka um söguslóðir, segir Haukur Suska-Garðarsson, atvinnu- og ferðamálafulltrúi í Austur-Húnavatnssýslu. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 138 orð | 1 mynd

Veitingar í torfbæ

Hjá Fjalladýrð á Möðrudal standa yfir framkvæmdir því Fjallakaffið er þrjátíu ára og verið er að reisa torfbæ sem mun taka við af gamla húsinu sem hýst hefur kaffihúsið. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 50 orð | 1 mynd

Vestfirðir

Girðingarstaurakast, belgjahopp, sandkastalakeppni , hrútaþukl, ástardagar, kajaksiglingar, fjölskyldugarður, bæjarstjórakeppni, dorgveiði og siglingar er meðal þess sem ferðalöngum á Vestfjörðum stendur til boða að taka þátt í eða horfa á í sumar. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 60 orð | 1 mynd

Vesturland

Viðburðaveisla á Akranesi, sumartónleikaröð í Stykkishólmi, Borgfirðingahátíð, hestakvöld á Bjarnastöðum, Á góðri stund í Grundarfirði, Kleinumeistaramót á Akranesi, Færeyskir dagar í Ólafsvík, Írskir dagar á Akranesi, Danskir dagar í Hólminum,... Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 138 orð

Víkingaskipið Íslendingur til sýnis

Víkingaskipið Íslendingur er nú til sýnis í Rammahúsinu sem svo er kallað og stendur við Fitjar í Keflavík. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 144 orð | 1 mynd

Vorhátíð undir Jökli

Íbúar Snæfellsbæjar bjóða alla velkomna á vorhátíð undir Jökli helgina 21.-23. maí, en hátíðin eru nú haldin í annað sinn, segir Örvar Marteinsson, formaður atvinnu- og ferðamálanefndar. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 141 orð | 1 mynd

Ýmislegt nýstárlegt í boði fyrir börnin

Uppstoppuð dýr eins og krókódíll og sauðnaut eru nú til sýnis í nýju safni á Stokkseyri, á Þingvöllum eiga börn þess kost að prófa fornleifauppgröft og í Sögusetrinu á Hvolsvelli geta þau fengið að baka víkingabrauð. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 87 orð | 1 mynd

Þórsmörk ótrúleg náttúruperla

"Uppáhaldsstaðurinn minn á Suðurlandi er Þórsmörk. Ég á margar frábærar minningar þaðan úr ferðalögum með fjölskyldu og vinum," segir Birgir Tjörvi Pétursson framkvæmdastjóri Heimssýnar, hreyfingar sjálfstæðissinna í Evrópumálum. Meira
21. maí 2004 | Ferðablað | 73 orð | 1 mynd

Æðislegt á brúnni milli heimsálfa

"Mér finnst æðislegt að fara yfir brúna milli tveggja heimsálfa, þar sem skilin milli Ameríkujarðflekans og Evrópuflekans eru við Stóru-Sandvík á Reykjanesi. Það er svakalega fallegt þarna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.