Greinar fimmtudaginn 27. maí 2004

Forsíða

27. maí 2004 | Forsíða | 300 orð | 1 mynd

Einræðisásökunum vísað á bug

FORSETI Rússlands, Vladímír Pútín, vísar á bug ásökunum um að hann beiti stjórnháttum einræðisherra og heitir því að bæta kjör landsmanna. Meira
27. maí 2004 | Forsíða | 179 orð | 1 mynd

Fljúga með eldinn til 35 borga

TVÆR Boeing 747-200-þotur flugfélagsins Atlanta munu fljúga með ólympíueldinn um allan heim, og hefst leiðangurinn í Aþenu í Grikklandi hinn 2. júní. Meira
27. maí 2004 | Forsíða | 86 orð

Ný lög gefa gæslunni auknar heimildir

NÝ lög um varnir gegn mengun hafs og stranda munu gera Landhelgisgæslunni kleift að meta aðstæður við skipsströnd, og grípa inn í jafnvel þótt skipstjóri í sjávarháska eða útgerð skips hafi ekki beðið um aðstoð. Lögin taka gildi 1. október nk. Meira
27. maí 2004 | Forsíða | 158 orð

Unglingar hysji upp um sig

ÞINGIÐ í bandaríska sambandsríkinu Louisiana felldi í gær með 54 atkvæðum gegn 39 tillögu demókratans Derrick Shepherds um bann við að fólk láti buxnastrenginn vera neðar en velsæmismörk leyfi. Meira
27. maí 2004 | Forsíða | 211 orð | 1 mynd

Varðskip dró skipið af strandstað í gærkvöldi

FLUTNINGASKIPIÐ Hernes sem strandaði í innsiglingunni í Þorlákshöfn um miðjan dag í gær náðist á flot rétt eftir kl. 23 í gær, og virtist stýri skipsins eitthvað skaddað eftir strandið. Skipverjar voru ekki í hættu. Skipið er 5.000 lestir og var með 6. Meira

Baksíða

27. maí 2004 | Baksíða | 76 orð

Eldri kona varð fyrir bíl og lést

KONA á níræðisaldri lést eftir að ekið var á hana á Spítalastíg í Reykjavík um kl. 16.30 í gær. Að sögn lögreglunnar í Reykjavík bakkaði bíll út af bílastæði og lenti á konunni. Hún féll við og skall með höfuðið í götuna. Meira
27. maí 2004 | Baksíða | 304 orð

Hópur fjárfesta hættir við þátttöku

FJÁRFESTAHÓPURINN, sem setti fram þá hugmynd að reisa 7 til 15 þúsund fermetra verslunar- og þjónustumiðstöð fyrir 20-30 milljarða króna sem tengjast myndi fyrirhuguðu tónlistar- og ráðstefnuhúsi á hafnarsvæðinu í Reykjavík, mun ekki ætla að taka þátt í... Meira
27. maí 2004 | Baksíða | 45 orð | 1 mynd

Ís í sól og veðurblíðu í miðbænum

LÍFLEGT var um að litast í miðbænum í góða veðrinu í gær og þótti mörgum við hæfi að fá sér ís í sólinni eða tylla sér niður og fá sér kaffi utandyra. Ef spá Veðurstofunnar gengur eftir verður nokkuð bjart og sólríkt veður í... Meira
27. maí 2004 | Baksíða | 209 orð | 1 mynd

Leiðir til lægra kvótaverðs

VERÐ á krókaaflamarki mun lækka verði af kvótasetningu sóknardagabáta, að mati Eggerts Sk. Jóhannessonar, hjá Skipamiðluninni Bátar og kvóti. Meira
27. maí 2004 | Baksíða | 479 orð | 1 mynd

"Eins og að fá þjóf heim til sín"

ERLU Sólveigu Óskarsdóttur, húsgagna- og iðnhönnuði, brá heldur betur í brú þegar hún sá nákvæma eftirlíkingu af stólnum Dreka, sem hún hannaði, á húsgagnasýningu í Kaupmannahöfn um helgina. Meira
27. maí 2004 | Baksíða | 118 orð

Reglur um þátttöku kynjanna í stjórnum í skoðun

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra er að skipa nefnd sem ætlað er að skoða hvort rétt sé að setja reglur um þátttöku kynjanna í stjórnum íslenskra fyrirtækja með það fyrir augum að fjölga þar konum. Meira

Fréttir

27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 117 orð

Af gleymsku

Friðrik Steingrímsson varð fimmtugur á dögunum og hélt hlöðuball í ferðamannafjósinu í Vogum, en þangað mættu á þriðja hundrað manns. Meira
27. maí 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 131 orð | 1 mynd

Auka tengsl við íbúana

Hafnarfjörður | Hverfafundir hafa verið haldnir í Hafnarfirði undanfarna daga, og verður síðasti fundurinn nú í kvöld, fimmtudag, kl. 20 að Ásvöllum. Sá fundur er sérstaklega fyrir íbúa Áslands og Valla. Meira
27. maí 2004 | Erlendar fréttir | 217 orð

Ákvörðunarvald hjá Írökum

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, sagði í ræðu á breska þinginu í gær að enginn vafi léki á því að her bandamanna yrði áfram í landinu með samþykki írösku stjórnarinnar, hernaðaráætlanir yrðu gerðar í samráði við hana og síðan hrint í framkvæmd... Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 131 orð

Ánægjuleg vandamál | Sótt hefur verið...

Ánægjuleg vandamál | Sótt hefur verið um lóðir fyrir 46 íbúðir á Hvanneyri í Borgarfirði. Um er að ræða verktaka sem hyggjast ýmist leigja íbúðirnar út eða selja. Meira
27. maí 2004 | Suðurnes | 70 orð | 1 mynd

Á sjötta hundrað gesta

Reykjanesbær | Á sjötta hundrað manns sótti handverkssýningu eldri borgara í Reykjanesbæ sem lokið er í Selinu. Sýningin var liður í Frístundahelgi í Reykjanesbæ. Meira
27. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 56 orð | 1 mynd

Bankastelpur baða sig í sól

Veðrið hefur leikið við Akureyringa síðustu daga og útlitið fram undan mjög bjart ef marka má veðurspá. Léttklæddir íbúar bæjarins sáust víða á ferli. Meira
27. maí 2004 | Austurland | 73 orð | 1 mynd

Beðið eftir grænu

Kárahnjúkavirkjun | Það er deginum ljósara að búið er að setja upp umferðarljós inni á reginöræfum Íslands; á virkjunarsvæðinu við Kárahnjúka. Meira
27. maí 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 304 orð | 1 mynd

Bjóða bæjarbúum í leikhúsið

Hafnarfjörður | Leikfélag Hafnarfjarðar hefur undanfarið unnið að því að koma sér fyrir í Lækjarskóla í Hafnarfirði, en þar er nú búið að skapa aðstöðu fyrir fjölbreytta menningarstarfsemi. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Brautskráning í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ

FJÖLBRAUTASKÓLINN í Garðabæ brautskráði 63 stúdenta og einn nemanda með verslunarpróf síðastliðinn laugardag. Nokkrir nemendur luku námi í HG-hópi en hann starfar undir kjörorðunum Hópur - Hraði - Gæði og lýkur námi á þremur árum. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Breytingar á afnotagjaldi til skoðunar

MENNTAMÁLARÁÐHERRA vonast til að geta lagt fram tillögur um endurskipulagningu Ríkisútvarpsins á næsta þingi. Meðal þeirra þátta sem skoðaðir verða eru breytingar á afnotagjaldi. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð

Djákna- og prestsvígsla í Dómkirkju

DJÁKNA- og prestsvígsla var í Dómkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn 23. maí síðastliðinn. Meira
27. maí 2004 | Miðopna | 268 orð | 1 mynd

Eftirsjá í dagakerfinu

ÖRN Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, segir mikla eftirsjá í sóknardagakerfinu en niðurstaða málsins sé engu að síður sú skásta miðað við það hvernig málið hafði þróast. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð

Einbreiðum brúm fækkar | Brúarvinnuflokkur hefur...

Einbreiðum brúm fækkar | Brúarvinnuflokkur hefur að undanförnu unnið að lagfæringu einbreiðra brúa í Öræfum. Sett hafa verið ný brúargólf á Skaftafellsá, Svínafellsá, Virkisá, Gljúfurá, Hólá og Stigá og er því verki að verða lokið. Suðurverk ehf. Meira
27. maí 2004 | Erlendar fréttir | 280 orð | 2 myndir

Eitt sögufrægasta hús Bandaríkjanna í niðurníðslu

EITT merkasta hús bandarískrar byggingarlistasögu, Taliesin, er nú í mikilli niðurníðslu, og framundan eru kostnaðarsamar og tímafrekar endurbætur. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð

Fasteignasali ákærður fyrir fjárdrátt

LÖGREGLUSTJÓRINN í Reykjavík hefur ákært fyrrverandi fasteignasala í Reykjavík fyrir umboðssvik og fjárdrátt á árunum 2001 til 2003. Ákært er fyrir fjárdrátt upp á tæpar 27 milljónir króna í sjö skipti á tímabilinu frá mars 2002 til apríl 2003. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Fleiri strákar en stelpur á unglingsaldri telja námið tilgangslaust

STRÁKUM líður verr í skóla en stelpum og þeir upplifa frekar tilgangsleysi með námi sínu. Foreldrar fylgjast betur með dætrum sínum en sonum og eru líklegri til að setja þeim skýrari mörk. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 214 orð

Flugstöðinni gert að aðskilja rekstur sinn frá fríhöfn

LAGT hefur verið fram á Alþingi frumvarp til laga um stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar með það að markmiði að aðskilja rekstur flugstöðvarinnar og fríhafnarinnar. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 405 orð

Fragtþota ranglega hlaðin

HLEÐSLA fragtþotu B737 Íslandsflugs var verulega frábrugðin því sem fram kom á hleðsluskrá vélarinnar og því voru afköst hennar ekki eðlileg í flugtaksbruni við brottför frá Keflavíkurflugvelli 23. júlí 2003. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 103 orð

Fúlatjörn hreinsuð

Hreinsunardagar standa nú yfir í Stykkishólmi og lýkur á morgun. Skipulags- og byggingarnefnd bæjarins hvetur alla íbúana til að leggja hönd á plóginn og hjálpast að við að halda Hólminum snyrtilegum. Meira
27. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 69 orð

Gistiheimili á Grenivík | Fyrsti hluti...

Gistiheimili á Grenivík | Fyrsti hluti nýja gistiheimilisins við Miðgarða 2 á Grenivík var fluttur á sinn stað í vikunni. Allt gekk að óskum að því er segir á vef Grýtubakkahrepps, grenivik. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 480 orð

Gjörbreytt frumvarp lagt fram á kvöldfundi

ÞINGMENN stjórnarandstöðuflokkanna gagnrýndu harðlega við upphaf þingfundar í gær hvernig smábátafrumvarpið svokallaða var afgreitt úr sjávarútvegsnefnd Alþingis seint í fyrrakvöld. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð

Gæsluvarðhald framlengt vegna bankaráns

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur úrskurðaði í gær grunaðan bankaræningja sem rændi útibú Landsbankans við Gullinbrú 21. maí sl. í áframhaldandi gæsluvarðhald til 7. júlí. Meira
27. maí 2004 | Erlendar fréttir | 1019 orð | 1 mynd

Hafa allt að 8,8 milljóna króna aukatekjur á ári

RAUSNARLEGAR aukaþóknanir fulltrúanna á Evrópuþinginu eru orðnar að hitamáli í mörgum af aðildarlöndum Evrópusambandsins fyrir kosningarnar til þingsins 10. til 13. júní. Meira
27. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 139 orð

Halldór Norðurlandsmeistari | Halldór B.

Halldór Norðurlandsmeistari | Halldór B. Halldórsson varð Norðurlandsmeistari í skák annað árið í röð með því að bera sigur úr býtum á Skákþingi Norðlendinga sem fram fór á Sauðárkróki nú um helgina. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 850 orð

Harmar umræðu síðustu daga

UMHVERFISSTOFNUN sendi í gær frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: "Vegna umræðna um málefni landvarða í Herðubreiðarfriðlandi og Öskju. Umhverfisstofnun harmar umræðu sem orðið hefur síðustu daga vegna ráðningar landvarða á svæðið norðan Vatnajökuls. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Hekla Björt í gullnu túni

Fagridalur | Fíflarnir eru fljótir að opna sig þegar sólin fer að skína og eru túnin sem gullslegin þessa dagana. Meira
27. maí 2004 | Miðopna | 976 orð | 1 mynd

Hvað er hægt að gera?

Þótt Ísland teljist ekki til voldugustu ríkja heims geta siðferðileg áhrif okkar verið mikil í þessu sambandi. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 608 orð | 1 mynd

Hvatt til samvinnu í ferðamennsku og hvalveiðum

ENGIN bitastæð rök benda til þess að hvalveiðar og ferðamennska geti ekki átt samleið. Þetta var sú niðurstaða sem Jón Gunnarsson, formaður Sjávarnytja, dró að loknum fundi um hvalveiðar á Grand hóteli í gær. Meira
27. maí 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 93 orð

Hverfafundir í Mosfellsbæ | Bæjarstjórinn í...

Hverfafundir í Mosfellsbæ | Bæjarstjórinn í Mosfellsbæ, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, heldur nú hverfafundi með íbúum Mosfellsbæjar undir fyrirsögninni "Hvað finnst þér? Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 323 orð

Hægt verði að stunda nám á háskólastigi á Ísafirði

LAGT er til að háskólar verði hvattir og studdir til þess að bjóða upp á staðbundna kennslu í tilteknum námsgreinum á Ísafirði og kemur þar til álita nám í náttúruvísindum og öðrum greinum sem byggjast á sérstöðu Vestfjarða svo sem fjölmenningu. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 274 orð

Hætta áfram yfirvofandi

NIÐURSTÖÐUR frá rannsóknastofu í Noregi sýna að kind af bænum Kjóastöðum í Biskupstungum bar ekki riðusmit. Staðfest var að kindin var með heilabjúgur og kemur því ekki til þess að farga þurfi fé af bæjum í Eystri-Tungu, frá Hvítá að Tungufljóti. Meira
27. maí 2004 | Suðurnes | 41 orð

Innbrot og þjófnaður | Brotist var...

Innbrot og þjófnaður | Brotist var inn í skemmtistaðinn Caktus í Grindavík aðfaranótt mánudags. Peningum var stolið svo og talsverðu af áfengi. Einnig hvarf DVD-spilari og mixer. Meira
27. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 417 orð | 2 myndir

Íbúaþing í haust, evrópsk samkeppni næsta vetur

GERA má ráð fyrir að niðurstaða evrópskrar arkitektasamkeppni um heildarskipulag miðbæjar Akureyrar liggi fyrir að ári, eða næsta vor. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 132 orð

Íslenskir neytendur vilja hvalkjöt

SIGURÐUR Markússon, rekstrarstjóri Nóatúnsverslananna, sagði á fundinum um hvalveiðar í gær, að á þeim tíma sem hvalkjöt hefur verið þar á boðstólum hafi nokkrir tugir tonna af kjöti verið seldir. Meira
27. maí 2004 | Miðopna | 186 orð | 1 mynd

Jákvæðar breytingar

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra vísar því á bug að hann hafi farið á bak við Landssamband smábátaeigenda. Hann segir að forsvarsmönnum LS hafi verið gerð full grein fyrir þeim ákvæðum sem í frumvarpinu voru. Meira
27. maí 2004 | Suðurnes | 353 orð | 3 myndir

Komið fullt af grasi þar sem var mold

Vogar | "Hér var bara mold en nú er komið fullt af grasi," sögðu nemendur úr Stóru-Vogaskóla sem unnu að landgræðslustarfi á Vogastapa góðviðrisdag einn í vikunni. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Kóngur í ríki sínu

Jón Sigurðsson í Lundi á Völlum dvelur nú löngum stundum yfir sauðburði, eins og víðar er um þessar mundir. Jón situr eins og kóngur í ríki sínu á garðabandi í hlöðunni í Lundi þar sem komið hefur verið fyrir haganlega og vel smíðuðum sauðburðarstíum. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 109 orð

Kópavogsdeild Rauða kross Íslands fær viðurkenningu

KÓPAVOGSDEILD Rauða kross Íslands hefur verið sæmd viðurkenningu sem vel starfandi deild. Garðar Guðjónsson, formaður deildarinnar, veitti viðurkenningunni viðtöku á aðalfundi Rauða kross Íslands sem haldinn var á Selfossi nýverið. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Leiðbeinendur útskrifaðir

MÍMIR - símenntun hefur útskrifað 57 leiðbeinendur hjá leikskólum Reykjavíkurborgar. Luku þeir 80 kennslustunda fagnámskeiði II. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 104 orð

Leysir algjörlega skuldastöðuna

SIGURÐUR T. Magnússon, héraðsdómari og formaður dómstólaráðs, segist ánægður með 35 milljóna króna aukafjárveitingu til dómstóla sem ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í fyrradag. "Við erum afar ánægð með þetta. Meira
27. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 197 orð

Lokaáfanginn í sjónmáli

FULLTRÚAR Héraðsnefndar Eyjafjarðar og menntamálaráðuneytisins skrifuðu nýlega undir samning um byggingu lokaáfanga Verkmenntaskóalns á Akureyri. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 234 orð

Málþing um kennsluhætti Á morgun kl.

Málþing um kennsluhætti Á morgun kl. 19.30 verður haldið málþing um kennsluhætti í sagnfræði í sal ReykjavíkurAkademíunnar á 4. hæð JL hússins (Hringbraut 121). Málþingið ber yfirskriftina "Sögukennsla á villigötum? Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 138 orð

Menning í salthúsi Ísfélagsins

MEGINNIÐURSTAÐA skýrslu um menningarhús í Vestmannaeyjum er sú að menningarhúsi verði komið upp í salthúsi Ísfélags Vestmannaeyja hf. á horni Kirkjuvegar og Strandvegar. Meira
27. maí 2004 | Landsbyggðin | 236 orð | 1 mynd

Mikil uppbygging á Hólum í Hjaltadal

Fljót | Á Hólum í Hjaltadal er búið að taka í notkun tvö hús af fjórum sem byrjað var á síðasta sumar. Alls eru 22 íbúðir í þessum húsum og eru þær ætlaðar nemendum Hólaskóla. Meira
27. maí 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 57 orð | 1 mynd

Ný mislæg gatnamót á Reykjanesbraut opnuð

Hafnarfjörður | Umferð var hleypt á ný mislæg gatnamót Reykjanesbrautar og Kaldárselsvegar í Hafnarfirði á þriðjudag. Enn er ólokið nokkrum frágangi umhverfis gatnamótin, en áætlað er að allt verði frágengið í sumarlok. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 79 orð

Nýr oddviti | Gústaf Jökull Ólafsson...

Nýr oddviti | Gústaf Jökull Ólafsson á Reykhólum var kjörinn nýr oddviti Reykhólahrepps til eins árs á síðasta fundi hreppsnefndar. Egill Sigurgeirsson á Mávavatni var endurkjörinn varaoddviti. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 51 orð

Ný stjórn ÍRB

Reykjanesbær | Jóhann Magnússon var endurkjörinn formaður Íþróttabandalags Reykjanesbæjar á aðalfundi ÍRB sem fram fór í vikunni. Með honum í stjórn verða Ásdís Ýr Jakobsdóttir, Eiríkur Hilmarsson, Einar Haraldsson og Kristbjörn Albertsson. Meira
27. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 216 orð

Óvissa um reksturinn

NOKKUR óvissa ríkir um framtíðarrekstur skrifstofu Íþrótta- og ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, á Akureyri. ÍSÍ hefur rekið skrifstofu með einum starfsmanni á Akureyri frá 1. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 522 orð

Persónuvernd hafa borist kvartanir

LEITAÐ hefur verið til Persónuverndar símleiðis og kvartað yfir því að nöfn og kennitölur hafi verið skráðar á undirskriftalistann askorun.is án þess að viðkomandi einstaklingar hafi óskað eftir því að vera bætt á listann. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Píanótónleikar á Húsavík

RÚMENSKI píanóleikarinn Aladár Rácz verður með tónleika í sal Borgarhólsskóla á Húsavík föstudaginn 28. maí kl. 20, undir yfirskriftinni: "Dansar síðustu alda". Aðgangur er ókeypis. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 140 orð

Ríkisstjórnin fullgilti samning um tóbaksvarnir

RÍKISSTJÓRNIN hefur samþykkt tillögu utanríkisráðherra um fullgildingu rammasamnings Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar um tóbaksvarnir og verður tillaga þar að lútandi lögð fyrir forseta Íslands. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 120 orð

Ræða möguleika á sænskum markaði

SENDIHERRA Íslands í Svíþjóð, Svavar Gestsson, verður gestur á aðalfundi Sænsk-íslenska verslunarráðsins í dag, fimmtudaginn 27. maí. Meira
27. maí 2004 | Erlendar fréttir | 225 orð

Samkomulag um frið í Súdan

FULLTRÚAR stjórnvalda í Súdan annars vegar og hins vegar fulltrúar helstu uppreisnarherja í landinu undirrituðu í gær samkomulag um að binda enda á tuttugu og eins árs borgarastyrjöld í suðurhluta Súdans. Undirritunin fór fram í Naivasha í Kenýa. Meira
27. maí 2004 | Miðopna | 325 orð | 1 mynd

Sanngjörn lausn

ÓTTAR Már Ingvason er einn forsvarsmanna Félags áhugahóps dagabátaeigenda, sem hvað harðast hafa þrýst á um kvótasetningu dagabátanna. Fulltrúar félagsins gengu m.a. á fund sjávarútvegsnefndar og kynntu þar sjónarmið sín. Meira
27. maí 2004 | Erlendar fréttir | 119 orð

Sérstakir sígaunabekkir ólöglegir í Danmörku

RÁÐAMENN á Helsingjaeyri í Danmörku komu á sínum tíma á fót sérstökum bekkjardeildum í grunnskólum fyrir börn sígauna og var forsendan sú að umrædd börn væru mun oftar fjarverandi en gerðist og gengi um nemendur, að sögn Jyllandsposten . Meira
27. maí 2004 | Landsbyggðin | 109 orð

Síðustu skólaslitin í Gunnarshólma

Austur-Landeyjar | Barnaskólanum í Gunnarshólma í Austur-Landeyjum verður slitið í síðasta sinn laugardaginn 29. maí. Börnin sjá um fjölskylduguðsþjónustu í Krosskirkju kl. 13.30, en síðan hefjast skólaslitin í félagsheimilinu í Gunnarshólma kl. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Símaskráin í 230 þúsund eintökum og með 335 þúsund skráningum

SÍMASKRÁIN árið 2004 er komin út og er dreifing hennar hafin. Hún er að þessu sinni í einu bindi, 1.485 blaðsíður og er gefin út í 230 þúsund eintökum. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Skaftáreldar ollu dauða fjölda fólks í Evrópu

SIGURÐUR Steinþórsson, prófessor í jarðfræði við Háskóla Íslands, segir það vel geta staðist að um tíu þúsund manns hafi látist í Englandi í kjölfar Skaftáreldanna 1783-4 en Morgunblaðið greindi frá því í gær að rannsókn vísindamanna við Háskólann í... Meira
27. maí 2004 | Landsbyggðin | 81 orð | 1 mynd

Skjálfandi gaf börnum reiðhjólahjálma

Húsavík | Sjö ára börn á landinu hafa að undanförnu verið að fá reiðhjólahjálma að gjöf frá Kiwanisklúbbum landsins í samvinnu við Eimskip og Flytjanda. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Skólaslit Fjölbrautaskólans í Breiðholti

FJÖLBRAUTASKÓLANUM í Breiðholti var slitið 21. maí síðastliðinn í íþróttahúsi skólans við Austurberg. Á vorönn luku 225 nemendur námi, þar af 102 af starfsnámsbrautum en 123 luku stúdentsprófi. Meira
27. maí 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 77 orð

Skólfustunga að íbúðum eldri borgara

Hafnarfjörður | Tekin var fyrsta skólfustunga að 49 íbúða byggingu fyrir eldri borgara á Langeyrarmölum við Herjólfsgötu í Hafnarfirði á laugardagsmorgun. Jón Guðmundsson, formaður félagsins Eyrartjarnar, tók skóflustunguna. Meira
27. maí 2004 | Austurland | 30 orð | 1 mynd

Snakafullur af síld

Eskifjörður | Það var ljúf sjón að sjá Vilhelm Þorsteinsson EA renna inn á Norðfjörð með fyrstu síldina í gærmorgun og engin brælan að trufla fiskiríið á Austfjarðamiðum þessa... Meira
27. maí 2004 | Miðopna | 1234 orð | 1 mynd

Sóknarstýring slegin af

Fréttaskýring | Flest bendir til þess að dagar sóknarstýringar séu taldir, í bili a.m.k. Frumvarp sem liggur fyrir gerir ráð fyrir endalokum sóknardagakerfis krókabáta. Helgi Mar Árnason rifjar upp gang mála, veltir fyrir sér afleiðingum og leitar viðbragða. Meira
27. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 58 orð

Starfsárinu lokið | Hin árlega uppskeruhátíð...

Starfsárinu lokið | Hin árlega uppskeruhátíð Skákfélags Akureyrar verður haldin í kvöld, fimmtudagskvöldið 27. maí, kl. 20. Hátíðin markar jafnan lok hvers starfsárs félagsins en á henni eru verðlaun veitt fyrir viðburði vetrarins. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 529 orð

Stríð gegn hryðjuverkum ógnar mannréttindum

STRÍÐIÐ gegn hryðjuverkum undir forystu Bandaríkjamanna hefur leitt til harðrar aðfarar að mannréttindum og alþjóðalögum. Þetta kemur fram í ársskýrslu mannréttindasamtakanna Amnesty International (A.I.) sem birt var í gær. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 80 orð

Sýknaður af ákæru vegna flutninga

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur sýknað framkvæmdastjóra verktakafyrirtækis af ákæru lögreglustjórans í Reykjavík um að fyrirtækið hafi stundað ólöglega efnisflutninga í atvinnuskyni fyrir bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ. Meira
27. maí 2004 | Miðopna | 172 orð | 1 mynd

Sæmileg sátt

FORMAÐUR sjávarútvegsnefndar Alþingis segir að fagna beri því að nú hafi náðst niðurstaða í einu helsta ágreiningsefni fiskiveiðistjórnunarinnar og helsta deilumáli í alþingiskosningum undanfarinna ára. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 60 orð

Tekinn með fíkniefni á Pixies-tónleikum í Kaplakrika

LÖGREGLAN í Hafnarfirði lagði hald á fjórar e-töflur og lítilræði af hassi á tónleikum hljómsveitarinnar Pixies í Kaplakrika á þriðjudagskvöld. Að sögn lögreglu var maður á fertugsaldri handtekinn, grunaður um dreifingu og neyslu fíkniefna. Meira
27. maí 2004 | Erlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Telja stórviðburði hugsanleg skotmörk

JOHN Ashcroft, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, sagði á blaðamannafundi í gær ásamt Robert Mueller, yfirmanni alríkislögreglunnar FBI, að hryðjuverkasamtökin al-Qaeda stefndu að því að efna til mikillar árásar í landinu á næstu mánuðum. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Tilkynnt um fyrirhugaðar hópuppsagnir

KÍSILIÐJAN í Mývatnssveit hefur sent Svæðisvinnumiðlun Norðurlands eystra tilkynningu um að öllu starfsfólki verksmiðjunnar verði sagt upp störfum. Meira
27. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 51 orð

Tónleikar | Gunnar Þorgeirsson óbóleikari, Pawel...

Tónleikar | Gunnar Þorgeirsson óbóleikari, Pawel Panasiuk sellóleikari og Agnieszka Panasiuk píanóleikari flytja tónlist eftir Benjamin Britten, Cesar Franck og brasilísku tónskáldin João Guilherme Ripper og José Vieira Brandão í sal Tónlistarskólans á... Meira
27. maí 2004 | Austurland | 343 orð | 1 mynd

Traust kennileiti bókelskra um árabil

Fellabær | Elstu starfandi sérverslun á Fljótsdalshéraði, Bókabúðinni Hlöðum, verður senn lokað. Verslunin var stofnuð árið 1973 og hefur starfað óslitið, lengst af við vestari sporð Lagarfljótsbrúar, þ.e. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð

Trilla sökk í höfninni

TRILLA, Jóa litla HF 110, reyndist sokkin við smábátabryggjurnar í Hafnarfjarðarhöfn þegar að var komið í gærmorgun. Sat hún á botninum en var þó ekki alveg á kafi. Meira
27. maí 2004 | Erlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Tæplega 600 taldir af á Hispaníólu

STAÐFEST var í gær að úrhellisrigningar á eyjunni Hispaníólu í Karíbahafi hefðu orðið 579 manns að fjörtjóni, hið minnsta. Óttast er að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Hispaníóla skiptist í tvö ríki, Haítí og Dóminíska lýðveldið. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Ungir hestamenn

ÍSLENSKI hesturinn er þekktur út um víða veröld og ýtir oft undir þjóðarstolt landans. Það er því ekki úr vegi að kynna æskuna fyrir hestamennsku enda sérlega vinsæl íþrótt. Krakkahestar heimsóttu börnin á Stakkaborg og buðu upp á stutta reiðtúra. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 210 orð

Upplýsingar um náttúruhamfarir á einum stað

ÞRÓUN á sérstöku viðvörunarkerfi um jarðvá, Bráðavá, sem verið hefur í notkun og þróun á Veðurstofu Íslands um nokkurra ára skeið var viðfangsefni Bjargar Aradóttur í ritgerð til meistaraprófs í tölvunarfræði við Háskóla Íslands sem kynnt var í skólanum... Meira
27. maí 2004 | Landsbyggðin | 237 orð | 1 mynd

Uppskeruhátíð Hafralækjarskóla

Laxamýri | "Listin að lifa" var yfirskrift vortónleika og sýningar á verkefnum nemenda í Hafralækjarskóla í Aðaldal sl. föstudagskvöld. Meira
27. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 50 orð

Útafakstur | Ungur ökumaður, nýkominn með...

Útafakstur | Ungur ökumaður, nýkominn með bílpróf, slapp með skrekkinn í gærmorgun er hann missti vald á bíl sínum sem hafnaði á hliðinni úti í skurði. Óhappið átti sér stað á malarvegi sem liggur að Kjarnaskógi. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 556 orð | 2 myndir

Verðlaun í hönnunarkeppni

Verðlaun í hönnunarkeppni Morgunblaðsins, Prenttæknistofnunar, Samtaka iðnaðarins og Félags bókagerðarmanna (FBM) voru afhent í húsakynnum FBM í gær. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 49 orð

Verslunarmenn samþykkja samning

ÖLL aðildarfélög Landssambands íslenskra verzlunarmanna samþykktu kjarasamning sambandsins við Samtök atvinnulífsins, sem undirritaður var 21. apríl sl., að því er fram kemur í tilkynningu frá verslunarmönnum. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 464 orð

Viðskiptaþvinganir gegn Ísrael ekki til árangurs

UTANRÍKISRÁÐHERRA segir það iðulega hafa borið á góma milli Norðurlandanna að beita viðskiptaþvingunum gagnvart Ísrael vegna ástandsins fyrir botni Miðjarðarhafs. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Vilji til samkomulags

SAMKOMULAG um þinglok náðist ekki á fundi formanna þingflokkanna með Guðmundi Árna Stefánssyni, fyrsta varaforseta Alþingis, í gær. Líkur eru á að samkomulag náist um þinglok fyrir helgina. Meira
27. maí 2004 | Innlendar fréttir | 724 orð | 1 mynd

Virkjunin varð þjóðgarður

Dr. Louise Crossley hefur langa reynslu af umhverfisbaráttu og kennslu í umhverfisfræðum. Crossley hefur stýrt áströlskum rannsóknastöðvum á suðurskautinu og er einn aðalhöfundur bókanna Antartica - The Complete Story og Explore Antartica. Hún hefur skrifað fjölda greina um fræðasvið sín, stýrt útvarps- og sjónvarpsþáttum um vísindi og samfélag og umhverfi. Crossley hefur starfað með Græningjum í Ástralíu og Evrópu. Hún er nú umhverfisráðgjafi og kennari við Boston-háskóla. Meira
27. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 106 orð | 1 mynd

Þórsari í 70 ár | Sjötíu...

Þórsari í 70 ár | Sjötíu ár eru liðin í dag, fimmtudaginn 27. maí, frá því að Haraldur Helgason gekk í Íþróttafélagið Þór og ætla Þórsarar að minnast þessara tímamóta á föstudaginn. Meira
27. maí 2004 | Landsbyggðin | 156 orð | 1 mynd

Örbylgja, sjónvarp og VDSL

Grundarfjörður | Tölvudeild Soffaníasar Cecilssonar hefur um nokkurt skeið selt Grundfirðingum aðgang að háhraðatengingu í gegnum VDSL, sem er hraðvirkari tenging en ADSL. Meira

Ritstjórnargreinar

27. maí 2004 | Leiðarar | 475 orð

Frelsið teygt og togað

Athyglisvert var í eldhúsdagsumræðunum á Alþingi sl. mánudagskvöld hvað tveir ráðherrar Framsóknarflokksins, þau Halldór Ásgrímsson og Valgerður Sverrisdóttir, lögðu mikla áherzlu á þann vanda sem upp væri kominn vegna hringamyndunar í atvinnulífinu. Meira
27. maí 2004 | Leiðarar | 424 orð

Gagnsærra Fjármálaeftirlit

Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins (FME), kallaði í ræðu sinni á ráðstefnu í fyrradag eftir umræðum um aukið gegnsæi í starfsemi stofnunarinnar, með því að hún fengi auknar heimildir til að greina frá niðurstöðum í einstökum málum. Meira
27. maí 2004 | Staksteinar | 368 orð

- Kaup á vændi verði gerð refsiverð

Á vef Vinstri grænna í Reykjavík skrifar Drífa Snædal um vændisfrumvarpið sem nú liggur fyrir Alþingi. "Það voru gleðitíðindi fyrir kvenfrelsissinna þegar vændisfrumvarpið svokallaða var afgreitt til annarrar umræðu á Alþingi á dögunum. Meira

Menning

27. maí 2004 | Fólk í fréttum | 387 orð

Eldur, ís og uppistöðulón

Íslensk heimildarmynd á ensku. Leikstjóri: Páll Steingrímsson. Handrit og þulur: Magnús Magnússon. Kvikmyndataka, hljóð og klipping: Páll Steingrímsson og Friðþjófur Helgason. Tónlist: Hilmar Örn Hilmarsson o.fl. 52 mínútur. Kvik Film Production. Ísland. 2004. Meira
27. maí 2004 | Menningarlíf | 690 orð | 1 mynd

Fjör og skemmtan

MEÐAL gesta á Listahátíð í Reykjavík að þessu sinni er franska hljómsveitin Klezmer Nova sem leikur í Reykjavík og úti á landi, í Broadway á morgun, daginn eftir á Seyðisfirði og þriðju tónleikar sveitarinnar verða á Akureyri á hvítasunnudag, 30. maí. Meira
27. maí 2004 | Menningarlíf | 1325 orð | 3 myndir

Frá Hlemmi til Hollywood

Mongólsk jurtatjöld, hernaður og diskó voru nokkur af viðfangsefnunum sem Inga María Leifsdóttir rakst á í verkunum á útskriftarsýningu Listaháskóla Íslands í Hafnarhúsinu. Ármann Agnarsson, Kristín Helga Káradóttir og Carl Boutard sögðu henni frá verkum sínum á sýningunni. Meira
27. maí 2004 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Gamaldags draugasaga

Í KVÖLD sýnir Bíórásin spennumyndina Hina (The Others). Grace Stewart býr með tveimur börnum sínum í virðulegu húsi í Jersey í Bandaríkjunum og bíður heimkomu eiginmannsins úr seinna stríðinu. Meira
27. maí 2004 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Grænlenskur trommudansari

PÓLSTJÖRNUR er yfirskrift tónleika á Listahátíð sem haldnir verða í Borgarleikhúsinu kl. 21 í kvöld. Meira
27. maí 2004 | Menningarlíf | 210 orð

Hafnarborg, Hafnarfirði kl.

Hafnarborg, Hafnarfirði kl. 20 Hulda Dögg Proppé sópransöngkona og Elín Guðmundsdóttir píanóleikari halda einsöngstónleika. Hulda Dögg þreytir nú í vor burtfararpróf frá Söngskólanum og eru tónleikarnir liður í því. Á efnisskránni eru m. Meira
27. maí 2004 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

HÁSKÓLABÍÓ Kvikmyndaklúbbur Alliance française og Filmundur...

HÁSKÓLABÍÓ Kvikmyndaklúbbur Alliance française og Filmundur sýna meistaraverkið Belle de jour eftir Luis Bunuel frá árinu 1967 í þessari viku. Sýningar verða þrjár; í kvöld klukkan 22.30, á sunnudaginn kl. 18.00 og á mánudaginn kl. 20.00. Meira
27. maí 2004 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Í meðferð

COURTNEY Love játaði sig í gær seka um kókaínneyslu og lýsti sig fúsa til að leggjast inn á meðferðarstofnun. Meira
27. maí 2004 | Myndlist | 724 orð | 4 myndir

Í tengslum við bernskuna, náttúruna og málverkið

Til 31. maí. Meira
27. maí 2004 | Fólk í fréttum | 53 orð | 1 mynd

KALLI BJARNI, Stjörnuleitarsiguvegari, gefur út breiðskífu...

KALLI BJARNI, Stjörnuleitarsiguvegari, gefur út breiðskífu í haust og frá og með deginum í dag fer fyrsta lagið af gripnum í spilun á útvarpsstöðvunum Bylgjunni, Rás 2 og FM957. Meira
27. maí 2004 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

...Larry David og vandræðum hans

LARRY David, maðurinn á bak við Seinfeld-þættina, leikur sjálfan sig í þessum þáttum sem hver um sig er hálf klukkustund að lengd. Larry er handritshöfundur sem hefur allt á hornum sér. Meira
27. maí 2004 | Fólk í fréttum | 164 orð | 2 myndir

Meistarar harðkjarnans

HARÐKJARNAHÁTÍÐIN "Masters of the Universe" verður haldin dagana 16. og 17. júní nk. á Grand rokk og í Tónlistarþróunarmiðstöðinni úti á Granda. Meira
27. maí 2004 | Menningarlíf | 248 orð | 1 mynd

Prokofiev í uppáhaldi

UNGVERSK rapsódía, hugleiðing og þrjár sónötur eru á efnisskrá lokatónleika Ingridar Karlsdóttur fiðluleikara frá Listaháskóla Íslands, sem fram fara í Salnum í kvöld kl. 20. Meira
27. maí 2004 | Leiklist | 624 orð

Saumastofan er sígild

Höfundur: Kjartan Ragnarsson. Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson. Tónlistarflutningur: Sindri Heimisson, Stefán Örn Arnarson, Hermann Arason. Frumsýning í Félagsheimili Seltjarnarness. Meira
27. maí 2004 | Fólk í fréttum | 100 orð

Sex mínútna "slapstick"

STUTTMYNDIN Peningar eftir Sævar Sigurðsson er ný íslensk stuttmynd sem sýnd verður í Háskólabíói í dag klukkan 17.30. Þetta kemur fram á vef Lands og sona - málgagns íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar (www.logs.is). Meira
27. maí 2004 | Tónlist | 824 orð

Sláandi árangur

Blönduð dagskrá í meðförum Hørsholm Percussion og Marimba Ensemble í umsjá Ole Pedersens. Fimmtudaginn 29. apríl kl. 20. Meira
27. maí 2004 | Menningarlíf | 60 orð

Sýningum lýkur

Íslensk grafík í Hafnarhúsinu Sýningu Bjargar Þorsteinsdóttur, Streymi, lýkur á sunnudag. Listasafn Árnesinga Tveimur sýningum lýkur á sunnudag: Afmælissýningu Handverks og hönnunar og hönnunarsýningunni Category X. Meira
27. maí 2004 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Sæmilegt

Chicago-síðrokkararnir rísa upp við dogg eftir hina slöku Standards. Meira
27. maí 2004 | Fólk í fréttum | 229 orð | 1 mynd

Upprifjunin ekki síðri en leikirnir

EVRÓPUKEPPNIN í knattspyrnu hefst hinn 12. júní nk. í Portúgal. Ríkissjónvarpið mun sýna beint frá öllum leikjum keppninnar auk þess sem hinn kunni sjónvarpsmaður, Þorsteinn J. Meira

Umræðan

27. maí 2004 | Aðsent efni | 540 orð | 1 mynd

Aðförin að Jóni Ásgeiri Jóhannessyni

Þúsundir kvenna og karla hafa haft uppi kröftug mótmæli gegn starfsháttum leiðtoga lýðræðisins sem virðist illa þola gagnrýni. Meira
27. maí 2004 | Aðsent efni | 249 orð

Áfengi og frelsi

HINN 21. maí síðastliðinn birtist í Morgunblaðinu grein eftir kollega minn, Jóhannes Kára Kristinsson. Grein Jóhannesar er sannarlega tímabær og réttmæt aðvörun nú þegar í alvöru er talað um að gefa sölu áfengis frjálsa - selja áfengi í matvöruverslunum. Meira
27. maí 2004 | Aðsent efni | 602 orð | 1 mynd

Björn, Bush og "raddirnar"

Er ekki komið nóg af áhrifum trúarkenninga á stjórnmál í heiminum? Meira
27. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 346 orð | 1 mynd

Bréf frá Greenpeace FYRIR nokkrum dögum...

Bréf frá Greenpeace FYRIR nokkrum dögum fengum við, ég og maðurinn minn sameiginlega, bréf sem póstlagt var í Þýskalandi. Aftan á umslaginu er ófullkomið heimilisfang sendanda, en bréfið sem fylgir er á íslensku og sagt vera frá Greenpeace-samtökunum. Meira
27. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 477 orð

Ég er grunnskólakennari!

NÚ ER svo komið að samningar kennara eru laflausir og samningaviðræður virðast litlu sem engu skila enn sem komið er. Meira
27. maí 2004 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd

Forvarnasjóður

Í ár úthlutar Lýðheilsustöð í fyrsta sinn styrkjum úr Forvarnasjóði. Meira
27. maí 2004 | Aðsent efni | 826 orð | 1 mynd

Háskólagjöld

Með skólagjöldum eykst að öðru jöfnu fjármagn háskólanna til rannsókna og kennslu. Meira
27. maí 2004 | Aðsent efni | 270 orð | 1 mynd

Lækkun áfengiskaupaaldurs eykur drykkju og fjölgar dauðaslysum

Sú heilsuefling sem verður við hækkun áfengiskaupaaldurs breytist í heilsutjón við það að lækka hann. Meira
27. maí 2004 | Aðsent efni | 547 orð | 1 mynd

Persónulegt synjunarvald

Stjórnarskráin er eins konar sambland af felumyndabók og púsluspili. Meira
27. maí 2004 | Aðsent efni | 385 orð | 1 mynd

Reykjanesbraut um Hafnarfjörð

Samfylkingin í Hafnarfirði er tilbúin að fórna mislægum gatnamótum fyrir hringtorg. Meira
27. maí 2004 | Aðsent efni | 609 orð | 1 mynd

Sátt um gagnaveitu?

Kjarni málsins er að kjörnir fulltrúar átti sig á því að fjármunir Orkuveitunnar eru eign borgarbúa en ekki þeirra sem þar sitja. Meira
27. maí 2004 | Aðsent efni | 429 orð | 1 mynd

Starfsfriður á Alþingi?

Því miður er núverandi forseti ekki frjáls maður. Meira
27. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 303 orð

Styðjum Hrókinn!

Á TÍMUM einsog þessum þegar samfélagið logar í ófriði og illdeilum og fátt í umræðunni annað en valdníðsla, einræði og atlögur að frelsinu þá væri ekki úr vegi að muna það sem vel er gert, huga að því sem ber ávöxt. Meira
27. maí 2004 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

Virkjum "gráa gullið"

Er ekki krafa allra starfsmanna að fyrirtækin og þjóðfélagið í heild komi þannig til móts við þá að þeir geti lokið ævistarfi sínu með reisn? Meira

Minningargreinar

27. maí 2004 | Minningargreinar | 613 orð | 1 mynd

AÐALGEIR AXELSSON

Aðalgeir Axelsson fæddist í Reykhúsum í Eyjafirði 13. maí 1927. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjaldarvík 22. maí síðastliðinn. Foreldrar Aðalgeirs voru Axel Jóhannesson bóndi, f. 1. janúar 1897, d. 17. nóvember 1970 og Þorgerður Ólafsdóttir húsmóðir,... Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2004 | Minningargreinar | 549 orð | 1 mynd

BÁRA HELGADÓTTIR

Bára Helgadóttir fæddist í Ólafsvík 7. júlí 1962. Hún lést á Spáni 12. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Helgi Salomonson, f. 25.10. 1915. d. 22.7. 1981, og Inga Frederiksen, f. 5.10. 1934. Bára var yngst tíu systkina. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2004 | Minningargreinar | 1086 orð | 1 mynd

GUÐRÚN JÓHANNA GUÐMANNSDÓTTIR

Guðrún Jóhanna Guðmannsdóttir var fædd á Snæringsstöðum í Svínavatnshreppi í A-Hún. 24. febr. 1909. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Skjóli 20. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmann Helgason, kennari og bóndi, fæddur á Svínavatni 17. des. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2004 | Minningargreinar | 297 orð | 1 mynd

INGVAR DANÍELSSON

Ingvar Daníelsson fæddist á Akranesi 16. september 1983. Hann lést á heimili sínu sunnudaginn 16. maí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Bústaðakirkju 25. maí. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2004 | Minningargreinar | 178 orð | 1 mynd

JÓN KR. GUÐMUNDSSON

Jón Kristinn Guðmundsson fæddist á Núpi í Haukadal í Dalasýslu 2. mars 1923. Hann varð bráðkvaddur í Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi 19. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Borgarneskirkju 26. maí. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2004 | Minningargreinar | 717 orð | 1 mynd

ÓSK ÞÓRHALLSDÓTTIR

Ósk Þórhallsdóttir fæddist á Bakka í Viðvíkursveit í Skagafirði 20. maí 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði 17. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Útskálakirkju 22. maí. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2004 | Minningargreinar | 17084 orð | 1 mynd

ÞÓRIR JÓNSSON

Þórir Jónsson fæddist í Hafnarfirði 25. mars 1952. Hann lést af slysförum að morgni 19. maí síðastliðinn. Foreldrar Þóris eru hjónin Jón Helgi Pálmason, f. 18.11. 1927, og Sigríður Erla Magnúsdóttir, f. 1.3. 1927. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

27. maí 2004 | Sjávarútvegur | 282 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Blálanga 41 41 41...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Blálanga 41 41 41 1,470 60,270 Keila 49 21 32 526 16,618 Lúða 191 191 191 12 2,292 Skarkoli 152 39 94 45 4,215 Skata 43 43 43 42 1,806 Steinbítur 82 47 56 4,709 261,898 Ufsi 22 6 21 4,280 91,973 Undýsa 44 27 42 3,333 141,045... Meira

Daglegt líf

27. maí 2004 | Daglegt líf | 820 orð | 1 mynd

Eins og að kasta peningum á glæ

Hafi garðeigendur hug á úðun garða sinna er nauðsynlegt að bregðast við trjámaðki og blaðlús á hárréttum tíma þegar lirfurnar eru að klekjast út. Björn Gunnlaugsson, tilraunastjóri við Garðyrkjuskóla ríkisins, sagði að annars væru menn að kasta peningunum sínum á glæ. Meira
27. maí 2004 | Daglegt líf | 172 orð | 2 myndir

Fálkar í skúfhólkum

Gullsmiðir í versluninni Gullkistunni við Frakkastíg hafa nú búið til glænýja skúfhólka í tilefni af aldarafmæli heimastjórnarfálkans. Skúfhólkar, sem gerðir eru úr silfri, eru notaðir á skotthúfur upphluta og peysufata. Meira
27. maí 2004 | Daglegt líf | 159 orð | 1 mynd

Góð áhrif brjóstamjólkur á hjartað

Þeir sem nærast á brjóstamjólk sem ungbörn eiga síður á hættu að fá hjartasjúkdóma, að því er bresk rannsókn hefur leitt í ljós, en niðurstöðurnar eru birtar í læknatímaritinu Lancet . Meira
27. maí 2004 | Daglegt líf | 107 orð

Leyfi þarf í atvinnuskyni

Þeir einir mega í atvinnuskyni stunda úðun garða í einkaeign eða almenningseign sem til þess hafa leyfi Umhverfisstofnunar. Meira
27. maí 2004 | Daglegt líf | 395 orð | 6 myndir

Skrautleg og skemmtileg dótabúð

Vinkonurnar Helga Kristjánsdóttir og Ingibjörg Hilmarsdóttir voru orðnar leiðar á því að sjá sömu leikföngin í öllum dótabúðum og tóku málin í sínar hendur fyrir tæpu ári þegar þær réðust í opnun nýrrar leikfangaverslunar í Fákafeninu, Einu sinni var. Meira
27. maí 2004 | Daglegt líf | 628 orð

Tilboð á ýmsum matvörum sem henta á grillið

Sólskinið undanfarna daga endurspeglast í tilboðum matvöruverslana þessa helgina en lambakjöt, svínakjöt, kjúklingur og bökunarkartöflur á grillið eru víða á lækkuðu verði. Meira
27. maí 2004 | Daglegt líf | 347 orð | 1 mynd

Vínarbrauð á diski eða í poka

Í sumum bakaríum eiga viðskiptavinir kost á að setjast niður með bakkelsið og fá sér kaffibolla með, þ.e. bakaríið er um leið kaffihús. Meira

Fastir þættir

27. maí 2004 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Á morgun, föstudaginn 28. maí, verður áttræð Guðbjörg Halldóra Halldórsdóttir, Mosgerði 21 Reykjavík. Hún verður að heiman. Í tilefni afmælisins tekur hún á móti ættingjum og vinum í Slysavarnahúsinu á Höfn í Hornafirði laugardaginn 29. Meira
27. maí 2004 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Níræð er í dag, fimmtudaginn 27. maí, Laufey Guðmundsdóttir, Réttarholtsvegi 67, Reykjavík, fædd í Miðvík í Aðalvík. Laufey verður að heiman í... Meira
27. maí 2004 | Fastir þættir | 220 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Suður spilar fjögur hjörtu og fær út smáan tígul. Meira
27. maí 2004 | Fastir þættir | 854 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Gróska í starfsemi Bridsfélags Siglufjarðar Mikil gróska er ætíð í starfi Bridsfélags Siglufjarðar og hægt að fullyrða að hvergi á landinu sé eins mikill kraftur í spilamennskunni og stjórnun. Meira
27. maí 2004 | Í dag | 313 orð | 1 mynd

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Sumarferð aldraðra Bústaðakirkju, verður miðvikudaginn 2. júní kl. 10.30 frá kirkjunni, skráning hjá kirkjuverði fyrir 28. maí. Dómkirkjan. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. Meira
27. maí 2004 | Dagbók | 34 orð

Fossaniður

Þá væri, Sjáland, sælla hér sumarið þitt og blómin, ef þú gætir gefið mér gamla fossaróminn. Hefði allur auður þinn eitthvað slíkt að bjóða, léti ég fyrir lækinn minn leikhússönginn góða. Meira
27. maí 2004 | Í dag | 81 orð

Fræðslukvöld um Orðskviðina Biblíuskólinn við Holtaveg...

Fræðslukvöld um Orðskviðina Biblíuskólinn við Holtaveg býður til fræðslukvölds fyrir almenning um Orðskviði Gamla testamentisins fimmtudaginn 27. maí, kl. 20-21.45 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg, gegnt Langholtsskóla. Meira
27. maí 2004 | Dagbók | 480 orð

(Jes. 64, 8.)

Í dag er fimmtudagur 27. maí, 148. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Reiðst eigi, Drottinn, svo stórlega, og minnstu eigi misgjörða vorra eilíflega. Æ, lít þú á: Vér erum allir þitt fólk. Meira
27. maí 2004 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Be3 Bg7 5. Dd2 O-O 6. O-O-O c6 7. Kb1 b5 8. f3 Rbd7 9. e5 b4 10. exf6 bxc3 11. Dxc3 Rxf6 12. Dxc6 Be6 13. Bc1 Hb8 14. Rh3 Bxa2+ 15. Kxa2 Da5+ 16. Kb1 Rd5 17. Hd3 Hfc8 18. Meira
27. maí 2004 | Viðhorf | 830 orð

Trója sem froða

Mesta froðan, klisjan og versti boðskapurinn fær oft mesta lofið. Svo er um kvikmyndina Trója, þar sem karlhetjan er í stíl við ímynd ljóshærða víkingsins á 19. öld, og kvenhetjan skuggi af engu. Meira
27. maí 2004 | Fastir þættir | 396 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji lét loksins verða af því á dögunum að heimsækja Vatnsdal í V-Húnavatnssýslu. Þau eru orðin óteljandi skiptin sem Víkverji hefur horft á vegvísinn inn í Vatnsdalinn á leið sinni suður eða norður. Meira

Íþróttir

27. maí 2004 | Íþróttir | 379 orð | 1 mynd

* ALAN Smith skrifaði undir fimm...

* ALAN Smith skrifaði undir fimm ára samning við bikarmeistara Manchester United sem geiddi Leeds United 7 milljónir punda, ríflega 900 milljónir íslenskra króna. Leeds fær Danny Pugh sem hluta af kaupverðinu en Pugh er 21 árs gamall varnarmaður. Meira
27. maí 2004 | Íþróttir | 191 orð

Axel ráðinn þjálfari Þórs - Laizdins kemur aftur

AXEL Stefánsson hefur verið ráðinn þjálfari handknattleiksliðs Þórs á Akureyri á næstu leiktíð. Hann tekur við af Sigurpáli Árna Aðalsteinssyni sem stýrt hefur liðinu undanfarin ár en hann hefur nú tekið að sér að vera yfirþjálfari yngri flokka Þórs. Meira
27. maí 2004 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Englendingar æfa í sólinni á Sardiníu

ÍSLENSKI landsliðshópurinn í knattspyrnu kemur saman til æfinga í Manchester í dag - til undirbúnings fyrir leiki gegn Japan á sunnudaginn og Englandi laugardaginn 5. júní. Meira
27. maí 2004 | Íþróttir | 378 orð | 1 mynd

* FREYR Karlsson hefur skrifað undir...

* FREYR Karlsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Þrótt úr Reykjavík og leikur með liðinu í 1. deildinni í knattspyrnu í sumar. Meira
27. maí 2004 | Íþróttir | 317 orð | 1 mynd

Grikkir höfðu betur í Aþenu

ÍSLENDINGAR urðu að láta í minni pokann fyrir Grikkjum, 25:23, í vináttulandsleik í handknattleik sem háður var í Aþenu í gær. Þetta var síðasti undirbúningur liðsins fyrir leikinn gegn Ítölum í undankeppni HM en þjóðirnar eigast við ytra á laugardag í fyrri einvígisleiknum um laust sæti á HM í Túnis á næsta ári. Meira
27. maí 2004 | Íþróttir | 100 orð

Guðjón Valur skoraði mest

SUÐUR-KÓREUMAÐURINN Kyung Shin-Yoon, Gummersbach, varð markakóngur þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem lauk um síðustu helgi. Meira
27. maí 2004 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Gylfi Einarsson með þrennu fyrir Lilleström

GYLFI Einarsson var í miklum ham með Lilleström sem vann Lillehammer 8:0 á útivelli í norsku bikarkeppninni í gær. Gylfi var í byrjunarliðinu og skoraði þrennu í leiknum en um var að ræða aðra umferð bikarkeppninnar. Hannes Þ. Meira
27. maí 2004 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

* HADDUR Stefánsson hefur verið ráðinn...

* HADDUR Stefánsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs KA/Þórs í handknattleik fyrir næsta tímabil og hann tekur við af Magnúsi Eggertssyni sem stýrði liðinu í vetur. Haddur hefur þjálfað yngri flokka hjá KA undanfarin ár. Meira
27. maí 2004 | Íþróttir | 202 orð

Heiðar Davíð og Ragnhildur eiga titil að verja

AÐ venju verða stigamót ársins fimm að tölu og þeir kylfingar sem standa best að vígi að lokinni mótaröðinni verða stigameistarar ársins. Meira
27. maí 2004 | Íþróttir | 532 orð | 1 mynd

Herborg er mætt til leiks á ný

FYRSTA stigamót ársins hjá Golfsambandi Íslands, í Toyota-mótaröðinni, fer fram um helgina á Korpúlfsstöðum en að venju er keppt í höggleik án forgjafar í kvenna- og karlaflokki. Alls hafa 110 keppendur skráð sig til leiks en skráningu lauk sl. mánudag. Í kvennaflokki eru 16 keppendur og 94 keppa þá í karlaflokki. Meira
27. maí 2004 | Íþróttir | 31 orð

Í KVÖLD

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeildin: Grindavík: Grindavík - Fylkir 19.15 Akureyri: KA - ÍBV 19.15 KR-völlur: KR - Víkingur 19.15 2. deild karla: Selfoss: Selfoss - ÍR 20 3. deild karla, B-riðill: Fífan: Drangur - Hamar 20 3. Meira
27. maí 2004 | Íþróttir | 182 orð

Jóna Margrét og Sólveig til Weibern

STJÖRNUSTÚLKURNAR Jóna Margrét Ragnarsdóttir og Sólveig Lára Kjærnested hafa gengið til liðs við þýska handknattleiksliðið TuS Weibern. Meira
27. maí 2004 | Íþróttir | 234 orð

Mourinho yfirgefur Porto

JOSE Mourinho, þjálfari Porto, kvaddi með viðeigandi hætti í gær en hann staðfesti í gær að hann myndi ekki vera áfram í herbúðum liðsins. Enskir fjölmiðlar staðhæfa að Mourinho muni taka við sem knattspyrnustjóri enska liðsins Chelsea. Meira
27. maí 2004 | Íþróttir | 98 orð

Nýjar reglur í stigagjöfinni

NÝJAR reglur verða notaðar við útreikning á stigagjöf á stigamótum ársins í Toyota-mótaröðinni. Notast verður við sama fyrirkomulag og notað er í atvinnumannamótaröðum í Bandaríkjunum og Evrópu. Alls verða 1000 stig í pottinum á hverju móti. Meira
27. maí 2004 | Íþróttir | 426 orð | 2 myndir

Porto jafnaði afrek Liverpool frá 1977

PORTO frá Portúgal hampaði Evrópumeistaratitlinum í knattspyrnu í annað sinn í sögu félagsins í gærkvöld með því að bera sigurorð af Mónakó, 3:0, í úrslitaleik á Schalke Arena vellinum glæsilega í Þýskalandi. Porto vann Evrópukeppni meistaraliða fyrir 17 árum síðan, sigraði þá Bayern München óvænt í úrslitaleik í Vínarborg, 2:1. Meira
27. maí 2004 | Íþróttir | 478 orð | 1 mynd

"Alltaf gott að keppa í Götzis"

"ÉG hef það mjög fínt en við verðum að sjá til hvað gerist þegar á hólminn verður komið. Ég hef lagt talsvert inn í vetur með stífum æfingum," segir Jón Arnar Magnússon, Íslandsmethafi í tugþraut úr Breiðabliki, sem keppir um helgina á alþjóðlega tugþrautarmótinu í Götzis í Austurríki. Þetta verður í ellefta sinn sem Jón tekur þátt í mótinu og svo kann að fara að það verði jafnframt í það síðasta þar sem Jón hefur í hyggju að rifa seglin að loknum ólympíuleikunum í Aþenu í sumar. Meira
27. maí 2004 | Íþróttir | 106 orð

"Porto var betra liðið"

"ÉG er auðvitað vonsvikinn að hafa tapað fyrir Porto en í rauninni koma úrslit leiksins ekki á óvart, Porto er einfaldlega með betra lið en Mónakó," sagði Didier Deschamps, þjálfari Mónakó, eftir leikinn en hann varð tvívegis Evrópumeistari sem... Meira
27. maí 2004 | Íþróttir | 237 orð

Stöðugt brotið á Shaquille O'Neal

LOS Angeles Lakers vann sigur á Minnesota Timberwolves á heimavelli - 100:89 - í þriðja leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í körfuknattleik í fyrrinótt. Lakers er 2:1 yfir í einvígi liðanna en liðið sem vinnur fyrr fjóra leiki leikur til úrslita um NBA-titilinn. Næsti leikur liðanna fer fram í nótt í Los Angeles. Meira
27. maí 2004 | Íþróttir | 173 orð

úrslit

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu Mónakó - Porto 0:3 Úrslitaleikur í Gelsenkirchen: Mörk Porto : Carlos Alberto 39., Anderson Deco 71., Dmitri Alenitchev 75. Lið Mónakó : Flavio Roma - Hugo Ibarra, Julien Rodriguez, Gael Givet (Sebastien Squillaci 72. Meira
27. maí 2004 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Vitor Baía, markvörður Porto, náði þrennunni

VITOR Baía, markvörður Porto, varð í gær 10. leikmaðurinn í sögunni sem tekst að vinna sigur í öllum þremur stóru keppnunum á vegum UEFA. Meira
27. maí 2004 | Íþróttir | 217 orð

Víkingar á kunnuglegum slóðum

EINU liðin sem ekki hafa fengið stig í úrvalsdeild karla í knattspyrnu, Íslandsmeistarar KR og nýliðar Víkings, mætast í þriðju umferð deildarinnar á KR-vellinum í kvöld. KR tapaði fyrir FH og Keflavík í tveimur fyrstu umferðunum en Víkingar fyrir Fram og KA, og Víkingar eru eina liðið sem ekki hefur náð að skora mark ennþá í deildinni. Meira
27. maí 2004 | Íþróttir | 165 orð

Þrír Serbar komnir í raðir nýliða Fjölnis

FJÖLNISMENN, nýliðarnir í 1. deild karla í knattspyrnu, hafa fengið mikinn liðsauka frá Serbíu/Svartfjallalandi. Þrír leikmenn þaðan komu til landsins í fyrrakvöld, eru komnir með leikheimild og spila að öllu óbreyttu með Fjölni gegn Njarðvík í 3. Meira

Úr verinu

27. maí 2004 | Úr verinu | 116 orð | 1 mynd

Afli tregur og æti lítið

Fréttaritari Morgunblaðsins á Hellnum hitti að máli Pétur Pétursson, skipstjóra á Bárði frá Arnarstapa, þegar verið var að landa úr bát hans nú á dögunum. Í aflanum var töluvert af vænum þorski sem fengist hafði í net. Meira
27. maí 2004 | Úr verinu | 310 orð | 1 mynd

Einstaklega hollur og góður fiskur

"BLEIKJAN er einstaklega góður og hollur matfiskur. Það er sætur keimur af henni og hún er létt í maga. Það er fyrst og fremst vegna gæða sem hún selst svona vel," segir Jónatan Þórðarson, framkvæmdastjóri Silungs á Vatnsleysuströnd. Meira
27. maí 2004 | Úr verinu | 228 orð

Eldisþorskur alveg jafngóður

ELDISÞORSKUR bragðst alveg jafnvel og sá villti. Þetta er ein helsta niðurstaða umfangsmikillar neyslukönnunar sem gerð var í Hollandi og greint er frá á fréttavefnum IntraFish. Í könnuninni voru um 1. Meira
27. maí 2004 | Úr verinu | 48 orð | 1 mynd

Gert klárt til rækjuveiða

ÞAÐ þarf kunnáttu og krafta til að splæsa togvíra svo vel sé. Jón Hermann Óskarsson, stýrimaður á Dalaröstinni ÞH 40, fór þó létt með það á bryggjunni á Húsavík á dögunum þegar skipverjar voru að gera skipið klárt til rækjuveiða. Meira
27. maí 2004 | Úr verinu | 294 orð

HB Grandi kaupir nýja vinnslulínu

HB GRANDI hefur tekið í notkun nýja vinnslulínu frá Skaganum hf. á Akranesi sem byggist á undirkælingu á ferskum fiski. Sturlaugur Sturlaugsson, forstjóri HB Granda hf. Meira
27. maí 2004 | Úr verinu | 605 orð

Meira eða minna af þeim gula?

Athyglisverð umræða er komin upp í Noregi um nýtingu auðlinda hafsins. Spurt er hvort rétt sé að leggja jafnmikla áherzlu á stóran þorskstofn og gert er. Meira
27. maí 2004 | Úr verinu | 899 orð | 2 myndir

Mikil aukning fiskneyzlu vestan hafs framundan

NEYZLA sjávarafurða á hvert mannsbarn í Bandaríkjunum er talin ná að meðaltali 16,2 pundum á ári árið 2020, ríflega 7,3 kílóum. Árið 2002 var neyzlan 15,6 pund eða 7 kíló. Meira
27. maí 2004 | Úr verinu | 487 orð | 1 mynd

Tók próf í Lónsdýpinu

GUNNLAUGUR J. Hafsteinsson, yfirvélstjóri á togaranum Gullver NS 12, tók próf í einum áfanga við Tækniháskólann núna í maí. Meira
27. maí 2004 | Úr verinu | 350 orð | 1 mynd

Vélskóli Íslands útskrifaði stúdenta

MENNTAFÉLAGIÐ ehf. útskrifaði um síðastliðna helgi fyrstu nemendur að vori úr Stýrimannaskólanum í Reykjavík og Vélskóla Íslands eftir fyrsta heila starfsár sitt en félagið tók við rekstri skólanna 1. ágúst 2003. Vélskóli Íslands útskrifaði m.a. Meira

Viðskiptablað

27. maí 2004 | Viðskiptablað | 621 orð | 2 myndir

Að breyta flóknum upplýsingum í einföld skilaboð

Eflir almannatengsl á hugmyndina að baki fyrirtækjanöfnum og slagorðum, sem allir þekkja. Jón Þorvaldsson eigandi Eflis sagði Ólafi Þ. Stephensen að hlutverk fyrirtækisins væri að hjálpa viðskiptavinunum að breyta flóknum upplýsingum í hnitmiðuð skilaboð. Meira
27. maí 2004 | Viðskiptablað | 566 orð | 1 mynd

Blaðamenn og ráðgjafar heyri undir innherjalög

ÞEGAR nýjar tilskipanir Evrópusambandsins um innherjaviðskipti og markaðsmisnotkun verða orðnar að lögum hér á landi munu fleiri aðilar en einungis greiningardeildir bankanna heyra þar undir. Má þar t.d. Meira
27. maí 2004 | Viðskiptablað | 2040 orð | 1 mynd

Breytingarnar eru tækifæri

Baldur Guðnason var nýbúinn að koma sér fyrir á Akureyri eftir langa fjarveru og farinn að byggja upp eigið fyrirtæki þegar hann flutti snögglega til Reykjavíkur aftur fyrir rúmlega viku. Hann sagði Skapta Hallgrímssyni að tækifæri eins og það að verða forstjóri Eimskipafélags Íslands byðist ekki á hverjum degi. Og að slíku boði væri einfaldlega ekki hægt að hafna. Meira
27. maí 2004 | Viðskiptablað | 804 orð | 1 mynd

Er þörf á breytingum?

AÐSÓKN að viðskiptaháskólum í Bandaríkjunum hefur minnkað á þessu ári miðað við síðasta ár, en bandarískir skólar veita 85% allra háskólagráða í viðskiptum í heiminum í dag. Meira
27. maí 2004 | Viðskiptablað | 84 orð | 1 mynd

ESB hvetur olíuríkin til að framleiða meira

EVRÓPUSAMBANDIÐ hvetur olíuríkin til að auka framleiðslu sína til að vinna gegn þeirri spákaupmennsku sem hefur stuðlað að hækkun olíuverðs á heimsmarkaði. Meira
27. maí 2004 | Viðskiptablað | 68 orð | 1 mynd

Fimm ára afmælis SVÞ minnst

Í gær var efnt til sérstakrar dagskrár fyrir félagsmenn og velunnara Samtaka verslunar og þjónustu, SVÞ, í tilefni af því að fimm ár voru liðin frá stofnun samtakanna. Sigurður Á. Meira
27. maí 2004 | Viðskiptablað | 190 orð | 1 mynd

Frumathugun komin til Norðurljósa

SAMKEPPNISSTOFNUN hefur sent stjórn Norðurljósa frumathugun vegna samruna Norðurljósa og Fréttar ehf. og Skífunnar, sem er hluti af Norðurljósasamstæðunni, og verslunarsviðs Tæknivals. Meira
27. maí 2004 | Viðskiptablað | 121 orð | 1 mynd

Færri bílar fluttir inn

ÁRSTÍÐALEIÐRÉTTUR innflutningur bifreiða dróst nokkuð saman á fyrsta ársfjórðungi, að því er segir í Hálffimm fréttum greiningardeildar KB banka. Samdrátturinn var 2,2% miðað við sama tímabil árið áður. Tvær ástæður eru sagðar geta verið fyrir... Meira
27. maí 2004 | Viðskiptablað | 231 orð | 1 mynd

HB Grandi tapar 13 milljónum króna

TAP HB Granda hf., sameinaðs fyrirtækis Haraldar Böðvarssonar og Granda, nam 13 milljónum króna á fyrsta fjórðungi ársins en samanlagður hagnaður Granda og HB á fyrsta fjórðungi í fyrra nam 714 milljónum króna. Meira
27. maí 2004 | Viðskiptablað | 279 orð | 1 mynd

*INNHERJI | HB Grandi hf.

AFKOMA hins nýja félags HB Granda var langt undir væntingum greiningardeilda á fyrsta ársfjórðungi félagsins, en sameining HB og Granda miðast við byrjun þessa árs. Meira
27. maí 2004 | Viðskiptablað | 554 orð | 2 myndir

Leiga á byggingavörum æ algengari

Formaco ehf. veitir fyrirtækjum í byggingariðnaði þjónustu af ýmsu tagi. Ragnar Jóhannsson framkvæmdastjóri sagði Grétari Júníusi Guðmundssyni m.a. að það hefði færst í vöxt að byggingafyrirtæki tækju byggingavörur á leigu frekar en að kaupa þær. Meira
27. maí 2004 | Viðskiptablað | 95 orð | 1 mynd

Lexus loksins á markað í Japan

JAPANSKI bílaframleiðandinn Toyota ætlar að markaðssetja Lexus í Japan, fimmtán árum eftir að fyrsti bíll þessarar tegundar kom á markaði í Norður-Ameríku, að því er fram kemur í frétt AP -fréttastofunnar. Unnið er að því á vegum Toyota Motor Corp. Meira
27. maí 2004 | Viðskiptablað | 230 orð

Lundbeck íhugar flutning til Bandaríkjanna

LYFJARISINN Lundbeck íhugar í fyrsta skipti í nærri 90 ára sögu fyrirtækisins að flytja starfsemi þess frá Danmörku til Bandaríkjanna. Segir í frétt í danska viðskiptablaðinu Børsen að þetta komi ekki á óvart. Meira
27. maí 2004 | Viðskiptablað | 117 orð

Morgunfundur um nýja strauma í dagvöruverslun...

Morgunfundur um nýja strauma í dagvöruverslun í Evrópu verður haldinn á vegum Samtaka verslunar og þjónustu fimmtudaginn 3. júní kl. 8 til 9. Meira
27. maí 2004 | Viðskiptablað | 344 orð

Morgunverðarfundur um efnahagsmál "Erum við of...

Morgunverðarfundur um efnahagsmál "Erum við of bjartsýn?" verður haldinn á Hótel Nordica kl. 8 til 10 í dag í boði Landsbankans. Meira
27. maí 2004 | Viðskiptablað | 145 orð | 1 mynd

Nýjar leiðir til að reyna að verja frumlyf

ÞRIÐJI stærsti lyfjaframleiðandi í heimi, AstraZeneca, beitir nýstárlegum aðferðum til að freista þess að draga úr umsvifum samheitalyfjaframleiðenda. Meira
27. maí 2004 | Viðskiptablað | 568 orð | 1 mynd

Rösk og ákveðin, jafnvel um of?

Þórunn Sigurðardóttir hefur nýlega verið endurráðin listrænn stjórnandi Listahátíðar til fjögurra ára. Haraldur Johannessen bregður upp svipmynd af Þórunni og ræðir við hana um tengsl atvinnulífs og menningar. Meira
27. maí 2004 | Viðskiptablað | 189 orð | 1 mynd

Sektað vegna dreifingar á Pokemon í ESB-löndum

EVRÓPUSAMBANDIÐ hefur sektað bandaríska fyrirtækið Topps Company um 1,6 milljónir evra, um 140 milljónir íslenskra króna, vegna dreifingar fyrirtækisins á Pokemon spilum og límmiðum í Evrópu. Meira
27. maí 2004 | Viðskiptablað | 153 orð | 1 mynd

Sensa fær silfurvottun Cisco

Netlausnafyrirtækið Sensa ehf. hefur hlotið silfurvottun (Silver Certified Partner) frá Cisco Systems Inc. og er eina fyrirtækið með slíka vottun hér á landi. Meira
27. maí 2004 | Viðskiptablað | 761 orð | 3 myndir

Taka verður tillit til menningar og hefða

Fiskþurrkunarfyrirtækið Klofningur ehf. á Suðureyri við Súgandafjörð hefur framleitt og flutt út með Fiskmiðlun Norðurlands þurrkaða þorskhausa til Nígeríu frá árinu 1997. Guðni Einarsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, sagði Grétari Júníusi Guðmundssyni að það væri algjört grundvallaratriði fyrir þessi viðskipti að virða þá menningu og þær hefðir sem ríkja í Nígeríu. Þá opnist margar dyr. Meira
27. maí 2004 | Viðskiptablað | 105 orð

Tap hjá Guðmundi Runólfssyni

GUÐMUNDUR Runólfsson hf. tapaði 104 milljónum króna á fyrsta fjórðungi ársins en á sama tímabili í fyrra var 57 milljóna hagnaður af rekstrinum. Meira
27. maí 2004 | Viðskiptablað | 916 orð | 1 mynd

Tækni Össurar vekur athygli

Össur hf. var þátttakandi í vörusýningu í Þýskalandi í síðustu viku og vöktu vörur fyrirtækisins greinilega athygli gesta. Haraldur Johannessen var á sýningunni og segir frá keppinautum Össurar og helstu nýjungum. Meira
27. maí 2004 | Viðskiptablað | 333 orð

Útherji

Viðskiptalíf á ofurhraða EF MBA-nemar í Háskólanum í Reykjavík hafa ekki áttað sig á því í kennslustundum að í viðskiptalífinu gerast hlutirnir með ótrúlegum hraða, hefur blaðaútgáfa þeirra væntanlega fært þeim heim sanninn um það. Meira
27. maí 2004 | Viðskiptablað | 112 orð

Útlánaaukning 0,1% í apríl

INNLEND útlán innlánsstofnana jukust um 0,1% í apríl síðastliðnum eða um tæpa 1,2 milljarða króna, samkvæmt tölum frá Seðlabankanum. Meira
27. maí 2004 | Viðskiptablað | 581 orð | 1 mynd

Valgerður vill konur, olíunýtingu og nýsköpun

VALGERÐUR Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, vill breytingar á lögum um erlenda fjárfestingu hér á landi í því skyni að laða að meiri fjárfestingar. Meira
27. maí 2004 | Viðskiptablað | 293 orð | 1 mynd

Viðskiptahættir FMS samrýmast samkeppnislögum

SAMKEPPNISRÁÐ telur ekki ástæðu til aðgerða af þess hálfu í tilefni af kvörtun Lyftaraþjónustu Grindavíkur ehf. (LÞS) vegna viðskiptahátta Fiskmarkaðar Suðurnesja hf. (FMS), samkvæmt ákvörðun ráðsins frá því í síðustu viku. Meira
27. maí 2004 | Viðskiptablað | 536 orð

Það sem koma skal

Landsbankinn lýsti því yfir í fyrradag að bankaráðið teldi að starfsreglur þess væru sambærilegar leiðbeiningum Kauphallarinnar, Verzlunarráðs og Samtaka atvinnulífsins um stjórnarhætti í fyrirtækjum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.