Greinar laugardaginn 29. maí 2004

Forsíða

29. maí 2004 | Forsíða | 180 orð | 1 mynd

Allawi fari fyrir stjórninni

ÍRASKA framkvæmdaráðið í Bagdad samþykkti í gær að sjía-múslíminn Iyad Allawi yrði forsætisráðherra íraskrar bráðabirgðastjórnar sem á að taka við völdum 30. júní. Meira
29. maí 2004 | Forsíða | 383 orð

Bakkavör kaupir í Geest

BAKKAVÖR Group hf. hefur keypt 10,27% hlutafjár í einu helsta matvælaframleiðslufyrirtæki Bretlands, Geest. Kaupverðið er á bilinu 5 til 6 milljarðar króna og er Bakkavör Group nú langstærsti hluthafinn. Meira
29. maí 2004 | Forsíða | 82 orð | 1 mynd

Meðal snjöllustu leiðtoga

RITIÐ Business Week í Bandaríkjunum hefur birt lista yfir 25 menn sem það segir vera snjöllustu leiðtoga í Evrópu núna, að sögn vefsíðu Aftenposten . Meðal þeirra er Jón Stephensson von Tetzchner, forstjóri tölvufyrirtækisins Opera Software í Noregi. Meira
29. maí 2004 | Forsíða | 296 orð | 1 mynd

Tillögur um skattalækkanir ekki lagðar fram

Alþingi lauk störfum í gærkvöldi og hefur verið gert hlé á þinghaldi til septemberloka. Meira

Baksíða

29. maí 2004 | Baksíða | 86 orð | 1 mynd

Einn helsti listaverkakaupandinn

GUNNAR Kvaran listfræðingur, sem er nú forstöðumaður Astrup Fearnley-listasafnsins í Ósló, safnsins er lánaði verkin á sýninguna "Í nærmynd, bandarísk samtímalist", sem nú stendur yfir í Listasafni Íslands, segir í samtali við Morgunblaðið að... Meira
29. maí 2004 | Baksíða | 194 orð | 1 mynd

Norðurbakki Reykjavíkurhafnar stækkaður

UM ÞESSAR mundir er unnið að stækkun Norðurbakka við gömlu höfnina í Reykjavík. Að sögn Jóns Þorvaldssonar, forstöðumanns tæknideildar Reykjavíkurhafnar, er hér um hluta af áætlun um endurbætur á gömlu höfninni að ræða. Meira
29. maí 2004 | Baksíða | 113 orð

Sjö landsleikir á þremur dögum

SÁ einstæði atburður á sér stað nú um helgina að fimm landslið í knattíþróttum verða á ferðinni og leika sjö landsleiki á aðeins þremur dögum. Kvennalandsliðið í körfuknattleik lék fyrsta vináttulandsleikinn af þremur gegn Englandi í Keflavík í... Meira
29. maí 2004 | Baksíða | 321 orð

Skuldbindingarnar hafa vaxið um 125% á sjö árum

SKULDBINDINGAR B-deildar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins námu 304 milljörðum kr. í árslok 2003. Meira
29. maí 2004 | Baksíða | 96 orð | 1 mynd

Veðrið getur haft áhrif á fæðingar

RANNSÓKNIR erlendis hafa sýnt fram á að tíðni barnsfæðinga getur haldist í hendur við veðrið. Fleiri börn fæðast á sjúkrahúsum þegar loftþrýstingur fellur skyndilega og djúpar lægðir myndast, heldur en þegar þrýstingur er hærri og veðrið betra. Meira
29. maí 2004 | Baksíða | 88 orð

Viss um yfirburði íslensku þjóðarinnar

"ÞAÐ er mjög sterkur þáttur í mótun þjóðernishugmyndafræði okkar að íslenska þjóðin hafi ákveðna yfirburði yfir aðra," segir Sigríður Matthíasdóttir sagnfræðingur sem ver doktorsritgerð sína, Hinn sanni Íslendingur - þjóðerni, kyngervi og vald... Meira

Fréttir

29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð

26 nýir íslenskir ríkisborgarar

ALLSHERJARNEFND Alþingis lagði til að 26 einstaklingum yrðiveittur íslenskur ríkisborgararéttur og var það samþykkt á síðasta degi þingsins. Mælti Bjarni Benediktsson, formaður allsherjarnefndar, fyrir frumvarpi til laga um veitingu ríkisborgararéttar. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 280 orð

3,4% vikið úr námi vegna lélegrar mætingar

ALLS var 102 nemendum á 1. ári í framhaldsskóla vikið úr skóla vegna lélegrar mætingar á skólaárinu 200-2002. Í níu skólum var engum nemenda á fyrsta ári vikið úr námi af þessum sökum. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

50% hærra matarverð hér en að meðaltali í ESB 2001

VERÐ á matvöru á Íslandi var um það bil 50% hærra en að meðaltali í Evrópusambandinu á árinu 2001 að mati hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat. Álíka miklu munaði á drykkjarvörum öðrum en áfengi. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 123 orð

Af sauðburði

Aðalsteinn L. Valdimarsson var syfjaður og lúinn þegar hann sendi frá sér oddhenda sauðburðarkveðju: Margt er sporið mitt um vorið, margt er skorar á. Margt er borið, minnkar þorið, margt er slorugt þá. Meira
29. maí 2004 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Agnelli látinn

UMBERTO Agnelli, stjórnarformaður ítalska stórfyrirtækisins Fiat, lést aðfaranótt föstudags. Hann var 69 ára. Krabbamein dró hann til dauða. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri þingskjöl

ÞINGSTÖRFUM lauk þremur vikum síðar en áætlað var samkvæmt starfsáætlun. Þingdagar voru alls 107 á þessum vetri og stundum voru fleiri en einn þingfundur þá daga. Fyrir áramót voru þingdagarnir 42 en 65 eftir áramót. Tæpar 4. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Allir með hjálm

Grindavík | Það er eins með kríuna og Grindavíkurdeild RKÍ, báðar láta vita af sér kröftuglega í lok maí. Grindvíkingar verða að vísu varir við Rauða kross-deildina allt árið. Meira
29. maí 2004 | Miðopna | 600 orð | 1 mynd

Amnesty og útlendingalögin

Í umræðum um skýrslu Amnesty International um stöðu mannréttindamála í heiminum hefur komið fram, að nýlegar breytingar á íslensku útlendingalögunum endurspegli ótta vegna hryðjuverka. Óljóst er á hverju þessi skoðun íslenskra talsmanna Amnesty er byggð. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Anna Birna Almarsdóttir hlaut hvatningarverðlaun

HVATNINGARVERÐLAUN Vísinda- og tækniráðs voru afhent í gær að loknu rannsóknaþingi sem bar yfirskriftina Samstarf háskóla, rannsóknastofnanna og atvinnulífs. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 326 orð

Álfabikarinn ekki skaðvaldur

HJÁ einkaumboðsaðila Álfabikarsins, sem konur nota þegar þær hafa tíðir, er tekið fram að konur með latexofnæmi geti ekki notað hann. Á vefnum femin. Meira
29. maí 2004 | Suðurnes | 172 orð

Áskorun um tvöföldun Reykjanesbrautar

KRAKKARNIR úr þriðja flokki drengja og stúlkna í íþróttafélögunum Víði í Garði og Reyni í Sandgerði hafa hleypt af stokkunum á Netinu áskorun á ríkisstjórnina að ljúka framkvæmdum við tvöföldun Reykjanesbrautar. Meira
29. maí 2004 | Árborgarsvæðið | 163 orð | 1 mynd

Bakarar landsins á ítölskum nótum

Hveragerði | Ítalskt sumarævintýri var sett með formlegum hætti fimmtudaginn 27. maí í Hverabakaríi í Hveragerði. Reynir Carl Þorleifsson, formaður Landssambands bakarameistara, sagði frá tilurð þessa sameiginlega verkefnis bakara landsins. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 127 orð

Bráðum tilkynnt um framhald hvalveiða

ÁRNI Mathiesen segir að fljótlega muni framhald vísindahvalveiðanna skýrast. Til stóð að hann tilkynnti um framhaldið á morgunverðarfundi Sjávarnytja á miðvikudag, en það varð ekki úr. Meira
29. maí 2004 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Brokaw hættir

TOM Brokaw, einn þekktasti fréttaþulur Bandaríkjanna, hyggst hætta því starfi í desembermánuði. Hann mun hins vegar vinna að gerð heimildamynda fyrir NBC -sjónvarpsstöðina næstu tíu árin. Meira
29. maí 2004 | Miðopna | 914 orð | 1 mynd

Busharon: Niðurtalningin

Sú undarlega skepna Busharon er í alvarlegri klípu. Framendinn - George W. Bush - er í klípu vegna nektarmynda. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Buslað í Hólsánni

Bolungarvík | Veðrið hefur leikið við Bolvíkunga undanfarna daga og hefur hitinn náð komist upp í 15 til 20 stig yfir hádaginn Unga fólkið kunni vel við sig og notaði tækifærið til að busla svolítið í Hólsánni sem rennur í gegnum bæinn. Meira
29. maí 2004 | Suðurnes | 251 orð | 1 mynd

Byggt verði í kringum Stapann

Reykjanesbær | Unnið er að undirbúningi tónlistar- og ráðstefnumiðstöðvar í Reykjanesbæ. Hugmyndir eru uppi um að byggja í kringum félagsheimilið Stapann í Njarðvík og flytja þangað Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og Poppminjasafn Íslands. Meira
29. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 153 orð | 2 myndir

Bærinn í augum barnanna

SÝNINGIN Bær í barnsaugum var opnuð með mikilli viðhöfn og að viðstöddu fjölmenni við kirkjutröppurnar á Akureyri í gær. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 313 orð

Dagskrá Göngugarpa ÍT ferða í maí...

Dagskrá Göngugarpa ÍT ferða í maí og júní 2004: 30. maí: Esjuganga. Mæting við Vetnisstöðina (Shell/Skalla) við Vesturlandsveg kl. 10. 6. júní: Leggjabrjótur. Gengin gömul þjóðleið frá Svartagili í Þingvallasveit að Botni í Hvalfirði. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Endurhæfing ehf. tekur við rekstri í Kópavogi

ENDURHÆFING ehf. hefur tekið við rekstri endurhæfingardeildar Landspítala - háskólasjúkrahúss í Kópavogi. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Er elsti starfandi Lionsfélaginn í heiminum

ELSTI starfandi Lionsfélaginn í heiminum, Sigsteinn Pálsson, fyrrv. bóndi á Blikastöðum, hefur verið heiðraður fyrir störf sín. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Fallist á lagningu Suðurstrandarvegar með ýmsum skilyrðum

SKIPULAGSSTOFNUN féllst á lagningu Suðurstrandarvegar með ákveðnum skilyrðum í úrskurði sínum, sem var kveðinn upp á miðvikudag. Suðurstrandarvegur mun liggja frá Grindavík til Þorlákshafnar og stofnunin féllst á lagningu vegarins skv. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 268 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 181 181 181...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 181 181 181 60 10,860 Gullkarfi 89 69 78 2,969 232,093 Keila 8 8 8 15 120 Lúða 153 128 132 97 12,841 Skarkoli 169 44 163 1,415 230,608 Steinbítur 82 48 61 5,189 314,834 Ufsi 11 11 11 892 9,812 Und. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 703 orð | 1 mynd

Fjölbreytt og yfirgripsmikið

Kristín L. Árnadóttir er fædd í Reykjavík árið 1971. Hún lauk lagaprófi frá Háskóla Íslands 1998 og eftir að hafa unnið í nokkur ár í umhverfisráðuneytinu fór hún í frekara nám við Háskólann í Lundi og lauk þaðan mastersprófi í umhverfisfræðum haustið 2003 og L.L.M. í Evrópurétti vorið 2004. Hún starfar sem lögfræðingur í umhverfisráðuneytinu. Maki Kristínar er Ari Stefánsson verkefnastjóri hjá Jarðborunum hf. og eiga þau tvö börn, Nótt 8 ára og Birtu 3 ára. Meira
29. maí 2004 | Erlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Fulltrúi Osama bin Ladens?

BANDARÍKJAMENN hafa lagt fram fjölda samsærisákæra á hendur róttæka múslímaklerknum Abu Hamza al-Masri í London, en breska lögreglan handtók hann á fimmtudagsmorguninn að beiðni Bandaríkjamanna, sem krefjast þess að hann verði framseldur. Meira
29. maí 2004 | Árborgarsvæðið | 158 orð | 1 mynd

Fyrirtækið Jötunn Vélar ehf. stofnað á Selfossi

Selfoss | Fyrirtækið Jötunn Vélar hefur keypt rekstur og lager Bújöfurs búvéla- og véladeildar Ingvars Helgasonar og sameinað undir merki Jötuns Véla með höfuðstöðvar á Austurvegi 69 á Selfossi. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 128 orð

Fyrirtæki Sævars Karls 30 ára

SÆVAR Karl opnaði klæðskeraverkstæði í húsinu nr. 22 við Hafnarstræti í maí 1974 og á fyrirtækið því 30 ára afmæli um þessar mundir. Fyrirtækið hefur síðan verið á nokkrum stöðum í miðbæ Reykjavíkur. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Fyrsta sumaræfing skíðalandsliðsins í mörg ár

SKÍÐALANDSLIÐ Íslands í alpagreinum verður við æfingar á skíðasvæði Skagfirðinga í Tindastóli yfir hvítasunnuhelgina og að sögn Guðmundar Jakobssonar, formanns alpagreinanefndar Skíðasambandsins, er þetta fyrsta sumaræfingin í mörg ár sem landsliðið nær... Meira
29. maí 2004 | Erlendar fréttir | 109 orð

Fyrsti stofnfrumubankinn

FYRSTI stofnfrumubanki í heiminum hefur verið opnaður í London. Í vikunni sem leið voru lagðar inn tvær svonefndar frumulínur sem þróaðar voru annars vegar hjá King's College í London og hins vegar rannsóknastöð í Newcastle. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 61 orð

Fært um Kjöl og Kaldadal

Á vef Vegagerðarinnar má sjá ástand fjallvega víða um land, og að sögn starfsmanna þar hafa margir hringt síðustu daga og forvitnast um ástand vega á hálendinu. Meira
29. maí 2004 | Árborgarsvæðið | 101 orð | 1 mynd

Gáfu Sjúkrahúsi Suðurlands fullkominn blóðþrýstingsmæli

Selfoss | Starfsmenn MBF færðu HSS nýlega sólarhringsblóðþrýstingsmæli að gjöf. Tækið er keypt hjá Lyfjadreifingu og er að verðmæti um 240 þúsund krónur. Fyrir átti stofnunin einn slíkan mæli. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Hjálmadagur Kiwanis og Slysavarnafélagsins Eykyndils

HIN árlegi Hjálmadagur Kiwanis og Eykyndils var haldinn laugardaginn 15 maí sl. en á þessum degi afhenda Kiwanismenn öllum sjö ára börnum reiðhjólahjálma. Meira
29. maí 2004 | Erlendar fréttir | 117 orð

Hnattvæðingin dregur ekki úr fátæktinni

HNATTVÆÐINGIN hefur haft lítil áhrif á örbirgðina í fátækustu þróunarlöndunum og gæti jafnvel orðið til þess að viðskiptahalli þeirra ykist, að því er fram kemur í skýrslu sem Sameinuðu þjóðirnar birtu í gær. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 537 orð

Ísland á tilkall til lofthelgiseftirlits á vegum NATO

SEM aðildarríki Atlantshafsbandalagsins án eigin loftvarna á Ísland tilkall til þess að bandalagið sjái því fyrir lofthelgiseftirliti (svonefndu "air policing"). Meira
29. maí 2004 | Erlendar fréttir | 218 orð

Játaði að hafa skipulagt hryðjuverk

FIMMTUGUR Ástrali, sem snerist til íslamstrúar, var í gær fundinn sekur um að hafa lagt á ráðin um sprengjuárás á sendiráð Ísraels í Canberra. Er hann fyrsti Ástralinn sem dæmdur er samkvæmt hertum lögum gegn hryðjuverkastarfsemi. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

JÓN E. GUÐMUNDSSON

JÓN E. Guðmundsson, myndlistarkennari og upphafsmaður brúðuleikhúslistar á Íslandi, lést í Reykjavík í gær. Hann var 89 ára. Jón E. Guðmundsson fæddist á Patreksfirði 5. janúar 1915. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð

Kapella vígð

Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, vígir endurbyggða kapellu í sjúkrahúsi Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja í Keflavík þriðjudaginn 1. júní kl. 15. Meira
29. maí 2004 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Khodorkovskíj fyrir rétti

RÍKASTI maður Rússlands, Mikhaíl Khodorkovskíj, leiddur í handjárnum út úr réttarsal í Moskvu í gær, en hann á yfir höfði sér 10 ára fangelsisdóm fyrir meint skattsvik. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 330 orð

Konur fengu minna en karlar

KONUR fengu að meðaltali einungis 56% af þeirri upphæð sem karlar fengu í viðbótarlaun, samkvæmt athugun sem Ríkisendurskoðun hefur framkvæmt á viðbótarlaunum í þeim tíu opinberum stofnunum sem greiða mest viðbótarlaun. Meira
29. maí 2004 | Árborgarsvæðið | 104 orð

Lántaka bæjarsjóðs | Bæjarráð Árborgar hefur...

Lántaka bæjarsjóðs | Bæjarráð Árborgar hefur samþykkt að taka tilboði Landsbankans í kjölfar skuldabréfaútboðs og heimila lántöku að fjárhæð 270 milljónir króna í samræmi við fjárhagsáætlun. Lánið er verðtryggt með 4,30% föstum vöxtum. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 148 orð

Leiðbeina um gasgrill

VINNUEFTIRLITIÐ og Löggildingarstofa vilja koma eftirfarandi atriðum á framfæri til almennings vegna notkunar gasgrilla og annars búnaðar sem brennir gasi. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

LEIÐRÉTT

Röng mynd með grein Í Morgunblaðinu í gær var grein eftir Sigmund Jóhannsson og Friðrik Ásmundsson í Vestmannaeyjum, sem áður var skólastjóri Stýrimannaskólans þar. Meira
29. maí 2004 | Landsbyggðin | 120 orð | 1 mynd

Leikskólinn á enda

Laxamýri | Söngur og gleði einkenndu útskriftarhátið í leikskólanum í Aðaldal en þá kvöddu elstu nemendurnir með eigin skemmtiatriðum. Meira
29. maí 2004 | Erlendar fréttir | 171 orð

Líklegt talið að 2.000 hafi farist

ALÞJÓÐLEGT björgunarlið vinnur nú hörðum höndum að því að leita fólks í aurnum eftir tíu daga úrhellisrigningar á eyjunni Hispaníólu og hafa nú um eitt þúsund lík fundist og hundraða er saknað. Tala látinna fer sífellt hækkandi. Meira
29. maí 2004 | Árborgarsvæðið | 126 orð | 2 myndir

Minnismerki um árdaga rafvæðingar

Eyrarbakki | Hátíðadagana Vor í Árborg hefur verið boðið upp á margs konar viðburði. Á Eyrarbakka gafst fólki kostur á að sjá hvernig gamalt hús lítur út eftir smekklegar lagfæringar, einnig heimili sem lítið hefur breyst frá árunum eftir aldamótin... Meira
29. maí 2004 | Miðopna | 497 orð | 1 mynd

Nýir stjórnarhættir fá meðbyr

Nú eru tæpir tveir mánuðir síðan Verslunarráð Íslands, Kauphöll Íslands og Samtök atvinnulífsins kynntu leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja. Viðbrögð forsvarsmanna og fyrirtækja hafa verið mjög góð samkvæmt athugun Verslunarráðs. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Nærri 60 manns stefna á Hvannadalshnúk

MARGIR munu eflaust leggja land undir fót um hvítasunnuhelgina, enda telst hún fyrsta stóra ferðahelgi sumarsins. Í samtali við ýmsa aðila í ferðaþjónustunni í gærdag var augljóst, að ýmsar ferðir eru á boðstólum. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 589 orð | 1 mynd

Ofsaveður í Japan getur haft áhrif á Íslandi

SKELLI á ofsaveður í Japan eru miklar líkur á að innan fárra daga hafi það áhrif á norðurhveli jarðar og þar á meðal á Íslandi. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 306 orð

Óbreytt fyrirkomulag mjólkurframleiðslu

MEÐ samþykkt frumvarps um mjólkurframleiðslu er verið að undanskilja atvinnugreinina frá samkeppnislögum, leyfa verðsamráð og uppskiptingu markaða, sagði Lúðvík Bergvinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, þegar málið var tekið fyrir á Alþingi í gær. Meira
29. maí 2004 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Óhugnanlegt morð á börnum

AÐKOMAN var svo óhugnanleg að jafnvel þaulvanir lögreglumenn urðu skelfingu lostnir. Þeir komu að börnum sem höfðu verið afhöfðuð. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Óvenjuleg gjöf til Mæðrastyrksnefndar

HILDUR Lovísa Sigurðardóttir, sjö ára stúlka úr Hafnarfirði, kom færandi hendi til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur og gaf íþróttanámskeið hjá ÍR, sem hún hafði unnið til á bingói. Meira
29. maí 2004 | Erlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Pinochet tapar friðhelginni

FYRRUM einræðisherra Chile, Augusto Pinochet, var í gær sviptur friðhelgi af áfrýjunarrétti í Santiago, höfuðborg Chile, sem gerir að verkum að nú er hægt að sækja hann til saka fyrir chileskum dómstólum. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Púlsinn hraðari í tapstöðu

HRAFN Jökulsson freistar þess að setja heimsmet með því að tefla a.m.k. 200 hraðskákir hvíldarlítið í Smáralind og safna fé til styrktar barnastarfi Hróksins. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 293 orð

"Ekki mjög bjartsýnn á að þetta virki"

ÁRNI Mathiesen sjávarútvegsráðherra hefur efasemdir um að það sé skynsamlegt að Evrópusambandið komi á fót svæðisbundnum nefndum til stjórnar fiskveiða. ESB hefur nýlega samþykkt frumdrög að uppsetningu slíks kerfis. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 140 orð

"Málið á könnu formanna stjórnarflokkanna"

"MÁLIÐ er á könnu formanna stjórnarflokkanna og það liggur fyrir að í stjórnarsáttmálanum er ákvæði um að fara í þetta og ég lít svo á að þeir séu í sameiningu að finna útfærslu á því með hvaða hætti," segir Hjálmar Árnason, formaður þingflokks... Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 130 orð

"Þeir eru að niðurlægja Sjálfstæðisflokkinn"

GUNNAR Birgisson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir það gífurleg vonbrigði að ekki skuli hafa náðst að leggja fram skattalækkunartillögur fyrir þinglok. "Það er ljóst að það er Framsóknarflokkurinn sem stoppar þetta mál. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 147 orð

Ráðstefna um hafið

DAGANA 2.-4. júní verður haldin alþjóðleg ráðstefna í Reykjavík um stefnumótun í málefnum hafsins. Hún er haldin í boði umhverfis- og sjávarútvegsráðuneytisins í tilefni af formennsku Íslendinga í norrænu ráðherranefndinni. Meira
29. maí 2004 | Erlendar fréttir | 111 orð

Rekinn frá Ísrael

BRESKI blaðamaðurinn Peter Hounam, sem í samvinnu við Mordechai Vanunu kom upp um kjarnorkuáætlun Ísraela árið 1986, var rekinn úr landi í Ísrael í gær. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 237 orð

Rekstur dísilbíla er talinn verða hagstæðari

"VIÐ tökum undir meginmarkmið frumvarpsins, þ.e.a.s. Meira
29. maí 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 116 orð

Samþykkja ársreikning | Í vikunni samþykkti...

Samþykkja ársreikning | Í vikunni samþykkti hreppsnefnd Bessastaðahrepps ársreikning fyrir árið 2003. Segir í fréttatilkynningu að staða sveitarsjóðs sé sterk, þrátt fyrir neikvæða rekstrarniðurstöðu ársins 2003. Meira
29. maí 2004 | Erlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Segir Bush hafa aukið hættu á hryðjuverkum

JOHN Kerry, forsetaefni demókrata, réðst á fimmtudagskvöld harkalega á stefnu George Bush Bandaríkjaforseta í þjóðaröryggismálum. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 259 orð

Skattalækkunin verður ekki gefin eftir

Davíð Oddsson forsætisráðherra segir að það hefði verið skynsamlegt að kynna skattalækkunartillögur ríkisstjórnarinnar fyrir þinglok eins og búið var að boða. Það hafi ekki náðst í öllum þeim önnum sem hafi verið síðustu daga og verði að bíða síns tíma. Meira
29. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 149 orð

Skauta í sólarhring

IÐKENDUR hjá listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar ætla að skauta í sólarhring nú um hvítasunnuhelgina. Maraþonið hefst kl. 19 á sunnudagskvöld og stendur til kl. 19 á mánudagskvöld. Meira
29. maí 2004 | Landsbyggðin | 169 orð | 1 mynd

Snorralaug endurbætt

Reykholt | Nú standa yfir á vegum Fornleifaverndar ríkisins viðgerðir á Snorralaug í Reykholti, en laugin er ein af merkustu fornminjum okkar. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 423 orð | 2 myndir

Sóknardagakerfið aflagt

SMÁBÁTAFRUMVARPIÐ var samþykkt sem lög frá Alþingi í gærkvöldi með 25 atkvæðum gegn 4 atkvæðum þingmanna Frjálslynda flokksins. Þingmenn Vinstri-grænna og Samfylkingarinnar gagnrýndu frumvarpið og treystu sér ekki til að greiða því atkvæði. Meira
29. maí 2004 | Árborgarsvæðið | 121 orð

Stúdentar útskrifaðir í Eyjum

Vestmannaeyjar | Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum útskrifaði á dögunum tuttugu og einn stúdent og hafa nú yfir þúsund manns útskrifast frá skólanum, sem fagnar 25 ára afmæli sínu á þessu ári. Ólafur H. Meira
29. maí 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 124 orð | 1 mynd

Styrkjum úthlutað úr Húsverndarsjóði

Reykjavík | Alls var úthlutað 16 milljónum króna til endurgerðar og viðgerða á húsnæði eða öðrum mannvirkjum úr Húsverndarsjóði Reykjavíkur til 47 húsa. 63 umsóknir bárust, og var umbeðin styrkupphæð umsóknanna samtals rúmar 213 milljónir króna. Meira
29. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 206 orð

Styrktarmót í golfi

STYRKTARMÓT í golfi fyrir kylfinginn Sigurpál Geir Sveinsson verður haldið á Jaðarsvelli nk. mánudag, annan í hvítasunnu. Mótið hefst kl. 10 og verður spilaður tvímenningur, þar sem betri boltinn gildir. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 255 orð

Tekjuskattur lækki um allt að 4 prósentustig

Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks segir að meðal helstu markmiða ríkisstjórnarinnar sé að nýta aukið svigrúm ríkissjóðs til að tryggja aukinn kaupmátt þjóðarinnar með markvissum aðgerðum í skattamálum. Meira
29. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 116 orð

Tímabundinn samdráttur

FRAMKVÆMDASTJÓRN Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands samþykkti á fundi sínum í vikunni að minnka starfshlutfall starfsmanns á skrifstofu ÍSÍ á Akureyri um helming, úr 100% í 50%, frá og með næsta hausti. Meira
29. maí 2004 | Suðurnes | 78 orð

Tíu sækja um Njarðvíkurskóla

Njarðvík | Tíu umsóknir bárust Reykjanesbæ þegar staða skólastjóra var auglýst laus til umsóknar. Nýr skólastjóri tekur við í haust af Gylfa Guðmundssyni sem nýlega sagði stöðunni lausri. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 239 orð

Tveggja ára fangelsi fyrir að nema stúlkubarn á brott

HÉRAÐSDÓMUR Austurlands hefur dæmt hálffertugan karlmann til tveggja ára fangelsisvistar fyrir það að hafa numið fjögurra ára stúlku á brott af heimili hennar á Seyðisfirði um nótt í desember. Meira
29. maí 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 104 orð

Upplýsingamiðstöð opnuð | Orkuveita Reykjavíkur hefur...

Upplýsingamiðstöð opnuð | Orkuveita Reykjavíkur hefur opnað upplýsingamiðstöð fyrir almenning um Hellisheiðarvirkjun í Skíðaskálanum í Hveradölum. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 343 orð

Úr bæjarlífinu

Sundhöll Selfoss er samkomustaður Selfossbúa sem eru duglegir að sækja sund. Á hverjum morgni mætir góður hópur manna og kvenna klukkan 6.40, stendur á útitröppunum og spjallar. Öðru hverju er gefið létt bank á hurðina, einkum ef kalt er í veðri. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Varnarliðið heiðrar verkfræðing

Keflavíkurflugvöllur | Ingólfur Eyfells, framkvæmdastjóri verkfræðideildar varnarliðsins, hlaut nýlega viðurkenningu Bandaríkjaflota fyrir framúrskarandi árangur í starfi. Er hann á myndinni ásamt yfirmanni flotastöðvar varnarliðsins, Mark S. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 66 orð

Varnarliðsmaður ákærður

RÍKISSAKSÓKNARI hefur ákært rúmlega tvítugan varnarliðsmann af Keflavíkurvelli fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að mölva glerflösku á höfði tvítugs Keflvíkings með þeim afleiðingum að hann hlaut 5-6 cm langan skurð þvert yfir vinstra... Meira
29. maí 2004 | Landsbyggðin | 66 orð | 1 mynd

Vatn komið á lón Baðfélagsins

Mývatnssveit | Framkvæmdir Baðfélags Mývatnssveitar ganga vel. Fjölmargir eru þar að störfum, við alls konar verkefni. Vatn er komið á annað lónið af tveimur sem þarna verða. Það er fagurblátt yfir að líta. Meira
29. maí 2004 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Vorsprell í sundlauginni

Hveragerði | Það fylgir vorinu að fara út og njóta blíðunnar. Grunnskólanemendum hér í Hveragerði var nýlega boðið upp á vorsprell í Sundlauginni að Laugaskarði. Eftir próf í skólanum sem stóðu fram að hádegi var þeim yngstu boðið í sund fram að kaffi. Meira
29. maí 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 52 orð

Þessi hús hlutu hæstu styrkina

Þær tíu framkvæmdir sem hlutu stærstu styrkina í ár eru: Laugavegur 2, 1.200.000 kr. Klapparstígur 11, 900.000 kr. Hljómskálinn, 700.000 kr. Þingholtsstræti 17, 650.000 kr. Hafnarstræti 1-3, 600.000 kr. Templarasund 3, 550.000 kr. Bankastræti 10, 500. Meira
29. maí 2004 | Árborgarsvæðið | 153 orð

Ölfus tekur lán í Landsbankanum

Þorlákshöfn | Landsbankinn bauð fyrir stuttu til sumarfagnaðar í Ráðhúsinu í Þorlákshöfn fyrir rekstraraðila í Sveitarfélaginu Ölfusi til að kynna fyrir þeim viðskipti og þjónustu bankans. Meira

Ritstjórnargreinar

29. maí 2004 | Leiðarar | 434 orð

Kosningabarátta Kerrys

John Kerry, forsetaefni demókrata, flutti á fimmtudagskvöld ræðu þar sem hann réðst harkalegar að stefnu George Bush Bandaríkjaforseta í öryggismálum, en hann hafði áður gert. Hann sakaði foretann um að hafa grafið undan forustustarfi fyrri kynslóða. Meira
29. maí 2004 | Staksteinar | 343 orð

- Leyfum flónunum að vera flón!

Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra íhugar að fara út í handstýrðar aðgerðir ríkisvaldsins til að tryggja jöfn kynjahlutföll í atvinnulífinu, segir Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir, og hefur skipað nefnd sem ætlað er að skoða hvort... Meira
29. maí 2004 | Leiðarar | 481 orð

Úrelt og gerilsneytt kerfi

Í Morgunblaðinu í gær var rætt við Ásdísi Helgu Bjarnadóttur, verkefnisstjóra Lífrænnar miðstöðvar við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri, um ráðstefnu sem haldin var á Hvanneyri um heimavinnslu og sölu landbúnaðarafurða. Meira

Menning

29. maí 2004 | Menningarlíf | 415 orð | 1 mynd

Alþjóðleg myndlist á Skriðuklaustri

Fyrri hluti alþjóðlegu myndlistarsýningarinnar Fantasy Island verður opnaður á Skriðuklaustri, í dag kl. 15. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, opnar sýninguna að viðstöddum nokkrum listamannanna og gestum. Meira
29. maí 2004 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Blóðbræður

Í KVÖLD sýnir Ríkissjónvarpið þýsku ævintýramyndina Litla vampíran (Der kleine Vampir) frá árinu 2000. Myndin, sem byggð er á hinum vinsælu bókum Angelu Sommer-Boden um litlu vampíruna, fjallar um ævintýri piltsins Antons og vampírunnar Runólfs. Meira
29. maí 2004 | Menningarlíf | 179 orð | 1 mynd

Bók um Hnausa nær tilbúin

BÓKIN Hnausa Reflections, The History of Breiðavík District , kemur út í haust en vinna við þessa um 600 blaðsíðna bók hefur staðið yfir í Manitoba í Kanada síðan haustið 2000. Meira
29. maí 2004 | Menningarlíf | 65 orð

Dagskráin í dag

Kl. 14 Háskólabíó Íslensk kvikmyndatónlist - þá og nú, tónlist úr íslenskum kvikmyndum með KaSa-hópnum. Kl. 15 Gunnarsstofnun, Skriðuklaustri Fantasy Island, foropnun stórrar alþjóðlegrar myndlistarsýningar. Kl. Meira
29. maí 2004 | Fólk í fréttum | 175 orð | 1 mynd

Fegursta stúlkan valin

FEGURÐARDROTTNING Íslands 2004 verður valin úr glæsilegum hópi keppanda á Broadway í kvöld. Verður keppninni sjónvarpað beint á Skjá einum en kynnar verða Sigmundur Ernir Rúnarsson og Sigríður Arnardóttir, betur þekkt sem Sirrý. Meira
29. maí 2004 | Menningarlíf | 270 orð | 1 mynd

Fiskveiðar á Winnipegvatni í sviðsljósinu

SUMARVERTÍÐIN á Winnipegvatni í Manitoba, Kanada, hefst í dag eftir tveggja mánaða hlé, en vetrarvertíðinni lauk 31. mars. Meira
29. maí 2004 | Fólk í fréttum | 349 orð | 1 mynd

Flytur eigið verk

FYRSTU útskriftarnemarnir úr tónlistardeild Listaháskólans hafa verið að halda tónleika að undanförnu. Meira
29. maí 2004 | Menningarlíf | 20 orð

Fyrirlestur fellur niður

FYRIRLESTRI franska arkitektsins Dominique Perrault, sem vera átti í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi í dag, er frestað um óákveðinn... Meira
29. maí 2004 | Tónlist | 451 orð | 1 mynd

Grænlenskur trommudans

Pétur Grétarsson: slagverk og rafhljóð. Mads Lumholt: söngur (hljóð), píanó og gítar. Robert Peary: trommudans, söngur. Geert Waegeman: mandolin, fiðla, hljómborð, rafhljóð. Fimmtudagurinn 27. maí 2004 kl. 21. Meira
29. maí 2004 | Fólk í fréttum | 445 orð | 1 mynd

Hafa fengið nóg af því að vera á brókinni

AUÐUNN Blöndal og Pétur Jóhann Sigfússon, umsjónarmenn þáttarins 70 mínútur á sjónvarpsstöðinni PoppTíví , hafa ákveðið að taka sér þriggja vikna frí frá þættinum. Meira
29. maí 2004 | Fólk í fréttum | 371 orð | 1 mynd

Heillandi Ella - og hallærisleg?

Leikstjóri: Tommy O'Haver. Handrit: Laurie Craig eftir skáldsögu Gail Carson Levine. Kvikmyndataka: John De Borman. Aðalhlutverk: Anne Hathaway, Hugh Dancy, Cary Elwes, Vivica A. Fox, Joanna Lumley, Aidan McArdle og Minnie Driver. 95 mín. BNA. Miramax 2004. Meira
29. maí 2004 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Hey!

BESTU - eða öllu heldur frægustu - lög Pixies eru öll saman komin á nýju safnplötunni The Best of Pixies . Meira
29. maí 2004 | Menningarlíf | 456 orð | 1 mynd

Hógværari en Leifur heppni

"ÞAÐ hefur staðið til í mörg ár að ég sýndi í Hallgrímskirkju. Listvinafélag kirkjunnar bauð mér að sýna, og í fyrra var ákveðið að sýningin yrði núna í sumar. Meira
29. maí 2004 | Menningarlíf | 154 orð | 1 mynd

Í dag

Íslenska óperan kl. 20 Gyða Valtýsdóttir sellóleikari heldur útskriftartónleika frá Listaháskóla Íslands. Á efnisskránni er Áróra og Úrverk, samin af Gyðu sjálfri, Fratres eftir Arvo Pärt, sónata op. 40 eftir Shostakovich, allemande úr 6. Meira
29. maí 2004 | Menningarlíf | 493 orð | 1 mynd

Kvikmyndatónskáld fá oft mun minni athygli

Tónleikar KaSa-hópsins á Listahátíð í Háskólabíói í dag kl. 14 eru helgaðir íslenskri kvikmyndatónlist. Meira
29. maí 2004 | Fólk í fréttum | 23 orð

Plötur Fantômas

*Fantômas - Fantômas (1999) *Fantômas - The Director's Cut (2001) *Fantômas - Delirium Cordia (2004) Einnig tónleikaplatan Millennium Monsterwork (2002) sem er samvinnuverkefni Fantômas og... Meira
29. maí 2004 | Fólk í fréttum | 1043 orð | 2 myndir

"Ég dýrka þessar risastóru sumarmyndir"

Jake Gyllenhall er einn af efnilegri leikurum Hollywood og hefur komið að mörgum og ólíkum verkefnum á stuttum ferli. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við leikarann vegna þáttar hans í stórmyndinni Ekki á morgun heldur hinn. Meira
29. maí 2004 | Fólk í fréttum | 512 orð | 1 mynd

"Pixies deyi"!

Fyrri tónleikar hinnar goðsagnakenndu rokksveitar Pixies, sem var endurreist fyrr á þessu ári. Ghostigital hitaði upp. Þriðjudagurinn 25. maí, 2004. &sstar; Meira
29. maí 2004 | Fólk í fréttum | 1085 orð | 4 myndir

Ryksugutónlistin hin nýja

Fantômas er eitt af mörgum verkefnum hins mikilhæfa Mikes Pattons, sem þekktastur er fyrir að hafa verið söngspíra Faith No More. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi stuttlega við hinn tilraunaglaða Patton. Meira
29. maí 2004 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Skandinavíu djass!

EFTIR að hafa klætt íslensk alþýðulög með glæsilegum brag í djassaðan sveiflubúning hafa þremenningarnir í Guitar Islancio snúið sér að tónlistararfi frænda okkar í Skandiníavíu. Meira
29. maí 2004 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Barnið og tíminn er eftir Ian McEwan. Þýðandi er Árni Óskarsson . Höfuðpersóna verksins er Stephan Lewis, vinsæll barnabókahöfundur. Líf hans líður áfram í venjubundnum hægagangi þar til einn morgun er þriggja ára dóttur hans rænt. Meira
29. maí 2004 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Smásögur

Sendiferðin er smásagnasafn eftir bandaríska rithöfundinn Raymond Carver . Þýðandi er Óskar Árni Óskarsson . Þegar Raymond Carver lést árið 1988, aðeins fimmtugur að aldri, hafði hann á skömmum tíma skipað sér í hóp fremstu smásagnahöfunda samtímans. Meira
29. maí 2004 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

...sparifötunum

MYNDIN Sparifötin (Tuxedo) skartar hinum síhressa Jackie Chan í aðalhlutverki. Meira
29. maí 2004 | Menningarlíf | 9 orð

Sýningu lýkur

Ráðhús Reykjavíkur Sýningu Sigrúnar Eldjárn á portrettum lýkur á... Meira
29. maí 2004 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Tyrkjaránið!

ÞEIR eru örugglega einhverjir eldheitir Jónsa-aðdáendur sem vilja meina að hún Ruslana hafi rænt sigrinum í Istanbul. Ókei, Jónsi náði ekki ofar en í 19. Meira
29. maí 2004 | Menningarlíf | 319 orð | 1 mynd

Vill sjá Homer Simpson á Íslandi

GERT er ráð fyrir að á næsta ári verði sýndur þáttur í þáttaröðinni um Simpsons-fjölskylduna þar sem Homer Simpson fer til Winnipeg í Kanada. Meira
29. maí 2004 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Yeah!

JAMM og já. Hann er jákvæðasti popparinn í dag, hann Usher, enda á hann einn af stærstu smellum ársins, "Yeah". Meira

Umræðan

29. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 351 orð

Athugasemd vegna frumvarps til nýrra laga um fasteigna-, fyrirtækja- og skipasölu

Á AUSTURLANDI er ekki úr fjölbreyttum störfum að velja þegar konur á miðjum aldri fara að huga að einhverju við sitt hæfi. Er svo víða á landsbyggðinni og eru því þau störf sem hægt er að sinna með fjarskiptum í gegnum tölvur kærkomin tækifæri. Meira
29. maí 2004 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Áskorun missir marks

Ingvi Hrafn Óskarsson skrifar um undirskriftasöfnun: "Umgjörð og framkvæmd umræddrar undirskriftasöfnunar virðist í verulegum atriðum gölluð." Meira
29. maí 2004 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Heiðarleiki vs siðblinda

Leifur Runólfsson fjallar um siðblindu stjórnmálamanna: "Látum heiðarleikann sigra siðblindu." Meira
29. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 371 orð | 1 mynd

Hvað varð um Hjalla?

Hvað varð um Hjalla? MIG langar til að vita hvað varð um húsið Hjalla sem stóð á Sogavegi 112, lítið timburhús sem faðir minn, Helgi Jónsson húsgagnasmiður byggði. Fyrir skömmu var það reist upp af grunninum og flutt brott. Meira
29. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 391 orð

Kæri Hjálmar rektor

ÞETTA fjallar um þrjár greinar, sem birtust nýlega í hinu blaðinu, þessu sem flestir fletta. Ég kýs heldur að biðja skjóls í blaðinu, sem flestir lesa, enda meira lesefni og fjölbreyttara. Meira
29. maí 2004 | Aðsent efni | 559 orð | 1 mynd

Lýsir undirskriftasöfnun í gegnum Veraldarvefinn þjóðarvilja?

Gunnar Ármannsson skrifar um undirskriftasöfnun: "Hvorki er hægt að staðreyna að undirskrift sé frá þeim sem hún virðist stafa frá né heldur geta einstaklingar varist því að nafn þeirra og kennitala séu misnotuð í tilgangi sem þeir hafa ekki samþykkt." Meira
29. maí 2004 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Ný stétt sérfræðinga

Unnar Steinn Bjarndal skrifar um viðskiptalögfræðinám: "Nýútskrifaðir viðskiptalögfræðingar munu hefja fjölbreytt störf að lokinni útskrift." Meira
29. maí 2004 | Aðsent efni | 239 orð | 1 mynd

Reykingar eru á undanhaldi

Guðni Björnsson skrifar í tilefni reyklausa dagsins: "Íslendingar eru í fararbroddi þess forvarnarstarfs sem nú er unnið í tóbaksvörnum um víða veröld." Meira
29. maí 2004 | Aðsent efni | 1007 orð | 1 mynd

Tilraun til valdaráns

Páll Vilhjálmsson fjallar um fjölmiðlamál: "Ef ekki væri fyrir viðbrögð stjórnarandstöðunnar á Alþingi hefðu ýfingar Baugsmiðla verið stormur í vatnsglasi." Meira

Minningargreinar

29. maí 2004 | Minningargreinar | 754 orð | 1 mynd

EINAR ÁRNASON

Einar Árnason fæddist í Neshjáleigu í Loðmundarfirði 30. nóvember 1924. Hann lést á fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupsstað 21. maí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2004 | Minningargreinar | 907 orð | 1 mynd

EINAR SIGURFINNSSON

Einar Sigurfinnsson fæddist í Vestmannaeyjum 14. febrúar 1940. Hann lést á heimili sínu miðvikudaginn 19. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurfinnur Einarssonar, f. 3.12. 1912, d. 23.2. 2004, og Anna Ester Sigurðardóttir, f. 18. nóvember 1919, d. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2004 | Minningargreinar | 1015 orð | 1 mynd

GUNNAR BJÖRNSSON

Gunnar Björnsson, sjómaður í Ólafsfirði, fæddist 22. október 1919. Hann lést hinn 18. maí síðastliðinn á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Foreldrar hans voru Sigfríður Björnsdóttir, f. 18.2. 1897, d. 3.10. 1978, og Björn Einar Friðbjörnsson, f. 21.2. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2004 | Minningargreinar | 1253 orð | 1 mynd

KATRÍN MARÍN VALDIMARSDÓTTIR

Katrín Marín Valdimarsdóttir fæddist í Bolungarvík 17. ágúst 1912. Hún lést á Sjúkraskýlinu í Bolungarvík 20. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Valdimar Samúelsson, bóndi á Fremra-Ósi, f. á Gilsfjarðarbrekku í Geiradalshreppi í A-Barð. 27. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2004 | Minningargreinar | 1229 orð | 1 mynd

MARTEINN STEINSSON

Marteinn Bergmann Steinsson fæddist á Siglunesi við Siglufjörð 27. apríl 1909. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 18. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Steinn Friðrik Sölvason, f. 6. ágúst 1875, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2004 | Minningargreinar | 352 orð | 1 mynd

ÓLAFUR ÓSKAR JÓNSSON

Ólafur Óskar Jónsson fæddist í Sleif í Vestur-Landeyjum 29. maí 1909. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 15. ágúst og var útför hans gerð frá Akureyjarkirkju í Vestur-Landeyjum 23. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

29. maí 2004 | Sjávarútvegur | 376 orð

Minna af hrefnu

TALSVERT minna sást af hrefnu í vortalningu Hafrannsóknastofnunarinnar á hvölum á íslenska landgrunninu sem fram fór dagana 19. til 29. apríl sl. Meira
29. maí 2004 | Sjávarútvegur | 352 orð

Tekið frá aflamarksskipum

LANDSSAMBAND íslenskra útvegsmanna leggst eindregið gegn því að frumvarp um sóknardagabáta verði í lög leitt, enda leiði það til þess að miklar aflaheimildir verði fluttar frá aflamarksskipunum til sóknardagabátanna. Meira

Viðskipti

29. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 479 orð | 1 mynd

FLE kaupir Íslenskan markað

FLUGSTÖÐ Leifs Eiríkssonar hf., FLE, hefur samið um kaup á öllu hlutafé í Íslenskum markaði hf., ÍM. Kaupverðið er 336 milljónir króna og tekur Flugstöðin við rekstri félagsins 1. júní. Meira
29. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 167 orð

Hagnaður Kögunar 84 milljónir

HAGNAÐUR varð af rekstri samstæðu Kögunar hf. á fyrsta ársfjórðungi sem nam 84 milljónum króna. Árið áður var hagnaðurinn 38 milljónir á sama tímabili. Meira
29. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 183 orð | 1 mynd

Helgi Magnússon framlengir vegna kaupa í ÍSB

FRAMVIRKUR samningur vegna kaupa Helga Magnússonar á 9,3% hlut í Íslandsbanka hefur verið framlengdur um þrjá mánuði. Landsbanki Íslands hefur keypt 1,8% eignarhlut í Íslandsbanka út úr samningnum og eru því framlengd kaup á 7,5% hlut til 1. september. Meira
29. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 161 orð

Hesteyri komin með 31% í VÍS

HESTEYRI ehf. hefur samið um kaup á 6% eignarhlut í Vátryggingarfélagi Íslands, VÍS, af Samvinnulífeyrissjóðnum, fyrir rúman einn milljarð króna. Meira
29. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 134 orð | 1 mynd

SS tapar 100 milljónum

Samstæða Sláturfélags Suðurlands svf. tapaði 99,8 milljónum króna á fyrsta fjórðungi ársins eftir skatta. Árshlutareikningurinn samanstendur nú í fyrsta sinn af reikningum SS og dótturfélaganna SS Eignum ehf. og Reykjagarði hf. Meira
29. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 146 orð

Straumur selur Þekkingu

STEFÁN Jóhannesson, framkvæmdastjóri Þekkingar hf., hefur ásamt KEA og fleiri fjárfestum keypt allt hlutafé í Þekkingu af Straumi fjárfestingabanka. Meira
29. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 118 orð | 1 mynd

Tap hjá Austurbakka

TAP varð af rekstri Austurbakka hf. á fyrsta ársfjórðungi sem nam 28 milljónum króna. Rekstrartap án afskrifta var 6 milljónir króna en á sama tímabili í fyrra var rekstrarhagnaður upp á 40 milljónir. Meira
29. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 169 orð | 1 mynd

Vilja rýmri lög um eignarhald á fjölmiðlum

Þýzka stjórnin hefur lagt fram tillögur um rýmkun á um 30 ára gömlum lögum um eignarhald á fjölmiðlum. Meira
29. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 208 orð | 1 mynd

Þorkell til HR

Þorkell Sigurlaugsson , sem verið hefur framkvæmdastjóri hjá Burðarási, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri þróunarsviðs Háskólans í Reykjavík (HR). Hann tekur við nýja starfinu 1. ágúst næstkomandi. Meira

Daglegt líf

29. maí 2004 | Daglegt líf | 430 orð | 2 myndir

Fóru í námsferð til Madríd

Fimmtíu manna hópur starfsfólks leikskólanna Sólbrekku og Mánabrekku á Seltjarnarnesi héldu í námsferð til Madríd á Spáni sumardaginn fyrsta og vörðu fjórum dögum í sólinni á milli þess sem mannskapurinn kynnti sér spænskt leikskólastarf. Meira
29. maí 2004 | Daglegt líf | 592 orð | 8 myndir

Létt og freistandi

Blómailmur, fuglasöngur og angan af nýbökuðu brauði mætir þeim sem koma um helgar í dögurð á Café Flóru í Grasagarðinum. Guðbjörg R. Guðmundsdóttir smakkaði á léttum kræsingum um síðustu helgi. Meira
29. maí 2004 | Daglegt líf | 424 orð | 1 mynd

Siglt á fljótandi hótelum á Rín...

Siglt á fljótandi hótelum á Rín og Mósel Sigling á Rín og Mósel hefur yfir sér ævintýraljóma enda einstök upplifun að sigla um fallegt land á fljótandi hóteli. Heimsferðir bjóða upp á slíka ferð frá 2. til 13. júlí í fylgd Lilju Hilmarsdóttur... Meira

Fastir þættir

29. maí 2004 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

10 0 ÁRA afmæli.

10 0 ÁRA afmæli. Á hvítasunnudag 30. maí verður 100 ára Sigurbjörg Lúðvíksdóttir frá Djúpavogi, áður Bólstaðarhlíð 41, nú á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund . Hún tekur á móti ættingjum og vinum í Oddfellowhúsinu við Vonarstræti kl. 15 á... Meira
29. maí 2004 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Þriðjudaginn 1. júní verður fimmtugur Bjartmann Elísson, Fjarðarseli 35, Reykjavík. Haldið verður upp á afmælið laugardaginn 29. maí kl. 20, á heimili bróður hans og mágkonu, á Skerðingsstöðum í... Meira
29. maí 2004 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 29. maí, er áttatíu ára frú Júlía Jónsdóttir, húsfreyja, Klettahlíð 12, Hveragerði. Hún mun taka á móti gestum hjá dótturdóttur sinni á Víkurströnd 10, Seltjarnarnesi milli klukkan 16-19 í... Meira
29. maí 2004 | Fastir þættir | 314 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Lesandinn er beðinn um að setja sig í spor vesturs, sem tekur upp fín spil - 4-5 í hálitunum og 17 punkta: Suður gefur; AV á hættu. Meira
29. maí 2004 | Í dag | 1951 orð | 1 mynd

Ferming í Glerárkirkju laugardaginn 29.

Ferming í Glerárkirkju laugardaginn 29. maí kl. 13.30. Prestar: Gunnlaugur Garðarsson og Arnaldur Bárðarson. Fermd verða: Björn Guðmundsson, Borgarsíða 16. Björn Ingason, Flatasíða 8. Eiður Baldvinsson, Fagrasíða 11b. Meira
29. maí 2004 | Í dag | 2405 orð | 1 mynd

(Jóh. 14 .)

Guðspjall dagsins: Hver sem elskar mig. Meira
29. maí 2004 | Dagbók | 94 orð

Konan, sem kyndir ofninn minn

Ég finn það gegnum svefninn, að einhver læðist inn með eldhúslampann sinn, og veit, að það er konan, sem kyndir ofninn minn, sem út með ösku fer og eld að spónum ber og yljar upp hjá mér, læðist út úr stofunni og lokar á eftir sér. Meira
29. maí 2004 | Dagbók | 451 orð

(Lk. 10. 20.)

Í dag er laugardagur 29. maí, 150. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Gleðjist samt ekki af því, að andarnir eru yður undirgefnir, gleðjist öllu heldur af hinu, að nöfn yðar eru skráð í himnunum. Meira
29. maí 2004 | Dagbók | 731 orð

Rætt um vímuefni og forvarnir Við...

Rætt um vímuefni og forvarnir Við kvöldmessu sem haldin verður í Laugarneskirkju annan í hvítasunnu (31.5.) kl. 20 verður rætt um vímuefni og forvarnir. Sr. Karl V. Meira
29. maí 2004 | Fastir þættir | 186 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. Bg5 h6 3. Bh4 c6 4. Rf3 Db6 5. b3 Bf5 6. e3 Rd7 7. Bd3 Bxd3 8. Dxd3 a5 9. Rbd2 Da6 10. c4 e6 11. O-O Be7 12. Bg3 Rgf6 13. Re5 Rxe5 14. Bxe5 O-O 15. e4 Rd7 16. Bf4 Bf6 17. Bd6 Hfe8 18. f4 c5 19. e5 Be7 20. Bxe7 Hxe7 21. Df3 dxc4 22. Meira
29. maí 2004 | Viðhorf | 802 orð

Spegill, spegill...

Líklegt er að titillinn um sokkabuxnadrottningu ársins verði eftirsóttur í keppninni enda vita allar konur að nælonsokkabuxur endast stutt. Meira
29. maí 2004 | Fastir þættir | 445 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji var staddur í flugvél Icelandair, á leið heim frá útlöndum. Hafði þá á ferðum sínum flogið með a.m.k. Meira

Íþróttir

29. maí 2004 | Íþróttir | 448 orð | 3 myndir

Átta til tíu erlend lið mæta á mót í Laugardal

KNATTSPYRNUVEISLUR fyrir yngri kynslóðina standa nánast sleitulaust yfir í allt sumar og verður í nógu að snúast fyrir knattspyrnuglaða krakka. Reyndar hefur líka nokkuð verið um mót í vetur, sem þakka má tilkomu knattspyrnuhalla. Meira
29. maí 2004 | Íþróttir | 115 orð

Bibercic farinn frá Stjörnunni

MIHAJLO Bibercic leikur ekki meira knattspyrnu með Stjörnunni á þessu tímabili. Bibercic, sem áður lék með KR og ÍA við góðan orðstír, gekk til liðs við Stjörnuna fyrir þetta tímabil en hefur ekki staðið undir væntingum. Meira
29. maí 2004 | Íþróttir | 241 orð

Capello tekur við Juventus

FABIO Capello var í gær ráðinn þjálfari hjá Juventus á Ítalíu. Ráðning hans kemur mjög á óvart en hann hafði áður verið orðaður við þjálfarastöðuna hjá Inter Mílanó. Hann tekur við af Marcello Lippi, sem sagði starfi sínu lausu á dögunum. Meira
29. maí 2004 | Íþróttir | 140 orð

Ekki sáttur við eitt stig

"NEI, ég er ekki sáttur með eitt stig hér í Kaplakrika, alls ekki," sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH-inga eftir leikinn. "Við lékum ágætlega, en mér finnst ennþá vanta eitthvað. Meira
29. maí 2004 | Íþróttir | 215 orð

FH 1:1 Keflavík Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild...

FH 1:1 Keflavík Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild karla, 3. umferð Kaplakriki Föstudaginn 28. maí 2004 Aðstæður: Strekkingur, völlur mjög góður. Þurrt lengst af. Áhorfendur: 1.320 Dómari: Garðar Örn Hinriksson, Þróttur R. Meira
29. maí 2004 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Fyrsti landsleikurinn á Ítalíu

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik leikur sinn fyrsta landsleik á Ítalíu er það mætir Ítölum í undankeppni HM í Túnis 2005 - í kvöld í borginni Teramo, sem austan við Róm. Ísland hefur einu sinni áður leikið gegn Ítalíu í undankeppni HM. Meira
29. maí 2004 | Íþróttir | 358 orð | 1 mynd

* GUÐRÚN Jóhannsdóttir, sem er við...

* GUÐRÚN Jóhannsdóttir, sem er við æfingar í skylmingum í Kanada, tók þátt í kanadíska meistaramótinu í skylmingum með höggsverði um síðustu helgi. Guðrún komst í undanúrslit - tapaði 7:15 og lenti í þriðja sæti. Meira
29. maí 2004 | Íþróttir | 115 orð

Ítalir unnu heimaleikina

ÍTALSKA landsliðið í handknattleik, sem Íslendingar mæta í undankeppni heimsmeistaramótsins í Teramo á Ítalíu í dag, komst áfram eftir að hafa unnið sinn riðil í forkeppninni sem fram fór í janúar. Meira
29. maí 2004 | Íþróttir | 223 orð

Jack Nicklaus ætlar að draga sig í hlé

ENSKA dagblaðið The Guardian greinir frá því að bandaríski kylfingurinn Jack Nicklaus ætli sér að hætta að keppa á atvinnumannamótum "öldunga" og hætta sem atvinnumaður í íþróttinni, 43 árum eftir að ferill hans hófst. Meira
29. maí 2004 | Íþróttir | 242 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild FH...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild FH - Keflavík 1:1 Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 61. - Sreten Djurovic 33. Meira
29. maí 2004 | Íþróttir | 228 orð

Kobe Bryant afgreiddi Minnesota Timberwolves

LOS Angeles Lakers vann sigur á Minnesota Timberwolves á heimavelli, 92:85, í fjórða leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í körfuknattleik í fyrrinótt. Meira
29. maí 2004 | Íþróttir | 963 orð

Njarðvík er enn á sigurbraut

ÞRÓTTUR úr Reykjavík braut ísinn í gær er liðið tók á móti Breiðabliki í 1. deild karla í knattspyrnu, en heil umferð fór fram í gær. Njarðvíkingar halda sigurgöngu sinni áfram og eru efstir með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. Valsmenn lögðu Hauka á útivelli, Völsungur vann Stjörnuna í hörðum leik á Húsavík en ekkert mark var skorað í viðureign HK og Þórs frá Akureyri. Meira
29. maí 2004 | Íþróttir | 231 orð

Opin barna- og unglingamót 2004

UNDANFARIN ár hafa félög víðs vegar um landið boðið upp á mörg opin knattspyrnumót. Í ár eru mótin alls 23, sem eru: * Þorramót Aftureldingar Mosfellsbær. Mót fyrir 6. flokk stúlkna. * Goðamót Þórs á Akureyri. Mót fyrir 3.-5. flokk kvenna og 5. Meira
29. maí 2004 | Íþróttir | 587 orð | 1 mynd

"Kominn fiðringur í hópinn"

"ÞAÐ hefur allt gengið samkvæmt áætlun frá því að við komum til Manchester á fimmtudaginn. Að mínu mati eru leikmenn liðsins vel á sig komnir líkamlega, þeir hafa haft gott af þeirri hvíld sem þeir hafa fengið á undanförnum dögum. Meira
29. maí 2004 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

"Setjum pressu á Ungverja frá fyrstu mínútu"

"VIÐ erum með eitt markmið og það er einfalt, að fá ekki á okkur mark og skora eitt eða fleiri," sagði Helena Ólafsdóttir, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, sem leikur í dag gegn Ungverjum í Evrópukeppninni. Meira
29. maí 2004 | Íþróttir | 406 orð | 1 mynd

"Stund sannleikans runnin upp"

ÍSLENSKA karlalandsliðið í handknattleik mætir í dag Ítölum í fyrri viðureign þjóðanna um laust sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Túnis á næsta ári. Fer leikurinn fram í Teramo sem er um 200 km frá Rómarborg. Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, sagði við Morgunblaðið eftir æfingu liðsins í gærkvöldi að nú væri runnin upp stund sannleikans. Meira
29. maí 2004 | Íþróttir | 193 orð

Reynum alltaf að spila

"ÉG er þokkalega ánægður með leik minna manna og leikinn í heild, en hefði að sjálfsögðu viljað fá öll þrjú stigin," sagði Milan Stefán Jankovic, þjálfari Keflvíkinga, eftir jafnteflið í Kaplakrika í gær. Meira
29. maí 2004 | Íþróttir | 76 orð

Samkomulag um endurheimt landgæða Kolkuóss

LANDGRÆÐSLA ríkisins og Kolkuós ses., félag um varðveislu og uppbyggingu Kolkuóss í Viðvíkursveit, undirrituðu á dögunum samkomulag um samstarf um endurheimt landgæða á landi jarðarinnar. Meira
29. maí 2004 | Íþróttir | 571 orð | 1 mynd

Skemmtun

FJÓRÐA jafntefli FH og Keflavíkur í röð á Kaplakrikavelli varð staðreynd í gærkvöldi þegar liðin gerðu 1:1 jafntefli í bráðskemmtilegum og fjörugum leik. Tvímælalaust skemmtilegasti og besti leikkur það sem af er keppni í deildinni. Keflvíkingar fóru því aftur í efsta sætið með sjö stig eins og Fylkir en FH-ingar eru í sjötta sæti deildarinnar með fjögur stig, einn sigur, eitt jafntefli og eitt tap. Meira
29. maí 2004 | Íþróttir | 183 orð

Smábæjarleikar á Blönduósi

SMÁBÆJARLEIKARNIR í knattspyrnu fara fram á Blönduósi 12. og 13. júní. Meira
29. maí 2004 | Íþróttir | 74 orð

um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Undankeppni EM kvenna: Ásgarður: Ísland - Tékkland 16.15 KNATTSPYRNA Laugardagur: 3. deild karla, B-riðill: Ásvellir: ÍH - Bolungarvík 12 Þorlákshöfn: Ægir - BÍ 14 3. deild karla, C-riðill: Grenivík: Magni - Boltaf. Meira
29. maí 2004 | Íþróttir | 365 orð | 1 mynd

* ÞORVALDUR Makan Sigbjörnsson , sem...

* ÞORVALDUR Makan Sigbjörnsson , sem skoraði fyrir Framara í tveimur fyrstu leikjum Íslandsmótsins í knattspyrnu, verður ekki með þeim gegn Grindavík í 4. umferð deildarinnar á þriðjudag. Meira

Barnablað

29. maí 2004 | Barnablað | 92 orð | 1 mynd

Ávaxtaleikur

Þekkið þið muninn á bragðinu af epli og bragðinu af peru? Eruð þið nú alveg viss? Prófið að binda fyrir augun á ykkur og halda fyrir nefið á meðan þið borðið einn bita af epli og einn bita af peru. Meira
29. maí 2004 | Barnablað | 227 orð | 1 mynd

Egg að hætti sóldýrkenda

Nú er hvítasunnan framundan en hún er ein af stærstu hátíðum kristinna manna. Meira
29. maí 2004 | Barnablað | 49 orð | 1 mynd

Fríða Theodórsdóttir, 9 ára, teiknaði þessa...

Fríða Theodórsdóttir, 9 ára, teiknaði þessa flottu mynd af dýrinu "hreinfæti" og skrifaði þessar flottu skýringar með: "Þetta er hreinfótur. Talið er að hann verði til eftir 100 milljónir ára. (Bara þykjó. Meira
29. maí 2004 | Barnablað | 336 orð | 2 myndir

Hefurðu pælt í trúarbrögðum?

Trú manna skiptir þá yfirleitt miklu máli og því hafa trúarbrögð oft verið ein helsta ástæða þess að menn hafa farið í stríð. Það eru nefnilega til fjölmörg trúarbrögð í heiminum sem öll skipta fólkið sem tilheyrir þeim jafnmiklu máli. Meira
29. maí 2004 | Barnablað | 307 orð | 5 myndir

Helstu trúarbrögð heims

Kristin trú Kristin trú er útbreiddasta trú heimsins en eins og þið eflaust vitið þá trúa kristnir menn því að Jesús Kristur, sem var uppi fyrir tvö þúsund árum, hafi verið sonur Guðs og að hann hafi sigrað dauðann og frelsað mennina frá syndum þeirra. Meira
29. maí 2004 | Barnablað | 89 orð | 1 mynd

Margt er skrýtið í kýrhausnum

Það er mjög mismunandi í hvernig húsum fólk býr. Í Afríku búa til dæmis margir í strákofum sem eru gerðir úr leir og þurrkuðum trjágreinum. Á sumum stöðum í álfunni er fólk hins vegar svo sniðugt að það lætur maura byggja húsin fyrir sig. Meira
29. maí 2004 | Barnablað | 138 orð | 1 mynd

"Fljót að læra textana"

Nafn: Hildur Eva Ásmundardóttir. Aldur: Ég verð ellefu á þessu ári. Í hvaða kór ertu? Hofsstaðaskólakórnum. Ertu búin að vera lengi í kór? Síðan ég var í þriðja bekk. Af hverju byrjaðirðu? Af því mér fannst alltaf svo gaman að syngja þegar ég var lítil. Meira
29. maí 2004 | Barnablað | 109 orð | 1 mynd

"Gaman að læra lögin"

Nafn: Haraldur Axel Haraldsson. Aldur: Ellefu ára. Í hvaða kór ertu? Hofsstaðaskólakórnum. Ertu búinn að vera lengi í kór? Já, síðan ég gat byrjað, þegar ég var í þriðja bekk. Af hverju byrjaðirðu? Bara af því að mér finnst gaman að syngja. Meira
29. maí 2004 | Barnablað | 107 orð | 1 mynd

"Hef gaman af söng"

Nafn: Arnar Gauti Arnfjörð Kristjánsson. Aldur: Ég verð ellefu ára á þessu ári. Í hvaða kór ertu? Ég er nýbyrjaður í Setbergsskólakórnum. Ég var í Flataskólakórnum en svo flutti ég og þá skipti ég um kór. Varstu lengi í Flataskólakórnum? Meira
29. maí 2004 | Barnablað | 172 orð | 1 mynd

"Skemmtilegt að fara á kóramót"

Nöfn: Hrafnhildur og Una Sólveig Jóakimsdætur. Aldur: Tíu og tólf ára. Eruð þið búnar að vera lengi í kór? Við erum búnar að vera í Breiðholtskórnum í tvö og hálft ár og svo erum við nýbyrjaðar í Hofsstaðaskólakórnum. Meira
29. maí 2004 | Barnablað | 8 orð | 1 mynd

Salma Björk, fimm ára, teiknaði þessa...

Salma Björk, fimm ára, teiknaði þessa flottu... Meira
29. maí 2004 | Barnablað | 93 orð | 1 mynd

Sanddjöflar

Þeir sem hafa ferðast um óbyggðir Íslands kannast kannski við sandbyljina sem eiga það til að sameina himin og jörð í einu svartamyrkri. Meira
29. maí 2004 | Barnablað | 54 orð | 1 mynd

Sérkennilegustu svefnherbergi heims er þó sennilega...

Sérkennilegustu svefnherbergi heims er þó sennilega að finna í arabaheiminum þar sem fólk á það til að sofa í stórum leirskálum undir berum himni á heitasta tíma ársins. Meira
29. maí 2004 | Barnablað | 115 orð | 1 mynd

Sumar

Dagbjört Erla, sem er sex ára, teiknaði þessa fínu sumarmynd og skrifaði þessa skemmtilegu frásögn með. "Á sumrin grænkar grasið og á sumrin koma laufblöð á trén og þá kannski koma flugur, geitungar og köngulær. Köngulærnar spinna sér vef. Meira
29. maí 2004 | Barnablað | 117 orð | 1 mynd

Sumaregg fyrir sólguðinn

Egg eru ekki bara tákn páskanna heldur eru þau tákn nýs lífs, frjósemi og endurfæðingar í mörgum trúarbrögðum. Þau hafa verið notuð sem tákn vorsins um þúsundir ára og sú hefð að skreyta egg á vorin á sér enn lengri sögu en kristnin. Meira
29. maí 2004 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Syngjandi tvíburar

Tveir af körlunum í karlakórnum á myndinni eru tvíburar. Getið þið fundið... Meira
29. maí 2004 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd

Tákn vikunnar

Táknin á myndinni þýða fljót/ur og leikfimi. Athugið að örvarnar á myndinni sýna hreyfingu. Þið getið síðan fundið fleiri tákn í orðabókinni Tákn með tali sem Námsgagnastofnun gaf... Meira
29. maí 2004 | Barnablað | 166 orð | 2 myndir

Verðlaunaleikur

Hér fáið þið eina lauflétta sumarkrossgátu að spreyta ykkur á. Þið þurfið að byrja á því að svara spurningunum hér fyrir neðan og síðan eigið þið að setja svörin inn í krossgátuna. Meira
29. maí 2004 | Barnablað | 517 orð | 1 mynd

Það geta allir sungið!

Það hafa flestir krakkar gaman af því að syngja og þá kannski sérstaklega fyrir jólin og á vorin. Meira
29. maí 2004 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Þraut

Hvaða ár er karlinn á myndinni fæddur? Þið sjáið það ef þið snúið myndinni á hvolf og skoðið hana í spegli. Svar: Hann er fæddur árið 1963... Meira

Lesbók

29. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1945 orð | 1 mynd

3. Hvítasunnumorgunn Péturs Gauts

"Af náð sinni, sem æðri er öllum mannlegum skilningi, svæfir Sólveig, sú sem hússins gætti, vegmóðan Pétur við brjóst sitt og veitir honum hlutdeild í ríki andans," segir í þessari grein um Pétur Gaut Ibsens. Meira
29. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 123 orð

Andagift hvítasunnu

Skírt er barnið - þannig Guði gefið, gaf hann sig að kærleik til þess fyrst. Slíkra Guðs er ríkið - eigi efið orðrétt vitnar guðspjallið í Krist. Svo kom árið æskuheit að vinna upp tók hugann vilja sjálfið mitt. Meira
29. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 165 orð

Áfram þýðingar á H. C. Andersen!

G ott er að heyra að grein mín Með H.C. Andersen í bólið, sem birtist hér í Lesbókinni hinn 8. maí, hefur komið af stað umræðu um þýðingar á ævintýrum Andersens. Í Lesbókinni 15. maí kom athugasemd við greinina frá Oddnýju S. Meira
29. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 743 orð | 1 mynd

BETRI EN PENINGAEIGN

1903: KRÖFUR NÚTÍMANS Sagt var frá því í Þjóðólfi 29. Meira
29. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 386 orð | 2 myndir

Bóksalinn í Kabúl fellur frá ákæru

BÓKSALINN Shah Mohammad Rais, ein aðal söguhetja bókar Åsne Seierstad, Bóksalinn í Kabúl, féll nýlega frá ákæru á hendur Seierstad. Meira
29. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 612 orð | 2 myndir

Er einhver munur á vinstra og hægra heilahveli?

Hvernig virka forritunarmál eins og C++, hvað nefnast tíðnisvið gervihnatta, hvað er blóðtappi, hvaða ár fór fyrsta víkingaskipið á flot, myndast árhringir í trjám sem vaxa við miðbaug og hver er stærsti gígur sólkerfisins? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum og hægt er að lesa svörin á slóðinni www.visindavefur.hi.is. Meira
29. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 628 orð

Góður kórsöngur

Gospelsystur Reykjavíkur. Stúlknakór Reykjavíkur. Einsöngvarar Sigrún Hjálmtýsdóttir og Jóhann Sigurðarson. Stefán S. Stefánsson á slagverk, saxófón og flautu, Agnar Már Magnússon á píanó og Jón Rafnsson á bassa. Stjórnandi Margrét J. Pálmadóttir. Miðvikudaginn 12. maí kl. 20.00. Meira
29. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1539 orð | 2 myndir

Grátt

Opið alla daga kl. 12-19 Til 29. ágúst. Meira
29. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 3596 orð | 2 myndir

HREINT ÓTRÚLEGT ÆVINTÝRI

Gunnar Kvaran innleiddi umdeildar breytingar í íslenskan myndlistarheim þegar hann var forstöðumaður Kjarvalsstaða. Nú veitir hann Astrup Fearnley-safninu í Noregi forstöðu og stýrir þar einhverjum umsvifamestu innkaupum á sviði samtímalista sem þekkjast í heiminum í dag. FRÍÐA BJÖRK INGVARSDÓTTIR ræddi við hann um starfsferilinn, safnapólitík og nýja strauma í myndlist samtímans. Meira
29. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 3581 orð | 2 myndir

INTER-RAIL

Upplýsingar stóð á sex tungumálum á turni í miðri lestarstöðinni. Hann var skreyttur mósaíkflísum, raðað saman í mynd af skartklæddum mönnum. Þeir teygðu hvítar og fínlegar hendurnar upp í loftið einsog þeir væru hjálparþurfi. Meira
29. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2722 orð | 1 mynd

Karlmennska, kvenleiki og íslenskt þjóðerni

Sigríður Matthíasdóttir sagnfræðingur ver doktorsritgerð sína Hinn sanni Íslendingur - þjóðerni, kyngervi og vald á Íslandi 1900-1930, við heimspekideild HÍ næstkomandi föstudag. Í ritgerðinni er annars vegar fjallað um mótun þjóðernishugmynda Íslendinga á fyrri hluta 20. aldar og hins vegar um hlutverk og stöðu kvenna innan þjóðríkisins. HÁVAR SIGURJÓNSSON ræddi við Sigríði um efni þessa rannsóknarverkefnis. Meira
29. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 439 orð | 3 myndir

Laugardagur Digraneskirkja kl.

Laugardagur Digraneskirkja kl. 14 Söngtónleikar með kirkjulegri tónlist, m.a. eftir Händel, Mozart, Sigvalda Kaldalóns og Jón Leifs. Flytjendur eru Katla Björk Rannversdóttir sópran og Pavel Manasek píanó. Fella- og Hólakirkja kl. Meira
29. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 50 orð | 1 mynd

Leikaraskipti

LEIKSÝNINGIN Rómeó og Júlía, sem sýnd er í Borgarleikhúsinu, hefur fengið til liðs við sig leikkonurnar Nönnu Kristínu Magnúsdóttur í hlutverk Benvólíós og Selmu Björnsdóttur í hlutverk frú Kapúlett. Meira
29. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1720 orð | 4 myndir

LEIKLIST FRÁBÆR LEIÐ TIL AÐ SKILJA LÍFIÐ

María Pálsdóttir leikkona hefur svo sannarlega mörg járn í eldinum þessa dagana. Nýverið flutti hún heim til Íslands til að taka við stöðu deildarstjóra fræðsludeildar Þjóðleikhússins og í kvöld sýnir hún ásamt norræna leikhópnum Subfrau This is not my body á Nýja sviði Borgarleikhússins. Í samtali við SILJU BJÖRK HULDUDÓTTUR ræðir hún um stöðu kvenna í leikhúsinu, dragkónga og nýja starfið. Meira
29. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 420 orð | 1 mynd

Litir og form kallast á

SÝNING Sigurðar Þóris myndlistarmanns, Úr formheimi, stendur yfir um þessar mundir í kjallara Norræna hússins. Þar gefur að líta sterklituð olíumálverk, sem að sögn Sigurðar eru raunsönn lýsing á huglægum veruleika. Meira
29. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 406 orð | 2 myndir

Líf mitt sem lík

NEIL JORDAN, sem hvað þekktastur er fyrir kvikmyndahandrit að myndum á borð við The Crying Game, sendi nýlega frá sér skáldsöguna Shade eða Skugga og er bókin einkar áhrifamikil lesning að mati gagnrýnanda Daily Telegraph, frásögnin vel unnin, allt að... Meira
29. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 318 orð

Myndlist Gallerí Kambur: Margrete Sörensen og...

Myndlist Gallerí Kambur: Margrete Sörensen og Torben Ebbesen frá Danmörku. Til 31. maí. Gallerí Sævars Karls, Bankastræti: Ari Svavarsson. Til 11. júní. Gerðarsafn: Íslensk málverk í einkaeign Dana. Til 20. júní. Meira
29. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 36 orð

Mynd úr skógi

Sjáið tréð. Og nú tindrar morgunbjarminn í baug um laufhaddinn fagra! Nei, annað og meira en ársól og tré: sköpun, lausn vor og líf... Máría, móðir... Meira
29. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 528 orð

NEÐANMÁLS -

I Fjölmenning og erlend áhrif eru flestum ofarlega í huga þegar Listahátíð í Reykjavík stendur yfir, enda streymir fólk þá á tónleika, í leikhús söfn og víðar, til þess að njóta erlendrar listsköpunar í bland við innlenda. Meira
29. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 287 orð | 1 mynd

SLÁANDI

Fátt er jafn ömurlegt og sýning á myndlist úr sér genginni fyrir þá sök að þegar hún kom fram reyndi hún bara að vera sláandi. Með tímanum getur þannig list orðið í hæsta lagi dæmi um hnignun eða vindhögg. Meira
29. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 557 orð | 1 mynd

Sleppum fram af okkur beislinu

Fiðluleikararnir Hjörleifur Valsson og Zsigmond Lázár bjóða uppá fiðluveislu í Hafnarborg kl. 20 í kvöld. Á dagskrá eru nokkrir fiðludúettar og einnig fiðluverk án undirleiks, flest allt á þjóðlegum nótum. Meira
29. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 97 orð | 1 mynd

Sumarið er komið í Árbæjarsafni

Verið velkomin í Árbæjarsafn Sumarstarfsemi Árbæjarsafns hefst að þessu sinni á annan í hvítasunnu, mánudaginn 31. maí. Þá verður safnið opið kl. 10-17. Fjölbreytt dagskrá er í boði, hestvagn verður á ferð um safnsvæðið kl. Meira
29. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 849 orð

Sverðið í sverðinum

Nú styttist óðum í þá stund að búsáhaldageymslur Þjóðminjasafnsins verði opnaðar almenningi eftir margra ára hlé. Meira
29. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1085 orð

Svipmyndir frá Washington

Það er margt sem stendur uppúr eftir viku dvöl í höfuðborg Bandaríkjanna Washington D.C. Borgin kemur á óvart og er skemmtilegur dvalarstaður. Meira
29. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 434 orð | 1 mynd

Taumlaus skemmtun

UPPSETNING Benedikts Erlingssonar á Improvisation på slottet (Spuninn í höllinni) með Nemendaleikhúsi Leiklistarháskólans í Malmö sem sýnd var í Teater Fontänen í apríl og maí fékk afar lofsamlega dóma í sænsku dagblöðunum Skånska dagbladet og... Meira
29. maí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 46 orð

VORREGN

Mildir falla regndropar sem himintár hrein gæla við andlit mitt sem gefandi kossar í vermandi golu vorsins. Hljóðlega falla þeir á flosgræna jörð sem fagnandi tekur í móti. Og nær sólin vermir á ný sindra droparnir sem demantar í gullnum ljóma... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.