Greinar fimmtudaginn 3. júní 2004

Forsíða

3. júní 2004 | Forsíða | 594 orð | 1 mynd

Forsetinn synjar lögum staðfestingar

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, synjaði í gær staðfestingar frumvarpi til laga um eignarhald á fjölmiðlum, sem Alþingi samþykkti 24. maí síðastliðinn. Meira
3. júní 2004 | Forsíða | 494 orð

Yfirlýsing forseta Íslands

1. Lýðræði, frelsi og mannréttindi eru grundvöllur íslenskrarstjórnskipunar. 2. Meira

Baksíða

3. júní 2004 | Baksíða | 128 orð

Eingöngu heimamenn hjá Tanga

HJÁ sjávarútvegsfyrirtækinu Tanga hf. á Vopnafirði vinnur ekki einn einasti farandverkamaður, hvorki innlendur né erlendur. Öll landvinnsla Tanga er eingöngu unnin af heimamönnum. Meira
3. júní 2004 | Baksíða | 87 orð | 1 mynd

Hagnaður fyrirtækja 175% meiri

HAGNAÐUR fyrirtækja í Úrvalsvísitölu Kauphallar Íslands jókst um 175% milli ára, á fyrsta fjórðungi ársins, eða úr 7,8 milljörðum króna í fyrra í 21,6 milljarða króna í ár. Meira
3. júní 2004 | Baksíða | 138 orð | 1 mynd

Kvennaveldi við rætur Grábrókar

LITRÍKUR hópur yfir eitt hundrað kvenna var mættur á Bifröst síðdegis í gær til að taka þátt í ráðstefnunni Völd til kvenna - tengslanet. Ráðstefnan er haldin að frumkvæði lögfræðideildar Viðskiptaháskólans á Bifröst og hófst hún með fjallgöngu á... Meira
3. júní 2004 | Baksíða | 178 orð

Mikil aukning í sölu gistivagna

TJALDVÖGNUM, fellihýsum og öðrum gistihýsum til ferðalaga hefur fjölgað mjög mikið hér á landi á undanförnum árum. Í lok síðasta árs voru samtals 8.439 tjaldvagnar og fellihýsi skráð hjá Umferðarstofu og 747 hjólhýsi. Meira
3. júní 2004 | Baksíða | 169 orð

"Heimskuleg greiðasemi"

AÐALMEÐFERÐ í máli ríkislögreglustjóra gegn fimm sakborningum í stóra Landssímamálinu svokallaða sem varðar fjárdrátt upp á 261 milljón króna, hylmingu og peningaþvætti hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær og heldur áfram í dag, fimmtudag. Meira
3. júní 2004 | Baksíða | 90 orð | 1 mynd

Slegið á Suðurlandi

SLÁTTUR hófst á Þorvaldseyri á Suðurlandi í gær eins og sjá má á þessum myndum sem ljósmyndari Morgunblaðsins tók. Meira
3. júní 2004 | Baksíða | 345 orð

Taka upp hljóð og mynd í tollhliðum Keflavíkurvallar

TOLLGÆSLAN í Flugstöð Leifs Eiríkssonar hefur hafist handa við að koma upp upptökubúnaði til að taka upp mynd og hljóð, og kemur þetta í kjölfar atvika þar sem farþegar hafa misst stjórn á sér og ásakað tollverði um ófagmannleg vinnubrögð og jafnvel... Meira

Fréttir

3. júní 2004 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

11 ára stúlka myrti bekkjarsystur sína

TALIÐ er að móðganir á heimasíðu hafi leitt til þess að ellefu ára gömul japönsk skólastúlka myrti bekkjarsystur sína með bréfahníf á þriðjudag. Meira
3. júní 2004 | Erlendar fréttir | 236 orð

300.000 barnungir hermenn

BÖRNUM, sem neydd eru til að gegna herþjónustu, í Afríku og annars staðar í heiminum, fer fjölgandi. Álitið er að þau séu um 300.000 talsins, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF). Meira
3. júní 2004 | Erlendar fréttir | 32 orð

Atburðarásin

30. júní : Bráðabirgðaríkisstjórn tekur formlega við af framkvæmdaráðinu. Fyrir janúarlok 2005 : Kosið til nýs þjóðþings. Haustið 2005 : Þjóðaratkvæðagreiðsla um nýja stjórnarskrá. Desember 2005 : Kosningar á grundvelli nýrrar stjórnarskrár. Meira
3. júní 2004 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Áfall fyrir Bush

DÓMARI í San Francisco í Bandaríkjunum hefur úrskurðað að umdeild lög, sem banna fóstureyðingar á fimmta eða sjötta mánuði meðgöngu, gangi gegn stjórnarskránni. Úrskurðurinn þykir áfall fyrir George W. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Ákvörðunin kemur ekki á óvart

RÓBERT Marshall, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir ákvörðun forseta um að staðfesta ekki fjölmiðlalög ekki koma á óvart. Meira
3. júní 2004 | Suðurnes | 163 orð

Bláa lónið hagnaðist um 25 milljónir kr.

Grindavík | Hagnaður af rekstri Bláa lónsins hf. nam rúmlega 25 milljónum kr. á síðasta ári. Kom þetta fram á aðalfundi félagsins sem haldinn var í vikunni. Meira
3. júní 2004 | Landsbyggðin | 115 orð | 1 mynd

Bláir kollar íþróttabrautar

Laugarvatn | Fjórir nemendur voru útskrifaðir að loknu þriggja ára námi við íþróttabraut Menntaskólans að Laugarvatni, en áður höfðu tveir nemendur útskrifast af sömu braut. Brautin er þróunarverkefni hjá skólanum. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Búum til þjóð | Eftir tveggja...

Búum til þjóð | Eftir tveggja daga vinnu á þemadögum settu nemendur Grunnskóla Grindavíkur upp sýningu sem bar heitið "Búum til þjóð". Mikil litadýrð var í skrúðgöngu sem farin var um bæinn. Börnunum var skipt í aldursblandaða hópa. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 654 orð

Dregið úr útgjaldaaukningu

JÓN Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur gefið út reglugerð sem felur í sér breytingar á reglugerð um bifreiðakaupastyrki. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Eðli forsetaembættisins hefur breyst

JÓN Steinar Gunnlaugsson, prófessor í lögum við Háskólann í Reykjavík, segir að líklega komi til þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlafrumvarpið í kjölfar ákvörðunar forseta Íslands um að synja fjölmiðlafrumvarpi staðfestingar. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Ekki fullnægjandi rök fyrir synjun

BALDUR Ágústsson forsetaframbjóðandi segist ekki sjá fullnægjandi rök fyrir þeirri ákvörðun forsetans að hafna því að undirrita lög um fjölmiðla, sérstaklega þegar lögin eru skoðuð í samhengi við önnur umdeild lög. Meira
3. júní 2004 | Miðopna | 220 orð | 1 mynd

Ekki sjálfgefið að málið fari fyrir þjóðina

EINAR K. Guðfinnsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks, segir ákvörðun forseta Íslands um að synja lögum um fjölmiðla staðfestingar, hafa komið sér mjög á óvart og í engu samhengi við það sem vænta hefði mátt. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 734 orð

Ég bið börnum mínum og fjölskyldu vægðar

Sveinbjörn Kristjánsson, einn sakborninganna í Símamálinu, hefur ritað eftirfarandi bréf sem birt er hér í heild: "Það eru tvær ástæður þess að ég skrifa þetta bréf. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Fengu stól að gjöf

Kvennadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri hefur borist góð gjöf, en á dögunum komu 3ja árs nemar á leikskólabraut Háskólans á Akureyri færandi hendi á deildina. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 53 orð

Framkvæmdastjóri 2000 Vegna rangra upplýsinga í...

Framkvæmdastjóri 2000 Vegna rangra upplýsinga í fréttatilkynningu frá varnarliðinu kom fram í frétt um viðurkenningu á störfum Ingólfs Eyfells, sem birtist í blaðinu síðastliðinn laugardag, að hann hefði tekið við stöðu framkvæmdastjóra verkfræðistofu... Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 103 orð

Fær lagagildi þó synjað sé

Um synjunarvald forseta Íslands er fjallað í 26. grein stjórnarskrárinnar. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 150 orð

Gljúfrastofa fær sex milljónir króna í uppbyggingu

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra hefur tilkynnt að 6 milljónir króna verði settar til uppbyggingar á Gljúfrastofu, gestastofu og upplýsingamiðstöð þjóðgarðsins í Jökulsárgljúfrum og nágrenni. Meira
3. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 643 orð | 1 mynd

Gott samfélag sem farið hefur vel með mig

"ÆTLI ég tuði ekki bara eitthvað í tuttugu mínútur að venju," segir Björn Ingólfsson, skólastjóri Grenivíkurskóla, en skólaslit verða þar í dag og lætur Björn þá jafnframt af störfum eftir 36 ára starf skólastjóra. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 223 orð

Háværar hrotur algengari meðal reykingafólks

HÁVÆRAR hrotur að staðaldri eru marktækt algengari meðal þeirra sem reykja og meðal fyrrverandi reykingamanna. Meðal þeirra sem ekki reykja eru hrotur algengari hjá þeim sem eru útsettir daglega fyrir tóbaksreyk annarra. Meira
3. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 53 orð | 1 mynd

Héldu sýningu á handverki

Seltjarnarnes | Haldin var sýning á handverki eldri borgara á degi aldraðra nú nýlega. Viðfangsefni listamannanna voru mjög fjölbreytt. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Hlaut viðurkenningu fyrir framlag til náttúruverndar

ELÍN Pálmadóttir blaðamaður og rithöfundur hlaut í gær viðurkenningu frjálsra félagasamtaka fyrir að skara fram úr með framlagi sínu til náttúruverndar og umhverfismála. Viðurkenningin var veitt við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur. Meira
3. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 121 orð | 1 mynd

Hornatónleikar í Hafnarfirði

Hafnarfjörður | Hornin munu gjalla í Hásölum í Hafnarfirði í kvöld, þegar Hornleikarafélag Íslands efnir til tónleika í sal Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 2147 orð | 1 mynd

Hugmynd um fyrirgreiðslu fyrst rædd í hálfkæringi

FYRRUM aðalféhirðir Landssíma Íslands, Sveinbjörn Kristjánsson, sem yfirheyrður var fyrir dómi í gær, ásamt fjórum meðsakborningum vegna 261 milljónar króna fjárdráttar í Landssímanum 1999-2003, sagði aðdraganda fjárdráttarins hafa verið í tengslum við... Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 120 orð

Hvar er bréfið?

Í Viðhorfi fyrir rúmu ári lofaði undirritaður að svara ljóðabréfi Rúnars Kristjánssonar frá Skagaströnd. Í haust var Rúnar farið að lengja eftir svari: Á vordögum lofað var sendingu svars með saumuðu og vottfestu gildi. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Ísland verði til fyrirmyndar

ALÞJÓÐLEG ráðstefna um stefnumótun í málefnum hafsins var sett í Reykjavík í gær. Ráðstefnan er haldin í boði umhverfis- og sjávarútvegsráðuneytisins í tilefni af formennsku Íslendinga í Norrænu ráðherranefndinni. Það voru Árni M. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð

Kaffisala á sjómannadaginn

SLYSAVARNADEILD kvenna í Reykjavík verður með sína árlegu kaffisölu um sjómannahelgina. Laugardaginn 5. júní verður kaffisala um borð í Sæbjörgu er hún siglir um sundin blá. Boðið verður upp á vöfflur með rjóma, kaffi og gos. Sjómannadaginn 6. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 316 orð

Kyrjurnar halda tónleika í Versölum, Ráðhúskaffi...

Kyrjurnar halda tónleika í Versölum, Ráðhúskaffi í Þorlákshöfn í dag, fimmtudaginn 3. júní, kl. 20. Á tónleikunum verða m.a. flutt gospellög. Aðgangseyrir kr. 1.200. Númer á aðgöngumiða gildir sem happdrætti. Meira
3. júní 2004 | Miðopna | 678 orð

Lög um eignarhald á fjölmiðlum

Alþingi hefur samþykkt lög um breytingar á útvarpslögum og samkeppnislögum, sem snúa að eignarhaldi á fjölmiðlum. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands lýsti yfir í gær að hann hygðist ekki staðfesta lögin, heldur ætti þjóðin að kjósa um þau. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 234 orð

Mannbjörg þegar trilla sökk

MANNBJÖRG varð þegar fiskibáturinn Hrönn BA-70 sökk 22 sjómílur vestur af Látrabjargi snemma í gærmorgun. Nærstaddur bátur, Ríkey SH-405, bjargaði eina skipverjanum af Hrönn en hann var í björgunarbát þegar að var komið. Meira
3. júní 2004 | Erlendar fréttir | 653 orð | 1 mynd

Margt getur orðið nýrri stjórn að falli

ÓVÍST er hvort nýju bráðabirgðastjórninni í Írak tekst ætlunarverk sitt: að tryggja öryggi almennings, lýðræðislegar kosningar og leggja drög að endurreisn efnahagsins. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 145 orð

Meistarafyrirlestur við verkfræðideild HÍ.

Meistarafyrirlestur við verkfræðideild HÍ. Á morgun, föstudaginn 4. júní kl. 13.15, heldur Gísli Herjólfsson fyrirlestur um verkefni sitt til meistaraprófs í rafmagns- og tölvuverkfræði. Meira
3. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 123 orð

Menningarmálefni innflytjenda rædd

Reykjavík | Menningarmálanefnd Reykjavíkurborgar boðaði til opins fundar um málefni innflytjenda á föstudaginn, og komu þar fram margar áhugaverðar tillögur, eins og fram kemur á vef Reykjavíkurborgar. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 560 orð | 1 mynd

Miðað við að Þingvellir fari á heimsminjaskrá UNESCO

ÞINGVALLANEFND, skipuð Birni Bjarnasyni, Guðna Ágústssyni og Össuri Skarphéðinssyni, kynnti og undirritaði í gær nýja stefnumörkun til ársins 2024 fyrir þjóðgarðinn á Þingvöllum með athöfn í Þjóðmenningarhúsinu. Meira
3. júní 2004 | Suðurnes | 586 orð

Minnihlutinn segir óstjórn í fjármálum

Reykjanesbær | Fulltrúar Samfylkingarinnar og Framsóknarflokksins í bæjarstjórn Reykjanesbæjar telja að meirihluti sjálfstæðismanna sé á góðri leið með að keyra sveitarfélagið í þrot. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð

Námskeið um meðvirkni

STEFÁN Jóhannsson fjölskylduráðgjafi stendur fyrir námskeiði um meðvirkni, samskipti, tjáskipti og tilfinningar dagana 4. og 5. júní nk. í Hallgrímskirkju. Námskeiðið er nú haldið áttunda árið í röð og segir Stefán þau ætíð hafa mælst vel fyrir. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 41 orð

Norðurljós tjá sig ekki

Skarphéðinn Berg Steinarsson, formaður stjórnar Norðurljósa, og Sigurður G. Meira
3. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 403 orð

Ný námsbraut við VMA?

NÝ námsbraut er á meðal þess sem stjórnendur Verkmenntaskólans á Akureyri eru þessa dagana að velta fyrir sér að setja á fót við skólann. Meira
3. júní 2004 | Miðopna | 426 orð | 1 mynd

Nýr kafli í stjórnmálasögunni

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, telur mikilvægt að þing verði kallað saman hið fyrsta til að undirbúa þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlalögin. Meira
3. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 73 orð

Nýr skólastjóri | Hólmfríður G.

Nýr skólastjóri | Hólmfríður G. Guðjónsdóttir, starfandi skólastjóri Fellaskóla í Breiðholti, hefur verið ráðin skólastjóri Hólabrekkuskóla. Var hún valin úr hópi 7 umsækjenda sem sóttu um stöðuna. Meira
3. júní 2004 | Landsbyggðin | 182 orð | 1 mynd

Nýtt hótel í Stykkishólmi

Stykkishólmur | Nýtt hótel hefur tekið til starfa í Stykkishólmi og hlotið nafnið Hótel Breiðafjörður. Hótelið er við Aðalgötu 8 þar sem áður var rekið Hótel Eyjaferðir. Miklar endurbætur hafa farið fram á húsinu í vetur. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 66 orð

Ók á 114 km hraða á Drottningarbraut

LÖGREGLAN á Akureyri stöðvaði ökumann um tvítugt sem ók á 114 km/klst. eftir Drottningarbraut um kl. 9 í gærmorgun, en hámarkshraði þar eru 50 km/klst. Ökumaður gaf þá skýringu að hann hafi verið að flýta sér út í sveit. Meira
3. júní 2004 | Erlendar fréttir | 651 orð | 1 mynd

Óljóst orðalag um hið endanlega valdsvið

BRETAR og Bandaríkjamenn hafa lagt fram nýja ályktun um Írak í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna og er henni ætlað að koma til móts við þá gagnrýni, sem önnur lykilríki í ráðinu höfðu uppi á fyrstu ályktunardrögin. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 1297 orð | 4 myndir

"Eins konar öryggi í stjórnkerfinu"

Synjunarvald forseta samkvæmt 26. grein stjórnarskrárinnar hefur verið í brennidepli undanfarið, en það hefur áður verið rætt þegar umdeildar lagasetningar hafa verið annars vegar. Meira
3. júní 2004 | Miðopna | 553 orð | 1 mynd

"Komin er upp fullkomin óvissa"

Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra segir að þjóðaratkvæðagreiðsla verði örugglega haldin um fjölmiðlalögin en ráðrúm og tíma þurfi til að undirbúa hana. Forystumenn stjórnarandstöðunnar vilja kalla Alþingi saman sem fyrst. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 431 orð | 3 myndir

"Verðið bara hækkar og hækkar"

SAMKVÆMT samtölum sem Morgunblaðið átti við ökumenn á nokkrum bensínstöðvum í gær hafa þeir miklar áhyggjur af eldsneytishækkunum síðustu daga og vikur. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 301 orð

Ríkisstjórnin mótmæli mannréttindabrotum í Guantanamo

ELLEFU aðilar hafa sent Davíð Oddssyni forsætisráðherra og Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra áskorun vegna málefna fanga í flotastöð Bandaríkjamanna við Guantanamoflóa á Kúbu. Að áskoruninni standa ASÍ, BSRB, Deiglan. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Rætt um aukið samstarf þinganna

HALLDÓR Blöndal, forseti Alþingis, átti í gær ásamt forsetum þjóðþinga Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna fund með Dennis Hastert, forseta fulltrúadeildar bandaríska þingsins. Meira
3. júní 2004 | Suðurnes | 89 orð

Sameiginlegur leikjaskóli

Reykjanesbær | Keflavík - íþrótta- og ungmennafélag og Ungmennafélag Njarðvíkur standa saman að íþrótta- og leikjaskóla í sumar og mun Keflavíkurfélagið annast reksturinn. Meira
3. júní 2004 | Miðopna | 73 orð | 1 mynd

Sáttur við ákvörðun forseta

Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, sagðist í samtali við Morgunblaðið, vera sáttur við ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, að vísa fjölmiðlalögunum í þjóðaratkvæðagreiðslu. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Sigurrós í laxeldið hjá Salar Islandica

Djúpivogur | Ný þrjátíu tonna tvíbytna kom til heimahafnar á Djúpavogi nýlega. Báturinn var smíðaður í Póllandi og hefur fengið nafnið Sigurrós. Sigurrós er í eigu laxeldisfyrirtækisins Salar Islandica sem er með laxeldi í Berufirði. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Skapar upplausn í þjóðfélaginu

ÁKVÖRÐUN forseta um að skrifa ekki undir lög um fjölmiðla hefur skapað upplausn í þjóðfélaginu, að mati Ástþórs Magnússonar forsetaframbjóðanda. "Ólafur Ragnar hefur sett sig í ómögulega stöðu. Meira
3. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 43 orð

Skákdeild í Grafarvog | Í gærkvöldi...

Skákdeild í Grafarvog | Í gærkvöldi var stofnuð í Grafarvogi með formlegum hætti skákdeild Fjölnis. Var af því tilefni komið saman í Fjölnishúsinu að Dalhúsum. Gestur fundarins var Hrafn Jökulsson, forseti Hróksins. Meira
3. júní 2004 | Landsbyggðin | 131 orð | 1 mynd

Skólaslit í Reykjahlíð

Mývatnssveit | Grunnskólanum í Reykjahlíð var slitið í sl. viku af skólastjóranum, Hólmfríði Guðmundsdóttur. Við skólann fer fram kennsla í 1. til 10. bekk. Að þessu sinni brautskráðust 6 nemendur. Meira
3. júní 2004 | Suðurnes | 159 orð | 1 mynd

Sólúrið vinsæll áningarstaður

Keflavík | Sólúrið við Myllubakkaskóla í Keflavík er þegar orðið vinsæll áningarstaður einstaklinga og hópa sem ganga um Reykjanesbæ. Þegar blaðamann bar að garði voru þar til dæmis börn úr 4. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Starfsfólk Norðurljósa fylgist grannt með Ólafi...

Starfsfólk Norðurljósa fylgist grannt með Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, gefa yfirlýsingu um ákvörðun sína varðandi fjölmiðlafrumvarpið og fögnuðu þegar hann sagðist synja staðfestingu... Meira
3. júní 2004 | Miðopna | 17 orð | 1 mynd

Starfsmenn og viðskiptavinir Elko fylgjast með...

Starfsmenn og viðskiptavinir Elko fylgjast með Ólafi Ragnari Grímssyni lesa yfirlýsingu sína í beinni útsendingu frá... Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Stjórnarskrárbreyting kemur til álita

BJÖRG Thorarensen, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, segir að ákvörðun forseta Íslands að skrifa ekki undir lög um eignarhald á fjölmiðlum sé auðvitað tímamótaákvörðun og um það séu allir sammála. Meira
3. júní 2004 | Landsbyggðin | 91 orð | 1 mynd

Sumarblóm í hundrað ár

Laxamýri | Árleg blómasala stendur nú yfir hjá Garðræktarfélagi Reykhverfinga og að venju er mikið úrval og margir litir. Félagið hefur í marga áratugi annast sölu á margvíslegum garðplöntum, garðáhugafólki í Þingeyjarsýslum til mikillar ánægju. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Synjun forsetans persónulega óheimil

ÞÓR Vilhjálmsson, fyrrum hæstaréttardómari og dómari við mannréttindadómstólinn, segir að synjun forsetans á staðfestingu laganna hafi verið óheimil. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Tekist á við Esjuna eftir prófin

FRÍSKLEGUR hópur krakka úr 9. bekk Smáraskóla í Kópavogi mætti blaðamanni og ljósmyndara Morgunblaðsins við Esjurætur í gærdag. Alls höfðu 43 ungmenni gengið saman á Esjuna í gærmorgun, en nú er síðasta vikan í skólanum fyrir sumarfrí og prófin að baki. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Thorvaldsensbazar 103 ára

ÞAÐ var glatt á hjalla í Thorvaldsensbazar í Austurstræti þegar ljósmyndari Morgunblaðsins leit inn á afmælisdegi bazarsins 1. júní síðastliðinn. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð

Tilgáta lögreglu styrkist

RANNSÓKN lögreglu á andláti 11 ára gamallar stúlku sem fannst látin á Hagamel í Reykjavík á mánudagsmorgun hefur styrkt tilgátu lögreglunnar um að móðir stúlkunnar hafi orðið henni að bana og veitt 14 ára syni sínum áverka, að sögn Harðar Jóhannessonar,... Meira
3. júní 2004 | Miðopna | 204 orð | 1 mynd

Traustsyfirlýsing við lýðræðið

Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segist telja þá ákvörðun forseta að skrifa ekki undir fjölmiðlalögin jafngilda traustsyfirlýsingu við lýðræði í okkar samfélagi. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Umferðarverkefnið Eldflugan

UMFERÐARVERKEFNIÐ Eldflugan, sem staðsett er á vefsetrinu www.eldflugan.is, var kynnt í Kringlunni nýverið. Jafnframt var frumsýndur í morgunsjónvarpi barna fyrsti þátturinn um Ella eldflugu og hjálparkokk hans Orra orm. Meira
3. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 670 orð | 1 mynd

Vel rökstuddar og frjóar hugmyndir

Hafnarfjörður | Fleiri ruslatunnur, sjálfsstyrkingarnámskeið, aukin kynfræðsla, fjármálanámskeið og sameiginleg félagsmiðstöð voru aðeins brot af þeim uppástungum sem hafnfirskir unglingar kynntu fyrir bæjarstjórn Hafnarfjarðar á bæjarstjórnarfundi á... Meira
3. júní 2004 | Austurland | 287 orð | 1 mynd

Viðburðaríkt ár

Neskaupstaður | Á dögunumvoru brautskráðir frá Verkmenntaskóla Austurlands 30 nemendur: 22 bóknámsnemendur og 8 verknámsnemendur. Á haustönn var fjöldi nemenda 186, þar af 30 nemendur í öldungadeild. Á vorönn voru nemendur 266, þar af 66 í öldungadeild. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 135 orð

Vilja lægri skatta á bensín

Á TRÚNAÐARRÁÐSFUNDI Nýs afls fyrr í maímánuði voru samhljóða samþykktar ályktanir um lækkun bensíngjalds vegna verðbólgu, að alþingi skipi dómara, og um ónauðsynlegt fjölmiðlafrumvarp, segir í fréttatilkynningu frá stjórnmálasamtökunum. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð

Villt blóm

Dagur hinna villtu blóma verður haldinn á öllum Norðurlöndunum ásamt Færeyjum og Grænlandi á sunnudag,13. júní. Þá gefst fólki víðs vegar um landið kostur á að fara stutta gönguferð um nágrenni sitt og fá leiðsögn um algengustu plöntur sem þar vaxa. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 144 orð

Vistvernd í verki | Verkefnið Vistvernd...

Vistvernd í verki | Verkefnið Vistvernd í verki heldur áfram af fullum krafti en það hefur staðið í tvö ár. Þetta er alþjóðlegt umhverfisverkefni fyrir heimili og hefur verið starfrækt í 11 sveitarfélögum hér á landi. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 697 orð | 1 mynd

Yfirlit yfir störf sálfræðinga

Daníel Þór Ólason er fæddur 10. janúar 1967 í Reykjavík. Hann lauk BA-prófi í sálfræði frá Háskóla Íslands árið 1995, og lauk doktorsnámi í sálfræði frá háskólanum í York á Englandi árið 2000. Hann starfaði sem verkefnisstjóri hjá IMG Gallup að loknu námi, en hefur verið aðjúnkt í sálfræði við Háskóla Íslands frá árinu 2002. Sambýliskona Daníels er Þóra Tómasdóttir, kennari við Waldorfskólann í Lækjarbotnum og eiga þau dæturnar Hildu Björk, Sólveigu Önnu og Ernu Diljá. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Þriðja kabarettsumar Sólheima

SUMARKABARETT Sólheima hefst laugardaginn 5. júní, en í sumar er þriðja sumarið sem Leikfélag Sólheima býður upp á söngdagskrá í kaffileikhúsinu Grænu könnunni alla laugardaga og sunnudaga klukkan fjögur. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 792 orð | 2 myndir

Þörf á lögum um framkvæmdina

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, formaður VG, sagði í fyrirspurnartíma á Alþingi hinn 28. febrúar 2001 að hann teldi einsýnt að setja þyrfti lög um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu vegna 26. gr. Meira
3. júní 2004 | Austurland | 639 orð | 1 mynd

Ætla ekki að ganga í fordómagildruna

"Ég er meðal annars að ræða við krakkana í félagsmiðstöðvum um fordóma. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 322 orð

Öll félög nema Orkan og Atlantsolía hafa hækkað

OLÍUFÉLÖGIN, utan Atlantsolíu og Orkunnar, hækkuðu í gær og fyrradag eldsneytisverð á stöðvum sínum. Bensínlítrinn hjá Olís, Skeljungi og Olíufélaginu Esso hækkaði á þjónustustöðvum um fjórar krónur og dísilolíulítri um tvær krónur. Meira
3. júní 2004 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Örninn

Stokkseyri | Örnum fjölgar hægt og bítandi og telur stofninn nú um 60 pör, fleiri en nokkru sinni síðan örninn var friðaður fyrir réttum 90 árum. Meira

Ritstjórnargreinar

3. júní 2004 | Staksteinar | 352 orð

- Einum kennt, öðrum bent

Á vef Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ) birtist í gær pistill, sem augljóslega beinist gegn landbúnaðarkerfinu. "Samkeppnislög banna bæði lóðrétt samráð um verð o.fl. á milli sölustiga, t.d. heild- og smásölu, svo og lárétt samráð, þ.e.a.s. Meira
3. júní 2004 | Leiðarar | 1252 orð

Þjóðin sjálf hefur síðasta orðið

Það er erfitt að finna efnisleg rök í yfirlýsingu Ólafs Ragnars Grímssonar, á Bessastöðum í gær fyrir þeirri ákvörðun hans, að "staðfesta ekki lagafrumvarp um breytingu á útvarpslögum og samkeppnislögum". Meira

Menning

3. júní 2004 | Fólk í fréttum | 200 orð | 1 mynd

Á ferð og flugi

ÞÁTTURINN Hjartsláttur , eða Hjartsláttur á ferð og flugi eins og hann heitir fullu nafni, hefst í kvöld á nýjan leik. Nýir umsjónarmenn stýra nú þættinum, þau Baldvin Kári Sveinbjörnsson, Dagbjört Hákonardóttir og Erlingur Ó. Meira
3. júní 2004 | Fólk í fréttum | 830 orð | 1 mynd

Áfram Írland!

Ísland-Írland, tónleikar í Laugardalshöll á vegum Listahátíðar í Reykjavík. Fram komu Donal Lunny, Hilmar Örn Hilmarsson, Rósín Elsafty, Noel Eccles, Cathal Hayden, Graham Henderson, Ronan Browne, Máirtin O'Connor, Cora Venus Lunny, Guðmundur Pétursson, Pétur Grétarsson, Bryndís Halla Gylfadóttir, Steindór Andersen, Páll Guðmundsson á Húsfelli, Eivör Pálsdóttir, Rósa Jóhannesdóttir og Kristín Heiða Kristinsdóttir. Haldnir laugardaginn 29. maí. Meira
3. júní 2004 | Menningarlíf | 171 orð | 1 mynd

Dansað á píanó

PÍANÓTÓNLEIKAR Aladár Rácz verða í Salnum í kvöld kl. 20. Meira
3. júní 2004 | Fólk í fréttum | 544 orð

Djassað klezmer - meðalheitt

Yann Martin, trompet og flygilhorn, Matthias Mahler básúnu, Pierre Wekstein, tenór- og sópransaxófóna ásamt tónlistarstjórn, Guillaume Humery, klarinett og bassaklarinett, Jean Wellers fiðlu, Olivier Hutman píanó, Claude Brisset, rafbassa og rödd, Philippe Dallais, trommur. Föstudagskvöldið 28.5. 2004 Meira
3. júní 2004 | Fólk í fréttum | 209 orð

Fjögur hress bönd

HAMRAHLÍÐARKÓRINN, einn af sögufrægari kórum landsins, er á leið til Eistlands í sumar þar sem hann mun troða upp með söng sínum. Meira
3. júní 2004 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Fjölskylduleyndarmál

BRESKA framhaldsmyndin Ást í meinum (Sparkhouse), sem er í þremur hlutum, segir frá Carol og Andrew, ungu og ástföngnu pari í enskri sveit. Meira
3. júní 2004 | Fólk í fréttum | 136 orð | 2 myndir

Fjölþætt dagskrá

Í KVÖLD hefst mikil menningarhátíð á Grand Rokk og stendur hún fram á sunnudag. Bókmenntir, tónlist, kvikmyndir og myndlist munu leika þar stórt hlutverk og er þéttbókuð dagskrá alla daga. Meira
3. júní 2004 | Fólk í fréttum | 376 orð | 2 myndir

Heimsfrægðin liggur í loftinu

ÞRJÁR myndir koma á leigurnar í vikunni sem er minna en venjulega og kannski til marks um að rólegri sumartíð sé í garð gengin. Fyrsta ber að nefna íslensku heimildarmyndina Love is in the Air eftir Ragnar Bragason. Meira
3. júní 2004 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Helmingurinn lygi

Bandaríkin 2003. Meira
3. júní 2004 | Fólk í fréttum | 122 orð | 2 myndir

...hipp hoppi á Rás 2

Engin ein tónlistarstefna hefur haft jafn rík áhrif á þróun dægurtónlistar undanfarna áratugi og hipp hoppið, sem vaknaði til lífsins árið 1979 í New York. Meira
3. júní 2004 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Í hjúskaparfjötrum

Bandaríkin 2003. Skífan VHS. (90 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn Joel Viertel. Aðalhlutv. Kip Pardue, Tara Reid. Meira
3. júní 2004 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Kínverjar skipa Britney að hylja sig

KÍNVERSK stjórnvöld hafa lagt blessun sína yfir það að Britney Spears fái að halda tónleika í Sjanghæ og Pekíng síðar á árinu. Með einu skilyrði þó: að hún komi ekki fram í of efnislitlum klæðum. Tónleikar Spears í Kína verða hluti af heimsreisu hennar. Meira
3. júní 2004 | Menningarlíf | 449 orð | 1 mynd

Leitað inn í lítinn ferning

"HRAFNINN sveif í lágflugi upp Bankastrætið, beygði til vinstri niður Ingólfsstrætið og síðan til hægri inn Hverfisgötuna." Með þessum orðum er kynnt myndlistarsýning Huldu Hákon, sem verður opnuð í dag í nýju galleríi, 101 gallery. Meira
3. júní 2004 | Fólk í fréttum | 557 orð | 1 mynd

Ljúf hlustun

Guitar Islancio er skipuð Gunnari Þórðarssyni á gítar, Birni Thoroddsen á gítar og Jóni Rafnssyni á kontrabassa. Hljóðritað í mars 2004. Meira
3. júní 2004 | Fólk í fréttum | 168 orð | 1 mynd

McCartney viðurkennir að hafa prófað heróín

BÍTILLINN fyrrverandi, Paul McCartney, hefur viðurkennt að hafa reykt heróín þegar frægð Bítlanna var sem mest. Segist hann í tímaritsviðtali vera heppinn að hafa ekki ánetjast þessu eiturlyfi. Meira
3. júní 2004 | Fólk í fréttum | 280 orð | 1 mynd

Nói og Fálkar í Sjanghæ

Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands, er á leið til Shanghæ í Kína til þess að kynna íslenska kvikmyndagerð á Shanghai International Film Festival. Meira
3. júní 2004 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Stúlknakórar syngja í Grensáskirkju

DONA nobis pacem-tónleikar verða haldnir í Grensáskirkju kl. 20 í kvöld. Að tónleikunum standa þrír stúlknakórar með söngvurum á aldrinum 13 til 18 ára, alls um 80 stúlkur. Meira
3. júní 2004 | Menningarlíf | 38 orð

Sýningu lýkur

Listasetrið Kirkjuhvoli, Akranesi Sýningu Erlu Axelsdóttur lýkur á sunnudag. Á sýningunni eru um fimmtíu verk, pastelmyndir og olíuverk, sem öll eru unnin á sl. tveim til þremur árum. Listasetrið Kirkjuhvoli er opið alla daga nema mánudaga, frá kl.... Meira
3. júní 2004 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Ungfrú alheimur er áströlsk

JENNIFER Hawkins, tvítug áströlsk sýningarstúlka, var í fyrrinótt krýnd ungfrú alheimur en fegurðarsamkeppnin var haldin í Ekvador. Í öðru sæti varð Shandi Finnessey frá Bandaríkjunum og Alba Giselle Reyes frá Puerto Rico varð þriðja. Meira
3. júní 2004 | Fólk í fréttum | 249 orð | 1 mynd

Úlpa og Han Solo spila

Í KVÖLD á Gauki á Stöng verða tónleikar sem Úlpa og Han Solo halda fyrir Geðhjálp og mun allur aðgangseyrir renna óskiptur til starfsemi samtakanna. Meira
3. júní 2004 | Fólk í fréttum | 233 orð | 1 mynd

Weinstein-bræður kaupa Fahrenheit 911

BOB og Harvey Weinstein, stofnendur bandaríska dreifingarfyrirtækisins Miramax Films, hafa í eigin nafni keypt sýningarrétt heimildarmyndar Michaels Moores, Fahrenheit 911 , af Disney-kvikmyndasamsteypunni, að því er fram kemur á fréttavef BBC. Meira
3. júní 2004 | Fólk í fréttum | 463 orð | 1 mynd

Þjóðaratkvæðagreiðsla í Auglýsingahléi

ÞEIR félagar Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson, betur þekktir sem Simmi og Jói, sitja ekki auðum höndum. Leysa af Audda og Sveppa í 70 mínútna sumarfríinu og nú hinn 13. júní nk. Meira
3. júní 2004 | Myndlist | 1076 orð | 3 myndir

Öll lífsins gæði

Til 6. júní. Listaverkið er sýnilegt allan sólarhringinn. Meira

Umræðan

3. júní 2004 | Aðsent efni | 505 orð

Afsal valds - ekki beiting þess

Í SNJALLRI grein í Morgunblaðinu sunnudaginn 30. maí afgreiðir prófessor Reynir Axelsson með rökfræðinni einni saman alla þá lögstirfinga, sem hafa verið að rembast eins og rjúpa við staurinn að afnema merkingu 26. Meira
3. júní 2004 | Aðsent efni | 350 orð | 1 mynd

Eigendaskipti engin ógnun

Júlíus Hafstein skrifar um kaup og sölu fyrirtækja: "Trúlega munu þeir Baugsmenn selja einhver fleiri fyrirtæki, ef kaupendur finnast." Meira
3. júní 2004 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd

Kraftmikil sjálfstæð leikhús

Felix Bergsson skrifar um leikhús: "Sjálfstæðu leikhúsin vilja vinna markvisst að því að fá sem flesta í leikhúsið." Meira
3. júní 2004 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Mikilvægi þess að hafa val

Stefanía Margrét Arndal fjallar um Hugarafl og hugmyndir þess: "En góðir hlutir gerast hægt og hver og einn þarf að fylgja sínum hraða." Meira
3. júní 2004 | Aðsent efni | 850 orð | 1 mynd

Misnotkun fjölmiðils í þjóðareign

Ólafur F. Magnússon skrifar um pólitíska misnotkun Ríkisútvarpsins: "Útvarpsráð verður að gera sér grein fyrir því að þjóðin en ekki Sjálfstæðisflokkurinn á Ríkisútvarpið." Meira
3. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 193 orð

Símaskráin er nú í einu bindi

EIN er sú bók, sem mest er meðhöndluð. Það er símaskráin, sem komið hefur út frá upphafi símans hérlendis, eða síðan árið 1906. Lengst af var skrá þessi í einu bindi, sem fór vitanlega stækkandi með vaxandi fjölda símnotenda. Meira
3. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 329 orð

Skriplað á skötu SKELFING er það...

Skriplað á skötu SKELFING er það þreytandi að þurfa að hlusta á menn sem telja sig hátt yfir aðra hafna og segjast hafa dvalist langdvölum í öðrum löndum fara rangt með alkunnar alþýðuvísur og skrumskæla textann. Meira
3. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 251 orð

Stríðið í Tétsníu

ÖÐRU hverju kemst Tétsnía í fréttir fjölmiðla. Íbúar þar og nágrannar þeirra í Ingútsíu eru undir járnhæl Rússa. Þeir hafa þurft að þola miklar hörmungar gegnum tíðina, allt frá nauðungarflutningum Stalíns til ógnarstjórnar Pútíns Rússlandsforseta. Meira
3. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 255 orð

Öruggasta undirskriftasöfnunin?

Í MORGUNBLAÐINU 27. maí er viðtal við Róbert Marshall, formann Fjölmiðlasambandsins, um undirskriftasöfnun sem efnt var til vegna fjölmiðlafrumvarps ríkisstjórnarinnar. Meira

Minningargreinar

3. júní 2004 | Minningargreinar | 2224 orð | 1 mynd

BJÖRG MAGNÚSDÓTTIR THORODDSEN

Björg Magnúsdóttir Thoroddsen fæddist í Reykjavík 26. maí 1912. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 27. maí síðastliðinn. Foreldrar Bjargar voru hjónin Magnús Guðmundsson, sýslumaður Skagfirðinga og síðar ráðherra, f. á Rútsstöðum í Svínavatnshreppi 6. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2004 | Minningargreinar | 1791 orð | 1 mynd

HELGA BIRNA ÞÓRHALLSDÓTTIR

Helga Birna Þórhallsdóttir fæddist í Reykjavík 23. október 1955. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 26. maí síðastliðinn. Helga Birna var dóttir hjónanna Þórhalls Ellerts Skúlasonar frá Reykjavík, f. 9. apríl 1927, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2004 | Minningargreinar | 325 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR

Ingibjörg Guðmundsdóttir fæddist í Ámundakoti í Fljótshlíð 3. júní 1904. Hún lést 16. júlí 1971. Foreldrar hennar voru þau Þórunn Tómasdóttir, f. á Teigi í Teigasókn 20. febrúar 1877 og Guðmundur Guðmundsson, f. í Hólmahjáleigu Austur-Landeyjum 20. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2004 | Minningargreinar | 810 orð | 1 mynd

SIGFÚS G. BJARNASON

Fimmtudaginn 3. júní 2004 hefði faðir minn orðið 100 ára, en hann andaðist 28. september 1989. Vegna þessara tímamóta langar mig að minnast hans með nokkrum orðum. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2004 | Minningargreinar | 864 orð | 1 mynd

SIGURVEIG JÓNSDÓTTIR

Sigurveig Jónsdóttir fæddist í Fossgerði á Berufjarðarströnd 3. október 1912. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 26. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Gunnarsson, f. 4.5. 1877, d. 8.9. 1970, og Sigríður Sigurðardóttir, f. 23.2. 1884, d. 13.3. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

3. júní 2004 | Sjávarútvegur | 296 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Blálanga 35 35 35...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Blálanga 35 35 35 77 2,695 Búri 273 249 264 611 161,221 Grálúða 189 189 189 147 27,783 Hlýri 80 80 80 421 33,680 Hvítaskata 10 10 10 128 1,280 Keila 27 27 27 116 3,132 Langa 65 61 64 210 13,386 Lúða 341 124 323 49 15,841 Skarkoli... Meira

Daglegt líf

3. júní 2004 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd

Góð kaup eða kynlíf

Sumar konur fá jafnmikið út úr því að gera góð kaup og kynlífi, samkvæmt könnun sem vitnað er til á vefsíðu Evening Standard . Þessar athafnir hafa áhrif á sömu efnin í heilanum sem veita vellíðan, t.d. endorfín. Meira
3. júní 2004 | Daglegt líf | 152 orð | 1 mynd

Hollensk ber á íslensku

Í mörgum matvöruverslunum fást nú erlend jarðarber, merkt á íslensku. Umrædd jarðarber eru flutt inn af Búri ehf. og eru ýmist hollensk eða belgísk. Þau eru sett í öskjur og merkt með íslenskum merkimiðum í Hollandi. Meira
3. júní 2004 | Daglegt líf | 258 orð | 1 mynd

Húsráð

Vissir þú að tyggigúmmíi í hári má reyna að ná úr með miklum sykri, bleyttum upp í örlitlu vatni. Kenningin er að sætt náist úr með sætu. Vel steytt fræ eða krydd í matseld dregur fram sterkara kryddbragð. Meira
3. júní 2004 | Neytendur | 620 orð | 1 mynd

Lambakjöt og grísakjöt á tilboði

Kjötvörur eru áberandi í helgartilboðum matvöruverslana en nokkuð ber líka á kökum og kexi, gosdrykkjum og ýmsum sósum. Meira
3. júní 2004 | Daglegt líf | 61 orð

Lífrænt um helgina

Helgina 5.-6. júní verður lífræn helgi á Græna torginu í Blómavali, en Blómaval Sigtúni er eina verslunin á Íslandi sem hlotið hefur lífræna vottun frá vottunarstofunni Tún. Meira
3. júní 2004 | Daglegt líf | 918 orð | 1 mynd

Tollfríðindum sleppir við 46 þúsund krónur

Samkvæmt Íslenskri orðabók er tollur það gjald sem oft er lagt á vöru sem flutt er milli ríkja. Nú þegar landsmenn leggjast í ferðalög er ekki úr vegi að rifja upp hvað þeir mega koma með til baka án þess að þurfa að greiða toll. Meira

Fastir þættir

3. júní 2004 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli.

85 ÁRA afmæli. Eðvarð Torfason (Ebbi í Brautartungu) verðu áttatíu og fimm ára mánudaginn 14. júní. Hann tekur á móti gestum laugardaginn 5. júní frá kl. 14 í Félagsheimilinu í... Meira
3. júní 2004 | Í dag | 258 orð | 1 mynd

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús kl. 14-17 í neðri sal fyrir unga sem aldna. Organisti Áskirkju leiðir söng. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Dómkirkjan. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-16 í safnaðarheimilinu Lækjargötu 14. Háteigskirkja. Taize-messa... Meira
3. júní 2004 | Fastir þættir | 184 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Suður er gjafari og vekur á fjórum spöðum. Enginn hreyfir andmælum og vestur flettir upp hjartadrottningunni: Norður &spade;G52 &heart;Á872 ⋄D43 &klubs;KD3 Suður &spade;ÁKD10963 &heart;1095 ⋄7 &klubs;G10 Hvernig myndi lesandinn spila? Meira
3. júní 2004 | Fastir þættir | 271 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sumarbrids Sumarspilamennskan er lífleg og spennandi eins og ávallt á þessum tíma og er kjörið að æfa sig fyrir hinn árlega Alheimstvímenning sem verður næsta föstudagskvöld (einnig verður boðið upp á að spila Alheimstvímenning á laugardeginum). Meira
3. júní 2004 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

DEMANTSBRÚÐKAUP.

DEMANTSBRÚÐKAUP. Í dag, fimmtudaginn 3. júní, eiga 60 ára hjúskaparafmæli hjónin Gísli Gíslason og Ingibjörg Níelsdóttir, Hvassaleiti 56, Reykjavík. Þau verða að heiman í... Meira
3. júní 2004 | Fastir þættir | 400 orð | 3 myndir

Lenka Ptácníková: Tíundi stórmeistari Íslendinga

28. maí 2004 Meira
3. júní 2004 | Dagbók | 467 orð

(Lk. 8, 16.)

Í dag er fimmtudagur 3. júní, 155. dagur ársins 2004, fardagar. Orð dagsins: Enginn kveikir ljós og byrgir það með keri eða setur undir bekk, heldur láta menn það á ljósastiku, að þeir, sem inn koma, sjái ljósið. Meira
3. júní 2004 | Dagbók | 43 orð

MÓÐURMÁLIÐ

Gefðu, að móðurmálið mitt, minn Jesú, þess ég beiði, frá allri villu klárt og kvitt krossins orð þitt út breiði um landið hér til heiðurs þér, helzt mun það blessun valda, meðan þín náð lætur vort láð lýði og byggðum... Meira
3. júní 2004 | Viðhorf | 828 orð

Ofviðri út af engu

Forsetinn er í þessu máli eins og gyðja réttlætisins, með bundið fyrir augun, tekur ekki afstöðu með eða móti en finnst allt í einu að öll þjóðin eigi að ákveða, ekki þingheimur. Meira
3. júní 2004 | Fastir þættir | 243 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. Bxc6 dxc6 5. d3 Bg7 6. h3 Rf6 7. Rc3 Rd7 8. Be3 e5 9. Dd2 De7 10. Bh6 Bxh6 11. Dxh6 f6 12. Rh4 Rf8 13. O-O Be6 14. f4 exf4 15. Hae1 O-O-O 16. Dxf4 c4 17. d4 g5 18. Rf5 Dd7 19. De3 Bxf5 20. Hxf5 Dxd4 21. Dxd4 Hxd4 22. Meira
3. júní 2004 | Fastir þættir | 396 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hjólaði um Hvalfjörð og endaði síðan efst uppi í Borgarfirði í sumarbústað um hvítasunnuhelgina. Tekið skal fram að hjól Víkverja er ekki knúið lífrænum heldur vélrænum mótor. Meira

Íþróttir

3. júní 2004 | Íþróttir | 148 orð

Beckham vill spila gegn Íslendingum

DAVID Beckham, fyrirliði enska landsliðsins í knattspyrnu, segist verða klár í slaginn gegn Íslendingum á Manchester-mótinu á laugardaginn. Meira
3. júní 2004 | Íþróttir | 541 orð | 1 mynd

Björgólfur í gang

BJÖRGÓLFUR Takefusa opnaði markareikning sinn fyrir Fylki á Íslandsmótinu þegar Fylkismenn skutu sér á topp Landsbankadeildarinnar með 2:0 sigri á Keflvíkingum í gærkvöld. Björgólfur skoraði tvö glæsimörk í fyrri hálfleik í sanngjörnum sigri Árbæjarliðsins og þar með töpuðu Suðurnesjamenn sínum fyrsta leik á leiktíðinni en þeim hefur aldrei tekist að leggja Fylki í Árbænum í efstu deild. Meira
3. júní 2004 | Íþróttir | 131 orð

Björn Friðriksson til Gróttu/KR

Línumaðurinn öflugi Björn Friðriksson hefur ákveðið að ganga til liðs við handknattleiksliðið Gróttu/KR en hann lék með Stjörnunni á síðasta tímabili. Björn er 22 ára gamall og mun vafalaust styrkja Gróttu/KR en hann gerði eins árs samning við liðið. Meira
3. júní 2004 | Íþróttir | 83 orð

Brynjar áfram á Evrópumótinu

BRYNJAR Valdimarsson tryggði sér í gær sæti í 32 manna úrslitum á Evrópumótinu í snóker sem nú stendur yfir í Austurríki en Jóhannes B. Jóhannsson er úr leik. Meira
3. júní 2004 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

* DETROIT Pistons mun mæta Los...

* DETROIT Pistons mun mæta Los Angeles Lakers í úrslitum NBA-deildarinnar. Detroit tryggði sér Austurstrandartitilinn í fyrrinótt með því að leggja Indiana Pacers að velli 69:65. Meira
3. júní 2004 | Íþróttir | 150 orð

Fylkir 2:0 Keflavík Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild...

Fylkir 2:0 Keflavík Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild karla, 4. umferð Fylkisvöllur Miðvikudaginn 2. júní 2004 Aðstæður: Hægviðri, sól með köflum og 13 stiga hiti. Völlurinn sæmilegur. Áhorfendur: 1444. Meira
3. júní 2004 | Íþróttir | 363 orð | 1 mynd

* GÐMUNDUR Hrafnkelsson landsliðsmarkvörður og félagar...

* GÐMUNDUR Hrafnkelsson landsliðsmarkvörður og félagar hans í Kronau/Östringen töpuðu í gær fyrir Post Schwerin í síðari leik liðanna um sæti í efstu deild í þýska handknattleiknum. Meira
3. júní 2004 | Íþróttir | 238 orð

Gífurlega vonsvikin

"FYRSTA sem kemur upp í huga minn er að ég er gífurlega vonsvikin," sagði Olga Færseth eftir leikinn. Meira
3. júní 2004 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Haukar vilja fá Guðmund

GUÐMUNDUR Karlsson er með tilboð frá Haukum um að taka við þjálfun kvennaliðs félagsins í handknattleik fyrir næstu leiktíð í stað Ragnars Hermannssonar sem stýrði Haukaliðinu í vetur en er hættur. Meira
3. júní 2004 | Íþróttir | 104 orð

Heiðar áfram í Englandi

HEIÐAR Davíð Bragason úr GKj, komst í gær áfram á Breska áhugamannamótinu í golfi, en leikið er á St. Andrews-vellinum fornfræga. Hann og Örn Ævar Hjartarson, GS, komust báðir í gegnum fyrstu umferðina, Örn Ævar vann sinn leik 4-3 og Heiðar Davíð 2-0. Meira
3. júní 2004 | Íþróttir | 330 orð

Jose Mourinho tekur við Chelsea

PORTÚGALINN Jose Mourinho var í gær ráðinn knattspyrnustjóri Chelsea í stað Claudio Ranieri sem vikið var úr starfi á mánudag eftir tæp fjögur ár hjá Lúndúnaliðinu. Meira
3. júní 2004 | Íþróttir | 134 orð

Jón Arnór verður ekki seldur

EKKI kemur til greina af hálfu forráðamanna Dallas Mavericks að selja Jón Arnór Stefánsson frá félaginu í sumar þegar kaup og sala á körfuknattleiksmönnum hefst á milli félaga í NBA-deildinni í Bandaríkjunum. Meira
3. júní 2004 | Íþróttir | 371 orð | 1 mynd

* KÁRI Einarsson , 17 ára...

* KÁRI Einarsson , 17 ára piltur úr Víkingi , lék sinn fyrsta leik í efstu deild í knattspyrnu þegar lið hans mætti FH í fyrrakvöld. Kári lék síðustu 10 mínúturnar. Meira
3. júní 2004 | Íþróttir | 274 orð

KNATTSPYRNA Ísland - Frakkland 0:3 Laugardalsvöllur,...

KNATTSPYRNA Ísland - Frakkland 0:3 Laugardalsvöllur, Evrópukeppni kvennalandsliðs, 2. riðill, miðvikudaginn 2. júní 2004. Mörk Frakklands : Hoda Lattaf 4., 12., Laëtitia Tonazzi (76.). Lið Íslands : Þóra B. Helgadóttir - Erna B. Meira
3. júní 2004 | Íþróttir | 213 orð

Komum ekki tilbúnir til leiks

"VIÐ lékum ekki vel í fyrri hálfleik og það var eins og við hefðum ekki komið tilbúnir til leiks. Í síðari hálfleik spiluðum við ágætlega og ef við hefðum leikið af sama krafti í fyrri hálfleik hefðu úrslitin orðið önnur. Meira
3. júní 2004 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Leiðinleg mynd dregin up af einstaka leikmönnum

ÓLAFUR Þórðarson, þjálfari bikarmeistara ÍA, ákvað taka upp fjölmiðlabann hjá sínum leikmönnum eftir leikinn við Fram á dögunum og urðu fjölmiðlar áþreifanlega varir við það eftir sigur Skagamanna á KA í fyrrakvöld. Meira
3. júní 2004 | Íþróttir | 330 orð | 1 mynd

Margir leikmenn geta betur

"MÉR fannst við aldrei fara almennilega í gang," sagði Helena Ólafsdóttir landsliðsþjálfari eftir 3:0 tap fyrir Frakklandi í gærkvöldi. Meira
3. júní 2004 | Íþróttir | 165 orð

Mættu spila meira saman

FRANSKI þjálfarinn Elisabeth Loisel var ánægð með sigurinn. "Ísland er með ungt lið, sem er að læra að spila á alþjóðlegum vettvangi og getur átt möguleika í umspili. Meira
3. júní 2004 | Íþróttir | 117 orð

Ólafur í 7. sæti yfir þá bestu í heimi

ÓLAFUR Stefánsson hafnaði í sjöunda sæti í vali á besta handknattleiksmanni ársins 2003 sem Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, stóð fyrir í samvinnu við World Handball Magazine og sportvöruframleiðandann Adidas. Meira
3. júní 2004 | Íþróttir | 455 orð

Sóknin gekk vel

Þorlákur Árnason, þjálfari Fylkis, var ánægður í leikslok enda ærin ástæða til. Fylkismenn eru í efsta sæti Landsbankadeildarinnar eftir fjórar umferðir. "Þetta var mjög góður sigur en þetta var erfiður leikur. Meira
3. júní 2004 | Íþróttir | 619 orð | 1 mynd

Tvö mörk á tólf mínútum voru Íslandi um megn

TVÖ mörk á 12 mínútum reyndist íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu um megn þegar það tók á móti frönskum stöllum sínum í 2. riðli Evrópumótsins í knattspyrnu í Laugardalnum í gær. Meira
3. júní 2004 | Íþróttir | 138 orð

Vallarmetið féll ekki í Víkinni

VALLARÞULURINN í Víkinni tilkynnti áhorfendum á leik Víkings og FH í úrvalsdeildinni í knattspyrnu í fyrrakvöld að þeir hefðu tekið þátt í að setja vallarmet en alls sáu 963 leik liðanna sem endaði 1:1. Meira

Úr verinu

3. júní 2004 | Úr verinu | 345 orð | 1 mynd

Aldrei meira flutt inn af fiski

INNFLUTT hráefni til fiskvinnslu hér á landi var 224.851 tonn árið 2003 og hefur aldrei verið meira. Það jókst um 64.138 tonn eða um 39,9% frá árinu 2002. Meira
3. júní 2004 | Úr verinu | 141 orð | 1 mynd

Ánægðir með það sem við höfum

HAFSTEINN Guðjónsson, trillukarl úr Reykjavík, sem rær við annann mann á Hrólfi HF var hress á bryggjunni í Reykjavík er þeir félagar voru að landa afla dagsins. Meira
3. júní 2004 | Úr verinu | 62 orð | 1 mynd

Fá alþjóðlega öryggisvottun

GÁMASKIPIN Arnarfell og Helgafell, sem eru í eigu Samskipa hafa, fyrst íslenskra skipa, hlotið öryggisskírteini frá Alþjóða siglingamálastofnuninni (ISPS Code). Öryggisvottun skipanna er gefin út í skráningahöfn þeirra beggja á Mön. Meira
3. júní 2004 | Úr verinu | 853 orð

Frystiklefum breytt í kennslustofur

MIKLAR breytingar standa nú fyrir dyrum hjá fiskeldisdeild Hólaskóla, sem er þessa dagana að flytja í nýtt húsnæði við höfnina á Sauðárkróki. Þar var upphaflega frystihús Skjaldar, en nú er húsið í eigu Fiskiðjunnar Skagfirðings. Meira
3. júní 2004 | Úr verinu | 96 orð

Góð nýliðun

RANNSÓKNIR rússneskra fiskifræðinga benda til mikillar nýliðunar í stofni alaskaufsa í Beringshafi. Gert er ráð fyrir að þessarar nýliðunar fari að gæta í veiðinni 2006 til 2008. Meira
3. júní 2004 | Úr verinu | 195 orð | 1 mynd

Minnka kvóta á hokinhala

NÝSJÁLENDINGAR munu að öllum líkindum skera niður hokinhalakvóta sinn um þriðjung á næsta fiskveiðiári. Það verður gert vegna þess að rannsóknir sýna að stofninn hefur ekkert vaxið, þrátt fyrir verulegan niðurskurð aflaheimilda á síðustu árum. Meira
3. júní 2004 | Úr verinu | 198 orð | 1 mynd

Nýr Gáski til Flateyrar

BÁTASMIÐJAN Mótun ehf. afhenti nýverið bát af gerðinni Gáski 1180 til Kambs á Flateyri. Báturinn hefur hlotið nafnið Kristján ÍS og verður hann gerður út á línu. Kristján ÍS er 15 tonna trefjaplastbátur, 11,8 metra langur og 3,78 metra breiður. Meira
3. júní 2004 | Úr verinu | 226 orð | 1 mynd

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2004

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar er komið út. Blaðið byrjar á hugvekju eftir sr. Ragnheiði Karítas Pétursdóttur, sóknarprest í Ingjaldshólskirkju. Meðal efnis er viðtal við Vigfús Vigfússon, byggingarmeistara í Ólafsvík. Meira
3. júní 2004 | Úr verinu | 82 orð | 1 mynd

Sjómannadagsblað Vestmannaeyja komið út

Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2004 er komið út. Blaðið er fjölbreytt og efnismikið, m.a. er fjallað um skipbrotsmannaskýlið á Kálfafellsmelum, sagt frá sókningsferð í Elliðaey, auk þess sem í blaðnu er fjöldi viðtala og frásagna. Meira
3. júní 2004 | Úr verinu | 482 orð

Sóknardagar úr sögunni

Frumvarp um afnám sóknardagakerfis handfærabáta hefur nú verið samþykkt og verður því öllum fiskveiðum við landið stjórnað með aflamarkskerfi, reyndar tveimur, einu fyrir litlu bátana og öðru fyrir stærri báta og skip. Meira
3. júní 2004 | Úr verinu | 125 orð | 1 mynd

Tekið á móti þorskseiðum

Fyrir skömmu voru flutt þorskseiði frá starfsstöð Hafrannsóknastofnunar í Stað við Grindavík vestur á Tálknafjörð. Þar voru þau sett í sjókví til áframhaldandi eldis. Það er Þórsberg ehf. Meira
3. júní 2004 | Úr verinu | 1366 orð | 2 myndir

Vopnfirðingar vilja vinna í fiski

Talsverðar sviptingar urðu á eignarhaldi Tanga hf. á Vopnafirði á síðasta ári en þeim lauk með því að yfirráð félagsins eru nú í höndum heimamanna. Helgi Mar Árnason tók hús á Vilhjálmi Vilhjálmssyni framkvæmdastjóra og ræddi við hann um starfsemi Tanga sem byggist að öllu leyti á starfskröftum heimamanna. Meira
3. júní 2004 | Úr verinu | 90 orð | 1 mynd

Þrír golþorskar á sama slóðann

ÞAÐ hljóp heldur betur á snærið hjá Alfons Finnssyni, trillukarli í Ólafsvík, þegar fékk þrjá golþorska á færin nú í vikunni. Meira

Viðskiptablað

3. júní 2004 | Viðskiptablað | 1278 orð

Actavis undir væntingum | gengi lækkar...

Actavis undir væntingum | gengi lækkar Hagnaður Actavis, áður Pharmaco, nam nær 2 1/2 milljarði króna en var þó 700 milljónum króna, eða 28%, undir meðalspá greiningardeildanna. Meira
3. júní 2004 | Viðskiptablað | 381 orð

Ber Nestlé hag barna fyrir brjósti?

Fáir standa jafnfast á skoðunum sínum og þeir, sem segja að brjóstamjólk sé bezt fyrir börn - og að raunar sé ekki um aðra kosti að velja. Því fá nýbakaðar mæður, sem einhverra hluta vegna gengur illa með brjóstagjöfina, að kynnast. Meira
3. júní 2004 | Viðskiptablað | 605 orð | 1 mynd

Ekki blindaður af sólskini

Páll Gunnar Pálsson er forstjóri Fjármálaeftirlitsins. Soffía Haraldsdóttir bregður upp svipmynd af Páli. Meira
3. júní 2004 | Viðskiptablað | 100 orð | 1 mynd

Erlendir fjárfestar í ÍSB með Orra

URRIÐI ehf., félag í eigu Orra Vigfússonar , hefur í samræmi við framvirkan samning frá 25. febrúar sl. við Burðarás hf. sem seljanda gengið frá kaupum áhlutum í Íslandsbanka hf . fyrir rúma 4,5 milljarða króna. Meira
3. júní 2004 | Viðskiptablað | 475 orð | 1 mynd

Fimmtánda öflugasta tölva Norðurlanda í fæðingu

Ofurtölvur eru mjög gagnlegar þegar framkvæma þarf mjög flókna útreikninga eins og til að mynda við veður-, jarðhita- og fiskirannsóknir. Þær eru þó mjög dýrar í innkaupum og rekstri og íslenskt rannsóknasamfélag varla svo stórt að það standi undir... Meira
3. júní 2004 | Viðskiptablað | 2053 orð | 2 myndir

Fínt að ferðast innanlands

Mikill uppgangur hefur verið í viðskiptum með tjaldvagna, fellihýsi og aðra gistivagna á síðustu árum, og ekkert lát virðist vera þar á. Það sama á og við um ýmsan annan útivistarbúnað sem er sagður seljast vel, en mikil aukning hefur verið í ferðalögum landsmanna innanlands. Grétar Júníus Guðmundsson veltir fyrir sér hvað veldur þessu. Meira
3. júní 2004 | Viðskiptablað | 585 orð

Flutningur starfa úr landi

Útvistun, eða outsourcing eins og fyrirbærið kallast á ensku, snýst um það þegar fyrirtæki fela öðrum að sinna hluta starfsemi sinnar, svo sem símaþjónustu, bókhaldi eða tölvuvinnslu, og er vinsælt deiluefni í stjórnmálum í Bandaríkjunum. Meira
3. júní 2004 | Viðskiptablað | 67 orð

Fundur um nýja strauma í dagvöruverslun...

Fundur um nýja strauma í dagvöruverslun í Evrópu verður haldinn í dag á vegum Samtaka verslunar og þjónustu, SVÞ, kl. 8.30 til 10 á Grand Hóteli. Thomas Svaton, framkvæmdastjóri Svensk dagligvaruhandel í Svíþjóð, er ræðumaður fundarins. Meira
3. júní 2004 | Viðskiptablað | 68 orð

Fundur um stöðu neytenda í stækkuðu...

Fundur um stöðu neytenda í stækkuðu Evrópusambandi verður haldinn á vegum Neytendasamtakanna nk. mánudag, 7. júní, kl. 17 til 18 á Grand Hóteli. Rasmus Kjeldal, forstjóri dönsku neytendasamtakanna, heldur fyrirlestur. Meira
3. júní 2004 | Viðskiptablað | 652 orð | 1 mynd

Hagar tapa 374 milljónum

TAP Haga hf., sem rekur m.a. verslanirnar Bónus, Hagkaup, 10-11, Zara, Debenhams og Útilíf nam 374 milljónum króna á síðasta rekstrarári sem lauk í febrúar sl. Meira
3. júní 2004 | Viðskiptablað | 313 orð | 2 myndir

Hagnaður í Kauphöllinni jókst um 175%

HAGNAÐUR fyrirtækja í Úrvalsvísitölu Kauphallar Íslands jókst um 175% milli ára á fyrsta fjórðungi ársins, eða úr 7,8 milljörðum króna í fyrra í 21,6 milljarða króna í ár. Meira
3. júní 2004 | Viðskiptablað | 258 orð | 1 mynd

Jafnvægi í væntingum og afkomu

Sjö fyrirtæki yfir og sex undir væntingum. Sjö hafa hækkað í verði og sjö lækkað frá birtingu uppgjörs fyrsta fjórðungs. Haraldur Johannessen fjallar um afkomu Úrvalsvísitölufyrirtækjanna, væntingar til fyrirtækjanna og viðbrögð markaðarins. Meira
3. júní 2004 | Viðskiptablað | 80 orð

Kaupir Mjöll-Frigg

Eignarhaldsfélag í eigu Hinriks Morthens , sem m.a. hefur rekið fyrirtækið Filtertækni ehf., hefur keypt allan rekstur og eignir Mjallar-Friggjar hf. á Akureyri. KB banki annaðist fjármögnun og ráðgjöf við kaupin. Seljendur eru Mjöll hf. Meira
3. júní 2004 | Viðskiptablað | 140 orð | 1 mynd

KB banki flytur út list

ÍSLENSK samtímamyndlist var í aðalhlutverki við opnun nýs húsnæðis Kaupthing Sofi, dótturfyrirtækis KB banka, í miðborg Helsinki í Finnlandi. Vöktu verkin 50 mikla athygli, að sögn Hreiðars Más Sigurðssonar forstjóra bankans. Meira
3. júní 2004 | Viðskiptablað | 132 orð

Lækka verð fyrir gagnaflutning frá útlöndum

Síminn hefur ákveðið að einfalda verðskrá fyrir sítengda Netþjónustu, ásamt því að lækka umtalsvert verð í þeim áskriftarleiðum sem innihalda mest niðurhal á gagnamagni, að því er segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Meira
3. júní 2004 | Viðskiptablað | 524 orð | 1 mynd

Millistjórnandinn lykillinn að starfsánægju

Meistaraprófsritgerð Elvu Brár Aðalsteinsdóttur í mannauðsstjórnun frá London School of Economics and Political Science hefur vakið athygli í Bretlandi. Soffía Haraldsdóttir ræddi við Elvu um niðurstöður ritgerðarinnar. Meira
3. júní 2004 | Viðskiptablað | 1114 orð | 1 mynd

Mismuna lög um virðisaukaskatt félagaformum?

ÝMSAR ástæður geta legið að baki því að eigendur eða stjórnendur hlutafélaga telja það betri kost að vera með atvinnurekstur í fleiri félögum en einu. Hér getur til dæmis verið um að ræða atriði er varða fjármögnun, áhættu, sérhæfingu og fleira. Meira
3. júní 2004 | Viðskiptablað | 109 orð

Oddi fær viðurkenningu í Póllandi

PRENTSMIÐJAN Oddi Poland, sem er í eigu Odda og samstarfsaðila í Póllandi, hefur fengið viðurkenningu frá viðskiptaráðinu í Posnan fyrir áreiðanleika og traust í viðskiptum. Meira
3. júní 2004 | Viðskiptablað | 276 orð

"Ótímabært að hætta afskrift viðskiptavildar"

Í virðisrýrnunarprófinu sem Hagar beita í stað afskriftar viðskiptavildar felst að ef í ljós kemur að verðmæti viðskiptavildar samkvæmt virðisrýrnunarprófi sé lægra en bókfært verð hennar verður mismunurinn gjaldfærður að fullu. Meira
3. júní 2004 | Viðskiptablað | 105 orð

Rose keppir öðru sinni við Green

STUART Rose, fyrrverandi framkvæmdastjóri Arcadia, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Marks & Spencer og mun því öðru sinni fá það verkefni að verjast yfirtökutilraun kaupsýslumannsins Philip Green. Meira
3. júní 2004 | Viðskiptablað | 79 orð | 1 mynd

Ryanair spáir "blóðbaði"

RYANAIR spáir "blóðbaði" hjá flugfélögum næsta vetur og að félagið með lægsta kostnaðinn muni lifa af. Meira
3. júní 2004 | Viðskiptablað | 206 orð

Sala Big Food dræm í byrjun árs

SALA breska matvælafyrirtækisins Big Food Group, sem rekur matvörukeðjuna Iceland og heildsöluna Booker, og Baugur Group á stóran hlut í, tilkynnti fyrir helgi að sala í verslunum þess hefði haldið áfram að minnka á nýju fjárhagsári, en hagnaður var á... Meira
3. júní 2004 | Viðskiptablað | 90 orð | 1 mynd

Sama verð í öll kerfi hjá Margmiðlun

Margmiðlun hf. breytti gjaldskrá sinni fyrir símaþjónustu frá og með 1. júní. Meira
3. júní 2004 | Viðskiptablað | 167 orð

Samið við RV um vörur fyrir Kárahnjúka

Universal Sodexho á Íslandi hefur gert samning við Rekstrarvörur um þjónustu og útvegun á hreinsiefnum og rekstrarvörum fyrir mötuneytisrekstur og ræstingaþjónustu fyrirtækisins við Kárahnjúkavirkjun. Meira
3. júní 2004 | Viðskiptablað | 211 orð

Skattareglur draga úr hagræðingu

Rétt væri að breyta lögum um virðisaukaskatt þannig að hægt væri að samskrá móður-, dóttur- og systurfélög á virðisaukaskattskrá líkt og gera má í Danmörku. Þetta segir Einar Sigurðsson, framkvæmdastjóri stefnumótunar- og stjórnunarsviðs Flugleiða. Meira
3. júní 2004 | Viðskiptablað | 575 orð

Skekkjur og skattar

Skekkjur í verðbólguspám Seðlabankans eru meðal þess sem fjallað er um í nýjustu Peningamálum bankans. Þar má sjá að spárnar eru alloft nærri lagi, sérstaklega þegar ekkert óvenjulegt gerist og þegar spátímabilið er stutt. Meira
3. júní 2004 | Viðskiptablað | 337 orð | 1 mynd

Strikamerki og Kromax sameinast

STRIKAMERKI hf. hefur keypt allt hlutafé í Kromax ehf. en fyrirtækin hafa bæði starfað við sölu og þjónustu á búnaði fyrir strikamerkingar og sjálfvirka skráningu. Meira
3. júní 2004 | Viðskiptablað | 421 orð

ÚTHERJI

Hagfræðingur eða ekki Á morgunverðarfundi Landsbankans í síðustu viku, sem bar yfirskriftina Erum við of bjartsýn? leituðust sérfróðir menn við að svara ýmsum spurningum um efnahagsmál. Meira
3. júní 2004 | Viðskiptablað | 100 orð

Viðræðum um kaup á Telegraph hætt

ÞÝSKI útgefandinn Axel Springer hefur hætt viðræðum um kaup á breska blaðinu Daily Telegraph, sem er í eigu útgáfufélagsins Hollinger International . Umræðurnar fóru út um þúfur þegar Springer var beðinn um að hækka tilboð sitt. Meira
3. júní 2004 | Viðskiptablað | 1120 orð | 3 myndir

Virðisauki til hluthafa - SVA

Fáir hafa farið varhluta af þeim sviptingum sem átt hafa sér stað á íslenskum hlutabréfamarkaði á síðustu misserum. Á sama tíma og skráðum félögum hefur fækkað hefur markaðsvirði þeirra aukist verulega. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.