Greinar föstudaginn 4. júní 2004

Forsíða

4. júní 2004 | Forsíða | 204 orð

Afsögn CIA-forstjóra

GEORGE Tenet, yfirmaður CIA, bandarísku leyniþjónustunnar, sagði af sér í gær en hann hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir þær upplýsingar, sem notaðar voru til að réttlæta Íraksstríðið, og vegna andvaraleysis leyniþjónustunnar fyrir hryðjuverkin 11. Meira
4. júní 2004 | Forsíða | 194 orð | 1 mynd

Einn af 442 með hærra en 9 í einkunn

AF 442 nemendum sem þreyttu samræmt stúdentspróf í íslensku í maí sl. fékk einn einkunn á bilinu 9 til 10. Knútur Hafsteinsson, formaður Samtaka móðurmálskennara, segir skýringuna e.t.v. Meira
4. júní 2004 | Forsíða | 70 orð | 1 mynd

Hlaupið til heilsu

HEILSUHLAUP Krabbameinsfélagsins fór fram víða um land í gærkvöldi. Er þetta í sautjánda skipti sem félagið efnir til þessa hlaups. Meira
4. júní 2004 | Forsíða | 82 orð

Krefjast "óskoraðs fullveldis"

HOSHYAR Zebari, utanríkisráðherra nýju bráðabirgðastjórnarinnar í Írak, krafðist þess í gær á fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, að í nýrri Íraksályktun yrði kveðið á um "óskorað fullveldi" landsins eftir fyrirhuguð valdaskipti 30. Meira
4. júní 2004 | Forsíða | 291 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin mun ekki beita sér í aðdraganda kosninga

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra, sem sat fyrir svörum í Kastljósi Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi, segist vera þeirrar skoðunar að boða verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlalögin og að nefnd sérfróðra manna verði skipuð til að fjalla um hvernig... Meira

Baksíða

4. júní 2004 | Baksíða | 159 orð

Ákæra á hendur þremur mönnum

EMBÆTTI ríkissaksóknara hefur gefið út ákæru á hendur Grétari Sigurðssyni, Jónasi Inga Ragnarssyni og Tomasi Malakauskasi fyrir að hafa staðið að innflutningi á 223,67 grömmum af metamfetamíni sem Vaidas Jucevicius flutti hingað til lands innvortis 2. Meira
4. júní 2004 | Baksíða | 149 orð | 1 mynd

Fundu 7 kíló af dínamíti í tréskemmu

KASSI með um 7 kg af dínamíti fannst á lofti gamallar tréskemmu sem starfsmenn Stykkishólmsbæjar voru að rífa í fyrradag. Meira
4. júní 2004 | Baksíða | 119 orð

Íslenskir bátar vinsælir í Bretlandi

BÁTASMIÐJAN Trefjar hf. í Hafnarfirði hefur nú selt nærri 20 báta af gerðinni Cleopatra til Bretlandseyja á undanförnum árum og á sjávarútvegssýningu sem haldin var í Glasgow í Skotlandi dagana 20.-22. maí sl. fékk fyrirtækið pantanir í sex nýja báta. Meira
4. júní 2004 | Baksíða | 151 orð

Landssímamálið dómtekið

MÁL efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra gegn aðalféhirði Landssímans og fjórum öðrum sakborningum var dómtekið í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærkvöldi að lokinni munnlegum málflutningi. Meira
4. júní 2004 | Baksíða | 63 orð | 1 mynd

Mikki og Lilli litu við í Stakkaborg

VORHÁTÍÐ Stakkaborgar við Bólstaðarhlíð var haldin í góðviðrinu í gær. Þar litu til dæmis Mikki refur og Lilli klifurmús inn í heimsókn og sjá mátti að krakkarnir kunnu vel að meta að fá svo fræga skógarbúa í heimsókn til sín. Meira
4. júní 2004 | Baksíða | 202 orð | 1 mynd

Svefnhjólið hlutskarpast

NORRÆNU útvarpsleikhúsverðlaunin voru afhent í gær í Norræna húsinu. Það var Svefnhjólið, leikgerð Bjarna Jónssonar og hljómsveitarinnar múm eftir skáldsögu Gyrðis Elíassonar, sem hlaut verðlaunin en þetta er í 5. sinn sem þau eru afhent. Meira
4. júní 2004 | Baksíða | 153 orð

Sveitarfélögin setja veituna á skipulag

ÁSAHREPPUR og Skeiða- og Gnúpverjahreppur munu setja Norðlingaölduveitu í Þjórsárverum inn á aðalskipulag sitt og auglýsa það í sumar í kjölfar samkomulags sem náðst hefur milli sveitarfélaganna og Landsvirkjunar. Meira

Fréttir

4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

47 nemendur brautskráðir í FVA

FJÖLBRAUTASKÓLA Vesturlands var slitið 21. maí sl. með brautskráningu 47 nemenda við hátíðlega athöfn á sal skólans. Tuttugu og fjórir nemendur settu upp stúdentshúfu en 22 nemendur luku prófi af iðnbraut, sjúkraliðabraut og starfsbraut. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Afmælissýning fornbíla

BIFREIÐIN á Íslandi á 100 ára afmæli um þessar mundir. Af því tilefni heldur Fornbílaklúbbur Íslands sýningu í Laugardalshöll sem hefst í dag og stendur fram á sunnudag. Meira
4. júní 2004 | Erlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Afsögn Tenets kemur á óvart

ÞÓTT hart hafi verið deilt á George Tenet og bandarísku leyniþjónustuna, kom afsögn forstjóra CIA í gær mönnum heldur á óvart vestra. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð

Alain Mikli í Linsunni.

Alain Mikli í Linsunni. Franski gleraugnahönnuðurinn Alain Mikli verður í Linsunni, Aðalstræti 9, í dag, föstudaginn 4. júní, og á morgun, laugardag. Hann mun kynna nýjustu gleraugnahönnun sína og nýja línu hannaða af Philippe Starck og Alain Mikli. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð

Allir flokkar taki þátt í undirbúningnum

ÞINGFLOKKUR Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs hefur sent frá sér yfirlýsingu að loknum þingflokksfundi í gær, þar sem lögð er áhersla á að Alþingi komi saman til fundar við fyrsta hentugt tækifæri vegna ákvörðunar forseta Íslands um að staðfesta... Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 144 orð

Allir leikir EM í opinni útsendingu

TEKIST hafa samningar milli Sýnar og Ríkissjónvarpsins um beina útsendingu allra leikja í Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu - EM, sem fram fer í Portúgal. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 372 orð | 2 myndir

Ágæt silungsveiði nyrðra

HOLLIÐ sem opnaði Norðurá lauk veiðum um hádegi í gær og hafði þá landað fjórum löxum. Eins og fram hefur komið veiddust þrír á fyrstu klukkustundinni á þriðjudagsmorgninum en einn fiskur náðist í gær. Sá tók á Stokkhylsbrotinu. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Baldur Ágústsson opnar kosningaskrifstofu

FORSETAFRAMBOÐ Baldurs Ágústssonar opnaði kosningaskrifstofu í Þverholti 11 í gærdag. Í tilkynningu frá framboði Baldurs segir að þar muni stuðningsmenn hans eiga athvarf fram að kosningum. Meira
4. júní 2004 | Erlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

Bush hyggst reyna að ná sáttum í Evrópuferð

GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, hyggst í þriggja daga Evrópuferð sinni reyna að bæta samskiptin við leiðtoga Frakka og Þjóðverja sem beittu sér ákaft gegn Íraksstríðinu í fyrra. Meira
4. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 928 orð | 1 mynd

Dagskrá Hátíðar hafsins um helgina

Reykjavík | Hátíð hafsins verður haldin nú á laugardag og sunnudag, en hátíðin varð til við sameiningu sjómannadags og hafnardags í Reykjavík. Meira
4. júní 2004 | Suðurnes | 69 orð

Dagskrá í Sandgerði | Dagskrá sjómannadagsins...

Dagskrá í Sandgerði | Dagskrá sjómannadagsins í Sandgerði hefst með sjómannamessu í Hvalsneskirkju klukkan 11 á sunnudag. Skrúðganga fer af stað frá Björgunarstöðinni klukkan 13.30 og klukkan 14 hefjast hátíðarhöldin við Vitatorg. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Doktorsvörn í sagnfræði frá heimspekideild HÍ

DOKTORSVÖRN fer fram við heimspekideild Háskóla Íslands í dag, föstudaginn 4. júní. Þá ver Sigríður Matthíasdóttir doktorsritgerð sína Hinn sanni Íslendingur - þjóðerni, kyngervi og vald á Íslandi 1900-1930. Meira
4. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 62 orð

Drangeyjarferð | Ferðafélag Akureyrar býður upp...

Drangeyjarferð | Ferðafélag Akureyrar býður upp á ferð í Drangey á morgun, laugardaginn 5. júní. Farið verður frá Hofsósi kl. 11 og siglt þaðan og að Þórðarhöfða sem verður skoðaður frá sjó. Síðan liggur leiðin í Drangey og hún skoðuð. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð

Drengur hrapaði 10 metra

DRENGUR á fimmtánda ári hrapaði um tíu metra niður snarbratta hlíð skammt frá Spröngunni í Vestmannaeyjum í gærmorgun. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Vestmannaeyjum barst tilkynning um slysið kl. 11.20. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Duglegir að tileinka sér allar nýjungar

MEISTARAFÉLAG húsasmiða fagnar í dag hálfrar aldar afmæli sínu með pomp og prakt. Baldur Þór Baldvinsson, húsasmíðameistari og formaður félagsins, segir að mikið verði um dýrðir í kvöld. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð

Endurbætur á Hótel Tanga

Gengið hefur verið frá verksamningi við Mælifell ehf. um endurbætur á Hótel Tanga á Vopnafirði í samræmi við útboðsgögn sem unnin eru af Teiknistofunni Óðinstorgi. Heildarsamningsfjárhæðin er 24,5 milljónir króna. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Engin mótmæli vegna vísindaveiða á hrefnu

GREINT hefur verið frá ákvörðun Íslendinga um að veiða 25 hrefnur í vísindaskyni á þessu sumri í sumum erlendum fjölmiðlum en eftir því sem næst verður komist hafa engin mótmæli verið í Evrópu vegna ákvörðunar Íslendinga. Meira
4. júní 2004 | Suðurnes | 107 orð

Fjölbreytt dagskrá á Sjóaranum síkáta

Grindavík | Viðamikil dagskrá er alla sjómannadagshelgina í Grindavík. Þar er að vanda haldin sjómanna- og fjölskylduhátíðin Sjóarinn síkáti. Setningarhátíðin er í íþróttahúsinu í kvöld, klukkan 19 til 22. Meira
4. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 88 orð | 1 mynd

Flugmenn framtíðarinnar

FLUGFÉLAGIÐ Geirfugl á Reykjavíkurflugvelli bauð til sín hópi leikskólabarna úr hverfinu í heimsókn á dögunum. Þar mætti hópur 3 til 5 ára krakka, sem eru á leikskólanum Skerjagarði í Skerjafirði. Meira
4. júní 2004 | Miðopna | 881 orð | 1 mynd

Frumvarp ekki nógu stórt mál til að réttlæta málsskot

Óvissa ríkir um hvort forsetinn hafi vald til þess að synja lögum staðfestingar eða hvort það vald er hjá ráðherra. Meira
4. júní 2004 | Erlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Grillpylsan góða

Það fór ekki á milli mála að þýzki kanzlarinn Gerhard Schröder kunni að meta pylsuna sem hann gæddi sér á er hann heimsótti bæinn Masserberg í Þyringjalandi í vikunni. Hér er um grillpylsu að hætti Þyringja að ræða, Thüringer Rostbratwurst á... Meira
4. júní 2004 | Suðurnes | 200 orð

Halli á rekstri sveitarfélagsins

Garður | Við afgreiðslu reikninga sveitarfélagsins Garðs fyrir árið 2003 vakti fulltrúi H-listans athygli á því að mikill halli væri á rekstri sveitarfélagsins. Meirihlutinn sagði að uppbyggingin kostnaði verulega fjármuni en hún muni skila sér síðar. Meira
4. júní 2004 | Austurland | 76 orð | 1 mynd

Í heimsókn í sveitinni

Ólafsfjörður | Nemendur í 1. bekk Barnaskóla Ólafsfjarðar skruppu á dögunum í heimsókn að bænum Hlíð í Ólafsfirði, þar sem húsráðendur, Svanfríður Halldórsdóttir og Gunnar L. Jóhannsson, eru með fiskeldi og reykja silung sem þau selja í neytendaumbúðum. Meira
4. júní 2004 | Erlendar fréttir | 107 orð

Íranar verja Chalabi

ÍRÖNSK stjórnvöld neituðu á miðvikudag öllum ásökunum um að íraski stjórnmálamaðurinn Ahmed Chalabi hefði lekið til þeirra viðkvæmum upplýsingum um njósnir Bandaríkjamanna í Íran. Meira
4. júní 2004 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Ítalskir gíslar á lífi

ARABÍSKAR og ítalskar sjónvarpsstöðvar sýndu í fyrradag myndband með þremur ítölskum gíslum, sem teknir voru í Írak 12. apríl. Voru mennirnir þreytulegir, en virtust ómeiddir. Meira
4. júní 2004 | Erlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Kínversk stjórnvöld óttast fjöldamótmæli

Í DAG eru fimmtán ár liðin frá því að kínverskar öryggissveitir drápu mörg hundruð friðsamra mótmælenda á Torgi hins himneska friðar í Peking. Meira
4. júní 2004 | Austurland | 319 orð | 1 mynd

Kornræktin er búin að festa sig í sessi

Fljót | Í vor var sáð korni í um 270 hektara lands í Skagafirði sem er svipað og sáð hefur verið í undanfarin ár. Að þessu sinni setti þó leiðinleg veðrátta strik í reikninginn hjá nokkrum bændum og hættu a.m.k. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð

Kveikt í skurðgröfu við Þjóðminjasafnið

NOKKUR erill var hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í fyrrinótt, en tilkynnt var um eld á þremur stöðum í vesturbæ Reykjavíkur á skömmum tíma. Fyrst varð eldur laus í bifreið og svo kom upp eldur í gröfu við Þjóðminjasafnið. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 234 orð

Landssamband Soroptimista 30 ára

LANDSSAMBAND Soroptimista efnir til móttöku í Þjóðarbókhlöðunni í kvöld en samtökin eiga 30 ára afmæli 8. júní næstkomandi. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 408 orð

Langur laugardagur og markaðsdagur í miðborginni...

Langur laugardagur og markaðsdagur í miðborginni Sumarstarf markaðsnefndar miðborgarinnar hefst á morgun, laugardaginn 5. júní, en þá verður langur laugardagur og eru verslanir í miðborginni opnar til kl. 17. Meira
4. júní 2004 | Austurland | 85 orð

Lásu 15.200 blaðsíður

Borgarnes | Ákveðið var að fara í vikulestrarátak í vor í 4. bekk í Grunnskólanum í Borgarnesi og fannst börnunum það mjög skemmtilegt, að þeirra sögn. Tilgangurinn var að efla lesskilning og lestrarfærni og vekja áhuga barnanna á bókmenntum. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Legið yfir eggjum

Þeir voru montnir bræðurnir á Brekku í Fljótsdal; Tryggvi Þór og Jónas Bragi Hallgrímssynir, þegar þeir fundu heiðargæsarhreiður innan girðingar rétt fyrir ofan bæinn hjá sér og sýndu fundinn stoltir. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 259 orð | 2 myndir

Léttir verulega á vanda í hjúkrunarmálum aldraðra

JÓN Kristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra vígði í gær nýja hjúkrunarálmu sem er við eldri hluta Hrafnistu í Reykjavík. Mun álman vista 60 heimilismenn. Meira
4. júní 2004 | Erlendar fréttir | 421 orð

Loksins á skólabekk

ÁTTATÍU og fjögurra ára gömul kona í Bangladesh, sem missti af allri skólagöngu þar sem hún var gefin manni er hún var aðeins sjö vetra að aldri, er nú setzt á skólabekk í fyrsta sinn á ævinni. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð

Lýst eftir vitnum að umferðaróhappi

LÖGREGLAN í Hafnarfirði lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi mánudaginn 31. maí sl. Tildrög málsins eru þau að um kl. 16. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 316 orð

Læknar fá heimild til einkarekstrar utan spítala

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra hefur sent læknum tæknifrjóvgunardeildar Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) bréf þar sem hann tilkynnir þá ákvörðun sína að veita læknunum heimild til einkarekstrar í tæknifrjóvgun utan spítalans. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Lögfróðir menn ráðleggi ríkisstjórn um framhaldið

FORSÆTISRÁÐHERRA og utanríkisráðherra eru sammála um að fá lögfróða menn til að fara yfir þá stöðu sem upp er komin í kjölfar ákvörðunar forseta Íslands að skjóta fjölmiðlalögunum, sem Alþingi samþykkti í lok maí, til þjóðaratkvæðagreiðslu. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 290 orð

Meðaleinkunn stúdentsefna var 5,8

ALLS þreyttu 442 nemendur í 23 framhaldsskólum samræmt stúdentspróf í íslensku í maí sl. en Námsmatsstofnun hefur yfirfarið og birt niðurstöður prófanna. Um er að ræða 85% af þeim nemendum sem skráðu sig til prófsins. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Meira en 20 tonn af hrefnukjöti enn óseld

Í FYRRA féllu til um það bil 35 tonn af kjöti við vísindaveiðar á hrefnu og um fjögur tonn af rengi en þeir aðilar sem keyptu kjötið og rengið áttu enn óseld um 23 tonn af kjötinu og um 900 kíló af renginu. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 111 orð

Minnisvarði afhjúpaður |Á sjómannadaginn 6.

Minnisvarði afhjúpaður |Á sjómannadaginn 6. júní, verður vígður minningarreitur við kirkjugarðinn í Ólafsvík og afhjúpaður minnisvarði eftir Sigurð Guðmundsson listamann. Meira
4. júní 2004 | Erlendar fréttir | 121 orð

Norðmenn íhuga vetnisvinnslu

VINNUHÓPUR á vegum norska olíumálaráðuneytisins lagði í vikunni til að Norðmenn reyndu að taka forystuna í notkun vetnis sem orkubera, að sögn vefsíðu tímaritsins Ingeniøren . Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Norska húsið opnað |Norska húsið í...

Norska húsið opnað |Norska húsið í Stykkishólmi hefur sumarstarfsemina 2004 laugardaginn 5. júní kl. 14, með opnun 10 ára afmælissýningar Handverks og hönnunar en þar er sýnt handverk 24 einstaklinga sem þykja skara framúr hver á sínu sviði. Meira
4. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 29 orð

Nýliðamót | Golfklúbbur Akureyrar stendur fyrir...

Nýliðamót | Golfklúbbur Akureyrar stendur fyrir 9 holu nýliðamóti á Jaðarsvelli á sunnudag, 6. júní, kl. 9.30. Allir þeir sem áhuga hafa á að kynnast íþróttinni geta tekið... Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 194 orð

Nýr bústaður verði reistur fyrir forsætisráðherra

ÞINGVALLANEFND leggur m.a. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð

Nýr samningur um Íslandskynningu vestan hafs

RÍKISSTJÓRNIN hefur tekið ákvörðun um að gera nýjan samning um kynningu á Íslandi vestan hafs undir merkjum Iceland naturally. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra kynnti þessa ákvörðun á ársfundi Iceland naturally sem nú stendur yfir í Washington. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð

Opið hús hjá ORGættfræðiþjónustu

HÚSAKYNNI ORG-ættfræðiþjónustu við Skildingarnes verða öllum opin á laugardag og sunnudag frá kl. 10-17. ORG-ættfræðiþjónusta sérhæfir sig í ættrakningu og söfnun ættfræðiupplýsinga um Íslendinga, þar með taldir Vestur-Íslendingar. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 250 orð

Ólögleg sorpeyðingargjöld

Vestmannaeyjar | Úrskurðarnefnd um heilbrigðismál hefur kveðið upp úrskurð um gjaldtöku Vestmannaeyjabæjar á sorpeyðingargjöldum á fyrirtæki. Málið, sem nær aftur til ársins 2000, var kært af Þórarni Sigurðssyni eiganda Geisla. Meira
4. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 120 orð | 1 mynd

"Álfar eru með hvítt skegg"

Verslunin Nettó styrkti verkefnið Bær í barnsaugum um 300 þúsund krónur í vikunni. Um er að ræða verkefni tíu leikskóla í bænum í samstarfi við Skóladeild Akureyrar og Skólaþróunarsvið Háskólans, sem felst m.a. Meira
4. júní 2004 | Erlendar fréttir | 304 orð

"Stolið af fátækum ömmum í Kaliforníu"

SÖLUMENN bandaríska orkusölufyrirtækisins Enron ræddu sín í milli um hvernig þeir gætu ráðskast með raforkumarkaðinn í Kaliforníu í orkukreppunni í ríkinu 2000-2001, og töluðu glaðhlakkalega um að "stela af fátækum ömmum". Meira
4. júní 2004 | Erlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Reyna að má út minningu Zhao Ziyangs

FYRRVERANDI forsætisráðherra Kínverska alþýðulýðveldisins sem einnig er fyrrum aðalritari kommúnistaflokksins, Zhao Ziyang, er nú dauðvona á 84. aldursári sínu, skv. frétt á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Meira
4. júní 2004 | Miðopna | 1190 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin mun ekki setja fé í kosningabaráttu

Davíð Oddsson telur að eðlilegra hefði verið að forseti Íslands hefði tilkynnt að hann hygðist ekki staðfesta fjölmiðlalögin á ríkisráðsfundi en á blaðamannafundi eins og hann gerði. Forseti tilkynnti forsætisráðherra í um 20 sekúndna löngu símtali hálftíma fyrir blaðamannafundinn að hann hygðist synja lögunum staðfestingar. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 435 orð

Rúmur þriðjungur nemenda féll í stærðfræði

MEÐALEINKUNN nemenda í 10. bekk grunnskóla sem þreyttu samræmd próf í vor var í flestum tilvikum hæst í Reykjavíkurkjördæmi suður og var meðaleinkunn nemenda þar yfir landsmeðaltali í öllum sex greinum sem prófað var í að þessu sinni. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Samfylking vill samráð flokka

"VIÐ erum þeirrar skoðunar að þing verði að kalla saman og þjóðaratkvæðagreiðslan verði eins fljótt og auðið er. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 458 orð

Samkomulag við heimamenn um Norðlingaölduveitu

SAMKOMULAG hefur náðst milli Landsvirkjunar og Skeiða- og Gnúpverjahrepps um tilhögun Norðlingaölduveitu í Þjórsárverum. Meira
4. júní 2004 | Suðurnes | 491 orð | 1 mynd

Sá möguleika í húsnæðinu

Njarðvík | "Ég sá mikla möguleika í þessu húsnæði og auk þess fannst mér leiðinlegt að sjá það í niðurníðslu," sagði Ævar Ingólfsson, sem rekur Toyotaumboðið í Reykjanesbæ, í samtali við Morgunblaðið, en hann vinnur nú að endurbótum á... Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 269 orð

Skammarlegur málflutningur

ILLUGI Jökulsson, ritstjóri DV, sendi Morgunblaðinu eftirfarandi bréf í gær: "Morgunblaðið birti í gær langt og einkennilegt bréf eftir Sveinbjörn Kristjánsson, helsta sakborning í Landssímamálinu. Meira
4. júní 2004 | Miðopna | 1010 orð

Skiptast á skoðunum um synjunarvald forseta

Þór Vilhjálmsson og Sigurður Líndal, fyrrverandi lagaprófessorar við Háskóla Íslands, skiptust á skoðunum um synjunvarvald forseta Íslands á morgunverðarfundi Lögmannafélags Íslands í gærmorgun. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Solla stirða á Sólvöllum

Neskaupstaður | Í gær kom Solla stirða í heimsókn til barnanna í leikskólanum Sólvöllum í Neskaupstað og vakti hún mikla kátínu meðal barnanna sem sungu hástöfum með Sollu og tóku þátt í teygjuæfingum og öðrum hreyfileikjum af mikilli innlifun. Meira
4. júní 2004 | Suðurnes | 138 orð

Spáð í bolla á kaffihátíð

Reykjanesbær | Haldin verður kaffihátíð í Reykjanesbæ dagana 11. til 13. júní næstkomandi. Sýningin verður opnuð á afmæli Reykjanesbæjar, föstudaginn 11. júní. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 243 orð

Sýknaður af ákæru fyrir að svíkja út einkadans

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur sýknað karlmann á fertugsaldri af ákæru fyrir að hafa notað kreditkortanúmer annars manns til að kaupa vörur og einkadansþjónustu á nektarstað í Reykjanesbæ fyrir tæpa hálfa milljón króna í apríl 2002. Meira
4. júní 2004 | Suðurnes | 106 orð | 1 mynd

Sýnir verk sín í Fræðasetrinu

Sandgerði | Opnuð hefur verið í Fræðasetrinu í Sandgerði sýning á verkum eftir Erlu Reynisdóttur Van Dyck. Á sýningunni eru ofin veggteppi, hraðskissur og málverk. Erla er fædd í Reykjavík 1950. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð

Sögusýning á 25 ára afmæli ÍF

Í TILEFNI 25 ára afmælis Íþróttasambands fatlaðra er haldin sögusýning í Ráðhúsi Reykjavíkur, þar sem kynnt er starfsemi ÍF og aðildarfélaga þess. Sýningin er opnuð í dag, föstudag, kl. 16. Meira
4. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 89 orð

Söngvaka | Hjörleifur Hjartarson og Íris...

Söngvaka | Hjörleifur Hjartarson og Íris Ólöf Sigurjónsdóttir koma fram á Söngvöku í Minjasafnskirkjunni á Akureyri á laugardagskvöld, 5. júní kl. 20.30. Minjasafnið á Akureyri hefur boðið upp á söngvökur í 10 ár, eða frá árinu 1994. Meira
4. júní 2004 | Erlendar fréttir | 361 orð

Talibanar hóta frekari árásum

ALÞJÓÐLEGU hjálparsamtökin Læknar án landamæra hafa afráðið að hætta tímabundið starfsemi sinni í Afganistan. Þessi ákvörðun kemur í kjölfar þess að fimm menn á vegum samtakanna voru drepnir. Meira
4. júní 2004 | Austurland | 782 orð | 1 mynd

Tekist á um jarðamörk að Vatnajökli

Egilsstaðir | Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra hélt, ásamt nefnd um stofnun þjóðgarðs eða verndarsvæðis norðan Vatnajökuls, fund á Egilsstöðum í fyrrakvöld. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð

Til Rúnars

Svar til Rúnars Kristjánssonar á Skagaströnd var póstlagt í gær eftir langa bið. Upphaflega sendi Rúnar undirrituðum ljóðabréf eftir viðhorfsgrein, þar sem hvatt var til bréfaskrifa upp á gamla móðinn. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 228 orð

Tveggja ára fangelsi fyrir íkveikju

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær þrjá menn, þá Guðjón Þór Jónsson, Ívar Björn Ívarsson og Sigurð Ragnar Kristinsson, í tveggja ára fangelsi fyrir brennu, en þeir helltu bensíni úr tveimur fimm lítra brúsum yfir tröppur, veggi og anddyri húss í... Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Ungviðið leikur listir sínar

Egilsstaðir |Það eru ekki aðeins grunn- og framhaldsskólar sem útskrifað hafa nemendur sína með pompt og prakt þetta vorið, heldur eru leikskólarnir einnig að útskrifa nemendur og skipta börnum inn á eldri deildir. Meira
4. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 365 orð

Uppsögn eða ekki uppsögn - þar er efinn

EINUM starfsmanna Slökkviliðs Akureyrar var tilkynnt, þegar hann mætti til vinnu síðastliðinn mánudag, eftir vaktafrí, að hann væri ekki lengur í slökkviliðinu. Hefði verið tekinn af launaskrá. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð

Úr bæjarlífinu

Grafan bauð 44% af áætlun |Verktakafyrirtækið Grafan ehf. bauð lægst í útboði Landsvirkjunar á lagningu og tengingu rafstrengja og ljósleiðara á þremur virkjunarsvæðum; við Tungná, Þjórsá og Mývatn, þar sem lagnir eru alls 22 kílómetrar að lengd. Meira
4. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 128 orð

Vefnaður á Punktinum

FIMMTA sýning ársins á handverksmiðstöðinni Punktinum hefur verið opnuð. Alls verða í ár settar upp 10 sýningar í tilefni af 10 ára afmæli Punktsins, en um er að ræða sýningar á handverki sem unnið hefur verið á Punktinum frá því hann var opnaður. Meira
4. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 141 orð

Vegleg sjómannadagshátíð

VEGLEG sjómannadagshátíð verður á Akureyri um helgina, en hún hefst á morgun, laugardaginn 5. júní, kl. 14 þegar sjómenn keppa í golfi og knattspyrnu í Boganum. Sjómannamessur verða í kirkjum bæjarins kl. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 227 orð

Veldur hver á heldur

BORIST hefur eftirfarandi athugasemd frá Kristni Hrafnssyni, fv. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð

Verða að fjarlægja hafnargarða

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hefur staðfest stöðvun þriggja framkvæmda í sveitarfélaginu. Um er að ræða óleyfilega efnistöku í fjöruborði Þingvallavatns, en hún var stöðvuð 10. maí. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 2894 orð | 1 mynd

Verjendur krefjast sýknu eða mildaðrar refsingar

Aðalmeðferð í Landssímamálinu hélt áfram í gær, vitni voru leidd fyrir dóminn og málflutningur fór fram. Málið var dómtekið í gærkvöldi og verður dómur kveðinn upp 23. júní. Meira
4. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 126 orð

Vigdís afhendir | Aðalfundur samtakanna Landsbyggðin...

Vigdís afhendir | Aðalfundur samtakanna Landsbyggðin lifi hefst að Rimum við Húsabakka í Svarfaðardal kl. 13.30, laugardaginn 5. júní. Þar verður auk venjulegra aðalfundarstarfa rætt um mikilvæg verkefni sem eru framundan hjá samtökunum. Meira
4. júní 2004 | Innlendar fréttir | 852 orð | 1 mynd

Þar sameinast kynslóðirnar

Stefán Ómar Jakobsson er fæddur 11. nóvember árið 1960 í Hafnarfirði. Hann lauk stúdentsprófi frá Flensborgarskóla og blásarakennaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík og svo stundaði hann framhaldsnám í básúnuleik í Graz Austurríki. Meira
4. júní 2004 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Þyngdaraflinu ögrað

Líbanska flutningaskipið Sea Trust í höfninni í Antwerpen í Belgíu í gær en það er hlaðið notuðum bílum. Eldur kom upp í skipinu og svo fór að það tók niðri og mikill halli kom á það. Meira
4. júní 2004 | Erlendar fréttir | 140 orð

Öngþveiti á breskum flugvöllum

ÖNGÞVEITI skapaðist á breskum flugvöllum í gær í kjölfar bilunar í tölvu aðalflugumferðarstjórnarinnar í landinu. Urðu miklar tafir á flugi í allan gærdag vegna þessa, m.a. til og frá Heathrow-flugvelli. Meira

Ritstjórnargreinar

4. júní 2004 | Leiðarar | 504 orð

Hvaða öryggi var ógnað?

Áratugum saman hafa þeir, sem á annað borð hafa talið að forseti Íslands hefði þann rétt að skjóta lögum til þjóðaratkvæðagreiðslu samkvæmt 26. Meira
4. júní 2004 | Staksteinar | 341 orð

- Sjálfstæðisflokkurinn fastur í spennitreyju?

Atli Rafn Björnsson, formaður Heimdallar, segir í pistli á vefritinu Frelsi að margir sjálfstæðismenn velti því fyrir sér þessa dagana hvort ríkisstjórnarsamstarf við Framsóknarflokkinn sé ásættanleg staða. Meira
4. júní 2004 | Leiðarar | 369 orð

Skýrari lagatexti

Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður og prófessor, skrifaði grein hér í blaðið sl. Meira

Menning

4. júní 2004 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Að duga eða...

ÞÆTTIRNIR Harkarinn eða Hack fjalla um leigubílstjórann Mike Olshansky (David Morse) sem er fyrrverandi lögreglumaður. Meira
4. júní 2004 | Menningarlíf | 894 orð | 2 myndir

Amerísk neytendamenning dettur eins og af himni ofan

Paul McCarthy og Jason Rhoades eru heimsþekktir rýmislista- menn og hafa haft mikil áhrif á samtímalistina. Þeir eru nú að vinna stórt verk fyrir alþjóðlega listsýningu á Austurlandi í júní. Steinunn Ásmundsdóttir hitti þá á Skriðuklaustri í gær. Meira
4. júní 2004 | Fólk í fréttum | 210 orð | 1 mynd

Báðu um að spila á Íslandi

BRESKA hljómsveitin Starsailor heldur tónleika hér á landi eftir viku, nánar tiltekið nk. föstudag, á Nasa við Austurvöll. Meira
4. júní 2004 | Menningarlíf | 673 orð | 1 mynd

Blárefur snýr aftur og gerist barnapía

Eitt óbrigðult merki þess að sumarið sé gengið í garð er þegar Brúðubíllinn hefur starfsemi sína, en í dag frumsýnir Brúðubíllinn Bláref barnapíu í Árbæjarsafninu kl. 14. Meira
4. júní 2004 | Leiklist | 667 orð | 1 mynd

Dragspil á röngunni

Leikendur: María Pálsdóttir, Kristina Alstam, Ida Løken, Lotten Roos, Sonja Ahlfors, Sofia Törnqvist og Kristjana Skúladóttir. Borgarleikhúsinu laugardaginn 29. maí 2004. Meira
4. júní 2004 | Menningarlíf | 59 orð

Gamanleikur á ferð

LEIKFÉLAG Hólmavíkur sýnir gamanleikinn Frænku Charleys í Bæjarleikhúsinu við Þverholt í Mosfellsbæ kl. 20 á laugardag. Leikstjóri er Arnar S. Jónsson. Leikfélagið hefur sýnt verkið á Hólmavík og í Árneshreppi og á Drangsnesi. Meira
4. júní 2004 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Gleði!

RUSLANA hin úkraínska sigraði í Evróvisjón með glæsibrag sællar minningar og hljómdiskur með lögum keppninnar virðist seint ætla að þokast af toppi tónlistans enda í veglegra lagi. Meira
4. júní 2004 | Menningarlíf | 164 orð

Gradualekórinn á faraldsfæti

GRADUALEKÓR Langholtskirkju fer í tónleikaferð um helgina. Fyrstu tónleikarnir verða í Dalabúð í Búðardal í kvöld kl. 21. Á laugardeginum verða tónleikar í Hólmavíkurkirkju kl. 17. Á sjómannadaginn 6. Meira
4. júní 2004 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd

Gripinn með vændiskonu

NATHAN nokkur Moore, sem prýddi veggi unglingsstúlkna og -drengja seint á níunda áratugnum er hann var forsöngvari strákasveitarinnar Brother Beyond, var handtekinn í vikunni vegna gruns um að hann hefði verið að kaupa sér þjónustu frá vændiskonu. Meira
4. júní 2004 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Harka!

METALLICA leikur hérlendis 4. júlí en ekki er ofsagt að þar fari fremsta þungarokksveit heims í dag og ef ekki allra tíma. Það er auðsjáanlegt að fólk er farið að birgja sig upp af verkum Metallica og koma sér þannig í rétta gírinn. Meira
4. júní 2004 | Fólk í fréttum | 182 orð | 1 mynd

Hitabylgja á Nasa

Í SUMAR mun reglulega skella á hitabylgja á skemmtistaðnum Nasa við Austurvöll. Um er að ræða röð skemmtikvölda sem bera yfirskriftina Heatwave 2004 - eða Hitabylgja 2004. Meira
4. júní 2004 | Fólk í fréttum | 188 orð | 1 mynd

Nú hljóðnar harpan

FÉLAGARNIR Svensen og Hallfunkel, sem skemmt hafa gestum Gullaldarinnar í Grafarvogi við góðar undirtektir undanfarin sjö ár, hafa ákveðið að setjast í helgan stein. Lokatónarnir verða slegnir á Gullöldinni nú um helgina, á föstudags- og laugardagskvöld. Meira
4. júní 2004 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

...poppheimi

Á POPPTÍVÍ er hægt að berja þáttinn Poppheim augum en hann er upprunninn í Bretlandi og er framleiddur af Channel 4. Það eru þau Simon og Miquita sem stýra "heiminum", eldhressir æringjar sem kalla ekki allt ömmu sína. Meira
4. júní 2004 | Fólk í fréttum | 265 orð | 2 myndir

Potter kominn

HARRY Potter er aftur snúinn og hefjast sýningar á þriðju myndinni, Fanganum í Azkaban, í dag í kvikmyndahúsum um land allt. Meira
4. júní 2004 | Menningarlíf | 537 orð | 1 mynd

"Sannkallaður kjörgripur"

PÁLL Hersteinsson, ritstjóri bókarinnar Íslensk spendýr , og Jón Baldur Hlíðberg, er myndskreytti bókina, afhentu forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, fyrsta eintak bókarinnar við hátíðlega athöfn í Húsdýragarðinum í gær. Meira
4. júní 2004 | Fólk í fréttum | 195 orð | 1 mynd

Salsasamfélag á Íslandi

Í KVÖLD á Café Kulture á Hverfisgötu verður sannkölluð salsaveisla. Dansinn mun duna undir styrkri stjórn salsakennarans Carlos Sanchez og vefsíðan www.salsa.is verður formlega opnuð. Meira
4. júní 2004 | Menningarlíf | 89 orð | 1 mynd

Samkeppni um dansverk

DANSLEIKHÚSSAMKEPPNI Leikfélags Reykjavíkur og Íslenska dansflokksins verður haldin í þriðja sinn í Borgarleikhúsinu fimmtudaginn 10. júní nk. Að þessu sinni verður hún í samvinnu við Spron og nb.is og var samningur þess efnis undirritaður á dögunum. Meira
4. júní 2004 | Menningarlíf | 166 orð

SÍM-húsið kl.

SÍM-húsið kl. 18 Guðbjörg Hákonardóttir og Guðný Hafsteinsdóttir opna sýningu. Á sýningunni eru málverk eftir Guðbjörgu og nytjahlutir úr postulíni og fleiri efnum eftir Guðnýju. Sýningin stendur til 25. júní og er opin virka daga kl. 9-16. Meira
4. júní 2004 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Sleipir!

Nýþungarokkssveitin Slipknot vakti gríðarlega athygli með annarri plötu sinni árið 1999, sem samnefnd var sveitinni (oft gleymist að fyrsta plata sveitarinnar kom út árið 1997 en hún heitir Mate. Feed. Kill. Repeat ). Meira
4. júní 2004 | Menningarlíf | 23 orð

Sýningum lýkur

Hafnarborg Sýningum Arngunnar Ýrar, Ólafar Erlu Bjarnadóttur og Halldóru Emilsdóttur lýkur á mánudag. Sýningarnar er opnar alla daga nema þriðjudaga frá kl. 11 til... Meira
4. júní 2004 | Menningarlíf | 168 orð | 2 myndir

Verk Hauks og Þuríðar tilnefnd

RÍKISÚTVARPIÐ hefur tilnefnt verk tveggja íslenskra tónskálda fyrir alþjóðlega Tónskáldaþingið (Rostrum) sem haldið verður í París dagana 7.-11. júní. Meira
4. júní 2004 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

Þjóðlegt!

PLATA Guðmundar Ingólfssonar, Þjóðlegur fróðleikur , kíkir gjarnan inn á sölulista þegar vora tekur og fornvitnir ferðamenn taka að rápa inn í plötubúðir, leitandi að athyglisverðri íslenskri tónlist. Meira

Umræðan

4. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 213 orð

Dómgæsla ekki til fyrirmyndar

KRISTINN Jakobsson er stundum talinn einn besti knattspyrnudómari landsins. Það var erfitt að koma auga á það í leik ÍA og Fram. Meira
4. júní 2004 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Forsetinn er að grafa undan málskotsréttinum?

Ástþór Magnússon skrifar um forsetaembættið: "Ólafur Ragnar Grímsson hefur í dag afhjúpað þá staðreynd að hann er orðinn vanhæfur sem forseti Íslands." Meira
4. júní 2004 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Fulltrúalýðræði gegn tækifærismennsku

Gunnlaugur Jónsson skrifar um málskot forseta Íslands: "Nú er augljóslega ekki einu sinni um að ræða mikilvægasta þingmál sem komið hefur upp á forsetaferli Ólafs Ragnars Grímssonar." Meira
4. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 326 orð | 2 myndir

Genafordómar LÁRA Björnsdóttir félagsmálastjóri sagði í...

Genafordómar LÁRA Björnsdóttir félagsmálastjóri sagði í viðtali við DV 26. maí, að ef maður væri fátækur væri ekki ólíklegt að það myndi erfast. Þetta hafði hún víst erlendis frá. Meira
4. júní 2004 | Aðsent efni | 573 orð | 1 mynd

Heilbrigðisráðherra fer með rangt mál

Ólafur Örn Arnarson svarar heilbrigðisráðherra: "Umrædd skýrsla fjallar fyrst og fremst um kanadíska heilbrigðiskerfið." Meira
4. júní 2004 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Karnival í Reykjavík

Stefán Snævarr skrifar um fjölmiðla og frumvörp: "Gallinn er sá að hagfræðikenningar eru illprófanlegar, jafnvel óprófanlegar með öllu." Meira
4. júní 2004 | Aðsent efni | 312 orð | 1 mynd

Kvalræði eða hvalræði?

Jóhann Elíasson skrifar um vísindaveiðar á hrefnu: "Væri nokkur dugur í okkur ættum við að hefja nú þegar leit að mörkuðum fyrir afurðir af hvölum." Meira
4. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 527 orð

Opið bréf til Morgunblaðsins

KÆRA ritstjórn Morgunblaðsins. Mig langar til að benda ykkur á eitt í sambandi við vinnubrögð ykkar við birtingu aðsendra greina. Ég ber mikla virðingu fyrir "umræðunni" á síðum blaðsins og ég skrifa þar oft sjálfur. Meira
4. júní 2004 | Aðsent efni | 204 orð | 1 mynd

Skilum auðu

Hrafnkell A. Jónsson skrifar um viðbrögð við aðgerð forseta: "Ólafur Ragnar Grímsson hefur tekið þá ákvörðun að hætta sem sameiningartákn íslensku þjóðarinnar." Meira
4. júní 2004 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Tæknimenntun - undirstaða nýsköpunar

Bjarki Brynjarsson fjallar um tæknimenntun og nauðsyn á að efla hana: "The Economist bendir einnig á að mjög leiðandi stórfyrirtæki hafa stjórnendur með grunnmenntun af tæknisviði." Meira
4. júní 2004 | Aðsent efni | 205 orð

Úlfur í sauðargæru

UM árabil hefur Ólafi R. Grímssyni, harðsvíruðum stjórnmálaúlfi á vinstrivængnum, tekist listavel að klæðast sauðargæru sameiningartákns á friðarstóli. Meira
4. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 72 orð | 1 mynd

Þessir duglegu krakkar héldu hlutaveltu í...

Þessir duglegu krakkar héldu hlutaveltu í Verslunarmiðstöðinni Firði í Hafnarfirði og söfnuðu 12.009 kr. og afhentu athvarfinu Læk andvirðið. Lækur er athvarf fyrir fólk með geðraskanir og er í Hafnarfirði. Meira

Minningargreinar

4. júní 2004 | Minningargreinar | 1953 orð | 1 mynd

GRÉTAR SÍMONARSON

Grétar Símonarson, fyrrverandi mjólkurbússtjóri, fæddist í Reykjavík 18. febrúar 1920. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 27. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ása Jóhannsdóttir húsmóðir, f. 24.5. 1900, d. 9.5. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2004 | Minningargreinar | 751 orð | 1 mynd

GUÐRÚN JÓNA JÓNSDÓTTIR

Guðrún Jóna Jónsdóttir fæddist í Mýrarkoti í Laxárdal í Austur-Húnavatnssýslu 16. október 1919. Hún andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 28. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Kristvinsson og Guðný Anna Jónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2004 | Minningargreinar | 2240 orð | 1 mynd

HÖGNI MAGNÚSSON

Högni Magnússon fæddist í Drangshlíð í Austur-Eyjafjallahreppi 13. maí 1924. Hann lést 25. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Kristjánsson, bóndi og kennari í Drangshlíð, f. 1.1. 1883, d. 30.8. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2004 | Minningargreinar | 1331 orð | 1 mynd

NJÁLL HÓLMGEIRSSON

Njáll Hólmgeirsson fæddist í Fossseli í Reykdælahreppi 24. febrúar 1919. Hann lést á dvalarheimilinu Hvammi á Húsavík 26. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hólmgeir Björnsson, f. 24. ágúst 1880, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2004 | Minningargreinar | 355 orð | 1 mynd

SIGMUNDUR JÓNSSON

Sigmundur Jónsson fæddist á Ólafsfirði 14. maí 1928. Hann lést á Sjúkradeild Heilsugæslustöðvarinnar Hornbrekku í Ólafsfirði 31. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón M. Árnason f. 15.3. 1901 d. 5.4. 1990 og kona hans Ólafía Gísladóttir f. 14.1. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2004 | Minningargreinar | 2693 orð | 1 mynd

SIGURÐUR BJÖRGVIN MAGNÚSSON

Sigurður Björgvin Magnússon fæddist í Akurhúsum í Gerðahreppi 8. desember 1911. Hann lést í Heilbrigðisstofnun Suðurnesja að morgni 28. maí síðastliðins. Foreldrar Sigurðar voru Magnús Sigurðsson útvegsbóndi, f. 3. okt. 1889, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2004 | Minningargreinar | 1857 orð | 1 mynd

SIGURÐUR ELÍAS EYJÓLFSSON

Sigurður Elías Eyjólfsson prentari fæddist í Reykjavík 21. maí 1911. Hann lést á öldrunardeild Landspítalans í Fossvogi 24. maí síðastliðinn. Foreldrar Sigurðar voru Eyjólfur Sigurðsson, sjómaður og verkamaður, f. 2. nóv. 1879, d. 14. okt. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2004 | Minningargreinar | 2539 orð | 1 mynd

SIGURÐUR FRÍMANN ÞORVALDSSON

Sigurður Frímann Þorvaldsson fæddist í Reykjavík 22. júlí 1943. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut laugardaginn 29. maí síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Elín Dagmar Guðjónsdóttir, f. 23.9. 1916 og Þorvaldur M. Snorrason, f.... Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2004 | Minningargreinar | 1251 orð | 1 mynd

SIGURÐUR KRISTINN KRISTJÁNSSON

Sigurður Kristinn Kristjánsson fæddist á Uppsölum í Svarfaðardal 2. mars 1913. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 21. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristján Loftur Jónsson, bóndi á Uppsölum, f. í Brimnesi á Dalvík 8. okt. 1876, d. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2004 | Minningargreinar | 498 orð | 1 mynd

STYRKÁR GEIR SIGURÐSSON

Styrkár Geir Sigurðsson flugstjóri fæddist á Akureyri hinn 23. nóvember 1932. Hann lést á krabbameinslækningadeild 11-E á Landspítalanum við Hringbraut hinn 26. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Eiríksson lögreglumaður, f. 17.8. 1908, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2004 | Minningargreinar | 1398 orð | 1 mynd

ÞORGERÐUR HJÁLMARSDÓTTIR

Þorgerður Hjálmarsdóttir fæddist í Dölum í Vestmannaeyjum 14. janúar 1921. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 28. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Einara Helgadóttir, f. á Gili í Fljótum í Skagafirði 16. okt. 1898, d. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2004 | Minningargreinar | 2234 orð | 1 mynd

ÞÓRUNN JÓNSDÓTTIR

Þórunn Jónsdóttir fæddist á Keisbakka í Skógarstrandarhreppi á Snæfellsnesi 8. desember 1918. Hún lést á Landspítala við Hringbraut fimmtudaginn 27. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Loftsson, bóndi á Keisbakka, f. 27. júní 1876, d. 10. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

4. júní 2004 | Sjávarútvegur | 272 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 60 40 55...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 60 40 55 1,844 101,517 Gellur 545 478 507 255 129,350 Gullkarfi 107 6 100 11,929 1,191,256 Hlýri 84 60 78 3,433 269,190 Háfur 16 3 68 224 Keila 64 25 48 1,993 96,352 Kinnfisk/Þorskur 466 466 466 36 16,543 Langa 79 45 70 12,923... Meira
4. júní 2004 | Sjávarútvegur | 408 orð | 1 mynd

Sex pantanir á einni sýningu

BÁTASMIÐJAN Trefjar hf. í Hafnarfirði fékk pantanir í sex nýja Cleopatra-báta á sjávarútvegssýningu sem haldin var í Glasgow í Skotlandi dagana 20.-22. maí sl. Meira
4. júní 2004 | Sjávarútvegur | 116 orð | 1 mynd

Sjómannadagsblað Austurlands 2004 er komið út

Sjómannadagsblað Austurlands er komið út. Á meðal greinahöfunda í blaðinu má nefna Valgerði Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Árna M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra og Magna Kristjánsson skipstjóra. Meira

Viðskipti

4. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 92 orð

Bakkavör eykur hlut sinn í Geest

BAKKAVÖR Group jók í gær hlut sinn í breska matvælaframleiðslufyrirtækinu Geest Plc þegar félagið keypti 3,313,264 hluti sem samsvarar 4,45% af útgefnu hlutafé í félaginu. Samtals á því Bakkavör Group 10,975,124 hluti í Geest Plc. Meira
4. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 115 orð

BFG hættir við tilboð í Londis

BIG Food Group, sem er í fimmtungseigu Baugs, hefur dregið til baka tilboð sitt í hverfisverslunarkeðjuna Londis. Ástæðan er sögð sú að ekki hafi fengist afhentar þær fjárhagsupplýsingar frá fyrirtækinu sem þurfi til að byggja formlegt tilboð á. Meira
4. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 127 orð

Danir fjárfesta í Össuri hf.

DANSKA fyrirtækið William Demant Invest A/S hefur keypt 20 milljón hluti í Össuri hf. Fjárfestingin jafngildir 6,28% af heildarhlutafé fyrirtækisins, en kaupin fóru fram á genginu 55,5. Kaupverðið er því liðlega 1,1 milljarður króna. Meira
4. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 341 orð

Fimm milljarða hærri olíureikningur

OLÍUREIKNINGUR landsmanna mun í ár hækka um allt að þriðjung frá síðasta ári, haldist olíuverð óbreytt út árið, að því er spáð er í Fréttabréfi Samtaka atvinnulífsins. Meira
4. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 387 orð | 1 mynd

Medcare Flaga selur nýtt hlutafé fyrir 982 milljónir

MEDCARE Flaga hf. hefur selt nýtt hlutafé að nafnverði 163,7 milljónir króna á genginu 6,0. Söluverðið er því 982 milljónir króna. Kaupendur hlutafjárins eru Burðarás hf. og Meidur Holding S.A., dótturfélag Meiðs ehf. Meira
4. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 11 orð

Morgunverðarfundur um veikindafjarvistir kl.

Morgunverðarfundur um veikindafjarvistir kl. 8.30-10.00 í Sunnusal Radison SAS, Hótel... Meira

Daglegt líf

4. júní 2004 | Daglegt líf | 316 orð | 1 mynd

Gíraffastóllinn í góðum gír

Hinn svonefndi Gíraffastóll sem framleiddur er á Íslandi dró nýverið að sér marga áhugasama gesti í Bella Center-sýningarmiðstöðinni í Kaupmannahöfn. Stóllinn var sýndur á norrænni húsgagnasýningu í miðstöðinni 12.-16. maí sl. Meira
4. júní 2004 | Daglegt líf | 961 orð | 2 myndir

Gróðurofnæmi er meira í góðu tíðarfari

Kláði í augum og koki, nefrennsli og nefstífla. Þetta eru einkenni sem þeir sem hafa ofnæmi fyrir frjókornum birkis, grasa eða súru þekkja vel. Davíð Gíslason læknir sagði Steingerði Ólafsdóttur að tíðni ofnæmis hefði farið vaxandi hjá yngri aldursflokkum. Meira

Fastir þættir

4. júní 2004 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Laugardaginn 5. júní verður Margrét Jóhannsdóttir grunnskólakennari, Háhóli, Borgarbyggð, fimmtug. Hún og fjölskylda hennar taka á móti ættingjum og vinum í félagsheimilinu Lyngbrekku, þann sama dag, á milli kl. Meira
4. júní 2004 | Fastir þættir | 277 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Sú var tíðin að menn skrifuðu lærðar ritgerðir um úrspil í 4-3 trompsamlegu. Frægastur fræðimanna í þessum efnum er Alphonse Moyse (1898-1973), fyrrum ritstjóri The Bridge World, enda er 4-3 samlegan við hann kennd og kölluð "Moysian-fit". Meira
4. júní 2004 | Fastir þættir | 508 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Alheimstvímenningurinn 4. og 5. júní Hinn árlegi alheimstvímenningur fer fram um helgina, nánar tiltekið föstudagskvöldið 4. júní og laugardaginn 5. júní. Ekki er nauðsynlegt að spila báða dagana, hvor spiladagur er sjálfstæð keppni. Meira
4. júní 2004 | Í dag | 30 orð

Ferming

Ferming í Reykhólakirkju sunnudaginn 6. júní, prestur sr. Bragi Beneditksson prófastur. Fermd verða: Auðunn Haraldsson, Hellisbraut 8 Reykhólum. Ásbjörn Egilsson, Mávatúni, Reykhólum. Guðlaug Harpa Harðardótt- ir, Tindum. Kristján Gauti Karlsson, Kambi... Meira
4. júní 2004 | Viðhorf | 838 orð

Góði dátinn Lynndie

...engu breytir fyrir þá sem beittir voru pyntingum í Abu Ghraib að fangelsið sjálft verði rifið. Byggingin sjálf er einungis umbúðir utan um rotið innihald, sem þarf að taka til róttækrar endurskoðunar. Meira
4. júní 2004 | Í dag | 135 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Eldriborgarastarf. Bridsaðstoð kl. 13. Kaffi kl. 15. Breiðholtskirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10-12. Kaffi og spjall. Lágafellskirkja. Barnastarf kirkjunnar, Kirkjukrakkar, er í Lágafellsskóla. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Meira
4. júní 2004 | Dagbók | 494 orð

(Jónas 2, 8.)

Í dag er föstudagur 4. júní, 156. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Þegar sál mín örmagnaðist í mér, þá minntist ég Drottins, og bæn mín kom til þín, í þitt heilaga musteri. Meira
4. júní 2004 | Dagbók | 37 orð

MAÐURINN OG FLYÐRAN

Forgefins hafði fiskimann færinu keipað lengi dags, þolgæði stöðugt hafði hann, þó heppnaðist ekki veiðin strax. (Merk, að biðlundar mest er þörf mönnum, sem stunda fiskirí, skólameistara og skyttu störf skiljast ei heldur undan því. Meira
4. júní 2004 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rc3 e6 3. f4 d5 4. Rf3 dxe4 5. Rxe4 Rc6 6. Bb5 Bd7 7. 0-0 Be7 8. d3 Rf6 9. c3 0-0 10. Ba4 Dc7 11. Rxf6+ Bxf6 12. Rg5 h6 13. Re4 Be7 14. Bc2 f5 15. Rd2 e5 16. Rc4 Bf6 17. Dh5 Be6 18. Bb3 Hae8 19. fxe5 Rxe5 20. Bf4 b5 21. Rxe5 Bxe5 22. Meira
4. júní 2004 | Fastir þættir | 317 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Þótt Víkverji sé prentaður á pappír er hann ekkert óskaplega hrifinn af pappír. Honum finnst pappírspeningar t.d. subbulegir og óþarfir, vill frekar nota rafræna peninga sem hann nálgast á Netinu og með greiðslukortunum sínum. Meira

Íþróttir

4. júní 2004 | Íþróttir | 266 orð

Bikarmeistararnir fá HK

DREGIÐ var í 32 liða úrslit Visa-bikarsins, bikarkeppni Knattspyrnusambands Íslands, í karlaflokki í gær. Meira
4. júní 2004 | Íþróttir | 122 orð

Brynjar Björn í leikbanni

BRYNJAR Björn Gunnarsson yfirgaf hótel íslenska liðsins, Marriot Worsley Park, í fyrrakvöld en hann var úrskurðaður í leikbann af skipuleggjendum þriggja landa mótsins í Manchester. Brynjar Björn fékk rautt spjald í leiknum gegn Japan á 82. Meira
4. júní 2004 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Eiður Smári er ekki á "svarta listanum"

ENSKIR fjölmiðlar fjalla mikið um enska úrvalsdeildarliðið Chelsea á íþróttasíðum sínum í gær þar sem Jose Mourinho, nýráðinn knattspyrnustjóri liðsins, er í sviðsljósinu. Hann hyggst taka til hjá félaginu og losa sig við marga leikmenn. Eiður Smári Guðjohnsen er ekki þar á meðal, framtíð hans hjá félaginu virðist vera nokkuð örugg eins og sakir standa en ljóst virðist að margir félagar hans koma til með að þurfa að róa á önnur mið á næstu leiktíð. Meira
4. júní 2004 | Íþróttir | 432 orð | 1 mynd

Erum með hugmyndir sem okkur langar að prófa

"VIÐ lögðum áherslu á varnarleikinn hjá okkur á æfingunni í dag [í gær] og við erum með ákveðnar hugmyndir sem okkur langar að prófa á laugardaginn gegn Englendingum," sagði Ásgeir Sigurvinsson í gær í Salford að lokinni æfingu íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Þar mátti sjá að Eiður Smári Guðjohnsen lék fyrir aftan tvo framherja og má búast við því að Eiður Smári eigi að vera í nokkuð frjálsu hlutverki á þessu svæði. Meira
4. júní 2004 | Íþróttir | 276 orð | 7 myndir

Fjör á Sparisjóðsmótinu

SUND og meira sund var málið í Keflavík í síðustu viku þegar ÍRB hélt sitt árlega Sparisjóðsmót fyrir 12 ára og yngri í sundlauginni í Keflavík. Nóg var um að vera, keppt var í 37 greinum og riðlum auk boðsunds en eins og venjulega er líka gaman að hitta jafnaldra víða að. Boðsundið rak endahnútinn á mótið og var mikið fjör, hvort sem var í lauginni eða á bakkanum því þar hvatti hver sem betur gat. Meira
4. júní 2004 | Íþróttir | 115 orð

Heiðar féll úr keppni

HEIÐAR Davíð Bragason, kylfingur úr GKj, féll úr keppni í 16 manna úrslitum á Opna breska áhugamannamótinu í golfi sem haldið er á St. Andrews-vellinum. Meira
4. júní 2004 | Íþróttir | 75 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA 1. deild karla Akureyrarvöllur: Þór - Breiðablik 20 Hlíðarendi: Valur - Njarðvík 20 Kópavogsvöllur: HK - Haukar 20 2. deild karla Varmárvöllur: Afturelding - Víkingur Ó. 20 Helgafellsvöllur: KFS - Leiknir R. Meira
4. júní 2004 | Íþróttir | 379 orð | 1 mynd

* ÍSLENSKA landsliðið æfði í gær...

* ÍSLENSKA landsliðið æfði í gær á einu af þremur æfingasvæðum ensku bikarmeistaranna úr Manchester United . Alls eru 19 leikmenn í íslenska hópnum og tóku þeir allir þátt á æfingunni sem stóð yfir í tvær klukkustundir. Meira
4. júní 2004 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

* JALIESKY Garcia , leikmaður íslenska...

* JALIESKY Garcia , leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik, er rifbeinsbrotinn og verður ekki með íslenska liðinu í síðari viðureign þess gegn Ítölum á sunnudag. Þeir Ingimundur Ingimundarson og Vignir Svavarsson koma inn í hópinn í hans stað. Meira
4. júní 2004 | Íþróttir | 54 orð

KNATTSPYRNA 1.

KNATTSPYRNA 1. deild karla Stjarnan - Þróttur 2:2 Ingi Þór Arnarsson (52.), Guðjón Baldvinsson (59.) - Hjálmar Þórarinsson (45.), Páll Einarsson (88. vsp.). Staðan: Njarðvík 33008:29 Valur 32107:27 Þór 31203:15 Þróttur R. Meira
4. júní 2004 | Íþróttir | 205 orð

Nýja sóknarmenn Stabæk skortir þrek og kraft

VEIGAR Páll Gunnarsson og Daninn Mads Jörgensen, sem áttu að fara fyrir sókninni hjá norska úrvalsdeildarliðinu Stabæk í ár og bæta frá síðustu leiktíð, hafa greinilega ekki þolað æfingar liðsins í vetur. Meira
4. júní 2004 | Íþróttir | 175 orð

Óbreytt staða hjá Árna Gauti

ÁRNI GAUTUR Arason, landsliðsmarkvörður Íslands, verður á heimavelli á laugardaginn gegn Englendingum en hann var á mála hjá Manchester City eftir áramót og lék tvo leiki með aðalliðinu í ensku bikarkeppninni. Meira
4. júní 2004 | Íþróttir | 196 orð

Ronaldo fiskaði þrjú víti og skoraði þrisvar

Brasilía er komin á topp Suður-Ameríkuriðilsins í undankeppni HM sem fram fer í Þýskalandi 2006. Liðið lagði Argentínu í Brasilíu 3:1 og skoraði Ronaldo öll mörk heimamanna og komu þau öll úr vítaspyrnum sem hann hafði sjálfur fiskað. Meira
4. júní 2004 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Santini verður við stjórnvölinn hjá Tottenham

FRANSKI landsliðsþjálfarinn í knattspyrnu, Jacques Santini, verður næsti knattspyrnustjóri hjá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham. Hann mun stjórna franska landsliðinu í Evrópukeppninni sem hefst 12. Meira
4. júní 2004 | Íþróttir | 73 orð

Tryggvi bestur í golfi

ÍSLENSKU landsliðsstrákarnir og forsvarsmenn liðsins hafa verið duglegir við golfíþróttina eftir æfingar liðsins. Við hótel liðsins er góður 18 holu golfvöllur sem hefur komið að góðum notum. Meira
4. júní 2004 | Íþróttir | 107 orð

Uppselt í Manchester

UPPSELT er á landsleik Englendinga og Íslendinga sem fram fer á City of Manchester Stadium á morgun. Um 48.000 miðar voru í boði og seldust þeir allir. Meira
4. júní 2004 | Íþróttir | 158 orð

Við erum líkamlega sterkir en ekki grófir

EIÐUR Smári Guðjohnsen, fyrirliði Íslands, ábyrgist að Íslendingar muni ekki fara í neinar kjánalegar tæklingar í landsleiknum gegn Englendingum á morgun. Meira
4. júní 2004 | Íþróttir | 251 orð

Þróttur bjargaði stigi

SITTHVORT stigið eftir 2:2 jafntefli var það eina sem Stjarnan og Þróttur uppskáru eftir baráttuleik í Garðabænum í gærkvöldi. Stjörnumenn vildu meira en Þróttarar virtust sáttir enda skoruðu þeir jöfnunarmark rétt fyrir leikslok. Reyndar mætti frekar tala um barning því mest fór fyrir baráttu á miðjunni og minna um góð færi en þó tókst hvoru liði að skora tvö mörk. Meira
4. júní 2004 | Íþróttir | 157 orð

Þróttur í UEFA-keppnina?

SVO getur farið að Þróttur Reykjavík verði í pottinum þegar dregið verður í Evrópukeppni félagsliða þann 8. júní næstkomandi. Knattspyrnusamband Evrópu útnefnir tólf lönd sem eiga möguleika á að hljóta þrjú sæti í keppninni sem veitt eru vegna háttvísi. Meira

Fólkið

4. júní 2004 | Fólkið | 24 orð | 1 mynd

.

... að leikkonan Julia Roberts yrði þeirrar tvöföldu ánægju aðnjótandi að verða ófrísk af tvíburum. Hún á von á sér snemma á næsta... Meira
4. júní 2004 | Fólkið | 26 orð | 1 mynd

.

... að fyrsta grænmetissinfónían frá Vínarborg færi í tónleikaferð til Lundúna. Hljóðfærin eru aðeins grænmeti, þó að stundum sé gripið til eldhúsáhalda, s.s. hnífa eða... Meira
4. júní 2004 | Fólkið | 30 orð | 1 mynd

.

... að Hermione Granger úr sögunum af Harry Potter væri orðin dama. Ekki bar á öðru á Evrópufrumsýningu á Fanganum frá Azkaban þegar leikkonan Emma Watson gekk upp rauða... Meira
4. júní 2004 | Fólkið | 30 orð | 1 mynd

.

... að 4,9 milljónir látist árlega vegna sígarettureykinga, að því er fram kemur hjá Alþjóða heilbrigðismálastofnuninni WHO. Auk þess ýta reykingar undir fátækt vegna tekjutaps, minni framleiðni, sjúkdóma og... Meira
4. júní 2004 | Fólkið | 32 orð | 1 mynd

.

... að David Beckham myndi skarta nýju húðflúri í Manchester-keppninni á Englandi. Hvað þá að England myndi tapa fyrir Íslandi í keppninni. Eins og á eftir að koma í ljós á... Meira
4. júní 2004 | Fólkið | 23 orð | 1 mynd

.

... að ferill George W. Bush Bandaríkjaforseta yrði svona stormasamur, eins og kom á daginn þegar hann steig úr vélinni á Andrews-flugstöðinni... Meira
4. júní 2004 | Fólkið | 2234 orð | 7 myndir

Af rokkdrottningum og hugmyndavinnu

Fatahönnun er í sókn á Íslandi og er orðin sýnilegri fyrir vikið. Einn liður í því er að nú er hægt að læra fatahönnun við Listaháskóla Íslands. Helga Rós V. Meira
4. júní 2004 | Fólkið | 71 orð | 1 mynd

Besti myndatextinn

Sigurvegari í myndatextakeppninni þessa vikuna er Hlynur Davíð Stefánsson, með tillöguna "Finnst þér ekki Sigurður Richter sætur?" Hann hlýtur að launum geislaplötuna Take a Look in the Mirror með KoRn. Meira
4. júní 2004 | Fólkið | 443 orð | 1 mynd

FEGURÐ

Hugrenningar alþýðumanns Meira
4. júní 2004 | Fólkið | 988 orð | 9 myndir

Glókollar gegn snoðkollum

Íslendingar mæta Englendingum í landsleik í fótbolta á morgun á svokölluðu Manchester-móti. Hér verður ekki rýnt í tæknina og takkaskóna heldur hárgreiðsluna með aðstoð klipparans Jóns Aðalsteins Sveinssonar, Nonna Quest, hjá hárgreiðslustofunni Kristu og Quest í Kringlunni. ingarun@mbl.is Meira
4. júní 2004 | Fólkið | 120 orð | 1 mynd

Hundrað sjálfsmyndir

Hundrað sjálfsmyndir á hundrað dögum er verkefni sem ljósmyndarinn Árni Torfason hefur ráðist í og má skoða árangurinn á vefsíðu hans, http://arni.hamstur.is/ . Hreint ótrúlegt hverju einn maður með myndavél getur áorkað. Meira
4. júní 2004 | Fólkið | 137 orð | 3 myndir

Hvað veistu um Jim Carrey?

Hvað hafði Jim Carrey leikið í mörgum bíómyndum áður en hann sló í gegn í myndinni Ace Ventura: Pet Detective (1994)? * 3 * 11 * 17 Hvaðan er Jim Carrey? Meira
4. júní 2004 | Fólkið | 461 orð | 3 myndir

Keðjusagan

Fyrsti hluti | eftir Heimi Karlsson Það var niðadimmt. Ég sá ekki handa minna skil. Hár bærðist vart á höfði og svo hljóðbært að heyra hefði mátt flugu falla til jarðar. Ég hafði ekki hugmynd um hvar ég var. Meira
4. júní 2004 | Fólkið | 183 orð

Kæri blogger.com...

*http://www.hi.is/~gullikr/digitalbomb/ "Framtíð og þróun lýðræðis Eftir því sem maður hugsar meira um ákvörðun forsetans um að samþykkja ekki fjölmiðlalögin þá fara smáatriðin að hverfa og stóru atriðin að koma í ljós. Meira
4. júní 2004 | Fólkið | 284 orð | 2 myndir

Líka fyrir lágvaxna

Partí: Á hvítasunnudagskvöldið fór ég á undarlega blaðamannasamkundu í heimahúsi í Vesturbænum. Þar mátti sjá frjálshyggjugúrú tala um markaðinn (hvað annað!) í kapp við vinstrisinna af róttækustu sort sem kyrjuðu Internationalinn í óþökk hinna. Meira
4. júní 2004 | Fólkið | 549 orð | 3 myndir

Nýr

Harry Potter, Ron og Hermione eru eldri, þroskaðri og dýpri en áður þegar þau birtast okkur á hvíta tjaldinu nú í þriðja sinn þar sem þau takast á við illmennið Sirius Black sem er fanginn í Azkaban. Meira
4. júní 2004 | Fólkið | 45 orð | 1 mynd

Spurning um að gera

"Þetta er ekki spurning um að geta heldur að gera," sagði Bragi Ólafsson, bassaleikari Purrks Pillniks, til vinstri á myndinni, eins og frægt er orðið. Einar Örn geiflar sig við hljóðnemann og Friðrik Erlingsson spilar á gítar. Meira
4. júní 2004 | Fólkið | 473 orð | 1 mynd

Um tískutrend og bjútíblöð

Vogue, Cosmopolitan, Marie Claire, Elle og Glamour. Öll þessi tímarit ættu að vera hverri konu kunn. Þau heyra til bjútíblaða sem við konur lesum aftur á bak og áfram, og milli línanna, og trúum hverju orði sem heilögum sannleik. Meira
4. júní 2004 | Fólkið | 985 orð | 10 myndir

ÚTGÁFAN - BÆKUR - GEISLAPLÖTUR - TÖLVULEIKIR

Bækur Amitav Ghosh - The Hungry Tide Indverski rithöfundurinn Amitav Ghosh vakti mikla athygli fyrir metsölubókina The Glass Palace sem spannaði hundrað ára sögu nýlendnanna í Suðaustur-Asíu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.