BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra telur ekki óeðlilegt að miða við að þrír fjórðu hlutar kjósenda þurfi að taka þátt í þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlafrumvarpið svo kosningin verði bindandi.
Meira
HALLDÓR Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins og utanríkisráðherra, sagði í ræðu við upphaf miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins í gær að enginn ágreiningur væri um það sem stæði í stjórnarsáttmálanum um skattalækkanir.
Meira
ÍSLENSKIR fjárfestar í félagi við stjórnendur norska laxafyrirtækisins Norlax AS hafa, undir forystu Íslandsbanka, keypt allt hlutafé í Norlax. Hlutur Íslendinganna er um 70% en hlutur stjórnendanna er um 30%.
Meira
LÖGREGLUMAÐUR grípur í mótmælanda á Torgi hins himneska friðar í Peking í Kína í gær, en þá voru fimmtán ár liðin frá því að kínverskar öryggissveitir drápu þar hundruð, ef ekki þúsundir, friðsamra mótmælenda sem kröfðust lýðræðisumbóta.
Meira
GRÍÐARMIKLAR öryggisráðstafanir gengu í gildi í París í gær vegna komu George W. Bush Bandaríkjaforseta þangað í dag. Þúsundir her- og lögreglumanna halda uppi öryggisgæslu í borginni um helgina.
Meira
"Vægi háskólamanna, hugmynda þeirra og rökræðna hefur minnkað á hinum pólitíska vettvangi og atvinnupólitíkusar og embættismenn hafa yfirtekið umræðuna," segir Jón Ólafsson í viðtali um Ritið, tímarit hugvísindadeildar Háskóla Íslands.
Meira
BANASLYS varð á Garðbraut í Garði í gærkvöldi þegar ökumaður bifhjóls lést í árekstri við bifreið. Var hann fluttur með sjúkrabifreið þungt haldinn á Landspítalann í Fossvogi en úrskurðaður látinn þegar þangað kom.
Meira
TVÖ hvalveiðiskip, Njörður KÓ og Halldór Sigurðsson ÍS, hófu á fimmtudag vísindaveiðar á hrefnu, samkvæmt hvalveiðiáætlun Hafrannsóknastofnunarinnar.
Meira
DAGSKRÁ Airwaves-tónlistarhátíðar liggur að mestu fyrir og bendir margt til þess að hátíðin verði sú öflugasta sem haldin hefur verið til þessa. Erlendar sveitir sem staðfestar hafa verið eru t.d.
Meira
HVORKI Sementsverksmiðjan á Akranesi né Aalborg-Portland á Íslandi hafa tekið ákvarðanir um verðbreytingar á sementi vegna afnáms laga um jöfnun flutningskostnaðar á sementi sem samþykkt hefur verið á Alþingi.
Meira
LEKI kom að bátnum Gústa í Papey SF 188 um níuleytið í gærkvöldi. Báturinn sökk síðan um ellefuleytið um sex sjómílum suður af Langanesi. Björgunarsveitinni Pólstjörnunni á Raufarhöfn barst beiðni um að fara með dælur um borð í bátinn um tíuleytið.
Meira
STJÓRNARMAÐUR og fyrrv. formaður Tilveru, samtaka gegn ófrjósemi, segir að það sé út af fyrir sig fagnaðarefni að heimild heilbrigðisráðherra hafi fengist fyrir einkarekstri tæknifrjóvgunardeildar.
Meira
Rúm milljón manna hefur orðið fyrir barðinu á grimmilegum og miskunnarlausum átökum, sem minna á myrkustu tíma miðalda, í héraði sem er ekki lengra frá Evrópu en svo að þangað er hægt að komast á hálfum degi með flugvél.
Meira
LÖGREGLAN í Írak hefur handsamað Umar Baziyani, háttsettan samstarfsmann Abu Musab al- Zarqawis, sem er einn af æðstu leiðtogum al-Qaeda hryðjuverkasamtakanna og er talinn hafa skipulagt fjölda mannskæðra árása í Írak.
Meira
JAMES Pavitt, aðstoðaraðgerðastjóri bandarísku leyniþjónustunnar CIA, sagði af sér í gær en yfirmaður stofnunarinnar, George Tenet, sagði af sér tæpum sólarhring áður.
Meira
5. júní 2004
| Innlendar fréttir
| 105 orð
| 1 mynd
Hrunamannahreppur | Um langt árabil hefur verið haldinn á vorin svokallaður rusladagur í Hrunamannahreppi. Sveitarstjórn skipar nokkurs konar ruslamálaráðherra sem sér um stjórn á verkefninu og var að þessu sinni Örn Einarsson.
Meira
Þegar spurðist að Ólafur Ragnar Grímsson forseti hygðist halda blaðamannafund á Bessastöðum í gær orti Jón Ingvar Jónsson: Okkar kæri Kim Jong Il klókur innan stundar á Bessastöðum boðar til blaðamannafundar.
Meira
ÁSTÞÓR Magnússon forsetaframbjóðandi hefur sent útvarpsréttarnefnd bréf þar sem hann segir fjölmiðla mismuna forsetaframbjóðendum og að kjósendum sé gefin skökk mynd af því sem er í boði í komandi forsetakosningum.
Meira
5. júní 2004
| Innlendar fréttir
| 186 orð
| 1 mynd
ELDSNEYTISVERÐ hefur lækkað aftur undanfarna tvo daga eftir hækkun í byrjun júnímánaðar. ESSO reið á vaðið og lækkaði aftur á fimmtudag, og fylgdu hin félögin í kjölfarið í gær. Algengt verð á 95 oktana bensíni er nú 106,9 kr.
Meira
Bókun H-listans Bókun H-listans í bæjarstjórn Garðs var ranglega tengd F-listanum í frétt um afgreiðslu ársreiknings Sveitarfélagsins Garðs sem birtist á Suðurnesjasíðu í blaðinu í fyrradag.
Meira
MIKILL áhugi virðist vera fyrir íbúðum sem hugmyndir er um að byggja á lóð Baldurshaga, sunnan Þórunnarstrætis og norðan lögreglustöðvar á Akureyri.
Meira
Ingólfsfjall | Bæjarráð Árborgar fjallaði á fundi sínum 3. júní um aðalskipulag Ölfuss varðandi Ingólfsfjall og malartekju sem þar fer fram. Svarbréf frá Ölfusi við athugasemdum Árborgar var lagt fram á fundinum.
Meira
5. júní 2004
| Höfuðborgarsvæðið
| 190 orð
| 1 mynd
Garðabær | Í sumar verður hægt að heimsækja bæinn Krók á Garðaholti í Garðabæ. Bærinn verður opinn gestum og gangandi á sunnudögum í sumar frá og með morgundeginum. Síðastliðið sumar var bærinn einnig opinn almenningi og aðsókn var mjög góð.
Meira
5. júní 2004
| Erlendar fréttir
| 559 orð
| 1 mynd
ÞEGAR Bill Clinton útskrifaðist úr lagadeildinni setti hann sér markmið. Hverju svo sem hann myndi fá áorkað í lífinu ætlaði hann að skrifa merka bók. Endurminningar hans, sem lengi hefur verið beðið eftir, koma út 22.
Meira
UMHVERFISSINNAR eru ósáttir við það samkomulag sem náðist á milli Landsvirkjunar og Ásahrepps og Skeiða- og Gnúpverjahrepps um tilhögun Norðlingaölduveitu í Þjórsárverum.
Meira
Umhverfisráð hefur samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að samþykktum bílastæðasjóðs verði breytt á þann veg að í stað stöðumæla og fjölmæla verði teknar upp framrúðuklukkur.
Meira
Fuglaskoðun í Alviðru Í dag, laugardaginn 5. júní kl. 14-16, mun Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur og höfundur bókarinnar Íslenskur fuglavísir, fræða gesti Alviðru um þær fuglategundir sem þar er að finna.
Meira
HÉRAÐSDÓMUR hefur staðfesti framlengingu á gæsluvarðhaldi til 16. júní nk. yfir þremur útlendum karlmönnum, sem komu hingað til lands fyrir tæpum mánuði, ýmist með fölsuð eða stolin skilríki.
Meira
MUNAÐARNESVEITA Orkuveitu Reykjavíkur var formlega tekin í notkun við athöfn í gær. Framkvæmdir hófust í janúar sl. og lauk þeim nú í maí. Kostnaður við fullbyggða veitu verður 135 milljónir króna.
Meira
ÞORBJÖRG Inga Jónsdóttir, formaður Kvenréttindafélags Íslands, segist bæði hneyksluð og vonsvikin yfir þeim niðurstöðum sem fram koma í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar um viðbótarlaun.
Meira
5. júní 2004
| Erlendar fréttir
| 792 orð
| 1 mynd
BANDARÍSKA varnarmálaráðuneytið, Pentagon, hefur gert áætlanir um róttækustu uppstokkun á skipulagi varnarviðbúnaðar ríkisins um allan heim sem um getur í meira en hálfa öld, að sögn dagblaðsins The New York Times í gær .
Meira
5. júní 2004
| Innlendar fréttir
| 267 orð
| 1 mynd
ÍÞRÓTTA- og ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) verðlaunaði á miðvikudag fyrirtæki og stofnanir sem þóttu standa sig best í fyrirtækjakeppninni "Hjólað í vinnuna", sem stóð í tvær vikur, eða frá 17.-28 maí.
Meira
ÍSTAK hf. átti lægsta tilboð í útboði Vegagerðarinnar á Reykjanesbraut milli Álftanesvegar og Lækjargötu í Hafnarfirði. Tilboðið nam 533,4 milljónum króna, sem er 90% af áætlun Vegagerðarinnar upp á 589 milljónir króna.
Meira
Kaffisala og basar Hrafnistu Á Sjómannadaginn 6. júní verður kaffisala og basar á Hrafnistu í Reykjavík og Hafnarfirði kl.14-17. Handavinnusýning og sala á handavinnu heimilisfólksins verður kl. 13-17 og einnig á mánudaginn 7. júní kl. 10-17.
Meira
Keflavíkurflugvöllur | Kaffitár ehf. í Njarðvík mun opna kaffibar á annarri hæð Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. síðar í mánuðinum. Samningur þess efnis var undirritaður í flugstöðinni í gær.
Meira
Um þessar mundir eru tíu ár liðin síðan R-listinn náði völdum í borgarstjórn Reykjavíkur. Við slík tímamót er við hæfi að líta yfir sviðið og meta árangur þessa kosningabandalags í einstökum málaflokkum.
Meira
ÁGREININGUR um áherslur á málþingi um framtíð Reykjavíkurlistans, sem halda átti í dag, á tíu ára afmæli R-listans, varð til þess að þinginu var frestað til haustins.
Meira
Húsavík | Aðalsteinn Árni Baldursson á Húsavík er önnum kafinn maður, ásamt því að gegna starfi formanns Verkalýðsfélags Húsavíkur sinnir hann ýmsum trúnaðarstörfum fyrir verkalýðshreyfinguna.
Meira
5. júní 2004
| Innlendar fréttir
| 801 orð
| 1 mynd
Hólmgeir Karlsson er fæddur 29. júní 1960 á Akureyri. Hann lauk mastersnámi í mjólkurverkfræði frá Landbúnaðarháskólanum í Noregi 1986 og starfar nú sem forstöðumaður markaðs- og þróunarsviðs Norðurmjólkur.
Meira
Myndlist | Eygló Harðardóttir opnar einkasýningu í 02 Gallery á Akureyri í dag kl. 15. Eygló er fædd í Reykjavík 1964 og lauk framhaldsnámi í myndlist frá Hollandi 1990.
Meira
5. júní 2004
| Innlendar fréttir
| 484 orð
| 1 mynd
WALDORFLEIKSKÓLARNIR og Waldorfskólinn fagna í dag 10 ára afmæli sínu. Skólinn hefur nokkra sérstöðu innan skólakerfisins en hann notar ekki próf sem mælikvarða á hæfni nemenda.
Meira
Ný seglskúta | Siglingaklúbburinn Nökkvi mun á morgun, sjómannadag 6. júní taka í notkun seglskútu sem félagið hefur nýverið fest kaup á við hátíðlega athöfn sem hefst kl. 16. Séra Gunnlaugur Garðarsson blessar skútuna og gamlir félagar verða heiðraðir.
Meira
NÝ sýning, Yst sem innst, verður opnuð sunnudaginn 6. júní í Árbæjarsafni í húsinu Suðurgötu 7. Á sýningunni gefur að líta sýnishorn af þjóðbúningum kvenna í eigu Minjasafns Reykjavíkur frá fyrri hluta 20. aldar og einnig eru sýnd nærföt kvenna.
Meira
ÁKVÖRÐUN OPEC, samtaka olíuútflutningsríkja, um að auka framleiðslukvótann um 11% á næstu tveimur mánuðum hefur leitt til nokkurrar verðlækkunar en sérfræðingar segja, að samt sé ekki víst, að olíuframboðið muni aukast.
Meira
5. júní 2004
| Innlendar fréttir
| 1110 orð
| 1 mynd
HALLDÓR Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins og utanríkisráðherra, sagði í ræðu við upphaf miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins í gær, að hann væri mjög ósáttur við hvernig forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hefði staðið að fjölmiðlamálinu.
Meira
5. júní 2004
| Erlendar fréttir
| 149 orð
| 1 mynd
GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti kom til Ítalíu í gær, þar sem hann hafði viðdvöl í hálfan annan sólarhring, og átti m.a. fund með Jóhannesi Páli páfa.
Meira
5. júní 2004
| Innlendar fréttir
| 417 orð
| 1 mynd
HALLDÓR Blöndal, forseti Alþingis, segir Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, fara með órökstuddar árásir á Alþingi þegar hann tali um að gjá hafi myndast á milli þingvilja og þjóðarvilja.
Meira
5. júní 2004
| Innlendar fréttir
| 343 orð
| 1 mynd
EFTIRVÆNTINGIN var mikil á meðal hjálparstarfsmanna í Afganistan þar sem þeir biðu á flugvellinum í Kabúl tilbúnir með tóma vörubíla til að flytja hjálpargögn frá Íslandi þangað sem þeirra er helst þörf.
Meira
5. júní 2004
| Innlendar fréttir
| 156 orð
| 1 mynd
"ÉG REYNI að kalla fram þær myndir sem ég sé í hverjum drumb fyrir sig," segir Lúkas Kárason, listamaður í Fellahverfi, en hann hefur nú fært stærstu rekaviðarstytturnar sínar út í garð í tilefni sjómannadagsins.
Meira
SAFNKORT ESSO heldur upp á 10 ára afmæli í dag. Af því tilefni fá Safnkortshafar tífalda punkta við kaup á eldsneyti og ýmis vörutilboð þar sem þeir geta tífaldað verðgildi punkta sinna.
Meira
MATFUGL ehf. hefur sent frá sér tilkynningu um að bakterían salmonella worthington hafi fundist við reglubundna sýnatöku í slátursýni frá fyrirtækinu. Um er að ræða ferska Móa-kjúklinga.
Meira
FYRIRHUGAÐ er að undirrita samning á milli samstarfsráðs um forvarnir og stjórnvalda þar sem ríkið skuldbindur sig til þess að leggja fram 10 milljónir króna á ári, næstu þrjú árin, til samstarfsráðsins.
Meira
5. júní 2004
| Innlendar fréttir
| 163 orð
| 1 mynd
FORSETABÍLLINN, Packard árgerð 1942, var afhjúpaður á fornbílasýningunni í Laugardalshöll í gærdag. Sýningin stendur yfir helgina og er haldin í tilefni af því að hundrað ár eru liðin frá því að fyrsti bíllinn kom til landsins.
Meira
5. júní 2004
| Höfuðborgarsvæðið
| 99 orð
| 1 mynd
Vatnsmýri | Vegfarendur í Vatnsmýrinni hafa undanfarnar vikur orðið áþreifanlega varir við það jarðrask sem fylgir framkvæmdum við færslu Hringbrautar.
Meira
FORSVARSMENN Símans segja ekkert til í því sem komið hefur fram í málflutningi eins sakborninganna í Landssímamálinu svokallaða, Kristjáns Ra. Kristjánssonar, að Síminn hafi veitt fyrirtækjum sem ekki voru beint tengd Símanum lán.
Meira
Hafnarfjörður | Fjölmargt verður á döfinni í Hafnarfirði um helgina. Á laugardeginum verður dagur lúðrasveitanna haldinn hátíðlegur með risaskrúðgöngu með þátttöku lúðrasveita víðsvegar af suðvesturhorni landsins.
Meira
5. júní 2004
| Innlendar fréttir
| 125 orð
| 1 mynd
SAMBAND íslenskra sveitarfélaga hefur afhent stjórn Sjónarhóls og stjórnum aðildarfélaganna Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, Umhyggju, Þroskahjálpar og AD/HD samtakanna lyklavöld að húsnæðinu á Háaleitisbraut 11-13.
Meira
Grundartangi | Skip rakst utan í bryggju við Grundartanga á þriðjudag og olli nokkrum skemmdum á bæði bryggju og skipi. Skipið heitir Hermann Sibum, og var að flytja kvarts-steinefni frá Spáni í Járnblendiverksmiðjuna á Grundartanga.
Meira
Staða neytenda í stækkuðu Evrópusambandi Neytendasamtökin halda opinn fund um stöðu neytenda í stækkuðu ESB. Fundurinn verður haldinn mánudaginn 7. júní kl. 17 að Grand hótel Reykjavík við Sigtún og er öllum opinn.
Meira
5. júní 2004
| Innlendar fréttir
| 134 orð
| 1 mynd
GRÁHEGRANUM Stefni var sleppt í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum sl. fimmtudag að lokinni 140 daga dvöl í garðinum. Stefnir fannst örmagna á Bergþórugötunni í janúar en hefur nú náð fullum þrótti. Það var 20. janúar sl.
Meira
Eftir að forseti Íslands tók ákvörðun um að synja fjölmiðlalögunum staðfestingar eru líkur til að á þessu ári verði ekki aðeins kosið til embættis forseta Íslands heldur muni Davíð Oddsson rjúfa þing og kosið verði til Alþingis síðar á árinu.
Meira
FORMENN stjórnarandstöðuflokkanna á Alþingi fagna orðum Davíðs Oddssonar forsætisráðherra að þjóðaratkvæðagreiðsla verði haldin um fjölmiðlalögin eftir að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, synjaði þeim staðfestingar.
Meira
5. júní 2004
| Innlendar fréttir
| 29 orð
| 1 mynd
Stórar skepnur úr hafinu vekja ávallt athygli, ekki síst ungra manna. Hér eru bræðurnir Jón Kort og Kristófer Ólafssynir við tvo myndarlega hákarla á bryggjunni í Haganesvík á...
Meira
Keflavík | Sýning á liðlega fjörutíu líkönum af Suðurnesjabátum var í gær opnuð í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum í Keflavík. Sýningin verður aðeins opin um helgina. Áhugamannafélag um Bátasafn Gríms Karlssonar stendur fyrir...
Meira
Sýning Jóhönnu | Jóhanna Júlíusdóttir nemandi í Myndlistaskóla Arnar Inga skilar lokaverkefni sínu með sýningu í Klettagerði 6 á Akureyri á morgun, sunnudag, frá kl. 14 til 18. Sýningin samanstendur af olíumálverkum sem unnin voru síðastliðin þrjú...
Meira
Miðbær | Í dag klukkan þrjú verður opnuð sýningin "Minningar frá Íslandi" í húsakynnum Alliance Française í Tryggvagötu 8, en þar er rekin saga franskra sjómanna sem stunduðu veiðar við strendur Íslands í ljósmyndum og vitnisburðum.
Meira
OPNUÐ hafa verið tilboð í framkvæmdir við Rifshöfn og á Arnarstapa. Verkið felst í vinnu við lagnir og steypu á þekju á norðurþili Rifshafnar og gerð uppsáturs og ljósamasturshúss á Arnarstapa. Þrjú tilboð bárust; frá Elinn ehf.
Meira
Selfoss | "Mér líður mjög vel í vinnunni og ég nýt þess að fást við þau verkefni sem koma hér upp á hverjum degi. Síðan ég var lítil hef ég haft gaman af öllu punti.
Meira
Sjómannadagshelgin fer nú í hönd og að venju verður hátíð í Bolungarvík, elstu verstöð landsins. Í Bolungarvík hefur sjómannadagurinn ávallt verið mikill hátíðisdagur og bæjarbúar allir tekið virkan þátt í dagskrá hátíðarinnar.
Meira
5. júní 2004
| Höfuðborgarsvæðið
| 397 orð
| 1 mynd
NÝ veirutegund í hrossum hefur greinst hér á landi. Rannsóknir á vegum embættis yfirdýralæknis hafa leitt þetta í ljós en frá páskum hefur borið á smitandi augnsýkingu í hrossum.
Meira
5. júní 2004
| Innlendar fréttir
| 110 orð
| 1 mynd
Vestfirðingafélagið í Reykjavík fyrirhugar ferð um Vestfirði dagana 21. til 25. júlí. Tilgangur ferðarinnar er að afhenda fjárhæð, sem safnað var á árlegri Menningarvöku félagsins sem haldin var 14. maí síðastliðinn.
Meira
CONDOLEEZZA Rice, þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjaforseta, sagði á fundi nokkurra æðstu manna Bandaríkjanna hinn 20. maí sl., þar sem fjallað var um nýjar hugmyndir um skipulag varna, að George W.
Meira
5. júní 2004
| Erlendar fréttir
| 540 orð
| 1 mynd
HALLIR rússneskra aðalsmanna eru margar í slæmu ásigkomulagi enda var viðhald þeirra ekki ofarlega á forgangslistanum eftir að kommúnistar rændu völdunum 1917.
Meira
Vígsla minningarlundarins "Noregslundar" verður í dag, laugardag, kl. 16-18 við Torgeirsstaði, bústað Nordmannslaget í Heiðmörk. Umhverfisráðherra Siv Friðleifsdóttir afhjúpar minnismerki um samstarf þjóðanna í skógrækt.
Meira
5. júní 2004
| Innlendar fréttir
| 84 orð
| 1 mynd
Búðardalur | Þessar vikur hafa staðið yfir upptökur á heimildarmynd fyrir sænska kvikmyndafyrirstækið Scandinature, fór hluti af þeim fram á Eiríksstöðum í Haukadal.
Meira
5. júní 2004
| Innlendar fréttir
| 269 orð
| 1 mynd
DAVÍÐ Þór Björgvinsson lagaprófessor segir ekki óhjákvæmilegt að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlalögin eftir að forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, synjaði þeim staðfestingar.
Meira
SÝNINGARNAR Þetta er allt að koma og Ríkarður þriðji í Þjóðleikhúsinu, Sporvagninn Girnd hjá Leikfélagi Reykjavíkur, Brim hjá Vesturporti og Meistarinn og Margaríta í Hafnarfjarðarleikhúsinu etja kappi um Grímuna, íslensku leiklistarverðlaunin, sem besta...
Meira
Þeir brestir sem urðu í Atlantshafssamstarfinu vegna einhliða ákvörðunar Bandaríkjastjórnar um að ráðast inn í Írak fyrir rúmu ári, í andstöðu við margar helstu bandalagsþjóðirnar í Evrópu, eru fyrir ýmsar sakir áhyggjuefni.
Meira
Í grein í Fréttablaðinu í gær segir Birgir Guðmundsson m.a.: "Ljóst er að ákvörðun forseta Íslands hefur vakið miklar tilfinningar og búast má við að harðar deilur muni rísa.
Meira
Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita læknum tæknifrjóvgunardeildar Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) heimild til einkarekstrar tæknifrjóvgunarþjónustu utan spítalans. Skilyrði fylgja samkomulaginu, m.a.
Meira
ÞAÐ verður þvílíkt tuddarokkið sem mun ráða ríkjum á Gauki á Stöng í kvöld. Sænska sveitin Dozer mun þá leika ásamt íslensku rokksveitinni Brain Police.
Meira
ÞAÐ er bannað að blóta á tónleikaferð með Madonnu . Poppdrottningin hefur ákveðið að sekta hvern þann starfsmann sinn um 5 dali (360 krónur) sem lætur út úr sér blótsyrði í hennar viðurvist.
Meira
Ævintýri á Atlantshafi heitir ný heimildarmynd sem frumsýnd verður í dag, laugardag, í opnu húsi Siglingaklúbbsins Brokeyjar í félagsheimilinu að Austurbugt. Húsið verður opnað kl.
Meira
Borgarneskirkja kl. 16 Helga Björk Arnardóttir sópran og Margrét Jóhannsdóttir mezzósópran halda útskrifartónleika. Þetta er liður í áttunda stigs prófi við Tónlistarskóla Borgarfjarðar sem þær þreyttu í maí sl.
Meira
SÖNGLEIKURINN Chicago verður sýndur í 50. sinn í Borgarleikhúsinu í kvöld. Frumsýningin á verkinu var 18. janúar sl. og hefur það verið sýnt fyrir fullu húsi síðan og nálgast áhorfendafjöldi nú 25 þúsund.
Meira
FÁTT fer betur saman við góðan djass en gómsætt danskt smurbrauð og skínandi íslensk sumarsól. Það hafa þeir margsannað Sigurður Flosason djassfrömuður og Jakob Jakobsson veitingamaður á Jómfrúnni við Lækjargötu.
Meira
Stundum bregður hann sér í gervi Þögla-Bob og segir fátt. Frægari er hann þó fyrir kvikmyndir sínar. Heiða Jóhannsdóttir spjallaði við leikstjórann Kevin Smith um litlar og stórar myndir, föðurhlutverkið og "Bennifer"-vandræðin.
Meira
UNDANFARNAR vikur hafa sjö leikskáld skrifað saman nokkurs konar keðjuleikrit á Leiklistarvefnum. Leikskáldin sem ekki vissu hver hin voru, skrifuðu kafla í leikritinu eitt af öðru og höfðu 3-4 daga til skrifanna. Fyrsti þáttur var birtur á vefnum 10.
Meira
Á NORÐURBRYGGJU í Kaupmannahöfn stendur nú yfir hönnunarsýningin En Saga Blot? Þar vinna hönnuðurinn Dögg Guðmundsdóttir og danski fjöllistamaðurinn T.S.
Meira
JÓN Ingi Sigurmundsson hefur opnað sýningu á vatnslitamyndum í veitingahúsinu Kaffi Lísu á Hjalteyri. Myndefnið er m.a. frá Akureyri og Eyjafirði, en einnig víðs vegar að af landinu.
Meira
ÞEGAR maður hefur frjálst val, getur ákveðið hvort maður vill borga fyrir sjónvarpsstöð eða ekki þá ríður á að hún hafi uppá eitthvað að bjóða sem maður kann að meta.
Meira
LISTAHÁSKÓLI Íslands brautskráir nemendur frá skólanum á hátíðarsamkomu sem haldin verður á stóra sviði Borgarleikhússins í dag, laugardag. Samkoman hefst kl. 14:00. Með brautskráningu lýkur fimmta starfsári Listaháskólans.
Meira
MYNDLISTARFÉLAG Ísafjarðar og Penninn hf. hafa náð samkomulagi um að fyrirtækið taki galleríið Slunkaríki á Ísafirði í "fóstur" út árið, eins og Jón Sigurpálsson, einn af forsvarsmönnum Myndlistarfélagsins, kemst að orði.
Meira
FYRIR viku var á dagskrá á Rás tvö fyrsti þátturinn af fjórum þar sem Finnbogi Marinósson, ljósmyndari á Akureyri, "hoppar og skoppar" yfir sögu rokksveitarinnar Deep Purple.
Meira
SÝNING Þjóðleikhússins, Þetta er allt að koma eftir Hallgrím Helgason í leikgerð Baltasars Kormáks, fær flestar tilnefningar til Grímunnar, íslensku leiklistarverðlaunanna að þessu sinni, tíu að tölu, en tilnefningar voru kynntar við athöfn í...
Meira
ÞAÐ vekur sérstaka furðu að Morgunblaðið birtir ítrekað geðvonskulegar ónota- og skætingsnótur Sveins Andra Sveinssonar lögmanns (og stundum annarra) út í forseta Íslands í hinum svarta viðhafnarramma sem blaðið setur gjarnan utan um aðsendan boðskap sem...
Meira
5. júní 2004
| Bréf til blaðsins
| 312 orð
| 1 mynd
Árni Gunnarsson skrifar um neitun forseta Íslands: "Ólafur Ragnar hefur kvartað yfir því að einstakir aðilar hafi gefið út skotleyfi á forseta Íslands. Með sínu nýjasta glappaskoti hefur hann gefið skotleyfið út sjálfur."
Meira
Leiðrétting FIMMTUDAGINN 3. júní sl. birtist í Velvakanda grein eftir Pétur Pétursson. Þar sagði ranglega að ein frægasta söngvísa Dana héti Kun de var en Lørdagaften. Hið rétta er að vísan heitir Det var en Lørdagaften.
Meira
VIÐ státum okkur af að vera elsta lýðveldi í heimi, samt veit enginn hvernig á að framkvæma þjóðaratkvæðagreiðslu. Einhvern tíma hafa nú verið gefin út bráðabirgðalög af minna tilefni.
Meira
Einar Karl Haraldsson hefur upplýst, að hugmyndin um forsetaframboð Ólafs Ragnars Grímssonar 1996 kviknaði með honum, Merði Árnasyni og Svani Kristjánssyni, og var tilgangurinn að styrkja vígstöðu Ólafs Ragnars í baráttunni um forystu í sameinuðum...
Meira
Einar Ólafsson fæddist á Eskifirði hinn 11. maí 1925. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 19. maí.
MeiraKaupa minningabók
5. júní 2004
| Minningargreinar
| 971 orð
| 1 mynd
Grétar Símonarson, fyrrverandi mjólkurbússtjóri, fæddist í Reykjavík 18. febrúar 1920. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 27. maí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Selfosskirkju 4. júní.
MeiraKaupa minningabók
5. júní 2004
| Minningargreinar
| 2442 orð
| 1 mynd
Hólmfríður Jónsdóttir frá Nautabúi, Fríða frá Nautabúi, fæddist í Mýrakoti í Laxárdal í Austur-Húnavatnssýslu 30. júní 1917. Hún lést á sjúkrahúsi Sauðárkróks 25. maí síðastliðinn.
MeiraKaupa minningabók
5. júní 2004
| Minningargreinar
| 581 orð
| 1 mynd
Ingólfur Franklín Jónsson fæddist í Tungugröf í Kirkjubólshreppi í Strandasýslu 22. ágúst 1913. Hann andaðist á Hólmavík 28. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristín Guðmundsdóttir, f. 1875, d. 1917, og Jón Guðmundsson húsasmiður, f. 1873, d. 1921.
MeiraKaupa minningabók
5. júní 2004
| Minningargreinar
| 1660 orð
| 1 mynd
Margrét Magnúsdóttir Öfjörð fæddist hinn 5. júní 1923 í Skógsnesi í Gaulverjabæjarhreppi í Árnessýslu. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi 29. maí síðastliðinn.
MeiraKaupa minningabók
5. júní 2004
| Minningargreinar
| 890 orð
| 1 mynd
Signý Sigmundsdóttir fæddist á Skriðnesenni 30. ágúst 1912. Hún andaðist á Sjúkrahúsinu á Hólmavík 29. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigmundur Lýðsson, bóndi og smiður á Einfætingsgili, f. 8. júlí 1880, d. 8.
MeiraKaupa minningabók
5. júní 2004
| Minningargreinar
| 742 orð
| 1 mynd
Þórarinn Þórarinsson, skólastjóri á Eiðum, var fæddur 5. júní 1904 á Valþjófsstað í Fljótsdal, Norður-Múlasýslu. Foreldrar hans voru Þórarinn Þórarinsson, prestur þar (f. 10. marz 1864, d. 3.
MeiraKaupa minningabók
UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ afturkallaði í apríl sl. leyfi sem það hafði veitt fyrirtækinu Pelastikk ehf. í febrúar til að flytja út 10 tonn af hrefnukjöti til Kína.
Meira
Viðskipti
5. júní 2004
| Viðskiptafréttir
| 414 orð
| 1 mynd
KREDITKORT hf. hefur tekið að sér alla færslusöfnun á Íslandi fyrir American Express auk þjónustu þar að lútandi við hérlenda seljendur. Frá og með deginum í gær er American Express-kortum veitt viðtaka með rafrænum hætti í gegnum svokallað posa-kerfi.
Meira
FJÁRFESTINGARFYRIRTÆKIÐ Industrivärden keypti í gær 8 milljónir hluta, eða 2,5% hlutafjár, í Össuri hf. á genginu 55,5. Heildareign félagsins í Össuri er þar með 60 milljónir hluta eða 18,84% af heildarhlutafé fyrirtækisins.
Meira
5. júní 2004
| Viðskiptafréttir
| 271 orð
| 2 myndir
MARKS & Spencer hafa hafnað tilboði auðkýfingsins Philip Green í fyrirtækið. Talið er að hann muni hækka tilboð sitt á næstunni, að því er segir í frétt frá Bloomberg .
Meira
SÉRFRÆÐINGAR í City-fjármálahverfinu í London eru helteknir af því að spá fyrir um næstu yfirtöku í breskri smásöluverslun, að því er fram kemur í breskum fjölmiðlum.
Meira
Á Inkaslóðir Ferðafélagið Garðabakki í samvinnu við Flugleiðir undirbýr nú þriggja vikna rólega ferð til Suður-Ameríku. Flogið verður gegnum Bandaríkin og ferðast um Perú og Bólivíu.
Meira
Veitingahúsið, Caféen i Nikolaj, í Nikolaj-kirkjunni við Nikolaj plads í hjarta Kaupmannahafnar er lítill hádegisverðarstaður og sannkölluð vin eftir ráp um Strikið. Þangað rata fáir ferðamenn enda staðurinn aðallega þekktur meðal Dana.
Meira
Guðrún Indriðadóttir leirlistakona hefur verið valin til þátttöku í Evrópskri samkeppni leirlistamanna sem haldin er í tengslum við Ólympíuleikana í Aþenu í sumar.
Meira
Stjórn Bandalags íslenskra farfugla (BÍF) hefur ákveðið að veita þeim farfuglaheimilum sem uppfylla ákveðin viðmið á sviði umhverfismála heimild til að kalla sig græn farfuglaheimili og nota umhverfismerki BÍF því til staðfestingar.
Meira
Á matseðli veitingastaðarins Caruso í Bankastræti eru yfir sextíu réttir en lesandi sem heimsótti staðinn nýlega mælti sérstaklega með fylltum sveppahöttum og grænmetisböku.
Meira
Jónína Oddný Sveinsdóttir, kennari í Háteigsskóla, er á leið til Króatíu í júní ásamt manni sínum, Marínó Björnssyni, kennara við Setbergsskóla í Hafnarfirði. "Við förum með starfsfólki Setbergsskóla í Hafnarfirði og mökum, samtals 87 manns.
Meira
Frá og með Hafnardeginum, sem haldinn verður hátíðlegur í dag, verður hægt að gæða sér að gómsætum réttum um borð í Árnesinu, sem er eina fljótandi veitingahúsið á Íslandi. Skipið liggur við landfestar við Suðurbugt, undan Hafnarbúðum við...
Meira
Vesturbæingurinn Kári Guðmundsson, 12 ára nemandi í Melaskóla, hefur undanfarin tvö ár gengið með þann draum í maganum að komast til Vestmannaeyja því hann hafði lesið sér til um lunda, pysjusleppingar, þjóðhátíðarstemningu og fleira sem gerði eyjarnar...
Meira
Sú mynd sem hvað oftast er dregin upp af Íslandi á sviði ferðamennsku og matvælaframleiðslu er hreinleiki og fegurð. Það er ekki að ósekju og brýnt að vera á verði gegn mengunarhættu af hvaða tagi sem er.
Meira
70 ÁRA afmæli . Sjötugur í dag, laugardaginn 5. júní, Vilhjálmur Einarsson, Útgarði 2, Egilsstöðum, fv. skólameistari og silfurverðlaunahafi frá Ólympíuleikunum í Melbourne 1956 .
Meira
Mér eru lífskjör þessi þröng, því verður margt til tafar, gangandi manni er leiðin löng, liggur hún þó til grafar. Brotinn er vonarvölur minn, völt og titrandi skriðtólin, dugur sem hugur dvína.
Meira
Sveinn Rúnar Eiríksson og Erlendur Jónsson voru í góðu formi um helgina og pressuðu stíft á landsliðsmennina sem nú hita upp fyrir Evrópumótið í Svíþjóð. Erlendur sá í gegnum holt og hæðir í þessu spili: Austur gefur; NS á hættu.
Meira
Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is: "Það hefur sýnt sig að þungaiðnaður og stóriðja eru frábærar leiðir til að viðhalda umfangsmiklu, öflugu og vaxandi velferðarkerfi."
Meira
Í dag er laugardagur 5. júní, 157. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Í bili virðist allur agi að vísu ekki vera gleðiefni, heldur hryggðar, en eftir á gefur hann þeim, er við hann hafa tamist, ávöxt friðar og réttlætis.
Meira
Nýlega gerði undirritaður vandmeðfarin sagnorð að umtalsefni en það eru ekki einungis sagnorð sem geta ‘verið til vandræða' heldur einnig ýmis önnur orð, t.d. fallorð, og að því leyti eru nafnorð ekki barnanna best.
Meira
Sjómannadagurinn í Vestmannaeyjum Sunnudaginn 6. júní 2004, á sjómannadaginn, verður sjómannadagsmessa í Landakirkju kl. 13.00. Stór kirkjunnar dagur í okkar sjómannasamfélagi. Við söfnumst á helgan stað og sameinum hugi okkar í bæn. Sr.
Meira
Í starfi sínu þarf Víkverji mikið að ná tali af fólki símleiðis, gjarnan hjá fyrirtækjum og stofnunum. Finnst honum afar leiðigjarnt og óþægilegt þegar spiluð er tónlist í símanum á meðan beðið er eftir að ná sambandi við fólk.
Meira
"ÞAÐ er spennandi að fá þetta tækifæri að taka að sér þjálfun Skjern þar sem það er eitt sterkasta og besta rekna félag Danmerkur," segir Aron Kristjánsson handknattleiksmaður en hann var í gær ráðinn þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Skjern...
Meira
HK-ingar héldu marki sínu hreinu þriðja heimaleikinn í röð þegar þeir tóku á móti Haukum í fyrstu deild karla í gærkvöldi. Aðeins eitt mark var skorað í leiknum og kom það á 32.
Meira
ENSKIR fjölmiðlar hafa að venju fjallað mikið um fyrirliða enska landsliðsins í knattspyrnu, David Beckham, sem haltraði af velli undir lok leiksins gegn Japan sl. þriðjudag. Beckham sagði á fundi með fréttamönnum í fyrradag að ekkert amaði að honum í ökklanum, og að hann yrði klár í slaginn í næstu verkefni landsliðsins.
Meira
ÞEGAR fjórða umferð 1. deildar hófst var Breiðablik meðal neðstu liða og gengi liðsins mun lakara en flestir spáðu. Kópavogsbúar voru greinilega staðráðnir í að snúa blaðinu við þegar þeir mættu Þórsurum á Akureyrarvelli í gærkvöld og þrátt fyrir að lenda undir strax í upphafi tókst þeim að snúa leiknum sér í vil og vinna sanngjarnan 2:1-sigur.
Meira
* DAVID Beckham, fyrirliði enska landsliðsins, hefur beðið stuðningsmenn liðsins að haga sér vel í Portúgal , en undanfarin ár hefur ávallt verið stormasamt í kringum stuðningsmenn liðsins á stórmótum.
Meira
EIÐUR Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins, segir að þrátt fyrir andlega þreytu í lok keppnistímabilsins verði auðvelt að leggja það til hliðar þegar flautað verður til leiks í dag gegn stórliði Englands á City of Manchester Stadium.
Meira
SVEN-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga, hefur valið landsliðshóp sinn fyrir Evrópukeppnina. Frank Lampard verður með númerið 11 á bakinu á búningi sínum.
Meira
HELGI Sigurðsson verður í byrjunarliði Íslands gegn Englendingum í stað Brynjars Björns Gunnarssonar sem er í leikbanni. Eiður Smári Guðjohnsen mun leika fyrir aftan framherjapar íslenska liðsins og verður fremsti maður í fimm manna miðju.
Meira
THIERRY Henry, framherji enska meistaraliðsins Arsenal, segir að hann óski þess að Englendingar verði Evrópumeistarar í Portúgal, að því gefnu að Frakkar nái ekki að fara alla leið á ný, en liðið varð Evrópumeistari árið 2000 er keppnin fór fram í Belgíu...
Meira
"ÞETTA verður ekki auðveldur leikur gegn Ítölum og við munum þurfa að spila vel til þess að sigra þá," sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið í gær.
Meira
BRIAN Kidd, aðstoðarþjálfari, enska landsliðsins í knattspyrnu, mætti á æfingu liðsins í fyrradag til þess að kveðja enska landsliðshópinn að sinni.
Meira
GUÐMUNDUR Hrafnkelsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, segir að það megi ekki vanmeta Ítali sem hafi ágætu liði á að skipa. Guðmundur er leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins en hann lék vel í fyrri leiknum gegn Ítölum á Ítalíu og varði þá 18 skot. Hann þekkir vel til ítalska landsliðsins en sex landsliðsmenn þeirra léku með Guðmundi þegar hann var á mála hjá Conversano á Ítalíu á árunum 2001-2003.
Meira
STURLA Ásgeirsson, hornamaður úr ÍR, hefur skrifað undir eins árs samning við Århus GF í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik, en þetta er sama lið og Róbert Gunnarsson leikur með.
Meira
ÓSIGRAÐIR Njarðvíkingar urðu að skilja efsta sæti deildarinnar eftir hjá Val að Hlíðarenda eftir 1:0 tap í gærkvöldi. Nokkur góð færi sáust en leikurinn sjálfur var ekki mikið fyrir augað, mikið um brot en of fá spjöld frá dómaranum sem missti snemma tökin á leiknum svo að leikmenn hófu að röfla í honum frekar en spila fótbolta.
Meira
ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik lagði í gær upp í erfitt ferðalag til Tékklands þar sem liðið mætir heimastúlkum í síðari leik liðanna um laust sæti á Evrópumótinu.
Meira
Skip og bátar hafa haft mikil áhrif á mannkynssöguna. Ef það hefðu til dæmis ekki verið til bátar væri mjög stutt síðan menn hefðu fyrst komist til Íslands og hver veit hvar við værum þá?
Meira
Þið getið búið ykkur til flottasta kúluspil ef þið hafið litla kúlu, einn stóran pappakassa (til dæmis undan konfekti) og annan lítinn pappakassa (til dæmis undan tannstönglum).
Meira
Sjóræningjarnir á myndinni ætla sér allir að verða fyrstir til þess að ná fjársjóðnum, eins og sjóræningja er siður. Getið þið séð hver þeirra nær...
Meira
Margir sjóræningjar voru grimmir glæpamenn sem fóru til sjós af því þeir voru á flótta undan réttvísinni í landi. Aðrir gengu hins vegar til liðs við sjóræningja vegna fátæktar eða eftir að þeir höfðu flúið þrældóm í landi.
Meira
Það eru sennilega flestir sammála um að sæhesturinn sé sérkennilegasta fisktegund heims. Höfuð hans og búkur eru þakin þykkum húðplötum sem gera hann líkastan skel viðkomu og höfuðlag hans líkist einna helst höfuðlagi hests.
Meira
Við eru svo heppin að þekkja bara sjóræningja úr sögum og ævintýramyndum sem eiga að hafa gerst fyrir langalöngu. Það eru hins vegar ekki allir nútímamenn svo heppnir því á vissum stöðum í heiminum finnast sjóræningjar enn þann dag í dag.
Meira
Systkinin Jón Vignir og Þorgerður Elísa Daníelsbörn , sem eru 12 og 14 ára, hafa töluverða reynslu af siglingum. Við báðum þau um að segja okkur svolítið frá þessari íþrótt. Eruð þið búin að vera lengi í siglingum?
Meira
Hér er hugmynd að skemmtilegum leik sem þið getið farið í svo til hvar sem er ef þið hafið leikfélaga, rúðustrikað blað og tvo mislita penna. Það sem þið gerið er að búa til lítið merki sem þið notið til að merkja þá reiti sem þið veljið ykkur á blaðinu.
Meira
Jæja, nú fáið þið aldeilis tækifæri til að æfa sænskuna ykkar! Sænska félagið á Íslandi og Norræna húsið standa nefnilega fyrir sýningu sænsks barnaleikhúss í Norræna húsinu klukkan tólf og klukkan tvö í dag.
Meira
Táknin á myndinni þýða að hoppa og að hlaupa. Athugið að örvarnar á myndinni sýna hreyfingu. Þið getið síðan fundið fleiri tákn í orðabókinni Tákn með tali sem Námsgagnastofnun gaf...
Meira
Á morgun er sjómannadagurinn en hann er haldinn hátíðlegur til að heiðra íslenska sjómenn. Sjómennirnir eru nefnilega þeir sem sjá okkur fyrir mestu af þeim peningum sem við Íslendingar eyðum.
Meira
Það eru mörg undur í hafinu sem umlykur okkur. Úti í Atlantshafinu er til dæmis hið dularfulla Þanghaf, eða Sargasso-haf, þar sem mörg skip týndust í gamla daga.
Meira
Lesbók
5. júní 2004
| Menningarblað/Lesbók
| 2461 orð
| 2 myndir
Þriðja hefti þriðja árgangs Ritsins, tímarits Hugvísindastofnunar, er nýkomið út. Ritstjórar frá upphafi hafa verið þeir Guðni Elísson og Jón Ólafsson en Svanhildur Óskarsdóttir tekur nú við af Guðna. HÁVAR SIGURJÓNSSON ræddi við þau þrjú um Ritið og hugmyndirnar að baki útgáfunni.
Meira
5. júní 2004
| Menningarblað/Lesbók
| 332 orð
| 1 mynd
Einkennilega grípandi, plakatið fyrir utan Borgarbókasafnið á Tryggvagötu, það auglýsir sýninguna Nýir raunveruleikar - finnsk samtímaljósmyndun í Ljósmyndasafni Reykjavíkur og sýnir beran kall sem stendur á trépalli við gufubað og er með svín í fanginu...
Meira
5. júní 2004
| Menningarblað/Lesbók
| 581 orð
| 2 myndir
Eftir mánuð verður fimmta þjóðlagahátíðin haldin á Siglufirði. Hún fer fram dagana 7.-11. júlí og er að þessu sinni helguð Eddukvæðum og 100 ára afmæli síldarlöndunar á Siglufirði. Þá verður varpað ljósi á þjóðlög og þjóðdansa ólíkra landa.
Meira
5. júní 2004
| Menningarblað/Lesbók
| 102 orð
| 1 mynd
MYNDLISTARKONAN Eygló Harðardóttir opnar einkasýningu í 02 Gallery á Akureyri í dag kl. 15. Eygló er fædd í Reykjavík 1964 og lauk framhaldsnámi í myndlist frá Hollandi 1990.
Meira
5. júní 2004
| Menningarblað/Lesbók
| 623 orð
| 1 mynd
Ég ætla að verða grammófónn," sagði lítill snáði austur á Eskifirði á fjórða áratug tuttugustu aldar þegar hann var spurður að því hvað hann ætlaði að verða þegar hann yrði stór.
Meira
5. júní 2004
| Menningarblað/Lesbók
| 362 orð
| 1 mynd
TRICYCLE-leikhúsið í London, sem á undanförnum árum hefur getið sér gott orð fyrir óvenjuleg verk er taka á samtímaviðburðum, hefur nú gert sér mat úr hinni umdeildu meðferð bandaríska hersins á föngunum í Guantanamo Bay, sem sakaðir eru um hryðjuverk og...
Meira
5. júní 2004
| Menningarblað/Lesbók
| 576 orð
| 2 myndir
Hvað eru til margar fisktegundir, hvernig verka vefaukandi sterar, hvað hafa eldfjöllin á Mars verið lengi í dvala og hvenær má búast við gosi þar og hvaða dilk draga mál á eftir sér? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum og hægt er að lesa svörin á slóðinni www.visindavefur.hi.is
Meira
5. júní 2004
| Menningarblað/Lesbók
| 394 orð
| 1 mynd
NÝJASTA bók Christophers Robbins The Empress of Ireland , eða Keisaraynja Írlands eins og heiti hennar gæti útlagst á íslensku, er eins konar ævisaga Brian Desmond Hurst. Robbins kynnir lesandann fyrir þessum litríka karakter og kynnum sínum af honum.
Meira
5. júní 2004
| Menningarblað/Lesbók
| 837 orð
| 4 myndir
1909: NÁTTÚRAN VEITIR HVÍLD "Óneitanlega hefur Ísland ýmis skilyrði til þess að geta orðið ferðamannaland að sumrinu og er þar einkum til að telja fagra og fjölbreytilega náttúru, sem getur veitt frábæra hvíld einhverjum af þeim aragrúa manna er...
Meira
5. júní 2004
| Menningarblað/Lesbók
| 380 orð
| 3 myndir
Laugardagur Hvalfjörður kl. 10 Sögufélag Kjalarnesþings efnir til vorferðar á söguslóðir Harðar sögu í Hvalfirði. Lagt verður af stað með langferðabíl frá Hlégarði kl. 10 og áætluð heimkoma er kl. 14. Siglt verður út í Geirshólma í Hvalfirði.
Meira
Myndlist 101 gallery, Hverfisgötu 18a: Hulda Hákon. Til 7. júlí. Galleri Skuggi: Lokað vegna sumarleyfa. Gallerí Sævars Karls, Bankastræti: Ari Svavarsson. Til 11. júní. Gerðarsafn: Íslensk málverk í einkaeign Dana. Til 20. júní.
Meira
I "Þegi þú, vindur!" orti Jónas Hallgrímsson forðum í "In Aquilonem Nocturnum", og ber vindinum það á brýn að hafa aldrei kunnað "hóf á hvers manns hag".
Meira
NORSKA húsið í Stykkishólmi hefur sumarstarfsemina í dag kl. 14, með opnun 10 ára afmælissýningar Handverks og hönnunar en þar er sýnt handverk 24 einstaklinga sem þykja skara framúr hver á sínu sviði.
Meira
Nú skil ég stráin, sem fönnin felur og fann þeirra vetrarkvíða. Þeir vita það best, sem vin sinn þrá, hve vorsins er langt að bíða. Að haustnóttum sá ég þig sigla burtu, og svo kom hinn langi vetur.
Meira
5. júní 2004
| Menningarblað/Lesbók
| 493 orð
| 1 mynd
Í FÉLAGSHEIMILI Seltjarnarness stendur nú yfir málverkasýning Sigurðar K. Árnasonar. Um er að ræða yfirlitssýningu sem spannar um 40 ára feril. Langt er um liðið síðan Sigurður hefur haldið sýningu. "Ég sýndi verk mín víða hér á árum áður, m.a.
Meira
Það er algengt slagorð svokallaðra markaðsafla að ríkisvaldið eigi ekki að vera að skipta sér af markaðinum. Markaðurinn sjái um sig sjálfur og finni bestu og hagkvæmustu leiðina hverju sinni. Þetta eru í raun fjögur mál.
Meira
Enn einn veruleikasjónvarpsþátturinn hóf göngu sína í sjónvarpi hér á landi í nýliðinni viku, Lærlingurinn, eða The Apprentice eins og hann nefnist á frummálinu, en hann fjallar um hóp ungra eldhuga sem keppast um stöðu forstjóra í einu af fyrirtækjum...
Meira
5. júní 2004
| Menningarblað/Lesbók
| 1733 orð
| 1 mynd
Sýning á verkum KRISTJÁNS GUÐMUNDSSONAR verður opnuð í Listasafni Árnesinga í Hveragerði í dag kl. 16. Uppistaðan í sýningunni eru málverk auk uppstækkaðra rissmynda, sem eru nokkurs konar hlaðar af skissum og öðru dóti, gerðar með tölvutækni. Af þessu tilefni lagði BIRNA KRISTJÁNSDÓTTIR, forstöðumaður safnsins, fáeinar spurningar fyrir listamanninn.
Meira
5. júní 2004
| Menningarblað/Lesbók
| 3029 orð
| 3 myndir
Sinfóníuhljómsveit Íslands mun flytja Vorblót Stravinskís meðal annarra verka á tónleikum næstkomandi fimmtudag og mun Vladimir Ashkenazy stýra hljómsveitinni. Hér er fjallað um þetta fræga tónverk sem greinarhöfundur telur hafa haft meiri áhrif en nokkurt annað verk á þróun tónlistar á tuttugustu öld. Samt sem áður var Vorblótinu svo illa tekið kvöldið sem það var frumflutt að tónskáldið flúði húsið um glugga baksviðs og lögreglan var komin á staðinn um það leyti sem flutningnum lauk.
Meira
5. júní 2004
| Menningarblað/Lesbók
| 629 orð
| 3 myndir
Á nýrri ljósmyndaröð Spessa standa Ísfirðingar úti á götu, stundum er einn á mynd, stundum fleiri, og þeir horfa í linsuna óræðum augum; eftir augnablik eru þeir farnir og aðrir koma í staðinn. EINAR FALUR INGÓLFSSON ræddi við Spessa sem opnar sýningu á verkunum í Listasafni Ísafjarðar í dag.
Meira
Teiknimyndasögur á borð við Andrés Önd endurspegla hugmyndafræði hvers tíma fyrir sig og geta sem slíkar þjónað ágætlega sem samfélagsádeila. Greinarhöfundur staðsetur "teiknimyndasögur innan kenninga um ritúöl en slíkar kenningar hafa bent á mikilvægi endurtekninga í ritúölum til að koma ákveðnum boðskap á framfæri" eins og segir í greininni. Þar er fjallað um samsvörun á milli sögu úr Andabæ eftir Carl Barks og gagnrýni seinni tíma fræðimanna á þróunarverkefni.
Meira
5. júní 2004
| Menningarblað/Lesbók
| 1520 orð
| 2 myndir
Hér er fjallað um ljóðabókina Þögnina, eftir Carles Duarte i Montserrat, í þýðingu Guðrúnar H. Tulinius, Ángeles Cardona, Hélène Dorion og François-Michel Durazzo. Bókin er skreytt myndum eftir Antonio Hervás Amezcua, en verkið sem heild telur greinarhöfundur leiða okkur "til nýrra samfunda við okkur sjálf og aðra".
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.