Greinar þriðjudaginn 22. júní 2004

Forsíða

22. júní 2004 | Forsíða | 72 orð

Árásir á mikilvæg skotmörk

ÁRÁSIR voru gerðar á höfuðstöðvar lögreglunnar, innanríkisráðuneyti og fleiri mikilvæg skotmörk í Nazran, höfuðborg Ingushetíu-héraðs í suðurhluta Rússlands í gærkvöldi. Þá var ráðist á bæina Karabulak og Sleptsovsk í sama héraði. Meira
22. júní 2004 | Forsíða | 333 orð

Flóknari samskipti og fyrirhöfnin meiri

SENDIHERRAR bæði Íslands og Noregs í Brüssel segja ljóst að samskiptin við Evrópusambandið verði flóknari og krefjist meiri fyrirhafnar eftir að aðildarríkjum sambandsins fjölgaði úr 15 í 25. Meira
22. júní 2004 | Forsíða | 54 orð | 1 mynd

Í sól og sumaryl

HLÝJASTI dagur ársins í Reykjavík var í gær og fór hitinn í rétt tæpa 21 gráðu. Ekki hefur verið hlýrra í tvö ár. Meira
22. júní 2004 | Forsíða | 225 orð | 1 mynd

Ítalir óttast svindl á Evrópumótinu

ÍTALSKA ríkissjónvarpið RAI hefur fengið leyfi fyrir því að bæta við tveimur sjónvarpsmyndavélum, á leik Dana og Svía á Evrópumótinu í knattspyrnu í Portúgal í dag, þar sem margir Ítalir óttast að Norðurlandaþjóðirnar tvær muni svindla. Meira
22. júní 2004 | Forsíða | 58 orð | 1 mynd

Kominn heim eftir sögulega geimferð

FLUGMAÐURINN Mike Melvill fagnar eftir að hafa lent geimfarinu SpaceShipOne heilu og höldnu á flugvelli í Mojave-eyðimörkinni í Kaliforníu í gær. Meira
22. júní 2004 | Forsíða | 203 orð

Spenna á milli Kongó og Rúanda

STJÓRNVÖLD í Rúanda saka yfirvöld í nágrannaríkinu Kongó um að ætla að ráðast inn í landið. Óttast er að nýtt stríð kunni að brjótast út á svæðinu og hefur alþjóðasamfélagið þrýst á yfirvöld beggja ríkja um að halda friðinn. Um 5. Meira

Baksíða

22. júní 2004 | Baksíða | 99 orð | 1 mynd

98% barna fá brjóstamjólk

ÍSLENSKAR mæður eru með þeim duglegustu að gefa börnum sínum brjóstamjólk, en um 98% íslenskra barna hafa fengið brjóstamjólk við einnar viku aldur, samanborið við innan við helming í sumum Evrópulöndum. Meira
22. júní 2004 | Baksíða | 273 orð

Kolmunnaaflinn orðinn jafn ráðgjöfinni á árinu

SAMANLAGÐUR kolmunnaafli Íslendinga, Norðmanna og Færeyinga er nú þegar orðinn um 920 þúsund tonn á árinu eða jafnmikill og fiskifræðingar telja ráðlegt að veiða á öllu þessu ári. Meira
22. júní 2004 | Baksíða | 66 orð

Lífeyrissjóðir í sameiningarhug

STJÓRNIR Lífeyrissjóðsins Framsýnar og Lífeyrissjóðs sjómanna hafa samþykkt að halda áfram viðræðum um hugsanlega sameiningu sjóðanna. Meira
22. júní 2004 | Baksíða | 155 orð | 1 mynd

Skelfing greip um sig í skóla íslensks pilts

MIKIL skelfing greip um sig í skóla 13 ára íslensks pilts, Andra Þórs Guðmundssonar, sem stundar nám í Bull Run-gagnfræðaskólanum í Virginíuríki í Bandaríkjunum, þegar jafnaldri hans mætti með hlaðin skotvopn í skólann. Meira
22. júní 2004 | Baksíða | 272 orð

Skólana vantar 400 milljónir

UNNIÐ er að því í menntamálaráðuneytinu og fjármálaráðuneytinu að leysa vanda þeirra framhaldsskóla sem ekki geta tekið við öllum umsóknum nýnema um skólavist. Meira
22. júní 2004 | Baksíða | 89 orð | 1 mynd

Tóku lagið og dönsuðu lauflétt spor

ÁRLEG sumarhátíð fór í gær fram á Grund, dvalar- og hjúkrunarheimilinu á Hringbraut. Meira

Fréttir

22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

100 milljóna fjárfesting farin í súginn

SKOTVEIÐIFÉLAG Íslands (SKOTVÍS) mótmælir því mati Náttúrufræðistofnunar Íslands að ekki sé ástæða til að hverfa frá fyrri ákvörðun um þriggja ára veiðibann á rjúpu. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

1 milljón skeyta stöðvuð á sólarhring

HRINA sýktra tölvupóstskeyta sem póstþjónusta Símans hefur frá því í síðustu viku unnið að því að stöðva er í rénun, að sögn Evu Magnúsdóttur, upplýsingafulltrúa Símans. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 427 orð | 2 myndir

Aðgengilegra efni og markvissari þjónusta

NOKKRAR breytingar verða í dag á niðurröðun á efni Morgunblaðsins og efnistökum. Með því er verið að gera efni blaðsins aðgengilegra lesendum og þjónustuna markvissari. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 75 orð

Akranesstrætó

Atvinnumálanefnd Akraness hefur átt fund með Ásgeiri Eiríkssyni, forstjóra Strætó b.s. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Á bak við Svartafoss án þess að blotna

Fagridalur | Óvíða má sjá aðra eins breytingu á landslagi og þegar farið er af Skeiðarársandi upp á kjarri vaxnar brekkur Skaftafells. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Áherslur hljóta að breytast

LEIÐTOGAFUNDUR Eystrasaltsráðsins var haldinn í Laulasmaa í Eistlandi í gær en aðildarríki ráðsins eru Norðurlöndin fimm, Eistland, Lettland, Litháen, Rússland, Pólland og Þýskaland auk þess sem Evrópusambandið á þar fulltrúa. Af Íslands hálfu sat Geir... Meira
22. júní 2004 | Austurland | 314 orð | 1 mynd

Álfasteinn sækir í sig veðrið

Borgarfjörður eystri | Álfasteinn á Borgarfirði er nú kominn í rekstur að nýju, en sem kunnugt er varð fyrirtækið gjaldþrota og eignir og rekstur seld Steini Eiríkssyni frá Brimnesi í Fáskrúðsfirði. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 68 orð

Beint lýðræði og herskylda

Í stjórnarskrárfrumvarpinu frá 1983 var m.a. ákvæði um að fjórðungur kjósenda til Alþingis gæti óskað eftir ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tiltekin mál. Meira
22. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 269 orð

Bóklegur hluti ökunámsins í boði í fjarnámi

ÞEIR sem eru að búa sig undir almennt ökupróf geta nú tekið fyrra bóklega námskeiðið af tveimur í fjarnámi. Það er Ökuskólinn Ekill á Akureyri sem býður upp á þetta nám, en að honum standa ökukennararnir Grétar Viðarsson og Jónas Helgason. Meira
22. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 122 orð | 1 mynd

Bæjarlistamaður í myndlist og söng

Garðabær | Þuríður Sigurðardóttir, Þura, myndlistarmaður og söngkona, var útnefnd bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2004. Tilkynnti Ásdís Halla Bragadóttir, bæjarstjóri í Garðabæ, val bæjarlistamanns á hátíðarstund í Vídalínskirkju 17. júní. Meira
22. júní 2004 | Suðurnes | 453 orð | 1 mynd

Draumurinn að smíða knörr

Reykjanesbær | Gunnar Marel Eggertsson, sem smíðaði víkingaskipið Íslending, er að smíða skektu um leið og hann sýnir gestum Íslending. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Eimskip kaupir nýjan hafnarkrana

EIMSKIPAFÉLAG Íslands ehf. hefur gert samning um smíði á færanlegum hafnarkrana og verður kraninn sá stærsti sinnar tegundar hér á landi. Fjárfestingin er liður í að auka framleiðni skipaafgreiðslu félagsins í Sundahöfn og bæta þjónustu við... Meira
22. júní 2004 | Erlendar fréttir | 171 orð | 2 myndir

Einkarekið far út í geiminn

MIKILL fögnuður greip um sig þegar geimfarinu SpaceShipOne hafði verið lent heilu og höldnu á flugvelli í Mojave-eyðimörkinni í Kaliforníu í gær eftir stutta en vel heppnaða för út í geim. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 283 orð

Ekki einhugur um frestun virkjana í Skagafirði

ODDVITI Framsóknarflokksins í minnihluta sveitarstjórnar Skagafjarðar og fulltrúi í skipulags- og byggingarnefnd, Gunnar Bragi Sveinsson, segir að ekki sé einhugur um það í sveitarfélaginu að fresta skipulagsvinnu vegna virkjana á vatnasviði Héraðsvatna... Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 41 orð

Eldur í blikksmiðju

ELDUR kom upp á verkstæði í blikksmiðjunni Stjörnublikk á Smiðjuvegi í Kópavogi upp úr hádegi í gær. Slökkviliði barst tilkynning um eldinn kl. 12:45 en þegar að var komið hafði starfsmönnum tekist að slökkva eldinn. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 540 orð | 1 mynd

Endurskoðun stjórnarskrár

Fréttaskýring | Fimm stjórnarskrárnefndir hafa verið skipaðar frá 1942 til að endurskoða stjórnarskrána heildstætt Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð

Enn haldið sofandi í öndunarvél

UNGUM manni sem féll út úr bifreið á Akureyri aðfaranótt föstudags er enn haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi. Lögreglu var tilkynnt slysið laust upp úr klukkan tvö aðfaranótt föstudags. Meira
22. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 144 orð

Eykur möguleika til endurhæfingar

Í SKJÓLGÓÐUM reit sunnan við Kristnesspítala í Eyjafjarðarsveit hefur nú verið opnaður púttvöllur. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Fimm milljónir plantna hafa verið gróðursettar

FIMMTA milljónasta plantan var gróðursett í nafni Suðurlandsskóga í sól og blíðu í gær í landi Hraunskóga ehf. sem er í eigu Þórhildar Ólafsdóttur og Hrafnkels Karlssonar. Samningur Suðurlandsskóga við Hraunskóga ehf. Meira
22. júní 2004 | Miðopna | 1066 orð | 5 myndir

Flóknari og erfiðari samskipti við ESB

Stækkun Evrópusambandsins og breytingar á valdahlutföllum meðal stofnana þess valda því að samskipti Íslands og Noregs við ESB verða tímafrekari, flóknari og að mörgu leyti erfiðari. Rúnar Pálmason komst að þessu þegar hann ræddi við embættismenn í Brussel. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 47 orð

Fluttur með sjúkraflugi eftir bílveltu

MAÐUR var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir bílveltu í Mikladal, skammt fyrir utan Patreksfjörð, í fyrrinótt. Meira
22. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 123 orð

Framkvæmdir við Mýrarhúsaskóla

Seltjarnarnes | Undirbúningur nýs mötuneytis við Mýrarhúsaskóla er í fullum gangi, og verður það í fyrrverandi húsnæði skólaskjóls skólans. Nemendur munu borða í samkomusalnum og er ætlunin að ráða matreiðslumeistara og matreiða sem mest á staðnum. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Frændafundur í fimmta sinn

FRÆNDAFUNDUR 5 var haldinn í Norræna húsinu um síðustu helgi en um er að ræða ráðstefnu þar sem fræðimenn fara yfir tengsl Íslands og Færeyja. M.a. var fjallað um trúmál í löndunum tveimur og um áhrif fjölþjóðlegra hugmyndastefna á þjóðirnar. Meira
22. júní 2004 | Miðopna | 1236 orð | 1 mynd

Fullgildir samningsaðilar auk hagsmunagæslu

Dvínandi áhrif framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins valda því að sendiráð Íslands í Brussel hefur orðið að breyta starfsaðferðum sínum. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Fyrsta skrefið stigið í samvinnu í vetnismálum

GERT er ráð fyrir að halda námstefnu um vetnismál í Winnipeg í haust og verður hún fyrsta skrefið í samvinnu Íslands og Manitoba í tengslum við sameiginlega viljayfirlýsingu við vetnisvæðingu frá því í fyrra. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Gengur þvert á markmið um skilvirkara stjórnkerfi

VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, segir að í fyrirliggjandi tillögu meirihluta stjórnkerfisnefndar borgarinnar um stofnun þjónustumiðstöðva sé á engan hátt sýnt fram á aukna eða skilvirkari þjónustu. Meira
22. júní 2004 | Landsbyggðin | 131 orð | 1 mynd

Glæsisnekkja á Húsavík

Húsavík | Tuttugu metra glæsisnekkja hafði viðdvöl í Húsavíkurhöfn fyrir skömmu á ferð sinni með strönd Íslands. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Helgi Ólafsson sigraði í Winnipeg

HELGI Ólafsson, stórmeistari í skák, sigraði á skákmótinu The Icelandic Invasion í Winnipeg í Kanada um helgina, en íslensku stórmeistararnir röðuðu sér í fimm efstu sætin. Meira
22. júní 2004 | Miðopna | 260 orð

Hluti af kerfinu í Brussel

LOBBÝISMI er auðvitað orðskrípi. Það er þó ekki hlaupið að því að finna gott íslenskt orð í staðinn. Í ensk-íslenskri orðabók er "lobbyist" sagður fulltrúi þrýstihóps en ekki er boðið upp á þýðingar á lobbýisma. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 144 orð | 3 myndir

Hlýjasti dagur ársins í Reykjavík

HLÝJASTI dagur ársins í Reykjavík var í gær og fór hitinn upp í rétt tæpt 21 stig. Ekki hefur verið hlýrra í tvö ár en í fyrri hluta júní 2002 fór hitinn upp í 22 stig. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 80 orð

Iðunnarferð

Jón Ingvar Jónsson ferðaðist með valinkunnum vísnamönnum í Iðunnarferð á Vatnsnes um helgina, en þar er vagga kvæðamannafélagsins, Jón Lárusson, Björn Friðriksson og systur hans, Jósef Húnfjörð og fleiri. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 54 orð

Innbrot á Selfossi

TÍÐ innbrot hafa átt sér stað á Selfossi að undanförnu. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni þar hafa sex manns verið handteknir og situr einn maður í gæsluvarðhaldi. Meira
22. júní 2004 | Erlendar fréttir | 119 orð

Íranar hertaka þrjá varðbáta

ÍRANSKI flotinn hertók í gær þrjá litla varðbáta breska flotans og handtók átta sjóliða eftir að bátana bar inn í lögsögu Írans á Shatt al-Arab-sundi sem skilur Íran og Írak að við norðurenda Persaflóa. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 122 orð

Kjósendum fjölgað um 9,7%

KJÓSENDUR á kjörskrá vegna forsetakjörsins næstkomandi laugardag eru samtals 213.553. Þar af eru 107.119 konur og 106.434 karlar. Við forsetakjör 29. júní 1996 voru 194.705 kjósendur á kjörskrá. Nemur fjölgunin 18.848 eða 9,7%. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Kynningar verði hlutlægar og nákvæmar

KYNNINGARFERÐIR fyrir starfsmenn Landspítala - háskólasjúkrahúss til útlanda fela ekki í sér neinar skuldbindingar af hálfu spítalans og er starfsmönnum óheimilt að gera ráðstafanir, sem skuldbundið geta spítalann. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 455 orð

Kæra í gangi hjá úrskurðarnefnd

BORGARYFIRVÖLD hafa ekki sýnt málamiðlunartillögu Höfuðborgarsamtakanna og Samtaka um betri byggð áhuga, og segja Örn Sigurðsson og Dóra Pálsdóttir að borgaryfirvöld beri því við að of seint sé að koma fram með tillöguna núna, búið sé að semja við... Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð

Leiðrétt

Í AFMÆLISTILKYNNINGU Fjólu Jóelsdóttur í blaðinu í gær stóð að hún hefði verið stöðvarstjóri Pósts og síma í Grenivík. Hið rétta er að hún var stöðvarstjóri í Grindavík. Er beðist velvirðingar á þessu. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 239 orð

Leyfi til útflutnings á Evrópumarkað

KJÖTVINNSLAN Viðbót á Húsavík hefur fengið leyfi Evrópusambandsins til að flytja hreindýrakjöt á markað í Evrópu. Gunnar Óli Hákonarson, einn eigenda Viðbótar, segir þessa gleðifregn hafa borist þeim frá Brussel í síðustu viku. Meira
22. júní 2004 | Landsbyggðin | 117 orð | 1 mynd

Lokkfuglar á Grenjaðarstað

Laxamýri | Byggðasafnið á Grenjaðarstað opnaði nýlega fyrir sumargestum og er safnið opið alla daga yfir sumarmánuðina. Þar er margt að sjá sem tengist fyrri búskaparháttum fólks enda gríðarlegur fjöldi muna í gamla bænum sem er 775 fermetrar að stærð. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 716 orð

Margar tölvur og mikið notaðar á Íslandi

RÚMLEGA 95% fimmtán ára unglinga á Íslandi höfðu árið 2000 aðgang að tölvu heima hjá sér en hlutfallið er mun lægra í öðrum Evrópulöndum utan Norðurlanda og þýskumælandi landa. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 1033 orð | 2 myndir

Mikilvægt að efla fræðslu um brjóstagjöf á heilsugæslustöðvum

Brjóstagjöf er mun algengari á Íslandi en í flestum öðrum Evrópulöndum. Yfirlæknir á Miðstöð heilsuverndar barna segir að talsvert skorti á að Landspítali - háskólasjúkrahús uppfylli skilyrði til að teljast barnvænt sjúkrahús, en allar fæðingarstofnanir í Svíþjóð hafa hlotið slíka vottun. Meira
22. júní 2004 | Erlendar fréttir | 727 orð | 1 mynd

Mikilvægt að samtökin séu frjáls og óháð

Í janúar tók Ástralinn Rowan Gillies við sem forseti hjálparsamtakanna Læknar án landamæra (Médecins sans Frontières: MSF) sem stofnuð voru 1971 af tíu frönskum læknum sem ósáttir voru við þá áherslu sem Rauði krossinn leggur á hlutleysi; MSF vilja geta fordæmt stríðsaðila afdráttarlaust þegar svo ber undir. Gillies ræddi við Morgunblaðið. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Mótorhjólalögreglan í nýja búninga

MÓTORHJÓLALÖGREGLUMENN á umferðardeild Lögreglunnar í Reykjavík hafa tekið í notkun nýja leðurbúninga en þeir eru samvinnuverkefni hönnunardeildar Iðnskólans í Reykjavík og lögreglunnar og alfarið íslensk hönnun, saumaðir í Bretlandi. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Móttaka og kveðjuhóf

ÍSLENSKU sendiherrahjónin í Japan héldu móttöku að venju í sendiráðinu í Tókýó í tilefni 17. júní og buðu til hennar Íslendingum á svæðinu sem og öðrum gestum. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð

Nýr sauðfjársamningur verði undirbúinn

FORMAÐUR Landssamtaka sauðfjárbænda, Jóhannes Sigfússon, vill að sem fyrst hefjist undirbúningur að gerð nýs sauðfjársamnings, en núverandi samningur gildir til ársins 2007. Meira
22. júní 2004 | Erlendar fréttir | 632 orð | 1 mynd

Ógnin fer auðveldlega yfir landamæri

BANDARÍKJAMENN telja ekki lengur að ógn stafi frá einhverjum afmörkuðum stað heldur sé um að ræða hættuferli sem komi og fari um allan heim," segir Alyson Bailes, breskur sérfræðingur á sviði öryggismála. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

"Fram úr björtustu vonum"

"ÞETTA gengur alveg svakalega vel," segir Helgi Einar Harðarson hjartaþegi, en hann gaf sér tíma til þess í gær ræða við Morgunblaðið. Meira
22. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 247 orð | 2 myndir

"Þannig var..." á sögusýningu

Hafnarfjörður | Byggðasafn Hafnarfjarðar hefur nú flutt starfsemi sína í Pakkhúsið á Vesturgötu 8 í Hafnarfirði, þar sem Sjóminjasafn Íslands var áður til húsa. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 59 orð

Reyndu að brjótast inn í söluturn

TVEIR menn um tvítugt voru handteknir í austurborg Reykjavíkur um fjögurleytið í fyrrinótt er þeir gerðu sig líklega til að brjótast inn í söluturn. Meira
22. júní 2004 | Erlendar fréttir | 229 orð

Sanchez mun vitna

JAMES Pohl, dómari við bandarískan herdómstól í Írak, veitti í gær leyfi fyrir því að æðsti yfirmaður bandaríska hersins í Írak, hershöfðinginn Ricardo Sanchez og fjórir aðrir hershöfðingjar, yrðu kvaddir til vitnis í réttarhöldum yfir herlögreglumönnum... Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð

Sorpa vann á Mjóddarmótinu

SORPA sigraði á Mjóddarmóti Taflfélagsins Hellis í göngugötunni í Mjódd sem lauk um helgina. Fyrir Sorpu tefldi Arnar E. Gunnarsson og hlaut hann fullt hús. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 183 orð

Sumar myndanna ekki komnar í kvikmyndahús

SAMTÖK myndrétthafa á Íslandi, SMÁÍS, hafa lagt fram kæru hjá Lögreglunni í Reykjavík gegn forsvarsmönnum vefsins: www.dvdmyndir.com. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 143 orð

Tangi kaupir varanlegan kvóta

TANGI hf. hefur fest kaup á varanlegum aflaheimildum. Um er að ræða 420.464 kg í aflamarki og er kvóti þessa árs óveiddur, þannig að hann mun nýtast Brettingi á þessu kvótaári. Meira
22. júní 2004 | Erlendar fréttir | 242 orð

Tíu gíslar í haldi í Írak

STJÓRNVÖLD í Suður-Kóreu lýstu því yfir í gær að þau myndu standa við áætlanir sínar og senda 3. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Tíu þúsund boltar

MARGRÉT Hannesdóttir, tíu ára gömul frá Selfossi, fékk fyrir skömmu afhentan tíu þúsundasta boltan í EURO 2004 leik Coca-Cola. Margrét fékk boltann afhentan við athöfn við þjónustustöð ESSO á Selfossi. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 234 orð

Um 20 starfsmönnum Varnarliðsins sagt upp

VARNARLIÐIÐ hóf í gærmorgun að kynna fulltrúum stéttarfélaga frekari breytingar sem fyrirhugaðar eru í starfsliði varnarstöðvarinnar vegna hagræðingar í rekstri Bandaríkjaflota. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 138 orð

Ungt fólk læri um fjármál

BALDUR Ágústsson forsetaframbjóðandi hélt framboðsfund í höfuðstöðvum Landsvirkjunar í hádeginu í gær. Hann kvaðst í samtali við Morgunblaðið m.a. hafa fjallað um skuldasöfnun ungs fólks, en það sé vandamál sem taka þurfi á. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 357 orð

Úr bæjarlífinu

Nýr hluti Dalsbrautar var tekinn í notkun í síðustu viku. Kaflinn er ekki langur en strax í fyrstu ferð verður ljóst að samt er samgöngubótin mikil; hér er komin besta tenging Brekkunnar við Glerárþorpið og Eyrina. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Útimessa í Naustahvilft

ÁRLEG útiguðsþjónusta var haldin á Ísafirði um síðustu helgi. Séra Magnús Erlingsson sóknarprestur hefur haft þann háttinn á nokkur síðustu ár að messa úti við einu sinni á sumri. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð

Vegaframkvæmdir undirbúnar eystra

SKIPULAGSSTOFNUN skoðar nú áætlun Vegagerðarinnar vegna mats á umhverfisáhrifum svokallaðs Norðausturvegar, sem er fyrirhuguð tenging Vopnafjarðar við Þjóðveg 1, hringveg. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 28. júní nk., en tillöguna má m.a. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 2382 orð | 2 myndir

Vilja leggja brautina í opinn stokk undir yfirborðinu

Þó að framkvæmdir við færslu Hringbrautar í Vatnsmýrinni séu hafnar hefur komið fram málamiðlunartillaga sem gerir ráð fyrir því að brautin verði í opnum stokki. Brjánn Jónasson ræddi tillöguna og málefni Hringbrautar við forsvarsmenn hennar og borgarfulltrúa Reykvíkinga. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Vill auðu seðlana

ÁSTÞÓR Magnússon forsetaframbjóðandi sendi frá sér fréttatilkynningu í gær þar sem hann óskaði eftir auðu kjörseðlunum í forsetakjörinu nk. laugardag. Meira
22. júní 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Zontakonur gefa hátæknidýnu til HSS

Selfoss | Zontaklúbbur Selfoss afhenti nýlega Heilbrigðisstofnun Suðurlands vandaða sjúkradýnu. Um er að ræða hátæknidýnu sem er þrýstingslosandi og loftskipt og hentar vel fyrir sjúklinga með litla hreyfigetu. Meira
22. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 310 orð

Þúsund íbúðir efla miðbæinn

SAMRÁÐSFUNDUR um verkefnið "Akureyri í öndvegi" verður haldinn í kvöld, þriðjudagkvöldið 22. júní kl. 20 á Hótel KEA. Meira
22. júní 2004 | Erlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Ævisaga Clintons í búðir í dag

BILL Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, telur að George W. Bush Bandaríkjaforseti hefði átt að gefa vopnaeftirlitsmönnum Sameinuðu þjóðanna meiri tíma til að ljúka starfi sínu í Írak áður en hann ákvað að gera árás á landið. Meira

Ritstjórnargreinar

22. júní 2004 | Leiðarar | 487 orð

Aðsent efni í Morgunblaðinu

Í dag koma til framkvæmda ákveðnar breytingar á móttöku aðsends efnis í Morgunblaðinu. Meira
22. júní 2004 | Staksteinar | 299 orð | 1 mynd

Í samtali við Morgunblaðið sl.

Í samtali við Morgunblaðið sl. Meira
22. júní 2004 | Leiðarar | 260 orð

Menning og menning

Í dag verður ákveðin breyting á umfjöllun Morgunblaðsins um menningarlífið í landinu, sem ástæða er til að gera lesendum blaðsins nokkra grein fyrir. Í stórum dráttum má segja, að menningarumfjöllun blaðsins hafi verið þríþætt. Meira

Menning

22. júní 2004 | Fólk í fréttum | 311 orð | 1 mynd

Á móti sól í Cavernklúbbnum

HLJÓMSVEITINNI á móti sól hefur verið boðið að spila í hinum heimsfræga klúbb í Liverpool, The Cavern, en þar slitu Bítlarnir barnsskónum á sínum tíma. Meira
22. júní 2004 | Menningarlíf | 165 orð | 1 mynd

Átta milljónum úthlutað

ÚTHLUTAÐ hefur verið í sjöunda skipti úr Bókasafnssjóði höfunda. Úr sjóðnum er úthlutað til höfunda, þýðenda og myndhöfunda vegna afnota bóka í almenningsbókasöfnum, Landsbókasafni-Háskólabókasafni, skólasöfnum og bókasöfnum í stofnunum. Meira
22. júní 2004 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Bjargvætturinn verðlaunaður

STUTTMYND Erlu B. Skúladóttur, Bjargvættur, hefur sópað að sér verðlaunum í Bandaríkjunum að undanförnu. Meira
22. júní 2004 | Menningarlíf | 81 orð

Cezanne-verk fundið

FJÖLDI málverka, þeirra á meðal verk sem talið er vera eftir Paul Cezanne, fundust við leit lögreglu í húsi í Queensland í Ástralíu á dögunum. Verkunum var stolið úr listaverkageymslu Johns Opit í febrúar síðastliðnum. Meira
22. júní 2004 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

Flateyjarbók á sýningu

Í MENNINGARMIÐSTÖÐINNI Abbaye Daoulas á Bretagneskaga í Frakklandi stendur nú yfir víkingasýningin L'Europe des Vikings. Meira
22. júní 2004 | Fólk í fréttum | 319 orð | 4 myndir

Fólk folk @mbl.is

Nýjasta smáskífa Britney Spears fór beint á topp breska vinsældarlistans um helgina. Um er að ræða lagið "Everytime" sem kom út í síðustu viku. Meira
22. júní 2004 | Fólk í fréttum | 209 orð | 2 myndir

Lítilmagninn slær í gegn

HARRY Potter er ekki lengur vinsælasta myndin vestanhafs. Nýja toppmyndin, sem dró flesta í bíó þar yfir helgina heitir Saga af lítilmagna (Dodgeball: A True Underdog Story) og er nýjasta gamanmyndin með Ben Stiller. Meira
22. júní 2004 | Menningarlíf | 299 orð | 2 myndir

Lýðveldisafmæli fagnað í Berlín

MEÐAL hápunkta íslenskrar menningardagskrár sem efnt var til í þýsku höfuðborginni Berlín í tilefni af sextugsafmæli lýðveldisins var frumflutningur á "Berlínarrappi", nýju verki eftir Atla Heimi Sveinsson tónskáld. Meira
22. júní 2004 | Fólk í fréttum | 398 orð

Mistækir Coen-bræður

Leikstjórn og handrit: Joel Coen og Ethan Coen. Byggt á samnefndu handriti og sögu William Rose. Kvikmyndataka: Roger Deakins. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Irma P. Hall, Marlon Wayans, J.K. Simmons, Tzi Ma og Ryan Hurst. Lengd: 104 mín. Bandaríkin. Touchstone Pictures, 2004. Meira
22. júní 2004 | Fólk í fréttum | 104 orð | 3 myndir

Nonnabúð á nýjum stað

FAGNAÐUR var í Nonnabúð 16. júní og var aldeilis tilefni til. Þá hafði verslunin starfað í eitt ár og eigandinn, Jón Sæmundur Auðarson, átti jafnframt afmæli. Meira
22. júní 2004 | Menningarlíf | 158 orð | 1 mynd

Ólafur sýnir beggja vegna Atlantshafs

ÓLAFUR Elíasson hefur verið umsvifamikill undanfarna mánuði. Þessa dagana má svo finna sýningar á verkum Ólafs beggja vegna Atlantshafs. Meira
22. júní 2004 | Menningarlíf | 309 orð | 1 mynd

Pabbastrákur sýndur á hátíð í Wiesbaden

SÝNING Þjóðleikhússins á Pabbastrák eftir Hávar Sigurjónsson verður á sunnudaginn kemur leikin í Wiesbaden í Þýskalandi á stærstu leiklistarhátíð Evrópu sem einvörðungu kynnir verk núlifandi leikritahöfunda. Meira
22. júní 2004 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Pele og Beckham á toppnum

ÞAÐ HEFUR víst farið framhjá fáum að nú stendur yfir Evrópumeistarakeppni í knattspyrnu. Meira
22. júní 2004 | Fólk í fréttum | 1028 orð | 2 myndir

"Meiriháttar gaman..."

Rokksveitin Deep Purple heldur tvenna tónleika í Laugardalshöll á morgun og hinn. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við bassaleikarann Roger Glover vegna þessa. Meira
22. júní 2004 | Fólk í fréttum | 113 orð

...ruglaðri Bíórás

ÞEIR sem kunna að meta vel ruglaðar grínmyndir gætu gert margt vitlausara en að smella yfir á Bíórásina í dag. Þar verða nefnilega sýndar tvær laglega ruglaðar myndir sem hæglega má setja í flokk sígildra mynda af því taginu. Meira
22. júní 2004 | Menningarlíf | 78 orð

Söngvurum sagt upp

34 FÉLÖGUM í kór skosku óperunnar brá heldur betur í brún þegar þeim var tilkynnt fáeinum mínútum áður en þeir áttu að fara á svið til að syngja í La Boheme á dögunum að ekki væri lengur þörf fyrir krafta þeirra. Meira
22. júní 2004 | Fólk í fréttum | 275 orð | 1 mynd

Teiknað gegn fordómum

SAMFERÐA er verkefnaheiti á 15 mínútna langri handteiknaðri teiknimynd sem nú er í vinnslu. Myndinni er ætlað að vera ádeila á hvers kyns fordóma í hinu daglega lífi og er vonast til að hún vekji máls á umræðu í þjóðfélaginu um þau mál. Meira
22. júní 2004 | Menningarlíf | 476 orð

Tónaflóð að sumarlagi

Sú var tíðin að tónleikahald á sviði sígildrar tónlistar lá að mestu niðri yfir sumartímann. Helst að Sumartónleikar í Skálholtskirkju, sem fagna þrítugsafmæli sínu um þessar mundir, hafi svalað tónþorsta fólks. Meira
22. júní 2004 | Tónlist | 213 orð | 1 mynd

TÓNLIST - Hallgrímskirkja

Juliet Booth sópran og Christopher Herrick organisti. Langlais: Pasticcio nr. 10 úr Dix Pieces; Wesley: Choral Song & Fugue; Handel: If God be for us úr Messíasi; Rossini: O salutaris hostia úr Messe Solenelle; Tippett: How can I cherish my man in such days úr A Child of Our Time. Laugardagur 19. júní. Meira
22. júní 2004 | Tónlist | 340 orð

TÓNLIST - Norræna húsið

Verk eftir Rautavaara, Sparre Olsen, Jón Leifs, Sallinen, Kjell Marcussen og Crusell. Kammersveitin Camerarctica (Hallfríður Ólafsdóttir flauta, Ármann Helgason klarínett, Hildigunnur Halldórsdóttir & Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðlur, Guðrún Þórarinsdóttir víóla og Sigurður Halldórsson selló). Laugardaginn 19. júní kl. 22. Meira
22. júní 2004 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Uppgjör í Landsbankadeild

Á MEÐAN Evrópukeppnin í knattspyrnu er í algleymingi yfir hásumartímann vill gjarnan brenna við að íslenski boltinn hverfi í skuggann. Meira
22. júní 2004 | Fólk í fréttum | 186 orð | 1 mynd

Verið valdið

BANDARÍSKIR hipp-hopparar standa nú fyrir vitundarvakningu meðal ungra svartra kjósenda þar í landi. Meira
22. júní 2004 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

... yfirheyrslu yfir Ástþóri

FORSETAKOSNINGAR eru í nánd, ef einhver skyldi ekki hafa tekið eftir því. Þessa vikuna standa því yfir miklar umræður í Sjónvarpinu þar sem frambjóðendur eru spurðir spjörunum úr af fréttamönnum Ríkisútvarpsins. Meira

Umræðan

22. júní 2004 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Drekkum vatn - hollasta svaladrykkinn

Hólmfríður Þorgeirsdóttir skrifar um heilsueflingu: "Auðveld leið til að minnka gosdrykkjaneyslu og þar með sykurneyslu er að drekka meira vatn." Meira
22. júní 2004 | Aðsent efni | 415 orð | 1 mynd

Fáein orð um þjóðaratkvæðagreiðslu

Jakob Björnsson fjallar um þjóðaratkvæðagreiðsluna: "Eðlilegt er að gera strangari kröfur um gildi á niðurstöðum í þjóðaratkvæðagreiðslu en í þing- og sveitarstjórnarkosningum." Meira
22. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 212 orð | 2 myndir

Forsetaembættið kostar of mikið

VIÐ skulum hætta við að kjósa forseta sökum þess að það er allt of dýrt fyrir svo fámenna þjóð. Það hljóta allir að sjá, en ekki einungis gamla fólkið sem er látið borga himinháa skatta. Meira
22. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 91 orð | 1 mynd

Fótboltinn lifi!

Reykjavík | Fótboltinn er sameiningartákn. Þegar þjóðirnar mætast í alvörukappleikjum safnast menn saman, óháð því hvort þeir eru áhugamenn um þessa vinsælustu íþrótt í heimi eður ei, til þess að styðja við bakið á sínu liði, sinni þjóð. Meira
22. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 430 orð

Gölluð lög

RÆÐA um embætti forseta Íslands hefur verið nokkuð í gangi og leyfi ég mér að leggja þar til nokkur orð. Einkum til þess að benda á að meginástæða þeirra upphrópana sem nú hvella hæst, hefur verið til staðar jafnlengi og embættið. Meira
22. júní 2004 | Aðsent efni | 838 orð | 1 mynd

Heilaþvottartilburðir RÚV

Ástþór Magnússon skrifar opið bréf til RÚV: "Bein útsending þáttarins kemur í veg fyrir ritskoðun RÚV..." Meira
22. júní 2004 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

Hvað er geðfötlun?

Ingibjörg Hrönn Ingimarsdóttir skrifar um heilbrigðismál: "Litlar búsetueiningar með þeim stuðningi sem þarf geta verið hentugra búsetuform." Meira
22. júní 2004 | Aðsent efni | 349 orð | 1 mynd

Konur og íþróttir

Ellert B. Schram skrifar um íþróttir kvenna: "Íþrótta- og ólympíusamband Íslands mun hér eftir sem hingað til leitast við að útrýma hverskonar mismunun kynjanna." Meira
22. júní 2004 | Aðsent efni | 344 orð | 1 mynd

Útgerðarsósíalismi

Auðun Svavar Sigurðsson skrifar um BÚR: "Ekki þarf að geta þess að stórtap var á þessum jólatúr fyrir BÚR." Meira
22. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 145 orð

Það er verið að kjósa um lýðræðið!

SÍÐUSTU daga hefur komist á kreik sérstakur áróður. Skilaðu auðu! Hver tekur upp eftir öðrum. Fyrst áttaði ég mig ekki á því hvað var að gerast. Svo lá allt ljóst fyrir. Enn á að plata almenning. Enn á að slæva almenning. Meira

Minningargreinar

22. júní 2004 | Minningargreinar | 1210 orð | 1 mynd

ARI SIGURBJÖRNSSON

Ari Sigurbjörnsson, fyrrverandi umdæmisstjóri Vátryggingafélags Íslands á Egilsstöðum, fæddist á Brekku í Fljótsdal 13. nóvember 1936 og ólst upp í Gilsárteigi í Suður-Múlasýslu. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2004 | Minningargreinar | 1134 orð | 1 mynd

EINAR SVEINBJARNARSON

Einar Sveinbjarnarson, bóndi á Ysta-Skála, fæddist að Ysta-Skála undir Eyjafjöllum 11. nóvember 1928. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi á Hellu 11. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Ásólfsskálakirkju undir Vestur-Eyjafjöllum 18. júní. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2004 | Minningargreinar | 939 orð | 1 mynd

HJÖRDÍS ÓSKARSDÓTTIR WALKER

Hjördís Óskarsdóttir Walker fæddist í Reykjavík 17. október 1952. Hún lést í Kaliforníu 23. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sveinsína Baldvinsdóttir, f. á Sigríðarstöðum í Fljótum 16. júli 1911, d. 1.maí 1988, og Óskar Gunnlaugsson, f. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2004 | Minningargreinar | 5657 orð | 1 mynd

JÓN ÓLAFSSON

Jón Ólafsson fæddist í Reykjavík 26. apríl 1932. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi að morgni 14. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Ólafur Bjarnason, bóndi, f. 19.9. 1891 í Steinnesi í Þingi í A-Húnavatnssýslu, d. 13.2. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2004 | Minningargreinar | 249 orð | 1 mynd

PÉTUR STEFÁNSSON

Pétur Stefánsson, Kjarrhólma 30, Kópavogi, fæddist á Ásunnarstöðum í Breiðdal 9. febrúar 1925. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut aðfaranótt 12. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 18. maí. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2004 | Minningargreinar | 1101 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR JÓNA ÞORSTEINSDÓTTIR

Sigríður Jóna Þorsteinsdóttir fæddist í Garðakoti í Mýrdal 2. október 1919. Hún lést á Landakotsspítala 7. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Kópavogskirkju 14. júní. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2004 | Minningargreinar | 186 orð | 1 mynd

SNJÓLAUG STEFÁNSDÓTTIR

Snjólaug Guðrún Stefánsdóttir, Fagrahvammi 2 B í Hafnarfirði, fæddist í Reykjavík 25. maí 1951. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 21. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 27. apríl. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2004 | Minningargreinar | 711 orð | 1 mynd

ÞÓRA MARTA ÞÓRÐARDÓTTIR

Þóra Marta Þórðardóttir fæddist í Ólafsvík 27. mars 1924. Hún lést á líknardeild LSH í Kópavogi hinn 4. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Seltjarnarneskirkju 14. júní. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

22. júní 2004 | Sjávarútvegur | 134 orð

164.000 tonn af kolmunna veidd

SAMKVÆMT samantekt Samtaka fiskvinnslustöðva var kolmunnaafli íslenzkra skipa í gærmorgun orðinn 164.400 tonn. Erlend skip hafa landað 48.400 tonnum og því hafa íslenzku verksmiðjurnar tekið á móti tæpum 213.000 tonnum. Meira
22. júní 2004 | Sjávarútvegur | 165 orð

Góð grásleppuveiði við Nýfundnaland

GRÁSLEPPUVEIÐARNAR við Nýfundnaland hafa gengið mun betur en undanfarin ár, en veiðarnar hrundu þær með öllu árið 2001. Samkvæmt upplýsingum sem birtar eru á vef Landssambands smábátaeigenda er veiðin við Nýfundnaland nú að nálgast 8. Meira
22. júní 2004 | Sjávarútvegur | 185 orð

Tangi kaupir kvóta

TANGI hf. á Vopnafirði hefur fest kaup á varanlegum aflaheimildum. Um er að ræða rúm 420 tonn í aflamarki og er kvóti þessa árs óveiddur, þannig að hann mun nýtast togara félagsins, Brettingi NS, á þessu kvótaári. Meira

Viðskipti

22. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 212 orð | 1 mynd

Betri áhættudreifing með sameiningu

Stjórnir Lífeyrissjóðsins Framsýnar og Lífeyrissjóðs sjómanna hafa samþykkt að halda áfram viðræðum um hugsanlega sameiningu sjóðanna, að því er kemur fram í fréttatilkynningu. Meira
22. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 215 orð | 1 mynd

Fallist á breytingar á Postbank-útboði

ÞÝSKA póstfyrirtækið Deutsche Post hefur ákveðið að fara að ráðum ráðgjafa sinna og lækka verð bréfa í frumútboði dótturfélags síns Postbank niður í 28-32 evrur á hlut. Um er að ræða stærsta frumútboð (IPO) í Þýskalandi í fjögur ár. Meira
22. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 109 orð

HÞ af Athugunarlista

KAUPHÖLL Íslands hefur ákveðið að færa hlutabréf Hraðfrystistöðvar Þórshafnar af Athugunarlista, að því er kemur fram í fréttatilkynningu Kauphallarinnar frá því í gær. Bréfin voru færð á listann 3. maí sl. Meira
22. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 395 orð

Íbúðalánasjóður kynnir ferli við skuldabréfaskipti

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR kynnti í gær bráðabirgðaútboðslýsingu vegna skiptiútboðs í tengslum við fyrirhuguð skipti á tilgreindum flokkum húsbréfa og húsnæðisbréfa yfir í íbúðabréf. Útboðstímabilið verður frá mánudeginum 28. júní til miðvikudagsins 30. Meira
22. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Kosið um Londis í dag

Í DAG munu hluthafar Londis-verslanakeðjunnar kjósa um 60 milljóna punda tilboð Musgrave , stærsta dreifingaraðila matvæla í Írlandi, í keðjuna. Stjórn Londis hefur samþykkt tilboðið. Meira
22. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 43 orð

Málstofa í Sölvhóli Francis Breedon frá...

Málstofa í Sölvhóli Francis Breedon frá Imperial college í London mun flytja erindið An empirical study of liquidity and information: Effects of order flow on exchange rate , á málstofu sem haldin verður á vegum Seðlabanka Íslands í Sölvhóli... Meira
22. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 168 orð

Sala Tesco eykst á fyrsta fjórðungi

SALA Tesco , stærstu matvörukeðju Bretlands, jókst mikið á fyrsta fjórðungi ársins, einkum vegna góðs árangurs á heimamarkaði, Bretlandi, að því er segir í FT.com. Meira
22. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 52 orð

Úrvalsvísitalan í sögulegu hámarki

MARKAÐSVIRÐI hlutabréfa hefur aldrei verið hærra í Kauphöllinni. Úrvalsvísitalan endaði í 2.925,9 stigum og er 12 mánaða hækkun hennar nú 100,63% , þar af tæplega 10% hækkun síðustu 10 daga. Bréf í Vátryggingafélagi Íslands hf . Meira

Daglegt líf

22. júní 2004 | Daglegt líf | 327 orð | 1 mynd

Ástin er blind

Vísindamenn hafa sýnt að sannleikskorn er í hinni gömlu speki að ástin sé blind. Þeir hafa komist að því að tilfinningar er rekja má til ástar, valda því að þær stöðvar heilans sem ella sjá um gagnrýna hugsun, verða óvirkar. Meira
22. júní 2004 | Daglegt líf | 709 orð | 4 myndir

Kóngssveppir kalla á veislu

Fyrir þá, sem ekki þekkja mikið til sveppa getur sveppaval reynst býsna flókið ferli. Jóhanna Ingvarsdóttir fékk sveppagúrúinn Örn Svavarsson til að leiða sig í allan sannleika um sveppi. Meira
22. júní 2004 | Daglegt líf | 396 orð | 4 myndir

Skraut en ekki bara tímamælir

Rúnar I. Hannah úrsmiður er léttur í lund og það skilar sér í nafninu sem hann valdi á úra- og skartgripaverslun þá sem hann opnaði á Laugavegi 30a í vor sem heitir Úr að ofan. Meira
22. júní 2004 | Daglegt líf | 330 orð

Svepparisotto (forréttur fyrir 4-6) 500 g...

Svepparisotto (forréttur fyrir 4-6) 500 g arborio hrísgrjón 3 msk. Meira

Fastir þættir

22. júní 2004 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 22. júní, er áttræður Marteinn Friðriksson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Fiskiðju Sauðárkróks, nú til heimilis í Naustahlein 26, Garðabæ. Marteinn og fjölskylda taka á móti gestum í dag milli kl. Meira
22. júní 2004 | Viðhorf | 917 orð

Auður og óháður

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is: "Ef fleiri kjósendur greiða Auðaflokknum atkvæði sitt en Ólafi Ragnari Grímssyni væri eðlilegt að forsetastóllinn yrði auður næstu fjögur ár." Meira
22. júní 2004 | Fastir þættir | 927 orð | 4 myndir

Björn og Ingvar með AM-áfanga

Sumarskákmót Ístaks 9.-18. júní 2004 Meira
22. júní 2004 | Fastir þættir | 151 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Í febrúarmánuði fengu lesendur tækifæri til að þreyta "próf" í þessum dálki. Prófið stóð yfir í 10 daga og var mest hægt að ná 100 stigum, eða 10 stigum á dag fyrir rétta lausn. Meira
22. júní 2004 | Fastir þættir | 189 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sumarbrids Sumarspilamennskan er í ágætum farvegi, 22 pör spiluðu síðasta föstudagskvöld og var allgóð stemming hjá þátttakendum. Efstu pör mið 9. júní: Erla Sigurjónsdóttir - Sigfús Þórðarson 14 Guðrún Jóhannesd. - Haraldur Ingason 11 Jón V. Jónmundss. Meira
22. júní 2004 | Fastir þættir | 413 orð

Erfið byrjun á EM í brids

Evrópumótið í brids er haldið í Malmö í Svíþjóð dagana 19. júní til 3. júlí. Ísland tekur þátt í opnum flokki og kvennaflokki. Meira
22. júní 2004 | Fastir þættir | 93 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

Staðan kom upp í keppni heimsins gegn liði Tigrans Petrosjans sem lauk fyrir skömmu í Moskvu. Rússinn Peter Svidler (2733), svart, tefldi fyrir heiminn og sýndi armenska kollega sínum Smbat Lputjan (2634) hvers biskupaparið getur verið megnugt. 41... f5! Meira
22. júní 2004 | Dagbók | 424 orð | 1 mynd

Svanurinn styrkir starfið

Sigríður Ólafsdóttir er fædd árið 1969 á Berunesi í Berufirði og ólst þar upp, en þar hefur verið rekið farfuglaheimili frá því að hún var fjögurra ára gömul. Hún er stúdent frá MA og lauk prófi frá Kennaraháskóla Íslands árið 1995. Hún starfaði sem kennari og í menntamálaráðuneytinu, en tók við starfi rekstrarstjóra Farfuglaheimilisins í Reykjavík árið 2001. Sambýlismaður hennar er Bergþór Hauksson, eðlis- og tölvunarfræðingur. Þau eiga tvö börn. Meira
22. júní 2004 | Fastir þættir | 272 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Mesti viðburður íslenskrar rokksögu er handan við hornið. Sunnudagskvöldið 4. júlí næstkomandi stígur stærsta og áhrifamesta rokkhljómsveit allra tíma, Metallica, á svið í Egilshöllinni í Grafarvogi. Meira

Íþróttir

22. júní 2004 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Chelsea-tríóið fylgdist með Rooney

ÞRÍEYKIÐ sem ræður öllu því sem það vill ráða hjá enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea; eigandinn Roman Abramovich, Peter Kenyon forstjóri og hinn nýi knattspyrnustjóri Jose Mourinho, sat hlið við hlið á Estádio da Luz í Lissabon í gærkvöld. Meira
22. júní 2004 | Íþróttir | 86 orð

Fengum ódýr mörk á okkur

INGVAR Þór Ólason, fyrirliði Fram, var niðurlútur í leikslok. "Ég er hundsvekktur. Við ætluðum að leggja okkur fram í þessum leik en það vantaði eitthvað. Það þarf meira en baráttu hérna á KR-vellinum og það þarf margt að ganga upp. Meira
22. júní 2004 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Frei fundinn sekur um að hafa hrækt á Gerrard

ÁFRÝJUNARDÓMSTÓLL UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, úrskurðaði í gær svissneska knattspyrnumanninn Alexander Frei í 15 daga keppnisbann til bráðabirgða. Meira
22. júní 2004 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

Goosen notaði aðeins 26 pútt

RETIEF Goosen, kylfingur frá Suður-Afríku, hélt ró sinni og yfirvegun þegar hann tryggði sér sigur á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi á sunnudaginn. Meira
22. júní 2004 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

* GUNNAR Þór Gunnarsson var í...

* GUNNAR Þór Gunnarsson var í fyrsta skipti í leikmannahópi Fram á þessu tímabili gegn KR í gærkvöld. Gunnar Þór, sem var fastamaður í liði Fram síðasta sumar, hefur verið frá keppni vegna meiðsla síðan snemma í vor. Meira
22. júní 2004 | Íþróttir | 25 orð

Í KVÖLD

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeild: Hofsstaðavöllur: Stjarnan - FH 20 Fjölnisvöllur: Fjölnir - Valur 20 KR-völlur: KR - Breiðablik 20 1. deild kvenna. B-riðill: Akranes: ÍA - Hvöt/Tindastóll 20 1. Meira
22. júní 2004 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

* JÓHANNES Harðarson og félagar í...

* JÓHANNES Harðarson og félagar í Start unnu frækinn útisigur á Haugesund , 3:2, í norsku 1. deildinni í knattspyrnu á sunnudaginn. Jóhannes kom inn á sem varamaður á 59. mínútu en þá var staðan 2:0 fyrir heimaliðið. Meira
22. júní 2004 | Íþróttir | 266 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild KR...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild KR - Fram 3:0 Arnar Gunnlaugsson 39., Guðmundur Benediktsson 85., 90. Meira
22. júní 2004 | Íþróttir | 194 orð

KR 3:0 Fram Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild...

KR 3:0 Fram Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 7. umferð KR-völlur Mánudaginn 21. júní 2004 Aðstæður: Strekkingur, sól og fínn völlur. Áhorfendur: 1. Meira
22. júní 2004 | Íþróttir | 170 orð

KR-ingar aftur til Armeníu?

KR-INGAR gætu þurft að fara aftur til Armeníu og glíma við Pyunik Yerevan í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í næsta mánuði, rétt eins og í fyrra. Liðin mættust í 1. umferðinni 2003 og þá höfðu Armenarnir betur, 2:1 samanlagt. Meira
22. júní 2004 | Íþróttir | 677 orð | 1 mynd

Loksins skoraði Scholes

FRAKKAR og Englendingar komu í kjölfar heimamanna og Grikkja og tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu í gær. Meira
22. júní 2004 | Íþróttir | 428 orð | 3 myndir

Meistarar KR hafa fundið sigurtaktinn

KR-INGAR voru ekki í miklum vandræðum með að innbyrða 15. sigurinn í síðustu 19 deildaleikjum sínum gegn Fram þegar gömlu Reykjavíkurrisarnir mættust í síðkvöldsleik á KR-vellinum í gærkvöld. Meira
22. júní 2004 | Íþróttir | 114 orð

Menn lögðu sig virkilega fram

WILLUM Þór Þórsson, þjálfari KR, var mjög ánægður með leik sinna manna gegn Fram í gær. "Ég er mjög ánægður með þennan leik og menn lögðu sig virkilega vel fram. Það er góð stígandi í þessu hjá okkur. Meira
22. júní 2004 | Íþróttir | 116 orð

Navratilova fyrst til að sigra

NÍFALDUR Wimbledon-meistari í einliðaleik kvenna, Martina Navratilova, varð fyrst til að sigra á mótinu í ár, en það hófst í gær. Navratilova lagði Catalinu Castano frá Kólombíu 6-0 og 6-1. Meira
22. júní 2004 | Íþróttir | 173 orð

Náðu að gleðja frönsku þjóðina

"MÍNIR menn glöddu ekki aðeins mig og starfsfólk liðsins með þessum góðan leik og ánægjulega sigri, heldur tókst þeim að gleðja frönsku þjóðina í heild og það er mikilvægast," sagði Jacques Santini, landsliðsþjálfari Frakka, í leikslok. Meira
22. júní 2004 | Íþróttir | 443 orð | 1 mynd

* OLIVER Kahn , fyrirliði Þýskalands...

* OLIVER Kahn , fyrirliði Þýskalands , segir að það skipti ekki máli þó að sóknarmenn liðsins hafi ekki náð sér á strik á EM. " Ef sóknarmennirnir geta ekki skorað þá verða miðjumennirnir að taka meira af skarið. Meira
22. júní 2004 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

"Verðskulduðum að vera sendir heim"

SPÆNSKA knattspyrnulandsliðið var að vonum harðlega gagnrýnt í spænskum fjölmiðlum eftir ósigurinn gegn Portúgal á EM í fyrrakvöld. Meira
22. júní 2004 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Stefán besti leikmaðurinn

STEFÁN Gíslason, leikmaður Keflavíkur, er besti leikmaður fyrstu sex umferða Landsbankadeildarinnar í knattspyrnu karla og Fylkir á þrjá fulltrúa í liði umferðanna sex. Meira
22. júní 2004 | Íþróttir | 59 orð

Stuðningsmenn hita upp saman

STUÐNINGSMENN Víkings og ÍBV ætla að hittast fyrir leik liðanna í úrvalsdeild karla í knattspyrnu annað kvöld og "hita upp" í sameiningu. Víkingar buðu Eyjamönnum til sín í Víkina klukkan 18 en leikur liðanna hefst þar klukkan 19.15. Meira
22. júní 2004 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd

Sven-Göran líkir Rooney við Pele

SVEN-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englands, hrósaði Wayne Rooney í hástert eftir að England tryggði sér sæti í fjórðungsúrslitum Evrópukeppninnar í knattspyrnu með því að sigra Króatíu 4:2 í gærkvöld. Meira
22. júní 2004 | Íþróttir | 85 orð

Totti lögsækir fjölmiðla

FRANCESCO Totti, ítalski knattspyrnumaðurinn, sem á dögunum fékk þriggja leikja bann fyrir að hrækja á danska leikmanninn Christian Poulsen í leik liðanna á EM í Portúgal, hyggst lögsækja fimm ítölsk dagblöð og tvo vefmiðla. Meira
22. júní 2004 | Íþróttir | 219 orð

Wimbledon heitir nú Milton Keynes Dons FC

ENSKA knattspyrnufélagið Wimbledon, sem lék í efstu deild um árabil, hefur fengið leyfi frá stjórn ensku deildakeppninnar til að skipta um nafn. Frá og með komandi tímabilið heitir félagið Milton Keynes Dons FC. Meira
22. júní 2004 | Íþróttir | 72 orð

Þrír landsleikir við Belga

ÍSLENSKA landsliðið í körfuknattleik leikur þrjá æfingaleiki við Belga nú í vikunni. Fyrsti leikurinn verður í Borgarnesi á fimmtudaginn og hefst kl. 21 og daginn eftir verður leikið á sama tíma í Keflavík. Á laugardaginn verður leikið kl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.