Greinar fimmtudaginn 24. júní 2004

Forsíða

24. júní 2004 | Forsíða | 181 orð

78% sættu kynferðisofbeldi

SAMKVÆMT nýrri rannsókn voru um 78% kvenna sem stunda nám við háskóla í Nýju-Delhí, höfuðborg Indlands, beittar kynferðislegu ofbeldi á heimilum sínum í æsku. Könnunin var gerð á vegum RAHI, samtaka sem vinna með fórnarlömbum sifjaspella. Meira
24. júní 2004 | Forsíða | 142 orð | 1 mynd

Allawi biður NATO um hjálp

FORSÆTISRÁÐHERRA bráðabirgðastjórnar Íraks, Iyad Allawi, hefur beðið ríki Atlantshafsbandalagsins, NATO, um hjálp, m.a. við "þjálfun og aðra tæknilega aðstoð". Hann hefur hins vegar ekki óskað eftir herliði á vegum bandalagsins. Meira
24. júní 2004 | Forsíða | 305 orð

Bandaríkin krefjast ekki lengur friðhelgi

BANDARÍKJAMENN hafa gefið upp á bátinn tilraunir sínar til að fá Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna til að framlengja um eitt ár ákvæði um sérstaka friðhelgi bandarískra friðargæsluliða gagnvart lögsókn hjá alþjóðlega sakamáladómstólnum í Haag. Meira
24. júní 2004 | Forsíða | 82 orð

Býður sakaruppgjöf

FAHD, konungur Sádi-Arabíu, bauð í gær sakaruppgjöf þeim liðsmönnum hryðjuverkasamtaka í landinu, sem gæfu sig fram við yfirvöld innan mánaðar. Meira
24. júní 2004 | Forsíða | 108 orð

Deilt um farsímaleyfi BTC í Búlgaríu

FJÓRIR aðilar hafa kært ákvörðun fjarskiptayfirvalda í Búlgaríu um úthlutun farsímaleyfis þar í landi til búlgarska landsímans BTC, sem er í meirihlutaeigu Viva Ventures. Meira
24. júní 2004 | Forsíða | 140 orð

Hlaut 4½ árs fangelsi

FYRRVERANDI aðalgjaldkeri Landssíma Íslands, Sveinbjörn Kristjánsson, var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir 261 milljónar króna fjárdrátt. Árni Þór Vigfússon og Kristján Ra. Meira
24. júní 2004 | Forsíða | 57 orð | 1 mynd

Jónsmessugleði í Seltjarnarfjöru

SELTIRNINGAR efndu til léttrar Jónsmessugöngu í gærkvöld. Kristján Sveinsson sagnfræðingur var með í för og sagði m.a. sögu Gróttuvitans. Meira

Baksíða

24. júní 2004 | Baksíða | 50 orð | 1 mynd

Biðröð eftir kosningu

FJÖLMARGIR notuðu tímann í gær til að greiða atkvæði utan kjörfundar vegna komandi forsetakjörs. Höfðu alls 3.943 kosið utan kjörfundar hjá Sýslumanninum í Reykjavík þegar haft var samband við embættið síðdegis. Meira
24. júní 2004 | Baksíða | 76 orð

Creditinfo veitir sérleyfi í Georgíu

ÍSLENSKA fyrirtækjasamstæðan Creditinfo Group Ltd., sem m.a. rekur Lánstraust og Fjölmiðlavaktina, hefur gert sérleyfissamning við fyrirtæki í Georgíu og hefur Creditinfo Georgia verið stofnað upp úr því fyrirtæki. Meira
24. júní 2004 | Baksíða | 103 orð | 1 mynd

Deep Purple aldrei betri

DEEP Purple héldu uppi gríðarlegu stuði á tónleikum sínum í Laugardalshöll í Reykjavík í gærkvöldi. Hvort sem þeir léku slagara eða minna fræg lög skiluðu þeir þeim af sér með ótrúlegri spilagleði og færni. Meira
24. júní 2004 | Baksíða | 141 orð | 1 mynd

Magalenti á Siglufjarðarflugvelli

TVEGGJA hreyfla Dornier-flugvél Íslandsflugs magalenti á flugvellinum á Siglufirði laust eftir kvöldmat í gær. Um borð voru aðeins flugmenn hennar tveir og sakaði þá ekki. Vélin er talin nokkuð skemmd. Meira
24. júní 2004 | Baksíða | 255 orð

Ráðgera að byggja 98 stúdentaíbúðir í miðborginni

FÉLAGSSTOFNUN stúdenta (FS) í Reykjavík fyrirhugar að byggja 98 einstaklingsíbúðir í miðbæ Reykjavíkur og veitti borgarráð í vikunni fyrirheit um lóðarúthlutun á reit sem afmarkast af Vatnsstíg, Lindargötu, Frakkastíg og Hverfisgötu. Meira
24. júní 2004 | Baksíða | 95 orð

Smásala verði aðskilin frá heildsölunni

HEILDSALA Skífunnar skal aðskilin frá smásölu félagsins, a.m.k. hvað varðar heildsölu og smásölu á tónlist, mynddiskum og tölvuleikjum. Er þetta meðal skilyrða sem samkeppnisráð setur svo samruni verslunarsviðs Skífunnar og Tæknivals megi ná fram að ganga. Þá telur samkeppnisráð að ekki sé ástæða til íhlutunar vegna hugsanlegra samsteypuáhrifa vegna samruna Fréttar, sem gefur út Fréttablaðið og DV, og Norðurljósa, sem m.a. rekur Stöð 2 og Sýn. Meira
24. júní 2004 | Baksíða | 116 orð

Tekjur KB að mestu erlendis

Á SÍÐASTA ári voru greiddir um tveir og hálfur milljarður króna í bein og óbein opinber gjöld vegna starfsemi KB banka á Íslandi og eru þá meðtaldir skattar starfsmanna, tryggingargjald og fyrirtækjaskattur. Meira
24. júní 2004 | Baksíða | 254 orð

Tíðni sjúkdóma ekki vegna geislunar

UMFANGSMIKLAR rannsóknir á geislaálagi flugáhafna hafa leitt í ljós, að sú starfsstétt býr ekki við hættu af völdum geislunar. Meira

Fréttir

24. júní 2004 | Erlendar fréttir | 167 orð

1,6 millj. kvenna fara í mál

BANDARÍSKUR alríkisdómari úrskurðaði í fyrradag, að lögsækja mætti Wal-Mart-verslanakeðjuna fyrir að hafa greitt konum lægri laun en körlum. Er um að ræða stærsta mál sinnar tegundar í Bandaríkjunum sem tekur til 1,6 milljóna kvenna. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð

25% hækkun fasteigna í Fjarðabyggð

FASTEIGNAMAT ríkisins hefur lokið endurmati fasteigna að beiðni sveitarstjórnar Fjarðabyggðar. Það tekur til íbúðarhúsnæðis og íbúðarlóða í sveitarfélaginu og hækkar um tæplega tvo milljarða króna 1. september nk. Meira
24. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 392 orð | 1 mynd

50 ára flugsaga Arngríms

FLUGHELGI verður haldin á Akureyri nú um helgina, dagana 26. og 27. júní. Þetta er í fimmta sinn sem efnt er til Flughelgar á Akureyri og hefur umfangið farið vaxandi ár frá ári að sögn Svanbjörns Sigurðssonar, eins af skipuleggjendum hennar. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Afhenda ómvöggu og ferðalyftu

SUNNUSJÓÐURINN hélt nýlega upp á tuttugu ára afmæli sitt og var af því tilefni tilkynnt að sjóðurinn myndi í ár færa Safamýrarskóla ómvöggu, sem notuð er til örvunar fjölfatlaðra, og sömuleiðis gefa ferðalyftu til Sambýlis fatlaðra í Steinahlíð 1 í... Meira
24. júní 2004 | Landsbyggðin | 317 orð | 1 mynd

Alltaf gott að koma heim á Sigló

Fljót | ,,Þetta voru alveg frábærar móttökur eins og raunar alltaf þegar ég kem fram hér. Ég held að það séu fimm ár síðan ég söng í Siglufirði síðast, þá tók ég lagið um Gústa guðsmann á torginu. Meira
24. júní 2004 | Austurland | 867 orð | 1 mynd

Alltaf stefnt á ensku úrvalsdeildina

ÍVAR er ásamt konu sinni, Hrefnu Arnarsdóttur, sem ættuð er úr Breiðdalnum, og tæplega fjögurra mánaða gömlum syni þeirra í sumardvöl í heimahögunum. Pjakkurinn var skírður 17. Meira
24. júní 2004 | Miðopna | 478 orð | 1 mynd

Auðmannsdóttir í sögufrægri fjölskyldu

Francesca von Habsburg, fædd barónessa Francesca Anne von Thyssen-Bornemisza, er fædd í Sviss 7. júní 1958. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 150 orð

Aukafjárveiting til framhaldsskólanna

MENNTAMÁLARÁÐHERRA hefur tilkynnt öllum framhaldsskólum að taka inn alla nýnema á hausti komanda og greint þeim frá því að þeir muni fá aukafjárveitingu til að mæta auknum kostnaði. Meira
24. júní 2004 | Erlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Áhorfendur velja frambjóðendur

HIÐ vinsæla form raunveruleikasjónvarpsþátta er nú að fara að hasla sér völl á stjórnmálasviðinu í Ástralíu. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 614 orð | 1 mynd

Áhyggjur en ekki þvinganir

George W. Bush tók undir áhyggjur viðskiptaráðherra Bandaríkjanna vegna hvalveiða Íslendinga í bréfi sínu til Bandaríkjaþings í gær. Bush telur þó ekki rétt að beita Íslendinga viðskiptaþvingunum. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 96 orð

Bjartar nætur

Í Iðunnarferð um helgina var haldið á heimamannahátíðina "Bjartar nætur", nærri réttinni á Vatnsnesi. Veður var ágætt um kvöldið og fluttu kvæðamenn Iðunnar kvæðalög. Meira
24. júní 2004 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Bretum sleppt úr haldi

ÍRÖNSK stjórnvöld slepptu í gær átta breskum landgönguhermönnum, sem handteknir voru á mánudag fyrir að sigla inn í íranska lögsögu, en sögðust ætla að halda eftir varðbátunum þremur sem þeir komu á. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 1248 orð | 1 mynd

Brot þykja stórfelld og eiga sér ekki hliðstæðu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær Sveinbjörn Kristjánsson, fyrrverandi aðalgjaldkera Landssíma Íslands hf., í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fjárdrátt upp á 261 milljón króna á árunum 1999 til 2003. Meðákærðu, Árni Þór Vigfússon og Kristján Ra. Meira
24. júní 2004 | Erlendar fréttir | 303 orð

Bush sver af sér pyntingar

RÍKISSTJÓRN Bandaríkjanna birti í gær mikið magn óopinberra skjala sem geyma ýmis fyrirmæli um yfirheyrsluaðferðir og meðferð stríðsfanga. Með því vill hún sanna að George W. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð

Dansað í Hrauni

Hinn árlegi Jónsmessudansleikur verður haldinn í fjárhúsunum í Hrauni á Ingjaldssandi næstkomandi laugardag. Hraunsbandið leikur fyrir dansi. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Doktor í sagnfræði

*EINAR Hreinsson varði doktorsritgerð sína Nätverk och nepotism. Den reginala förvaltningen på Island 1770-1870 í sagnfræði við hugvísindadeild Gautaborgarháskóla í Svíþjóð 17. október sl. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Drukknaði í Þingeyrarhöfn

MAÐURINN sem drukknaði í höfninni á Þingeyri á þriðjudagskvöld hét Guðmundur Friðgeir Magnússon, til heimilis að Brekkugötu 2, Þingeyri. Hann fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 2. maí árið 1927 og var ókvæntur og... Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 61 orð

Eitt símanúmer fyrir borgina

BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum á þriðjudag að opna svonefnt símaver Reykjavíkurborgar, þar sem aðgangur yrði að borgarstarfseminni í gegnum eitt símanúmer. Samkvæmt samþykkt borgarráðs er stefnt að því að opna símaverið í febrúar á næsta ári. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Ekki bara skrauthúfa

BALDUR Ágústsson forsetaframbjóðandi heimsótti hjúkrunarheimilið Eir í Grafarvogi í hádeginu í gær og kynnti þar framboð sitt fyrir íbúum og starfsmönnum heimilisins. Skýrði hann m.a. Meira
24. júní 2004 | Miðopna | 1109 orð | 3 myndir

Ég er góð í að tengja fólk saman

Sýning Ólafs Elíassonar í Hafnarhúsinu hefur leitt ýmislegt af sér fyrir íslenska menningu. Þóroddur Bjarnason hitti erkihertogafrúna Francescu von Habsburg í Basel í Sviss en hún heillaðist af landi og þjóð þegar hún kom hingað á sýningu Ólafs, og var í síðustu viku meðal gestgjafa í íslenskri veislu í tengslum við Art Basel listastefnuna. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Falleg en skapstór planta

GÍSLI Gíslason brosir blítt við hliðina á bóndarósinni sinni sem hefur endurgoldið honum mikið dekur og mikla umhyggju með 21 blómaknúpp. Gísli segir að plantan sé í senn gríðarlega falleg en jafnframt afar skapstór. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 131 orð

Fannst heil á húfi við Heklu

UMFANGSMIKIL leit var gerð að belgískri konu sem villtist eftir fjallgöngu á Heklu í fyrrinótt. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð

Fengu góðar viðtökur á Ísafirði

STÆRSTA skipið í flota umhverfisverndarsamtakanna Greenpeace, Esperanza, kom til Ísafjarðar í fyrradag. Að sögn Frode Pleym, talsmanns Grænfriðunga á Íslandi, fengu þeir góðar móttökur á Ísafirði. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Fékk stuðningsyfirlýsingu frá Betlehem

ÁSTÞÓR Magnússon forsetaframbjóðandi hafði í nógu að snúast við að svara spurningum fólks á netfundi sem hann stóð fyrir í gærkvöldi líkt og í fyrrakvöld. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 49 orð

Félag bókagerðarmanna samþykkir

KJARASAMNINGUR Félags bókagerðarmanna og Samtaka atvinnulífsins var samþykktur í atkvæðagreiðslu bókagerðarmanna. Samningurinn kveður m.a. á um 3,25% upphafshækkun launa frá 17. maí. Gildir hann til ársloka 2007. Á kjörskrá voru 1.189 félagar. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 458 orð | 2 myndir

Fljúgandi byrjun í Haffjarðará

"ÞETTA er besta byrjun í Haffjarðará í að minnsta kosti áratug, fyrsta þrjá og hálfan daginn veiddust 28 laxar og margir tóku grannt og sluppu. Auk þess var 15 þriggja til fjögurra punda sjóbleikjum landað. Meira
24. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 64 orð | 1 mynd

Fyrsta slætti víða lokið

Margir bændur í Eyjafirði hafa lokið fyrsta slætti nú á sólstöðum, sem er algert einsdæmi, hefur sláttur oft verið að hefjast um þetta leyti. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Glysgjarn fugl | Æðarkollur eru gefnar...

Glysgjarn fugl | Æðarkollur eru gefnar fyrir skart og sumir æðarbændur skreyta varpstöðvarnar með veifum og ýmsu litskrúðugu dóti. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð

Gott samstarf

Í bréfi sínu til Bandaríkjaþings sagði George W. Bush m.a. að Bandaríkin hafi í samræmi við stefnu landsins á sviði vísindaveiða lýst yfir eindregnum andmælum vegna ákvörðunar Íslendinga um að hefja hvalveiðar í fyrra. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 272 orð | 4 myndir

Hafa áhyggjur af málefnum framhaldsskólanna

NOKKRIR unglingar sem Morgunblaðið ræddi við í gær höfðu flestir áhyggjur af málefnum framhaldsskólanna. Hulda Pétursdóttir var enn að bíða eftir svari frá Borgarholtsskóla. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð

Hafa rekið skóbúð í 100 ár

LIÐIN eru 100 ár frá því Leó Eyjólfsson söðlasmiður hóf rekstur skóverslunar á Ísafirði. Verslunin er enn starfandi og hefur allan tímann verið rekin af sömu fjölskyldunni. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Heldur sig til hlés

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur haldið sig til hlés í kosningabaráttunni svo hinir frambjóðendurnir tveir, Ástþór Magnússon og Baldur Ágústsson, fái meira svigrúm til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri, að sögn Ólafíu B. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð

HÉÐAN OG ÞAÐAN - x

Öll börn í bílstól | Aldrei hafa verið fleiri börn í bílum sem nota viðeigandi öryggisbúnað en notkun viðeigandi búnaðar jókst nokkuð milli ára, samkvæmt könnun sem Slysavarnafélagið Landsbjörg, Umferðastofa og Árvekni framkvæmdu fyrir nokkru. Meira
24. júní 2004 | Landsbyggðin | 365 orð | 1 mynd

Hjónavígsla á Snæfellsjökli

Hellnar | Þau komu nokkuð langt að brúðhjónin sem létu gefa sig saman á toppi Snæfellsjökuls á sumarsólstöðum um miðnættið hinn 20. júní. Meira
24. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 100 orð

Hljóð í skrokkinn er yfirskrift fyrsta...

Hljóð í skrokkinn er yfirskrift fyrsta Heita fimmtudagsins og Tuborgdjass í Deiglunni á dagskrá Listasumars í kvöld. Meira
24. júní 2004 | Erlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Hóta að myrða forsætisráðherrann

ABU Mussab al-Zarqawi, leiðtogi al-Qaeda-hryðjuverkasamtakanna í Írak, hótaði í gær að drepa Iyad Allawi, forsætisráðherra írösku bráðabirgðastjórnarinnar. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Hrefnu ekki landað í Grundarfirði

HAFSTEINN Garðarson, hafnarvörður Grundarfjarðarhafnar, segir að vegna hertra reglna um siglingarvernd hefðu mál sem tengjast hvalveiðiskipum verið skoðuð með tillti til markaðssetningar hafnarinnar en hrefnuveiðiskipin er m.a. vopnuð skip. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 239 orð

Hringtorg við Hringbraut og Bústaðaveg

FULLTRÚAR átakshóps Höfuðborgarsamtakanna og Samtaka um betri byggð munu afhenda borgarverkfræðingi þær upplýsingar sem hópurinn býr yfir vegna tillagna hans um Hringbrautina. Málið var rætt í borgarráði í fyrradag að frumkvæði Ólafs F. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Íslenskar flugáhafnir búa við álíka mikla geimgeislun og Svíar

NIÐURSTÖÐUR rannsókna á vegum Geislavarna ríkisins og Geislavarnastofnunar Svíþjóðar á geimgeislun á flugleiðum Icelandair hafa leitt í ljós, að flugáhafnir búa við álíka geislun og íbúar Svíþjóðar, eða um 4 millisívert (mSv) á ári. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Keikódagurinn | Hvalahátíð verður haldin á...

Keikódagurinn | Hvalahátíð verður haldin á Húsavík dagana 25. og 26. júní. Dagskráin samanstendur af ýmsum atriðum, haldnir verða fyrirlestrar um hvali og hvalarannsóknir, þar sem m.a. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Knattspyrnuskóli á Húsavík

Húsavík | Arnór Guðjohnsen var á æskuslóðum sínum á dögunum þegar Knattspyrnuakademía Íslands mætti með knattspyrnuskólann sinn til Húsavíkur og hélt þar námskeið fyrir ríflega sextíu knattspyrnukrakka. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Ljúka hreinsun strandarinnar

GRÖFUMENNIRNIR hjá Magna verktökum ehf. eru samtaka þegar þeir flytja stór rör og raða þeim í skurðina í Gufunesi. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Mannréttindi kvenna brotin víða í Evrópu

EKKI er hægt að nefna ánauð erlendra kvenna sem haldið væri föngnum á heimilum í Evrópu nokkuð annað en nútímaþrældóm. Evrópuráðið ætti ekki að líða nútímaþrælahald hvort sem það væri inni á heimilum eða annars staðar. Meira
24. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 328 orð | 1 mynd

Matur og menning við Tjarnarbakkann

Reykjavík | Leikhúsið IÐNÓ við Tjörnina iðar af lífi sem aldrei fyrr, og að sögn Margrétar Einarsdóttur staðarhaldara er markmiðið að halda úti fjölbreyttri menningarstarfsemi í bland við veitingaþjónustu sem í boði er árið um kring. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Mikið að gera í byggingariðnaði

Selfoss | Fyrirtækið SG Hús á Selfossi afgreiddi nýlega 20 gistiherbergi sem flutt voru til kaupendanna, á Rauðuskriðum í Aðaldal, að Hunkubökkum við Kirkjubæjarklaustur og að Brekkubæ á Hellnum á Snæfellsnesi en þar voru herbergin sett upp á staðnum. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Móna sædd með innfluttu frosnu sæði

TÍKIN Móna, sem er af ensku setter-kyni, var sædd með innfluttu frystu sæði á Dýralæknastofunni í Garðabæ á þriðjudagskvöldið. Meira
24. júní 2004 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Nader velur varaforsetaefni

RALPH Nader, sem ákveðið hefur að bjóða sig fram sem forseti Bandaríkjanna í kosningunum í haust, hefur valið Peter Camejo sem varaforsetaefni sitt. Camejo, sem er 64 ára gamall, er kunnur fyrir störf sín í þágu Græningja í Bandaríkjunum. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 130 orð

Ný þjónusta fyrir áskrifendur Morgunblaðsins

ÁSKRIFENDUM Morgunblaðsins býðst nú sú nýjung hjá Fríþjónustu blaðsins að sækja blað sitt á flestum sölustöðum Morgunblaðsins úti um landið, gegn framvísun Fríþjónustumiða. Meira
24. júní 2004 | Erlendar fréttir | 169 orð

Nær 100 féllu í Ingúsetíu

MANNFALL í árás skæruliða frá Tétsníu í rússneska sjálfsstjórnarhéraðinu Ingúsetíu í byrjun vikunnar reyndist vera allt að 100 manns, að því er yfirvöld greindu frá í gær. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Osmo Vänskä snýr aftur

OSMO Vänskä, aðalstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands á árunum 1993-96, snýr til Íslands næsta vetur og stjórnar hljómsveitinni á sérstökum viðhafnartónleikum í Háskólabíói 9. Meira
24. júní 2004 | Miðopna | 1083 orð | 2 myndir

Ófremdarástand í málefnum átröskunarsjúklinga

Brýnt er að byggja upp þverfaglega þjónustu fyrir sjúklinga með átröskun en ekkert bólar enn á slíkum á úrræðum. Nína Björk Jónsdóttir ræddi við Guðlaugu Þorsteinsdóttur geðlækni í átröskunarteymi geðdeildar LSH. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 79 orð

Óvíst um sverð á Melatorgi

BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum á þriðjudag að heimila tímabundna staðsetningu einkennismerkis Þjóðminjasafns Íslands á Melatorgi í Reykjavík. Meira
24. júní 2004 | Erlendar fréttir | 408 orð

Reykingar stytta ævina um 10 ár

REYKINGAR draga að lokum til dauða að minnsta kosti annan hvern, jafnvel tvo af hverjum þremur, af þeim sem byrja að reykja á unglingsaldri. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir

Rýmt fyrir væntanlegum stjórnarráðsbyggingum

RÍFA á fyrrverandi húsnæði Landssímans að Sölvhólsgötu 11 fyrir lok ágúst í sumar. Ríkiskaup hafa auglýst eftir tilboðum í niðurrif hússins, sem er fimm hæða steinhús, alls 3.500 fermetrar, auk 350 fermetra geymslu. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Setið og spjallað eftir bænastund

DÓMKIRKJUGESTIR settust fyrir utan kirkjuna í góða veðrinu í gær og fengu sér kaffi og meðlæti. Hjálmar Jónsson, sóknarprestur í Dómkirkjunni, brá á það ráð að hafa kaffi utandyra eftir bænastund. Meira
24. júní 2004 | Erlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Skemmtiferðir út í geim ekki á næsta leiti

ÞRÁTT fyrir að ferð fyrsta einkarekna geimfarsins, SpaceShipOne, út fyrir lofthjúp jarðar í vikunni hafi gengið vel eru pakkaferðir út í geim fyrir ferðaglaða og fjáða einstaklinga ekki alveg á næsta leiti. Meira
24. júní 2004 | Erlendar fréttir | 87 orð

Slaka til við N-Kóreu

STJÓRNVÖLD í Bandaríkjunum hafa heitið að aðstoða Norður-Kóreustjórn í orkumálum auk þess að lofa því að ráðast ekki á landið leggi N-Kóreumenn kjarnorkuáætlanir sínar á hilluna. Meira
24. júní 2004 | Akureyri og nágrenni | 51 orð

Sólstöðuhátíð Innbæinga | Gamlir Innbæingar halda...

Sólstöðuhátíð Innbæinga | Gamlir Innbæingar halda árlega sólstöðuhátíð á laugardag, 26. júní. Hún verður við skautahöllina og hefst kl. 18. Sólstöðuhátíðin í fyrra tókst mjög vel en á hana mættu um 200 manns. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð

Stjórnvöld auki fjárveitingar til kennaramenntunar

KENNARASAMBAND Íslands átelur stjórnvöld fyrir að veita of litla fjármuni til þeirra stofnana sem annast kennaramenntun í landinu og skorar á menntamálaráðherra að beita sér fyrir auknum fjárveitingum til kennaramenntunar. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Sunnumörk formlega opnuð

Hveragerði | Verslunar- og þjónustumiðstöðin á Sunnumörk 2 í Hveragerði var formlega opnuð 19. júní, á kvenréttindadaginn. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð

Tekinn með 60 grömm af kannabis

LÖGREGLAN á Ísafirði handtók pilt á átjánda ári í gærmorgun og fann í fórum hans um 60 grömm af kannabisefnum. Pilturinn var handtekinn er hann kom með áætlunarvél frá Reykjavík. Meira
24. júní 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 158 orð

Tillaga frá F-lista | Ólafur F.

Tillaga frá F-lista | Ólafur F. Magnússon, áheyrnarfulltrúi F-lista í borgarráði, hefur lagt fram tillögu til borgarráðs vegna framkominna hugmynda um að setja Hringbraut í opinn stokk á 600 metra löngu svæði milli Njarðargötu og Snorrabrautar. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Undirbúa skátamót í Viðey

Í VIÐEY var handagangur í öskjunni í gær, þegar unglingarnir í Vinnuskólanum voru að raka saman heyi af tjaldstæðinu og ganga frá því vegna skátamóts sem hefst í eynni í dag, en þá munu fimm hundruð skátar mæta á svæðið, tjalda, taka lagið, glíma við... Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Varasöm leið milli Bryggjuhverfisins og Stórhöfða

BÍLL valt í fyrrakvöld við Sævarhöfða, á malarveginum sem tengir saman Bryggjuhverfið og Stórhöfða. Bílnum var ekið út af veginum og niður brekku með þeim afleiðingum að hann valt og endaði á hvolfi en ökumaður og farþegi virtust hafa sloppið vel. Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 170 orð

Yfirlýsing frá Símanum

EFTIRFARANDI yfirlýsing barst í gær frá Símanum vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í Landssímamálinu: Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu í dag, að fjórir ákærðu, í svonefndu Landssímamáli, hefðu verið sekir fundnir um refsiverð brot í... Meira
24. júní 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð

Þurfti að hafna 140 nýnemum

MENNTASKÓLINN í Hamrahlíð (MH) hefur hafnað 140 nýnemum um skólavist, sem luku grunnskóla í vor. Alls bárust skólanum 470 umsóknir fyrir næsta vetur, þar af 370 frá nýnemum. Því voru 230 nýnemar teknir inn og til viðbótar aðeins 30 eldri nemendur. Meira

Ritstjórnargreinar

24. júní 2004 | Staksteinar | 311 orð | 1 mynd

Einsýni?

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, skrifaði grein hér í blaðið í gær, sem hófst með þessum orðum: "Morgunblaðið er blað, sem tekur sjálft sig mjög alvarlega. Meira
24. júní 2004 | Leiðarar | 858 orð

"Höfundar stjórnarskrár" og 26. greinin

Íathyglisverðum umræðum í fréttaskýringarþættinum Ísland í dag á Stöð 2 fyrir nokkrum kvöldum, sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands m.a.: "... mér var það alveg ljóst í aðdraganda þeirra kosninga (þ.e. forsetakosninganna 1996 - innskot Mbl. Meira

Menning

24. júní 2004 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd

18 þúsund manna tónleikar

HEIMILD hefur fengist til að selja fleiri miða á tónleika bandarísku þungarokksveitarinnar Metallica í Egilshöll. Meira
24. júní 2004 | Fólk í fréttum | 394 orð | 2 myndir

Brjóta múra innan tónlistarinnar

Fyrir ári hófu starfsmenn hljómplötuverslunarinnar 12 tóna að gefa út íslenska tónlist. Útgáfan átti sér nokkurra ára aðdraganda og fór hægt af stað en er nú heldur betur orðin aðsópsmikil. Meira
24. júní 2004 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

England - Portúgal

NÚ fer spennan að magnast á Evrópumeistaramótinu í fótbolta sem nú fer fram í Portúgal. Átta liða úrslit hefjast í dag og mætast stálin stinn. Það eru Portúgalar og Englendingar sem keppa í kvöld og verður leikurinn í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Meira
24. júní 2004 | Menningarlíf | 313 orð | 1 mynd

Erfiðast að þýða "ilunga"

ORÐIÐ "ilunga" hefur verið valið það orð í heiminum, sem erfiðast þykir að þýða. "Ilunga", sem er úr Tshiluba-máli sem talað er í Suðaustur-Kongó, komst í toppsæti lista sem gerður var eftir að leitað var til 1. Meira
24. júní 2004 | Menningarlíf | 716 orð | 2 myndir

Ég ætla alltaf að lifa

Nemendur úr fjölbrautaskólanum Framabraut, sem er sögusvið söngleikjarins Fame, leggja undir sig sviðið í Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld. Áhorfendur fá að fylgjast með sorgum og sigrum þeirra Hilmars Snæs, Jójó, Sigríðar, Erps Arnar, Guddu, Írisar A. Meira
24. júní 2004 | Menningarlíf | 86 orð

Fame

söngleikur byggður á samnefndri kvikmynd og sjónvarpsþáttum. Þýddur og staðfærður af Úlfi Eldjárn. Leikstjóri: Bjarni Haukur Þórðarson. Tónlistarstjórn: Barði Jóhannsson og Karl Olgeirsson. Danshöfundar: Birna Björnsdóttir og Guðfinna Björnsdóttir. Meira
24. júní 2004 | Fólk í fréttum | 218 orð

Garland og Galdrakarlinn

Kvikmyndir | Bestu sönglög bíósögunnar Meira
24. júní 2004 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Hilmar verðlaunaður

Hilmar Oddsson hlaut á þriðjudag aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar Art Film Festival í Slóvakíu fyrir bestu leikstjórn fyrir kvikmyndina Kaldaljós . Meira
24. júní 2004 | Menningarlíf | 171 orð | 1 mynd

Jazzhátíð á Egilsstöðum í sautjánda sinn

SAUTJÁNDA Jazzhátíð Egilsstaða verður sett í kvöld á Fosshóteli Valaskjálf og stendur fram á laugardag. Það er Árni Ísleifsson sem stendur að hátíðinni sem fyrr, ásamt styrktaraðilum og samstarfsmönnum. Meira
24. júní 2004 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

Köngulóarmaðurinn aftur á kreik

Köngulóarmaðurinn 2 var forsýnd í Bandaríkjunum á þriðjudagskvöldið að viðstöddum öllum stjörnum myndarinnar, þeim Tobey Maguire sem leikur Köngulóarmanninn, Kirsten Dunst sem leikur stóru ástina í lífi Peters Parkes, Mary Jane. Meira
24. júní 2004 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Lisa Moore les úr verkum sínum

KANADÍSKI rithöfundurinn Lisa Moore segir frá rithöfundarferli sínum og les úr verkum sínum í Norræna húsinu kl. 17 í dag. Moore er þekkt fyrir smásagnagerð sína og hafa sögur hennar birst í ýmsum smásagnasöfnum, m.a. Meira
24. júní 2004 | Menningarlíf | 269 orð | 1 mynd

Menning og hestar

LANDSMÓT hestamanna verður sett á Gaddstaðaflötum á Hellu í næstu viku. Af því tilefni verður í dag opnuð ljósmynda- og minjasýning á Dynskálum 8 á Hellu, tileinkuð íslenska hestinum. Meira
24. júní 2004 | Myndlist | 563 orð | 1 mynd

Ný hlutverk

Sýningin stendur í sumar. Meira
24. júní 2004 | Fólk í fréttum | 484 orð | 1 mynd

Nærri því McDauður

Í ENDAÐAN ágúst mun Græna ljósið - kvikmyndadreifing standa fyrir bandarískri kvikmyndahátíð í samstarfi við Sambíóin og Háskólabíó. Meira
24. júní 2004 | Fólk í fréttum | 159 orð

Stál í stál

EINN þekktasti útvarpsmaður/plötusnúður Bretlands, Tony Blackburn, hefur verið rekinn frá útvarpsstöðinni Classic Gold Digital í Bretlandi. Þetta gerðist í gærmorgun. Ástæðan? Meira
24. júní 2004 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Stone Roses best

Popp | 100 bestu bresku plöturnar Meira
24. júní 2004 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Söngvari myrtur

BEN Shabalala, fyrrum meðlimur í suður-afríska sönghópnum Ladysmith Black Mambazo, var myrtur í síðustu viku. Tildrög voðaverksins eru á huldu en lík Shabalala fannst í úthverfi hafnarborgarinnar Durban í Suður-Afríku. Meira
24. júní 2004 | Menningarlíf | 594 orð

Tímar í lífi þjóðar

Eftir því sem meira er fjallað um ævisögu Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um Halldór Laxness verður því miður erfiðara að sjá hvernig hann getur staðið á því að hún sé unnin á heiðarlegan hátt. Meira
24. júní 2004 | Menningarlíf | 135 orð

Tólf Íslendingar í Orkester Norden í ár

NORRÆNA ungmennahljómsveitin Orkester Norden hefur valið tólf íslenska þátttakendur í sveitina í sumar eftir inntökupróf. Meira
24. júní 2004 | Fólk í fréttum | 231 orð | 1 mynd

Úti að grilla með Kára og Villa

Í KVÖLD er á dagskrá Skjás eins fyrsti þáttur af átta um grillkúnstir bræðranna Kára og Vilhelms (Villa) Jónssona, en þeir eru trúlega þekktastir úr hljómsveitinni 200.000 naglbítum. Meira
24. júní 2004 | Menningarlíf | 337 orð | 1 mynd

Þriggja daga einleikjahátíð á Ísafirði

BLÁSIÐ verður til þriggja daga einleikjahátíðar í Hömrum á Ísafirði í kvöld kl. 21. Hátíðin hefur hlotið nafnið "Leikur einn" en það er Kómedíuleikhúsið á Ísafirði sem stendur fyrir hátíðinni. Meira

Umræðan

24. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 195 orð | 1 mynd

Af hverju ekki Ástþór á Bessastaði?

Sigurður Jónsson styður Ástþór: "Ég hef fylgst með þessum fáu umræðuþáttum í útvarpi og sjónvarpi og mér sýnist Ástþór hafa heilmikið til síns máls. Ástþór vill vinna að friði en fær engan frið til að vinna að sínum málum fyrir neikvæðum áróðri fjölmiðla." Meira
24. júní 2004 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Alþingismenn gæti orða sinna

Sigurbjörn Þorkelsson skrifar um orðaval alþingismanna: "Viljum við að börnin okkar hafi sín samskipti á þennan hátt?" Meira
24. júní 2004 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Brugðist sem forseti

Guðmundur Jónas Kristjánsson skrifar um forsetakosningar: "Bindum því enda á hinn sósíalíska forsetaferil Ólafs Ragnars og stuðlum að þjóðarsátt á ný og virðingu fyrir forsetaembættinu." Meira
24. júní 2004 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Ekki selja Landssímann

Ragnhildur G. Guðmundsdóttir skrifar um söluhugmyndir Landssímans: "Hvers vegna vilja íslensk stjórnvöld taka þá áhættu sem fylgir því að selja Landssímann?" Meira
24. júní 2004 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

Er lýðræðið hér á landi í hættu?

Björgvin Guðmundsson fjallar um lýðræðið: "Það er aðeins þjóðin sem getur kippt hér í taumana." Meira
24. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 162 orð | 1 mynd

Ég var jólasveinninn

Kristján Árnason styður Ástþór: "Mikið finnst mér leiðinlegt að heyra sífellt fordóma út í Ástþór Magnússon vegna jólasveinaflugsins til Bagdad. Það var ég sem var þar með í för í búningi jólasveinsins." Meira
24. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 164 orð | 1 mynd

Fjársjóður íslenskrar menningar

Bóas Hallgrímsson styður Baldur: "Íslendingar eru hægt og rólega að gera sér grein fyrir þeim fjársjóðum sem finna má í menningu okkar og listum. Menningarverðmætin verða til daglega og hreint ótrúlega grósku má finna hérlendis í ýmiskonar listsköpun." Meira
24. júní 2004 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Halldór og Davíð biðjist afsökunar

Steingrímur J. Sigfússon fjallar um utanríkismál: "Trúa menn því virkilega að þetta geri íslenskt samfélag friðsælla og betra en það var áður?" Meira
24. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 77 orð | 1 mynd

HLUTAVELTA | Þessir kátu krakkar eru...

HLUTAVELTA | Þessir kátu krakkar eru nemendur í 5. bekk Hvolsskóla. Þau héldu tombólu á dögunum og söfnuðu peningum fyrir "ABC börn hjálpa börnum", afraksturinn varð samtals 12.000 kr. Meira
24. júní 2004 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Hvar er þitt hjarta?

Ástþór Magnússon skrifar um forsetakosningar: "X-Ástþór er öruggasta leiðin sem þú getur tekið til að stuðla að friði í heiminum." Meira
24. júní 2004 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Ljóðagerðin víða á villigötum

Guðmundur Guðmundarson skrifar um ljóðagerð: "Býsna algeng staðreynd að yngsta kynslóðin heldur, að ömurlegt prósa-rugl sé ljóð." Meira
24. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 138 orð | 1 mynd

Múgsefjun

Sigurður Jónsson styður Ástþór: "Ég læt ekki blekkjast af þeirri múgsefjun sem virðist í gangi gegn Ástþóri Magnússyni í fjölmiðlum. Ég sé betur og betur hvernig Ástþór er eini forsetaframbjóðandinn sem hefur eitthvað almennilegt fram að færa." Meira
24. júní 2004 | Aðsent efni | 37 orð

Skiptingin á einstök sveitarfélög er sem...

Skiptingin á einstök sveitarfélög er sem hér segir: Útsvar pr. íbúa Jöfnunarsj. pr. íbúa Fasteignask. pr. íbúa Aðrar tekjur pr. Meira
24. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 174 orð | 1 mynd

Styðjum aldraða, kjósum Baldur

Freyja Jóhannsdóttir styður Baldur: "Það er margt sem við getum gert betur í umönnunarmálum aldraðra á Íslandi. Fjöldi einstaklinga er í brýnni þörf fyrir að komast inn á hjúkrunar- eða öldrunarheimili, en því miður tekst kerfinu ekki að anna eftirspurn." Meira
24. júní 2004 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Stöndum saman

Hrafnkell A. Jónsson skrifar um kosningar: "Ef við höfnum þessu tækifæri mun það verða olía á eld sundurþykkju og hrepparígs." Meira
24. júní 2004 | Aðsent efni | 649 orð | 1 mynd

Umræðan um kosningarnar

Baldur Ágústsson skrifar um forsetakosningarnar: "Endurreisn virðingar forsetaembættisins og þær endurbætur sem við viljum gera á þjóðfélaginu okkar vinnast ekki af einum manni á einum degi." Meira
24. júní 2004 | Aðsent efni | 821 orð | 1 mynd

Um stjórnarskrána og "meint" synjunarvald forseta

Snæbjörn Friðriksson skrifar um stjórnarskrána: "Það að beita stjórnarskránni á þann hátt sem forseti hefur gert, sem er á skjön við hans eigin yfirlýsta skilning..." Meira
24. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 331 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Ferð til Færeyja í júní KLÚBBUR eldri borgara, undir stjórn Hannesar Hákonarsonar lagði leið sína í heimsókn til frænda vorra Færeyinga nú fyrir skömmu. Í ferðinni voru 36 eldhressir eldri borgarar. Meira

Minningargreinar

24. júní 2004 | Minningargreinar | 2939 orð | 1 mynd

FRIÐRIK LINDBERG MÁRUSSON

Friðrik Lindberg Márusson rafeindavirkjameistari, yfirdeildarstjóri hjá Landssímanum í Reykjavík, fæddist á Sólbakka, Ytri-Njarðvík 6. mars 1931. Hann lést í Reykjavík 17. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Petrea Rós Georgsdóttir, f. 23.5. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2004 | Minningargreinar | 1409 orð | 1 mynd

GRÉTAR ÓLAFSSON

Grétar Ólafsson, fyrrverandi yfirlæknir hjarta- og lungnaskurðdeildar Landspítala - háskólasjúkrahúss, fæddist 3. október 1930 í Flatey á Breiðafirði. Hann lést 14. júní á krabbameinsdeild Landspítalans. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2004 | Minningargreinar | 1420 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG KARLSDÓTTIR

Guðbjörg Jónína Karlsdóttir fæddist í Hlíð í Kollafirði hinn 5. október 1911. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akranesi hinn 2. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hallgrímskirkju 11. júní. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2004 | Minningargreinar | 1007 orð | 1 mynd

GUÐRÚN VILBORG GUÐMUNDSDÓTTIR

Guðrún Vilborg Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 23. ágúst 1921. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Grund laugardaginn 19. júní sl. Foreldrar Guðrúnar voru hjónin Guðmundur Jónsson ("Briskó") bifreiðastjóri og bifreiðavirki, f. 12.4. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2004 | Minningargreinar | 305 orð | 1 mynd

GUNNAR KONRÁÐSSON

Gunnar Konráðsson fæddist á Akureyri 26. júní 1920. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 26. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 2. júní. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2004 | Minningargreinar | 2084 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG ÁRNADÓTTIR

Ingibjörg Árnadóttir fæddist í Reykjavík 10. október 1926. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 15. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bryndís Þórarinsdóttir, f. 10. desember 1899, og séra Árni Sigurðsson Fríkirkjuprestur, f. 13. september 1893. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2004 | Minningargreinar | 638 orð | 1 mynd

JAKOBÍNA HALLDÓRA ÞORVALDSDÓTTIR

Jakobína Halldóra Þorvaldsdóttir fæddist í Reykjavík 18. júlí 1918. Hún lést 7. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Kópavogskirkju 14. júní. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2004 | Minningargreinar | 1468 orð | 1 mynd

JÓN ÓLAFSSON

Jón Ólafsson fæddist í Reykjavík 26. apríl 1932. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi að morgni 14. júní síðastliðins og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 22. júní. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2004 | Minningargreinar | 1091 orð | 1 mynd

KRISTJÁN BJÖRN SAMÚELSSON

Kristján Björn Samúelsson (Bibbi) fæddist á Akureyri 4. nóvember 1935. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 16. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Svava Sigurðardóttir, f. 7. júlí 1901, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2004 | Minningargreinar | 3404 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR KRISTÍN HALLDÓRSDÓTTIR

Sigríður Kristín Halldórsdóttir fæddist í Keflavík 18. nóvember 1960. Hún andaðist á Landspítalanum 2. júní síðastliðinn og var jarðsungin frá Bústaðakirkju 10. júní. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2004 | Minningargreinar | 2003 orð | 1 mynd

UNNUR JÓHANNSDÓTTIR

Unnur Jóhannsdóttir fæddist á Iðu í Biskupstungum 20. maí 1923. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 16. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhann Guðmundsson, f. 1889, og Bríet Þórólfsdóttir, f. 1891. Systkini Unnar eru Ámundi, f. 1918, d. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

24. júní 2004 | Daglegt líf | 74 orð | 1 mynd

Afsláttarpassar fyrir ferðamenn

FERÐAMÁLARÁÐ Dublin býður ferðamönnum sem leið eiga til borgarinn upp á sérstaka afsláttarpassa í sumar. Að auki er boðið upp á sérþjónustu við bókun á hótelherbergi með skömmum fyrirvara. Meira
24. júní 2004 | Daglegt líf | 665 orð | 2 myndir

Allt að fjórfaldur verðmunur á hótelgistingu

Stundum verður hótelgisting fyrir valinu í sumarfríinu, umfram gistingu hjá vinum og vandamönnum eða í tjaldi. Vissulega getur það verið þægilegur kostur, hvort sem ferðalagið er innanlands eða utan. Meira
24. júní 2004 | Daglegt líf | 717 orð | 3 myndir

Fjölbreytt grænmetisfæða

"Eiginmaðurinn verslar í stórmörkuðum en ég bæti við hollustufæði sem mér finnst gott úr litlu heilsubúðunum." Meira
24. júní 2004 | Daglegt líf | 568 orð | 1 mynd

Grillkjöt, ávextir og ávaxtasafi

Kjötvörur eru áfram á tilboði hjá matvöruverslunum þessa helgina og ber þar mest á tilboðum á kjúklingi. Töluvert er einnig um að finna megi svínakjöt, ferska ávexti og drykkjarföng á tilboðsverði. Meira
24. júní 2004 | Daglegt líf | 518 orð | 3 myndir

Myndir af mosa og manneskjum

Hinn 11. september 2001 var Björg Vigfúsdóttir nýbyrjuð í ljósmyndanámi við School of Visual Arts á Manhattan í New York, spölkorn frá þeim stað sem Tvíburaturnarnir stóðu. Meira
24. júní 2004 | Daglegt líf | 529 orð | 1 mynd

Upplýsingagjöf ónóg hjá fjölda fyrirtækja

Samkeppnisstofnun hefur látið gera úttekt á því hversu vel íslensk fyrirtæki sem halda úti vef- og heimasíðum uppfylla kröfur um almenna upplýsingaskyldu sem kveðið er á um í lögum um rafræn viðskipti eða aðra rafræna þjónustu. Meira

Fastir þættir

24. júní 2004 | Fastir þættir | 59 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Sjúkraprófið er rétt hafið - lausn á þraut fyrsta verkefnis af 10 var í gær. Og áfram skal haldið. Þraut 2. Meira
24. júní 2004 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

DEMANTSBRÚÐKAUP.

DEMANTSBRÚÐKAUP. Í dag, fimmtudaginn 24. júní, eiga heiðurshjónin Kristín Pálsdóttir og Ingólfur Lárusson sextíu ára hjúskaparafmæli. Þau Kristín og Ingólfur hófu búskap á nýbýli sínu Hnitbjörgum í Strandasýslu, en bjuggu lengst af í Gröf, Eyjafirði. Meira
24. júní 2004 | Dagbók | 126 orð | 1 mynd

Fley af "fíflum"

Sigling | Svokallað fíflaskip lét í haf frá Ægisgarði seinni partinn í gær og sigldi út á sundin. Meira
24. júní 2004 | Fastir þættir | 506 orð

Íslendingar að finna taktinn á EM í brids

Evrópumótið í brids er haldið í Malmö í Svíþjóð dagana 19. júní til 3. júlí. Íslendingar taka þátt í opnum flokki og kvennaflokki. Meira
24. júní 2004 | Viðhorf | 778 orð

Lýðræði karla

Er ekki bara kjörið að ganga alveg framhjá konum (og fleirum) og setja þá reglu að einungis hvítir, miðaldra og kristnir karlmenn fái að kjósa í "þjóðaratkvæðagreiðslu" um fjölmiðlalögin? Meira
24. júní 2004 | Dagbók | 40 orð

Orð dagsins: Ég er kominn að...

Orð dagsins: Ég er kominn að varpa eldi á jörðu. Hversu vildi ég, að hann væri þegar kveiktur! (Lúk. 12,49.) Meira
24. júní 2004 | Dagbók | 486 orð | 1 mynd

Sjúkdómar íslenska hestsins

Þorvaldur H. Þórðarson fæddist í Reykjavík árið 1954. Hann er stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri og lauk dýralæknaprófi frá Royal Dicks School of Veterinary Studies í Edinborg árið 1982. Hann starfaði í tvö ár sem dýralæknir í Skotlandi að námi loknu. Meira
24. júní 2004 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Paks í Ungverjalandi. Alexander Beljavsky (2667) hafði svart gegn Viktori Korsnoj (2579). 17... Re3! 18. fxe3 Rxd3 19. exd4 19. Dxd3 gekk ekki upp vegna 19...dxe3 20. De2 Bg4 21. Meira
24. júní 2004 | Fastir þættir | 337 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Skógar á Íslandi eru hvorki margir né miklir en engu að síður er mjög skemmtilegt að skoða þá í góðu veðri. Um síðustu helgi var dýrðarveður og ákvað Víkverji að nota tækifærið og skoða Bæjarstaðarskóg í Skaftafelli. Meira

Íþróttir

24. júní 2004 | Íþróttir | 424 orð

Bárum of mikla virðingu fyrir ÍA

ÞAÐ voru fastir liðir eins og venjulega hjá Skagamönnum þegar þeir sóttu Keflvíkinga heim í gærkvöld. Meira
24. júní 2004 | Íþróttir | 103 orð

Einn sigur viðunandi

ÍSLENSKA landsliðið í körfuknattleik mætir Belgum í þremur vináttulandsleikjum. Fyrsti leikurinn verður í Borgarnesi í kvöld, síðan verður leikið í Keflavík annað kvöld og í Stykkishólmi á laugardaginn. Meira
24. júní 2004 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Enn tapar KA á lokamínútunum

FYLKISMENN mega teljast góðir að hafa náð að landa sigri gegn KA á Akureyri í gærkvöldi, 2:0. Manni færri voru KA-menn búnir að berjast vel og lengi fyrir stigi en tvö mörk á lokamínútunum tryggðu Árbæingum stigin þrjú sem í boði voru. Með sigrinum eru Fylkismenn enn með fimm stiga forystu í Íslandsmeistarabaráttunni, en KA-menn hafa enn ekki náð að sigra á heimavelli í sumar. Meira
24. júní 2004 | Íþróttir | 269 orð

FH 4:1 Grindavík Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild...

FH 4:1 Grindavík Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 7. umferð - Kaplakriki Miðvikudaginn 23. júní 2004 Aðstæður: Völlurinn góður, rigning og smá vindur. Áhorfendur: 1. Meira
24. júní 2004 | Íþróttir | 353 orð | 1 mynd

FH-ingar sigruðu arfaslaka Grindvíkinga

FH skaut sér upp í annað sætið í efstu deild karla í knattspyrnu í gærkvöld þegar liðið sigraði arfaslaka Grindvíkinga 4:1 í Hafnarfirði. FH-ingar spiluðu ágætlega mestallan leikinn en gestirnir úr Grindavík náðu sér engan veginn á strik. Besti leikmaður Landsbankadeildarinnar í fyrra, Allan Borgvardt, var í fyrsta sinn í byrjunarliði FH-inga í sumar og það er ljóst að með hann innanborðs eiga Hafnfirðingar góða möguleika á að vera í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Meira
24. júní 2004 | Íþróttir | 312 orð | 1 mynd

* GÍSLI Sigurðsson hefur verið leystur...

* GÍSLI Sigurðsson hefur verið leystur frá störfum sem þjálfari 2. deildarliðs Tindastóls í knattspyrnu, að hans ósk. Gísli hefur þjálfað liðið frá 2001 og var einnig með það áður. Meira
24. júní 2004 | Íþróttir | 112 orð

Helga í mark Hauka

KVENNALIÐ Hauka í handknattleik hefur fengið góðan liðsstyrk. Landsliðsmarkvörðurinn Helga Torfadóttir er gengin til liðs við Hauka. Helga lék með danska 1. Meira
24. júní 2004 | Íþróttir | 23 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA 3. deild karla, A-riðill: Selfoss: Árborg - Númi 20 3. deild karla, D-riðill: Vilhjálmsvöllur: Höttur - Sindri 20 1. Meira
24. júní 2004 | Íþróttir | 372 orð

Ísinn loks brotinn í Víkinni

"VERIÐ velkomin á langþráðan fyrsta heimasigur Víkinga hér í Víkinni," sagði þulurinn á leik Víkings og ÍBV í gærkvöld. Stuðningsmönnum beggja liða fannst þetta ágætis byrjun á leiknum - misgóð reyndar - en þulurinn hafði rétt fyrir sér og í leikslok sögðu margir Víkingar: "Loksins, loksins!" Víkingur vann 3:2 í fjörugum leik þar sem bæði lið börðust eins og ljón og ekkert var gefið eftir. Meira
24. júní 2004 | Íþróttir | 154 orð | 2 myndir

KA 0:2 Fylkir Leikskipulag: 4-5-1 Landsbankadeild...

KA 0:2 Fylkir Leikskipulag: 4-5-1 Landsbankadeild karla, 7. umferð Akureyrarvöllur Miðvikudaginn 23. júní 2004 Aðstæður: 9° hiti, gola og rigning í síðari hálfleik. Áhorfendur: 515 Dómari: Gísli H. Meira
24. júní 2004 | Íþróttir | 173 orð | 2 myndir

Keflavík 0:2 ÍA Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild...

Keflavík 0:2 ÍA Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 7. umferð Keflavíkurvöllur Miðvikudaginn 23. júní 2004 Aðstæður: Sól og rok framan af, lægði aðeins og rigning á köflum seinni hlutann. Völlur ágætur. Meira
24. júní 2004 | Íþróttir | 289 orð

KNATTSPYRNA Landsbankadeild karla KA - Fylkir...

KNATTSPYRNA Landsbankadeild karla KA - Fylkir 0:2 Ólafur Stígsson 88., Finnur Kolbeinsson 90. (vítaspyrna). Keflavík - ÍA 0:2 - Julian Johnsson 41., Ólafur Ívar Jónsson 67. (sjálfsmark). FH - Grindavík 4:1 Atli Viðar Björnsson 10., 32. Meira
24. júní 2004 | Íþróttir | 127 orð

Markvörður Lettlands til Þórs

MAREKS Skabeikis, landsliðsmarkvörður Lettlands í handknattleik, hefur samið við Þórsara á Akureyri og leikur með þeim í 1. deildinni næsta vetur. Skabeikis er þrítugur, tveggja metra hár og 106 kíló að þyngd, og á um 90 landsleiki að baki. Meira
24. júní 2004 | Íþróttir | 98 orð

Tæplega þúsund mæta að meðaltali

TÆPLEGA þúsund áhorfendur, 978 nákvæmlega, mættu að meðaltali á leik í fyrstu sex umferðum Landsbankadeildar karla í knattspyrnu. Flestir hafa mætt á KR-völlinn eða samtals 6.385 áhorfendur, en fæstir komu á heimaleiki ÍBV, 547 að meðaltali. Meira
24. júní 2004 | Íþróttir | 304 orð

Víkingur R.

Víkingur R. 3:2 ÍBV Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild karla, 7. umferð - Víkingsvöllur Miðvikudaginn 23. júní 2004 Aðstæður: Gola, rigning, 7 stiga hiti og fínn völlur. Meira
24. júní 2004 | Íþróttir | 533 orð

Þjóðverjar sendir heim

ÞAÐ var heldur betur dramatík í lokaumferð D-riðils Evrópukeppninnar í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
24. júní 2004 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Ævintýri er úti!

Ævintýri er úti! Oliver Kahn, fyrirliði Þýskalands, getur ekki leynt vonbrigðum sínum eftir tap gegn Tékkum í gærkvöldi, 2:1. Meira

Úr verinu

24. júní 2004 | Úr verinu | 354 orð | 1 mynd

Afli á sóknareiningu nærri sögulegu lágmarki

ÁKVEÐINN hefur verið 25% niðurskurður á leyfilegum grálúðuafla við Ísland, Austur-Grænland og Færeyjar, enda hefur afli á sóknareiningu hrunið við Ísland á síðustu árum, en sóknin tvöfaldazt. Meira
24. júní 2004 | Úr verinu | 408 orð

Af umframafla og áróðri í fréttum

Í síðustu viku var kynnt skýrsla nefndar sem sjávarútvegsráðherra skipaði til að endurskoða svokallaða aflareglu. Forysta Landssambands smábátaeigenda hefur sitthvað við kynningu skýrslunnar og niðurstöður að athuga. Meira
24. júní 2004 | Úr verinu | 127 orð | 1 mynd

Fínasta síld

"ÞARNA er gríðarmikið af síld en hún er afar stygg og erfið við að eiga," sagði Bjarni Halldórsson, stýrimaður á Antares VE, sem landaði rúmum 1.000 tonnum af norsk-íslenskri síld í Krossanesi í gær en síldin fékkst á Svalbarðasvæðinu. Meira
24. júní 2004 | Úr verinu | 98 orð

Gengur illa að manna

STÖÐUG áhafnaskipti og erfiðleikar í mönnun hafa gert grænlenskum fiskiskipaútgerðum afar erfitt fyrir, að því er fram kemur á fréttavef IntraFish . Meira
24. júní 2004 | Úr verinu | 754 orð | 1 mynd

Hafið er hraðbraut framtíðarinnar

BÆTT tækni og aukin hagkvæmni sjóflutninga er mikilvægt verkefni fyrir strandríki á norðurhveli jarðar, enda fyrirsjáanlegt að flutningar muni í auknum mæli færast út á sjó. Meira
24. júní 2004 | Úr verinu | 1676 orð | 2 myndir

Leitin að heppilegustu aflareglunni

Aflareglan svonefnda gerir ráð fyrir að ekki sé veitt meira en 25% af veiðistofni þorsks ár hvert. Nefnd um langtímanýtingu fiskistofna hefur skilað skýrslu til sjávarútvegsráðherra þar sem lagt er til að hlutfallið verði lækkað í 22%. Helgi Mar Árnason gluggaði í skýrsluna, þar sem fram kemur að tilhneiging hefur verið til að ofmeta stærð þorskstofnsins en auk þess hefur veiði á þorski ítrekað farið fram úr úthlutuðum kvóta. Meira
24. júní 2004 | Úr verinu | 523 orð | 1 mynd

Telja að efla þurfi hafrannsóknir

BJÖRGÓLFUR Jóhannsson, formaður Landssambands íslenskra útvegsmanna, og Illugi Gunnarsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra, telja að efla þurfi hafrannsóknir við Íslandsstrendur og treysta þannig þær forsendur sem ákvarðanir um heildarveiðikvóta eru... Meira
24. júní 2004 | Úr verinu | 487 orð | 1 mynd

Umhverfismerking dró úr sölunni

ÞÝZKA freðfisksölukeðjan Frosta hefur komizt að því að notkun umhverfismerkingar MSC örvar ekki söluna, heldur þvert á móti. Meira
24. júní 2004 | Úr verinu | 392 orð | 1 mynd

Verð á túnfiski rýkur upp

VERÐ á randatúnfiski (skipjack) til niðursuðu hefur rokið upp að undanförnu. Hefur verðið ekki farið svona hátt í sex ár og óttast menn viðvarandi hátt hráefnisverð. Skýringin er aukinn útgerðarkostnaður vegna minnkandi veiða. Meira

Viðskiptablað

24. júní 2004 | Viðskiptablað | 422 orð | 1 mynd

Agnar Hansson hættir sem deildarforseti í HR

AGNAR Hansson hefur sagt starfi sínu sem deildarforseti viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík, HR, lausu. Agnar segir að eftir rúm fimm ár í Háskólanum sé nú tími til kominn að halda á önnur mið. Meira
24. júní 2004 | Viðskiptablað | 84 orð | 1 mynd

Arnór aðalhagfræðingur Seðlabankans

Bankastjórn Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að ráða Arnór Sighvatsson aðalhagfræðing bankans og framkvæmdastjóra hagfræðisviðs. Meira
24. júní 2004 | Viðskiptablað | 86 orð | 1 mynd

Barclay-bræður kaupa Telegraph

FÉLAG í eigu tvíburabræðranna Davids og Fredericks Barclays , Press Acquisitions Limited, hefur fest kaup á breska útgáfufélaginu Telegraph Group sem gefur út bresku blöðin Daily Telegraph og Sunday Telegraph , en seljandi er bandaríski útgáfurisinn... Meira
24. júní 2004 | Viðskiptablað | 504 orð

ESB og Bandaríkin

Í UPPHAFI tíunda áratugar síðustu aldar ríkti töluverð bjartsýni um efnahagslega framtíð Evrópu. Framleiðni hafði aukist hraðar þar en á öðrum sambærilegum svæðum, og bjuggust menn við að sameiginlegi markaðurinn myndi enn auka við framleiðni og hagvöxt. Meira
24. júní 2004 | Viðskiptablað | 83 orð

Eyrir með 12,8% í Marel

EYRIR fjárfestingarfélag hefur aukið hlut sinn í Marel úr 9,0% í 12,8% og er annar stærsti hluthafi félagsins. Meira
24. júní 2004 | Viðskiptablað | 134 orð | 1 mynd

Fjármögnun stálpípuverksmiðju á lokastigi

BANDARÍSKI stálpípuframleiðandinn IPT hefur tilkynnt bæjaryfirvöldum í Reykjanesbæ að fyrirtækið sé á lokastigum í samningum við stóran evrópskan banka um að leiða lánsfjármögnun stálpípuverksmiðju í Helguvík, en bygging verksmiðjunnar er talin munu... Meira
24. júní 2004 | Viðskiptablað | 378 orð | 1 mynd

Fjórir hafa áfrýjað úthlutun leyfis til BTC

FJÓRIR aðilar hafa áfrýjað ákvörðun fjarskiptayfirvalda í Búlgaríu um úthlutun farsímaleyfis þar í landi til búlgarska landssímans BTC, sem Viva Ventures hefur keypt meirihlutann í, en Björgólfur Thor Björgólfsson og fleiri íslenskir fjárfestar eiga þar... Meira
24. júní 2004 | Viðskiptablað | 512 orð

Góðar breytingar

MIKLAR breytingar verða á hinu opinbera húsnæðislánakerfi eftir eina viku, 1. júlí næstkomandi. Þá mun nýtt peningalánakerfi leysa húsbréfakerfið af hólmi. Meira
24. júní 2004 | Viðskiptablað | 30 orð

Hagfræðifyrirlestur í Odda 201 föstudaginn 25.

Hagfræðifyrirlestur í Odda 201 föstudaginn 25. júní kl. 12.15. José M. Bernardo, prófessor í háskólanum í Valencia á Spáni, flytur fyrirlesturinn A Modern Approach to Statistical Inference: Objective Bayesian... Meira
24. júní 2004 | Viðskiptablað | 188 orð | 1 mynd

Hringt gegnum Netið

FYRIRTÆKIÐ Svar tækni ehf . hefur kynnt nýja þjónustu fyrir íslenska símnotendur. Um er að ræða svokallað símabox sem gerir eiganda kleift að hringja í gegnum Netið. Meira
24. júní 2004 | Viðskiptablað | 32 orð

Í dag

Fyrirlestur um Alþjóðagjaldeyrissjóðinn kl. 15 í Seðlabankanum. Anne O. Krueger, aðstoðarframkvæmdastjóri sjóðsins, heldur fyrirlesturinn The IMF at 60: What Role For The Future? Fjármálaráðherra, Geir H. Haarde, kynnir Krueger í upphafi... Meira
24. júní 2004 | Viðskiptablað | 340 orð

Kaupréttarsamningar á útleið

KAUPRÉTTARSAMNINGAR eru á útleið hjá bandarískum fyrirtækjum að því er fram kemur í frétt á vefmiðli Financial Times. Meira
24. júní 2004 | Viðskiptablað | 126 orð

Möguleikar á meiri viðskiptum við Ítalíu

MIKLIR möguleikar eru á auknum viðskiptum milli Íslands og Ítalíu að sögn Enrico Cattaneo , viðskiptafulltrúa frá viðskiptaþjónustu Ítalíu fyrir Norðurlöndin. Meira
24. júní 2004 | Viðskiptablað | 1097 orð | 1 mynd

Nokkuð góður efnahagsbati í Bandaríkjunum

Efnahagur Bandaríkjanna fer batnandi en fjárlaga- og viðskiptahalli eru vandamál, að mati Jeffreys A. Frankel, prófessors og eins af fyrrverandi efnahagsráðgjöfum Bills Clintons. Haraldur Johannessen ræddi við Frankel, sem staddur var hér á landi á dögunum. Meira
24. júní 2004 | Viðskiptablað | 594 orð | 1 mynd

"Tap Rohm and Haas er ávinningur Íslands"

Jakob Ó. Sigurðsson hefur kastað knetti og verið stjórnandi hjá Rohm and Haas með góðum árangri. Haraldur Johannessen bregður upp svipmynd af Jakobi. Meira
24. júní 2004 | Viðskiptablað | 2851 orð | 1 mynd

"Tækifærissinnaður banki"

KB banki keypti nýverið danska bankann FIH fyrir 84 milljarða króna auk vaxta og eru það stærstu fyrirtækjakaup íslensks fyrirtækis fram til þessa. Haraldur Johannessen og Soffía Haraldsdóttir ræddu við Sigurð Einarsson, stjórnarformann KB banka, um kaupin, starfsemina og framtíðina en KB banki er nú orðinn langstærsti bankinn á Íslandi. Meira
24. júní 2004 | Viðskiptablað | 624 orð | 3 myndir

Ríkið er stærsti lánveitandinn

SAMTÖK banka og verðbréfafyrirtækja, SBV, fengu undir lok síðasta árs GJ Fjármálaráðgjöf til að bera saman þjónustugjöld banka á Norðurlöndunum. Meira
24. júní 2004 | Viðskiptablað | 93 orð | 1 mynd

SAS með neikvæða afkomuviðvörun

FLUGFÉLAGIÐ SAS hefur sent frá sér neikvæða afkomuviðvörun þar sem það segir að markmið félagsins um hagnað af reglulegri starfsemi fyrir skatta á þessu ári muni ekki nást. Meira
24. júní 2004 | Viðskiptablað | 1301 orð | 2 myndir

Sex lönd á rúmu ári

Lánstraust hf. er vel þekkt í íslensku viðskiptalífi en það á nú systurfyrirtæki í sex löndum. Soffía Haraldsdóttir ræddi við Reyni Grétarsson, framkvæmdastjóra móðurfélagsins Creditinfo Group, um upphafið, uppbygginguna og framtíðina. Meira
24. júní 2004 | Viðskiptablað | 136 orð

Skakkt nafn?

NAFNGIFTIR fyrirtækja eru ekki alveg einfaldar og stundum hafa nöfn sem valin eru óheppilega merkingu á tilteknum tungumálum eða meðal tiltekinna hópa manna. Meira
24. júní 2004 | Viðskiptablað | 870 orð | 1 mynd

Skilyrði sett fyrir samruna Tæknivals og Skífunnar

HEILDSALA Skífunnar skal aðskilin frá smásölu félagsins, a.m.k. hvað varðar heildsölu og smásölu á tónlist, mynddiskum og tölvuleikjum. Meira
24. júní 2004 | Viðskiptablað | 182 orð | 1 mynd

Stuðningur hluthafa Londis kom á óvart

HELGI Bergs , framkvæmdastjóri KB banka í London, segir að sér hafi komið á óvart hve mikill stuðningur var hjá hluthöfum Londis við tilboð Musgrave -heildsölunnar í Londis-keðjuna, en hluthafarnir samþykktu á þriðjudag 60 milljón punda, 7,9 milljarða... Meira
24. júní 2004 | Viðskiptablað | 73 orð

Vandræði með vöxtinn?

Meira af fyrirtækjanafngiftum; Kaupfélag Borgnesinga var ekki ánægt með nafn KB banka og taldi sig eiga rétt á skammstöfuninni KB. Hún hafði þó í för með sér að heimsóknum á vef Kaupfélagsins, kb.is, hefur snarfjölgað upp á síðkastið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.