Greinar sunnudaginn 27. júní 2004

Forsíða

27. júní 2004 | Forsíða | 86 orð | 1 mynd

Biður ESB um stuðning í Írak

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti (t.v.) ræddi í gærmorgun við Bertie Ahern, forsætisráðherra Írlands, á stuttum leiðtogafundi Bandaríkjanna og Evrópusambandsins (ESB) í Drómalandskastala á Írlandi, en Írar eru nú í forsæti ESB. Meira
27. júní 2004 | Forsíða | 245 orð

Ráðist á skrifstofur flokks forsætisráðherrans í Írak

UPPREISNARMENN sprengdu í loft upp héraðsskrifstofur flokks Iyads Allawis, forsætisráðherra Íraks, í Baquba í gær, og gerðu mannskæða árás á skrifstofur helsta stjórnmálaflokks sjíamúslíma (SCIRI) í borginni. Súnnímúslímar eru þar í meirihluta. Meira
27. júní 2004 | Forsíða | 61 orð

Samstarf um Galíleó og GPS

BANDARÍKIN og Evrópusambandið (ESB) skrifuðu í gær undir samkomulag um samstarf við þróun staðsetningargervihnattakerfa sinna, GPS og Galíleó. Meira
27. júní 2004 | Forsíða | 132 orð

Serbar kjósa sér forseta

SERBAR velja í dag á milli þjóðernissinnans Tomislavs Nikolic og umbótasinnans Bosic Tadic í forsetakosningum sem geta haft mikil áhrif á tengsl landsins við Evrópusambandið (ESB). Meira
27. júní 2004 | Forsíða | 163 orð | 3 myndir

ÚTLIT var fyrir um hádegi í...

ÚTLIT var fyrir um hádegi í gær að kjörsókn í forsetakosningunum væri mun minni í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur en kjörsókn í síðustu alþingiskosningum. Mikil rigning var í Reykjavík í gærmorgun. Meira

Baksíða

27. júní 2004 | Baksíða | 274 orð

880 börn og ungmenni neyta þunglyndislyfja að staðaldri

TÆPLEGA sex prósent af neyslu þunglyndislyfja í flokki svokallaðra serótónín endurupptökuhemla má rekja til notkunar barna og unglinga, 19 ára og yngri, á lyfjunum, samkvæmt upplýsingum frá Tryggingastofnun. Meira
27. júní 2004 | Baksíða | 82 orð | 1 mynd

Hundar sýndir um hásumar

UNGIR sýnendur stigu fyrstir á stokk með hundana sína á árlegri sumarsýningu Hundaræktarfélags Íslands í reiðhöll Gusts í Kópavogi á föstudagskvöld, en sýningin stendur yfir nú um helgina. Meira
27. júní 2004 | Baksíða | 72 orð

Loðnuleit í lélegu skyggni

GULLBERG VE hélt aftur á miðin í fyrrakvöld, en skipið fékk sem kunnugt er fullfermi af loðnu á dögunum sem fór til bræðslu í Bolungarvík. Meira
27. júní 2004 | Baksíða | 48 orð | 1 mynd

Minni kjörsókn

KJÖRFUNDUR fór hægt af stað um land allt í gær. Á Akureyri höfðu 8,19% kosið í forsetakosningunum klukkan 11. Til samanburðar höfðu 6,3% kosið á sama tíma í alþingiskosningum á síðasta ári. Meira
27. júní 2004 | Baksíða | 182 orð | 1 mynd

Sjálfræði aldraðra oft skert inni á stofnunum

ALDRAÐIR íbúar vistheimila búa á margan hátt við skert sjálfræði og hafa oft á tíðum lítil áhrif á umhverfi sitt, að mati Ástríðar Stefánsdóttur, læknis og dósents við Kennaraháskóla Íslands, og Vilhjálms Árnasonar, prófessors í heimspeki við Háskóla... Meira
27. júní 2004 | Baksíða | 104 orð | 1 mynd

Skrautlegir gestir

GRÆNHEGRI og bjarthegri hafa sést hér á landi undanfarið, en báðir eru sjaldséðir gestir hérlendis. Grænhegrinn er sýnu sjaldgæfari, en hann á heimkynni sín í austanverðri Norður-Ameríku og Mið-Ameríku. Meira

Fréttir

27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 148 orð

Allir nýnemar komast í framhalds-skóla

Menntamála-ráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir , hefur tilkynnt að allir ný-nemar fái pláss í framhalds-skóla. Skólarnir hafa ekki næga peninga nú til þess að taka við öllum nemendum. Það vantar 400 milljónir upp á til að það gangi upp. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð

Aukaferðir Herjólfs á Þjóðhátíð

ÁKVEÐIÐ hefur verið að Herjólfur fari aukaferðir milli lands og Eyja í tengslum við Þjóðhátíðina í Vestmannaeyjum um mánaðamót júlí og ágúst. Aukaferðir verða annars vegar fimmtudaginn 29. júlí kl. 23 og til baka frá Þorlákshöfn kl. 2. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð

Aukin umsvif á Suðurlandi

Nú eru 233 á skrá yfir atvinnuleitendur á Suðurlandi, 62 karlar og 171 kona. Þetta kemur fram í frétt á vefsvæði Svæðisvinnumiðlunar Suðurlands. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

David Beckham í öngum sínum eftir...

David Beckham í öngum sínum eftir að hafa brennt af víti í leik Englendinga og Portúgala í Evrópukeppninni í... Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Doktorsvörn í jarðeðlisfræði frá HÍ

DOKTORSVÖRN fer fram við raunvísindadeild Háskóla Íslands á morgun, mánudaginn 28. júní. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 113 orð

Fagna samþættingu leik- og grunnskóla

STJÓRN Félags leikskólakennara fagnar samþykkt borgarráðs um aukna samþættingu leik- og grunnskóla að því er fram kemur í ályktun frá félaginu. Samþykkt borgarinnar felur m.a. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Fjöldi gripa fannst í gólfi gamallar kirkju

RANNSÓKN gamla kirkjugrunnsins í Reykholti, sem byrjað var að grafa upp árið 2002, hefur nú staðið frá júníbyrjun, en uppgreftri sumarsins lauk nú í vikulokin. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 268 orð

Fundargerðir verði áfram handskrifaðar

GUÐLAUGUR Þór Þórðarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, vill að fundargerðir borgarstjórnar verði áfram handskrifaðar en ekki prentaðar út úr tölvu. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð

Gengið frá samningum um enska boltann

MAGNÚS Ragnarsson, framkvæmdastjóri Íslenska sjónvarpsfélagsins, og Richard Scudamore, framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar, skrifa í næstu viku undir formlegan samning sem tryggir Skjá 1 útsendingu á enska boltanum til næstu þriggja ára. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Grænfriðungar í heimsókn á Húsavík

SKIP Grænfriðunga, Esperanza, kom til hafnar á Húsavík sl. fimmtudag og var skipverjum vel tekið við komuna. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð

Háskólasjóður KEA styrkir 13 verkefni

STYRKJUM hefur verið úthlutað úr Háskólasjóði KEA, samtals að upphæð 6,5 milljónir króna vegna 13 verkefna. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Hekla styður Ökuskólann í Fjölskyldugarðinum

FJÖLSKYLDU- og húsdýrargarðurinn og Hekla hf. hafa endurnýjað samstarf sitt til næstu þriggja ára. Samstarfið felst í stuðningi Heklu hf. við Ökuskólann í Fjölskyldugarðinum. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

. . . herferðarstarfsmaður?

SIGURÐUR Gunnarsson sagnfræðinemi starfar nú í sumar sem herferðarstarfsmaður hjá Amnesty International. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 673 orð | 1 mynd

Hola í mörgum höggum

Það þarf að huga að mörgu við það eitt að slá upphafshögg í golfi. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Í nálægð við fólkið og viðburðina

BLAÐIÐ Fréttir, sem fyrirtækið Eyjasýn í Vestmannaeyjum gefur út, fagnar 30 ára afmæli um þessar mundir en fyrsta blaðið kom út 28. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 655 orð | 1 mynd

Í samræmi við stefnuna

Þegar Baugur Group keypti meirihluta í skartgripaverslanakeðjunni Goldsmiths í síðasta mánuði kom fram í tilkynningu frá félaginu að þess væri vænst að umsvif þess í Bretlandi myndu aukast enn frekar en orðið er. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

JC félagi ársins í Evrópu

NÝLEGA lauk í Lausanne í Sviss Evrópuþingi Junior Chamber International. Evrópuþingið er uppskeruhátíð JC fólks í Evrópu. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 103 orð

Kársneskórinn hlaut hvatningarverðlaun

HVATNINGARVERÐLAUN skólanefndar Kópavogs voru nýlega afhent Þórunni Björnsdóttur við hátíðlega athöfn í Kársnesskóla. Þórunn hefur unnið ötullega að því að marka tónlistarlífi skólans sérstöðu með öflugu kórastarfi í skólanum. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 134 orð

Kort með nýrri hæðarmælingu á Hvannadalshnúki

NÝJUSTU niðurstöður mælinga á Hvannadalshnúki munu koma fram á nýju korti af Skaftafelli og nágrenni sem Mál og menning gefur út í byrjun júlí. Sem kunnugt er var áður talið að hnúkurinn væri 2. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð

Lokahnykkurinn í endurfjármögnun

"ÞETTA er lokahnykkurinn í fjárhagslegri endurskipulagningu Norðlenska," sagði Sigmundur Ófeigsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, en nú hefur verið gengið frá fjármögnun Norðlenska og Búsældar annars vegar og Landsbanka Íslands hins vegar. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 44 orð

Nokkur mál í skoðun

Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs Group, segir að horft verði til þess hvernig hægt verður að hámarka arðinn af þeim peningum sem settir eru í fjárfestinguna í verslanakeðjunni Oasis. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 70 orð

Noregsvefur opnaður

NORSKA sendiráðið í Reykjavík hefur opnað svonefndan Noregsvef á Íslandi á Netinu, www.noregur.is . Er þetta liður í aukinni áherslu norska utanríkisráðuneytisins á notkun veraldarvefjarins til upplýsingar og kynningar á Noregi. Meira
27. júní 2004 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Óttast glundroða í Írak

ÓTTAST er að hryðjuverka-menn í Írak reyni að skapa algeran glundroða í landinu í aðdraganda þess, að Bandaríkja-menn framselja völd sín í Írak í hendur íraskri bráðabirgða-stjórn. En nýja stjórnin á að taka við næst-komandi miðvikudag. Meira
27. júní 2004 | Erlendar fréttir | 2117 orð | 3 myndir

Serbar gætu kallað yfir sig einangrun á ný

Forsetakosningar verða í Serbíu í dag og er annar frambjóðendanna ákafur þjóðernissinni sem styður hugmyndirnar um Stór-Serbíu. Alþjóðasamfélagið reynir nú að finna lausn á Kosovo-deilunni, er m.a. rætt um að gera héraðið að "samevrópsku verndarsvæði". Tim Judah var á ferð í Serbíu og fylgdist með umræðum um framtíð Kosovo á grísku eynni Halki. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 373 orð | 3 myndir

Siglingar eru lífæð bændanna á Breiðafirði

TVISVAR í viku á sumrin siglir Hafsteinn bóndi Guðmundsson í Flatey til nágrannabænda og búaliðs í Skáleyjum með póst og annan varning. Þar dvelja á sumrin Skáleyjabændurnir Eysteinn og Jóhannes Gíslasynir. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Siglt frá Ísafirði til Grænlands

SIGLT verður frá Ísafirði um Grænlandssund að austurströnd Grænlands, 220 mílna leið, á Siglingadögum á Ísafirði í júlí. Leiðin er nú opin mun lengur en áður vegna hlýnunar á Norðurskautssvæðinu, og eykur það til muna möguleika á siglingum á svæðinu. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Síminn gefur GSM-síma

SÍMINN hefur afhent Krafti tvo GSM-síma til notkunar fyrir nýráðinn starfsmann félagsins og formann þess. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Skemmtileg staðsetning og krefjandi verkefni vekja áhuga

JEAN Nouvel, einn af virtustu arkitektum Evrópu, er meðal þeirra sem lýst hafa áhuga á hönnun ráðstefnu- og tónlistarhúss á Austurbakka. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð

Stjórnarráð Íslands 1904-1964 gefin út á ný

Í TILEFNI af aldarafmæli Stjórnarráðs Íslands og heimastjórnar hefur forsætisráðuneytið gefið út á ný rit Agnars Klemensar Jónssonar, Stjórnarráð Íslands 1904-1964, sem kom fyrst út árið 1964. Sögufélag hefur umsjón með sölu þess og dreifingu. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 129 orð

Sumarlokanir bitna á atvinnuleitendum

SUMARLOKANIR leikskóla koma sér illa fyrir atvinnuleitendur, sem eiga vegna þeirra erfitt með að komast til vinnu sem býðst. Þetta kemur fram í grein sem Sigurður Jónsson, forstöðumaður Svæðisvinnumiðlunar Suðurlands, hefur skrifað. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Söguðu sig inn í verslunina

NÝ verslun BYKO á Selfossi var opnuð í gær, laugardag. Verslunin stendur við Langholt í bænum, og er húsið alls um 4.400 fermetrar að stærð. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 147 orð

Tekjur jukust um 6% á milli ára

TAP af rekstri Hafnasamlags Norðurlands á síðasta ári nam 7,8 milljónum króna. Heildartekjur síðasta árs námu rúmum 156 milljónum króna og jukust um rúm 6% á milli ára. Hafnartekjur jukust mest, eða um tæp 8% og þá aðallega vegna fleiri skemmtiskipa. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 132 orð

Tryggingamál vinnuvéla endurskoðuð

TRYGGINGAMÁL vinnuvéla eru meðal þeirra atriða sem stendur til að endurskoða í umferðaröryggisáætlun stjórnvalda til ársins 2012. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð

Tveir fluttir á slysadeild

HARÐUR árekstur varð á gatnamótum Grensásvegar og Fellsmúla um hálfníuleytið á föstudagskvöld. Jeppi og fólksbíll lentu saman og voru ökumaður og farþegi fólksbílsins fluttir á slysadeild í Fossvogi. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 44 orð

Tvö tilboð í byggingu tengivirkis

OPNUÐ hafa verið tilboð í Tengivirki í Fljótsdal á vegum Landsvirkjunar í tengslum við byggingu Kárahnjúkavirkjunar. Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á tæpar 682 milljónir króna. Tvö tilboð bárust, frá Fosskrafti sf. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 401 orð

Ummæli vikunnar

Ég trúi því að ég muni enda feril minn án eftirsjár. Ég gef alltaf eins mikið af mér og ég get í leikjum og ég er sáttur við það. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 120 orð

Unnu ferð á úrslitaleik EM

EIÐUR Smári Guðjohnsen dró út nafn heppins vinningshafa í sumarleik Coca-cola í beinni útsendingu Sjónvarpsins fyrir leik Portúgala og Englendinga á dögunum. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð

Vandi framhaldsskóla var ljós í haust

ÞINGFLOKKUR Frjálslynda flokksins vekur í ályktun athygli á að við afgreiðslu fjárlaga síðastliðið haust hafi legið ljóst fyrir að nemum á framhaldsskólastigi myndi fjölga verulega á haustönn 2004. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 168 orð

Vilja aukna tryggingavernd starfsmanna

GÍSLI Tryggvason, lögmaður og framkvæmdastjóri Bandalags háskólamanna (BHM), segir líklegt að kröfur um aukna tryggingavernd opinberra starfsmanna, sérstaklega þeirra sem vinna við hættulegar aðstæður, verði endurnýjaðar í komandi kjarasamningum við... Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 188 orð

Vilja berjast skipulega gegn innbrotum og skemmdarverkum

MEIRIHLUTI Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórn Seltjarnarness hefur lagt fram tillögu um að starfshópur kanni hvernig stuðla megi að auknu öryggi íbúa Seltjarnarness gagnvart innbrotum og skemmdarverkum í bænum. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Þátttaka íbúa mikilvæg

REYKJAVÍK hlýtur í ár svonefnd staðardagskrárverðlaun fyrir markviss og vönduð vinnubrögð í Staðardagskrárstarfinu 1998 til 2004. Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra afhenti Þórólfi Árnasyni viðurkenningarskjal þess efnis í gær. Meira
27. júní 2004 | Innlendar fréttir | 80 orð

Ölvaður með tvo farþega í skottinu

LÖGREGLAN á Ísafirði handtók undir morgun í gær rétt rúmlega tvítugan karlmann í Fjarðarstræti sem grunaður er um að hafa ekið undir áhrifum áfengis. Meira

Ritstjórnargreinar

27. júní 2004 | Leiðarar | 2164 orð | 2 myndir

26. júní

Þegar þetta Reykjavíkurbréf er skrifað er stutt í að kjörstaðir verði opnaðir vegna forsetakosninganna. Í aðdraganda þeirra hefur meira verið rætt um þjóðaratkvæðagreiðslur en nokkru sinni undanfarna áratugi. Ákvörðun forseta Íslands frá 2. júní sl. Meira
27. júní 2004 | Leiðarar | 608 orð

Er betri aðferð til?

Nú, þegar forsetakosningum er lokið, mun athygli fólks beinast að tvennu: annars vegar að umræðum á þingi um væntanlega löggjöf um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu, sem gera má ráð fyrir að fram fari í ágústmánuði. Meira
27. júní 2004 | Leiðarar | 426 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

26. júní 1994: "Forystumenn beggja stjórnarflokkanna hafa síðustu daga undirstrikað þann ásetning ríkisstjórnarinnar að sitja út kjörtímabilið. Meira
27. júní 2004 | Staksteinar | 300 orð | 1 mynd

Of upptekinn af Morgunblaðinu!

Sumt fólk er of upptekið af Morgunblaðinu! Það er að sjálfsögðu ánægjulegt fyrir blaðið og starfsmenn þess, að athygli manna beinist svo mjög að blaðinu og skoðunum þess, en það má þó ekki verða til þess, að mætir menn missi sjónar á kjarna málsins. Meira

Menning

27. júní 2004 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

Alvöru hjónaband í vændum?

BRITNEY Spears er trúlofuð kærasta sínum, dansaranum Kevin Federline. Talsmenn poppprinsessunnar gáfu út yfirlýsingu þess efnis á föstudag og staðfestu þar með orðróm sem þá var farinn á kreik vestra. Þetta gerist u.þ.b. Meira
27. júní 2004 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Deep Purple vel tekið

MIKIL stemning var í Laugardalshöll á miðvikudags- og fimmtudags-kvöld þar sem hljómsveitin Deep Purple hélt tónleika. Voru þá liðin 33 ár frá því hljómsveitin hélt fræga tónleika á sama stað. Meira
27. júní 2004 | Fólk í fréttum | 328 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Eftir að Tom Cruise og Penelope Cruz skildu að skiptum í vetur var gula pressan ekki lengi að taka við sér og spáði því að Cruise og hans fyrrverandi ektakvinna, hin föngulega Nicole Kidman, myndu taka upp þráðinn að nýju en þau skildu fyrir þremur og... Meira
27. júní 2004 | Menningarlíf | 215 orð

Fræðimenn hljóta styrki

ÚTHLUTAÐ hefur verið úr Rannsóknarsjóði Listasafns Háskóla Íslands í fjórða sinn og hlutu þrír fræðimenn styrk að þessu sinni. Meira
27. júní 2004 | Fólk í fréttum | 883 orð | 2 myndir

Hliðrænn draugur

Saga bandarísku hljómsveitarinnar Wilco er býsna ævintýraleg. Sveitin sendi frá sér fimmtu breiðskífuna, A Ghost is Born, í síðustu viku. Meira
27. júní 2004 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

... Íslandsvinum í Rokklandi

ÚTVARPSÞÁTTURINN Rokkland í umsjón Ólafs Páls Gunnarssonar er landsmönnum að góðu kunnur. Þátturinn er frumfluttur á Rás 2 á sunnudagseftirmiðdögum og í dag verður fjallað um Deep Purple, Placebo, Kris Kristofferson og Cypress Hill. Meira
27. júní 2004 | Menningarlíf | 108 orð

Jarðneskum leifum Maóra skilað

FORSVARSMÖNNUM Glasgow-safnsins hefur verið gert að skila þremur tattóveruðum höfðum Maórastríðsmanna sem varðveitt hafa verið í geymslum safnsins í næstum heila öld, án þess nokkru sinni að hafa verið höfð til sýnis. Í mars sl. Meira
27. júní 2004 | Menningarlíf | 296 orð | 1 mynd

Konunglegur djass

Í TENGSLUM við heimsókn Hákons krónprins Norðmanna og Mette-Marit krónprinsessu kemur tríó norska fiðlarans Ola Kvarnbergs til Íslands og heldur tvenna tónleika. Þeir fyrri verða hluti af listasumri á Akureyri og hefjast í kvöld kl. 20. Meira
27. júní 2004 | Fólk í fréttum | 385 orð | 1 mynd

Langar að ferðast og taka myndir

BANDARÍSKI tónlistarmaðurinn Lou Reed heldur tónleika í Laugardalshöllinni hinn 20. ágúst næstkomandi. Meira
27. júní 2004 | Menningarlíf | 893 orð | 1 mynd

Milljón dollara messa

Það var talsverð upplifun fyr ir mig að fara á listamessuna Art Basel í Sviss sem nú er nýafstaðin, stærstu og virtustu listakaupstefnu sinnar tegundar í heiminum ár hvert. Meira
27. júní 2004 | Fólk í fréttum | 361 orð | 1 mynd

Rafmögnuð hátíð

TÓNLISTARMAÐURINN Örn Elías Guðmundsson er betur þekktur undir listamannsnafninu Mugison. Hann er nýkominn úr víking þar sem hann kom fram á raftónlistarhátíðinni Sónar sem fram fór í Barcelona á Spáni fyrr í mánuðinum. Meira
27. júní 2004 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Sakamál krufin

SAKAMÁLAÞÆTTIR hvers konar hafa notið mikilla vinsælda síðustu ár. Þættir þar sem rannsóknarferlinu er fylgt frá sjónarhóli réttarlækna og rannsóknarliðs á vettvangi hafa ekki síst verið vinsælir og má þar nefna CSI . Meira
27. júní 2004 | Menningarlíf | 345 orð

Segir pólitíkina há höfundi sem söguritara

Í GREIN í vorhefti tímaritsins Sögu segir Guðjón Friðriksson sagnfræðingur það há Jakobi F. Ásgeirssyni sem söguritara hversu pólitískur hann sé. Meira
27. júní 2004 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Skapandi sumarhópur

Tónlist | Listalín er klassískur tónlistarhópur skipaður fjórum stúlkum úr Tónlistarskólanum í Reykjavík. Hópurinn er einn af skapandi sumarhópum Hins hússins sem troða munu upp víða um bæinn á næstu vikum. Meira
27. júní 2004 | Menningarlíf | 1179 orð | 3 myndir

Smithsonian

Fyrsta greinin sem ég skrifaði um dagana og skarar myndlistir, birtist sunnudaginn 20. nóvember 1966, yfirskriftin Smithsonian. Markaði upphaf reglubundinna skrifa um erlend söfn og mikils háttar listviðburði á síðum Morgunblaðsins. Meira
27. júní 2004 | Fólk í fréttum | 188 orð | 1 mynd

TÓNLIST - Erlendar plötur

Brettastelpan snýr aftur. Meira
27. júní 2004 | Tónlist | 242 orð

TÓNLIST - Hallgrímskirkja

Vilborg Helgadóttir sópran og Kjartan Sigurjónsson organisti fluttu tónlist eftir Fauré, Francesco, Jón Þórarinsson, Karl Ó. Runólfsson og fleiri. Fimmtudagur 24. júní. Meira
27. júní 2004 | Tónlist | 255 orð

TÓNLIST - Háteigskirkja

Verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Jón Þórarinsson, Jón Ásgeirsson, Bach, Handl, Aldema, Atla Heimi Sveinsson og Örlyg Benediktsson. Kór Menntaskólans við Hamrahlíð. Stjórnandi: Þorgerður Ingólfsdóttir. Miðvikudaginn 23. júní kl. 20.30. Meira
27. júní 2004 | Tónlist | 224 orð

TÓNLIST - Sigurjónssafn

Verk eftir Kumpulainen, Koshkin, Vangelis og Tienssu auk Næturgala keisarans (ísl. frumfl.) eftir Trojan. Hjörleifur Valsson fiðla, Tatu Kantomaa harmónika og Kristinn H. Árnason gítar. Þriðjudaginn 22. júní kl. 20:30. Meira
27. júní 2004 | Menningarlíf | 194 orð | 1 mynd

Verk franskra höfunda í Hallgrímskirkju

UNGUR norskur organisti, Erling With Aasgård, dómorganisti í Molde, leikur á orgelið í tónleikaröðinni Sumarkvöld við orgelið í Hallgrímskirkju í kvöld og hefjast tónleikarnir kl. 20. Efnisskráin hefur á sér frönsk einkenni. Meira
27. júní 2004 | Fólk í fréttum | 198 orð | 2 myndir

Vill betra veður næst

LEIKKONAN og fyrirsætan Shannon Elizabeth er stödd hér á landi um þessar mundir. Hún er eitt af andlitum golfmótsins Amstel Light Iceland Open sem fram fer hér á landi í vikunni og lýkur á sunnudag. Meira

Umræðan

27. júní 2004 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Allar bæjarútgerðir aflagðar

Páll Gíslaon fjallar um bæjarútgerðir: "Þó að ágætir menn rækju BÚR var tapið óstöðvandi." Meira
27. júní 2004 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Textílsetur Íslands

Páll Pétursson skrifar um stofnun textílseturs á Blönduósi: "Hér vantar fræðslu- og menningarsetur þar sem kostur gæfist á rannsóknum, listsköpun og fræðslu um textíl." Meira
27. júní 2004 | Aðsent efni | 1292 orð | 1 mynd

Um myndlistarvettvang

Eftir Tryggva P. Friðriksson: "Það sem íslensk myndlist þarfnast mest er áhugi og stuðningur íslensks almennings." Meira
27. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 298 orð | 2 myndir

Þekkir þú fólkið á myndinni?

Þekkir þú fólkið á myndinni? MINNISKORT í Sony-myndavél fannst ofan á myndaramma í smádýrahúsi Fjölskyldu- og húsdýragarðsins. Þessi mynd var á kortinu. Upplýsingar gefur Sigrún í síma 8227804. Meira

Minningargreinar

27. júní 2004 | Minningargreinar | 607 orð | 1 mynd

ÁGÚSTA G. ÁRNADÓTTIR

Okkur langar með fáum orðum að minnast aldarafmælis elskulegrar ömmu okkar Ágústu G. Árnadóttur. Hún var fædd í Vestmannaeyjum 15. júní 1904. Foreldrar hennar voru Elsa Dóróthea Tómasdóttir, f. 25. sept. 1877, d. 8. okt. 1927, og Árni Ingimundarson, f.... Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2004 | Minningargreinar | 972 orð | 1 mynd

BORGE BOESKOV

Borge Boeskov fæddist í Reykjavík 10. júní 1936. Hann lést í Seattle í Bandaríkjunum 9. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jakobína og Lauritz Boeskov garðyrkjumeistari á Reykjum í Mosfellssveit. Fjölskyldan fluttist til Danmerkur árið 1946. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2004 | Minningargreinar | 758 orð | 1 mynd

HJÖRTUR GUÐMUNDSSON

Hjörtur Guðmundsson fæddist 13. apríl 1928. Hann lést 26. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 8. júní. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2004 | Minningargreinar | 160 orð | 1 mynd

UNNUR JÓHANNSDÓTTIR

Unnur Jóhannsdóttir fæddist á Iðu í Biskupstungum 20. maí 1923. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 16. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Skálholtskirkju 24. júní. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

27. júní 2004 | Fastir þættir | 846 orð | 1 mynd

Boltinn

Þeir eru ófáir sem undanfarið hafa verið allt að því límdir við sjónvarpsskjáina, til að berja augum knattspyrnusnillinga Evrópulandanna. Sigurður Ægisson gerir það að umtalsefni í dag og ýmislegt því tengt, sem betur mætti fara. Meira
27. júní 2004 | Fastir þættir | 201 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Lausn á þraut 3. Meira
27. júní 2004 | Dagbók | 425 orð | 1 mynd

Líf við ólífvænlegar aðstæður

Dr. Þorsteinn Þorsteinsson er Borgfirðingur að ætt, fæddur árið 1960. Hann hefur stundað nám og störf í jarðeðlisfræði og jöklafræði við Háskóla Íslands, Kaupmannahafnarháskóla og Alfred Wegener stofnunina í Bremerhaven í Þýskalandi, þaðan sem hann lauk doktorsprófi. Þorsteinn hefur starfað sl. tvö ár sem jöklafræðingur hjá Vatnamælingum Orkustofnunar og er hann formaður íslenskrar undirbúningsnefndar sem skipuleggur ráðstefnuna. Meira
27. júní 2004 | Dagbók | 50 orð

Orð dagsins: Hann svaraði: "Ekki veit...

Orð dagsins: Hann svaraði: "Ekki veit ég, hvort hann er syndari. En eitt veit ég, að ég, sem var blindur, er nú sjáandi." (Jóh. 9,25.) Meira
27. júní 2004 | Fastir þættir | 129 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 Bb4+ 4. Bd2 a5 5. Rf3 O-O 6. Bg2 b6 7. O-O Ba6 8. Dc2 d5 9. Bxb4 axb4 10. Rbd2 Bb7 11. Re5 Ra6 12. cxd5 exd5 13. a3 De7 14. e3 c5 15. axb4 Rxb4 16. Dc3 Hfc8 17. Hxa8 Hxa8 18. Hd1 Ba6 19. Ha1 Hc8 20. Da3 h6 21. Bh3 Hc7 22. Meira
27. júní 2004 | Fastir þættir | 246 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji lagði við hlustirnar þegar rætt var um kostnað vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar um fjölmiðlalögin í fréttum RÚV á þriðjudagskvöld. Þar var sagt að kostnaður yrði á bilinu 150 til 200 milljónir króna. Meira

Íþróttir

27. júní 2004 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Portúgal sigraði England

Portúgal sigraði England, 6:5, í framlengdri vítaspyrnu-keppni á fimmtudag. Var leikurinn sá fyrsti í 8-liða úrslitum Evrópu-keppninnar í knattspyrnu í Portúgal. Staðan var 1:1 eftir venjulegan leiktíma. Meira

Sunnudagsblað

27. júní 2004 | Sunnudagsblað | 103 orð | 6 myndir

Gárur

Þessa dagana er veiði að hefjast í síðustu laxveiðiánum, en það sem af er hefur laxveiðin víðast hvar verið góð - og í sumum ám framar vonum. Laxinn gengur af krafti. Meira
27. júní 2004 | Sunnudagsblað | 2408 orð | 2 myndir

Hagsmunir aldraðra snerta alla

Ástríður Stefánsdóttir og Vilhjálmur Árnason telja að aldraðir íbúar vistheimila búi á margan hátt við skert sjálfræði og hafi oft og tíðum lítil áhrif á sitt daglega líf og umhverfi. Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir ræddi við þau um nýútkomna bók þeirra, Sjálfræði og aldraðir. Meira
27. júní 2004 | Sunnudagsblað | 199 orð

Heiður að hafa Pétur hér heima á Íslandi

"Þegar Pétur Þórðarson hringdi í mig og kom í heimsókn sá ég að hér var á ferðinni uppfinningamaður sem bjó yfir mikilli reynslu," segir Þorsteinn Ingi Sigurðsson, prófessor hjá raunvísindadeild Háskóla Íslands. Meira
27. júní 2004 | Sunnudagsblað | 649 orð | 3 myndir

Íslensk tunga á við á íslensku hestamannamóti

Landsmót hestamanna hefst á Hellu á mánudag. Af því tilefni rifjar Pétur Pétursson upp kappreiðar á Alþingishátíðinni á Þingvöllum. Meira
27. júní 2004 | Sunnudagsblað | 1969 orð | 4 myndir

Uppfinningamaður í áratugi

Uppfinningar verða hluti af daglegu lífi en á bak þær eru menn sem hafa óhamið hugarflug og verksvit. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Pétur Þórðarson uppfinningamann, sem lengi starfaði í Bandaríkjunum og hefur fengið 30 einkaleyfi en starfar nú með Orkuveitunni og Háskóla Íslands að gerð jarðvarmavélar og vetnisvélar fyrir bíla. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

27. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 284 orð

27.06.04

Þeir sem búa í fjölbýlishúsum eiga oft nákvæmlega ekkert sameiginlegt annað en það að búa í sama húsinu. Meira
27. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 240 orð

Breiddi yfir hjólastólamerkið "Ég á áttræða...

Breiddi yfir hjólastólamerkið "Ég á áttræða frænku sem er með bílastæði með hjólastólamerki. Nágranni hennar hefur dundað sér við að breiða yfir merkið þegar hún er í burtu svo hann geti notað stæðið á meðan. Meira
27. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 232 orð | 3 myndir

...búðu til þinn eigin minjagrip í Berlín

Skartgripir geta verið til mikillar prýði. Fyrir þá sem eiga í vandræðum með að finna skart sem hentar er gott að geta búið það til. Meira
27. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 546 orð

Eitt titrandi peningasmáblóm - kjósum hvönnina

A umingja grey strákurinn hann Harry litli Potter. Eða öllu heldur drengurinn sem leikur Harry Potter í kvikmyndunum um Harry Potter. Hann er víst forfallin heróínfíkill. Meira
27. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 205 orð | 1 mynd

Elsku afi, hér er sól ...

Við minnum á gamla og góða snilld: póstkort. Á árum áður var það lenska að senda - helst hverjum einasta ættingja - póstkort frá sólarströnd, t.a.m. með upplýsingum um hitastig, fjör og eftirminnilega ferð í tívolí. Meira
27. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 384 orð | 1 mynd

Engir hundar og hljóðfæraleikarar

Lárus Steinþór Guðmundsson, 36 ára lyfjafræðingur Lárus er eiginlega nýgræðingurinn í húsinu því hann flutti inn í ársbyrjun 2003. Meira
27. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 416 orð | 1 mynd

Fékk íbúðina á móti lánaða fyrir þrítugsafmælið

Sigurjón Jónsson, 30 ára lögfræðinemi Kristín Gunnarsdóttir, 25 ára viðskiptafræðinemi Einn lífseigasti íbúinn í húsinu er Sigurjón Jónsson, sem keypti íbúðina sína árið 1997. Meira
27. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 445 orð | 1 mynd

Fiskur á flakki og jarðskjálfti í eldhúsinu

Sigríður Nanna Heimisdóttir, 28 ára kennari í Vesturbæjarskóla Sighvatur Ómar Kristinsson, 27 ára tónlistarmaður og listnemi Þegar Sigríður Nanna keypti íbúðina sína árið 2002 voru allir íbúar hússins einhleypir og undir þrítugu. Meira
27. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 203 orð | 2 myndir

Fólkið í blokkinni

"Litlir kassar og allir eins," söng Þokkabót á sínum tíma um húsin í bænum. Víst geta kassarnir virst hver öðrum líkir en hið sama verður ekki sagt um mennina sem í þeim búa og því er sambýlið í kössunum jafn misjafnt og fólkið er margt. Meira
27. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 389 orð | 1 mynd

Fær umfram uppþvottalög og eldhúsrúllur

Edda Valtýsdóttir, 35 ára iðjuþjálfi. "Ég fékk að vita þegar ég keypti íbúðina að það væri góður andi í húsinu," segir Edda, sem flutti inn haustið 2000. Meira
27. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 416 orð | 4 myndir

GLITRANDI STEINAR OG SKARTGRIPIR Í REGNBOGANS LITUM

S warovski-kristall hefur í gegnum tíðina haft mikil áhrif á tískuheiminn og ekki síst núna þegar glitrandi steinarnir prýða fatnað, skó og tískuskartgripi hönnuða á borð við Versace, Alexander McQueen og Chanel svo eitthvað sé nefnt. Meira
27. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 2058 orð | 5 myndir

Húsfreyjan í ríki sínu

Tímaritið Húsfreyjan hefur staðið af sér miklar samfélagsbreytingar allt frá árinu 1950 þegar fyrsta tölublaðið kom út. Ritstjórarnir hafa alls verið á annan tug kvenna, ein eða fleiri saman. Nú, á 55. Meira
27. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 578 orð | 13 myndir

Hæ, hó jibbí jei og jibbí jei...

Flugufiðringurinn byrjaði heldur betur með stæl þessa fantagóðu helgi. Meira
27. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 295 orð | 1 mynd

Notalegt að vita af öðrum í húsinu

Aðalheiður Pálsdóttir, 29 ára iðjuþjálfi Davíð Thor Guðmundsson, 22 ára aðstoðarmaður sjúkraþjálfara "Ég er svolítið út úr af því að ég fer ekki inn í íbúðina mína um stigaganginn," segir Aðalheiður, sem hefur búið í annarri af tveimur íbúðum á... Meira
27. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 650 orð | 1 mynd

Ósýnilegi maðurinn

É g hef alltaf verið hrifinn af hamskiptum fólks. Sem barn og unglingur var ég algjörlega forfallinn hasarblaðasafnari, byrjaði á Súpermann og Köngulóarmanninum en fór svo í "harðari efni" eins og Leðurblökumanninn og Ofurhugann. Meira
27. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 109 orð | 4 myndir

Toppur við gallabuxur

Rómantískur toppur og gylltir eða silfraðir skór við gallabuxur er vinsælt núna. Í versluninni Kultur í Kringlunni er að finna fatnað og fylgihluti frá ýmsum ólíkum merkjum sem hægt er að raða saman svo hin rétta útkoma náist. Meira
27. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1548 orð | 7 myndir

Tvær hliðar Michaels Moores

Michael Moore svífur seglum þöndum. Bowling For Columbine vann Óskarsverðlaunin í fyrra sem besta heimildamynd ársins og varð jafnframt sú langábatasamasta í kvikmyndasögunni. Þá er hann leikstjóri Roger & Me, sem átti fyrra aðsóknarmetið. Meira
27. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 806 orð | 1 mynd

Viljum kenna landanum að fíla R&B tónlist

Tónlistargyðjan á sér mörg ólík andlit og það er einmitt það sem er mest heillandi við hana. Menn geta leitað hennar í glæstum tónleikahöllum og hana er líka að finna í alls konar afkimum og skúmaskotum. Meira
27. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 540 orð | 1 mynd

Vil sjá blómstrandi skáklíf

Hvað varstu gömul þegar þú lærðir mannganginn og hver kenndi þér hann? Ég var 5 ára og það var amma mín Guðfríður Lilja Benediktsdóttir kaupkona sem kenndi mér mannganginn. Hvenær vannstu fyrstu skákina? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.