Greinar mánudaginn 28. júní 2004

Forsíða

28. júní 2004 | Forsíða | 182 orð | 1 mynd

NATO þjálfar Íraksher

NÝR Íraksher mun verða þjálfaður með aðstoð Atlantshafsbandalagsins (NATO). Var þetta tilkynnt í Istanbúl í Tyrklandi í gær, en í dag hefst þar leiðtogafundur bandalagsins og stendur til morguns. Meira
28. júní 2004 | Forsíða | 139 orð | 1 mynd

Tadic sigraði í Serbíu

BORIS Tadic, sem hlynntur er umbótum að vestrænum hætti, sigraði þjóðernissinnann Tomislav Nikolic í forsetakosningunum sem fram fóru í Serbíu í gær, að því er fram kom í tilkynningu yfirkjörstjórnar í Serbíu í gærkvöld. Meira
28. júní 2004 | Forsíða | 454 orð | 2 myndir

Þakklátur fyrir afgerandi umboð

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, var endurkjörinn í kosningum sem fram fóru á laugardag. Hann hlaut 90.662 atkvæði, eða 85,6% gildra atkvæða en 67,5% greiddra atkvæða. Alls skiluðu 20,6% þeirra sem mættu á kjörstað auðu atkvæði. Meira

Baksíða

28. júní 2004 | Baksíða | 67 orð

Ferðamanns leitað í Landmannalaugum

LEIT var hafin að erlendum ferðamanni, sem lagði upp frá Landmannalaugum í hádeginu, á sjötta tímanum í gær. Meira
28. júní 2004 | Baksíða | 68 orð

Fimm á sjúkrahús eftir bílveltu

JEPPI fór út af veginum og valt á miðri Vatnaleið á Snæfellsnesi á sjötta tímanum í gær. Fimm voru í bílnum, og voru fluttir með sjúkrabifreiðum á Landspítala - háskólasjúkrahús. Meira
28. júní 2004 | Baksíða | 108 orð

Fljótsdælingar felldu sameiningu

FLJÓTSDÆLINGAR felldu tillögu um sameiningu fjögurra sveitarfélaga í atkvæðagreiðslu sem haldin var samhliða forsetakosningunum á laugardaginn. Meira
28. júní 2004 | Baksíða | 127 orð | 1 mynd

Góð tilþrif á Shellmótinu

SHELLMÓTIÐ fór fram í 21. sinn í Vestmannaeyjum um helgina og komu alls um 2.500 leikmenn, þjálfarar og foreldrar til Eyja vegna mótsins. Meira
28. júní 2004 | Baksíða | 123 orð

Nokkuð af loðnu út af Vestfjörðum

HJÁLMAR Vilhjálmsson, sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, segir nokkuð vera af loðnu vestur af Vestfjörðum, en hann er nú um borð í Árna Friðrikssyni í rannsóknarleiðangri. Hann segir leiðangurinn rétt vera að hefjast. Meira
28. júní 2004 | Baksíða | 399 orð

Sauðfjárbændur klofnir í fylkingar

"MENN eru sammála um að einfalda þurfi búvörusamninginn og gera hann skýrari," sagði Jóhannes Sigfússon, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, í samtali við Morgunblaðið í gær, en tveggja daga langur aðalfundur samtakanna hófst á Eiðum í gær. Meira
28. júní 2004 | Baksíða | 200 orð | 1 mynd

Súrálsskip strandaði utan við Straumsvík

TYRKNESKA súrálsflutningaskipið Kiran Pacific strandaði á skeri um sex kílómetra norðvestur af Straumsvíkurhöfn um klukkan 18 í fyrrakvöld. Um borð er 21 maður en skv. Meira

Fréttir

28. júní 2004 | Erlendar fréttir | 796 orð | 2 myndir

Aðskilnaðarsinnar að öllum líkindum með tögl og hagldir

Fréttaskýring | Allt útlit er fyrir að Frjálslyndi flokkurinn missi þingmeirihluta sinn í kosningunum sem fram fara í Kanada í dag, og að frjálslyndir eða Íhaldsflokkurinn myndi minnihlutastjórn. En hvorugur flokkurinn virðist eiga möguleika á því, nema reiða sig á stuðning flokks aðskilnaðarsinna í Québec. Meira
28. júní 2004 | Erlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Alvanur reiðhjóli

TERRY Goertzen, mennonítaprestur í Winnipeg í Kanada, steig á þetta 5,5 metra háa reiðhjól um helgina og komst þannig í heimsmetabók Guinnes. Er þetta hæsta reiðhjól sem hjólað hefur verið á í heiminum. Goertzen smíðaði reiðskjótann... Meira
28. júní 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð

Auka á samstarf í félagsmálum

RÆTT verður um nánara samstarf Íslands og Malaví á sviði félagsmála á fundi Árna Magnússonar félagsmálaráðherra og forystumanna Malaví í heimsókn félagsmálaráðherra til landsins, sem hófst í gær. Árni mun m.a. eiga fund með dr. Meira
28. júní 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð

Autt atkvæði ógilt samkvæmt kosningalögum

GILD atkvæði miðast við að viðkomandi hafi greitt einhverjum þeirra sem í framboði er atkvæði sitt, samkvæmt núgildandi kosningalögum. Af þeim sökum telst autt atkvæði ógilt, þar sem engum hefur verið greitt atkvæðið. Meira
28. júní 2004 | Miðopna | 1079 orð | 1 mynd

Áætlunin um olíu fyrir mat

Nú þegar líður að því að Írak verði aftur fullvalda ríki er að verða ljóst að Sameinuðu þjóðirnar verði beðnar að gegna mikilvægu hlutverki í landinu næstu mánuðina: með því að taka þátt í velja ráðherra í bráðabirgðastjórn sem verður við völd í Írak frá... Meira
28. júní 2004 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Byggja á þeim sem afstöðu taka í kosningunum

GUÐJÓN Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, telur niðurstöður forsetakosninganna nokkuð góðan sigur fyrir Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, ef litið sé til kjörs fyrri forseta Íslands. Meira
28. júní 2004 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Doktor í efnafræði

ARNAR Halldórsson efnafræðingur hefur varið doktorsritgerð sína "Lipase Selectivity in Lipid Modification" (Sérvirkni lípasa í efnasmíðum á fituefnum) við Háskóla Íslands. Doktorsvörnin fór fram 8. nóvember 2003. Meira
28. júní 2004 | Minn staður | 110 orð

Dæmdur vegna árásar | Rúmlega tvítugur...

Dæmdur vegna árásar | Rúmlega tvítugur maður hefur verið dæmdur í eins mánaðar fangelsi í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir líkamsárás. Fullnustu refsingarinnar var frestað um þrjú ár og fellur hún niður að þeim tíma liðnum haldi maðurinn skilorðið. Meira
28. júní 2004 | Erlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Einhugur um Barroso

JOSE Manuel Durao Barroso, forsætisráðherra Portúgals, nýtur "einróma stuðnings" í embætti forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB), sagði Bertie Ahern, forsætisráðherra Írlands, í gær, en hann hefur undanfarnar vikur reynt að finna... Meira
28. júní 2004 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Embættið dregið inn í pólitísk dægurmál

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra óskar forseta Íslands til hamingju með kosninguna, en Morgunblaðið náði sambandi við Halldór þar sem hann er á leiðtogafundi NATO í Istanbúl. Meira
28. júní 2004 | Innlendar fréttir | 227 orð

Eru og verða bræðraþjóðir

HÁKON Magnús krónprins Noregs sagðist feta í fótspor föður síns og afa, sem báðir hafa sótt Ísland heim, við hátíðarkvöldverð á Bessastöðum í gærkvöldi. Meira
28. júní 2004 | Erlendar fréttir | 308 orð

ESB-aðgerðir gegn skattaflótta frestast

ÁFORM Evrópusambandsins (ESB) um að byrja um næstu áramót að hrinda í framkvæmd ráðstöfunum gegn fjármagnstekjuskattaflótta ESB-borgara munu frestast um að minnsta kosti hálft ár, að því er embættismenn greindu frá. Meira
28. júní 2004 | Innlendar fréttir | 57 orð

Fjórir jafnir og efstir

ÞORSTEINN Þorsteinsson og Magnús Örn Úlfarsson, Taflfélagi Reykjavíkur, og Davíð Kjartansson og Rúnar Sigurpálsson, Skákfélagi Akureyrar, urðu efstir og jafnir með sjö vinninga í níu skákum á fimmta mótinu í Bikarsyrpu Eddu útgáfu og Taflfélagsins... Meira
28. júní 2004 | Innlendar fréttir | 137 orð

Flestir flugmenn með nýjan samning

KOMNIR eru á kjarasamningar flugmanna og stærstu viðsemjenda þeirra. Í fyrradag samþykktu flugmenn Bláfugls samning sem Félag íslenska atvinnuflugmanna (FÍA) gerði við félagið. Meira
28. júní 2004 | Minn staður | 378 orð | 1 mynd

Fljótsdælingar felldu sameiningu

Egilsstaðir | Kosning um sameiningu sveitarfélaganna Austur-Héraðs, Norður-Héraðs, Fljótsdalshrepps og Fellahrepps var felld, en íbúar kusu samhliða forsetakosningum á laugardag. Meira
28. júní 2004 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Forseti stóðst það áhlaup sem að honum var beint

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, telur úrslit kosninganna prýðilega niðurstöðu fyrir forsetann í ljósi kringumstæðna. Meira
28. júní 2004 | Miðopna | 808 orð

Frá bjargálnum til þroska

Íslenska þjóðin hefur komist frá örbirgð til bjargálna á aðeins eitt hundrað árum. Fyrir aldamótin 1900 var Ísland fátækt og fábreytt samfélag fiskimanna á norðurhjara veraldar sem búið hafði við stöðnun og nær endalausar hörmungar um langt skeið. Meira
28. júní 2004 | Minn staður | 126 orð | 1 mynd

Gengu á Klakk á Jónsmessunótt

Grundarfjörður | Í þjóðsögum má finna sagnir af fljótandi óskasteinum á Jónsmessunótt á tjörn einni sem er á toppi Klakksins. En Klakkurinn er fjall við austanverðan Grundarfjörð. Meira
28. júní 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Hreyfir sig ekki þótt flugvélarnar séu að lenda

INGIBERGUR Einarsson, starfsmaður Flugumferðarstjórnar í Vestmannaeyjum, varð nýlega var við æðarkollu á flugbrautinni í Eyjum. Hafði hún útbúið sér hreiður við brautarljós. Meira
28. júní 2004 | Innlendar fréttir | 557 orð | 1 mynd

Hyldýpisgjá milli forseta og þjóðar

"ÉG óska Ólafi Ragnari til hamingju með kjörið," segir Davíð Oddsson forsætisráðherra um úrslit forsetakosninganna á laugardaginn. Meira
28. júní 2004 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Lárus Blöndal Guðmundsson

LÁRUS Blöndal Guðmundsson, fyrrverandi bóksali, andaðist á heimili sínu í Mosfellsbæ 25. júní síðastliðinn. Hann fæddist á Eyrarbakka 11. mars 1914 og starfaði við bókaverslun í Reykjavík frá árinu 1936. Meira
28. júní 2004 | Innlendar fréttir | 41 orð

Leiðrétt

Rangur titill Í grein Morgunblaðsins á laugardaginn um forsetakjör voru þau Þórunn Guðmundsdóttir og Sigurjón Rafnsson ranglega titluð sem formenn kjörnefnda. Meira
28. júní 2004 | Minn staður | 98 orð

Margt til skemmtunar

Dýrafjörður | Dýrafjarðardagar verða haldnir á Þingeyri dagana 2.-4. júlí. Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, setur hátíðina í félagsheimilinu kl. 20.30 og Þröstur Sigtryggsson o.fl. leika og syngja frumsamin lög af nýútkomnum hljómdiski. Meira
28. júní 2004 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Málefnaleg umræða hófst of seint

ÁSTÞÓR Magnússon forsetaframbjóðandi segir úrslit kosninganna ekki koma sér óvart þar eð umræðan í fjölmiðlum hafi bent til þess að hann yrði "krossfestur" í kosningunum. Meira
28. júní 2004 | Innlendar fréttir | 727 orð | 1 mynd

Meðalstærð heimila hefur minnkað

Neysluútgjöld heimilanna hafa hækkað um rúm 52% frá árinu 1995 á sama tíma og meðalstærð heimilanna hefur minnkað úr 2,82 einstaklingum í 2,68. Vísitala neysluverðs hefur hækkað um 28%. Meira
28. júní 2004 | Innlendar fréttir | 498 orð

Mikil samstaða virðist vera að skapast um Írak

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir að leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins sem hefst í Istanbúl í dag sé mjög þýðingarmikill. Forsætisráðherra og Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra sitja fundinn fyrir Íslands hönd. Meira
28. júní 2004 | Innlendar fréttir | 418 orð | 2 myndir

Minjasafnið á Mánárbakka stækkar við sig

REISULEGUR bær með tveimur burstum hefur verið reistur á Mánárbakka á Tjörnesi og er honum ætlað að hýsa hluta minjasafnsins sem hefur verið starfrækt um árabil og er sífellt að stækka. Meira
28. júní 2004 | Innlendar fréttir | 350 orð | 5 myndir

Ólafur Ragnar Grímsson endurkjörinn forseti Íslands

ÓLAFUR Ragnar Grímsson var endurkjörinn forseti Íslands í kosningum á laugardag. Niðurstöður kosninganna urðu, að Ólafur hlaut 90.662 atkvæði, eða 85,6% gildra atkvæða. Meira
28. júní 2004 | Miðopna | 827 orð

Óskir borgarbúa eða óskhyggja yfirvalda

Sem borgarfulltrúi og fulltrúi í skipulags- og byggingarnefnd Reykjavíkur heyri ég því mjög oft haldið fram að skipulagsmál snúist lítið um stjórnmál. Meira
28. júní 2004 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

"Margt sem tengir Íslendinga og Norðmenn"

ÞAÐ gustaði hressilega um Hákon krónprins og eiginkonu hans, Mette-Marit krónprinsessu, við upphaf opinberrar heimsóknar þeirra til Íslands síðdegis í gær. Meira
28. júní 2004 | Erlendar fréttir | 318 orð

"Nafnlaus" metsöluhöfundur

ÚTSENDARI bandarísku leyniþjónustunnar, CIA, hefur valdið uppnámi, en eins og vænta má af njósnara hefur hann haldið nafni sínu leyndu. Hann heitir "Nafnlaus". Meira
28. júní 2004 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

"Varð fyrir vonbrigðum að ná ekki kosningu"

ÉG FÓR í þetta til að vinna en hins vegar segja mér fróðir menn að það sé mjög gott að fá þetta fylgi eftir þetta stutta kynningu," segir Baldur Ágústsson forsetaframbjóðandi um úrslit forsetakosninganna. Meira
28. júní 2004 | Innlendar fréttir | 307 orð | 2 myndir

"Þetta hefur verið mikið ævintýri"

FAGNAÐ var á Akureyrarflugvelli fimmtíu ára flugferli Arngríms Jóhannssonar, flugstjóra og annars stofnanda flugfélagsins Atlanta, með sýningu um flugferil hans á Flugsafni Akureyrar um helgina. Meira
28. júní 2004 | Innlendar fréttir | 58 orð

Rannsókn á útgjöldum heimilanna

Í núgildandi lögum um vísitölu neysluverðs nr. 12/1995 segir að Hagstofan skuli eigi sjaldnar en á fimm ára fresti gera athugun eða rannsókn á útgjöldum heimilanna. Samfelld rannsókn á útgjöldum heimilanna hófst í janúar árið 2000. Meira
28. júní 2004 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Saddam í hlekkjum

SADDAM Hussein, fyrrverandi forseti Íraks, verður dreginn handjárnaður og í fótahlekkjum fyrir íraskan dómara einhvern næstu daga, þar sem honum verður lesin handtökuákæra, að því er íraski þjóðaröryggisráðgjafinn, Muwaffaq al-Rubaie, sagði í viðtali við... Meira
28. júní 2004 | Minn staður | 133 orð

Sameining Akureyrar og Hríseyjar samþykkt

Akureyri |Meirihluti íbúa Akureyrar og Hríseyjar samþykkti sameiningu sveitarfélaganna tveggja en kosið var samhliða forsetakosningum á laugardag. Hríseyingar samþykktu sameininguna nær einróma, eða með 93,5% atkvæða. Meira
28. júní 2004 | Minn staður | 297 orð | 1 mynd

Sköpunarandinn virkjaður í fjárhúsunum

Hálsasveit | Írsk-íslenski tónlistarhópurinn sem lék í Laugardagshöllinni á listahátíð skrapp í sveitasæluna til æfinga og dvaldi á Kolsstöðum í Borgarfirði í nokkra daga. Meira
28. júní 2004 | Erlendar fréttir | 92 orð

Stærsta moska Norðurlanda

Í ÓSLÓ er hafin bygging mosku sem verða mun sú stærsta á Norðurlöndum, að því er Aftenposten greinir frá. Á húsið að verða fullbúið næsta haust, og verður þar rúm fyrir 2.500 manns. Meira
28. júní 2004 | Minn staður | 214 orð | 1 mynd

Umhverfisvæn rotþró

Hellnar | Bygging á nýrri gistiálmu við Gistiheimilið Brekkubæ á Hellnum er á lokastigi. Í tengslum við framkvæmdina þarf að koma fyrir nýjum rotþróm. Settar eru niður tvær 6. Meira
28. júní 2004 | Minn staður | 87 orð | 1 mynd

Vatn er svalt!

Akureyri | Vatn er svalt er yfirskrift átaks til heilsueflingar sem hófst á Akureyri á dögunum og stendur til 1. ágúst næstkomandi. Meira
28. júní 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Vel heppnaðir færeyskir dagar

SUMARHÁTÍÐ færeyskra daga fór fram í Ólafsvík um helgina, í sjötta sinn. Var dagskráin með fjölbreyttu sniði að venju, jafnt fyrir börn sem fullorðna. Mikil áhersla var lögð á að kynna menningu Færeyja, eins og nafn daganna ber með sér. Meira
28. júní 2004 | Innlendar fréttir | 157 orð

Vill hefja viðræður um ESB-aðild

SAMBAND ungra framsóknarmanna samþykkti á landsfundi sínum um helgina ályktun um að hefja eigi aðildarviðræður við Evrópusambandið. Í ályktuninni segir m.a. Meira
28. júní 2004 | Innlendar fréttir | 1724 orð | 1 mynd

Þakklátur fyrir afgerandi traust sem þjóðin veitti

Ólafur Ragnar Grímsson var endurkjörinn forseti Íslands í forsetakosningum sem fram fóru á laugardag. Arna Schram ræddi við forsetann á Bessastöðum í gær. Meira
28. júní 2004 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Þjóðin endurkaus forsetann með afgerandi trausti

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, telur útkomu kosninganna nokkuð góða fyrir sitjandi forseta, og hann geti í raun vel við unað í ljósi aðstæðna. "Ég vil óska honum til hamingju með tiltölulega glæsilegan árangur. Meira

Ritstjórnargreinar

28. júní 2004 | Leiðarar | 349 orð

Forsetakosningarnar og Morgunblaðið

Í umræðum að loknum forsetakosningum hefur Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, vikið nokkrum orðum að Morgunblaðinu og umfjöllun þess um forsetakosningarnar alveg fram á kjördag. Í fyrstu viðbrögðum við úrslitunum hafði hann a.m.k. Meira
28. júní 2004 | Leiðarar | 988 orð

Úrslit forsetakosninga

Úrslit forsetakosninganna á laugardaginn var eru alvarlegt áfall fyrir Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands. Meira
28. júní 2004 | Staksteinar | 299 orð | 1 mynd

Þeirra eigin orð

Laugardaginn 19. júní sl. Meira

Menning

28. júní 2004 | Menningarlíf | 363 orð | 1 mynd

Átta ný örleikrit frumsýnd

ALDREI hafa fleiri nemendur sótt Leiklistarskóla Bandalags íslenskra leikfélaga að Húsabakka í Svarfaðardal en nú í sumar, en skólinn starfaði dagana 12.-20. júní, og var þetta áttunda sumarið sem hann er starfræktur. Meira
28. júní 2004 | Tónlist | 248 orð | 1 mynd

Burt rek ég Satan

Jón Nordal: Gamla klukka í jörðu. Sönghópurinn Gríma ásamt hljóðfæraleikurum. Laugardagur 26. júní. Meira
28. júní 2004 | Bókmenntir | 385 orð

BÆKUR - Ljóð

eftir maríó múskat. Eiginútgáfa. 2004 - 44 bls. Meira
28. júní 2004 | Bókmenntir | 426 orð

BÆKUR - Ljóð

eftir Tryggva V. Líndal. Valtýr. 2004 - 59 bls. Meira
28. júní 2004 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Dansinn dunaði

Dans | Þjóðlegur andi sveif yfir vötnum þegar þjóðdansarar frá öllum Norðurlöndunum mættust á Ísleik, norrænu þjóðdansa- og þjóðlagamóti sem haldið var um helgina. Um 300 manns frá öllum Norðurlöndunum mættu til leiks og dönsuðu saman. Meira
28. júní 2004 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Dýrasti gítar í heimi

Blakkur, nafntogaðasti gítar breska tónlistarmannsins Erics Claptons, var seldur fyrir metfé á uppboði í New York í gærkvöldi. Meira
28. júní 2004 | Fólk í fréttum | 591 orð | 1 mynd

Ekki á morgun - kannski hinn

Þ ar kemur í lífinu, bæði bíólífi og öðru, að maður hættir að leita langt yfir skammt og fer þangað sem beinast og næst liggur við. Næsta bíó við litla þorpið okkar bíófélaganna er í Clermont l'Hérault. Meira
28. júní 2004 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

...endurkomu Vesturálmunnar

Í KVÖLD hefst sýning á fimmtu þáttaröðinni um líf og starf í vesturálmu Hvíta hússins. Meira
28. júní 2004 | Menningarlíf | 123 orð

Ernir þakka Færeyingum

KARLAKÓRINN Ernir frá norðanverðum Vestfjörðum hélt tvenna tónleika í Færeyjum nýverið. Fyrri tónleikarnir voru í Menntunarhúsinu í Fuglafirði en hinir seinni í Norðurlandahúsinu í Þórshöfn. Meira
28. júní 2004 | Fólk í fréttum | 210 orð | 2 myndir

Fólk

BRESKA poppstjarnan David Bowie var lagður inn á sjúkrahús í Þýskalandi en hann var með klemmda taug. Bowie neyddist því til að afboða komu sína á tónlistarhátíð um helgina, að því er skipuleggjendur hennar greindu frá. Meira
28. júní 2004 | Fólk í fréttum | 235 orð | 1 mynd

Fuglinn er floginn með Danny

ROKKSVEITIN hressilega Atómstöðin er farin á láta á sér kræla á ný og mun að vonum verða öflug í spilamennskunni í sumar. Sveitin hefur sent frá sér nýtt lag og gert við það myndband. Meira
28. júní 2004 | Menningarlíf | 317 orð | 1 mynd

Gefa út Hófadyn Halldórs Péturssonar

BÖRN Halldórs Péturssonar teiknara og listmálara (1916-1977) hafa stofnað bókaútgáfuna Fjólu og er markmiðið að gefa út bækur sem Halldór myndlýsti. Fyrsta bókin sem Fjóla gefur út er Hófadynur, sem fyrst kom út 1966 og hefur verið ófáanleg um árabil. Meira
28. júní 2004 | Fólk í fréttum | 716 orð | 2 myndir

Heitur Teitur

Í FYRRA fóru Íslendingar mikinn á Hróarskeldu. Björk lokaði hátíðinni á aðalsviði hátíðarinnar, þ.e. í appelsínugula tjaldinu, og Sigur Rós lék í því næststærsta, Arena, sem var troðfullt og stemningin eftir því. Meira
28. júní 2004 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Koma saman aftur

SÖNGTRÍÓIÐ Destiny's Child ætlar að koma saman á ný eftir tveggja ára hlé. Þær Beyonce Knowles , Kelly Rowland og Michelle Williams ætla að koma saman á haustmánuðum og syngja lög af væntanlegri breiðskífu sveitarinnar sem kemur út í nóvember. Meira
28. júní 2004 | Fólk í fréttum | 227 orð

KVIKMYNDIR - Laugarásbíó

Leikstjóri: Robert Luketic. Handrit: Victor Levin. Kvikmyndataka: Peter Collister. Tónlist: Edward Shearmur. Aðalleikendur: Kate Bosworth, Topher, Josh Duhamel, Nathan Lane, Sean Hayes Richard, Gary Cole. 90 mínútur. Meira
28. júní 2004 | Fólk í fréttum | 306 orð

KVIKMYNDIR - Regnboginn - Heimildar- og stuttmyndahátíð

Heimildarmynd. Leikstjórn og handrit: Trond Kvist. Kvikmyndataka: Knud Aas og Torstein Nodland. Tónlist: Lasse Myhrvold ofl. 95 mínútur. Piraya/NFI. Noregur. 2002. Meira
28. júní 2004 | Fólk í fréttum | 205 orð | 1 mynd

Líf mitt er óþolandi!

FYRIRLIÐI enska landsliðsins í fótbolta, David Beckham, viðurkennir í viðtali sem birtist um helgina að hnýsni í einkalíf hans og sögur um meint framhjáhald séu um það bil að gera líf hans óþolandi. Meira
28. júní 2004 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Rokk og rigning

GLASTONBURY-tónlistarhátíðinni, sem haldin er í Somerset í Englandi ár hvert, lauk í gær með pomp og prakt. Það voru meðal annarra rokkararnir í Muse, R&B-tónlistarmaðurinn James Brown og breski söngvarinn Morrissey sem léku á lokakvöldinu. Meira
28. júní 2004 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Svarti bletturinn

SVOKALLAÐAR fótboltabullur setja svartan blett á eina vinsælustu íþróttagrein heims, en það er hópur fólks sem sækir knattspyrnuviðburði til þess eins að koma af stað slagsmálum og skapa annan glundroða. Meira
28. júní 2004 | Fólk í fréttum | 479 orð | 1 mynd

TÓNLEIKAR - Reykjavík 5 í Norræna húsinu

Sönghópinn Reykjavík 5 skipa: Aðalheiður Þorsteinsdóttir, Gísli Magnason, Hera Björk Þórhallsdóttir, Kristjana Stefánsdóttir og Þorvaldur Þorvaldsson. Undirleikur: Agnar Már Magnússon píanó, Erik Qvick á trommur og bassaleikarinn Róbert Þórhallsson. Þorvaldur "á sjó" Halldórsson hljóðblandaði. Meira
28. júní 2004 | Fólk í fréttum | 71 orð | 3 myndir

Týr og Douglas Wilson

HITI, sviti, rokk og ról réðu ríkjum á Grand Rokk á laugardagskvöldið. Þar mætti til leiks hljómsveitin færeyska Týr en Douglas Wilson hitaði upp. Meira
28. júní 2004 | Menningarlíf | 499 orð

Uppspretta gleðinnar

Eitt af helstu skáldum Dana, Thorkild Björnvig, er meðal þeirra norrænu rithöfunda sem látist hafa á árinu. Björnvig, fæddur 1918, var að mörgu leyti eins konar þjóðskáld, virðulegur og lærður og lagði ekki kapp á að kasta öllum hefðum fyrir borð. Meira
28. júní 2004 | Fólk í fréttum | 359 orð | 1 mynd

Það er sárt að sitja einn

Lög eftir Sigga og Keith. Esben Bøgh Laursen á hluta í tveimur lögum. Eitt er eftir Roy Pascal og eitt er þjóðlag, útsett af Sigga og Keith. Meira
28. júní 2004 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Þjóðhátíð í sænska sendiráðinu

SENDIHERRA Íslands í Svíþjóð, Svavar Gestsson, og Guðrún Ágústsdóttir sendiherrafrú héldu tvö boð á þjóðhátíðardaginn síðasta. Í því fyrra var mikið af fólki úr diplómataheiminum, sem og Svíar og Íslendingar. Boðið var upp á fisk og lambakjöt, s.s. Meira

Umræðan

28. júní 2004 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Iðnaðarumsvifin knýja hagvöxtinn

Bjarni Jónsson fjallar um efnahagsmál: "Það hníga þess vegna öll rök til þess fyrir Íslendinga að virkja orkuauðlindir sínar jafnt og þétt og að nýta þær innanlands til framleiðslu útflutningsvara." Meira
28. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 479 orð

Íslensk friðargæsla í stríðsformi

NÝLEGA var þess getið fjálglega í fjölmiðlum, að Íslendingar hefðu tekið að sér stjórn flugvallarins í Kabúl í Afghanistan. Meira
28. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 309 orð | 1 mynd

Jafningjafræðslan

JAFNINGJAFRÆÐSLAN er fræðslu- og forvarnarverkefni fyrir ungt fólk. Jafningjafræðslan var stofnuð af ungu fólki árið 1996 og hefur verið starfandi síðan. Meira
28. júní 2004 | Aðsent efni | 388 orð | 2 myndir

Líftækni í Tækniháskóla Íslands

Brynjar Karlsson og Martha Á. Hjálmarsdóttir skrifa um skólamál: "Stefnt er að því að koma á fót meistaranámi í deildinni á næstunni og hugsanlega fjölga greinum." Meira
28. júní 2004 | Aðsent efni | 300 orð | 1 mynd

Morgunblaðið svindlar

Mörður Árnason skrifar um forsetakosningarnar: "Nú á Morgunblaðið tvo kosti. Annar er að hverfa opinberlega frá eigin reglu um að blanda ekki saman fréttum og pólitík. Hinn er að biðjast afsökunar." Meira
28. júní 2004 | Aðsent efni | 293 orð

Ósigur Ólafs Ragnars

ÞAÐ SEGIR nokkra sögu, að Ólafur Ragnar Grímsson skyldi láta það verða sitt fyrsta verk í sjónvarpssal, eftir að hann hafði verið kjörinn forseti Íslands laugardaginn 28. júní, að ráðast á Morgunblaðið. Meira
28. júní 2004 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd

Stríð gegn hryðjuverkum réttlætir ekki pyntingar

Jakob Kellenberger skrifar um hryðjuverk og pyntingar: "Hryðjuverk sem beint er að almenningi, lífi hans og limum, eru ótvírætt brot á grundvallarmarkmiðum alþjóðlegra mannúðarlaga." Meira
28. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 399 orð

Tóbak drepur ÉG BYRJAÐI 13 ára...

Tóbak drepur ÉG BYRJAÐI 13 ára til sjós og leit þá mjög upp til sjómanna og apaði allt upp eftir þeim. Byrjaði að reykja og drekka til þess að vera eins og þeir. Fyrir skömmu tók ég til við að kanna verð á nikótínvörum og blöskraði mér hið háa verðlag. Meira
28. júní 2004 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Vér löggjafar

Þorsteinn Hallgrímsson skrifar um fjölmiðlafrumvapið: "Kúnstin hefur löngum falist í að fela þeim valdið sem best fara með það." Meira
28. júní 2004 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Vinátta við vonda menn

Ragnhildur Kolka skrifar um vináttu: "Menn líta vináttu ýmsum augum." Meira

Minningargreinar

28. júní 2004 | Minningargreinar | 1074 orð | 1 mynd

ÁSTA G. ÍSLEIFSDÓTTIR

Ásta G. Ísleifsdóttir fæddist á Akureyri 22. mars 1914. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 17. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ísleifur Oddsson, f. 1874, d. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2004 | Minningargreinar | 1572 orð | 1 mynd

IDA INGÓLFSDÓTTIR

Ida Ingólfsdóttir fæddist á Innra-Hólmi í Innri-Akraneshreppi 15. desember 1912. Hún lést á Droplaugarstöðum 3. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Lágafellskirkju í Mosfellsbæ 14. júní. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2004 | Minningargreinar | 57 orð

Jón Levý Guðmundsson

Nonni var hluti af Túngötu 18. Hann og Stebba bjuggu þar og störfuðu fyrir þýska sendiráðið í fjölda ára. Þar ólu þau upp börnin sín. Nú er Geiri þeirra orðinn hluti af Laufásvegi 31. Ég er þakklát fyrir að hafa átt þau öll að vinum. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2004 | Minningargreinar | 1636 orð | 1 mynd

JÓN LEVÝ GUÐMUNDSSON

Jón Levý Guðmundsson vélvirkjameistari fæddist á Akureyri 13. júní 1936. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 20. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Andrésson, f. 25.12. 1891, d. 13.2. 1975, og Jónína Emilía Arnljótsdóttir, f. 7.11. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2004 | Minningargreinar | 456 orð | 1 mynd

PÉTUR HELGI GUÐJÓNSSON

Pétur Helgi Guðjónsson fæddist í Sandgerði 27. júní 1962. Hann lést af slysförum föstudaginn 4. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Safnaðarheimilinu í Sandgerði 15. júní. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2004 | Minningargreinar | 698 orð | 1 mynd

PÉTUR PÉTURSSON

Pétur Pétursson fæddist í Krossanesi í Seyluhreppi í Skagafirði 23. febrúar 1921. Hann lést laugardaginn 19. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Pétur Magnússon bóndi í Krossanesi, f. 19. feb. 1883, d. 8. júní 1920, og Fanney Þorsteinsdóttir, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2004 | Minningargreinar | 956 orð | 1 mynd

RÖGNVALDUR JÓN AXELSSON

Rögnvaldur Jón Axelsson fæddist í Reykjavík 13. desember 1923. Hann lést á hjartadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss á Hringbraut 20. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Axel R. Magnusen, f. 27. mars 1892, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2004 | Minningargreinar | 454 orð | 1 mynd

SAGA JÓNSDÓTTIR

Saga Jónsdóttir á Rauðá fæddist 18. ágúst 1938. Hún lést 17. júní síðastliðinn. Hún var í miðjum tíu systkina hópi. Foreldrar hennar voru Helga Magnea Kristjánsdóttir og Jón Ólafur Árnason. Eftirlifandi maður Sögu er Grímur Vilhjálmsson, bóndi og hljóðfæraleikari á Rauðá. Börn þeirra eru Björn G. Sigurðsson, Hauganesi, Vilhjálmur Grímsson, bóndi Rauðá, og Guðný Ingibjörg Grímsdóttir, Laugum. Útför Sögu verður gerð frá Þorgeirskirkju á Ljósavatni í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2004 | Minningargreinar | 409 orð | 1 mynd

SNORRI ÖLVERSSON

Snorri Lárus Ölversson var fæddur 14. ágúst 1954. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði 15. júní. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2004 | Minningargreinar | 1342 orð | 1 mynd

SVEINN JÓNASSON

Sveinn Jónasson fæddist í Bandagerði í Glerárþorpi hinn 16. maí 1924. Hann lést á Dvalar-og hjúkrunarheimilinu Grund hinn 19. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónas Sveinsson, f. 4.12. 1873, d. 29.3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 419 orð | 1 mynd

60% koma í verzlanir á rigningardögum

FIMMTÁN milljónir manna fóru í gegnum gestatalningarkerfi Peocon í íslenzkum verzlunum, verzlanamiðstöðvum og á fleiri opinberum stöðum á síðasta ári. Meira
28. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 232 orð | 1 mynd

IMG Gallup fær gæðavottun

IMG Gallup hefur fengið gæðavottun samkvæmt alþjóðlega gæðastaðlinum ISO 9001. Gæðavottunin tekur til allrar starfsemi IMG Gallup en unnið hefur verið að henni síðastliðin þrjú ár. Meira
28. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 121 orð

Meira geymslupláss hjá Hotmail

VEFPÓSTÞJÓNUSTA Microsoft , Hotmail, mun seinna í sumar ganga í hóp þeirra vefpóstfyrirtækja sem auka munu geymslupláss notenda. Geymslupláss gjaldfrjálsrar þjónustu verður 250 megabæt í stað 2 megabæta nú. Gegn greiðslu má auka plássið í tvö gígabæti. Meira
28. júní 2004 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 1 mynd

Þörf á átaki í ríkisútgjöldum

ÞÖRF virðist á átaki til að ná metnaðarfullum útgjaldamarkmiðum fjárlaga, að því er fram kemur í nýútkomnum Hagvísum Seðlabankans. Meira

Daglegt líf

28. júní 2004 | Daglegt líf | 547 orð | 1 mynd

Eru jurtaöstrógen hættulaus?

Fyrir nokkrum vikum birti ég svar við spurningu um hvað væri til ráða við óþægindum á breytingaskeiði. Þar sagði ég að ekki hefði ótvírætt verið sýnt fram á verkanir og öryggi jurtaöstrógena (fýtóöstrógena) í þessu sambandi. Meira
28. júní 2004 | Daglegt líf | 680 orð | 1 mynd

Helgistaðir í sveit og borg

Landslagsarkitektinn Johannes Matthiesen hefur ferðast víða um heim og búið til umhverfi sem veitir skjól gegn tæknivæðingu og streitu nútímans. Hann sagði Heiðu Jóhannsdóttur frá verkefni sem hann vinnur að og viðhorfum sínum til náttúru og arkitektúrs. Meira

Fastir þættir

28. júní 2004 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

70 ÁRA afmæli . Í dag, mánudaginn 28. júní, er sjötugur Aðalgeir Aðalsteinsson kennari, Núpasíðu 8E, Akureyri. Hann er að heiman ásamt sambýliskonu sinni, Kristínu K.... Meira
28. júní 2004 | Fastir þættir | 79 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Í dag er prófraunin sú að spila út gegn slemmu. Lesandinn er í norður og svo vill til að miklar líkur eru á að norður eigi tvo slagi. En ekkert er öruggt. Þraut 4. Meira
28. júní 2004 | Fastir þættir | 589 orð

Kynbótahrossin í öndvegi

Sjö daga hátíð hestamanna hefst í dag á Gaddstaðaflötum. Valdimar Kristinsson mætir á þennan stórviðburð ásamt fjölda annarra hestamanna. Meira
28. júní 2004 | Dagbók | 442 orð | 1 mynd

Mjög góður matur

Sigurlína Davíðsdóttir fæddist 1942 á Tálknafirði. Hún tók BA í sálfræði við Háskóla Íslands, meistara- og doktorsgráðu í sama fagi frá Loyola University Chicago 1998 og tók við lektorsstöðu sama ár í uppeldis- og menntunarfræði við Háskóla Íslands. Hún er gift Ragnari I. Aðalsteinssyni og eiga þau samtals fimm börn. Meira
28. júní 2004 | Dagbók | 58 orð

Orð dagsins: En þetta er ritað...

Orð dagsins: En þetta er ritað til þess að þér trúið, að Jesús sé Kristur, sonur Guðs, og að þér í trúnni eigið líf í hans nafni. (Jóh. 20,31.) Meira
28. júní 2004 | Fastir þættir | 114 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. Bg5 Re4 3. Bf4 c5 4. d5 Db6 5. Bc1 e6 6. f3 Da5+ 7. c3 Rf6 8. e4 d6 9. Bg5 Be7 10. Bc4 b5 11. Be2 O-O 12. Ra3 a6 13. dxe6 Bxe6 14. Rh3 Bxh3 15. gxh3 Rc6 16. Hg1 Hfe8 17. Bxf6 Bxf6 18. Dxd6 He6 19. Meira
28. júní 2004 | Fastir þættir | 294 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Vinkona Víkverja er afar ósátt við þann sið kartöfluframleiðenda að pakka kartöflunum í litaða plastpoka. Meira

Íþróttir

28. júní 2004 | Íþróttir | 334 orð | 1 mynd

* ÁHORFENDUM á leik Fylkis og...

* ÁHORFENDUM á leik Fylkis og Gent á laugardaginn var kalt í stúkunni og sumir höfðu með sér bjór til að hlýja sér við. Starfsmenn vallarins gengu um stúkuna með pappaglös og lét fólk hella bjórnum í þau og tóku dósirnar tómar af áhorfendum. Meira
28. júní 2004 | Íþróttir | 175 orð

Beckham segir sökina hjá Real

DAVID Beckham, fyrirliði enska landsliðsins, og leikmaður Real Madrid, sakar þjálfaralið spænska liðsins Real Madrid um að hafa ekki komið honum í nógu gott form fyrir Evrópukeppnina í knattspyrnu, en Beckham náði sér ekki á strik með enska landsliðinu... Meira
28. júní 2004 | Íþróttir | 420 orð | 1 mynd

* BIRGIR Leifur Hafþórsson lék lokahringinn...

* BIRGIR Leifur Hafþórsson lék lokahringinn á Hydro-Texaco golfmótinu í Noregi í gær á 72 höggum, sem er par vallarins. Hann lauk keppni á samtals 212 höggum, eða fjórum undir pari og hafnaði í 9.-12. sæti. Meira
28. júní 2004 | Íþróttir | 86 orð

Dani til Framara?

MARTIN Beck Andersen, tvítugur knattspyrnumaður frá Danmörku, kemur líklega til reynslu hjá Fram á næstu dögum. Andersen er miðjumaður sem hefur leikið með AGF en er samningslaus og því frjálst að skipta til íslensks félags. Meira
28. júní 2004 | Íþróttir | 539 orð | 1 mynd

Efsta deild karla, Landsbankadeild KA -...

Efsta deild karla, Landsbankadeild KA - KR 3:2 Jóhann Þórhallsson 28., 70., Pálmi Rafn Pálmason 67. - Sigurður Ragnar Eyjólfsson 22., Ágúst Gylfason 73. (víti). Meira
28. júní 2004 | Íþróttir | 203 orð

Enn sækja Þórsarar eitt stig

ÞAÐ var tilþrifalítill leikur sem Njarðvíkingar og Þórsarar buðu uppá á Njarðvíkurvelli í miklu haustveðri á laugardag. Þau gerðu jafntefli, 0:0, og Njarðvík er áfram í þriðja sæti 1. deildar og Þórsarar í því fimmta. Norðanmenn hafa gert jafntefli í öllum fjórum útileikjum sínum í sumar og hafa fengið á sig fæst mörk allra í deildinni, aðeins fjögur. Meira
28. júní 2004 | Íþróttir | 111 orð

Figo ekki á æfingu

LUIS Figo, skærasta stjarna portúgalska landsliðsins í knattspyrnu, mætti ekki á æfingu með liðinu á laugardag. Svo virðist sem Figo hafi farið í fýlu eftir að hafa verið skipt út af í leiknum gegn Englandi á fimmtudag. Meira
28. júní 2004 | Íþróttir | 79 orð

Fimm meiddir hjá Fylki

FIMM af fastamönnum Fylkis voru fjarri góðu gamni á laugardaginn þegar liðið mætti Gent. Meira
28. júní 2004 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Fótboltaæði í Grikklandi

SANNKALLAÐ fótboltaæði hefur gripið um sig í Grikklandi eftir góðan árangur á EM. Meira
28. júní 2004 | Íþróttir | 88 orð

Gylfi enn á skotskónum

GYLFI Einarsson skoraði eitt marka Lilleström þegar liðið gjörsigraði Brann á útivelli, 5:1, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Mark Gylfa kom á lokamínútu leiksins. Meira
28. júní 2004 | Íþróttir | 448 orð | 2 myndir

Heiðar Davíð hafði betur í bráðabana

HEIÐAR Davíð Bragson, GKj, sigraði í karlaflokki á þriðja stigamóti Golfsambands Íslands sem fór fram á Hólmsvelli í Leiru í gær. Hann sigraði Björgvin Sigurbergsson úr GK á fyrstu holu í bráðabana en þeir voru jafnir eftir 36 holur. Meira
28. júní 2004 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Henrik Larsson fer til Barcelona

SÓKNARMAÐURINN Henrik Larsson mun leika með spænska knattspyrnuliðinu Barcelona á næsta tímabili, að sögn umboðsmanns hans. Meira
28. júní 2004 | Íþróttir | 159 orð

Hetja Portúgala skilin eftir

MARKVÖRÐUR portúgalska landsliðsins, Ricardo, sem var hetja liðsins gegn Englandi í fjórðungsúrslitum EM, var skilinn eftir af liðsfélögum sínum á Leikvangi ljósanna eftir leikinn gegn Englandi. Meira
28. júní 2004 | Íþróttir | 182 orð

Höfðum ekki kraft

"ÞAÐ er ekki hægt að bera þennan leik saman við fyrri leik liðanna í Belgíu. Meira
28. júní 2004 | Íþróttir | 101 orð

Isinbajeva bætti eigið heimsmet

JELENA Isinbajeva frá Rússlandi setti í gær heimsmet í stangarstökki kvenna þegar hún stökk yfir 4,87 metra á alþjóðlegu frjálsíþróttamóti í Gateshead í Englandi. Meira
28. júní 2004 | Íþróttir | 22 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: Laugardalsvöllur: Fram - FH 19.15 Grindavíkurv.: Grindavík - Keflavík 20 3. Meira
28. júní 2004 | Íþróttir | 599 orð

Jóhann sá um KR-inga

KR-INGAR riðu ekki feitum hesti frá viðureign sinni við KA á Akureyri í gær. Þrátt fyrir að þeir væru mun meira með boltann og þrátt fyrir mun fleiri markskot voru það KA-menn sem fögnuðu sigri, 3:2, sínum fyrsta á heimavelli í sumar. Jóhann Þórhallsson opnaði markareikning sinn fyrir KA og sýndi loks sitt rétta andlit en stuðningsmenn KA voru orðnir langeygir eftir mörkum frá Jóhanni, sem er nýstiginn upp úr meiðslum. Meira
28. júní 2004 | Íþróttir | 226 orð

KA 3:2 KR Leikskipulag: 4-5-1 Landsbankadeild...

KA 3:2 KR Leikskipulag: 4-5-1 Landsbankadeild karla, 8. umferð Akureyrarvöllur Sunnudaginn 27. júní 2004 Aðstæður: 14 stiga hiti, suðaustan kaldi. Þurr og rennisléttur völlur. Áhorfendur: 575 Dómari: Garðar Örn Hinriksson, Þróttur R. Meira
28. júní 2004 | Íþróttir | 328 orð

Kári bestur í Kópavogi

VINDURINN var í aðalhlutverki í leik Breiðabliks og Vals á Kópavogsvelli á laugardag þar sem liðin áttust við í 7. umferð 1. deildar karla. Veðurfarið gerði leikmönnum erfitt fyrir að sýna áferðarfallega knattspyrnu og sættust liðin á skiptan hlut, 1:1. Forysta Valsmanna minnkaði þar með niður í eitt stig en HK-ingar sækja nú hart að þeim, þeir lögðu Þrótt að velli á laugardag og eru nú aðeins einu stigi á eftir Hlíðarendaliðinu í 2. sæti deildarinnar. Meira
28. júní 2004 | Íþróttir | 428 orð | 1 mynd

Kraftlausir Fylkismenn

FYLKISMENN náðu ekki að ylja þeim 580 áhorfendum sem mættu til að sjá þá leika síðari leikinn við belgíska liðið Gent í Intertoto-keppninni í knattspyrnu á Laugardalsvelli á laugardaginn. Meira
28. júní 2004 | Íþróttir | 131 orð | 7 myndir

Líf og fjör í rokinu í Eyjum

TUTTUGASTA og fyrsta knattspyrnumóti sjötta flokks drengja, Shellmótinu, lauk í Vestmannaeyjum um helgina. Tuttugu og sjö félög tóku þátt, mörg hver með fjögur lið. Veðrið lék ekki við mótsgesti að þessu sinni en drengirnir létu það ekki á sig fá og spiluðu sinn bolta, þrátt fyrir rok og rigningu. Meira
28. júní 2004 | Íþróttir | 564 orð | 1 mynd

Milan Baros fór illa með vörn Dana

ÞAÐ verða Tékkar sem mæta Grikkjum í undanúrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu en þeir unnu verðskuldaðan sigur á Dönum í gærkvöldi, 3:0. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en í síðari hálfleik tóku Tékkar öll völd og það var Milan Baros sem afgreiddi danska liðið með tveimur frábærum mörkum. Tékkar hljóta að teljast sigurstranglegri aðilinn gegn Grikkjum en Frakkar geta verið sammála því að aldrei skuli vanmeta Grikkina og það er engin tilviljun að þeir skuli komnir þetta langt. Meira
28. júní 2004 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

* MILAN Baros , leikmaður Liverpool...

* MILAN Baros , leikmaður Liverpool og tékkneska landsliðsins í knattspyrnu, greindi frá því á dögunum að hann hefði viljað yfirgefa Liverpool áður en Gerard Houllier hefði verið rekinn sem knattspyrnustjóri félagsins. Meira
28. júní 2004 | Íþróttir | 230 orð

Okkur tókst að leggja Svíana með mikilli vinnu

DICK Advocaat, þjálfari Hollands, sagði að þungu fargi væri af sér létt eftir að Holland sigraði Svíþjóð í vítaspyrnukeppni í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar. Meira
28. júní 2004 | Íþróttir | 168 orð

Ottmar Hitzfeld dregur í land

OTTMAR Hitzfeld, sem talinn er líklegastur til að taka við af Rudi Völler sem landsliðsþjálfari Þýskalands, segist ekki viss hvort hann muni þiggja starfið verði honum boðið það. Meira
28. júní 2004 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Páll Axel skoraði sigurkörfuna gegn Belgum á síðustu sekúndunum

ÍSLENSKA landsliðið í körfuknattleik bar sigurorð af Belgíu í þriðja æfingaleik þjóðanna sem fram fór í Stykkishólmi á laugardag. Belgar höfðu yfirhöndina lengst af leik en íslenska liðið seig fram úr á lokasprettinum og hafði að lokum sigur, 77:76. Meira
28. júní 2004 | Íþróttir | 141 orð

Platini skammar Frakkana

GOÐSÖGNIN Michel Platini vandaði löndum sínum í franska landsliðinu ekki kveðjurnar eftir að liðið tapaði fyrir Grikkjum á föstudag. Meira
28. júní 2004 | Íþróttir | 135 orð

"Við fengum tækifæri til að sigra Holland"

SÆNSKU leikmennirnir, Fredrik Ljungberg og Kim Källström, voru mjög svekktir þegar ljóst var að Svíþjóð var úr leik á EM eftir að hafa tapað gegn Hollandi í vítaspyrnukeppni í fjórðungsúrslitum. "Okkur líður mjög illa og ég er mjög vonsvikinn. Meira
28. júní 2004 | Íþróttir | 352 orð | 1 mynd

Sjötti sigur HK í röð

HK-MENN gerðu góða ferð í Laugardalinn á laugardag og hirtu öll þrjú stigin sem í boði voru með 1:0 sigri í leik gegn Þrótti í 1. deild karla í knattspyrnu. HK hélt þar með áfram góðu gengi sínu í sumar en liðið hefur einungis tapað einum leik, og hefur unnið sex leiki í röð í deild og bikar. Kópavogsliðið er nú aðeins stigi á eftir Val í öðru sæti deildarinnar, mjög óvænt frammistaða, en flestir spáðu því falli í upphafi tímabilsins. Meira
28. júní 2004 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Tékkar líklegastir

FJÖGUR lið eru eftir í Evrópukeppninni í knattspyrnu. Tékkar og Hollendingar bættust um helgina í hóp með heimamönnum í Portúgal og spútnikliði Grikkja. Tékkar unnu sannfærandi sigur á Dönum, 3:0, í gærkvöld en Hollendingar lögðu Svía í vítaspyrnukeppni. Meira
28. júní 2004 | Íþróttir | 123 orð

Tékkarnir ógna metum

MÖRG met eru í hættu ef Tékkar halda uppteknum hætti á EM í Portúgal. Meira
28. júní 2004 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Toyota-mótaröðin Þriðja stigamót GSÍ, Flugfélags Íslands...

Toyota-mótaröðin Þriðja stigamót GSÍ, Flugfélags Íslands mótið, Leirunni, 26.-27. júní 2004. Meira
28. júní 2004 | Íþróttir | 110 orð

Viðvörun frá Owen

MICHAEL Owen, framherji Liverpool, hefur varað félagið við því að selja miðjumanninn sterka Steven Gerrard en þrálátur orðrómur hefur verið þess efnis að hann sé á leið til Chelsea. Meira
28. júní 2004 | Íþróttir | 452 orð | 2 myndir

Vítamartröð Hollands lokið

AFTUR þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni til að útkljá úrslitin í fjórðungsúrslitum Evrópukeppninnar í knattspyrnu. Meira
28. júní 2004 | Íþróttir | 86 orð

Yfirburðir Shelbourne

SHELBOURNE, mótherji KR í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í næsta mánuði, náði um helgina ellefu stiga forystu í írsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Shelbourne vann St. Meira
28. júní 2004 | Íþróttir | 461 orð

Þrenna frá Matic og Fjölnir úr fallsæti

FJÖLNISMENN gerðu góða ferð í Garðabæ á laugardag þegar þeir sigruðu Stjörnuna, 3:2, í 1. deild karla í knattspyrnu. Fyrir leikinn var Fjölnir í neðsta sæti deildarinnar en með sigrinum komust nýliðarnir upp í sjöunda sæti en Stjörnumenn eru í slæmum málum í 10. og síðasta sæti. Meira

Fasteignablað

28. júní 2004 | Fasteignablað | 320 orð | 2 myndir

Aðstoðar fólk frá Austur-Evrópu

Það er ekki oft, sem auglýsingar á rússnesku birtast í fasteignablaði Morgunblaðsins. Slíkar auglýsingar hafa þó birzt öðru hverju að undanförnu frá fasteignasölunni Hóli. Meira
28. júní 2004 | Fasteignablað | 765 orð | 1 mynd

Af hverju að nota varmaskipti? Af því bara.

Áður en lengra er haldið er réttara að segja frá því í nokkrum orðum hvað varmaskiptir er, tæplega hægt að ætlast til að hver húseigandi viti hvaða galdratæki það er, við fagmenn höfum átt fullt í fangi með að skilja skolla. Meira
28. júní 2004 | Fasteignablað | 373 orð | 1 mynd

Áríðandi fyrir eigendur húsbréfa!

Í tengslum við þær breytingar sem gerðar verða á lánakerfi Íbúðalánasjóðs hinn 1. Meira
28. júní 2004 | Fasteignablað | 648 orð | 1 mynd

Barnagæsla í fjöleignarhúsum

Til eru dæmi um að atvinnustarfsemi af ýmsum toga sé rekin í fjölbýlishúsum. Slík starfsemi getur valdið öðrum eigendum ónæði og óþægindum og fær Húseigendafélagið fjölmargar fyrirspurnir þess efnis hvaða réttarstöðu aðilar hafi í þessu sambandi. Meira
28. júní 2004 | Fasteignablað | 8 orð | 1 mynd

Birkihlíð, Dalvegi 32, Kópavogi

Gegnheill sedrusviður frá Kanada. Fáguð mubla. Verð 53.550... Meira
28. júní 2004 | Fasteignablað | 9 orð | 1 mynd

Campus stóll, hvítbæsaður, krómaðir fætur: Verð...

Campus stóll, hvítbæsaður, krómaðir fætur: Verð áður: 21.870,- Verð nú: 15. Meira
28. júní 2004 | Fasteignablað | 428 orð | 4 myndir

Englafæða og augnayndi

Í síðasta Fasteignablaði var sagt frá því að auðvelt væri rækta jarðarber hér á landi. Meira
28. júní 2004 | Fasteignablað | 11 orð | 1 mynd

Epal, Skeifunni 6

SAVO 109 skrifborðsstóll, svartur eða blár: Verð áður: 108.800,- Verð nú: 17. Meira
28. júní 2004 | Fasteignablað | 242 orð | 1 mynd

Fjóluhvammur 14

Hafnarfjörður - Fasteignastofan er nú með í einkasölu mjög gott tvílyft íbúðarhús með aukaíbúð á góðum útsýnisstað í Hvömmunum í Hafnarfirði. Alls er húsið 360,6 ferm. með innbyggðum bílskúr, sem er 69,6 ferm. Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi. Meira
28. júní 2004 | Fasteignablað | 276 orð | 2 myndir

Flókagata 57

Reykjavík - Fasteignasalan Húsakaup er nú með í sölu glæsilega neðri sérhæð í steinhúsi við Flókagötu 57. Íbúðin er 137,1 ferm. auk bílskúrs, sem er 22,7 ferm. Meira
28. júní 2004 | Fasteignablað | 565 orð | 4 myndir

Fúnkisstefnan ryður sér til rúms

UM OG eftir 1900 urðu mikil aldaskil í vestrænni byggingarlist. Handverkið er þá á undanhaldi og ýmislegt sem gert hafði verið einungis fyrir augað hverfur, og svipmót véltækninnar sækir á. Meira
28. júní 2004 | Fasteignablað | 769 orð | 7 myndir

Fylgir kröfum markaðarins hverju sinni

Innréttingar & tæki er rótgróið fyrirtæki sem sérhæfir sig í eldhús- og baðinnréttingum, hreinlætistækjum og öðrum skyldum vörum. Guðlaug Sigurðardóttir skoðaði úrvalið í nýjum húsakynnum fyrirtækisins. Meira
28. júní 2004 | Fasteignablað | 20 orð | 3 myndir

Garden Signature, Kirkjulundi 17, Garðabæ

Matrix: Viðhaldsfrí, nýtísku húsgögn úr áli. Borðplata úr gegnheilu graníti, sessur ofnar úr plastefni. Borð 65.000 kr. Stóll 20.000 kr. Legubekkur 53.000... Meira
28. júní 2004 | Fasteignablað | 7 orð | 1 mynd

Húsasmiðjan

Gegnheill viður og smíðajárn. Verð 16.990 kr.... Meira
28. júní 2004 | Fasteignablað | 360 orð | 2 myndir

Hverafold 29

Reykjavík - Fasteignasalan Borgir er nú með í sölu efri sérhæð í Hverafold 29. Hæðin er 152,3 ferm. að stærð og með innbyggðum bílskúr, sem er 31 ferm., en samtals er íbúðin skráð 183,3 ferm. Meira
28. júní 2004 | Fasteignablað | 1083 orð | 4 myndir

Hvolsvöllur á að fá sterkan miðbæjarsvip

Skipulagstillagan gerir ráð fyrir öflugum miðbæ á Hvolsvelli. Þar verður torg með verzlunar- og þjónustubyggingum og nær fimmtíu íbúðum. Magnús Sigurðsson kynnti sé fyrirhugað deiliskipulag fyrir miðbæ Hvolsvallar. Meira
28. júní 2004 | Fasteignablað | 7 orð | 1 mynd

IKEA

Vågö-plaststóll Verð 1390 kr. Vågö-plastskemill Verð 690... Meira
28. júní 2004 | Fasteignablað | 3 orð | 1 mynd

IKEA

Svinga-hengiróla Verð 11.900... Meira
28. júní 2004 | Fasteignablað | 7 orð | 1 mynd

IKEA

Sävö-stóll, blár eða rauður Verð 3990... Meira
28. júní 2004 | Fasteignablað | 7 orð | 1 mynd

Jón Indíafari, Kringlunni

Kertastjaki Verð áður: 7.900 kr. Verð nú: 4.000... Meira
28. júní 2004 | Fasteignablað | 1159 orð | 3 myndir

Jurtagarðurinn í Skálholti

ÞAÐ eru tískusveiflur í mörgu og líka í garðrækt. Nú eru kryddjurtir í tísku, alls kyns kryddjurtir. Þótt maður fyrirlíti hvers kyns grænmetisræktun og leggi sig ekki niður við jafn ófína hluti og kartöflur á maður helst að hafa sinn eigin kryddgarð. Meira
28. júní 2004 | Fasteignablað | 210 orð | 2 myndir

Krýsuvíkurkirkja

Krýsuvík var fornt höfuðból fyrir sunnan Kleifarvatn, og stóð bærinn upphaflega allmiklu vestar. Bæinn tók af þegar Ögmundarhraun rann yfir mikið gróðurlendi jarðarinnar, líklega á fyrri hluta 11. aldar. Kirkja mun hafa verið í Krýsuvík á 13. öld. Meira
28. júní 2004 | Fasteignablað | 112 orð

Má bjóða þér sæti?

Löngun Íslendinga til að njóta sumarsins í botn, þessa þrjá mánuði þegar sólar er að vænta, er skiljanleg. En veðráttan er ótrygg, þótt sumartími sé, og því er gott að hafa allt til reiðu um leið og sólin sýnir sig. Meira
28. júní 2004 | Fasteignablað | 14 orð | 1 mynd

Norm-X, Auðbrekku 6, Kópavogi

Húsgögn úr álblöndu sem ryðgar ekki. Rókókóstíll. Sófi, borð og tveir stólar: Verð 40.500... Meira
28. júní 2004 | Fasteignablað | 177 orð | 1 mynd

Nýr og endurbættur Hlíðarendi

Hvolsvöllur | Söluskálinn Hlíðarendi á Hvolsvelli hefur nú fengið mikla og góða andlitslyftingu en sl. haust tóku nýir rekstraraðilar við staðnum, þau Katrín Stefánsdóttir og Anton Viggósson, sem einnig reka gistiþjónustuna Ásgarð á Hvolsvelli. Meira
28. júní 2004 | Fasteignablað | 10 orð | 1 mynd

Rúmfatalagerinn

Gegnheill harðviður. Gat í borði fyrir sólhlíf. Samanbrjótanlegt. Verð 19.900... Meira
28. júní 2004 | Fasteignablað | 285 orð | 1 mynd

Tími viðhalds og viðgerða

Íslenzk hús eru yfirleitt tiltölulega ný og stór hluti þeirra byggður eftir 1960. Þörfin á kostnaðarsömu viðhaldi hefur því kannski ekki verið eins aðkallandi og ella af þeim sökum. Meira
28. júní 2004 | Fasteignablað | 402 orð

Útreikningar á greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
28. júní 2004 | Fasteignablað | 18 orð | 1 mynd

Viðarkó, Dalvegi 28, Kópavogi

Húsgögn úr gegnheilu greni frá Lettlandi. Mjög þungt og voldugt og getur staðið úti allt árið. Verð 48.600... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.