Greinar laugardaginn 3. júlí 2004

Forsíða

3. júlí 2004 | Forsíða | 92 orð | 1 mynd

Brando látinn

EIN skærasta kvikmyndastjarna heims, Marlon Brando, lést á sjúkrahúsi í Los Angeles-borg í Bandaríkjunum í fyrradag, áttræður að aldri. Meira
3. júlí 2004 | Forsíða | 191 orð

Grannríki til hjálpar?

JEMENSK stjórnvöld eru reiðubúin til þess að senda hersveitir til friðargæslustarfa í Írak með þeim skilyrðum að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykki þær aðgerðir og að hermennirnir lúti alþjóðlegri stjórn. Meira
3. júlí 2004 | Forsíða | 200 orð

Norsk "stríðsbörn" fá bætur

NORSKA ríkisstjórnin ákvað í gær að "stríðsbörnin" svonefndu, sem áttu norskar mæður en þýzka hermenn að feðrum, fengju greiddar skaðabætur frá ríkinu fyrir illa meðferð sem þau sættu í Noregi frá því síðari heimsstyrjöld lauk. Meira
3. júlí 2004 | Forsíða | 306 orð

Stefnt að niðurstöðu um frumvarpið um helgina

STJÓRNARFLOKKUNUM tókst ekki að komast að niðurstöðu í gær um frumvarp um þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlafrumvarpið á ríkisstjórnarfundi. Meira
3. júlí 2004 | Forsíða | 62 orð | 1 mynd

Ungir sem aldnir á leið úr bænum

FJÖLMARGIR lögðu leið sína úr bænum í gær þegar ein mesta ferðamannahelgi ársins hófst en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var mikil umferð um land allt í gær og gekk hún að mestu áfallalaust. Meira

Baksíða

3. júlí 2004 | Baksíða | 148 orð | 1 mynd

Krían bauð gestina velkomna til Grímseyjar

KRÍAN tók "vel" á móti hópi bandarískra ferðamanna í Grímsey í gærmorgun. Sérstaklega virtist kríuhópurinn hrifinn af manni með bláan hatt en hann lét sig þó hafa það að stilla sér upp þannig að kona hans gæti náð myndum af honum á staðnum. Meira
3. júlí 2004 | Baksíða | 200 orð | 1 mynd

Langveikum börnum boðið í tívolí

LANGVEIK börn og fjölskyldur þeirra gerðu sér glaðan dag á góðgerðardeginum í tívolíinu við Smáralind í Kópavogi í gær. Meira
3. júlí 2004 | Baksíða | 242 orð

Mikill skilningur á stöðu Þingvalla

HEIMSMINJANEFNDIN svonefnd samþykkti einróma á fundi sínum í Kína í gær að setja Þingvelli á heimsminjaskrá Menningarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO. Meira
3. júlí 2004 | Baksíða | 169 orð

Murakami skrifar um Ísland

Mannlaus þögnin fer þessari eyju ótrúlega vel, segir japanski rithöfundurinn Haruki Murakami í grein um Ísland í Lesbók í dag. Greinin birtist að hluta í japanska tímaritinu Title í febrúar sl. Meira
3. júlí 2004 | Baksíða | 181 orð

Sólríkur júní í Reykjavík

SÓLSKINSSTUNDIR í Reykjavík í júní voru 199 og er það 38 stundum fleira en í meðalári, að því er fram kemur í yfirliti frá Veðurstofu Íslands um tíðarfar í júní. Meira

Fréttir

3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Aðsóknin mun aukast verulega að Þingvöllum

RAGNAR Sær Ragnarsson, sveitarstjóri Bláskógabyggðar, segir það ánægjuleg tíðindi að Þingvellir hafi endanlega komist á heimsminjaskrána og hlotið þann virðingarsess sem staðurinn eigi skilið. Meira
3. júlí 2004 | Minn staður | 46 orð | 1 mynd

Aðstoða við blaðburðinn

Vestmannaeyjar | Óskar Gíslason, blaðberi Morgunblaðsins í Vestmannaeyjum, er með góða félaga með sér þegar hann ber blaðið út í austurbæ Heimaeyjar. Hundurinn Lukka og kötturinn Dúlla fylgja honum hvert fótmál. Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Aukinn viðbúnaður vegna Norrönu

AUKINN viðbúnaður lögreglu og tollgæslu var við komu Norrönu til Seyðisfjarðar á fimmtudagsmorgun. Lárus Bjarnason sýslumaður segir það rétt að viðbúnaður hafi verið nokkuð mikill. Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Bill Holm hlýtur viðurkenningu

ÍSLANDSVININUM Bill Holm var veitt viðurkenningin "Cobb Partnership Award" í móttöku í bandaríska sendiráðinu nýlega. Meira
3. júlí 2004 | Minn staður | 170 orð | 1 mynd

Blóðberg

Blóðberg er lágvaxinn smárunni með jarðlægum stönglum en uppréttar hliðargreinar þar sem fíngerð blómin sitja þétt saman á greinaendum. Meira
3. júlí 2004 | Minn staður | 166 orð | 2 myndir

Blóðbergið er nytsamlegt

Í júlímánuði mun Morgunblaðið í samvinnu við Landvernd birta þær 20 blómplöntur sem tilnefndar hafa verið til að bera sæmdarheitið þjóðarblómið. Meira
3. júlí 2004 | Minn staður | 245 orð | 1 mynd

Eigum við ekki að segja heimsmet

Reykjanesbær | "Ef þrír keppendur úr þessum tæplega ellefu þúsund manna bæ fara á Ólympíuleikana í Aþenu er það nokkuð vel að verki staðið, eigum við ekki að segja heimsmet? Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 238 orð

Engin ákvörðun tekin

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðarráðherra segir að stjórnvöld hafi engar ákvarðanir tekið um hvað verði um Rafmagnsveitur ríkisins, RARIK, í nýju starfsumhverfi orkufyrirtækjanna. Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 142 orð

Fagnar umræðu unga fólksins

HALLDÓR Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir ekki koma til greina fyrir Íslendinga að ganga í Evrópusambandið nema að viðunandi samningar um sjávarútveg og landbúnað náist. Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð

FÍB kærir úrskurð Samkeppnisstofnunar

FÉLAG íslenskra bifreiðaeigenda hefur ásamt forsvarsmönnum Alþjóðlegrar miðlunar kært úrskurð Samkeppnisstofnunar frá 30. apríl 2004 í samráðsmáli tryggingafélaganna þriggja og samstarfsaðila þeirra til áfrýjunarnefndar samkeppnismála. Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 655 orð | 1 mynd

Fjölbreyttari vörur á útsölum

Skýrustu árstíðabundnu sveiflurnar í verðlagi á Íslandi eru vegna útsalna verslana; fyrst fljótlega eftir áramótin ár hvert og síðan sumarútsölur eins og nú eru nýhafnar. Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð

Fleiri tilboð allt árið

* Ingvi I. Ingason, framkvæmdastjóri Rafha, segir útsölur hjá raftækjaverslunum oftast í janúar. Á þessu ári sá Hagstofan ástæðu til að tilgreina sérstaklega áhrif útsölunnar á vísitölu neysluverðs. Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Fokker flýgur í fyrsta skipti til Grímseyjar

FLOGIÐ var með 31 bandarískan ferðamann til Grímseyjar í gærmorgun frá Akureyri. Meira
3. júlí 2004 | Minn staður | 222 orð | 1 mynd

Fólk stendur saman í litlum bæjum

"AÐSÓKNIN kom ekki á óvart. Sigrún er áberandi í bæjarlífinu og vinmörg. Og fólk stendur vel saman í svona litlum bæjum," segir Hafsteinn Sigurðsson tónlistarkennari í Stykkishólmi. Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 351 orð

Fær meira fjármagn vegna offituvanda

REYKINGAR og offita ógnar lýðheilsu Íslendinga, sagði Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingaráðherra, á árs afmæli Lýðheilsustöðvar á fimmtudag. Sagðist hann ætla að veita stöðinni 1,5 milljónir króna aukalega til að sinna offituvandanum... Meira
3. júlí 2004 | Minn staður | 97 orð | 1 mynd

Gestastofa Snæfellsjökuls opnuð

GESTASTOFA í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli verður opnuð á Hellnum í Snæfellsbæ á morgun, sunnudag. Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra mun opna gestastofuna kl. 14 og á milli klukkan 15 og 17 verður opið fyrir gesti og gangandi. Meira
3. júlí 2004 | Minn staður | 29 orð

Gokart í Borgarnesi | Bæjarráð Borgarbyggðar...

Gokart í Borgarnesi | Bæjarráð Borgarbyggðar hefur samþykkt fyrir sitt leyti að leyfi verði veitt fyrir rekstri gokartbíla á plani Vírnets í Borgarnesi. Icekart á Íslandi sótti um... Meira
3. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Gullöld í Túrkmenistan?

STJÓRNVÖLD í Mið-Asíuríkinu Túrkmenistan skýrðu frá því fyrir skömmu að íbúafjöldi landsins hefði aukist um 43% undanfarin níu ár. Væru Túrkmenar nú 6,4 milljónir. Meira
3. júlí 2004 | Minn staður | 87 orð

Hestamiðstöð endurskoðuð | Byggðaráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar...

Hestamiðstöð endurskoðuð | Byggðaráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur samþykkt að fela fulltrúum sínum í stjórn Hestamiðstöðvar Íslands að kanna vilja ráðuneyta til áframhaldandi fjárveitinga til miðstöðvarinnar. Meira
3. júlí 2004 | Miðopna | 894 orð

Hlutverk sveitarstjórna í umhverfismálum

Á dögunum var haldin athyglisverð ráðstefna í Álaborg í Danmörku um sjálfbæra þróun í sveitarfélögum. Fyrir tíu árum var haldin annað slíkt þing í Álaborg og var nú kominn tími til að meta stöðu mála. Málþingið nú bar því yfirskriftina Aalborg + 10, þ.e. Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Hringbrautin sprengir sér leið

NÝJA Hringbrautin í Reykjavík mun liggja undir Bústaðavegarbrúna, og af þeim sökum hefur þurft að sprengja klöpp fyrir nýrri braut rétt við gatnamótin. Meira
3. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 197 orð

Hryðjuverkamenn vildu kaupa

MEINTIR hryðjuverkamenn höfðu verið á höttunum eftir því að kaupa sprengjuoddana sem pólskir hermenn fundu nýlega í Írak og talið er að hafi að geyma taugagasið Cyclosarin. Þetta kom fram hjá Marek Dukaczewsky, hershöfðinga í pólska hernum, í gær. Meira
3. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 285 orð

Hryðjuverkum hótað í Evrópu

Í YFIRLÝSINGU sem birt var í nafni al-Qaeda-hryðjuverkasamtakanna í arabísku dagblaði í Lundúnum í gær eru hryðjuverkaárásir boðaðar í Evrópu eftir að vopnahlé það, sem Osama bin Laden bauð, rennur út hinn 15. júlí. "Til Evrópubúa ... Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Kristján Jóhannsson í sturtu Títós

KRISTJÁN Jóhannsson óperusöngvari segist lifa eins og kóngur í ríki sínu þessa dagana þar sem hann er við æfingar í Króatíu á nýrri uppfærslu óperunnar Normu eftir Bellini og mun hann einnig taka þátt í uppsetningu á Aidu. Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Landsbankinn styrkir námsmenn

LANDSBANKI Íslands afhenti nýlega námsstyrki Landsbankans. Allir námsmenn sem eru félagar í Námunni hafa rétt á að sækja um styrkina. Að þessu sinni bárust rúmlega 300 umsóknir. Veittir voru ellefu styrkir, alls að upphæð kr. 2.500.000. Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð

Langur laugardagur í miðborginni

"LANGUR laugardagur" er í verslunum í miðborg Reykjavíkur í dag. Af því tilefni bregða þrjár verslanir við Laugaveg á leik með viðskiptavinum. Í útstillingargluggum þessara verslana er falinn einn sparibangsi frá Landsbankanum. Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 130 orð

Launanefnd hefur fullt traust

STJÓRN Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) hefur fullt traust á stefnu og störf Launanefndar sveitarfélaga, en þetta kemur fram í fundargerð sambandsins varðandi ályktanir og áskorun Kennarasambands Íslands (KÍ) um "að beita öllum tiltækum ráðum... Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir

Líf í síðustu ánum

HRÚTAFJARÐARÁ og Breiðdalsá voru opnaðar síðastar laxveiðiáa á fimmtudaginn. Tveir laxar veiddust í Hrútu á fyrstu vaktinni og urðu menn laxa varir á 4-5 veiðistöðum. Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð

Lyfjaútgjöld lækka um 142 milljónir

LYFJAÚTGJÖLD Tryggingastofnunar lækka um 142 milljónir króna á þessu ári. Lækkunin kemur í kjölfar lækkunar á lyfjaverði frá innflytjendum frumlyfja sem tók gildi um mánaðamótin. Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Lögreglustöðin í nýtt húsnæði

NÝ LÖGREGLUSTÖÐ var tekin í notkun í Mosfellsbæ í gær og fóru bæjarbúar margir hverjir á stöðina og kynntu sér aðstæður í tilefni dagsins. Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Margt í boði á goslokahátíð

VESTMANNAEYINGAR minnast þess um helgina að í dag, 3. júlí, er 31 ár frá því Heimaeyjargosinu lauk formlega. Margt verður til gamans gert en hápunkturinn er þegar fólk safnast saman í Skvísusundi í kvöld til að skemmta sér og öðrum. Meira
3. júlí 2004 | Minn staður | 485 orð | 1 mynd

Málefni aldraðra þurfa að hafa forgang

Selfoss | "Við vinnum á Heilbrigðisstofnuninni og höfum orðið varar við þær miklu væntingar sem eru í kringum þessa nýbyggingu og líka loforðin sem eru í kringum hana," segja læknaritararnir Guðfinna Ólafsdóttir og Erna Sigurjónsdóttir. Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð

Mánaðarfangelsi fyrir líkamsárás

HÉRAÐSDÓMUR Vestfjarða dæmdi í gær rúmlega þrítugan karlmann í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi fyrir tvær líkamsárásir á Ísafirði í desember 2003. Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Með rósir á hjólabretti

FÓLK notar fjölbreyttar leiðir til að komast á milli staða yfir hlýjustu mánuði ársins. Margir ganga, aðrir hjóla, sumir renna sér á línuskautum en stúlkan á myndinni valdi hjólabretti til að létta sér gönguna. Meira
3. júlí 2004 | Minn staður | 53 orð

MENOR | Aðalfundur Menningarsamtaka Norðlendinga verður...

MENOR | Aðalfundur Menningarsamtaka Norðlendinga verður haldinn á Gamla Bauk á Húsavík í dag og hefst kl. 13.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða veitt verðlaun í ljóðasamkeppni MENOR og Heima er bezt. Munu höfundar flytja vinningsljóð sín. Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 162 orð

Mótmæla löggæslukostnaði á Landsmóti UMFÍ

BYGGÐARÁÐ sveitarfélagsins Skagafjarðar bókaði á fundi sínum í vikunni mótmæli við því að mótshaldarar Landsmóts UMFÍ á Sauðárkróki um næstu helgi verði krafðir um greiðslu á löggæslukostnaði upp á 2,5 milljónir króna. Meira
3. júlí 2004 | Miðopna | 1182 orð | 1 mynd

Norðurlönd - svæði í forystu á sviði vísindarannsókna og nýbreytni

Eftir ráðherra menntamála og rannsókna á Norðurlöndum, Ullu Tørnæs og Helge Sander, Danmörku, Tuula Haatainen, Finnlandi, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, Íslandi, Kristin Clemet, Noregi, og Thomas Östros, Svíþjóð.: "Á Norðurlöndum eigum við hráefni á borð við fiskinn í sjónum í vestri, skógana í austri og á stöku stað olíu og önnur jarðefni. Mikilvægasta auðlindin er þó tvímælalaust þekking og kunnátta íbúanna í þessum löndum." Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Nýr tímatökubúnaður tekinn í notkun

200 METRA körtubílabraut hefur verið opnuð á 1.400 fermetra svæði á norðurenda efsta bílaplans Kringlunnar í Reykjavík. Meira
3. júlí 2004 | Minn staður | 199 orð

Nýtt deiliskipulag verði unnið fyrir urðun

Selfoss | Sorpstöð Suðurlands hefur lagt til að gert verði nýtt deiliskipulag fyrir urðunarsvæðið í Kirkjuferjuhjáleigu til að leysa deilur við Sveitarfélagið Ölfus. Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Ný verslun Krónunnar í Breiðholti

KRÓNAN opnaði nýja verslun við Jafnasel í Breiðholti í Reykjavík í gær. Var slegið upp grillveislu í tilefni opnunarinnar þar sem starfsfólk Krónunnar tók á móti gestum með veitingum. Opnunarhátíð stendur yfir um helgina með opnunartilboðum og kynningum. Meira
3. júlí 2004 | Minn staður | 245 orð

Nærri milljón í umferðarlagabrot síðustu daga

Undanfarna viku hefur Héraðsdómur Norðurlands eystra svipt sex karla og eina konu ökurétti vegna aksturs undir áhrifum áfengis og þurftu fimm viðkomandi að borga 130.000 hver í sekt en einn þeirra 100.000. Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 404 orð

Ómakleg tilraun til að sverta tillögur hópsins

ÁTAKSHÓPUR Höfuðborgarsamtakanna mótmælir harðlega grófri og ómaklegri tilraun samgöngunefndar Reykjavíkur til að sverta og ófrægja miðlunartillögur hópsins að endurbótum á framkvæmdaáætlun vegna færslu Hringbrautarinnar. Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

"Þetta er sorgarsaga fyrir samfélag heyrnarlausra"

FÉLAG heyrnarlausra segir stóran hóp heyrnarlausra barna hafa sætt kynferðislegri misnotkun í heimavist Heyrnleysingjaskólans fyrr á árum og mun óska eftir opinberri rannsókn á því hvernig slíkt gat viðgengist um áratuga skeið. Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Rannsókn á flugvél Íslandsflugs að ljúka

RANNSÓKN á Dornier-flugvél Íslandsflugs sem magalenti á Siglufjarðarflugvelli á miðvikudagskvöldið í síðustu viku er langt komin, að sögn Þormóðs Þormóðssonar, rannsóknarstjóra Rannsóknarnefndar flugslysa. Vélin fer í tryggingaskoðun á næstu dögum. Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 290 orð

Réttarstaða einkaskóla verði tryggð

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra leggur áherslu á að tryggja réttarstöðu sjálfstæðra skóla og einkaskóla og auka fjölbreytni og valfrelsi fjölskyldna, en þetta hafi verið eitt þeirra atriða sem höfð voru að leiðarljósi við skoðun á... Meira
3. júlí 2004 | Minn staður | 144 orð

Sameining verkalýðsfélaga samþykkt

VERKALÝÐSFÉLAG Raufarhafnar hefur sameinast Verkalýðsfélagi Húsavíkur undir nafni þess síðarnefnda. Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 103 orð

Samið við Arnarfell um Ufsarveitu

LANDSVIRKJUN hefur ákveðið að ganga til samninga við verktakafyrirtækið Arnarfell um gerð Ufsarveitu, sem er síðari verkhluti Kárahnjúkavirkjunar. Arnarfell átti lægsta tilboð í verkið, 1,9 milljarða króna, sem var 73% af kostnaðaráætlun. Meira
3. júlí 2004 | Miðopna | 700 orð

Skilyrði standast stjórnarskrá

Að loknum forsetakosningum vekur athygli, hve óvandaður málflutningur stuðningsmanna Ólafs Ragnars Grímssonar er um úrslit kosninganna. Meira
3. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Skoðanir eru skiptar um réttarhöldin yfir Saddam

DAGBLÖÐ í löndunum við Persaflóann fögnuðu því í gær að réttarhöld yfir Saddam Hussein, fyrrverandi forseta Íraks, skyldu hafin en Saddam var leiddur fyrir dómara í fyrradag. Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Slæddu upp enska sprengju með trollinu

ÁHÖFNIN á Brettingi NS50 frá Vopnafirði fékk heldur betur óvænta veiði í trollið hjá sér er skipið var að veiðum austan við landið. Reyndist það vera ensk sprengja úr seinni heimsstyrjöldinni. Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð

Startari í flúrljósi brann yfir

OFT getur lítil þúfa velt þungu hlassi og það sannaðist í Smáralindinni í gærmorgun. Þangað var stefnt öllu lausu liði Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins er eldvarnarkerfi hússins sendi frá sér boð um hættu. Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 143 orð

Sterkur skjálfti við Kötluöskju

JARÐSKJÁLFTI, sem var í kringum fjórir á Richter, varð í Mýrdalsjökli laust fyrir klukkan fjögur í fyrrinótt. Skjálftinn átti upptök sín við Austmannsbungu, við norðausturbrún Kötluöskjunnar. Meira
3. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Stjórnarkreppa í Prag

DAGINN eftir að Vaclav Klaus, forseti Tékklands, tók við afsagnarbréfi Vladimirs Spidla forsætisráðherra fól hann í gær bráðabirgðaleiðtoga tékkneska Jafnaðarmannaflokksins, Stanislav Gross, umboð til að mynda nýja ríkisstjórn. Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 143 orð

Stjórnarnefnd LSH ræðir málið á mánudaginn

PÁLMI Ragnar Pálmason, formaður stjórnarnefndar LSH, segir að ákveðið hafi verið að halda aukafund í nefndinni á mánudag og forsvarsmönnum átakshópsins verði boðið að sitja fundinn. Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð

Styrkir til náms í lýðháskólum á Norðurlöndunum

NORRÆNA félaginu hefur verið úthlutað framlagi af nýrri Nordplus-voksen áætlun Norrænu ráðherranefndarinnar til þess að gera Íslendingum auðveldara að sækja lýðháskóla á hinum Norðurlöndunum. Styrkupphæðin sem nemur u.þ.b. Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 579 orð | 2 myndir

Uppspretta lýðræðis og náttúruundur á heimsmælikvarða

Lof var borið á umsókn Íslands um að koma Þingvöllum á heimsminjaskrá. Á fundi UNESCO í Kína var rætt um 48 staði. Meira
3. júlí 2004 | Minn staður | 377 orð

Úr bæjarlífinu

Margar skemmtilegar gönguleiðir eru á Suðurnesjum og áhugaverðir staðir að skoða. Meira
3. júlí 2004 | Minn staður | 385 orð | 1 mynd

Verkefnin framundan kölluðu á rýmra húsnæði

UNDIRRITAÐ hefur verið samkomulag um að Sparisjóðabanki Íslands leggi tæplega 2.500 fermetra húsnæði í Ólafsfirði sem hlutafé í MT-bíla og verði hluthafi í fyrirtækinu. Viðskiptin eiga sér stað fyrir milligöngu Sparisjóðs Ólafsfjarðar. Meira
3. júlí 2004 | Minn staður | 243 orð | 1 mynd

Vill þakka fólkinu sjálfu fyrir listamannalaunin

Jónas Viðar, myndlistarmaður á Akureyri, hefur ákveðið að gefa níu bæjarbúum níu myndlistarverk eftir sjálfan sig, en verkin eru metin á rúmlega tvær milljónir króna. Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð

Virkjanir OR til sýnis

Í ÁR fagna íslensk orkufyrirtæki hundrað ára afmæli rafvæðingar á Íslandi. Af þessu tilefni býður Orkuveita Reykjavíkur áhugasömum gestum að skoða virkjanir sínar og kynna sér rekstur þeirra til 15. júlí. Meira
3. júlí 2004 | Minn staður | 112 orð

Þjóðargjáin

Talað er um gjá milli þings og þjóðar og hyldýpisgjá milli þjóðar og forseta. Baldur Garðarsson fyllist eldmóði þegar hann heyrir "gjálífisumræðuna". Meira
3. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Þrír fórust í tilræði í Tyrklandi

ÞRÍR biðu bana og meira en tuttugu særðust þegar bílsprengja sprakk í bænum Van í austurhluta Tyrklands í gær. Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Þúsund fermetrar bætast við flugstöðina

INNRITUNARSALUR Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli hefur verið tekinn formlega í notkun eftir stækkun um 1.000 fermetra. Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra klippti á borðann í gær. Meira
3. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Össur hf. styrkir ÍF

ÖSSUR hf. og Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) hafa framlengt samstarfssamning sinn. Samningurinn gildir frá 2005 til 2008. Um er að ræða fjárhagslegan styrk sem er ætlaður til styrktar ÍF m.a. við undirbúning og þátttöku á Ólympíumóti fatlaðra í Peking 2008. Meira

Ritstjórnargreinar

3. júlí 2004 | Leiðarar | 329 orð

MENNING Í VÍÐUM SKILNINGI

Lesbók Morgunblaðsins hefur á undanförnum árum tekið nokkrum breytingum, einkum hvað varðar efni og efnistök. Lögð hefur verið sífellt meiri áhersla á að blaðið endurspeglaði menningarlíf hérlendis sem og erlendis á líðandi stund. Meira
3. júlí 2004 | Staksteinar | 257 orð | 2 myndir

"Nýja skoðunin ritstjórans"

Ólafur Teitur Guðnason, blaðamaður á Viðskiptablaðinu, hefur að undanförnu stundað athyglisverðar rannsóknir á fréttaflutningi fjölmiðla og umfjöllun þeirra um deilumál líðandi stundar. Meira
3. júlí 2004 | Leiðarar | 399 orð

Þvert á mæri tíma og rúms

Uppfærsla á óperu Mozarts "Brottnáminu úr kvennabúrinu", í Komische Oper í Berlín, sem sýnd er um þessar mundir, hefur vakið svo sterk viðbrögð meðal áhorfenda, að sagt hefur verið frá því víða um heim. Meira

Menning

3. júlí 2004 | Bókmenntir | 534 orð

Ást og draumur

Höf.: Draumey Aradóttir. 68 bls. Bókaforlagið Blátunga, Lundi í Svíþjóð. Prentun: Margmiðlun Sigurjóns & Jóhannesar. Lundi, 2003. Meira
3. júlí 2004 | Fólk í fréttum | 305 orð | 1 mynd

Bjánavæðingin

Ljósvaka finnst afar athyglisverð sú þróun sem hefur átt sér stað í sjónvarpi á síðustu árum að sýna karlmenn sem bjána. Meira
3. júlí 2004 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Doktorinn fær útrás

DOKTOR Gunni, Gunnar Lárus Hjálmarsson, er landsþekktur tónlistarsérfræðingur. Margir muna eftir þáttunum Alætan á Rás 2 og syrgja þá. Þeir hinir sömu ættu nú að taka gleði sína á ný, því Doktorinn er snúinn aftur á Skonrokki. Meira
3. júlí 2004 | Menningarlíf | 169 orð | 1 mynd

Engill í vestur-bænum tilnefndur

Engill í vesturbænum eftir Kristínu Steinsdóttur og Höllu Sólveigu Þorgeirsdóttur hefur verið tilnefnd til Vestnorrænu barnabókaverðlaunanna 2004. Meira
3. júlí 2004 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Bandarísk kona, sem er ákærð fyrir að hafa elt og hótað leikkonunni Catherine Zeta Jones , hefur skrifað bréf þar sem hún biðst afsökunar á framferði sínu. Meira
3. júlí 2004 | Fólk í fréttum | 531 orð | 1 mynd

Gísli norski slær í gegn ...

GÍSLI, sem í haust gefur út fyrstu breiðskífuna sína undir merkjum EMI, stóð vígreifur ásamt hljómsveit á hinu svokallaða tjaldsvæðissviði ("camping stage") á þriðjudaginn. Meira
3. júlí 2004 | Fólk í fréttum | 284 orð | 1 mynd

Herferð gegn eiturlyfjum

Í ÁR leggur Hróarskelduhátíðin sérstaka áherslu á að hún sé á móti eiturlyfjum, hvort sem þau eru hörð eða mjúk. Meira
3. júlí 2004 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd

Hrifinn af Maus

BRIAN Molko, söngvari Placebo, lætur vel af hljómsveitinni Maus, sem hitar upp fyrir Placebo í Laugardalshöll á miðvikudaginn. "Við þekkjum tónlistina þeirra og líkar vel. Meira
3. júlí 2004 | Menningarlíf | 267 orð

Hver er sinnar gæfu smiður

Kvikmyndahátíðir eru sannkallaðar veislur fyrir alla unnendur listarinnar. Á sunnudaginn verður gangsett ein slík á Hólmavík og ber hún yfirskriftina 101 Hólmavík. Meira
3. júlí 2004 | Fólk í fréttum | 287 orð | 1 mynd

Karnivalstemning

KARNIVAL var sett í Klink og Bank í Brautarholti í gær með opnun myndlistarsýninga og tónleikum. Fjörið heldur áfram í dag með markaðsdegi, tónleikum og fjölmörgum fleiri uppákomum. Berglind Ágústsdóttir og Þorgeir Frímann Óðinsson skipulögðu markaðinn. Meira
3. júlí 2004 | Fólk í fréttum | 371 orð

KVIKMYNDIR - Háskólabíó

Stjórnendur: Joe Berlinger og Bruce Sinofsky. Fram koma: Hljómsveitin Metallica o.fl. Heimildarmynd. Bandaríkin, 140 mín. Meira
3. júlí 2004 | Fólk í fréttum | 232 orð

KVIKMYNDIR - Regnboginn og Laugarásbíó

Leikstjórn: Nick Hamm. Aðalhlutverk: Greg Kinnear, Rebecca Romijn-Stamos og Robert De Niro. Bandaríkin, 102 mín. Meira
3. júlí 2004 | Fólk í fréttum | 190 orð | 1 mynd

Leyndardómur myndasögunnar afhjúpaður

DAGUR teiknimyndasögunnar, "Free Comic Book Day", verður haldinn hátíðlegur í dag í húsnæði myndasöguverslunarinnar Nexus. Þar hyggjast Nexus-menn, með Pétur Yngva Yamagata í fararbroddi, gefa fjöldann allan af glænýjum myndasögum. Meira
3. júlí 2004 | Kvikmyndir | 404 orð | 1 mynd

Marlon Brando fallinn frá

LEIKARINN Marlon Brando er látinn, áttræður að aldri. Brando, sem er heimsþekktur fyrir leik sinn í myndum á borð við A Streetcar Named Desire , On the Waterfront og The Godfather lést á sjúkrahúsi í Los Angeles á fimmtudag,. Meira
3. júlí 2004 | Myndlist | 702 orð | 1 mynd

MYNDLIST - Listasafn ASÍ

Til 4. júlí. Listasafn ASÍ er opið þriðjudaga til sunnudaga kl. 14-18. Meira
3. júlí 2004 | Menningarlíf | 800 orð | 1 mynd

Spuninn er tjáning

"I'm in love with my car..." emja Queen í útvarpinu í bílnum á leiðinni á stefnumót mitt við franska organistann Thierry Mechler í Hallgrímskirkju. Hann er nýlentur á Íslandi, ætlar að halda tvenna tónleika í kirkjunni, í hádeginu í dag kl. Meira
3. júlí 2004 | Menningarlíf | 498 orð | 1 mynd

Stíllinn ólíkur öllum öðrum

ENDURREISN í flutningi barokktónlistar á Íslandi hefur að miklu leyti átt sér stað á Sumartónleikum í Skálholtskirkju, með metnaðarfullum íslenskum flytjendum, þekktum erlendum tónlistarmönnum á sviði barokktónlistar og flutningi tónlistar á... Meira

Umræðan

3. júlí 2004 | Bréf til blaðsins | 467 orð

Autt er afstaða

Í AÐDRAGANDA og nú í kjölfar forsetakosninga hefur mikið verið rætt um auð atkvæði. Meira
3. júlí 2004 | Bréf til blaðsins | 192 orð

Á að fara eftir lögum

UMRÆÐAN um fjölmiðlafrumvarpið varð að hálfgerðu gaspursfári sem færði þjóðina lítið nær efnislegum raunveruleika frumvarpsins. Meira
3. júlí 2004 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Hlutverk heilsulinda í forvörnum

Guðmundur Björnsson skrifar um heilsueflingu: "Nú er bara að drífa sig og mæta í heilsulindirnar, því þá sannast hið fornkveðna - að betra er heilt en vel gróið." Meira
3. júlí 2004 | Aðsent efni | 274 orð

Hóflegt brot á stjórnarskránni

Í FRÉTTUM Sjónvarpsins 1. júlí sl. Meira
3. júlí 2004 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Íþróttalistaverk minni á Melavöllinn

Ingimar Jónsson skrifar um útilistaverk: "Ágæt er sú hugmynd að reisa íþróttalistaverk á Melatorgi." Meira
3. júlí 2004 | Aðsent efni | 286 orð | 1 mynd

Tvær fyrirspurnir til Þórunnar Guðmundsdóttur

Ríkharð Brynjólfsson skrifar um forsetakosningar: "Hvaðan hafði kjörstjórn upplýsingar um hina ýmsu sem ætluðu að skila auðu?" Meira
3. júlí 2004 | Bréf til blaðsins | 390 orð | 2 myndir

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hæðast að neytendum MÉR finnst kartöflubændur hæðast að okkur neytendum því pokarnir eru ekki gegnsæir. Eins hafa þeir sett rófur í litaða poka. Þetta er til háborinnar skammar og mjög bagalegt fyrir neytendur. Meira
3. júlí 2004 | Aðsent efni | 316 orð | 1 mynd

Við, 57,5%, kusum hann ekki

Helgi Ormsson skrifar um þjóðaratkvæði: "Þjóðin vill ekki pólitískan forseta..." Meira

Minningargreinar

3. júlí 2004 | Minningargreinar | 626 orð | 1 mynd

ÁRNI EIRÍKUR ÁRNASON

Árni Eiríkur Árnason fæddist í Reykjavík 17. ágúst 1972. Hann lést í Svíþjóð 17. júní síðastliðinn. Foreldrar hans eru Steinbjörg Elíasdóttir, f. 15. janúar 1948, og Árni Eiríksson, f. 9. júlí 1948. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2004 | Minningargreinar | 197 orð | 1 mynd

BJARNI HERJÓLFSSON

Bjarni Herjólfsson fæddist í Vestmannaeyjum 19. júlí 1932. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 3. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 15. júní. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2004 | Minningargreinar | 1426 orð | 1 mynd

EYJÓLFUR HANNESSON

Eyjólfur Hannesson fæddist á Núpsstað í Fljótshverfi 22. júní 1907. Hann lést á Borgarspítalanum 23. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hannes Jónsson bóndi, f. 13.1. 1880, d. 29.8. 1968, og kona hans Þóranna Þórarinsdóttir, f. 14.5. 1886, d. 8.9. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2004 | Minningargreinar | 356 orð | 1 mynd

HÉÐINN JÓNSSON

Héðinn Jónsson fæddist í Sægrund á Dalvík 20. október 1932. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík hinn 25. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 7. júní. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2004 | Minningargreinar | 755 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG HELGA GUÐMUNDSDÓTTIR

Hún amma okkar Ingibjörg Helga Guðmundsdóttir, eða Inga amma eins og við kölluðum hana alltaf, hefði orðið 100 ára í dag. Okkur langar að minnast þessarar merkiskonu í fáeinum orðum. Inga amma var fædd 3. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2004 | Minningargreinar | 216 orð | 1 mynd

JÓHANNA GUÐRÚN KJARTANSDÓTTIR

Jóhanna Guðrún Kjartansdóttir fæddist í Hafnarfirði 27. nóvember 1948. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítala - háskólasjúkrahúss við Hringbraut 19. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 1. júlí. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2004 | Minningargreinar | 3203 orð | 1 mynd

JÓN ARNGRÍMSSON

Jón Arngrímsson bóndi á Árgilsstöðum fæddist á Árgilsstöðum í Hvolhreppi 5. júní 1931 og átti þar heima til dánardægurs. Hann lést á heimili sínu hinn 18. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Arngrímur Jónsson bóndi á Árgilsstöðum, f. 1901, d. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2004 | Minningargreinar | 2743 orð | 1 mynd

SIGRÚN PÁLSDÓTTIR

Sigrún Pálsdóttir, Svínafelli, andaðist á hjúkrunarheimilinu á Höfn að kvöldi 27. júní síðastliðinn. Sigrún fæddist í Austurbænum á Svínafelli 7. apríl 1926. Foreldrar hennar voru Halldóra Sigurðardóttir, f. 4. ágúst 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2004 | Minningargreinar | 345 orð | 1 mynd

SVEINN SVERRIR SVEINSSON

Sveinn Sverrir Sveinsson fæddist á Borgarfirði eystra 15. október 1924. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 13. maí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Hjallakirkju í Kópavogi 21. maí. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

3. júlí 2004 | Sjávarútvegur | 259 orð

Hæpið að menn geti gert út á línu

* Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, segir marga dagakarla hafa hringt á skrifstofu sambandsins frá því að þeir fengu bréf frá Fiskistofu til að fá nánari upplýsingar. Meira
3. júlí 2004 | Sjávarútvegur | 314 orð | 2 myndir

Kvótahæsti bátur með rúm 82 tonn

SÓKNARDAGABÁTURINN Örkin SF frá Hornafirði fær úthlutað mestum kvóta þegar dagabátum verður úthlutað krókaaflamarki á næsta fiskveiðiári, samkvæmt lögum sem samþykkt voru á Alþingi sl. vor. Meira

Viðskipti

3. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 121 orð

Bakkavör lækkaði um 5,2%

HLUTABRÉF Bakkavarar lækkuðu um 5,2% í Kauphöll Íslands í gær í kjölfar afkomuviðvörunar frá hlutdeildarfélagi Bakkavarar, breska matvælaframleiðandanum Geest Plc. Í viðvöruninni kom fram að afkoma ársins yrði líklegast undir væntingum greiningaraðila. Meira
3. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 346 orð | 1 mynd

Beðið um 239 milljarða skipti

LAGÐAR voru fram beiðnir um skipti á 239 milljörðum króna að nafnvirði af heildarupphæð útgefinna hús-og húsnæðisbréfa í skiptiútboði sjóðsins í vikunni. Meira
3. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 197 orð | 1 mynd

Hlutur Kára í deCODE minnkar

KÁRI Stefánsson stofnandi og forstjóri deCODE genetics hefur gert áætlun sem veitir verðbréfamiðlun leyfi til selja fyrir hann allt að 400 þúsund hluti í deCODE, eða 12% af hlut hans í félaginu, á næstu 12 mánuðum. Meira
3. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 42 orð | 1 mynd

Sigurður Helgason í stjórn IATA

SIGURÐUR Helgason, forstjóri Icelandair , hefur verið kjörinn í stjórn IATA (International Air Transport Association), alþjóðasambands flugfélaga. Meira
3. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 421 orð | 1 mynd

Styrkir og skattaívilnanir skipta miklu máli

STYRKIR og skattaívilnanir til erlendra kvikmyndaframleiðenda hér á landi skipta miklu máli fyrir íslenska kvikmyndaframleiðslu og efnahag landsins í heild, segir Jón Þór Hannesson, forstjóri íslenska kvikmyndaframleiðslufyrirtækisins Saga Film. Meira

Daglegt líf

3. júlí 2004 | Daglegt líf | 351 orð | 1 mynd

Allir í útilegu

NÚ stendur yfir ein mesta útileguhelgi sumarsins, að sjálfri verslunarmannahelginni undanskilinni. Víða tekur fjöldi fólks sig saman og mætir hresst á Landsmót hestamanna á Hellu, í Þórsmörk eða í árlega útilegu háskólanema í Skógum. Meira
3. júlí 2004 | Daglegt líf | 80 orð

Eitt þekktasta hús Gaudi sýnt í fyrsta sinn

Barcelona er vinsæll áfangastaður íslenskra ferðamanna og þar er margt að sjá, t.d. sérstæðan arkitektúr og mannlífið á Römblunni. Meira
3. júlí 2004 | Daglegt líf | 754 orð | 3 myndir

Flatmagað í fögru fiskimannaþorpi

Calpe er nýr áfangastaður Íslendinga á Spáni. Helga Alexandersdóttir leikskólastjóri var í fyrstu ferðinni og segist mæla með staðnum fyrir þá, sem vilja slaka á í rólegu og fallegu umhverfi. Meira
3. júlí 2004 | Daglegt líf | 491 orð | 2 myndir

Puccini-hátíð í Toscana Árleg óperuhátíð tileinkuð...

Puccini-hátíð í Toscana Árleg óperuhátíð tileinkuð tónskáldinu Puccini verður haldin nú í sumar í Torre del Lago í Toscana á Ítalíu, en tónskáldið bjó og starfaði á þessum slóðum. Hátíðin er nú haldin í 50. Meira
3. júlí 2004 | Daglegt líf | 696 orð | 5 myndir

Sonnettur og kaldir réttir

Lautarferðir hafa e.t.v. ekki náð miklum vinsældum á Íslandi, og er ekki ólíklegt að veðurfar eigi einhvern þátt í því. Á góðviðrisdögum er þó fátt yndislegra en að aka út fyrir bæinn og setjast að snæðingi í guðsgrænni náttúrunni. Meira

Fastir þættir

3. júlí 2004 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Í dag er 75 ára Hannes Þ. Sigurðsson, Miðleiti 12, Reykjavík, fv. deildarstjóri hjá Sjóvá-Almennum. Hannes er að heiman á... Meira
3. júlí 2004 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 3. júlí, er níræður Ingólfur Sveinsson, fyrrverandi lögregluþjónn, Sunnuhlíð, Kópavogi. Hann er að... Meira
3. júlí 2004 | Fastir þættir | 378 orð | 1 mynd

Aðeins ein skeifa fór undan alla leiðina

ALLTAF kemur einhver hópur mótsgesta ríðandi á landsmót hestamanna. Þeir sem komu lengst að að þessu sinni eru þeir Bjarni Einarsson og Þorsteinn Gústafsson en þeir lögðu upp frá Egilsstöðum og voru ellefu daga á leiðinni. Meira
3. júlí 2004 | Dagbók | 472 orð | 1 mynd

Baráttukona með hugsjónir

Edda Björgvinsdóttir fæddist í Reykjavík árið 1952. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 1972 og útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands 1978. Edda hefur starfað sem leikari, leikstjóri og höfundur við fjölmörg leikhús m.a. Þjóðleikhúsið, Borgarleikhúsið, Leikfélag Íslands og Alþýðuleikhúsið. Hún hefur einnig leikstýrt og samið handrit fyrir velflesta starfandi ljósvakamiðla á Íslandi. Edda á fjögur börn. Meira
3. júlí 2004 | Fastir þættir | 226 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Lausn á þraut 6. Meira
3. júlí 2004 | Viðhorf | 839 orð

Fyrirsögn

"Ef til vill eiga Össur og aðrir verjendur miðla Norðurljósa eftir að koma til varnar Morgunblaðinu og blaðamönnum þess og finna að árásum Ólafs Ragnars og Marðar, en það er þó ólíklegt." Meira
3. júlí 2004 | Dagbók | 79 orð | 1 mynd

Gjörningur í tilefni opnunar

New York | Ragnar Kjartansson og Gabríela Friðriksdóttir frömdu gjörning við opnun myndlistarsýningarinnar Where Do We Go From Here? (Hvert liggur leið okkar héðan? Meira
3. júlí 2004 | Dagbók | 333 orð | 1 mynd

Göngumessa á goslokahátíð ÞESSA helgi, 2.

Göngumessa á goslokahátíð ÞESSA helgi, 2.-4. júlí, fagna Vestmannaeyingar goslokum, en í ár er 31 ár liðið síðan gosinu lauk í Vestmannaeyjum. Í Landakirkju verður goslokanna minnst með því að fara í göngumessu sem hefst í Landakirkju kl. 11. Meira
3. júlí 2004 | Fastir þættir | 197 orð

Hestaferð frá Eyrarbakka til Gimli

DECLAN O'Driscoll frá Montreal í Kanada og Karl Ágúst Andrésson á Eyrarbakka eru að skipuleggja hestaferðina "Leiðin til Gimli" næsta sumar í tilefni þess að þá verða 130 ár frá því Íslendingar settust að í Gimli í Manitoba. Meira
3. júlí 2004 | Fastir þættir | 1036 orð

ÍSLENSKT MÁL

Algengt er að ruglað sé saman föstum orðasamböndum eða á einhvern hátt rangt með þau farið. Athugull lesandi benti umsjónarmanni á nýlegt dæmi af þessum toga. Í Ríkisútvarpinu var fyrir skömmu fjallað um erlendan listamann. Meira
3. júlí 2004 | Dagbók | 1032 orð | 1 mynd

(Lúk. 6.)

Guðspjall dagsins: Verið miskunnsamir. Meira
3. júlí 2004 | Fastir þættir | 223 orð | 1 mynd

Metingur á landsmóti en Rembingur úti í haga

ÖLL kynbótahrossin sem sýnd eru á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum eru skoðuð rækilega eftir sýninguna. Hófhlífar eru vigtaðar og athugað er hvort hrossin hafi gripið á sig eða særst í munni. Meira
3. júlí 2004 | Dagbók | 38 orð

Orð dagsins: Ég segi yður: Þannig...

Orð dagsins: Ég segi yður: Þannig verður fögnuður með englum Guðs yfir einum syndara, sem gjörir iðrun. (Lúk. 15,10.) Meira
3. júlí 2004 | Fastir þættir | 138 orð | 1 mynd

Óvæntur fundur skyldmenna

EFTIR að leikhópur Þjóðleikhússins hafði flutt verkið Sögu Nýja Íslands eða New Iceland's Saga í Gimli í Kanada um liðna helgi hittu bræðurnir Jóhann Sigurðarson og Þorsteinn Gauti Sigurðsson nána ættingja sína sem þeir höfðu aldrei séð en heyrt af. Meira
3. júlí 2004 | Fastir þættir | 625 orð | 3 myndir

"Þetta er ferð sem ég geymi með mér"

Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra heimsótti Manitoba og Alberta í Kanada á nýliðnum dögum. Steinþór Guðbjartsson forvitnaðist um áhrifin áður en ráðherrann hélt ásamt fylgdarliði sínu til Íslands. Meira
3. júlí 2004 | Fastir þættir | 125 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. c4 c5 4. d5 b5 5. Rbd2 bxc4 6. e4 d6 7. Bxc4 Bg7 8. 0-0 0-0 9. Hb1 a5 10. a4 Rbd7 11. b3 Rb6 12. He1 Hb8 13. h3 Rxc4 14. Rxc4 Ba6 15. Bd2 Bxc4 16. bxc4 Hb4 17. Bxb4 axb4 18. e5 Re8 19. h4 Dc7 20. De2 Da5 21. Dc2 h6 22. g3 Rc7 23. Meira
3. júlí 2004 | Fastir þættir | 144 orð

Vefur um reiðleiðir á Íslandi opnaður

KYNNINGARÚTGÁFA af vefnum Reiðleiðir á Íslandi var formlega opnaður í gær á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum. Verkefnið er unnið í samstarfi Landssambands hestamannafélaga, Vegagerðarinnar og Landmælinga Íslands. Meira
3. júlí 2004 | Fastir þættir | 327 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur yndi af að baða sig í vatni úti í náttúrunni. Þannig fór hann í langa göngu um Hellisheiði á dögunum sem endaði á því að hann baðaði sig í heitum læk nokkurn spöl frá Hveragerði. Var það vægast sagt frábært. Meira
3. júlí 2004 | Fastir þættir | 882 orð | 1 mynd

Þóroddur og Björk stjörnur kynbótasýningarinnar

ÞÓRODDUR frá Þóroddsstöðum stóð vel undir væntingum á yfirlitssýningu kynbótahrossa í gær og náði þar nýjum hæðum í einkunn hæfileika. Hæðum sem ekkert fimm vetra kynbótahross hefur áður náð fram að þessu. Meira

Íþróttir

3. júlí 2004 | Íþróttir | 140 orð

Bjarni samdi við Coventry

BJARNI Guðjónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, gekk í gær frá tveggja ára samningi við enska 1. deildarfélagið Coventry City. Hann fékk sig lausan frá Bochum í Þýskalandi en þar var hann samningsbundinn til ársins 2006. Meira
3. júlí 2004 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Eitt mark nægir HK

HK er komið í átta liða úrslit bikarkeppninnar í fyrsta skipti eftir að liðið vann Reyni frá Sandgerði. Úrslitin þurfa ekki að koma á óvart: HK gerði eitt mark og mótherjarnir ekkert. Ekki óalgeng úrslit hjá Kópavogsliðinu sem er í öðru sæti 1. deildar með markatöluna 7:6. Meira
3. júlí 2004 | Íþróttir | 520 orð | 1 mynd

* ENSKA blaðið Independent fullyrðir í...

* ENSKA blaðið Independent fullyrðir í dag að Eiður Smári Guðjohnsen , landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, sé á förum frá Chelsea . Meira
3. júlí 2004 | Íþróttir | 332 orð | 1 mynd

FH-ingar í basli

ÞAÐ var fámennt en góðmennt í gærkvöld þegar lið FH tók á móti Aftureldingu í 16 liða úrslitum bikarkeppni KSÍ. Þeir áhorfendur sem mættu á leikinn hafa eflaust búist við flugeldasýningu af hálfu heimamanna enda FH í öðru sæti úrvalsdeildar en Afturelding í fimmta sæti 2. deildar. En annað kom á daginn og lentu FH-ingar í miklu basli með sprækt lið Aftureldingar en höfðu að lokum 1:0-sigur og var það Emil Hallfreðsson sem skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. Meira
3. júlí 2004 | Íþróttir | 302 orð

Garðar kom Val áfram

GARÐAR Gunnlaugsson opnaði markareikning sinn fyrir Val, sem sótti Þrótt heim í Laugardalinn í gær. Garðar, sem er nýkominn frá ÍA, skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik og kom með því Valsmönnum í 8 liða úrslit bikarkeppni KSÍ á kostnað Þróttara. Meira
3. júlí 2004 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Jón Arnór stóð sig vel

JÓN Arnór Stefánsson körfuknattleiksmaður stóð sig vel í vikunni í fyrsta æfingaleik Dallas gegn kínverska landsliðinu en Kínverjar höfðu þó betur, 85:80. Liðin leika tvo leiki til viðbótar á næstu dögum. Meira
3. júlí 2004 | Íþróttir | 220 orð

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ VISA-bikar karla, 16-liða...

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ VISA-bikar karla, 16-liða úrslit: Þróttur R. - Valur 0:1 Garðar Gunnlaugsson 28. FH - Afturelding 1:0 Emil Hallfreðsson 42. (víti). Fylkir - Grindavík 4:1 Ólafur V. Júlíusson 43., 45., Björgólfur Takefusa 24. Meira
3. júlí 2004 | Íþróttir | 320 orð

KR of sterkt fyrir Njarðvík

HUGUR var í Njarðvíkingum í gærkvöldi þegar Íslandsmeistarar sóttu þá heim í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar. Hugurinn bar þá þó ekki nægilega langt því KR-ingar spiluðu af aga, náðu undirtökunum og unnu 3:1. Það verður samt ekki frá Njarðvíkingum, sem eru í 3. sæti 1. deildar, tekið að þeir gáfu allt sitt í leikinn. Meira
3. júlí 2004 | Íþróttir | 266 orð

Naumur sigur hjá ÍBV

EYJAMENN unnu nauman sigur á 1. deildar liði Stjörnunnar í gærkvöldi, 1:0, og komust með því í 8-liða úrslit bikarkeppninnar. Það er ólík staða liðanna í deildunum, Eyjamenn í þriðja sæti úrvalsdeildar en Stjarnan í botnsæti 1. deildar og fyrir fram áttu margir von á frekar léttum sigri heimamanna en annað kom á daginn. Sigurmarkið skoruðu þeir manni færri 12 mínútum fyrir leikslok. Meira
3. júlí 2004 | Íþróttir | 395 orð | 1 mynd

Nýir meistarar krýndir

Í UPPHAFI skyldi endirinn skoða, segir máltækið og það á vel við í Evrópukeppninni í knattspyrnu. Heimamenn í Portúgal tóku á móti Grikkjum í fyrsta leik mótsins 12. júní í Portó og landslið þjóðanna mætast öðru sinni í mótinu, í síðasta leik þess, á morgun, sunnudag og að þessu sinni í Lissabon. Hvorki heimamenn né Grikkir hafa orðið Evrópumeistarar þannig að nýir meistarar verða krýndir annað kvöld. Meira
3. júlí 2004 | Íþróttir | 210 orð

Ottó kóngur er sem grískur guð

OTTO Rehhagel, þjálfari gríska landsliðsins, var tekinn í grískra guða tölu eftir að hann kom liðinu í úrslitaleik Evrópumótsins í fyrrakvöld. Meira
3. júlí 2004 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

* PAUL McShane lék að nýju...

* PAUL McShane lék að nýju með Grindavík í gærkvöld þegar lið hans sótti Fylki heim í bikarkeppninni í knattspyrnu. McShane var ekki með Grindavík í tveimur síðustu leikjunum og óttast var um tíma að hann væri ristarbrotinn. Meira
3. júlí 2004 | Íþróttir | 402 orð

Sannfærandi sigur Fylkis

FYLKISMENN unnu sannfærandi 4:1-sigur á Grindavík í Árbænum í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar í gærkvöldi þar sem Ólafur V. Júlíusson skoraði tvö mörk fyrir heimamenn. Þetta var í fyrsta sinn sem Ólafur kemur við sögu í Fylkisbúningi en hann kom til liðs við Árbæinga sl. vetur frá HK. Fylkismenn höfðu yfirhöndina í leiknum fyrir utan stundarfjórðung í byrjun síðari hálfleiks þegar Alfreð Jóhannesson skoraði eina mark gestanna. Meira
3. júlí 2004 | Íþróttir | 74 orð

Sextán ára stökk 7,38

SEXTÁN ára piltur úr HSÞ, Þorsteinn Ingvarsson, náði glæsilegum árangri í langstökki á móti í Gautaborg í gær. Hann stökk 7,38 metra og sigraði í flokki 16-17 ára á mótinu, og bætti Íslandsmet Kristjáns Harðarsonar í tveimur aldursflokkum. Meira
3. júlí 2004 | Íþróttir | 198 orð

Staðreyndir um gríska liðið

*Öll mörk Grikkja hafa skipt máli. Þeir þurftu tvö til að sigra Portúgal, eitt gegn Frökkum og eitt gegn Tékkum, eitt til að ná jafntefli gegn Spáni og eitt í tapleiknum gegn Rússum til að fara áfram. Meira
3. júlí 2004 | Íþróttir | 182 orð

Stúlkurnar lögðu Svíana að velli

UNGLINGALANDSLIÐ kvenna í handknattleik, undir 19 ára, vann góðan sigur á Svíum, 24:20, á opna Norðurlandamótinu í Gautaborg í gær. Helga Vala Jónsdóttir átti stórleik í íslenska markinu og varði 21 skot, þar af tvö vítaköst. Meira
3. júlí 2004 | Íþróttir | 47 orð

um helgina

KNATTSPYRNA Laugardagur: VISA-bikar karla: Víkin: Víkingur R. - KA 14 2. deild karla: Helgafellsvöllur: KFS - Víkingur Ó. 16 Sauðárkrókur: Tindastóll - Selfoss 16 Mánudagur: VISA-bikar karla: Laugardalsvöllur: Fram - Keflavík 19. Meira

Barnablað

3. júlí 2004 | Barnablað | 67 orð | 1 mynd

Á fallegum dögum er auðvelt að...

Á fallegum dögum er auðvelt að ímynda sér að það sé einfalt og þægilegt að vera fugl og fljúga um loftin blá. En það er sko ekkert auðvelt að vera fugl, að minnsta kosti ekki þegar það eru soltnir ungar í hreiðrinu. Meira
3. júlí 2004 | Barnablað | 463 orð | 1 mynd

Eins og fuglinn fljúgandi

Það er fátt sumarlegra en að vakna við fuglasöng á morgnana og sofna út frá fuglasöng á kvöldin. Meira
3. júlí 2004 | Barnablað | 49 orð | 1 mynd

Fríða teiknaði þessa mynd og skrifaði...

Fríða teiknaði þessa mynd og skrifaði þennan texta um það sem henni fannst skemmtilegast í ferðinni: "Á leiðinni heim frá Hænuvík sáum við örn. Hann var mjög flottur. Þetta er í annað skiptið sem við sjáum örn. Meira
3. júlí 2004 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Fuglinn á myndinni var svo óheppinn...

Fuglinn á myndinni var svo óheppinn að týna berjakörfunni sinni. Getið þið hjálpað honum að finna... Meira
3. júlí 2004 | Barnablað | 67 orð | 1 mynd

Fyrir mörgum árum tóku hænurnar í...

Fyrir mörgum árum tóku hænurnar í Muzo í Kólumbíu upp á því að grafa eðalsteina upp úr jörðinni. Steinarnir voru sem sagt rétt undir yfirborðinu og komu í ljós þegar hænurnar kroppuðu í jarðveginn. Meira
3. júlí 2004 | Barnablað | 456 orð | 1 mynd

Gaman í golfi

Það er stundum talað um það í gríni að golf sé íþrótt fyrir gamalt fólk. Meira
3. júlí 2004 | Barnablað | 81 orð | 1 mynd

Gargað á kylfingana

Eitt af því sem er svolítið sérkennilegt við golfvöllinn á Seltjarnarnesi er kríugargið sem kylfingarnir þurfa að lifa við daginn út og daginn inn en það er ekki nóg með að kríurnar gargi heldur gera þær líka reglulegar tilraunir til að hárreyta þá sem... Meira
3. júlí 2004 | Barnablað | 94 orð | 1 mynd

Hafið þið hugsað út í það...

Hafið þið hugsað út í það að ef allir fuglarnir í heiminum myndu deyja myndi jörðin okkar verða algerlega óbyggileg á nokkrum árum? Meira
3. júlí 2004 | Barnablað | 126 orð | 1 mynd

Hversu minnug eruð þið?

Hér er einfaldur leikur sem þú getur farið í með vinum þínum þegar ykkur langar til að reyna aðeins á hugann. Þið byrjið á því að leggja alls konar smáhluti á borðið og ákveðið svo hver á að stjórna leiknum. Meira
3. júlí 2004 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

Hænurnar þrjár eru að metast um...

Hænurnar þrjár eru að metast um það hver þeirra hafi verpt flestum eggjum. Getið þið fundið út úr því hver þeirra hefur rétt fyrir sér? Svar: Hæna númer 3 verpti flestum... Meira
3. júlí 2004 | Barnablað | 48 orð | 1 mynd

Í hæstu hæðum

Hafið þið velt því fyrir ykkur hvernig fuglarnir fara að því að halda sér föstum á greinum trjánna þegar þeir sofa? Meira
3. júlí 2004 | Barnablað | 61 orð | 1 mynd

Páfagaukurinn

Emma teiknaði þessa mynd og skrifaði þessa frásögn um páfagaukinn: "Upphaflega var páfagaukurinn bara villtur í frumskóginum en svo var tekið upp á því að hafa páfagauka sem gæludýr. Meira
3. júlí 2004 | Barnablað | 124 orð | 1 mynd

"Fer í golf með afa mínum"

Við kíktum á golfnámskeið hjá golfklúbbi Ness og spjölluðum við nokkra hressa krakka á námskeiðinu: Nafn: Ragnheiður Rakel Hanson. Aldur: Ellefu að verða tólf. Skóli: Austurbæjarskóli. Ertu vön að vera í golfi? Meira
3. júlí 2004 | Barnablað | 92 orð | 1 mynd

"Langaði bara að prófa golf"

Nafn: Helena Þórðardóttir. Aldur: Tíu ára. Skóli: Hamraskóli. Ertu vön að vera í golfi? Já, svona nokkurn veginn. Ég byrjaði þegar ég var átta ára og svo hef ég farið nokkrum sinnum á námskeið. Af hverju byrjaðirðu að fara í golf? Meira
3. júlí 2004 | Barnablað | 73 orð | 1 mynd

"Nýbyrjaður í golfi"

Nafn: Sigurður Örn Einarsson. Aldur: Sjö ára. Skóli: Mýrarhúsaskóla Er langt síðan þú byrjaðir að fara í golf? Nei, ég er nýbyrjaður. Ertu bara að byrja núna á námskeiðinu? Nei, ég fer stundum með ömmu og afa. Hvernig finnst þér í golfi? Það er gaman. Meira
3. júlí 2004 | Barnablað | 76 orð | 1 mynd

"Skemmtilegast að pútta"

Nafn: Theodór Árni Mathiesen. Aldur: Ég er tíu. Skóli: Langholtsskóli. Ertu vanur að vera í golfi? Þetta er fyrsta golfnámskeiðið mitt en ég er búinn að fara frekar lengi í golf. Með hverjum ferðu? Ég fer með pabba. Hvernig finnst þér í golfi? Meira
3. júlí 2004 | Barnablað | 136 orð | 2 myndir

Systkinin Bjarni, Emma og Fríða Theodórsbörn...

Systkinin Bjarni, Emma og Fríða Theodórsbörn eru nýkomin heim úr sveitinni í Hænuvík en þar voru þau að hjálpa frænkum sínum Ástu og Guðnýju í sauðburðinum. Meira
3. júlí 2004 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

Tákn vikunnar

Táknin á myndinni þýða að bíða og að sitja. Athugið að örvarnar á myndinni sýna hreyfingu. Þið getið síðan fundið fleiri tákn í orðabókinni Tákn með tali sem Námsgagnastofnun gaf... Meira
3. júlí 2004 | Barnablað | 74 orð

Verðlaunahafar

Til hamingju, krakkar, þið hafið unnið nestisbox og stuttermaboli: Þau sem fá nestisbox Daniel og Valur Gottskálksynir Bólstaðarhlíð 37 105 Reykjavík Guðrún ÚIfarsdóttir Túngötu 20 820 Eyrarbakka Petra Íris Leifsdóttir Eyjabakka 13 109 Reykjavík Þau sem... Meira
3. júlí 2004 | Barnablað | 59 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur

Hér fáið þið einn laufléttan spurningaleik að spreyta ykkur á. Spurningin er hver af eftirtöldum sögupersónum getur flogið án hjálpartækja? Meira
3. júlí 2004 | Barnablað | 58 orð | 1 mynd

Þríhyrningaleikur

Til þess að fara í þennan leik þurfið þið að klippa þríhyrningana hér að ofan út úr blaðinu og nota þá til að klippa út sextán jafnstóra þríhyrninga til viðbótar. Meira

Lesbók

3. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1011 orð | 1 mynd

Aðeins einn Kaufman

Charlie Kaufman er nú einn öfundaðasti maður ritvallarins. Flestir rithöfundar þrá að skrifa eins frumleg og snjöll handrit og hann, en sannleikurinn er að fæstum þeirra mun nokkru sinni takast að nálgast þá snilld sem einkennir handritin að Being John Malkovich, Adaptation, Human Nature og Eternal Sunshine of the Spotless Mind. Charlie Kaufman er sá eini sinnar tegundar. Meira
3. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 76 orð

Af tröppunum

Fordinn sem þú ókst landshorna á milli stendur að húsabaki. Dekkin eru gróin ofan í svörðinn upp á miðja felgu. Þú situr sjálfur á neðsta þrepi tröppunnar heima hjá þér. Frúrnar sem ganga framhjá með færslupoka lyfta signum augnlokunum. Meira
3. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 770 orð | 1 mynd

Betri tíð og brostnar vonir

Árni Bergmann, 126 bls., Mál og menning, 2004. Meira
3. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 379 orð

BÆKUR - Smásögur

eftir Raymond Carver. Óskar Árni Óskarsson íslenskaði. Bjartur. Reykjavík. 2004. 134 s. Meira
3. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2646 orð | 2 myndir

Clinton

"Ég veit að ég er hvorki eins góður og dyggustu stuðningsmenn mínir halda og ég vona að ég geti orðið, né jafn slæmur og mínir hörðustu gagnrýnendur halda fram," segir Bill Clinton í nýútkominni ævisögu sinni, Líf mitt. Pólitískir hæfileikar Clintons eru óumdeildir, en margt fór á annan veg en hann ætlaði í forsetatíð sinni. Karl Blöndal fjallar um bókina. Meira
3. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 378 orð | 1 mynd

Demantahundar glóa enn

Ljósmæðurnar og hjúkrunarfræðingarnir voru að tala um að einhver tónlistarmaður, sem ég hafði ekki heyrt um, væri með nýja plötu í smíðum. Ég sperrti eyrun og lagði nafnið á minnið: David Bowie hét þessi maður. Þetta var 1. Meira
3. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 828 orð | 1 mynd

Ekta gerviefni

Nylon er fyrsta stelpuhljómsveit Íslands og virðist, eins og aðrar slíkar sveitir, sett saman með markaðsleg sjónarmið í huga. Stúlknasveitin Nylon var búin til eftir áheyrnarprufur snemma í mars á þessu ári, sem á annað hundrað stelpur mættu í. Meira
3. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2357 orð | 1 mynd

Er guð til?

Kenningar Darwins um náttúrulegt val gerðu Guð óþarfan. Hvernig hefur kirkjan brugðist við þessu? Hvernig gæti hún brugðist við? Jú, það er til dæmis eitthvað til sem heitir þróunarguðfræði. Meira
3. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 444 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Saga sjálfsmorðssprengjuárása og -manna er viðfangsefni bókar Christoph Reuters, My Life is a Weapon: A Modern History of Suicide Bombing eða Líf mitt er vopn: Nútímasaga sjálfsmorðssprengjuárása. Meira
3. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 422 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Í gær var frumsýnd vestanhafs kvikmyndin De-Lovely sem fjallar um eitt besta dægurlaga/ standardatónskáld sögunnar Cole Porter, en Kevin Kline fer með hlutverk hans. Hinir fjölmörgu aðdáendur tónskáldsins eru sjálfsagt spenntir en sumir líka svekktir. Meira
3. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 373 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Sögufræg tvöföld plata The Clash verður enn þá lengri þegar hún verður endurútgefin á næstunni. Epic Records áformar nú að gefa út tvöfaldan geisladisk að viðbættum mynddiski í sérstakri viðhafnarútgáfu 21. september nk. Meira
3. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 310 orð | 1 mynd

Eru lesendur fífl?

Hin eindregna nútímakrafa markaðarins um langa skáldsögu er hins vegar nokkur ráðgáta. Ekki er hægt að segja að lestur fari almennt vaxandi og leshungur almennings kalli á langar bækur. Meira
3. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 3510 orð | 2 myndir

Eyja full af mosa, þögn og sveimum

Japanski rithöfundurinn Haruki Murakami er einn vinsælasti og frumlegasti rithöfundur heims um þessar mundir. Meira
3. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 3941 orð

Frá Andrew-systrum til Nylons

Sjötti og sjöundi áratugur síðustu aldar voru gullaldartímabil stúlknasöngsveitanna sem urðu fyrirmyndir syngjandi stúlkna nútímans, Spice Girls, Destiny's Child og nú Nylons hér á landi. Í tveimur greinum er fjallað um gullöldina, tilurð og eðli þessara söngsveita nú um stundir og hvernig til hefur tekist með Nylon. Meira
3. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 741 orð

Hin ljóðrænulausa ljóðlist

eftir Björn Axel Jónsson. Útgefandi Pjaxi. 2004. Meira
3. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1782 orð | 3 myndir

Holur í undirvitundinni

Á Kjarvalsstöðum í Reykjavík stendur nú yfir sýning á nýjum verkum eftir ítalska myndlistarmanninn Francesco Clemente. Í þessari grein rifjar höfundur upp kynni sín af verkum hans og lífshlaupi, meðal annars er fjallað um þátt Clementes í endurkomu málverksins á níunda áratugnum. Meira
3. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 607 orð

Með háan hita

Einn flokksbróðir Bush yngri og kunnur fréttaskýrandi líkti Moore við Göbbels, hann væri lygari og áróðursmeistari auk þess sem enginn með fullu viti gæti tekið mark á heimskum, feitum, hvítum manni með hafnaboltahúfu og hálsbindi... Meira
3. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 425 orð

Neðanmáls

I Í Laxdælu er talað um að dreita menn inni. Átt er við að sitja fyrir húsi óvinarins þannig að hann komist ekki út að ganga örna sinna. Um síðir hlýtur viðkomandi að gefast upp vegna þess að ólíft er í húsum. Meira
3. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 421 orð | 1 mynd

Pólitískt sjónarhorn

Það er engin tilviljun að Frakkar tóku Fahrenheit 9/11 opnum örmum, þeir vita ekkert betra en Kana sem hafa dug til að bjóða eigin valdsherrum birginn. Meira
3. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 883 orð | 1 mynd

Tökum alla eyjuna

Breska sveitin Placebo leikur í Laugardalshöll á miðvikudaginn kemur. Brian Molko er forsprakki sveitarinnar, kynlegur náungi, einstaklega kurteis þótt orðljótur sé, eins og kom í ljós í samtali við Lesbók. Meira
3. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 104 orð | 1 mynd

Vorgleði

Áin brýtur sig. Vinalegt vor án trega og veröldin skriðin úr híði. Meira
3. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 668 orð

Þjóðarvitund Íslendings

!Fólk hefur alltaf flust milli landa í leit að betra lífi, hvort sem það leitar að betri efnahag, friði, ástinni, þekkingu eða einfaldlega ævintýri. Það fer ekki fram hjá neinum að hér á landi býr fólk sem ekki getur rakið ættir sínar til Snorra og... Meira
3. júlí 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1244 orð | 2 myndir

Ævintýraskógur og óskaeyja

Verkin eru aðgengileg allan sólarhringinn. Sýningu lýkur 1. október. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.