Eftir ráðherra menntamála og rannsókna á Norðurlöndum, Ullu Tørnæs og Helge Sander, Danmörku, Tuula Haatainen, Finnlandi, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, Íslandi, Kristin Clemet, Noregi, og Thomas Östros, Svíþjóð.: "Á Norðurlöndum eigum við hráefni á borð við fiskinn í sjónum í vestri, skógana í austri og á stöku stað olíu og önnur jarðefni. Mikilvægasta auðlindin er þó tvímælalaust þekking og kunnátta íbúanna í þessum löndum."
Meira