Greinar mánudaginn 5. júlí 2004

Forsíða

5. júlí 2004 | Forsíða | 155 orð

Byrjað verði upp á nýtt með hreint borð

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, vill að fjölmiðlafrumvarpið verði sett í vandaða skoðun og vinnufarveg, helst með þverpólitísku samráði. Það verði að byrja upp á nýtt með hreint borð, eigi að nást samstaða. Meira
5. júlí 2004 | Forsíða | 80 orð | 1 mynd

Gleði Grikkja í Portúgal

GRIKKLAND varð í gærkvöld Evrópumeistari í knattspyrnu í fyrsta skipti eftir sigur á Portúgal, 1:0, í úrslitaleik í Lissabon. Meira
5. júlí 2004 | Forsíða | 78 orð | 1 mynd

Hornsteinn lagður að "Frelsisturni"

NÆRRI þremur árum eftir flugránsárásirnar á tvíburaturna World Trade Center í New York 11. Meira
5. júlí 2004 | Forsíða | 77 orð

Kerry og Bush jafnir

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti og John Kerry, mótframbjóðandi hans úr Demókrataflokknum, njóta hnífjafns fylgis samkvæmt nýjustu skoðanakönuninni vestra. Meira
5. júlí 2004 | Forsíða | 489 orð | 2 myndir

Nýtt frumvarp ríkisstjórnar um fjölmiðla

EIGNARHLUTUR markaðsráðandi fyrirtækja eða fyrirtækjasamstæðu í ljósvakamiðli er samkvæmt nýju frumvarpi ríkisstjórnarinnar, sem samþykkt var að leggja fram í gær, hækkaður úr 5% að hámarki í 10% og gildistöku laganna er frestað til 1. Meira
5. júlí 2004 | Forsíða | 81 orð

Sakaruppgjöf boðuð

VONIR glæddust í gær um að bandarískur landgönguliði, sem er í haldi uppreisnarmanna í Írak, væri enn á lífi, en samkvæmt óstaðfestum fyrri fregnum hafði hann verið hálshöggvinn. Meira

Baksíða

5. júlí 2004 | Baksíða | 40 orð | 1 mynd

Gæðingaval á Gaddstaðaflötum

GLÆSILEGU landsmóti hestamanna lauk síðdegis í gær þar sem fram komu fremstu gæðingar landsins í sýningum og keppni. Meira
5. júlí 2004 | Baksíða | 344 orð

"Þarf ekki að skrifa dánarvottorð á loðnuna"

ÍSLEIFUR VE var við löndun í Vestmannaeyjum í gærkvöld, en það er eitt sex skipa sem verið hafa í loðnurannsóknum með Árna Friðrikssyni, skipi Hafrannsóknastofnunar. Meira
5. júlí 2004 | Baksíða | 195 orð

Tafir og umferðarhnútar við höfuðborgina

MIKLIR umferðarhnútar mynduðust á helstu umferðaræðum við höfuðborgina í gær. Umferð gekk þó áfallalaust fyrir sig og lítið var um hraðakstur. Meira
5. júlí 2004 | Baksíða | 213 orð | 2 myndir

Um hundrað manns veitt aðhlynning

FJÓRIR voru fluttir á slysadeild og fjöldi manns hneig niður vegna súrefnisskorts á tónleikum Metallicu í Egilshöllinni í gærkvöld. Meira
5. júlí 2004 | Baksíða | 74 orð

Þrjú fíkniefnamál í Kópavogi

LÖGREGLAN í Kópavogi hafði afskipti af þremur fíkniefnamálum um helgina. Á föstudagskvöld fannst talsvert af fíkniefnum í heimahúsi, en talið er að eigandi efnanna hafi ætlað að selja þau. Meira

Fréttir

5. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð

40-50 teknir fyrir hraðakstur

LÖGREGLAN á Hólmavík tók á fimmta tug ökumanna fyrir of hraðan akstur um helgina en að sögn lögreglu var hraði þeirra sem teknir voru ekki mjög hátt yfir mörkunum. Meira
5. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Alger sátt í þingflokki Framsóknar

HJÁLMAR Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, sagði að loknum þingflokksfundi í gærkvöld að alger sátt hefði verið um niðurstöðu málsins í þingflokknum. Meira
5. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 786 orð | 1 mynd

Bandaríki Evrópu ekki í nánd

Fréttaskýring | Svonefnd stjórnarskrá ESB er að sögn Auðuns Arnórssonar viðkvæm málamiðlun milli þeirra sem vilja frekari samruna og þeirra sem vilja standa vörð um völd þjóðríkjanna. Óvíst er hvort takast muni að fullgilda hana. Meira
5. júlí 2004 | Miðopna | 832 orð

Beygur og Baugur: Enn um frumvörp og fjölmiðlavald

Ég hugsaði mig lengi um áður en ég valdi þessum pistli heiti. Fyrst vildi ég kalla hann "Norðurmyrkur" enda sést vart glæta í íslensku þjóðlífi þótt fjölmiðlafyrirtæki kalli sig "Norðurljós". Meira
5. júlí 2004 | Miðopna | 977 orð | 1 mynd

Bush, Bush og Hussein

Hinn 28. júní síðastliðinn afsalaði Bandaríkjaher sér völdum í Írak í hendur þarlendrar bráðabirgðastjórnar. Lauk þar með beinni stjórn þeirra á landinu þrátt fyrir að ekki liggi fyrir hvenær herinn heldur þaðan á brott. Meira
5. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 597 orð | 1 mynd

Deilt um löggæslukostnað á landsmótum

Nú þegar örfáir dagar eru í að Landsmót UMFÍ hefjist á Sauðárkróki er enn deilt um hver eigi að bera kostnað af löggæslu í tengslum við mót af þessu tagi. Telja forráðamenn UMFÍ mótshaldara ekki sitja við sama borð hvað þetta varðar. Meira
5. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð

Dekk skaust undan bíl og skemmdi annan

LÖGREGLUNNI á Akureyri var tilkynnt um umferðaróhapp á laugardaginn sem bar til með þeim hætti að afturdekk skaust undan bifreið í akstri og lenti á bifreið sem kom akandi á móti. Meira
5. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Dómurinn varpar sök um ofbeldi á fáa einstaklinga

GUNNAR Salvarsson, skólastjóri Heyrnleysingjaskólans árin 1986-96, telur dóm í máli manns, sem dæmdur var fyrir kynferðisbrot gegn tveimur dætrum sínum, og fékk að mestum hluta skilorðsbundinn dóm vegna erfiðra aðstæðna, þar sem hann segist hafa orðið... Meira
5. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Farsæl niðurstaða í ljósi aðstæðna

EINAR K. Guðfinnsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, sagði að fullkominn einhugur hefði ríkt hjá þingmönnum um nýtt frumvarp. "Menn töldu að þetta væri farsæl niðurstaða í ljósi þeirra aðstæðna sem uppi væru. Meira
5. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Fimmta útgáfan á lögunum

EF leggja á fram nýtt frumvarp um fjölmiðla á sumarþingi eftir að búið er að fella fjölmiðlalögin úr gildi er sama vitleysan að hefjast upp á nýtt, segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs. Meira
5. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Fjárhagsstaðan nokkuð erfið en ekki á hættumörkum

BYGGÐASTOFNUN hefur þurft að leggja vaxandi hluta af ráðstöfunarfé sínu til afskrifta að því er fram kom á ársfundi stofnunarinnar fyrir helgi. Meira
5. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Fjölmennt á sumarhátíð Rjóðursins

FYRSTA sumarhátíð Rjóðurs, hjúkrunar- og endurhæfingarheimilis Landspítala - háskólasjúkrahúss fyrir börn og unglinga í Kópavogi, var haldin um helgina. Meira
5. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 151 orð

Fjölskylduhjálp Íslands óskar eftir matvælum

FJÖLSKYLDUHJÁLP Íslands hefur í nógu að snúast þessa dagana en að sögn Ásgerðar Jónu Flosadóttur, formanns samtakanna, eru aðrar sambærilegar hjálparstofnanir lokaðar um tíma yfir sumarið. Meira
5. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð

Forseta Íslands tilkynnt um breytinguna

AÐ LOKNUM fundi ríkisstjórnar upplýsti Davíð Oddsson forsætisráðherra fréttamenn um að hann hefði tilkynnt Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, um breytingar á frumvarpinu. Það hefði verið "sjálfsögð kurteisi". Meira
5. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Forsetinn á að geta skrifað undir nýju lögin

HALLDÓR Ásgrímsson sagði að loknum þingflokksfundi Framsóknarflokks í gærkvöld að veigamiklar breytingar fælust í hinu nýja frumvarpi. Meira
5. júlí 2004 | Minn staður | 77 orð | 1 mynd

Gefa fósturhjartsláttarrita

Ólafsvík | Félagskonur í Lionsklúbbnum Rán í Ólafsvík gáfu fyrir nokkru út blað til að afla fjár til kaupa á fósturhjartsláttarrita. Meira
5. júlí 2004 | Minn staður | 305 orð | 2 myndir

Gestastofa opnuð á Hellnum

Hellnar | Ný og glæsileg gestastofa Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls var opnuð á Hellnum í gær. Er þetta fyrsta gestastofa þjóðgarðsins sem stofnaður var árið 2001. Meira
5. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð

Hestamenn líka ósáttir

* Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu lauk í gær. Þar eru mótshaldarar einnig ósáttir við að greiða löggæslukostnaðinn. Meira
5. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 427 orð

Hlutur markaðsráðandi fyrirtækja verði 10%

RÍKISSTJÓRNIN og þingflokkar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks samþykktu einróma í gærkvöld að leggja fram nýtt frumvarp um eignarhald á fjölmiðlum á sumarþinginu, sem hefst í dag, og afturkalla nýsamþykkt fjölmiðlalög. Meira
5. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 188 orð

Húsleit hjá Yukos beint gegn dótturfyrirtæki

ÓEINKENNISKLÆDDU lögreglumennirnir sem gerðu rækilega húsleit í höfuðstöðvum rússneska olíurisans Yukos á laugardag voru að leita að sönnunargögnum fyrir skattsvikum eins af dótturfélögum Yukos, Samaraneftegaz, að því er talsmaður fyrirtækisins sagði í... Meira
5. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Hæðast að þjóðinni

"Þetta breytir engu fyrir okkar fyrirtæki. Okkar afstaða til þessarar lagasetningar er óbreytt," segir Skarphéðinn Berg Steinarsson, stjórnarformaður Norðurljósa. Meira
5. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 136 orð

Indverjar prófa kjarnorkuflaug

INDVERSK hermálayfirvöld skutu í gær í tilraunaskyni á loft skammdrægri eldflaug sem borið getur kjarnorkuvopn. Fóru tilraunirnar fram undan austurströnd Indlands, samkvæmt því sem talsmaður indverska varnarmálaráðuneytisins greindi frá. Meira
5. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Játar stúlknamorð

RANNSÓKNARLÖGREGLA í Belgíu og Frakklandi vonast til að játningar Frakkans Michels Fourniret, sem hefur verið í haldi í Belgíu frá því í fyrra eftir misheppnað brottnám 13 ára stúlku, verði til þess að fleiri mannshvörf upplýsist. Meira
5. júlí 2004 | Miðopna | 762 orð | 1 mynd

Kjörfundur er þingfundi æðri

Ef til þess hefði verið ætlast að Alþingi setti aðrar og óvenjulegri reglur um hvernig túlka ætti niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslu en að einfaldur meirihluti réði með sama hætti og í öllum venjulegum kosningum, þá hefðu 60 ár dugað Alþingi til að setja... Meira
5. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Leikið með vatn í Nauthólsvík

VATN er ekki einungis manneskjunni lífsnauðsynlegt til drykkjar og þrifa heldur getur það jafnframt verið hið skemmtilegasta leikfang og brúklegt þannig í ýmsu formi. Meira
5. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð

Mannréttindabrotum verði mótmælt

ELLEFU félög og netmiðlar fagna því að mótmælum íslenskra yfirvalda vegna brota á mannréttindum fanga í herstöð Bandaríkjamanna í Guantanamo-flóa á Kúbu, hefur verið komið formlega á framfæri við fulltrúa Bandaríkjanna, en þessir aðilar skoruðu á... Meira
5. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Mildari lög með jákvæðum breytingum

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði við fréttamenn að loknum þingflokksfundi sjálfstæðismanna að hugmyndin um nýtt frumvarp hefði komið upp fyrir þremur dögum í viðræðum þeirra Halldórs Ásgrímssonar, formanns Framsóknarflokksins. Meira
5. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 242 orð

Nettólosun gróðurhúsalofttegunda minnkaði um 0,3%

HEILDARÚTSTREYMI gróðurhúsalofttegunda (GHL) jókst um 0,2% frá árinu 2001 til 2002, samkvæmt nýjum útreikingum Umhverfisstofnunar sem sendir hafa verið til skrifstofu loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna. Meira
5. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Nýtt sýni verður tekið úr hjarta Helga Einars í dag

FLÍSAR verða teknar úr nýju hjarta Helga Einars Harðarsonar hjartaþega, sem er á sjúkrahúsi í Gautaborg, í dag og settar í ræktun. Meira
5. júlí 2004 | Minn staður | 574 orð

Ójöfn kjör karla og kvenna hjá Borgarbyggð

Borgarnes | Því fer fjarri að staða kynjanna sé jöfn meðal starfsfólks Borgarbyggðar. Kemur það fram í niðurstöðum könnunar sem félagsmálanefnd Borgarbyggðar óskaði eftir að gerð yrði. Meira
5. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Ósvífin aðgerð

"MÉR finnst það satt að segja hálf ósvífið af ríkisstjórninni að ætla sér að afnema fjölmiðlalögin en leggja jafnharðan fram nýtt frumvarp, sem er ákaflega líkt gömlu lögunum, og knýja það í gegn á sumarþinginu," segir Össur Skarphéðinsson,... Meira
5. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 112 orð

Óvænt úrslit á stigamóti Taflfélagsins Hellis

STIGAMÓTI Taflfélagsins Hellis lauk í gær með óvæntum sigri Stefáns Freys Guðmundssonar úr skákdeild Hauka. Stefán var aðeins níundi stigahæsti keppandi af þeim 14 sem tóku þátt með 1.967 elo-stig. Í 2.-4. sæti urðu Björn Þorfinnsson (2. Meira
5. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Skipstjórum fjölgar sem ekki hlusta á neyðarbylgju

ÞEIM tilvikum fer fjölgandi að smábátar í íslenskri landhelgi hafi ekki opið fyrir neyðarbylgju, sem þeim er þó skylt að gera, að sögn Friðriks Höskuldssonar, stýrimanns og sigmanns á þyrlum Landhelgisgæslunnar. Meira
5. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Sló heimsmet aldaröldunga

PHILIP Rabinovitz, 100 ára gamall Suður-Afríkumaður, fagnar hér eftir tilraun sína í Höfðaborg í gær til að slá heimsmet aldargamalla öldunga í 100 m hlaupi. Meira
5. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 66 orð

Stal bíl og ók á tré

BIFREIÐ var stolið á Flúðum aðfaranótt sunnudags og ekið í átt að Reykholti þar sem þjófurinn og bíllinn enduðu ferð sína með því að aka út af og keyra á tré við Reykholt. Meira
5. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 121 orð

Togari fékk tundurdufl í vörpuna

SÉRFRÆÐINGAR Landhelgisgæslunnar í sprengjumálefnum fjarlægðu á laugardagsmorgun tundurdufl úr togaranum Brettingi en duflið hafði komið í vörpu togarans fyrr um morguninn, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Meira
5. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Veraldarvinir á Kópaskeri

HÓPUR sjálfboðaliða frá alþjóðasamtökunum World Friends hefur dvalið á Kópaskeri undanfarið. Öxarfjarðarhreppur sá hópnum fyrir fæði og húsnæði gegn vinnuframlagi og starfsmaður hreppsins, Sveinn Þórður Þórðarson, fylgdi þeim um svæðið. Meira
5. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 335 orð

Verið að sverta gott starf fólks

BRYNDÍS Guðmundsdóttir talmeinafræðingur starfaði við Heyrnleysingjaskólann í upphafi 9. áratugarins, bæði sem húsmóðir á heimavist frá 1981-84 og sem talmeinafræðingur við skólann frá 1987-90. Meira
5. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Vona að sömu mistök verði ekki endurtekin

RÓBERT Marshall, formaður Blaðamannafélags Íslands, segist fagna því að fjölmiðlalögin verði afturkölluð en hafa áhyggjur af því að menn ætli að leika sama leikinn og í vor og keyra málið í gegn á sumarþingi. Meira
5. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Þjóðhátíð í þrumuskúr

Bandaríkjamenn héldu þjóðhátíðardaginn, 4. júlí, hátíðlegan í gær með ýmsu móti. Meira
5. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Þörungavinnslan annar ekki eftirspurn

ÞANGSKURÐUR hefur gengið vel það sem af er árinu að sögn Halldórs Sigurðssonar, framkvæmdastjóra Þörungavinnslunnar hf. Í fyrra voru slegin rúmlega 18.000 tonn af þangi, sem var met, og reiknað er með svipuðu magni á þessu ári. Meira

Ritstjórnargreinar

5. júlí 2004 | Leiðarar | 858 orð

Í opna skjöldu

Ríkisstjórnin og stjórnarflokkarnir komu bæði stuðningsmönnum og andstæðingum í opna skjöldu í gærkvöldi eftir að tilkynnt var, að lagt yrði til við Alþingi að fella núverandi fjölmiðlalög úr gildi en að samþykkt yrðu ný lög í þeirra stað. Meira
5. júlí 2004 | Leiðarar | 273 orð | 2 myndir

Mismunandi afstaða

Mismunandi afstöðu Samfylkingar og Vinstri grænna mátti greina í fyrstu viðbrögðum formanna þessara tveggja flokka í ríkissjónvarpinu í gærkvöldi vegna óvæntrar ákvörðunar ríkisstjórnarinnar í deilunum um fjölmiðlalögin. Meira

Menning

5. júlí 2004 | Menningarlíf | 379 orð | 6 myndir

Afslappað sumar

Fimm daga tískuviku í Mílanó er nú lokið en þar var sýnd herratískan fyrir næsta vor og sumar. Í heildina virðist tískan ætla að verða afslöppuð og var stemningin í kringum sýningarnar líka afslappaðri en venjulega. Meira
5. júlí 2004 | Menningarlíf | 112 orð

Finna fyrir mikilli hlýju í Evrópu

LARS Ulrich, trommuleikari Metallica, sagði í viðtali við blaðamann Morgunblaðsins fyrir tónleikana að það væri frábært að koma hingað til lands og leika fyrir Íslendinga. Meira
5. júlí 2004 | Menningarlíf | 563 orð | 6 myndir

Fólk folk@mbl.is

Leikarinn góðkunni Sean Connery mun skrifa ævisögu sína innan skamms en hann hefur áður tekið fyrir það að rita ævisögu. Meira
5. júlí 2004 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Fótboltastjörnur

Hundruð ungra knattspyrnumanna flykkjast til Vestmannaeyja á hverju ári til þess að taka þátt í Shellmótinu. Mótið dregur að sér fótboltastjörnur framtíðarinnar, sem fimm daga í júní gleyma sér í bæði leik og keppni. Shellmótið fór fram í 21. Meira
5. júlí 2004 | Menningarlíf | 575 orð | 1 mynd

Hróarskelda 2004

Hróarskelduhátiðinni lauk í gær og var þetta í 34. skipti sem hátíðin var haldin. Rigningin spilaði stórt aukahlutverk í ár og reyndi sannarlega á langlundargeð gesta. Meira
5. júlí 2004 | Leiklist | 484 orð

LEIKLIST - Tengdasynir Jódísar

Höfundur: Þórdís Elva Þorvaldsdóttir Bachmann. Leikendur: Atli Þór Albertsson, Stefán Hallur Stefánsson og Vignir Rafn Valþórsson. Tónlistarþróunarmiðstöðinni 2. júlí 2004. Meira
5. júlí 2004 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

... Nátthröfnum

Dagskrárliðurinn Nátthrafnar hefur göngu sína að nýju á SkjáEinum í sumar. Þá eru endursýndir þrír sjónvarpsþættir frá kl. 0.50 til 2.45 á mánudögum til fimmtudags. Meira
5. júlí 2004 | Menningarlíf | 239 orð | 7 myndir

Ótrúlegir tónleikar

Stærstu rokktónleikar Íslandssögunnar fóru fram í gærkvöld þegar þungarokkssveitin Metallica lék fyrir tæplega 18.000 manns. Tónleikarnir voru þeir síðustu á Evróputúr sveitarinnar. Meira
5. júlí 2004 | Menningarlíf | 42 orð | 5 myndir

"Drullugóð" hátíð

LJÓSMYNDARI Morgunblaðsins var á vappi á Hróarskelduhátíðinni sem lauk í gær. Hann var með vélina á lofti og fangaði nokkur augnablik sem lýsa stemningunni þar vel. Meira
5. júlí 2004 | Tónlist | 314 orð

TÓNLIST - Hótel Borg

Brezk/amerísk söngleikjalög. Söngkvartettinn Opus (Valgerður Guðnadóttir S, Rósalind Gísladóttir A, Einar Örn Einarsson T og Gunnar Kristmannsson Bar.). Píanóundirleikur: Vignir Þór Stefánsson. Föstudaginn 2. júlí kl. 21. Meira

Umræðan

5. júlí 2004 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Grímulaus valdhroki

Jóhanna Sigurðardóttir fjallar um þjóðaratkvæðagreiðsluna: "Stjórnvöld ætla að mismuna atkvæðavægi fólks á grófan hátt." Meira
5. júlí 2004 | Bréf til blaðsins | 313 orð

Kantakjöt á diskinn minn

ÞÁ HAFA sauðfjárbændur þingað í ár og var þeirra aðaláhyggjuefni að fara að huga að nýjum samningi við ríkið 2008! Núverandi samningur á að renna út 2007 og þar með átti beingreiðslum að ljúka, ef ég man rétt. En... Meira
5. júlí 2004 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Lýðræðisástin, lögin og Jónatan

Heimir Örn Herbertsson fjallar um þjóðaratkvæðagreiðsluna: "Það er háttur sumra stjórnmálamanna að haga seglum eftir vindi og segja helst bara það sem vel er talið hljóma hverju sinni." Meira
5. júlí 2004 | Bréf til blaðsins | 429 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

VR fyrir hvern? VR hefur eins og margir vita gefið út svokallaðar orlofsávísanir um nokkurt skeið. Á síðasta ári skilaði atvinnurekandi minn ekki inn félags- og lífeyrisgjöldum eins og vera ber. Meira

Minningargreinar

5. júlí 2004 | Minningargreinar | 8 orð

Guðmundur Friðgeir Magnússon

Takk fyrir bækurnar, alla hjálpina og spjallið. Sigríður... Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2004 | Minningargreinar | 2326 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR FRIÐGEIR MAGNÚSSON

Guðmundur Friðgeir Magnússon fæddist á Suðureyri við Súgundafjörð 2. maí 1927. Hann andaðist af slysförum á Þingeyri 22. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Helgi Guðmundsson, f. 29.1. 1888, d. 22.1. 1961, og Guðmunda Kristín Guðmundsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2004 | Minningargreinar | 1197 orð | 1 mynd

SIGRÚN SVANHVÍT KRISTINSDÓTTIR

Sigrún Svanhvít Kristinsdóttir fæddist á Ytri-Nýpi í Vopnafirði 19. júlí 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sundabú á Vopnafirði 22. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Björg Sigríður Einarsdóttir húsmóðir, f. á Lýtingsstöðum í Vopnafirði 9. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2004 | Minningargreinar | 584 orð | 1 mynd

SVAVAR GUÐBJARTSSON

Svavar Guðbjartsson var fæddur á Lambavatni á Rauðasandi 8. september 1934. Hann lést á sjúkrahúsinu á Patreksfirði 15. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Patreksfjarðarkirkju 26. júní. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 129 orð

BFG líklegur kaupandi Safeway-búða

MORRISON , fjórða stærsta stórmarkaðakeðja Bretlands, íhugar nú að selja um 120 smærri Safeway-verslanir, þremur mánuðum eftir að Morrison keypti Safeway-keðjuna. Er sagt frá þessu í frétt Financial Times . Meira
5. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 162 orð

Fitch segir skuldsetningu heimila hamla vexti

SKULDIR heimila á Vesturlöndum hafa aldrei verið hærra hlutfall af ráðstöfunartekjum og ógnar það hagvexti í ýmsum ríkjum, að mati alþjóðlega matsfyrirtækisins Fitch Ratings . Meira
5. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Jón Ólafsson nýtti ekki forkaupsrétt sinn á Skífunni

RÓBERT Melax er nú formlegur eigandi Skífunnar ehf. en forkaupsréttur Jóns Ólafssonar rann út sl. föstudag. Eins og áður hefur verið greint frá ákváðu Norðurljós að selja Skífuna en í fyrri samningum var kveðið á um forkaupsrétt Jóns Ólafssonar. Meira
5. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

Monsoon hættir arðgreiðslum til nokkurra ára

MONSOON-kvenfataverslunarkeðjan í Bretlandi hefur varað hluthafa við því að þeir muni þurfa að sætta sig við að fá engar arðgreiðslur af hlutafé sínu næstu árin. Meira
5. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 190 orð

Njósnara greitt í verðlausum pappír

DANSKI bankinn Jyske Bank hefur verið sýknaður af kröfu Henriks Thomsens um að bankinn greiði honum andvirði skuldabréfs sem hann lagði inn sem tryggingu fyrir láni, að því er kemur fram í frétt vefmiðils Jyllands-Posten . Meira

Daglegt líf

5. júlí 2004 | Daglegt líf | 272 orð | 1 mynd

Heilsufar og andleg skerpa

ALLIR vita að hreyfing er holl og er líklega einfaldasta og ódýrasta almenn heilsubót sem völ er á. Meira
5. júlí 2004 | Daglegt líf | 497 orð | 2 myndir

Málsháttur fylgir hverjum kaffibolla

Á safnasvæðinu Görðum á Akranesi er notalegt kaffihús, Maríukaffi. Þrátt fyrir að Akranes sé fimm þúsund manna bær, er Maríukaffi eina kaffihúsið sem þar er rekið um þessar mundir. Meira

Fastir þættir

5. júlí 2004 | Dagbók | 31 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

70 ÁRA afmæli . Á morgun, 6. júlí, verður sjötugur Hilmar Guðmundsson, Egilsbraut 9, Þorlákshöfn . Hann tekur á móti vinum og vandamönnum á afmælisdaginn á Egilsbraut 9 milli kl. 16 og... Meira
5. júlí 2004 | Fastir þættir | 135 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Lausn á þraut 7. Meira
5. júlí 2004 | Dagbók | 452 orð | 1 mynd

Ferðaþjónusta er landslag og samfélag

David Simmons er fæddur árið 1955 á Nýja-Sjálandi. Hann lauk B.Sc.-gráðu í dýra-og grasafræði og meistaragráðu í auðlindastjórnun frá háskólanum í Canterbury, Nýja-Sjálandi, árið 1978 og doktorsgráðu í ferðafræðum frá háskólanum í Waterloo í Kanada árið 1989. Hann hefur starfað á vegum SÞ og Alþjóða náttúruverndarsjóðsins víða um heim og er nú prófessor í ferðafræðum við Lincoln-háskóla á Nýja-Sjálandi. David og kona hans Lita eiga fimm börn. Meira
5. júlí 2004 | Dagbók | 31 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessir vinir á Akureyri...

Hlutavelta | Þessir vinir á Akureyri söfnuðu 600 krónum til styrktar Rauða krossinum með því að selja fótboltablöð í Norðurbyggðinni. Þeir heita Gunnar Hafsteinn Kristjánsson, til vinstri, og Andri Már... Meira
5. júlí 2004 | Dagbók | 68 orð | 1 mynd

Jafningjafræðslan leggur upp í hringferð

JAFNINGJAFRÆÐSLAN leggur upp í árlega hringferð sína í dag og mun ferðin standa til 9. júlí. Alls verða fimmtán bæjarfélög sótt heim. Helstu styrktaraðilar ferðarinnar eru Esso, Actavis, Hekla og VÍS. Meira
5. júlí 2004 | Fastir þættir | 793 orð | 2 myndir

Mót hinna öruggu sigra

Keppni í öllum flokkum gæðingakeppni landsmótsins átti það sammerkt að alls staðar unnust öruggir og sannfærandi sigrar auk þess sem skoðanir hinna svokölluðu brekkudómara virtust fara í megindráttum saman við skoðanir hinna eiginlegu dómara mótsins. Meira
5. júlí 2004 | Fastir þættir | 707 orð | 1 mynd

Mótshald í hæsta gæðaflokki

Langglæsilegasta landsmóti hestamanna sem haldið hefur verið lauk um fjögurleytið í gær með góðum skeiðsprettum A-flokks gæðinga að lokinni verðlaunaafhendingu. Ásdís Haraldsdóttir og Valdimar Kristinsson áttu góða viku á Gaddstaðaflötum ásamt þúsundum hestamanna. Meira
5. júlí 2004 | Dagbók | 48 orð

Orð dagsins: Jesús sagði: Ég er...

Orð dagsins: Jesús sagði: Ég er sá, og þér munuð sjá Manssoninn sitja til hægri handar máttarins og koma í skýjum himins. (Mark. 14,62). Meira
5. júlí 2004 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. c4 c6 3. e3 Rf6 4. Rc3 e6 5. Rf3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. g4 dxc4 8. Bxc4 e5 9. h3 0-0 10. Bd2 b5 11. Be2 b4 12. dxe5 Rxe5 13. Ra4 Rxf3+ 14. Bxf3 De7 15. Hc1 Be6 16. Bg2 Bd5 17. f3 c5 18. 0-0 c4 19. Hce1 Bc6 20. g5 Rh5 21. f4 Bxg2 22. Kxg2 Hac8 23. Meira
5. júlí 2004 | Dagbók | 78 orð | 1 mynd

Sögur úr Brúðubílnum

Önnur umferð hafin | Brúðubíllinn er að hefja aðra umferð um gæsluvelli og opin svæði í Reykjavík og verða Sögur úr Brúðubílnum frumsýndar í dag kl. 10 á gæsluvellinum að Brekkuhúsum í Grafarvogi og kl. 14 á gæsluvellinum að Arnarbakka í Breiðholti. Meira
5. júlí 2004 | Fastir þættir | 533 orð | 3 myndir

Úrslit landsmótsins á Gaddstaðaflötum

A-flokkur gæðinga 1.Geisli frá Sælukoti, Gusti, eig.: Grétar J. Sigvaldason og Steingrímur Sigurðsson, kn.: Steingrímur Sigurðsson, 8,89/8,79. 2.Þytur frá Kálfhóli II, Sleipni, eig.: Elsa Magnúsdóttir, kn.: Sigríður Pjetursdóttir, 8,68/8,67. 3. Meira
5. júlí 2004 | Fastir þættir | 266 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Sófasportistar landsins fengu aldeilis sinn skammt í gær: Bein útsending, fyrst frá formúlu-kappakstri í Frakklandi og síðan frá úrslitaleiknum í Evrópukeppninni í fótbolta. Meira
5. júlí 2004 | Fastir þættir | 132 orð | 1 mynd

Þýskt fyrirtæki með verslun á markaðstorgi landsmótsins

STÓRT markaðstjald var sett upp á Landsmóti hestamanna þar sem fyrirtæki og félög gátu kynnt og selt vörur sínar. Vöru viðskipti mjög lífleg á markaðstorginu og voru kaupmenn almennt mjög ánægðir með verslunina. Meira

Íþróttir

5. júlí 2004 | Íþróttir | 111 orð

Allir geta verið með

NÚ geta allir íþróttamenn landsins tekið þátt í Landsmóti UMFÍ, en á þeim 23 mótum sem haldin hafa verið til þessa hafa aðeins aðilar að Ungmennafélagi Íslands getað verið með. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 309 orð | 1 mynd

Allt klárt á Króknum

LANDSMÓT Ungmennafélaganna, það 24. í röðinni, hefst á Sauðárkróki á fimmtudaginn og stendur fram á sunnudag. Þar munu tæplega 2.000 íþróttamenn reyna með sér í keppni og sameinast síðan í vináttu og bræðralagi að keppni lokinni. Að venju er keppt í mörgum íþróttagreinum og öðrum greinum sem sumir vilja ekki kalla íþróttir. En þannig hefur það ætíð verið á Landsmótum og verður vonandi áfram. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Annað Gullmót IAAF Róm, föstudagur 2.

Annað Gullmót IAAF Róm, föstudagur 2. júlí 2004: KARLAR: 100 metra hlaup: Aziz Zakari, Ghana 10,10 Dwight Thomas, Jamaíku 10,19 Kim Collins, St. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 137 orð

Ánægður með að ná í Bjarna

MIKE McGinnity, stjórnarformaður enska knattspyrnufélagsins Coventry City, lýsti yfir mikilli ánægju með að hafa náð samningum við Bjarna Guðjónsson. Gengið var frá því á föstudaginn, eins og fram kom í Morgunblaðinu á laugardag. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 103 orð

Beck kemur til Framara

MARTIN Beck Andersen, knattspyrnumaður frá Danmörku, hefur tekið boði Framara um að leika með þeim út þetta keppnistímabil. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 243 orð

Biðjum þjóðina afsökunar

"ÞAÐ er erfitt að sætta sig við þennan ósigur og við biðjum portúgölsku þjóðina afsökunar á því að hafa ekki náð því takmarki sem við stefndum að og vildum," sagði Luiz Felipe Scolari, hinn brasilíski þjálfari Portúgala, eftir ósigurinn gegn... Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 158 orð

Brisport í Snæfell

SNÆFELLINGAR hafa gengið frá munnlegu samkomulagi við bandaríska körfuknattleiksmanninn Leon Brisport um að leika með liðinu í úrvalsdeildinni næsta vetur. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 128 orð

Bæði íslensku liðin í 3. sæti í Gautaborg

UNGLINGALANDSLIÐ kvenna í handknattleik, U19, vann öruggan sigur á Sviss, 30:21, í síðasta leik sínum á opna Norðurlandamótinu sem lauk í Gautaborg á laugardaginn. Íslenska liðið tryggði sér þar með þriðja sætið á mótinu. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 244 orð

Einar og Þórdís urðu meistarar eldri kylfinga á Strandarvelli

EINAR Long, kylfingur úr GHR, og Þórdís Geirsdóttir úr Keili, urðu um helgina Íslandsmeistarar í golfi 35 ára og eldri en mótið var haldið á Strandarvelli við Hellu. Keppnin var mjög jöfn og spennandi því í 1. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 110 orð

Ellefu grillaðir Portúgalar

DIMITRIS Ikosidios, eigandi veitingahúss í Saloniki, hefur helgað hina ýmsu rétti á matseðli sínum hinum óvænta árangri Grikkja í úrslitakeppni EM í Portúgal. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 383 orð | 1 mynd

Evrópukeppnin Úrslitaleikur: Portúgal - Grikkland 0:1...

Evrópukeppnin Úrslitaleikur: Portúgal - Grikkland 0:1 Lissabon, Portúgal: Mark Grikklands : Angelos Charisteas 57. Lið Portúgals : Ricardo - Luis Miguel (Paulo Ferreira 43. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 77 orð

Feofaneva náði metinu af löndu sinni

TVÖ heimsmet voru sett á frjálsíþróttamóti í Grikklandi í gærkvöld. Svetlana Feofanova vippaði sér yfir 4,88 metra í stangarstökki og landa hennar, Gulnara Samitova, bætti eigið heimsmet í 3.000 metra hindrunarhlaupi um nærri sjö sekúndur, 9. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 165 orð | 8 myndir

FH-ingar urðu Essomótsmeistarar

FH varð ESSO-mótsmeistari A-liða, en þessu árlega knattspyrnumóti í 5. flokki karla lauk á KA-svæðinu á Akureyri á laugardaginn. FH lagði Keflavík í fjörlegum úrslitaleik, 1:0. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 477 orð | 5 myndir

Grikkir meistarar

ANGELOS Charisteas er þjóðhetja í Grikklandi. Hann skoraði eina mark úrslitaleiks Grikkja og Portúgala á Evrópumótinu í knattspyrnu sem lauk í Portúgal í gærkvöldi. Markið tryggði Grikkjum Evrópumeistaratitilinn í fyrsta sinn, nokkuð sem enginn, og síst Grikkir sjálfir, áttu von á þegar flautað var til leiks þessara sömu þjóða í fyrsta leik mótsins 12. júní. Sumir taka svo djúpt í árinni aðsegja að þetta sé það óvæntasta sem gerst hefur í evrópskri knattspyrnu. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 95 orð

Gylfi heldur áfram að skora

GYLFI Einarsson skoraði tvö marka Lilleström sem vann öruggan útisigur á Fredrikstad, 4:1, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Gylfi skoraði þar með í sjötta leik sínum í röð í deildinni og er nú kominn í 2.-4. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 201 orð

Henry og Pires lenti saman á EM

JACQUES Santini, fráfarandi landsliðsþjálfari Frakka í knattspyrnu, staðfesti í gær að leikmönnum Arsenal og franska landsliðsins, Thierry Henry og Robert Pires, hefði lent saman í Portúgal. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 210 orð

Hicham El Guerrouj tapaði loks hlaupi eftir 29 sigra í röð

ANNAÐ gullmótið í frjálsum íþróttum á árinu var haldið í Róm á föstudagskvöldið og þar náðist ágætis árangur, meðal annars besti árangur ársins í fimmhlaupagreinum. Rachid Ramzi frá Bahrein kom öllum á óvart með því að vinna 1. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 437 orð | 1 mynd

Hjörtur Már og Ragnheiður best

HJÖRTUR Már Reynisson úr KR vann besta afrek Meistaramóts Íslands í sundi sem fram fór um helgina og Ragnheiður Ragnarsdóttir, SH, vann besta afrek konu á mótinu. Það var hins vegar sundfólkið úr Reykjanesbæ sem sigraði í liðakeppninni eftir harða og jafna keppni við Hafnfirðinga. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 30 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA VISA-bikar karla: Laugardalsvöllur: Fram - Keflavík 19.15 Efsta deild kvenna, Landsbankadeild: Hlíðarendi: Valur - ÍBV 20 Akureyrarv.: Þór/KA/KS - KR 20 3. deild karla: Sandgerði: Reynir S. - BÍ 20 1. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 74 orð

Jón Arnór með 15 stig í Kína

JÓN Arnór Stefánsson, körfuknattleiksmaður hjá Dallas Mavericks, gerði fimmtán stig í fyrrinótt þegar Dallas vann kínverska landsliðið 97:85 í öðrum æfingaleik liðanna. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 64 orð

Kvennalið Chelsea til Íslands

KVENNALIÐ enska knattspyrnufélagsins Chelsea er væntanlegt til landsins síðar í þessum mánuði í tengslum við hið árlega stúlknamót Breiðabliks í Kópavogi, Gullmót JB. Chelsea leikur í suðurriðli 1. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Landsmót 35 ára og eldri: Strandarvöllur,...

Landsmót 35 ára og eldri: Strandarvöllur, par 70: 1. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 143 orð

Magnea skoraði eftir 5 sekúndur

MAGNEA Guðlaugsdóttir skoraði mark fyrir ÍA gegn Fylki eftir aðeins 5 sekúndna leik þegar liðin mættust í 1. deild kvenna í knattspyrnu á Akranesvelli síðasta fimmtudagskvöld. Magnea skaut frá miðju, strax eftir upphafsspyrnu leiksins, og skoraði. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 416 orð | 1 mynd

* MARCEL Desailly , fyrirliði franska...

* MARCEL Desailly , fyrirliði franska landsliðsins í knattspyrnu um árabil, sagði um helgina að hann hefði spilað sinn síðasta landsleik. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 402 orð

Markaregn í Víkinni

MÖRKUNUM rigndi í fyrri hálfleik Víkings og KA í Víkinni á laugardaginn, fimm voru skoruðu á hálftíma, en þegar upp var staðið voru gestirnir seigari og unnu, 4:2. Norðanmenn eru því komnir í 8-liða úrslitin í bikarkeppni KSÍ og ljóst hver sjö liðanna verða, en Fram og Keflavík leika um síðasta sætið í kvöld. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Ný tennisstjarna frá Rússlandi

MARIA Sharapova, sautján ára stúlka frá Rússlandi, kom, sá og sigraði á Wimbledonmótinu í tennis; lagði Serenu Williams í úrslitaleik á laugardaginn. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 90 orð

Ósáttur markakóngur

MILAN Baros, sóknarmaðurinn kröftugi frá Tékklandi, varð markakóngur Evrópukeppninnar í Portúgal með 5 mörk. Hann skoraði í fjórum fyrstu leikjum Tékka en náði ekki frekar en landar hans að brjóta vörn Grikkja á bak aftur í undanúrslitunum. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 354 orð | 1 mynd

"Stærsta stundin"

"ÞETTA er stærsta stundin á mínum ferli. Ég fann á mér að það væri ekki nokkur möguleiki á því að við myndum missa af bikarnum. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 506 orð | 1 mynd

* RICK Parry , framkvæmdastjóri enska...

* RICK Parry , framkvæmdastjóri enska knattspyrnufélagsins Liverpool , sagðist um helgina vongóður um að Michael Owen , landsliðsmiðherji Englands , myndi skrifa undir nýjan samning við félagið á næstu dögum. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

* SIGURVIN Ólafsson lék sinn fyrsta...

* SIGURVIN Ólafsson lék sinn fyrsta leik með KR á þessu keppnistímabili þegar Íslandsmeistararnir sigruðu Njarðvík , 3:1, í bikarkeppni KSÍ á föstudagskvöldið. Sigurvin hefur verið frá vegna þrálátra meiðsla í allan vetur og vor. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 317 orð

Sjálfboðastarfið blómstrar á Landsmóti UMFÍ á Sauðárkróki

ÞAÐ hefur verið nóg að gera síðustu vikur og mánuði hjá þeim sem sjá um að halda Landsmótið. Ómar Bragi Stefánsson er framkvæmdastjóri mótsins og Bjarni Jónsson formaður Landsmótsnefndar. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 70 orð

Stúlkurnar sigruðu Finnana

ÍSLAND sigraði Finnland, 3:2, í leik um 7. sætið á opna Norðurlandamótinu fyrir stúlknalandslið í knattspyrnu, undir 17 ára, sem lauk í Kaupmannahöfn í gær. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 335 orð | 1 mynd

Sundmeistaramót Íslands KONUR 100 metra baksund:...

Sundmeistaramót Íslands KONUR 100 metra baksund: Ragnheiður Ragnarsdóttir, SH 1.09,43 Flora Montagni, KR 1.09,83 Jóhanna G. Gústafsdóttir, Ægi 1.12,40 200 metra bringusund: Erla Dögg Haraldsdóttir, ÍRB 2.39,36 Lára Hrund Bjargardóttir, SH 2. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 189 orð | 2 myndir

Sunna bætti 19 ára met

SUNNA Gestsdóttir bætti 19 ára gamalt Íslandsmet í 100 metra hlaupi kvenna á móti í Gautaborg, Göteborg Youth Games, á laugardaginn. Sunna, sem sigraði í hlaupinu á 11,90 sekúndum, setti metið í undanrásum þegar hún hljóp vegalengdina á 11,76 sekúndum. Hún hljóp í örlitlum mótvindi, 0,2 metrum á sekúndu, sem gerir þennan árangur hennar enn athyglisverðari. Fyrra metið sem Svanhildur Kristjónsdóttir setti árið 1985 var 11,79 sekúndur en besti árangur Sunnu fyrir þetta mót var 11,93 sekúndur. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Tilbúnir að sitja af sér löggæslukostnaðinn

NOKKUR umræða hefur verið undanfarið vegna þess kostnaðar sem mótshaldarar þurfa að greiða vegna löggæslu á svæðinu, en ráðuneytið hefur sagt að fyrir það þurfi að greiða hálfa þriðju milljón. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Töfrabrögð hjá Ferrari

MICHAEL Schumacher á Ferrari vann glæsilegan sigur í franska kappakstrinum í gær eftir sérstaklega vel útfærða keppnisáætlun sem fleytti honum fram úr Fernando Alonso á Renault. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 85 orð

Vilborg varð í tíunda sæti í Riga

VILBORG Jóhannsdóttir hafnaði í 10. sæti og Kristín Ólafsdóttir í 19. sæti í einstaklingskeppni 2. deildar Evrópubikarsins í sjöþraut kvenna sem fram fór í Riga í Lettlandi um helgina. Vilborg fékk 4.809 stig og Kristín 4.576 en keppendur voru 28... Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 125 orð

Þorsteinn sló 41 árs met Sigurðar

ÞORSTEINN Ingvarsson, 16 ára piltur úr Héraðssambandi Suður-Þingeyjasýslu, bætti í gær Íslandsmet sveina, 15-16 ára, í þrístökki á Göteborg Youth Games, stóru frjálsíþróttamóti sem lauk í Gautaborg í gær. Meira
5. júlí 2004 | Íþróttir | 199 orð

Þægilegur riðill hjá Keflavík

KEFLVÍKINGAR voru ágætlega heppnir þegar dregið var í Evrópubikarinn í körfuknattleik á laugardaginn, en þar taka þeir nú þátt öðru sinni, stóðu sig mjög vel í fyrra. Meira

Fasteignablað

5. júlí 2004 | Fasteignablað | 148 orð | 1 mynd

Barðastaðir 83

Reykjavík - Fasteignamiðstöðin er nú með til sölu einbýlishús með innbyggðum bílskúr við Barðastaði 83 í Reykjavík. Húsið er 209 ferm. og bílskúrinn 51,8 ferm. Meira
5. júlí 2004 | Fasteignablað | 180 orð | 1 mynd

Glæsihús bíður gesta

Hið glæsilega hús, Villa Nova á Sauðárkróki, var byggt 1903 af Kristian Popp sem var kaupmaður þar í bæ. Meira
5. júlí 2004 | Fasteignablað | 45 orð | 1 mynd

Gull og silki

Púðar eru oftar en ekki mikil heimilisprýði. Í Shanko-silki við Skólavörðustíginn má finna mikið úrval af þeim í öllum regnbogans litum. Meira
5. júlí 2004 | Fasteignablað | 219 orð | 1 mynd

Húsnæði fyrir smáfyrirtæki í boði

Selfoss | Í undirbúningi er bygging 1.600 fermetra atvinnuhúsnæðis á Gagnheiði 70 á Selfossi þar sem gert er ráð fyrir starfsemi 16 smáfyrirtækja. Hver eining er 100 fermetrar að stærð og verða stórar dyr á hverri einingu ásamt venjulegum göngudyrum. Meira
5. júlí 2004 | Fasteignablað | 583 orð | 4 myndir

Íslenzk steinsteypuklassík

ÞÓTT undarlegt megi virðast var fyrsta steinsteypta húsið ekki í höfuðstaðnum, heldur reis það efst í Norðurárdal í Borgarfirði. Þar stendur íbúðarhúsið í Sveinatungu enn, byggt 1895, þó að ekki sé búið á jörðinni. Meira
5. júlí 2004 | Fasteignablað | 328 orð | 2 myndir

Kórsalir 1

Kópavogur - Fasteignasalan Miðborg er með í sölu þakíbúð (penthouse) í Salahverfi í Kópavogi. Íbúðin sem er á tveimur hæðum, er 291,3 ferm. ásamt tveimur stæðum í bílageymslu. Meira
5. júlí 2004 | Fasteignablað | 33 orð | 1 mynd

Leirmyndir

Eitt af því sem nýtur síaukinna vinsælda eru lágmyndir úr leir. Í Antikhúsinu er að finna gott úrval af leirmyndum eftir þekkta danska listamenn. Þessi mynd er eftir Söholm og framleidd á... Meira
5. júlí 2004 | Fasteignablað | 95 orð | 1 mynd

Mubla fyrir kvenleikann

Sú var tíðin að sjálfsagt þótti að konur ættu sér veglegt snyrtiborð, með skúffum fyrir tæki og tól sem þurfti til ondúleringa; burstasett, ilmvatnsglös, púðurdósir og annað fínt, fínt. Og svo voru skúffur fyrir fín nærföt og náttföt, allt svo kvenlegt. Meira
5. júlí 2004 | Fasteignablað | 1058 orð | 4 myndir

Nýjar íbúðir í grónu umhverfi við Frakkastíg

Fjölbreytileiki einkennir nýjar íbúðir, sem Benedikt Sigurðsson húsasmíðameistari er með í smíðum á Frakkastíg 14, en þar er að rísa lítið þorp með 23 íbúðum. Magnús Sigurðsson kynnti sér framkvæmdirnar. Meira
5. júlí 2004 | Fasteignablað | 207 orð | 2 myndir

Pakkhús á Hofsósi

Á Hofsósi við austanverðan Skagafjörð var mikilvægur verslunarstaður á tímum einokunarverslunarinnar 1602-1787. Pakkhúsið á Hofsósi er með elstu timburhúsum landsins, byggt um 1777. Meira
5. júlí 2004 | Fasteignablað | 1502 orð | 3 myndir

"Eins og þjófur á nóttu"

INNBROTUM á heimili hefur farið fjölgandi hin síðustu ár. Meira
5. júlí 2004 | Fasteignablað | 305 orð | 2 myndir

Seiðakvísl 19

Reykjavík - Eignamiðlun er nú með í sölu einbýlishús við Seiðakvísl 19. Húsið er á tveimur hæðum, 208,5 ferm. að stærð og því fylgir rúmgóður frístandandi bílskúr, sem er 33,8 ferm. Meira
5. júlí 2004 | Fasteignablað | 59 orð | 1 mynd

Setið á rómantíkinni

Einn lítill sætur kollur getur gert heilmikið til að lífga upp á heildarmyndina, eða brjóta upp einsleitt umhverfi - og ekki ónýtt að geta tyllt sínum fína botni á slíka rómantík. Þessi ísaumaði rókókókollur kemur frá Danmörku og er frá því um 1940. Meira
5. júlí 2004 | Fasteignablað | 212 orð | 2 myndir

Staðarkirkja á Reykjanesi

UM 8 KM vestur frá Reykhólum á Reykjanesi í Austur-Barðastrandarsýslu er kirkjustaðurinn Staður. Þar var á árum áður stórbýli og Ólafskirkja í kaþólskum sið. Meira
5. júlí 2004 | Fasteignablað | 39 orð | 1 mynd

Styrkar stoðir

FALLEG glös eru alltaf augnayndi, sérstaklega kristalsglös. Í Antíkhúsinu við Skólavörðustíg er þessi fallegi messingbakki sem á standa þrettán tékknesk kristalslíkjörsglös og karafla. Meira
5. júlí 2004 | Fasteignablað | 211 orð | 1 mynd

Söluaukning á öðrum ársfjórðungi

Á öðrum ársfjórðungi 2004 var 2.348 kaupsamningum um fasteignir þinglýst við embætti sýslumannanna á höfuðborgarsvæðinu. Meira
5. júlí 2004 | Fasteignablað | 270 orð | 2 myndir

Víðivangur 22

Hafnarfjörður - Fasteignasalan Höfði er nú með í sölu glæsilegt 320,7 ferm. einbýlishús við Víðivang 22 í Hafnarfirði. "Húsið stendur á bezta stað við hraunjaðarinn í Norðurbæ Hafnarfjarðar," segir Guðmundur Karlsson hjá Höfða í Hafnarfirði. Meira
5. júlí 2004 | Fasteignablað | 699 orð | 1 mynd

Þeir ætla að búa til jarðvarma

Úr útvarpstækinu berast heldur hrollvekjandi fréttir á hverjum degi. Ekki einungis um stríð og manndráp, það koma skuggalegar fréttir af sældarlífi okkar Vesturlandabúa. En koma ekki einungis góðar fréttir frá þeim sem búa við allsnægtir? Meira
5. júlí 2004 | Fasteignablað | 224 orð | 1 mynd

Þórðarsveigur 11-15

Reykjavík - Sú mikla uppbygging, sem á sér stað í austurhluta Grafarholts, fer ekki framhjá neinum, sem ekur þar um. Víða má sjá krana og önnur stórvirk vinnutæki að verki. Við Þórðarsveig 11, 13 og 15 er byggingarfyrirtækið Þórðarsveigur ehf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.