Greinar mánudaginn 12. júlí 2004

Fréttir

12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

300 manna grillveisla Kjalnesinga

ÞAÐ var mikið grillað á Sauðárkróki á laugardagskvöldið enda marga munna að metta þegar ríflega tólf þúsund manns koma saman. Þegar rölt var um tjaldstæðið var alls staðar verið að grilla, mismikið og misjafnan mat en við samkomutjald UMSK var mikið... Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 785 orð

Alþingi getur breytt lögum sem það hefur sett

Lagasetningarvaldi Alþingis verða almennt ekki settar aðrar skorður en skýrt má ráða af ákvæðum stjórnarskrár og þar er ekki að finna neinar takmarkanir í þessa veru. Meira
12. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Annan brýnir menn í baráttunni við alnæmi

HUGSANLEGT er að 48 milljónir vinnufærra manna hafi dáið af völdum alnæmis, AIDS, árið 2010 og tala fórnarlamba sjúkdómsins kann að fara í 74 milljónir árið 2015. Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 193 orð

Atvinnuþátttaka mest á Íslandi

AF LÖNDUM OECD er atvinnuþátttaka hvergi meiri en á Íslandi eða 82% og hefur hún raunar um langt árabil verið með því mesta sem þekkist á Vesturlöndum auk þess sem atvinnuleysi hefur verið minna hér en í flestum öðrum löndum Evrópu. Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 792 orð | 1 mynd

Áfellisdómur yfir aðgerðaleysi

Vegferð stjórnvalda á háskólastiginu er án fyrirheits og virðist miða að því einu að veikja kerfisbundið Háskóla Íslands og þvinga hann til skólagjalda á grunnnám og harkalegra fjöldatakmarkana. Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Ástin blómstrar á landsmóti

ÞAÐ var jafnan mikið líf og fjör á tjaldstæðinu sem var eins og bær í bænum, en þar höfðu keppendur og aðrir gestir landsmótsins á Sauðárkróki slegið upp ríflega 1.000 tjalda byggð. Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 146 orð

Átján vitjanir og hundrað kílómetrar á dag

STARFSEMI sjúkrahústengdrar heimaþjónustu jókst um 21% árið 2003 frá fyrra ári. Að meðaltali fengu 65 sjúklingar á mánuði hjúkrunarþjónustu í heimahúsum á vegum spítalans og dag hvern frá morgni til miðnættis var farið í tæplega 18 vitjanir. Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð

Banaslys í Mosfellsbæ

BANASLYS varð á Vesturlandsvegi laust eftir miðnætti aðfaranótt sunnudags. Karlmaður um tvítugt ók bíl sínum út af veginum til móts við Brúarland og Varmá í Mosfellsbæ, rétt áður en komið er að hringtorgi, og valt bílinn við útafaksturinn. Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Efni í viðarvörn geta verið hættuleg

VIÐARVÖRN inniheldur oft hættuleg efni sem m.a. eru talin geta valdið krabbameini auk þess að vera miklir skaðvaldar í náttúrunni. Þetta kemur fram í nýju upplýsingariti Umhverfisstofnunar (UST). Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Eins og sviðin jörð eftir maðkinn

Á EFSTA bæ í Skaftártungu, Búlandi, býr Sigurður O. Pétursson bóndi. Hann segir valllendistorfur í landi sínu hafa orðið fyrir barðinu á grasmaðkinum, og orðið eins og sviðin jörð eftir. Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð

Eldsvoði í Kjósinni

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins var kallað út á níunda tímanum í gærkvöldi eftir að tilkynnt var um reyk í gömlu býli við Kjósarskarðsveg í Kjósinni. Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 40 orð

Eldur í áhaldahúsi

ELDUR braust út í áhaldahúsi Selfossveitna, sem stendur við Austurveg, austast á Selfossi, að sögn Lögreglunnar á Selfossi. Tilkynning um brunann barst laust eftir klukkan eitt, aðfararnótt sunnudags. Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Ellefu athugasemdir frá hagsmunaaðilum

SKIPULAGS- og bygginganefnd Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum sl. föstudag að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Hlemm og nágrenni og vísaði henni til borgarráðs. 11 athugasemdir höfðu borist frá hagsmunaaðilum vegna tillögunnar, m.a. Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 973 orð

Er Ólafur Ragnar Grímsson að reyna að ná pólitískum völdum?

Þingmenn þessara flokka, Samfylkingarinnar og Vinstri grænna, hafa leynt og ljóst hvatt forsetann til að skrifa ekki undir lög um fjölmiðla og hafa með framferði sínu reynt að veikja stöðu Alþingis. Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Ferð til fortíðar á kláf

FYRIR löngu voru kláfferjur mikilvægur hlekkur í samgöngukerfi okkar Íslendinga. Það er nú löngu liðin tíð og kláfar í þokkalegu notkunarstandi afar fáséðir. Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 43 orð

Féll af svölum

MAÐUR féll um fimm metra til jarðar af svölum nýbyggingar við Þorláksgeisla í Grafarholti á laugardag. Lenti maðurinn á höfðinu, og var fluttur á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi. Meira
12. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 147 orð | 2 myndir

Forsetakosningum frestað?

EKKI er útilokað að forsetakosningum í Bandaríkjunum, sem fram eiga að fara 2. nóvember nk., yrði frestað ef hryðjuverkamenn létu til sín taka í landinu skömmu fyrir kosningarnar. Eru embættismenn nú að skoða hvernig standa mætti að slíkri frestun. Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 252 orð

Fósturforeldrar fari á sérstök námskeið

FÓLK sem vill taka börn í fóstur þarf að sækja sérstakt námskeið áður en það getur fengið leyfi til þess, ef hugmynd Barnaverndarstofu verður að veruleika. Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 124 orð

Framsóknarflokkurinn með minnst fylgi

FRAMSÓKNARFLOKKURINN fengi minnst fylgi allra flokka ef gengið yrði til kosninga nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 104 orð

Grand Boys spiluðu í 42 tíma

Á HEIMASÍÐU Heimsmetabókar Guinness má finna ýmis heimsmet sem tengjast löngum tónlistarflutningi. Þar er m.a sagt frá því að hljómsveitin Grand Boys hafi sett heimsmet dagana 20.-22. Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Grasmaðkur veldur búsifjum

GRASMAÐKUR hefur valdið miklum skaða á landi í Landbroti, á Landbrotsafrétti og framan til á Skaftártunguafrétti það sem af er sumri. Svæðið inn að Hólaskjóli á Búlandsheiði vestan við Skaftá er einnig illa farið. Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Heimsmeistaramót í Hólmsá

ÁFORM eru uppi um að halda heimsmeistaramót í flúðasiglingum í Hólmsá um verslunarmannahelgina á næsta ári. Valið stendur á milli þriggja landa og þykir Ísland mjög álitlegur staður fyrir slíkt mót. Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

HJÁLMAR FINNSSON

HJÁLMAR Finnsson, fyrrverandi forstjóri Áburðarverksmiðjunnar, lést hinn 10. júlí síðastliðinn á líknardeild Landspítala - háskólasjúkrahúss, 89 ára að aldri. Hann fæddist 15. Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 345 orð

Hrikalegt vandamál víða um heim

DAVÍÐ Á. Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 727 orð | 1 mynd

Íslendingar bregðast fljótt við

Um síðustu mánaðamót tóku gildi strangari reglur um aðgang að hafnarsvæðum og þeir sem eiga leið hjá Miðbakka í miðbæ Reykjavíkur sjá þessa greinileg merki þar sem svæðið þar hefur nú að hluta til verið girt af vegna skemmtiferðaskipa sem þar leggjast að... Meira
12. júlí 2004 | Minn staður | 242 orð | 2 myndir

Landnámssetur opnað næsta sumar

Borgarnes | Pakkhúsið í Borgarnesi, sem stendur við Brákarbraut, verður heimili nýs Landnámsseturs, sem ætlunin er að opna vorið 2005. Meira
12. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Loftmengun með minnsta móti í Mexíkóborg

MIKLIR vindar og mengunarvarnir seinustu áratuga virðast eiga heiðurinn af því að loftmengun í Mexíkóborg mælist sú minnsta í tvo áratugi, eða frá því mælingar á henni hófust í borginni. Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Lög um Þingvelli fullnægja öllum skilyrðum

EKKI er nauðsynlegt að breyta nýsettum lögum um þjóðgarðinn á Þingvöllum í kjölfar þess að þeir voru samþykktir inn á heimsminjaskrá, enda fullnægja lögin öllum skilyrðum sem skráin gerir, að sögn Björns Bjarnasonar, formanns Þingvallanefndar. Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 53 orð

Missti stjórn á bílnum í lausamöl

BÍLVELTA varð á Gjábakkavegi um eittleytið í gærdag, að sögn lögreglu á Selfossi. Ökumaður var einn í bílnum og slapp hann ómeiddur. Bíll hans er hins vegar ónýtur eftir óhappið. Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 287 orð

Ný tækni í krabbameinsgreiningu

TÆKNIÞRÓUNARSJÓÐUR hefur veitt styrk til þróunar á nýrri tækni til greiningar á krabbameini. Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Ný undirgöng fyrir tjarnarbúa

TJARNARBÚAR hafa eflaust fylgst af áhuga með stórum rörum sem komið er fyrir hinum megin við Hringbrautina. Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Óskalögin á sértilboði

MARKAÐUR var haldinn í húsnæði Klink og Bank við Brautarholt um helgina. Þar var fólki frjálst að mæta með ýmislegt dót til sölu, og ókeypis básar stóðu til boða. Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 303 orð

Rætt um skilyrði fyrir lífi í alheiminum

RÁÐSTEFNA um byggilega hnetti og skilyrði fyrir lífi hefst í Háskólabíói í dag og stendur fram á föstudag en á þriðja hundrað vísindamenn af ýmsum fræðasviðum munu halda um 90 fyrirlestra á ráðstefnunni. Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 223 orð | 2 myndir

Sást bera eitthvað fyrirferðarmikið vafið í plast

SAMKVÆMT heimildum Morgunblaðsins sást karlmaðurinn, sem grunaður er um aðild að hvarfi fyrrverandi sambýliskonu sinnar, bera eitthvað fyrirferðarmikið, vafið inn í eitthvað sem líktist dökkum plastpoka, í hádeginu á sunnudaginn fyrir rúmri viku og koma... Meira
12. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 282 orð | 2 myndir

Sharon hafnar úrskurði Alþjóðadómstólsins

ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, skipaði svo fyrir í gær að haldið skyldi áfram vinnu við byggingu múrs á Vesturbakkanum sem Alþjóðadómstóllinn í Haag úrskurðaði á föstudag að bryti í bága við alþjóðalög. Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Skilti í borginni byrgja ökumönnum sýn

GERA á úttekt á staðsetningu skilta í Reykjavík frá umferðaröryggissjónarmiði. Tillaga sjálfstæðismanna í samgöngunefnd Reykjavíkur þess efnis hefur verið samþykkt. Meira
12. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Skjöl um Bush eyðilögðust

SKJÖL, sem hefðu getað varpað ljósi á hvort George W. Bush Bandaríkjaforseti gegndi herþjónustu í Alabama árið 1972, voru eyðilögð fyrir mistök, að því er fram kemur í bréfi sem bandaríska varnarmálaráðuneytið sendi The New York Times . Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Slasaðist á sæketti

MAÐUR um tvítugt slasaðist við Langasand um tvöleytið í gær þegar hann ætlaði að stökkva í gegnum stóra öldu á sæketti. Við stökkið lenti maðurinn með bakið á sækettinum og slasaðist. Hann hélt sér þó á kettinum og datt ekki í sjóinn. Meira
12. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 121 orð | 2 myndir

Sór embættiseið í Serbíu

BORIS Tadic sór í gær embættiseið sem forseti Serbíu en átján mánuðir eru nú liðnir síðan fyrst var gerð tilraun til að kjósa nýjan forseta. Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Spiluðu sama lagið í sex klukkutíma

LIÐSMENN í Spilabandinu Runólfi settu að eigin sögn heimsmet á laugardaginn þegar þeir spiluðu sama lagið, Chameleon eftir Herbie Hancock, stanslaust í sex klukkustundir á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Meira
12. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Stórtækar áætlanir WHO

BARÁTTAN gegn alnæmisvandanum er eitt meginviðfangsefni Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) um þessar mundir, að sögn Davíðs Á. Gunnarssonar, forseta framkvæmdastjórnar WHO. Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Tekið á því þegar gusurnar koma

BRYNJAR Sigurðsson á trillunni Sjöfn kom að landi með um 1.200 kíló af ágætum þorski í Hafnarfjarðarhöfn í gær en aflann hafði hann fengið á Hjörseyjarsvæðinu beint undan Borgarnesi en þau mið þekkir hann vel enda búinn að vera við þetta í 14 ár. Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Umferð til borgarinnar gekk vel

MIKIL umferð var víða um land síðdegis á sunnudag en allt gekk vel, að sögn lögreglu. Höfðu lögreglumenn orð á því í samtölum sínum við Morgunblaðið að ökumenn ækju á hæfilegum hraða og ekki væri mikið um framúrakstur. Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 53 orð

Ung vinstri græn með nýja deild í Mosfellsbæ

UNG vinstri græn, ungliðahreyfing Vinstri grænna, stofnuðu nýja deild í Mosfellsbæ á laugardaginn. Samtökin eru jafnframt með deildir á Suðurlandi, Sauðárkróki, í Kópavogi og á Akureyri. Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 1152 orð | 2 myndir

Vinnutími hefur styst lítillega að undanförnu

Ísland sker sig úr hópi OECD-ríkjanna hvað varðar mikla atvinnuþátttöku fólks hér á landi. Heldur hefur þó dregið úr vinnutíma meðal margra starfsstétta á Íslandi á seinustu árum. Meira
12. júlí 2004 | Minn staður | 89 orð | 2 myndir

Vörður reistar á söguslóðum

STYRKUR Menningarborgarsjóðs til Landnámsseturs í Borgarbyggð hefur nýst til að setja upp vörður á sögustöðum Egils sögu víða um sveitarfélagið. Meira
12. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð

Þriggja bíla árekstur

ÞRIGGJA bíla árekstur varð í Norðurárdal um sjöleytið í gærkvöldi en ekki urðu slys á fólki. Meira

Ritstjórnargreinar

12. júlí 2004 | Leiðarar | 324 orð

Einkalíf Karólínu prinsessu

Karólína, prinsessa af Mónakó, vann merkilegan sigur fyrir Mannréttindadómstól Evrópu fyrir skömmu. Meira
12. júlí 2004 | Leiðarar | 303 orð | 1 mynd

Einleikarar á Alþingi

Það krefst töluverðra fórna að sitja í þingflokki. Í öllum þingflokkum ríkir ákveðinn agi. Þingmenn verða að leita heimilda þingflokks til þess að bera fram mál. Það er ekki endilega víst að þeir fái slíka heimild. Meira
12. júlí 2004 | Leiðarar | 396 orð

Skoðanakannanir og þjóðmálaumræður

Reynslan af skoðanakönnunum er orðin nokkuð löng hér á Íslandi. Samhengi á milli skoðanakannana og kosninga er orðið nokkuð skýrt. Yfirleitt leitar fylgi stjórnmálaflokkanna hefðbundins jafnvægis í kosningum. Meira

Menning

12. júlí 2004 | Menningarlíf | 473 orð

Alls engir blýantastyrkir

Fyrir helgi var í fyrsta sinn úthlutað styrkjum úr Styrktarsjóði Guðmundu Andrésdóttur listmálara. Meira
12. júlí 2004 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Dómkirkja Kölnar komin á válista

DÓMKIRKJAN í Köln, eitt af höfuðverkum gotneskrar byggingarlistar, var sett á válista heimsminjaskrár Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) á dögunum. Meira
12. júlí 2004 | Menningarlíf | 251 orð | 2 myndir

Eru allir KR-ingar inn við beinið?

LJÓSVAKI er mikill áhugamaður um íslenska knattspyrnu og fylgist að jafnaði með beinum útsendingum frá Landsbankadeild karla. Meira
12. júlí 2004 | Menningarlíf | 281 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Um þessar mundir eru 40 ár liðin frá því fyrsta Bítlakvikmyndin, A Hard Day's Night , var frumsýnd. Meira
12. júlí 2004 | Menningarlíf | 76 orð | 3 myndir

Hamingja á frumsýningu Hársins

ROKKSÖNGLEIKURINN Hárið var frumsýndur á föstudagskvöld fyrir fullu húsi en söngleikurinn vekur ætíð mikla athygli þegar hann er settur upp. Meira
12. júlí 2004 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Langbest!

ÞEIR Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson hafa verið kjarni Mannakorns frá upphafi og hafa ýmsir tónlistarmenn lagt þeim lið í gegnum tíðina en á næsta ári fagnar hljómsveitin 30 ára starfsafmæli. Meira
12. júlí 2004 | Menningarlíf | 383 orð | 1 mynd

Listahátíð ungs fólks á Austurlandi fer vel af stað

SEYÐISFJARÐARBÆR iðar enn einu sinni af listalífi og nú er ungt fólk þar sérstaklega áberandi, enda er dagurinn í dag sá fyrsti í vikulangri dagskrá LungA - Listahátíð ungs fólks 16 til 25 ára. sem stendur dagana 12. til 17. júlí. Meira
12. júlí 2004 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Málmkennt æði!

METALLICA er móðins á Íslandi en æði virðist hafa gripið landsmenn í kjölfar stórbrotinna rokktónleika sveitarinnar í Egilshöll fyrir skömmu. Því til sönnunar á Metallica sex plötur á listanum þessa vikuna. St. Meira
12. júlí 2004 | Menningarlíf | 178 orð | 1 mynd

Nýjar kiljur

Ýmislegt um risafurur og tímann, skáldsaga Jóns Kalmans Stefánssonar. Fyrir þetta verk var Jón Kalman tilnefndur til Bókmenntaverðlauna Norðurlanda árið 2004. Útgefandi er Bjartur. Verð: 1.480 kr. Bóksalinn í Kabúl eftir Åsne Seierstad. Meira
12. júlí 2004 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Orkugjafi framtíðar

Í AUSTURRÍSKU heimildarmyndinni Vetni - orkugjafi framtíðarinnar er meðal annars fjallað um tilraunir með vetnisnotkun á Íslandi. Meira
12. júlí 2004 | Tónlist | 973 orð

"Í góðu lagi - og ekki"

Sumarsafnplatan Svona er sumarið er tvöföld í ár og inniheldur alls 35 lög. Flytjendur eru allir íslenskir og lögin eru ýmist ný eða frá þessu ári. Meira
12. júlí 2004 | Menningarlíf | 196 orð | 2 myndir

Ráðuneytisstjóri á tímamótum

MARGT var um manninn í Félagsheimili Seltjarnarness síðdegis á föstudag til að samfagna Davíð Á. Meira
12. júlí 2004 | Kvikmyndir | 263 orð | 1 mynd

Skrípaleikur í Palestínu

Leikstjórn og handrit: Elia Suleiman. Aðalhlutverk: Elia Suleiman, Manal Khader og Nayef Fahoum Daher. 92 mín. 2002. Meira
12. júlí 2004 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Sólargeislar!

Sumarsafnplatan Sólargeislar inniheldur samansafn laga af hljómplötum sem eru væntanlegar frá útgáfufyrirtækinu Sonet. Góðar viðtökur safnplötunnar góðu gefa fögur fyrirheit um það sem koma skal en þann 1. Meira
12. júlí 2004 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Sumarið er komið!

SAFNPLÖTURNAR Svona er sumarið hafa verið gefnar út frá árinu 1998 við góðan orðstír og nú virðist engin breyting ætla að verða þar á en Svona er sumarið 2004 skýst beint í efsta sæti listans. Meira
12. júlí 2004 | Menningarlíf | 46 orð | 1 mynd

Yfir eldinn

ÚKRAÍNUBÚAR halda upp á "Ivana Kupala"-daginn 6. júlí ár hvert. Meira

Umræðan

12. júlí 2004 | Bréf til blaðsins | 613 orð

Fallnar hetjur

UM miðja síðustu öld þreytti ungur maður að nafni Garðar Erlendsson sveinspróf í blikksmíði og stóðst prófið með prýði að eigin sögn. Garðar er í dag lifandi goðsögn og ein mesta blikkhetja Íslandssögunnar. Meira
12. júlí 2004 | Aðsent efni | 560 orð

Galdrabrennur viljum við ekki hafa

AÐ undanförnu hefur Davíð Oddsson forsætisráðherra ráðist að þeim lögfræðingum sem látið haft hafa í ljós aðra skoðun en Sjálfstæðisflokkurinn hefur á því hvernig túlka beri ákvæði stjórnarskrár um þjóðaratkvæði og heimildir naums meiri hluta þingmanna á... Meira
12. júlí 2004 | Aðsent efni | 498 orð

Gjör rétt, þol ei órétt

ÞAÐ hefur sannast að ekkert virki er svo rammgert að asni klyfjaður gulli komist ekki þar inn. Ástæðulaust er að rekja atburðarás síðustu mánaða á sviði þjóðmála. Meira
12. júlí 2004 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Leiðari um bænaskjal BHM

Gísli Tryggvason skrifar um málefni Landspítala- háskólasjúkrahúss: "Stjórnendur LSH hafa upplýst að verkefnafjármögnun (DRG) strandi ekki á innanhússfólki. Nú stendur upp á stjórnvöld að breyta þessu." Meira
12. júlí 2004 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Nú er mælirinn fullur

Valdimar H. Jóhannesson skrifar um stjórnmálaviðhorfið: "Auðvitað mun hvorki þingmaður né ráðherra sjá sóma sinn í því að segja af sér." Meira
12. júlí 2004 | Bréf til blaðsins | 245 orð

Opið bréf til dómsmálaráðherra

ÁGÆTI ráðherra. Það sem mér liggur á hjarta er ósanngjörn þróun viðmiðunartekna aðila sem úrskurðaðir eru til þess að greiða meira en lögbundið barnameðlag. Meira
12. júlí 2004 | Aðsent efni | 851 orð | 1 mynd

Óvönduð vinnubrögð Íbúðalánasjóðs!

Bjarni Þórðarson skrifar um skuldabréfaviðskipti Íbúðalánasjóðs: "Það ætti að vera umhugsunarefni fyrir forsvarsmenn Íbúðalánasjóðs hvaða áhrif þessi gerningur hefur á trúverðugleika sjóðsins." Meira
12. júlí 2004 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Rödd nýrra Íslendinga

Cynthia Stimming fjallar um reynslu nýrra íbúa á Íslandi: "Hverjir eru þessir nýju Íslendingar? Hvers vegna komu þeir hingað og hvað heldur þeim hér? Þessar spurningar og margar fleiri verða skoðaðar..." Meira
12. júlí 2004 | Aðsent efni | 221 orð

Út í sólina þingheimur!

EFTIR innlegg réttarfarsprófessors lagadeildar Háskóla Íslands klóra menn sér í höfðinu vegna mismunandi álita lögfræðinga á því, hvort málsmeðferð ríkisstjórnarinnar í málefnum fjölmiðlalaganna standist stjórnarskrána. Meira
12. júlí 2004 | Bréf til blaðsins | 335 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Þökkum hrósið! ALLTAF er gaman þegar fólk sér jákvæðu hlutina í lífinu. Fyrir hönd sláttuhóps Gunnars J. Jónssonar vil ég þakka manninum sem hrósaði hópnum hér í Morgunblaðinu 8. júlí sl. Þetta hvetur okkur til að halda áfram á sömu braut. Meira

Minningargreinar

12. júlí 2004 | Minningargreinar | 8246 orð | 1 mynd

ÁSLAUG MARÍA FRIÐRIKSDÓTTIR

Áslaug María Friðriksdóttir fæddist í Reykjavík 13. júlí 1921. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 29. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Friðrik Ásgrímur Klemenzson, kennari og póstafgreiðslumaður, f. 21.4. 1885, d. 5.9. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2004 | Minningargreinar | 330 orð | 1 mynd

CHRISTEN SÖRENSEN

Christen Sörensen fæddist á Eskifirði 27. mars 1918. Hann lést á Landspítalanum 2. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sören Kr. Sörensson, f. á Jótlandi 15.1. 1886, d. í maí 1962 og Nikolína Sveinsdóttir, f. í Reykjavík 7.9. 1888, d. í ágúst 1967. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2004 | Minningargreinar | 612 orð | 1 mynd

JÓN ÞÓR BJARNASON

Jón Þór Bjarnason fæddist í Reykjavík 20. febrúar 1943. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 30. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 9. júlí. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2004 | Minningargreinar | 523 orð | 1 mynd

SVANA ARINBJARNARDÓTTIR

Svana Arinbjarnardóttir fæddist í Vesturhópshólum í V-Húnavatnssýslu 27. febrúar 1922. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 3. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Arinbjörn Jónsson, f. 29.9. 1889, d. 14.11. 1957, og Marta Ágústsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2004 | Minningargreinar | 2426 orð | 1 mynd

TYRFINGUR SIGURÐSSON

Tyrfingur Sigurðsson fæddist í Keflavík 13. júní 1936. Hann lést á heimili sínu aðfaranótt miðvikudagsins 30. júní síðastliðins. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Jóhann Guðmundsson, f. 21. júlí 1906, d. 1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 121 orð

Bílainnflutningur 20% meiri en í fyrra

SAMKVÆMT þriggja mánaða hlaupandi meðaltali jókst innflutningur bifreiða í júnímánuði um 20% frá sama mánuði fyrra árs, að því er fram kemur í hálffimm fréttum KB banka. Meira
12. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 82 orð | 1 mynd

Farþegum yfir Norður-Atlantshafið fjölgar

FARÞEGUM sem flugu yfir Norður-Atlantshafið til og frá Bretlandi fjölgaði um 8,2% í júní samkvæmt tölum frá BAA, sem rekur sjö af stærstu flugvöllum Bretlands. Þeirra á meðal eru Heathrow, Stansted og Gatwik. Meira
12. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Hagnaður eykst hjá stærsta fyrirtæki heims

HAGNAÐUR General Electric, verðmætasta fyrirtækis heims, var 3,9 milljarðar dala, um 280 milljarðar króna, á öðrum fjórðungi ársins. Þetta er 3% aukning frá sama tímabili í fyrra, að því er segir í fréttatilkynningu frá félaginu. Meira
12. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 120 orð | 1 mynd

Heitu reitunum fjölgar

OG Vodafone býður nú upp á þráðlaust netsamband, svokallaða heita reiti, í samstarfi við 30 veitinga- og almenningsstaði . Undanfarinn mánuð hafa þrettán staðir bætzt við. Meira
12. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 69 orð

KB banki hækkar vexti

KB BANKI hefur ákveðið að hækka vexti óverðtryggðra inn- og útlána frá og með 11. júlí nk. um 0,25-0,50%. Þannig hækka kjörvextir óverðtryggðra skuldabréfa úr 8,40 í 8,90 að því er segir í tilkynningu frá bankanum. Meira
12. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 162 orð | 1 mynd

TeliaSonera kaupir Orange í Danmörku

SÆNSK-FINNSKA símafyrirtækið TeliaSonera hefur keypt farsímafyrirtæki France Telecom í Danmörku, Orange, fyrir 600 milljón evrur, eða 53 milljarða íslenskra króna. Meira

Daglegt líf

12. júlí 2004 | Daglegt líf | 231 orð | 1 mynd

Börn elska eldamennsku

AÐ KENNA börnum að elda eflir sjálfstraust þeirra, hamingju og eykur tilfinningu þeirra fyrir því að vera hluti af fjölskyldunni. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýlegrar bandarískrar rannsóknar sem sagt er frá á vefmiðli The Washington Post . Meira
12. júlí 2004 | Daglegt líf | 343 orð | 1 mynd

Gist í báti og eyjarnar í Óslófirði heimsóttar

HÖFUÐSTAÐUR Noregs hefur upp á margt að bjóða sem ferðamenn vita ekki endilega af. Meira

Fastir þættir

12. júlí 2004 | Dagbók | 25 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, 12. júlí, er sextugur Jóhannes Pálmason, yfirlögfræðingur Landspítala - háskólasjúkrahúss og fyrrverandi forstjóri Sjúkrahúss Reykjavíkur. Eiginkona hans er Jóhanna... Meira
12. júlí 2004 | Fastir þættir | 275 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Vandvirkni getur gengið út í öfgar. Beina brautin liggur upp í fjögur hjörtu, en NS fara lengri leiðina, alls konar hliðargötur, og ákveða að setjast að í þremur gröndum. Sem er verri samningur. Meira
12. júlí 2004 | Dagbók | 226 orð | 1 mynd

Bryggjuhátíð undirbúin

UNDIRBÚNINGUR Bryggjuhátíðar á Drangsnesi sem haldin verður laugardaginn 17. júlí n.k er í fullum gangi. Það verður að teljast stórvirki að svona fámennt samfélag ráðist í það árlega að halda sumarhátíð til að skemmta sér og gestum sínum. Meira
12. júlí 2004 | Dagbók | 462 orð | 1 mynd

Flöskuskeyti sent til ESB

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir er fædd 17. febrúar 1980 og uppalin á Ísafirði. Hún er að ljúka námi í félags- og fjölmiðlafræði og starfar hjá Skóla- og fjölskylduskrifstofu Ísafjarðarbæjar. Albertína er einhleyp og barnlaus. Meira
12. júlí 2004 | Dagbók | 69 orð | 1 mynd

Grafísk endurkoma

Tónlist | Helgi Björnsson söngvari var í essinu sínu í Alþýðuhúsinu á Ísafirði sl. laugardagskvöld þegar haldnir voru tónleikar af því tilefni að tuttugu ár eru liðin frá útgáfu plötunnar Get ég tekið séns með ísfirsku hljómsveitinni Grafík. Meira
12. júlí 2004 | Dagbók | 33 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þær Sara Alexia, Guðbjörg...

Hlutavelta | Þær Sara Alexia, Guðbjörg Arney og Karen héldu tombólu og söfnuðu þær 2.400 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Á myndinni með þeim er Þorri Freyr en Karenu vantar á... Meira
12. júlí 2004 | Dagbók | 83 orð | 1 mynd

Margir veiddu marhnút

ÞAÐ voru ófáir marhnútarnir sem voru dregnir á land á Suðureyri um helgina en þar fór fram hin árlega hátíð bæjarbúa, Sæluhelgi á Suðureyri. Gekk hátíðin vel og var Mansakeppnin, eins og marhnútakeppnin er kölluð, haldin í 17. sinn við bryggjuna. Meira
12. júlí 2004 | Dagbók | 40 orð

Orð dagsins: Drottinn, leið mig eftir...

Orð dagsins: Drottinn, leið mig eftir réttlæti þínu sakir óvina minna, gjör sléttan veg þinn fyrir mér. (Sl. 4, 9.) Meira
12. júlí 2004 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Bd7 4. Bxd7+ Rxd7 5. O-O Rgf6 6. De2 g6 7. c3 Bg7 8. d4 cxd4 9. cxd4 O-O 10. e5 dxe5 11. dxe5 Rg4 12. e6 Rde5 13. exf7+ Hxf7 14. Rg5 Dc7 15. h3 Staðan kom upp í síðustu umferð Meistaramóts Skákskóla Íslands. Meira
12. júlí 2004 | Dagbók | 118 orð

Tónlistarmót fyrir börn

TÓNLISTARMÓT fyrir börn og unglinga frá Norðurlöndum fer fram í Mosfellsbæ í sumar þar sem áhersla verður lögð á þjóðlög. Leiðbeinendur koma frá Noregi, Svíþjóð Danmörku og Íslandi. Meira
12. júlí 2004 | Fastir þættir | 262 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Það voru mikil tíðindi á sínum tíma þegar fyrstu strætisvagnarnir komu til Akureyrar. Meira

Íþróttir

12. júlí 2004 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Abramovich setur pressu á Maurinho

JOSE Mourinho, nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea, er heldur betur undir þrýstingi um að sigra í ensku úrvalsdeildinni ef marka má orð Eugene Tenenbaum, formanns Chelsea. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 643 orð

ÁFRAM LANDSMÓT!

STUNDUM þegar maður talar um Landsmót ungmennafélaganna við fólk sem hefur aldrei komið á slík mót, og flestir þeirra virðast einhverra hluta vegna af höfuðborgarsvæðinu, þá kemur einhver fyrirlitningarglampi í augu fólksins: Landsmót? Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Ánægðastur með stangarstökkið

Jón Arnar Magnússon keppti í sex greinum á mótinu. "Uppskeran er ágæt, fimm gull og eitt silfur," sagði Jón Arnar að lokinni keppni, en hann hugðist keppa í sjö greinum, en fannst komið nóg eftir sex. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Ánægður með að kálfinn hélt

MAGNÚS Aron Hallgrímsson, UMSK, sigraði nokkuð örugglega í kringlukastinu eins og við mátti búast. Annar varð Óðinn Björn Þorsteinsson, ÍBH. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Áttum að vinna þennan leik

Willum Þór Þórsson, þjálfari KR var jafnframt sáttur við spilamennsku sinna manna þótt hann hefði viljað ná í öll stigin. "Nei ég er ekki sáttur við eitt stig. Við ætluðum okkur öll stigin. Leikurinn var hins vegar mjög vel spilaður. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 83 orð

Birgir Leifur komst ekki áfram

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, komst ekki áfram á úrtökumóti fyrir opna breska meistaramótið í golfi sem fram fór í Glasgow um helgina. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Blóðið er farið að renna hjá manni

VIGDÍS Guðjónsdóttir úr HSK sigraði að venju í spjótkasti kvenna, hún náði þó ekki að slá eigið Landsmótsmet sem hún setti 1997 þegar hún kastaði 53,78 metra en hún á einnig Íslandsmetið 55,54 og hefur nú sigrað í greininni á fjórum Landsmótum í röð. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 88 orð

Copa America Suður-Ameríkukeppnin: A-riðill: Kolumbía -...

Copa America Suður-Ameríkukeppnin: A-riðill: Kolumbía - Bólivía 1:0 Perea 89. Perú - Venesúela 3:1 J.F. Guadelupe 31., Solano 62., S.A. Ariadela 72. - Marioca 74. Staðan: Kolumbía 6 stig eftir 2 leiki, Perú 4 stig, Bolivía 1, Venesúela 0. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Dansinn dunar enn

Það var víðar dansað en á dansleikjum í tengslum við landsmótið því dans er ein þeirra nýju íþróttagreina sem keppt var í á landsmótinu og vakti hann gríðarlega mikla athygli þannig að áhorfendur komust vart fyrir í skólanum þar sem keppt var. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

* DJIBRIL Cisse , sóknarmaður Liverpool...

* DJIBRIL Cisse , sóknarmaður Liverpool , telur að Liverpool eigi möguleika á að sigra í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. "Nýi knattspyrnustjórinn okkar, Rafael Benítez, hefur reynsluna af því að sigra. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 167 orð

Edgar Davids til Inter Milan

HOLLENSKI landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Edgar Davids, hefur skrifað undir þriggja ára samning við ítalska liðið Inter Mílanó. Davids var samningslaus en hann hefur verið samningsbundinn Juventus síðustu ár. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Efnileg úr Borgarnesi

LILJA Jónsdóttir, ung stúlka úr Borgarnesi, sigraði í B-úrslitum í 200 metra bringusundi á landsmótinu og varð því í sjötta sæti. Hún sagðist nokkuð ánægð með það enda bætti hún árangur sinn verulega. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Efsta deild karla, Landsbankadeild ÍBV -...

Efsta deild karla, Landsbankadeild ÍBV - ÍA 0:1 Hjörtur Hjartarson 88. (víti) KR - Fylkir 1:1 Arnar Jón Sigurgeirsson 12. - Sævar Þór Gíslason 42. FH - KA 2:2 Atli Viðar Björnsson 36., Allan Borgvardt 44. - Jóhann Þórhallsson 29., Pálmi Rafn Pálmason 65. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 112 orð

Elland Road til sölu

HEIMAVÖLLUR hins fornfræga knattspyrnuliðs Leeds United, Elland Road, hefur verið boðinn til sölu. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 228 orð | 2 myndir

FH 2:2 KA Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild...

FH 2:2 KA Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 9. umferð Kaplakriki Sunnudaginn 11. júlí 2004 Aðstæður: Völlurinn góður, sól í fyrri hálfleik en rigning í síðari hálfleik. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 461 orð | 1 mynd

Fimm gull á fimmta landsmótinu

SUNNA Gestsdóttir stóð í ströngu sem endranær á landsmótum en hún var nú að keppa í fimmta sinn á slíkum mótum. "Ég er enn að bæta mig og á meðan svo er heldur maður áfram að mæta á landsmót, maður tímir ekki að hætta. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Fjallahlaup í fögru umhverfi

Þessir hlaupagikkir létu sig ekki muna um að skokka ríflega 17 kílómetra í fjöllunum ofan við Sauðárkrók á laugardeginum, en boðið var upp á slíkt hlaup fyrir almenning. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 308 orð | 1 mynd

* FLORENTINO Perez var í gær...

* FLORENTINO Perez var í gær endurkjörinn forseti spænska knattspyrnuliðsins Real Madrid með yfirburðum. Tveir aðrir frambjóðendur voru í kjöri, Lorenzo Sanz fyrrum forseti félagsins og kaupsýslumaðurinn Arturo Baldasano . Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 474 orð | 1 mynd

Frækið feðgahlaup í boðhlaupum

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem faðir tekur með sér þrjá syni sína og keppir í boðhlaupi. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Grátlegt að tapa

"ÞAÐ var grátlegt að tapa þessu eftir að hafa aðeins vaknað í seinni hálfleik eftir skelfilegan fyrri hálfleik," sagði Magnús Gylfason þjálfari ÍBV eftir leikinn. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 184 orð

Gríðarlega mikilvægur sigur

HJÖRTUR Hjartarson hetja Skagmanna var að vonum í góðu skapi í leikslok. "Maður er búinn að vera að reyna þetta, ég hef ekki unnið mig inn í byrjunarliðið ennþá en það styrkir mig að koma inn á og reyna að gera mitt besta og það tókst í dag. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 183 orð

Hefðum getað sigrað

ATLI Sveinn Þórarinsson, fyrirliði gestanna, var ánægður með frammistöðu KA gegn FH. "Það er nú alltaf betra að fá eitt stig en ekki neitt en auðvitað hefðum við viljað fá öll stigin þrjú. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 1243 orð | 1 mynd

Höfuðhögg getur þýtt lömun

ÞORVALDUR Makan Sigbjörnsson hefur verið einn af betri knattspyrnumönnum landsins undanfarin ár er tilneyddur til að hætta knattspyrnuiðkun. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 165 orð | 2 myndir

ÍBV 0:1 ÍA Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild...

ÍBV 0:1 ÍA Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 9. umferð Hásteinsvöllur Laugardaginn 10. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 21 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA 3.deild karla: Grýluvöllur: Hamar - Ægir 20 Smárahvammsv.: Drangur - Reynir S 20 1.deild kvenna: Bessastaðav.: UMF Bessast. - Haukar 20 Akranesvöllur: ÍA - ÍR 20 Blönduósv.: Hvöt/Tindast. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Íris Anna hafði það í 1.500 m

ÍRIS Anna Skúladóttir, úr Fjölni, sigraði í æsispennandi 1.500 metra hlaupi kvenna í uppgjöri hennar, Eygerðar Ingu Hafþórsdóttur, ÍBH og Fríðu Rúnu Þórðardóttur, ÍBR, en þær áttust einnig við í 800 metra hlaupi og 3.000 metrunum líka. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

* ÍRIS Anna Skúladóttir , hlaupakona...

* ÍRIS Anna Skúladóttir , hlaupakona úr Fjölni , stóð sig vel á Landsmótinu, sigraði í 1.500 metra hlaupinu og varð í öðru sæti í 800 og 3.000 metra hlaupi. Íris Anna er fædd 1989 en Eygerður Inga Hafþórsdóttir , sem varð önnur í 1. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 237 orð

Ítölsk félög fela launakostnað

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins (ESB) hefur sagt ítölskum stjórnvöldum að breyta lögum sem gera ítölskum íþróttafélögum, einkum stórliðum í knattspyrnu, kleift að fela launakostnað leikmanna, annars gætu þau átt lögsókn yfir höfði sér. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 130 orð

Jóhannes Karl vill vera hjá Wolves

LANDSLIÐSMAÐURINN, Jóhannes Karl Guðjónsson, vill leika með Wolves á næstu leiktíð í ensku 1. deildinni í knattspyrnu en hann veit þó ekki hvort hann fær tækifæri til þess. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Keflvískar handboltamæðgur

Þetta er bara búið að vera æðislegt," sagði Björg Ásta Þórðardóttir úr Keflavík en hún keppti bæði í handbolta og fótbolta og það sem meira var, systir hennar, Guðný Petrína gerði slíkt hið sama og þegar þær voru í handboltanum bættist móðir þeirra,... Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 229 orð

Kolbrún og Ragnheiður settu met í Króatíu

TVÖ Íslandsmet voru sett hjá íslensku landsliðskonunum sem tóku þátt í Croatia Open Internationals um helgina. Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA, setti Íslandsmet í gær þegar hún varð í 5. sæti í úrslitum í 100 m flugsundi á tímanum 1.02,07 mínútur. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 329 orð | 1 mynd

Konan lét mig æfa minna

Keppnin í 1.500 metra hlaupi karla var æsispennandi og skemmtileg og lauk með sigri Sigurbjörns Árna Arngrímssonar, UMSS, en annar varð Gauti Jóhannesson, UMSB og Sveinn Margeirsson, UMSS varð í þriðja sæti, aðeins á eftir þeim félögum. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 206 orð | 2 myndir

KR 1:1 Fylkir Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild...

KR 1:1 Fylkir Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild karla, 9. umferð KR-völlur Laugardaginn 10. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 232 orð | 6 myndir

Leikgleðin í fyrirrúmi

Rétt tæplega 1.000 knattspyrnumenn skemmtu sér vel á hinu árlega Skagamóti sem fram fór á Akranesi um helgina. Þar áttust við leikmenn á aldrinum 5-9 ára og er óhætt að segja að mótið hafi tekist vel þar sem veðrið lék við mótsgesti. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Mourinho vill semja við Eið

JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er mjög hrifinn af Eiði Smára Guðjohnsen og vill tryggja framtíð hans hjá félaginu. Enskir fjölmiðlar greindu frá því um helgina að Eiði Smára hefði verið boðinn nýr fjögurra ára samningur hjá félaginu. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 330 orð | 1 mynd

Níræð á fyrsta landsmóti

MEÐAL þeira sem settu skemmtilegan svip á 24. Landsmót UMFÍ voru eldri ungmennafélagar sem voru gríðarlega skemmtilegur hópur sem hafði í nógu að snúast alveg frá morgni til kvölds. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 399 orð | 1 mynd

* NORSKIR fjölmiðlar greindu frá því...

* NORSKIR fjölmiðlar greindu frá því fyrir helgi að sóknarmaðurinn John Carew væri líklega á leið frá Valencia til West Bromwich á Englandi . Félögin hafa náð saman um kaupverð, um 350 millj. króna. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 194 orð

O'Neal á leið til Miami

BESTI miðherji NBA-deildarinnar, Shaquille O'Neal, leikmaður Lakers, er á leið til Miami Heat að sögn umboðsmanns hans. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 283 orð

Rehhagel hafnar Þjóðverjum

OTTO Rehhagel hefur hafnað boði um að gerast þjálfari þýska landsliðsins í knattspyrnu. Þýska knattspyrnusambandið leitar nú logandi ljósi að eftirmanni Rudi Völler sem sagði af sér í kjölfar slaks árangurs þýska liðsins á Evrópumótinu í Portúgal. Rehhagel, sem sjálfur er Þjóðverji, náði undraverðum árangri með gríska liðið í Portúgal og leiddi það til sigurs í keppninni og eru flestir á því að sigur Grikkjanna hafi verið óvæntasti viðburður í sögu risamótanna. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 358 orð

Sanngjarn sigur ÍA í Eyjum

SKAGAMENN minntu á sig í toppbaráttu deildarinnar með naumum en sanngjörnum sigri á ÍBV á laugardag. Níu ár eru síðan Skagamenn sóttu þrjú stig síðast til Eyja. Skagamenn yfirspiluðu Eyjaliðið á upphafsmínútunum og voru óheppnir að setja ekki mark þá þegar. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 95 orð

Sáttur við jafntefli

ÞORLÁKUR Árnason, þjálfari Fylkis, var mjög sáttur við spilamennsku liðsins gegn KR en hefði viljað fá meira út úr leiknum en jafntefli. "Á endanum var ég sáttur við jafnteflið. Fyrsta hálftímann í seinni hálfleik gjörsamlega yfirspiluðum við þá. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 495 orð | 1 mynd

Schumacher vann 80. sigurinn

MICHAEL Schumacher hjá Ferrari vann breska kappaksturinn í Silverstone í gær nokkuð örugglega þrátt fyrir nokkrar snerrur við Kimi Räikkönen á ört vaxandi McLarenbíl. Snilldarlega útfærð herfræði ásamt hnökralausum akstri heimsmeistarans á yfirburðabíl skóp sigurinn. Þar með hefur Schumacher unnið 10 mót af 11 sem búin eru á vertíðinni og 80. sigurinn á ferlinum. Heimsmeistaratitill ökuþóra í ár getur nú hvergi hafnað nema hjá honum. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 517 orð | 1 mynd

Stigum bróðurlega skipt

FH og KA skiptu stigunum bróðurlega á milli sín í Hafnarfirði í gærkvöld þegar síðasti leikur 9. umferðar í úrvalsdeild karla í knattspyrnu fór fram. Leikurinn endaði 2:2 og verða þau úrslit að teljast nokkuð sanngjörn. KA var betri aðilinn lengst af í fyrri hálfleik en FH-ingar náðu sér á strik síðustu tíu mínútur hálfleiksins og komust, 2:1, yfir. Í síðari hálfleik var það glæsimark Pálma Rafns Pálmasonar sem stóð upp úr og það skilaði gestunum einu stigi. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 535 orð | 2 myndir

Stórmeistarajafntefli á KR-velli

ÞAÐ var sannkallaður stórleikur á KR-vellinum á laugardag þegar heimamenn í KR tóku á móti Fylki. Fyrir leikinn var Fylkir í efsta sæti deildarinnar en KR í fimmta sæti. Leikurinn var prýðisskemmtun og ljóst var að bæði lið ætluðu sér öll þrjú stigin. Það gekk þó ekki eftir því leikurinn endaði með jafntefli 1:1. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 149 orð

Tomjanovich þjálfar LA

RUDI Tomjanovich verður næsti þjálfari NBA-liðsins Los Angeles Lakers en hann tekur við af Phil Jackson sem lét af störfum eftir síðasta tímabil. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 337 orð | 1 mynd

* UMSS , Skagfirðingar, sigruðu í...

* UMSS , Skagfirðingar, sigruðu í flestum greinum, urðu stigahæstir í golfi, knattspyrnu, siglingum, starfsíþróttum og frjálsíþróttum. * UMSK , Kjalnesingar, urðu stigahæstir í fjórum greinum, blaki, dansi, handknattleik og sundi. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 43 orð

úrslit

Landsmót UMFÍ Lokastaðan í stigakeppninni: UMSK 1.981,25 stig UMSS 1.77625 stig HSK 1.650 stig ÍBR 1.452 stig HSÞ 667,5 stig Keflavík, íþr. og ungmf. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Verður að hætta í boltanum

ÞORVALDUR Makan Sigbjörnsson, knattspyrnumaður hjá Fram, er tilneyddur að hætta knattspyrnuiðkun. Hann á það á hættu að lamast vinstra megin fái hann fleiri högg á höfuðið. Þorvaldur hné niður í kappleik Fram og Fylkis 7. júní og hefur ekki leikið síðan. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 251 orð

Villtist á dráttarvélinni

KEPPENDUR í dráttarvélarakstri voru 21 að þessu sinni og eins og venja er til gekk mönnum misvel, sumir runnu í gegnum brautina af miklu öryggi en öðrum gekk ekki eins vel. Meira
12. júlí 2004 | Íþróttir | 381 orð

Öll fimmtán mótin eru minnisstæð

GUÐMUNDUR Hallgrímsson, frjálsíþróttakappi frá Fáskrúðsfirði, lætur ekki deigan síga þó svo að hann sé orðinn 68 ára gamall. Hann keppti nú á sínu fimmtánda landsmóti og að þessu sinni, eins og á síðustu mótum, í starfshlaupi þar sem hlaupinn er einn hringur á íþróttavellinum og ýmsar þrautir leystar á leiðinni. Guðmundur keppti á árum áður í frjálsíþróttum en hefur látið sér nægja starfshlaupið á seinni árum. Meira

Fasteignablað

12. júlí 2004 | Fasteignablað | 65 orð | 1 mynd

Augnayndi

Fallegar skálar eru ávallt augnayndi og víst er að ekki eru allar tréskálar bara tréskálar. Listamaðurinn Úlfar Sveinbjörnsson hannaði þessa sérstæðu skál sem er úr birki og sedrusviði. Meira
12. júlí 2004 | Fasteignablað | 56 orð | 1 mynd

Á arinhilluna

Það er dálítið kósí að hafa arin, en það er ekki sama hvað stendur á arinhillunni. Meira
12. júlí 2004 | Fasteignablað | 1062 orð | 4 myndir

Ásýnd Tryggvagötu mun breytast

Fjölbýlishús með 20 íbúðum rís á mótum Ægisgötu og Tryggvagötu. Magnús Sigurðsson kynnti sér nýtt fjölbýlishús á fjölförnu götuhorni í grennd við slippinn. Meira
12. júlí 2004 | Fasteignablað | 234 orð | 2 myndir

Blikanes 12

Garðabær - Eignamiðlun er nú með í sölu mjög vandað og vel við haldið 207 ferm. einbýlishús auk 44,5 ferm. tvöfalds, innbyggðs bílskúrs. Húsið er á einni hæð og stendur við Blikanes 12 í Garðabæ. Meira
12. júlí 2004 | Fasteignablað | 43 orð | 4 myndir

Ekki gleyma servíettunum

Það getur verið ótrúlega mikið punt í því að hafa fallegar servíettur á borðinu, hvort heldur með málsverði eða kökuboði. Meira
12. júlí 2004 | Fasteignablað | 495 orð | 1 mynd

Fljúgandi byrjun með íbúðabréf Íbúðalánasjóðs!

Það er óhætt að segja að hinar róttæku breytingar sem gerðar voru á fyrirkomulagi fjármögnunar íbúðalána Íbúðalánasjóðs um síðustu mánaðamót hafi gengið framar öllum vonum. Meira
12. júlí 2004 | Fasteignablað | 751 orð | 3 myndir

Frístundahverfi skipulagt í Hrífunesi í Skaftártungu

Nær 80 lóðir undir frístundahús í landi Hrífuness eru nú í boði hjá Fasteignamiðstöðinni. Magnús Sigurðsson kynnti sér þessar lóðir, sem verða um einn hektari hver. Meira
12. júlí 2004 | Fasteignablað | 48 orð | 1 mynd

Fuglahús fyrir kertið

Það er eitthvað hlýlegt við að skreyta hjá sér garðinn og blómabeðin. Meira
12. júlí 2004 | Fasteignablað | 63 orð | 1 mynd

Hinn eilífi tískuhringur

Þeir sem komnir eru til vits og ára vita að tískubylgjur koma og fara. Einu sinni var tekk í tísku, svo varð það púkó, nú er það "hot". Á svipuðum tíma, eða á sjötta áratugnum, voru glervasar í tísku en urðu síðan púkó. Meira
12. júlí 2004 | Fasteignablað | 249 orð | 1 mynd

Hólaberg 80

Reykjavík - Fasteignasalan Miðborg er nú með til sölu glæsilega eign, sem skiptist í 178,8 ferm. einbýlishús á tveimur hæðum og 215,3 ferm. gistiheimili í framhúsi sem er hæð, ris og kjallari. Meira
12. júlí 2004 | Fasteignablað | 268 orð | 1 mynd

Hvammsgerði 1

Reykjavík - Fasteignasölurnar Lyngvík og Klettur eru nú með í sölu fallegt tvíbýlishús við Hvammsgerði 1. Húsið er byggt úr holsteini og er á þremur hæðum og með frístandandi bílskúr. Það skiptist þannig, að rishæðin er 41,2 ferm. Meira
12. júlí 2004 | Fasteignablað | 895 orð | 4 myndir

Höllin á þurrkloftinu

S vava Magnúsdóttir og Ingvar Ágústsson hófu búskap sinn í Bergen í Noregi snemma á áttunda áratugnum. Þau voru hinir dæmigerðu fátæku námsmenn í útlöndum og gerðu kröfur samkvæmt því. Meira
12. júlí 2004 | Fasteignablað | 38 orð | 1 mynd

Kertastjaki í blómabeðið

Rómantískar lýsingar í görðum þurfa ekki að vera mjög flóknar. Þessum skemmtilegu kertastjökum, sem fást í Blómálfinum, er einfaldlega stungið niður í grasið, eða blómabeðið og kertinu skellt ofan á og þar með hefur andrúmsloft kvöldsins verið... Meira
12. júlí 2004 | Fasteignablað | 224 orð | 1 mynd

Kostir sveitar og sjávar

Á Stokkseyri stendur notalegt hús sem lætur ekki mikið yfir sér og heitir því hógværa nafni Móakot. Húsið er byggt árið 1900 en hleðslur í kjöllurum eru frá því um 1750 og því upprunalegar. Meira
12. júlí 2004 | Fasteignablað | 268 orð | 1 mynd

Laugavegur 60

Reykjavík - Hjá Fasteignamarkaðnum er nú í sölu verzlunar- og íbúðarhúsnæði við Laugaveg 60, samtals að gólffleti 271,2 ferm. í fallegu húsi, sem er steinsteypt að hálfu og úr timbri að hálfu. Meira
12. júlí 2004 | Fasteignablað | 565 orð | 1 mynd

Lyklavöld

Inn á borð Húseigendafélagsins hafa að undanförnu borist fjölmargar fyrirspurnir um, hvort eigendum séreigna í fjöleignarhúsum sé í vissum tilvikum skylt að þola þar umgangsrétt annarra eigenda í húsinu. Meira
12. júlí 2004 | Fasteignablað | 433 orð | 1 mynd

Markaðurinn að laga sig að nýju lánakerfi

MEÐ breytingunni á lánum Íbúðalánasjóðs 1. júlí voru húsbréf afnumin en peningalán tekin upp í staðinn. Einnig var lánstímanum breytt, í stað 25 ára og 40 ára er nú hægt að taka lán til 20 ára, 30 ára og 40 ára. Meira
12. júlí 2004 | Fasteignablað | 32 orð | 1 mynd

Mystísk lýsing

Sérstæðir lampar setja oft skemmtilegan svip á heimilið. Hjá Handverki og hönnun er einn slíkur, sem Margrét Guðnadóttir hefur hannað. Grind lampans er unnin úr tré en skreytingin er unnin úr... Meira
12. júlí 2004 | Fasteignablað | 43 orð | 1 mynd

Sítrónur og rækjur

Það er líklega ekki skynsamlegt að setja neitt blautt í þessa sérstæðu skál. Hún er unnin úr pappamassa, sítrónu og rækjusneiðum og nýtur sín líklega best bara tóm. Meira
12. júlí 2004 | Fasteignablað | 211 orð | 2 myndir

Stóru-Akrar í Skagafirði

Í Blönduhlíð eru fjórir bæir, er ganga undir nafninu Akratorfa. Einn þeirra er Stóru-Akrar, þar sem bjó Skúli Magnússon, síðar landfógeti, mestan hluta sýslumannstíðar sinnar í Skagafirði og standa enn leifar af bæ sem hann lét byggja á árunum 1743-45. Meira
12. júlí 2004 | Fasteignablað | 345 orð | 1 mynd

Úr hundrað og tuttugu ára viði

Á Fáskrúðsfirði, sem og víða annars staðar, hefur orðið mikil vakning hvað varðar að gera upp gömul falleg hús. Meira
12. júlí 2004 | Fasteignablað | 402 orð

Útreikningar á greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
12. júlí 2004 | Fasteignablað | 447 orð | 1 mynd

Við fjölfarin vegamót

Gistihúsið Egilsstöðum á sér aldargamla sögu. Þrátt fyrir að hafa gengið kaupum og sölum um tíma, átt sín góðu og slæmu skeið, hefur það haldist í sömu fjölskyldunni í allan þennan tíma - og er nú glæsilegra en nokkurn tíma fyrr. Meira
12. júlí 2004 | Fasteignablað | 757 orð | 2 myndir

Þegar amma var ung

Þegar 1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.