Greinar fimmtudaginn 15. júlí 2004

Fréttir

15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð

Alvarlega slasaður eftir hrap

FIMMTÁN ára piltur liggur alvarlega slasaður á gjörgæsludeild Landspítala-Háskólasjúkrahús eftir vinnuslys í Hafnarfirði í gær. Hann var við vinnu sína við nýbyggingu í Völlunum er hann hrapaði 5,5 metra niður af byggingapalli við nýbyggingu. Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 297 orð

Austur-Hérað vill sameinast Fellahreppi og Norður-Héraði

Í gærdag samþykkti bæjarstjórn Austur-Héraðs á fundi sínum tillögu sameiningarnefndar um sameiningu Austur-Héraðs, Fellahrepps og Norður-Héraðs. Meira
15. júlí 2004 | Minn staður | 196 orð | 2 myndir

Ástríðublómið baldursbrá

"BALDURSBRÁ kemur til greina sem íslenska þjóðarblómið," segir Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndaframleiðandi. Meira
15. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 387 orð

Áströlsk vín ýta út frönskum

ÁSTRÖLSK vín hafa nú slegið þeim frönsku við í Bretlandi og raunar er ekkert franskt vín á listanum yfir þau 10 mest seldu. Á honum eru sex ástralskar víntegundir og eitt þeirra, Hardys, í efsta sæti. Meira
15. júlí 2004 | Minn staður | 530 orð | 2 myndir

Átta mismunandi meðferðir hafa verið þróaðar

ÚTLIT er fyrir að um 350 þúsund gestir komi í Bláa lónið - heilsulind á þessu ári, fleiri en nokkru sinni áður. Fyrstu sex mánuði ársins varð 10% fjölgun gesta. Meira
15. júlí 2004 | Minn staður | 122 orð | 1 mynd

Baldursbrá

Baldursbrá er af körfublómaætt en nafn ættarinnar er dregið af því að blómin standa mörg saman í svokallaðri körfu sem í heild sinni lítur út fyrir að vera eitt blóm en er í raun mörg lítil blóm. Baldursbráin er með tvær gerðir af blómum. Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Barngóður og elskar böð

AFKVÆMI húskattar og afrísks villikattar, Leptailurus serval , nefnast Savannah , og hafa þeir verið ræktaðir í Bandaríkjunum í yfir tíu ár, að sögn Völu Bjargar Guðmundsdóttur, sem sótti um leyfi til að flytja inn sæði úr fyrrnefndum afrískum... Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Bastilludagurinn haldinn hátíðlegur

ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGUR Frakka, Bastilludagurinn, var haldinn hátíðlegur í gær, 14. júlí, en þann dag árið 1789 réðst franskur almenningur inn í Bastilluna, alræmt fangelsi í Parísarborg. Innrásin markaði þannig upphaf frönsku byltingarinnar. Meira
15. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 187 orð

Bílsprengja felldi tíu í Bagdad

Í ÞAÐ minnsta tíu féllu og 40 særðust í Baghdad, höfuðborg Íraks, í gær þegar sjálfsmorðsárásarmaður sprengdi sjálfan sig og jeppabifreið sína í loft upp hjá eftirlitsstöð við mörk Græna svæðisins s.k. Meira
15. júlí 2004 | Minn staður | 41 orð

Bláskel | Anna S.

Bláskel | Anna S. Hróðmarsdóttir og Guðrún H. Bjarnadóttir opna samsýningu á verkum sínum á föstudag, 16. júlí, kl. 13 í Samlaginu listhúsi. Sýningin stendur til 25. júlí næstkomandi og er opin frá miðvikudegi til sunnudags frá kl. 13 til... Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 249 orð

Blendin viðbrögð við ákvörðun ráðherra

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra hafnaði í vikunni umsóknum um innflutning á lamadýrum, strútseggjum og nokkrum tegundum nagdýra, auk sæðis úr afrískum villiketti. Meira
15. júlí 2004 | Minn staður | 345 orð

Bætir aðstöðu til mikilla muna

"Loksins, loksins," sagði Þorvaldur Ingvarsson, framkvæmdastjóri lækninga á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, en nú um helgina var boðin út innrétting á einni hæð Suðurálmu FSA. Meira
15. júlí 2004 | Minn staður | 116 orð

Bögublogg

Jón Ingvar Jónsson er hagmæltur vel og hefur nú fundið kveðskap sínum farveg á Netinu í svokölluðu "bögubloggi" á leir.gsmblog.is. Upphafsvísan er gagaravilla, afbrigði gagaraljóða, þar sem rímorð 1. og 3. línu mynda sniðrím við rímorð 2. og 4. Meira
15. júlí 2004 | Minn staður | 110 orð | 1 mynd

Börnum fækkar verulega

Seltjarnarnes | Seltjarnarnesbær segir, að sterkar vísbendingar séu uppi um að börnum í leik- og grunnskólum Seltjarnarnesbæjar fari verulega fækkandi á næstu árum. Meira
15. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Dómsátt vegna kynjamisréttis

BANDARÍSKI fjárfestingarbankinn Morgan Stanley náði á mánudag sátt upp á 3,8 milljarða króna í máli sem opinber nefnd um jöfn tækifæri til atvinnu höfðaði á hendur fyrirtækinu, en því var gefið að sök að hafa mismunað starfsmönnum eftir kynferði. Meira
15. júlí 2004 | Minn staður | 619 orð | 2 myndir

Dreymdi um lítið gistihús og greiðasölu við ysta haf

Þau heita Margret Müller-Pupkes og Horst Müller og seldu allar eigur sínar í Þýskalandi til að flytja til Íslands og byggja þar gisti- og veitingahús yst í Breiðdalnum. Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 1567 orð | 1 mynd

Efasemdir um þörf á sex akreina hraðbraut

Færsla Hringbrautar liggur enn undir gagnrýni og hefur verið gerður fjöldi athugasemda við forsendur framkvæmdarinnar, útfærslu og vinnubrögð. Svavar Knútur Kristinsson ræddi við þingmenn og fagfólk sem gagnrýnir færslu Hringbrautar. Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Ein sú "heitasta"

MEÐLIMIR skosku rokksveitarinnar Franz Ferdinand segjast ætla að halda tónleika á Íslandi í desember. Kom þetta fram í spjalli sem blaðamaður Morgunblaðsins átti við sveitina á Hróarskelduhátíðinni. Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Eitt innbrot á dag

FARTÖLVUR, Playstation, stafrænar myndavélar og skjávarpar eru eftirsóttustu hlutirnir í dag hjá innbrotsþjófum. Þeir brjótast inn á heimili fólks um hábjartan dag í leit að þessum hlutum og öðrum verðmætum. Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 112 orð

Ekinn niður og skilinn eftir stórslasaður

KARLMAÐUR um þrítugt liggur alvarlega slasaður á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi eftir að hafa verið ekinn niður og skilinn eftir stórslasaður í Ártúnsbrekku í fyrrinótt. Að sögn læknis er hann með alvarlega áverka og tengdur við öndunarvél. Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Fleiri laxar komnir úr Blöndu en í fyrrasumar

"Það er ótrúlegur gangur í Blöndu um þessar mundir, allt vaðandi í laxi og mikil veiði. Áin er komin yfir 500 laxa og öll svæðin eru orðin virk. Meira
15. júlí 2004 | Minn staður | 197 orð

Flokkun sorps hafin í Vesturbyggð

MEÐHÖNDLUN úrgangs í Vesturbyggð á að vera komin í gott horf með nýju fyrirkomulagi sorphirðu sem tekið var upp um síðustu mánaðamót. Stigið er fyrsta skrefið til flokkunar á sorpi. Brennanlegt húsasorp fer í svarta ruslapoka en óbrennanlegt í rauða. Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Forn kirkjustaður

Úthlíð í Biskupstungum er forn landnámsjörð og reistu landnámsmenn þar hof sem síðar var rifið og reist kirkja eftir kristnitöku árið 1000. Síðasta kirkjan í Úthlíð var reist árið 1861 og stóð hún til 1936. Meira
15. júlí 2004 | Minn staður | 68 orð

Fornleifauppgröftur | Umhverfisnefnd Seltjarnarnesbæjar hefur haft...

Fornleifauppgröftur | Umhverfisnefnd Seltjarnarnesbæjar hefur haft frumkvæði að fornleifarannsóknum við Bygggarðsvör. Meira
15. júlí 2004 | Minn staður | 163 orð | 1 mynd

Fullveldishátíð Hríseyinga um helgina

Fjölskylduhátíð fullveldisins í Hrísey verður haldin nú um komandi helgi, dagana 16. til 18. júlí. Þá segja Hríseyingar sig úr lögum við lýðveldið Ísland og bjóða alla velkomna í annað land. Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Fylgst með ferðum skötusels

SKÖTUSELUR á það til að bregða sér langt upp í sjó þegar svo ber undir en fram til þessa hefur verið talið að þessi ófrýnilegi fiskur væri að mestu botnfiskur. Meira
15. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 141 orð

Færri lesa bókmenntir

TÆPUR helmingur fullorðinna Bandaríkjamanna les skáldsögur, smásögur, leikrit eða ljóð, samkvæmt nýrri rannsókn sem bendir til þess að stórlega hafi dregið úr bókmenntalestri í Bandaríkjunum. Meira
15. júlí 2004 | Minn staður | 81 orð

Föstudagshádegi | Tónleikar verða í Ketilhúsinu...

Föstudagshádegi | Tónleikar verða í Ketilhúsinu á morgun, föstudaginn 16. júlí kl. Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 184 orð

Heildarútgjöld TR liðlega fimmtungur útgjalda ríkisins

HEILDARÚTGJÖLD Tryggingastofnunar (TR) til helstu bótaflokka almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar námu um 55 milljörðum króna í fyrra en árið 2002 voru útgjöldin 46 milljarðar króna og nemur aukningin um um 19% en að vísu á verðlagi hvors árs. Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Hlúir vel að garðinum sínum

MARGRÉT Hannesdóttir frá Núpsstað í Vestur-Skaftafellssýslu er 100 ára í dag, 15. júlí. Hún er ein 10 systkina frá Núpsstað, elsta barn hjónanna Hannesar Jónssonar, landpósts og vatnamanns, og Þórönnu Þórarinsdóttur húsfreyju. Meira
15. júlí 2004 | Minn staður | 77 orð

Hrækti á löggur | Þrítugur karlmaður...

Hrækti á löggur | Þrítugur karlmaður hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Norðurlands eystra til að greiða 15 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs eða sæta ella 2 daga fangelsi. Maðurinn var ákærður fyrir áfengislagabrot. Meira
15. júlí 2004 | Minn staður | 192 orð

Hugmynd um upplýsingastöð í nágrenni flugstöðvar

Reykjanesbær | Nemendur á frumkvöðlanámskeiði sem Svæðisvinnumiðlun Suðurnesja og 88 húsið héldu í Reykjanesbæ leggja til að stofnuð verði upplýsingamiðstöð í nágrenni Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Hvernig hugsar innbrotsþjófur?

INNBROT á heimili verða æ skipulagðari og bíræfnari með því að þau eru framin um hábjartan dag, þegar fólk er ekki heima. Sumir þjófar sem hafa verið handteknir eiga kort af hverfum þar sem merkt er við ákveðin hús og hvenær íbúar fara til vinnu. Meira
15. júlí 2004 | Minn staður | 65 orð

Hyggjast stofna Menningarmiðstöð

NEFND sem Héraðsnefnd Suður-Þingeyjarsýslu skipaði til að móta stefnu í safnamálum héraðsins hefur skilað tillögum sínum. Lagt er til að stofnuð verði sjálfseignarstofnun, Menningarmiðstöð Þingeyinga. Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Hyggst reisa kirkju í Úthlíð

BJÖRN Sigurðsson, bóndi í Úthlíð í Biskupstungum, hyggst láta reisa kirkju við Úthlíð á næstu árum. "Hugmyndavinnan er búin og þetta er komið á þann skrið að tæknimenn taka við hugmyndunum," segir Björn. Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð

Íslenskt fyrirtæki staðsetur bresk börn

FARSÍMAÞJÓNUSTA, sem hjálpar foreldrum að finna út staðsetningu barna sinna með farsímatækni frá íslenska fyrirtækinu Trackwell, er komin í gagnið í Bretlandi og hafa þegar um 1.000 foreldrar nýtt sér hana. Fyrirtækið MobileLocate Inc. Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 157 orð

Kanna á kosti og galla evrunnar

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra hefur skipað nefnd um Evrópumál sem hefur m.a. það hlutverk að kanna framkvæmd samningsins um Evrópska efnahagssvæðið (EES). Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 290 orð

LÍN dregur styrki frá námslánum

LÁNASJÓÐUR íslenskra námsmanna reiknar verðlaunastyrki til námsmanna sem tekjur og styrkirnir koma því til skerðingar námslána. Meira
15. júlí 2004 | Minn staður | 53 orð

Ljósabekkir fjarlægðir |Allir ljósabekkir á opinberum...

Ljósabekkir fjarlægðir |Allir ljósabekkir á opinberum sundstöðum í Reykjavík verða fjarlægðir þaðan fyrir lok þessa árs. Frá þessu er greint á vefsíðu Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur. Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 49 orð

Löggulaust á Vopnafirði

NÚ er lögregluþjónninn á Vopnafirði farinn í sumarleyfi og því löggæslulaust á staðnum. Auglýst var eftir afleysingamanni, en árangurslaust. Meira
15. júlí 2004 | Minn staður | 95 orð

Metaðsókn | Um helgina verður hið...

Metaðsókn | Um helgina verður hið árlega Nikulásarmót í knattspyrnu haldið í Ólafsfirði. Um er að ræða knattspyrnumót fyrir 5., 6.og 7. flokk. Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Mikið að gera á reiðhjólaverkstæðum

MIKIÐ annríki hefur verið á reiðhjólaverkstæðum á höfuðborgarsvæðinu það sem af er sumri. Starfsfólk þeirra reiðhjólaverkstæða sem Morgunblaðið hafði samband við var sammála um að vanalega væri mest að gera á vorin og fyrri hluta sumars. Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Mun ræða innri málefni Þingvalla

BJÖRN Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, verður leiðsögumaður í göngu á Þingvöllum sem hefst í kvöld klukkan 20. Kvöldgöngur hafa verið farnar vikulega á fimmtudögum í nokkur ár á vegum þjóðgarðsins og eru opnar öllum. Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 178 orð

Ný hvalveiðisamtök?

SÉRSTÖK nefnd Frjálslynda lýðræðisflokksins, sem er við stjórnvölinn í Japan, hefur lagt til að stjórn landsins íhugi þann möguleika að ganga úr Alþjóðahvalveiðiráðinu (IWC) og stofna ný samtök sem styðji hvalveiðar í atvinnuskyni, að því er fram kom á... Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 719 orð | 2 myndir

"Bregðast við ógnvænlegri ofþyngdarþróun þjóðarinnar"

HAGFRÆÐISTOFNUN Háskóla Íslands skoðar nú nokkrar leiðir til fjármögnunar verkefna Lýðheilsustöðvar. Meira
15. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

"Enginn laug, enginn spann upp upplýsingar"

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, varði í gær innrásina í Írak eftir að rannsóknarnefnd komst að þeirri niðurstöðu að upplýsingar um meint gereyðingarvopn Íraka, sem notaðar voru til að réttlæta innrásina, hefðu verið ótraustar og... Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 236 orð

"Viss tegund ríkisvæðingar að hefjast að nýju"

VERSLUNARRÁÐ Íslands segir í pistli á vefsíðu sinni að "viss tegund ríkisvæðingar sé að hefjast að nýju" með nýjum stofnunum sem settar eru á laggirnar, aðrar færi út kvíarnar og ríkisfyrirtæki kaupi upp einkafyrirtæki. Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð

Rafmagnsleysi við Kárahnjúka

RAFMAGNSLAUST varð við Kárahnjúka í gærdag. Að sögn Sigurðar Arnalds, hjá Landsvirkjun, sló aðeins út í tíu mínútur í vinnubúðum Landsvirkjunar. Meira
15. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 1400 orð | 1 mynd

Réttarhöldin yfir Saddam Hussein

Geta réttarhöldin yfir Saddam Hussein verið nógu sanngjörn til að fullnægja ströngum kröfum um raunverulegt réttlæti? Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Rokkað í rennibrautinni

VEÐURGUÐIRNIR brostu sínu blíðasta til landans í gær. Víða um land var ágætis veður auk þess sem léttur vindur lék um höfuðborgina og gætti þess að engum yrði nú of heitt. Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 655 orð | 1 mynd

Rætt um framtíð Háskólans

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra segir að viðræður hennar og Páls Skúlasonar rektors snúist um framtíðarmúsík Háskólans, þar á meðal fjármál skólans en nú eru fjárlög næsta árs í undirbúningi. Gunnlaugur H. Jónsson, frkvstj. Meira
15. júlí 2004 | Minn staður | 41 orð | 1 mynd

Skallað beint í markið

Selás | Þessir ungu piltar kunnu svo sannarlega að nýta sér góða veðrið þegar þeir spiluðu á eitt mark við Selásskóla í gær. Nokkrum sekúndubrotum eftir að smellt var af söng boltinn í netinu, eins og sjómaður nýkominn til sinnar... Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 175 orð

Skammur fyrirvari á fundarboði

HJÁLMAR Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, segist hafa fengið boð um að mæta á opinn fund Framsóknarfélags Reykjavíkur suður, sem haldinn var í fyrrakvöld, með mjög skömmum fyrirvara. Meira
15. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Skella ekki skuld á Blair

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, sagði á þingi í gær að hann "viðurkenndi" niðurstöður rannsóknar á upplýsingum bresku leyniþjónustunnar um meinta gereyðingarvopnaeign Íraka. Meira
15. júlí 2004 | Minn staður | 158 orð | 1 mynd

Skilaði sér heim | Líf, sem...

Skilaði sér heim | Líf, sem er tveggja vetra rauðstjörnótt glófext meri og strauk að heiman frá sér fyrir nokkru, hefur nú skilað sér heim, að Geitaskarði í Langadal. Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 114 orð

Skjálftavirkni eykst á Reykjanesi

ENN mælast jarðskjálftar á Reykjanesskaga, en þar hófst skjálftahrina síðastliðinn sunnudag. Hefur virknin fremur aukist en hitt, og mældust milli tvö og þrjú hundruð skjálftar á svæðinu á mánudag. Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Skoða forvarnargjald á sykur eða gosdrykki

HAGFRÆÐISTOFNUN Háskólans skoðar nú nokkrar leiðir til fjármögnunar verkefna Lýðheilsustöðvar en eitt brýnasta verkefni hennar er að bregðast við "ógnvænlegri ofþyngdarþróun þjóðarinnar". Meira
15. júlí 2004 | Minn staður | 64 orð | 1 mynd

Skútan Sunna á flot

ÞAÐ er jafnan mikið líf á athafnasvæði Siglingaklúbbsins Nökkva við Höepfnersbryggju á Akureyri yfir sumartímann. Fjöldi barna sækir námskeið í seglbáta-, kajak- og árabátasiglingum og er áhuginn mikill, að sögn starfsmanns. Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð

Sótti veikan farþega

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar var send af stað frá Reykjavík rétt fyrir átta í gærkvöld til að sækja veikan farþega um borð í ítalskt skemmtiferðaskip. Skipið var statt rúmlega 40 sjómílur norðaustur af Langanesi þegar kallið barst. Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 279 orð

Stefna að minni ríkisafskiptum í viðskiptalífinu

SÓLVEIG Pétursdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, ræddi ítarlega um stöðu mannréttindamála í Kína á fundi með Wang Yingfan, varaformanni utanríkismálanefndar kínverska þingsins, í Ráðherrabústaðnum. Léði hún m.a. Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 335 orð | 2 myndir

Stjórnarandstaðan tilbúin að afgreiða málið til Alþingis

FORMENN stjórnarandstöðuflokkanna eru tilbúnir að afgreiða fjölmiðlafrumvarpið strax úr allsherjarnefnd og hefja um það aðra umræðu á Alþingi, að sögn Össurar Skarphéðinssonar, formanns Samfylkingarinnar. Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 79 orð

Styðja fjölmiðlafrumvarpið

UNGIR framsóknarmenn í Reykjavík suður styðja heilshugar við bakið á þingflokki Framsóknarflokksins í hinu svokallaða fjölmiðlamáli, segir í fréttatilkynningu. Meira
15. júlí 2004 | Minn staður | 158 orð

Söngfuglar að sunnan | Þrír Borgfirðingar...

Söngfuglar að sunnan | Þrír Borgfirðingar sem allir eru ættaðir að vestan halda söngskemmtanir á Vestfjörðum dagana 16. og 17. júlí næstkomandi. Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Tilboð í nýja flugstöð á Bakka

TIL stendur að reisa flugstöð á Bakkaflugvelli við Landeyjasand en Ríkiskaup hafa boðið verkið út fyrir hönd Flugmálastjórnar Íslands. Flugstöðin á að hýsa þjónustu fyrir flugfarþega og vélageymslu fyrir slökkvibíl. Tilboð í verkið skulu berast fyrir 11. Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 156 orð

Tilkynntu flutning en voru skráðir látnir

BILUN varð í þjóðskrá landsmanna í gærdag, með þeim afleiðingum að hátt í fimm hundruð manns voru skyndilega skráð látin. Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Umferðarþrengsl á Hringbraut

FRAMKVÆMDIR við færslu Hringbrautar hafa nú staðið yfir í rúmar fimm vikur, en í vikunni urðu vegfarendur á Hringbraut fyrst áþreifanlega varir við þær þegar syðri akrein götunnar var lokað við Sæmundargötu og umferðin leidd inn á nyrðri akreinina. Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 152 orð

Upplýsingar um farþega á leið til Bandaríkjanna

BANDARÍSKA Tolla- og landamærastofnunin mun frá og með 28. júlí nk. fá aðgang að farþegaupplýsingum úr bókunarkerfi Icelandair um farþega á leið til Bandaríkjanna. Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 120 orð

Vill fá athugasemdirnar skriflega

SIGURÐUR Þórðarson ríkisendurskoðandi vill ekki tjá sig um gagnrýni fjármálaráðherra á skýrslu stofnunarinnar um framkvæmd fjárlaga fyrir 2003, fyrr en skriflegar athugasemdir hafa borist frá fjármálaráðherra. Geir H. Meira
15. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 170 orð

Vopn gegn veggjakroti

STARFSMENN á dönsku tæknistofnuninni hafa fundið upp eða þróað nýtt lakk, sem veggjakrot og annar slíkur ósómi nær ekki að bindast. Það er því léttur leikur að þvo það af. Lakkið, sem er glært, binst efnafræðilega við flötinn sem það er sett á. Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

WHO hefur bent á sykurskatt

Í PLÖGGUM sem fylgja með samþykkt Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) frá því í vor eru lönd hvött til þess að nota ýmsar aðferðir til þess að reyna hvetja fólk til heilsusamlegrar neyslu á matvælum. Davíð Á. Meira
15. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 102 orð

Þingmenn hafna banni

REPÚBLIKÖNUM í öldungadeild Bandaríkjaþings tókst ekki í gær að tryggja nægan stuðning við tillögu um að breyta stjórnarskránni til að banna hjónabönd fólks af sama kyni. Er þetta talið áfall fyrir George W. Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Þjófar snúa sér að heimilum

ALGENGAST er að þjófar brjótist inn í bíla í leit að hljómtækjum og öðrum lausamunum, en þegar líður á sumarið snúa þeir sér meira að heimilum fólks. Þetta kemur fram í tölum um innbrot frá lögreglunni í Reykjavík. Meira
15. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 237 orð

Öryggisleysi hjá íbúum

"OKKUR finnst ekki boðlegt að fólk geti ekki vikið frá eignum sínum án þess að verða fyrir eignatjóni. Meira

Ritstjórnargreinar

15. júlí 2004 | Leiðarar | 810 orð

Bush, Blair og gereyðingarvopnin

Mikið hefur verið rætt um það á hversu veikum forsendum fullyrðingar í aðdraganda Íraksstríðsins um að Írakar byggju yfir gereyðingarvopnum voru byggðar. Meira
15. júlí 2004 | Leiðarar | 277 orð | 1 mynd

Virðingarverður stjórnmálamaður

Ögmundur Jónasson, alþingismaður Vinstri grænna, er einn virðingarverðasti stjórnmálamaðurinn á Alþingi um þessar mundir. Hvers vegna? Vegna þess, að það er augljóst, að hann talar af sannfæringu og berst fyrir ákveðnum lífsskoðunum. Meira

Menning

15. júlí 2004 | Menningarlíf | 50 orð | 1 mynd

Bjargaði brjóstmynd

ÍRASKI listunnandinn Karim Jabar Hussein er hér að búa sig undir að afhenda menningarmálaráðuneyti landsins brjóstmynd af skáldinu kunna Badir Shakir al-Seyab fyrr í vikunni. Meira
15. júlí 2004 | Bókmenntir | 64 orð | 1 mynd

Brennuvargurinn nefnist sakamálasaga fyrir börn eftir...

Brennuvargurinn nefnist sakamálasaga fyrir börn eftir færeyska rithöfundinn Jógvan Isaksen . Þýðendur eru Guðlaugur Bergmundsson og Jóhanna Traustadóttir . Á bókarkápu segir m.a.: Brennuvargur leikur lausum hala í Þórshöfn í Færeyjum. Meira
15. júlí 2004 | Menningarlíf | 100 orð | 2 myndir

Chris de Burgh kaupir geimveru

SÖNGVARINN Chris de Burgh hefur fest kaup á geimverunni sem spratt svo eftirminnilega út úr brjósti John Hurts í kvikmyndinni Alien árið 1979, fyrir nærri fjórar milljónir íslenskra króna. Segir frá þessu á fréttavefnum Ananova. Meira
15. júlí 2004 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Ítalski kvikmyndatökumaðurinn Carlo Di Palma , sem varð frægur fyrir nýstárlega meðhöndlun sína á lit og skugga í myndum Woodys Allens , Michelangelos Antonionis og fjölda ítalskra gamanleikstjóra, er látinn, 79 ára. Meira
15. júlí 2004 | Menningarlíf | 215 orð | 1 mynd

Franz Ferdinand til Íslands?

BLAÐAMAÐUR Morgunblaðsins átti viðtal við tvo meðlimi skosku nýbylgjusveitarinnar Franz Ferdinand, þá Bob Hardy (bassi) og Paul Thomson (trommur), en sveitin spilaði á sunnudeginum í Arena tónleikatjaldinu, sem er það næststærsta á hátíðinni. Meira
15. júlí 2004 | Menningarlíf | 660 orð | 1 mynd

Grafík á tímamótum

Grafík hélt vel heppnaða endurkomutónleika á Ísafirði síðasta laugardag. Kristján Jónsson var á staðnum. Meira
15. júlí 2004 | Menningarlíf | 515 orð

Með sting í hjarta

Nú fer hver að verða síðastur að skoða hina stórbrotnu World Press Photo-ljósmyndasýningu í Kringlunni því henni lýkur næstkomandi sunnudag. Meira
15. júlí 2004 | Myndlist | 388 orð | 1 mynd

MYNDLIST - Gallerí i8

i8 er opið fimmtudaga og föstudaga kl. 11-18, laugardaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sýningunni lýkur 21. ágúst. Meira
15. júlí 2004 | Menningarlíf | 250 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Í leiðinni heitir fyrsta ljóðabók Ara Trausta Guðmundssonar . Vaka-Helgafell. 88 bls., Verð 2.490 kr. Öreindir af lúsinni nefnist fyrsta ljóðabók Maríó Múskat (Halldór Örn Ragnarsson). Höfundur gefur út. Bókin er 44 bls. Meira
15. júlí 2004 | Menningarlíf | 193 orð

Nýjar kiljur

Saga um strák, About a Boy, eftir enska rithöfundinn Nick Hornby er komin út í þýðingu Eysteins Björnssonar. Bókin kom fyrst út 1998 og hefur verið þýdd á fjölda tungumála. Meira
15. júlí 2004 | Tónlist | 396 orð | 1 mynd

Nýtt lag, myndband og 50 Cent

HLJÓMSVEITIN xxx Rottweiler hefur ekki verið áberandi síðustu mánuði en nú verður breyting þar á. Hipp hopp-hundarnir eru að senda frá sér nýtt lag og myndband auk þess að hita upp fyrir 50 Cent og G-Unit á tónleikum í Egilshöll 11. ágúst. Meira
15. júlí 2004 | Tónlist | 546 orð

Orkneysk dáleiðsla

Fornir söngvar frá Hjaltlandi, Orkneyjum og Suðureyjum. Agnethe Christensen söngur og kantele. Grána, fimmtudaginn 8. júlí kl. 21.30. Meira
15. júlí 2004 | Menningarlíf | 185 orð | 1 mynd

Spurning um lífsstíl

HIN ÁRLEGA Tom Selleck-keppni ("Tom Selleck Competition", TSC) fer nú fram í þriðja skiptið. Valið verður fegursta yfirvararskegg ársins 2004, en keppnin var fyrst haldin árið 2002. Meira
15. júlí 2004 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

...Stjörnugolfi

Á dögunum kom fjöldi þjóðþekktra einstaklinga saman og reyndi með sér í golfi. Það var þó ekki einungis til skemmtunar, þó flestir hefðu haft gaman af, því allur ágóði golfmótsins rann til góðgerðarmála. Meira
15. júlí 2004 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Umboðsmaður íþróttamannanna

Umboðsmaðurinn eða Trevor's World of Sport er bresk gamanþáttaröð í sjö þáttum. Söguhetjan, Trevor, er umboðsmaður íþróttamanna og reynir að halda andlitinu þótt aðstæður hans séu oft á tíðum ákaflega erfiðar. Meira
15. júlí 2004 | Menningarlíf | 555 orð | 1 mynd

Víðáttur tímalausrar eilífðar

EKKERT lát er á lofsamlegum dómum erlendra gagnrýnenda um Passíu Hafliða Hallgrímssonar, ópus 28, en verkið var frumflutt í Hallgrímskirkju fyrir þremur árum og gefið út á geisladiski um áramótin. Meira
15. júlí 2004 | Menningarlíf | 343 orð | 1 mynd

Vínyl í víking

ÞAÐ ER margt og mikið á döfinni hjá hljómsveitinni Vínyl. Í kvöld hyggur sveitin á tónleikahald á Pravda bar en eftir það verður ferðinni heitið út fyrir landsteinana, nánar tiltekið til Bandaríkjanna þar sem þeir huga að frekara tónleikahaldi. Meira
15. júlí 2004 | Menningarlíf | 116 orð

Öskubuska vinsælasta ævintýrið

ÖSKUBUSKA var á dögunum kosin besta ævintýrið af 1.200 börnum í könnun sem kvikmyndahúsakeðjan UCI í Bretlandi stóð fyrir, en þetta kemur fram á fréttavef BBC. Meira

Umræðan

15. júlí 2004 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Blátt áfram - Björt framtíð!

Helga G. Guðjónsdóttir fjallar um verkefni UMFÍ: "Verkefnið verður eins og áður hefur komið fram í umsjón Ungmennafélags Íslands." Meira
15. júlí 2004 | Aðsent efni | 368 orð

Litla, ljóta klíkan

ÞAÐ rifjaðist upp fyrir mér á dögunum að fyrir einum mannsaldri áttum við, félagar mínir og ég, í þáverandi Alþýðubandalagi, í höggi við harðsvírað flokkseigendafélag, sem við nefndum "litlu, ljótu klíkuna". Meira
15. júlí 2004 | Aðsent efni | 825 orð | 1 mynd

Misbeiting valds?

Guðrún Konný Pálmadóttir fjallar um stjórnmálaástandið: "Vinnubrögðum og meðferð ríkisstjórnar í þessu dæmalausa máli má líkja við slys sem gat gerst, gerðist og getur allt eins gerst aftur." Meira
15. júlí 2004 | Aðsent efni | 129 orð

Spurðu Sigurð, Sigurður

SIGURÐUR Ingi Jónsson sendir mér orðsendingu í Morgunblaðinu í gær. Sigurður spyr hvernig það megi vera að Alþingi geti fellt fjölmiðlalögin úr gildi, án þess að þjóðaratkvæðagreiðsla fari fyrst fram fyrst 26. gr. Meira
15. júlí 2004 | Bréf til blaðsins | 478 orð | 1 mynd

Stórslys - ef!

SAMTÍMAMANNINUM er ekki gjarnt á að sjá hvað það er af þeim munum og tækjum sem við notum dags daglega sem muni síðar hafa sögulegt gildi. Þannig glötum við oft á tíðum verðmætum sem túlkað geta sögu þjóðarinnar, söguna sem okkur ber að varðveita. Meira
15. júlí 2004 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Styrktarganga vegna Atvinnu með stuðningi (Ams)

Árni Már Björnsson fjallar um atvinnumál fatlaðra: "Þeir sem búa við fötlun eiga rétt á því að fá sömu tækifæri og aðrir til að stunda þá atvinnu sem þeir hafa kunnáttu og getu til." Meira
15. júlí 2004 | Bréf til blaðsins | 269 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Vinkonu leitað CHRISTINE Pattee, sem var nemi í Douglas College Class '63, leitar að gamalli vinkonu sinni frá Íslandi. Meira

Minningargreinar

15. júlí 2004 | Minningargreinar | 4192 orð | 1 mynd

HJÁLMAR FINNSSON

Hjálmar Finnsson, fyrrv. forstjóri Áburðarverksmiðjunnar, fæddist á Hvilft í Önundarfirði 15. janúar 1915. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Finnur Finnsson, bóndi á Hvilft í Önundarfirði, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2004 | Minningargreinar | 38 orð

Sunneva Hafberg

Ég og Sunneva vorum oft úti að hjóla, fórum út á róló og meira. Hún var með mér í skólanum og var rosalega skemmtileg. Sunneva var allra besta vinkona mín. Ég sakna Sunnevu og græt oft. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2004 | Minningargreinar | 2836 orð | 1 mynd

SUNNEVA HAFBERG

Sunneva Hafberg fæddist á Akureyri 17. mars 1995. Hún lést af slysförum 6. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Kristjana Nanna Jónsdóttir, f. 10. maí 1974, og Einar Ægisson Hafberg, f. 25. febrúar 1972. Foreldrar Kristjönu eru Sóley Sturludóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

15. júlí 2004 | Neytendur | 518 orð | 1 mynd

Hollustan ber engan skaða af varnarefnaleifum

Við ræktun grænmetis, ávaxta og kornvara eru oft notuð varnarefni og á það bæði við um innflutt og innlend matvæli. Meira
15. júlí 2004 | Neytendur | 534 orð | 3 myndir

Hrísgrjónanúðlur og fiskisósa

Grænmetið er ferskast á fimmtudögum, segir höfundur matreiðslubókarinnar Sumarsalöt. Meira
15. júlí 2004 | Neytendur | 526 orð | 1 mynd

Jarðarber, melónur og gosdrykkir

Það er fjölbreytni í helgartilboðum matvöruverslana að þessu sinni. Ís, ávextir, fiskur, grænmeti, gosdrykkir og fleira er áberandi. Meira
15. júlí 2004 | Neytendur | 222 orð

Óviðunandi niðurstaða

Verr er staðið að verðmerkingum nú en áður samkvæmt niðurstöðum Samkeppnisstofnunar sem lét í síðasta mánuði athuga hvernig staðið er að verðmerkingum í rúmlega 800 sérverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
15. júlí 2004 | Daglegt líf | 90 orð

Taílenskt núðlusalat með chili 400 g...

Taílenskt núðlusalat með chili 400 g hrísgrjónanúðlur (fínar) 1 búnt vorlaukur 1 búnt kóríander 2 stk. chilipipar (rauður) 1 hvítlauksrif (marið) 2 lime (safinn) 5 msk. Meira
15. júlí 2004 | Daglegt líf | 394 orð | 2 myndir

Út að tína maríustakk og ætihvönn

Fósturlandsins Freyjur auglýstu fyrir skömmu eftir konum í sveit til að tína jurtir og rækta. Meira

Fastir þættir

15. júlí 2004 | Dagbók | 241 orð | 1 mynd

Barokkstuð í hádegi í Hallgrímskirkju

ÞAÐ er vel þegið af fjölda ferðalanga og fastagesta að setjast niður í hádeginu og hlýða á fagra tóna úr Klais-orgeli Hallgrímskirkju, en boðið er upp á slíka tónleika hvern fimmtudag á sumrin á vegum tónleikaraðarinnar Sumarkvöld við orgelið. Meira
15. júlí 2004 | Fastir þættir | 238 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Hinn skoskættaði Michael Rosenberg var kjörinn "Spilari ársins 2003" í Bandaríkjunum, en sú nafnbót fæst fyrir að safna flestum meistarastigum í viðurkenndum landsmótum. Meira
15. júlí 2004 | Dagbók | 31 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessi duglegu börn á...

Hlutavelta | Þessi duglegu börn á Breiðdalsvík héldu tombólu á dögunum til styrktar Rauða krossi Íslands, þau söfnuðu 3.867 krónum. Þau heita Eva Lind, Arna Rut, Hörður Helgi og Þórey... Meira
15. júlí 2004 | Dagbók | 62 orð | 1 mynd

Holdi klædd höggmynd

Myndlist | Engum blandast hugur um að Steinunn Þórarinsdóttir myndhöggvari leiðir manninn til öndvegis í verkum sínum. Meira
15. júlí 2004 | Fastir þættir | 610 orð | 2 myndir

Kasimdzhanov FIDE-heimsmeistari

18. júní - 13. júlí 2004 Meira
15. júlí 2004 | Dagbók | 56 orð | 1 mynd

Krummar á kaffihúsi

KAMMERHÓPURINN Krummi heldur hádegistónleika í Iðnó kl. 12.15 í dag. Hópinn skipa Melkorka Ólafsdóttir flautuleikari, Helga Þóra Björgvinsdóttir fiðluleikari, Gyða Valtýsdóttir sellóleikari og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari. Meira
15. júlí 2004 | Dagbók | 57 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að óhappi á bifreiðastæði við Holtagarða á móts við Ikea 13. júlí kl. 18.50. Þar varð tjón á grárri Alfa Romeo bifreið og er talið að innkaupakerra hafi runnið á bifreiðina. Meira
15. júlí 2004 | Dagbók | 358 orð | 1 mynd

MARGRÉT HANNESDÓTTIR

Í dag, 15. júlí, á 100 ára afmæli heiðurskonan Margrét Hannesdóttir, Langholtsvegi 15 í Reykjavík. Meira
15. júlí 2004 | Viðhorf | 858 orð

Með hnút í maganum

Það er ekkert sérstaklega sniðugt að vera strandaglópur úti á götu í Bagdad. Þó að ástandið hafi skánað þá eru aðstæður enn tvísýnar fyrir Vesturlandabúa og aumleg viðleitni mín til að láta mér vaxa skegg blekkir engan. Meira
15. júlí 2004 | Dagbók | 457 orð | 1 mynd

Mikil áreynsla á axlir og bak

Alexander Harðarson og Arnar Klemensson ætla að fara yfir Hellisheiðinna í hjólastólum og safna áheitum til styrktar Barnaspítala Hringsins. Arnar er 33 ára og býr í Reykjavík. Hann fæddist með klofinn hrygg og hefur verið lamaður frá fæðingu. Fyrstu tíu ár ævinnar var hann meira og minna á barnaspítalanum. Hann vinnur hjá Símanum uppi á Höfða. Þeir sem vilja styðja verkefnið geta lagt inn á reikning Barnaspítala Hringsins nr. 517-14-100033. Kennitala er 590793-2059. Meira
15. júlí 2004 | Dagbók | 36 orð

Orð dagsins: Hann veitti sálum vorum...

Orð dagsins: Hann veitti sálum vorum lífið og lét oss eigi verða valta á fótum. (Sl. 66, 9.) Meira
15. júlí 2004 | Fastir þættir | 132 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. Da4+ Bd7 6. Db3 Bc6 7. e3 0-0 8. Re5 a5 9. Rxc6 bxc6 10. Db7 Ra6 11. Dxc6 e5 12. dxe5 Rb4 13. Da4 Rg4 14. cxd5 Bxe5 15. Be2 Df6 16. Re4 Df5 17. f3 Rxh2 18. a3 Rxd5 19. g4 De6 20. f4 Bxf4 21. exf4 Rxg4 22. Meira
15. júlí 2004 | Fastir þættir | 311 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er einn þeirra sem gera sér oft ferð á Þingvöll til að veiða og njóta þeirrar einstöku náttúru sem þar er og vílar ekki fyrir sér að skjótast þangað að loknum vinnudegi til að njóta kvöld- eða næturstemningar þar fyrir landi þjóðgarðsins sem er... Meira

Íþróttir

15. júlí 2004 | Íþróttir | 240 orð

Björgvin og Ingimundur út í kuldann fyrir ÓL

GUÐMUNDUR Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, og Einar Þorvarðarson aðstoðarþjálfari fækkuðu í gær í landsliðshópnum sem býr sig undir þátttöku í Ólympíuleikunum í Aþenu. Meira
15. júlí 2004 | Íþróttir | 107 orð

Boðið í bolta Beckhams

BOLTINN sem David Beckham, fyrirliði enska landsliðsins, skaut upp í stúku í vítaspyrnukeppninni gegn Portúgal á EM í knattspyrnu á dögunum, er mjög vinsæll hjá söfnurum á Netinu. Meira
15. júlí 2004 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

* BRYNJAR Björn Gunnarsson skoraði sitt...

* BRYNJAR Björn Gunnarsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Watford þegar það sigraði spænska liðið Portmany , 4:1, á æfingamóti á Ibiza í fyrrakvöld. Meira
15. júlí 2004 | Íþróttir | 618 orð

Brýtur Garcia loks ísinn?

ROYAL Troon-golfvöllurinn í Skotlandi verður í kastljósinu næstu fjóra daga er Opna breska meistaramótið fer þar fram en þetta er í 133. sinn sem mótið er haldið. Meira
15. júlí 2004 | Íþróttir | 328 orð

Bökkuðum fullmikið

"SÍÐUSTU 15 til 20 mínúturnar bökkuðum við fullmikið og fengum á okkur tvö slæm mörk. Meira
15. júlí 2004 | Íþróttir | 198 orð

Chelsea leikur gegn Blikum

KVENNALIÐ enska knattspyrnuliðsins Chelsea mun leika gegn kvennaliði Breiðabliks á Kópavogsvelli á morgun og hefst leikurinn kl. 20.00. Það eru skipuleggjendur Gullmóts JB sem standa að heimsókn Chelsea. Meira
15. júlí 2004 | Íþróttir | 289 orð

FH-ingar renna blint í sjóinn í Wales gegn Haverfordwest

FH-ingar mæta í kvöld velska liðinu Haverfordwest County í fyrstu umferð UEFA-keppninnar í knattspyrnu. Meira
15. júlí 2004 | Íþróttir | 600 orð

Grindvíkingar byrjuðu leikinn mun betur og...

EYJAMENN sigruðu Grindvíkinga í miklum baráttuleik í Vestmannaeyjum í gær. Það var ekki áferðarfalleg knattspyrna sem var sýnd á Hásteinsvelli en baráttan var til staðar hjá báðum liðum. Meira
15. júlí 2004 | Íþróttir | 134 orð

HK fær góðan liðstyrk

Handknattleikslið HK úr Kópavogi hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir næsta tímabil en liðið hefur skrifað undir samning við 23 ára litháískan landsliðsmann að nafni Tomas Eitutis. Meira
15. júlí 2004 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

* IAN Crocker bætti í fyrrinótt...

* IAN Crocker bætti í fyrrinótt heimsmet sitt í 100 metra flugsundi á bandaríska úrtökumótinu. Crocker synti á 50,76 sekúndum og bætti met sitt um 22/100 hluta úr sekúndu en gamla metið, 50,98, setti hann í Barcelona á síðasta ári. Meira
15. júlí 2004 | Íþróttir | 172 orð

ÍBV 2:0 Grindavík Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild...

ÍBV 2:0 Grindavík Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 10. umferð Hásteinsvöllur Miðvikudaginn 14. Meira
15. júlí 2004 | Íþróttir | 33 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Forkeppni UEFA-keppninnar, 1. umferð, fyrri leikur: Akranesvöllur: ÍA - TVMK Tallinn 19.15 1. deild karla: Akureyrarvöllur: Þór - Valur 20 Kópavogsvöllur: Breiðablik - Njarðvík 20 3. deild karla: Selfossvöllur: Árborg - Afríka 20 Tungubakkav. Meira
15. júlí 2004 | Íþróttir | 172 orð

Keflavík 1:0 KA Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild...

Keflavík 1:0 KA Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild karla, 10. umferð Keflavíkurvöllur Miðvikudaginn 14. júlí 2004 Aðstæður: Hægur vindur, sólskin með köflum og 13 stiga hiti. Völlurinn mjög góður. Meira
15. júlí 2004 | Íþróttir | 225 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeildar Evrópu, Forkeppni, 1.

KNATTSPYRNA Meistaradeildar Evrópu, Forkeppni, 1.umferð, fyrri leikur: KR - Shelbourne 2:2 Mörk KR : Arnar Jón Sigurgeirsson 47., Sigurvin Ólafsson 54. Mörk Shelbourne : Alan Moore 84., Kristján Sigurðsson (sjálfsmark) 86. Meira
15. júlí 2004 | Íþróttir | 477 orð | 1 mynd

Langþráður sigur Keflvíkinga

KEFLVÍKINGAR gátu loks gengið glaðir af leikvelli eftir leik í Landsbankadeildinni þegar þeir báru sigurorð af KA, 1:0. Þetta var fyrsti sigur Suðurnesjaliðsins í sex leikjum eða frá því það sigraði Víking þann 7. júní og með honum komst það upp í fimmta sæti deildarinnar en KA-menn sitja í áttunda sæti, einu stigi frá fallsæti. Meira
15. júlí 2004 | Íþróttir | 148 orð

Mjög gott að ná jafntefli

OWEN Heary, fyrirliði Shelbourne, var mjög ánægður með úrslit leiksins í samtali við Morgunblaðið í leikslok. "Það var virkilega gott að ná jafntefli við KR á útivelli, sérstaklega þar sem við lentum 2:0 undir. Meira
15. júlí 2004 | Íþróttir | 216 orð

Ólafur Gottskálksson: Þungu fargi af okkur létt

ÞAÐ mátti greina að það var þungu fargi létt af Ólafi Gottskálkssyni markverði Keflavíkinga þegar Morgunblaðið ræddi við hann eftir sigurinn á KA í gærkvöld en fyrir leikinn höfðu Keflvíkingar spilað fimm leiki í deildinni án sigurs. Meira
15. júlí 2004 | Íþróttir | 278 orð

"Stefnum að sigri"

BIKARMEISTARALIÐ ÍA leikur í kvöld gegn eistneska liðinu FC TVMK Tallin í 1. umferð undankeppni UEFA í knattspyrnu en leikurinn fer fram á Akranesvelli og hefst kl: 19.15. Ólafur Þórðarson þjálfari ÍA sagði í gær við Morgunblaðið að hann vissi lítið sem ekkert um liðið en átti von á frekari upplýsingum frá Noregi þar sem að Teitur Þórðarson bróðir Ólafs þekkti vel til liðsins. Meira
15. júlí 2004 | Íþróttir | 415 orð | 1 mynd

Skelfilegur lokakafli

LOKAMÍNÚTUR leiks KR og írska meistaraliðsins Shelbourne í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu munu eflaust líða seint úr minni hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Íslandsmeistaraliðs KR. Meira

Úr verinu

15. júlí 2004 | Úr verinu | 976 orð | 3 myndir

Gera það sem bezt er hverju sinni

Það hefur mikið breytzt síðan Ívar Baldvinsson byrjaði að vinna aukaafurðir í beituskúr í Ólafsvík fyrir um 27 árum, þar til nú að Fiskiðjan Bylgjan er stærsti fiskverkandinn á staðnum. Hjörtur Gíslason leit þar inn og spjallaði við Halldór verkstjóra og aðaleigandann Leif Ívarsson. Meira
15. júlí 2004 | Úr verinu | 103 orð | 1 mynd

Happasæll KE verður Hvanney SF

SKINNEY-ÞINGANES hf. á Hornafirði hefur keypt netabátinn Happasæl KE af Happa ehf. í Njarðvík. Skipið hefur hlotið nýtt nafn, Hvanney SF, en fyrir á Skinney-Þinganes skip með sama nafni en ekki liggur fyrir hvort það verður selt. Meira
15. júlí 2004 | Úr verinu | 481 orð | 1 mynd

Harður slagur um fiskinn

SVEIFLUR í framboði á fiskmörkuðum landsins koma illa við fiskverkendur, einkum þá sem framleiða fersk flök til útflutnings með flugi. Mjög dregur úr framboði á fiskmörkuðum yfir hásumarið og er þá oft harður slagur um aflann. Meira
15. júlí 2004 | Úr verinu | 421 orð | 1 mynd

Léttari og sterkari Gáski

BÁTASMIÐJAN Mótun sjósetti nýverið bát af gerðinni Gáski 1180 sem steyptur var með nýrri aðferð við smíði trefjaplastbáta. Báturinn hefur hlotið nafnið Steinunn ÍS og verður gerður út frá Flateyri. Meira
15. júlí 2004 | Úr verinu | 106 orð | 1 mynd

MOB-bátar í Grandaskip

VÉLASALAN afhenti nýlega Granda hf. fjóra harðbotna svokallaða MOB-báta frá Narwhal til notkunar um borð í Helgu Maríu AK, Höfrung AK, Venus RE og Þerney RE. Bátarnir eru allir búnir 40 hestafla utanborðsmótor frá Mercury. Meira
15. júlí 2004 | Úr verinu | 233 orð | 1 mynd

Ólíklegt að veiðibanni á hvölum verði aflétt

EKKI er talið líklegt að hvalveiðibanni Alþjóðahvalveiðiráðsins (IWC) verði aflétt á ársfundi ráðsins sem hefst í Sorrento í Ítalíu á mánudag. Stefán Ásmundsson, þjóðréttarfræðingur í sjávarútvegsráðuneytinu, fer fyrir sendinefnd Íslands á fundinum. Meira
15. júlí 2004 | Úr verinu | 562 orð | 2 myndir

Skötuselur skoðaður

NETABÁTURINN Ósk KE endurheimti fyrir skömmu fyrsta merkta skötuselinn sem veiðst hefur hér við land en hinn 19. maí sl. merkti Hafrannsóknastofnunin skötuseli í fyrsta sinn. Meira
15. júlí 2004 | Úr verinu | 454 orð

Sumarfrí

Sumarfríin eru farin að setja mark sitt á sjávarútveginn eins og aðra starfsemi í landinu. Það færist æ meira í vöxt að fiskvinnsluhúsum sé hreinlega lokað í fjórar til fimm vikur í júlí og eða ágúst. Meira
15. júlí 2004 | Úr verinu | 426 orð | 1 mynd

Útrás íslenskrar sjávarlíftækni að hefjast

ÚTRÁS íslenskra fyrirtækja á sviði sjávarlíftækni mun hefjast á næstu tveimur árum. Meira
15. júlí 2004 | Úr verinu | 100 orð | 1 mynd

Veiðin glæðist

ÞEIR félagar Þorsteinn Bjarki Ólafsson og Pétur Erlingsson, sem róa á grásleppubátnum Guggu SH frá Grundarfirði, hafa stundað veiðar með grásleppunet nú í sumar og að sögn Péturs hefur veiðin glæðst mikið frá því að þeir hófu veiðar í vor. Meira
15. júlí 2004 | Úr verinu | 222 orð | 1 mynd

Verð á hvítfiski styrkist

VERÐ á ýmsum hvítfisktegundum hefur verið að þokast upp á við. Verð á alaskaufsa hefur hækkað um 5 til 15% og verð á lýsingi er einnig gott. Verð á þorski hefur hins vegar ekki hækkað frá því í vor. Meira

Viðskiptablað

15. júlí 2004 | Viðskiptablað | 504 orð | 2 myndir

1000 foreldrar með íslenskan staðsetningarbúnað

FYRIRTÆKIÐ MobileLocate Inc. í Bretlandi sem rekur og markaðssetur farsímaþjónustuna ChildLocate, eða Barnastaðsetningu, þar í landi er nú komið með 1.000 foreldra sem viðskiptavini og stefnir að því að fjölga þeim til muna á næstu misserum. Meira
15. júlí 2004 | Viðskiptablað | 453 orð | 1 mynd

262 milljarða króna hækkun

SAMANLAGT hafa félög sem skráð eru í Kauphöll Íslands hækkað um 262 milljarða króna að markaðsvirði frá áramótum. Um áramót var markaðsvirði félaganna 659 milljarðar króna, en er nú, miðað við lokaverð í gær, 921 milljarður króna. Meira
15. júlí 2004 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

Actavis stækkar við sig

SAMKVÆMT heimildum frá Actavis hyggst fyrirtækið bæta við sig húsnæði í Hafnarfirðinum og hefur verið samið um leigu á fimmtu og hluta af fjórðu hæð skrifstofuhúsnæðis við Dalshraun 1 í Hafnarfirði. Meira
15. júlí 2004 | Viðskiptablað | 964 orð | 1 mynd

Auður án innstæðu

LOUIS fjórtándi, konungur Frakklands, lést árið 1715. Óhætt er að fullyrða að við lát hans hafi fjárhagur landsins verið bágur. Langvarandi spilling á öllum stigum þjóðfélagsins hafði ollið því að ríkið var á barmi gjaldþrots. Meira
15. júlí 2004 | Viðskiptablað | 95 orð | 1 mynd

Ávöxtun lífeyrisreikninga hæst hjá Íslandsbanka

NAFNÁVÖXTUN á lífeyrisbókum bankanna fyrstu sex mánuði ársins var á bilinu 11,32% til 11,42%, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Hæst var nafnávöxtunin á Lífeyrisreikningi Íslandsbanka og lægst á verðtryggðri Lífeyrisbók Landsbankans. Meira
15. júlí 2004 | Viðskiptablað | 113 orð

Bankasamruni í bígerð í Japan

TVEIR japanskir bankar ræða nú hugsanlega sameiningu, en við hana myndi skapast stærsti banki í heimi ef miðað er við eignir, að því er segir í frétt Wall Street Journal . Bandaríski bankinn Citigroup er nú stærsti banki heims. Meira
15. júlí 2004 | Viðskiptablað | 108 orð | 1 mynd

Bréf Símans hækka um 19,2%

NOKKRA athygli vakti í gær að verð á bréfum í Landssíma Íslands hf. hækkuðu mest allra hlutabréfa í Kauphöll Íslands, eða um 19,2%. Meira
15. júlí 2004 | Viðskiptablað | 130 orð | 1 mynd

Eimskip fækkar um 40 til 50

Í GÆR voru uppsagnir og tilfærslur á skrifstofum Eimskipafélags Íslands en fækkun á stöðugildum er alls um 40 til 50. Kemur þetta fram í tilkynningu sem móðurfélag Eimskipafélagsins, Burðarás, sendi til Kauphallarinnar í gær. Þann 26. Meira
15. júlí 2004 | Viðskiptablað | 1706 orð | 1 mynd

Harkan sox

Fyrirtæki sem skráð eru á bandarískan hlutabréfamarkað, og dóttur- eða hlutdeildarfélög þeirra um allan heim, eru í óða önn að laga sig að Sarbanes-Oxley-lögunum. Þóroddur Bjarnason kynnti sér málið, meðal annars á Íslandi og í Danmörku Meira
15. júlí 2004 | Viðskiptablað | 514 orð

Hlutabréfaskrúfan

Metin falla hvert af öðru þegar Úrvalsvísitala Kauphallarinnar er annars vegar. Í byrjun vikunnar fór vísitalan yfir 3.000 stigin og ekkert lát virðist á hækkunum þeim sem orðið hafa á markaðnum síðustu misserin. Meira
15. júlí 2004 | Viðskiptablað | 586 orð | 1 mynd

Kynslóðaskipti hjá Siemens

KYNSLÓÐASKIPTI verða hjá þýska stórfyrirtækinu Siemens í lok janúar á næsta ári þegar nýr forstjóri, Klaus Kleinfeld, tekur við af Heinrich von Pierer sem hefur stýrt fyrirtækinu sl. 12 ár. Meira
15. júlí 2004 | Viðskiptablað | 120 orð

Lánstraust býður nýtt lánshæfismat

LÁNSTRAUST hf. hefur tekið í notkun nýtt greiningartæki, LT-skor , sem ætlað er að auðvelda mat á lánshæfi fyrirtækja og einstaklinga, að því er segir í fréttatilkynningu. Meira
15. júlí 2004 | Viðskiptablað | 186 orð

Lögin snerta fimm þúsund dönsk fyrirtæki

Í GREIN í danska dagblaðinu Berlingske Tidende er nýlega sagt frá áhrifum Sarbanes-Oxley-laganna á dönsk fyrirtæki. Þar segir að reglurnar muni kosta þúsundir danskra fyrirtækja gríðarlega fjármuni. Meira
15. júlí 2004 | Viðskiptablað | 786 orð | 1 mynd

Með mikið keppnisskap

Kristín Pétursdóttir er framkvæmdastjóri fjárstýringar hjá KB banka og forfallinn golfari. Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir bregður upp svipmynd af Kristínu. Meira
15. júlí 2004 | Viðskiptablað | 1019 orð | 2 myndir

Norður-Sigling í fararbroddi í hvalaskoðun

Fyrir 10 árum, árið 1994, keyptu bræðurnir Árni og Hörður Sigurbjarnarsynir á Húsavík íslenskan eikarbát og gáfu nafnið Knörrinn. Það er upphafið að stofnun fyrirtækisins Norður-Siglingar sem hefur að markmiði varðveislu íslenskrar strandmenningar. Meira
15. júlí 2004 | Viðskiptablað | 260 orð

*ÚTHERJI

Leiðandi afrek AFREK Íslendinga á erlendri grund vekja jafnan athygli, en það er ekki alltaf sem sem útlendingar skynja umhverfið hér á landi til fulls. Meira
15. júlí 2004 | Viðskiptablað | 199 orð

Þóttu fyrst í stað ekki nógu hörð

SARBANES-Oxley dregur nafn sitt af tveimur bandarískum þingmönnum, demókratanum og öldungardeildarþingmanninum Paul Sarbanes og repúblikanum og fulltrúadeildarþingmanninum Michael Oxley. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.