ÁSDÍS Hjálmsdóttir, Ármanni, varð í sjötta sæti í spjótkasti á heimsmeistaramóti unglinga, 19 ára og yngri, í frjálsíþróttum í Grosseto á Ítalíu síðdegis í gær. Ásdís kastaði spjótinu 54,05 metra sem er hennar næstbesti árangur á ferlinum, en hún kastaði spjótinu 55,51 metra í undankeppninni á þriðjudag.
Meira