Greinar mánudaginn 19. júlí 2004

Fréttir

19. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 519 orð | 1 mynd

Allawi sagður hafa skotið fanga til bana

IYAD Allawi, nýskipaður forsætisráðherra Íraks, hefur verið sakaður um að hafa tekið upp skammbyssu og skotið sex meinta uppreisnarmenn til bana á lögreglustöð í Bagdad um það bil viku áður en ríkisstjórn hans tók við völdunum 28. júní. Meira
19. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Arafat hafnar afsögn Qoreis forsætisráðherra

HERSKÁIR Palestínumenn kveiktu í tveimur skrifstofum heimastjórnar Palestínumanna á Gaza-svæðinu í gær til að láta í ljósi óánægju með breytingar Yassers Arafats, leiðtoga Palestínumanna, á skipulagi palestínskra öryggissveita. Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 43 orð

Árekstur á Húsavík

ÁREKSTUR varð við framúrakstur á Stangarbakka á Húsavík snemma í gærmorgun. Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 144 orð

Árekstur við Þrengslavegamót

ÞRIGGJA bíla árekstur varð í Svínahrauni, við Þrengslavegamót, á laugardag, með þeim afleiðingum að einn bílanna fór út af og valt. Meira
19. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Átök blossa upp milli palestínskra fylkinga

TIL skotbardaga kom í gær milli liðsmanna róttækrar hreyfingar Palestínumanna, Al-Aqsa herdeildanna, og palestínskrar öryggissveitar í bænum Rafah á Gaza-svæðinu. Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Bátsferð í blíðviðrinu

ÞAÐ verður ekki ofsögum sagt að veðrið hafi leikið við íbúa á vestanverðu landinu um helgina. Þar er Reykjavík engin undantekning. Um helgina sem leið fór hitinn yfir tuttugu gráður og flykktust borgarbúar í sundlaugar og á aðra baðstaði. Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 60 orð

Bilun í flugvél olli seinkun

BILUN varð á tækjabúnaði í flugvél Flugfélags Íslands við upphaf flugtaks á Egilsstaðaflugvelli í gærkvöld. Samkvæmt flugáætlun átti vélin að fara í loftið tíu mínútur yfir sjö og lenda í Reykjavík klukkutíma síðar. Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð

Bíll valt ofan í Norðurá

UMFERÐARSLYS varð við Fornahvamm í gær. Ökumaður fólksbifreiðar, á leið suður, missti stjórn á bíl sínum með þeim afleiðingum að bíllinn fór út af veginum og valt og endaði úti í Norðurá, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Borgarnesi. Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Borun seinni fallganganna að hefjast

VINNA við að bora seinni fallgöng Kárahnjúkavirkjunar hefst í lok þessa mánaðar. Göngin eru um 400 metra löng og 4 metrar á breidd. Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 163 orð

Bónus opinn um verslunarmannahelgina

SÉRVALDAR Bónusverslanir verða opnar á sunnudeginum um verslunarmannahelgina. Guðlaugur Gauti Þorgilsson rekstrarstjóri segir það koma í ljós í dag hvaða búðir verði opnar. Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Brettingur fékk tundurdufl í veiðarfærin

TUNDURDFL kom í veiðarfæri togarans Brettings á laugardaginn þar sem skipið var að veiðum í svokölluðum Rósagarði út af Suðausturlandi. Þetta er í annað skiptið á skömmum tíma sem skipverjar fá dufl í veiðarfærin. Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Byggð skipulögð í Hvammsvík

UPPBYGGING á frístundabyggð í Hvammsvík í Hvalfirði hefst að öllum líkindum á þessu ári. Orkuveita Reykjavíkur, sem á þessar jarðir, hefur leitað eftir samstarfsaðilum sem munu hafa það verkefni að byggja upp starfsemina og reka. Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 541 orð | 1 mynd

Deiluaðilar eru að smækka sjálfa sig og óvirða þjóðina

SÉRA Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur gerði þær deilur sem hann sagði hafa einkennt umræður í samfélaginu síðustu vikurnar að umtalsefni í prédikun sem hann flutti í Dómkirkjunni í Reykjavík í gær. Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 520 orð

Döpur arfleifð Davíðs

Það er dapurlegt hvernig komið er fyrir forsætisráðherra landsins. Eftir 13 ára setu á valdastól hefur dómgreind hans algjörlega fokið út í veður og vind. Virðingarleysi hans gagnvart lýðræðinu, stjórnarskránni og sinni eigin þjóð hefur náð nýjum hæðum. Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 695 orð | 1 mynd

Evrópsk stórlið í vanda

Gríska landsliðið í knattspyrnu gerði hið ómögulega að því virtist er liðið fagnaði sigri á Evrópumeistaramóti landsliða sem fram fór í Portúgal nýverið. Fáir vissu hverjir leikmenn liðsins voru fyrir mótið. Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Finnur verðmætin í slorinu

SVEINBJÖRN Jónsson hugvitsmaður er einn þeirra frumkvöðla sem vinna að nýsköpun á Ísafirði. Hann hefur unnið ýmis störf við sjávarútveg og kveðst nota þekkingu sína úr "slorinu" til að auka verðmæti þess. Meira
19. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 140 orð

Fjórtán falla í loftárás í Írak

FJÓRTÁN manns létu lífið og þrír særðust þegar bandarískar herflugvélar gerðu árás á byggingu í írösku borginni Fallujah, vestur af Bagdad. Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð

Flugvél hlekktist á í flugtaki

LÍTILLI einshreyfils flugvél af gerðinni Helio Courier hlekktist á í flugtaki við Gömlu Eyri skammt frá bænum Snorrastöðum í Hnappadal í gær. Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 981 orð | 1 mynd

Framtíð íslenskra háskóla

Hvað hefur gerst í málefnum háskólastigsins á Íslandi undanfarin ár? Meira
19. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 109 orð

Franskir gyðingar flýi land

ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, hvatti í gær alla gyðinga sem búa í Frakklandi til að fara þaðan "tafarlaust" vegna vaxandi gyðingaandúðar og setjast að í Ísrael. Meira
19. júlí 2004 | Minn staður | 914 orð | 1 mynd

Frá Szeged til Borgarness

ZSUZSANNA Budai er ungversk að uppruna og þekkt fyrir sína léttu lund og miklu tónlistarhæfileika. Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Fyrstu skrefin í góða veðrinu

ÞAÐ hefur ekki verið ástæða til að klæða sig mikið að undanförnu. Í gær var yfir 15 stiga hiti í Reykjavík og heiðskírt. Þessi mæðgin voru á ferð í Grasagarðinum í Reykjavík í gær og nutu blíðunnar. Meira
19. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 103 orð

Gleyminn heróínsali

BANDARÍKJAMAÐUR sem skilaði bílaleigubíl er sagður hafa gleymt að taka með sér 88 poka af heróíni sem hann hafði falið í bílnum. Starfsmenn bílaleigu í Fíladelfíu hringdu í lögregluna þegar þeir fundu fíkniefnin. Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 700 orð

Heimatilbúið tímahrak stjórnarandstöðunnar

LEIÐTOGAR stjórnarandstöðunnar á Alþingi hafa undanfarna daga haft uppi stór orð um það sem þeir kalla óeðlilegar tafir á störfum allsherjarnefndar Alþingis. Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 113 orð

Hvetur til að flaggað sé í hálfa stöng

NÁTTÚRUVAKTIN hvetur landsmenn til að flagga í hálfa stöng í dag, 19. júlí, í mótmælaskyni yfir því hvernig farið er með hálendi Íslands. Það var 19. Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Impregilo vill ráða fleiri Íslendinga í vinnu

GIANNI Porta, verkefnisstjóri hjá ítalska fyrirtækinu Impregilo, segir að Íslendingar hafi ekki sýnt því mikinn áhuga að starfa hjá fyrirtækinu við byggingu Kárahnjúkavirkjunar. Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Leita að lausnum frekar en vandamálum

ALBERTÍNA Friðbjörg Elíasdóttir og systkinin Hafdís Sunna Hermannsdóttir og Kristinn Hermannsson voru meðal þeirra sem stóðu að ráðstefnunni "Með höfuðið hátt," á Ísafirði um helgina. Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 1546 orð | 1 mynd

Leita tækifæra með opnum hug

Grasrótarhreyfing ungs fólks á Vestfjörðum stóð um helgina fyrir ráðstefnunni "Með höfuðið hátt", þar sem framtíð Vestfjarða var rædd af bjartsýni og opnum hug. Svavar Knútur Kristinsson sat ráðstefnuna og hlýddi á erindi um menntamál, menningu, sóknarfæri og þá breytingu sem er að verða á hugarfari Vestfirðinga. Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 828 orð

Líður að leikslokum í fjölmiðlamálinu?

Þorkell Sigurlaugsson fjallar um fjölmiðlamálið: "ÞAÐ er búin að vera mikil lífsreynsla fyrir þjóðina að fylgjast með fjölmiðlafrumvarpinu." Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 556 orð | 1 mynd

Logandi olíubíll yrði nær óviðráðanlegur

BRUNI í olíuflutningabíl eða vöruflutningabíl með eldfimum efnum eða mjög miklu brunaálagi í Hvalfjarðargöngunum yrði nær örugglega ofviða fyrir slökkvilið að því er fram kemur í nýrri viðbragðaáætlun vegna Hvalfjarðaganga sem tók gildi 10. maí. Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 285 orð

Nota daginn til að ná sátt

FUNDI sem boðaður var kl. 10 í dag í allsherjarnefnd Alþingis, að beiðni stjórnarandstöðunnar, hefur verið frestað til kl. 17 síðdegis. Var nefndarmönnum tilkynnt þetta óvænt í gærkvöld. Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 196 orð

Óhjákvæmilegt að mið sé tekið af mannréttindadómstólnum

BJÖRN Bjarnason dómmálaráðherra segir að það verði að fá að reyna á það hvort íslenskir fjölmiðlar virði ekki rétt einstaklinga í samræmi við dóm Mannréttindadómstóls Evrópu, í máli Karólínu prinsessu af Mónakó, án þess að smíðuð sérlagaregla til að... Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 535 orð

"Ég er að spila með aleiguna mína"

"ÉG er að spila með aleiguna mína núna," segir Diljá Ámundadóttir en hún á risíbúð í miðbæ Reykjavíkur. Í íbúðinni fundust veggjatítlur sem höfðu komið sér fyrir í viðarbitum. Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

"Veit að ég get stokkið hærra"

ÞÓREY Edda Elísdóttir stökk 4,60 metra í stangarstökkskeppni sem fram fór í Madríd á Spáni á laugardagskvöld og bætti Norðurlanda- og Íslandsmet sitt, sem hún setti í júní á móti í Kassel í Þýskalandi, um 6 sentímetra. Meira
19. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 249 orð

Segja samþjöppun ógna lýðræðinu

EVRÓPSKU blaðamannasamtökin (EFJ) segjast óttast, að vaxandi samþjöppun í fjölmiðlarekstri í Frakklandi sé ógn við fjölræði og fjölbreytileika og hætta sé á, að þar komi upp "ítalskt ástand". Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 121 orð

Sjúkrahústengd heimaþjónusta LSH jókst um 21% milli ára

STARFSEMI sjúkrahústengdrar heimaþjónustu Landspítala - háskólasjúkrahúss jókst um 21% árið 2003 frá fyrra ári. Frá þessu er sagt á heimasíðu sjúkrahússins. Árið 2002 voru vitjanir samtals tæplega fimm þúsund en árið 2003 voru þær rúmlega sex þúsund. Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð

Slökkviliðið - bruni

Í VIÐBRAGÐAÁÆTLUNINNI er farið yfir hlutverk vegna ólíkra atvika sem upp geta komið í göngunum. Hér er tekið dæmi af því hvernig Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins á að bregðast við brunaútkalli í göngunum. Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Stútungasaga sýnd í Heiðmörk

LEIKFÉLAGIÐ Sýnir notaði góða veðrið í gær til að taka eina æfingu á leikritinu Stútungasaga í Heiðmörk. Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 561 orð

Unnið verði áfram að því að aflétta hvalveiðibanni

Í SAMANTEKT formanns Alþjóðahvalveiðiráðsins, um framtíðarskipan hvalveiða, sem er til umfjöllunar á ársfundi ráðsins, segir að mikilvægt sé fyrir trúverðugleika ráðsins að leyfa hvalveiðar aftur í atvinnuskyni með sérstökum skilyrðum. Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð

Vatnstjón í tveimur húsum í Reykjavík

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins var kallað út í tvö hús á Laugavegi og Kaplaskjólsvegi í gær vegna vatnsleka. Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 267 orð

Veggjatítlur þrífast í raka

FULLORÐNAR veggjatítlubjöllur eru einlitar brúnar, staflaga, nokkuð breytilegar að stærð (hérlendis 2,8-4,8 mm). Lirfurnar eru ljósir, linir, krepptir, fótstuttir ormar með harða, dekkri höfuðskel, fullvaxnar um 5-6 mm langar. Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Vel heppnuð fjölskylduhátíð í Hrísey

UM eitt þúsund manns heimsóttu Hrísey um helgina og tóku þátt í fjölskylduhátíð fullveldisins. Meira
19. júlí 2004 | Minn staður | 284 orð | 3 myndir

Vel heppnuð Sandaragleði

Hellissandur | Íbúar Hellissands héldu Sandaragleði um helgina þar sem margt var gert sér til skemmtunar. Hátíðin er haldið annað hvert ár og heimsækja þá brottfluttir Sandarar, frændur og vinir bæinn og skemmta sér í góðra vina hópi. Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 154 orð

Vill ráða 100 hjúkrunarfræðinga

"VIÐ erum best [...] það er allt í lagi að monta sig af því," segir Sigríður Þorsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur sem rekur fyrirtækið Ethnic Care í Kaupmannahöfn. Meira
19. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Vinna að afnámi banns við hvalveiðum

HENDRIK Fischer, formaður Alþjóðahvalveiðiráðsins, segir mikilvægt fyrir trúverðugleika samtakanna að leyfa hvalveiðar aftur í atvinnuskyni með sérstökum skilyrðum. Meira

Ritstjórnargreinar

19. júlí 2004 | Leiðarar | 441 orð

Arafat og Gaza

Einn af höfundum Óslóar-samkomulagsins svonefnda hefur sagt, að ein stærsta hindrun í vegi friðar í Miðausturlöndum séu öfl, bæði í Ísrael og meðal Palestínumanna, sem hafi beina hagsmuni af því, að átökin á milli þessara aðila haldi áfram. Meira
19. júlí 2004 | Leiðarar | 465 orð

Hvalveiðibanni aflétt?

Á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins, sem hefst í Sorrento á Ítalíu í dag, munu fara fram umræður um skjal, sem Daninn Hendrik Fischer, formaður ráðsins, dreifði til fulltrúa aðildarríkjanna þess efnis að mikilvægt sé fyrir trúverðugleika ráðsins að leyfa... Meira
19. júlí 2004 | Leiðarar | 318 orð | 1 mynd

"Skelfilegt óréttlæti"?

Einar Oddur Kristjánsson alþingismaður sagði í viðtali við Ríkisútvarpið í fyrradag, að nú væri íslenzka þjóðin komin út á "stórhættulega braut" og í viðtali við Fréttablaðið í gær sagði þingmaðurinn, að "skelfilegt óréttlæti" væri að... Meira

Menning

19. júlí 2004 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Blessuð kýrin

Blessuð kýrin er bandarísk heimildarmynd um kýr og hvernig þær hafa fylgt manninum í aldanna rás. Kýrin er trúlega það dýr sem hvað mest áhrif hefur haft á mannkynið og sögu þess. Meira
19. júlí 2004 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Bubbi hittir Englandsdrottningu

BUBBI, byggingarmaðurinn knái, úr sjónvarpsþáttaröðinni Bubbi byggir, hitti Elísabetu Englandsdrottningu á dögunum, en hún var á ferð um fyrirtækið HIT Entertainment í London, sem framleiðir þættina fyrir bresku sjónvarpsstöðina BBC. Meira
19. júlí 2004 | Bókmenntir | 575 orð | 1 mynd

BÆKUR - Ljóð

eftir Birnu Þórðardóttur. Meira
19. júlí 2004 | Kvikmyndir | 142 orð | 1 mynd

Epli Adams

TÖKUR hefjast á nýrri danskri kvikmynd í lok mánaðarins og skartar hún nokkrum af helstu kvikmyndastjörnum Danmerkur. Myndin nefnist Adams æbler og er þriðja og síðasta myndin í þríleik leikstjórans og handritshöfundarins Anders Thomas Jensen. Meira
19. júlí 2004 | Menningarlíf | 174 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Lögregla á Ítalíu hefur handtekið 23 meinta félaga í mafíunni sem grunaðir eru um að hafa reynt að kúga fé út úr forsvarsmönnum bandaríska kvikmyndafélagsins Warner Brothers í tengslum við tökur á kvikmyndinni Ocean's Twelve , sem nýlega stóðu yfir á... Meira
19. júlí 2004 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Hákarl í búri

"ÞAÐ ER vonandi að glerið haldi," gæti þessi maður verið að hugsa. Hann er staddur undir geysistóru fiskabúri sem staðsett er í Sydney í Ástralíu. Meira
19. júlí 2004 | Tónlist | 204 orð | 1 mynd

Hávaðadrengir á heimavelli

BRESKA tímaritið Kerrang! hefur haldið heiðri Mínusmanna á lofti frá upphafi og virðist ekkert lát þar vera á. Meira
19. júlí 2004 | Menningarlíf | 505 orð | 1 mynd

Höfum öðlast meiri trú á okkur sjálfa

Hrútleiðinlegir. Þetta er heiti á nýjum diski Hvanndalsbræðra sem nýkominn er út. Áður hafa þeir bræður sent frá sér diskinn Út úr kú. Sá er uppseldur, en hann fékk að sögn bræðranna frá Hvanndal feikigóðar viðtökur. Meira
19. júlí 2004 | Menningarlíf | 182 orð | 1 mynd

Lauk ferlinum í hlutverki fullorðinnar konu

MARLON Brando hóf kvikmyndaferil sinn sem vöðvastæltur karlmaður í lykilhlutverki en lýkur honum í hlutverki fullorðinnar konu. Meira
19. júlí 2004 | Menningarlíf | 532 orð | 2 myndir

Lærdómar mínir af Íslandi

Þýzki blaðamaðurinn Nikola Haaks lærði ýmislegt um sjálfa sig og Íslendinga á tveggja mánaða dvöl sinni hér á landi. Meira
19. júlí 2004 | Menningarlíf | 63 orð | 13 myndir

Maggi Legó með fallegustu mottuna

TOM Selleck-keppnin 2004 ("Tom Selleck Competition", TSC) var haldin á Sirkusi á fimmtudaginn og að sögn aðstandenda var allt of mikið stuð. Sigurvegari þetta árið, maðurinn með fallegasta yfirvararskeggið, var Maggi Legó. Meira
19. júlí 2004 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Marilyn hittir Hannibal

SANDLISTAMENN vinna hér að myndum af Marilyn Monroe og Hannibal Lecter á sandlistahátíð í bænum Zeebrugge í Belgíu á dögunum. Meira
19. júlí 2004 | Menningarlíf | 365 orð

Nýjar bækur

Raddir við gluggann heitir nýútkomin bók eftir Gunnar Dal. Þetta er önnur sumarbóka Lafleur-útgáfunnar, en á dögunum kom út skáldsaga eftir Benedikt S. Lafleur: Sundlaugarblús. Meira
19. júlí 2004 | Menningarlíf | 410 orð

Ósýnilega plötuflóðið

Þegar pistlahöfundur nefndi nokkrar nýútkomnar íslenskar plötur á morgunfundi hér á blaðinu spurði samstarfsmaður hans hvort holskefla hefði riðið yfir. Meira
19. júlí 2004 | Menningarlíf | 193 orð | 1 mynd

...Rokkstjörnunni

SUMIR ganga með þann draum í maganum að verða þekkt persóna eða að slá í gegn á einhvern hátt. Frá einum slíkum er sagt í kvikmyndinni Rokkstjarnan ( Rock Star ) sem sýnd er á Bíórásinni í kvöld. Meira
19. júlí 2004 | Tónlist | 332 orð

Sýnisbók Gumma Jóns

Japl Guðmundar Jónssonar, Gumma Jóns. Hann semur öll lög og texta, syngur, leikur á gítar og hljómborð, stýrir upptöku og útsetur. Jakob Magnússon leikur á bassa og Birgir Nielsen á trommur. Helgi Björnsson syngur í einu lagi. Útgefandi Skífan. Meira
19. júlí 2004 | Tónlist | 240 orð | 1 mynd

TÓNLIST - Hallgrímskirkja

Lára Bryndís Eggertsdóttir. Fimmtudagurinn 15. júlí 2004 kl. 12.00. Meira
19. júlí 2004 | Menningarlíf | 166 orð | 1 mynd

Túlípanar og kampavín

TILKYNNT hefur verið að söngkonan Britney Spears og dansarinn Kevin Federline verði gefin saman á hinu fræga Beverly Hills hóteli 20. nóvember, segir á fréttavefnum Ananova. Er áætlað að brúðkaupið muni kosta í kringum 130 milljónir íslenskra króna. Meira

Umræðan

19. júlí 2004 | Aðsent efni | 650 orð | 1 mynd

Aðdróttanir sæma ekki

Þröstur Ólafsson fjallar um mál ungs manns, sem sakaður var um kynferðisafbrot gegn ungri stúlku: "Forstjóri Barnaverndarstofu er augljóslega grútfúll yfir endalokum málsins." Meira
19. júlí 2004 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Að kosningum loknum

Baldur Ágústsson fjallar um afstaðnar forsetakosningar: "Við þig, sem gafst mér atkvæði þitt í kosningunum segi ég; láttu þennan neista sem þú fannst í brjósti þér ekki slokkna." Meira
19. júlí 2004 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Hver var arkitekt Elliðaárstöðvar?

Stefán Pálsson fjallar um sögu Elliðaárstövarinnar: "Saga Elliðaárvirkjunar er margskrásett, jafnt í bókum sem blaðagreinum." Meira
19. júlí 2004 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Kæri lögreglustjóri, lengi getur vont versnað

Steindór J. Erlingsson fjallar um tölvukubbana: "Lögreglustjóri var nú orðinn óþolinmóður því hann átti að vera með erindi um kosti þess að vera háttsettur embættismaður á Rotary-fundinum." Meira
19. júlí 2004 | Bréf til blaðsins | 126 orð

Ómannúðleg meðferð á kettlingum

ÉG VILDI ekki trúa mínum augum né eyrum er ég horfði á kvöldfréttir í sjónvarpinu 28.6. Þá var sýnd mynd af tveimur stálpuðum kettlingum. Myndin var tekin í Kattholti en dýrin höfðu verið hirt úr ruslatunnu hér í borg. Meira
19. júlí 2004 | Aðsent efni | 176 orð

Sannleikurinn um Jón "dugnaðarfork"

MÉR er illa við að sverja af mér dugnað en vil þó allra síst fá heiður fyrir annarra manna verk. Í grein sem Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar, í Morgunblaðinu 17. júlí síðastliðinn (bls. 32), deilir hann á Ólaf Hannibalsson. Meira
19. júlí 2004 | Bréf til blaðsins | 413 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hvað er með Íslendinga og kattahald? HVERNIG má það gerast hjá siðmenntaðri þjóð, allavega að okkar eigin dómi, að fólk taki að sér dýr, haldi það í einhvern tíma og hendi því síðan út á Guð og gaddinn? Meira
19. júlí 2004 | Bréf til blaðsins | 333 orð

Það er auðvelt að vera vitur eftir á

UM LEIÐ og það var vitað að forseti Íslands hefði komið til Íslands í stað þess að sækja brúðkaup, hefði ríkisstjórn með eitthvað á milli eyrnanna átt að fresta fjölmiðlalaga-frumvarpinu og boða breiða samvinnu um frumvarpið frá næsta hausti. Meira

Minningargreinar

19. júlí 2004 | Minningargreinar | 244 orð | 1 mynd

ARI BENEDIKT SIGURÐSSON

Ari Benedikt Sigurðsson fæddist á Fagurhólsmýri í Öræfum 2. september 1929. Hann lést á hjúkrunardeild HSSA á Höfn aðfaranótt 2. júlí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Hofskirkju í Öræfum 10. júlí. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2004 | Minningargreinar | 65 orð

Arnþór Þórðarson

Ég var lítið barn og ég spurði móður mína hver munur væri á gleði og sorg. Móðir mín strauk yfir hár mitt og svaraði: Sá maður sem aldrei kennir sorgar í hjarta sínu getur ekki glaðst því hann þekkir ekki sorgina. (Þórunn Magnea. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2004 | Minningargreinar | 2402 orð | 1 mynd

ARNÞÓR ÞÓRÐARSON

Arnþór Þórðarson fæddist í Hvammi á Völlum í S-Múlasýslu 20. júní 1925. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík miðvikudaginn 7. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórður Helgason, f. 27.2. 1901, d. 19.3. 1985 og Vilborg Guðmundsdóttir, f. 15.10. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2004 | Minningargreinar | 8528 orð | 1 mynd

GUÐNI GUÐMUNDSSON

Guðni Guðmundsson fæddist í Reykjavík 14. febrúar 1925. Hann andaðist á Landspítalanum 8. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Helgi Guðnason, gullsmiður í Reykjavík, f. 6.1. 1884, d. 10.3. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2004 | Minningargreinar | 53 orð

Helga Ágústa Hjálmarsdóttir

Elsku besta amma mín ég uni vel hjá þér, þú ert svo góð og yndisfín og ætíð hjálpar mér. Ef eitthvað amar að allt þú skilur það, með blíðu þinni elsku amma allt þú bætir það. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2004 | Minningargreinar | 1480 orð | 1 mynd

HELGA ÁGÚSTA HJÁLMARSDÓTTIR

Helga Ágústa Hjálmarsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 2. júlí 1927. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hjálmar Eiríksson verslunarmaður, f. 1900, d. 1940 og Jóna Kristinsdóttir ljósmóðir, f. 1895, d. 1975. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2004 | Minningargreinar | 1719 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG ÞORSTEINSDÓTTIR

Ingibjörg Þorsteinsdóttir fæddist á Langholti í Flóa 15. september 1909. Hún andaðist í Seljahlíð í Reykjavík 11. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Helga Einarsdóttir, f. 6. október 1873, d. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2004 | Minningargreinar | 1715 orð | 1 mynd

MAGNÚS KJARTAN ÁSGEIRSSON

Magnús Kjartan Ásgeirsson fæddist 1. apríl 1944. Hann varð bráðkvaddur laugardaginn 10. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ásgeir Einarsson, f. 1907, d. 1983, og Ingigerður Magnúsdóttir, f. 1919. Magnús var næstelstur fimm systkina. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2004 | Minningargreinar | 1413 orð | 1 mynd

ÞÓRUNN KRISTRÚN ELÍASDÓTTIR

Þórunn Kristrún Elíasdóttir fæddist í Stóru-Breiðuvík í Helgustaðahreppi í S-Múlasýslu 3. október 1915. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 10. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 169 orð

Bandaríkin rík vegna mikillar vinnu

BANDARÍKJAMENN hafa orðið ríkari en borgarar annarra iðnríkja vegna þess að þeir vinna meira. Meira
19. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 135 orð | 1 mynd

Green hættir við Marks & Spencer

PHILIP Green, sem undanfarnar vikur hefur reynt að sannfæra stjórn og hluthafa Marks & Spencer um að taka yfirtökutilboði sínu, hefur skyndilega fallið frá yfirtöku. Green, sem hugðist greiða 9,1 milljarð punda, um 1. Meira
19. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

OgVodafone þarf ekki að breyta gjaldskrá

PÓST- og fjarskiptastofnun hefur komist að þeirri niðurstöðu að OgVodafone þurfi ekki að breyta gjaldskrá fyrirtækisins, en stofnunin tók til athugunar kostnaðargrunn OgVodafone að kröfu Landssíma Íslands , sem barst stofnuninni þann 17. nóvember sl. Meira
19. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Tesco komið til Kína

MATVÖRUVERSLUNIN Tesco, sú stærsta á Bretlandseyjum, hefur hafið innreið sína á kínverskan markað með kaupum á 50% hlut í kínverska ofurmarkaðnum Hymall fyrir 140 milljónir punda, eða 18,5 milljarða íslenskra króna. Meira
19. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 113 orð | 1 mynd

Þröngt eignarhald í Kauphöllinni

EIGNArHALD á félögum í Kauphöll Íslands er oft á fárra hendi, að því er segir í Morgunkorni greiningardeildar Íslandsbanka. Þar kemur fram að fimm stærstu hluthafar í 25 stærstu félögum Kauphallarinnar eigi allt frá 35% upp í 96% hlutafjárins. Meira

Daglegt líf

19. júlí 2004 | Daglegt líf | 468 orð | 1 mynd

Lyfjakaup á Netinu

Spurning : Ég hef séð lyf auglýst á Netinu, líka lyfseðilsskyld lyf. Er virkilega hægt að kaupa lyf svona í staðinn fyrir að fara til læknis og fá lyfseðil? Meira
19. júlí 2004 | Daglegt líf | 110 orð

Nýr ferðavefur

Ferðamálaráð Íslands hefur opnað nýjan ferðavef: www.ferdalag.is Á vefnum er að finna ýmsar upplýsingar um staðhætti og náttúrufar, skipt eftir landsvæðum. Einnig er fjallað um akstur og umferð, útivist, gönguferðir og náttúruverndarsvæði. Meira
19. júlí 2004 | Daglegt líf | 467 orð | 1 mynd

Treður snjó og slær gras

Þegar sólin hækkar á lofti dettur niður ýmiss konar starfsemi sem blómstrar allajafna í vetrartíð. Meira

Fastir þættir

19. júlí 2004 | Dagbók | 24 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Hafsteinn Austmann myndlistarmaður er sjötugur í dag. Sýning stendur á verkum hans í Listasafni ASÍ. Hafsteinn verður að heiman á... Meira
19. júlí 2004 | Fastir þættir | 257 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Evrópumótið í Málmey. Meira
19. júlí 2004 | Dagbók | 24 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Hinn 3.

Brúðkaup | Hinn 3. júlí sl. voru gefin saman í hjónaband í Hafnarfjarðarkirkju Jóna Ellen Valdimarsdóttir og Lárus Long. Prestur var sr. Þórhallur... Meira
19. júlí 2004 | Dagbók | 436 orð | 1 mynd

Byggt að erlendri fyrirmynd

Steinunn Kristjánsdóttir er fædd 1965. Hún lauk MA prófi í fornleifafræði frá Gautaborgarháskóla 1994 og lýkur doktorsprófi í haust frá sama skóla. Hún var safnstjóri Minjasafns Austurlands 1995- 1997, stjórnaði rannsóknum í Viðey, á Geirsstöðum í Hróarstungu og Þórarinsstöðum í Seyðisfirði og hefur verið framkvæmdastjóri Skriðuklaustursrannsókna frá 2002. Steinunn er formaður Fornleifafræðingafélags Íslands og á sæti í Fornleifanefnd. Meira
19. júlí 2004 | Dagbók | 92 orð | 1 mynd

Flugdrekasjóbretti

Sjóíþróttir | Á Siglingadögum á Ísafirði er hægt að finna marga áhugaverða viðburði. Þar á meðal námskeið í nýrri sjóíþrótt sem heitir því forvitnilega nafni "kite surfing" eða flugdrekasjóbretti. Meira
19. júlí 2004 | Dagbók | 156 orð

Ný kort

Hjá Máli og menningu eru komin út tvö sérkort, Skaftafell og Fjallabak. Meira
19. júlí 2004 | Dagbók | 42 orð

Orð dagsins: Hinir óguðlegu flýja, þótt...

Orð dagsins: Hinir óguðlegu flýja, þótt enginn elti þá, en hinir réttlátu eru öruggir eins og ungt ljón. (Ok. 28, 1.). Meira
19. júlí 2004 | Fastir þættir | 122 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. Rf3 Bg4 5. Be2 e6 6. Bf4 Bxf3 7. Bxf3 Rf6 8. c3 Db6 9. De2 Rc6 10. Bg5 Be7 11. Bxf6 Bxf6 12. Bxd5 0-0 13. Bf3 Da5 14. 0-0 Hac8 15. Rd2 Hfd8 16. Re4 Be7 17. Rg3 Dc7 18. Hfe1 Bd6 19. Be4 Bxg3 20. hxg3 e5 21. dxe5 Dxe5 22. Meira
19. júlí 2004 | Dagbók | 28 orð | 1 mynd

Sól við Svartafoss

ÞESSI ferðamaður naut veðurblíðunnar um helgina við Svartafoss í Skaftafellsþjóðgarði. Svartifoss er á móts við Sjónarsker og er frægur fyrir hina stórbrotnu stuðlabergshvelfingu sem hann fellur niður... Meira
19. júlí 2004 | Fastir þættir | 550 orð

Úrslit á Íslandsmóti yngri flokka

Ungmenni Tölt 1. Elín Sigurðardóttir, Geysi, á Sæla frá Holtsmúla, 7,35 2. Kristján Magnússon, Herði, á Gelli frá Árbakka, 6,94 3. Þórunn Hannesdóttir, Andvara, á Gjöf frá Hvoli, 6,93 4. Rut Skúladóttir, á Klerki frá Dalsmynni, 6,76 5. Daníel Gunnarsson. Meira
19. júlí 2004 | Fastir þættir | 756 orð | 4 myndir

Vaxtarbroddurinn gefur góð fyrirheit

Tvískipting Íslandsmóta hefur svo sannarlega fest sig í sessi og í Hafnarfirði gat að líta vaxtarbrodd íslenskrar reiðmennsku þar sem unga fólkið leiddi saman gæðinga sína í spennandi. Valdimar Kristinsson skakklappaðist um Sörlastaði síðasta dag mótsins og fylgdist með úrslitum snjallra knapa og frábærra hesta. Meira
19. júlí 2004 | Fastir þættir | 296 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Vonandi sér fyrir endann á fjölmiðlamálinu og Víkverji dagsins leyfir sér að láta líka í ljósi þá von að stjórnendur spjallþátta íhugi þann möguleika að fara að ræða eitthvað annað. Á þetta til að mynda við um suma þáttastjórnendur á Útvarpi Sögu. Meira

Íþróttir

19. júlí 2004 | Íþróttir | 164 orð

Aldrei sáttur við jafntefli

Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, var ekki sáttur við jafnteflið. "Við erum aldrei sáttir við jafntefli gegn Keflavík, hvort sem það er á heimavelli eða útivelli. Við viljum vinna alla leiki. Meira
19. júlí 2004 | Íþróttir | 96 orð

Andy Cole til Fulham

ANDY Cole mun spila með enska úrvalsdeildarliðinu Fulham á næstu leiktíð. Cole, sem er 32 ára framherji, fékk sig lausan undan samningi við Blackburn Rovers á dögunum eftir miklar deilur við framkvæmdastjóra liðsins, Graeme Souness. Meira
19. júlí 2004 | Íþróttir | 174 orð

Bandarísk boðhlaupssveit svipt gulli?

ALÞJÓÐLEGA frjálsíþróttasambandið, IAAF, segir að bandaríska sveitin í 4x400 metra boðhlaupi á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000 verði hugsanlega svipt gullverðlaunum sínum en Jerome Young, einn hlauparanna í sveitinni, féll á lyfjaprófi fyrir leikana. Meira
19. júlí 2004 | Íþróttir | 99 orð

Beck kominn til Framara

FRAMARAR hafa gert samning við danska knattspyrnumanninn Martin Beck Andersen og mun hann leika með Safamýrarliðinu það sem eftir er af tímabilinu. Meira
19. júlí 2004 | Íþróttir | 722 orð | 2 myndir

Birgir safnaði fuglum

BIRGIR Leifur Hafþórsson lék best allra kylfinga sem tóku þátt í meistaramótum golfklúbbanna víðsvegar um land, en keppni hjá flestum þeirra lauk á laugardag. Meira
19. júlí 2004 | Íþróttir | 116 orð

Drogba líklega til Chelsea

CHRISTOPHE Bouchet, forseti franska liðsins Marseille, lætur hafa eftir sér á heimasíðu liðsins að sóknarmaðurinn Didier Drogba sé nálægt því að skrifa undir samning við enska knattspyrnuliðið Chelsea. Meira
19. júlí 2004 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Efsta deild karla, Landsbankadeild: Fram-ÍBV 1:2...

Efsta deild karla, Landsbankadeild: Fram-ÍBV 1:2 Ríkharður Daðason 63. (víti), - Gunnar Heiðar Þorvaldsson 2., 43. (víti) KA-Víkingur 0:2 Steinþór Gíslason 35., Daníel Hjaltason 54. KR-Keflavík 1:1 Sigurvin Ólafsson 37., - Hólmar Örn Rúnarsson 14. Meira
19. júlí 2004 | Íþróttir | 170 orð

Fram 1:2 ÍBV Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild...

Fram 1:2 ÍBV Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 11. umferð Laugardalsvöllur Sunnudaginn 18. júlí 2004 Aðstæður: Hægur vindur, sólskin og 15 stiga hiti. Völlurinn mjög góður. Áhorfendur: 583. Dómari: Garðar Örn Hinriksson, Þróttur R. Meira
19. júlí 2004 | Íþróttir | 163 orð

Gaddafi að kaupa Crystal Palace?

MUAMMAR Gaddafi, leiðtogi Líbýu, og sonur hans eru sagðir hafa áhuga á að kaupa enska knattspyrnuliðið Crystal Palace sem komst upp í úrvalsdeildina í vor. Breska blaðið The Guardian hefur þetta eftir Simon Jordan, stjórnarformanni félagsins. Meira
19. júlí 2004 | Íþróttir | 234 orð | 10 myndir

Gleðin réð ríkjum í Smáranum

ÞAÐ er óhætt að segja að 20 ára afmæli Gullmóts JB og Breiðbliks í knattspyrnu hafi tekist vel - veðurblíðan var einstök alla þrjá keppnisdagana og úti á knattspyrnuvöllunum í Smáranum sýndu rúmlega 1. Meira
19. júlí 2004 | Íþróttir | 335 orð

Haukar eygja von

HAUKAR sigruðu Stjörnuna, 2:4 á Stjörnuvelli, á laugardaginn í 1. deild karla í knattspyrnu. Fyrir leikinn var staða Hauka mjög slæm, liðið var í neðsta sæti deildarinnar með aðeins sex stig, fjórum stigum á eftir Stjörnunni og Völsungi. Meira
19. júlí 2004 | Íþróttir | 164 orð

Hef ekki áhyggjur

ELMAR Dan Sigþórsson KA-maður var ekki eins brosmildur eftir leikinn, enda liðið farið að færast nær botnsætunum eftir slakt gengi í síðustu leikjum. "Mér fannst leikurinn fínn fyrstu 20 mínúturnar, þá vorum við með í þessu. Meira
19. júlí 2004 | Íþróttir | 32 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: Grindavíkurvöllur: Grindavík - ÍA 19.15 Kaplakrikavöllur: FH - Fylkir 20 Efsta deild kvenna, Landsbankadeild: Stjörnuvöllur: Stjarnan - Fjölnir 20 Akureyrarv.: Þór/KA/KS - Breiðablik 20 3. Meira
19. júlí 2004 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Jones ekki með í 200 m hlaupi

BANDARÍSKA frjálsíþróttakonan Marion Jones hætti keppni á laugardaginn í 200 metra hlaupi á bandaríska úrtökumótinu fyrir Ólympíuleikana en hún er núverandi Ólympíumeistari í greininni. Meira
19. júlí 2004 | Íþróttir | 177 orð | 2 myndir

KA 0:2 Víkingur R.

KA 0:2 Víkingur R. Leikskipulag: 4-5-1 Landsbankadeild karla, 11. umferð Akureyrarvöllur Sunnudaginn 18. júlí 2004 Aðstæður: Norðan kaldi, léttskýjað, 10 stiga hiti, góður völlur en nokkuð laus í sér. Meira
19. júlí 2004 | Íþróttir | 172 orð

KR 1:1 Keflavík Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild...

KR 1:1 Keflavík Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild karla, 11. umferð KR-völlur Sunnudaginn 18. Meira
19. júlí 2004 | Íþróttir | 461 orð | 1 mynd

KR enn í basli með Keflavík

Það voru færri áhorfendur en venjulega á KR-velli þegar KR tók á móti Keflavík í gærkvöld. KR-ingar hafa átt í mesta basli með Keflavík á heimavelli og í tíu síðustu viðureignum liðanna hefur KR aðeins sigrað tvívegis. Keflavík hefur tvisvar náð sigri og alls sex sinnum hafa liðin skilið jöfn. Leikurinn í gærkvöld var engin undantekning og enn skildu liðin jöfn, í þetta skiptið 1:1. Meira
19. júlí 2004 | Íþróttir | 111 orð

Margrét Lára skoraði fimm mörk

ÍBV sigraði FH örugglega, 1:7 á Kaplakrikavelli, í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í gær. Margrét Lára Viðarsdóttir átti frábæran leik og skoraði fimm mörk fyrir ÍBV. Meira
19. júlí 2004 | Íþróttir | 134 orð

Markvörður Sao Paulo skoraði tvö

ROGERIO Ceni, markvörður brasilíska liðsins Sao Paulo, skoraði bæði mörk liðsins gegn Figueirense um helgina í brasilísku deildinni en Sao Paulo sigraði, 2:1. Ceni skoraði fyrsta mark leiksins á 12. Meira
19. júlí 2004 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Opna breska meistaramótið Royal Troon, Skotlandi,...

Opna breska meistaramótið Royal Troon, Skotlandi, par 71. Lokastaða efstu manna. Todd Hamilton, Bandaríkj. 274 (-0) (71-67-67-69)Ernie Els, S-Afríku 274 (-10) 69-69-68-68 *Hamilton sigraði eftir fjórar holur í umspili. Phil Mickelson, Bandaríkj. Meira
19. júlí 2004 | Íþróttir | 248 orð

Ólafur með átta mörk í tapleik gegn Ungverjum

"Við lékum miklu betur í gærkvöld gegn Ungverjum en á föstudaginn og ég er mjög ánægður með afrakstur ferðarinnar," sagði Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik sem tapaði með 4 marka mun gegn Ungverjum í landsleik þjóðanna í gær, 32:28, en Ungverjar sigruðu Íslendinga, 30:20, á föstudaginn. Meira
19. júlí 2004 | Íþróttir | 544 orð | 1 mynd

Ólíkt hlutskipti hjá Fram og ÍBV

HLUTSKIPTI FRAM og ÍBV er ólíkt í Landsbankadeildinni í knattspyrnu. Eyjamenn, sem gerðu góða ferð suður til Reykjavíkur í gær og lögðu Framara, 2:1, á Laugardalsvellinum, eru komnir í hörkuslag í toppbaráttu deildarinnar en Framarar sitja sem fastast á botni deildarinnar og hafa nú leikið tíu leiki í röð í deildinni án sigurs og með sama áframhaldi leika þeir í 1. deild að ári. Meira
19. júlí 2004 | Íþróttir | 315 orð | 1 mynd

* SIGURÐUR Jónsson , þjálfari Víkings...

* SIGURÐUR Jónsson , þjálfari Víkings , hét sínum mönnum því fyrir leikinn gegn KA að bjóða þeim út að borða ef þeim tækist að leggja KA að velli. Hans menn kláruðu dæmið og Sigurður þurfti því að standa við stóru orðin að leik loknum. Meira
19. júlí 2004 | Íþróttir | 164 orð

Spiluðum til sigurs

SIGURÐUR Jónsson, þjálfari Víkings, var kampakátur í leikslok. Meira
19. júlí 2004 | Íþróttir | 607 orð | 2 myndir

Stáltaugar Hamiltons

TODD Hamilton skráði nafn sitt í sögubækurnar í gær er Bandaríkjamaðurinn stóð af sér álagið í umspili við S-Afríkumanninn Ernie Els um sigurinn á 133. Opna breska meistaramótinu í golfi. Meira
19. júlí 2004 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

* SÆNSKI hástökkvarinn Kajsa Bergqvist kemst...

* SÆNSKI hástökkvarinn Kajsa Bergqvist kemst ekki á Ólympíuleikana í Aþenu í ágúst en hún meiddist í hástökkskeppni í Bastad í Svíþjóð um helgina. Segir læknir, sem skoðaði Bergqvist , að hún geti ekki keppt að minnsta kosti í hálft ár. Meira
19. júlí 2004 | Íþróttir | 299 orð

Tel vel mögulegt að halda sætinu í deildinni

Ólafur H. Kristjánsson, nýráðinn þjálfari Fram, tapaði sínum fyrsta deildarleik í nýja starfinu en fyrir leikinn í gær höfðu lærisveinar hans gert tvö jafntefli. "Það er búin að vera brekka hjá Fram í allt sumar og verður það áfram. Meira
19. júlí 2004 | Íþróttir | 520 orð | 1 mynd

* TODD Hamilton er fæddur árið...

* TODD Hamilton er fæddur árið 1965, þann 18. október í bænum Galesburg í Indiana . Hann gerðist atvinnumaður árið 1987 en lék fyrstu árin í Japan þar sem hann hóf ferilinn árið 1988. Meira
19. júlí 2004 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Ungverjaland-Ísland 32:28 Vináttulandsleikur í handknattleik karla...

Ungverjaland-Ísland 32:28 Vináttulandsleikur í handknattleik karla í Ungverjalandi: Mörk Íslands : Ólafur Stefánsson 8, Jaliesky Garcia 4, Guðjón Valur Sigurðsson 3, Einar Örn Jónsson 3, Róbert Gunnarsson 3, Sigfús Sigurðsson 2, Dagur Sigurðsson 2, Rúnar... Meira
19. júlí 2004 | Íþróttir | 500 orð

Upplausn hjá Everton

ENSKIR fjölmiðlar hafa greint frá því að svo gæti farið að David Moyes, knattspyrnustjóra Everton, verði sagt upp störfum. Mikið hefur gengið á í herbúðum félagsins undanfarnar vikur og skemmst er að minnast fjölmiðlafársins í kringum ungstirnið Wayne Rooney eftir að hann sló í gegn á Evrópukeppninni í Portúgal. Meira
19. júlí 2004 | Íþróttir | 402 orð | 1 mynd

Víkingar þokast upp töfluna

STUNDUM er talað um sex stiga leiki þegar tvö jöfn lið eigast við í neðri eða efri hlutanum. Fyrir leik KA og Víkings á Akureyrarvelli í gær voru bæði liðin með 11 stig rétt ofan fallsæta og því ljóst að leikurinn var liðunum mikilvægur. Að vísu er enn það mikið eftir af Íslandsmótinu að of snemmt er að tala um botnbaráttu en hitt er víst að staða KA versnaði til muna með 0:2 tapi en Víkingar stukku upp í 6. sæti deildarinnar. Meira
19. júlí 2004 | Íþróttir | 101 orð

Voeckler áfram fremstur

SPÁNVERJINN Aitor Gonzales varð fljótastur allra í mark þegar 14. tímatökuáfangi Frakklandshjólreiðanna fór fram í gær. Alls voru hjólaðir 192,5 kílómetrar. Frakkinn Nicolas Jalabert varð í öðru sæti og landi hans Christophe Mengin varð í því þriðja. Meira
19. júlí 2004 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Þórey Edda setti Norðurlandamet

ÞÓREY Edda Elísdóttir stökk 4,60 metra í stangarstökkskeppni, sem fram fór í Madríd á Spáni á laugardagskvöld og bætti Norðurlanda- og Íslandsmet sitt, sem hún setti í júní á móti í Kassel í Þýskalandi, um 6 sentímetra. Þórey Edda varð í öðru sæti á mótinu á eftir heimsmethafanum Svetlönu Feofanovu, sem stökk 4,80 og gerði tilraun til að stökkva 4,90 metra og setja nýtt heimsmet. Meira
19. júlí 2004 | Íþróttir | 168 orð

Þýskt körfuboltalið á eftir Lárusi

LÁRUS Jónsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, gæti verið á leið til þýska 1. deildar liðsins Karlsruhe. Meira

Fasteignablað

19. júlí 2004 | Fasteignablað | 265 orð | 1 mynd

Aðalfundur Euparal haldinn á Íslandi

Harðviðarval hefur sérhæft sig í sölu á gólfefnum í meira en 30 ár. Meira
19. júlí 2004 | Fasteignablað | 62 orð | 3 myndir

Að ævafornri fyrirmynd

Í Antíkmunum við Klapparstíg er fjölbreytt úrval grískra íkona sem eru handmálaðir eftir yfir þúsund ára gamalli býsanskri hefð. Meira
19. júlí 2004 | Fasteignablað | 156 orð | 2 myndir

Ásvallagata 67

Reykjavík - Fasteignakaup eru nú með í sölu fallegt hús í funkisstíl við Ásvallagötu 67 í Reykjavík. Húsið hefur verið endurnýjað að stórum hluta, en það er á tveimur hæðum auk kjallara, sem er með sér tveggja herb. íbúð. Sérinngangur er á 1. Meira
19. júlí 2004 | Fasteignablað | 290 orð | 1 mynd

Byggðin er stöðugt að þenjast út

MIKIL eftirspurn á meðal byggingaraðilanna eftir lóðum á höfuðborgarsvæðinu endurspeglar trú þeirra á, að eftirspurn eftir íbúðarhúsnæði verði áfram mikil og að verð haldist hátt, en verð hefur verið í sögulegu hámarki að undanförnu. Meira
19. júlí 2004 | Fasteignablað | 1029 orð | 4 myndir

Er miðbærinn ljótur?

Í HÁLFA öld hef ég öðru hvoru rölt um miðbæinn í Reykjavík og í aldarfjórðung vann ég á Mogganum við Aðalstræti og hafði þennan þýðingarmikla borgarhluta fyrir augunum. Meira
19. júlí 2004 | Fasteignablað | 67 orð | 1 mynd

Fegurðin frá Toscana

Þessi fallegi vasi er eftir Flávia Alves de Souza og kemur frá Egizia glerverksmiðjunni á Ítalíu. Meira
19. júlí 2004 | Fasteignablað | 150 orð | 1 mynd

Forsæti

Landeyjar - Hjá fasteignasölunni Akkurat eru nú í sölu jarðaskikar í jörðinni Forsæti í Landeyjum í Rangárþingi vestra. Meira
19. júlí 2004 | Fasteignablað | 575 orð | 5 myndir

Fyrsti áfanginn að mikilli byggð í suðurhlíðum Úlfarsfells

Margir bíða þess með óþreyju, að farið verði að byggja í suðurhlíðum Úlfarsfells. Magnús Sigurðsson kynnti sér tillögu að deiliskipulagi fyrir fyrsta áfanga hverfisins, þar sem gert er ráð fyrir yfir 900 íbúðum í fjölbýli og sérbýli. Meira
19. júlí 2004 | Fasteignablað | 819 orð | 2 myndir

Gamlar syndir og nýjar

Margt getur valdið vatnstjónum og orsökum þeirra má skipta í tvo aðalflokka, gamlar syndir og nýjar. Flest vatnstjón verða vegna gamalla synda og oft er hægt að koma í veg fyrir þau tjón með fyrirhyggju. Meira
19. júlí 2004 | Fasteignablað | 64 orð | 1 mynd

Glerskál sem þolir allt

Sumar skálar eru þannig að ekki þarf að spyrja hvað eigi að setja í þær. Þær eru svo fallegar að þær njóta sín best sem borðskraut. Þessi fallega skál frá Murano er úr gleri og þrátt fyrir að vera augnayndi er hún hönnuð til hversdagsbrúks. Meira
19. júlí 2004 | Fasteignablað | 541 orð | 4 myndir

Listaverk á sjávarlóð

Á síðustu árum hefur orðið mikil vakning um varðveislu og endurnýjun gamalla húsa um allt land. Meira
19. júlí 2004 | Fasteignablað | 34 orð | 1 mynd

Litagleði

Oft þarf ekki nema einn til tvo litríka vasa til þess að lífga upp á hversdagsleikann. Þessir fallegu vasar eru úr handblásnu gleri og silkiþrykktir í höndunum. Þeir fást hjá Art Form við... Meira
19. júlí 2004 | Fasteignablað | 720 orð | 1 mynd

Liturinn var of dökkur

Í lögum um fjöleignarhús getur að líta ítarlegar reglur um vald og heimildir húsfélaga til að taka ákvarðanir um ýmis mál sem eru bindandi fyrir eigendur. Meira
19. júlí 2004 | Fasteignablað | 212 orð | 1 mynd

Lækjartún 13

Mosfellsbær - Fasteignasala Mosfellsbæjar er nú með í sölu fallegt 134,2 ferm. parhús á einni hæð ásamt 89,7 ferm. vinnustofu og bílskúr. Húsið stendur við Lækjartún 13 í Mosfellsbæ. Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi. Meira
19. júlí 2004 | Fasteignablað | 330 orð | 2 myndir

Reynigrund 7

Akranes - Hjá fasteignasölunni Gimli er nú til sölu fallegt og vel við haldið 231,6 ferm. einbýlishús í grónu hverfi á Akranesi. Húsið, sem stendur við Reynigrund 7, er á tveimur hæðum og er aðalhæðin 155,5 ferm. og með 37,9 ferm. Meira
19. júlí 2004 | Fasteignablað | 59 orð | 1 mynd

Úr hugarheimi Ettores

Það er fátt eins mikil híbýlaprýði og fallegir vasar með afskornum blómum. Meira
19. júlí 2004 | Fasteignablað | 778 orð | 6 myndir

Útsýnið út á sjóinn einkennir nýjar íbúðir í Sjálandi

Nú styttist í að fyrstu íbúðir BYGG í Sjálandi í Garðabæ verði afhentar. Magnús Sigurðsson kynnti sér fjölbýlishús í smíðum við Strandveg og Norðurbrú. Meira
19. júlí 2004 | Fasteignablað | 67 orð | 1 mynd

Þægilegur skápur

Sumir skápar eru fallegri en aðrir. Þessi fallegi skápur var smíðaður hjá Brödrene R.P. og Jul Pedersen Möbeletablissement í kringum 1890. Skápurinn er úr eik og spónlagður að hluta, afar vönduð mublusmíð, eða eins og hún gerðist best á þessum tíma. Meira

Annað

19. júlí 2004 | Aðsend grein á mbl.is | 1565 orð | 1 mynd

Aukin áhersla á fjölskyldumál hjá Reykjavíkurborg

Regína Ásvaldsdóttir fjallar um þjónustumiðstöðvar: "Þjónustumiðstöðvunum er ætlað að annast almenna upplýsingamiðlun um þjónustu borgarinnar." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.