Greinar föstudaginn 23. júlí 2004

Fréttir

23. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 139 orð

1.500 bréfdúfur hverfa í Svíþjóð

UM 500 bréfdúfur af 2000 hafa snúið aftur í bréfdúfukeppni sem hófst í síðustu viku í suðurhluta Svíþjóðar. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 157 orð

200 sekúndulítrar úr göngum

ÚR göngum aðalinntaks Hálslóns streyma nú yfir 200 sekúndulítrar af vatni niður Hafrahvammagljúfur og safnast þar saman í nokkurs konar lón ofan við nýju varnarstífluna. Meira
23. júlí 2004 | Minn staður | 102 orð | 1 mynd

Að eiga allan heimsins tíma

Blönduós | Að sigla um heimsins höf á átján tonna stálskútu og eiga allan heimsins tíma í fórum sínum er nokkuð sem flesta dreymir um. Sumir mundu segja að svona tækifæri og hugsun jaðraði við það að hamingjan væri fundin. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Að loknu sumarþingi

ÞINGMENN Samfylkingarinnar ganga út í sumarið eftir að þingfundi Alþingis var frestað í hádeginu í gær. Hafði fjölmiðlafrumvarpið þá verið afgreitt eftir þriðju umræðu, sem fram fór um morguninn. Lagfæringum á Alþingishúsinu verður nú haldið áfram. 1. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Afrakstur 8-9 ára vinnu

BÓKIN er afrakstur tæplega árs vinnu hvað snertir að rita hana en hún er í raun og veru afrakstur miklu lengri vinnu, allt frá því að ég byrjaði að sökkva mér ofan í þetta fyrir 8-9 árum," segir Ómar Ragnarsson um nýútkomna bók sína Kárahnjúkar -... Meira
23. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 204 orð

Ástralar reiddu sig á "vafasamar" upplýsingar

STJÓRNVÖLD í Ástralíu reiddu sig á "þunnildislegar, vafasamar og ófullkomnar" upplýsingar um gereyðingarvopnaeign Íraka, áður en þau tóku þá afstöðu að styðja innrásina í Írak, samkvæmt skýrslu sem birt var um málið í gær. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 185 orð

Brot gegn annarri stúlku talin fyrnd

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt 54 ára mann í 18 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn ungri stúlku sem framin voru er hún var 8-10 ára. Meira
23. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Brúin í Mostar endurreist

SÖGUFRÆG brú yfir Neretva-fljótið sem skiptir borginni Mostar í Bosníu-Herzegóvínu í tvennt verður í dag tekin formlega í notkun á nýjan leik, að viðstöddum ýmsum fyrirmennum. Meira
23. júlí 2004 | Minn staður | 169 orð

DjangoJazz Festival í fjórða sinn

HIN árlega djasshátíð, DjangoJazz Festival verður haldin á Akureyri í fjórða sinn nú dagana 5. til 7. ágúst næstkomandi. Hátíðin er kennd við sígaunann Django Reinhardt og hefur fest sig í sessi sem nyrsta hátíð sinnar tegundar í heiminum. Meira
23. júlí 2004 | Minn staður | 160 orð | 1 mynd

Drapst við burðinn

FEÐGARNIR á Mánárbakka á Tjörnesi, þeir Bjarni Aðalgeirsson og Máni Snær Bjarnason rákust á dögunum á dauðan höfrung í fjörunni neðan við bæinn. Í ljós kom að þetta var kýr sem greinilega hafði drepist við burð; sporðurinn á kálfinum stóð út úr kúnni. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 220 orð

Einn skjálfti á mínútu

JARÐSKÁLFTAHRINA við Fagradalsfjall á Reykjanesskaga hélt áfram í gær. Eftir að hrinan náði hámarki eftir hádegi á miðvikudag minnkaði virknin fram til kl. 21 en þá jókst virknin aftur og náði hámarki á milli kl. 2 og 3 í fyrrinótt. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 841 orð | 2 myndir

Ekkert verra en að fá góðar ráðleggingar

DENIS MacShane, Evrópumálaráðherra Breta, sagði í fyrirlestri sínum í gær að Íslendingar vildu varla vakna upp einn góðan veðurdag og komast að því að bæði Noregur og Sviss hefðu gerst aðilar að Evrópusambandinu. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 198 orð

Engin skilyrði sett

BJARNI Benediktsson, formaður allsherjarnefndar, lagði áherslu á það, þegar hann fjallaði um fjölmiðlafrumvarpið í síðasta sinn á Alþingi í gær, að engin skilyrði væri að finna í nefndaráliti meirihluta allsherjarnefndar um hvað ætti að koma út úr... Meira
23. júlí 2004 | Minn staður | 109 orð

Enn um gagaravillu

Látra-Björg orti tvær þjóðkunnar gagaravillur, en nokkuð hefur borið á þeim bragarhætti upp á síðkastið. Meira
23. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Evrópuþingið samþykkir Barroso

EVRÓPUÞINGIÐ samþykkti í gær José Manuel Barroso, fyrrverandi forsætisráðherra Portúgals, í embætti forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB). Atkvæði féllu þannig að 413 studdu hann, 251 var á móti og 44 sátu hjá. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 310 orð

Ferðasjóður styrktur

EIN milljón króna verður sett í hjálparliðasjóð Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra, en staða sjóðsins hefur verið bág að undanförnu. Ekkert fé hefur komið í sjóðinn frá stofnun hans árið 1997. Meira
23. júlí 2004 | Minn staður | 200 orð | 1 mynd

Fékk viðurkenningu fyrir garðinn

Garður | Fegrunar- og umhverfisnefndin í Garði afhenti á dögunum verðlaun og viðurkenningar fyrir fallega garða og snyrtilegt umhverfi. Viðurkenningar voru veittar fyrir Einholt 1 og Valbraut 10, en verðlaunagarðurinn 2004 var garður Guðrúnar S. Meira
23. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 118 orð

Fíll fær gervifót

TAÍLENSKUR fíll, sem missti fót af völdum jarðsprengju fyrir fimm árum, á að fá gervilim, að sögn fílaverndarstofnunarinnar Vinir asískra fíla. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Fjölmiðlafrumvarpið afgreitt með handauppréttingu

ÓVANALEGU sumarþingi lauk í gær með lokaafgreiðslu fjölmiðlafrumvarpsins. Atkvæðagreiðsla fór fram með handauppréttingu þar sem nú standa yfir miklar framkvæmdir í Alþingishúsinu og hin venjubundna rafræna atkvæðagreiðsla því ekki möguleg. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Fjölskylduhjálpin fær matvæli að gjöf

FYRIRTÆKIÐ Dreifing hf. færði Fjölskylduhjálp Íslands matvæli að gjöf. Um var að ræða tvö bretti af frosnum vöfflum, pönnukökum, sælkeratertum frá frá Mccain og kleinuhringjum. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 145 orð

Fornbifhjól skilgreind í fyrsta sinn

SAMKVÆMT drögum að endurbættum reglum um gerð og búnað ökutækja sem nú liggur fyrir í samgönguráðuneytinu er m.a. gert ráð fyrir breytingu á skilgreiningu á hópbifreiðum og flokkun bifhjóla. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð

Forsetinn heimsækir Siglufjörð

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, mun heimsækja Siglufjörð um helgina, en þar verður 100 ára afmælis síldarævintýrs Íslendinga minnst með fjölbreyttri dagskrá. Afmælishátíðin hefst á morgun og stendur alla helgina. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 866 orð | 2 myndir

Gagnrýni en enginn sakfelldur

Bandarísk rannsóknarnefnd segir að öryggisstofnanir vestra hafi sofið á verðinum gagnvart hryðjuverkaógninni og stokka þurfi upp kerfið. Kristján Jónsson kynnti sér niðurstöðurnar og viðbrögðin. Meira
23. júlí 2004 | Minn staður | 54 orð

Gefur listaverk | Gallery 02, Amarohúsinu:...

Gefur listaverk | Gallery 02, Amarohúsinu: Síðasti sýningardagur á verkum Jónasar Viðars í Gallery 02 er á morgun, laugardag. Meira
23. júlí 2004 | Minn staður | 258 orð | 2 myndir

Gestagangur hjá dýrunum í Slakka

Laugarás | Í dýragarðinum í Slakka, sem finna má í Laugarási í Biskupstungum, hefur verið margt um manninn í sumar. Meira
23. júlí 2004 | Minn staður | 141 orð

Gufan í loftið | Útvarpsstöðin Gufan...

Gufan í loftið | Útvarpsstöðin Gufan á FM 104,7 er nú farin í loftið í Vestmannaeyjum að nýju, en stöðinni er ætlað að hita Vestmannaeyinga upp fyrir hátíðina. Meira
23. júlí 2004 | Minn staður | 70 orð | 1 mynd

Heiðraður fyrir fjörutíu ára formennsku

Fljót | Jóhannes Egilsson, formaður Tennis- og badmintonfélags Siglufjarðar, var heiðraður fyrir skömmu. Hann hefur verið formaður félagsins í samfellt fjörutíu ár. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 315 orð

Hætta verður á rangri meðferð sjúklings og dái

UNDIRÞRÝSTINGUR í heila getur verið mistúlkaður á röntgenmyndum sem yfirþrýstingur, eða möguleg heilablæðing, og sjúklingur af þeim sökum hlotið kolranga meðferð miðað við ástand. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð

Í skoðun í ráðuneytinu

Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra, segir að formleg beiðni um að íslenska ríkið beiti sér í máli Bobbys Fischers hafi borist utanríkisráðuneytinu og málið sé þar í skoðun. "Við höfum bara tekið þeim vel. Meira
23. júlí 2004 | Minn staður | 388 orð | 2 myndir

Íslandsmót hjá Mána um helgina

Reykjanesbær | Mikil uppbygging hefur verið á svæði Hestamannafélagsins Mána á Reykjanesi undanfarið og uppsveifla í hestamennsku í Reykjanesbæ, og nú um helgina verður ný aðstaða nýtt til fullnustu á Íslandsmóti fullorðinna í hestaíþróttum. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

JÓN VIGNIR JÓNSSON

JÓN Vignir Jónsson, framkvæmdastjóri verktakafyrirtækisins JVJ ehf., lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi miðvikudaginn 21. júlí sl., 84 ára að aldri. Jón Vignir fæddist 24. Meira
23. júlí 2004 | Minn staður | 56 orð

Kambur og raðganga | Ferðafélag Akureyrar...

Kambur og raðganga | Ferðafélag Akureyrar verður með tvær gönguferðir um helgina. Gengið verður á Kamb, næsthæsta fjall á Flateyjarskaga, á morgun, laugardaginn 24. júlí. Á sunnudag, 25. júlí er þriðji hluti raðgöngu sumarins á dagskrá. Meira
23. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 364 orð

Kenýabúum sagt að yfirgefa Írak

STJÓRNVÖLD í Kenýa beindu þeim tilmælum í gær til allra Kenýamanna sem kunna að vera í Írak að yfirgefa landið undireins, í kjölfar þess að mannræningjar tóku þrjá Kenýabúa í gíslingu. Meira
23. júlí 2004 | Minn staður | 56 orð

KNH ódýrastir | Tilboð í gerð...

KNH ódýrastir | Tilboð í gerð kalkþörungshafnar á Bíldudal voru opnuð í vikunni. Um er að ræða vinnu við fyrirstöðugarð, landfyllingar og fráveitu, og á verkinu að vera lokið 30. nóvember nk. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð

LEIÐRÉTT

Athugasemd Í grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag (21.7.04) er grein eftir Drífu Kristjánsdóttur, þar sem hún m.a. ræðir um meint kynferðisbrotamál á Stuðlum. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Líðan forsætisráðherra góð

LÍÐAN Davíðs Oddssonar forsætisráðherra er góð samkvæmt upplýsingum frá forsætisráðuneytinu, en hann gekkst undir aðgerð í fyrradag þar sem gallblaðra og hægra nýra voru fjarlægð. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 229 orð | 2 myndir

Lífríki Surtseyjar auðgast

LEIÐANGURSFÓLK í árlegri rannsóknarferð í Surtsey fylgdist meðal annars með lunda koma til lands með síli í goggi handa ungum sínum, að sögn Sturlu Friðrikssonar erfðafræðings. Meira
23. júlí 2004 | Minn staður | 154 orð | 1 mynd

Lokasjóður

Blómin eru smá og standa í blaðöxlum ofarlega á stönglinum. Krónublöðin eru samvaxin og mynda tvö þeirra gulan hjálm ofan til með dökkfjólubláum bletti framan á. Neðri krónublöð eru þríflipótt. Bikarinn er nær kringlóttur og flatur. Meira
23. júlí 2004 | Minn staður | 145 orð | 2 myndir

Lokasjóður úr Bíóporti

"ÉG hef aldrei verið ríkari um ævina en þegar ég var strákur og safnaði fræjum af lokasjóði sem við krakkarnir notuðum síðan sem gjaldmiðil í búðaleikjum. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að óhappi við söluturninn Bláhornið við Smiðjuveg 20. júlí milli kl. 16 og 16.30. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Lögreglan lýsir eftir manni

Lögreglan í Reykjavík lýsir eftir 48 ára karlmanni, Eiríki Erni Stefánssyni, en síðast sást til ferða hans við sjúkrastöðina Vog kl. 3:15 5. júlí sl. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 126 orð

Man ekki eftir svo mörgum óhöppum í flugi

Á EINNI viku hefur þremur flugvélum hlekkst á og einni verið nauðlent auk þess sem tvö fis hafa lent í vandræðum. Þorkell Ágústsson, aðstoðarrannsóknarstjóri rannsóknarnefndar flugslysa, segist ekki muna eftir svo mörgum óhöppum á svo stuttum tíma. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Marianne Faithfull til Íslands

SÖNGKONAN Marianne Faithfull er væntanleg til Íslands í haust og mun halda tónleika hinn 11. nóvember í Háskólabíói. Söngkonan, sem er nú 58 ára gömul, er á leið í Skandinavíutúr og mun heimsækja Reykjavík, Kaupmannahaöfn, Helsinki og Osló. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 168 orð

Málmspírall kemur í stað aðgerðar

MEÐFERÐ við æðagúl í heila mun breytast til muna með nýrri tækni, en Þorsteinn Gunnarsson, heila- og taugaskurðlæknir, vinnur nú að þróun aðgerðartækni vegna notkunar málmspírals, sem settur er inn í æðakerfi í nára, og ferðast upp í heilann og fyllir... Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 240 orð

Milljarðs hagnaður af Norðuráli

REKSTUR Norðuráls skilaði 13,2 milljóna dollara hagnaði á árinu 2003, sem svarar til 1.010 milljóna króna. Árið áður nam hagnaðurinn 10,6 milljónum dollara og er því um 24% hagnaðaraukningu að ræða. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 79 orð

Möguleikar á hvalveiðum á ný

"Í þessari niðurstöðu ársfundarins felast ákveðnir möguleikar til þess að hefja hvalveiðar í ábataskyni á ný. Þetta er hins vegar engin niðurstaða í þeim efnum," segir Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 118 orð

Möguleikar en engin niðurstaða

"Í þessari niðurstöðu ársfundarins felast ákveðnir möguleikar til þess að hefja hvalveiðar í ábataskyni á ný. Þetta er hins vegar engin niðurstaða í þeim efnum," segir Árni M. Meira
23. júlí 2004 | Minn staður | 80 orð

Opnunarhátíð í Tunguskógi

Ísafjörður | Opnunarhátíð "Opins skógar" í Tunguskógi í Tungudal við Ísafjarðarkaupstað verður laugardaginn 24. júlí kl. 14-16. Safnast verður saman í hvamminum við Buná. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra opnar skóginn formlega. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 49 orð

Óbreytt líðan eftir bílslys

ERLEND kona sem slasaðist alvarlega í bílslysi á Vatnsnesvegi í V-Húnavatnssýslu á þriðjudagskvöld liggur enn á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi tengd við öndunarvél. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

"Áin er alveg glær"

ÉG HEF komið hingað til veiða frá 1981, alltaf á sama tíma, og ég hef aldrei fyrr séð slegin túnin orðin svona gul- og brúnleit. Það er kominn haustblær á þau. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 1362 orð | 1 mynd

"Berum ábyrgð gagnvart samvisku okkar"

HALLDÓR Blöndal, forseti Alþingis, telur það mikið hryggðarefni að menn skuli fjalla um samstarf Alþingis og ríkisstjórnar annars vegar og forseta Íslands hins vegar með villandi málflutningi án tillits til þess mikla vanda sem við sé að etja. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 250 orð

"Hefur ekkert með Ísland að gera"

BENEDIKT Höskuldsson, sendifulltrúi í íslenska sendiráðinu í Japan, segir að ekki hafi komið formleg beiðni inn á borð sendiráðsins um að það beiti sér í máli Bobbys Fischers, fyrrverandi heimsmeistara í skák, sem situr núna í fangelsi í Japan. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 624 orð | 3 myndir

"Og þá er bara að setja upp kafarabúninginn"

Ómar Ragnarsson kynnti í vikunni nýja bók sína, Kárahnjúkar - með og á móti, á hálendinu norðan Brúarjökuls. Kristján Geir Pétursson og Brynjar Gauti Sveinsson slógust í för með Ómari upp á Kárahnjúka. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

"Staðan bjartari en áður"

TILLAGA um að halda áfram stefnumótunarvinnu á grundvelli greinargerðar Henriks Fischers, formanns Alþjóðahvalveiðiráðsins, var samþykkt samhljóða á lokadegi ársfundar Alþjóðahvalveiðiráðsins í Sorrento í gær. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

"Tók þau í fangið og hljóp með þau út"

FJÖGURRA ára stúlka, Elín Inga Steinþórsdóttir, missti meðvitund vegna metangaseitrunar í fjósi á bænum Oddgeirshólum í Hraungerðishreppi um hádegisbil í gærdag. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 534 orð | 1 mynd

"Verið að fella hin umdeildu fjölmiðlalög úr gildi"

ÞAÐ sem stendur eftir er dýrkeypt æfing í mistökum og pínulítið þingmál, herra forseti," sagði Steingrímur J. Meira
23. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 179 orð

"Við getum gert betur"

JOHN Kerry, forsetaefni demókrata, hét því í gær að koma á viðamiklum umbótum í öryggismálum, yrði hann kjörinn forseti, til að koma í veg fyrir fleiri hryðjuverk í Bandaríkjunum. Birt var í gær lokaskýrsla nefndar sem rannsakaði hryðjuverkin 11. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 39 orð

Skipað í embætti héraðsdómara

DÓMSMÁLARÁÐHERRA hefur skipað Sigrúnu Guðmundsdóttur hæstaréttarlögmann í embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur og Ásgeir Magnússon hæstaréttarlögmann í embætti héraðsdómara, sem fyrst um sinn mun ekki eiga fast sæti við tiltekinn dómstól. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Skrúðganga í Laugardal

SETNINGARATHÖFN alþjóðlegrar knattspyrnuhátíðar Þróttar fór fram í Laugardalnum í Reykjavík í gær. Um þúsund stúlkur og drengir á aldrinum 13 til 17 ára taka þátt í hátíðinni, Visa-Rey Cup 2004. Meira
23. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 139 orð

Slá á væntingar um friðarráðstefnu

SILVAN Shalom, utanríkisráðherra Ísraels, sagðist í gær "afar vonsvikinn" vegna ákvörðunar Evrópusambandsríkjanna tuttugu og fimm að styðja öll sem eitt ályktun allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna þar sem bygging umdeilds múrs á Vesturbakkanum... Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Snarbratt þakið snurfusað

Á SNARBRÖTTU þaki getur verið erfitt að athafna sig en þessi maður var þó hvergi banginn þar sem hann var að mála í Hafnarfirðinum. Eins og sjá má hafði hann þó varann á og var með reipi um sig... Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 284 orð | 2 myndir

Sniglarnir eru gæðablóð

SEGJA má að náungakærleikurinn sé bifhjólaköppum í Sniglunum í blóð borinn ef marka má áhuga þeirra á blóðgjöfum, en þeir litu inn í Blóðbankann í gær og lögðu inn gæðablóð. Á annan tug leðurmanna lagðist á bekkinn og undi því dável. Meira
23. júlí 2004 | Minn staður | 73 orð | 1 mynd

Stund milli stríða

KRAKKARNIR í Vinnuskólanum á Akureyri hafa verið dugleg við að þrífa og fegra bæinn það sem af er sumri, undir stjórn flokksstjóra sinna. Þau sjást um allan bæ við tína rusl, hreinsa gróður og margt fleira, enda vel merkt í endurskinsvestum. Meira
23. júlí 2004 | Minn staður | 84 orð | 1 mynd

Sumarhátíð á leikjanámskeiðum

Breiðholt | Krakkarnir á sumarnámskeiðum í Breiðholti skemmtu sér saman á sumarhátíð í félagsmiðstöðinni Hólmaseli í gær, en þá var krökkunum úr Miðbergi og Árseli boðið í heimsókn. Meira
23. júlí 2004 | Minn staður | 74 orð

Sýnir ljósmyndir | Jón Baldvin Hannesson...

Sýnir ljósmyndir | Jón Baldvin Hannesson opnar í dag, föstudaginn 23. júlí ljósmyndasýningu í Gallerý Gersemi á Akureyri. Sýningin stendur til 19. ágúst. Gallerý Gersemi er á 2. Meira
23. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Tóku við fanga frá Idema

TALSMENN Bandaríkjahers í Afganistan viðurkenndu í gær að hafa tekið við afgönskum manni úr höndum Jonathans K. Idema, fyrrverandi hermanns sem sakaður er um að hafa háð sitt eigið stríð gegn hryðjuverkum í Afganistan og haldið úti einkafangelsi í Kabúl. Meira
23. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Tugir farast í lestarslysi í Tyrklandi

AÐ MINNSTA kosti 36 manns létu lífið og tugir manna slösuðust í gær þegar hraðlest fór út af sporinu á leiðinni frá Istanbúl til Ankara, að sögn tyrkneskra embættismanna í gærkvöldi. Áður höfðu þeir sagt að nær 140 manns hefðu farist. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Tún á stöku stað tekin að brenna

LÍTIL úrkoma á Vesturlandi að undanförnu hefur valdið því að ár eru víða vatnslitlar og spretta í túnum er minni fyrir vikið og þau tekin að fölna á stöku stað og brenna. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 53 orð

Unir héraðsdómi

SVEINBJÖRN Kristjánsson, sem dæmdur var í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fjárdrátt hjá Landssímanum í vor, unir dómi Héraðsdóms Reykjavíkur og mun ekki áfrýja honum til Hæstaréttar. Helgi Jóhannesson, lögmaður Sveinbjörns, staðfesti þetta í gær. Meira
23. júlí 2004 | Minn staður | 91 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Vilja kaupa skóla | Bæjarstjórn Blönduósbæjar hefur borist erindi frá Brúnkollu ehf og Stíganda ehf þar sem kannað er hvort áhugi sé fyrir því hjá bæjarstjórn að selja grunnskóla- og íþróttamannvirki sveitarfélagsins. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 42 orð

Valt í Kömbunum

TALIÐ er að sprunginn hjólbarði hafi orsakað bílveltu í miðjum Kömbunum í gær. Ökumaðurinn slapp án teljandi meiðsla en kvartaði undan eymslum í hálsi og leitaði sér sjálfur lækninga. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Vatnsborð Kleifarvatns hækkar á ný

VATNSHÆÐ Kleifarvatns hefur aukist lítillega að nýju, og mælist nú um 137 metrar yfir sjávarmáli. Sveiflast vatnshæðin nokkuð í samræmi við veðurfar að venju, eykst í úrkomu og minnkar í þurrkatíð. Meira
23. júlí 2004 | Minn staður | 36 orð

Vatnslitamyndir | Joachim Stalleker opnar sýningu...

Vatnslitamyndir | Joachim Stalleker opnar sýningu á vatnslitamyndum í Gestavinnustofu Gilfélagsins og Akureyrarbæjar á laugardag, 24. júlí kl. 15.30. Sýningin stendur yfir í tvo daga, nú um helgina og er opin frá kl. 13 til... Meira
23. júlí 2004 | Minn staður | 48 orð

Vefur um fjöll | Opnaður hefur...

Vefur um fjöll | Opnaður hefur verið nýr upplýsinga- og ferðavefur um Eyjafjöll, www.eyjafjoll.is, en þar er ætlunin að veita ferðamönnum og öðrum upplýsingar um Eyjafjöll, flóru, fánu og sögu fjallanna. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 660 orð | 1 mynd

Vegmerkingum ábótavant

Í sumar hefur orðið nokkur umræða vegna utanvegaaksturs á hálendinu og landspjalla sem hafa hlotist í kjölfarið. Í Morgunblaðinu í gær birtist t.a.m. Meira
23. júlí 2004 | Minn staður | 256 orð | 1 mynd

Veiddu 9 punda bleikjur á sama stað

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem veiðimenn setja í þann stóra en þeir feðgar, Kristján Gylfason og Gylfi Kristjánsson létu þó heldur betur að sér kveða í þeim efnum í Eyjafjarðará í vikunni. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Vildu hefja starfsárið með Garðari

"Þetta er stór draumur; maður reiknar varla með því að stjórna eða syngja nema einu sinni í Carnegie Hall. En hver veit? Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Vilja að fallið verði frá ákærum á hendur Fischer

STJÓRN Skáksambands Íslands skorar á forseta Bandaríkjanna að fella niður ákærur á hendur Robert Fischer, fyrrum heimsmeistara í skák. Meira
23. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 141 orð

Vindlabók fylgir Clinton

STÆRSTA bókaverslanakeðja Danmerkur, Bog & Idé, býður bók um sögu vindilsins í kaupbæti með danskri þýðingu á ævisögu Bills Clintons, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, panti menn bókina áður en hún kemur út. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 69 orð

Vísar gagnrýni SBV á bug

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR segir ljóst að athugasemdir Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja, vegna framkvæmda á kerfisbreytingu á húsnæðislánamarkaði, hafi verið unnar "með afar ófaglegum og illa undirbúnum hætti". Meira
23. júlí 2004 | Minn staður | 161 orð

Þráðlausir Vestfirðir

ÍBÚAR á þéttbýlisstöðum á Vestfjörðum geta nú allir tengst Netinu með háhraðatengingu í gegnum örbylgju, en tveir sendar voru settir upp af fyrirtækinu Snerpu við Reykhóla og Gilsfjörð í Austur-Barðastrandarsýslu fyrir stuttu. Meira
23. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Þróa nýja tækni í meðferð æðagúla í heila

NÝ TÆKNI til að loka æðagúlum í heila innan frá gæti gjörbylt þeim þætti heilaskurðlækninga, en íslenskur læknir, Þorsteinn Gunnarsson, er meðal þeirra heila- og taugaskurðlækna sem hafa sérhæft sig í þróun nýju tækninnar, og kynnti rannsóknir sínar á... Meira

Ritstjórnargreinar

23. júlí 2004 | Leiðarar | 301 orð | 2 myndir

Að kjósa tvisvar

Halldór Blöndal, forseti Alþingis, flutti merka ræðu á Alþingi í fyrradag, sem á margan hátt minnti á ræður ættmenna hans, sem gerðu garðinn frægan á Alþingi fram eftir 20. öldinni. Það er sjaldgæft að heyra slíkar ræður fluttar á Alþingi nú til dags. Meira
23. júlí 2004 | Leiðarar | 312 orð

Jafn mikilvæg réttindi

Í grein í Morgunblaðinu sl. sunnudag dregur Páll Þórhallsson lögfræðingur þá ályktun af dómi Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Karólínu prinsessu, að tjáningarfrelsi og friðhelgi einkalífs séu jafn mikilvæg réttindi, sem verðskuldi sömu vernd. Meira
23. júlí 2004 | Leiðarar | 506 orð

Nýir möguleikar

Í sjávarútvegi ríkir hörð samkeppni eins og á öðrum sviðum atvinnulífsins. Í þeirri samkeppni getur örlítið forskot skipt sköpum. Meira

Menning

23. júlí 2004 | Menningarlíf | 162 orð | 2 myndir

Baráttan við vélmennin

Kvikmyndin I, Robot er frumsýnd hér á landi í dag. Myndin er gerð eftir sögu Isaacs Asimovs og gerist árið 2035. Vélmenni eru orðin almenningseign og auðmjúkir þjónar mannfólksins. Þegar Dr. Meira
23. júlí 2004 | Kvikmyndir | 149 orð | 1 mynd

Botninum náð

Leikstjóri: Cheryl Dunye. Aðalhlutverk: Eddie Griffin, Anthony Anderson og Michael Imperioli. BNA 86 mín. Miramax 2004. Meira
23. júlí 2004 | Menningarlíf | 60 orð | 1 mynd

Fjárhirðahátíð í Wildberg

ÞESSAR fjörugu stúlkur eru þátttakendur í árlegum hátíðahöldum í bænum Wildberg, sem er um 30 kílómetra fyrir sunnan Stuttgart. Hátíðahöldin eru kennd við fjárhirða og hefur þessi árlega hefð verið á síðan á 18. öld. Meira
23. júlí 2004 | Menningarlíf | 190 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Bandaríska tónskáldið Jerry Goldsmith er látinn, 75 ára að aldri. Goldsmith samdi tónlist við fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta og fékk m.a. Meira
23. júlí 2004 | Menningarlíf | 413 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Shar Jackson , fyrrum unnusta Kevin Federline , sem nú er trúlofaður söngkonunni Britney Spears , eignaðist annað barn þeirra Federline síðastliðinn þriðjudag, að sögn fréttamiðilsins Ananova. Meira
23. júlí 2004 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Dómstóll í Hamborg í Þýskalandi hefur fallist á kröfu þýsku fyrirsætunnar Claudiu Schiffer um að lögbann verði sett á birtingu mynda af umferðarslysi sem hún og Caspar sonur hennar lentu í á síðasta ári í Lundúnum. Meira
23. júlí 2004 | Tónlist | 146 orð | 1 mynd

Framúrstefnurokk frá Færeyjum

FRÆNDUR okkar Færeyingar munu leika í Hinu Húsinu í kvöld. Um er að ræða færeysku sveitirnar Speaker og 48 Pages sem koma fram ásamt Lada Sport og bob. Meira
23. júlí 2004 | Menningarlíf | 177 orð | 2 myndir

Harðkjarni frá Hampshire

BRESKA harðkjarnasveitin Dead After School, frá Hampshire í Englandi, ætlar að skemmta Íslendingum í kvöld og annað kvöld. Ólafur Arnalds, sem stendur fyrir komu piltanna til landsins, segir að þeir spili harðkjarnapönk. Meira
23. júlí 2004 | Menningarlíf | 126 orð | 1 mynd

Hey, hvar er bíllinn minn?

Bíórásin sýnir í kvöld hina sprellfjörugu gamanmynd Dude, Where's My Car? ( Hey, hvar er bíllinn minn ?). Myndin fjallar um Jesse og Chester sem þykir svo sannarlega gaman að skemmta sér. Meira
23. júlí 2004 | Menningarlíf | 353 orð

Hvað er list?

Ætli besta skilgreiningin á hugtakinu list sé ekki "eitthvað sem gert er til að framkalla hughrif hjá fólki". Meira
23. júlí 2004 | Menningarlíf | 775 orð | 1 mynd

Lifum á svo írónískum og asnalegum tímum

Þeim sem leggja leið sína út á Hólmaslóð næstu dagana býðst að kynnast hinni sérstæðu verslunarmiðstöð Krádplíser, því nk. sunnudagskvöld frumsýnir Reykvíska listaleikhúsið þar samnefnt leikrit Jóns Atla Jónassonar. Meira
23. júlí 2004 | Menningarlíf | 123 orð | 1 mynd

...martröðinni

Árið 1984 sló ódýr hrollvekja að nafni A Nightmare on Elmstreet í gegn. Maðurinn á bakvið myndina hét Wes Craven, leikstjóri og höfundur blóðugra og umdeildra kvikmynda á borð við The Last House On The Left (1972) og The Hills Have Eyes (1977). Meira
23. júlí 2004 | Menningarlíf | 786 orð

Sayonara, Marlon Brando

F leiri en eitt júlíkvöld og tvö síðan Marlon Brando dó hef ég endurskoðað nokkrar myndirnar hans og hugleitt hann, mér til vaxandi furðu. Meira
23. júlí 2004 | Menningarlíf | 389 orð | 1 mynd

Svartigaldur og kanínuhræ

Þýskir fjölmiðlar hafa að undanförnu gert sér mat úr deilum sem risið hafa milli Wolfgangs Wagners, listræns stjórnanda Wagnerleikhússins í Bayreuth, og leikstjórans Christoph Schlingensief sem ráðinn var til að stjórna uppfærslu á óperunni Parsifal... Meira
23. júlí 2004 | Menningarlíf | 641 orð | 1 mynd

Þetta er toppurinn fyrir mig

GARÐARI Cortes hefur verið boðið að stjórna flutningi á óratoríunni Elía eftir Mendelssohn á opnunartónleikum vetrarins í Carnegie Hall í New York 7. nóvember. "Þetta byrjaði þannig að ég og Óperukórinn ætluðum í langt ferðalag til Kanada. Meira

Umræðan

23. júlí 2004 | Bréf til blaðsins | 197 orð

13. hópurinn

MÁLEFNI geðfatlaðra hafa nokkuð verið í umræðunni undanfarið og hafa þeir sjálfir í auknum mæli tekið þátt í henni. Þessu ber að fagna. Það er erfið staða að skammast sín fyrir eitthvað sem viðkomandi getur ekkert gert að og fær ekki breytt. Meira
23. júlí 2004 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd

Af skipulagsmálum

Gestur Ólafsson skrifar um skipulagsmál: "Skipulagssamkeppni eða hönnunarsamkeppni kemur heldur aldrei í staðinn fyrir faglegt skipulag og stefnumótun unna í samstarfi stjórnmálamanna, skipulagsfræðinga og almennings á viðkomandi svæði." Meira
23. júlí 2004 | Aðsent efni | 819 orð | 1 mynd

Auðlindaskattur

Einar Oddur Kristjánsson fjallar um auðlindaskatt og sjávarútveg: "Ég hef mjög mikinn áhuga á því að taka þessa umræðu upp aftur og tel það raunar brýnna en margt annað." Meira
23. júlí 2004 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd

Bílana ofanjarðar og fólkið neðanjarðar!

Dóra Pálsdóttir fjallar um skipulagsmál: "Er ykkur fyllilega ljóst að það finnast margar aðrar útfærslur á færslu Hringbrautarinnar sem ekki hafa þessi áhrif á borgarsamfélagið?" Meira
23. júlí 2004 | Aðsent efni | 170 orð

Eða hvað?

VIRTIR lögspekingar hafa haldið því fram grínlaust að Alþingi sé óheimilt að fella úr gildi fjölmiðlalög nr. 48 / 2004 með nýjum lögum. Meira
23. júlí 2004 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Siðleysi eða vanþekking Íbúðalánasjóðs

Bjarni Þórðarson fjallar um Íbúðalánasjóð: "Hver er ábyrgð meðumsjónaraðila útboðsins en þar er um að ræða tíu innlendar fjármálastofnanir? Hvað segir Fjármálaeftirlitið?" Meira
23. júlí 2004 | Bréf til blaðsins | 701 orð

Til varnar lupinus nootkatensis og fleiri útlendingum

HINN 6.7. skrifar Hjörleifur Guttormsson grein í blaðið þar sem hann veltir fyrir sér seinagangi á að framfylgja lögum um verndun íslenskra vistkerfa fyrir innflutningi á erlendum lífverum. Lítum á gróðurinn. Hvers konar vistkerfi á að vernda? 1. Meira
23. júlí 2004 | Bréf til blaðsins | 356 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Kveðja til stjórnar og starfsfólks Árbæjarsafns FÖSTUDAGINN 16. júlí sl. heimsótti undirrituð Árbæjarsafn í fyrsta skipti. Meira

Minningargreinar

23. júlí 2004 | Minningargreinar | 669 orð | 1 mynd

ARNÞÓR ÞÓRÐARSON

Arnþór Þórðarson fæddist í Hvammi á Völlum í S-Múlasýslu 20. júní 1925. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík miðvikudaginn 7. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 19. júlí. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2004 | Minningargreinar | 1209 orð | 1 mynd

BERGÞÓRA ÞÓRÐARDÓTTIR

Bergþóra Þórðardóttir fæddist í Vestmannaeyjum 24. mars 1924. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu á Vífilsstöðum aðfaranótt 16. júlí síðastliðins. Móðir hennar var Kristín Guðjónsdóttir, bústýra í Vestmannaeyjum, f. í Landsveit 1889, d. 1982. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2004 | Minningargreinar | 593 orð | 1 mynd

EINAR SIGURJÓNSSON

Einar Sigurjónsson frá Lambleiksstöðum fæddist á Brunnhól á Mýrum 4. ágúst 1920. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands 15. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigurjón Einarsson og Þorbjörg Benediktsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2004 | Minningargreinar | 1544 orð | 1 mynd

HARALDUR AXEL EINARSSON

Haraldur Axel Einarsson húsasmíðameistari fæddist í Sæborg á Hjalteyri við Eyjafjörð 8. apríl 1925. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 15. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Einar Jónasson, verkamaður á Hjalteyri, f. 2.11. 1888, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2004 | Minningargreinar | 910 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG ÞORSTEINSDÓTTIR

Ingibjörg Þorsteinsdóttir fæddist á Langholti í Flóa 15. september 1909. Hún andaðist í Seljahlíð í Reykjavík 11. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hallgrímskirkju 19. júlí. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2004 | Minningargreinar | 1728 orð | 1 mynd

LÁRA GUÐMUNDSDÓTTIR

Lára Guðmundsdóttir fæddist á bernskuheimili sínu, Gamla Háaskála í Ólafsfirði 14. febrúar 1909. Hún lést 18. júlí síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Sigríðar Þorsteinsdóttur og Guðmundar Jónssonar. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2004 | Minningargreinar | 697 orð | 1 mynd

RANNVEIG KRISTJANA BJARNADÓTTIR

Rannveig Kristjana Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 29. janúar 1909. Hún lést í Jönköping í Svíþjóð 11. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bjarni Sverrisson, bóndi, steinsmiður og starfsmaður Gasstöðvarinnar í Reykjavík, f. 13.5. 1879, d. 20.3. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2004 | Minningargreinar | 4247 orð | 1 mynd

SOFFÍA ERLINGSDÓTTIR

Soffía Erlingsdóttir fæddist á Haukalandi í Reykjavík 24. september 1922. Hún lést á Landakotsspítala föstudaginn 16. júlí síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Erlings Filippussonar grasalæknis og Kristínar Jónsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2004 | Minningargreinar | 879 orð | 1 mynd

TORFI SVEINSSON

Torfi Sveinsson fæddist á Hóli í Svartárdal 24. ágúst 1919. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 13. júlí síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Vilborgar Ólafsdóttur, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2004 | Minningargreinar | 387 orð | 1 mynd

ÞURÍÐUR JÓNSDÓTTIR

Þuríður Jónsdóttir fæddist í Holti í Álftaveri í Vestur-Skaftafellssýslu 28. ágúst 1916, hún lést á Borgarspítalanum 4. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 16. júlí. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

23. júlí 2004 | Sjávarútvegur | 157 orð | 1 mynd

Flytja mikið út af laxi

MIKIÐ hefur verið flutt út af laxi frá Noregi undanfarnar vikur og útflutningurinn farið yfir tíu þúsund tonn fimm af síðustu sex vikum, að því er fram kemur á vefsíðu IntraFish . Í síðustu viku voru 10. Meira
23. júlí 2004 | Sjávarútvegur | 50 orð | 1 mynd

Mikill sparnaður

Hægt er að spara mikla orku með því að stækka skrúfur skipa, sem stunda veiðar með togveiðarfærum. Þetta kom fram í sérblaði Morgunblaðsins Úr verinu í gær. Graf sem sýndi fram á þetta brenglaðist hins vegar í vinnslu og er því birt leiðrétt hér. Meira
23. júlí 2004 | Sjávarútvegur | 221 orð

Trufla veiðar en skemma ekki afla

LÍFVERURNAR sem stífluðu veiðarfæri humarbátsins Hafbergs frá Grindavík eru sennilega hveljur eða sviflæg möttuldýr, að sögn Ólafs S. Ástþórssonar, aðstoðarforstjóra Hafrannsóknastofnunar. Meira
23. júlí 2004 | Sjávarútvegur | 189 orð | 1 mynd

Túnfiskkvótinn 40 tonn

AFLAHEIMILDIR sem nema 40 tonnum af bláuggatúnfiski koma í hlut Íslands á þessu ári. Um er að ræða veiðiheimildir úr stofni Austur-Atlantshafs-bláuggatúnfisks en útbreiðslusvæði hans er talið ná frá Grænhöfðaeyjum til Noregs. Meira

Viðskipti

23. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 97 orð | 1 mynd

Aukning hjá McDonald's

TEKJUR McDonald's jukust á föstu gengi um 7% á öðrum fjórðungi ársins miðað við sama fjórðung í fyrra og námu jafnvirði 335 milljarða króna, að því er fram kemur í afkomutilkynningu félagsins. Meira
23. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 301 orð | 1 mynd

Hærra verð en þó réttlætanlegt

VERÐ Seachill er nokkru hærra en verð Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, SH, en verðmunurinn er réttlætanlegur, að mati greiningardeildar KB banka sem sagt hefur verið frá í Hálffimm fréttum . Meira
23. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 180 orð | 1 mynd

Nasdaq og Dow Jones í sveiflu

NASDAQ-hlutabréfavísitalan í Bandaríkjunum féll snemma dags í gær og hefur ekki verið lægri í níu mánuði. Hún náði þó að rétta úr kútnum og í lok dags hafði hún hækkað um 0,8% frá lokagildi dagsins áður sem var það lægsta í sjö mánuði. Meira
23. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 896 orð | 1 mynd

Trúnaðarbrestur sem getur leitt til skaðabótaskyldu

Forstjóri Íbúðalánasjóðs segir SBV hafa brotið trúnað við sjóðinn og að gagnrýni samtakanna virðist byggð á misskilningi. Meira

Daglegt líf

23. júlí 2004 | Daglegt líf | 770 orð | 3 myndir

Af ísnum á malbikið

Oft öðlast hinir ýmsu staðir í borgarmyndinni nýtt eða aukið hlutverk, óháð hugmyndum skipuleggjenda um notkunarsvið þeirra. Þetta á við um bílastæðahúsið við KB banka í Borgartúni. Á kvöldin þegar veður er gott safnast ungmenni þar saman í því skyni að takast á í góðum leik, njóta útiveru og stæla líkamann. Meira
23. júlí 2004 | Afmælisgreinar | 461 orð | 1 mynd

GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR

Í dag er 100 ára frú Guðrún Jónsdóttir, fyrrum húsfreyja í Nesi á Rangárvöllum. Hún hefur um nokkurt skeið skipað þann heiðurssess að vera aldursforseti Rangæinga. Guðrún fæddist í Þjóðólfshaga í Holtum 23. Meira
23. júlí 2004 | Daglegt líf | 173 orð

Sama þjónusta og áætlunarflugfélög veita

Í UMFJÖLLUN Morgunblaðsins um réttindi flugfarþega gagnvart seinkunum á flugi sem birt var í blaðinu í gær kom fram í viðtali við Ástríði Thorsteinsson, lögfræðing hjá Flugmálastjórn, að skuldbinding sem flugfélög í Evrópu hafa gengist undir um að bæta... Meira
23. júlí 2004 | Daglegt líf | 189 orð | 2 myndir

Útimarkaður að franskri fyrirmynd

Útimarkaðurinn í Mosskógum, við samnefnda gróðrarmiðstöð í Mosfellsdal er orðinn fastur liður í sumardagskránni þar í dalnum. Markaðurinn er nú haldinn fimmta sumarið í röð og var fyrsti markaður sumarsins haldinn sl. laugardag. Meira

Fastir þættir

23. júlí 2004 | Dagbók | 27 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag föstudaginn 23. júlí er Þorgeir Ingvason stöðvarstjóri hjá Íslandspósti, Asparfelli 4 Reykjavík, sextugur. Hann og kona hans Guðrún Þorgeirsdóttir verða að... Meira
23. júlí 2004 | Dagbók | 61 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Sextugur er í dag Kristján Finnsson bóndi á Grjóteyri í Kjós . Á þeim tímamótum ætlar hann ásamt eiginkonu sinni Hildi Axelsdóttur leikskólakennara sem varð sextug 12. febrúar sl. Meira
23. júlí 2004 | Dagbók | 39 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Hinn 24. júlí verður sextugur Egill Örn Jóhannesson, kennari, Dalseli 8. Af því tilefni býður hann vinum og vandamönnum að fagna þessum tímamótum með sér og fjölskyldunni í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal laugardaginn 24. júlí kl... Meira
23. júlí 2004 | Dagbók | 400 orð | 1 mynd

Athygli vakin á fjölmenningu

Sigurður Þór Salvarsson er fæddur í Reykjavík 25. september 1955. Hann útskrifaðist með blaðamannapróf frá Gautaborgarháskóla árið 1983. Lengst af hefur hann starfað við fjölmiðla en hann hefur einnig starfað sjálfstætt við auglýsinga- og markaðskynningu. Sigurður hóf störf hjá Alþjóðahúsi árið 2004. Hann er giftur Guðrúnu Öldu Harðardóttur og eiga þau saman þrjú börn. Meira
23. júlí 2004 | Fastir þættir | 320 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Evrópumótið í Málmey. Meira
23. júlí 2004 | Fastir þættir | 430 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Eldri borgarar Kópavogi Það var spilað á 8 borðum sl. föstudag og urðu úrslitin þessi í N/S: Albert Þorsteinss. - Sæmundur Björnss. 206 Guðjón Kristjánss. - Magnús Oddsson 192 Júlíus Guðmss. - Óskar Karlsson 183 A/V: Eysteinn Einarss. - Magnús Halldórss. Meira
23. júlí 2004 | Viðhorf | 798 orð

Er námið góðra gjalda vert?

Við hljótum að hafa ráð á að standa myndarlega að rekstri háskólans og geta hætt að svelta hann, líkt og gert hefur verið. Þetta er spurning um val og lífssýn. Meira
23. júlí 2004 | Dagbók | 22 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag föstudaginn 23. júlí eiga 50 ára hjúskaparafmæli heiðurshjónin Sigurást Sigurjónsdóttir og Hannes Sigurðsson til heimilis að Álfheimum 68... Meira
23. júlí 2004 | Dagbók | 79 orð | 1 mynd

Listaverkabókin Yzt

Bækur | Listaverkabókin Yzt, með málverkum Tolla og texta Ara Trausta Guðmundssonar, er komin út hjá Máli og menningu. Texti bókarinnar er á þremur tungumálum; ensku, frönsku og þýsku. Meira
23. júlí 2004 | Dagbók | 189 orð | 1 mynd

Orðabelgur og eitraðir ísmolar

ARKITEKTINN og listamaðurinn Ólafur Þórðarson, sem búsettur er í New York, opnar sýningu á verkum sínum í dag á milli kl. 17 og 20 í Íslenskri grafík í Hafnarhúsinu. Að sögn Ólafs er sýningin afrakstur vinnu hans síðustu ár. Meira
23. júlí 2004 | Dagbók | 40 orð

Orð dagsins: Gleð þú sál þjóns...

Orð dagsins: Gleð þú sál þjóns þíns, því að til þín, Drottinn, hef ég sál mína. ( Sl.. 86, 4.) Meira
23. júlí 2004 | Fastir þættir | 130 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. f3 e6 7. Be3 b5 8. Dd2 Bb7 9. 0-0-0 Rbd7 10. g4 h6 11. h4 b4 12. Ra4 Da5 13. b3 Hc8 14. Bh3 Rc5 15. g5 Rxa4 16. bxa4 hxg5 17. hxg5 Rd7 18. g6 Hxh3 19. gxf7+ Kxf7 20. Hxh3 Dxa4 21. Kb1 Re5 22. Meira
23. júlí 2004 | Fastir þættir | 298 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji fagnar því að borgaryfirvöld hafi ákveðið að fjarlægja ljósabekki af opinberum sundstöðum borgarinnar. Meira

Íþróttir

23. júlí 2004 | Íþróttir | 636 orð | 1 mynd

Árni Ingi skaut Val í toppsætið

VALUR og HK höfðu sætaskipti á toppi 1. deildar karla í knattspyrnu í gærkvöld. Valsmenn sóttu HK-inga heim í Kópavoginn og fögnuðu 1:0 sigri. Þetta var fyrsti sigur Hlíðarendapilta í fimm leikjum en þriðji ósigur HK sem hefur komið svo skemmtilega á óvart í sumar. Meira
23. júlí 2004 | Íþróttir | 186 orð

Bjarki Freyr öflugur

ÞAÐ var blíðskaparveður og aðstaðan öll hin besta til knattspyrnuiðkunar þegar Njarðvík tók á móti Stjörnunni í 11. umferð 1. deildar í knattspyrnu í gærkvöldi. Leikurinn endaði með 2:2-jafntefli en heimamenn voru 2:1 yfir að loknum fyrri hálfleik. Meira
23. júlí 2004 | Íþróttir | 65 orð

Draumaúrslitaleikur í Perú

ÞAÐ verður sannkallaður draumaúrslitaleikur í Suður-Ameríkukeppninni í knattspyrnu í Perú á sunnudagskvöldið þegar risarnir úr álfunni, heimsmeistararar Brasilíumanna og Argentínumenn, leiða sama hesta sína. Meira
23. júlí 2004 | Íþróttir | 126 orð

Drengjalandslið í lokakeppni EM

LANDSLIÐ drengja, sem fæddir eru 1986, hélt utan í gærmorgun til að taka þátt í lokakeppni EM í handknattleik sem fram fer í Serbíu og Svartfjallalandi um helgina. Fyrsti leikur liðsins fer fram í dag en þá mæta þeir Svíþjóð. Meira
23. júlí 2004 | Íþróttir | 193 orð

Eusebio boðið á leik Íslands og Ítalíu

KNATTSPYRNUSAMBAND Íslands ætlar að gera atlögu að því að slá aðsóknarmetið á Laugardalsvöllinn þegar Íslendingar taka á móti stjörnu prýddu liði Ítala í vináttuleik á afmælisdegi höfuðborgarinnar, 18. ágúst. Meira
23. júlí 2004 | Íþróttir | 430 orð

Fjölnir á sigurbraut

HELDUR syrti í álinn hjá Haukum eftir að þeir lutu í gras á Ásvöllum í gærkvöldi þegar Fjölnir kom í heimsókn. Ekki er hægt að segja að leikurinn hafi verið spennandi því fátt var um færi en gestirnir úr Grafarvoginum nýttu þó tvö af sínum í 2:0-sigri. Haukar sitja því eftir sem áður á botni deildarinnar en Fjölnir skaust upp í fimmta sæti. Meira
23. júlí 2004 | Íþróttir | 89 orð

Hamilton á uppleið

KYLFINGURINN Todd Hamilton sem sigraði á Opna breska meistaramótinu í golfi s.l. sunnudag eygir nú von um að komast í Ryderlið Bandaríkjanna í haust er keppt verður við Evrópuliðið. Hamilton var fyrir mótið í 58. Meira
23. júlí 2004 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Heiðmar og Tutschkin til Burgdorf

HEIÐMAR Felixson, handknattleiksmaður, sem leikið hefur með spænska 1. deildarliðinu Bidasoa undanfarin tvö ár er búinn að semja við þýska liðið TSV Burgdorf til tveggja ára. Burgdorf, sem er rétt utan við Hannover, leikur í 3. deildinni en það missti naumlega af sæti í 2. deild á síðustu leiktíð. Meira
23. júlí 2004 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

* HERMANN Hreiðarsson og félagar hans...

* HERMANN Hreiðarsson og félagar hans í Charlton töpuðu, 3:2, fyrir kínverska liðinu Jianlibao í fyrsta leik sínum í æfinga- og keppnisferðinni til Kína í gær. Meira
23. júlí 2004 | Íþróttir | 60 orð

í dag

KNATTSPYRNA Opna Norðurlandamótið Keppni 21 árs landsliða kvenna A-riðill: Sauðárkrókur: Danmörk - Svíþjóð 14 Sauðárkrókur: Ísland - England 16.30 B-riðill: Dalvík: Bandaríkin - Finnland 14 Akureyri: Noregur - Þýskaland 16.30 1. Meira
23. júlí 2004 | Íþróttir | 205 orð

KNATTSPYRNA 1.

KNATTSPYRNA 1. deild karla: HK - Valur 0:1 Árni Ingi Pjetursson 16. Haukar - Fjölnir 0:2 Davíð Rúnarsson 40., Kristinn Sigurjónsson 89. Njarðvík - Stjarnan 2:2 Eyþór Guðnason 29., 34. - Dragan Stojanovic 16 (vsp.). Adolf Sveinsson 89. Meira
23. júlí 2004 | Íþróttir | 112 orð

KR lagði finnsku meistarana

KR-ingar unnu í gær góðan sigur á finnsku meisturunum í Malmin Palloseura, 3:1, í öðrum leik sínum í 4. riðli Evrópumóts kvennaliða í Slóveníu í gær. Þar með hafa Íslandsmeistararnir unnið báða leiki sína og eiga góða möguleika á að komast í 2. Meira
23. júlí 2004 | Íþróttir | 194 orð

Logi út og óvíst með Patrek á ÓL

LOGI Geirsson dró sig í gær út úr æfingahópi íslenska landsliðsins í handknattleik sem býr sig af krafti undir Ólympíuleikana. Meira
23. júlí 2004 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Meistarataktar hjá Birgi Leifi á Garðavelli

"ÉG er auðvitað mjög ánægður með að leika á fjórum undir pari. Það sem ég lagði upp fyrir hringinn gekk nánast allt saman upp. Það var eitt slæmt högg sem ég sló í hringnum, upphafshöggið á 15. en ég reddaði því með fugli. Meira
23. júlí 2004 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd

* NORSKI landsliðsmaðurinn Eirik Bakke, sem...

* NORSKI landsliðsmaðurinn Eirik Bakke, sem er í herbúðum enska 1. deildar liðsins Leeds United, mun ekki leika með liðinu á næstu leiktíð þar sem hann er með slitið krossband í hné. Meira
23. júlí 2004 | Íþróttir | 130 orð

Parlour til "Boro"

MIDDLESBROUGH ætlar sér greinilega stóra hluti á komandi leiktíð en í fyrsta skipti í sögu félagsins leikur það í Evrópukeppni eftir sigur í deildabikarkeppninni síðastliðið tímabil. Meira
23. júlí 2004 | Íþróttir | 556 orð

"Kría í höggi"

ÞAÐ er margt undarlegt sem getur komið upp á úti á golfvellinum og það fékk Kjartan Dór Kjartansson, kylfingur úr GKG, að reyna í gær á Garðavelli. Kjartan gerði sér lítið fyrir og sló boltanum í kríu í öðru höggi sínu á 4. braut vallarsins. Meira
23. júlí 2004 | Íþróttir | 195 orð

Rasheed Wallace samdi við NBA-meistarana

SAMKVÆMT heimildum AFP-fréttastofunnar hafa forsvarsmenn NBA-meistaraliðsins Detroit Pistons komist að samkomulagi við framherja liðsins Rasheed Wallace, þess efnis að hann leiki með liðinu næstu fimm árin. Fyrir vikið fær Wallace rúma 4 milljarða kr. Meira
23. júlí 2004 | Íþróttir | 733 orð | 2 myndir

Örn Ævar fuglabani

ALLAR aðstæður voru eins og best verður á kosið í gær er Íslandsmótið í höggleik hófst á Garðavelli á Akranesi. Keppendur eru alls 106, þar af 17 í kvennaflokki. Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, lék vel í gær og setti vallarmet, 68 högg, eða 4 undir pari. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.