Frá því í febrúar 2002 hefur ríkt vopnahlé á paradísareynni Sri Lanka, en ekki er ljóst hvort deiluaðilum, þ.e. ríkisstjórn Sri Lanka og Tamíl-tígrum, mun takast það ætlunarverk sitt að ganga frá varanlegum friðarsáttmála. Agnes Bragadóttir starfaði á Sri Lanka sem blaða- og upplýsingafulltrúi hjá norrænni friðareftirlitssveit, Sri Lanka Monitoring Mission, um þrettán mánaða skeið og greinir hér frá dvöl sinni.
Meira