Greinar sunnudaginn 25. júlí 2004

Fréttir

25. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð

3000 íbúar yrðu í nýju sveitarfélagi

ALLT bendir til að Norður-Hérað, Austur-Hérað og Fellabær verði sameinuð í eitt sveitarfélag með um þrjú þúsund íbúa. Meira
25. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 659 orð | 1 mynd

Allir telja sig sigurvegara

Andstæðingar hvalveiða segja sigur hafa unnist á ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins þegar fellt var út ákvæði sem kvað á um að kosið yrði um tillögur Henriks Fischers, formanns ráðsins, á næsta ársfundi. Meira
25. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Api gengur uppréttur

UNGUR api í dýragarði í Ísrael er farinn að ganga eins og maður. Þetta gerðist eftir að apinn, sem er kvenkyns, veiktist lífs-hættulega af maga-kveisu. Apinn heitir Natasha. Meira
25. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð

Auglýst eftir athugasemdum

SKIPULAGSSTOFNUN hefur hafið athugun á mati á umhverfisáhrifum vegna lagningar nýs Gjábakkavegar milli Laugarvatns og Þingvalla. Meira
25. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Ástin blómstrar í úðanum

Á MEÐAN úðinn frá Seljalandsfossi vökvar jarðveginn á ástin það til að blómstra hjá þeim sem horfa á. Það er auðvelt að gleyma sér við Seljalandsfoss enda er hann einn sá sérstæðasti sem finnst hér á landi. Meira
25. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 631 orð | 2 myndir

Barónssagan á mikið erindi við okkar samtíma

Dúi Landmark kvikmyndagerðarmaður vinnur að heimildamynd um Gauldrée Boilleau Hvítárvallabarón. Meira
25. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 135 orð

Batnandi unglingamenning

"BÖRNUM er mikilvægt að koma fram, heyra klappað fyrir sér, upplifa virðingu og hrós. Þau finna að þau eru einhvers megnug - að þau geta glatt aðra. Meira
25. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Engin lög um eignarhald á fjölmiðlum

ÓVANALEGU sumar-þingi lauk á fimmtudag þegar þingið samþykkti fjölmiðla-frumvarpið endanlega. Frumvarpið var mjög breytt frá upphaflegri mynd. Meira
25. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Eyjalífið heillar mig

OFURHUGINN og langhlauparinn Stefan Schlett var meðal þeirra sem tók þátt í Laugavegshlaupinu milli Landmannalauga og Þórsmerkur um síðustu helgi. Meira
25. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð

Fagna virkjun á Hellisheiði

STJÓRN Félags ungra framsóknarmanna í Reykjavík suður hefur sent frá sér ályktun þar sem fagnað er byggingu nýrrar jarðhitavirkjunar á Hellisheiði sem mun skapa fjölmörg ný störf fyrir Reykvíkinga og íbúa nágrannasveitarfélaganna. Meira
25. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 139 orð

Fjölgað um einn við friðargæslu á Sri Lanka

ÁKVEÐIÐ hefur verið að fjölga um einn íslenskan gæslumann í norrænu friðareftirlitssveitinni Sri Lanka Monitoring Mission. Meira
25. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 69 orð

Fjölskyldudagur í Viðey

FJÖLSKYLDUDAGUR verður haldinn í Viðey í dag, sunnudag. Hann hefst með siglingu klukkan 13.30, en Árnesið mun sigla frá Miðbakka gömlu hafnarinnar í miðbæ Reykjavíkur út í Viðey. Örvar B. Eiríksson sagnfræðingur verður með leiðsögn á siglingunni. Meira
25. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra á sjúkrahús

DAVÍÐ Oddsson forsætis-ráðherra var fluttur á Landspítala - háskóla-sjúkrahús vegna gallblöðru-bólgu aðfaranótt miðvikudags. Við rannsókn fannst staðbundið æxli í hægra nýra. Meira
25. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Geitungar á varðbergi og mikið á ferðinni

SUMARIÐ hefur verið hliðhollt skordýrum hérlendis, og þau tímgast vel, að sögn Erlings Ólafssonar, skordýrafræðings á Náttúrufræðistofnun Íslands. "Það er svo hlýtt þessa dagana, og í þeim aðstæðum eru öll skordýr á meiri hreyfingu. Meira
25. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Grétar Rafn semur við Young Boys

GRÉTAR Rafn Steinsson, knattspyrnumaðurinn efnilegi úr bikarmeistaraliði ÍA, hefur gert tveggja og hálfs árs samning við svissneska liðið Young Boys. Heimasíða ÍA greindi frá þessu í gær. Meira
25. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 295 orð

Handtekinn eftir umsátursástand

KARLMAÐUR sem gekk um götur Akureyrar, skjótandi úr kraftmiklum veiðiriffli á föstudagskvöld, var handtekinn eftir umsátursástand við Aðalstræti laust fyrir kl. 23 þá um kvöldið. Meira
25. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Her Filippseyja farinn frá Írak

MANN-RÆNINGJAR í Írak slepptu á þriðjudag úr haldi filippseyskum gísli sínum, Angelo de la Cruz , eftir að her Filippseyja yfirgaf landið á mánudag. Meira
25. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Hjólað í Hafnarfirði

SUMARIÐ er tíminn fyrir hjólreiðar og þessi Hafnfirðingur, sem setti stefnuna á Hrafnistu, steig fák sinn af miklum móð. Hann setur líka öryggið á oddinn og hefur hjálm á höfði til að forðast... Meira
25. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Í hlutverki krypplingsins

RIGOLETTO Verdis verður næsta hlutverk Ólafs Kjartans Sigurðarsonar barítónsöngvara á óperusviðinu og þá í uppsetningu Mid Wales Opera á Bretlandi. Meira
25. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 132 orð

Letin enn verri en reykingar

HREYFINGARLEYSI veldur enn fleiri ótímabærum dauðsföllum en reykingar, ef marka má rannsóknir sem gerðar hafa verið í Hong Kong. Kannaður var ferill 24.079 karla og kvenna yfir 35 ára aldri er létust á árinu 1998. Meira
25. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Lítið vitað um Boilleau í raun

HEIMILDASKÁLDSAGA Þórarins Eldjárns um baróninn á Hvítárvöllum kemur út í haust. Þórarinn kveðst lengi hafa haft áhuga á þessu viðfangsefni, eða allt frá því hann las ungur frásagnir Árna Óla og Tómasar Guðmundssonar um baróninn. Meira
25. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 281 orð | 2 myndir

Lúpína ógnar friðlýstum plöntum

UNDANFARIÐ hefur framgangur lúpínu verið til umræðu í þjóðfélaginu og hafa margir lýst yfir áhyggjum vegna aðgerðaleysis stjórnvalda á meðan aðrir dásama þessa öflugu landgræðslujurt. Meira
25. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 1060 orð | 2 myndir

Meingölluð færsla

Formaður Höfuðborgarsamtakanna segir að þrefalt meira land sé lagt undir umferðarmannvirki í útfærslunni á flutningi Hringbrautar sem nú er unnið eftir en þeirri lausn sem samtökin leggi til. Hann segir að Vegagerð ríkisins og borgaryfirvöld eigi sök á því að Reykjavík sé ein alversta bílaborg í heimi. Meira
25. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 536 orð | 2 myndir

Mikill kraftur í aldargömlu íþróttafélagi

MIKIÐ hefur verið um að vera á Þingeyri undanfarna daga þar sem í gangi hefur verið sérstök afmælisdagskrá í tilefni þess að Íþróttafélagið Höfrungur fagnar 100 ára afmæli sínu á þessu ári. Dagskráin hófst sl. Meira
25. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 594 orð | 1 mynd

Mikilvægt að velja sér viðfangsefni eftir getu

BLEYTA er versti óvinur útivistarmanna og skiptir því miklu máli að halda sér þurrum í gönguferðum í óbyggðum að mati Jóns Gauta Jónssonar, fjallaleiðsögumanns og höfundar nýrrar bókar um ferðalög, Gengið um óbyggðir, þar sem fjallað er ítarlega um... Meira
25. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Minnsti fiskur í heimi?

MINNSTA hryggdýrið er fiskur sem lifir við Miklarif norðaustan við Ástralíu - að minnsta kosti þar til minna dýr finnst. Hængurinn er aðeins um sjö millimetrar að lengd, hrygnan örlítið lengri, að sögn fréttavefjar BBC . Meira
25. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 399 orð

Nokkur stærstu álfyrirtækin hafa spurst fyrir

FORSTJÓRI Landsvirkjunar, Friðrik Sophusson, segir í samtali við Morgunblaðið að meiri áhugi sé nú en áður á byggingu álvers á Norðurlandi. Tekur Friðrik undir orð iðnaðarráðherra þessa efnis í Morgunblaðinu í gær. Meira
25. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 140 orð

Rótarý verðlaunar frumkvöðlastarf Valgeirs

FYRIR skömmu var haldið umdæmisþing Rótarý á Íslandi og var Valgeiri Þorvaldssyni afhent þar viðurkenning og verðlaun fyrir frábært starf við stofnun og uppbyggingu Vesturfarasetursins. Meira
25. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 295 orð | 3 myndir

Silungsveiðin er víða frábær

Víða hefur silungsveiði verið prýðisgóð, ekki síður en laxveiðin. Gildir þá einu hvort rætt er um staðbundinn silung eða sjógöngufisk. Áður óþekkt sjóbleikjuá, Miðdalsá í Steingrímsfirði, hefur t.d. komið skemmtilega á óvart með góðum skotum. Meira
25. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Síldarævintýris minnst á Siglufirði

SIGLFIRÐINGAR voru í hátíðarskapi þegar þeir tóku á móti forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, og eiginkonu hans, Dorrit Moussaieff, á Siglufjarðarflugvelli í gærmorgun. Meira
25. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 67 orð

Tekinn á 176 km hraða

LÖGREGLAN í Hafnarfirði stöðvaði um eittleytið í fyrrinótt karlmann á þrítugsaldri eftir að bifreið hans mældist á 176 km hraða á Reykjanesbraut, skammt frá Hafnarfirði, þar sem leyfilegur hámarkshraði er 90 km/klst. Meira
25. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Töfraheimur við Langasjó

ÞAÐ er engu líkara en hópur ógnandi bergrisa og þursa fylgist með smávöxnum ferðamönnunum sem lögðu leið sína að Langasjó í vikunni. Fjölda andlita má sjá í sorfnum klettunum. Meira
25. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 281 orð

Ummæli framkvæmdastjóra SBV gagnrýnd

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR vill koma eftirfarandi athugasemdum á framfæri vegna ummæla Guðjóns Rúnarssonar, framkvæmdastjóra Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja: "Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri SBV, reynir í Morgunblaðinu 24. Meira
25. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Við getum gert betur. John Kerry , forsetaframbjóðandi demókrata í Bandaríkjunum, hét því á fimmtudag að koma á viðamiklum umbótum í öryggismálum yrði hann kjörinn forseti. Þingnefnd sem rannsakaði hryðjuverkin 11. Meira
25. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 1105 orð | 2 myndir

Veginn og metinn

John F. Kerry verður í sviðsljósinu á flokksþingi demókrata sem hefst í Boston á morgun en þar verður hann formlega útnefndur forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins. Fjöldi Hollywood-stjarna ætlar að mæta á samkomuna en grasrótarhreyfingarnar sitja heima. Meira
25. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Vestur-Íslendingar í Snorraverkefni halda til síns heima

SNORRAVERKEFNINU lauk með útskriftarathöfn á föstudag en fimmtán ungir Vestur-Íslendingar frá Kanada og Bandaríkjunum hafa dvalið hérlendis í fimm vikur. Meira
25. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Vonast til að ná fram vaxtalækkun

MEGINTILGANGUR með nýlegum kerfisbreytingum á húsnæðislánakerfi ríkisins var að lækka vexti á útlánum til viðskiptavina Íbúðalánasjóðs, að sögn Guðmundar Bjarnasonar, framkvæmdastjóra sjóðsins. Meira
25. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 537 orð | 1 mynd

Þjarkar til Noregs

ÍSLENSK iðnfyrirtæki eru mörg hver iðin í útflutningi. Þegar talað er um útrásarfyrirtækin koma stórfyrirtæki helst upp í hugann, en fjölmörg smærri fyrirtæki standa þó einnig í töluvert viðamiklum útflutningi. Eitt þeirra er Samey hf. Meira
25. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Þórey Edda setti Norðurlandamet

ÞÓREY Edda Elísdóttir stökk 4,60 metra í keppni í stangarstökki, sem fram fór í Madríd á Spáni síðastliðna helgi. Þar með bætti hún Norðurlanda- og Íslands-met sitt um sex sentimetra. En gamla metið setti Þórey Edda í júní á móti í Kassel í Þýskalandi. Meira

Ritstjórnargreinar

25. júlí 2004 | Leiðarar | 2543 orð | 2 myndir

24. júlí

Hvar sleppir rétti fjölmiðla til að birta upplýsingar og hvar tekur réttur einstaklingsins til friðhelgi einkalífsins við? Hver telst opinber persóna og hvaða stöðu hefur hún gagnvart fjölmiðlum? Nýtur opinber persóna engrar friðhelgi? Meira
25. júlí 2004 | Leiðarar | 453 orð

Áliðnaðurinn á Íslandi

Eyjólfur Konráð Jónsson, ritstjóri Morgunblaðsins og alþingismaður um langt árabil, spáði því í sjónvarpsumræðum fyrir nokkrum áratugum að á Íslandi yrðu í framtíðinni byggð mörg álver og áliðnaður yrði ein af undirstöðum þjóðarbúsins. Meira
25. júlí 2004 | Leiðarar | 272 orð

Ritstjórnargreinar Morgunblaðsins

24. júlí 1994 : "Ríkisstjórnin hefur ákveðið að taka upp samræmdar aðgerðir til þess að greiða fyrir erlendum fjárfestingum og kynna Ísland sem fjárfestingarkost. Meira
25. júlí 2004 | Leiðarar | 247 orð | 2 myndir

Sjálfstæðisflokkur og þjóðaratkvæði

Björn Bjarnason dómsmálaráðherra fjallar um þjóðaratkvæðagreiðslur í grein hér í Morgunblaðinu í gær. Í grein sinni segir ráðherrann m.a. Meira

Menning

25. júlí 2004 | Menningarlíf | 1388 orð | 3 myndir

Af hámenningu Maya

Það var með mikilli eftirvæntingu sem við Tryggvi Ólafsson og spúsa hans nálguðumst sýningu á hámenningu Maya-indíánanna í nýbyggingu Þjóðlistasafnsins í Washington. Meira
25. júlí 2004 | Tónlist | 315 orð | 1 mynd

Barokkmeistarar frá Tékklandi

TÉKKNESKI tónlistarhópurinn Musica ad Gaudium er nú staddur hér á landi og heldur hér þrenna tónleika. Meira
25. júlí 2004 | Menningarlíf | 196 orð | 1 mynd

... draumaúrslitaleik í Perú

SUÐUR-Ameríkukeppnin í knattspyrnu, sem fram fer í Perú, hefur vakið mikla lukku meðal knattspyrnuáhugamanna, sem gátu vart á heilum sér tekið eftir að Evrópukeppninni í knattspyrnu lauk. Meira
25. júlí 2004 | Kvikmyndir | 137 orð | 1 mynd

Fimm nýjar myndir staðfestar á hátíðina

GRÆNA ljósið, Háskólabíó og Sambíó hafa kynnt fimm nýjar myndir til sögunnar sem sýndar verða á kvikmyndahátíðinni Bandarískum "indí"-dögum í Háskólabíói í lok ágúst. Meira
25. júlí 2004 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Dómari í Bandaríkjunum hefur hrósað Nick Nolte fyrir að hafa tekið sig á en Nolte var fyrir tveimur árum fundinn sekur um að hafa ekið bíl undir áhrifum lyfja. Meira
25. júlí 2004 | Tónlist | 1336 orð | 1 mynd

Gerum Bubba góð skil

Um helgina kemur út ný plata með Pöpunum þar sem þeir taka lög Bubba Morthens upp á sína arma. Paparnir Páll Eyjólfsson og Matthías Matthíasson leiddu Birtu Björnsdóttur í gegnum lögin á diskinum, Leyndarmál frægðarinnar. Meira
25. júlí 2004 | Menningarlíf | 943 orð | 1 mynd

Glaðleg kona með þriflegan vöxt

Hann virðist dæmigerður Breti að sjá, hæglátur og alvörugefinn, en í augunum blikar hinn sérstaki lágstemmdi húmor sem hefur gert sögur hans af kvenspæjaranum Mma Precious Ramotswe að metsölubókum um víða veröld. Meira
25. júlí 2004 | Tónlist | 438 orð | 2 myndir

Hin hljóða list

GLITRA gullin ský er heiti nýjustu plötu Hauks Heiðars, píanóleikara og læknis. Þetta er fimmta plata Hauks á tuttugu árum en plötur sínar hefur hann unnið í nánu samstarfi við tónlistarmanninn góðkunna Árna Scheving. Meira
25. júlí 2004 | Menningarlíf | 287 orð

Lærdómsrit mánaðarins

Lærdómsrit mánaðarins í júlí eru eftir rómverska stjórnskörunginn Markús Túllíus Cíceró , Um vináttuna og Um ellina . Í ritunum fjallar hann á gamansaman en jafnframt alvarlegan hátt um vináttuna, ástina, hjónabandið, æskuna og ellina. Meira
25. júlí 2004 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Svartur sjór af síld

Í kvöld verður endursýndur þriðji og síðasti hluti heimildarmyndarinnar Svartur sjór af síld þar sem fjallað er um síldveiðar á Íslandi í 100 ár, silfur hafsins eins og síldin er gjarnan nefnt. Meira
25. júlí 2004 | Menningarlíf | 59 orð | 1 mynd

Sveinki í sumarfríi

DANSKI jólasveinninn Villy Brinkbaek svamlar hér í sumarhitanum á Bellevue-ströndinni í Danmörku. Nú eru flestir jólasveinar í sumarfríi enda um hálft ár í háannatíma þeirra. Meira
25. júlí 2004 | Kvikmyndir | 349 orð | 2 myndir

Tökur hefjast í ágúst

TÖKUR á Bjólfskviðu ( Beowulf & Grendel ) hefjast 16. ágúst, en þetta fyrirtæki Friðriks Þórs Friðrikssonar og Önnu Maríu Karlsdóttur verður stærsta verkefni í sögu íslenskrar kvikmyndagerðar. Meira
25. júlí 2004 | Menningarlíf | 848 orð | 2 myndir

Úr öryggi norðursins

Á samsýningu sem nú stendur yfir í Norræna húsinu staldra sjö norrænar myndlistarkonur við og horfa á heiminn í kringum sig og um leið á eigin bakgrunn. Heiða Jóhannsdóttir ræddi við þær um kunnugleg og framandi viðfangsefni. Meira
25. júlí 2004 | Menningarlíf | 625 orð | 1 mynd

Þegar listin líkir eftir listinni

CLAIR Figliolia-Searl er bandarískur listaverkasafnari sem í gegnum árin er búin að fylla heimili sitt af miklum fjölda listaverka. Meira

Umræðan

25. júlí 2004 | Aðsent efni | 762 orð | 2 myndir

Artótek Borgarbókasafns Reykjavíkur og Sambands íslenskra myndlistarmanna

Anna Torfadóttir og Áslaug Thorlacius fjalla um Borgarbókasafnið og nýjungar í rekstri þess: "Undirbúningur fyrir opnun Artóteksins er í fullum gangi. Listamenn eru þegar búnir að tilkynna þátttöku og farnir að skila inn verkum." Meira
25. júlí 2004 | Bréf til blaðsins | 181 orð

Hótel Nordica/Flugleiðir

ÉG GET ekki orða bundist, ég er ein af þeim sem hafa gaman af að fara í gönguferðir um borgina, sumir hafa sjálfsagt séð mig tína upp rusl á leið minni, ég vil að við hjálpumst að að halda borginn hreinni. Meira
25. júlí 2004 | Aðsent efni | 639 orð | 1 mynd

II. Flagð undir fögru skinni: dáðleysi í brjóstvörn frelsisins?

Jónas Gunnar Einarsson ritar um frelsið: "Þá tekur við lögregluríki óttans í heljargreipum Stóra bróður." Meira
25. júlí 2004 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Múrinn skal falla - þvinga verður Ísrael til löghlýðni

Sveinn Rúnar Hauksson fjallar um múrinn milli Ísraels og Palestínu: "Viðbrögð Ísraelsstjórnar eru söm við sig. Ekkert tillit er tekið til ályktana Sameinuðu þjóðanna frekar en úrskurðar Alþjóðadómstólsins." Meira
25. júlí 2004 | Bréf til blaðsins | 462 orð | 1 mynd

Óbyggðirnar kalla

FIMMTUDAGINN 8. Meira
25. júlí 2004 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Réttindi erlendra maka Íslendinga

Toshiki Toma skrifar um málefni innflytjenda: "Það er augljóst að þessi skilyrði henta ekki öllum erlendum mökum Íslendinga." Meira
25. júlí 2004 | Aðsent efni | 369 orð | 5 myndir

Skálar í óbyggðum

Bjarni E. Guðleifsson, Konráð Gunnarsson og Smári Sigurðsson skrifa um vörður við Eyjafjörð: "Sumir skálanna sem við teljum upp mundu ýmsir telja að ekki heyrðu til Eyjafjarðarsvæðisins og vissulega ekki til Eyjafjarðarsýslu." Meira
25. júlí 2004 | Aðsent efni | 1014 orð | 1 mynd

Standa leigubifreiðar í Keflavík ferðaþjónustu fyrir þrifum?

Kristján Jóhannsson svarar grein Guðmundar Hallvarðssonar: "Hafðu samráð við félög leigubifreiðarstjóra á Suðurnesjum áður en þú ryðst næst fram ritvöllinn í þessu máli en gakktu ekki erinda leigubifreiðarstjóra í Reykjavík." Meira
25. júlí 2004 | Bréf til blaðsins | 319 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Umgengnisvenjur Íslendinga MÉR til mikillar armæðu hefur umgengnisvenjum Íslendinga hrakað til muna á síðustu árum. Meira

Minningargreinar

25. júlí 2004 | Minningargreinar | 2017 orð | 1 mynd

ÁSLAUG MARÍA FRIÐRIKSDÓTTIR

Áslaug María Friðriksdóttir fæddist í Reykjavík 13. júlí 1921. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 29. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 12. júlí. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2004 | Minningargreinar | 307 orð | 1 mynd

EVA BJÖRK EIRÍKSDÓTTIR

Eva Björk Eiríksdóttir fæddist í Reykjavík 25. september 1977. Hún lést á Landspítalanum mánudaginn 21. júní og var útför hennar gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 29. júní. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2004 | Minningargreinar | 1095 orð | 1 mynd

Greta N. Ágústsdóttir

Greta Núpdal Ágústsdóttir fæddist í Reykjavík 29. desember 1931. Hún lést á Landspítala - Háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 15.júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ágúst N. Benjamínsson og Sigríður Jónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2004 | Minningargreinar | 724 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG GUNNARSDÓTTIR

Guðbjörg Gunnarsdóttir fæddist á Eyrarbakka 18. júní 1927. Hún lést á heimili sínu í Garðabæ 13. júlí síðastliðinn. Foreldrar Guðbjargar voru hjónin Björg Björgólfsdóttir, f. 12. maí 1899, d. 9. mars 1963, og Gunnar Ingibergur Hjörleifsson, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2004 | Minningargreinar | 1660 orð | 1 mynd

GUÐNI GUÐMUNDSSON

Guðni Guðmundsson fæddist í Reykjavík 14. febrúar 1925. Hann andaðist á Landspítalanum 8. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 19. júlí. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2004 | Minningargreinar | 889 orð | 1 mynd

HELGA INGIBJÖRG ÁGÚSTSDÓTTIR

Helga Ingibjörg Ágústsdóttir fæddist á Hvoli í Vesturhópi 2. mars 1917. Hún lést að morgni 20. júní síðastliðins Helga flutti ung með foreldrum sínum Marsibil Sigurðardóttur, d. 1942, og Ágústi Bjarnasyni, d. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2004 | Minningargreinar | 508 orð | 1 mynd

KARL GUÐLAUGSSON

Hannes Karl Guðlaugsson búfræðingur fæddist að Fróðhúsum í Borgarfirði 2. júní 1923. Hann lést 29. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 20. júlí. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2004 | Minningargreinar | 491 orð | 1 mynd

KRISTJÁN BJÖRN SAMÚELSSON

Kristján Björn Samúelsson (Bibbi) fæddist á Akureyri 4. nóvember 1935. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 16. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 24. júní. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2004 | Minningargreinar | 1686 orð | 1 mynd

MAGNÚS KJARTAN ÁSGEIRSSON

Magnús Kjartan Ásgeirsson fæddist 1. apríl 1944. Hann varð bráðkvaddur laugardaginn 10. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Garðakirkju 19. júlí. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2004 | Minningargreinar | 1495 orð | 1 mynd

MARGRÉT KRISTÍN GUÐMUNDSDÓTTIR

Margrét Kristín Guðmundsdóttir fæddist í Selárdal í Hörðudal í Dalasýslu 22. maí 1933. Hún lést á heimili sínu 24. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson bóndi á Litlu-Gröf í Borgarfirði, f. 21. mars, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2004 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR V. MAGNÚSSON

Þórður Valgeir Magnússon fæddist í Garðhúsum í Vatnsleysustrandarhreppi 2. október árið 1929. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 19. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Magnús Jónsson, f. 1881, d. 1963, og Guðríður Þóra Guðfinnsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

25. júlí 2004 | Dagbók | 24 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 25. júlí, er sextug Kolbrún Hauksdóttir, starfsmaður Íslandsbanka. Hún og eiginmaður hennar, Gunnar Þorláksson, verða erlendis á... Meira
25. júlí 2004 | Dagbók | 35 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 25. júlí, er sextug Pálína Oswald . Af því tilefni býður hún vinum og vandamönnum að fagna þessum tímamótum með sér á heimili sínu, Smárarima 100, kl. 17-20 í... Meira
25. júlí 2004 | Dagbók | 114 orð | 1 mynd

Allra veðra von

UNGUR ljósmyndari, Björn Erlingsson, hefur gefið út ljósmyndabókina Ísland - allra veðra von. Bókin er byggð upp sem ferðasaga sem Björn hefur sett saman með ljósmyndum sínum og texta. Meira
25. júlí 2004 | Dagbók | 49 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

80 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 25. júlí, er áttræður Þórður Pétursson húsasmíðameistari á Ísafirði . Hann er fæddur og uppalinn í Hafnardal við Ísafjarðardjúp. Meira
25. júlí 2004 | Fastir þættir | 301 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Evrópumótið í Málmey. Meira
25. júlí 2004 | Dagbók | 56 orð

Orð dagsins: Sá sem elskar peninga,...

Orð dagsins: Sá sem elskar peninga, verður aldrei saddur af peningum, og sá sem elskar auðinn, hefir ekki gagn af honum. Einnig það er hégómi. (Pd. 5, 9.). Meira
25. júlí 2004 | Dagbók | 440 orð | 1 mynd

Pílagrímagöngur til dómkirkju

Séra Húbert Oremus fæddist 20. júlí árið 1917 í bænum Zeist í Hollandi. Hann nam heimspeki og guðfræði í Panningen í Suður-Hollandi og fékk þar prestvígslu 19. júlí 1944. Hann nam kínversku við Sorbonne-háskólann í París og starfaði eftir það sem prestur og kennari í Hollandi, Tyrklandi og Egyptalandi uns hann kom til Íslands. Hér hefur hann starfað frá 1978. Meira
25. júlí 2004 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bg5 Re4 5. Bh4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. cxd5 Dxd5 8. e3 c5 9. Df3 Dd8 10. Bc4 O-O 11. Re2 cxd4 12. exd4 Dc7 13. Bb3 Rc6 14. O-O e5 15. Had1 Ra5 16. Bd5 Be6 17. Bxe6 fxe6 18. De4 Dc4 19. f3 exd4 20. cxd4 Rc6 21. Hd2 Hac8 22. Meira
25. júlí 2004 | Dagbók | 48 orð | 1 mynd

Tónleikar í Hóladómkirkju

Tónlist | Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari og Páll Eyjólfsson gítarleikari halda tónleika í Hóladómkirkju í dag kl. 15. Á efnisskrá þeirra eru verk eftir J. S. Bach, A. Vivaldi, N. Paganini, H. V-Lobos, F. Kreisler og Sigvalda Kaldalóns. Meira
25. júlí 2004 | Fastir þættir | 923 orð | 1 mynd

Varúð

Verslunarmannahelgin er á næsta leiti með tilheyrandi umferðarþunga á þjóðvegum landsins, æði misgóðum. Sigurður Ægisson kemur inn á það mál í pistli dagsins og hvetur fólk til aðgátar, enda líf í húfi. Meira
25. júlí 2004 | Fastir þættir | 280 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji var einn af fjölmörgum foreldrum sem fylgdust með Gullmóti JB og Breiðabliks um sl. helgi og naut hverrar stundar. Stúlkurnar eiga hrós skilið fyrir leikgleðina, samheldnina og íþróttaandann sem sveif yfir vötnum. Meira

Sunnudagsblað

25. júlí 2004 | Sunnudagsblað | 478 orð | 1 mynd

70 manns hér á landi á vegum Nordjobb

RÚMLEGA sjötíu manns frá öllum Norðurlöndunum komu til Íslands í ár á vegum Nordjobb sem er vinnumiðlun sem gerir ungu fólki á aldrinum 18-26 ára kleift að starfa sumarlangt á einhverju öðru Norðurlandanna en því sem það býr í. Meira
25. júlí 2004 | Sunnudagsblað | 512 orð | 1 mynd

Eitt eilífðar smáblóm?

Til stendur víst að velja Íslendingum þjóðarblóm og er sem óðast verið að kynna ýmis blóm til sögunnar í tilefni þess. Hver íslenska blómjurtin af annarri sýnir sig á síðum dagblaða og má ekki á milli sjá hver fegurst er. Persónulega er ég hrifnust af fjalldalafífli, hann er svo fallega hæverskur og kurteis þar sem hann drúpir dreyrrauðu höfði í átt að hinu íslenska grágrýti, allsendis óvitandi um yndisleik sinn. Meira
25. júlí 2004 | Sunnudagsblað | 1563 orð | 3 myndir

Íslendingurinn sem komst á forsíðu Time

Jane Ann Blumenfeld er dóttir eina Íslendingsins sem prýtt hefur forsíðu bandaríska tímaritsins Time, Sveins Kristjáns Bjarnasonar, öðru nafni Edgars Holgers Cahills. Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir ræddi við Jane Ann í fyrstu heimsókn hennar til fæðingarlands föður síns, sem stóð framarlega í bandarísku menningarlífi á fyrri hluta síðustu aldar. Meira
25. júlí 2004 | Sunnudagsblað | 320 orð | 1 mynd

Laun hækka en kaupmáttur fer minnkandi

LAUN hækkuðu um 0,6% á milli maí og júnímánaðar og nemur hækkun launa á síðustu tólf mánuðum nú 5,1%, samkvæmt launavísitölu Hagstofu Íslands sem var 251,1 stig í júní. Meira
25. júlí 2004 | Sunnudagsblað | 725 orð | 1 mynd

Litríkur ferill

1943. 9. mars. Robert James Fischer fæðist í Chicago. 1956. Hinn 13 ára gamli Bobby Fischer vinnur snilldarskák við Donald Byrne á Rosenwald-mótinu í New York. Fræðimaðurinn Hans Kmoch nefnir viðureignina "skák aldarinnar". Áramót 1957/1958. Meira
25. júlí 2004 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Nýr forstöðumaður til Flugleiða

ÞORSTEINN Örn Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Flugleiðum, sem er nýtt starf innan fyrirtækisins. Í fréttatilkynningu segir að hann muni hafa umsjón með stefnumótunarstarfi Flugleiðasamstæðunnar og viðskiptaþróun. Meira
25. júlí 2004 | Sunnudagsblað | 2774 orð | 4 myndir

Ráðgátan Bobby Fischer

Bobby Fischer er enn á ný kominn í heimsfréttirnar. Hann hefur verið eftirlýstur um árabil og situr nú í fangelsi í Japan. Helgi Ólafsson fjallar um mesta skáksnilling allra tíma. Meira
25. júlí 2004 | Sunnudagsblað | 1984 orð | 3 myndir

Reka veitingastaðinn þar sem þau kynntust

Veitinga- og skemmtistaður Helenu Böðvarsdóttur og Paolo del Grosso í spænska þorpinu La Marina er enginn venjulegur túristastaður að mati Halldórs Halldórssonar, sem þangað vandi komur sínar til að gæða sér á gómsætum réttum, taka sporið og hlýða á söng Jósefínu. Meira
25. júlí 2004 | Sunnudagsblað | 332 orð | 6 myndir

Rispur

"VAR Grettir sterki drepinn hérna? Í þessari holu!?" Níu ára Reykvíkingur, Pétur Jónsson, starir stóreygur ofan í tóttarbrot undir lágum kletti á sunnanverðri Drangey. Meira
25. júlí 2004 | Sunnudagsblað | 3011 orð | 9 myndir

Sri Lanka er enn stríðshrjáð land

Frá því í febrúar 2002 hefur ríkt vopnahlé á paradísareynni Sri Lanka, en ekki er ljóst hvort deiluaðilum, þ.e. ríkisstjórn Sri Lanka og Tamíl-tígrum, mun takast það ætlunarverk sitt að ganga frá varanlegum friðarsáttmála. Agnes Bragadóttir starfaði á Sri Lanka sem blaða- og upplýsingafulltrúi hjá norrænni friðareftirlitssveit, Sri Lanka Monitoring Mission, um þrettán mánaða skeið og greinir hér frá dvöl sinni. Meira
25. júlí 2004 | Sunnudagsblað | 2603 orð | 2 myndir

Stærstu skuldabréfaskipti íslenskrar fjármálasögu

Dagana 28. til 30. júní var ríflega 90% hús- og húsnæðisbréfa Íbúðalánasjóðs skipt út fyrir nýja tegund skuldabréfa, íbúðabréf. Í samtali við Morgunblaðið fer Guðmundur Bjarnason, framkvæmdastjóri sjóðsins, yfir aðdraganda skiptanna, framkvæmd þeirra og árangur. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

25. júlí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 306 orð

25.07.04

Þórunn Björnsdóttir segir í viðtali í Tímariti Morgunblaðsins í dag það vera sínu bjargföstu trú að öll börn geti sungið ef þau fá tækifæri til þess. Meira
25. júlí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 997 orð | 4 myndir

Að pönka niður Loðvík XIV

R ex hefur vaknað til lífsins í nýrri mynd. Meira
25. júlí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 549 orð | 1 mynd

Að stjórna er að tala saman

A ð búa í samfélagi þýðir að komast að samkomulagi. Til þess að komast að samkomulagi höfum við í gegnum tíðina haft þann háttinn á að tala saman. Til að byrja með þurfum við að komast að samkomulagi um merkingu þeirra orða sem við notum í samræðu. Meira
25. júlí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 908 orð | 8 myndir

Artúr konungur

K vikmyndir, sjónvarpsþættir og -myndir, leikrit, söngleikir, bækur og teiknimyndasögur um Artúr konung skipta tugum. Meira
25. júlí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 2235 orð | 3 myndir

Engar stórlúður eða steikur

Það er stund milli stríða hjá Ólafi Kjartani sem nýlega sameinaðist aftur fjölskyldu sinni eftir sigurförina í Lundúnum. Meira
25. júlí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 2585 orð | 4 myndir

Ég er svona lánsöm

Á garðpallinum við hús Þórunnar Björnsdóttur í Kópavoginum er boðið upp á heiðgulan ávaxtasafa og fallegt útsýni. Meira
25. júlí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 660 orð | 4 myndir

GIMSTEINAR Á FLÓAMÖRKUÐUM

H ún dregur fram hugmyndamöppuna sína sem er uppfull af ævintýralegum prjónaprufum og tískuteikningum. Íslensk náttúra er í algleymi bæði hvað form og litaval snertir. Bláir, hvítir og rauðir tónar þrýsta sér inn í prjónið. Meira
25. júlí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 542 orð | 1 mynd

Heimskur, heimskari...

E ITT er það fyrirbæri sem tröllríður dægurmiðlum og virðist tengjast því sem kallað er í daglegu máli athyglissýki. Meira
25. júlí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 74 orð | 1 mynd

Kalt í hitanum

Sumarið er tími kaldra drykkja. Þegar heitt er í veðri getur hins vegar reynst erfitt að halda svaladrykkjunum köldum. Bodum-búðin í Húsgagnahöllinni kann lausn á því. Þessi kælipoki, sem er fylltur með geli, er settur í frysti og festur utan um t.d. Meira
25. júlí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 670 orð | 1 mynd

Lífið er núna!

Hvað gera djáknar? Djáknar eru vígðir starfsmenn þjóðkirkjunnar sem sinna ýmsu fræðslu- og líknarstarfi, til dæmis í söfnuðum, á stofnunum og fyrir félagasamtök. Meira
25. júlí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 153 orð | 1 mynd

Lýsa og jafna húðlit

Notkun brúnkuklúta og -krema er nú í algleymingi, en þeir sem svo kjósa geta líka lýst á sér andlitið. Aveda hefur nú framleitt tvenns konar krem sem ætlað er að jafna húðlit og lýsa bletti vegna sólbaða og öldrunar. Meira
25. júlí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 958 orð | 2 myndir

Lærði margföldunartöfluna í Afríku

Salvör er ekki algengast nafna á Íslandi. Sum áhugasvið Salvarar Egilsdóttur, 19 ára, er heldur ekki algengt að sjá skarast í einni ungri konu; t.d. stærðfræði og harmónikkuleik. Meira
25. júlí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 519 orð | 1 mynd

Tímans hjóli verður ekki snúið við

B réfritari sem áður hefur verið vitnað til vill meina að fólki sem flytur í gömul hverfi beri að aðlaga sig aðstæðum þar og virða þær. En er þetta svo? Þetta sýnist einmitt vera talsvert álitamál. Meira
25. júlí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 97 orð | 1 mynd

...verslað í borginni

Ný handbók á ensku um verslun og þjónustu í Reykjavík, Shopping guide 2004-05, er nú fáanleg, útgefin af fyrirtækinu G2media. Aðal bæklingsins er handhæg hönnun, auk litríkra ljósmynda og aðgengilegra upplýsinga. Meira
25. júlí 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 256 orð | 3 myndir

Vín

Þegar best lætur eru vandfundin betri hvítvín en hvítu Búrgundarvínin. Þetta eru heimaslóðir Chardonnay-þrúgunnar og hvergi nýtur hún sín betur en í höndum góðra víngerðarmanna í Búrgund. Meira

Annað

25. júlí 2004 | Aðsend grein á mbl.is | 1676 orð

Greinar Jónasar Gunnars Einarssonar III. -V.

Jónas Gunnar Einarsson fjallar um kúgun: "Áhrifalaus og mikill meirihluti jarðarbúa, svokallaður almenningur þjóðanna, unir jafnan misjafnlega þolinmóður við sitt." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.