Greinar miðvikudaginn 28. júlí 2004

Baksíða

28. júlí 2004 | Baksíða | 98 orð

Siglingagarpar á kajak á hafi úti

ÞEIR voru einbeittir ungu siglingagarparnir sem sást til á hafi úti á dögunum og voru að sjálfsögðu með fyrsta flokks öryggisbúnað. Meira

Fréttir

28. júlí 2004 | Minn staður | 391 orð

Akureyri er einn fallegasti bær í heimi

Rithöfundurinn og ljósmyndarinn Bruce McMillan hefur verið afkastamikill í dvöl sinni í Davíðshúsi í júlí. Meira
28. júlí 2004 | Minn staður | 76 orð

Allt með öðrum brag

Kristján Árnason frá Skálá í Sléttuhlíð orti þegar hann kom á eyðibýli: Allt er nú hér með öðrum brag, engir lagðprúðir sauðir. Ekki gelta mér góðan dag gapandi hvoftar rauðir. Út um gjöktandi gluggafag glotta kofarnir auðir. Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Ágæt þorskveiði í höfninni

Þessir duglegu drengir voru við þorskveiðar við Reykjavíkurhöfn í gær. Árangurinn var ágætur eins og sjá má. Til vinstri er Viljar Rúnarsson en hann og Þór Ragnarsson voru ánægðir með dagsverkið. Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 58 orð

Árásir fátíðar

DANÍEL Björnsson, formaður Bifreiðastjórafélagsins Frama, segir að árásir á leigubílstjóra séu sem betur fer fátíðar þó að dæmi séu um slíkt. Meira
28. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Ástralíustjórn neitar að biðjast afsökunar

RÍKISSTJÓRN Ástralíu harðneitaði í gær að biðjast afsökunar á þeirri skoðun sinni að stjórnvöld Spánar og Filippseyja hafi hvatt herskáa hópa í Írak til frekari ódæðisverka með því að kalla hersveitir sínar heim frá Írak. Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Bíður af sér bræluna

VIKTORÍA Áskelsdóttir sundkona hefur synt 10 km áleiðis yfir Breiðafjörðinn og hefur því lokið tæplega 16% leiðarinnar. Hún lauk þriðja áfanganum á mánudag, er hún synti í Hergilsey og hélt þar kyrru fyrir vegna suðvestan brælu. Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 192 orð

Breytir ekki stöðu hennar í Hollandi

FIMM ára fangelsisdómur sem kona frá Sierra Leone, Fanta Sillah, hlaut fyrir að smygla rúmlega 5.000 e-töflum til landsins mun engin áhrif hafa á stöðu hennar sem pólitískur flóttamaður í Hollandi, að sögn Georgs Lárussonar, forstjóra... Meira
28. júlí 2004 | Minn staður | 251 orð

Byrjað að byggja fljótlega í Kórahverfi

Kópavogur | Uppbygging í Kórahverfi gengur hratt fyrir sig og mega þeir sem fyrst fengu úthlutað byrja að byggja í lok september. Stærstum hluta lóða í hverfinu hefur verið úthlutað, en enn á eftir að úthluta einhverjum lóðum. Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Bæta þarf sambandið

HELGI Tulinius, umferðarfulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, telur þörf á að bæta símasamband á vegum landsins svo fólk geti leitað aðstoðar ef slys ber að höndum. Tvö atvik á Norðurlandi að undanförnu gefa tilefni til að huga að þessum málum. Meira
28. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 909 orð

Clinton hreif fundarmenn með rafmagnaðri ræðu

Á fyrsta degi flokksþings demókrata í Boston var teflt fram stóru kanónunum, þeim Clinton, Al Gore og Jimmy Carter, og var stefið það sama hjá öllum: Harðar árásir á stefnu Bush-stjórnarinnar í innanlands- sem utanríkismálum. Það var þó Clinton, sem átti fundinn. Þegar hann lauk ræðu sinn sprakk ráðstefnusalurinn í gífurlegum fagnaðarlátum. Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 45 orð

Eldur í íbúð við Reynimel

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins var kallað að húsi við Reynimel í Reykjavík í gær vegna elds í íbúð. Þegar slökkviliðið mætti á staðinn var talsverður reykur og sót í íbúðinni en gleymst hafði að slökkva undir eldavélarhellu. Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Er ekki skilgreint sem öryggiskerfi

"SÍMINN hefur ítrekað bent á að GSM-kerfið er ekki skilgreint sem öryggis- og neyðarkerfi, þótt það geti stundum stuðlað að öryggi og þægindum notenda þess. Meira en 97% landsmanna segjast nú hafa aðgang að GSM-kerfi Símans miðað við búsetu. Meira
28. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 172 orð

Fangar framseldir til Frakklands

FJÓRIR af sjö frönskum föngum voru í gær fluttir frá fangabúðum Bandaríkjamanna við Guantanamo-flóa á Kúbu til heimalands síns, Frakklands. Munu þeir verða teknir til yfirheyrslu af frönsku innanríkisleyniþjónustunni í París. Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 75 orð

Fjórða sæti á heimsmeistaramóti kaffibarþjóna

NJÁLL Björgvinsson, barþjónn frá Te & Kaffi, lenti í fjórða sæti á heimsmeistaramóti kaffibarþjóna sem fram fór í Trieste á Ítalíu sl. helgi. Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 677 orð | 1 mynd

Fjölgaði um 7% í fyrra

Örorkulífeyrisþegum hefur fjölgað ört undanfarin ár, eða um rúm 209% á sautján ára tímabili, á árunum 1986 til 2003. Á sama tíma hefur Íslendingum fjölgað um rétt rúm 19%. Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 157 orð

Flest skip Síldarvinnslunnar komin í frí

FLEST öll skip Síldarvinnslunnar á Neskaupstað eru á leiðinni í land og munu taka sér frí frá veiðum fram yfir verslunarmannahelgi. Ákvörðun um þetta var m.a. Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 258 orð

Fyrri dómur stendur þrátt fyrir sýknudóm

FYRRVERANDI skólastjóri Rafiðnaðarskólans, sem í fyrradag var sýknaður af ákæru um að hafa dregið sér fé og greitt sjálfum sér laun úr eftirmenntunarsjóði rafiðnaðarmanna, skrifaði skattstjóra bréf í ársbyrjun 1993 þar sem hann tilkynnti að nefndin væri... Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 286 orð

Gríðarlegur straumur fólks til Vestmannaeyja

ALLT stefnir í farþegamet hjá Herjólfi um verslunarmannahelgina, en skipið mun sigla þrjár auka-næturferðir fyrir og eftir verslunarmannahelgi. "Ef við teljum með ferðirnar sem farnar verða frá miðvikudegi til laugardags, þá erum við að flytja um 3. Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Hafa fundið bein af ungri konu, nælur og skartgripi

UNG kona ferðaðist fótgangandi milli Seyðisfjarðar og Loðmundarfjarðar á tíundu öld. Á leiðinni lenti hún í óhappi og neyddist til að leita skjóls undir kletti. Hún komst þó aldrei þaðan og lét lífið. Meira
28. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 153 orð

Hafna hernaðaríhlutun

RÍKISSTJÓRN Súdans fyrirskipaði í gær öllum stofnunum sínum að vera í viðbragðsstöðu vegna hugsanlegrar innrásar og kvaðst vera staðráðin í að verja landið ef önnur ríki beittu hervaldi til að binda enda á átökin í Darfur-héraði. Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 39 orð

Harður árekstur í Setbergshverfi

EIN bifreið valt í hörðum árekstri tveggja bifreiða um þrjúleytið í gær á gatnamótum Hlíðarbergs og Lindarbergs í Setbergshverfi í Hafnarfirði. Meira
28. júlí 2004 | Minn staður | 134 orð | 2 myndir

Hávaxin ætihvönn eins og skógur

"ÆTIHVÖNNIN er falleg," segir Kristín Hermannsdóttir veðurfræðingur sem telur þessa fallegu plöntu koma til greina sem þjóðarblóm Íslands. "Hvönnin vex helst á lækjar- og árbökkum þar sem vatn er nægilegt. Meira
28. júlí 2004 | Minn staður | 86 orð | 1 mynd

Hefðarköttur með mislit augu

Norðurmýri | Þau eru sérstök augun í þessum kisa sem var á vappinu á Rauðarárstíg þegar ljósmyndari hitti á hann. Hanna Arnórsdóttir dýralæknir segir það ekki óalgengt að hvítir kettir séu með mislit augu. Meira
28. júlí 2004 | Miðopna | 359 orð

Heinz Kerry kryddar kosningabaráttuna

TERESA Heinz Kerry, hin fríða og föngulega eiginkona John Kerrys, átti að flytja ræðu á flokksþingi demókrata í gær og var hennar beðið með nokkurri eftirvæntingu. Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 368 orð

Hélt að þeir myndu reyna að ljúka verkinu

SKURÐURINN á hálsi Ásgeirs Elíassonar, leigubílstjóra í hjáverkum, sem ráðist var á í fyrrinótt, er 16 sentímetra langur og svo djúpur að aðeins munaði hársbreidd að bæði slagæð og barkakýli færu í sundur. Meira
28. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Hjónaband samkynhneigðra dæmt ógilt

DÓMSTÓLL í Bordeaux í Frakklandi ógilti í gær hjónaband tveggja karlmanna sem giftu sig þann 5. júní s.l. Sagði dómarinn það brjóta í bága við frönsk lög að samkynhneigðir giftu sig þar sem hjónabandið væri grunnurinn að stofnun fjölskyldu. Meira
28. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Hundruð flóttamanna til Suður-Kóreu

FLOGIÐ var með 200 norður-kóreska flóttamenn til Suður-Kóreu í gær frá ónefndu ríki í suðausturhluta Asíu en mikil leynd hvíldi yfir fólksflutningunum af hálfu suður-kóreskra stjórnvalda. Meira
28. júlí 2004 | Minn staður | 191 orð | 2 myndir

Hverfin skrýddust ólíkum litum

Grundarfjörður | Bæjarskemmtun Grundfirðinga fór fram um helgina og þótti takast vel. Að sögn Hrafnhildar Jónu Jónasdóttur, framkvæmdastjóra hátíðarinnar, settu hverfasamkomurnar og skrúðgöngur hverfanna skemmtilegan svip á hátíðina að þessu sinni. Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 193 orð

Hægt að skoða álagningarseðla á Netinu

MEÐ veflykil að vopni geta skattgreiðendur nú skoðað bæði álagningar- og innheimtuseðla og endurskoðað skattframtal á vefsíðu ríkisskattstjóra, www.rsk.is. Meira
28. júlí 2004 | Minn staður | 117 orð

Hætta af hraðakstri í skóginum

HRAÐAKSTUR í gegnum Hallormsstaðarskóg er viðvarandi vandamál, og tímaspursmál hvenær alvarleg slys verða á veginum verði ekki eitthvað gert til að draga úr hraða, að mati umferðarfulltrúa. Meira
28. júlí 2004 | Minn staður | 137 orð

IMC Íslands býður farsímaþjónustu

Akureyri | IMC Íslands hóf í gær sölu á GSM-farsímaþjónustu sinni Viking Wireless á Akureyri. Þjónustan er fyrir notendur sem kjósa fyrirframgreidda áskrift eða frelsi eins og tíðkast hefur að kalla það hér á landi. Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Í anda sáttar að staðfesta lögin

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, staðfesti í gær lagafrumvarpið sem fellir úr gildi fjölmiðlalögin sem samþykkt voru á Alþingi í vor. Forsetinn synjaði lögunum staðfestingar 2. júní sl. Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Jamie Oliver til Íslands

SJÓNVARPSKOKKURINN Jamie Oliver er væntanlegur hingað til lands og verður hér dagana 4. til 7. ágúst. Tilefnið er umfjöllun um eldamennsku hans í ástralska tímaritinu Delicious . Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Kynnast þjóð með handverki

Í SÓLINNI í Vesturbænum mátti sjá tvo iðnaðarmenn að störfum, sem ekki þætti í frásögur færandi nema vegna þess, að ekki voru þeir jafn léttklæddir og kollegar þeirra víðast hvar á öðrum eins góðviðrisdegi. Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 47 orð

Ljúka endurbótum á þingsal

Iðnaðarmenn vinna þessa dagana hörðum höndum að endurbótum á þingsal alþingishússins. Þann 1. ágúst verður Ólafur Ragnar Grímsson settur í embætti forseta Íslands í þriðja sinn, en hann var sem kunnugt er endurkjörinn forseti fyrr í sumar. Meira
28. júlí 2004 | Minn staður | 63 orð

Læknir ráðinn | Ragnhildur Magnúsdóttir hefur...

Læknir ráðinn | Ragnhildur Magnúsdóttir hefur verið ráðin yfirlæknir á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, en hún hefur starfað við stofnunina í sumar. Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 351 orð | 2 myndir

Magnaðar tölur fyrir vestan

"HJÁ okkur er veiðin alveg mögnuð og áin er að fara yfir 600 laxa. Það eru hörkugöngur og hyljir fullir af fiski frá neðsta stað til þess efsta. Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 159 orð

Margar umsóknir hafa borist

"ÞAÐ hefur gengið vel. Það er bara fullt af fólki sem svarar," segir Sigríður Þorsteinsdóttir sem rekur hjúkrunarfyrirtækið Ethnic Care í Kaupmannahöfn. Hún auglýsti í atvinnuauglýsingum Morgunblaðsins 18. Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 473 orð

Nokkuð um afbókanir hópa úti á landi í vor

INNAN ferðaþjónustunnar eru ekki allir sáttir við nýtingu á gistirými í júnímánuði, sumir hafa verið vel sáttir en aðrir ekki og margir kvartað undan miklum afbókunum hópa. Á þetta einkum við hótel á landsbyggðinni. Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 61 orð

Óbreytt líðan eftir slys

LÍÐAN erlends karlmanns sem kastaðist út úr bíl á Vatnsskarði á Krýsuvíkurvegi á laugardagskvöld er óbreytt. Hann liggur á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi og er haldið sofandi í öndunarvél. Meira
28. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

"Við látum aldrei undan"

FORSETI Íraks, Ghazi al-Yawar, hét því í gær að þarlendir ráðamenn myndu ekki láta undan kröfum uppreisnarmanna sem hafa tekið útlendinga í gíslingu. Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 128 orð

Ráðherra segir farsímann vera öryggistæki

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra segir ráðuneytið leggja ríka áherslu á fjarskipti sem öryggistæki, og að almenningur treysti á að geta náð sambandi hvar sem er á landinu og vísar þarmeð til GSM- og NMT-fjarskipta. Meira
28. júlí 2004 | Minn staður | 197 orð

Rekstur hreppsins í járnum

HUGSANLEGT er að skerða þurfi verulega þjónustu eða hækka þjónustugjöld til þess að tekjur Djúpavogshrepps standi undir rekstrarkostnaði, og hefur forstöðumönnum stofnana og formönnum nefnda verið gert að lækka útgjöld um 5% á árinu. Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Rík áhersla lögð á fjarskipti sem öryggistæki

"ALMENNINGUR treystir orðið á það að geta náð sambandi, þannig að ég tek undir það sem lögreglan segir að við viljum sjá betri útbreiðslu. Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 282 orð

Ræddu áhrif hvalveiða Íslendinga

SEX þingmenn frá Bretlandi og Þýskalandi eru í heimsókn hér á landi á vegum Alþjóðadýraverndunarsjóðsins (International Fund for Animal Welfare). Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Saman í mömmuleik

ÞESSAR myndarlegu stúlkur voru í mömmuleik þegar ljósmyndari Morgunblaðsins mætti þeim. Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 113 orð

Setti brautarmet við bílprófun

VIKTOR Þór Jensen, ensk-íslenski ökuþórinn, setti brautarmet á Palmer-Audi-formúlubíl á Bedford-kappakstursbrautinni á Englandi í gærdag. Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Siglingagarpar á kajak á hafi úti

ÞEIR voru einbeittir ungu siglingagarparnir sem sást til á hafi úti á dögunum og voru að sjálfsögðu með fyrsta flokks öryggisbúnað. Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Skrokkurinn skrúbbaður í landi

SKEMMTIFERÐASKIPIN eru af mörgum talin flaggskip hafanna, enda bera þau mörg af í glæsileika og íburði, og þeim sem ferðast hafa í þess háttar farkosti líður það eflaust aldrei úr minni. Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 203 orð

Sturla GK 12 kemur frá Póllandi

LÍNUVEIÐISKIPIÐ Sturla GK 12 kom til hafnar í Grindavík á dögunum eftir að hafa verið í endurbyggingu í Gdynia í Póllandi í átta vikur. Meira
28. júlí 2004 | Minn staður | 258 orð | 1 mynd

Stöðugt fleiri sækja Franska daga

Fáskrúðsfjörður | Yfir 2.000 manns sóttu Franska daga á Fáskrúðsfirði síðastliðna helgi, en þetta er níunda árið sem þessi hátíð er haldin. Meira
28. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 109 orð

Telja hvorugan með skýra áætlun

MEIRIHLUTI Bandaríkjamanna telur að hvorki George W. Bush Bandaríkjaforseti né John Kerry, forsetaefni demókrata, hafi skýra áætlun um hvernig koma eigi á friði og lýðræði í Írak, ef marka má Gallup-könnun sem CNN og USA Today birtu í gær. Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 126 orð

Tvær bílveltur á Egilsstöðum

TVÆR bílveltur urðu í umdæmi lögreglunnar á Egilsstöðum í gær. Sú fyrri varð þegar maður ók út af veginum við Axarafleggjara í Skriðdal. Hann var fluttur á heilsugæslustöðina á Egilsstöðum til aðhlynningar, en var ekki talinn alvarlega meiddur. Meira
28. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 189 orð

Tvö tilfelli Vestur-Nílarveiru á Írlandi

LÆKNAR á Írlandi hafa greint tvö tilfelli Vestur-Nílarveiru en veiran, sem er borin á milli af moskítóflugum, getur dregið fólk til dauða. Báðir hinna sýktu höfðu nýverið dvalist í Algarve-héraði í Suður-Portúgal. Meira
28. júlí 2004 | Minn staður | 130 orð

Undir sama þaki | Nú hefur...

Undir sama þaki | Nú hefur Goðafossmarkaður á Fosshóli við Goðafoss, handverksmarkaður sem starfræktur hefur verið í sérhúsnæði við hlið verslunar- og þjónustuhúss, verið fluttur inn í verslunarhúsið eftir að byggt hefur verið við það og hluti af þeirri... Meira
28. júlí 2004 | Minn staður | 86 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Seinkar gosbrunni? | Unnið er að því að koma upp gosbrunni í Reykjavíkurtjörn, en ekki er víst að það náist að setja brunninn í gang fyrr en næsta sumar. Kynna á Umhverfis- og heilbrigðisnefnd útfærslur á gosbrunnum sem koma til greina um miðjan ágúst. Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð

Úr bæjarlífinu

Seinkar gosbrunni? | Unnið er að því að koma upp gosbrunni í Reykjavíkurtjörn, en ekki er víst að það náist að setja brunninn í gang fyrr en næsta sumar. Kynna á Umhverfis- og heilbrigðisnefnd útfærslur á gosbrunnum sem koma til greina um miðjan ágúst. Meira
28. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 318 orð

Valdabaráttu Qureis og Arafats lokið í bili

AHMED Qurei, forsætisráðherra Palestínumanna, dró í gær til baka afsögn sína eftir fund sem hann átti með Yasser Arafat, forseta palestínsku heimastjórnarinnar. Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Varpaði líkinu fram af klettum á Kjalarnesi

FYRRVERANDI sambýlismaður Sri Rhamawati, 33 ára konu sem saknað hefur verið síðan 4. júlí, viðurkenndi í gær að hafa varpað líki hennar fram af klettum á Kjalarnesi og féllst á að sýna lögreglu staðinn í gærkvöldi, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
28. júlí 2004 | Erlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Velti upp efasemdum um geðheilsu Bush

FIDEL Castro Kúbuleiðtogi veittist harkalega að George W. Bush Bandaríkjaforseta í ræðu sem hann flutti í tilefni byltingarafmælisins á Kúbu í fyrrakvöld en Bush hélt því nýverið fram að Kúba væri vinsæll viðkomustaður barnaníðinga og annarra öfugugga. Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 287 orð

Viðbúið að landbúnaðarstyrkir hérlendis lækki

UTANRÍKISRÁÐHERRA, Halldór Ásgrímsson, lagði fram á ríkisstjórnarfundi í gær ramma fyrir framhald samningaviðræðna um viðskipti á vegum Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO), svonefndra Doha-viðræðna. Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð

VÍS býður vagnaskoðun

Vátryggingafélag Íslands og Frumherji bjóða næstu daga ókeypis úttekt á eftirvögnum (fellihýsum, hjólhýsum, tjaldvögnum og hestakerrum) til að fólk geti gengið úr skugga um að allur búnaður sé löglegur og í lagi áður en lagt er upp í ferðalag um... Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 280 orð

Þurfti að venjast húmornum

ÞAÐ er ekki algengt að konur vinni á hjólbarðaverkstæðum en Linda Rós Birgisdóttir hefur unnið hjá Hjólbarðahöllinni frá 1999. "Ég byrjaði sumarið áður en ég varð 16 ára," segir Linda, en hún verður 21 árs í næsta mánuði. Meira
28. júlí 2004 | Minn staður | 195 orð | 1 mynd

Ætihvönn

Ættin dregur nafn sitt af blómskipuninni. Blómin eru grænleit, smá og standa saman í smásveipum sem aftur skipa sér saman í kúptan stórsveip. Aldinið klofnar í tvö deilialdin sem eru frekar flöt og riffluð öðrum megin. Meira
28. júlí 2004 | Innlendar fréttir | 69 orð

Öflugt umferðareftirlit á Suðvesturlandi

LÖGREGLAN á Suðvesturlandi verður með öflugt umferðareftirlit um helgina. Sérstök áhersla verður lögð á að fylgjast með umferðarhraða, framúrakstri, ölvunarakstri, ástandi ökutækja, eftirvagna og hegðun ökumanna í umferðinni. Meira

Ritstjórnargreinar

28. júlí 2004 | Leiðarar | 234 orð | 2 myndir

Að alhæfa - ekki

Í Kastljósi ríkissjónvarpsins í gærkvöldi var rætt um fjölmenningarþjóðfélag á Íslandi. Meira
28. júlí 2004 | Leiðarar | 468 orð

Óttinn við hryðjuverk

Óttinn við hryðjuverk er undirliggjandi í baráttunni fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í nóvember. Öryggisgæsla er í hámarki á flokksþingi demókrata, sem nú fer fram í Boston. Meira
28. júlí 2004 | Leiðarar | 374 orð

Yfirlýsing forseta

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, undirritaði í gær lög þau sem Alþingi samþykkti á dögunum og felldu úr gildi fjölmiðlalögin sem sett voru í maí og forsetinn synjaði staðfestingar á. Í yfirlýsingu, sem forsetinn sendi frá sér í gær, segir hann m. Meira

Menning

28. júlí 2004 | Menningarlíf | 484 orð

Bíólaus tilvera

Ég er eiginlega hættur að fara í bíó! Ég hélt um tíma að ég ætti aldrei eftir að lifa svo mikið sem eina viku án þess að fara í bíó. En það var reyndar fyrir rúmlega tíu árum og ég um það bil að klára háskólanám. Meira
28. júlí 2004 | Kvikmyndir | 140 orð | 1 mynd

Bloom verður ungur Bond

ORLANDO Bloom hefur gert samning við kvikmyndafyrirtækið Miramax um að fara með hlutverk James Bond í nýrri kvikmynd um leyniþjónustumanninn, samkvæmt upplýsingum breska dagblaðsins The Evening Standard . Meira
28. júlí 2004 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Bók Ómars vel tekið

Þjóðin hefur tekið bók Ómars Ragnarssonar, Kárahnjúkar - með og á móti, með eindæmum vel. Bókin kom út á miðvikudag í síðustu viku og seldist upp hjá útgefanda en nýtt upplag er væntanlegt í bókabúðir í þessari viku. Meira
28. júlí 2004 | Menningarlíf | 107 orð

Dulmál í frönsku klaustri

KVIKMYNDIN Blóðrauðar ár 2 ( Les Rivières pourpres 2, Les Anges de l'apocalypse ) er frumsýnd í Smárabíói, Regnboganum og Borgarbíói, Akureyri, í dag. Meira
28. júlí 2004 | Menningarlíf | 531 orð

Fimmtungur íbúa sækir viðburði

LISTAHÁTÍÐ verður haldin í fjórða sinn í Færeyjum dagana 6.-15. ágúst. Flestir viðburðanna fara fram í Norðurlandahúsinu, eða Norræna húsinu, í Þórshöfn, en einnig á fleiri stöðum í bænum og víðar um eyjarnar. Meira
28. júlí 2004 | Menningarlíf | 294 orð

Grátbroslegt leikrit

LEIKHÓPURINN Landsleikur frumsýnir leikritið Dýrðlegt fjöldasjálfsmorð á Nýja sviði Borgarleikhúsins í kvöld. Meira
28. júlí 2004 | Tónlist | 126 orð | 1 mynd

Hrífandi píanóleikur

Píanóleikur. Tónlist eftir Pál Ísólfsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Bach, Scarlatti, Schubert, Bartók, Brahms og Beethoven. Smekkleysa. Meira
28. júlí 2004 | Menningarlíf | 383 orð

Ísland fyrirmyndin að eyjunni Catan

Klaus Teuber, höfundur Catan-borðspilsins sem náð hefur vinsældum hér á landi sem víðar, gerði stuttan stans á Íslandi fyrr í vikunni. Meira
28. júlí 2004 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

... leik United og Celtic

NÚ STENDUR yfir Champions World 2004 knattspyrnukeppnin í Bandaríkjunum, með mörgum fremstu félagsliðum heims. Þátttökuliðin eru níu talsins: AC Milan, AS Roma, Bayern München, Celtic, Chelsea, FC Porto, Galatasaray, Liverpool og Manchester United. Meira
28. júlí 2004 | Tónlist | 158 orð

Litrík blanda

KVINTETT Sigurdórs Guðmundssonar rafbassaleikara mun gera víðreist um landið á næstu dögum og spila í Reykjanesbæ, Húsavík, Akureyri og Reykjavík. Meira
28. júlí 2004 | Tónlist | 795 orð | 2 myndir

Lífsháski og lífsgleði

Verk eftir Elínu Gunnlaugsdóttur; m.a. frumflutt Sálmar á atómöld (Matthías Johannessen). Marta G. Halldórsdóttir sópran, Eyjólfur Eyjólfsson tenór; Camerarctica (Hallfríður Ólafsdóttir flauta/altfl., Ármann Helgason klarínett/bassakl., Hildigunnur Halldórsdóttir & Ingrid Karlsddóttir fiðlur, Guðrún Þórarinsdóttir víóla, Sigurður Halldórsson selló, Arngeir H. Hauksson bassalúta). Laugardaginn 24. júlí kl. 15. Meira
28. júlí 2004 | Menningarlíf | 204 orð

Lygavefur í nýju Þýskalandi

ÞÝSKA kvikmyndin Bless, Lenín ( Good Bye, Lenin ) verður frumsýnd í Háskólabíói í dag. Myndin segir frá mæðginunum Alex og Christiane, sem búsett eru í Austur-Þýskalandi. Meira
28. júlí 2004 | Menningarlíf | 242 orð

Matreiðir uppi á jökli

SJÓNVARPSKOKKURINN Jamie Oliver ætti að vera flestum kunnugur. Hann hefur séð um ótal matreiðsluþætti undir nafninu Kokkur án klæða ( Naked chef ) og O liver's Twist og hafa þeir verið sýndir hér á landi. Meira
28. júlí 2004 | Menningarlíf | 122 orð

Nýtt efni frumflutt

HLJÓMSVEITIN Atómstöðin, með Guðmund Inga Þorvaldsson í broddi fylkingar, hefur sent frá sér smáskífuna Fuglinn er floginn . Á geisladisknum eru, auk titillagsins, lagið Stjörnustelpa og myndbandið við Fuglinn er floginn. Meira
28. júlí 2004 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Poppstjörnulíf

STELPURNAR í söngsveitinni Nylon, þær Emilía, Alma, Klara og Steinunn, hafa í nógu að snúast þessa dagana, enda er poppstjörnuhlutverkið ærinn starfi. Meira
28. júlí 2004 | Menningarlíf | 110 orð

Þriðja Blokkin

ÁSTRALSKA sjónvarpsstöðin Nine Network hefur ákveðið að framleiða þriðju þáttaröðina af Blokkinni ( The Block ) og verður hún tekin til sýninga á næsta ári. Hérlendis hafa sjónvarpsþættirnir verið sýndir á Stöð 2. Meira

Umræðan

28. júlí 2004 | Aðsent efni | 389 orð

Bæn fyrir unglingum og fólki á ferðalögum

Sigurbjörn Þorkelsson fjallar um ferðahelgina: "Gef að helgin verði skemmtileg og skilji eftir bjartar minningar." Meira
28. júlí 2004 | Aðsent efni | 809 orð

Fórnir fyrstu kynslóðar

Eftir Önnu G. Ólafsdóttur ago@mbl.is: "Með nokkrum rétti er einmitt hægt að segja að fyrsta borgarkynslóðin hafi fórnað sér fyrir börnin sín með svipuðum hætti og margir íslenskir innflytjendur hafa gert með því að flytjast til Íslands." Meira
28. júlí 2004 | Bréf til blaðsins | 394 orð

Hættum að gefa "séns" MARGIR hafa...

Hættum að gefa "séns" MARGIR hafa tekið upp þann sið í umferðinni að gefa öðrum ökumönnum "séns". Meira
28. júlí 2004 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

Misjafnt hafast þeir að

Árni Bjarnason fjallar um fiskveiðar: "Það starfsumhverfi sem íslenskum sjómönnum á Svalbarðasvæðinu er boðið upp á er ólíðandi." Meira
28. júlí 2004 | Bréf til blaðsins | 488 orð

Opið bréf til stjórnar Hjúkrunarheimilisins Eirar, Landlæknisembættisins, Þjónustu við aldraða og þeirra, sem málið varðar

ÉG skrifa því ég hef áhyggjur af 88 ára gamalli frænku minni sem að mínu mati getur ekki búið ein lengur. Þessi fullorðna kona er alveg blind og fótafúin eins og búast má við af fólki á hennar aldri. Meira
28. júlí 2004 | Aðsent efni | 528 orð

Stakar fjaðrir, úlfaldar og mýflugur

Friðrik Guðmundsson fjallar um dvöl sína í Kabúl: "Það sér hver maður að þarna er skotið svo hátt yfir markið að síðasta klúður Beckhams bliknar í samanburði." Meira
28. júlí 2004 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Útihátíðir og ábyrgð foreldra og fullorðinna

Karl V. Matthíasson fjallar um verslunarmannahelgina: "Eru þessar viðvaranir úr takti við "nýja tíma"? Nei, þetta eru tímalausar viðvaranir því ég veit í hjarta mér að þetta er svona." Meira
28. júlí 2004 | Aðsent efni | 268 orð

Þjóðarblóm

MJÖG varð ég glaður að sjá smágrein Páls Ásgeirs Ásgeirssonar í Morgunblaðinu 20. þ.m. þar sem hann fyrstur manna vekur athygli á hinni fögru smájurt jöklasóley og einkum þeim eigindum hennar sem hlytu að prýða íslenzkt þjóðarblóm. Meira

Minningargreinar

28. júlí 2004 | Minningargreinar | 66 orð

Guðlaug Vigfúsdóttir

Nú, þegar komið er að kveðjustund, langar okkur hjónin til að þakka Guðlaugu, vinkonu okkar, allar góðar stundir á liðnum árum. Hennar er sárt saknað. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2004 | Minningargreinar | 2860 orð | 1 mynd

GUÐLAUG VIGFÚSDÓTTIR

Guðlaug Vigfúsdóttir fæddist á Hallsteinsnesi í Gufudalshreppi í A-Barðastrandarsýslu 27. febrúar 1920. Foreldrar hennar voru Vigfús Sigurbjörn Stefánsson, f. á Barmi í Gufudalshreppi 21.5. 1890, d. 10.6. 1970 og kona hans Ingibjörg Einarsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2004 | Minningargreinar | 1372 orð | 1 mynd

GUÐRÚN EGGERTSDÓTTIR NORÐDAHL

Guðrún Eggertsdóttir Norðdahl fæddist á Hólmi við Reykjavík 23. september 1902. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. júlí síðastliðinn á 102. aldursári. Foreldrar hennar voru Eggert Guðmundsson Norðdahl bóndi, f. í Langholti í Meðallandi 18. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2004 | Minningargreinar | 202 orð | 1 mynd

GUÐRÚN EYÞÓRSDÓTTIR

Guðrún Eyþórsdóttir fæddist í Sandgerði 7. september 1923. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 29. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði í kyrrþey 7. júlí. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2004 | Minningargreinar | 1080 orð | 1 mynd

GÚSTAF ÓFEIGSSON

Gústaf Ófeigsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 18. nóvember 1920. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 19. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristín Ólafía Einarsdóttir, f. á Helgastöðum í Biskupstungum 26. júlí 1899, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2004 | Minningargreinar | 1545 orð | 1 mynd

HAUKUR BLÖNDALS GÍSLASON

Haukur Blöndals Gíslason fæddist á Siglufirði 11. nóvember 1923. Hann lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði miðvikudaginn 21. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Friðbjörg Ísaksdóttir frá Lambanesreykjum í Fljótum, f. 25.7. 1903, d. 15.3. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2004 | Minningargreinar | 2168 orð | 1 mynd

JÓHANNES ÁGÚST GUÐMUNDSSON

Jóhannes Ágúst Guðmundsson fæddist á Syðri-Þverá í Vesturhópi 13. ágúst 1913. Hann lést 19. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Árnason frá Kolþernumýri, f. 15. jan. 1882, d. 23. mars 1965, og Sigurlaug Guðmundsdóttir frá Harastöðum, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2004 | Minningargreinar | 685 orð | 1 mynd

PÁLÍNA BETÚELSDÓTTIR

Pálína Betúelsdóttir fæddist í Höfn í Hornvík 24. júní 1905. Hún lést á Grund, dvalar- og hjúkrunarheimili, 18. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Betúel Betúelsson frá Dynjanda, f. 1857, d. 1952, og Anna Jóna Guðmundsdóttir frá Hesteyri, f. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2004 | Minningargreinar | 2073 orð | 1 mynd

SIGURÐUR ÞÓR SVEINSSON

Sigurður Þór Sveinsson fæddist í Reykjavík hinn 20. nóvember 1963. Hann varð bráðkvaddur hinn 4. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 13. júlí. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 96 orð | 1 mynd

Bréf Össurar hækka um 10,7%

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði um tæp 0,9% í gær og stóð við lokun markaða í tæpum 3.066 stigum. Mest viðskipti voru með bréf Össurar hf. eða fyrir rúmar 450 milljónir króna. Meira
28. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 344 orð | 1 mynd

Hagnaður þrefaldast

HAGNAÐUR Íslandsbanka á fyrri helmingi ársins nam 6,8 milljörðum króna, sem er nær þreföldun frá sama tímabili í fyrra og nær hálfum milljarði króna meiri en greiningardeildir hinna viðskiptabankanna tveggja höfðu spáð. Meira
28. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 62 orð | 1 mynd

Væntingavísitala Gallup hækkar á ný

VÆNTINGAVÍSITALA Gallup hækkaði um níu stig í þessum mánuði eftir lækkun síðustu mánuði. Vísitalan er nú 113,7 stig, sem er að sögn Gallup hæsta gildi sem mælst hefur í júlí, en mælingar hófust árið 2001. Meira
28. júlí 2004 | Viðskiptafréttir | 255 orð | 1 mynd

Össur hagnast um ½ milljarð

HAGNAÐUR af rekstri Össurar nam 7,1 milljón dollara, jafnvirði 519 milljóna króna, á fyrstu sex mánuðum ársins og er það ríflega tvöföldun hagnaður frá sama tímabili í fyrra. Meira

Daglegt líf

28. júlí 2004 | Daglegt líf | 1290 orð | 7 myndir

Algjör afslöppun

Slökun og hvers kyns dekur hefur orðið mikilvægara í umræðunni um heilsuna á sl. árum, ef til vill í tengslum við streitu og tímaskort nútímafólks. Steingerður Ólafsdóttir slakaði á. Meira
28. júlí 2004 | Daglegt líf | 297 orð | 1 mynd

Konur og yngri menn

Nýjar rannsóknir benda til þess að æ fleiri konur giftist sér yngri mönnum að því er greint var frá á vefmiðli Lundúnablaðsins Evening Standard á dögunum. Meira
28. júlí 2004 | Daglegt líf | 190 orð | 1 mynd

Tónlistarhátíð í Lóni

UM verslunarmannahelgina verður skipulögð útivistar- og tónlistardagskrá að Stafafelli í Lóni. Fagnað verður byggingu nýrrar göngubrúar við Eskifell og opnun gönguleiðar frá Víðidal um Kollumúla og Eskifell til byggðar. Meira

Fastir þættir

28. júlí 2004 | Dagbók | 42 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Laugardaginn 31. júlí verður sextugur Ólafur Axelsson, trésmíðameistari í Borgarnesi . Meira
28. júlí 2004 | Viðhorf | 809 orð

Fórnir fyrstu kynslóðar

Eftir Önnu G. Ólafsdóttur ago@mbl.is: "Með nokkrum rétti er einmitt hægt að segja að fyrsta borgarkynslóðin hafi fórnað sér fyrir börnin sín með svipuðum hætti og margir íslenskir innflytjendur hafa gert með því að flytjast til Íslands." Meira
28. júlí 2004 | Dagbók | 405 orð

Færri nauðganir tilkynntar

Hildur Sverrisdóttir er fædd í Stokkhólmi þann 22. október 1978. Hildur er laganemi við Háskólann í Reykjavík og er framkvæmdastjóri V-dagssamtakanna. Meira
28. júlí 2004 | Dagbók | 33 orð | 1 mynd

Halli rakari í Hafnarfirði

Þessi rakari í Hafnarfirði tyllti sér út á stétt og naut sumarsólarinnar á milli þess sem hann mundaði skærin og snyrti hár viðskiptavinanna. Fæstir biðja um rakstur þótt starfsheitið vísi enn til... Meira
28. júlí 2004 | Dagbók | 48 orð

Orð dagsins: Og sólin rennur upp,...

Orð dagsins: Og sólin rennur upp, og sólin gengur undir og hraðar sér til samastaðar síns, þar sem hún rennur upp. (Pd. 1, 5.) Meira
28. júlí 2004 | Fastir þættir | 146 orð

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.ia

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. d3 b5 6. Bb3 Be7 7. c3 O-O 8. Rbd2 d5 9. O-O Bb7 10. He1 dxe4 11. dxe4 Bc5 12. h3 Rh5 13. Bd5 Df6 14. a4 Rf4 15. Rb3 Bb6 16. Bxf4 Dxf4 17. De2 bxa4 18. Hxa4 Hfd8 19. Hc4 Hd6 20. Rc5 Bxc5 21. Hxc5 Had8 22. Meira
28. júlí 2004 | Dagbók | 121 orð

Undraveröld Jöklu og Kringilsárrana

AUGNABLIK stendur fyrir göngu um landsvæðið sunnan Kárahnjúka, um Jöklu og Kringilsárrana, þann 13. ágúst næstkomandi. Ferðin tekur sjö daga en aðeins þarf að bera bakpoka í þrjá daga. Hin eiginlega ganga hefst við fossaröð Sauðár sunnan við... Meira
28. júlí 2004 | Fastir þættir | 283 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Áfengisauglýsingar eru mikið í umræðunni þessa dagana. Víkverji hefur litlu að bæta við þá umræðu, en sem áhugamaður um góð vín þá er hann í flesta staði ánægður með þær breytingar sem orðið hafa á verslunum ÁTVR á sl. árum. Meira

Íþróttir

28. júlí 2004 | Íþróttir | 359 orð

Andleysið var algjört

ÞAÐ var einkennilegt andrúmsloft á Kópavogsvelli í gærkvöld þegar Þróttur sótti Breiðablik heim. Svo virtist sem bæði leikmenn og áhorfendur væru staddir á vellinum af skyldurækni fremur en áhuga sem þykir furðu sæta því Breiðablik berst harðri baráttu um sæti í úrvalsdeild á meðan Þróttur er á hraðri leið í fallbaráttu. Það fór svo að liðin gerðu sanngjarnt jafntefli, 1:1, í leik sem gerir tilkall til að kallast leiðinlegasti leikur sem spilaður hefur verið á íslenskri grundu. Meira
28. júlí 2004 | Íþróttir | 286 orð

Breiddin er að aukast

BANDARÍSKI kylfingurinn Tiger Woods sem er sem fyrr í efsta sæti heimslistans segir við BBC að keppinautar hans hafi náð að minnka bilið sem var á milli hans og þeirra fyrir tveimur til þremur árum. Hinn 28 ára gamli Woods hefur ekki unnið stórmót í golfi undanfarin tvö ár en hann segir breiddina á meðal þeirra bestu hafa aukist og aðeins sé tímaspursmál hvenær einhver velti honum úr sessi úr efsta sæti heimslistans. Meira
28. júlí 2004 | Íþróttir | 180 orð

Fjölnir í annað sætið

FÁTT stendur nú í vegi fyrir Fjölni og í gærkvöldi vann liðið sinn fjórða leik í röð þegar Njarðvíkingar urðu fyrir barðinu á því. Sigurinn var ekki auðveldur en að því er ekki spurt og 4:2 sigur skilar liðinu upp í annað sæti deildarinnar en Njarðvíkingar fóru í fyrsta sinn niður fyrir miðja deild. Af síðustu 6 leikjum sínum hefur Fjölnir unnið fimm og gert eitt jafntefli. Meira
28. júlí 2004 | Íþróttir | 330 orð | 1 mynd

* FRANSKI leikmaðurinn Djibril Cisse skoraði...

* FRANSKI leikmaðurinn Djibril Cisse skoraði tvö mörk þegar Liverpool vann stórsigur á Celtic á móti í Bandaríkjunum. Liverpool fékk óskabyrjun þegar Norðmaðurinn John Arne Riise skoraði mark úr aukaspyrnu eftir fimm mín. Meira
28. júlí 2004 | Íþróttir | 400 orð | 1 mynd

* HAMMARBY , lið Péturs Marteinssonar...

* HAMMARBY , lið Péturs Marteinssonar í sænsku úrvalsdeildinni, mistókst að komast í efsta sæti deildarinnar þegar liðið beið lægri hlut fyrir Halmstad 2:1. Meira
28. júlí 2004 | Íþróttir | 117 orð

Haukar til Belgíu og Valur til Svíþjóðar

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka í handknattleik karla drógust í gær á móti Sporting Neepelt frá Belgíu í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Takist Haukum að slá Belgana út komast þeir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar - líkt og þeir gerðu á síðustu leiktíð. Meira
28. júlí 2004 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Hildur á förum til Jämtland

Í SÆNSKA staðarblaðinu Länstidningen í Östersund er greint frá því að sænska úrvalsdeildarliðið Jämtland Baskets hafi samið við íslensku landsliðskonuna Hildi Sigurðardóttur sem var útnefnd besti leikmaður úrvalsdeildar kvenna í fyrra, annað árið í röð. Hildur hefur leikið með KR alla tíð og er 23 ára. Meira
28. júlí 2004 | Íþróttir | 60 orð

Í KVÖLD

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: Vestmannaeyjar: ÍBV - KA 19.15 2. deild karla: Ólafsvík: Víkingur Ó. - Afturelding 20 Sauðárkrókur: Tindastóll - Víðir 20 3. deild karla, A-riðill: Gróttuvöllur: Grótta - Afríka 20 3. Meira
28. júlí 2004 | Íþróttir | 164 orð

Jóhannes Karl ræddi við Leeds

ÍSLENSKI landsliðsmaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson hitti Kevin Blackwell, knattspyrnustjóra enska 1. Meira
28. júlí 2004 | Íþróttir | 543 orð | 2 myndir

Klinsmann er staðfastur og klókur

"NEI, það kom mér ekkert á óvart að Jürgen Klinsmann skyldi vera kallaður til að taka við þýska landsliðinu. Það var ljóst að það þurfti hugafarsbreytingu og þjálfara til að koma þýska landsliðinu úr þeim bakkgír sem það var orðið fast í. Meira
28. júlí 2004 | Íþróttir | 108 orð

KNATTSPYRNA Opna Norðurlandamótið 21 árs landslið...

KNATTSPYRNA Opna Norðurlandamótið 21 árs landslið kvenna A-riðill: Danmörk - England 3:2 Ísland - Svíþjóð 2:2 Dóra María Lárusdóttir 20., Margrét Lára Viðarsdóttir 80. Meira
28. júlí 2004 | Íþróttir | 113 orð

Margrét Lára markahæst landsliðsmanna

MARGRÉT Lára Viðarsdóttir er orðin markahæst allra landsliðsmanna í knattspyrnu frá upphafi. Meira
28. júlí 2004 | Íþróttir | 220 orð

"Stelpurnar hafa staðið sig eins og hetjur"

21 árs landslið kvenna í knattspyrnu gerði 2:2 jafntefli við Svíþjóð á Blönduósi í gær á Opna Norðurlandamóti landsliða en þetta var þriðja jafntefli Íslands í jafnmörgum leikjum á mótinu. Dóra María Lárusdóttir náði forystunni fyrir Ísland á 20. Meira
28. júlí 2004 | Íþróttir | 154 orð

Slagurinn um Osló á Highbury

STUÐNINGSMENN norska úrvalsdeildarliðsins Vålerenga voru ekki sáttir við 2:1 tap liðsins gegn Lyn í "Oslóarslag" liðanna sem fram fór á mánudag á Ullevålleikvanginum í Osló. Meira
28. júlí 2004 | Íþróttir | 139 orð

Staffan velur EM-farana

STAFFAN Johansson, landsliðsþjálfari Íslands í golfi, hefur valið þá leikmenn sem taka munu þátt í Evrópukeppni einstaklinga sem fram fer í Skövde í Svíþjóð dagana 18.-21. ágúst. Meira
28. júlí 2004 | Íþróttir | 155 orð

Stórsigur Íslands gegn Skotum

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í körfuknattleik lék í fyrradag gegn Skotum í fyrsta leik sínum á Promotion Cup sem fram fer í Andorra. Skotar voru engin fyrirstaða fyrir íslenska liðið vann 85:44. Meira
28. júlí 2004 | Íþróttir | 110 orð

Thuram kveður Frakka

FRANSKI bakvörðurinn Lilian Thuram hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í franska landsliðið á ný en hann 32 ára gamall og samningsbundinn ítalska liðinu Juventus. Meira
28. júlí 2004 | Íþróttir | 183 orð

Það yrði gaman að mæta Klinsmann í Stuttgart

ÁSGEIR Sigurvinsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, segir að Jürgen Klinsmann, nýráðinn þjálfari Þýskalands, eigi eftir að gera miklar breytingar á þýska landsliðinu. Meira
28. júlí 2004 | Íþróttir | 90 orð

Þórsarar fá liðsstyrk

SERBINN Dragan Simovic hefur skrifað undir samning við Þór Akureyri en liðið leikur í 1. deild karla í knattspyrnu. Hann var til reynslu hjá ÍA um síðustu helgi en Skagamenn ákváðu að semja ekki við hann. Meira
28. júlí 2004 | Íþróttir | 268 orð

Þórssigur

JAFNTEFLISKÓNGARNIR í Þór tóku á móti HK í gær og eftir fjörugan leik en markalausan voru heimamenn farnir að búa sig undir enn eitt jafnteflið enda venjulegur leiktími liðinn. Þórsarar gáfust þó ekki upp og knúðu fram sigur með marki á elleftu stundu. Niðurstaðan því 1:0 og færast Akureyringarnir því loks upp töfluna með þriðja sigri sínum í 12 leikjum. Á hinn bóginn hefur Þór aðeins tapað einum leik en átta hefur lyktað með jafntefli. HK heldur 2. sætinu þrátt fyrir tapið. Meira
28. júlí 2004 | Íþróttir | 472 orð

* ÞRÍR leikmenn úr efstu deild...

* ÞRÍR leikmenn úr efstu deild karla voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar KSÍ í gær. Meira

Bílablað

28. júlí 2004 | Bílablað | 198 orð | 9 myndir

Aldrei að henda neinu

Gamlir bílar, tæki og vinnuvélar af ýmsu tagi fylla samgönguminjasafnið að Ystafelli í Þingeyjarsveit. Atli Vigfússon heimsótti safnið. Meira
28. júlí 2004 | Bílablað | 110 orð | 1 mynd

Audi með sterkasta ímynd í Þýskalandi

Ímyndir hinna ýmsu bíltegunda voru athugaðar hjá 30.000 lesendum þýska bílatímaritsins Auto Zeitung . Reyndist Audi hafa bestu ímynd allra bílaframleiðenda á þýska markaðinum. Meira
28. júlí 2004 | Bílablað | 662 orð | 5 myndir

C-Max með lítilli en togmikilli dísilvél

Ford hefur sótt stíft fram á undanförnum árum á evrópskum bílamarkaði og býður nú afar breitt úrval af fólksbílum sem framleiddir eru flestir í Þýskalandi. Meira
28. júlí 2004 | Bílablað | 64 orð

Ford Focus C-Max 1.6 TDCi Trend

Vél: 1.560 rúmsentimetrar, fjórir strokkar, samrás arinnsprautun, forþjappa. Afl: 110 hestöfl við 4.000 snúninga á mínútu. Tog: 240 Nm við 1.750 snúninga á mínútu. Hröðun: 11,6 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km/klst. Hámarkshraði: 180 km/ klst. Meira
28. júlí 2004 | Bílablað | 86 orð | 5 myndir

Fyrsta alþjóða Land Rover-helgin

FYRSTA alþjóða Land Rover-mótið á Íslandi var haldið helgina 17.-18. júlí í Húnaveri. Félag Land Rover-eigenda, ÍSLAND ROVER, sá um skipulagningu og komu um 200 Land Rover-eigendur frá átta þjóðlöndum á bílum sínum. Meira
28. júlí 2004 | Bílablað | 114 orð | 1 mynd

Herinn reynir Segway

Breski herinn hefur ákveðið að hefja tilraunir með notkun svonefndrar Segway-skutlu, sem er eins konar rafknúið eins manns hjól. Meira
28. júlí 2004 | Bílablað | 122 orð

Hyundai þróar vetnistækni

Hyundai Motor Co. hefur fengið styrk frá bandarískum stjórnvöldum til að vinna að rannsóknum og nýtingu efnarafala fyrir bíla. Meira
28. júlí 2004 | Bílablað | 153 orð | 1 mynd

Mitsubishi frumsýnir í París

Mitsubishi hyggst frumsýna þrjár nýjar gerðir bíla á alþjóðlegu bílasýningunni í París í haust. Í frétt frá umboðsaðila MMC á Íslandi, Heklu hf. Meira
28. júlí 2004 | Bílablað | 63 orð | 1 mynd

Ósamið um verð

Verðið á Hyundai Tucson liggur ekki enn fyrir og segir Steinar Örn Ingimundarson, sölustjóri hjá B&L, að samningar standi fyrir dyrum. Meira
28. júlí 2004 | Bílablað | 720 orð | 5 myndir

Sprækur og stílhreinn Hyundai Tucson

Hyundai kynnti blaðamönnum nýjan og knáan jeppa sem kemur á markað með haustinu. Jóhannes Tómasson reyndi bílinn á margs konar vegum í Lettlandi. Meira
28. júlí 2004 | Bílablað | 112 orð

Stórmótin draga úr bílasölu

BÍLASALA hefur verið minni í Bretlandi undanfarna mánuði en spár gerðu ráð fyrir, líkt og víðar um heim. Meira
28. júlí 2004 | Bílablað | 96 orð

Söluaukning hjá Mitsubishi

Sala Mitsubishi bíla í Evrópu fyrstu sex mánuði þessa árs er 10,4% meiri en á sama tíma í fyrra. Er aukningin m.a. þökkuð nýjum bílum á borð við Lancer Evolution VIII, Grandis og ekki síst nýjum Colt sem kom á götuna í júní s.l. Meira
28. júlí 2004 | Bílablað | 156 orð | 2 myndir

Viktor Þór með brautarmet

Ensk-íslenski ökuþórinn Viktor Þór Jensen setti brautarmet á Palmer-Audi formúlubíl í Bedford-kappakstursbrautinni í Englandi í gær. Þar var hann við bílprófanir til að búa sig undir næsta mót, en það fer fram í Silverstone-brautinni 13.-15 ágúst nk. Meira
28. júlí 2004 | Bílablað | 196 orð | 1 mynd

VW með blæjubíl

Undanfarin ár hafa bílaframleiðendur keppst við að bjóða upp á blæjubíla með hörðum toppi, sem unnt er að opna og loka með því einu að þrýsta á hnapp. Meira

Viðskiptablað

28. júlí 2004 | Viðskiptablað | 245 orð

Gott uppgjör

ÓHÆTT er að segja að Össur hafi skilað góðu uppgjöri fyrir fyrri helming ársins. Greinilegt er, og það staðfesta uppgjör fyrstu tveggja fjórðunga ársins, að þar á bæ hafa menn náð góðum tökum á rekstrinum eftir heldur slakt gengi í fyrra. Meira
28. júlí 2004 | Viðskiptablað | 231 orð

Mikill gengishagnaður

ÍSLANDSBANKI birti í gær uppgjör sem var umfram spár og verður á flesta mælikvarða að teljast allgott, þó að viðbrögð markaðarins hafi ekki verið mjög sterk og bréfin hafi aðeins hækkað um rúmt eitt prósent. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.