210 nýnemar fá skólavist | Gengið hefur verið frá inntöku nýnema í Menntaskólann á Akureyri. Af 229 umsækjendum verður um 210 veitt skólavist í fyrsta bekk næsta skólaár. Fáeinir fá leyfi til að þreyta nám í bekknum öðru sinni svo nemendur í 1.
Meira
Unglingar í Vinnuskóla Reykjavíkur fá fræðslu yfir sumarið. Halla Gunnarsdóttir leit inn á námskeið hjá RKÍ og Geðrækt þar sem hugsandi unglingar komu saman og ræddu hvernig þeir gætu hjálpað sjálfum sér og öðrum.
Meira
NÝTT mat á því hvaðan hjálparkall barst frá íslenskum manni sem sagðist staddur hjá veikum hópi franskra ferðamanna varð til þess að seint í gærkvöldi var breytt um áherslur í leitinni að hópnum.
Meira
Kýrin Slaufa bar sínum fyrsta kálfi eftir að hún kom í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn, og leit rauðskjöldóttur kálfurinn dagsins ljós í fjósinu síðastliðið miðvikudagskvöld.
Meira
GUÐMUNDUR B. Ólafsson hrl., verjandi Fantah Sillah, segir að ákveðið hafi verið að áfrýja máli hennar til Hæstaréttar. Héraðsdómur Reykjaness dæmdi konuna, sem er frá Sierra Leone, í fimm ára fangelsi fyrir að smygla rúmlega 5.000 e-töflum til landsins.
Meira
TALSVERT hefur rignt í Vestmannaeyjum frá því í fyrrakvöld og því nokkuð blautt í Herjólfsdal. Þjóðhátíðarnefnd ætlar af þeim sökum að bjóða öllum sem vilja gistingu í Íþróttamiðstöðinni. Meira húsnæði er til taks.
Meira
Miðbær | Ferðamenn eru áberandi í miðbæ Reykjavíkur, sem og víðast hvar á landinu þessa dagana. Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að fjöldi þeirra sé heldur að aukast frá síðasta ári, það megi t.d.
Meira
VR býður félagsmönnum sínum og öðrum íbúum höfuðborgarsvæðisins í fjölskylduhátíð í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum mánudaginn 2. ágúst, frídag verslunarmanna. Þennan dag verður garðurinn öllum opinn og aðgangur ókeypis.
Meira
MAÐUR var fluttur til skoðunar á slysadeild í Keflavík eftir árekstur sem varð á mótum Iða- og Suðurvallar í Keflavík, á níunda tímanum í gærkvöldi. Að sögn lögreglu hlaut hann minniháttar meiðsl. Bílarnir tveir voru talsvert mikið...
Meira
FYRSTU fornminjarnar eru komnar inn í endurbætt húsnæði Þjóðminjasafns Íslands við Suðurgötu en í gær hófust af fullum krafti flutningar gripa úr geymslu safnsins í Kópavogi.
Meira
30. júlí 2004
| Innlendar fréttir
| 403 orð
| 1 mynd
Við erum ekki fullkomin og það eru kannski gallarnir sem gera okkur svo frábær," segir Gígja Ísis Guðjónsdóttir en hún og Karl Dietrich Roth Karlsson voru sammála um að námskeiðið hjá Rauða krossinum og Geðrækt hefði verið mjög fræðandi og...
Meira
30. júlí 2004
| Innlendar fréttir
| 1178 orð
| 6 myndir
Gönguferð um Garðsárdal | Minjasafnið efnir til gönguferðar um Garðsárdal yfir í Bleiksmýrardal á morgun, laugardaginn 31. júlí. Lagt verður af stað frá Garðsá kl. 9 að morgni, en gangan tekur um 8 klukkutíma.
Meira
Húsavík | "Þetta hefur alltaf verið mín aukavinna, allir þessir kórar," segir Hólmfríður Benediktsdóttir, kórstjóri og kennari, sem hefur verið áberandi í menningarlífi Húsvíkinga undanfarin ár og áratugi.
Meira
LÖGREGLAN á Selfossi kom að tveimur mönnum á verönd bak við tannlæknastofu þar í bæ í fyrrakvöld. Höfðu mennirnir farið inn á tannlæknastofuna í gegnum glugga og tekið út með sér tvo tölvuskjái og talsvert af lyfjum, að sögn lögreglu.
Meira
30. júlí 2004
| Innlendar fréttir
| 102 orð
| 1 mynd
Í IÐANDI sumartúni við Saurbæjarkirkju á Hvalfjarðarströnd settust þau Bjarni Ketilsson og Arianne Bos ásamt sonum sínum Walda og Viktor og nutu sumarsins. Þaðan er fögur útsýn til allra átta, sérstaklega út Hvalfjörðinn.
Meira
30. júlí 2004
| Innlendar fréttir
| 261 orð
| 2 myndir
ÚRKOMAN hleypti heldur betur lífi í hlutina í laxveiðiám á sunnanverðu Vesturlandi og Suðvesturlandi, en vatn jókst mjög í dembunni, þannig var t.d. "kakó í Kjósinni" eins og einn leiðsögumaður við Laxá í Kjós orðaði það í gærdag.
Meira
30. júlí 2004
| Innlendar fréttir
| 283 orð
| 1 mynd
VEL var fagnað þegar Sturla Böðvarsson samgönguráðherra opnaði fyrir umferð á fyrsta áfanga tvöfaldrar Reykjanesbrautar í gær, rúmum þremur mánuðum á undan áætlun.
Meira
Mærudagar verða haldnir í tíunda sinn á Húsavík dagana 5. til 8. ágúst, og ætlar Hólmfríður að standa að kóramóti á Húsavík þessa helgi, í og með til að fagna 30 ára kórstjórnarafmælinu.
Meira
ÓFÆRT varð flestum bílum í Þórsmörk í gær vegna mikilla vatnavaxta og þurftu rútur að snúa við á leið sinni þangað í gærmorgun. Að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli rigndi óhemjumikið í fyrrinótt og í gærmorgun með þeim afleiðingum að lækir og ár uxu mikið.
Meira
KARLMAÐUR sem kastaðist út úr bíl á Vatnsskarði á Krýsuvíkurvegi sl. laugardagskvöld lést um miðjan dag í gær. Maðurinn var þýskur og 45 ára gamall. Ekki er unnt að birta nafn hins látna að svo...
Meira
LYFJAVERÐ í heildsölu á Íslandi á að vera orðið sambærilegt við meðalverð á hinum Norðurlöndunum innan tveggja ára, samkvæmt samkomulagi sem heilbrigðis- og tryggingaráðuneyti gerði við fulltrúa frumlyfjaframleiðenda í gær.
Meira
SUMARSLÁTRUN hófst í vikunni hjá starfsstöð Sláturfélags Suðurlands á Selfossi. Að sögn Hermanns Árnasonar, stöðvarstjóra á Selfossi, er óvenju mikil ásókn í að koma lömbum til sumarslátrunar nú í ár.
Meira
Mega grafa á Rafha-reit | Verktakar sem munu byggja íbúðahús á Rafha-reitnum í Hafnarfirði hafa fengið leyfi hjá Hafnarfjarðarbæ til að hefja jarðvinnu, og munu þeir væntanlega fá formlegt byggingarleyfi þegar hönnuðir húsana hafa breytt teikningum...
Meira
30. júlí 2004
| Innlendar fréttir
| 422 orð
| 2 myndir
NAUÐSYNLEGT er að bæta atvinnumöguleika öryrkja, bæði með því að efla endurhæfingu og endurmenntun þeirra og með því að bæta atvinnuástand á landinu almennt.
Meira
Metfjöldi | Bílaleiga Akureyrar hefur aldrei verið með jafn marga bíla til útleigu og núna í sumar eða tæplega 900 og eru þeir af öllum stærðum og gerðum. Þetta kemur fram á vef Bílaleigunnar, holdur.
Meira
30. júlí 2004
| Innlendar fréttir
| 233 orð
| 2 myndir
"NEYÐIN hér er mikil. Ef ekki verður gripið í taumana eiga margfeldisáhrifin eftir að hafa mjög alvarleg áhrif," segir Kristjón Þorkelsson pípulagningameistari sem er sendifulltrúi Rauða kross Íslands í Darfur í Súdan.
Meira
30. júlí 2004
| Erlendar fréttir
| 384 orð
| 2 myndir
STJÓRNVÖLD í Pakistan fordæmdu í gær dráp uppreisnarmanna í Írak á tveimur Pakistönum sem þeir höfðu rænt. Pervez Musharraf, forseti landsins, og Chaudhry Shujaat Hussain forsætisráðherra lýstu drápunum sem glæp gegn mannkyninu og íslam.
Meira
Sorpeyðing Eyjafjarðar hefur tekið í notkun nýtt móttökuplan fyrir lífrænan úrgang á urðunarsvæðinu á Glerárdal. Gerður hefur verið samningur við fyrirtækið Tætingu um að taka við úrgangi og vinna til moltugerðar.
Meira
FRAMTÍÐ samstarfsverkefnis Fjölmenntar og Geðhjálpar um menntun og starfsendurhæfingu geðsjúkra og seinni tíma heilaskaðaðra einstaklinga var rædd á fundi í gær.
Meira
30. júlí 2004
| Innlendar fréttir
| 242 orð
| 1 mynd
Ólafur Ragnar Grímsson verður settur inn í embætti forseta Íslands nk. sunnudag, 1. ágúst. Hann mun þá sverja embættiseið í þriðja sinn frá því 1996 þegar hann var fyrst kjörinn forseti.
Meira
30. júlí 2004
| Innlendar fréttir
| 706 orð
| 2 myndir
Sjálfskipaður ráðgjafi Bobbys Fischers segir að heimsmeistarinn fyrrverandi hafi sætt harðræði þar sem honum er haldið föngnum á Narita-flugvelli í Tókýó. Helgi Snær Sigurðsson ræddi við John Bosnitch í gær.
Meira
30. júlí 2004
| Innlendar fréttir
| 100 orð
| 1 mynd
FÁTT ku vera börnum hollara en að dveljast sumarlangt í sveit. Magnús Magnússon, 12 vetra vinnumaður á bænum Geitabergi í Svínadal, kann vel að meta þá forréttindastöðu sem honum hefur hlotnast, að fá að umgangast skepnurnar og starfa úti í náttúrunni.
Meira
30. júlí 2004
| Innlendar fréttir
| 354 orð
| 1 mynd
KARLAHÓPUR Femínistafélags Íslands í samstarfi við Öryggisráð félagsins stendur fyrir átakinu "Karlmenn segja NEI við nauðgunum" nú um verslunarmannahelgina.
Meira
Fréttaskýring | John Edwards, varaforsetaefni Johns Kerrys, beitti lögmannshæfileikum sínum til hins ýtrasta er hann talaði máli umbjóðanda síns frammi fyrir stærsta kviðdómi sem hann hefur nokkru sinni ávarpað.
Meira
* 4. júlí - Síðast sést til Sri Rhamawati um morguninn. * 5. júlí - Lögreglunni í Reykjavík er tilkynnt um hvarf hennar. * 6. júlí - Rannsókn hefst um morguninn.
Meira
Ráðinn á skólaskrifstofu | Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti að ráða Skúla Sigurð Ólafsson yfirmann á skóla- og fjölskylduskrifstofu bæjarins, tímabundið í eitt ár.
Meira
Ríða yfir allt | "Stétt hestamanna fer ekki fram," skrifar Sverrir Páll Erlendsson menntaskólakennari á vefsíðu sína en þar gerir hann að umtalsefni yfirgang hestamanna sem "er fullkomlega óþolandi til dæmis í göngulandinu í Naustaborgum.
Meira
Sláturhúsið á Hellu brást hratt við hækkun verðs hjá Sláturfélagi Suðurlands á nautakjöti til bænda í vikunni og hækkaði einnig verð til bænda. Eftir hækkunina greiðir Sláturhúsið á Hellu hæsta verð á alla flokka nautgripakjöts hérlendis.
Meira
Hagyrðingurinn landskunni Egill Jónasson frá Húsavík sendi kveðju eftir sextugsafmælið til sveitunga sinna: Öllum þeim, er samúð sýndu sextugum mér, á þungri stund, - sendu kveðjur - gáfu gjafir, glöddu mig á alla lund - þakka ég af hrærðu hjarta.
Meira
30. júlí 2004
| Innlendar fréttir
| 275 orð
| 1 mynd
BANAMAÐUR Sri Rhamawati setti lík hennar í sænskan drapplitaðan póstpoka úr næloni áður en hann kastaði líki hennar í sjóinn í Hofsvík á Kjalarnesi. Morðvopnið var barefli sem enn hefur ekki fundist.
Meira
30. júlí 2004
| Innlendar fréttir
| 129 orð
| 1 mynd
SAMKVÆMT heimildum Morgunblaðsins lét banamaður Sri Rhamawati morðvopnið fylgja með í poka sem hann setti konuna í áður en hann kastaði henni í sjóinn. Hann setti einnig grjót í pokann til að þyngja hann.
Meira
30. júlí 2004
| Innlendar fréttir
| 249 orð
| 3 myndir
"VIÐ vonum að þú sért Brandur Enni söngvari. Við dáum Brand Enni," stendur í flöskuskeyti sem fannst í Qaqortoq á Grænlandi. Undir skeytið skrifa Kristján, Signý, Þóra Gréta, Linda Björk og Helga Rún, úr 5.
Meira
SAMANLÖGÐ álagning tekjuskatta og útsvars árið 2004 er 6,3% meiri en á árinu á undan, eða alls 129,2 milljarðar króna. Skuldir heimilanna jukust um 12% frá síðasta ári og trössuðu 10 þúsund framteljendur að skila inn framtali.
Meira
SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ segir háan kostnað vegna skemmtibáta hérlendis skýrast m.a. vegna af því að meiri kröfur séu gerðar til öryggisbúnaðar í skemmtibátum en víðast hvar annarsstaðar í heiminum.
Meira
SAMEINING Hríseyjarhrepps og Akureyrarkaupstaðar í eitt sveitarfélag hefur nú verið staðfest af félagsmálaráðuneytinu, en íbúar sveitarfélaganna samþykktu sameininguna í kosningu sem fram fór samhliða forsetakosningunum 26. júní.
Meira
30. júlí 2004
| Innlendar fréttir
| 630 orð
| 1 mynd
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra opnaði fyrir umferð á fyrri hluta breikkaðrar Reykjanesbrautar við hátíðlega athöfn í gær. Um er að ræða fyrsta tvöfalda þjóðveginn utan höfuðborgarsvæðisins, en fyrsta skóflustungan að tvöfölduninni var tekin 11.
Meira
30. júlí 2004
| Innlendar fréttir
| 415 orð
| 1 mynd
ÞÓRÓLFUR Árnason, borgarstjóri Reykjavíkur, segir að áfangaskýrsla Höfuðborgarsamtakanna um Hringbraut byggist á rangfærslu og misskilningi varðandi efni samninga ríkisins og Reykjavíkurborgar um lóð Landspítalans - háskólasjúkrahúss (LSH) við...
Meira
Vélarbilun í Gesti frá Vigur | Elsti varðveitti vélbáturinn á Íslandi, Gestur frá Vigur, er bilaður, og er beðið eftir varahlut frá útlöndum til að koma honum í gang aftur.
Meira
Vatnsflaumur tefur borun | Borun eftir heitu vatni í Kýrholti í Skagafirði gengur fremur hægt, en mikill vatnsflaumur er í holunni sem tefur verkið.
Meira
GETULEYSI hernámsliðsins undir forystu Bandaríkjamanna við að tryggja öryggi í Írak hefur breytt landinu í vígvöll fyrir menn á borð við Osama bin Laden og al-Qaeda, hryðjuverkasamtök hans.
Meira
30. júlí 2004
| Innlendar fréttir
| 320 orð
| 1 mynd
Ystuvíkurfjall | Ferðafélag Akureyrar verður með gönguferð á Ystuvíkurfjall á morgun, laugardaginn 31. júlí og er brottför kl. 9 frá skrifstofu félagsins við Strandgötu 23.
Meira
Undirbúningur fyrir Þjóðhátíð í Eyjum hefur gengið að óskum og var dalurinn að taka á sig hefðbundna mynd seinnipartinn í gær. Birgir Guðjónsson, formaður þjóðhátíðarnefndar, segist bjartsýnn á veður um helgina.
Meira
ÞRÍR íslenskir sendifulltrúar Rauða kross Íslands eru að störfum á neyðarsvæðunum í Darfur í Súdan en Rauði kross Íslands hefur auk þess veitt nær tíu milljónir króna til hjálparstarfsins þar.
Meira
TVÖ ungmenni á Akureyri, þau Jón Helgi Sveinbjörnsson og Þórunn Edda Magnúsdóttir eru á förum til Sapporo í Japan þar sem þau sitja Umhverfisþing ungmenna á vegum Northern Forum.
Meira
30. júlí 2004
| Innlendar fréttir
| 181 orð
| 1 mynd
Dreifikerfi GSM-síma er með þeim hætti að ekki er hægt að treysta á það allt landið um kring. Í fréttum vikunnar hefur komið fram að þetta á við á þjóðvegum landsins og þarf ekki að fara úr þjóðbraut til að sambandið rofni.
Meira
Fyrir hverja einustu verslunarmannahelgi takast á í brjóstum manna andstæðar tilfinningar; væntingar um skemmtilegar stundir annars vegar og hins vegar ótti við óafturkallanlegar afleiðingar slysa eða annarrar ógæfu sem oft er fylgifiskur þessarar miklu...
Meira
Á flokksþingi demókrata, sem lauk í gær í Boston í Massachusetts, var ætlunin að leggja áherslu á kosti Johns Kerrys fremur en að ráðast á George Bush forseta, þótt ekki færu allir ræðumenn samviskusamlega eftir þeirri dagskipan.
Meira
TÓNLEIKAHALDARAR 50 Cent/G-Unit og Pink hafa nú komist að sameiginlegri niðurstöðu þar sem Ísland rúmar ekki tvenna stóra tónleika sama dag. Þannig verður hátturinn á að 50 Cent spilar í Laugardalshöllinni miðvikudaginn 11.
Meira
ÁSTIN er sígilt yrkisefni og víst er, að íslenskir hljómplötukaupendur eru ekki komnir með leiða á henni. Safnplatan Íslensk ástarljóð er í fjórða sæti Tónlistans þessa vikuna og er búin að vera við toppinn síðan í júní.
Meira
AÐDÁENDUR sjónvarpsþáttanna Sopranos hryggjast trúlega þegar þeir fá að vita að aðstandendur þáttanna hafa ákveðið að sleppa úr einni þáttaröð. Næstu þættirnir verða ekki sýndir fyrr en árið 2006 en tökur hefjast á næsta ári.
Meira
HINN ástsæli söngvari Björgvin Halldórsson er svo sannarlega lífseigur á Tónlistanum, enda ekki við öðru að búast á þeim bænum. Plata hans, Duet , heldur sínu þessa vikuna og er í 20. sæti.
Meira
Sjónvarpsstöðin MTV er búin að tilkynna enginn sérstakur kynnir sjái um myndbandaverðlaun stöðvarinnar í ár. Verðlaunin, MTV Video Music Awards, verða haldin við sjávarsíðuna í Miami og koma gestir á snekkjum að rauða dreglinum. Þetta er í 21.
Meira
GÖMLU góðu þættirnir um Jónas og fjölskyldu fóru í loftið á útvarpsstöðinni Stjörnunni 94,3 í gær. Gamanþættirnir um Jónas og fjölskyldu verða á dagskrá á Stjörnunni alla virka daga út ágúst. Verða þeir leiknir þrisvar sinnum alla virka daga kl. 8.00-8.
Meira
VELDI Birtu og Bárðar stækkar ört, og er ekki lengur takmarkað við Stundina okkar. Birta og Bárður í Sjaggadúi , nýi geisladiskurinn frá þeim félögum, fer beint í níunda sæti á Tónlistanum. Ekki amalegur árangur það.
Meira
STUÐMENN og breska goðsögnin Long John Baldry láta ekki sitt eftir liggja um helgina og standa fyrir hátíð undir berum himni í höfuðborginni. Staðurinn er Fjölskyldugarðurinn í Laugardal og stundin er annað kvöld, laugardagskvöld.
Meira
Útihátíðarhelgin mikla er framundan, verslunarmannahelgin sjálf, og búast má við því að um 100.000 manns verði á ferð um landið. Lagið "Útihátíð" með Greifunum markaði snemma viðhorf mitt til þess háttar viðburða.
Meira
KRISTJÁN Pétur Sigurðsson ætlar að halda Tom Waits-tónleika í Deiglunni á Akureyri á í dag og á morgun, ásamt hljómsveit Sigurðar Jónssonar. Á efnisskránni verða einungis lög eftir meistarann bandaríska.
Meira
BANDARÍSKA söngkonan Avril Lavigne var ekki af baki dottin, þótt plata hennar hefði dottið niður í 60. sæti á Tónlistanum fyrir viku. Hún er hástökkvari vikunnar, hækkar sig um 33 sæti, hvorki meira né minna, og er í því 27.
Meira
SHAUN er hinn dæmigerði meðaljón sem virðist líða stefnulaust í gegnum lífið. Hann hefur engan metnað í lífinu og finnst skemmtilegast að hangsa með félögum sínum. Shaun neyðist þó til að herða sig þegar uppvakningar ógna lífi á jörðinni.
Meira
LEIÐARI Mbl. mánudaginn 14. júní var skemmtilega uppsettur. Fyrst var vitnað í bréfaskrif fólks sem að mati Mbl. telst ekki til svokallaðra "álitsgjafa" heldur hins þögla meirihluta þjóðarinnar.
Meira
MIKIÐ hefur verið fjallað um færslu Hringbrautar í Morgunblaðinu að undanförnu. Tveir blaðamenn hafa skrifað heilsíðuviðtöl og ritstjórn fjallað um málið í Reykjavíkurbréfi nýlega. Enn er fjallað um málið Staksteinum í dag, 27.
Meira
STRAX í frumbernsku kenndi mamma mér flest það sem ég hef haft að leiðarljósi í lífinu. Hún leiðbeindi mér á svo einlægan hátt og var alltaf sjálfri sér samkvæm. Heiðarleikann og samviskusemina taldi hún það dýrmætasta sem guð ætlaði okkur í lífinu.
Meira
Arnar Gíslason og Hjálmar G. Sigmarsson fjalla um mestu ferðahelgi landsins og vara við nauðgunum: "Þessa helgi viljum við hvetja alla karlmenn til að taka virkan þátt í því að tryggja að þessi hátíðarhelgi verði skemmtun fyrir okkur öll. Karlmenn, segjum NEI við nauðgunum!"
Meira
Árni Bergmann fjallar um listir: "Ég veit að þetta dæmi er ekki sanngjarnt, að því leyti að Morgunblaðið stendur sig annars betur en flestir fjölmiðlar í því að sinna einnig þeim menningarviðburðum."
Meira
KÆRAR þakkir fyrir skjót og góð svör varðandi meðlagsgreiðslur, hr. Björn Bjarnason. Þú segir í svari þínu að dómsmálaráðuneytið ákvarði viðmiðunartekjur til leyfis greiðslu umfram lögbundið meðlag og framreiknið það samkvæmt vísitölu neysluverðs.
Meira
Gísli Már Gíslason fjallar um virkjunarframkvæmdir: "Þarna er Landsvirkjun að vinna gegn markmiðum iðnaðar- og umhverfisráðherranna að ná sátt um virkjanaframkvæmdir."
Meira
Kettlings saknað í Kópavoginum FJÖGURRA mánaða kettlingur, grár/hvítur með gráa hálsól, hvarf frá Vogatungu í Kópavogi. Ekki merktur að öðru leyti. Hafi einhverjir orðið hans varir má láta Jóhönnu vita í síma 5541291.
Meira
Arndís Einarsdóttir fæddist á Hallgilsstöðum á Langanesi 13. júlí 1924. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sundabúð 23. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Einar Ófeigur Hjartarson, f. á Flautafelli í Þistilfirði 11. maí 1896, d. 11.
MeiraKaupa minningabók
30. júlí 2004
| Minningargreinar
| 2374 orð
| 1 mynd
Davíð Örn Þorsteinsson fæddist 7. október 1982. Hann lést af slysförum 11. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grindavíkurkirkju 20. júlí.
MeiraKaupa minningabók
Elsku besti afi minn. Ég á eftir að sakna þín svo rosalega mikið, þú varst alltaf svo hress og góður við mig. Ég vil þakka þér fyrir tímann sem ég átti með þér. Elsku afi, alltaf hjá mér þú sast. Þú áttir mjúkan og fallegan stól og amma fallegan kjól.
MeiraKaupa minningabók
30. júlí 2004
| Minningargreinar
| 4334 orð
| 1 mynd
Einar Ólafsson húsasmíðameistari fæddist í Reykjavík 3. júlí 1943. Hann lést á heimili sínu 20. júlí síðastliðinn. Foreldrar Einars voru hjónin Ólafur Þorsteinsson járnsmiður, f. í Reykjavík 5. júlí 1918, d. 23. apríl 2003 og Bryndís Kristjánsdóttir, f.
MeiraKaupa minningabók
Hafdís Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 28. október 1939. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítala v/ Hringbraut 9. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Áskirkju í Reykjavík 21. júlí.
MeiraKaupa minningabók
30. júlí 2004
| Minningargreinar
| 1548 orð
| 1 mynd
Hallfríður Nielsen fæddist í Reykjavík 25. október 1917. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ sunnudaginn 25. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Kristján Bergsson, f. 29. desember 1884, d. 24. maí 1949 og Alice Bergsson fædd Hansen, f. 7.
MeiraKaupa minningabók
Jóhanna Margrét Hlynsdóttir fæddist á Bíldudal 12. september 1989. Hún lést í bílslysi á Bíldudal 15. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bíldudalskirkju 24. júlí.
MeiraKaupa minningabók
30. júlí 2004
| Minningargreinar
| 1104 orð
| 1 mynd
Kristín Þorsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur fæddist á Hellu á Rangárvöllum 28. desember 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi, 15. júlí síðastliðinn og var sálumessa flutt fyrir hana í Kristskirkju í Landakoti 27. júlí.
MeiraKaupa minningabók
Rósa Þorsteinsdóttir fæddist í Langholti í Flóa í Árnessýslu 14. september 1912. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 12. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 21. júlí.
MeiraKaupa minningabók
Sigurður Árnason fæddist 26. febrúar 1913. Hann lést á Landspítalanum laugardaginn 24. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Árni Jónsson frá Syðra Velli og Stefanía Jóhannesdóttir frá Skógsnesi, bændur í Gegnishólaparti í Gaulverjabæjarhreppi.
MeiraKaupa minningabók
30. júlí 2004
| Minningargreinar
| 1174 orð
| 1 mynd
Tómas Már Ísleifsson fæddist í Reykjavík 11. júní 1949. Hann lést í Reykjavík 24. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ísleifur Ólafsson stýrimaður, f. 13.11. 1909, og Sigríður Tómasdóttir frá Auðsholti í Biskupstungum, f. 28.9. 1909, d. 28.1.
MeiraKaupa minningabók
Vera Ingibergsdóttir fæddist í Reykjavík 31. desember 1913. Hún lést 20. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Andrea Þuríður Jónsdóttir, f. 6.4. 1883, d. 23.5. 1922, og Ingibergur Ólafsson, f. 27.3. 1885, d. 20.11. 1971.
MeiraKaupa minningabók
30. júlí 2004
| Minningargreinar
| 3009 orð
| 1 mynd
Victor Björgvin Ingólfsson fæddist í Reykjavík 1. október 1946. Hann lést á heimili sínu 8. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 20. júlí.
MeiraKaupa minningabók
ÞORSKELDISFYRIRTÆKIÐ Þóroddur ehf. á Tálknafirði stefnir á að slátra um 250-300 tonnum af eldisþorski í vetur og hefja eigið seiðaeldi í haust, að sögn Jóns Arnar Pálssonar, framkvæmdarstjóra Þórodds. Fyrirtækið varð til 1. maí sl.
Meira
DECODE genetics tapaði 13,3 milljónum Bandaríkjadala á öðrum fjórðungi þessa árs, eða rúmum 950 milljónum íslenskra króna, sem er aukning frá sama tímabili í fyrra þegar félagið tapaði 10,2 milljónum dala.
Meira
HAGNAÐUR Landsbanka Íslands á fyrstu sex mánuðum ársins nam 6 milljörðum króna og nær fimmfaldaðist frá sama tímabili í fyrra. Þar af var rösklega 1,9 milljarða króna hagnaður af öðrum ársfjórðungi en tæpur 4,1 milljarður af fyrsta ársfjórðungi.
Meira
VIÐSKIPTABANKARNIR þrír högnuðust samanlagt um 19 milljarða króna á fyrri helmingi ársins, sem er 12,3 milljarða króna aukning frá sama tímabili í fyrra, eða nær þreföldun.
Meira
HAGNAÐUR KB banka á fyrri helmingi ársins nam 6,2 milljörðum króna, sem er ríflega tvöföldun frá fyrra ári. Hagnaður annars fjórðungs jókst ámóta mikið hlutfallslega og nam 3,5 milljörðum króna.
Meira
ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR segir gagnrýni greiningardeildar KB banka á fyrsta útboð sjóðsins á nýjum íbúðabréfum byggða á misskilningi, en útboðinu lauk þann 27. júlí sl. Í Hálffimmfréttum greiningardeildar KB banka sagði að sjóðurinn hefði selt bréfin á...
Meira
KB BANKI skilaði miklum hagnaði á fyrri helmingi ársins miðað við árið í fyrra og arðsemin var góð. Þó er hagnaðurinn mun minni en greiningardeildir hinna bankanna höfðu gert ráð fyrir.
Meira
VÖRUSKIPTI við útlönd í júnímánuði voru óhagstæð um 6,9 milljarða króna, en í júní í fyrra voru þau óhagstæð um 3,2 milljarða króna á föstu gengi. Kemur þetta fram í frétt Hagstofu Íslands.
Meira
ÚTGEFENDUR bóka og tímarita í Danmörku virðast gera út á áhyggjur foreldra og umhyggju þeirra fyrir börnum sínum, að því er fram kemur í Berlingske Tidende .
Meira
VERSLUNARMANNAHELGIN vill gjarnan vera mikil skemmtanahelgi. Mikið er um útihátíðir og eins heldur hópur fólks í útilegu á eigin vegum þessa stærstu ferðahelgi ársins.
Meira
Gamla góða hvítkálið hefur verið áratugum saman á borðum landsmanna og fæstir sem sýna mikið hugarflug við framreiðslu þess, heldur skera það einfaldlega og bera fram hrátt sem meðlæti. Hvítkálið má þó einnig elda, t.d.
Meira
UPPGANGUR í Eyjum, nefnist nýtt göngukort af Vestmannaeyjum sem gefið hefur verið út, en þar er að finna kort með mismunandi gönguleiðum um Eyjar ásamt fróðleiksmolum um þá staði og örnefni sem á leiðinni verða.
Meira
Konráð Gunnarsson, starfsmaður Glerársundlaugar á Akureyri, er mikill fjallagarpur en hann hefur stundað fjallgöngu af töluverðum krafti frá því um 1990. "Það var Gunnar Halldórsson, kennari í Síðuskóla, sem kom mér á bragðið.
Meira
80 ÁRA afmæli. Gunnlaugur Jónsson, Álfheimum 56, er áttræður í dag, 30. júlí, og mun taka á móti gestum frá klukkan 19:30 í Veitingatjaldi Fjölskyldu- og...
Meira
Tónleikar | Ekki hafa allir gaman af að fara á skipulagðar eða óskipulagðar útihátíðir og gista í tjaldi. Enn aðra langar til að fara á útihátíðir en hafa ekki aldur til.
Meira
Hugleikur Dagsson listamaður er fæddur 5. október 1977. Hann útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2002 og hefur komið víða við í listsköpun; meðal annars gerði hann teiknimyndaþættina TVíhöfða fyrir Stöð 2. Auk þess hefur hann gefið út þrjár myndasögu-/ljóðabækur, þar af eina á ensku, fyrir ferðamenn. Sú fjórða er á leiðinni fyrir jól.
Meira
Rafleiðarar en ekki rafskaut Villa var í fyrirsögn fréttar á baksíðu Morgunblaðsins í gær þar sem fjallað var um stækkun Norðuráls. Hið rétta er að tilboð í ker, rafleiðara og byggingar voru opnuð í gær.
Meira
Grafíksumar á Austurlandi er yfirskrift samstarfsverkefnis Íslenskrar grafíkur á tveimur stöðum austanlands og hefst í dag. Um er að ræða tvær grafíksýningar sem opnaðar verða í dag í Gunnarsstofnun á Skriðuklaustri og á morgun á Stöðvarfirði.
Meira
Kunningi Víkverja er hestamaður og lánaði meri sem hann átti til hestaleigu úti á landi í sumar. Þegar merin hafði verið notuð til ferðalaga á hálendinu var hún flutt í hestakerru niður á láglendið en þegar þangað kom varð að skjóta hana.
Meira
JÜRGEN Klinsmann skrifaðií gær undir tveggja ára samning við þýska knattspyrnusambandið - um að hann verði landsliðsþjálfari Þýskalands fram yfir heimsmeistarakeppnina, sem verður í Þýskalandi 2006.
Meira
ENSKU landsliðskonurnar Sam Britton og Rachel Brown eru komnar með leikheimild með knattspyrnuliði ÍBV. Þær hafa báðar leikið áður með Eyjakonum.
Meira
TALSVERÐ deyfð var yfir leik Vals og Hauka sem fram fór á Hlíðarenda í gærkvöldi. Leiknum lauk með jafntefli, 1:1, og var ekki að merkja á spilamennskunni að liðin sitja hvort á sínum enda deildarinnar.
Meira
ÞAÐ tók leikmenn Fimleikafélags Hafnarfjarðar um 20. mínútur að hrista af sér hrollinn í síðari viðureign liðsins gegn welska liðinu Haverfordwest í síðari leik liðanna í forkeppni UEFA-keppninnar í knattspyrnu. Gestirnir skoruðu slysalegt mark á 19.
Meira
ÍSLENSKA kvennaliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum U-21 árs og yngri tryggði sér 5. sæti á Opna Norðurlandamótinu sem lauk á Akureyri í gær. Í leiknum um 5. sætið lagði Ísland lið Þjóðverja, 7:6, eftir vítaspyrnukeppni.
Meira
GUNNAR Heiðar Þorvaldsson, markahæsti leikmaður úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, er ekki til sölu, að sögn forráðamanna ÍBV. Þeir staðfestu þetta við Morgunblaðið í gærkvöld.
Meira
EF Íslandsmeistarar Hauka í handknattleik karla vinna belgíska liðið Neerpelt í undankeppni Meistaradeildar Evrópu, komast þeir áfram í riðlakeppnina. Þá leika þeir í riðli með Kiel frá Þýskalandi, US Créteil, Frakklandi og Sävehof, Svíþjóð.
Meira
* INGÓLFUR Ragnar Axelsson, handknattleiksmaður úr KA, gerði í gær tveggja ára samning við Fram. Ingólfur Ragnar er 21 árs leikstjórnandi, sem hefur leikið með KA-liðinu tvö sl. ár.
Meira
ENSKUR knattspyrnumaður, Richard Barnwell, er genginn til liðs við Skagamenn og leikur með þeim út þetta tímabil. Forráðamenn ÍA gengu frá þessu í Eistlandi í gær en þar hefur Barnwell verið á mála hjá toppliðinu Levadia Tallinn í hálft annað ár.
Meira
JÓHANNES Karl Guðjónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, skrifaði í gær undir tveggja ára samning við enska 1. deildarfélagið Leicester City. Hann losnaði á dögunum undan samningi sínum við Real Betis á Spáni en Jóhannes lék sem lánsmaður með Wolves í ensku úrvalsdeildinni síðasta vetur.
Meira
Í FYRRADAG birti enska dagblaðið The Guardian frétt þess efnis að læknar og vísindamenn, sem starfa við lyfjaeftirlit á Ólympíuleikunum í Aþenu í Grikklandi, hafi þróað aðferðir til þess að finna niðurbrotsefni vaxtarhormóna á borð við HGH sem tekin hafa verið allt að 84 dögum fyrir lyfjapróf.
Meira
LEIKUR Stjörnunnar og Völsungs í gærkvöldi var mjög mikilvægur fyrir bæði lið enda fallbaráttan í fyrstu deildinni mjög hörð. Stjarnan var fyrir leikinn í næstneðsta sæti deildarinnar og Völsungur sæti ofar í því áttunda, en eftir leikinn höfðu liðin haft sætaskipti því Stjarnan fór með sigur af hólmi í mjög jöfnum leik, 2:1.
Meira
"AÐ mínu mati var þessi leikur mjög svipaður þeim sem við lékum gegn þeim á útivelli. Við vorum mun sterkari en nýttum færi illa. Í þeim leik vorum við of varkárir og áttum að skora 3-4 mörk í stað þess að fara með 1:0 sigur heim.
Meira
"ÉG ætlaði ekki að slá á flötina, miðaði á hól sem er fyrir framan á miðri braut. En boltinn hvarf yfir hólinn og við vissum ekkert hvert hann hafði farið. Ég hélt að hann hefði farið út í sjó," sagði Sigurberg Guðbrandsson 16 ára kylfingur úr GK sem fór holu í höggi á Íslandsmóti unglinga á Hólmsvelli í Leiru á miðvikudag. Atvikið átti sér stað á 3. braut, Bergvíkinni, og notaði Sigurberg 4-járn til þess að koma boltanum 180 m vegalengd.
Meira
SKAGAMENN komust áfram á sannfærandi hátt í UEFA-bikarnum í knattspyrnu í gær þegar þeir sigruðu TVMK Tallinn, 2:1, í síðari viðureign félaganna sem fram fór í Eistlandi. Skagamenn unnu heimaleikinn 4:2 og því 6:3 samanlagt, og þeir eru því í pottinum í dag ásamt FH-ingum þegar dregið verður til 2. umferðar. Það var Ellert Jón Björnsson sem skoraði bæði mörkin fyrir ÍA.
Meira
VANJA Stefanovic og Ratka Zivkovic, serbnesku landsliðskonurnar í knattspyrnu sem hafa leikið með Fjölni í úrvalsdeildinni í sumar, ganga í dag til liðs við Íslandsmeistara KR og spila með þeim út tímabilið.
Meira
*SIGFÚS Páll Sigfússon skoraði fjögur mörk fyrir íslenska 18 ára landsliðið í handknattleik karla þegar það gerði jafntefli við Frakka í Evrópukeppni 18 ára landsliða í Serbíu og Svartfjallalandi, 20:20. Ísland leikur um 9.-12.
Meira
ÍSLAND tapaði fyrir Aserbaídsjan, 75:67, á Promotion Cup, smáþjóðamótinu í körfuknattleik, í Andorra í gærkvöld. Aserbaídsjan var yfir í hálfleik, 32:30, og staðan var 62:62 þegar stutt var eftir.
Meira
MARCO Van Basten hefur verið ráðinn þjálfari hollenska landsliðsins í knattspyrnu í stað Dick Advocaat sem lét af störfum í júní eftir EM í Portúgal.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.