Greinar sunnudaginn 15. ágúst 2004

Fréttir

15. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

100 börn eignast framtíðarheimili í nýju SOS-barnaþorpi

Í DAG, 15. Meira
15. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Aldrei fengið eins ferskan fisk

STJÖRNUKOKKURINN Jamie Oliver, sem var hér á landi um daginn við gerð sjónvarpsefnis, segist hafa fengið einhvern ferskasta fisk sem hann hafi bragðað á ævinni á La Primavera í Austurstræti. Meira
15. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 59 orð

Bókamarkaður á Vesturgötu

BÓKIN hf., elsta fornbókabúð landsins, heldur bókamarkað að Vesturgötu 17. Markaðurinn hefst á morgun, mánudag, kl. 10 og stendur yfir í rúma viku. Verslunin eignaðist nýlega mikinn lager bóka, gamalla og nýlegra í öllum efnisflokkum. Meira
15. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð

Drög að reglugerð á Netinu

DRÖG að nýrri reglugerð um akstur- og hvíldartíma ökumanna hafa verið sett á vef samgönguráðuneytisins þar sem áhugasamir geta lesið þau. Meira
15. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 847 orð | 1 mynd

Elsta læknisráðið er ennþá í fullu gildi

Það sem gert er "að læknisráði" hefur löngum verið talið hafa meira vægi en annað sem fólk tekur sér fyrir hendur. Ef læknir vísar á lyf þá er vissara að taka þau inn. Meira
15. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Fellibylur veldur manntjóni í Kína

Á ANNAÐ hundrað manns lét lífið í fellibyl í austurhluta Kína á fimmtudag og föstudag. Var þetta einn mann-skæðasti fellibylur í landinu í mörg ár. Yfirvöld sögðu að 115 lík hefðu fundist og töldu líklegt að dánar-talan hækkaði. Meira
15. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 237 orð

Fjöldi frjókorna yfir meðallagi

HEILDARFJÖLDI frjókorna reyndist vel yfir meðaltali á Akureyri í síðasta mánuði og hefur ekki orðið jafnmikill síðan sumarið 2000. Júlímánuður var einnig í rúmu meðaltali í Reykjavík. Meira
15. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Flest banaslys á Íslandi og í Danmörku

ÁRIÐ 2003 urðu flest banaslys í umferðinni á Íslandi og í Danmörku miðað við höfðatölu en fæst í Svíþjóð og í Noregi. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu Umferðarstofu um umferðarslys á Íslandi árið 2003. Skýrslan er byggð á gögnum frá lögreglu. Meira
15. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Hefst ekki undan að framleiða tómata fyrir landann

"ÞAÐ hefst ekki undan að framleiða," segir Aðalsteinn Guðmundsson, sölustjóri hjá Sölufélagi garðyrkjumanna, en gífurleg sala hefur verið í tómötum síðustu daga. Aðalsteinn segir að þessi mikla sala tengist beint hitunum. Meira
15. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 161 orð | 2 myndir

Hitamet bætt víða um land

VEÐUR-BLÍÐAN lék við flesta landsmenn í síðustu viku og gömul hitamet féllu víða um land. Nýtt Íslands-met í hita var skráð í Skaftafelli. Þar mældist hitastigið 29,1 gráða. Gamla metið var 28 ára gamalt en árið 1976 var 27,7 gráðu heitt á Akureyri. Meira
15. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Hitametið hefði fallið ef bylgjan hefði komið fyrr í sumar

"ÞETTA er mjög óvenjulegt og kannski er þetta mesta hitabylgjan sem komið hefur yfir landið," segir Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, um einstaka veðurblíðu sem landsmenn hafa notið síðustu dagana. Meira
15. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Hús í Hafnarfirði sagað niður í búta

ÓVENJULEG aðferð er notuð til að rífa niður gamalt 250 fermetra prentsmiðjuhús á lóð lyfjafyrirtækisins Actavis við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði. Í stað þess að brjóta það niður með stórvirkum vinnuvélum er það sagað niður í búta. Meira
15. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Ítalir búa sig undir Íslandsferð

ÍTALSKA landsliðið í knattspyrnu kemur saman í kvöld í Coverciano, æfingamiðstöð Ítalska knattspyrnusambandsins, skammt frá Flórens, en í fyrramálið verður fyrsta æfing liðsins undir stjórn nýs þjálfara, Marcello Lippi. Meira
15. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Jafntefli hjá FH en ÍA tapar

TVÖ lið, FH og ÍA léku fyrri leiki sína í UEFA-bikarnum, eða Evrópu-keppni félags-liða, í knattspyrnu á fimmtudags-kvöldið. FH-ingar léku á Laugardals-velli við skoska liðið Dunfermline. Meira
15. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð

KIA bílasýning

KIA-umboðið á Íslandi heldur um helgina sýningu á KIA-bifreiðum í Flatahrauninu í Hafnarfirði þar sem umboðið er staðsett. Sýningin hófst í gær, laugardag, og hún verður opin í dag, sunnudag kl. 12-17. Meira
15. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 120 orð

Kjöt hækkaði um 0,3% á tveimur árum

Á SÍÐUSTU tveimur árum hefur verð á kjöti að jafnaði hækkað um 0,3% en á sama tíma hefur vísitala neysluverðs hækkað um 5,3%. Frá þessu greinir á vef Landssambands kúabænda, www.naut.is. Meira
15. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Mikil eyðilegging í Flórída

FELLIBYLURINN Charley olli gífurlegri eyðileggingu á Flórída-skaga í Bandaríkjunum þegar hann gekk yfir svæðið í gærmorgun. Vitað er að a.m.k. Meira
15. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Milljónir þurfa matvælaaðstoð

FYRIRSJÁANLEGT er að meira en tólf milljónir manna í löndum Austur-Afríku muni bráðnauðsynlega þurfa á matvælaaðstoð frá alþjóðlegum hjálparsamtökum og erlendum ríkjum að halda á næstu sex mánuðum. Meira
15. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð | 2 myndir

Myndarlegt eplatré

Í GARÐINUM að Lágafelli 2 í Fellabæ stendur ræktarlegt eplatré í fullum skrúða. Þar býr Ingibjörg Aðalsteinsdóttir. Þegar hún flutti í húsið fyrir nokkrum árum, stóð þetta tré þar og hefur nú staðið þar í bráðum 30 ár. Meira
15. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 603 orð | 1 mynd

"Mátti ekki tæpara standa að ég ræki lappirnar í þetta"

"ÉG var bara að rangla þarna í niðaþoku og gekk akkúrat yfir þetta, annars hefði ég ekki tekið eftir þessu. Þetta er svo óljóst á yfirborði, en af því að það var þoka og maður sá ekkert frá sér þá horfði maður bara niður fyrir tærnar á sér. Meira
15. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 215 orð

Ráðherra segir ósamið við Tetra

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra segir að ráðuneytið hafi ekki endurnýjað samning við fjarskiptafyrirtækið Tetra-Ísland sem feli m.a. í sér gjaldskrárhækkanir. Meira
15. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 177 orð

Ráðist á búðir SÞ í Búrúndí

HÓPUR byssumanna drap að minnsta kosti 150 kongóska flóttamenn í árás sem þeir gerðu á föstudagskvöld á flóttamannabúðir sem Sameinuðu þjóðirnar reka vestarlega í Afríkuríkinu Búrúndí. Meira
15. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 711 orð | 1 mynd

Salan aldrei verið meiri

Salan á tómötum hefur aldrei verið meiri og síðustu daga hefur staðan verið þannig að það vantar tómata inn á markaðinn," segir Aðalsteinn Guðmundsson, sölustjóri hjá Sölufélagi garðyrkjumanna, en mjög góð sala hefur verið á grænmeti í sumar. Meira
15. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 146 orð

Skrifað upp á hreyfingu í stað lyfja

SÆNSKIR og danskir læknar hafa undanfarin ár gert tilraunir með það að skrifa upp á hreyfingu fyrir sjúklinga í stað þess, eða samfara því, að skrifa upp á lyf. Sveitarfélög í báðum löndunum hafa stutt við þetta, m.a. Meira
15. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 199 orð

Slátrað verður í haust í Búðardal

HARALDUR L. Haraldsson, sveitarstjóri Dalabyggðar, segir að í haust verði 20-25 þúsund lömbum slátrað í Búðardal. Hann segir að fréttatilkynning um það hafi verið send í öll hús í Búðardal í síðustu viku. Meira
15. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 195 orð

Slökkviliðsdagur á höfuðborgarsvæðinu í dag

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins (SHS) býður almenningi að kynnast starfi liðsins, tækjum þess og tólum í dag, sunnudaginn 15. ágúst kl. 12-18 við verslunarmiðstöðina Fjörðinn í Hafnarfirði. Meira
15. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Sólúr finnast í fornum landnámum

"ÞETTA er frétt, sem varðar atgervi mannskepnunnar allt frá þeim tíma þegar hún varð til," segir Pétur Halldórsson myndlistarmaður í viðtali við Tímarit Morgunblaðsins í dag um hugmyndir sínar og Einars heitins Pálssonar um hvernig maðurinn nam... Meira
15. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Stórtónleikar í Laugardalshöll

Tvennir stórtónleikar voru haldnir í Laugardals-höllinni í vikunni. Voru tónleikarnir mjög vel heppnaðir og mættu um 10 þúsund manns á tónleikana til samans. Á þriðjudags-kvöldið kom bandaríska popp-söngkonan Pink fram með hljómsveit sinni. Meira
15. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Sæki í mig styrk og kraft

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra og eiginkona hans Ástríður Thorarensen tóku síðdegis í gær á móti Göran Persson forsætisráðherra Svíþjóðar og eiginkonu hans Anitu Steen á heimili þeirra í Fáfnisnesi í Reykjavík. Meira
15. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 153 orð

Tjaldað á hverjum bletti í Hólminum

"ÞAÐ eru örugglega um tíu til tólf þúsund manns í Hólminum," segir Ásthildur Sturludóttir, ferðamálafulltrúi Vesturlands, en Danskir dagar eru haldnir í Stykkishólmi um helgina, tólfta árið í röð. Meira
15. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Ég hef náð því á minni lífsleið að spila tvisvar sinnum undir aldri, það er á færri höggum en aldur segir til um. Það eru fáir sem hafa gert það. Meira
15. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð

Urgur í mönnum á Húsavík

URGUR var í mönnum á Húsavík í fyrrinótt og var óvenju mikill erill hjá lögreglu. Tveir menn um tvítugt réðust að á rúmlega fertugum manni á móts við Skálatúnsbrekku. Maðurinn, sem var á leið heim af dansleik, var barinn niður og sparkað í hann... Meira
15. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð

Úr 5. kafla Hrafnkelssögu

Einar veit, að líður morgunninn, og hyggur, að Hrafnkell mundi eigi vita, þótt hann riði hestinum. Meira
15. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Vesturbæjarlaug lokuð vegna viðgerða

EFLAUST hafa einhverjir íbúar vesturbæjar í Reykjavík farið fýluferð í Vesturbæjarlaugina í blíðviðrinu í vikunni, því sundlaugin er lokuð vegna viðgerða. Jens Á. Meira
15. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 43 orð

Þriggja bíla árekstur við Hveragerði

ÞRÍR bílar skemmdust í aftanákeyrslu við hringtorgið við Hveragerði á föstudagskvöld. Bílarnir voru á austurleið. Einn farþegi var fluttur á slysadeild í Fossvogi en meiðsl hans voru þó talin smávægileg. Meira
15. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 323 orð

Ökumaðurinn festist undir bílnum

ÖKUMAÐUR, sem grunaður er um ölvun við akstur, ók bíl á um 160 km hraða í tilraun til að komast undan lögreglunni í Keflavík í gærmorgun. Eftirförinni lauk þegar maðurinn hugðist stökkva út úr bílnum á ferð og freista þess að komast undan á hlaupum. Meira

Ritstjórnargreinar

15. ágúst 2004 | Leiðarar | 2066 orð | 2 myndir

13. ágúst

Það gekk á ýmsu um innri öryggismál íslenzka lýðveldisins fyrstu árin. Á stríðsárunum var hér mikið erlent herlið, fyrst brezkt og síðar bandarískt, sem skapaði margvísleg sambúðarvandamál. Meira
15. ágúst 2004 | Leiðarar | 258 orð | 2 myndir

CIA í vanda

Bush Bandaríkjaforseti virðist eiga í vanda með að finna nýjan forstjóra fyrir CIA, bandarísku leyniþjónustuna. Porter Goss, sem hann hefur tilnefnt í starfið lýsti hæfileikum sínum í það með eftirfarandi orðum fyrr á þessu ári skv. Meira
15. ágúst 2004 | Leiðarar | 424 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

13. ágúst 1994: "Orðið félagshyggja hefur verið áberandi í orðaforða forystumanna á vinstrivæng á undanförnum misserum, þó oft virðist það vera notað yfir mismunandi fyrirbæri. Meira
15. ágúst 2004 | Leiðarar | 506 orð

Meinloka

Svo virðist sem talsmenn Samfylkingarinnar séu haldnir einhvers konar meinloku varðandi Ísland og Evrópusambandið. Meira

Menning

15. ágúst 2004 | Menningarlíf | 856 orð | 1 mynd

Ekkert án áhorfandans

Þú heitir sýning Elínar Hansdóttur sem opnuð verður í Listasafni Árnesinga í Hveragerði í dag. Það kemur líka á daginn að þú, gestur sýningarinnar, gegnir lykilhlutverki í henni. Þrátt fyrir það eru stóru salirnir fullir af hlutum úr smiðju Elínar. Meira
15. ágúst 2004 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Fólk

Ítölsk stjórnvöld ætla að veita bandaríska kvikmyndaleikaranum Robert De Niro ítalskan heiðursríkisborgararétt, á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum, þrátt fyrir andstöðu ítalsk-bandarískra samtaka sem segja að leikarinn eigi sinn þátt í að sverta ímynd Ítala... Meira
15. ágúst 2004 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Bandaríski leikarinn Ashton Kutcher hefur keypt hlut í veitingastað í vesturhluta Hollywood. Stefnt er að því að opna veitingastaðinn að nýju í nóvember. Kutcher, sem er 26 ára, á einnig hlut í öðrum veitingastað í Los Angeles. Meira
15. ágúst 2004 | Menningarlíf | 495 orð | 4 myndir

Fólk folk@mbl.is

Tökum á kvikmyndinni Mission: Impossible 3 verður frestað fram á næsta ár því að Tom Cruise , sem er í aðalhlutverki og einn af framleiðendum kvikmyndarinnar, hefur þurft að leita að nýjum leikstjóra fyrir verkefnið. Meira
15. ágúst 2004 | Menningarlíf | 837 orð

Hetjuljóð og heimsyfirráð

Leiklistarlífið er hægt og bítandi að síga af stað eftir meint sumarleyfi. Meira
15. ágúst 2004 | Menningarlíf | 1160 orð | 2 myndir

Íðir/Handiðn

Brá mér til Akureyrar laugardaginn 7. ágúst, tilgangurinn helstur að rýna í viðburðinn Handverk 2004 að Hrafnagili, enn einnig að glugga í myndlistarlífið í bænum. Meira
15. ágúst 2004 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Krufningar

KRUFNINGAR (Autopsy) heitir bandarískur fræðsluþáttur frá sjónvarpsstöðinni HBO, þar sem áhorfendur eru leiddir inn í heim réttarlækna. Umsjónarmaður þáttarins er dr. Meira
15. ágúst 2004 | Myndlist | 434 orð | 1 mynd

MYNDLIST - Hafnarborg

Til 23. ágúst. Hafnarborg er opin frá kl. 11-17 alla daga nema þriðjudaga. Meira
15. ágúst 2004 | Menningarlíf | 365 orð | 3 myndir

Myndlist leiðir tísku

KIRK Hammett, gítarleikari úr Metallica, mætti í jakka úr Nonnabúð á frumsýningu á heimildarmyndinni Metallica: Some Kind of Monster í New York fyrr í sumar. Meira
15. ágúst 2004 | Menningarlíf | 629 orð | 2 myndir

Poppuð framúrstefna

Meðal nýrra hljómsveita sem sækja andblæ aftur í tímann er kanadíska tríóið Junior Boys. Meira
15. ágúst 2004 | Menningarlíf | 162 orð | 1 mynd

...Rauðu myllunni

Fáar myndir hafa komið jafn skemmtilega á óvart og dans- og söngvamyndin Moulin Rouge sem er úr smiðju leikstjórans Baz Luhrman. Meira
15. ágúst 2004 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Reifur á Rifi

LEIKARINN Jason Biggs er nú staddur hér á landi við upptökur á nýjustu mynd sinni, Guy X , eins og greint hefur verið frá. Meira

Umræðan

15. ágúst 2004 | Aðsent efni | 1272 orð | 1 mynd

Arabísk kona á Íslandi

Cynthia Stimming ræðir við Amal Tamimi: "Að koma til Íslands var ekki auðveld ákvörðun fyrir Amal Tamimi. Hún kom til landsins árið 1995 með fimm börn og miklar væntingar." Meira
15. ágúst 2004 | Aðsent efni | 414 orð

Atvinnuleysi í júlí jafngilti 3% mannafla á vinnumarkaði

Í júlímánuði síðastliðnum voru skráðir 103.648 atvinnuleysisdagar á landinu öllu sem jafngilda því að 4.712 manns hafi að meðaltali verið á atvinnuleysisskrá í mánuðinum. Meira
15. ágúst 2004 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

Flestir jákvæðir gagnvart læknum

LÆKNAR, kennarar og lögregla eru þær starfsstéttir sem flestir eru hvað jákvæðastir gagnvart. Yfir 80% þjóðarinnar eru jákvæð gagnvart þessum stéttum. Einungis um 30% þjóðarinnar eru hins vegar jákvæð gagnvart alþingismönnum. Meira
15. ágúst 2004 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

Flugrútan til Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar

Þráinn Vigfússon skrifar um samgöngur: "Frá upphafi hafa samskipti félagsins og leigubílstjóra verið með miklum ágætum." Meira
15. ágúst 2004 | Bréf til blaðsins | 724 orð

Heilsuátak

ÞAÐ HEFUR verið sagt með rökum að við sem þjóð séum orðin velmegunarfitu og hreyfingarleysi að bráð, börn jafnt sem fullorðnir þyngist stöðugt. Þetta ástand er risastórt heilbrigðisvandamál sem aðeins getur aukist sé ekki neitt að gert. Meira
15. ágúst 2004 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

"Sovétmúr" á Seltjarnarnesi

Björn Þ. Guðmundsson skrifar um skipulags- og byggingarmál: "...munu gera allt til að koma í veg fyrir blokkadrauma bæjarstjórnarinnar." Meira
15. ágúst 2004 | Aðsent efni | 628 orð | 2 myndir

Reykjavíkurborg og tónlistarskólarnir

Sigursveinn Magnússon skrifar um tónlistarmenntun: "Hagræðing hljómar ekki illa svo lengi sem hún lýtur að bættu og skilvirkara skólastarfi." Meira
15. ágúst 2004 | Aðsent efni | 158 orð | 1 mynd

Til bjargar hafinu

Sigurður Helgason skrifar um sjávarútveg: "Á sama tíma hafa veiðar á fiski til bræðslu margfaldast." Meira
15. ágúst 2004 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Útihátíð, fíkniefni og leiðari

Páll Scheving Ingvarsson skrifar um þjóðhátíð: "Það er því krafa Eyjamanna að um þessa hátíð sé fjallað af víðsýni og sanngirni." Meira
15. ágúst 2004 | Bréf til blaðsins | 260 orð | 2 myndir

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Bollagarðsætt ER einhver sem getur gefið mér upplýsingar um Önnu Jónsdóttur frá Bollagörðum, fædd 3.3. 1830, dáin 14.8. 1916? Og veit einhver hvort það liggi með henni lítið barn? Meira

Minningargreinar

15. ágúst 2004 | Minningargreinar | 99 orð | 1 mynd

ALEXÍA PÁLSDÓTTIR

Alexía Pálsdóttir fæddist að Gelti í Grímsnesi 17. júlí 1923. Hún lést á St Franciskusspítalanum í Stykkishólmi að kvöldi 3. ágúst síðastliðins og var útför hennar gerð frá Stykkishólmskirkju 12. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2004 | Minningargreinar | 190 orð | 1 mynd

BERGLJÓT SIGURÐARDÓTTIR

Bergljót Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 18. mars 1918. Hún lést á Landspítalanum 7. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Sigurðsson verkstjóri, f. á Fossi á Skaga 4. september 1890, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2004 | Minningargreinar | 411 orð | 1 mynd

BERGÞÓR MAGNÚSSON

Bergþór Magnússon fæddist á Hvolsstöðum í Hvítársíðu í Borgarfirði 1. febrúar 1920. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði 29. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Keflavíkurkirkju 9. júlí. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2004 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

FINNUR NIKULÁS KARLSSON

Finnur Nikulás Karlsson fæddist á Gunnlaugsstöðum á Völlum 30. nóvember 1956. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut laugardaginn 31. júlí síðastliðinn og var honum sungin sálumessa í Egilsstaðakirkju 7. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2004 | Minningargreinar | 1583 orð | 1 mynd

FRIÐRIKA ELÍASDÓTTIR

Friðrika Elíasdóttir fæddist í Bolungarvík 25. febrúar 1913. Hún lést í Reykjavík 24. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 5. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2004 | Minningargreinar | 1209 orð | 1 mynd

GUNNAR HALLBJÖRN GUÐMUNDSSON

Gunnar Hallbjörn Guðmundsson fæddist að Næfranesi í Mýrarhreppi við Dýrafjörð 10. janúar 1922. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 29. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson skipstjóri og bóndi á Næfranesi, f. 4.9 1875, d.... Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2004 | Minningargreinar | 718 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG LILJA BJÖRNSDÓTTIR

Ingibjörg Lilja Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 22. janúar 1916. Hún lést á Borgarspítalanum 22. júní síðastliðinn. Ingibjörg var dóttir hjónanna Ingibjargar Oddsdóttur húsmóður, f. á Hliði í Garðahverfi 20. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2004 | Minningargreinar | 506 orð | 1 mynd

INGIMAR ÞÓRÐARSON

Ingimar Þórðarson fæddist á Ysta-Gili í Langadal í Húnavatnssýslu 14. september 1923. Hann lést á Dvalarheimilinu Garðvangi 9. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 13. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2004 | Minningargreinar | 23 orð

Margrét Tryggvadóttir

Elskuleg móðuramma mín er látin. Hún var mér góð og með henni átti ég margar góðar stundir. Blessuð sé minning hennar. Gunnar Leó... Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2004 | Minningargreinar | 4706 orð | 1 mynd

MARGRÉT TRYGGVADÓTTIR

Margrét Tryggvadóttir fæddist á Stóru-Borg í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu 24. september 1911. Heimili hennar stóð þar lengst af og þar lést hún 26. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Breiðabólsstað í Vesturhópi í Vestur-Húnavatnssýslu 3. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2004 | Minningargreinar | 1305 orð | 1 mynd

SÓLVEIG GUÐMUNDSDÓTTIR

Sólveig Guðmundsdóttir fæddist á Selfossi 24. apríl 1950. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut fimmtudaginn 8. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 20. júlí. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2004 | Minningargreinar | 1918 orð | 1 mynd

Þröstur Helgason

Þröstur Helgason fæddist í Hveragerði 20. september 1946. Hann lést 25. júlí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 3. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

15. ágúst 2004 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Hinn 21. ágúst nk. verður Ásdís Hjálmtýsdóttir fimmtug. Af því tilefni verður opið hús þann dag klukkan 11-15 að Fólkvangi Kjalarnesi (við hliðina á leikskólanum). Vonast hún til að sjá sem flesta. Meira
15. ágúst 2004 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, 15. ágúst, verður sextugur Einar Njálsson, bæjarstjóri í Árborg. Einar og eiginkona hans, Sigurbjörg Bjarnadóttir, taka á móti gestum í Samkomuhúsinu Stað á Eyrarbakka milli kl. 17 og 20 á... Meira
15. ágúst 2004 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 15. ágúst, er sextugur Einar Helgason, rafvirki, Heiðarbrún 24, Stokkseyri. Einar tekur á móti ættingjum og vinum laugardaginn 21. ágúst kl. 20 í Básnum í... Meira
15. ágúst 2004 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í tilefni af sjötugsafmæli sínu hinn 17. ágúst nk. mun Sigríður Björnsdóttir taka á móti gestum að Fannborg 8 (Gjábakka) í Kópavogi, í dag kl.... Meira
15. ágúst 2004 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 15. ágúst, verður níræð Elínborg Gísladóttir, Álftamýri 56. Hún tekur á móti ættingjum og vinum í Safnaðarheimili Áskirkju frá... Meira
15. ágúst 2004 | Fastir þættir | 306 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Mikilvæg ákvörðun. Meira
15. ágúst 2004 | Dagbók | 74 orð | 1 mynd

Egilssaga vörðuð

Í sumar hafa verið hlaðnar níu vörður á þekktum stöðum Egilssögu og þær merktar með sandblásnum steinum. Meira
15. ágúst 2004 | Dagbók | 520 orð | 1 mynd

Gott samband við börnin

Finnur Beck er 29 ára gamall stjórnmálafræðingur. Hann hefur starfað sem fréttamaður á Sjónvarpinu undanfarin fjögur ár. Finnur hefur í gegnum tíðina tekið þátt í ýmsum félagsstörfum og hefur meðal annars setið í stjórn Félags fréttamanna. Þá sat hann í Stúdentaráði Háskóla Íslands fyrir Röskvu og var formaður Stúdentaráðs á árunum 1999 til 2000. Finnur Beck er í sambúð með unnustu sinni, Maríu Hrund Marinósdóttur, og munu þau gifta sig 28. þessa mánaðar. Meira
15. ágúst 2004 | Fastir þættir | 820 orð | 1 mynd

Hólar

Í dag er óvenju mikið um að vera í austanverðum Skagafirði, því margmenni er komið þar saman á Hólahátíð. Sigurður Ægisson lætur af því tilefni hugann reika um þann gamla höfuðstað Norðurlands og um aldir miðstöð kristninnar í fjórðungnum. Meira
15. ágúst 2004 | Dagbók | 64 orð

Orð dagsins: Trúin á nafn Jesú...

Orð dagsins: Trúin á nafn Jesú gjörði þennan mann, sem þér sjáið og þekkið, styrkan. Nafnið hans og trúin, sem hann gefur, veitti honum þennan albata fyrir augum allra. (Post. 3, 16.) Meira
15. ágúst 2004 | Fastir þættir | 120 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Rc6 5. Rf3 Db6 6. Bd3 cxd4 7. cxd4 Bd7 8. O-O Rxd4 9. Rxd4 Dxd4 10. Rc3 a6 11. De2 Re7 12. Kh1 Rc6 13. f4 g6 14. Hd1 Db6 15. Be3 Dc7 16. Bg1 Be7 17. Hac1 O-O 18. Bb1 f6 19. Ra4 fxe5 20. Bb6 Db8 21. f5 exf5 22. Hxd5 Be6... Meira
15. ágúst 2004 | Dagbók | 54 orð | 1 mynd

Sönggleði í Skálholti

Skálholt | Námskeið fyrir kórfólk og kirkjuorganista hefur staðið yfir í Skálholti, en því lýkur í dag. Haukur Guðlaugsson, fyrrum söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, stendur fyrir því. Meira
15. ágúst 2004 | Fastir þættir | 316 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Helgufoss í Bringum í Mosfellsbæ er ein best falda náttúruperla í nágrenni Reykjavíkur að mati Víkverja. Farið er að fossinum af Þingvallaveginum skammt fyrir ofan Gljúfrastein og er vegur þangað fær jafnvel fólksbílum. Meira

Íþróttir

15. ágúst 2004 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

Ég ætlaði mér í undanúrslitin

FYRSTA Íslandsmetið féll á Ólympíuleikunum í Aþenu í gærmorgun þegar Jakob Jóhann Sveinsson synti 100 metra bringusund á 1:02,97 sekúndum. Hann bætti eigið met um 14/100 úr sekúndu, vann sinn riðil, fjórða styrkleikariðil af átta, af miklu öryggi og hafnaði samanlagt í 23. sæti af 60 keppendum í greininni. Fyrra metið, 1:03,11 mínútur, setti Jakob Jóhann í Barcelona fyrir rúmu ári. Meira
15. ágúst 2004 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

Munaði bara síðustu metrunum

KOLBRÚN Ýr Kristjánsdóttir keppti fyrst Íslendinga á Ólympíuleikunum í Aþenu. Hennar grein, 100 metra flugsundið, var önnur í röðinni þegar undanrásirnar hófust í hinni glæsilegu Ólympíulaug í gærmorgun, og rétt rúmri mínútu síðar var hennar þátttöku í leikunum lokið. Kolbrún synti á 1:02,33 mínútu og var aðeins 0,26 sekúndum frá Íslandsmetinu sem hún setti fyrr í sumar. Hún endaði í 31. sæti af 38 keppendum Meira
15. ágúst 2004 | Íþróttir | 61 orð

"Var of hægur"

GUÐMUNDUR Harðarson, fyrrverandi sundkappi og landsliðsþjálfari í sundi, sagði að Jakob Jóhann Sveinsson hafi gert þau mistök að vera of hægur í byrjun 100 m sundsins. Meira
15. ágúst 2004 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

Sólin truflar mig ekki

LÁRA Hrund Bjargardóttir stingur sér í Ólympíulaugina í Aþenu í fyrramálið, um áttaleytið að íslenskum tíma á mánudagsmorgni. Hún keppir í 200 metra fjórsundi en þar er hún Íslandsmethafi, synti á 2:20,35 mínútum fyrir rúmu ári. Meira
15. ágúst 2004 | Íþróttir | 91 orð

Stefán númer 13

STEFÁN Arnaldsson og Gunnar Viðarsson, milliríkjadómarar í handknattleik, sem dæma bæði keppni karla og kvenna í Aþenu, dæmdu leik Frakklands og Brasilíu í karlaflokki í gærkvöldi. Dómarar eru númeraðir í fyrsta skipti á móti og fékk Stefán nr. Meira

Sunnudagsblað

15. ágúst 2004 | Sunnudagsblað | 513 orð

Að undirbúa leik

Í kringum landslið Ítala starfa um tuttugu manns, þ.e. læknar, nuddarar, ritarar og blaðafulltrúar. Meira
15. ágúst 2004 | Sunnudagsblað | 2073 orð | 10 myndir

Dularfullt hús og undarleg ímynd

Að Túngötu 9 er móttökustaður og bústaður rússneska sendiherrans Alexanders Rannikh og fjölskyldu hans. Guðrún Guðlaugsdóttir heimsótti sendiherrann og frétti ýmislegt um þetta athyglisverða hús og um feril og skoðanir Rannikh. Meira
15. ágúst 2004 | Sunnudagsblað | 1673 orð | 8 myndir

Menn mikilla sanda

Ítalska landsliðið í knattspyrnu tekur sér stöðu gegnt Íslendingum á miðvikudag í vináttuleik. Ítalir eru í 9. sæti á styrkleikalista FIFA, Íslendingar í 79. sæti. Samt getur allt gerst. Sigurbjörg Þrastardóttir stiklar á upplýsingum um hina bláklæddu, útiteknu, vel greiddu og dáðu - þ.e. hina ítölsku. Meira
15. ágúst 2004 | Sunnudagsblað | 1120 orð | 4 myndir

Stefnt á ströndina

Senn heyra strandflutningar sögunni til. Bílar og betri vegir hafa valdið því að einungis eitt strandflutningaskip siglir á tíu hafnir í stað margra áður, sem lögðu að nánast hverjum bryggjustúf hringinn í kringum landið. Sigurður Bogi Sævarsson sigldi hálfhring með m/s Mánafossi. Meira
15. ágúst 2004 | Sunnudagsblað | 1178 orð | 1 mynd

Vanur maður Morrison

Það er síst ofmælt að telja Van Morrison með helstu söngvurum rokksögunnar. Árni Matthíasson rekur stuttlega hér sögu þessa norður-írska tónlistarmanns sem heldur tónleika hér á landi í haust. Meira
15. ágúst 2004 | Sunnudagsblað | 3146 orð | 4 myndir

Vestfirsk alsæla

Sólin skein í heiði, fiskur vakti undir og múkkar skvöldruðu um allan sjó. Guðni Einarsson og Ragnar Axelsson fóru á skak með feðginunum Margréti og Sverri Hermannssyni á Hermóði ÍS. Þar var spjallað um skak, trillulíf við Djúp, öflun og verkun alvöru matvæla - en nær ekkert um pólitík. Meira
15. ágúst 2004 | Sunnudagsblað | 2143 orð | 11 myndir

Öræfasveitin heillar

eftir Leif Sveinsson Meira

Tímarit Morgunblaðsins

15. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 291 orð

15.08.04

Innblásturinn kemur frá náttúrunni og úr öllum áttum svara listamenn gjarnan, séu þeir spurðir. Svarið væri ekki alveg svona einfalt hjá Pétri Halldórssyni, myndlistarmanni. Meira
15. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 661 orð | 1 mynd

Annað líf að hefjast

Hvað er langt síðan þú fluttir heim úr atvinnumennskunni? Eitt ár, um þessar mundir. Og hvernig finnst þér það? Það er bara fínt að vera kominn heim - í heiðardalinn. Ekkert sveitalegt? Nei, nei. Meira
15. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 3728 orð | 6 myndir

Fréttin um sólúr mannsins

H vað kom fyrir hann Pétur Halldórsson? Meira
15. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 337 orð | 1 mynd

Hinir síðustu verða fyrstir

É g er ekki ein af þeim sem eru miklar tungumálamanneskjur, íslenskan er eina málið sem ég kann, ég lærði ensku og dönsku í skóla en er skammarlega léleg í báðum þeim málum. Meira
15. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 351 orð | 8 myndir

Kúrekar malbiksins

E inmana kúreki í snjáðum fatnaði og veðruðum stígvélum á trygglyndum klár er vafalítið ímynd sem kemur upp í huga fárra þegar tískustrauma og -stefnur ber á góma. Meira
15. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 101 orð | 1 mynd

Nútíma geisha

Hið japanska geishu-útlit virðist gefa snyrtisérfræðingum hjá Clinique innblástur fyrir nýja andlitsförðun. Meira
15. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1138 orð | 6 myndir

Næsti bær við sumarbústað

Hvaða fólk er nú þarna? spyrja þeir stundum sem aka framhjá hjólhýsasvæðinu á Laugarvatni eða dvelja þar í nágrenni. Á svæðinu eru um 130 hjólhýsi, hvert á sínum afmarkaða fleti. Algengt er að reistur hafi verið pallur við hýsin og fortjald sett upp. Meira
15. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 175 orð | 1 mynd

Pappír lifnar við

Rauðvínsglas breytist snarlega í fallegt ljósker þegar yfir það er brugðið skermi eins og myndin sýnir. Meira
15. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 540 orð | 1 mynd

"Gédjéastahh?"

É g hef unnið margvísleg og ólík störf. Þó svo mörg þeirra hafi verið afskaplega leiðinleg má finna jákvæða hlið á þeim öllum. Meira
15. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 979 orð | 19 myndir

Rússarnir koma!

K vikmyndagerð stendur á gömlum merg í Rússlandi, var þegar orðin áberandi á keisaratímunum og tók síðan mikinn fjörkipp eftir byltinguna. Upp spruttu snillingar á borð við Sergei Eisenstein, sem breyttu kvikmyndinni til langframa. Meira
15. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 549 orð | 1 mynd

Stærsta þjóð á Norðurlöndum

U pp úr hádegi á messudegi Ólafs helga Haraldssonar birtist sjóræningjaskip úr þokunni við Þórshöfn í Færeyjum. Meira
15. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 427 orð | 4 myndir

Tímalaus fegurð

A nnar var kallaður Skipuleggjandinn - hinn Völundurinn. Þeir voru góðir vinir og skólafélagar og teljast báðir til þeirra sex frumkvöðla sem lögðu grunninn að gullaldartímabili danskrar húsgagnahönnunar á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar. Meira
15. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 579 orð | 10 myndir

Þjóðhátíðarstemning í borginni

Þó margir telji sumarið hafa runnið sitt skeið þegar verslunarmannahelgin er yfirstaðin hefur Flugan síður en svo verið á þeim buxunum. Frábært veður og húllumhæ bera vott um að nóg er eftir af sumri ... vonandi! Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.