Greinar föstudaginn 20. ágúst 2004

Fréttir

20. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 97 orð

11 milljónir vegna fylgdar til og frá landinu

KOSTNAÐUR vegna hælisleitenda eða refsifanga sem komu til kasta ríkislögreglustjóra á síðasta ári var ríflega 11 milljónir að meðtöldum málskostnaði. Þar af voru 8,3 milljónir vegna brottvísana útlendinga. Meira
20. ágúst 2004 | Minn staður | 86 orð

90 þúsund fjár slátrað | Slátrun...

90 þúsund fjár slátrað | Slátrun hefst hjá Norðlenska eftir helgi, á mánudag, þ.e. dagleg slátrun á fullum afköstum. Sumarslátrun hefur hins vegar staðið yfir frá því um miðja síðastliðna viku, en alls hefur um 2.000 lömbum verið slátrað nú síðustu... Meira
20. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 234 orð

Afvopnun hafnað

MIKLAR sprengingar urðu í gærkvöldi í gamla borgarhlutanum í Najaf, helgri borg sjíta í Írak, og fregnir hermdu að sjía-klerkurinn Moqtada Sadr hefði neitað að verða við kröfu stjórnvalda um að afvopna stuðningsmenn sína. Meira
20. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Ánægð með fólkið, vegina og veðrið

UM 30 MANNA hópur eldri borgara frá Maneetsoq á vesturströnd Grænlands sem hér er á ferðalagi, hitti Ólaf Ragnar Grímsson forseta Íslands á Bessastöðum sl. miðvikudag. Meira
20. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 169 orð

Bendla lækna við pyntingar

LÆKNAR, sem störfuðu fyrir Bandaríkjaher í Írak, tóku þátt í því að hylma yfir pyntingar á íröskum föngum í Abu Ghraib-fangelsinu í Bagdad og brutu gegn siðareglum lækna og mannréttindum, að því er fram kemur í grein í læknatímaritinu Lance t. Meira
20. ágúst 2004 | Minn staður | 194 orð | 1 mynd

Birkifeti leggst á bláberjalyng

Siglufjörður | Birkifeti, sem er svört lirfa, hefur lagst á bláberjalyng á Norðurlandi og Vestfjörðum að undanförnu og skemmt það talsvert. Fetinn leggst á lyngið og étur laufin en lætur bláberin vera. Meira
20. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 133 orð

Blonde Redhead í Austurbæ

HLJÓMSVEITIN Blonde Redhead frá New York mun heimsækja Ísland öðru sinni hinn 19. september og halda tónleika í Austurbæ. Verða þetta lokatónleikar á yfirstandandi túr sveitarinnar. Meira
20. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 227 orð | 2 myndir

Boðar uppstokkun að ári

SIV Friðleifsdóttir mun láta af ráðherradómi 15. september þegar uppstokkun verður í ríkisstjórninni og Halldór Ásgrímsson tekur við embætti forsætisráðherra. Tillaga Halldórs þess efnis var samþykkt á þingflokksfundi Framsóknarflokksins síðdegis í gær. Meira
20. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 137 orð

Engisprettan herjar á Nígeríu

STÓRIR engisprettusveimar, sem unnið hafa mikið hervirki víða um Vestur-Afríku, eru nú komnir til þéttbýlla svæða í Norðvestur-Nígeríu. Meira
20. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð | 2 myndir

Fjögur þúsund dilkum slátrað hjá SS í sumar

SUMARSLÁTRUN hófst fyrir tæpum fjórum vikum hjá Sláturfélagi Suðurlands og lætur nærri að um fjögur þúsund dilkum hafi verið slátrað á þeim tíma eða um eitt þúsund á viku. Dilkar eru óvenju vænir og er það fyrst og fremst rakið til góðviðrisins í sumar. Meira
20. ágúst 2004 | Minn staður | 59 orð | 1 mynd

Fjör í leiktækjunum

Reykjavík | Það er ekki amalegt að njóta útiverunnar í Hljómskálagarðinum þegar sólin skín á borgina. Meira
20. ágúst 2004 | Minn staður | 52 orð | 1 mynd

Fleyttu kerlingar í Fljótinu

LAGARFLJÓTIÐ hefur laðað margan ferðamanninn að undanfarnar vikur í þeirri miklu veðurblíðu sem vermt hefur íbúa Fljótsdalshéraðs. Þótt hefur gott að kæla á sér tærnar og jafnvel eyrun í Fljótinu eða bara að fleyta kerlingar í fjöruborðinu. Meira
20. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 144 orð

Fundu líkamsleifar flugmanna

HÓPUR manna frá bandaríska sjóhernum hefur fundið jarðneskar leifar fimm flugmanna, sem fórust er flugvél þeirra brotlenti á Grænlandsjökli fyrir meira en 40 árum. Voru 12 menn í áhöfninni en líkamsleifar sjö þeirra fundust árið 1966. Meira
20. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Fyrirsætur á tískuviku

UM 70 fyrirsætur, bæði íslenskar og erlendar, sýna hönnuðum hvað þær hafa fram að færa fyrir framan íþróttamiðstöðina Laugar í Laugardal. Meira
20. ágúst 2004 | Minn staður | 92 orð | 1 mynd

Göngin um Almannaskarð hálfnuð

VINNA við göng undir Almannaskarð gengur vel, og er nú búið að sprengja 618 metra af 1.200, og verkið því rétt rúmlega hálfnað. Meira
20. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Háskólinn reynir á Hringbraut

SENN líður að því að nemendur Háskóla Íslands mæti til náms, en spurningar hafa vaknað um það hvort framkvæmdir við færslu Hringbrautar muni trufla starfsemi Háskólans. Guðmundur R. Meira
20. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Hefði viljað halda áfram í ríkisstjórn

"ÉG ER búin að starfa í stjórnmálum í fjórtán ár, í sveitarstjórn, á þinginu og í ríkisstjórn. Meira
20. ágúst 2004 | Minn staður | 100 orð

Heitar máltíðir | Tillaga um að...

Heitar máltíðir | Tillaga um að taka upp heitar máltíðir í grunnskóla Vesturbyggðar í vetur var tekin fyrir á fundi bæjarráðs sveitarfélagsins í fyrradag. Meira
20. ágúst 2004 | Minn staður | 830 orð | 2 myndir

Hjólar frá Íslandi til Afríku

Breski endurskoðandinn Tom Bottomley ætlar að hjóla frá Íslandi til Afríku og safna með því áheitum til líknarmála. Steinunn Ásmundsdóttir hitti Bottomley í upphafi ferðar á Egilsstöðum. Meira
20. ágúst 2004 | Minn staður | 196 orð

Hjólastólar lánaðir á Menningarnótt

Miðborg | Á níundu Menningarnóttinni í Miðborginni sem fram fer næsta laugardag verður í fyrsta skipti boðið upp á að hreyfihamlaðir og eldra fólk fái lánaða hjólastóla til að auðvelda aðgengi þeirra að hátíðahöldunum. Meira
20. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Hlustað á þjóðsönginn í 13 klukkustundir

GUÐMUNDUR Hrafnkelsson mun spila sinn fjögurhundraðasta leik með íslenska landsliðinu þegar Íslenska liðið mætir liði Suður-Kóreu í Aþenu í dag kl. 6.30 að íslenskum tíma. Meira
20. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 253 orð

Ísland sagt vera gósenland fyrir utanvegaakstur

"ÞETTA eru full-gáleysisleg skilaboð til útlendinga," segir Tryggvi Felixson, framkvæmdastjóri Landverndar, um texta sem fyrirtækið Smyril-Line, sem siglir um Norður-Atlantshaf og selur ferðir til Íslands, birtir á heimasíðu sinni. Meira
20. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Íslenska sumargotssíldin á ferðinni

SÍLDIN, sem að undanförnu hefur verið vaðandi víða fyrir Norðurlandi, er íslenzk sumargotssíld. Þetta staðfestir Sveinn Sveinbjörnsson, fiskifræðingur hjá Hafrannsóknastofnuninni, í samtali við fréttavef LÍÚ. Meira
20. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 117 orð

Ítalir teknir á ofsahraða

LÖGREGLAN á Blönduósi stöðvaði í gær ítalskan ökumann á 147 km hraða skammt sunnan Blönduóss. Að sögn lögreglumanns á Blönduósi hafa nokkrir ítalskir ferðamenn verið teknir á 130-140 km/klst undanfarna daga, allir á bílaleigubílum. Meira
20. ágúst 2004 | Minn staður | 75 orð

Jón Viktor sigraði

Alþjóðlegi meistarinn, Jón Viktor Gunnarsson, sem tefldi fyrir SPRON, sigraði á Borgarskákmótinu í Ráðhúsi Reykjavíkur í fyrradag. Jón Viktor hlaut 5,5 vinninga í sjö skákum eins og fjórir aðrir en hafði sigur eftir stigaútreikning. Meira
20. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 261 orð

Lagaleg óvissa um hvernig úthluta eigi leyfum

ÁKVÖRÐUN hefur ekki verið tekin um það í iðnaðarráðuneytinu hvaða orkufyrirtæki fái rannsóknar- og virkjunarleyfi í Skjálfandafljóti. Meira
20. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 284 orð

Lagt fyrir sýslumann að leggja á lögbann

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur fellt úr gildi synjun sýslumannsins í Reykjavík við beiðni Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar, um lögbann við því að siðanefnd Háskóla Íslands fjalli um kæru aðstandenda Halldórs Laxness vegna bókar Hannesar um Halldór. Meira
20. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 450 orð

Leigja tún og akra fyrir allt að 200 þúsund krónur

GÆSAVEIÐITÍMABILIÐ hefst í dag þegar veiðar á grágæs og heiðagæs verða heimilaðar. Veiðar á blesgæs mega svo hefjast 1. september, en bæði formaður SKOTVÍS, Sigmar B. Hauksson, og dr. Meira
20. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Loftárásir á Najaf

Bandarískar herþotur gerðu í gær loftárásir á byggingu í borginni Najaf í Írak en talið var, að þar héldu til menn sjítaklerksins Moqtada al-Sadr. Hér sést er sprengja sem varpað var á húsið,... Meira
20. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 998 orð | 2 myndir

Mánudagsgöngur gegn Schröder

Fréttaskýring |Tugþúsundir manna hafa þyrpst út á götur borga í Þýskalandi til að mótmæla áætlunum Gerhards Schröders kanslara. Hann hyggst gerbylta atvinnuleysisbótakerfi landsmanna sem er þannig að í mörgum tilvikum borgar sig ekki fyrir atvinnulausa að fara aftur út á vinnumarkaðinn. Meira
20. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 750 orð | 1 mynd

Meira fé vantar í frjálsar

Íslendingar hafa átt keppendur í frjálsum íþróttum á öllum Ólympíuleikum sem haldnir hafa verið frá 1936. Á leikunum í Aþenu keppa tveir fulltrúar íslenskra frjálsíþrótta og hafa ekki verið jafnfáir í 40 ár, eða frá árinu 1964 í Tókýó. Meira
20. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Mikið álag á þingflokknum

HJÁLMAR Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, segir að atkvæðagreiðslan um ráðherraskipan flokksins hafi verið nokkuð afdráttarlaus. Að sjálfsögðu væri alltaf erfiðara að fækka ráðherrum en fjölga. Meira
20. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Norðurlöndin vilja samræmda áfengisstefnu

"Mest afgerandi á þessum fundi er vilji Norðurlandanna til að samræma stefnu varðandi áfengismál og það eru tíðindi út af fyrir sig. Meira
20. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Nýtt malaríulyf gefst vel

RANNSÓKNIR á nýju lyfi gegn malaríu benda til þess að það geti markað mestu tímamót í áratugi í baráttunni gegn sjúkdómnum, að því er fram kemur í nýjasta hefti vísindatímaritsins Nature sem kom út í gær. Meira
20. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 179 orð

Olíuverðið nálgast 50 dollara

VERÐ á hráolíu nálgaðist 50 dollara á fatið í New York í gær, einkum vegna frétta um átökin í Írak. Viðmiðunarverð á hráolíu í New York fór í fyrsta skipti yfir 48 dollara. Það hækkaði um 1,55 dollara í 48,82 á fatið. Meira
20. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Pétur Blöndal er "tík ársins"

PÉTUR Blöndal alþingismaður var í gær valinn "tík ársins" af ritstjórn vefritsins Tíkarinnar en tveggja ára afmæli þess var fagnað í gær. Meira
20. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 547 orð | 2 myndir

"Geri mína tillögu eftir að hafa rætt við þingmenn"

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra lætur af ráðherradómi hinn 15. september nk., þegar Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, verður forsætisráðherra og umhverfisráðuneytið fer til Sjálfstæðisflokksins. Meira
20. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 277 orð

"Mjög alvarlegt mál"

"ÞETTA er mjög alvarlegt mál því við erum að eyða tugum milljónum króna á ári til að halda þessum girðingum við og í uppsveitum Árnessýslu hafa verið vandamál með riðu, en ekki í Borgarfirði," segir Halldór Runólfsson yfirdýralæknir, en komið... Meira
20. ágúst 2004 | Minn staður | 369 orð | 1 mynd

"Var eins og lítill jarðskjálfti"

Reykjavík | Íbúar við neðstu blokkirnar í Eskihlíð hafa orðið fyrir miklum óþægindum vegna framkvæmda við færslu Hringbrautar í sumar. Meira
20. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 656 orð | 1 mynd

"Það versta við að vera daufblind er að geta ekki talað við alla"

Heimur daufblindra er lokaður en samt reynir Fjóla Björk Sigurðardóttir allt sem hún getur til að vera virkur þátttakandi í þjóðfélaginu. Fer hún m.a. í leikhús og fær að koma upp á svið eftir sýningar til að "skoða" leikarana og heilsa upp á þá. Meira
20. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð

Rekstrarkostnaður jókst um 19 milljónir

Í FYRRA jókst rekstrarkostnaður embættis ríkislögreglustjóra um 19 milljónir. Þegar tillit hefur verið tekið til sértekna nam kostnaðurinn tæplega 681 milljón króna. Meira
20. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 460 orð | 2 myndir

Risabirtingar á Hólmasvæðinu

ÞRÍR risabirtingar, 19, 18 og 14 punda voru stærstu fiskar sem holl eitt veiddi á Hólmasvæðinu í Skaftá fyrir nokkru, að sögn Ragnars Johansens leigutaka Vatnamóta í Skaftá, sem er næsta svæði ofan Hólmana. Meira
20. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 203 orð

Sakfellt í 95% tilvika

FRÁ 1998 til 2003 hefur efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra rannsakað og ákært í 224 sakamálum. Dómar hafa fallið í 218 málum og var sakfellt í 95% tilvika, að því er fram kemur í ársskýrslu ríkislögreglustjóra fyrir árið 2003. Meira
20. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 762 orð | 1 mynd

Sharon milli steins og sleggju

Fréttaskýring | Þótt Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, hafi beðið ósigur á flokksþingi Likud-flokksins segist hann standa fast við áætlun sína um brottflutninginn frá Gaza. Í því efni virðast þó öll sund lokuð í svipinn og þess vegna líklegast, að boðað verði til þingkosninga á næstu mánuðum. Meira
20. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 318 orð

Skólasókn 16 ára nemenda aldrei verið meiri

SKÓLASÓKN 16 ára ungmenna á Íslandi í framhaldsskóla haustið 2003 var 92% sé miðað við öll kennsluform; dagskóla, kvöldskóla, fjarnám og utanskólanemendur, og hefur hún aukist um tæplega 1 prósentustig frá fyrra ári, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni. Meira
20. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð

Sprengingar valda titringi

ÍBÚAR í neðstu blokkunum í Eskihlíð segjast hafa orðið fyrir talsverðum óþægindum vegna sprenginga í tengslum við færslu Hringbrautar í sumar. Meira
20. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 188 orð

Stálu meira en þrjú þúsund milljörðum króna

UM 4.000 kínverskir embættismenn hafa flúið land á síðustu tveimur áratugum og haft með sér eða komið undan 3.525 milljörðum íslenskra króna. Kom það fram í kínverskum fjölmiðlum í gær. Meira
20. ágúst 2004 | Minn staður | 274 orð

Stefnt að nýju þátttökumeti

Reykjavík | Undirbúningur fyrir Reykjavíkurmaraþon gengur vel og höfðu hátt í þrjú þúsund manns skráð sig um miðjan dag í gær, að sögn Hjördísar Guðmundsdóttir, kynningarfulltrúa Reykjavíkurmaraþonsins. Meira
20. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Sækir um embætti hæstaréttardómara

JÓN Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður sækist eftir embætti hæstaréttardómara, en dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur auglýst embætti dómara laust til umsóknar. Meira
20. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 96 orð

Söfnun til stuðnings börnum Sri Rahmawati

NOKKRIR einstaklingar hafa tekið sig saman um að opna bankabók til stuðnings börnum Sri Rahmawati. Í fréttatilkynningu frá Jóni D. Meira
20. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 251 orð

Tilhögun útboðs mun liggja fyrir í haust

FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ fól Ríkiskaupum á síðasta ári að hefja undirbúning að því að bjóða út fjarskiptaþjónustu fyrir ríkið. Meira
20. ágúst 2004 | Minn staður | 137 orð

Tólf buðu í hringveginn í Borgarfirði

GÓÐ þátttaka var í útboði Vegagerðarinnar í 1. áfanga endurbóta á hringveginum í Borgarfirði frá Gljúfurá, skammt frá versluninni Baulu, og norður fyrir Hreðavatnsskála að Brekku. Tólf verktakar sendu inn tilboð í 1. Meira
20. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Tölvan opnar nýjan heim

"ÉG nota mikið tölvupóstinn og skrifast á við ættingja mína og vini og svo get ég líka notað MSN sem er samtalskerfi í tölvunni og talað þannig við vini mína og ættingja. Meira
20. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 170 orð

Upplausnarvirði Tetra-Ísland ekkert

UPPLAUSNARVIRÐI fjarskiptafyrirtækisins Tetra-Ísland er ekkert enda eru eignir þess verðlausar eða verðlitlar, að því er kemur fram í skýrslu sem unnin var af fjármálastjóra Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS), Halldóri Halldórssyni. Meira
20. ágúst 2004 | Minn staður | 81 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Ferðamenn styrkja leikskóla | Hópur félaga úr Deutscher Camping Club frá München var á húsbílum sínum á tjaldstæðinu á Fáskrúðsfirði fyrir skemmstu. Meira
20. ágúst 2004 | Minn staður | 89 orð

Við Rauðavatn

Í vikunni var endurbirtur vísnaþáttur undirritaðs, þar sem kom fyrir vísa Sigrúnar Haraldsdóttur, sem hún orti á göngu við Rauðavatn. Sigrún orti aðra vísu af því tilefni: Býsna margra blekkti sjón blaðinu þá er flettu. Meira
20. ágúst 2004 | Minn staður | 81 orð

Vísindagarðar | Málþing sem ber yfirskriftina...

Vísindagarðar | Málþing sem ber yfirskriftina Vísindagarðar - brú milli háskóla og atvinnulífs verður haldið í Háskólanum á Akureyri næstkomandi miðvikudag, 25. ágúst. Dr. Meira
20. ágúst 2004 | Minn staður | 267 orð | 2 myndir

Vönduð kynning verði fyrir bæjarbúa

Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti á síðasta fundi sínum tillögu umhverfisráðs frá því fyrr í sumar þess efnis að umsækjanda um lóð við Baldurshaga verði heimilað að fullvinna deiliskipulagstillögu af svæðinu á grundvelli hugmynda um að reisa þar 12 hæða... Meira

Ritstjórnargreinar

20. ágúst 2004 | Leiðarar | 449 orð

Erfið ákvörðun

Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, stóð augljóslega frammi fyrir erfiðri ákvörðun er við blasti að einn af ráðherrum flokksins yrði að víkja úr ríkisstjórninni um leið og Halldór yrði forsætisráðherra og umhverfisráðuneytið færðist yfir... Meira
20. ágúst 2004 | Leiðarar | 364 orð

Listaverk að láni

Listaverkamarkaðurinn hér á landi hefur verið í lægð undanfarin misseri, þótt gróska hafi verið í íslenskri myndlist. Meira
20. ágúst 2004 | Leiðarar | 348 orð

Óþolandi sumarlokanir

Um þessar mundir þurfa foreldrar flestra barna á aldrinum 18 mánaða til sex ára að kljást við sama vandamálið: sumarlokanir leikskóla, sem á hverju ári setja fjölskyldulífið, frítíma fjölskyldunnar og vinnu foreldranna í uppnám. Meira

Menning

20. ágúst 2004 | Menningarlíf | 68 orð

Alþjóðahúsið á Menningarnótt

Í Alþjóðahúsinu og Café Cultura við Hverfisgötu verður fjörug dagskrá á Menningarnóttina á laugardag. 16.00 - 18.00 Karaoke fyrir börn á öllum aldri í portinu bak við Alþjóðahúsið - Andlitsmálning - Heitt á grillinu. 20.00 - 22. Meira
20. ágúst 2004 | Menningarlíf | 211 orð | 1 mynd

Barnatími fyrir litlar Bjarkir

TALSVERT hefur verið fjallað um sjónvarpsþættina Lazytown í bandarískum fjölmiðlum en fyrsti þátturinn af 40 var frumsýndur á Nickelodeon barnastöðinni þar ytra síðastliðinn mánudag. Meira
20. ágúst 2004 | Menningarlíf | 238 orð | 1 mynd

Draumur á Jónsmessunótt og Spítalaskip

NEMENDALEIKHÚS leiklistardeildar Listaháskóla Íslands hóf starfsemi sína í vikunni en þegar er búið að festa dagskrá vetrarins 2004-2005. Nemendaleikhúsið er skipað 4. árs nemum sem reka leikhúsið þennan síðasta vetur sinn í leiklistarnáminu. Meira
20. ágúst 2004 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Endursýndur og eftirsóttur

ÞÆTTIRNIR um Seinfeld og félaga hans eru áreiðanlega með vinsælustu gamanþáttum allra tíma. Seinfeld er á meðal fárra þátta sem hægt er að horfa á aftur og aftur. Meira
20. ágúst 2004 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Engar óútgefnar upptökur

FERÐATASKA sem seld var á flóamarkaði í Ástralíu og álitin var full af ýmiskonar efni úr fórum Bítlanna, sem talið var að væri glatað, reyndist ekki innihalda verðmæti, heldur ljósrit frá tíunda áratugnum og upptökur á spólum reyndust ekki heldur... Meira
20. ágúst 2004 | Menningarlíf | 1085 orð | 2 myndir

Fjölbreytt Menningarnótt framundan

MENNINGARNÓTT í Reykjavík fer fram á morgun og er þetta níunda Menningarnóttin sem haldin er í höfuðborginni. Meira
20. ágúst 2004 | Menningarlíf | 167 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Milljarðamæringurinn Richard Branson hefur keypt dýrustu íbúðina í Sydney í Ástralíu, en kaupverðið er átta milljónir punda, eða rúmlega einn milljarður króna. Í íbúðinni eru fimm salerni og íburðarmikil stofa. Meira
20. ágúst 2004 | Menningarlíf | 194 orð | 1 mynd

...hressleika herra G

BRESKA gamanmyndin Ali G fer á þing frá árinu 2002 er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Það á ekki illa við á þessum síðustu og verstu að söguþráðurinn í myndinni er einkum svartagallsskop um kosningar og kosningabaráttu. Meira
20. ágúst 2004 | Tónlist | 261 orð | 1 mynd

Í skugga hrafnsins

The Raven er umdeild plata, hefur bæði verið kölluð "glæst og metnaðarfull" en einnig "versta plata Reed síðan Metal Machine Music". Semsagt: Lou Reed við sama heygarðshornið. Meira
20. ágúst 2004 | Menningarlíf | 553 orð

Menningarmaraþonið mikla

Þetta er of mikið. Bara of mikið! Annað getur maður ekki hugsað - af góðlátlegu og velviljuðu vanþakklæti - þegar rennt er yfir dagskrá Menningarnætur sem haldin verður hátíðleg á morgun. Meira
20. ágúst 2004 | Menningarlíf | 151 orð | 1 mynd

MYNDBÖND - Drama

Bandaríkin 2003. Skífan VHS/DVD. Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn Wayne Kramer. Aðalhlutverk William H. Macy, Alec Baldwin, Maria Bello. Meira
20. ágúst 2004 | Kvikmyndir | 206 orð | 1 mynd

Órói á heiðinni

Teiknimynd. Leikstjórar: Will Finn og John Sanford. Aðalraddir: Roseanne Barr, Judi Dench, Steve Buscemi, Jennifer Tilly. Íslensk raddsetning: Leikstjóri: Júlíus Agnarsson. Þýðandi: Jón St. Kristjánsson. Aðalraddir: Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Egill Ólafsson, Rúnar Freyr Gíslason, Harald G. Haralds, Hjálmar Hjálmarsson, Laddi, Hanna María Karlsdóttir o.fl. 76 mínútur. Bandaríkin. 2004. Meira
20. ágúst 2004 | Menningarlíf | 282 orð | 1 mynd

Reed er vel stemmdur

LOU Reed, "Herra New York", spilar í Laugardalshöll í kvöld ásamt hljómsveit. Reed kom hingað til lands í fyrradag og fer af landi brott á mánudaginn. Meira

Umræðan

20. ágúst 2004 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Hagsmunir heildarinnar að leiðarljósi

Ingimar Sigurðsson skrifar um skipulagsmál á Seltjarnarnesi: "Við lifum í borgarsamfélagi þar sem hver bygging kann að hafa skerðingu útsýnis í för með sér." Meira
20. ágúst 2004 | Aðsent efni | 280 orð | 1 mynd

"Mamma/Pabbi mín fyrirmynd"

Stefanía Sörheller skrifar um Menningarnótt 2004: "Minnumst ábyrgðar okkar og njótum skemmtunar í bænum..." Meira
20. ágúst 2004 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Sagan af Raddfríði Tónelsksdóttur

Ásrún Davíðsdóttir fjallar um tónlistarmenntun: "Vegna þess við erum svo rík að eiga listamann á borð við Kristin..." Meira
20. ágúst 2004 | Bréf til blaðsins | 485 orð

Skjár einn og enska knattspyrnan

Frá Þórði Óskarssyni:: "Þá er enski boltinn byrjaður að rúlla aftur og hefði verið munur að geta sest fyrir framan skjáinn eins og maður hefur gert frá því að byrjað var að sýna hann. En ekki í ár, þökk sé Skjá einum." Meira
20. ágúst 2004 | Bréf til blaðsins | 282 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hverja vantar bækur? KÆRI Velvakandi og aðrir. Nú er hreinsunarátak á heimilinu og kemur í ljós að margar bækur eru búnar að þjóna sínu hlutverki. Það eru "pocket"-bækur, alls konar efni, krimmar og reyfarar. Einnig íslenskar ævisögur o.fl. Meira

Minningargreinar

20. ágúst 2004 | Minningargreinar | 2039 orð | 1 mynd

aðalbjörn hólm gunnarsson

Aðalbjörn Hólm Gunnarsson fæddist í Reykjavík 5. mars 1937. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 10. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðbjörg Þorvarðardóttir f. 3. 7. 1906, d. 24.2.1986 og Gunnar S. Hólm f. 5.8.1907, d. 9.10.2001. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2004 | Minningargreinar | 957 orð | 1 mynd

GÍSLI SIGURTRYGGVASON

Gísli Sigurtryggvason fæddist á Litluvöllum í Bárðardal 26. apríl 1918. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 2. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Friðlaugur Sigurtryggvi Tómasson og Sigríður Daníelsdóttir, seinni kona Friðlaugs. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2004 | Minningargreinar | 1308 orð | 1 mynd

GÍSLÍNA SVEINBJÖRG GÍSLADÓTTIR

Gíslína Sveinbjörg Gísladóttir (Didda Gísla) fæddist í Reykjavík 24. nóvember 1915. Hún andaðist á Sólvangi í Hafnarfirði 12. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristjana Þorbjörg Jónsdóttir, f. 13.10. 1894, d. 17.7. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2004 | Minningargreinar | 1088 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG ANDRÉSDÓTTIR

Ingibjörg Andrésdóttir fæddist í Reykjavík 15. nóvember 1969. Hún lést á líknardeild Landspítalans 12. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Vídalínskirkju í Garðabæ 19. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2004 | Minningargreinar | 876 orð | 1 mynd

KRISTJANA ÁGÚSTSDÓTTIR

Kristjana Ágústsdóttir fæddist á Látrum í Aðalvík 29. ágúst 1920. Hún lést á á E-deild Sjúkrahúss Akranes 11. ágúst síðastliðinn. Forldrar hennar voru Ágúst Jóhannes Pétursson, f. 29.8. 1895, d. 8.2. 1967, og kona hans Sigríður María Sigurðardóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2004 | Minningargreinar | 574 orð | 1 mynd

SNÆBJÖRN ÁRNASON

Snæbjörn Árnason var fæddur í Grindavík 25. ágúst 1933. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness laugardaginn 14. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Árni Helgason sjómaður, verslunarmaður og organisti, f. í Hvítársíðu 27.10. 1879, d. 19.08. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2004 | Minningargreinar | 2016 orð | 1 mynd

STYRMIR GUNNARSSON

Styrmir Gunnarsson fæddist í Saurbæ í Eyjafirði 4. nóvember 1925. Hann andaðist 12. ágúst síðastliðinn. Styrmir var sonur hjónanna sr. Gunnars Benediktssonar, rithöfundar og kennara, og Sigríðar Gróu Þorsteinsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2004 | Minningargreinar | 1702 orð | 1 mynd

ÞÓRDÍS J. VALDIMARSDÓTTIR

Þórdís J. Valdimarsdóttir fæddist í Reykjavík 10. október 1928. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut laugardaginn 14. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þórdís Ágústa Hannesdóttir frá Hólum í Stokkseyrarhreppi, f. 31. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2004 | Minningargreinar | 1309 orð | 1 mynd

ÞÓRDÍS KATARÍNUSDÓTTIR

Þórdís Katarínusdóttir fæddist að Fremri-húsum í Arnardal 14. mars 1915. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 7. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akraneskirkju 17. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

20. ágúst 2004 | Sjávarútvegur | 262 orð

Viðrar betur til samninga

NORSKIR embættismenn telja brottför íslenzkra fiskiskipa af verndarsvæðinu við Svalbarða greiða fyrir því að samningar náist um skiptingu norsk-íslenzku síldarinnar vegna veiðanna á næsta ári. Meira

Viðskipti

20. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

Atlantsskip bæta við höfnum og skipum

ATLANTSSKIP hafa bætt skipakost sinn og geta nú boðið vikulegar siglingar frá Evrópu ásamt því að bæta við höfn í Bretlandi, nánar tiltekið Immingham, að því er kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Meira
20. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 454 orð | 1 mynd

Eignir Tetra Ísland nánast verðlausar

UPPLAUSNARVIRÐI fjarskiptafyrirtækisins Tetra-Ísland er ekkert enda eru eignir þess verðlausar eða verðlitlar. Meira
20. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 120 orð

Mest verslað með Burðarás

VIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands námu rúmum 3,8 milljörðum króna og voru viðskipti með hlutabréf stærsti þátturinn, og námu þau tæpum 1,9 milljörðum. Mestu hlutabréfaviðskiptin voru með bréf Burðaráss hf , eða fyrir um 485 milljónir króna. Meira
20. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 179 orð | 1 mynd

Verðbólga yfir meðaltali EES-ríkja

VERÐBÓLGAN hér á landi, mæld með samræmdri vísitölu neysluverðs, var meiri hér á landi á tímabilinu frá júlí 2003 til jafnlengdar á þessu ári, en að meðaltali í helstu viðskiptalöndum Íslands. Meira
20. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 66 orð | 1 mynd

Þór Kristjánsson hættir hjá Actavis

ÞÓR Kristjánsson mun láta af störfum sem aðstoðarforstjóri Actavis Group hf. um næstu mánaðamót. Í tilkynningu segir að hann muni þó áfram vera félaginu til ráðgjafar í málefnum sem snúa að ytri vexti og fyrirhugaðri skráningu á erlendan... Meira

Daglegt líf

20. ágúst 2004 | Daglegt líf | 149 orð | 1 mynd

Allar gerðir af sultum

Fyrir fimm árum hófu aðstandendur grænmetismarkaðarins í Mosfellsbæ að halda sultukeppni í ágúst. Þátttakendur voru einungis nokkrir fyrsta árið en síðan hefur sultunum fjölgað ár frá ári og á síðasta ári skiptu þær tugum. Meira
20. ágúst 2004 | Daglegt líf | 321 orð

Kaupmenn eiga að geyma frumritin

Kaupmenn virðast í vaxandi mæli spyrja viðskiptavini sína hvort þeir vilji afrit, þegar greitt er með greiðslukortum. Meira
20. ágúst 2004 | Daglegt líf | 240 orð | 2 myndir

Útskrifaðist í Morgunblaðsdragt

Þegar Svava Halldórsdóttir útskrifaðist sem stúdent frá Fjölbraut í Garðabæ í vor var hún í sannkallaðri Morgunblaðsdragt sem var útskriftarverkefni hennar af fatahönnunarbraut skólans. Meira

Fastir þættir

20. ágúst 2004 | Dagbók | 21 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, 20. ágúst, verður sextugur Steingrímur Sigurjónsson, byggingafræðingur, húsasmíðameistari og hópferðabílstjóri. Steingrímur verður að heiman (á... Meira
20. ágúst 2004 | Dagbók | 22 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 20. ágúst, er sextug Hólmfríður Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Heiðarási 21, Reykjavík. Hólmfríður verður að heiman á... Meira
20. ágúst 2004 | Fastir þættir | 148 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Öryggið í fyrirrúmi. Meira
20. ágúst 2004 | Fastir þættir | 232 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Dregið í fjórðu umferð Bikarkeppni BSÍ 2004 Frestur til að ljúka leikjum í þriðju umferð Bikarkeppni BSÍ rann út sunnudaginn 15. ágúst og er öllum leikjum lokið utan eins, þ.e. Meira
20. ágúst 2004 | Dagbók | 296 orð | 1 mynd

Helga sig kærleiksþjónustu kirkjunnar

Þórdís Ásgeirsdóttir er fædd 16. nóvember 1948. Hún er leikskóla- og grunnskólakennari og er með 30 eininga djáknamenntun frá Háskóla Íslands. Þórdís starfaði sem leikskólakennari frá árinu 1972. Hún lauk djáknanámi áið 1999 og var vígð til Lágafellssóknar ári síðar og starfar bæði í söfnuðinum og í grunnskólanum í Mosfellsbænum. Meira
20. ágúst 2004 | Viðhorf | 792 orð

Hver er hæfastur?

En það er auðvitað goðsögn að hægt sé að finna hæfasta einstaklinginn til þess að gegna tiltekinni stöðu. Þrátt fyrir að gjarnan sé litið til menntunar og starfsreynslu eiga aðrir mannlegir þættir hér líka hlut að máli. Kunningsskapur, stjórnmálaskoðanir og ýmislegt fleira getur skipt máli þegar fólk er valið í stöður. Meira
20. ágúst 2004 | Dagbók | 34 orð

Orð dagsins: Þér hafið tekið á...

Orð dagsins: Þér hafið tekið á móti Kristi, Drottni Jesú. Lifið því í honum. (Kól. 2, 6.) Meira
20. ágúst 2004 | Dagbók | 197 orð

Ráðstefna um helgisiði

RÁÐSTEFNA um ritúöl og helgisiði í nútíma þjóðfélögum, sem sérstaklega tengjast andláti, útförum og sálgæslu, hófst í gær og stendur til sunnudagsins 22. ágúst á hótel Glymi í Hvalfirði. Meira
20. ágúst 2004 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 dxc4 5. a4 Bf5 6. Re5 Rbd7 7. Rxc4 Dc7 8. g3 e5 9. dxe5 Rxe5 10. Bf4 Rfd7 11. Bg2 f6 12. O-O Rc5 13. e4 Be6 14. Rxe5 fxe5 15. Dh5+ Bf7 16. Dxe5+ Dxe5 17. Bxe5 Bc4 18. Hfd1 Rd3 19. Bd4 Rxb2 20. Meira
20. ágúst 2004 | Dagbók | 84 orð | 1 mynd

Tími fyrir hipp hopp

Hitt húsið | Hipp hopp-helgi var sett í Hinu húsinu í gærkvöldi með opnun myndlistarsýningar með verkum eftir nokkra framtaksömustu einstaklinga íslensku graffítí-senunnar. Hitt húsið stendur að viðburðinum ásamt félaginu TFA (Tími fyrir aðgerðir). Meira
20. ágúst 2004 | Fastir þættir | 293 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er á leið í nám eftir nokkrar vikur og hefur þar af leiðandi sótt um námslán hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Meira en tvö ár eru liðin frá því Víkverji hætti námi síðast og er hann því byrjaður að borga af gamla námsláninu sínu. Meira

Íþróttir

20. ágúst 2004 | Íþróttir | 319 orð | 1 mynd

* AARON Peirsol frá Bandaríkjunum kom...

* AARON Peirsol frá Bandaríkjunum kom fyrstur í mark í úrslitasundi 200 metra baksundi í gær en hann var dæmdur úr leik eftir sundið. Peirsol var vísað úr keppni en gullið var í skamma stund í Markus Rogan frá Austurríki en hann kom í mark á 1. Meira
20. ágúst 2004 | Íþróttir | 144 orð

Arnar hetja Hauka

NJARÐVÍK tók á móti Haukum í 15. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu gærkvöld. Bæði lið þurftu á sigri að halda til að forða sér frá fallbaráttunni. Arnar Steinn Einarsson var Haukum mikilvægur í leiknum enda skoraði hann bæði mörk liðsins í 2:2 jafntefli og jafnaði hann metin á lokamínútu leiksins. Meira
20. ágúst 2004 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Arnar vann allt sem hægt var að vinna

ARNAR Sigurðsson tenniskappi varð um helgina Íslandsmeistari í tennis og er svo sem ekki óvanur því enda í áttunda sinn sem hann sigrar í einliðaleik karla. Meira
20. ágúst 2004 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Arndt sendi forsvarsmönnum þýska liðsins "fingurinn"

ÞÝSKA hjólreiðakonan Judith Arndt hefur beðist afsökunar á framferði sínu er hún kom önnur í mark í götuhjólreiðum á Ólympíuleikunum í Aþenu á eftir Sara Carrigan frá Ástralíu. Meira
20. ágúst 2004 | Íþróttir | 604 orð | 1 mynd

Ekki löng þátttaka mín á þessum leikum

ÖRN Arnarson lauk þátttöku sinni á Ólympíuleikunum á 23,84 sekúndum en Örn keppti í sinni einu keppnisgrein í gær, 50 metra skriðsundi. Örn varð sjötti í sínum riðli og endaði í 54. sæti, en hann var skráður til leiks með 51. besta tímann. Íslandsmet Arnar er 23,15 sekúndur, sett í apríl 2001. Keppendur í 50 metra skriðsundinu voru 83 talsins. Bestum tíma náði Gary Hall frá Bandaríkjunum, 22,04 sekúndur. Meira
20. ágúst 2004 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd

* EL Hadji Diouf hefur skrifað...

* EL Hadji Diouf hefur skrifað undir árs lánssamning við Bolton en hann hefur ekki náð að festa sig í sessi hjá Liverpool síðan hann var keyptur þangað fyrir 1,3 milljarða króna. Meira
20. ágúst 2004 | Íþróttir | 166 orð

Fimm lyftingamenn falla á lyfjaprófi

FIMM lyftingamenn hafa verið sendir heim af Ólympíuleikunum eftir að hafa fallið á lyfjaprófi sem tekið var fyrir keppnina. Þar af voru tveir stöðvaðir í þann mund sem þeir gengu að stönginni í lyftingakeppninni. Meira
20. ágúst 2004 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Glæsilegir leikar í alla staði

ELLERT B. Schram, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, hefur fylgst grannt með íslensku keppendum á Ólympíuleikunum í Aþenu ásamt því að fylgjast með leikunum almennt. Þetta eru aðrir Ólympíuleikarnir sem Ellert er viðstaddur en hann var á leikunum í Sydney í Ástralíu árið 2000. Ellert var reyndar í Montreal í Kanada árið 1976. Þá var hann í starfi sem formaður KSÍ en þing Alþjóða knattspyrnusambandsins var haldið í tengslum við Ólympíuleikana. Meira
20. ágúst 2004 | Íþróttir | 76 orð

Gunnar og Stefán fá verkefni

GUNNAR Viðarsson og Stefán Arnaldsson hafa fengið það verkefni að dæma leik Grikkja og Brasilíumanna í handknattleiks keppni karlaliða á Ólympíuleikunum í Aþenu í Grikklandi. Meira
20. ágúst 2004 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Hafsteinn vill byr í seglin

SIGLINGAMAÐURINN Hafsteinn Ægir Geirsson tók þátt í 7. og 8. umferð í gær í keppni á laserbátum á Ólympíuleikunum í Aþenu. Alls eru 11 umferðir á dagskrá keppninnar og fara tvær umferðir fram í dag, föstudag, en lokaumferðin fer fram á sunnudag. Meira
20. ágúst 2004 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Heiðar Davíð ljósi punkturinn á EM einstaklinga

FJÓRIR íslenskir kylfingar taka þátt á Evrópumeistaramóti áhugamanna í golfi sem fram fer í Skövde í Svíþjóð. Að loknum öðrum keppnisdegi er Heiðar Davíð Bragason úr GKj., með besta árangur í einstaklingskeppninni en hann er samtals á pari vallar. Meira
20. ágúst 2004 | Íþróttir | 154 orð

Írani vill ekki mæta Ísraelsmanni

ALÞJÓÐA júdósambandið fer nú yfir mál íranska júdómannsins Arash Miresmaeili sem virðist ætla að þyngja sig upp um einn þyngdarflokk á síðustu stundu til þess að komast hjá því að mæta ísraelskum júdómanni í fyrstu umferð. Meira
20. ágúst 2004 | Íþróttir | 761 orð | 1 mynd

Íslenskur ísjaki sökkti Titanic

ÍTALSKIR fjölmiðlar létu að mestu leyti vera að skamma landslið sitt eftir ófarirnar á Laugardalsvelli á miðvikudag. Í því var enginn sjáanlegur tilgangur. Meira
20. ágúst 2004 | Íþróttir | 183 orð

Jedidi skoraði úr vítaspyrnu í sjöttu tilraun

MOHAMED Jedidi, leikmaður knattspyrnulandsliðs Túnis, stóð í ströngu í leik liðsins gegn Serbíu/Svartfjallalandi á Ólympíuleikunum í Aþenu á þriðjudag. Meira
20. ágúst 2004 | Íþróttir | 118 orð

KNATTSPYRNA 1.

KNATTSPYRNA 1. deild karla Þróttur R. - Valur 2:1 Daníel Hafliðason, Freyr Karlsson - Þórhallur Hinriksson. Njarðvík - Haukar 2:2 Eyþór Garðarsson, Guðni Erlendsson - Arnar Steinn Einarsson 2. Staðan: Valur 1584324:1328 Þróttur R. Meira
20. ágúst 2004 | Íþróttir | 171 orð

KSÍ endurgreiddi fjóra aðgöngumiða

UM 10 kvartanir bárust skrifstofu Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, í gær vegna aðbúnaðar áhorfenda sem keypt höfðu miða í stæði á vináttulandsleik Íslands og Ítalíu á miðvikudag. Aðsóknarmet var sett á Laugardalsvelli þar sem 20. Meira
20. ágúst 2004 | Íþróttir | 131 orð

Landsliðsmenn frá 13 löndum

JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, þarf að heimsækja 13 mismunandi landsliðsþjálfara ef hann ætlar að hitta alla landsliðsþjálfara leikmanna sinna hjá Chelsea. Meira
20. ágúst 2004 | Íþróttir | 294 orð | 2 myndir

Mourinho vill gott samstarf við Ásgeir og Loga

JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var sem kunnugt er á Laugardalsvelli í fyrrakvöld þegar Ísland sigraði Ítalíu en hann kom til landsins til þess að hitta landsliðsþjálfarana Ásgeir Sigurvinsson og Loga Ólafsson og ræða við þá um Eið Smára Guðjohnsen, fyrirliða Íslands og leikmann Chelsea. Morgunblaðið ræddi við Loga Ólafsson og fékk að vita hvað fór á milli landsliðsþjálfaranna og Mourinho. Meira
20. ágúst 2004 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Ólafur og Róbert í liði miðvikudagsins hjá Bengt

BENGT Johansson, fyrrum landsliðsþjálfari Svía í handknattleik, valdi tvo Íslendinga í úrvalslið miðvikudagsins á Ólympíuleikunum í Aþenu. Meira
20. ágúst 2004 | Íþróttir | 330 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Stefánsson og Guðjón Valur...

* ÓLAFUR Stefánsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru í hópi markahæstu leikmanna í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna eftir þrjá fyrstu keppnisdagana - fyrir leikinn gegn Suður-Kóreu. Ólafur hefur skorað 20 mörk og var í 3.-5. sæti á markalistanum. Meira
20. ágúst 2004 | Íþróttir | 869 orð

Ólympíuleikunum líður vel á heimavelli

GRIKKIR segja velkomnir heim, Ólympíuleikar, og nú þegar sex dagar eru liðnir frá setningu 28. nútíma Ólympíuleikanna stefnir í að þeir skipi sér í röð þeirra bestu frá upphafi. Meira
20. ágúst 2004 | Íþróttir | 451 orð | 2 myndir

"Hefði viljað fara hraðar"

HJÖRTUR Már Reynisson setti í gærmorgun sitt sjötta Íslandsmet á þessu ári þegar hann keppti í 100 metra flugsundi á Ólympíuleikunum í Aþenu. Hjörtur Már synti vegalengdina á 55,12 sekúndum og bætti eigið met í greininni um 34/100 úr sekúndu. Þetta er þriðja met hans í 100 metrunum á árinu en að auki hefur hann þrívegis bætt metin í 50 metra og 200 metra flugsundi. Hann hafnaði í 42. sæti af 59 keppendum í greininni. Meira
20. ágúst 2004 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

* REAL Madrid er að undirbúa...

* REAL Madrid er að undirbúa tilboð í varnarmanninn Jonathan Woodgate hjá Newcastle . Jose Antonio Camacho , þjálfari Real Madrid , er mikill aðdáandi Woodgate og er talið að kaupverðið verði á bilinu 1,3-1,6 milljarðar króna. Meira
20. ágúst 2004 | Íþróttir | 118 orð

Ríkharður: Mourinho fannst Ítalir slakir

RÍKHARÐUR Jónsson, markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins frá upphafi, sat við hliðin á Jose Mourinho á leiknum við Ítali. Ríkharður sagði í samtali við Morgunblaðið að Mourinho hefði brosað þegar Eiður Smári skoraði fyrsta mark leiksins. Meira
20. ágúst 2004 | Íþróttir | 157 orð

Skapvondur þjálfari rekinn heim

SUÐUR-kóreskur júdóþjálfari hefur verið rekinn heim frá Ólympíuleikunum í Aþenu eftir að upp komst um að hann hafi slegið einn lærisveina sinna eftir tap í júdókeppni á dögunum. Meira
20. ágúst 2004 | Íþróttir | 198 orð

Sutton valdi Haas og Cink í bandaríska Ryderliðið

JAY Haas og Stewart Cink voru í gær valdir í bandaríska Ryderliðið en Hal Sutton fyrirliði valdi tvo síðustu leikmenn liðsins en alls eru 12 leikmenn í liðinu. Meira
20. ágúst 2004 | Íþróttir | 198 orð

Thanou skipt út fyrir sundkappann Ian Thorpe

ÞEGAR íbúar Aþenu vöknuðu í gærmorgun tóku margir eftir að skipt hafði verið um risastór auglýsingaskilti íþróttavöruframleiðandans Adidas . Meira
20. ágúst 2004 | Íþróttir | 172 orð

Vélhjólaslysið var líklega sviðsett

FRUMRANNSÓKN grísku lögreglunnar bendir til þess, að spretthlaupararnir Kostadinos Kenteris og Ekaterini Thanou hafi líklega sett á svið vélhjólaslys, sem þau sögðust hafa lent í sl. Meira
20. ágúst 2004 | Íþróttir | 182 orð

Woodgate á förum til Real Madrid

BOBBY Robson, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle United, sagði við Sky-fréttastofuna í gær að félagið mundi líklega samþykkja tilboð sem spænska liðið Real Madrid hefur gert í enska landsliðsvarnarmanninn Jonathan Woodgate. Meira
20. ágúst 2004 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Þarf að fara yfir 4,45 m

ÞÓREY Edda Elísdóttir þarf að stökkva yfir 4,45 metra í undankeppninni í stangarstökki til að vera örugg með að komast í úrslit. Undankeppnin er annað kvöld, klukkan 19 á staðartíma, 16 að íslenskum. Meira
20. ágúst 2004 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Þórey Edda Elísdóttir gæti komið á óvart

Á VEF Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, IAAF, eru birtar vangaveltur sérfræðinga IAAF um einstakar greinar frjálsíþróttakeppninnar á Ólympíuleikunum. Meira
20. ágúst 2004 | Íþróttir | 156 orð

Þórey Edda Elísdóttir með þýska þjálfara

TVEIR þýskir þjálfarar sjá um Þóreyju Eddu Elísdóttur í stangarstökkskeppninni á Ólympíuleikunum í Aþenu. Hún tekur þátt í forkeppninni annað kvöld, og úrslitakeppnin er síðan á þriðjudagskvöldið. Meira
20. ágúst 2004 | Íþróttir | 388 orð | 1 mynd

Þróttarar eru á sigurbraut

ÞRÓTTARAR skelltu sér í annað sæti 1. deildar í gærkvöldi þegar þeir lögðu Val að velli, 2:1, í miklum baráttuleik. Þetta var þriðji sigur Þróttar í röð sem er fyrir vikið kominn á kaf í toppbaráttu deildarinnar. Valsmenn tróna hins vegar á toppnum þrátt fyrir tapið, 5 stigum á undan næsta liði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.