Greinar laugardaginn 28. ágúst 2004

Forsíða

28. ágúst 2004 | Forsíða | 102 orð | 1 mynd

"Enn eitt meistaraverk"

"Hér er á ferðinni enn eitt meistaraverk, á ferðalagi sem hófst á útrás í Debut og úthverfri tjáningu í Post og Homogenic , en hvarf aftur til persónulegrar tjáningar og innrænnar ljóðrænu í Vespertine. Meira

Fréttir

28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð

30% hyggjast endurfjármagna eldri lán

NÆRRI einn af hverjum þremur íbúðareigendum á Akureyri og í Reykjavík stefnir að því að nýta sér ný íbúðalán bankanna til þess að endurfjármagna eldri lán. Þetta kemur fram í könnun sem PSN-samskipti gerðu fyrir Viðskiptablaðið . Meira
28. ágúst 2004 | Minn staður | 266 orð

Almennt jákvæð í okkar garð

"Ég er þokkalega ánægður," sagði Halldór Jónsson, forstjóri Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, um skýrslu Ríkisendurskoðunar um sjúkrahúsið sem birt var í gær. "Skýrslan er almennt jákvæð hvað okkur varðar, starfsemi spítalans og rekstur. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Andstæður á hálendinu

FERÐAFÓLK naut veðurblíðunnar á hálendinu síðari hluta sumars, eins og íbúar og gestir annarra landshluta. En sá tími er úti enda kólnar fyrr á hálendinu. Andstæðurnar voru sláandi í hálendisvininni Hveravöllum einn sólardag fyrir skömmu. Meira
28. ágúst 2004 | Miðopna | 849 orð | 1 mynd

Arfleifð Gylfa Þ. og framtíð skólamála

Á föstudaginn var Gylfi Þ. Gíslason kvaddur hinstu kveðju. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Blair á Bessastöðum

CHERIE Blair, lögmaður og eiginkona Tonys Blair, forsætisráðherra Bretlands, snæddi kvöldverð í boði íslensku forsetahjónanna, Ólafs Ragnars Grímssonar og Dorritar Moussaieff, á Bessastöðum í gærkvöld. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 45 orð

Ekið á kyrrstæðan bíl við Dalvík

UMFERÐARÓHAPP varð á Ólafsfjarðarvegi á Árskógsströnd sunnan við Dalvík skömmu eftir hádegi í gær. Jeppabifreið var ekið á kyrrstæðan fólksbíl og við áreksturinn kastaðist jeppinn út af veginum. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Engin tillaga um nýtt útboð

BJÖRN Bjarnason, dómsmálaráðherra, segir að engin tillaga sé uppi um að halda nýtt útboð um kaup á þjónustu um Tetra-fjarskiptakerfið. "Ríkiskaup sáu á sínum tíma um útboðið vegna Tetra-kerfisins. Meira
28. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Farnir úr Alí-moskunni en neita að afvopnast

BANDARÍSKAR hersveitir fóru í gær út úr gamla borgarhlutanum í Najaf, helgri borg sjíta í Írak, eftir að vopnaðir liðsmenn uppreisnarklerksins Moqtada al-Sadrs fóru út úr Alí-moskunni samkvæmt samningi sem batt enda á nær þriggja vikna átök. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Fordæma ákvæði um að ekki megi greiða upp lán

NEYTENDASAMTÖKIN telja að alltaf eigi að vera hægt að greiða upp íbúðalán, óeðlilegt sé, ef fólk hefur vilja og getu til að greiða upp lán, að það megi það ekki. Þetta segir Jóhannes Gunnarsson, formaður samtakanna. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð

Frá menningarnótt

Séra Hjálmar Jónsson hafði lofað vísu en eitthvað dróst að senda hana: Ekki treysta um of á prest sem einnig brugðist getur. Vísu færðu fyrir rest, en fyrirgefðu, Pétur. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 416 orð | 2 myndir

Frjálshyggju- og jafnréttisdeildir lagðar niður

FORMENN frjálshyggju- og jafnréttisdeilda Heimdallar hafa kært þá ákvörðun nýkjörinnar stjórnar félagsins að leggja deildirnar niður og fella starfsemi þeirra inn í nýja málefnahópa. Í tilkynningu frá formönnum deildanna, þeim Helgu B. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

Fyrsta konan sem gegnir embætti sóknarprests í Reykjavík

Á MORGUN tekur sóknarprestur við embætti í nýrri sókn í Reykjavík, Grafarholtsprestakalli. Ásamt því að vera fyrsti presturinn í þessari sókn er sr. Sigríður Guðmarsdóttir fyrsta konan til að gegna embætti sóknarprests í Reykjavík. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 208 orð | 2 myndir

Góður gangur í Víðidalsá

Veiði hefur gengið mjög vel í Víðidalsá í sumar. Að sögn Ragnars Gunnlaugssonar frá Bakka, formanns veiðifélags Víðidalsár, voru um 1400 laxar komnir á land um miðja vikuna. Er það mikil breyting frá því í fyrra, þegar 588 laxar veiddust í ánni. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 542 orð

Greiða hlut sveitarfélagsins úr eigin vasa

BORGARFJARÐARSVEIT greiðir ekki með nemendum í tónlistarnámi utan sveitarfélagsins, hvort sem er á grunn- eða framhaldsstigi, og hefur þetta þá þýðingu að Björn Þorsteinsson og kona hans Anna Guðrún Þórhallsdóttir greiða hátt í hálfa milljón á ári með... Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Hélt áfram sínum frama

Cherie Booth Blair rekur lögmannsstofu í Matrix í London. Í fjölmiðlum í Bretlandi hefur stundum verið talað um að hún hafi dregið sig í hlé, þegar eiginmaður hennar fór að verða áberandi í stjórnmálum. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 54 orð

Hitastig í ágúst yfir meðallagi

MEÐALHITI í ágústmánuði hefur verið yfir meðallagi en er þó aðeins lægri en í fyrra. Ágústmánuður á síðasta ári var sá hlýjasti síðan mælingar hófust. Það sem af er mánuðinum hefur hitinn verið að meðaltali 12,9 stig en það er 2,4 stigum yfir meðallagi. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Hluti Melkots kom í ljós

HLUTI af Melkoti, litlum bæ sem stóð í Reykjavík frá því í byrjun 18. aldar og fram á þá tuttugustu, kom í ljós við uppgröft nyrst í Suðurgötu nýverið, rétt við Ráðherrabústaðinn. Melkot er fyrirmynd að kotinu í Brekkukotsannál Halldórs Laxness. Meira
28. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 599 orð | 2 myndir

Howard í vanda vegna nýrra ásakana

John Howard forsætisráðherra var talinn eiga sigur vísan í þingkosningum í Ástralíu í haust en nú eru blikur á lofti. Baldur Arnarson skrifar frá Ástralíu. Meira
28. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Ítalskur blaðamaður tekinn af lífi í Írak

ÞJÓÐARSORG var á Ítalíu í gær eftir að fregnir bárust um að mannræningjar í Írak hefðu tekið ítalska blaðamanninn Enzo Baldoni, sem þeir höfðu haldið í gíslingu, af lífi. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 212 orð

Karlmaður sýknaður af ákæru

MAÐUR var í Héraðsdómi Reykjaness í gær sýknaður af ákæru fyrir manndráp af gáleysi. Hann var hins vegar fundinn sekur um ölvun við akstur, dæmdur í 60 þúsund króna sekt og sviptur ökuréttindum í hálft ár. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 802 orð

Kynbundinn launamunur er stjórnarskrárbrot

KYNBUNDINN launamunur er stjórnarskrárbrot og eigendur fyrirtækja fara á mis við hagnað með því að hafa konur ekki í stjórn. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 215 orð

Kynna vaxtabreytingar í næstu viku

TVEIR stærstu lífeyrissjóðir landsins, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóður verzlunarmanna, munu lækka vexti sína einhvern tíma í næstu viku og líkur eru á að Sameinaði lífeyrissjóðurinn muni gera slíkt hið sama. Meira
28. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Leifar af sprengiefni fundust í öðru flakinu

RÚSSNESKIR embættismenn greindu frá því í gær, að hryðjuverk hefði grandað annarri af tveim farþegaþotum sem fórust næstum samtímis þar í landi á þriðjudagskvöldið. Leifar af sprengiefni hefðu fundist í öðru flakinu. Meira
28. ágúst 2004 | Minn staður | 140 orð | 1 mynd

Líf og fjör um allan bæ

ÞAÐ verður mikið um að vera á Akureyri í dag, í tilefni Akureyrarvöku, sem haldin er í tengslum við afmæli Akureyrarbæjar og lok Listasumars. Meira
28. ágúst 2004 | Minn staður | 363 orð | 1 mynd

Markaðurinn á uppleið

Kópasker | Ný sláturlína hefur verið sett upp í sláturhúsi Fjallalambs hf. á Kópaskeri og unnið að lokafrágangi mikilla endurbóta á sláturhúsinu. Meira
28. ágúst 2004 | Miðopna | 849 orð | 1 mynd

Mun nýtt leiðakerfi Strætó efla almenningssamgöngur?

Á síðasta fundi samgöngunefndar Reykjavíkur samþykktu fulltrúar R-listans nýtt leiðakerfi strætisvagna fyrir höfuðborgarsvæðið. Samkvæmt upphaflegum áætlunum átti að taka nýtt leiðakerfi í notkun í sumar en því verður væntanlega frestað fram á næsta ár. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Nýir véla- og siglingahermar teknir í notkun

MENNTAFÉLAGIÐ ehf. tók í gær í notkun nýja véla- og siglingaherma fyrir hönd Vélskóla Íslands og Stýrimannaskólans. Vélhermirinn er til húsa í Véskólanum og uppfærsla siglingahermis í Stýrimannaskólanum. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Nýr rektor Landbúnaðarháskólans

LANDBÚNAÐARRÁÐHERRA hefur skipað dr. Ágúst Sigurðsson í stöðu rektors Landbúnaðarháskóla Íslands til næstu fimm ára. Meira
28. ágúst 2004 | Miðopna | 937 orð

Ný staða á húsnæðismarkaði

Síðustu daga hafa bankarnir keppst við að kynna nýja lánamöguleika til fjármögnunar á íbúðarhúsnæði. KB banki reið á vaðið fyrri part vikunnar og bauð upp á nýja tegund íbúðalána með 4,4% vöxtum. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Nær hjarta þjóðarinnar

"ÞESSI dalur verður nær hjarta sinnar þjóðar," sagði Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra í Selárdal í gær en þá var því fagnað að endurbótum á listasafni og kirkju Samúels Jónssonar er lokið, a.m.k. í bili. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 663 orð | 1 mynd

Ófremdarástand fyrir nemendur

"VIÐ erum eiginlega bara í sömu stöðu og nemendur, við viljum fá skýr svör frá ríkinu um það hvernig þessi samningur verður og að hann verði þá frágenginn. Það er þrýstingur úr öllum áttum. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 228 orð

Óskar rökstuðnings við ráðningu ráðuneytisstjóra

HELGA Jónsdóttir, borgarritari, hefur óskað eftir rökstuðningi Árna Magnússonar, félagsmálaráðherra, við skipan í stöðu ráðuneytisstjóra félagsmálaráðuneytisins. Helga var ein sjö umsækjenda en einn dró umsókn sína til baka. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Perlan breytist í Porsche

EINN frægasti sportbíll sögunnar, Porsche 911, breytist í fyrsta skipti í 6 ár og hefur fengið nýtt útlit. Í fyrsta skipti í sögu Porsche eru kynntir tveir bílar á sama tíma, þ.e. 911 Carrera og 911 Carrera S. Meira
28. ágúst 2004 | Minn staður | 183 orð | 1 mynd

"Dúllum okkur í þessu"

Keflavík | "Ég skal nú ekki segja um það, hversu miklir meistarar við erum en það gengur sæmilega hjá fólkinu," sagði Þorkell Indriðason, félagi í Púttklúbbnum í Reykjanesbæ. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

"Ekki ásættanleg áhætta fyrir neytendur"

HJÁ ÍSLANDSBANKA er ákvæði um endurskoðun á fimm ára fresti á verðtryggðum húsnæðislánum með 4,4% föstum vöxtum og getur lántakandi greitt lánið upp án uppgreiðslugjalds þegar vextir koma til endurskoðunar. Meira
28. ágúst 2004 | Minn staður | 540 orð | 1 mynd

"Vinnum með dýrasta efnivið samfélagsins"

Selfoss | "Í skólastarfinu er maður að vinna með dýrasta efnivið samfélagsins. Það sem maður gerir sem kennari og skólastjórnandi hefur áhrif um aldur og ævi. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 50 orð

Ráðinn aðstoðarskólameistari

ÞORKELL Þorsteinsson hefur verið endurráðinn aðstoðarskólastjóri Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki, til eins árs, segir að skagafjordur.com. Hann hefur gegnt stöðunni síðustu árin. Meira
28. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 105 orð

Sagðir ræna börnum í Darfur

FJÖLMIÐLAR í Súdan sökuðu í gær uppreisnarmenn í Darfur-héraði um að hafa rænt börnum flóttafólks sem samþykkti beiðni súdönsku stjórnarinnar um að snúa aftur til heimkynna sinna. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 695 orð | 1 mynd

Sennilega eru allar útivinnandi mæður með smá samviskubit

Á þriðja hundrað manns, aðallega konur, tók þátt í málþinginu Konur, völd og lögin sem fram fór í Reykjavík í gær. Cherie Booth Blair var sérstakur gestur málþingsins. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Sigur Rós leikur á kvikmyndahátíð

NORRÆNA stutt- og heimildarmyndahátíðin Nordisk Panorama hefst 24. september nk. og mun standa í sex daga. Opnunarmynd hátíðarinnar verður stuttmyndin Skagafjörður eftir bandaríska háskólaprófessorinn og kvikmyndagerðarmanninn Peter Hutton. Meira
28. ágúst 2004 | Minn staður | 207 orð

Skólastarf í Kennaraháskóla Íslands hafið

Reykjavík | Skólastarf er að hefjast í Kennarháskóla Íslands þessa dagana og gangar skólans iða af lífi. Fjarnemar setja jafnan mikinn svip á skólastarfið í upphafi haustmisseris þar sem þeir mæta fyrstir í skólann í um vikulangar lotur. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 259 orð

Stimpilgjöld skila 3,5 milljörðum í ríkissjóð

TEKJUR af stimpilgjöldum í ríkissjóð í ár voru áætlaðar rúmir þrír milljarðar króna, en nú er ljóst að tekjurnar verða talsvert meiri. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 212 orð

Strætó bs. kaupir 32 nýja vagna

STJÓRN Strætó bs. samþykkti fyrr í mánuðinum að ganga til samninga við B&L um kaup á 30 Renault strætisvögnum. Um 70 vagnar eru í flota Strætó og eru margir þeirra komnir mjög til ára sinna. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Styrkveitingar úr Húnasjóði

Hvammstangi | Fimm fengu styrki úr Húnasjóði sem er í vörslu byggðaráðs Húnaþings vestra. Sjóðnum er ætlað að stuðla að fag- og endurmenntun. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Styttist í opnun Þjóðminjasafns

ÞJÓÐMINJASAFN Íslands verður enduropnað næstkomandi miðvikudag, 1. september en safnhúsinu við Suðurgötu var lokað árið 1998 og hefur atorka safnsins síðan beinst að uppbyggingu starfseminnar og endurbótum á húsnæðinu, bæði sýningarrýmum og geymslurými. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð

Suðurnesjatröll

Keppni um titilinn Suðurnesjatröllið 2004 fer fram þessa dagana. Mótið hófst með skógarhöggi í Hafnarfirði í gær. Í dag kl. 13 verður keppt í drumbalyftu og steinatökum í Sandgerði og er keppnin liður í Sandgerðisdögum. Meira
28. ágúst 2004 | Minn staður | 615 orð | 1 mynd

Sæbólsbraut 1-31 fegursta gata Kópavogs

Kópavogur | Árlegar viðurkenningar Umhverfis ráðs Kópavogs voru afhentar við hátíðlega athöfn í Félagsheimili Kópavogs í gær. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Sænsku konungshjónin heimsækja Ísland

KARL Gústaf XVI Svíakonungur, Silvía drottning og Viktoría krónprinsessa koma í opinbera heimsókn til Íslands 7. september næstkomandi. Einnig kemur Laila Freivalds, utanríkisráðherra Svíþjóðar, með konungshjónunum til Íslands og mun hún m.a. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð

Tuttugu sækja um Sjálandsskóla

TUTTUGU sækja um stöðu skólastjóra hins nýja Sjálandsskóla í Garðabæ en umsóknarfrestur rann út í upphafi vikunnar. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 188 orð

Umsóknarfrestur runninn út

EIRÍKUR Tómasson, prófessor, Eggert Óskarsson, héraðsdómari, og Allan Vagn Magnússon, héraðsdómari, hafa skilað inn umsókn um embætti hæstaréttardómara. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 691 orð | 1 mynd

Upplýsingatækni og lýðræði

Hvaða áhrif hefur upplýsingatækni á lýðræðið og hvernig má nýta tæknina til að styrkja það? Þetta var á meðal spurninga sem leitast var svara við á norrænni ráðstefnu um Lýðræðið á öld upplýsingatækni sem hófst á fimmtudag og lauk í gær. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 346 orð

Úr bæjarlífinu

Núna standa yfir miklar framkvæmdir á skólalóðinni við Grunnskólann í Borgarnesi. Verið er að byggja gervigrasvöll af stærðinni 27 x 47 m og leggur KSÍ til gervigrasið en Borgarbyggð sér um alla undirvinnu. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 164 orð

Útboð aftur gagnrýnt

GREININGARDEILDIR KB banka og Landsbanka gagnrýndu Íbúðalánasjóð fyrir mánuði fyrir að bjóða íbúðabréf út í lokuðu útboði. Voru bréfin í fyrsta útboði sjóðsins seld erlendum fjárfestum. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Útför Gylfa Þ. Gíslasonar

ÚTFÖR Gylfa Þ. Gíslasonar, fyrrverandi ráðherra, fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð

Vaktavinnusamningi sagt upp

RÆKJUVERKSMIÐJAN Íshaf hf. á Húsavík hefur sagt upp samningi um vaktavinnu sem gilt hefur milli fyrirtækisins og Verkalýðsfélags Húsavíkur. Uppsögnin tekur gildi um miðjan september. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Vatni dælt úr Miðfellsvatni

HVORKI meira né minna en 22 þúsund lítrar af vatni rúmast í bílnum sem Eiríkur Oddsson ekur fyrir Jörva á Hvanneyri. Hann var að dæla vatni upp úr Miðfellsvatni með stórri slöngu þegar Morgunblaðið átti þar leið um á dögunum. Meira
28. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Veraldarvinir vinna að umhverfisverkefnum

HÓPUR af erlendum sjálfboðaliðum sem kallar sig veraldarvini hefur verið að störfum á Siglufirði undanfarna daga. Hópurinn mun starfa hér alls í tvær vikur undir stjórn garðyrkjustjóra við ýmis umhverfisverkefni. Meira
28. ágúst 2004 | Minn staður | 137 orð | 1 mynd

Vélhjólakappar á ferðalagi

RÚMLEGA 20 vélhjólakappar frá Akureyri héldu í þriggja daga ferð á torfærufákum sínum í gær. Lagt var upp frá Brúarlandi í Eyjafjarðarsveit, yfir í Mývatnssveit, þar sem hópurinn gisti í nótt. Meira
28. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Viðurkennir mistök í fyrsta sinn

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti viðurkenndi í gær að stjórn hans hefði "misreiknað" sig í tengslum við innrásina í Írak. Meira

Ritstjórnargreinar

28. ágúst 2004 | Leiðarar | 357 orð

Skólabörn í umferðinni

Fjörutíu og fimm þúsund grunnskólanemar byrjuðu í vikunni í skólanum eftir sumarfrí. Upphaf skóla hefur mikil áhrif á umferð, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu, og víða getur myndast hálfgert umferðaröngþveiti þegar börnum er ekið í skólann á sama tíma. Meira
28. ágúst 2004 | Leiðarar | 431 orð

Útboð kerfistetra

Nú er rætt um að skattgreiðendur greiði á milli þre- og fjórfalt meira fyrir starfrækslu Tetra-fjarskiptakerfisins en gert var ráð fyrir þegar kerfið var boðið út árið 1999. Meira
28. ágúst 2004 | Staksteinar | 279 orð | 2 myndir

Ögrun

Það er að mörgu leyti skemmtilegt að fylgjast með því, hvernig KB banki hefur ögrað umhverfi sínu með óvæntu útspili fyrir nokkrum dögum á vettvangi húsnæðislána. Meira

Menning

28. ágúst 2004 | Menningarlíf | 64 orð

Afsökun

Undirritaður gerði þau mistök í vinnubrögðum að vitna í pistlinum Af listum í Morgunblaðinu hinn 26. ágúst í grein sem birtist í blaðinu þann sama dag. Meira
28. ágúst 2004 | Tónlist | 281 orð | 2 myndir

Björk og Kelis syngja saman

AÐDÁENDUR Bjarkar Guðmundsdóttur, sem voru að brima á Netinu í vikunni, rákust á dularfullt lag, þar sem sagt var að bandaríska söngkonan Kelis væri að syngja nýja útsetningu á laginu "Oceania", sem Björk flutti á setningarhátíð Ólympíuleikanna... Meira
28. ágúst 2004 | Menningarlíf | 187 orð | 1 mynd

...Colin Farrell

KVIKMYNDIN Símaklefinn ( Phone Booth ) er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld en um er að ræða spennutrylli af bestu gerð. Írinn hæfileikaríki og heillandi Colin Farrell leikur aðalhlutverkið í myndinni sem ber nafn með rentu því símaklefi leikur stórt hlutverk. Meira
28. ágúst 2004 | Menningarlíf | 187 orð | 2 myndir

Darkness með tvenn verðlaun

THE DARKNESS hreppti tvenn verðlaun á verðlaunahátíð breska rokktímaritsins Kerrang! en verðlaunin fóru fram í bruggverksmiðju í London á fimmtudagskvöld. Sveitin var valin besta breska hljómsveitin og besta hljómsveitin á tónleikum. Meira
28. ágúst 2004 | Myndlist | 579 orð | 1 mynd

Hið tímalausa augnablik

Opið alla daga 10-17. Sýningu lýkur 3. október. Meira
28. ágúst 2004 | Tónlist | 1578 orð | 1 mynd

Í svefni og í vöku

Múm og Slowblow halda heimkomutónleika í kvöld og á morgun eftir tónleikaferðalag um Bandaríkin. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við múmliðana Kristínu Valtýsdóttur og Örvar Þóreyjarson Smárason vegna þessa. Meira
28. ágúst 2004 | Myndlist | 489 orð | 2 myndir

Konur, skart og minni

ÞRJÁR ljósmyndasýningar verða opnaðar í Hafnarborg í dag. Allar eiga það sammerkt að ljósmyndararnir eru konur, auk þess sem viðfangsefni einnar sýningarinnar eru skartgripir hannaðir af konum og innblásnir af þjóðþekktum konum í Danmörku. Meira
28. ágúst 2004 | Tónlist | 853 orð | 1 mynd

Landkönnuður hljóðheimsins

Björk, ásamt liði sínu: tveimur kórum, íslenskum og enskum; Taqaq, Mike Patton, Robert Wyatt, Gregory Purnhagen, Rahzel, Shlomo, Dokaka, Olivier Alary, Sjón, Jórunni Viðar, Jake Davies, Little Miss Specta, Matmos, e.e. cummings, Mark Bell og Valgeiri Sigurðssyni. Útg.: One Little Indian / Smekkleysa, 30. ágúst 2004. Meira
28. ágúst 2004 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Litir og birta upp til fjalla

Georg Guðni opnar myndlistarsýningu í 02 gallery á Akureyri og um leið fagnar galleríið eins árs afmæli og býður Akureyringum til veislu í tilefni dagsins. Meira
28. ágúst 2004 | Menningarlíf | 515 orð | 1 mynd

Magnað mannlíf

LISTASAFN Reykjavíkur í Hafnarhúsinu tekur þátt í Magnaðri miðborg á morgun með sýningu á tveimur verkefnum, sem um áttahundruð 16 ára unglingar úr Vinnuskóla Reykjavíkur unnu þar í sumar. Meira
28. ágúst 2004 | Menningarlíf | 300 orð | 1 mynd

Minningabrot

Haustsýning Listvinafélags Hallgrímskirkju á verkum Magdalenu Margrétar Kjartansdóttur verður opnuð í dag kl. 17. Sýningin er í forkirkju Hallgrímskirkju og eru verkin sem prýða kirkjuna lýsingar á samskiptum höfundar við Hallgrímskirkju frá bernsku. Meira
28. ágúst 2004 | Myndlist | 565 orð | 1 mynd

Nánasta umhverfi

SMÁTT og stórt er heiti á sýningu sem myndlistarmaðurinn Óli G. Jóhannsson opnar í Ketilhúsinu við Kaupvangsstræti á Akureyri í dag, laugardaginn 28. ágúst. Þann dag stendur yfir svonefnd Akureyrarvaka með fjölbreyttri dagskrá ýmissa menningarviðburða. Meira
28. ágúst 2004 | Menningarlíf | 439 orð

Ný kynslóð heimildamynda?

Tvær mest sóttu og umtöluðustu myndir ársins eru heimildamyndir, önnur ádeila á stjórnarfar í Bandaríkjunum og þá sérstaklega forseta landsins og hin um þá sorglegu staðreynd að bandaríska þjóðin er að éta sig í hel með ruslfæði. Meira
28. ágúst 2004 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Rómantísk ráðgáta

DRAMATÍK og dulmálssérfræðingar eru í fyrirrúmi í rómantísku bresku spennumyndinni Ráðgátu ( Enigma ), sem er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Í mars 1943 standa dulmálssérfræðingar bresku leyniþjónustunnar frammi fyrir miklum vanda. Meira
28. ágúst 2004 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Seierstad skrifar leikrit

NORSKI blaðamaðurinn og rithöfundurinn Åsne Seierstad ætlar að reyna fyrir sér sem leikskáld, því hún vinnur um þessar mundir að nýju leikriti, í samvinnu við leikkonuna og leikskáldið Rebekka Karijord, og mun Dramaten í Stokkhólmi ætla að sviðsetja... Meira

Umræðan

28. ágúst 2004 | Aðsent efni | 926 orð | 1 mynd

Bankar í hagsmunabaráttu

Ögmundur Jónasson skrifar um fjármálamarkaðinn: "Mikilvægt er að fylgjast vel með þessum vendingum á húsnæðismarkaði og í húsnæðiskerfi landsmanna." Meira
28. ágúst 2004 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Já, Seltjarnarnes

Sigurgeir Sigurðsson skrifar um skipulagsmál á Seltjarnarnesi: "Til þess að hægt sé að láta bæjarfélagið ganga er nauðsynlegt að bjóða upp á fjölbreytt íbúðarform..." Meira
28. ágúst 2004 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Knattspyrnuvöllur á Hrólfsskálamel

Sigrún Edda Jónsdóttir skrifar um skipulagsmál á Seltjarnarnesi: "Það eru börnin sem best geta nýtt sér þetta dýrmæta svæði og ég tími alveg að láta þeim það eftir." Meira
28. ágúst 2004 | Bréf til blaðsins | 266 orð

"Barnamagnýl" breytt í "Hjartamagnýl"

Frá Hans Kristjáni Árnasyni:: "LYFJAFYRIRTÆKIÐ Delta, dótturfyrirtæki Pharmaco, sem er eign íslenska lyfjarisans Actavis Group, ber hag íslenskra sjúklinga fyrir brjósti. Velta og hagnaður þessarar lyfjasamsteypu er sú hæsta sem þekkist hér á landi." Meira
28. ágúst 2004 | Aðsent efni | 701 orð | 1 mynd

"Framtíðarsvæði knattspyrnuiðkenda hjá Gróttu"

Stefán Örn Stefánsson skrifar um skipulagsmál á Seltjarnarnesi: "Bæjarstjórnin virðist ætla að þvinga fram með flausturslegum hætti lítt afturkræfar breytingar..." Meira
28. ágúst 2004 | Aðsent efni | 174 orð | 1 mynd

Seltirningar eru ósáttir

Gunnar Guðmundsson skrifar um skipulagsmál á Seltjarnarnesi: "Eðlilegt er að komið sé á móts við fjöldamarga íbúa..." Meira
28. ágúst 2004 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

Um 40% alls lands á Nesinu fer undir græn útivistarsvæði

Jón Hákon Magnússon skrifar um skipulagsmál á Seltjarnarnesi: "Það gengur þvert á hagsmuni heildarinnar að nýta ekki þessi svæði undir nýja byggð..." Meira
28. ágúst 2004 | Aðsent efni | 344 orð | 1 mynd

Velkomin á Akureyrarvöku!

Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar um Akureyrarvöku: "Akureyrarvaka er endapunktur Listasumars og afmæli Akureyrarbæjar fagnað jafnframt..." Meira
28. ágúst 2004 | Bréf til blaðsins | 281 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Dýrkun á stöðluðu útliti SLÆMT var að verða vitni að því er gert var grín að útliti fyrrum Bandaríkjaforseta í eins góðum þætti og Ísland í dag nú er. Hvað er að því að vera 180 cm á hæð? Eru hærri menn eða konur fallegri en minni? Meira

Minningargreinar

28. ágúst 2004 | Minningargreinar | 2249 orð | 1 mynd

FRIÐJÓN ÁRNASON

Friðjón Árnason fæddist á Stálpastöðum í Skorradal 3. mars 1934. Hann lést á heimili sínu 15. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Árni Kristjánsson, f. 18.12. 1894, d. 10.2. 1966 og Elín Kristjánsdóttir, f. 18.8. 1907, d. 9.5. 1997. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2004 | Minningargreinar | 1254 orð | 1 mynd

JÓN AÐALBJÖRNSSON

Jón Aðalbjörnsson fæddist á Hvammi í Þistilfirði 29. september 1927. Hann lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur 18. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Jóns voru Jóhanna María Jónsdóttir, f. 27. nóv. 1899, d. 6. ágúst 1986 og Aðalbjörn Arngrímsson, f. 8. mars 1907, d. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2004 | Minningargreinar | 343 orð | 1 mynd

PÉTUR SVAVARSSON

Pétur Svavarsson fæddist á Ásvallagötu í Reykjavík 15. febrúar 1948. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 9. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 18. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2004 | Minningargreinar | 2029 orð | 1 mynd

SIGURÐUR GEIRSSON

Sigurður Geirsson fæddist á Reyðará í Lóni Austur-Skaftafellssýslu. 5. febrúar 1924. Hann lést í Sunnuhlíð í Kópavogi 18. ágúst síðastliðinn. Sigurður var sonur hjónanna Geirs Sigurðssonar bónda þar, f. 1898, d. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2004 | Minningargreinar | 2636 orð | 1 mynd

VIGGÓ RÚNAR EINARSSON

Viggó Rúnar Einarsson verslunarstjóri fæddist í Presthúsum í Reynishverfi í Mýrdal 22. september 1955. Hann andaðist í Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 19. ágúst 2004. Foreldrar hans eru hjónin Einar Klemensson, f. 4. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

28. ágúst 2004 | Sjávarútvegur | 143 orð

Minna aflaverðmæti

TÖLUR um verðvísitölur fiskaflans sem Hagstofan hefur birt sýna að verð heildaraflans upp úr sjó hefur lækkað um 5,6% frá því í byrjun ársins. Undangengið tvö ár hefur verð heildaraflans lækkað um tæp 17%. Meira
28. ágúst 2004 | Sjávarútvegur | 308 orð

Yfir 100.000 tonn af kolmunna til Seyðisfjarðar

KOLMUNNAAFLI íslenzku fiskiskipanna er nú orðinn 294.000 tonn samkvæmt upplýsingum frá Samtökum fiskvinnslustöðva. Erlend fiskiskip hafa landað hér um 67.000 tonnum og því hafa íslenzku fiskimjölsverksmiðurnar tekið á móti um 360. Meira

Viðskipti

28. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 203 orð

DeCODE skiptir um endurskoðendur

DECODE genetics og endurskoðandi félagsins, PricewaterhouseCoopers, eru skilin að skiptum eftir átta ára samstarf og leitar deCODE nú að nýju endurskoðunarfyrirtæki. Í tilkynningu frá deCODE kemur fram að enginn ágreiningur hafi verið á milli félaganna. Meira
28. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 174 orð

Gengishagnaður og auknar tekjur

HAGNAÐUR Samherja er 11% lægri en meðalspá stærstu fjármálafyrirtækjanna hljóðar upp á. Hagnaðurinn nemur 1.098 milljónum en meðalspá fjármálafyrirtækjanna hljóðar upp á 1.233 milljónir króna. Meira
28. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

Hagnaður Samherja eykst um 82%

SAMHERJI hf. var rekinn með 1.098 milljóna króna hagnaði á fyrri árshelmingi 2004. Rekstrartekjur samstæðunnar fyrstu sex mánuði ársins námu 7,2 milljörðum króna en rekstrargjöld voru 6,1 milljarður. Meira
28. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 63 orð

ICEX-15 hækkar enn

Úrvalsvísitalan rétti úr kútnum í gær eftir lækkun á fimmtudag, hækkaði um 0,95% og slær enn eitt metið í 3.429 stigum. Viðskipti með hlutabréf námu 5,65 milljörðum króna, þar af voru 4,4 milljarða viðskipti með hlutabréf í Flugleiðum. Meira
28. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd

Methagnaður hjá SPRON

HAGNAÐUR samstæðu SPRON á fyrstu sex mánuðum þessa árs nam 1.305 milljónum króna, borið saman við 202 milljónir í fyrra, og er þetta besta afkoma sjóðsins frá upphafi. Meginskýringin á auknum hagnaði SPRON er 1. Meira
28. ágúst 2004 | Viðskiptafréttir | 566 orð | 1 mynd

Vaxtalækkun forsenda lána

VEXTIR af verðtryggðum lánum hér á landi hafa farið hratt lækkandi á undanförnum árum. Það ásamt auknum styrk bankanna, m.a. Meira

Daglegt líf

28. ágúst 2004 | Daglegt líf | 897 orð | 3 myndir

Fornminjar við hvert fótmál

Bergljót Gunnarsdóttir og Oddur Björnsson skelltu sér með í leiðsöguferð Sigurðar A. Magnússonar um söguslóðir á Grikklandi í vor og segja hana einhverja þá eftirminnilegustu sem þau hafi farið. Meira
28. ágúst 2004 | Daglegt líf | 441 orð | 1 mynd

Geitungar og ofnæmi

Fyrir þá sem eru með ofnæmi fyrir eitri geitunga eru þeir vágestir sem ógna lífi og vellíðan. Hlý veðrátta og vaxandi blóma- og gróðurrækt hefur valdið því að geitungum hefur fjölgað. Meira
28. ágúst 2004 | Daglegt líf | 473 orð | 1 mynd

Gengið milli vatna

Þórhallur Barði Kárason er meðlimur í hinum vaska gönguklúbbi Ásbjörn elskan og er nýkominn úr þriggja daga göngu um svokallaða Vatnaleið sem liggur frá Hlíðarvatni í Hnappadalssýslu yfir að Hreðavatni í Mýrasýslu. Meira
28. ágúst 2004 | Daglegt líf | 452 orð | 2 myndir

Hindber í garðinum

Garðurinn við Munkaþverárstræti 23 á Akureyri er óvenju litríkur, en eigendurnir Jón Jóhannesson og Sigrún Magnúsdóttir leggja áherslu á fjölbreytileika og litadýrð í garði sínum. Meira
28. ágúst 2004 | Daglegt líf | 231 orð | 1 mynd

Smyril Line í Þýskalandi SMYRIL Line...

Smyril Line í Þýskalandi SMYRIL Line opnar nýja söluskrifstofu í Þýskalandi í byrjun september, en skrifstofunni er ætlað að styrkja stöðu Smyril Line í Þýskalandi. Skrifstofan verður í Kiel og munu tveir starfsmenn starfa þar í byrjun. Meira

Fastir þættir

28. ágúst 2004 | Fastir þættir | 152 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

HM í tölvubrids. Meira
28. ágúst 2004 | Dagbók | 24 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 24.

Brúðkaup | Gefin voru saman 24. júlí sl. í Fríkirkjunni í Reykjavík af sr. Hirti Magna Jóhannssyni þau Jóhanna K. Jóhannesdóttir og Þröstur... Meira
28. ágúst 2004 | Dagbók | 30 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Hinn 7.

Brúðkaup | Hinn 7. ágúst sl. voru gefin saman í hjónaband í Laugarneskirkju brúðhjónin Hrafnhildur Halldórsdóttir og Magnús Ragnarsson. Prestur var sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Heimili þeirra er í... Meira
28. ágúst 2004 | Dagbók | 413 orð | 1 mynd

Framtíðin er núna

Ásborg Ó. Arnþórsdóttir er ferðamálafulltrúi uppsveita Árnessýslu, formaður FFÍ og í stjórn EUTO. Hún er fædd árið 1957 og er með BA-próf í uppeldis- og menntunarfræði og framhaldsnám í náms- og starfsráðgjöf frá HÍ. Eiginmaður hennar er Jón K.B. Sigfússon, veitingamaður í Þjóðmenningarhúsinu, og eiga þau tvö börn, Daníel Mána og Guðrúnu Gígju. Meira
28. ágúst 2004 | Fastir þættir | 1041 orð | 4 myndir

Frelsun Bobbys

Ágúst 2004 Meira
28. ágúst 2004 | Dagbók | 550 orð | 1 mynd

Guðsþjónusta með fermingarbörnum í Hafnarfjarðarkirkju VERÐANDI...

Guðsþjónusta með fermingarbörnum í Hafnarfjarðarkirkju VERÐANDI fermingarbörn Hafnarfjarðarkirkju, sem stefna að fermingu á komanda ári, munu sækja fyrstu guðsþjónustuna á fermingarundirbúningstímanum með fjölskyldum sínum kl. 11. Meira
28. ágúst 2004 | Dagbók | 85 orð | 1 mynd

Kenjarnar eftir Goya

Kenjarnar | Nú stendur yfir í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsinu sýning á grafíkverkum spænska listamannsins Francisco de Goya (1746-1828). Meira
28. ágúst 2004 | Dagbók | 1176 orð | 1 mynd

(Mark. 7.)

Guðspjall dagsins: Hinn daufi og málhalti. Meira
28. ágúst 2004 | Viðhorf | 810 orð

Myndir þú eyða mér?

Allt okkar umhverfi á að vera hannað þannig að við getum hreyft okkur sem minnst án þess að þurfa að glíma við fylgikvilla hreyfingarleysis eins og vöðvabólgu og aðra líkamsverki. Meira
28. ágúst 2004 | Dagbók | 56 orð

Orð dagsins: Þess vegna, mínir elskuðu...

Orð dagsins: Þess vegna, mínir elskuðu bræður, verið staðfastir, óbifanlegir, síauðugir í verki Drottins. Þér vitið að erfiði yðar er ekki árangurslaust í Drottni. (1. Kor. 15, 58.) Meira
28. ágúst 2004 | Fastir þættir | 116 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. Rf3 d5 2. c4 e6 3. e3 Rf6 4. b3 Be7 5. g3 c5 6. Bg2 Rc6 7. O-O O-O 8. Bb2 b6 9. Rc3 Bb7 10. cxd5 Rxd5 11. Rxd5 Dxd5 12. d4 Ra5 13. Hc1 Hfd8 14. Ba3 Df5 15. De2 Be4 16. Hfd1 g5 17. dxc5 bxc5 18. Meira
28. ágúst 2004 | Fastir þættir | 324 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur einstaklega gaman af því að keyra. Jafnframt áhuga á ökutækjum hefur Víkverji sérstakan áhuga á bættri umferðarmenningu. Þess vegna leggur Víkverji sig fram um að vera góður ökumaður. Meira

Íþróttir

28. ágúst 2004 | Íþróttir | 1105 orð

Að rifna af monti

FIMMTA, sjöunda og níunda sæti. Þegar upp er staðið eru Ólympíuleikarnir í Aþenu einhverjir bestu leikar Íslands frá upphafi, ef litið er til árangurs. Meira
28. ágúst 2004 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Alonso telur að hann og Gerrard geti náð vel saman

SPÆNSKI landsliðsmaðurinn Xabi Alonso vonar að hann verði í byrjunarliði Liverpool á morgun gegn Bolton í ensku úrvalsdeildinni. Meira
28. ágúst 2004 | Íþróttir | 325 orð | 1 mynd

Alvöru úrslitaleikur hjá körlunum

ÞAÐ verða heimsmeistarar Króata og Evrópumeistarar Þjóðverja sem mætast í úrslitaleik handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í Aþenu. Króatar unnu Ungverja, 33:31 í hörkuleik í undanúrslitum í gær og Þjóðverjar lögðu Rússa, 21:15. Meira
28. ágúst 2004 | Íþróttir | 1094 orð

Blikar voru skotnir á kaf

VALUR vann stórsigur á Breiðabliki, 6:1, í 1. deild karla í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
28. ágúst 2004 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Draumaliðið er úr leik

ARGENTÍNA vann í gær sögulegan sigur á körfuknattleiksliði Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum í Aþenu í gærkvöldi, 89:81. Meira
28. ágúst 2004 | Íþróttir | 204 orð

Eiður Smári og Drogba verða í fremstu víglínu

FASTLEGA er búist við því að Eiður Smári Guðjohnsen verði í byrjunarliði Chelsea sem tekur á móti Southampton á Stamford Bridge. Meira
28. ágúst 2004 | Íþróttir | 218 orð

Fagna leikmenn Blackburn í þriðja sinn í röð?

GRAEME Souness og lærisveinar hans hafa eingöngu fengið eitt stig í fyrstu tveimur leikjum sínum í úrvalsdeildinni og í hádeginu í dag taka þeir á móti Manchester United sem oft hefur hafið leiktíðina á meira sannfærandi hátt en nú. Meira
28. ágúst 2004 | Íþróttir | 227 orð

FH-ingar duttu í lukkupottinn í UEFA-keppninni

FH-ingar duttu í lukkupottinn í Mónakó í gær er þeir drógust gegn þýska 2. deildarliðinu TSV Alemannia Aachen í þriðju umferð UEFA-keppninnar í knattspyrnu. Fyrri leikurinn verður ytra 16. september en hinn síðari hér á landi hálfum mánuði síðari. Meira
28. ágúst 2004 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Gebrselassie hættur brautarhlaupum

HAILE Gebrselassie, fyrrverandi heimsmethafi í 5.000 og 10.000 m hlaupi frá Eþíópíu, lýsti því yfir á blaðamannafundi í Aþenu í gær að hann hefði tekið þátt í sínu síðasta brautarhlaupi. Meira
28. ágúst 2004 | Íþróttir | 206 orð

Gerrard hlakkar til að leika með Alonso og Garcia

STEVEN Gerrard, fyrirliði Liverpool, telur að Spánverjarnir Xabi Alonso og Luis Garcia muni gleðja stuðningsmenn Liverpool. "Ég hef horft á Alonso í sjónvarpinu og hann er mjög góður leikmaður. Meira
28. ágúst 2004 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Ísland mætir ÓL-meisturum

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu mun mæta Ólympíumeisturum Bandaríkjanna í sigurför, "victory tour" bandaríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu í september. Bandaríska liðið sem er að kveðja sínar skærustu stjörnur, Miu Hamm, Joy Fawcett og July Foudy, mun leika 10 leiki í þessari sigurför og verða íslensku stúlkurnar fyrstu mótherjar þeirra en liðin munu mætast tvisvar í nágrenni New York. Meira
28. ágúst 2004 | Íþróttir | 383 orð | 1 mynd

* JOSE Mourinho , knattspyrnustjóri Chelsea...

* JOSE Mourinho , knattspyrnustjóri Chelsea , segir að það séu engar líkur á því að varnarmaðurinn Willam Gallas muni yfirgefa félagið en Newcastle er talið hafa áhuga á Gallas . "Gallas verður ekki seldur til annars liðs. Meira
28. ágúst 2004 | Íþróttir | 152 orð

KNATTSPYRNA 1.

KNATTSPYRNA 1. deild karla Valur - Breiðablik 6:1 Baldur Aðalsteinsson 4., Jóhann Möller 35., 46., Hálfdán Gíslason 60., 74., 90. - Kristján Óli Sigurðsson 50. HK - Þróttur R. 2:3 Stefán Eggertsson 8., Ásgrímur Albertsson 75. - Sören Hermansen 6. Meira
28. ágúst 2004 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Landsliðshópur Frakka

RAYMOND Domenech, landsliðsþjálfari Frakklands, valdi í gær sjö leikmenn sem leika með liðum á Bretlandseyjum í landsliðshóp sinn - fyrir heimsmeistaraleik gegn Ísrael og Færeyjum 4. og 8. september. Meira
28. ágúst 2004 | Íþróttir | 111 orð

Leigubílstjóri heiðraður fyrir heiðarleika í Aþenu

ALÞJÓÐA Ólympíunefndin (IOC) hefur ákveðið að heiðra sérstaklega leigubílstjóra einn í Aþenu sem sýndi mikinn heiðarleika á mánudagskvöldið þegar hann fann silfurverðlaunapening frá Ólympíuleikunum í bifreið sinni eftir að hafa ekið íþróttamanni um... Meira
28. ágúst 2004 | Íþróttir | 157 orð

Leikjamet Arsenal

ARSENAL setti glæsilegt met er liðið lagði Blackburn að velli sl. miðvikudag, 3:0 - lék þá sinn 43. leik án taps. Af þessum leikjum hefur Arsenal fagnað sigri 31 sinni, en gert jafntefli í 12 leikjum. Meira
28. ágúst 2004 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

LEIKMENN Manchester United verða heldur betur...

LEIKMENN Manchester United verða heldur betur í sviðsljósinu í beinum útsendingum á Skjá einum um helgina - fyrst í dag og síðan á mánudagsmorgun. Dagskráin verður þannig um helgina á leikjum á Skjá einum: Laugardagur 28. ágúst Kl. 11.45 Blackburn - Man. Meira
28. ágúst 2004 | Íþróttir | 1522 orð | 2 myndir

Lögðu Leeds á eigin bragði

"ÁHUGI minn fyrir Chelsea kviknaði þegar ég var í Menntaskólanum á Akureyri en þá var Sjónvarpið nýlega farið að sýna frá leikjum í ensku deildinni, alltaf sýndir leikir frá miðlöndunum, svart-hvítir og vikugamlir. Meira
28. ágúst 2004 | Íþróttir | 183 orð

Markahrókurinn Gunnar Heiðar frá ÍBV til Halmstad í Svíþjóð?

SAMKVÆMT sænska blaðinu Expressen hefur ÍBV náð samkomulagi við sænska úrvalsdeildarliðið Halmstad um að sóknarmaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson gangi í raðir sænska liðsins, en það situr nú um stundir í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar. Meira
28. ágúst 2004 | Íþróttir | 199 orð

Norwich-menn fara með jákvæðu hugarfari í leikinn

EFTIR að leikmenn Arsenal slógu met Nottingham Forest í vikunni og léku 43. leikinn í röð án taps í ensku úrvalsdeildinni ætla þeir sér örugglega að bæta enn einum leiknum í safnið án taps. Meira
28. ágúst 2004 | Íþróttir | 371 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Gottskálksson, fyrrverandi markvörður Keflavíkurliðsins...

* ÓLAFUR Gottskálksson, fyrrverandi markvörður Keflavíkurliðsins í knattspyrnu, sem leystur var undan samningi á dögunum, hefur skrifað undir samning við enska áhugamannaliðið Margate, sem leikur í utandeildinni. Meira
28. ágúst 2004 | Íþróttir | 113 orð

Petersen til liðs við Blackburn

BLACKBURN hefur keypt einn efnilegasta leikmann norsku úrvalsdeildarinnar, Morten Gamst Pedersen, en hann er 22 ára gamall vængmaður og hefur leikið með Tromsö undanfarin ár. Kaupverðið er um 330 millj. kr. Meira
28. ágúst 2004 | Íþróttir | 521 orð | 2 myndir

"Arsenal er í sérflokki"

"ÉG á von á því að Arsenal verði á sömu siglingu í næstu leikjum líkt og gegn Middlesbrough um síðustu helgi og Blackburn í vikunni. Viðurteign liðsins við Middlesbrough er einn magnaðasti leikur sem ég hef séð og sóknarkraftur leikmanna Arsenal er ótrúlega mikill," sagði Bjarni Guðjónsson, leikmaður enska 1. deildarliðsins Coventry, er Morgunblaðið bað hann að rýna leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni sem sýndir verða á Skjá einum um helgina. Meira
28. ágúst 2004 | Íþróttir | 216 orð

Robson segir Bellamy að hætta að væla

KNATTSPYRNUSTJÓRI Newcastle, Sir Bobby Robson, hefur sagt framherja liðsins Craig Bellamy að hætta að væla í fjölmiðla um framtíð sína hjá félaginu þar sem honum standi ógn af væntanlegum framherja sem Robson hefur áhuga á að fá til liðsins. Meira
28. ágúst 2004 | Íþróttir | 507 orð | 1 mynd

Sakna ekki Owen

LANDSLIÐSMAÐURINN Ívar Ingimarsson hefur komið víða við í Englandi en spilar þessa stundina með 1. deildarliði Reading. Ívari hefur gengið vel á tímabilinu og spilað alla leikina í vörn Reading sem er sem stendur í þriðja sæti deildarinnar með 9 stig eftir fjóra leiki. Morgunblaðið hafði samband við Ívar og spurði hann út í lífið hjá félaginu og leiktíðina sem fram undan er. Meira
28. ágúst 2004 | Íþróttir | 5 orð

staðan

Arsenal 330012:49 Chelsea 33004:09 Bolton 32016:46 Charlton 32016:56 Tottenham 31203:25 Liverpool 21103:24 Middlesbro 31117:74 Fulham 31113:34 Birmingham 31112:24 Aston Villa 31113:44 WBA 30303:33 Man. Meira
28. ágúst 2004 | Íþróttir | 106 orð

Stefán og Gunnar á gullleik?

STEFÁN Arnaldsson og Gunnar Viðarsson, milliríkjadómarar í handknattleik, stóðu sig mjög vel er þeir dæmdu undanúrslitaleik Ungverjalands og Króatíu í gær. Tíu leikir eru nú eftir í handknattleikskeppninni á ÓL. Meira
28. ágúst 2004 | Íþróttir | 143 orð

Stekkur ekki með lungunum!

HESTRIE Cloete frá S-Afríku er í hópi þeirra kvenna sem eru sigurstranglegar í hástökkskeppni Ólympíuleikana en Cloete þykir ekki góð fyrirmynd afrekskvenna í íþróttinni þar sem hún reykir allt að 20 sígarettur á dag. Meira
28. ágúst 2004 | Íþróttir | 157 orð

Stórt tap gegn Pólverjum

ÍSLENSKA karlalandsliðið í körfuknattleik tapaði fyrir Póllandi með 23 stiga mun í fyrsta leik liðsins á æfingamóti í Ungverjalandi í gærkvöldi. Mótið er liður í undirbúningi fyrir landsleikina gegn Dönum í undankeppni Evrópukeppni landsliða. Meira
28. ágúst 2004 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

* TOTTENHAM hefur áhuga á að...

* TOTTENHAM hefur áhuga á að fá Luis Figo til liðs við sig en hann er að hefja sitt síðasta tímabil með Real Madrid . Figo er 31 árs og hann vill spila í ensku úrvalsdeildinni áður en hann hættir sem atvinnumaður. Meira
28. ágúst 2004 | Íþróttir | 69 orð

um helgina

KNATTSPYRNA Laugardagur: Efsta deild karla, Landsbankadeild: Hásteinsvöllur: ÍBV - Víkingur 14 Efsta deild kvenna, Landsbankadeild: Fjölnisvöllur: Fjölnir - ÍBV 14 Hlíðarendi: Valur - Breiðablik 14 1. Meira
28. ágúst 2004 | Íþróttir | 479 orð | 1 mynd

Vaktir til lífsins í Reykjavík

KRISTJÁN Örn Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, sem hefur verið fastur fyrir í vörn KR undanfarin misseri, gæti í hárri elli sagt afkomendum sínum að hann hefði verið maðurinn sem varð til þess að írsk knattspyrnulið náðu að rísa upp á afturlappirnar eftir mörg mögur ár. Kristján varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í viðureign KR gegn írska liðinu Shelbourne í 1. umferð forkepppninnar, þar sem KR-ingar voru með vænlega stöðu er 6 mínútur lifðu af leiknum, 2:0. Meira
28. ágúst 2004 | Íþróttir | 147 orð

Vieira segir að mörkin eigi eftir að verða fleiri

PATRICK Vieira, fyrirliði Arsenal, var mjög ánægður með mótherja Arsenal í riðlakeppni meistaradeildar Evrópu - Panathinaikos, Rosenborg og Eindhoven. Meira
28. ágúst 2004 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

Þrefaldur sigur Rússa í langstökki

ÞAÐ voru rússneskar konur sem röðuðu sér í þrjú efstu sætin í langstökki á Ólympíuleikunum í Aþenu í gærkvöld. Marion Jones varð í fimmta sæti en vonir hennar um gullverðlaun eru ekki úr sögunni því hún keppir í 4x100 metra boðhlaupi með bandarísku sveitinni. En það voru tvær kínverskar konur sem stálu senunnni en Liu Xiang jafnaði heimsmetið í 110 metra grindahlaupi kvenna og óvænt úrslit urðu í 10.000 metra hlaupi þegar Xing Huina kom fyrst í mark. Meira
28. ágúst 2004 | Íþróttir | 158 orð

Æfði í sex ár fyrir sex mínútur

NORÐMAÐURINN Fritz Aanes er úr leik í grísk-rómverskri glímu á Ólympíuleikunum í Aþenu en hann glímdi aðeins í sex mínútur gegn Grikkjanum Dimitrios Avramis. Meira

Barnablað

28. ágúst 2004 | Barnablað | 60 orð | 1 mynd

Betri heimur

Þórdís Anna Aradóttir, sem er tólf ára og á heima í Bessastaðahreppi, teiknaði þessa fallegu mynd og skrifaði þetta flotta ljóð og þennan fína texta með henni. Ljóð Alltaf stríð, engin veröld. Eftir friði ég bíð. Vinátta og friður tekur völd. Meira
28. ágúst 2004 | Barnablað | 120 orð | 1 mynd

Bjóddu vinunum í rjúkandi pylsurétt

Hér er uppskrift að einföldum pylsupottrétti sem þið getið búið til næst þegar þið bjóðið vinum ykkar heim í mat. Það sem þið þurfið 6 kartöflur 2 gulrætur 2 blaðlauka 3 dl vatn 1 kjöttening 3 msk. Meira
28. ágúst 2004 | Barnablað | 179 orð | 2 myndir

Breyttu vinunum í dúkkulísur

Það getur verið gaman að eiga skemmtilegar myndir af sér með vinum sínum jafnvel þótt maður hitti þá á hverjum degi. Meira
28. ágúst 2004 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Eitthvað var það skrýtið...

Þið sjáið eflaust strax að það er eitthvað meira en lítið bogið við þessa mynd. Skrifið lista yfir allt það sem ykkur finnst skrýtið og berið hann síðan saman við listann á síðu... Meira
28. ágúst 2004 | Barnablað | 540 orð | 1 mynd

Ekki sitja ein úti í horni

Stundum hefur maður þörf fyrir að vera einn og þá getur verið ágætt að fela sig úti í horni. Meira
28. ágúst 2004 | Barnablað | 318 orð | 1 mynd

Höldum áfram að berjast gegn einelti

Það hefur vonandi öllum þótt gaman að byrja aftur í skólanum ykkar. Það er þó ágætt að minna sig á það svona á haustin hvernig einelti lýsir sér og hvernig best er að bregðast við ef við verðum fyrir einelti eða verðum vitni að því. Hvað er einelti? Meira
28. ágúst 2004 | Barnablað | 42 orð | 1 mynd

Klippið út þríhyrninginn á myndinni og...

Klippið út þríhyrninginn á myndinni og notið hann til að klippa út fjóra þríhyrninga til viðbótar. Klippið síðan eftir brotalínunni á þríhyrningnum úr blaðinu en hafið hina þríhyrningana heila. Reynið nú að búa til ferhyrning úr þríhyrningunum fimm. Meira
28. ágúst 2004 | Barnablað | 260 orð | 1 mynd

Mímir Hafliðason og Þorsteinn Viðarsson ,...

Mímir Hafliðason og Þorsteinn Viðarsson , sem eru að byrja í sjötta bekk í Lindaskóla, eru búnir að vera vinir frá því þeir byrjuðu í sama bekk í skólanum fyrir sex árum. Af hverju urðuð þið svona góðir vinir? Þorsteinn: Æ, ég veit það ekki. Meira
28. ágúst 2004 | Barnablað | 98 orð | 2 myndir

Næfurþunnir töfraþræðir

Kóngulóin er merkilegt dýr sem býr til heimsins fallegustu net. Við gerum okkur þó ekki alltaf grein fyrir því hversu flóknir og flottir kóngulóarvefirnir eru enda eru þeir svo þunnir að við sjáum þá varla almennilega með berum augum. Meira
28. ágúst 2004 | Barnablað | 275 orð | 1 mynd

Skemmtilegir og góðir vinir

Eitt af því sem er svo frábært við það að byrja aftur í skólanum er að þá hittir maður alla vini sína aftur. Maður getur spjallað við gömlu vini sína allan daginn (hmmm) og svo fær maður líka tækifæri til að kynnast betur krökkunum sem maður hafði ekki tíma til að kynnast almennilega í fyrra. Við hittum nokkra góða vini og báðum þá um að segja okkur svolítið frá vináttunni. Meira
28. ágúst 2004 | Barnablað | 312 orð | 1 mynd

Staldraðu við og skoðaðu sjálfa/n þig í nýju ljósi

Það hafa örugglega flestir krakkar, sem fylgjast með því sem er að gerast í heiminum, velt því fyrir sér af hverju mennirnir séu svona vondir hver við annan. Meira
28. ágúst 2004 | Barnablað | 25 orð | 3 myndir

Stelpan og strákurinn á myndunum eru...

Stelpan og strákurinn á myndunum eru að reyna að koma boðum hvort til annars. Getið þið hjálpað skilaboðaskýjunum þeirra að rata rétta leið gegnum... Meira
28. ágúst 2004 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Tákn vikunnar

Táknin á myndinni þýða skóli og að læra. Athugið að örvarnar á myndinni sýna hreyfingu. Þið getið síðan fundið fleiri tákn í orðabókinni Tákn með tali sem Námsgagnastofnun gaf... Meira
28. ágúst 2004 | Barnablað | 61 orð | 1 mynd

Verðlaunahafar

Til hamingju, krakkar, þið hafið unnið Disney-myndina Björn bróðir á myndbandi: * Andrea Björk Elmarsdóttir Hæðarbyggð 7, 210 Garðabæ * Hrafn Logi og Sigrún Salka Hermannsbörn Hagatúni 14, 780 Höfn Hornafirði * Tómas Aron Hallbjörnsson Holtagerði 52, 200... Meira
28. ágúst 2004 | Barnablað | 118 orð

Verðlaunaleikur

Eins og þið eflaust vitið notuðu Íslendingar allt önnur mánaðaheiti í gamla daga en við gerum nú. Þannig hétu vetrarmánuðirnir til dæmis Þorri og Góa og vormánuðirnir Einmánuður og Harpa. En hvað skyldi ágúst hafa verið kallaður? Meira
28. ágúst 2004 | Barnablað | 78 orð | 1 mynd

Vinátturegnboginn

Auður Sif Kristjánsdóttir, sem er á tólfta ári, teiknaði þennan flotta Vinátturegnboga en innan í honum stendur: Það þarf einn dag til að verða vinur og alla ævi til að vera vinur. Ef maður er frekur, montinn og leiðinlegur vill enginn vera vinur manns. Meira
28. ágúst 2004 | Barnablað | 40 orð | 1 mynd

Vinkonur að sippa

Guðrún Sólveig Sigríðardóttir, sem er að verða sjö ára, teiknaði þessa fínu mynd af sér og vinkonum sínum að sippa. Eins og þið sjáið getur ein þeirra sippað 123 sinnum, önnur getur sippað 120 sinnum og sú þriðja 90... Meira
28. ágúst 2004 | Barnablað | 19 orð

Það sem er skrýtið...

...Barnið ýtir barnavagninum. ...Konan situr í barnavagninum. ...Maðurinn með ryksuguna. ...Jólasveinninn. ...Strúturinn. ...Músin í hreiðrinu. ...Páfagaukurinn. ...Hornin á kindinni. ...Rófan á broddgeltinum. ...Blómið á trénu. ... Meira

Lesbók

28. ágúst 2004 | Menningarblað/Lesbók | 549 orð | 1 mynd

Austurbær og bíómenningin

Fyrst af öllu ber að þakka þeim ágætu samborgurum okkar sem afstýrðu þeirri óhæfu að Austurbæjarbíó yrði brotið niður og eytt úr borgarlandslaginu líkt og Stjörnubíó, annað gamalfrægt vé kvikmyndasýninga sem varð græðgi og skammsýni að bráð. Meira
28. ágúst 2004 | Menningarblað/Lesbók | 700 orð | 2 myndir

Bourne er jarðbundinn Bond

Spennumyndin The Bourne Supremacy með Matt Damon í aðalhlutverki verður tekin til sýninga hér á landi um helgina. Bourne er andhetja, manndrápari og spæjari, sem leynir á sér undir hversdagslegu yfirbragði og ver sig með því sem hendi er næst. Framleiðendur myndarinnar telja að hér sé kominn Bond nýrrar aldar. Meira
28. ágúst 2004 | Menningarblað/Lesbók | 818 orð | 1 mynd

Ekkert sé eins

Hvert er hlutverk gagnrýnandans? Á hann að standa vörð um það að listamenn breytist ekki, fari ekki út af sporinu? Eða á gagnrýnandinn að reyna að mæta listamanninum á miðri leið, reiðubúinn til að reyna að skilja það sem listamaðurinn er að fara? Meira
28. ágúst 2004 | Menningarblað/Lesbók | 454 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Sheri Holman fjallar á írónískan máta um bandarísk samtímastjórnmál í bók sinni The Mammoth Cheese , eða Risaosturinn eins og heiti hennar gæti útlagst á íslensku. Meira
28. ágúst 2004 | Menningarblað/Lesbók | 449 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Verið getur að Dakota Fanning, litla stúlkan úr I Am Sam og Man on Fire , taki að sér hlutverk Lísu í Undralandinu hans Lewis Carroll. Meira
28. ágúst 2004 | Menningarblað/Lesbók | 447 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Decemberists, sem er frá Portland í Bandaríkjunum, þótt þeir hafi mjög breskan hljóm, er með afkastameiri sveitum. Nú hafa þær fréttir borist að ný hljómplata sveitarinnar sé svo gott sem tilbúin, sú þriðja á jafnmörgum árum. Meira
28. ágúst 2004 | Menningarblað/Lesbók | 665 orð

Gengisfelling orðanna

!Gengisfelling gjaldmiðils er fyrirbæri úr fjármálaheiminum sem venjulegt fólk hugsar ekki dagsdaglega um. Meira
28. ágúst 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1346 orð | 1 mynd

Hin veglega morgungjöf

Rúmlega 140 ára saga liggur að baki Þjóðminjasafni Íslands. Sagan einkennist af miklum breytingum, en þó fyrst og fremst framförum. Meira
28. ágúst 2004 | Menningarblað/Lesbók | 491 orð | 1 mynd

Hver erum við?

"Þjóðminjasafninu er ætlað að gegna veigamiklu hlutverki í glímu landsmanna við spurningar á borð við: Hvaðan komum við?, Hver erum við? og Hvað felst í því að vera Íslendingur? Meira
28. ágúst 2004 | Menningarblað/Lesbók | 809 orð

Íslenskar innréttingar

Á vegg í Þingholtunum má finna fagurrauða mynd af sjónvarpskonunni Völu Matthíasdóttur sem einhverjir óknyttakrakkar hafa málað og notað til þess spreibrúsa og skapalón. Meira
28. ágúst 2004 | Menningarblað/Lesbók | 44 orð

Munch-tengsl

Ljóð mitt brýzt um eins og vor sem aldrei kemur eins og óp ópið á brúnni himinn dreginn línum óróleikans grænt rautt rautt grænt Ó, silfurliti fiskur er möskvinn þér þröngur? Ó, stjarna hvar ertu? Meira
28. ágúst 2004 | Menningarblað/Lesbók | 347 orð | 1 mynd

Naumhyggja Carvers

Minimalismi eða naumhyggja er annað hugtak sem vekur kannski ekki óbragð heldur bragðleysi. Menn sjá fyrir sér andleysi, blindgötu dauðhreinsunar, nísku og hugmyndaleysi. Meira
28. ágúst 2004 | Menningarblað/Lesbók | 456 orð

Neðanmáls

I Vís leið til að koma sér í vandræði í New York er að glápa á förunaut sinn í neðanjarðarlestinni, einkum ef hann er af öðrum kynþætti. Það mun ekki líða langur tími uns spurningin vaknar: Á hvað ert þú að glápa? Meira
28. ágúst 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1062 orð | 1 mynd

Nýir tímar á Nýlistasafni

Til 12. september. Sýning úr safneign fram í desember. Nýlistasafnið er opið frá miðvikudegi til sunnudags kl. 14-18. Meira
28. ágúst 2004 | Menningarblað/Lesbók | 962 orð | 1 mynd

Nýir tímar í sýningahaldi

Hin nýja grunnsýning Þjóðminjasafnsins er búin margvíslegri nýrri tækni, að sögn Brynhildar Ingvarsdóttur, sviðstjóra á miðlunarsviði safnsins. Meira
28. ágúst 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2287 orð | 2 myndir

Nýr grundvöllur að Þjóðminjasafni Íslands

"Menn þurfa að koma auga á það sem hefur raunverulegt gildi, það sem er ekta. Það á við um minjarnar," segir Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður nú þegar líður að því að Þjóðminjasafnið verði opnað að nýju í endurbættu húsnæði. Frá því að safnhúsinu var lokað fyrir sex árum hefur þó ekki aðeins verið unnið að endurbótum á því heldur hefur starfsemi safnsins verið endurmótuð í heild sinni. Meira
28. ágúst 2004 | Menningarblað/Lesbók | 576 orð | 1 mynd

Of mikið of ungir

Engin plata fangar betur ferskleikann, heiftina, lífsþróttinn, vonleysið, hugmyndaauðgina og ringulreiðina sem einkenndi bresku skabylgjuna seint á 8. áratugnum og fyrsta plata The Specials. Meira
28. ágúst 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1156 orð | 1 mynd

"Gamla safnið"

Hér rifjar fyrrverandi þjóðminjavörður upp fyrstu kynni sín af Þjóðminjasafninu en þá var það til húsa uppi á loftinu í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Meira
28. ágúst 2004 | Menningarblað/Lesbók | 827 orð | 1 mynd

Safnkosturinn varðveittur

Forvarsla og skráning eru meginverkefni rannsókna- og varðveislusviðs Þjóðminjasafnsins, sem hefur umsjón með myndasafni, munasafni, þjóðháttasafni og fornleifasafni. Meira
28. ágúst 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1969 orð | 3 myndir

Sigling gegnum aldirnar

Umtalsverðar breytingar hafa verið gerðar á safnhúsi Þjóðminjasafnsins á mótum Hringbrautar og Suðurgötu eins og almenningur hefur orðið var við. Arkitektastofan Hornsteinar hefur átt veg og vanda af endurbótum byggingarinnar. Hér er gerð grein fyrir þeim og varpað fram ýmsum spurningum sem vakna er þær eru skoðaðar. Meira
28. ágúst 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1559 orð | 1 mynd

Stalín góði

Nýjasta bók rússneska rithöfundarins Viktors Jerofejevs nefnist Khoroshi Stalin eða Stalín góði og er þroskasaga ungs forréttindamanns í Sovétríkjunum á árunum eftir síðari heimsstyrjöld og fram til þeirrar stundar er hann kemur fram sem andófsmaður og rithöfundur í lok áttunda áratugarins. Bókin er sjálfsævisöguleg en í henni er hinn góði Stalín faðir sögumannsins sem er áhrifamaður innan sovéska kerfisins en missir starfið vegna andófs sonarins. Meira
28. ágúst 2004 | Menningarblað/Lesbók | 148 orð | 1 mynd

Starfsfólk Þjóðminjasafnsins Um áttatíu einstaklingar starfa...

Starfsfólk Þjóðminjasafnsins Um áttatíu einstaklingar starfa við Þjóðminjasafn Íslands um þessar mundir. Meira
28. ágúst 2004 | Menningarblað/Lesbók | 88 orð | 1 mynd

Sverð úr fornöld Árið 1946 fannst...

Sverð úr fornöld Árið 1946 fannst fornmannskuml við bakka Sogsins. Þar hafði verið heygður maður á söguöld og með honum lagt alvæpni að haugfé - eitt hið ríkulegasta sem fundist hefur. Meira
28. ágúst 2004 | Menningarblað/Lesbók | 3405 orð | 1 mynd

Tímamót á Þjóðminjasafni Íslands

Ný aðalsýning í Þjóðminjasafni Íslands nefnist Þjóð verður til - menning og samfélag í 1200 ár. Sýningarstjóri er Guðrún Guðmundsdóttir. Í henni er meðal annars leitast við að tengja atburði og muni við líf einstaklinga á hverjum tíma en jafnframt er saga þjóðarinnar rakin í 1200 ár, eða allt til dagsins í dag. Meira
28. ágúst 2004 | Menningarblað/Lesbók | 108 orð | 1 mynd

Ufsakristur Kristslíkneski þetta, sem er kennt...

Ufsakristur Kristslíkneski þetta, sem er kennt við Ufsakirkju í Svarfaðardal, er af íslenskum krossi frá því um 1200 sem nú er glataður. Myndin er skorin út í birki og hefur hún upphaflega verið máluð, sem enn sjást leifar af. Meira
28. ágúst 2004 | Menningarblað/Lesbók | 120 orð | 1 mynd

Valþjófsstaðarhurðin Hurð þessi er kennd við...

Valþjófsstaðarhurðin Hurð þessi er kennd við Valþjófsstað í Fljótsdal. Hurðin er frá því um 1200, með miklum útskurði í rómönskum stíl og er skorin út á Íslandi. Talið er að upphaflega hafi hún verið um þriðjungi hærri og hringirnir þá þrír. Meira
28. ágúst 2004 | Menningarblað/Lesbók | 88 orð | 1 mynd

Þórslíkneski Ákveðin stíleinkenni þykja benda til...

Þórslíkneski Ákveðin stíleinkenni þykja benda til þess að Þórslíkneski þetta hafi verið gert nálægt aldamótunum 1000. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.