Greinar miðvikudaginn 1. september 2004

Baksíða

1. september 2004 | Baksíða | 53 orð | 1 mynd

Marglit í rigningunni

HELLIRIGNING hefur verið í höfuðborginni í tvo daga og því taka börnin yfirleitt fagnandi. Regngallarnir sem geymdir hafa verið lengst uppi í skáp í blíðviðrinu í sumar hafa verið dregnir fram og smáfólk í öllum regnbogans litum fyllir því skólalóðirnar. Meira
1. september 2004 | Baksíða | 150 orð

Ný ásýnd mbl.is

VEFUR Morgunblaðsins, mbl.is, hefur í dag fengið nýja ásýnd. Vefurinn hefur allur verið forritaður upp á nýtt og er nú hraðvirkari og liðlegri í notkun. Útlit vefjarins og efnisskipan hafa einnig tekið nokkrum breytingum. Meira
1. september 2004 | Baksíða | 130 orð

Veiðigjald lagt á í dag

VEIÐIGJALD verður lagt á í fyrsta skipti þegar nýtt fiskveiðiár hefst í dag. Mikill meirihluti eigenda fiskiskipa fær úthlutað í dag, og fá þeir að greiða gjaldið í þremur greiðslum. Meira

Fréttir

1. september 2004 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

13 með hálfan kvótann

ÞRETTÁN útgerðarfyrirtæki ráða yfir helmingi aflaheimilda á nýju fiskveiðiári sem hefst í dag. HB-Grandi er stærsta útgerðarfélag landsins, hefur yfir að ráða 8,08% af úthlutuðum kvóta. Arnar HU er með mestan kvóta allra íslenskra skipa. Meira
1. september 2004 | Minn staður | 248 orð

34 bíða eftir hjúkrunarrými

ALLS voru 34 á biðlista eftir hjúkrunar- eða þjónusturými á Akureyri um síðastliðin mánaðamót að því er fram kemur í yfirliti sem lagt var fram á fundi félagsmálaráðs nýlega. Meira
1. september 2004 | Minn staður | 113 orð

Afgangur af rekstri SHA

REKSTUR Sjúkrahússins og heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi (SHA) var jákvæður fyrstu sex mánuði ársins, samkvæmt uppgjöri. Afgangurinn samsvarar 2,4% af heildartekjum stofnunarinnar. Þetta kemur fram í frétt frá SHA. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 243 orð

Afsal á ráðstöfunarrétti

Rithöfundasamband Íslands sendi í gær út ábendingu til félagsmanna sinna þar sem vakin er athygli þeirra á því að skilmálar handritasamkeppni um víkingasögu sem auglýst var í sl. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 189 orð

Alcoa hefur áhuga á frekari viðræðum

KEVIN G. Lowery, talsmaður Alcoa, staðfestir að fyrirtækið hafi skoðað mögulega staði undir álver á Norðurlandi. ,,Þetta er eitthvað sem við höfum áhuga á að skoða nánar í frekari viðræðum. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Allrar athygli vert

GUÐJÓN Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, sagði að sér hefði ekki gefist tækifæri til að kynna sér skýrsluna nema rétt til að líta yfir fréttatilkynningu vegna útkomu hennar, en af henni að dæma væru þær áætlanir sem þar birtust allrar... Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð

Alþjóðleg líkamsræktarráðstefna

ALÞJÓÐLEG líkamsræktarráðstefna ,,Fitness 2004" verður haldin í Sporthúsinu föstudaginn 3. september og laugardaginn 4. september. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Andvíg afskiptum af skipulagi fyrirtækja

ÞÓRDÍS J. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Atriði um stjórnarhætti orka tvímælis

ÞÓR Sigfússon, framkvæmdastjóri Verslunarráðs Íslands, telur atriði í skýrslu nefndar viðskiptaráðherra orka tvímælis, t.d. er varða stjórnarhætti fyrirtækja, þar sem sé að sumu leyti gengið lengra en þekkist í flestum samkeppnislandanna. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 70 orð

Á einum tanki í kringum landið

TVEIR félagar í kaþólska söfnuðinum á Íslandi, þeir sr. Meira
1. september 2004 | Minn staður | 89 orð | 1 mynd

Án hjólahjálma | Nýstofnuð kvennasveit Slysavarnafélagsins...

Án hjólahjálma | Nýstofnuð kvennasveit Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðurnesjum, Dagbjörg, hefur gert tvær kannanir á öryggismálum. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 344 orð

Bankar og sparisjóðir lækka vextina í 4,2%

ALLIR viðskiptabankarnir, ásamt SPRON og Sparisjóði vélstjóra, lækkuðu í gær vexti á verðtryggðum húsnæðislánum sínum úr 4,4% niður í 4,2%. Lækkunarhrinan hófst með tilkynningu KB banka en aðrir bankar og sparisjóðir fylgdu í kjölfarið síðar um daginn. Meira
1. september 2004 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Bush heitir sigri

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti hét því í gær að Bandaríkjamenn myndu vinna stríðið gegn hryðjuverkaógninni en daginn áður hafði hann látið falla ummæli þess efnis að hefðbundinn sigur í þeim átökum væri óhugsandi. Meira
1. september 2004 | Erlendar fréttir | 1196 orð | 1 mynd

Bush sagður sá staðfasti leiðtogi sem Bandaríkin þurfa

Flokksþing bandarískra repúblikana hófst í New York á mánudaginn. Davíð Logi Sigurðsson var í Madison Square Garden þegar þeir Rudy Giuliani og John McCain, aðalræðumenn á fyrsta degi flokksþingsins, stigu á stokk og ræddu um það hvers vegna Bandaríkjamenn ættu umfram allt að tryggja George W. Bush endurkjör sem forseta Bandaríkjanna. Meira
1. september 2004 | Miðopna | 421 orð | 1 mynd

Danir lána ýmsa muni til Þjóðminjasafnsins

Safnahús Þjóðminjasafnins við Suðurgötu verður opnað í dag eftir viðamiklar endurbætur. Á sýningu safnsins verða m.a. sýndir íslenskir munir sem verðveittir hafa verið í danska Þjóðminjasafninu. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Drykkjarhorn Brynjólfs á Skarði komið heim

DANSKA Þjóðminjasafnið hefur lánað nokkra muni á sýningu Þjóðminjasafnsins sem verður formlega opnuð í dag. Meðal þessara gripa er drykkjarhorn sem er fagurlega útskorið af Brynjólfi Jónssyni, lögréttumanni á Skarði í Landsveit. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 255 orð

Ekki beint gegn einstökum fyrirtækjum

TILLÖGUM nefndar um stefnumótun íslensks viðskiptaumhverfis er ekki beint gegn einstökum fyrirtækjum, segir Gylfi Magnússon, dósent við Háskóla Íslands, og formaður nefndarinnar. Skýrsla hennar var kynnt á blaðamannafundi í gær. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 47 orð

Eldurinn læsti sig í sófa

ELDURINN sem kviknaði í íbúð í 12 hæða fjölbýlishúsi við Austurbrún 6 á mánudagskvöld logaði í bólstruðum sófa og úr honum stafaði svarti reykjarmökkurinn sem lagði út á stigaganginn. Meira
1. september 2004 | Miðopna | 521 orð | 2 myndir

Endurspeglar hraða 20. aldarinnar

SAUÐSKINNSSKÓR og Nike-íþróttaskór mætast á færibandi fullu af munum frá 20. öldinni, en færibandið er kjarninn í þeim hluta sýningar Þjóðminjasafnsins sem fjallar um 20. öldina. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Engar afdráttarlausar tillögur

STEINGRÍMUR Sigfússon, formaður Vinstri grænna, sagðist ekki hafa haft tækifæri til að kynna sér skýrsluna náið þar sem hann væri staddur erlendis, en það litla sem hann hefði heyrt af henni benti til að þetta væri heldur linkulegt og að í skýrslunni... Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 666 orð | 1 mynd

Engin aukning merkjanleg

Skipulegar mælingar og rannsóknir á eldingum hafa farið fram hér á landi frá árinu 1996, þegar átta stofnanir hófu tilraunaverkefni á þessu sviði. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 185 orð

Er að drukkna í verkefnum

NEFNDARMENN taka undir það sjónarmið Georgs Ólafssonar, forstjóra Samkeppnisstofnunar, að miðað við óbreyttar aðstæður geti íslensk samkeppnisyfirvöld ekki sinnt nauðsynlegustu verkefnum. Meira
1. september 2004 | Minn staður | 242 orð | 1 mynd

Farkennslan svaraði kalli tímans

Hofsós | "Farkennslan svaraði fyrst kalli tímans um almennt barnaskólahald," sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra í ávarpi þegar minnisvarði um þann þátt grunnmenntunar barna á Íslandi sem nefndist farkennsla var afhjúpaður. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 49 orð

Farþegum fjölgaði um 21%

FYRSTU sjö mánuði ársins komu 402.879 farþegar til Keflavíkurflugvallar en 332.884 höfðu komið sömu mánuði í fyrra. Þetta er 21,0% aukning. Þetta kemur fram í Hagvísum Hagstofu Íslands. Síðustu tólf mánuði hafa komið 653. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 38 orð

Fleiri vilja nýja bíla

NÝSKRÁNINGAR bíla jukust um 18,4% fyrstu sjö mánuði ársins miðað við sömu mánuði árið áður. Síðastliðna tólf mánuði hefur nýskráningum bíla fjölgað um 26,4% samanborið við tólf mánuði þar á undan. Þetta kemur fram í Hagvísum Hagstofu... Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Forsetafrúin heimsótti álverið

DORRIT Moussaieff heimsótti álver Alcan í Straumsvík í gær og kynnti sér starfsemi fyrirtækisins. Hún fór í skoðunarferð um svæðið ásamt Rannveigu Rist, forstjóra Alcan á Íslandi, og ræddi við starfsfólk álversins. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 46 orð

Gaf sig fram í Hegningarhúsinu

FANGINN sem strauk frá Litla-Hrauni á mánudagskvöld hringdi í Fangelsismálastofnun í gærmorgun. Ákveðið var að hann gæfi sig fram í Hegningarhúsinu á Skólavörðustíg, sem hann og gerði. Meira
1. september 2004 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Gazaáætlun kynnt

ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, birti í gær tímaáætlanir um brottflutninginn frá Gaza og sagði, að þær yrðu lagðar fyrir þingið snemma í nóvember. Sharon sagði á fundi með þingmönnum Likudflokksins, að 14. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Gildandi lög nógu öflug

Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að langmerkustu tíðindin í skýrslunni séu að nefnd ríkisstjórnarinnar leggi ekki til að sett verði lög um hringamyndun. Meira
1. september 2004 | Erlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Hamas lýsir yfir ábyrgð

HAMAS-samtökin, herská hreyfing Palestínumanna, segjast bera ábyrgð á tveimur sprengjutilræðum sem urðu a.m.k. 16 manns að bana í Ísrael í gær. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 167 orð

Helstu tillögur nefndarinnar

Tvískipt eftirlit Lagt til að þau verkefni er lúta að eftirliti með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins verði ekki unnin í sömu stofnun og þau verkefni sem snúa sérstaklega að samkeppnismálum. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 501 orð

Helstu tillögur nefndarinnar

Nefndin gerir þónokkrar tillögur um lagabreytingar sem snerta stjórnarhætti fyrirtækja. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Hentar vel útrásarfyrirtækjum

"Ég hef ákveðnar efasemdir um hvort heppilegt sé að leggja bann við því að stjórnarformenn gegni öðrum störfum fyrir viðkomandi félög," segir Þórður Friðjónsson, framkvæmdastjóri Kauphallar Íslands. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Hert samkeppniseftirlit verði að lögum fyrir jól

VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra hyggst leggja fram til kynningar á næstu þremur til fjórum vikum frumvörp byggð á áliti nefndar um stefnumótun íslensks viðskiptalífs, sem gert var opinbert í gær. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 57 orð

Hljóðfærum fyrir hálfa milljón stolið

HLJÓÐFÆRUM að andvirði um hálf milljón króna var stolið úr æfingahúsnæði á Hverfisgötu, en lögreglu barst tilkynning um innbrot laust fyrir klukkan 19 í gærkvöldi. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 309 orð

Íbúðalánasjóður bundinn af eigin fjármögnunarkostnaði

ÚTLÁNAVEXTIR Íbúðalánasjóðs taka mið af fjármögnunarkostnaði sjóðsins á hverjum tíma og því getur sjóðurinn ekki lækkað vexti á eldri lánum, sem bera hærri vexti. Þannig eru t.d. húsnæðislán sem bera 6% vexti hjá sjóðnum fjármögnuð með 6% lánum, þ.e. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Í heildina tekið hófstillt og skynsamleg

HREINN Loftsson, stjórnarformaður Baugs, segir skýrslu nefndar viðskiptaráðherra í heildina tekið hófstillta og skynsamlega. Meira
1. september 2004 | Erlendar fréttir | 147 orð

Íslandsferð fyrir að kjósa

FRÉTTABLAÐIÐ City Pages í Minnesota í Bandaríkjunum stendur nú fyrir herferð þar sem ungt fólk getur unnið ferð til Íslands skrái það sig til að kjósa í forsetakosningunum í nóvember, að því er fram kemur á vefsíðu Star Tribune . Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Íslenskir hestar notaðir við lögreglustörf í Svíþjóð

SÆNSKA lögreglan notar íslensku hestana Sokka og Ófeig við veiðieftirlit á fjöllum Funäsdalsins í Svíþjóð í nokkra daga nú í haust og aftur í október. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 1080 orð | 1 mynd

Íslensk tunga tengir þjóðirnar

ÓSNORTIÐ eldfjallalandslag og íslensk tunga er það sem er sænsku konungshjónunum ofarlega í huga í aðdraganda komu þeirra til Íslands en þau verða hér í opinberri heimsókn dagana 7. til 9. september nk. Meira
1. september 2004 | Erlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Jórdaníumenn heita Frökkum stuðningi

ARABÍSKA sjónvarpsstöðin al-Arabiya fullyrti síðdegis í gær að tveir franskir fréttamenn, sem mannræningjar í Írak tóku í gíslingu, yrðu senn látnir lausir. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Kvörtuðu undan merkingum skömmu fyrir slys

MERKINGAR við skurð í Eskihlíð voru ófullnægjandi á mánudagskvöld, að mati Borgarvaktarinnar, en þá urðu nokkrar skemmdir á bifreið sem ekið var ofan í skurðinn. Um hálftíma fyrr höfðu íbúar kvartað undan merkingum við skurðinn. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 30 orð

LEIÐRÉTT

Missagt var í baksíðufrétt í Morgunblaðinu í gær að Ólafur Sigurjónsson væri skólameistari við Fjölbrautaskólann við Ármúla. Hið rétta er að Ólafur er aðstoðarskólameistari en Sölvi Sveinsson er skólameistari... Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Leikreglur séu skýrar og sanngjarnar

FRUMVÖRP sem byggjast á áliti nefndar um stefnumótun íslensks viðskiptaumhverfis verða væntanlega kynnt almenningi á næstu þremur til fjórum vikum. Í framhaldinu verða þau formlega lögð fram á Alþingi. Kom þetta m.a. Meira
1. september 2004 | Minn staður | 463 orð | 1 mynd

Lesið um Gilitrutt

Innri-Njarðvík | Lifandi lestur er heiti á þróunarverkefni sem leikskólinn Holt í Reykjanesbæ er að fara af stað með. Leikskólinn fékk styrk úr þróunarsjóði leikskóla til verkefnisins, auk þess sem foreldrafélag skólans styrkir það með bókagjöfum. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 185 orð

Lífkenni í vegabréf kennivottorð borgara

BJÖRN BJARNASON dómsmálaráðherra hefur skipað starfshóp til að gera tillögur að innleiðingu lífkenna í íslensk vegabréf í samræmi við alþjóðlegar kröfur. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 254 orð

LSR kynnir vaxtalækkun í dag

STJÓRN Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR), stærsta lífeyrissjóðs landsins, mun koma saman í hádeginu í dag og taka ákvörðun um lækkun vaxta á lánum til sjóðfélaga. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð

LV sáttur við 65% veðhlutfall

ÞORGEIR Eyjólfsson, forstjóri Lífeyrissjóðs verslunarmanna (LV), segist telja að almennt séu lífeyrissjóðirnir sáttir við það veðhlutfall sem kveðið er á um í lögum, þ.e. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 253 orð

Lög um óháða stjórnarmenn óraunhæf

Í SKÝRSLU nefndar viðskiptaráðherra segir að æskilegt sé að meirihluti stjórnarmanna í hlutafélaginu sé óháður félaginu, en í því felst að þeir séu ekki stjórnarmenn eða starfsmenn þess, stórir hluthafar í félagi, ráðgjafar þess eða í viðskiptasambandi... Meira
1. september 2004 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Mannskæð sprengjuárás í Moskvu

AÐ minnsta kosti tíu manns létu lífið og fimmtíu særðust þegar sprengja sprakk fyrir utan neðanjarðarlestarstöð í Moskvu í gær. Yfirvöld í Rússlandi telja að kona hafi sprengt sig í loft upp. Meira
1. september 2004 | Minn staður | 105 orð

Markaður

Í tilefni af eins árs afmæli Listasmiðjunnar Keramiks og glergallerís í Garði verður afmælismarkaður í gamla frystihúsinu í Kothúsum næstkomandi laugardag, kl. 12 til 18. Meira
1. september 2004 | Miðopna | 826 orð | 1 mynd

Menningararfinum skilað vel til komandi kynslóða

Í HINU rúmlega hálfrar aldar gamla húsi við Suðurgötu verður endurbætt Þjóðminjasafn opnað í dag á nýjan leik, eftir rúmlega sex ára lokun. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Menn verða að gæta hófs

SIGURÐUR Einarsson, stjórnarformaður KB banka, segir að sér virðist skýrsla nefndar viðskiptaráðherra við fyrstu sýn hlutlaus enda skyldu menn forðast að ana út í miklar breytingar á íslensku viðskiptaumhverfi að óathuguðu máli. Meira
1. september 2004 | Erlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Michael Moore stal senunni

KVIKMYNDAGERÐARMAÐURINN Michael Moore stal senunni eitt stundarkorn í Madison Square Garden-íþróttahöllinni á mánudagskvöld en hann gekk í salinn um klukkan 21, skömmu áður en öldungadeildarþingmaðurinn John McCain flutti ávarp sitt. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð

Mikil velta á kredit- og debetkortum

KREDITKORTAVELTA heimila var 2,6% meiri fyrstu sjö mánuði ársins en á sama tíma á síðasta ári. Aukning síðustu tólf mánuði er 4,1% borið saman við tólf mánuðina næstu á undan. Meira
1. september 2004 | Erlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Myrtu 12 gísla í Írak

NEPALSKA þjóðin var slegin miklum óhug í gær þegar mannræningjar í Írak sögðust hafa líflátið tólf nepalska verkamenn sem þeir höfðu tekið í gíslingu. Meira
1. september 2004 | Minn staður | 141 orð | 1 mynd

Norðurorka kynnir listamenn

Norðurorka hefur tekið upp á þeirri nýbreytni að leigja listaverk, hengja þau upp á veggjum í húsakynnum fyrirtækisins og bjóða gestum og gangandi að skoða. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 838 orð | 1 mynd

Ný ásýnd á mbl.is

Vefur Morgunblaðsins, mbl.is, verður opnaður í dag með nýju sniði sem færa á notendum meiri upplýsingar og möguleika en áður, og með aðgengilegri hætti. Vefurinn hefur verið forritaður algerlega upp á nýtt og er nú hraðvirkari og liðlegri í notkun. Meira
1. september 2004 | Minn staður | 134 orð | 1 mynd

Nýr Eggjaskúr á gömlum grunni

Eyrarbakki | Verið er að endurreisa Eggjaskúrinn svokallaða á Eyrarbakka. Þar verður eggja- og fuglasafn til sýnis ásamt öðrum náttúrugripum Byggðasafns Árnesinga. Þar verður einnig aðstaða til að kynna fuglafriðlandið. Meira
1. september 2004 | Minn staður | 99 orð | 1 mynd

Nýr veitingastaður á gömlum grunni

Grindavík | Sjómannastofan Vör er liðin undir lok og Veitingahúsið Brim er komið í þess stað. Jóhanna Jóhannesdóttir og Þórarinn Sigvaldason hafa tekið við staðnum. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Of snemmt að fullyrða um áhrifin

ARI Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir margt jákvætt við skýrslu viðskiptaráðherra og sumt í samræmi við það sem samtökin hafi talað fyrir á undanförnum árum, til dæmis að skipta upp Samkeppnisstofnun sem gefi stofnuninni færi á að... Meira
1. september 2004 | Minn staður | 99 orð

Ólympíusmokkar

Ólympíunefndin mun hafa keypt 130 þúsund smokka og dreift frítt fyrir Ólympíuleikana. Guðmundi G. Halldórssyni, hagyrðingi á Húsavík, varð þá svo að orði: Ljóma slær á liðið okkar löngum sem að allt snýst kringum. Hundrað og þrjátíu þúsund smokkar. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 130 orð

"Heppni að ég var ekki á stæðinu"

"ÉG VAR að koma aftur í vinnuna eftir matartíma og þá blasti flugvélarflak við mér á bílastæðinu og mikil ringulreið," sagði Margrét Margrétardóttir, sem búsett er á Azor-eyjum, en henni brá heldur betur í gærkvöldi er lítil flugvél hafði... Meira
1. september 2004 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

"Ósvífnar lygar"

SLOBODAN Milosevic, fyrrverandi forseti Júgóslavíu, hóf í gær varnarræðu sína fyrir stríðsglæpadómstóli Sameinuðu þjóðanna í Haag en hann er sakaður um þjóðarmorð, stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyni. Meira
1. september 2004 | Minn staður | 128 orð | 1 mynd

Rannsaka jarðsjóinn

Grindavík | Bláa lónið hf. og Prokaria ehf. hafa gert með sér nýjan samning um frekari rannsóknir á lífríki jarðsjávarins í Bláa lóninu. Grímur Sæmundsen, framkvæmdastjóri Bláa lónsins, og Jakob K. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 123 orð

Rökstuðningur fyrir 9. september

ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra segir að ráðuneytið muni afhenda Helgu Jónsdóttur borgarritara rökstuðning fyrir skipan ráðuneytisstjóra fyrir 9. september. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 69 orð

Sala á fuglakjöti jókst um 35%

SALA á kjöti hefur aukist um 4,9% á síðastliðnum tveimur árum þó þannig að á sl. ári var samdráttur um 1,7% en 6,8% aukning á árinu þar á undan. Á þessu tímabili hefur sala á fuglakjöti aukist um 35,1% en sala á svínakjöti hefur nánast staðið í stað. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 549 orð | 1 mynd

Samræmi sé í mælingum á afkomu og efnahag fyrirtækja

NEFND viðskiptaráðherra um stefnumótun íslensks viðskiptaumhverfis segir afar þýðingarmikið að samræmi sé í mælingum á afkomu og efnahag fyrirtækja. Kemur þetta m.a. Meira
1. september 2004 | Minn staður | 109 orð | 2 myndir

Seltirningum boðið á leikritið Saumastofuna

Seltjarnarnes | Í tilefni 30 ára kaupstaðarafmælis Seltjarnarnesbæjar var bæjarbúum boðið á uppsetningu Leiklistarfélags bæjarins á Saumastofunni eftir Kjartan Ragnarsson. Meira
1. september 2004 | Minn staður | 68 orð | 1 mynd

Skemmtu sér í vélsmiðjunni

Sandgerði | Dagskrá Sandgerðisdaga sem fram fóru um helgina raskaðist nokkuð vegna veðurs. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 1508 orð

Skerpa á eftirlit með samkeppnishömlum

BRJÓTI fyrirtæki gegn ákvæðum samkeppnislaga eða skapi aðstæður sem hafa skaðleg áhrif á samkeppni eiga samkeppnisyfirvöld að hafa heimild til að krefjast þess að fyrirtækið breyti skipulagi sínu. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 15 orð

Skýrslan í heild á vefnum

ÁLIT nefndar viðskiptaráðherra um íslenskt viðskiptaumhverfi má nálgast í heild sinni á vef iðnaðarráðuneytisins, idnadarraduneyti.is... Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Slöngubáturinn hafði losnað frá

TVEIMUR dögum áður en kanadíska skútan Silver fórst út af Faxaflóa í fyrradag hafði Zodiac-slöngubátur losnað frá skútunni og týnst, samkvæmt upplýsingum frá kanadísku strandgæslunni. Neyðarsendir var um borð í skútunni en ekkert heyrðist frá honum. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 104 orð

Starfandi stjórnarformenn í ýmsum fyrirtækjum

VERÐI tillögur meirihluta nefndarinnar um bann við svokölluðum starfandi stjórnarformönnum að veruleika og settar í lög snertir það að minnsta kosti sex stór íslensk fyrirtæki. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Svanhildur yfir á Stöð 2

SVANHILDUR Hólm Valsdóttir, sem er einn gestgjafa í Kastljósi Ríkissjónvarpsins, hefur verið ráðin yfir á Stöð 2. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hefur verið gengið frá ráðningu Svanhildar yfir á Stöð 2. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

SVFR með Norðurá til 2010

Samþykkt var á félagsfundi Veiðifélags Norðurár í fyrrakvöld að taka tilboði sem stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur hafði lagt á borð stjórnar nokkru áður og var svar SVFR við því að Veiðifélag Norðurár hafði boðað útboð árinnar nú í sumar. Meira
1. september 2004 | Minn staður | 135 orð

Sænsku konungshjónin í heimsókn

SÆNSKU konungshjónin og krónprinsessan koma til Akureyrar í næstu viku, fimmtudaginn 9. september. Þau verða í fylgd með forseta Íslands og fylgdarliði. Meira
1. september 2004 | Minn staður | 173 orð | 1 mynd

Umferðarskilti eyðilögð

UMFERÐARSKILTI sem sett voru upp í nágrenni Lundarskóla á dögunum hafa verið eyðilögð. Málningu var sprautað yfir skilti sem staðsett var við Skógarlund og skilti við Þingvallastræti neðan Hrísalundar var brotið. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 90 orð

Umhverfisvottun | Kajakleigan á Stokkseyri hefur...

Umhverfisvottun | Kajakleigan á Stokkseyri hefur fengið umhverfisvottun Beluga fyrir metnaðarfulla og vottunarhæfa umhverfisstefnu sem miðar að stöðugum úrbótum í umhverfismálum. Meira
1. september 2004 | Minn staður | 168 orð

Unnið að undirbúningi brugghúss

BRUGGHÚSIÐ í Skagafirði ehf. hefur í hyggju að hefja bruggun og sölu á bjór og annarri drykkjarvöru bæði fyrir íslenskan markað og til útflutnings. Er ætlunin að vinna malt úr skagfirsku byggi til bjórgerðar. Meira
1. september 2004 | Minn staður | 83 orð

Úr bæjarlífinu

Bændur til Nýja-Sjálands | Landssamband kúabænda er að skipuleggja kynnisferð til Nýja-Sjálands í vetur. Þegar hafa tuttugu bændur sýnt áhuga á að fara og stefnir í að þrjátíu manna hópur fari. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Varnargarðar í Klifandi skemmdust

MIKLIR vatnavextir voru á Suðurlandi í gær frá Markarfljóti austur að Kirkjubæjarklaustri og skemmdust varnargarðar í ánni Klifandi í Mýrdal. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Varpar ljósi á ýmislegt sem betur má fara

Geir H. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 153 orð

Vilja auka skilvirkni viðskiptalífsins

Í JANÚAR skipaði Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, nefnd um stefnumótun íslensks viðskiptaumhverfis sem meðal annars var ætlað að taka fyrir hvernig bregðast mætti við aukinni samþjöppun í viðskiptalífinu og með hvaða hætti þróa... Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 701 orð | 1 mynd

Vilja ekki starfandi stjórnarformenn

Í ÞEIM kafla skýrslu nefndar viðskiptaráðherra sem fjallar um stjórnir og stjórnendur fyrirtækja er meðal annars lagt til að stjórnarformanni hlutafélags verði ekki lengur heimilt að taka að sér önnur störf fyrir félagið en þau sem falla undir eðlileg... Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 622 orð

Vilja styrkja lagaumhverfi um yfirtökur

Í SKÝRSLU nefndar viðskiptaráðherra er fjallað sérstaklega um yfirtökur fyrirtækja og þær reglur sem um þær gilda. Meira
1. september 2004 | Innlendar fréttir | 660 orð | 1 mynd

Þróun í átt til keðjumyndunar

Í SKÝRSLU nefndar um íslenskt viðskiptaumhverfi er fjallað um þær breytingar sem orðið hafa á íslensku viðskiptalífi undanfarin ár og mestu skipta fyrir umfjöllunarefni skýrslunnar. Meira

Ritstjórnargreinar

1. september 2004 | Leiðarar | 352 orð

Auðlindagjald orðið að veruleika

Í dag verða söguleg tímamót í íslenzkum sjávarútvegi. Auðlindagjald verður að veruleika og kemur til greiðslu í fyrsta sinn. Í fyrstu er um að ræða lágt gjald en þegar fram líða stundir hækkar það nokkuð. Meira
1. september 2004 | Leiðarar | 459 orð

Endurreisn Þjóðminjasafns Íslands

Á þeim sex árum sem liðin eru frá því að safnhúsi Þjóðminjasafnsins á horni Suðurgötu og Hringbrautar var lokað má gera ráð fyrir að myndast hafi nokkuð stór hluti skólabarna í landinu sem hafa ekki hugmynd um það hvað þessi bygging stendur fyrir. Meira
1. september 2004 | Leiðarar | 495 orð

Gott, en ekki nóg

Tillögur nefndar Valgerðar Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, um breytingar á lögum og reglum um viðskiptalífið eru í öllum meginatriðum góðar og til mikilla bóta. Það hefur t.d. Meira
1. september 2004 | Staksteinar | 340 orð | 1 mynd

Hæstaréttardómarar að leita?

Í fyrrakvöld flutti Fréttastofa Stöðvar 2 frétt, sem getur ekki verið rétt. Þar sagði m.a. Meira

Menning

1. september 2004 | Myndlist | 434 orð | 1 mynd

Að skynja rýmið

Opið alla daga kl. 10-17. Sýningu lýkur 3. október. Meira
1. september 2004 | Menningarlíf | 464 orð

Bagdad/Þjóðminjasafnið

Stríðið í Írak - sem enn sér ekki fyrir endann á - virðist ætla að verða jafn umdeilt og Víetnamstríðið. Meira
1. september 2004 | Tónlist | 1050 orð | 1 mynd

Ekki talað um að dýrt sé að halda Proms

Í LUNDÚNUM er starfrækt ein elsta tónlistarhátíð í Evrópu; Proms-hátíðin, sem lengstum var kennd við hljómsveitarstjórann Henry Wood, en nú við Breska útvarpið, BBC , sem hefur alla þræði skipulags og listrænnar stjórnunar í hendi sér. Meira
1. september 2004 | Menningarlíf | 298 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Þýsk kona hefur höfðað mál á hendur bandaríska leikaranum Steven Seagal , en konan segir að leikarinn hafið valdið skemmdum á innanstokksmunum á sveitasetri sínu skammt frá Berlín. Meira
1. september 2004 | Menningarlíf | 144 orð | 1 mynd

Gísli fær góðar móttökur í Noregi

ÞEGAR eru farnir að birtast dómar í Noregi um hljómplötu Gísla Kristjánssonar, How About That , sem kemur senn út í Noregi og Bretlandi á vegum EMI-stórfyrirtækisins. Í Dagsavisen fær Gísli fullt hús, fimm af fimm mögulegum. Meira
1. september 2004 | Kvikmyndir | 242 orð | 1 mynd

Kaffibrúsakarlarnir hans Jarmusch og Kötur tvær

Leikstjóri: Jim Jarmusch. Leikarar: Roberto Benigni, Steven Wright, Joie Lee, Cinque Lee, Steve Buscemi, o.fl. Iggy Pop, Tom Waits, o.fl., 95 mín. Bandaríkin 2004. Meira
1. september 2004 | Menningarlíf | 407 orð | 1 mynd

Keppa í mynsturflugi

ÍSLENDINGAR eiga fulltrúa í mynsturflugi á Heimsmeistaramóti í fallhlífastökki, sem fram fer í Rijeka í Króatíu 18.-24. september næstkomandi í fyrsta skipti frá því árið 1991. Meira
1. september 2004 | Tónlist | 420 orð | 2 myndir

Mannakorn er ekta

Hljóðversplata með Mannakornum, sem skipuð er þeim Magnúsi Eiríkssyni sem leikur á gítara og syngur og Pálma Gunnarssyni sem leikur á bassa og syngur. Auk þeirra leika á plötunni Þórir Úlfarsson hljómborð, raddir og slagverk, Sigfús Óttarsson trommur og ásláttur, Magnús Einarsson mandólín og Ellen Kristjánsdóttir söngur. Lög og textar eftir Magnús Eiríksson Upptökumaður Aron Þór Arnarsson og upptökustjórn Mannakorn. Meira
1. september 2004 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Medúlla selst vel

SALA á nýjustu breiðskífu Bjarkar, sem nefnist Medúlla, fer vel af stað í Bretlandi, en breiðskífan var gefin út þar í landi í gær. Meira
1. september 2004 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

"Ég dansa ekki"

NÍUNDA árlega heimsmeistarakeppnin í luftgítar fer fram í Oulu í Finnlandi á fimmtudag og föstudag, en þar leiða saman hesta sína sigurvegarar úr undankeppnum fimmtán þjóða. Meira
1. september 2004 | Menningarlíf | 168 orð | 1 mynd

...samskiptum kynjanna

ÞÁTTURINN Ástir í boltanum eða Footballers' Wives er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Þar er á ferð myndaflokkur um skrautlegt líferni nokkurra eiginkvenna knattspyrnukappa hjá ensku úrvalsdeildarliði. Meira
1. september 2004 | Menningarlíf | 216 orð | 1 mynd

Spurlock fékk sér svið

LEIKSTJÓRINN og tilraunadýrið Morgan Spurlock, höfundur heimildamyndarinnar Super Size Me , bloggar um Íslandsheimsókn sína í nýlegri færslu á vefsíðu sinni. Meira
1. september 2004 | Bókmenntir | 431 orð | 1 mynd

Talar skýrt og tært til okkar

HUNDRAÐ ár eru liðin frá fæðingu Guðmundar Böðvarssonar skálds á Kirkjubóli í dag. Af því tilefni kemur út bókin Ljóðöld hjá Hörpuútgáfunni, sem er hundrað ljóða úrval úr verkum skáldsins, og verður henni dreift í bókaverslanir í dag. Meira
1. september 2004 | Menningarlíf | 146 orð | 1 mynd

The Rasmus og 50 Cent púaðir niður

EKKI VAR öllum þeim tónlistarmönnum sem fram komu á Reading-tónlistarhátíðinni jafn vel tekið á hátíðinni sem fram fór um helgina. Finnska hljómsveitin The Rasmus og bandaríski rapparinn 50 Cent neyddust til að yfirgefa sviðið vegna óláta áhorfenda. Meira
1. september 2004 | Menningarlíf | 176 orð | 1 mynd

Theron nýtt andlit Dior

SUÐUR-AFRÍSKA leikkonan Charlize Theron hefur verið valin nýtt andlit ilmvatnsins J'adore frá Christian Dior í auglýsingaherferð um allan heim, að því er tískuhúsið tilkynnti um helgina. Meira
1. september 2004 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Var örkin hans Nóa til?

BRESK heimildamynd um arkarsmiðinn Nóa og flóðið mikla sem færði allt á kaf. Meira
1. september 2004 | Menningarlíf | 150 orð | 2 myndir

Yfirburðir Bourne

"ÞETTA var þrumuhelgi hjá okkur. Meira
1. september 2004 | Kvikmyndir | 239 orð | 2 myndir

Þá er Billi allur

ÖRLÖG Billa brjálaða ráðast í annarri hefndaróperu Quentins Tarantinos sem kom út á myndbandi og mynddiski í síðustu viku, bæði á leigur og í verslanir. Kill Bill-myndirnar fengu rífandi góða dóma og gengu vel í bíó. Meira

Umræðan

1. september 2004 | Aðsent efni | 482 orð

Að gefnu tilefni - síðara bréf

Frá Margréti Jónsdóttur:: "HINN 18.8. var toppfrétt sumarsins í DV. Á forsíðu stóð: "Sigurður oddviti (Jónsson, Broddaneshreppi) vill rollur fremur en fatlaða í sveitina". Sem sagt; hann vill margar rollur frekar en margt fólk." Meira
1. september 2004 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Að loknum Ólympíuleikum

Ellert B. Schram fjallar um Ólympíuleikana: "Reglusemi, agi og glaðværð ríkti í hópnum." Meira
1. september 2004 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Breskur fiskur og Brussel

Andrés Pétursson skrifar um Evrópumál: "Þessar aðstæður skapa ekki skilyrði fyrir samhenta stefnumótun þar sem unnið er markvisst að úrlausn mála." Meira
1. september 2004 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Fjórða valdið

Jóhann Ásmundsson skrifar um valdastofnanir: "Þetta fjórða vald er þjóðin sjálf, lýðurinn, æðsta vald lýðræðisríkis." Meira
1. september 2004 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

Framsókn fórnar ráðherra

Björgvin Guðmundsson skrifar um stjórnmál: "Það skipti flokkinn engu þó fórna þyrfti einum ráðherra og tveimur ráðuneytum!" Meira
1. september 2004 | Aðsent efni | 827 orð | 1 mynd

Misskilningur á misskilningi

Jónas Bjarnason fjallar um Orkuveitu Reykjavíkur: "Með sama áframhaldi er eigið fé uppurið eftir nokkur ár..." Meira
1. september 2004 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Opið bréf til ráðherra jafnréttismála

Jón Björnsson skrifar um jafnræði: "Góð áform löggjafans um að bæta úr ranglæti sem konur verða fyrir við val í störf hafa getið af sér annars konar misrétti." Meira
1. september 2004 | Aðsent efni | 328 orð

Orð skulu standa!

Frá Vilhjálmi Jónssyni:: "Ofangreind öfugmælaþula var oft fyrirsögn skrifa í blöðum síðastliðinn vetur." Meira
1. september 2004 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Ríkisendurskoðun og læknisþjónusta

Árni Tómas Ragnarsson skrifar um heilbrigðiskerfið: "Í skýrslunni er reyndar viðurkennt að tölurnar vanti..." Meira
1. september 2004 | Aðsent efni | 395 orð | 1 mynd

Settu Akureyri í öndvegi hinn 18. september

Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar um íbúaþing: "Þarna gefst okkur kostur á að vinna með samfélagið með það að markmiði að styrkja innviði og bæta ytri aðstæður." Meira
1. september 2004 | Bréf til blaðsins | 252 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hvernig fólk gerir svona? ÉG átti leið út að Smábátabryggju við Súðavog sl. Meira
1. september 2004 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

Það geta ekki öll börn gengið í skólann

Sigurður Helgason skrifar um umferðarmál: "Að gefnu tilefni hefur verið hvatt til aðgerða í þessum efnum, þar á meðal af skólastjórnendum." Meira
1. september 2004 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Þessi áfengisauglýsing hefur ekki verið prófuð á börnum

Jóhannes Kári Kristinsson skrifar um áfengisauglýsingar: "Ekki er hægt að opna blað án þess að þar sé ólögleg áfengisauglýsing." Meira

Minningargreinar

1. september 2004 | Minningargreinar | 2250 orð | 1 mynd

JÓHANN BERGUR SVEINSSON

Jóhann Bergur Sveinsson fæddist í Vestmannaeyjum 19. september 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þriðjudaginn 24. ágúst síðastliðinn. Jóhann var sonur Sveins Jónassonar, f. 9. júlí 1902, d. 26. desember 1981 og Ragnhildar Jóhannsdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2004 | Minningargreinar | 721 orð | 1 mynd

JÓN JÓNSSON

Jón Jónsson fæddist á Brjánsstöðum á Skeiðum 22. september 1916. Hann lést á Líknardeild Landakotsspítala 23. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jón Sigurðsson bóndi á Brjánsstöðum, f. 1865, d. 1934 og Helga Þórðardóttir f. 1876, d. 1949. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2004 | Minningargreinar | 1512 orð | 1 mynd

THELMA GÍGJA KRISTJÁNSDÓTTIR

Thelma Gígja Kristjánsdóttir fæddist í Mosfellssveit 17. nóvember 1974. Hún lést á heimili sínu í Mosfellsbæ 20. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Una Hrönn Kristinsdóttir, f. 15. desember 1958 og Kristján Jón Jóhannsson, f. 12. desember 1956. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

1. september 2004 | Sjávarútvegur | 341 orð | 1 mynd

4,2% lægra verð fyrir fiskaflann

VERÐMÆTI fiskaflans á fyrstu fimm mánuðum ársins 2004 var um 30 milljarðar króna, af íslenskum skipum á öllum miðum. Meira
1. september 2004 | Sjávarútvegur | 237 orð

Indverjar nota íslenzku aðferðina

INDVERJAR eru nú að feta í fótspor Íslendinga við sameiningar sjávarútvegsfyrirtækja. Telja þeir að nauðsynlegt sé að fyrirtækin séu stærri og færri til að geta staðizt hina alþjóðlegu samkeppni. Meira

Viðskipti

1. september 2004 | Viðskiptafréttir | 296 orð | 1 mynd

Atorka gerir hluthöfum í Sæplasti yfirtökutilboð

FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ Atorka hf. jók hlut sinn í Sæplasti í gær úr rúmum 43% í rúm 50%. Við það myndaðist yfirtökuskylda á hendur Atorku. Atorka keypti í gær liðlega 9,8 milljónir hluta í Sæplasti, eða 6,9% af heildarhlutafé félagsins, á genginu 5,5. Meira
1. september 2004 | Viðskiptafréttir | 65 orð | 1 mynd

Aukinn hagnaður hjá ÍAV

HAGNAÐUR af rekstri Íslenskra aðalverktaka hf., ÍAV, á fyrstu sex mánuðum þessa árs, nam 214 milljónum króna eftir skatta. Á sama tímabili í fyrra var hagnaðurinn 80 milljónir. Rekstrartekjur samstæðu ÍAV á fyrri helmingi þessa árs námu 4. Meira
1. september 2004 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Baugur sagður hafa áhuga á Hobbs

BAUGUR Group hf. er sagður vera að íhuga kaup á bresku kvenfataverslanakeðjunni Hobbs, að því er kemur fram á fréttavef Bloomberg. Hefur Bloomberg þetta eftir ónefndum heimildarmanni hjá Baugi. Meira
1. september 2004 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Hækkanir á mörkuðum

ÚRVALSVÍSITALA aðallista Kauphallar Íslands hækkaði í gær um 0,22% og endaði í 3.390,24 stigum . Helstu vísitölur í Bandaríkjunum hækkuðu sömuleiðis. Mest hlutabréfaviðskipti í Kauphöll Íslands voru með bréf KB banka fyrir um 1. Meira
1. september 2004 | Viðskiptafréttir | 236 orð | 1 mynd

Lína.Net tapar 130 milljónum

TAP af rekstri fjarskiptafyrirtækisins Línu.Net á árinu 2003 nam um 128,9 milljónum króna. Þetta er minna tap en árið áður, en þá nam tapið 157 milljónum króna. Frá stofnun árið 1999 hefur Lína.Net samanlagt tapað 937 milljónum króna fyrir skatta. Meira
1. september 2004 | Viðskiptafréttir | 108 orð | 1 mynd

MP Fjárfestingarbanki hagnast um 420 milljónir

Hagnaður á rekstri MP Fjárfestingarbanka á fyrstu sex mánuðum ársins nam um 420 milljónum króna. Á sama tíma í fyrra nam hagnaðurinn tæpum sjötíu milljónum króna. Eigið fé MP Fjárfestingarbanka hinn 30. Meira
1. september 2004 | Viðskiptafréttir | 220 orð

Vaxtalækkanir ekki að skapi Seðlabanka

KB banki og Landsbanki fylgdu í gær í fótspor Íslandsbanka og tilkynntu lækkun á verðtryggðum útláns- og innlánsvöxtum sínum. Lækka verðtryggðir útlánsvextir Landsbankans um 0,45 prósentustig. Meira

Daglegt líf

1. september 2004 | Daglegt líf | 720 orð | 2 myndir

Glímt við sjálfan sig

Þeim fjölgar stöðugt hér á landi sem stunda golfíþróttina og eitt af því sem gerir þá íþrótt svo skemmtilega er að það er alltaf hægt að bæta sig, fínpússa tæknina og æfa sveifluna. Meira
1. september 2004 | Daglegt líf | 419 orð | 1 mynd

Smituðust af lungnabólgu

Slökkt hefur verið á vatnsúðurum í grænmetis- og ávaxtadeildum sumra matvöruverslana í Svíþjóð. Ástæðan er sú að talið er að baktería sem getur valdið lungnabólgu hafi borist með vatnsúðanum og hafa tvö dauðsföll verið rakin a.m.k. Meira

Fastir þættir

1. september 2004 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Hinn 4. september verður Ólafur Rögnvaldsson 50 ára. Í tilefni þessara tímamóta verða hann og eiginkona hans, Hildur Gunnarsdóttir , með opið hús í félagsheimilinu Klifi, Ólafsvík, föstudaginn 3. september kl. 20. Meira
1. september 2004 | Fastir þættir | 210 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Leikur að trompum. Meira
1. september 2004 | Viðhorf | 791 orð

Góðgæti í farangrinum

Hér segir af tveimur bókum; önnur fjallar um finnska sjálfsmorðssveit og er skrifuð af finnskum rithöfundi og hin er um kvenspæjara í Botsvana og er skrifuð af lagaprófessor í Edinborg. Meira
1. september 2004 | Dagbók | 435 orð | 1 mynd

Grillað fyrir kennara og nýnema

Áshildur Bragadóttir er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún er gift Björgvini Snæbjörnssyni arktiekt og eiga þau saman þrjár dætur. Hún hlaut BA-gráðu í stjórnmálafræði frá HÍ árið 1992 og MS-gráðu í stjórnun og stefnumótun frá viðskipta- og hagfræðideild HÍ 2004. Áshildur starfaði um tíma á starfsmannaskrifstofu fjármálaráðuneytisins og síðan sem ráðgjafi hjá Stígamótum í fjögur ár. Hún tók við starfi verkefnastjóra kynningarmála viðskipta- og hagfræðideildar HÍ í ágúst. Meira
1. september 2004 | Fastir þættir | 150 orð

Lokahnykkurinn á Kjóavöllum

Meistaramót Andvara verður haldið um helgina og eftir því sem næst verður komist mun það vera síðasta hestamót ársins. Að vanda verður mikið lagt í þetta mót, boðið upp á vegleg verðlaun og möguleiki að kaupa sér sæti í úrslitum gæðingakeppninnar. Meira
1. september 2004 | Dagbók | 72 orð

Orð dagsins: Ég kann að búa...

Orð dagsins: Ég kann að búa við lítinn kost, ég kann einnig að hafa allsnægtir. Ég er fullreyndur orðinn í öllum hlutum, að vera mettur og hungraður, að hafa allsnægtir og líða skort. (Fil. 4, 12.) Meira
1. september 2004 | Dagbók | 108 orð | 1 mynd

Ragnheiður syngur um Dís

Kvikmynd | Íslenska kvikmyndin Dís verður frumsýnd á föstudag en hún er byggð á samnefndri metsölubók eftir Birnu Önnu Björnsdóttur, Oddnýju Sturludóttur og Silju Hauksdóttur. Meira
1. september 2004 | Fastir þættir | 207 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Rc6 7. O-O Be7 8. c4 Rf6 9. Rc3 O-O 10. h3 dxc4 11. Bxc4 Ra5 12. Bd3 Be6 13. He1 Rc6 14. Bg5 h6 15. Bh4 Rd5 16. Bg3 Bd6 17. Bxd6 cxd6 18. Dd2 Rce7 19. He2 Hc8 20. Hae1 Dc7 21. Rxd5 Rxd5 22. Meira
1. september 2004 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

Slysagildra við Andalæk í Tungum

HÆTTULEGA slysagildru er að finna á fjölfarinni reiðleið í Andalæk í Biskupstungum þar sem ný brú var byggð yfir lækinn fyrir nokkrum árum. Meira
1. september 2004 | Fastir þættir | 1430 orð | 2 myndir

Spenna í kringum ráðningu nýs hrossaræktarráðunautar

Ljóst er að staða hrossaræktarráðunautar hjá Bændasamtökum Íslands mun senn losna við skipan Ágústs Sigurðssonar í stöðu rektors á Hvanneyri. Valdimar Kristinsson kannaði hverjir kæmu helst til greina í þessa valdamiklu og umdeildu stöðu. Meira
1. september 2004 | Fastir þættir | 300 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur nýlokið við flutninga milli hverfa og er himinsæll með þá ráðstöfun. Kominn upp úr kjallara í efri hæðir og farinn að sjá Esjuna á ný. Voru það góðir endurfundir. Meira

Íþróttir

1. september 2004 | Íþróttir | 339 orð | 1 mynd

* ANDRIUS Stelmokas , fyrrverandi línumaður...

* ANDRIUS Stelmokas , fyrrverandi línumaður KA , skoraði 10 mörk fyrir Göppingen í æfingaleik um liðna helgi en þá vann liðið neðrideildarliðið TV Bittenfeld , 41:27. Jaliesky Garcia skoraði fjögur mörk fyrir Göppingen . Meira
1. september 2004 | Íþróttir | 672 orð

Evrópukeppnin er markmiðið

ÞAÐ var varnarmaðurinn Reynir Leósson sem tryggði ÍA stigin þrjú í rimmu liðsins gegn Keflavík í gær á Akranesi. Í stöðunni 1:1, brá varnarmaðurinn sér í sóknina á lokakafla leiksins og skoraði sigurmarkið. Meira
1. september 2004 | Íþróttir | 657 orð | 1 mynd

FH öryggið uppmálað í efsta sætið

FÁTT, ef nokkuð, getur stöðvað sigurgöngu FH og í gærkvöldi fengu Grindvíkingar að finna til tevatnsins þegar Hafnfirðingar komu í heimsókn til að vinna sannfærandi 4:0 og hirða þannig þrjú stig sem duga til að taka aftur efsta sæti deildarinnar. Grindvíkingar voru ofurliði bornir og verða að gæta sín því falldraugurinn vofir yfir þeim, eins og reyndar helmingnum af liðunum í deildinni. Meira
1. september 2004 | Íþróttir | 141 orð

Fram 1:0 KR Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild...

Fram 1:0 KR Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 16. umferð Laugardalsvöllur Þriðjudaginn 31. ágúst 2004 Aðstæður: Suðaustan gjóla og blautur völlur. Meira
1. september 2004 | Íþróttir | 592 orð | 2 myndir

Fram sendi KR í fallbaráttuna

FRAMARAR lyftu sér upp úr fallsæti Landsbankadeildar karla með 1:0-sigri á erkifjendunum í KR á Laugardalsvelli í gærkvöld. Þeir eru þó langt í frá sloppnir við fall þar sem liðið er aðeins tveimur stigum fyrir ofan neðstu liðin, Víking og KA. KR-ingar eru aftur á móti að nálgast fallbaráttuna óðfluga og aðeins fjögur stig skilja að KR og liðin í fallsæti. Meira
1. september 2004 | Íþróttir | 203 orð

ÍA 2:1 Keflavík Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild...

ÍA 2:1 Keflavík Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild karla, 16. umferð Akranesvöllur Þriðjudaginn 31. ágúst 2004 Aðstæður: Sterkur vindur þvert á völlinn, þurr og góður völlur. Meira
1. september 2004 | Íþróttir | 9 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Bikarkeppni kvenna Vísa-bikarinn, undanúrslit: Hlíðarendi: Valur - KR 17.30 Vestmannaeyjar: ÍBV - Stjarnan 17. Meira
1. september 2004 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

James Beattie náði ekki að slá met Ledleys Kings

ÞAÐ tók James Beattie, framherja Southampton, aðeins tólf sekúndur að skora gegn Chelsea á útivelli um síðustu helgi í ensku úrvalsdeildinni en þrátt fyrir það kemst Beattie ekki í metbækurnar á Englandi fyrir afrekið. Reyndar vann Chelsea leikinn, 2:1. Meira
1. september 2004 | Íþróttir | 121 orð

KA-menn með Dana í sigtinu

BIKARMEISTARAR KA í handknattleik karla eru með örvhentan danskan leikmann undir smásjánni, Michael Blatt, til að fylla skarð Einars Loga Friðjónssonar sem fór í sumar til þýska 2. deildar liðsins Friesenheim. Meira
1. september 2004 | Íþróttir | 60 orð

Lykilmenn í leikbann

ÞAÐ var mikið að gera hjá aganefnd Knattspyrnusambands Íslands í gær enda lágu mörg mál fyrir. Valur Fannar Gíslason úr Fylki fær eins leiks bann líkt og Atli Sveinn Þórarinsson úr KA. Meira
1. september 2004 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Meistari vill þjálfa fótbolta

SIR Clive Woodward, þjálfari enska landsliðsins í ruðningi, mun á næstu dögum setjast niður með forsvarsmönnum enska landsliðsins vegna orðróms um að Woodward ætli sér að taka að sér starf hjá ensku úrvalsdeildarliði í knattspyrnu - og jafnvel enska... Meira
1. september 2004 | Íþróttir | 308 orð | 1 mynd

*MIGUEL Angel Angulo , miðjumaður Valencia...

*MIGUEL Angel Angulo , miðjumaður Valencia , hefur ákveðið að hætta við að ganga til liðs við Arsenal en fyrr í vikunni var talið nánast öruggt að Angulo yrði keyptur til Arsenal . Angulo er 27 ára gamall og hefur spilað fyrir Valencia síðan 1997. Meira
1. september 2004 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Ólafur Þórðarson: "Ætlum okkur að ná Evrópusæti"

"ÞAÐ var margt sem fór betur hjá okkur í síðari hálfleik en það sem við sýndum á köflum í fyrri hálfleik," sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari ÍA, eftir 2:1-sigur liðsins gegn Keflavík í gær. Meira
1. september 2004 | Íþróttir | 145 orð

"Veit ekki hvað gerðist"

Á meðan við náðum að halda boltanum niðri og spila þá gekk þetta vel hjá okkur en ég hef ekki hugmynd um hvað gerðist í síðari hálfleik," sagði Þórarinn Kristjánsson, leikmaður Keflavíkur, sem skoraði eina mark liðsins í 2:1-tapleik gegn ÍA í gær. Meira
1. september 2004 | Íþróttir | 117 orð

Rudi Völler til Roma

RUDI Völler, fyrrverandi landsliðsþjálfari Þjóðverja í knattspyrnu, er á leið til Ítalíu og mun taka við sem þjálfari Roma. Völler tekur við af Cesare Prandelli sem sagði af sér fyrir stuttu af persónulegum ástæðum. Meira
1. september 2004 | Íþróttir | 156 orð

Spennandi lokabarátta

ÞAÐ er ljóst að baráttan um Íslandsmeistaratitlinn í knattspyrnu karla verður spennandi á lokasprettinum - þegar tvær umferðir eru eftir. FH-ingar, sem gerðu góða ferð til Grindavíkur í gærkvöldi, þar sem þeir unnu 4:0 og lögðu markatölu sína, eru með pálmann í höndunum. Þeir eru með þriggja stiga forskot, 31 stig, á Eyjamenn og með 13 mörk í plús. ÍBV er með 28 stig og 14 mörk í plús. Fylkir, 26 stig, og ÍA, 25 stig, geta blandað sér í baráttuna. Meira
1. september 2004 | Íþróttir | 129 orð

Tveir nýliðar í landsliðshópi Eyjólfs

EYJÓLFUR Sverrisson, landsliðsþjálfari 21 árs landsliðs Íslands í knattspyrnu, hefur valið 18 manna landsliðshóp fyrir leikina við Búlgaríu og Ungverja. Meira
1. september 2004 | Íþróttir | 326 orð

Ungstirnið Rooney til Man. Utd.

MANCHESTER United gekk í gær frá kaupunum á ungstirninu Wayne Rooney frá Everton og er kaupverðið um 2,9 milljarðar króna. Sú upphæð hækkar upp í 3,4 milljarða eftir leikjafjölda og árangri Rooneys. Fari svo að Manchester United selji Rooney aftur mun Everton fá fjórðung þeirrar upphæðar. Gengið var frá kaupunum rétt áður en félagaskiptafresturinn rann út á miðnætti í gærkvöldi og gekkst Rooney undir læknisskoðun seinnipartinn í gær. Rooney skrifaði undir sex ára samning við Manchester United. Meira
1. september 2004 | Íþróttir | 130 orð

ÚRSLIT

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landssímadeild Fram - KR 1:0 Viðar Guðjónsson 53. Grindavík - FH 0:4 Jón Þorgrímur Stefánsson 4., Allan Borgvardt 20., 54., Tommy Nilsen 74. (vsp.) ÍA - Keflavík 2:1 Helgi Pétur Magnússon 60., Reynir Leósson 84. Meira

Bílablað

1. september 2004 | Bílablað | 238 orð | 2 myndir

Breskir hrífast af Discovery 3

LAND Rover Discovery II er sagður hafa bjargað Land Rover á sínum tíma. Nú hefur fyrirtækið braggast og kynnir á bílasýningunni í París í næsta mánuði þriðju kynslóð jeppans. Meira
1. september 2004 | Bílablað | 98 orð

DC selur hlut sinn í Hyundai

Fyrir skemmstu var greint frá því í fjölmiðlum að DaimlerChrysler ætlaði að selja 10,5% hlut sinn í Hyundai eftir að ljóst varð að upphaflegar áætlanir fyrirtækjanna um samstarf voru lagðar til hliðar. Meira
1. september 2004 | Bílablað | 494 orð | 1 mynd

Ef ekki Saga, þá Monk eða Tyner

Leó M. Jónsson er þekktur bílamaður og var um skeið ritstjóri tímaritsins Bíllinn og heldur nú úti vefsíðu um bíla- og tæknimál, leoemm.com. Færri vita að hann er mikill tónlistaráhugamaður og spilar þar að auki á píanó, mest jazz. Meira
1. september 2004 | Bílablað | 238 orð

Fara með Rósakransbænina á leiðinni

ÉG keyrði sjálfur fyrir nokkrum árum Citroën-bensínbíl frá Reykjavík til Akureyrar og aftur til baka á einni tankfyllingu. Hann eyddi aðeins fjórum lítrum á hundraðið. Ég gerði þetta meðal annars til þess að styrkja starfsemi kaþólsku kirkjunnar. Meira
1. september 2004 | Bílablað | 119 orð | 1 mynd

Fjórhjóladrifinn Golf

Nú er hægt að panta nýja Golfinn með tveimur gerðum dísilvéla, 105 hestafla og 140 hestafla, búinn 4MOTION fjórhjóladrifi og rafeindastýrðu Haldex-tengi. Síðar verður hægt að fá 4MOTION drif með 2ja lítra bensínvélinni með beinni innspýtingu. Meira
1. september 2004 | Bílablað | 782 orð | 2 myndir

Fjöðrunin stillt

EF það er eitthvað eitt á torfæruhjóli sem verður að halda vel við og stilla rétt, þá er það fjöðrunin. Meira
1. september 2004 | Bílablað | 153 orð

Guðmundur Íslandsmeistari í go-kart

ÞRIÐJA og síðasta umferð í Bílanaust-mótinu í go-kart fór fram um síðustu helgi en mótin hafa öll farið fram á Reis-brautinni í Reykjanesbæ. Í mótinu er annars vegar keppt til Íslandsmeistaratitils og hins vegar til Rotax-meistaratitils. Meira
1. september 2004 | Bílablað | 108 orð

Honda með nýtt ofurhjól í burðarliðnum

Sá orðrómur er í gangi innan mótorhjólageirans að Honda sé að hanna nýja V5 mótorhjólavél. Vélin mun vera 1.200 rúmsentímetrar og ætluð í sportferðahjól, svo þarna mun vera líklegur arftaki CBR1100 XX Blackbird-hjólsins. Meira
1. september 2004 | Bílablað | 86 orð | 1 mynd

Kia Picanto hlaðinn lofi

KIA Picanto hefur verið á markaði í um eitt ár í Evrópu og þeim tíma hefur hann trónað í efsta sæti í átta af níu samanburðarprófunum í nokkrum af stærstu bílatímaritum álfunnar. Meira
1. september 2004 | Bílablað | 89 orð | 1 mynd

Mazda í sjö sæta slaginn

MAZDA kynnir nýjan fjölnotabíl á bílasýningunni í París í næsta mánuði. Bíllinn kallast Mazda5 og er fimmti nýi bíllinn frá Mazda á síðustu árum. Á bílasýningunni í Genf sl. Meira
1. september 2004 | Bílablað | 151 orð | 1 mynd

Meira afl og minni eyðsla í Land Cruiser

TOYOTA hefur fínstillt D-4D-dísilvélina í Land Cruiser og sett í bílinn nýja fimm þrepa sjálfskiptingu og sex gíra handskiptingu. Árangurinn er sá að vélin skilar nú mun meira togi en áður. Vélin er fjögurra strokka og þrír lítrar að slagrými. Meira
1. september 2004 | Bílablað | 220 orð

Mikið tap hjá PAG

MIKIÐ tap er á rekstri Premier Automotive Group, PAG, lúxusbílaarmi Ford. Eina merkið innan armsins sem skilar hagnaði er Volvo en tap er á Aston Martin, Jaguar og Land Rover. Meira
1. september 2004 | Bílablað | 105 orð

Mitsubishi Grandis 2,4

Vél: 2,4 lítrar, fjórir strokkar, 16 ventla. Afl: 165 hestöfl við 2.000 snúninga á mínútu. Tog: 217 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. Lengd: 4.765 mm. Breidd: 1.795 mm. Hæð: 1.655 mm. Hjólhaf: 2.830 mm. Veghæð: 155 mm. Þyngd: 1.655 kg. Meira
1. september 2004 | Bílablað | 141 orð | 1 mynd

Modus fyrsti 5 stjörnu smábíllinn

Modus, nýr smábíll frá Renault sem kemur á markað í september í Evrópu, hefur hlotið 5 stjörnur af 5 mögulegum í árekstrarprófunum Euro NCAP. Meira
1. september 2004 | Bílablað | 257 orð | 2 myndir

Nýr Ferrari F430 í París

FERRARI hefur þróað nýjan bíl sem lítur út fyrir að vera sannkallaður gæðingur. Þetta er F430 sem leysir af hólmi 360 Modena og verður hann sýndur í fyrsta sinn á bílasýningunni í París í næsta mánuði. Meira
1. september 2004 | Bílablað | 202 orð | 2 myndir

Pathfinder og Murano fyrir Evrópu

NISSAN kynnir tvo nýja jeppa fyrir Evrópumarkað á bílasýningunni í París í næsta mánuði. Hvorugur þeirra kemur þó á markað fyrr en á næsta ári. Annar þessara bíla er Evrópugerðin af Murano. Murano hefur verið á markaði um nokkurt skeið í Bandaríkjunum. Meira
1. september 2004 | Bílablað | 114 orð

Porsche 911 Carrera

Vél: Sex strokkar, 3.596 rúmsentimetrar, 24 ventlar. Afl:325 hestöfl við 6.800 snúninga á mínútu. Tog: 370 Nm við 4.250 snúninga á mínútu. Gírskipting: Tiptronic S, fimm þrepa sjálfskipting með handskiptivali. Meira
1. september 2004 | Bílablað | 984 orð | 7 myndir

Porsche 911 - goðsögn sportbílanna

Nafnið Porsche vekur með mörgum ástríðublandna tilfinningu. Þegar viðskeytinu 911 er bætt við fer gæsahúð um þá hörðustu enda er þá átt við einn magnaðasta sportbíl sögunnar. Meira
1. september 2004 | Bílablað | 80 orð | 1 mynd

Ragnar Ingi Íslandsmeistari

LOKAUMFERÐIN í Íslandsmótinu í motocross fór fram í Vestmannaeyjum um síðustu helgi. Hlutskarpastur þar varð Micke Frisk á Suzuki og í öðru sæti varð Einar Sverrir Sigurðarson. Ragnar Ingi Stefánsson kom síðan í þriðja sæti. Meira
1. september 2004 | Bílablað | 246 orð | 1 mynd

Sala á Mitsubishi fer upp um 100%

Þegar sölutölur fyrir árið 2004 eru skoðaðar kemur margt forvitnilegt í ljós. Meðal annars má sjá að sala á Mitsubishi eykst um rúmlega 100% og hafa á árinu verið seldir meira en 200 fólksbílar umfram sölu ársins áður, eða alls um 400 bílar. Meira
1. september 2004 | Bílablað | 777 orð | 6 myndir

Sportlegur og bjartur Mitsubishi Grandis

Mikil endurnýjun hefur verið hjá Mitsubishi að undanförnu. Skemmst er að minnast Outlander-jepplingsins, sem var í sjöunda sæti yfir söluhæstu jeppa og jepplinga fyrstu sex mánuði þessa árs. Meira
1. september 2004 | Bílablað | 199 orð | 1 mynd

Ætla hringveginn á einum tanki

1. JÚLÍ á næsta ári taka gildi lög um olíugjald á dísilolíu og þar með verður þungaskattskerfið lagt niður. Meira

Úr verinu

1. september 2004 | Úr verinu | 385 orð | 1 mynd

Miðasala hefst í dag

Miðasala á tónleika New York-sveitarinnar Blonde Redhead hefst á midi.is og í 12 tónum við Skólavörðustíg í dag kl. 12 og er miðaverð 3.500 kr. Sveitin heldur tónleika í Austurbæ sunnudagskvöldið 19. september kl. 20. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.