Greinar laugardaginn 4. september 2004

Fréttir

4. september 2004 | Innlendar fréttir | 118 orð

Afsláttur námslána eftir búsetu

Í TILLÖGU að ályktun sem lögð hefur verið fyrir Fjórðungsþing Vestfjarða er lagt til að við endurgreiðslu námslána verði tekið tillit til hlutfalls háskólamenntaðra í hverjum landsfjórðungi þannig að þar sem hlutfallið er lakast verði afslátturinn... Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 79 orð

Alþjóðlegir Hálandaleikar á Akranesi

KEPPT verður í steinakasti, sleggjukasti með skafti, lóðkasti yfir rá og staurakasti á alþjóðlegu Hálandaleikunum sem fram fara á Akranesi í dag. Leikarnir hefjast kl. 14, við skógræktina. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 153 orð

Athugasemd frá fréttastjóra Stöðvar 2

BORIST hefur eftirfarandi athugasemd frá fréttastjóra Stöðvar 2: "Á blaðsíðu 2 í Morgunblaðinu í dag er haft eftir Hjördísi Hákonardóttur að ekki sé rétt sem komið hafi fram í fjölmiðlum að hún hafi höfðað skaðabótamál á hendur dómsmálaráðuneytinu. Meira
4. september 2004 | Erlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Áhlaup hersins óundirbúið

RÚSSNESKA öryggislögreglan sagði í gær að áhlaup sérsveitarmanna til að bjarga hundruðum gísla í skóla í bænum Beslan í rússneska sjálfstjórnarlýðveldinu Norður-Ossetíu hefði ekki verið undirbúið. Meira
4. september 2004 | Minn staður | 287 orð | 1 mynd

Ása sýnir í fyrsta skipti á heimaslóðum

Reykjanesbær | Menningardagskrá Ljósanætur hefur aldrei verið umfangsmeiri eða fjölbreyttari en í ár. Menningarfulltrúi bæjarins segir að um fimmtíu hljómsveitir komi fram og þrjátíu uppákomur séu tengdar myndlist þá fjóra daga sem hátíðin stendur yfir. Meira
4. september 2004 | Erlendar fréttir | 237 orð

Blóði drifin endalok gíslatöku í Rússlandi

"ÞAU eru á lífi, þau eru á lífi," hrópuðu rússneskir sérsveitamenn til örvæntingarfullra foreldra eftir að látið var til skarar skríða í gær gegn hryðjuverkamönnunum, sem í næstum þrjá daga höfðu haldið mörgum hundruðum manna, aðallega börnum,... Meira
4. september 2004 | Erlendar fréttir | 209 orð

Blóðugar árásir Tétsena

MENN úr röðum ýmissa uppreisnarhópa Tétsena hafa staðið fyrir mörgum tilræðum og mannránum í Rússlandi undanfarinn áratug. Stundum hefur orðið mikið mannfall. Júní 1996: Búdennovsk. Yfir 100 manns féllu þegar hermdarverkamenn réðust á sjúkrahús. Meira
4. september 2004 | Erlendar fréttir | 49 orð

Bush með gott forskot

GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, fengi 52% atkvæða ef nú væri kosið samkvæmt skoðanakönnun, sem birt var í gær. Kemur þetta fram í könnun tímaritsins Time en hún gaf John Kerry, frambjóðanda demókrata, 41% atkvæða. Meira
4. september 2004 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Börnunum forðað burt

Maður hleypur burt með barn skömmu eftir að rússneskir sérsveitamenn réðust til atlögu við hryðjuverkamennina. Meira
4. september 2004 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Clinton fer í hjartaaðgerð

BILL Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, var lagður inn á sjúkrahús í New York í gær þar sem gerð verður á honum svokölluð hjáveituaðgerð. Fullyrti New York Times , að Clinton hefði fengið hjartaáfall. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Eiga von á að fallið verði frá skipulagsáformum

BÆJARSTJÓRA Seltjarnarness var í gær afhentur listi með undirskriftum 924 íbúa á Seltjarnarnesi sem mótmæla tillögum að deiliskipulagi fyrir Hrólfskálamel og Suðurströnd. Þetta er um 27,5% íbúa á kjörskrá í síðustu bæjarstjórnarkosningum. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 49 orð

Fjögur ný mál gegn deCODE

FJÓRAR bandarískar lögfræðistofur höfðuðu í gær mál gegn deCODE Genetics í Bandaríkjunum. Eru hópmálsóknir gegn fyrirtækinu þá orðnar fimm talsins, allar áþekkar að gerð. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð

Flugsýning

Efnt er til viðamikillar flugsýningar í Reykjanesbæ í dag. Sýningin er einn af hápunktum menningar- og fjölskylduhátíðarinnar. Flugsýningin fer fram á hafnarbakkanum við Ægisgötu í Keflavík og stendur frá kl. 13 til 15 í dag. Meira
4. september 2004 | Erlendar fréttir | 181 orð

Fornar bækur brunnu í Weimar

ÓTTAST er að allt að 30 þúsund ómetanlegar bækur hafi orðið eldi að bráð eða skemmst mikið, þegar kviknaði í Anna-Amalia-bókasafninu í Weimar í austanverðu Þýskalandi í gær, þar sem margar bækur sem teljast til þjóðargersema eru geymdar. Meira
4. september 2004 | Minn staður | 267 orð | 1 mynd

Galdrar fram öflugt menningarlíf

Þorlákshöfn | Vonir standa til þess að hægt verði að opna minjasafn í Þorlákshöfn á næsta ári. Undirbúningur þess er eitt af verkefnum Barböru Helgu Guðnadóttur, bókmenntafræðings, sem tekið hefur til starfa sem menningarfulltrúi Sveitarfélagsins... Meira
4. september 2004 | Minn staður | 160 orð

Gáfu skólanum píanó

KVENFÉLAG Svalbarðsstrandar gaf Valsárskóla píanó nú fyrir skömmu eða þegar skólinn var settur. "Það vantaði píanó í skólann," sagði Guðrún Fjóla Helgadóttir formaður kvenfélagsins, en tæplega 30 konur eru í félaginu. Meira
4. september 2004 | Minn staður | 92 orð

Góð ávöxtun | Samkvæmt milliuppgjöri Lífeyrissjóðs...

Góð ávöxtun | Samkvæmt milliuppgjöri Lífeyrissjóðs Norðurlands fyrir tímabilið 1. janúar - 30. júní 2004 var nafnávöxtun á ársgrundvelli 24,7% og raunávöxtun 18,7%. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Handtekinn fyrir íkveikju í sex bílum í Hafnarfirði

LÖGREGLAN í Hafnarfirði handtók í gær 21 árs karlmann grunaðan um að hafa kveikt í sex bílum við Lækjargötu og Fögrukinn í Hafnarfirði í fyrrinótt. Maðurinn hefur áður komið við sögu lögreglunnar. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð

Héri Hérason í Borgarleikhúsinu

FYRSTA frumsýningin á stóra sviði Borgarleikhússins í vetur er verkið Héri Hérason eftir Coline Serrau. Guðjón Pedersen leikhússtjóri segir þau ætla að glíma við framhjáhald, ást, terrorisma og ýmsar klassískar spurningar á sviðinu þetta leikár. Meira
4. september 2004 | Erlendar fréttir | 914 orð | 1 mynd

Hét sigri í stríðinu gegn hryðjuverkum

Flokksþingi repúblikana lauk í New York á fimmtudagskvöld en þá samþykkti George W. Bush Bandaríkjaforseti að taka við útnefningu flokks síns sem frambjóðandi í forsetakosningunum í nóvember. Davíð Logi Sigurðsson hlýddi á ávarp forsetans í Madison Square Garden en þar var stríðið gegn hryðjuverkum efst á dagskrá. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Hundar og menn í afmælisveislu

HUNDARÆKTARFÉLAG Íslands fagnar 35 ára afmæli sínu í dag, laugardag, með hátíð fyrir hunda og menn í reiðhöll Sörla í Hafnarfirði kl. 10-17. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð

Húsfyllir í Stapa

Húsfyllir var á hagyrðingakvöldi í Stapa í fyrrakvöld. Um 300 manns fylgdust með hagyrðingunum fara á kostum undir stjórn Karls Ágústs Úlfssonar. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Lenti á öðrum hreyfli á Rifi

TVEGGJA hreyfla 19 sæta flugvél af gerðinni Twin Otter í eigu Flugfélags Íslands á leið frá Grænlandi lenti í hreyfilbilun í flugi í gær og varð að lenda á öðrum hreyflinum á Rifi um kl. 12.40. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 298 orð

Loftslagið hlýnar hraðar en áður var talið

NÝ rannsókn á vegum Norðurskautsráðsins sýnir að meðalhiti getur hækkað um 4-7 gráður á norðurhveli jarðar næstu hundrað árin. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Málsvörn og minningar frá blaðamannsferli

MATTHÍAS Johannessen sendir í haust frá sér bókina Málsvörn og minningar, en í bókinni lýsir hann skoðunum á mönnum og málefnum og rifjar upp atburði af löngum blaðamannsferli. Er bókin ekki síst viðbrögð við fjölmiðlaáreitinu. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Minningarmót um Guðmund Arnlaugsson

MINNINGARMÓT um Guðmund Arnlaugsson, fyrrverandi rektor Menntaskólans við Hamrahlíð og alþjóðlegan skákdómara, verður haldið á morgun, sunnudaginn 5. september klukkan 13, í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Meira
4. september 2004 | Minn staður | 115 orð | 1 mynd

Mótmæla skipulagi við Hlemm

Hlemmur | Sjálfsbjörg mótmælir því harðlega að aðgengi hreyfihamlaðra og annarra fatlaðra að Tryggingarstofnun ríkisins (TR) sé ýtt til hliðar við gerð nýs deiliskipulags fyrir Hlemmtorg. Meira
4. september 2004 | Minn staður | 152 orð | 1 mynd

Nýir endurvarpar

STÓR áfangi varð í fjarskiptamálum við Eyjafjörð í vikunni þegar settir voru upp tveir nýir endurvarpar. Annar endurvarpinn er á nafnlausum tindi nyrst á Svínárhnjúk sem er við austanverðan Eyjafjörð. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 186 orð

Ný lögreglustöð og fangageymsla

NÝ lögreglustöð á Kirkjubæjarklaustri var formlega tekin í notkun í fyrradag að viðstöddum Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra. Í stöðinni er fangageymsla. Við sama tækifæri var staðfest sameining almannavarnanefndanna í Vestur-Skaftafellssýslu. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Ný ævisaga um Héðin Valdimarsson

ÆVISAGA Héðins Valdimarssonar, forstjóra Olíuverzlunar Íslands og formanns Dagsbrúnar, eftir Matthías Viðar Sæmundsson kemur út í haust. Matthías Viðar lést í febrúar sl. Meira
4. september 2004 | Minn staður | 518 orð | 1 mynd

Óvenju stór kirkja grafin upp

KIRKJA var grafin upp í fornleifauppgreftri við verslunarstaðinn Gása nú í sumar, sem og einnig garðurinn umhverfis hana. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

PÉTUR W. KRISTJÁNSSON

PÉTUR Wigelund Kristjánsson tónlistarmaður lést á hjartadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í gær eftir stutta sjúkdómslegu, 52 ára að aldri. Pétur var í hópi þekktustu popptónlistarmanna Íslands síðustu áratugina. Pétur fæddist í Reykjavík hinn 7. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Pússar silfrið á Gljúfrasteini

ÞAÐ var létt yfir Auði Laxness sem var önnum kafin við að pússa fjölskyldusilfrið í borðstofunni á Gljúfrasteini í gær. Þar var einnig hópur fólks að leggja lokahönd á opnun safnsins um Halldór Laxness á Gljúfrasteini í Mosfellsdal. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 715 orð | 1 mynd

"Ekki stendur á Framsókn að selja"

Þannig hljóðar fyrirsögn á forsíðu Fréttablaðsins 29. ágúst og það sem ekki stendur á Framsókn að selja er Síminn, áður Landssíminn. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 235 orð

"Menn halda spilunum þétt að sér"

GRUNNSKÓLAKENNARAR afhentu Launanefnd sveitarfélaganna í gær formlega tilkynningu um boðun verkfalls í grunnskólunum, sem á að koma til framvæmda 20. september n.k. Viðræður samningsaðila héldu áfram í gær hjá ríkissáttasemjara í Borgartúni. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 943 orð | 2 myndir

"Sú hugsun er varasöm að íslensk fyrirtæki megi ekki verða of stór"

BJÖRGÓLFUR Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbanka Íslands hf., varaði við hugmyndum um að reisa þurfi atvinnu- og viðskiptalífinu skorður, í ávarpi, sem hann flutti við upphaf þings Sambands ungra sjálfstæðismanna, SUS, á Selfossi í gærkvöld. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

"Þýðir væntanlega að fjölmiðlalög verða ekki sett"

SIGURÐUR G. Guðjónsson, útvarpsstjóri Íslenska útvarpsfélagsins, segist fagna samkeppni á markaðnum en kveðst jafnframt undrandi á að ríkisfyrirtæki sé að fjárfesta í einkareknum sjónvarpsstöðvum. Meira
4. september 2004 | Erlendar fréttir | 226 orð

Samkomulag um að Síminn kaupi 26,2% hlut í Skjá einum

SAMKOMULAG hefur náðst milli Símans og eigenda eignarhaldsfélagsins Fjörnis, sem á 26,2% hlut í Skjá einum, um kaup Símans á félaginu. Fjörnir á jafnframt félagið Íslenzkt sjónvarp, sem á útsendingarréttinn á ensku knattspyrnunni hér á landi. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Sauðfé

Mývatnssveit | Fallegt forystufé er augnayndi en slíkir gripir eru nú ekki á hverju strái. Vetrarbeit þar sem þess var áður einna mest þörf er nú víðast hvar löngu af lögð. Meira
4. september 2004 | Minn staður | 250 orð | 1 mynd

Segir staðsetningu ráða miklu um bensínverð

Reykjavík | Verðlagning á bensínstöðvum ræðst af stórum hluta af staðsetningu þeirra segir Sveinn Aðalsteinsson varafulltrúi F-listans í skipulags- og byggingarnefnd Reykjavíkurborgar. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Sex bátar uppi á bryggju

Sex bátar hafa verið hífðir upp á bryggjuna á Norðurgarði í Sandgerðishöfn þar sem verið er að gera við þá og mála. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 961 orð | 1 mynd

Síminn fær sjónvarpsefni, Skjár einn myndlykla

SÍMINN og eignarhaldsfélagið Fjörnir gerðu í fyrrakvöld samkomulag um kaup Símans á félaginu, sem á annars vegar félagið Íslenzkt sjónvarp, sem á útsendingarréttinn á ensku knattspyrnunni hér á landi, og hins vegar 26,2% hlut í Íslenzka... Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 712 orð | 1 mynd

Sóknardagar úr sögunni

Nýtt fiskveiðiár hófst um síðustu mánaðamót. Sú veigamikla breyting varð á stjórnkerfi fiskveiða um fiskveiðiáramótin að hið svokallaða sóknardagakerfi krókabáta var lagt af. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 751 orð | 1 mynd

Spennandi verkefni fyrir Reykjavík

Reykvíkingar geta verið stoltir af borginni sinni, höfuðborg Íslands. Reykjavík er falleg borg og í borgarbúum býr bæði vilji og kraftur til að takast á við ný viðfangsefni í þeim tilgangi að efla mannlíf og treysta byggðina í borginni. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 327 orð

Stefnt að liðlega 1,1 milljarðs lækkun lyfjaverðs

LYFJAVERÐ í heildsölu mun lækka um 763 milljónir króna á þessu ári og myndi lyfjaverð í smásölu lækka um 1.136 milljónir að því gefnu að smásöluálagning breytist ekki. Meira
4. september 2004 | Minn staður | 59 orð | 1 mynd

Sunddeildin endurvakin

Hveragerði | Áhugasamir foreldrar hafa endurvakið Sunddeild Hveragerðis. Sunddeildin var öflug á árum áður en starfið hefur að mestu legið niðri í mörg ár. Margir krakkar mættu á fyrstu æfinguna. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Sveitarfélögin munu hætta fjármögnun viðbótarlána

ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra sagði á Fjórðungsþingi Vestfirðinga í gær að við upptöku 90% lána hjá Íbúðalánasjóði væri gert ráð fyrir að sveitarfélögin hættu fjármögnun viðbótarlána. Meira
4. september 2004 | Erlendar fréttir | 429 orð | 3 myndir

Særð börn flúðu skelfingu lostin úr skólanum

SÍRENUR sjúkrabíla vældu og særð og hálfnakin börn veinuðu af sársauka og hræðslu í örmum hermanna sem báru þau út úr skóla bæjarins Beslan í Norður-Ossetíu þegar umsátri um gíslatökumenn lauk þar með blóðsúthellingum og ringulreið í gær. Meira
4. september 2004 | Erlendar fréttir | 573 orð | 1 mynd

Tortryggnir öryggisverðir

"VILTU gjöra svo vel að fylgja okkur," heyrði ég rödd segja fyrir aftan mig. "Við viljum aðeins fá að tala við þig. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Tré ársins er 100 ára lerki

ELLEFU og hálfs metra hátt Evrópulerkitré, sem talið er vera um hundrað ára gamalt, hefur verið valið tré ársins af Skógræktarfélagi Íslands. Tréð stendur við svokallað Litla-Wathnehús á Seyðisfirði. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð

Tvær bílveltur við Þjórsárbrú

TVÆR bílveltur urðu með stuttu millibili rétt vestan Þjórsárbrúar í gær. Í bæði skiptin var um að ræða útlendinga sem misstu vald á bifreiðum sínum í lausamöl vegna vegaframkvæmda. Meira
4. september 2004 | Minn staður | 154 orð

Undirbúa gatnagerð í nýju hverfi

BÆJARRÁÐ Hveragerðis hefur ákveðið að hefja undirbúning gatnagerðar til að bæta úr lóðaskorti í bænum. Gert er ráð fyrir að alls muni 68 hús standa við þessar götur. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Undirbúa heimildamynd um leikfélag

Hólmavík | Unnið er að undirbúningi heimildarmyndar um leikfélag úti á landi. Aðstandendur verkefnisins heimsóttu Leikfélag Hólmavíkur en það er eitt þeirra félaga sem til greina kemur að vinna með að gerð myndarinnar. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 405 orð

Úr bæjarlífinu

Það styttist í opna íbúaþingið á Akureyri en það verður haldið í Íþróttahöllinni 18. september nk. Þar gefst bæjarbúum jafnt sem öðrum áhugasömum tækifæri til að hafa áhrif á verkefnið, Akureyri í öndvegi, á lifandi hátt með ýmsu fagfólki. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð

Veðurofsi raskar flugi

ICELANDAIR náði ekki að senda flugvél til Orlando í gær til að sækja um 170 farþega sem áttu pantað flug til Íslands og svo áfram til Evrópu. Óveðrið í Flórída varð til þess að flugvellinum þar var lokað og fluginu þar af leiðandi aflýst. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð

Verði skipt upp

SIGURÐUR G. Guðjónsson, útvarpsstjóri Íslenzka útvarpsfélagsins, sem rekur Stöð 2, Sýn og fleiri stöðvar, segir að samkeppnisyfirvöld hljóti að láta kaup Símans í Skjá einum til sín taka. Meira
4. september 2004 | Minn staður | 154 orð

Vilja flytja í Skútuvoginn

Vogahverfi | Húsasmiðjan-Blómaval hefur óskað eftir því við skipulags- og bygginganefnd Reykjavíkurborgar að reisa verslun fyrir starfsemi Blómavals á lóðinni Skútuvogi 14, þ.e. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð

Vilja stytta leiðina til Vestfjarða

Ítrekað er mikilvægi þess að stytta leiðir frá kjarnasvæðum til höfuðborgarinnar, í drögum að ályktum Fjórðungsþings Vestfirðinga sem haldið er á Ísafirði. Þinginu lýkur í dag. Meira
4. september 2004 | Minn staður | 273 orð

Vill minni mun á leikskólagjöldum

Reykjavík | Þorlákur Björnsson, formaður leikskólaráðs Reykjavíkurborgar, segist mundi vilja sjá minni mun á leikskólagjöldum eftir því hvort foreldrar eru í sambúð eða einstæðir, og segir hann starfshóp vinna að því að skoða gjaldskrármál borgarinnar í... Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Vill sjá fleiri konur í hreyfingunni

"MITT hlutverk með að heimsækja ýmis mismunandi lönd er [...] að staðfesta skuldbindingar okkar og forráðamanna ríkjanna. Það er mjög mikilvægt fyrir yfirmenn í samtökunum okkar að gera þetta reglulega," segir Bandaríkjamaðurinn Clement F. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Vöknuðu við hvelli og bresti

"VIÐ hjónin vöknuðum um fjögurleytið við hvelli og bresti frá gluggum hússins sem voru að springa," sagði Einar Sveinsson, íbúi við Lækjargötu 34. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 651 orð | 1 mynd

Þjóðmenningarátakið mikla

Í sumar kynnti Ragnheiður Traustadóttir fornleifafræðingur mér rannsóknir undir hennar stjórn á Hólum í Hjaltadal og við Kolkuós í Skagafirði. Meira
4. september 2004 | Minn staður | 346 orð | 1 mynd

Þungaumferð er bönnuð

FRAMKVÆMDUM við endurgerð Hafnargötu í Keflavík er lokið. Gatan er aðalverslunargatan í Reykjanesbæ. Fulltrúar Reykjanesbæjar og verktakanna klipptu á borða við Vatnsnestorg í fyrradag af því tilefni. Á torgið verður settur mikill gosbrunnur í vor. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Þykir flytja vandaðar fréttir og vel samdar

SIGRÍÐUR Margrét Guðmundsdóttir, fréttamaður á Ríkissjónvarpinu, hlaut á þriðjudag verðlaun úr Móðurmálssjóði og afhenti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra Sigríði verðlaunin í Þjóðmenningarhúsinu. Verðlaunafjárhæðin nemur 150. Meira
4. september 2004 | Innlendar fréttir | 316 orð

Æðsti dómstóll sé jafnt skipaður konum og körlum

FRAMKVÆMDASTJÓRN Kvenréttindafélags Íslands hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: "Það er grundvallaratriði að æðsti dómstóll þjóðarinnar sé jafnt skipaður konum og körlum. Meira

Ritstjórnargreinar

4. september 2004 | Leiðarar | 218 orð

blóðugar lyktir

Gíslatakan í bænum Beslan í Norður-Ossetíu í Rússlandi fékk í gær blóðugan endi. Hryðjuverkamenn réðust inn í skóla í bænum á miðvikudagsmorgun og virðist nú sem þeir hafi haft allt að 1.200 manns í gíslingu. Meira
4. september 2004 | Leiðarar | 634 orð

Bush biðlar til kjósenda

George W. Bush Bandaríkjaforseti flutti á fimmtudagskvöld útnefningarræðu sína á flokksþingi repúblikana í New York. Meira
4. september 2004 | Leiðarar | 281 orð | 2 myndir

Sjálfsögð hlutdrægni

Endalaust karp um hlutdrægni þáttastjórnenda getur verið eftirlæti samsærisfíkla, en öðrum sérdeilis þreytandi. Nú hyggst Skjár einn fara leið, sem ekki hefur verið reynd hér á landi, þótt fjölmörg dæmi sé að finna annars staðar. Meira

Menning

4. september 2004 | Tónlist | 261 orð

Bassabarýton á uppleið

Sönglög og aríur eftir Mozart, Jón Ásgeirsson, Victor Urbancic, Árna Thorsteibsson, Karl O. Runólfsson, Sigvalda Kaldalóns og Gounod. Jón Svavar Jósefsson bassabarýton; Agnes Löve píanó. Fimmtudaginn 2. september kl. 12.15. Meira
4. september 2004 | Kvikmyndir | 716 orð | 1 mynd

Dáldið eins og Dís

Leikstjórn: Silja Hauksdóttir. Handrit: Birna Anna Björnsdóttir, Oddný Sturludóttir og Silja Hauksdóttir. Aðalhlutverk: Álfrún Örnólfsdóttir, Ilmur Kristjánsdóttir, Árni Tryggvason, Ylfa Edelstein, Þórunn Erna Clausen og Gunnar Hansson. Meira
4. september 2004 | Kvikmyndir | 103 orð | 3 myndir

Fagra litla Diskó-Dís

Það var margt kunnuglegra andlita á sérstakri forsýningu sem haldin var á kvikmyndinni Dís á fimmtudag í Smárabíói. Meira
4. september 2004 | Menningarlíf | 112 orð | 1 mynd

Gegn öfgum og óhollustu

Í DAG hefur göngu sína nýr þáttur á útvarpsstöðinni Létt 96,7. Þátturinn fjallar um mat og hreyfingu og er í umsjón Ágústu Johnson framkvæmdastjóra og líkamsræktarfrömuðar og Iðunnar Geirsdóttur matvælafræðings. Meira
4. september 2004 | Menningarlíf | 137 orð

Í Borgarleikhúsinu í vetur

Nýjar uppfærslur: Geitin - eða hver er Sylvía? eftir Edward Albee Nýja sviðið - september. Leikstj: María Reyndal. Héri Hérason eftir Coline Serreau Stóra sviðið - október. Leikstj: Stefán Jónsson. Meira
4. september 2004 | Menningarlíf | 291 orð | 1 mynd

Kynnir nýja breiðskífu

Í KVÖLD spilar Dom & Roland, ein helsta kanóna trommu- og bassa/breikbíttónlistarinnar á Gauki á Stöng. Meira
4. september 2004 | Menningarlíf | 919 orð | 2 myndir

Leikhús má aldrei ná höfn

Vetrarstarf Borgarleikhússins hófst í gær með Nútímadanshátíð í Reykjavík. Guðjón Pedersen leikhússtjóri segir vetrardagskrá leikhússins mjög fjölbreytta og að verkefnavalið ráðist af mörgum þáttum. Meira
4. september 2004 | Menningarlíf | 300 orð

Ofurraunsæi sem springur út í súrrealisma

OPINN fundur verður haldinn á vegum Félags íslenskra leikara og Borgarleikhússins í forsal Borgarleikhússins klukkan 17.00 í dag. Meira
4. september 2004 | Menningarlíf | 577 orð | 1 mynd

Ort í grjót og gler

Það er þannig með verk sumra myndlistarmanna að maður gleymir þeim seint eftir að maður hefur séð þau. Meira
4. september 2004 | Menningarlíf | 270 orð | 2 myndir

Rottugengið snýr aftur

GEIR Ólafsson, yfirrottan á Íslandi, hefur hóað á ný í Rottugengið sitt og ætlar það að slá upp síglaðri söngskemmtun á Broadway í kvöld. Meira
4. september 2004 | Tónlist | 466 orð

Schumann með kúrekahatt

Verk eftir Schumann í flutningi Gruppo Atlantico ásamt Sigurlaugu Eðvaldsdóttur og Guðrúnu Þórarinsdóttur. Sunnudagur 19. ágúst. Meira
4. september 2004 | Menningarlíf | 158 orð | 1 mynd

Verðlaunahugmynd að Ormslistaverki

Í TILEFNI af héraðshátíðinni Ormsteiti á Fljótsdalshéraði efndu stjórnendur Ormsteitis og félagið Ormsskrínið til hugmyndasamkeppni meðal ungs fólks (18-30 ára) sem búsett er á Austurlandi um listaverk (skúlptúr) sem hefði Lagarfljótsorminn að... Meira
4. september 2004 | Menningarlíf | 695 orð | 3 myndir

Vinsælir þættir á dagskrá

DAGSKRÁRSTJÓRAR sjónvarpsstöðvanna eru um þessar mundir að slá smiðshöggið á dagskrá vetrarins. Meira
4. september 2004 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

...vöskum slökkviliðsmönnum

AÐAL bandaríska leikstjórans Ron Howard eru dramaskotnar kvikmyndir ( The Paper , Beautiful Mind , Apollo 13 , Ransom , Far and Away svo nokkrar séu nefndar) og Backdraft er stjörnum prýdd mynd af þeirri tegundinni, en með hlutverk fara m.a. Meira

Umræðan

4. september 2004 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Fjarri sanni

Guðmundur Hafsteinsson fjallar um tónlistarmenntun: "Lausleg könnun undirritaðs hefur leitt í ljós að prófin frá TR hafa notið fullrar virðingar við fjölmarga erlenda háskóla." Meira
4. september 2004 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Gangandi tímasprengjur?

Bergþór Grétar Böðvarsson skrifar um geðheilbrigðismál: "Við erum nefnilega ótrúlega megnug þegar við sjálf ákveðum að gera eitthvað í okkar málum." Meira
4. september 2004 | Aðsent efni | 176 orð

Hæstaréttartjónstakmörkun

Einn umsækjenda um dómarastarf í Hæstarétti hefur boðað málshöfðun á hendur ríkinu vegna þess að hann var ekki skipaður dómari við réttinn á síðasta ári. Meira
4. september 2004 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Til hamingju með nýja starfið, Ragnhildur!

Jónína Benediktsdóttir skrifar um jafnréttismál: "Þessi skemmdarverk Ingibjargar Sólrúnar og Fréttablaðsins á jafnréttisbaráttunni eru ekki ný af nálinni." Meira
4. september 2004 | Bréf til blaðsins | 193 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Landshornaflakkarar á Skjá 1 Landshornaflakkararnir Súsanna Svavarsdóttir og samstarfsfólk hafa glatt mig og frætt um landsbyggðina í sumar. Ég vonast til að þættirnir verði endurfluttir. Kærar þakkir. Guðlaug Karvelsdóttir. Meira
4. september 2004 | Aðsent efni | 654 orð | 10 myndir

Þá voru 17 nemendur í skólanum

ÞEGAR Keflvíkingar efna til "Ljósanætur", uppljóma Bergið, varpa birtu á fortíð og flóðlýsa samtíð er við hæfi að minnast liðinna daga og hyggja að fræðslumálum í fámennu samfélagi á löngu liðinni tíð. Mér rennur blóðið til skyldunnar. Meira

Minningargreinar

4. september 2004 | Minningargreinar | 1643 orð | 1 mynd

ARNBJÖRG KRISTJÁNSDÓTTIR

Arnbjörg Kristjánsdóttir fæddist í Laxárdal í Þistilfirði 21. september 1908. Hún lést á Dvalarheimilinu Nausti á Þórshöfn 25. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingiríður Árnadóttir f. 23. febrúar 1887, d. 29. júní 1971 og Kristján Þórarinsson f. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2004 | Minningargreinar | 20 orð

Arnheiður Guðfinnsdóttir

Elsku Heiða tanta, þú varst alltaf svo góð og skemmtileg. Nú ertu komin til Guðs. Lára Kristín og Andrea... Meira  Kaupa minningabók
4. september 2004 | Minningargreinar | 2563 orð | 1 mynd

ARNHEIÐUR GUÐFINNSDÓTTIR

Arnheiður Guðfinnsdóttir fæddist á Patreksfirði 31. janúar 1931. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítala Fossvogi 23. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðfinnur Einarsson, f. á Lambleiksstöðum á Mýrum A-Skaftafellssýslu 29.8. 1883, d. 30.7. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2004 | Minningargreinar | 1506 orð | 1 mynd

EINAR KRISTINN HELGASON

Einar Kristinn Helgason fæddist á Holtastíg 10 í Bolungarvík 27. janúar 1937. Hann lést laugardaginn 28. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Einars voru Anna Svandís Gísladóttir húsmóðir, f. 31.7. 1908, d. 26.7. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2004 | Minningargreinar | 688 orð | 1 mynd

HELGA KRISTBJÖRG HERMUNDARDÓTTIR

Helga Kristbjörg Hermundardóttir fæddist á Akureyri 6. júlí 1923. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsi Ísafjarðar aðfaranótt mánudagsins 23. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hermundur Jóhannesson trésmíðameistari, f. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2004 | Minningargreinar | 918 orð | 1 mynd

HELGI INGÓLFUR IBSEN

Helgi Ingólfur Ibsen fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 8. september 1928. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 28. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akraneskirkju 3. september. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2004 | Minningargreinar | 568 orð | 1 mynd

KJARTAN HALLDÓRSSON

Kjartan Halldórsson fæddist á Oddastöðum í Hnappadal 5. mars 1917. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. ágúst síðastliðinn og var jarðsunginn frá Borgarneskirkju 21. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2004 | Minningargreinar | 553 orð | 1 mynd

MAGNÚS EYDÓR SNÆFELLS ÞORSTEINSSON

Magnús Eydór Snæfells Þorsteinsson, sjómaður og bifreiðarstjóri, fæddist í Reykjavík 26. apríl 1932. Hann lést á Vífilsstöðum 17. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kópavogskirkju 23. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2004 | Minningargreinar | 1030 orð | 1 mynd

SARA SÍMONARDÓTTIR

Sara Símonardóttir fæddist á Siglufirði 30. ágúst 1923. Hún andaðist á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 27. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Pálína Sumarrós Pálsdóttir, f. 22.4. 1881, d. 19.10. 1952 og Símon Sveinsson, f. 12.8. 1884, d. 26.11. 1960. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2004 | Minningargreinar | 4802 orð | 1 mynd

SIF MAGNÚSDÓTTIR

Sif Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 30. ágúst 1986. Hún lést á Flateyri 25. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Gróa Guðmunda Haraldsdóttir húsfreyja á Flateyri, f. á Ísafirði 25. ágúst 1961, og Magnús Guðmann Magnússon tæknifræðingur á Akureyri,... Meira  Kaupa minningabók
4. september 2004 | Minningargreinar | 4373 orð | 1 mynd

SIGHVATUR FANNDAL TORFASON

Sighvatur Fanndal Torfason fæddist í Hvítadal í Saurbæ í Dalasýslu 25. október 1936. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Skagafjarðar á Sauðárkróki 25. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2004 | Minningargreinar | 606 orð | 1 mynd

SIGURLAUG FRIÐGEIRSDÓTTIR

Sigurlaug Friðgeirsdóttir fæddist á Grímsstöðum í Þistilfirði 16. ágúst 1926. Hún lést á Landakoti 7. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 18. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

4. september 2004 | Sjávarútvegur | 159 orð | 2 myndir

Hálf öld frá því hnúfubakur veiddist síðast

HÁLF öld er í dag liðin frá því að síðasti hnúfubakurinn var veiddur hér við land. Það var síðdegis laugardaginn fjórða september 1954 að Ingólfur Þórðarson á Hval 2 sá tvo hnúfubaka og náði öðrum þeirra. Meira
4. september 2004 | Sjávarútvegur | 322 orð

Þorskurinn gengur í Smuguna á ný

ÞORSKURINN er genginn í Smuguna í Barentshafi á ný. Um tuttugu togarar hafa verið að veiðum þar að undanförnu og fór aflinn mest í 35 tonn í hali, en dregið hefur undan síðustu daga og eru skipin að fá frekar lítið nú. Meira

Viðskipti

4. september 2004 | Viðskiptafréttir | 189 orð

27,8 milljarða viðskiptahalli

HALLI á viðskiptum við útlönd nam 27,8 milljörðum króna á fyrri helmingi ársins samanborið við ríflega 14,3 milljarða króna á sama tímabili í fyrra, samkvæmt bráðabirgðauppgjöri Seðlabanka Íslands. Meira
4. september 2004 | Viðskiptafréttir | 100 orð | 1 mynd

Fjöllin, áin mín keypti 250 milljónir í OK

FJÖLLIN, áin mín ehf. í eigu stjórnarformanns Opinna kerfa Group hf. Frosta Bergssonar , keypti tæpa 3,4 milljón hluti í félaginu í gær á genginu 26,516. Kaupverðið var því nálægt 250 milljónir króna. Meira
4. september 2004 | Viðskiptafréttir | 73 orð | 1 mynd

Gestur til Og Vodafone

GESTUR G. Gestsson, framkvæmdastjóri Margmiðlunar, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri hjá Og Vodafone. Meira
4. september 2004 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Icex stóð í stað

ÚRVALSVÍSITALAN stóð í stað í gær frá deginum áður. Mest hlutabréfaviðskipti voru með bréf Opinna kerfa hf. fyrir um 573 milljónir króna en alls skiptu hlutabréf að andvirði 2.100 milljónir króna um hendur í gær. Meira
4. september 2004 | Viðskiptafréttir | 640 orð | 1 mynd

"Óseðjandi peningagræðgi" Conrads Black

ALÞJÓÐLEGA útgáfufyrirtækið Hollinger International hefur afhent bandaríska fjármálaeftirlitinu skýrslu um niðurstöður rannsóknar á fjársvikamáli fyrrum forstjóra og stjórnarformanns fyrirtækisins, Conrads Black. Meira
4. september 2004 | Viðskiptafréttir | 146 orð

WestLB selur í Odeon

ÞÝSKI bankinn WestLB hefur selt 43,4% hlut sinn í bresku bíókeðjunni Odeon til Terra Firma Capital Partners, sem breski fjármálamaðurinn Guy Hands er í forsvari fyrir. Meira
4. september 2004 | Viðskiptafréttir | 100 orð

Ör vöxtur í greiðslukortaveltu

TÖLUR um greiðslukortaveltu fyrstu sjö mánuði ársins sýna öran vöxt en greiðslukortavelta í júlí var að raungildi 6,6% meiri en fyrir ári. Það er reyndar nokkru minni breyting en undanfarna 5 mánuði. Þetta kemur fram í nýjum Hagvísum Seðlabankans. Meira

Daglegt líf

4. september 2004 | Daglegt líf | 144 orð

Ávextir í sjampói gera ekki gagn

Þegar sjampó eða sturtusápa er auglýst er oft dregið fram að það innihaldi ávexti eða efni úr ávöxtum. Sjampóið á því að vera ríkt af vítamínum fyrir hárið en raunin er sú að prótein og vítamín í sjampói gera ekkert gagn fyrir hárið því það er dautt. Meira
4. september 2004 | Daglegt líf | 520 orð | 2 myndir

Clinton féll fyrir hreðkuskálum

"Ég er afskaplega ánægð með að Clinton skyldi velja hreðkuskálarnar mínar. Meira
4. september 2004 | Daglegt líf | 668 orð | 3 myndir

Fallið í stafi yfir listinni

Í Humlebæk norðan Kaupmannahafnar er listasafnið Louisiana sem mætir kröfum barna sem fullorðinna. Meira
4. september 2004 | Daglegt líf | 791 orð | 2 myndir

Föt, strákar og varalitir

Hin skoska Margaret Godfrey kom í nýju lopapeysunni sinni til fundar við Kristínu Heiðu Kristinsdóttur og rifjaði upp árið góða sem hún átti á Íslandi fyrir hálfri öld. Meira
4. september 2004 | Daglegt líf | 129 orð

Hefndin er sæt

Hefndin er í raun og veru sæt, að mati svissneska vísindamannsins Dominique de Quervain. Heilastöðin sem stjórnar ánægju er greinilega örvuð þegar maður hefnir sín á erkióvini. Á vefnum forskning. Meira
4. september 2004 | Daglegt líf | 57 orð

Louisiana í hnotskurn

*Louisiana - Museum for Moderne Kunst var stofnað sem sjálfseignarfélag árið 1958 af Knud W. Jensen. Safnið var reist í átta áföngum; 1958, 1966, 1971, 1982, 1991, 1994 og 1998. Safnið spannar samtals 11.500 fm og eru þar af 7.500 sýningarrými. Meira
4. september 2004 | Daglegt líf | 467 orð | 1 mynd

Munið að fylgja litlu börnunum í skólann

ÞESSA dagana eru mörg lítil börn að stíga sín fyrstu skref í skólastarfinu og jafnframt í umferðinni á leiðinni skólann sinn. Bent hefur verið á mikilvægi þess að börn á Íslandi hreyfi sig almennt meira og liður þar í er að þau gangi til og frá skóla. Meira
4. september 2004 | Daglegt líf | 194 orð

Vikulegir pistlar um heilsu

Góð heilsa er hverjum manni dýrmæt og margt er hægt að gera til að halda henni allt sitt líf. Við þurfum m.a. að huga að lífsvenjum okkar, s.s. Meira
4. september 2004 | Daglegt líf | 198 orð | 2 myndir

Þýskur hönnuður við Skólavörðustíg

Tískuverslunin ER, við hliðina á Mokka við Skólavörðustíg, er ein af litlum sérverslunum sem setja svip sinn á götuna. Meira

Fastir þættir

4. september 2004 | Dagbók | 27 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, 4. september, er fimmtug Sigríður Halldórsdóttir, prófessor við Háskólann á Akureyri, til heimilis að Steinahlíð 8a . Eiginmaður hennar er sr. Gunnlaugur... Meira
4. september 2004 | Dagbók | 57 orð | 1 mynd

95 ÁRA afmæli.

95 ÁRA afmæli. 6. september nk. verður 95 ára Sigurveig Guðmundsdóttir, kennari í Hafnarfirði og fyrrv. formaður Kvenréttindafélags Íslands. Í tilefni dagsins tekur Sigurveig á móti gestum sunnudaginn 5. september frá kl. 17-19 í Hafnarborg í... Meira
4. september 2004 | Fastir þættir | 1036 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridshátíð, sumarbrids Helgina 11.-12. sept. næstkomandi ætlar Sumarbrids 2004 að halda bridshátíð. Dagskráin Laugardagurinn 11. sept.: Monrad barómeter, opinn tvímenningur, hefst klukkan 11:00 og lýkur um kl 18:00. Skráningarfrestur til kl. 22:00... Meira
4. september 2004 | Fastir þættir | 83 orð

Eftirlíking fór á um 77 þúsund krónur

EFTIRLÍKINGAR af treyjum Ólympíumeistara Fálkanna í íshokkí frá 1920 fóru á almennan markað í Kanada í vikunni og hafa selst vel, einkum í Manitoba. Treyjurnar kosta yfirleitt um 120 til 130 kanadíska dollara eða um 6.600 - 7.150 krónur. Meira
4. september 2004 | Fastir þættir | 585 orð | 2 myndir

Fálkarnir í fyrirrúmi

Ísland hefur ekki enn unnið gull á Ólympíuleikum en Kanadamenn í Manitoba af íslenskum ættum gerðu það fyrir 84 árum. Steinþór Guðbjartsson sótti veislu sem haldin var í tilefni þess að landslið Kanada lék í eftirlíkingu af treyjum Fálkanna frá Ólympíuleikunum í Antwerpen í Belgíu 1920. Meira
4. september 2004 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

Flestir í Montreal

TÖLUVERT er um starfandi Íslendinga í Kanada en sennilega eru þeir hvergi fleiri en í Montreal. Meira
4. september 2004 | Dagbók | 140 orð

Forsala hafin

FORSALA miða á sögulega endurkomutónleika ísfirsku hljómsveitarinnar Grafíkur í Austurbæ fimmtudaginn 9. september er hafin. Miðar eru seldir á Hard Rock Café og á concert.is. Meira
4. september 2004 | Dagbók | 85 orð | 1 mynd

Grettir er umhyggjusamur köttur

Í TENGSLUM við frumsýningu á kvikmyndinni Gretti (Garfield) var haldin sérstök styrktarsýning fimmtudaginn 5. ágúst í Smárabíói fyrir Umhyggju - samtök langveikra barna á Íslandi. Meira
4. september 2004 | Dagbók | 30 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup | Í dag, 4.

Gullbrúðkaup | Í dag, 4. september, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Solveig Thorarensen, framhaldsskólakennari og Sturla Eiríksson, forstjóri . Þau fagna þessum tímamótum erlendis, en senda vinum og vandamönnum kærar... Meira
4. september 2004 | Fastir þættir | 1027 orð

Íslenskt mál

jonf@hi.is: "Í nútímamáli er notkun orðasambandsins leiðir skilur nokkuð á reiki. Það mun oftast vera notað ópersónulega, þ.e. leiðir (þf.) skilur , en alloft er það notað persónulega, þ.e.: leiðir skilja ." Meira
4. september 2004 | Dagbók | 67 orð | 1 mynd

Klarínettuhátíð

Námskeið | Klarínettuhátíð stendur nú yfir en gestur hátíðarinnar er að þessu sinni Eddy Vanoosthuyse frá Belgíu. Hann mun í dag kl. 15 tala um klarínettutónlist í Belgíu og kynna Leblanc-klarínetturnar. Dagskráin fer fram í nýja sal FÍH í Rauðagerði... Meira
4. september 2004 | Dagbók | 1728 orð | 1 mynd

(Lúk. 10.)

Guðspjall dagsins: Miskunnsami Samverjinn. Meira
4. september 2004 | Viðhorf | 886 orð

Meintur "gannislagur"

...að ákærða þætti hann ekki hafa brotið á konunni en væri þó nokkuð stoltur yfir að hafa tekist að beita hana fortölum til þess að fá hana til samræðis við sig. Meira
4. september 2004 | Dagbók | 44 orð

Orð dagsins: En Jesús hrópaði: "Sá...

Orð dagsins: En Jesús hrópaði: "Sá sem trúir á mig, trúir ekki á mig, heldur þann sem sendi mig." (Jh. 12, 44.) Meira
4. september 2004 | Dagbók | 37 orð

Röng dagsetning

RANGLEGA var hermt í dálkinum Staður og stund í Morgunblaðinu í gær að Guðbergur Bergsson flytti fyrirlestur um Kenjarnar eftir Goya í Hafnarhúsinu í dag. Hið rétta er, að fyrirlestur Guðbergs verður sunnudaginn 19. september klukkan... Meira
4. september 2004 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c4 c6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. Re5 Rbd7 7. Rxc4 Rb6 8. Re5 a5 9. g3 e6 10. Bg2 Bb4 11. O-O h6 12. f3 O-O 13. e4 Bh7 14. Be3 Rfd7 15. De2 Rxe5 16. dxe5 Rd7 17. Hfd1 De7 18. f4 Hfd8 19. Df2 f6 20. Ra2 fxe5 21. Rxb4 axb4 22. f5 Rf6... Meira
4. september 2004 | Dagbók | 460 orð | 1 mynd

Stefnir á þróun og útvíkkun

Pétur Jónasson fæddist í Reykjavík árið 1959. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1977 og einleikaraprófi á gítar frá Tónlistarskóla Garðabæjar sama ár. Þá tók hann burtfararpróf frá Estudio de Arte Guitarrístico í Mexíkóborg 1980 og hefur starfað á ýmsum sviðum íslensks tónlistarlífs síðan. Pétur er kvæntur Hrafnhildi Hagalín leikskáldi. Meira
4. september 2004 | Fastir þættir | 119 orð

Útvarp Ströndin á Netinu

,,ÉG hef fengið mjög góð viðbrögð og meðal annars frá Eiði Guðnasyni, sendiherra Íslands í Kína," segir Robert Asgeirsson í White Rock í Bresku-Kólumbíu í Kanada um útvarpsstöð sína, Ströndin Internet Radio, en í vikunni setti hann nýja dagskrá á... Meira
4. september 2004 | Fastir þættir | 56 orð

Vesturfaranámskeið ÞFÍ

Vesturfaranámskeið ÞFÍ verður haldið í Gerðubergi í Reykjavík 7. september til 26. október næstkomandi. Á námskeiðinu er áhersla lögð á landnám íslenskra vesturfara í Ameríku á Vesturfaratímabilinu. Meira
4. september 2004 | Dagbók | 1822 orð | 1 mynd

Vetrarstarf Laugarneskirkju NÚ taka öll hjól...

Vetrarstarf Laugarneskirkju NÚ taka öll hjól að snúast í Laugarneskirkju. Allt barnastarfið er komið á skrið, 12 spora starfið Vinir í bata verður kynnt á mánudagskvöldið 6.9. kl. 20:00 og er fólk eindregið hvatt til að mæta og kynna sér það merka starf. Meira
4. september 2004 | Fastir þættir | 290 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur kynnt sér það sem leikhúsin stóru munu bjóða upp á í vetur. Meira

Íþróttir

4. september 2004 | Íþróttir | 190 orð

Alex Ferguson og Scolari deila um Ronaldo

ALEX Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, og Luiz Felipe Scolari, þjálfari portúgalska landsliðsins í knattspyrnu, hafa á síðustu dögum deilt um hvort velja hefði átt táninginn Cristiano Ronaldo í landslið Portúgal fyrir leikina tvo sem... Meira
4. september 2004 | Íþróttir | 423 orð | 2 myndir

Birgir og Björgvin í baráttunni

SJÖTTA og síðasta stigamótið á Toyota-mótaröðinni í golfi verður haldið í dag og á morgun á Strandarvelli við Hellu, Icelandair-mótið. Þar ræðst hver verður stigameistari karla og kvenna en keppnin í karlaflokki er sérlega spennandi þar sem Björgvin Sigurbergsson, Keili, og Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, berjast um sigurinn og hefur Björgvin tæplega þrettán stiga forystu. Ragnhildur Sigurðardóttir hefur þegar tryggt sér stigameistaratitil kvenna. Meira
4. september 2004 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Björgvin ætlar ekki á úrtökumót á Englandi

"ÉG hef ekki verið að pútta nógu vel undanfarin tvö ár og tel því rétt að hvíla mig á úrtökumótinu fyrir evrópsku mótaröðina þetta árið," sagði kylfingurinn Björgvin Sigurbergsson í gær við Morgunblaðið en fimm íslenskir kylfingar leika á 1. stigi úrtökumótsins sem fram fer á þremur völlum á Englandi dagana 14.-17. september. Meira
4. september 2004 | Íþróttir | 119 orð

Byrjunarliðið gegn Búlgaríu

ÁSGEIR Sigurvinsson og Logi Ólafsson, landsliðsþjálfarar í knattspyrnu, tilkynna byrjunarlið sitt í leiknum gegn gegn Búlgaríu fyrir hádegi í dag. Meira
4. september 2004 | Íþróttir | 168 orð

Heiðar komst áfram í Västerås

HEIÐAR Davíð Bragason, kylfingur úr Kili í Mosfellsbæ, lék á einu höggi undir pari í gær á atvinnumannamóti á Västerås-velli í Svíþjóð. Heiðar Davíð lék tvo fyrstu hringina samtals á pari en hann lék á einu yfir pari, 73, á fyrsta degi. Meira
4. september 2004 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd

Isinbayeva með heimsmet

JELENA Isinbayeva frá Rússlandi, ólympíumeistari í stangarstökki kvenna, heldur ótrauð áfram að bæta eigið heimsmet. Í gær bætti hún metið um einn sentímetra, stökk 4,92 metra á gullmóti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins í Brussel. Meira
4. september 2004 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd

Íslendingar léku sér að Búlgurum

ÍSLENSKA 21 árs landsliðið í knattspyrnu sigraði Búlgaríu, 3:1 á Víkingsvelli, í gær en þetta var fyrsti leikur Íslands í undankeppni EM. Eyjólfur Sverrisson tók við U21 liðinu eftir síðustu undankeppni og óhætt er að segja að liðið lofar góðu undir hans stjórn. Hannes Sigurðsson fór mikinn en hann skoraði öll mörk Íslands. Sigur liðsins var sá fyrsti sem U21 landslið karla landar í undankeppni EM síðan árið 2001. Meira
4. september 2004 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Jürgen Klinsmann veitir Oliver Kahn stuðning

JÜRGEN Klinsmann, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur kallað á Sebastian Dreisler, miðvallarleikmann Bayern München, í landsliðshóp sinn, sem mætir heimsmeisturum Brasilíu í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín í dag. Meira
4. september 2004 | Íþróttir | 121 orð

Leikur með Þrótti og þjálfar Fylki

BLAKDEILD Þróttar R. hefur gert samning við japanska leikmanninn Subaru Takenaka, að hann leiki með karlaliði Þróttar á komandi leiktíð, ásamt því að aðstoða við þjálfun hjá félaginu. Meira
4. september 2004 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

* MAGNÚS Magnússon hafnaði í 17...

* MAGNÚS Magnússon hafnaði í 17 sæti með 4540 stig á Evrópubikarkeppni einstaklinga í keilu í Tyrklandi. Sigfríður Sigurðardóttir varð í 23 sæti með 4229 stig í kvennaflokki. Meira
4. september 2004 | Íþróttir | 165 orð

Mikil spenna á toppi og botni

SÍÐASTA umferðin í 2. deildar keppni karla í knattspyrnu verður leikin á morgun. Mikil spenna er bæði á toppi og botni. Þrjú lið berjast um að fara upp í 1. deild og svo skemmtilega vill til að tvö af liðunum komu saman upp úr 3. deild sl. Meira
4. september 2004 | Íþróttir | 436 orð | 1 mynd

Reiknar með erfiðum leik gegn Íslandi

HRISTO Stoichkov, landsliðsþjálfari Búlgaríu, býst við erfiðum leik gegn Íslandi í dag en telur að búlgarska liðið eigi góða möguleika á sigri. Meira
4. september 2004 | Íþróttir | 322 orð | 1 mynd

* SÆNSKA landsliðið í knattspyrnu æfði...

* SÆNSKA landsliðið í knattspyrnu æfði í gær á Ta'Qali- vellinum á Möltu þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni heimsmeistaramótsins á miðvikudag. Liðin eru í 8. riðli líkt og Ísland , Búlgaría , Króatía og Ungverjaland . Meira
4. september 2004 | Íþróttir | 183 orð

Tvennt datt úr gullpottinum

EFTIR fimmta gullmót Alþjóða frjálsíþróttasambandsins í sex móta röð er ljóst að einnar milljónar dollara gullpotturinn getur aðeins skipst í tvennt þegar mótaröðinni lýkur í Berlín sunnudaginn 12. september. Meira
4. september 2004 | Íþróttir | 235 orð

um helgina

KNATTSPYRNA Laugardagur: Undankeppni HM Laugardalur: Ísland - Búlgaría 16 Sunnudagur: Efsta deild kvenna, Landsbankadeild: Hásteinsvöllur: ÍBV - Valur 14 Kaplakriki: FH - Fjölnir 14 KR-völlur: KR - Þór/KA/KS 14 Kópavogur: Breiðablik - Stjarnan 14 2. Meira
4. september 2004 | Íþróttir | 78 orð

úrslit

KNATTSPYRNA Ísland - Búlgaría 3:1 Víkin, Evrópukeppni 21 árs landsliðs, 8-riðill, föstudagur 3. sepember 2004. Mörk Íslands: Hannes Sigurðsson 41., 58., 85. Mark Búlgaríu: Vladislav Zlatinov 82. Meira
4. september 2004 | Íþróttir | 399 orð | 1 mynd

Verðum að nýta föstu leikatriðin

LANDSLIÐSMENNIRNIR Indriði Sigurðsson og Brynjar Björn Gunnarsson telja að Ísland verði að vera sigursælt á heimavelli í undankeppni HM ef það eigi að eiga möguleika á að komast á HM í Þýskalandi 2006. Ísland mætir Búlgaríu í dag á Laugardalsvelli í fyrsta leik þjóðanna í undankeppninni. Meira
4. september 2004 | Íþróttir | 101 orð

Við unnum leikinn á baráttunni

HANNES Sigurðsson var glaður í bragði í leikslok þegar Morgunblaðið ræddi við hann. "Þetta var mjög góður leikur hjá okkur og sigurinn var sanngjarn. Það er mikilvægt að byrja keppnina svona vel og þetta veitir okkur sjálftraust fyrir næstu leiki. Meira
4. september 2004 | Íþróttir | 277 orð

Viljinn skipti öllu

EYJÓLFUR Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðsins, var mjög hás þegar Morgunblaðið ræddi við hann eftir leikinn en hann sagðist hafa misst röddina um miðjan síðari hálfleik. Meira
4. september 2004 | Íþróttir | 392 orð | 1 mynd

Ætlum okkur sigur

GYLFI Einarsson og Árni Gautur Arason telja að íslenska landsliðið eigi ágætis möguleika á sigri gegn Búlgaríu í dag á Laugardalsvelli í undankeppni HM. Gylfi mun leika á miðjunni en hann skoraði sem kunnugt er í sigurleiknum gegn Ítalíu í síðasta mánuði. Árni Gautur stendur sem fyrr í marki Íslendinga. Meira

Barnablað

4. september 2004 | Barnablað | 44 orð | 1 mynd

Ekki er allt sem sýnist...

Það er ekki allt sem sýnist á myndunum hér fyrir ofan. Við fyrstu sýn virðast nefnilega litlu myndirnar allar vera nákvæmar eftirlíkingar af stóru myndinni en við nánari athugun kemur í ljós að þrjár af litlu myndunum eru það alls ekki. Meira
4. september 2004 | Barnablað | 9 orð | 1 mynd

Erla Steina Sverrisdóttir , tíu ára,...

Erla Steina Sverrisdóttir , tíu ára, teiknaði þessa sumarlegu... Meira
4. september 2004 | Barnablað | 76 orð | 1 mynd

Eru þær eins?

Myndirnar hér fyrir neðan virðast við fyrstu sýn vera tvær og tvær eins en það vantar þó tvö atriði á allar myndirnar til hægri. Getið þið fundið þessi atriði? Svar: Mynd 6 - Það vantar kýrauga og strik á skorsteininn. Meira
4. september 2004 | Barnablað | 124 orð | 1 mynd

Fullt af flottum Línumyndum

Fröken Sigurlína Rúllugardína Nýlendína Krúsímunda Efraímsdóttir Langsokkur sló heldur betur í gegn á síðasta ári en þá sáu yfir 32 þúsund konur, karlar og börn leikritið um Línu og félaga hennar í Borgarleikhúsinu. Meira
4. september 2004 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Grímur Garri Sverrisson , sem er...

Grímur Garri Sverrisson , sem er tveggja ára, teiknaði þessa mynd af Línu Langsokk í... Meira
4. september 2004 | Barnablað | 417 orð | 1 mynd

Hefurðu spáð í tungumál?

HÆFILEIKINN til að tala er einn af þeim eiginleikum mannsins sem greinir hann frá dýrum. Meira
4. september 2004 | Barnablað | 72 orð | 1 mynd

Heimskuhaus og Trúðshendur

Margir fullorðnir Kínverjar heita nöfnum sem hafa svolítið sérstaka merkingu eins og til dæmis "Klaufi", "Heimskuhaus" og "Trúðshendur". Meira
4. september 2004 | Barnablað | 13 orð | 2 myndir

Karen Lind Ingólfsdóttir , átta ára,...

Karen Lind Ingólfsdóttir , átta ára, teiknaði þessar myndir af Línu Langsokk í... Meira
4. september 2004 | Barnablað | 77 orð | 1 mynd

"Gaman að safna könglum"

Nafn: Ólöf Harpa Hólm . Aldur: Ég er að verða sex ára. Hvernig finnst þér í skólanum? Gaman. Mér finnst skemmtilegast í leir og tölvum og leikstofu. Svo finnst mér líka gaman að vera í skóginum að safna könglum. Hvað finnst þér skemmtilegast að læra? Meira
4. september 2004 | Barnablað | 593 orð | 1 mynd

"Gott að kunna að vera bæði hávær og blíður"

HAFIÐ þið tekið eftir því að þótt stelpur og strákar séu oft bestu vinir og geti leikið sér saman allan daginn þá hegða stelpur sér oft á ákveðinn hátt og strákar sér oft á allt annan hátt þegar þau eru saman í hóp eins og til dæmis í skólanum? Meira
4. september 2004 | Barnablað | 103 orð | 2 myndir

"Komdu í upp og niður-vélina"

Það er stundum sagt að orð séu gegnsæ ef merking þeirra er augljós (skín í gegnum þau). Það er líka sagt að kínverska sé mjög gegnsætt mál en til þess að sjá það þarf maður að sjálfsögðu að skilja kínversku. Meira
4. september 2004 | Barnablað | 73 orð | 1 mynd

"Mest gaman í stóru kubbunum"

Nafn : Hulda Þórunn Þóroddsdóttir . Aldur: Ég er sex ára gömul. Hvernig finnst þér í skólanum? Það er gaman. Mér finnst mest gaman að leika mér í stóru kubbunum. Svo er líka gaman að leira og að vera úti í kofunum og úti í skógi. Meira
4. september 2004 | Barnablað | 80 orð | 1 mynd

"Skemmtilegast að fljúga af kofanum"

Nafn: Árni Sæberg . Aldur: Sex. Hvernig finnst þér í skólanum? Gaman. Það er skemmtilegst að vera úti og fljúga af kofanum. Þá hoppa ég niður og lendi á fótunum. Svo er gaman að rústa öllu í kofunum sem stelpurnar eiga. Meira
4. september 2004 | Barnablað | 60 orð | 1 mynd

"Skemmtilegast að vera í tölvunum"

Nafn: Dagur Óttarsson . Aldur: Sex ára. Hvernig finnst þér í skólanum? Gaman. Mér finnst skemmtilegast að vera í tölvunum og úti í skógi eða í kofanum. Hvað finnst þér skemmtilegast að læra? Að lesa bækur. Ertu að lesa einhverja bók núna? Meira
4. september 2004 | Barnablað | 49 orð

Refsing Guðs?

Í GAMLA testamentinu er sú skýring gefin á því hversu mörg tungumál mennirnir tala að Guð hafi reiðst mönnunum þegar þeir reyndu að reisa turn til himins og að hann hafi refsað þeim fyrir þetta með því að rugla tungumál þeirra þannig að þeir skildu ekki... Meira
4. september 2004 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Strákurinn á myndinni ætlar að fara...

Strákurinn á myndinni ætlar að fara að tefla en vandinn er sá að það vantar fullt af reitum í taflborðið. Getið þið séð hvað það vantar marga reiti? Svar: 19... Meira
4. september 2004 | Barnablað | 10 orð | 1 mynd

Styrmir Steinn Sverrisson , sem er...

Styrmir Steinn Sverrisson , sem er fjögurra ára, teiknaði þessa... Meira
4. september 2004 | Barnablað | 328 orð | 2 myndir

Sumarfjörið er ekki búið!

Þó það sé komið rigning og rok og við verðum því sennilega að viðurkenna að sumarið sé farið að styttast er alls ekki þar með sagt að við þurfum að fela okkur inni í húsunum okkar og hætta að njóta þess að vera úti í náttúrunni (þar til snjórinn kemur). Meira
4. september 2004 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd

Tákn vikunnar

Táknin á myndinni þýða sól og rigning. Athugið að örvarnar á myndinni sýna hreyfingu. Þið getið síðan fundið fleiri tákn í orðabókinni Tákn með tali sem Námsgagnastofnun gaf... Meira
4. september 2004 | Barnablað | 10 orð | 1 mynd

Trúðar geta tjáð ótrúlegustu hluti með...

Trúðar geta tjáð ótrúlegustu hluti með látbragði. Teiknið sniðugan... Meira
4. september 2004 | Barnablað | 56 orð

Verðlaunahafar

Til hamingju krakkar þið hafið unnið teiknimyndina Looney Tunes - Back In Action: * Daníel GottskálkssonBólstaðarhlíð 37105 Reykjavík *Hera Sól HafsteinsdóttirHurðarbaki320 Reykholti *Pétur Rósberg ÞórissonÖxará641 Húsavík Vinningana má nálgast í... Meira
4. september 2004 | Barnablað | 75 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur

HÉR fáið þið einn laufléttan verðlaunaleik til að spreyta ykkur á en það sem þið þurfið að gera er að tengja saman sögupersónurnar hér að neðan og tungumálin sem töluð eru í heimalöndum þeirra. Klippið síðan getraunina út og sendið okkur fyrir 11. Meira

Lesbók

4. september 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1207 orð | 1 mynd

Bíótek og Austurbæjarbíó

Í Lesbók Morgunblaðsins þann 28. ágúst síðastliðinn skrifar Sæbjörn Valdimarsson stutta grein um skoðanir sínar á því hvaða starfsemi skuli fara fram í gamla Austurbæjarbíói. Meira
4. september 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2138 orð | 1 mynd

Bríet, Valdimar, Laufey og Héðinn

Matthías Viðar Sæmundsson dósent við íslenskuskor Háskóla Íslands féll frá fyrr á þessu ári í blóma lífsins - tæplega fimmtugur að aldri. Hann hafði unnið ötullega um nokkurra ára skeið að rannsóknum á ævi Héðins Valdimarssonar, forstjóra Olíuverzlunar Íslands og formanns Dagsbrúnar, og náði fyrir andlát sitt að ljúka fyrri hluta ævisögunnar. Matthías Viðar vann með ævisöguformið á frjóan hátt og beitti meðal annars aðferðum einsögunnar. Hér er birt brot úr fyrsta kafla. Meira
4. september 2004 | Menningarblað/Lesbók | 854 orð | 1 mynd

Brostu, Brian

Þetta ár hefur verið annasamt hjá Brian Wilson, fyrrum forsprakka Beach Boys og einum mesta snillingi sem popptónlistin hefur getið af sér. Hið "týnda" verk Smile var loksins flutt í heild sinni síðasta febrúar, ný hljóðversplata er komin í búðir og svo kemur Smile út á hljómplötu 28. september - um þrjátíu og sjö árum eftir að þessum "heilaga kaleik" var ýtt til hliðar, fyrir fullt og allt að því er virtist. Meira
4. september 2004 | Menningarblað/Lesbók | 656 orð | 1 mynd

Dódófuglinn snýr aftur

Síðasta fréttasyrpan í kvikmyndahúsi dó drottni sínum á miðvikudaginn og hefur nú farið sömu leið og lindarpenninn, loftskipið og dódófuglinn," sagði kvikmyndasagnfræðingurinn einhvern laugardaginn fyrir sjálfsagt fjórum áratugum eða svo. Meira
4. september 2004 | Menningarblað/Lesbók | 74 orð

Einsemd

Það lifir eitt tré á víðavangi sem vindurinn látlaust skekur, svo umkomulaust sinn eiginn fangi. Það ósjálfrátt samúð vekur. Þegar haustar og himinn er grár er hrjálegt tréð svo nakið, sér þá glitta í gullin tár sem garrinn hefur vakið. Meira
4. september 2004 | Menningarblað/Lesbók | 437 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Evrópa og evrópskir stjórnarhættir hljóta mjög svo loflega umfjöllun hjá Jeremy Rifkin í bók hans The European Dream: How Europe's Vision of the Future Is Quietly Eclipsing the American Dream , eða Evrópski draumurinn: Hvernig framtíðarsýn Evrópu skyggir... Meira
4. september 2004 | Menningarblað/Lesbók | 458 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Breski leikarinn Andy Serkis , fór á kostum í hlutverki Gollris í Hringadróttinssögu þótt hann hafi í raun aldrei birst í myndinni sjálfur. Meira
4. september 2004 | Menningarblað/Lesbók | 434 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Rapparinn Eminem gefur út sína fjórðu plötu 16. nóvember nk. Platan mun heita Encore . Meðfram upptökum á plötunni hefur Eminem gefið sér tíma til að sinna ýmsum hliðarverkefnum. Meira
4. september 2004 | Menningarblað/Lesbók | 527 orð

Fjölmiðlar eftir Árna Ibsen aibsen@internet.is

Æ, sjónvarp er víst óhjákvæmilegur hluti tilverunnar nú á tímum. Æ, er yfirleitt nokkuð við því að gera? Æ, hvað ég óska þess stundum ákaft og heitt að við værum laus við fyrirbærið! Þennan tímaþjóf! Æ, þetta firringartól! Þennan gleðispilli! Meira
4. september 2004 | Menningarblað/Lesbók | 805 orð | 1 mynd

Goðsögulegar hæðir

Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 12-17. Sýningu lýkur 24. október. Meira
4. september 2004 | Menningarblað/Lesbók | 715 orð | 1 mynd

Gömul klukka

Fjöldi listaverka og góðra muna er á Gljúfrasteini, heimili Halldórs og Auðar Laxness og dætra þeirra í hálfa öld. Meira
4. september 2004 | Menningarblað/Lesbók | 60 orð | 1 mynd

Haustbækurnar koma

Íslenskar skáldsögur verða mest áberandi í haustútgáfu ársins eins og undanfarin ár. Hér er sagt frá því helsta sem væntanlegt er frá bókaútgefendum á næstu vikum og mánuðum. Einnig eru birt brot úr fjórum bókum, Málsvörn og minningum eftir Matthías Johannessen, Bríet, Valdimar, Laufey og Héðinn eftir Matthías Viðar Sæmundsson, Fífli dagsins eftir Þorstein Guðmundsson og Samkvæmisleikjum eftir Braga Ólafsson. Meira
4. september 2004 | Menningarblað/Lesbók | 577 orð

Horfnir heimar og söfn

!Ætli mörgum kæmi ekki dálítið spánskt fyrir sjónir ef eitt af gullkornum bókaflóðsins þetta árið og jafnframt dæmigerð bók fyrir útgáfuna í heild sinni væri 400 síðna rit um horfna góðhesta? Meira
4. september 2004 | Menningarblað/Lesbók | 324 orð | 2 myndir

Íslenskar smásögur

Níu þjófalyklar eftir Hermann Stefánsson Í smásagnasafninu Níu þjófalyklum (Bjartur) glímir Hermann Stefánsson við sígildar spurningar um tengsl skáldskaparins við veruleikann, varpar skemmtilegu ljósi á samskipti kynjanna, auk þess að takast á við... Meira
4. september 2004 | Menningarblað/Lesbók | 501 orð | 1 mynd

Kannski klassík?

Eenginn, nema þá kannski hinir óendanlega kokhraustu Gallagher-bræður sjálfir, gat séð fyrir þá farsæld sem beið Oasis þegar þessi fimm manna bítilóða sveit frá Manchester gaf út sína fyrstu plötu í ágúst 1994. Meira
4. september 2004 | Menningarblað/Lesbók | 328 orð | 6 myndir

Ljóð

Í ljós eftir Hallgerði Gísladóttur Hallgerður Gísladóttir hefur lengi fengist við ljóðagerð þótt hún hafi ekki flíkað verkum sínum. Nú rýfur hún þögnina og sendir frá sér ljóðabókina Í ljós (Salka). Meira
4. september 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1148 orð | 1 mynd

Mamma, mamma

Í galleríi 101 við Hverfisgötu hrópar barn á móður sína. 16 peð standa saman og áhorfendur geta fengið skynvillu. Hér er rætt við Steingrím Eyfjörð myndlistarmann, höfund þessara verka. Meira
4. september 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1300 orð | 1 mynd

Málsvörn og minningar

Matthías Johannessen gerir upp við samtíð sína og rifjar upp atburði af löngum blaðamannsferli í bókinni Málsvörn og minningar (Vaka-Helgafell). Hér eru birt þrjú brot úr bókinni sem segja ýmislegt um innihald hennar. Meira
4. september 2004 | Menningarblað/Lesbók | 324 orð | 1 mynd

Mótorhjóladagbækur

Það eru fáar, kannski engar, kvikmyndir sem hægt er að líkja henni [Motorcycle Diaries] við. Meira
4. september 2004 | Menningarblað/Lesbók | 508 orð

Neðanmáls

I Undir Madison Square Garden, þar sem Repúblikanar héldu flokksþing sitt í vikunni, er stærsta lestarstöð New York borgar, Penn Station. Meira
4. september 2004 | Menningarblað/Lesbók | 473 orð | 1 mynd

Persónulegt skart

Sýningin er opin alla daga nema þriðjudaga frá kl. 11- 17. Henni lýkur 20. september nk. Meira
4. september 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2263 orð | 2 myndir

"Í holtinu fyrir ofan Laxnes er steinn"

Í dag verður Safn Halldórs Laxness opnað að Gljúfrasteini en á undanförnum misserum hefur verið unnið að endurbótum á húsi skáldsins. Í þessari grein er rifjað upp hvernig það kom til að Halldór byggði sér hús á Gljúfrasteini en í einni af elstu smásögum sínum segir hann frá því að Kristur vitraðist honum sjö ára við stein í holtinu fyrir ofan Laxnes. Meira
4. september 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2407 orð | 1 mynd

Sagan sem aldrei var sögð

Tímar í lífi þjóðar nefnist bók með þremur sögum eftir Indriða G. Þorsteinsson en hún kom út nýlega. Sögurnar eru Land og synir, Norðan við stríð og 79 af stöðinni en Indriði felldi þær sjálfur í einn bálk sem hann gaf ofangreindan titil. Hér er þessum sögum lýst sem óloknu ferli, sögu sem aldrei lýkur. Meira
4. september 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1691 orð | 20 myndir

Skáldsögur

Kleifarvatn eftir Arnald Indriðason Kleifarvatn (Vaka-Helgafell) er ný glæpasaga eftir Arnald Indriðason þar sem Erlendur, Sigurður Óli og Elínborg, sem lesendur þekkja úr fyrri bókum höfundar, eru í aðalhlutverki. Bókin kemur út 1. Meira
4. september 2004 | Menningarblað/Lesbók | 952 orð | 1 mynd

Snjöllin trúa ekki á huldufólk

Nýleg hreyfing náttúruhyggjusinna í Bandaríkjunum geldur fyrir yfirlætislegt nafn. Og hún ætti líklega erfitt uppdráttar á Íslandi, en þó af annarri ástæðu. Meira
4. september 2004 | Menningarblað/Lesbók | 268 orð

Úr Fífli dagsins

Ég var aldrei neinn aðdáandi. Hann var hluti af lífi mínu, eins og annarra hér á landi en ég var ekki hluti af honum, þekkti hann ekki neitt, hafði aldrei hitt hann og ól með mér sömu efasemdir um að hann væri til og margir aðrir. Meira
4. september 2004 | Menningarblað/Lesbók | 655 orð

Úr Samkvæmisleikjum

Aðfaranótt sunnudagsins Um leið og Friðbert sagði bless við síðustu afmælisgestina tók hann eftir að við blómsturpottinn fyrir framan dyrnar var skópar sem hann kannaðist ekki við að hafa séð áður. Meira
4. september 2004 | Menningarblað/Lesbók | 918 orð | 1 mynd

Þegar Che var Ernesto

Í Mótorhjólaminningunum, nýjustu mynd brasilíska kvikmyndagerðarmannsins Walters Salles, gefur að líta byltingarleiðtogan Che Guevara í öðru ljósi, sem ungan ómótaðan læknanema. Meira
4. september 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1184 orð | 8 myndir

Þýðingar

Englar og djöflar eftir Dan Brown Á liðnu ári skipaði Dan Brown sér í hóp vinsælustu spennusagnahöfunda veraldar með bókinni Da Vinci lykillinn . Meira
4. september 2004 | Menningarblað/Lesbók | 460 orð | 5 myndir

Ævisögur

Í lífsins melódí eftir Árna Johnsen Í lífsins melódí (Vaka-Helgafell) eftir Árna Johnsen inniheldur sögur og atburði frá blaðamanna- og þingmannsárum Árna. Meira

Annað

4. september 2004 | Aðsend grein á mbl.is | 2141 orð

Fjarri sanni

Guðmundur Hafsteinsson fjallar um tónlistarmenntun: "Það verður að teljast vægast sagt undarlegt háttalag að stofna formlega ríkiskostaðan og ríkisvottaðan háskóla til að lækka námskröfur, útrýma námsmöguleikum og skapa verri námsskilyrði en fyrir voru." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.