Greinar föstudaginn 10. september 2004

Fréttir

10. september 2004 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Al-Zawahiri sigurviss

AYMAN al-Zawahiri, næstráðandi Osama bin Ladens, leiðtoga al-Qaeda-hryðjuverkasamtakanna, fullyrðir að ósigur herja Bandaríkjamanna í Írak og Afganistan sé einungis tímaspursmál í nýju myndbandi sem arabíska sjónvarpsstöðin Al-Jazeera sýndi í gær. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Amerískir dagar hjá Bakarameistaranum

AMERÍSKIR dagar standa yfir hjá Bakarameistaranum í samvinnu við bandaríska sendiráðið og Icelandair. Þar gefst fólki kostur á að kynnast og fá ekta amerískt bakkelsi, s.s. kleinuhringi, beyglur, muffins, kökur, smákökur, súkkulaðibitakökur o.fl. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 413 orð | 2 myndir

Ánægjuefni ef Reykjavík uppfyllti skyldur sínar

STEINUNN Birna Ragnarsdóttir, píanóleikari og tónlistarkennari, segir það ánægjulegt ef efla eigi tónlistarlíf í grunnskólum borgarinnar. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 699 orð | 1 mynd

Bein fjárfesting verði leyfð

Stjórnarformaður Samherja telur eðlilegt að opna fyrir fjárfestingu erlendra aðila beint í íslenskum félögum í sjávarútvegi sem skráð eru á markaði en slíkt er ekki mögulegt í dag. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Besta byrjun Bjarkar

NÝJA plata Bjarkar Guðmundsdóttur, Medúlla, fór í 14. sæti bandaríska breiðskífulistans, sem birtur var í gær. Engin af fyrri plötum Bjarkar hefur stokkið svo hátt í fyrstu söluviku. Seldust 65.000 eintök af Medúllu í fyrstu vikunni í Bandaríkjunum. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 228 orð

Bíða færis í stormi

KAJAKRÆÐARARNIR fjórir sem róa suður með austurströnd Grænlands fyrir Blindrafélagið hafa verið í sjálfheldu vegna veðurs síðastliðna fjóra daga, skammt frá lokaáfangastað sínum við suðurodda Grænlands. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð

Blæbrigðamunur þýðinganna

Nýja þýðingin: 1. Mósebók Sköpunarsagan 1 Í upphafi skapaði Guð himin og jörð. 2 Jörðin var þá ómótuð auðn. Myrkur grúfði yfir frumdjúpinu[1] en andi Guðs sveif yfir vötnunum. 3 Þá sagði Guð: "Verði ljós!" Og það varð ljós. Meira
10. september 2004 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Brúðkaupsdýrð í Brúnei

ÍBURÐARMESTA brúðkaupsveisla í Asíu í rúman áratug var haldin í Brúnei í gær þegar krónprins soldánsdæmisins kvæntist sautján ára stúlku af alþýðuættum. Voru þau gefin saman í hásætissal, sem er á stærð við fótboltavöll, í 1. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Busar tolleraðir inn í MR

BUSAVÍGSLA fór fram í Menntaskólanum í Reykjavík í gær, en þar eru nýnemar tolleraðir af eldri nemum samkvæmt gamalli hefð í skólanum. Meira
10. september 2004 | Erlendar fréttir | 394 orð

Bush stóðst ekki kröfur

SAMKVÆMT minnisblöðum sem nýlega hafa komið í ljós var George W. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Eigendurnir læra að umgangast hundana

Fagridalur | Til að eignast góðan smalahund þarf oft að leggja á sig mikla vinnu og þolinmæði við þjálfun. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Eins og skrúfað frá

Grundarfjörður | "Það er eins og skrúfað hafi verið frá holuhöggunum," sagði einn golfarinn á Bárarvelli þegar Svandís Þorsteinsdóttir úr Stykkishólmi fór þar holu í höggi. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 289 orð

Engar breytingar á grundvallaratriðum úthlunarreglna

HAFLIÐI Pétur Gíslason, formaður Rannsóknasjóðs, segir engar breytingar hafa átt sér stað á grundvallaratriðum í úthlutunarreglum Rannsóknasjóðs. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 124 orð

Fagna markmiði Fjarðaáls

LANDSSAMBAND framsóknarkvenna (LFK) fagnar því markmiði Fjarðaáls-Alcoa að helmingur starfsmanna í Fjarðaáli á Reyðarfirði verði konur. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 313 orð

Fallist á rafskautaverksmiðju með skilyrðum

SKIPULAGSSTOFNUN hefur með úrskurði sínum um mat á umhverfisáhrifum fallist á 340 þúsund tonna rafskautaverksmiðju á Katanesi við Hvalfjörð en með nokkrum skilyrðum þó, m.a. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 537 orð | 4 myndir

Fengu betra veður á Norðurlandi

Það viðraði heldur betur á sænsku konungsfjölskylduna í heimsókn hennar norðan heiða í gær en gert hafði syðra. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Félagslynd gína

"Mætti bjóða ungfrúnni upp í dans?" gæti vegfarandinn virst vera að segja við gínuna sem stóð uppáklædd fyrir framan verslun á Klapparstígnum. Raunar væri líka hægt að ímynda sér að gínan væri þátttakandi í samræðum mannanna... Meira
10. september 2004 | Erlendar fréttir | 228 orð

Fé sett til höfuðs Pútín

TÉTSENSKIR uppreisnarmenn settu í gær 1.460 milljónir ísl. kr. til höfuðs Vladímír Pútín Rússlandsforseta. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 132 orð

Fimmfalt stærri en Villinganesvirkjun

SKATASTAÐAVIRKJUN innst í Skagafirði, skammt norðan Hofsjökuls, er einn þeirra kosta í vatnsaflsvirkjunum sem Orkustofnun hefur skoðað og unnið forathugun á. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 511 orð

Fjölmargar leiðir færar við dreifingu stafræns sjónvarps

Í TILEFNI af fréttaflutningi vegna úrskurðar úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála vill Póst- og fjarskiptastofnun koma því á framfæri að fjölmargar leiðir eru til að dreifa stafrænu sjónvarpsefni. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 75 orð

Fundur um stækkun Skaftafellsþjóðgarðs

RÍKISSTJÓRN Íslands samþykkti nýlega tillögu Sivjar Friðleifsdóttur umhverfisráðherra um að fyrsti áfangi í stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs verði stækkun þjóðgarðsins í Skaftafelli. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Fyrsti kennarahópurinn í Þjóðminjasafnið

KENNARAR og starfsfólk Ölduselsskóla slepptu fundarhöldunum á miðvikudag og nýttu starfsmannafundartíma sinn þess í stað til að kíkja í heimsókn á Þjóðminjasafnið. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 158 orð

Gagnlegar viðræður

"VIÐ áttum gagnlegar viðræður og skiptumst á skoðunum en það er engin lausn í sjónmáli," sagði Finnbogi Sigurðsson, formaður Félags grunnskólakennara, í samtali við Morgunblaðið, eftir fund samninganefndar grunnskólakennara og Launanefndar... Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Grafík rokkar á ný

ÍSFIRSKA rokksveitin Grafík hélt tónleika í Austurbæ í gærkvöldi í tilefni af endurútgáfu plötunnar Get ég tekið cjéns. Kom sú plata fyrst út fyrir tuttugu árum. Á plötunni má m.a. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Hafði slaknað á öryggiseftirliti

"STELPURNAR á skrifstofunni segja að þær hafi fundið einhvern skjálfta en ég tók ekkert eftir því enda upptekinn við allt annað. Svo er byggingarsvæði við húsið þannig að það heyrast skellir af og til og maður er bara hættur að kippa sér upp við... Meira
10. september 2004 | Minn staður | 79 orð

Hausthátíð í Vesturbæ | Um helgina...

Hausthátíð í Vesturbæ | Um helgina fer fram hausthátíð í Vesturbænum. Hátíðin fer fram á KR-svæðinu á laugardag, en á sunnudag er dagskrá í Vesturbæjarlaug, Neskirkju, skátaheimilinu og í íþróttahúsi Hagaskóla. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 293 orð

Íslandsmið gætu verið sérstakt fiskveiðistjórnunarsvæði

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segir ummæli sín á alþjóðlegri ráðstefnu Íslandsbanka þess efnis að Evrópusambandið geti vel tekið tillit til aðstæðna fiskveiðiþjóðanna við Norður-Atlantshaf ef fyrir því sé pólitískur vilji og að hægt sé að semja um... Meira
10. september 2004 | Minn staður | 61 orð

Kaffitónleikar í Laugarborg

Ólafur Kjartan Sigurðarson barítón syngur á fyrstu tónleikum tónleikadagskrár Laugarborgar í vetur, en þeir verða á morgun, sunnudag kl. 15. Meira
10. september 2004 | Minn staður | 239 orð | 1 mynd

Karnivalstemning í skrúðgöngu

Kópavogur | Krakkarnir í Smáraskóla í Kópavogi fögnuðu 10 ára afmæli skólans með því að fara í skrúðgöngu um hverfið í gærmorgun. Þrátt fyrir óhagstæða veðurspá var sólskin á meðan á göngunni sjálfri stóð, þó nokkuð rigndi bæði fyrir hana og eftir. Meira
10. september 2004 | Erlendar fréttir | 340 orð

Konur og börn drepin í Írak...

Konur og börn drepin í Írak KONUR og börn voru á meðal tólf Íraka, sem voru drepnir í loftárásum bandarískra herþotna á borgina Fallujah í gærmorgun. Bandaríkjamenn telja að uppreisnarmenn hafi leynst á svæðinu. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 184 orð

Kröfum um ráðgefandi álit EFTA hafnað

HÆSTIRÉTTUR hefur hafnað kröfum lyfjafyrirtækisins Omega Farma ehf. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 127 orð

Kvennareið í Þistilfirði | Það er...

Kvennareið í Þistilfirði | Það er orðið alkunna í Þistilfirði og nærliggjandi byggðarlögum að þegar uppákomur eru hjá Kvenfélagi Þistilfjarðar "þá brestur hann á með byl" og vonskuveður verður. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð

Lásasmiður kærir ólögmæta aðstoðarbeiðni

LÁSASMIÐUR í Reykjavík kallaði til lögreglu eftir atvik við íbúðarhús í miðbænum í gær og hyggst leggja fram kæru á hendur manni fyrir að hringja í sig og láta hann opna fyrir sér íbúð á ólögmætan hátt. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 41 orð

Leiðrétt

Fyrirlestur á sunnudag Ranglega var hermt í dálkinum Staður og stund í Morgunblaðinu þ. 3. sept. síðastliðinn að Guðbergur Bergsson flytti fyrirlestur um Kenjarnar eftir Goya í Hafnarhúsinu í dag. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 50 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi mánudaginn 16. ágúst um kl. 18.20 á gatnamótum Höfðabakka og Fálkabakka í Reykjavík. Ökumaður bifhjóls féll í götuna við það að forðast árekstur við strætisvagn. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Lögregla hefur ekki bolmagn til eftirlits

"ÉG hélt bara eftir alla þá umræðu sem er búin að vera, bæði hjá jeppamönnum og í þjóðfélaginu almennt, að menn gerðu ekki svona hluti," sagði Snorri H. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 59 orð

Lögreglan vildi ekki fara að óskum R-listans

FULLTRÚAR R-listans í samgöngunefnd samþykktu að láta loka einni akrein Miklubrautar og Hringbrautar fyrir allri umferð nema strætisvagna á bíllausa daginn. Á mánudaginn neitaði lögreglan að taka þátt í því. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð

Málflutningi um þjóðlendur lokið

MÁLFLUTNINGI lauk í Hæstarétti í gær í þjóðlendumálinu í Bláskógabyggð, gamla Biskupstungnahreppnum. Áfrýjaði ríkið niðurstöðu Héraðsdóms Suðurlands, þar sem staðfestir voru úrskurðir óbyggðanefndar um mörk þjóðlendna og eignarlanda á svæðinu. Meira
10. september 2004 | Minn staður | 74 orð

Málþing | Málþing um hugmyndahefti fyrir...

Málþing | Málþing um hugmyndahefti fyrir Staðardagskrá 21 verður haldið í í Ketilhúsinu í dag, föstudag. Það er á vegum starfshóps um dreifðar byggðir sem hefur starfað á vegum nefndar undir Norrænu ráðherranefndinni. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 222 orð

Málþing um atvinnubyltingu Íslendinga

"ATVINNUBYLTING Íslendinga í upphafi heimastjórnar og áhrif hennar á 21. öldinni" er yfirskrift málþings sem forsætisráðuneytið efnir til í dag, föstudaginn 10. september, í samstarfi við Íslandsbanka og Viðskipta- og hagfræðideild HÍ. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 90 orð

Missti meðvitund við áreksturinn

TVEIR bílar, fólksbíll og jeppi, skullu harkalega saman á gatnamótum Arnarnesvegar og Reykjanesbrautar um klukkan 9:30 í gærmorgun. Meira
10. september 2004 | Minn staður | 140 orð

Mótmæla frestun | Höfuðborgarsamtökin mótmæla harðlega...

Mótmæla frestun | Höfuðborgarsamtökin mótmæla harðlega frestun á endurbótum við gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar, sem þau segja löngu tímabærar. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð

Mælingum lokið á hafsbotninum

MÆLINGUM Orkustofnunar, Íslenskra orkurannsókna og Hafrannsóknastofnunar á hafsbotninum umhverfis Ísland er lokið. Meira
10. september 2004 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Nálgast Jamaíka

FELLIBYLURINN Ívan magnaðist í Karíbahafinu og stefndi að Jamaíka og hugsanlega Flórída í gær eftir að hafa kostað yfir 33 manns lífið í Grenada, Dóminíska lýðveldinu, Tobago og Venesúela. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð

NÍ fagna stækkun Skaftafellsþjóðgarðs

Náttúruverndarsamtök Íslands fagna framkominni tillögu umhverfisráðherra þess efnis að fyrsti áfangi í stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs verði stækkun þjóðgarðsins í Skaftafelli. Meira
10. september 2004 | Erlendar fréttir | 122 orð

Níu falla í sprengjutilræði í Jakarta

AÐ MINNSTA kosti níu manns létu lífið og 182 særðust þegar bílsprengja sprakk fyrir utan sendiráð Ástralíu í borginni Jakarta í Indónesíu í gær, tæpum mánuði fyrir þingkosningar í Ástralíu. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Páll Skúlason hættir sem háskólarektor í vor

PÁLL Skúlason háskólarektor tilkynnti á fundi með starfsfólki Háskóla Íslands í gær að hann gæfi ekki kost á sér til endurkjörs nk. vor, en þá rennur núverandi samningur hans út. Páll mun þá hafa gegnt embætti rektors í átta ár. Meira
10. september 2004 | Erlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

"Ef þið æpið drepum við 20 börn"

MYNDBAND, sem sýndi gíslana í Beslan í Norður-Ossetíu og mannræningjarnir munu sjálfir hafa gert, vakti mikinn óhug. Á því sást m.a. Georgí Farníev, 10 ára gamall drengur, sitja rétt hjá sprengju. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 648 orð

"Einfaldlega sjálfselska í mönnum"

Akstur utan vega er klárlega bannaður og félög jeppa- og mótorhjólamanna brýna fyrir félagsmönnum sínum að stunda ekki þessa óhæfu. Rúnari Pálmasyni var sagt að fjölgun æfingasvæða myndi slá á vandann. Meira
10. september 2004 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Saksóttur fyrir stríðsglæpi

RÉTTARHÖLD hófust í München í gær yfir 86 ára meintum stríðsglæpamanni, Ladislav Niznansky, sem sakaður er um að hafa fyrirskipað dráp á 164 manns í Tékkóslóvakíu í síðari heimsstyrjöldinni. Niznansky neitaði sök. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 301 orð

Samkomulag staðfest af ráðherra

Reykjanesbær | Heilbrigðisráðuneytið hefur staðfest fyrir sitt leyti samkomulag sem sveitarstjórnarmenn og heilbrigðisstofnanir á Suðurnesjum gerðu með sér í júlí um uppbyggingu þjónustu við aldraða. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 425 orð

Segir rangt hjá borgarstjóra að fákeppni ríki

KJARTAN Valgarðsson, markaðsstjóri Gámaþjónustunnar, segir ekki rétt að fákeppni ríki í gámaflutningum á höfuðborgarsvæðinu eins og Þórólfur Árnason borgarstjóri hélt fram á borgarstjórnarfundi á þriðjudag. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Sjávarútvegur ræður ekki genginu lengur

"STAÐA sjávarútvegs á Íslandi breytist hratt. Verkefni okkar nú er að sækja fram til nýrrar sóknar. Íslenskt efnahagslíf aðlagar sig ekki lengur sjávarútveginum með sama hætti og áður. Áhrif sjávarútvegs í íslensku þjóðfélagi hafa verið að minnka. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 369 orð

Skorið verði niður í utanríkisþjónustu og landbúnaði

TRYGGVI Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, segir að skera þurfi niður útgjöld ríkissjóðs til að mæta boðuðum skattalækkunum ríkisstjórnarinnar. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 52 orð

Staðfestir gæsluvarðhaldsúrskurð

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness yfir hálfþrítugum manni sem grunaður er um árás með öxi á gest veitingahúss í Hafnarfirði í byrjun september. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 40 orð

Styrkja bátakaup | Hreppsnefnd Höfðahrepps á...

Styrkja bátakaup | Hreppsnefnd Höfðahrepps á Skagaströnd hefur samþykkt beiðni Björgunarbátasjóðs Húnaflóa um styrk til kaupa á björgunarskipi. Skipið verður á Skagaströnd og þjónar Húnaflóa. Meira
10. september 2004 | Minn staður | 246 orð | 2 myndir

Sænskir krakkar kynna sér líf í sjávarútvegsbæ

ÞEIM féll ekki lyktin, sænsku nemendunum sem fóru í skoðunarferð um borð í ísfisktogarann Björgúlf EA í Dalvíkurhöfn. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 860 orð | 1 mynd

Sögulegt skref

"Það hlýtur að teljast mikill heiður fyrir bókaútgáfu að gefa út sjálfa biblíuna sem gjarnan er nefnd bók bókanna," sagði Jóhann Páll Valdimarsson, útgáfustjóri JPV útgáfu, er hann og Karl Sigurbjörnsson biskup skrifuðu í gær undir samning um... Meira
10. september 2004 | Minn staður | 318 orð | 1 mynd

Tekur allan tímann

Ísafjörður | "Þetta tekur allan minn tíma. Það fara allar frímínútur og eyður í skólanum í þetta," segir Gunnar Atli Gunnarsson, fimmtán ára tónleikahaldari á Ísafirði. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 741 orð | 1 mynd

Tilhneiging til að horfa of mikið á þjóðarsöguna

Hvernig á að kenna söguna í löndum fyrrum Júgóslavíu þar sem háð var stríð m.a. til að gera upp söguleg ágreiningsefni? Meira
10. september 2004 | Minn staður | 455 orð | 2 myndir

Tækifæri til að opna samskiptin upp á gátt

Egilsstaðir | Þjóðahátíð Austfirðinga verður haldin á Egilsstöðum á sunnudag. Þar er fagnað þeirri menningarlegu fjölbreytni sem einkennir nú Austurland og markmiðið að fólk tileinki sér umburðarlyndi fyrir ólíkum trúarbrögðum, menningu, siðum og... Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 288 orð

Uppgreiðslugjald virðist ekki í samræmi við lög

HAGDEILD Alþýðusambands Íslands segir að það uppgreiðslugjald sem bankarnir áskilja sér ef húsnæðislán er greitt upp á lánstímanum virðist ekki í samræmi við lög. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Utanvega við Uxahryggjaleið

ÞEGAR blaðamaður var á ferð um Uxahryggi síðasta sunnudag í ágúst sá hann til fjögurra mótorhjólamanna sem óku utan vegar, vestan við Sandkluftavatn og skammt áður en komið er að veginum að Hvalvatni. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Úti á ljósmyndasýningu

Miðbær | Íslendingar hafa verið duglegir að skoða ljósmyndasýninguna sem verið hefur á Austurvelli í sumar og enn er uppi og ber þeirra nafn. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 150 orð

Vanefndir á samningi | Sveitarstjóri Skagafjarðar...

Vanefndir á samningi | Sveitarstjóri Skagafjarðar fór yfir og kynnti á fundi byggðaráðs í vikunni vanefndir Elements ehf. á samningi við sveitarfélagið um nýtt upplýsingakerfi, að því er fram kemur í fundargerð. Meira
10. september 2004 | Minn staður | 111 orð

Vetrarstarf | Kór Akureyrarkirkju er að...

Vetrarstarf | Kór Akureyrarkirkju er að hefja vetrarstarfið. Inntökupróf verða í kapellu kirkjunnar mánudaginn 13. september kl. 17-19. Í vetur er ýmislegt á döfinni hjá Kór Akureyrarkirkju, t.d. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 109 orð

VG andvíg útboði á ræstingu

STJÓRN Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Hafnarfirði skorar á bæjarstjórn Hafnarfjarðar að endurskoða ákvörðun sína um að bjóða út ræstingar á vegum bæjarins. "Með þessari ákvörðun hefur bæjarstjórn sett atvinnu fjölda starfsmanna í uppnám. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð

Við Adríahafið

Jón Ingvar Jónsson lá í makindum á ströndinni við Adríahafið og skrifaði póstkort til föður síns heima á Íslandi. Þangað rataði þessi vísa hans: Strýk ég sveittri hönd um haus, horfi á kroppa bera, því að alveg iðjulaus enginn skyldi vera. Meira
10. september 2004 | Minn staður | 380 orð | 2 myndir

Vilja fjarlægja ónýta tanka

Reykjanesbær | Töluvert hefur borist af málmum og öðru rusli í umhverfisátaki í Reykjanesbæ. Átakið stendur í hálfan mánuð í viðbót og er von á stórvirkum tækjum til að rífa niður stærri mannvirki. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Viljum virkja ef iðnaðarkostur er fyrir hendi

FORSETI sveitarstjórnar Skagafjarðar, Gísli Gunnarsson, vill að Skatastaðavirkjun úr Austari-Jökulsá verði sett inn á nýtt aðalskipulag sveitarfélagsins, sem nú er í vinnslu. Meira
10. september 2004 | Minn staður | 143 orð

Vináttulistaverk á Grafarvogsdegi

Grafarvogur | Grafarvogsdagurinn verður haldinn hátíðlegur á laugardag, og er þema dagsins að þessu sinni vinátta. Dagskráin er vegleg, og hefst með morgunkaffi í pottunum í Grafarvogslaug, og vatnsleikfimi með sr. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 494 orð

Þarf umræðu meðal mótorhjólamanna

"VIÐ viljum að menn séu á skráðum hjólum, keyri eftir löglegum slóðum og vegum eða að þeir geti farið inn á sérstök æfingasvæði. Meira
10. september 2004 | Erlendar fréttir | 111 orð

Þénað bak við rimlana

FANGAR frá austanverðri Evrópu, sem afplána dóm í norskum fangelsum, fá eins og innlendir fangar dagpeninga og geta líka drýgt verulega tekjurnar með aukavinnu. Aftenposten segir að fangarnir gefi haft rösklega 20 þúsund ísl. kr. Meira
10. september 2004 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Þjóðarmorð í Darfur

COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, skilgreindi í gær ógnarverkin í Darfur-héraði í Súdan sem þjóðarmorð. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð

Þjóðgarður

Opinn fundur verður haldinn í þjónustumiðstöðinni í Skaftafelli næstkomandi sunnudag um stækkun Skaftafellsþjóðgarðs sem fyrsta skref í Vatnajökulsþjóðgarði. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 477 orð

Þriðjudagsfundir | Fyrsti fundur borgarstjórnar eftir...

Þriðjudagsfundir | Fyrsti fundur borgarstjórnar eftir sumarleyfi var á þriðjudaginn. Verða fundirnir fyrsta og þriðja þriðjudag hvers mánaðar en ekki á fimmtudögum eins og áður. Umræða um almenningssamgöngur, bíla og gatnagerð tók drjúgan tíma. Meira
10. september 2004 | Innlendar fréttir | 232 orð

Þurfti að borga 15.000 krónur

ÖKUMAÐURINN ók fyrst út af veginum um 17 kílómetra frá hringveginum við Ferjuás. Þar ók hann í hringi og áttur á tveimur stöðum þannig að djúp hjólför mynduðust á um 200 metra kafla á hvorum stað. Meira

Ritstjórnargreinar

10. september 2004 | Leiðarar | 562 orð

Áherzlubreyting í Evrópumálum

Ræða Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra og verðandi forsætisráðherra, um sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins, sem hann hélt á Akureyri í fyrradag, sætir talsverðum tíðindum. Meira
10. september 2004 | Leiðarar | 259 orð | 2 myndir

Áminning Ögmundar

Ögmundur Jónasson, alþingismaður vinstri grænna, skrifar grein hér í Morgunblaðið í gær, sem er erfið fyrir flokksbræður hans innan Reykjavíkurlistans og samstarfsmenn þeirra og þá ekki sízt Björk Vilhelmsdóttur, formann félagsmálaráðs borgarinnar. Meira
10. september 2004 | Leiðarar | 281 orð

Úrræði gegn tölvufíkn

Umfjöllun Tímarits Morgunblaðsins sl. sunnudag um svokallaða tölvufíkn hefur vakið talsverða athygli og umræður. Ótrúlega margir reynast þekkja svipuð dæmi og þar eru rakin, úr eigin fjölskyldu eða vinahópi. Meira

Menning

10. september 2004 | Menningarlíf | 154 orð | 1 mynd

Beyoncé stofnar eigin tískulínu

SÖNGKONAN Beyoncé Knowles hefur tilkynnt að hún ætli að stofna eigin tískulínu í samvinnu við Tinu, móður sína. Meira
10. september 2004 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Björk er söluvæn!

ÞAÐ skiptir engu hversu langt tónlistarsköpun Bjarkar Guðmundsdóttur færist fjær því sem á að heita "markaðsvæn tónlist", alltaf seljast plötur hennar rífandi vel og ná hátt á almenna vinsældalista. Meira
10. september 2004 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Bláir bræður

ÞAÐ er Emilio Estevez sem leikstýrir myndinni Rated X og leikur hann einnig aðalhlutverkið á móti bróður sínum, Charlie Sheen (þess má geta að þeir eru synir Martin Sheen sem nú fer með hlutverk forseta Bandaríkjanna í Vesturálmunni ). Meira
10. september 2004 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

...bláu flaueli

DAVID Lynch er tvímælalaust einn allra athyglisverðasti leikstjóri samtímans en súrrealískur, næsta ógnvekjandi stíll hans hefur bæði vakið hneykslan og aðdáun. Meira
10. september 2004 | Menningarlíf | 186 orð | 1 mynd

Fastur í fríhöfninni

Tom Hanks leikur Viktor Navorski, ferðalang frá austur-evrópska smáríkinu Krakoziu, sem verður innlyksa í bandarískri fríhöfn þegar borgarastríð brýst út í heimalandi hans og vegabréfið verður ógilt. Meira
10. september 2004 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Gamla Hollywood-goðsögnin Lauren Bacall sem er orðin 79 ára gömul og hefur leikið í tugum frægra mynda og var eitt sinn var gift Humphrey Bogart sendi mótleikkonu sinni í myndinni Birth , Nicole Kidman , kaldar kveðjur í bresku sjónvarpsviðtali í... Meira
10. september 2004 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Robbie Williams flúði heimahagana, Bretland, vegna ótta um líf sitt. Fyrir 2 árum fann hann tvö byssuskot í glugga heimili síns í Lundúnum og eftir það var hann handviss um að einhver ætlaði að ræna sér. Meira
10. september 2004 | Menningarlíf | 1001 orð | 4 myndir

Frá Pompidou til Chatelet

PARÍS mun hýsa marga af fremstu listamönnum íslensku þjóðarinnar í tvær vikur í kringum næstu mánaðamót. Fyrir dyrum stendur viðamikil íslensk menningarkynning, sem fara mun fram í nokkrum af virtustu listamiðstöðvum borgarinnar og víðar um Frakkland. Meira
10. september 2004 | Menningarlíf | 204 orð | 1 mynd

I'm Being Good

NÝBYLGJUÞYRSTIR Íslendingar geta nuddað eyrun um helgina við tóna bresku rokksveitarinnar I'm Being Good, sem kemur frá strandbænum sólarsæla Brighton. Sveitin mun halda hér ferna tónleika ásamt ýmsum innlendum listamönnum. Meira
10. september 2004 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Í læri hjá "leikkonu"

Prúður og samviskusamur menntaskólastrákur fellur fyrir nágrannastelpu sinni sem hann síðan kemst að sér til mikillar skelfingar að er fyrrverandi leikkona í djörfum myndum. Meira
10. september 2004 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Í upphafi skyldi...!

EGÓ kom sá og sigraði á Miðbakka á menningarnótt. Jafnvel þótt ekki nema helmingur laganna væri eiginleg Egó-lög. Meira
10. september 2004 | Tónlist | 471 orð | 1 mynd

Loftssagan læðist

Í KVÖLD í Austurbæ mun Hörður Torfa, söngvaskáld með meiru, halda sína 28. hausttónleika. Þá kom út síðasta laugardag ný sólóplata, Loftssaga , plata sem tengist síðustu plötu, Eldssögu , sem út kom síðasta haust. Meira
10. september 2004 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Miðasala hafin

MIÐASALA er hafin á tónleika þýsku tæknósveitarinnar Scooter sem heldur sína aðra tónleika á Íslandi í Laugardalshöll 25. september. Sveitin var hér á ferð í apríl og hélt þá tónleika í Höllinni fyrir fullu húsi. Meira
10. september 2004 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á Airwaves

MEIRI áhugi er á Iceland Airwaves-tónlistarhátíðinni en nokkru sinni fyrr, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Icelandair. Erlendis hafa nú þegar yfir eitt þúsund manns keypt sig inn á hátíðina, en forsala hefst hér á Íslandi í dag, 10. Meira
10. september 2004 | Myndlist | 651 orð | 1 mynd

Myndlist - Klink og Bank

Opið frá kl. 14-18 fimmtudaga - sunnudags. Til 12. september. Meira
10. september 2004 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Papaball í kvöld!

ÞAÐ er Papaball alla daga á Íslandi og mætingin er góð því fáar sveitir eru vinsælli en Papar um þessar mundir. Til að sanna það þarf ekki annað en að skoða Tónlistann þessa vikuna. Meira
10. september 2004 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Platan öll!

GRACE með Jeff heitnum Buckley er af mörgum talin einhver magnaðasta frumraun rokksögunnar, að minnsta kosti síðustu tvo áratugina. Meira
10. september 2004 | Menningarlíf | 358 orð

Sinfó á síðasta söludegi

VEGLEGUR og glæsilegur dagskrárbæklingur Sinfóníuhljómsveitar Íslands fyrir veturinn er kominn út og er óhætt að fullyrða að aldrei hafi jafn mikið verið í hann lagt, enda fullar 207 blaðsíður með ítarupplýsingum um hverja tónleika. Meira
10. september 2004 | Tónlist | 352 orð

TÓNLIST - Félagsheimilið á Flúðum

Dzintra Milca-Erlicha píanóleikari, flutti tónlist eftir Garuta, Ragnar Kristin Kristjánsson og Bach; Þuríður Sigurðardóttir söng auk þess þrjú dægurlög. Fimmtudagur 2. september. Meira
10. september 2004 | Tónlist | 427 orð

TÓNLIST - Iðnó

Lög eftir Sigfús Halldórsson, Jón Múla Árnason, 12. september, Hrafnkel Orra Egilsson o. fl. í útsetningum Hrafnkels Orra Egilssonar. Salonkvintettinn L'amour fou (Tinna Þorsteinsdóttir píanó, Hrafnhildur Atladóttir fiðla, Guðrún Hrund Harðardóttir víóla, Hrafnkell Orri Egilsson selló og Gunnlaugur T. Stefánsson kontrabassi). Föstudaginn 3. september kl. 21. Meira

Umræðan

10. september 2004 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Brúa þarf bilið milli geðsjúkra og almennings

Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar um geðheilbrigðismál: "Notendarannsóknir hafa gert hlut aðstandenda og annarra sýnilegan." Meira
10. september 2004 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd

Deilur um nýjan ráðuneytisstjóra

Júlíus Hafstein fjallar um skipan ráðuneytisstjóra: "...í Hæstarétti er ekki rúm fyrir sleggjudóma hvað þá dómgreindarleysi." Meira
10. september 2004 | Aðsent efni | 600 orð | 1 mynd

Hvers vegna er kennaramenntun styttri á Íslandi en í öðrum löndum?

Helgi E. Helgason fjallar um kennaramenntun: "Að mati framkvæmdastjórnar ESB eru kennarar lykilpersónur í þekkingarþjóðfélaginu." Meira
10. september 2004 | Aðsent efni | 325 orð | 1 mynd

Knattspyrnuvöllur á Seltjarnarnesi

Páll Þorsteinsson fjallar um skipulagsmál á Seltjarnarnesi: "Það er því mikið fagnaðarefni að loksins hillir undir að fullbúinn knattspyrnuvöllur verði byggður í bænum." Meira
10. september 2004 | Bréf til blaðsins | 349 orð

Strætisvagnar sem ganga fyrir rafgeymum

Frá Gísla Júlíussyni rafmagnsverkfræðingi:: "Í TÍMARITINU ,,electric & hybrid vehicle technology international, 2002", er grein um rafgeymaknúna strætisvagna, eftir Mattias Wechlin, og sem fer hér á eftir í lauslegri og styttri þýðingu." Meira
10. september 2004 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Veljum íslenskt ef varan er samkeppnishæf við innflutta vöru

Sveinn Hannesson svarar Andrési Magnússyni: "Ef varan eða þjónustan er jafngóð og á samkeppnishæfu verði biðjum við fólk um að velja íslenskt fremur en innflutt." Meira
10. september 2004 | Bréf til blaðsins | 132 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Silfureyrnalokkur í óskilum FALLEGUR silfureyrnalokkur fannst ofarlega á Tjarnargötunni daginn eftir menningarnótt. Upplýsingar í síma 5525922 eftir kl. 18. Gleraugu týndust SJÓNGLERAUGU týndust á Kringlukrá sl. laugardagskvöld. Meira

Minningargreinar

10. september 2004 | Minningargreinar | 719 orð | 1 mynd

JÓHANN VALDEMARSSON

Jóhann Valdemarsson fæddist á Möðruvöllum í Eyjafirði 22. júní 1911. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 3. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristján Valdemar Pálsson, bóndi og hreppstjóri á Möðruvöllum í Eyjafirði, f. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2004 | Minningargreinar | 2135 orð | 1 mynd

KARL VALUR KARLSSON

Karl Valur Karlsson fæddist í Reykjavík 27. september 1939. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 1. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Júlíana Jensdóttir húsmóðir, f. á Haukabrekku á Snæfellsnesi 26. desember 1913, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2004 | Minningargreinar | 28 orð

Karólína G. Þorsteinsdóttir

Þig munum, ástrík móðir, þig muna vinir góðir og barna-börnin þín. Við kveðjum þig og þökkum, með þjáðum hug og klökkum, sem morgunsól þín minning skín. (J.S. Húnfjörð.) Hvíl í friði elsku mamma. Þín... Meira  Kaupa minningabók
10. september 2004 | Minningargreinar | 744 orð | 1 mynd

KARÓLÍNA G. ÞORSTEINSDÓTTIR

Karólína Guðný Þorsteinsdóttir fæddist í Víðidal í Hólsfjöllum 15. september 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 1. september síðastliðinn. Foreldrar Karólínu voru hjónin Þorsteinn Sigurðsson og Guðrún Sigurbjörnsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2004 | Minningargreinar | 868 orð | 1 mynd

LILJA ÞÓRARINSDÓTTIR

Lilja Þórarinsdóttir fæddist í Stígprýði á Eyrarbakka 17. október 1921. Hún lést á Hjúkunarheimilinu Eir 5. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórarinn Einarsson, f. 7. október 1885, d. 16. maí 1930 og Oddný Magnúsdóttir, f. 11. maí 1889, d.... Meira  Kaupa minningabók
10. september 2004 | Minningargreinar | 3082 orð | 1 mynd

NJÁLL GUÐMUNDSSON

Njáll Guðmundsson fæddist á Böðmóðsstöðum í Laugardalshreppi 9. sept. 1929. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 30. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Njálsson, f. 10. júlí 1894, d. 18. nóv. 1971, og Karólína Árnadóttir, f. 20. nóv. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2004 | Minningargreinar | 2319 orð | 1 mynd

ÓLAFUR JÓNSSON

Ólafur Jónsson fæddist í Katanesi 10. júní 1922. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 1. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólöf Jónsdóttir, f. 7. maí 1852, d. 20. apríl 1983, og Jón Ólafsson, f. 12. maí 1896, d. 22. desember 1971. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2004 | Minningargreinar | 813 orð | 1 mynd

UNA KJARTANSDÓTTIR

Una Kjartansdóttir fæddist í Hafnarfirði 24. júlí 1921. Hún lést í hjúkrunarheimilinu Víðinesi 4. september síðastliðinn. Foreldrar Unu voru Jarþrúður Þorláksdóttir, f. 10.12. 1897, d. 1.4. 1991 og Kjartan Jakobsson, f. 3.1. 1893, d. 1.8. 1954. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

10. september 2004 | Sjávarútvegur | 457 orð | 1 mynd

Skapar nýja möguleika á rannsóknum neðansjávar

LANDSSAMBAND íslenskra útvegsmanna afhenti Háskólanum á Akureyri fullkomna neðansjávarmyndavél við athöfn á miðvikudag. Meira
10. september 2004 | Sjávarútvegur | 522 orð | 1 mynd

Þrír yngstu árgangar hörpudisks í meðallagi

VIÐAMIKLAR rannsóknir standa nú yfir á hruni hörpuskeljarstofnsins í Breiðafirði. Meira

Viðskipti

10. september 2004 | Viðskiptafréttir | 263 orð

Bein fjárfesting í félögum á markaði verði heimil

STJÓRNARFORMAÐUR Samherja telur eðlilegra að heimila erlendum aðilum að fjárfesta beint í íslenskum félögum í sjávarútvegi sem skráð eru á markaði í stað þess að kaupin verði að fara í gegnum eitt eða fleiri félög líkt og reglur segja til um í dag. Meira
10. september 2004 | Viðskiptafréttir | 226 orð

Hagvöxtur á árinu 2003 var meiri en áður var talið

HAGVÖXTURINN hér á landi á árinu 2003 varð 4,3%, sem er meiri hagvöxtur en áður var gert ráð fyrir. Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands frá því í mars síðastliðnum var áætlað að hagvöxturinn hefði verið 4%. Meira
10. september 2004 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 1 mynd

KB banki óx mest allra banka í fyrra

VÖXTUR KB banka á liðnu ári var mestur, allra banka í heiminum, samkvæmt breska tímaritinu Banker Magazine , sem Financial Times gefur út. Meira
10. september 2004 | Viðskiptafréttir | 124 orð

KB banki vex hraðar en aðrir bankar

KB banki óx mest allra banka í heiminum í fyrra. Bankinn var í 911. sæti yfir stærstu banka heimsins í fyrra en er nú í 459. sæti, samkvæmt lista breska tímaritsins Banker Magazine sem Financial Times gefur út. Meira
10. september 2004 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Mest viðskipti með bréf Össurar

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði um 0,22% í viðskiptum gærdagsins og endaði í 3.428,69 stigum. Af félögum í úrvalsvísitölunni voru mest viðskipti með bréf Össurar , eða fyrir um 1,3 milljarða króna. Meira
10. september 2004 | Viðskiptafréttir | 167 orð | 1 mynd

Nýja-Sjáland í efsta sæti

HVERGI er auðveldara að stofna nýtt fyrirtæki en á Nýja-Sjálandi samkvæmt nýrri skýrslu alþjóðabankans, Doing Business 2005. Í öðru sæti eru Bandaríkin og í því þriðja Singapore. Meira
10. september 2004 | Viðskiptafréttir | 472 orð | 1 mynd

Tækifæri hér á landi fyrir hollenska fjárfestingu

ERIK Ader, sendiherra Hollands á Íslandi, sér aukin tækifæri fyrir hollensk fjármála- og ylræktarfyrirtæki að fjárfesta hér á landi. Meira

Daglegt líf

10. september 2004 | Afmælisgreinar | 320 orð | 1 mynd

GUÐRÚN SÍMONARDÓTTIR

Guðrún Símonardóttir er 90 ára í dag. Hún fæddist á Stokkseyri hinn 10. september 1914. Foreldrar hennar voru Kristgerður Eyrún Gísladóttir húsmóðir og Símon Jónsson verkamaður. Guðrún var næstelst fjögurra systkina. Meira
10. september 2004 | Daglegt líf | 1059 orð | 4 myndir

Lúða að indverskum hætti

Hann elskar að elda og þá er sama hvort það er indverskt, ítalskt eða íslenskt. Hann nýtur sín þó best þegar hann blandar saman ólíkum aðferðum í eldamennskunni. George Holmes bauð Guðbjörgu R. Guðmundsdóttur í mat. Meira
10. september 2004 | Daglegt líf | 118 orð | 1 mynd

Næst ekki af með vatni

Það er ekki oft sem leifar af eiturúðun á grænmeti og ávexti fara yfir leyfileg mörk segir í nýlegri frétt í Berlingske Tidende . En það gerist oft að danska matvælaeftirlitið finni leifar af eitri sem ekki er hægt skola af með vatni. Meira
10. september 2004 | Daglegt líf | 378 orð | 4 myndir

Plokkfiskur og fílakökur

Plokkfiskur, vínarterta, rabarbarasulta og rauðkál er meðal rétta í matreiðslubókinni Cool Cuisine sem nýlega kom út hjá Eddu bókaforlagi. Þá er bókin Cool dishes önnur matreiðslubók á ensku sem kom út á sama tíma hjá Eddu. Meira

Fastir þættir

10. september 2004 | Dagbók | 34 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. 10. ágúst sl. varð fimmtugur Sævar Pálsson . Af því tilefni býður hann vinum og vandamönnum að samgleðjast sér í dag, 10. september, kl. 18.30 í salnum í Skipholti 70, 2.... Meira
10. september 2004 | Dagbók | 20 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, 10. september, verður áttræð Arndís Sigurðardóttir, Brunnum 11, Patreksfirði. Hún er að heiman í... Meira
10. september 2004 | Dagbók | 38 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . 15. september nk. verður níræð Málfríður (Fríða) Þorvaldsdóttir, Akranesi. Fríða býður til afmælisfagnaðar í sal Grundaskóla á Akranesi sunnudaginn 12. sept. kl. 15 og vonast til að sjá sem flesta en afþakkar vinsamlegast allar... Meira
10. september 2004 | Dagbók | 32 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Í dag, 10. september, er níræð Guðrún Símonardóttir, Hagamel 25, Reykjavík. Hún mun fagna deginum með ættingjum og vinum í samkomusal KR-hússins, Meistaravöllum 33 í Reykjavík, frá kl.... Meira
10. september 2004 | Viðhorf | 880 orð

Alvörublaðamenn?

Þegar þeir fjalla um dauða almennra borgara með því einungis að nefna tölur um hversu margir hafi farist eru fjölmiðlar að bregðast skyldu sinni. Meira
10. september 2004 | Dagbók | 489 orð | 1 mynd

Barátta við kerfið ekki boðleg

Leifur Bárðarsson er fæddur í Reykjavík árið 1948. Hann útskrifaðist frá Læknadeild HÍ árið 1975 og varð sérfræðingur í barnaskurðlækningum árið 1983 frá Gautaborgarháskóla. Þá nam hann gæðastjórnun í heilbrigðisþjónustu hjá háskólanum í Bergen árið 2000. Leifur starfar nú sem yfirlæknir deildar gæðamála og innri endurskoðunar frá 2003. Leifur er varaformaður Umhyggju og fulltrúi Íslands í stjórn NOBAB. Hann er giftur og á tvær uppkomnar dætur og tvö barnabörn. Meira
10. september 2004 | Fastir þættir | 135 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Á opnu borði. Meira
10. september 2004 | Fastir þættir | 228 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Gullsmárabrids Bridsdeild Fél. eldri borgara Kópavogi í Gullsmára hóf vetrarvertíð sína mánudaginn 6. september. Spilaður var tvímenningur á tíu borðum. Beztum árangri í N/S náðu. Sigtryggur Ellertss. - Þorst. Laufdal 213 Jóna Kristjánsd. Meira
10. september 2004 | Dagbók | 95 orð | 1 mynd

Mörk leiks og raunveruleika

NÚ fer hver að verða síðastur að sjá sýningu Hörpu Daggar Kjartansdóttur í Galleríi Tukt í Hinu húsinu, en sýningin, sem samanstendur af ljósmyndum og skúlptúrum sem eru að hluta eða öllu leyti úr gifsi, stendur til 11. september. Meira
10. september 2004 | Dagbók | 110 orð

Opið hús hjá DÍH

DANSÍÞRÓTTAFÉLAG Hafnarfjarðar hefur í nógu að snúast undanfarið, en innritun nemenda lýkur í dag. Þá verður opið hús í dag milli fimm og sjö. Meira
10. september 2004 | Dagbók | 68 orð

Orð dagsins: Í kærleika sínum ákvað...

Orð dagsins: Í kærleika sínum ákvað hann fyrirfram að veita oss sonarrétt í Jesú Kristi. Sá var vilji hans og náð, sem hann lét oss í té í sínum elskaða syni. (Ef. 1, 5.-7.) Meira
10. september 2004 | Dagbók | 126 orð | 1 mynd

"Teikningar" í Hafnarhúsinu

Soffía Sæmundsdóttir hefur opnað sýningu í sal Íslenskrar grafíkur í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, hafnarmegin. Á sýningunni, sem hún nefnir "Teikningar", sýnir hún stór verk unnin með viðarkolum á pappír. Meira
10. september 2004 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d6 2. e4 Rf6 3. Rc3 g6 4. f4 Bg7 5. Rf3 0-0 6. Bd3 Ra6 7. 0-0 c5 8. d5 Bg4 9. De2 Rc7 10. a4 e6 11. h3 Bxf3 12. Dxf3 exd5 13. exd5 Rd7 14. Rd1 He8 15. Bd2 De7 16. c3 Rf6 17. f5 Rd7 18. Bf4 Re5 19. Bxe5 Bxe5 20. Rf2 Dh4 21. Rg4 g5 22. Meira
10. september 2004 | Dagbók | 71 orð | 1 mynd

Skáldið að Skriðuklaustri í Þjóðmenningarhúsinu

Þjóðmenningarhúsið | Í dag klukkan fimm verður sýningin Skáld mánaðarins - Gunnar Gunnarsson opnuð í bókasal Þjóðmenningarhússins. Meira
10. september 2004 | Fastir þættir | 375 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Fyrir skömmu þurfti Víkverji að sækja ættingja sína til Keflavíkurflugvallar, í Leifsstöð, þar sem þeir voru að koma erlendis frá. Meira

Íþróttir

10. september 2004 | Íþróttir | 324 orð

Alls hafa 58 kylfingar náð milljón dölum

Á undanförnum tveimur áratugum hefur orðið gríðarleg aukning á fjármagni á atvinnumannmótum í golfi í Bandaríkjunum, PGA-tour, og til marks um þá aukningu er hægt að bera saman árangur Curtis Strange árið 1988. Meira
10. september 2004 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Butcher stendur við hvert orð

TERRY Butcher, fyrrverandi leikmaður og fyrirliði Ipswich Glasgow Rangers, og leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu, segist standa við hvert orð í gagnrýni sinni á enska landsliðið sem hann lét frá sér fara eftir viðureign þess við Austurríki í undankeppni HM síðasta laugardag. Þá gagnrýndi hann leik liðsins harðlega, auk þess sem hann beindi spjótum sínum að einstökum leikmönnum, s.s. David Beckham. Meira
10. september 2004 | Íþróttir | 122 orð

Danir segjast stærri og sterkari

LEIKMENN danska landsliðsins í körfuknattleik eru nokkuð bjartsýnir á að vinna Íslendinga þegar þjóðirnar eigast við í B-deild Evrópumótsins í Århus í kvöld. Meira
10. september 2004 | Íþróttir | 134 orð

Dowie argur út í Matthäus

IAN Dowie, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Crystal Palace, er sjóðandi illur út í Lothar Matthäus, landsliðsþjálfara Ungverja í knattspyrnu - fyrir að tefla Sándor Torghelle fram í leiknum gegn Íslendingum í fyrrakvöld. Meira
10. september 2004 | Íþróttir | 559 orð

Ekki áfall heldur vonbrigði

"ÉG lít alls ekki á þetta sem áfall heldur vonbrigði," sagði Eggert Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, þegar hann var spurður út í gengi landsliðsins í knattspyrnu í fyrstu tveimur leikjum þess í undankeppni HM. Meira
10. september 2004 | Íþróttir | 144 orð

Endurkomu Lárusar Orra seinkar

LÁRUS Orri Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og atvinnuknattspyrnumaður hjá enska úrvalsdeildarliðinu WBA, verður að bíða um sinn með að hefja æfingar með liði sínu. Meira
10. september 2004 | Íþróttir | 147 orð

Erla og Erna til Skovlunde

ERLA Hendriksdóttir og Erna Björk Sigurðardóttir, landsliðskonur í knattspyrnu úr Breiðabliki, eru gengnar til liðs við danska úrvalsdeildarfélagið Skovlunde og leika með því í vetur. Meira
10. september 2004 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

* KEVIN Grandberg , sem lék...

* KEVIN Grandberg , sem lék með ÍR í úrvalsdeildinni í körfuknattleik síðasta vetur, er genginn til liðs við danska félagið Holbæk . Frá þessu var skýrt á vef ÍR í gær. Meira
10. september 2004 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Maier ætlar að keppa í þrjú ár til viðbótar

EINN þekktasti skíðamaður síðari ára, Hermann Maier, frá Austurríki, hefur ákveðið að leggja hart að sér fram til ársins 2007. Meira
10. september 2004 | Íþróttir | 193 orð

Miðjan er höfuðverkur

NORSKA landsliðið í knattspyrnu hefur verið gagnrýnt harðlega eftir tvo fyrstu leiki liðsins í undankeppni HM - tap heima gegn Ítalíu, 1:2, og jafntefli á heimavelli gegn Hvíta-Rússlandi, 1:1. Meira
10. september 2004 | Íþróttir | 958 orð | 5 myndir

Mikil áhersla á hugarþjálfun

FIMM íslenskir karl-kylfingar og tvær konur ætla að reyna við úrtökumót evrópsku mótaraðarinnar í ár, en fyrsta umferð af þremur í karlaflokki fer fram á fimm mismunandi golfvöllum í Evrópu 14.-17. september nk. Íslandsmeistarinn í höggleik, holukeppni og stigameistari ársins, Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG er sá kylfingur sem mesta reynslu hefur af þessum mótum en þetta er í sjöunda sinn sem hann reynir að komast inn á mótaröð atvinnumanna í Evrópu. Meira
10. september 2004 | Íþróttir | 802 orð | 1 mynd

"Höfum gleymt okkur í sigurvímu"

ÞAÐ fer varla fram hjá neinum þessa dagana að íslenska landsliðið í knattspyrnu er í ákveðinni krísu og eins og ávallt eru skiptar skoðanir í gangi hvað veldur. Ef undan er skilinn leikurinn gegn Ítölum er augljóst að varnarleikur íslenska liðsins er í lamasessi sem sést best á því að í fimm síðustu leikjum hafa Íslendingar fengið á sig 15 mörk, þar af sex í leikjunum tveimur í undankeppni HM á móti Búlgörum og Ungverjum. Meira
10. september 2004 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

* RUDI Völler, nýskipaður þjálfari ítalska...

* RUDI Völler, nýskipaður þjálfari ítalska knattspyrnuliðsins Roma, horfir til Þýskalands með það fyrir augum að fá nýjan framherja til liðs við sig þegar leikmannamarkaðurinn opnar á nýjan leik í janúar. Meira
10. september 2004 | Íþróttir | 156 orð

Sterkir andstæðingar á World Cup

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik karla mætir kunnuglegum andstæðingum á World Cup, heimsbikarmótinu í handknattleik, sem fram fer í Svíþjóð 16.- 21. nóvember nk. Ísland er í riðli með Evrópumeisturum Þjóðverja, Frökkum og Ungverjum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.