Greinar sunnudaginn 12. september 2004

Fréttir

12. september 2004 | Innlent - greinar | 45 orð

American Way

Working hard for Uncle Sam Ready to fight for my fellow man. Freedom, freedom, that's what I say Fighting for the American way. Forever we hold our banner high, We'll hold it up forever until we die. Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 1466 orð | 1 mynd

Andri og Bjarki í Rena

Bjarki Heiðar Steinarsson og Andri Þór Magnússon eru ungir menn á uppleið í Noregi. Síðustu árin hafa þeir stundað nám í Háskólanum í Heiðmerkurfylki, í bænum Rena. Engu er logið þó maður segi að þeir hafi tekið skólann með trompi því þeir sitja báðir í stúdentaráðinu og gegna mikilvægum störfum fyrir bæði stúdentaráðið og stjórn skólans. Guðni Þ. Ölversson brá sér í bíltúr til Rena og forvitnaðist um sögu þeirra félaga. Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 264 orð

Breyting á afstöðu manna til kjarnorkuvera

RÁÐSTEFNU Alþjóðaorkuráðsins, World Energy Council (WEC), lauk í Sydney í Ástralíu á fimmtudag. Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Brýr þriggja kynslóða í Norðurárdal

Á BÚRFELLSÁ neðri í ofanverðum Norðurárdal í Borgarfirði, nánar tiltekið í Fornahvammsdal, standa enn þær þrjár brýr sem reistar hafa verið á þessari þjóðleið í gegnum tíðina. Sú með steinboganum var tekin í notkun árið 1911, að sögn Elís Jónssonar, fv. Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 4117 orð | 1 mynd

Ekki tilbúinn að setjast í helgan stein

Davíð Oddsson forsætisráðherra lætur af embætti í næstu viku eftir rúmlega 13 ára starf og tekur við starfi utanríkisráðherra. Hann telur að þessi langa stjórnarseta og sú samfella sem henni hafi fylgt hafi átt stóran þátt í þeim árangri sem náðst hafi í efnahagsmálum og fleiri málum. Hann segir í viðtali við Egil Ólafsson að stjórnarflokkarnir séu búnir að ná samkomulagi um skattalækkanir og það verði kynnt í upphafi þings. Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Fagmennska hjá tískuteymum

Í TÍMARITI Morgunblaðsins um helgina er birtur afrakstur tískuteyma Samtaka iðnaðarins þar sem fagfólk í fataiðn, hárgreiðslu, snyrtingu, gullsmíði og úrsmíði fór höndum um sex þjóðþekkta einstaklinga. Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 146 orð

Foreldrar ánægðir með þjónustu leikskólanna

MIKIL ánægja virðist vera meðal foreldra með þjónustu Leikskóla Reykjavíkur. Samkvæmt könnun sem fór fram meðal þeirra sl. vor telja 98% foreldra að barn þeirra sé mjög eða frekar ánægt í leikskólanum og 99% segja að barninu líði þar mjög eða frekar vel. Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Gamli maðurinn og landið

GESTUR Guðmundsson, bóndi á Kornsá í Vatnsdal í A-Húnavatnssýslu, hefur áratugum saman átt afkomu sína tengda við landið og sauðféð og lengst af hefur hann heimt fé sitt í Undirfellsrétt að hausti. Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Geislandi svipur sem ekki gleymist

Það er stundum sagt að allir "eigi rétt á öðru tækifæri", þegar eitthvað hendir sem kemur fólki upp að vegg. Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 3332 orð | 7 myndir

Gluggar í Prestbakkakirkju

Tíu glæsilegir járngluggar áttu á sínum tíma að prýða kirkjuna á Prestbakkahvoli. Aðeins einn þeirra rataði þó á leiðarenda og nokkur leyndardómur hefur hvílt yfir örlögum hinna. Sigþór Sigurðsson rekur söguna. Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 66 orð

Góður gangur hjá Suðurverki

GÓÐUR gangur er hjá Suðurverki við gerð Desjarárstíflu og Sauðárdalsstíflu við Kárahnjúkavirkjun. Gengur vinnan vel og allir verkþættir á áætlun, að því er segir á vef Kárahnjúkavirkjunar. Unnu Suðurverksmenn m.a. Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 2008 orð | 2 myndir

Grófasta birtingarmynd kynjamisréttis

Halla Gunnarsdóttir leggur senn í ferð um landið til að kynna kennurum hvernig fræða megi nemendur um kynferðislegt ofbeldi. Hún sagði Aðalheiði Ingu Þorsteinsdóttur að í þrjátíu barna bekk séu að jafnaði þrjár til fjórar stúlkur og einn drengur þolendur. Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Gullfoss í ham

Gullfoss var óvenjuvoldugur á að líta þegar þessir ferðamenn lögðu leið sína að honum fyrir helgina, enda hafa miklar rigningar verið að undanförnu. Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Haustveiðin víða frábær

HAUSTVEIÐIN er víða hin ágætasta og þakka menn fyrir haustdemburnar þótt vætan hefði mátt koma fyrr. Straumfjarðará á Snæfellsnesi hefur t.d. verið afar vatnslítil í allt sumar, en stefnir nú hugsanlega í metveiði. Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 966 orð | 2 myndir

Hefur ekki grafið sitt pund í jörðu

Hvalarannsóknir hafa verið stór þáttur í rannsóknarstörfum Úlfs Árnasonar, prófessors við háskólann í Lundi. Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Hringrás fær aðstöðu við Reyðarfjarðarhöfn

FYRIRTÆKIÐ Hringrás, sem starfar að endurvinnslu, hefur fengið úthlutað framtíðaraðstöðu við höfnina á Reyðarfirði, fyrir brotajárnssöfnun af Austurlandi. Á dögunum var um 1. Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 297 orð

Innfluttar vörur ódýrari þrátt fyrir háa tolla

NOKKUR dæmi eru um að innfluttar vörur, sem teknar voru með í verðkönnun sem gerð var fyrir Samtök iðnaðarins í fjórum matvöruverslunum, séu ódýrari en sambærilegar íslenskar vörur þrátt fyrir að þær beri háa tolla, allt að 76%. Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 198 orð

Kajakmenn reyna við höfðann

SLAGVEÐUR og mikil rigning beið kajakræðaranna fjögurra, sem róa fyrir suðurodda Grænlands fyrir Blindrafélagið, er þeir litu til veðurs í fyrradag á Otteruder-eyju skammt norðan suðuroddans og var kalt fram eftir degi. Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð

Kornuppskeran gengur vel

KORNUPPSKERAN gengur vel, að sögn Jónatans Hermannssonar, tilraunastjóra Rannsóknastofnunar landbúnaðarins, en byggi var sáð í um þrjú þúsund hektara víða um land í vor. Gerir hann ráð fyrir því að heildaruppskeran geti orðið um tíu þúsund tonn. Meira
12. september 2004 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Kóraninn í danska skóla

FRÁ næsta ári verður skylda að kenna nemendum í dönskum framhaldsskólum undirstöðuatriði íslams og þeir munu lesa valda texta úr Kóraninum, að sögn blaðsins Jyllandsposten . Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 389 orð

Kvartað undan álagi og líkamlegum óþægindum

ÞRÁTT fyrir aukna og jákvæða viðleitni til að skapa betri vinnuaðstöðu í hátæknifrystihúsum og gera strangari kröfur um hreinlæti og annan aðbúnað hefur mannlegi þátturinn setið eftir að mati Guðbjargar Lindu Rafnsdóttur félagsfræðings sem rannsakaði... Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 30 orð

Leikmannamessa í Fríkirkjunni

LEIKMANNAMESSA verður kl. 20 í dag, sunnudag, hjá Fríkirkjunni í Reykjavík. Anna Sigríður Helgadóttir og Carl Möller sjá um tónlistina og Ása Björk Ólafsdóttir guðfræðinemi prédikar um náungakærleikann í... Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Leyfilegt að vera frábrugðinn

Á málþingi sem Félag íslenskra sérkennara stóð fyrir nú rétt undir helgi var skóli án aðgreiningar til umfjöllunar, en að mati fræðinga er heppilegast að hafa öll úrræði innan almenna skólakerfisins. Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Liðlega 400 við nám í ME

Nýnemar í Menntaskólanum á Egilsstöðum voru busaðir hressilega á dögunum, með tilheyrandi drullumakstri og þrautagöngu skipulagðri af eldri nemum skólans. Nú eru nýnemar á haustönn í dagskólanum 112 talsins, þar af um 100 á 1. ári. Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 3607 orð | 1 mynd

Lífið eigum við sjálf

Lífið er síbreytilegt, eitt tekur við af öðru og fyrr en varir er fólk statt "Í blóma lífsins", en það er einmitt nafn á bók eftir Álfheiði Steinþórsdóttur og Guðfinnu Eydal sálfræðinga. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við þær stöllur um miðaldra fólk, líf þess og viðfangsefni í nútímanum og ýmislegt fleira. Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 193 orð

Mínútuþögn í grunnskólum landsins

Í KJÖLFAR harmleiksins í Beslan fyrr í mánuðinum og til minningar um að nú um helgina voru liðin þrjú ár frá því að árásirnar á tvíburaturnana í New York voru gerðar, hvetur Evrópuráðið til þess að fórnarlamba hryðjuverka verði minnst í öllum skólum... Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 112 orð

Námskeið um hryðjuverk og öryggismál

FJÖLDI íslenskra tollvarða og tveir færeyskir starfsbræður þeirra munu í lok mánaðarins sitja námskeið hjá þremur bandarískum tollvörðum þar sem m.a. verður fjallað um viðbúnað við hryðjuverkum og öryggismál í höfnum. Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 368 orð

Nokkuð er um ótryggð torfæruhjól í umferðinni

SUMARLIÐI Guðbjörnsson, deildarstjóri tjónadeildar hjá Sjóvá-Almennum, segir nokkuð um að torfærumótorhjól séu notuð án þess að eigendur hafi tilskildar tryggingar. Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Óvenjulegur dansflokkur á Íslandi

ÓVENJULEG dans-sýning verður í Laugardals-höllinni með Pilobolus dans-leikhúsi 10. mars á næsta ári. "Þetta er mögnuð sýning sem manns-augað á bágt með að trúa," segir í tilkynningu. "Þetta er í senn list og há-menning. Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 166 orð

Óvissa um kísilduftverksmiðju

ÓVISSA ríkir um hvort kísilduftverksmiðja kemur í stað Kísiliðjunnar í Mývatnssveit, sem verður lokað í desember næstkomandi. Meira
12. september 2004 | Erlendar fréttir | 185 orð | 2 myndir

Pútín vill ekki semja

VLADÍMÍR Pútín , forseti Rússlands, segir að ekki komi til mála að semja við hryðjuverka-menn í Tétsníu. Forsetinn sagði þetta eftir árás hryðjuverka-manna á skóla í Rússlandi. Árásin var gerð um síðustu helgi. Meira
12. september 2004 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

"Allir biðja um hjálp - svo kvartar fólk eftir á"

ÞETTA gerir mig brjálaðan. Allir biðja okkur um hjálp. Og svo kvartar fólk eftir á, segir Jeremy Bails, einn af hermönnum 82. fallhlífasveitarinnar, sem stunda æfingar í herstöðinni Fort Bragg í Norður-Karólínu. Jeremy hefur barist í Afganistan og Írak. Meira
12. september 2004 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

"Ívan grimmi" veldur usla

ÍVAN, einn öflugasti fellibylurinn í seinni tíma sögu eyjarinnar Jamaíka, gekk þar á land aðfaranótt laugardags með mikilli úrkomu og hvassviðri. Meira
12. september 2004 | Erlendar fréttir | 130 orð

"Og lífið virtist vera dásamlegt"

SÆNSKI hægriþingmaðurinn Per Bill var í vikunni handtekinn, sakaður um ofbeldi er hann reyndi að komast hjá handtöku eftir að hafa verið drukkinn við stjórn á barnavagni. Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð

Sektaðir fyrir að rækta kannabis

TVEIR menn á þrítugsaldri hafa verið dæmdir í 200.000 króna sekt hvor í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir ræktun á kannabis í húsi í Reykjavík. Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Stefnir á þessari stundu áfram að flokksforystu

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segist ekki vera tilbúinn til að hætta í stjórnmálum þrátt fyrir erfið veikindi. Hann segist á þessari stundu ekki hafa uppi nein önnur áform en að bjóða sig áfram fram til formanns Sjálfstæðisflokksins á næsta ári. Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 682 orð | 2 myndir

Sveigjanleiki er lykilatriði

AF ÞEIM tuttugu og tveimur löndum sem aðild eiga að Evrópustofnun um þróun sérkennslu eru fæstir nemendur á Íslandi í sérskólum eða sérdeildum. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Cor J.W. Meira
12. september 2004 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Sænsku konungs-hjónin í heimsókn á Íslandi

Sænsku konungs-hjónin voru í heimsókn á Íslandi um daginn. Kóngurinn heitir Karl Gústaf , drottningin heitir Silvía og krón-prinsessan Viktoría . Viktoría mun verða drottning Svíþjóðar þegar hún verður eldri.Fjölskyldan heimsótti marga staði á Íslandi,... Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Við hjá KB banka áætlum að við verðum í árslok í um 260. sæti hvað bankastærð varðar, þ.e. eftir að við höfum gengið frá kaupunum á danska bankanum FIH. Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 1301 orð | 1 mynd

Uppeldi með fulltingi listar

Sannast sagna hnykkti mér við er ég las hér í blaðinu á dögunum, að fyrir mörgum árum hafi laun kennara, presta og þingmanna verið svipuð, segir okkur að ekki er allt alslæmt við fortíðarþrá. Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 687 orð | 1 mynd

Útgerð semji við skipverja

Kjör skipverja á frystitogaranum Guðmundi í Nesi RE hafa verið nokkuð í fréttum að undanförnu. Útgerð skipsins, Brim hf., sóttist eftir að gera sérkjarasamning við áhöfnina en lét af þeim áformum vegna andstöðu sjómannasamtakanna. Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Vatnsleikfimi í morgunsárið

NOKKUR fjöldi Grafarvogsbúa tók daginn snemma í gær er Grafarvogsdagurinn var haldinn hátíðlegur, en boðið var upp á morgunkaffi í pottunum í Grafarvogslaug og vatnsleikfimi undir stjórn sr. Lenu Rósar Matthíasdóttur. Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð

Vetrarstarf Skákskóla Íslands að hefjast

SKÁKSKÓLI Íslands, Faxafeni 12, er að hefja haust- og vetrarstarf sitt. Skólastjóri og aðalkennari við úrvalsflokka skólans er Helgi Ólafsson stórmeistari. Aðalkennari við byrjenda- og framhaldsflokka er Davíð Ólafsson. Meira
12. september 2004 | Erlendar fréttir | 2534 orð | 3 myndir

Við vinnum stríðin

Í næstu viku verður Seierstad meðal baptista í Texas. Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 129 orð

Vilja konur í álverið

Fyrirtækið Fjarðaál-Alcoa, sem ætlar að byggja álver á Reyðarfirði, vonar að helmingur starfs-fólksins í álverinu verði konur. Ekki margar konur vinna í álverum á Íslandi í dag. Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 2191 orð | 1 mynd

Virðingin fyrir verkunum

"Ég geri enga athugasemd við það þótt aðrir umsækjendur nýti þann góða rétt sem stjórnsýslulögin gefa til að óska rökstuðnings ráðherra," segir Ragnhildur Arnljótsdóttir í samtali við Gunnar Hersvein, en hún verður næsti ráðuneytisstjóri í félagsmálaráðuneyti. Meira
12. september 2004 | Innlendar fréttir | 637 orð

Yfirlýsing frá Sveinbirni Kristjánssyni

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Sveinbirni Kristjánssyni: "Harður dómur! Í nýföllnum úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur var ég dæmdur í 4 og ½ árs fangelsi. Meira

Ritstjórnargreinar

12. september 2004 | Leiðarar | 405 orð

10.

10. september 1994: "Vinstri flóran í íslenzkum stjórnmálum bætir sífellt við sig blómum. Það er nánast orðið félagakraðak á þeim vettvangi í höfuðborginni. Meira
12. september 2004 | Leiðarar | 2767 orð | 2 myndir

11. september

Þroskuð umræðuhefð hefur löngum verið talin einn af kostum rótgróinna lýðræðisríkja. Meira
12. september 2004 | Leiðarar | 249 orð | 1 mynd

Áhugi Ástrala

Síðustu daga hefur töluverður áhugi vaknað í Ástralíu á framkvæmdunum við Kárahnjúka. Stuttlega var fjallað um málið í ástralska dagblaðinu Sydney Morning Herald fyrir skömmu. Meira
12. september 2004 | Leiðarar | 487 orð

Kapítalismi og velferð

Jón Sigurðsson, bankastjóri Norræna fjárfestingarbankans, lýsti velferðarsamfélaginu sem einu mesta afreki á sviði stjórnmála í ræðu á málþingi um atvinnubyltingu Íslendinga, sem haldið var í Háskóla Íslands í fyrradag í tilefni af eitt hundrað ára... Meira

Menning

12. september 2004 | Menningarlíf | 502 orð | 1 mynd

Algjört millistykki

Fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi, Bylgjan, varð 18 ára um síðustu helgi. Meira
12. september 2004 | Tónlist | 179 orð | 2 myndir

Djassdrottning og pönkkóngur

ZONET, sem stendur fyrir tónleikum Blonde Redhead þarnæsta sunnudag og mánudag í Austurbæ, tilkynnir nú um komu tveggja ólíkra listamanna hingað til lands í haust sem munu leika í Austurbæ. Meira
12. september 2004 | Leiklist | 611 orð

Fassbinder í Hafnarfirði

Höfundur: Rainer Werner Fassbinder. Leikstjóri: Lárus Vilhjálmsson. Leikmynd: Lárus Vilhjálmsson o.fl. Lýsing: Hilmar Karl Arnarson og Gunnar Björn Guðmundsson. Búningar og útlit: Rakel M. Guðmundsdóttir o.fl. Frumsýning í Gamla Lækjarskólanum, 4. september 2004. Meira
12. september 2004 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Jerry Hall hefur heitið því að fara aldrei í andlitslyftingu. Hún segir að konur sem geri slíkt breyti sér í verðlaunagrip fyrir eiginmanninn. "Við eldumst öll," segir hin 48 ára Jerry Hall , sem var lengi gift Mick Jagger úr Rolling Stones . Meira
12. september 2004 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Chicago-hljómsveitin Wilco , sem sendi frá sér hina margrómuðu plötu A Ghost Is Born í sumar, hefur síður en svo lagt upp laupana. Meira
12. september 2004 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Þýska pönkdrottningin Nina Hagen er komin af krafti inn í tískuheiminn. Hún kynnti nýja tískulínu sína í Köln í vikunni, sem ber nafnið Mother of Punk . Meira
12. september 2004 | Myndlist | 364 orð | 1 mynd

Hefðbundinn efniviður í samtímabúningi

SÝNING á verkum grænlensku listakonunnar Isle Hessner var opnuð af borgarstjóranum í Reykjavík í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar sl. föstudag, en Hessner er talin einn helsti brautryðjandi í grænlenskri samtímamyndlist. Meira
12. september 2004 | Menningarlíf | 305 orð | 1 mynd

...kraftaverkum

ÞÆTTIRNIR Sjálfstætt fólk hefja fjórða starfsár sitt á Stöð 2 í kvöld. Sjálfstætt fólk fékk Edduverðlaunin í fyrra sem besti sjónvarpsþátturinn og eru þættirnir nú orðnir vel á annað hundrað talsins. Meira
12. september 2004 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Lisa Ekdahl og The Fall til Íslands

ÞEKKTIR listamenn af ólíkum toga koma hingað og halda tónleika í október og nóvember í Austurbæ. Annars vegar er það sænska djasssöngkonan Lisa Ekdahl og mun hún troða upp ásamt hljómsveit hinn 30. október. Meira
12. september 2004 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Saga Forsyte-ættarinnar

Saga Forsyte-ættarinnar (The Forsyte Saga) er vandaður breskur myndaflokkur í fimm hlutum sem hefur göngu sína í kvöld. Hann er byggður á skáldsögum eftir nóbelsverðlaunahöfundinn John Galsworthy. Meira
12. september 2004 | Tónlist | 510 orð | 4 myndir

Sannkölluð tónlistarveisla

BOÐIÐ verður upp á tónlistarveislu í Laugarborg, tónlistarhúsi í vetur. Eyjafjarðarsveit stendur fyrir stöðugri starfsemi í húsinu og á þessu fyrsta starfsári vetrardagskrár verður boðið upp á fjölbreytta flóru tónlistar. Meira
12. september 2004 | Kvikmyndir | 223 orð | 1 mynd

Upp og niður

Leikstjórn: Christine Lahti. Aðalhlutverk: Albert Brooks, LeeLee Sobieski, Desmond Harrington og Carol Kane. 108 mín BNA. Paramount 2001. Meira
12. september 2004 | Menningarlíf | 1105 orð | 2 myndir

Það er bankað á dyrnar

Samstarfsverkefni þriggja norrænna listamanna, frá Íslandi, Færeyjum og Svíþjóð, hefur vakið verðskuldaða athygli frá því í vor. Meira
12. september 2004 | Menningarlíf | 666 orð | 2 myndir

Ævintýraleg saga

Breska hljómsveitin The Libertines á býsna ævintýralega sögu og ekki alltaf skemmtilega. Eitt af helstu sérkennum sveitarinnar er togstreitan á milli leiðtoga hennar sem báðir eru einkar hæfileikamiklir lagasmiðir og söngvarar, því þó vináttan milli þeirra virðist sterk er sitthvað þess valdandi að reglulega sýður uppúr. Meira

Umræðan

12. september 2004 | Aðsent efni | 335 orð

Betra er seint en aldrei

HÚN er skrítin tík þessi pólitík. Ekki eru margar vikur síðan samviska þjóðarinnar mætti á Austurvöll klifjuð banönum til varnar tjáningarfrelsinu. Meira
12. september 2004 | Bréf til blaðsins | 490 orð

Geirfugl GK 66

Frá Gísla Reynissyni: "Í MORGUNBLAÐINU hinn 9.9. birtist í Verinu smágrein með fyrirsögninni "Mikið aflaskip" og var þar verið að fjalla um Kópnes ST, fyrrum Geirfugl GK, sem sökk nú nýverið." Meira
12. september 2004 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Hafsjór tækifæra

Andrés Pétursson fjallar um ræðu utanríkisráðherra: "Það er ljóst að sjávarútvegsstefna ESB er á margan hátt meingölluð." Meira
12. september 2004 | Bréf til blaðsins | 459 orð

"Halldór"

Frá Guðmundi Guðmundarsyni:: "Undirritaður hefur verið að lesa áhugaverða og snjalla bók "Halldór 1902-1932" eftir eftir Hannes Hólmstein." Meira
12. september 2004 | Aðsent efni | 596 orð | 1 mynd

"Heillandi framtíðarsýn"

Árni Bjarnason skrifar um sjómannasamninga: "Sumt af því sem hrint hefur verið í framkvæmd er þannig vaxið að til hagsbóta er fyrir alla." Meira
12. september 2004 | Bréf til blaðsins | 269 orð

"Spönn í rassi"

Frá Sigurði Þórðarsyni:: "SÍÐASTLIÐINN föstudag var í aðalfréttatíma Sjónvarpsins birt viðtal við talsmann grunnskólakennara í tilefni af væntanlegu verkfalli þeirra, sem boðað hefur verið 20. september næstkomandi." Meira
12. september 2004 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Taka skýra afstöðu til landsskemmda

Jakob Þór Guðbjartsson skrifar um vélhjólaíþróttamenn: "Slóðar og einstígar sem við ökum á eru okkur jafnmikilvægir og gott samstarf við aðra útivistarhópa." Meira
12. september 2004 | Bréf til blaðsins | 234 orð | 4 myndir

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Þekkir þú fólkið? FÓLKIÐ á þessum myndum er líklega ættað úr Dalasýslu eða af Snæfellsnesi, e.t.v. er það af Ormsætt. Þeir sem kunna að þekkja fólkið eru beðnir að hafa samband við Björgu Gunnarsdóttur í síma 5574302. Meira

Minningargreinar

12. september 2004 | Minningargreinar | 1549 orð | 1 mynd

ARNÓR GUÐJÓN ÓLAFSSON

Arnór Guðjón Ólafsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 13. maí 1929. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 28. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson, f. 3. nóvember 1906, d. 19. september 1976 og Sigríður Guðmunda Örnólfsdóttir, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2004 | Minningargreinar | 1615 orð | 1 mynd

DÓRA GUNNFRÍÐUR BRYNJÓLFSDÓTTIR

Dóra Gunnfríður Brynjólfsdóttir fæddist á Húsavík 18. nóvember 1930. Hún lést á Landspítala í Fossvogi 18. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2004 | Minningargreinar | 248 orð | 1 mynd

FJÓLA VALDÍS BJARNADÓTTIR

Fjóla Valdís Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 23. desember 1922. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi sunnudaginn 22. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Digraneskirkju 30. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2004 | Minningargreinar | 1618 orð | 1 mynd

GUNNAR G. SCHRAM

Gunnar G. Schram, lagaprófessor og fyrrverandi alþingismaður, fæddist á Akureyri 20. febrúar 1931. Hann lést sunnudaginn 29. ágúst síðastliðinn á líknardeild Landspítala á Landakoti og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 7. september. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2004 | Minningargreinar | 183 orð | 1 mynd

HALLFRÍÐUR NIELSEN

Hallfríður Nielsen fæddist í Reykjavík 25. október 1917. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ sunnudaginn 25. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 30. júlí. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2004 | Minningargreinar | 445 orð | 1 mynd

MAGNÚS GUÐMUNDSSON

Magnús Guðmundsson fæddist á Vatneyri við Patreksfjörð 9. júní 1928. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 30. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 3. september. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2004 | Minningargreinar | 201 orð | 1 mynd

MAGNÚS I. ÞORVALDSSON

Magnús Ingimar Þorvaldsson fæddist að Koti í Svarfaðardal 24. apríl 1924. Hann lést á hjúkrunarheimili í Tranby í Noregi 24. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorvaldur Guðmundsson bóndi á Þrasastöðum í Stíflu, f. 10. maí 1899, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2004 | Minningargreinar | 764 orð | 1 mynd

UNNSTEINN BECK

Unnsteinn Beck fæddist á Sómastöðum í Reyðarfirði 27. nóvember 1914. Hann lést á Landspítalanum 29. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Mekkín Jónsdóttir Beck, f. 11. maí 1883, d. 11. febrúar 1977, og Hans Jakob Beck, f. 17. janúar 1838, d. 29. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

12. september 2004 | Dagbók | 43 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, 12. september, verður fimmtug Ingibjörg Stefánsdóttir leikskólastjóri, Lágengi 14, Selfossi. Hún verður að heiman í dag en föstudaginn 17. Meira
12. september 2004 | Dagbók | 30 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

80 ÁRA afmæli. Í dag, 12. september, er áttræður Ásbjörn Sveinbjarnarson frá Flatey á Breiðafirði, Klukkurima 93, Reykjavík. Hann er á ferðalagi með konu sinni, Hrafnhildi Ingólfsdóttur, um austurhluta... Meira
12. september 2004 | Fastir þættir | 202 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Evrópumót ungmenna í Prag. Meira
12. september 2004 | Fastir þættir | 100 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Glæsibæ, mánud. 6. sept. 2004. Spilað var á 9 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S. Olíver Kristófss. - Sæmundur Björnss. 268 Eysteinn Einarss. Meira
12. september 2004 | Fastir þættir | 232 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Stemning í sumarbrids Ágætis stemning hefur verið í sumarbrids undanfarið á lokasprettinum, enda aðeins líðandi vika eftir áður en félögin innan Reykjavíkur hefja starfsemi sína. Föstudaginn 3. Meira
12. september 2004 | Fastir þættir | 51 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði tvímenning á ellefu borðum fimmtudaginn 9. september. Efst vóru: NS Guðm. Guðveigsson - Guðjón Ottósson 290 Kristinn Guðmss. - Guðm. Magnúss. 266 Stefán Ólafsson - Viðar Jónsson 252 AV Leifur Jóhanness. Meira
12. september 2004 | Dagbók | 21 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP | Í dag, 12.

GULLBRÚÐKAUP | Í dag, 12. september, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Guðrún J. Ingimarsdóttir og Sigurður Kr. Jónsson, Flúðabakka 1,... Meira
12. september 2004 | Dagbók | 458 orð | 1 mynd

Menntun eykur víðsýni og hæfni

Gyða Dröfn Tryggvadóttir fæddist í Reykjavík árið 1963 en ólst upp í Kópavogi. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og er nú að ljúka BA-prófi í félagsfræði frá HÍ. Gyða hefur meðal annars starfað við dagskrárgerð á Rás 2 og sem blaðamaður á DV. Gyða Dröfn starfar nú sem verkefnastjóri hjá Mennt síðan 2002. Hún er gift Ástvaldi Traustasyni píanóleikara, á eina dóttur, tvo stjúpsyni og eitt barnabarn. Meira
12. september 2004 | Dagbók | 42 orð

Orð dagsins: Eins og faðirinn vekur...

Orð dagsins: Eins og faðirinn vekur upp dauða og lífgar, þannig lífgar og sonurinn þá, sem hann vill. (Jh. 5, 21.) Meira
12. september 2004 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 d6 4. d4 cxd4 5. Dxd4 Da5+ 6. Rc3 Dxb5 7. Rxb5 Rxd4 8. Rfxd4 Kd8 9. c4 Rf6 10. f3 a6 11. Rc3 e6 12. a4 Bd7 13. b3 Hc8 14. Bb2 Be7 15. O-O-O Kc7 16. Ba3 Hhe8 17. Kb2 Bf8 18. Hd2 Hcd8 19. Meira
12. september 2004 | Dagbók | 102 orð | 1 mynd

Skyggnst inn í Björk

Miðbær | Þrátt fyrir að tóbaksreykingar geti verið bæði heilsuspillandi og til ama fyrir marga íbúa mannlegs samfélags verður menningarsögulegu gildi þeirra seint neitað, enda spila þær stór hlutverk í bíómyndum og bókmenntum manna. Meira
12. september 2004 | Fastir þættir | 859 orð | 1 mynd

Stjörnurnar

Það er ekki sama hverjar fyrirmyndir barna okkar eru, og við eigum ekki að forðast að ræða það opinskátt, heldur benda á kostina og gallana, reyna að leiða þeim hið rétta fyrir sjónir. Sigurður Ægisson heldur nú áfram þar sem frá var horfið í síðasta pistli. Meira
12. september 2004 | Fastir þættir | 327 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji horfir oft á Ísland í bítið, þann ágæta þátt. Honum finnst Inga Lind Karlsdóttir, annar umsjónarmannanna, oftast standa sig stórvel, enda lífleg og áhugasöm um menn og málefni. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

12. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 273 orð

12.09.04

"Ég er stolt af þeirri fagmennsku sem ég kynntist í tengslum við verkefnið. Meira
12. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1970 orð | 5 myndir

Á vakningarsamkomu í New York

1 "Fékkstu ekki passann sem hleypir þér í fría matinn? Meira
12. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 555 orð | 1 mynd

Blái gámurinn

Þ að sem tekur í mesta lagi klukkustund á Íslandi getur tekið hálfan dag í stórborg. Meira
12. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 698 orð | 1 mynd

Djúpt þakklæti, djúp sorg

Þú ert nýkomin úr ferðinni "Töfrar Torfajökuls" - hvernig var? Alveg dásamlegt. Magnað svæði, mikið um hveri, laugar og undur. Þetta er þriðja stærsta háhitasvæði í heimi, en einnig eitt af þeim svæðum sem Landsvirkjun hefur hug á að virkja. Meira
12. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 562 orð | 12 myndir

Draumadísir gaspra um fjölleikasýningu

Dís, dís, draumadís... beðið hafði verið eftir hinni mikilfenglegu Dís í kvikmyndahús höfuðborgarinnar með meiri spenningi en barn að bíða eftir jólasveininum. Meira
12. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 445 orð | 1 mynd

Ein af þeim sem alltaf voru að bíða

M argir hafa eflaust hlustað á séra Jónu Hrönn Bolladóttur boða fagnaðarerindið á ýmsum stöðum miðborgarinnar. Hún telur að Guð geti helgað sér hina ólíklegustu staði enda hefur hún náð til fólks með einlægri trú sinni m.a. í Kolaportinu og á Ömmukaffi. Meira
12. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 343 orð | 1 mynd

Eins og aðrir vilja sjá mig

Þ orgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra var ekki lengi að hugsa sig um þegar henni var boðin þjónusta nokkurra fagaðila innan Samtaka iðnaðarins. Meira
12. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 365 orð | 2 myndir

Ekki feiminn við að nota skartgripi

J ón Arnar Magnússon hafði í nógu að snúast dagana fyrir Ólympíuleikana í Aþenu, ekki síst þar sem inn í stranga dagskrá tugþrautarmannsins bættust við tímar með tískuteymi innan Samtaka iðnaðarins. Meira
12. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 466 orð | 1 mynd

Er ástæða til að setja kvóta á meðferðir

É g er láglaunakona en ég hef samt reynt að styrkja meðferð ungs fólks sem hefur lent í fíkniefnavanda. Líklega borgum ég og maðurinn minn töluverðar upphæðir miðað við kaup í þennan málaflokk. Meira
12. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 77 orð

* Fatnaður: Berglind Magnúsdóttir, kjóla- og...

* Fatnaður: Berglind Magnúsdóttir, kjóla- og klæðaskerameistari hjá Organza og snúðum, saumaði jakkafötin á Jón Arnar. Meira
12. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 98 orð

* Fatnaður: Berglind Ómarsdóttir, klæðskera- og...

* Fatnaður: Berglind Ómarsdóttir, klæðskera- og kjólameistari hjá Kjól og klæði, saumaði jakkafötin á Jón. * Hár: Hrafnhildur Arnardóttir, hárgreiðslumeistari á Hárný, klippti og setti nokkrar strípur í Jón. Hann fékk einnig djúpnærandi höfuðnudd. Meira
12. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 94 orð

* Fatnaður: Guðrún Kristín Sveinbjörnsdóttir, fatahönnuður...

* Fatnaður: Guðrún Kristín Sveinbjörnsdóttir, fatahönnuður og kjólasveinn í GuSt, hannaði og saumaði toppinn, pilsið og sjalið á Brynhildi. * Hár: Þuríður Halldórsdóttir, hárgreiðslumeistari á Ónix. Meira
12. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 123 orð

* Fatnaður: María Gunnarsdóttir, kjólameistari hjá...

* Fatnaður: María Gunnarsdóttir, kjólameistari hjá MG Saumum, saumaði jakkann og toppinn. Lilja Dögg Gylfadóttir kjólasveinn saumaði buxurnar. Meira
12. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 73 orð

* Fatnaður: Sigríður Erla Einarsdóttir kjólasveinn...

* Fatnaður: Sigríður Erla Einarsdóttir kjólasveinn saumaði kjólinn og slána. * Hár: Sigurborg Íris Hólmgeirsdóttir, hárgreiðslumeistari á hárgreiðslustofunni Hárbeitt, setti strípur og klippti hárið auk þess að nota hárlengingu. Hárvörur frá Sebastian. Meira
12. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 90 orð

* Fatnaður: Sigríður Lorange klæðaskerasveinn saumaði...

* Fatnaður: Sigríður Lorange klæðaskerasveinn saumaði jakkafötin á Jónas. * HÁR: Lýður Sörlason hárskeri á Rakarastofu Lýðs. Meira
12. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 745 orð | 1 mynd

Frá Hefðarköttunum til Almódóvars

Þegar Hrönn Marinósdóttir var lítil sætavísa og sæt skvísa að vinna í Gamla bíói afa síns Garðars Þorsteinssonar, eins af frumkvöðlum bíósýninga á Íslandi, aflaði hún sér varanlegra vinsælda hjá mörgum jafnöldrum sínum; hún smyglaði þeim ókeypis inn og... Meira
12. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 333 orð | 2 myndir

Föt geta verið yfirlýsing

B rynhildi Guðjónsdóttur leikkonu fannst sjálfsagt að leggja íslenskum fagmönnum á sviði tískunnar lið. Meira
12. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 512 orð | 1 mynd

Í viðskiptum skiptir útlitið máli

J ón Sigurðsson hefur ekki látið til sín taka á vettvangi tískunnar áður og segir að eiginkona hans Eydís Hilmarsdóttir og aðstoðarkona hans Dagrún Árnadóttir eigi heiðurinn af því að hann ákvað að leggja Samtökum iðnaðarins lið "Í byrjun þótti mér... Meira
12. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 538 orð | 1 mynd

Morgunandakt í Vorrar Frúar kirkju

E f þjónarnir á La Petit Pont eru í góðu skapi fær Raymond gamli kannski einn espresso og eitthvert klink í baukinn sinn áður en hann röltir af stað að torginu þar sem ferðamennirnir munu hópast að innan tíðar. Meira
12. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1545 orð | 4 myndir

Ógleymanleg heimild um hrylling

H ver sem með ásetningi eða gáleysi veldur tjóni á líkama eða heilsu stúlku eða konu með umskurði á kynfærum hennar, þ.e. Meira
12. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 183 orð | 6 myndir

Sex meðtískuteymi

Íslendingar láta ekki sitt eftir liggja þegar tískan er annars vegar og státa af fagfólki innan flestra þeirra greina sem tengjast tískunni. Samtök iðnaðarins, sem eru hagsmunasamtök atvinnurekenda í landinu, hafa rúmlega 1. Meira
12. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 552 orð | 1 mynd

Sundurgerðarmaður í klæðaburði

J ónas Jónasson hefur léð útvarpinu rödd sína í rúma fimm áratugi og unnið á öllum deildum RÚV, en ekki látið þar við sitja heldur einnig skrifað hátt í fimmtán bækur og leikrit, samið fjölmörg lög (Hagavagninn o.fl. Meira
12. september 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 333 orð | 1 mynd

...Totti í inniskóm

Knattspyrnukappinn Francesco Totti er rómversk samtímahetja, kjálkabreiður, vöðvastæltur og síðhærður að hætti fornkappa. Hann er sóknarmaður hjá félagsliðinu AS Roma og hefur verið fastamaður í ítalska landsliðinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.