Greinar miðvikudaginn 22. september 2004

Fréttir

22. september 2004 | Minn staður | 467 orð | 1 mynd

Aðstoða við að koma verkefninu aftur af stað

Mýrdalur | "Ég tel að við séum með ákaflega athyglisvert mál á hendi en vantar aðstoð til að halda áfram. Við vonumst til að iðnaðarráðuneytið hjálpi okkur af stað aftur," segir Þórir Kjartansson, einn og aðstandendum Kötluvikurs ehf. Meira
22. september 2004 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Annar bandarískur gísl líflátinn

SAMTÖK Jórdanans Abu Mussabs al-Zarqawis lýstu því í gærkvöldi yfir að þau hefðu tekið annan Bandaríkjamann af lífi í Írak en í fyrrakvöld drápu þau Bandaríkjamanninn Eugene Armstrong og birtu svo myndband af aftöku hans á Netinu. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Austurrískir landsliðsmenn æfðu á Sólheimajökli

LANDSLIÐ Austurríkismanna í tvíkeppni á skíðum hefur undanfarnar tvær vikur æft skíðagöngu uppi á Sólheimajökli og búið á Skógum. Austurríkismennirnir komu hingað á eigin vegum en Skíðasamband Íslands tók á móti þeim og var liðinu innan handar. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 183 orð

Árangur mældur með umferðarteljurum

EVRÓPSKU samgönguvikunni lýkur með bíllausa deginum í dag. Í tilefni þess er ókeypis í strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu í dag og mun Strætó standa fyrir ýmsum uppákomum bæði á biðstöðvum og í vögnunum sjálfum til að skemmta farþegum. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð

Bíllausa deginum frestað | Ísfirðingar hafa...

Bíllausa deginum frestað | Ísfirðingar hafa frestað bíllausa deginum sem efna átti til í dag, um einn dag. Ástæðan er slæm veðurspá fyrir daginn í dag. Verður hann því á morgun á Ísafirði og þá verður frítt í strætó. Á vef bb. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Blátt og tært Þingvallavatn eða grænt og gruggugt?

DOKTOR Pétur M. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Blóðþyrstir söngfuglar leggja inn í bankann

MORÐÓÐI bartskerinn Sweeney Todd og hin blygðunarlausa frú Lóett gerðu hlé á myrkraverkum sínum á fimmtudag og lögðu inn sinn skammtinn hvort af blóði hjá Blóðbankanum. Meira
22. september 2004 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Bush óskar eftir aukinni aðstoð SÞ í Írak

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í gær og varði þar stefnu Bandaríkjastjórnar í málefnum Íraks. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð

Búnaður sjókajakleiðangursins fundinn

BÚNAÐUR sjókajakleiðangurs Blindrafélagsins, eða a.m.k. hluti af honum, hefur fundist en óttast var að hann hefði allur glatast eftir að vélbátur sem flutti leiðangursmenn bilaði og týndist við Prins Christianssund í Grænlandi í liðinni viku. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 242 orð

Deiluaðilar fundi sem fyrst

BIRGIR Björn Sigurjónsson, formaður launanefndar sveitarfélaganna, telur mikilvægt að samninganefnd kennara og launanefndin setjist niður eins fljótt og verða má til þess að leita lausnar á deilunni. Meira
22. september 2004 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Efnahagsmálin réðu mestu um úrslitin

SUSILO Bambang Yudhoyono, fyrrverandi hershöfðingi, virtist í gær hafa sigrað örugglega í forsetakosningunum í Indónesíu á mánudag. Margir landsmenn binda vonir við að Yudhoyono komi á umbótum til að blása lífi í efnahaginn eftir margra ára samdrátt. Meira
22. september 2004 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Ekki næg virðing borin fyrir alþjóðalögum

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, setti ofan í við Bandaríkjamenn í ávarpi við upphaf allsherjarþings SÞ í New York í gær. George W. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Fékk fullar hjólbörur af lesefni

HÓPUR frá Femínistafélagi Íslands afhenti Halldóri Ásgrímssyni forsætisráðherra fullar hjólbörur af lesefni um jafnréttismál og bauð auk þess ríkisstjórninni allri á námskeið um jafnréttismál við fyrstu hentugleika, á fundi með forsætisráðherra í gær. Meira
22. september 2004 | Minn staður | 247 orð | 2 myndir

Fjórðungur skólabarna keyrður í skólann

Reykjavík | Rúmlega helmingur nemenda í Hlíðaskóla, Langholtsskóla, Grandaskóla og Álftamýrarskóla fer gangandi í skólann á morgnana, en ríflega fjórðungur er keyrður með einkabíl í skólann. Þetta eru niðurstöður úr könnun sem nemendur í 6. og 7. Meira
22. september 2004 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Hafast við uppi á húsþökum

ÍBÚAR Gonaives á Haítí neyddust margir hverjir til að hafast við ofan á húsþökum og bifreiðum í gær eftir gífurleg flóð sem hitabeltisstormurinn Jeanne olli þegar hann fór yfir eyjuna Hispaniola um helgina. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Heilsubótarganga í skugga vinnudeilna

ÞAÐ var æði napur en bjartur haustdagur sem heilsaði börnum og fullorðnum í daglegri heilsubótargöngu þeirra niður Bólstaðarhlíðina í gær. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Hlutirnir farnir að ganga býsna illa

"Mér finnst afar slæmt að til verkfalls hafi þurft að koma," segir Sigurlaug Gunnarsdóttir, kennari við Hallormsstaðarskóla. "Þetta virðist samt sem áður vera eina leiðin sem okkur er boðin til að ná fram betri kjörum. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 868 orð | 1 mynd

Í andstöðu við evrópsk gildi

Breskur fulltrúi á Evrópuþinginu segir að verði stjórnarskrárdrög ESB að veruleika sé búið að koma á ríkjasamruna sem þjóðirnar hafi alls ekki beðið um. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Í verkfalli í tæpa fimm mánuði samanlagt

"VIÐ erum hingað komin til að standa saman," sagði Auður Ögmundsdóttir, kennari í Ölduselsskóla, en hún var í verkfallsmiðstöðina í Borgartúni í fyrradag ásamt syni sínum og eiginmanni, Ívari Sigurbergssyni. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

JÓHANNES ZOËGA

JÓHANNES Zoëga, fyrrverandi hitaveitustjóri í Reykjavík, er látinn á áttugasta og áttunda aldursári. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Kennarar eiga ekki að hafa verkfallsrétt

"Ég tel að kennarar eigi ekki að hafa verkfallsrétt," segir Sigfús Guttormsson, kennari í Grunnskólanum á Egilsstöðum. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 51 orð

Kennarar víða um land sem Morgunblaðið...

Kennarar víða um land sem Morgunblaðið ræddi við eru sammála um að í yfirstandandi kjarasamningum þurfi að ná fram verulegri hækkun grunnlauna. Ungir kennarar með stuttan starfsaldur segjast ekki ná endum saman og telja mikilvægt að lægstu launin hækki. Kennararnir eru einnig á því að undirbúningstími fyrir kennslu sé ekki nægur. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Keppst við að bjarga verðmætum

Flúðir | Garðyrkjubændur á Flúðum og nágrenni hafa nýtt sér hægan norðaustanblæinn og sólfarið til uppskerustarfa síðustu daga. Skiptir ekki máli hvað dagarnir heita þegar bjarga þarf miklum verðmætum í hús. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 110 orð

Komst ekki undan

ÖKUMAÐUR sem grunaður er um ölvun við akstur ók á gangandi vegfaranda á Garðatorgi í Garðabæ á laugardagskvöld. Hann reyndi að aka af vettvangi en nærstaddir borgarar tóku til sinna ráða og sáu til þess að hann komst hvergi fyrr en lögregla kom á... Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Laugardalshöllin lokuð í fimm mánuði

LAUGARDALSHÖLLIN verður lokuð í um fimm mánuði á næsta ári vegna framkvæmda við nýbyggingu og endurbætur á 39 ára gamalli höllinni. Stefnt að því að því að þeim verði að fullu lokið í ágúst 2005. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 525 orð | 1 mynd

Launin ekki í samræmi við álagið

BIRNA Arnþórsdóttir hefur kennt í Lundarskóla á Akureyri í rúm 14 ár, eða frá því hún lauk námi við Kennaraháskóla Íslands. "Ég hef í dálítið langan tíma verið mjög ósátt við að vinnan mín skuli ekki verið metin sem vinna. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 48 orð

Leiðrétt

Námskeið í október Í Daglegu lífi í gær birtist viðtal við Padmal DeSilva þar sem fram kom að hann myndi halda námskeið í dag, 22. september, á vegum Endurmenntunar Háskóla Íslands. Hið rétta er að hann mun halda námskeiðið hinn 22. október nk. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 555 orð | 1 mynd

Leiðrétting á grunnlaunum nauðsynleg

"ÉG held að fólk sé mjög ákveðið í því núna að fá inn í samningana einhverja leiðréttingu á grunnlaunum. Það er nauðsynlegt," segir Valgerður G. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 210 orð

Leita liðsinnis annarra launþegasamtaka

SJÓMANNASAMBAND Íslands hyggst leita liðsinnis annarra launþegasamtaka til að berjast gegn ráðningarsamningum á borð við þann sem Útgerðarfélagið Sólbakur ehf. hefur gert við áhöfn ísfisktogarans Sólbaks EA. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Liður í bættu skólastarfi

"ÞAÐ sem mér finnst skipta mestu máli er að þessi kjarabarátta er liður í að efla og bæta skólastarfið. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 194 orð

Líkast til efnuð kona á þrítugsaldri

ALLT bendir til þess að konan sem fannst á Vestdalsheiði, milli Seyðisfjarðar og Loðmundarfjarðar, í sumar hafi verið mjög efnuð. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Losað um stuðlabergið á Hrepphólum

Í LANDI óðalsjarðarinnar Hrepphóla í Hrunamannahreppi er myndarlegt stuðlaberg í svonefndum Hrepphólahnjúkum. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 605 orð | 1 mynd

Miðstöð þekkingar stofnuð

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra kynnti tillögur úr nýrri skýrslu samráðshóps menntamálaráðuneytisins, sem hafði það meginhlutverk að fjalla um bætt aðgengi blindra og sjónskertra að menntakerfinu, á ríkisstjórnarfundi í seinustu viku. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 261 orð | 3 myndir

Mikið tjón í úrhelli

LÆKIR og tjarnir bólgnuðu og líktust helst stórfljótum og stöðuvötnum, fjallshlíðar spúðu aur á vegi og vatn flaut inn í kjallara húsa á Ólafsfirði í fyrrinótt og gærdag í mikilli úrhellisrigningu sem þar gerði. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Mikils virði að lægstu laun hækki

STEFANÍA Ragnarsdóttir, 25 ára, útskrifaðist sem heimilisfræðikennari frá Kennaraháskóla Íslands árið 2002 og er á öðrum starfsvetri sem safnkennari á skólasafni Smáraskóla. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Minnast 50 ára afmælis réttarinnar

Skagafjörður | Ein vinsælasta stóðrétt landsins, Laufskálarétt í Hjaltadal í Skagafirði, verður haldin næstkomandi laugardag. Mikið verður um dýrðir og má gera ráð fyrir að gestir skipti þúsundum í Skagafirði um helgina, líkt og undanfarin ár. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Minni aðsókn að kartöflugörðum í Skammadal

FÆKKAÐ hefur verulega síðustu ár þeim sem kjósa að rækta eigin kartöflur og annað grænmeti í matjurtagörðum Reykjavíkurborgar í Skammadal. Árið 1996 voru 576 garðar í útleigu og 419 ári síðar. Á þessu ári voru hins vegar 210 garðar í útleigu. Meira
22. september 2004 | Minn staður | 91 orð

Myndlist og miðlar | Myndlist og...

Myndlist og miðlar | Myndlist og miðlar er heiti á fyrirlestri sem Hannes Sigurðsson, forstöðumaður Listasafnsins á Akureyri, flytur á Félagsvísindatorgi í dag, miðvikudaginn 22. september, kl. 12 í Deiglunni. Meira
22. september 2004 | Minn staður | 97 orð

Mötuneyti opin | Skólamötuneyti við grunnskólana...

Mötuneyti opin | Skólamötuneyti við grunnskólana á Akureyri eru opin fyrir þá nemendur sem hafa skráð sig í mat, að því er kemur fram í tilkynningu frá skóladeild Akureyrar. Nemendur geta komið í skólana á matartímanum sem stundaskrá þeirra segir til... Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 152 orð

Niðurstaðan vonbrigði

STJÓRN Ungra vinstri grænna hefur samþykkt ályktun þar sem krafist er réttlætis í málefnum samkynhneigðra. Þar segir m.a.: "Ung vinstri græn telja niðurstöðu nefndar um réttarstöðu samkynhneigðra vera vonbrigði. Meira
22. september 2004 | Erlendar fréttir | 109 orð

Norðmenn í hraðlið ESB?

NORÐMENN, sem standa utan Evrópusambandsins (ESB), hafa hug á að leggja sitt af mörkum til hraðliðs sem ESB hyggst koma á fót fyrir árið 2007. Kristin Krohn Devold, varnarmálaráðherra Noregs, lýsti þessu yfir í viðtali við norska ríkisútvarpið í... Meira
22. september 2004 | Minn staður | 209 orð | 1 mynd

Ný brú á vegaáætlun

Aðaldalur | Einbreiða brúin yfir Laxá í Aðaldal, rétt norðan við Húsavíkurflugvöll, hefur oft verið sannkölluð slysagildra, en eins og komið hefur fram í fréttum fóru tveir bílar með nokkurra stunda millibili ofan í ána um helgina. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Nýir möguleikar í samvinnu á norðurslóðum

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sagði í ræðu á þriðja rannsóknarþingi norðursins sem fram fór í Kanada fyrir helgina að eftir að kalda stríðinu hafi lokið hafi opnast möguleikar á nýrri samvinnu í norðri, þ.e. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 216 orð

Nægur umþóttunartími fyrir kennara

EIRÍKUR Jónsson, formaður Kennarasambandsins, segir engan vafa leika á því að þriggja daga umþóttunartími sem sáttasemjari gaf deiluaðilum eftir að upp úr slitnaði á sunnudag, sé kappnógur fyrir kennara. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 344 orð

Orkuveitan undirbýr tengingu heimila við ljósleiðaranetið

ORKUVEITA Reykjavíkur undirbýr að bjóða heimilum að tengjast ljósleiðaraneti sínu þar sem fyrirtæki munu bjóða uppá gagnvirka miðlun upplýsinga. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

"Mikil viðurkenning"

HÉÐINN Unnsteinsson, fyrrum verkefnisstjóri Geðræktar og hvatamaður að stofnun verkefnisins, tók á dögunum við viðurkenningu frá dr. L. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

"Við lifum vel hér á Íslandi"

SVEINN Einarsson, fyrrum þjóðleikhússtjóri, færði Íslandsdeild Amnesty International að gjöf 200 þúsund krónur í gær í tilefni af sjötugsafmæli sínu síðastliðinn laugardag. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

"Þarf að hækka töluvert til að geta haldið áfram að kenna"

ÁSMUNDUR Einarsson er 28 ára kennari 2. bekkjar í Vesturbæjarskóla. Hann er einn af fáum karlmönnum sem kenna í yngri bekkjum grunnskólans og er að hefja þriðja starfsvetur sinn. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 373 orð

Ráðherra leggi sjálfstætt mat á umsækjendur

HÓPUR hæstaréttarlögmanna hefur hrundið af stað undirskriftasöfnun meðal lögmanna til stuðnings Jóni Steinari Gunnlaugssyni, hæstaréttarlögmanni og eins umsækjenda um embætti hæstaréttardómara sem losnar um næstu mánaðamót. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 172 orð

Réttarhöld hefjast 18. október

AÐALMEÐFERÐ í líkfundarmálinu svonefnda hefst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur 18. október og er gert ráð fyrir að réttarhöldin taki tvo daga. Þrír menn sæta ákæru ríkissaksóknara, einkum fyrir fíkniefnabrot, sem tveir ákærðu játa á sig en einn neitar. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 203 orð

Samningahópurinn sagði upp

ÁTTA lögreglumenn sem skipuðu samningahóp ríkislögreglustjóra sögðu upp störfum sem samningamenn fyrir um einni viku. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 389 orð

Segir fjöldahreyfingar glíma við tilvistarkreppu

AUKNAR áherslur á fjöldahreyfingar með skammtímamarkmið í stað langtímamarkmiða stjórnmálaflokkanna leiðir af sér að hreyfingarnar verða háðari styrkjum og framlögum fyrirtækja, sem gerir þær ósjálfstæðari og bitlausari fyrir bragðið. Meira
22. september 2004 | Minn staður | 304 orð | 1 mynd

Skapa allt að 15 ný störf

KB banki ætlar að auka umsvif bakvinnslusviðs bankans með því að stofna nýja deild á Akureyri sem mun skapa allt að 15 ný störf í útibúi bankans á Akureyri. Meira
22. september 2004 | Minn staður | 501 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir um nýja kerfið

Höfuðborgarsvæðið | Starfsmenn Strætó bs. stóðu í stórræðum í gær þar sem þeir stóðu vaktina á helstu skiptistöðvum vagnanna og kynntu fyrirhugaðar breytingar á leiðarkerfi strætisvagna fyrir fólki. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 113 orð

Sónar gildnar

Ástæða er til að benda vísnavinum á útgáfu annars heftis Sónar, sem hefur gildnað í blaðsíðum og efniviði. Sónarskáld er Hannes Pétursson með þýðingu á Söng um heimsendi eftir pólska nóbelsskáldið Czeslaw Milosz. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Stend ekki í þessu nema einn vetur

ELÍAS Gunnar Þorbjörnsson, er 24 ára gamall, nýútskrifaður kennari frá kennaradeild Háskólans á Akureyri, brautskráðist síðastliðið vor. Hann kennir í Glerárskóla á Akureyri, er á fyrsta ári í kennslu og hefur umsjón með 10. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Stíflan við Kárahnjúka upp að gljúfurbörmum

KÁRAHNJÚKASTÍFLAN hefur nú fyllt sjálft Hafrahvammagljúfur og náð um 70 metra hæð frá gljúfurbotni. Að því er fram kemur á vef Kárahnjúkavirkjunar er stíflan því komin upp að gljúfurbörmum. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 167 orð

Stjórnarformaður taki ekki að sér önnur störf innan hlutafélags

VIÐSKIPTARÁÐUNEYTIÐ hefur óskað eftir umsögnum um drög að frumvörpum um breytingar á lögum um hlutafélag og einkahlutafélög sem ráðuneytið hefur unnið og má finna á vef ráðuneytisins. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð

Stones-hátíð

Draugabarinn á Stokkseyri verður opnaður aftur eftir stækkun næstkomandi laugardag. Af því tilefni er blásið til Rollings Stones-hátíðar að hætti Vestfirðinga. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

The Shadows hingað næsta ár

HIN fornfræga breska gítarhljómsveit The Shadows heldur eina tónleika í Kaplakrika í Hafnarfirði 4. maí á næsta ári. Tónleikarnir eru liður í lokatónleikaferðalagi sveitarinnar um Evrópu. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð

Tíu undanþágubeiðnir frá verkfalli borist

TÍU undanþágubeiðnir frá kennaraverkfalli hafa borist Kennarasambandinu og launanefnd sveitarfélaganna og verða þær bornar undir sérstaka tveggja manna undanþágunefnd sem skipuð er fulltrúa grunnskólakennara og sveitarfélaganna. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Umtalsverður fjöldi slysa á gangbrautum

EKIÐ var á hundrað tuttugu og fjóra gangandi og hjólandi vegfarendur í umferðinni síðustu 24 mánuði og þar af urðu nokkur alvarleg slys á fólki. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Ókeypis á æfingu | Hafnfirskir krakkar sem fæddir eru árið 1993 njóta góðs af því að Actavis styrkir starf körfuknattleiksdeildar Hauka næstu þrjú árin, því til stendur að Actavis greiði æfingargjöld í einn mánuð fyrir öll 11 ára börn í Hafnarfirði sem... Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 57 orð

Vaknaði við hundinn

LABRADORHUNDURINN Kátur vaknaði fyrstur þegar vatn flæddi inn í kjallarann á Ægisgötu 3 í Ólafsfirði í fyrrinótt. Karfan hans blotnaði og hann varð því að finna sér annan svefnstað í húsinu. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Vel haldnir eftir gott sumar

HEIÐAGÆS frá Íslandi sást í Englandi 7. september sem er óvenjusnemmt því venjulega snýr gæsin ekki tilbaka fyrr en undir lok mánaðar. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð

Viðurkenningar fegrunarnefndar | Svava Leifsdóttir og...

Viðurkenningar fegrunarnefndar | Svava Leifsdóttir og Sveinbjörn Sigurðsson, húseigendur á Mýrarbraut 1, og Heimilisiðnaðarsafnið fengu árlegar viðurkenningar fegrunarnefndar Blönduósbæjar. Meira
22. september 2004 | Minn staður | 445 orð | 1 mynd

Vilja fá jafnstórt og öflugt skip í staðinn

Sandgerði | Forystumenn Björgunarbátasjóðs Suðurnesja eru farnir að huga að endurnýjun björgunarskipsins Hannesar Þ. Hafstein sem er í Sandgerði. Meira
22. september 2004 | Erlendar fréttir | 150 orð

Virða að vettugi tilmæli IAEA

ÍRANIR eru byrjaðir að breyta hráu úrani í gas sem þarf til að hægt sé að auðga úran, að því er háttsettur embættismaður í Teheran greindi frá í gær, en auðgað úran þarf til ætli menn að smíða kjarnorkuvopn. Meira
22. september 2004 | Erlendar fréttir | 129 orð

Vígamenn sagðir "vernda" flóttafólkið

ARABÍSKIR vígamenn, sem herjuðu á blökkumenn í Darfur-héraði í Súdan, eru nú sagðir hafa verið ráðnir í lögregluna til að vernda flóttamannabúðir í héraðinu. Meira
22. september 2004 | Erlendar fréttir | 247 orð | 2 myndir

Yfir 600 manns létu lífið í flóðum á Haítí

YFIR 600 manns hafa látið lífið á Haítí af völdum flóða sem hitabeltisstormurinn Jeanne olli þegar hann fór yfir eyjuna Hispaniola um helgina. Embættismenn segja líklegt að tala látinna hækki verulega. Meira
22. september 2004 | Minn staður | 154 orð

Þjónustumiðstöð í Bjargi

Akureyrarbær hefur ákveðið að breyta kjallaranum að Bjargi, Bugðusíðu 1, alls 630 m² brúttó, í þjónustu- og tómstundastöð fyrir eldri borgara og aðstöðu heimahjúkrunar og heimaþjónustu. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 132 orð

Þjónustusamningar endurnýjaðir til eins árs

ENDURNÝJA á þjónustusamninga til eins árs við tónlistarskóla í Reykjavík sem þegar hafa slíka samninga. Kemur þetta í svari Gerðar G. Óskarsdóttur fræðslustjóra við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Meira
22. september 2004 | Innlendar fréttir | 114 orð

Þriðjungur með bannmerkingu í símaskrá

TÆPUR þriðjungur skráðra símanúmera er með bannmerkingu á sér í símaskrá, sem merkir að eigandi númersins óskar eftir að vera laus við hvers konar markaðsstarf eða fyrirspurnir í gengum síma, sem grundvallaðar eru á úrtaki úr símaskrá. Meira

Ritstjórnargreinar

22. september 2004 | Leiðarar | 776 orð

Hæstiréttur og veitingavaldið

Þegar umsögn meirihluta dómara Hæstaréttar um umsækjendur um dómarastöðu við réttinn er lesin er auðvelt að komast að þeirri niðurstöðu, að dómararnir geri tilraun til að seilast til meiri áhrifa á val nýs dómara en þeir hafa lögum samkvæmt. Meira
22. september 2004 | Leiðarar | 323 orð | 1 mynd

"Ég biðst afsökunar"

Bandaríski sjónvarpsfréttamaðurinn Dan Rather, sem um árabil hefur verið í fremstu víglínu í fréttum sjónvarpsstöðvarinnar CBS, hefur aldrei hikað við að leyfa tilfinningum sínum að skína í gegn á skjánum, öndvert við sína helstu keppinauta, Peter... Meira

Menning

22. september 2004 | Kvikmyndir | 530 orð | 2 myndir

112 kvikmyndir fyrir 800 kr.

ALÞJÓÐLEGA kvikmyndahátíðin Nordisk Panorama hefst á föstudaginn í Regnboganum og stendur í sex daga. Meira
22. september 2004 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Að vera eða ekki vera þunguð

ÞÁTTURINN Fólk með Sirrý hefur verið á dagskrá SkjásEins síðan árið 1999 og hefur notið mikilla vinsælda. Meira
22. september 2004 | Menningarlíf | 190 orð | 1 mynd

Beðið eftir Stjörnustríði í sex tíma

MYNDDISKARNIR með gömlu Stjörnustríðsmyndunum komu í verslanir hér á landi í gær og hefur salan farið mjög vel af stað að sögn Guðmundar Breiðfjörð kynningarstjóra fyrir þessa útgáfu Skífunnar. Meira
22. september 2004 | Menningarlíf | 172 orð | 1 mynd

...Denzel Washington

KVIKMYNDIN Nýliðinn ( Training Day ) er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöd. Um er að ræða hörkuspennandi kvikmynd sem færði Denzel Washington Óskarinn. Meira
22. september 2004 | Myndlist | 529 orð | 1 mynd

Draugar í óravíddum

Opið fimmtudag til laugardags frá 14-17 eða eftir samkomulagi. Sýningu lýkur 30. október. Meira
22. september 2004 | Menningarlíf | 156 orð

Ertu góður kvikmyndagagnrýnandi?

NORDISK Panorama, Morgunblaðið og Nýherji gangast fyrir keppni um bestu kvikmyndagagnrýni á myndir í keppni kvikmyndahátíðarinnar Nordisk Panorama sem stendur yfir í Regnboganum 24.-29 sept. Öllum er heimilt að taka þátt í keppninni. Meira
22. september 2004 | Tónlist | 140 orð | 2 myndir

Evróputúr með Papa Roach

MÍNUS spilar á nokkrum tónleikum með bandarísku rokksveitinni Papa Roach á væntanlegu tónleikaferðalagi síðarnefndu sveitarinnar um Evrópu. Túrinn er af tilefni útkomu breiðskífunnar Getting Away With Murder . Verða tónleikar 28. Meira
22. september 2004 | Menningarlíf | 249 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Banamaður Johns Lennons , Mark Chapman , á kost á að sækja um að verða látinn laus í byrjun október. Fara fram vitnaleiðslur um það efni 4. október. Chapman réð Lennon bana við Dakota-bygginguna við Central Park 8. desember 1980. Meira
22. september 2004 | Tónlist | 487 orð | 1 mynd

Frumkvöðli fagnað

STÓRSVEIT Reykjavíkur heldur sína fyrstu tónleika á þessu starfsári í Ráðhúsi Reykjavíkur í kvöld. Að þessu sinni verður efnisskráin helguð Count Basie, einum merkasta og áhrifamesta stórsveitarstjóra djasssögunnar, en hann hefði orðið 100 ára 21. Meira
22. september 2004 | Menningarlíf | 169 orð | 6 myndir

Guðdómlegur glæsileiki

R alph Lauren lagði áherslu á glamúr í sýningu sinni á tískuvikunni í New York þar sem hönnuðir sýndu tísku næsta vors og sumars. Hann var með mikið af satínkjólum og var næstum öll línan í hvítu. Meira
22. september 2004 | Menningarlíf | 211 orð | 1 mynd

Hætt við áform um tímamótabyggingu

Frá því var sagt í breskum fjölmiðlum í gær að Victoria og Albert safnið, sem er eitt frægasta safn borgarinnar, neyðist til að hætta við áform um að byggja við safnið nýja álmu sem hönnuð var af Daniel Liebeskind. Meira
22. september 2004 | Bókmenntir | 781 orð

Í leit að venjulegum Íraka

Erna G. Árnadóttir þýddi Mál og menning 2004 Samtímasaga Meira
22. september 2004 | Kvikmyndir | 360 orð | 1 mynd

Kennir í kvikmyndasmiðju

BÖRKUR Gunnarsson, kvikmyndagerðarmaður og leikstjóri íslensk-tékknesku myndarinnar Sterkt kaffi , var staddur á kvikmyndahátíð ungs fólks á Norðurlöndum í Tromsö í Noregi um helgina. Meira
22. september 2004 | Kvikmyndir | 547 orð | 3 myndir

Lucas ljóstrar upp leyndarmálunum

GÖMLU upprunalegu Stjörnustríðsmyndirnar - sem með tilkomu nýju myndanna teljast númer fjögur, fimm og sex í röðinni - komu í fyrsta sinn út á mynddiskum í vikunni og eru þegar farnar að slá sölumet út í heimi. Meira
22. september 2004 | Menningarlíf | 531 orð | 1 mynd

Pissað í skóinn?

Guðbergur Bergsson hefur fengið óvenjulega harðyrt andmæli við fyrirlestri sem hann flutti í Norræna húsinu á afmælisdegi Sigurðar Nordals fyrir skömmu. Meira
22. september 2004 | Kvikmyndir | 210 orð

Tvöfaldur boðskapur

Leikstjórn: Luke Greenfield. Aðalhlutverk: Emile Hirsch, Elisha Cuthbert, Timothy Olyphant, James Remar, Chris Marquette og Paul Dano. BNA 100 mín. 20th Century Fox 2004. Meira
22. september 2004 | Menningarlíf | 1150 orð | 2 myndir

Töframaður síns eigin tungumáls

EINAR Már Guðmundsson er einn af vinsælustu skáldsagnahöfundum Danmerkur, af norrænum höfundum utan dönskum að minnsta kosti. Margir Danir halda að hann sé danskur og þræta jafnvel fyrir það, ef þeim er bent á íslenskan uppruna hans. Meira

Umræðan

22. september 2004 | Aðsent efni | 163 orð

Álframtíð og fasteignir

Í UMRÆÐUNNI um hátt fasteignaverð á Austurlandi vakna nokkrar spurningar í kjölfar yfirlýsingar Alcoa um að þeir ætli að beita sér fyrir því að þetta verð verði lækkað. Meira
22. september 2004 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Fögnum fákeppni

Snjólfur Ólafsson skrifar um samkeppni: "Á undanförnum árum hefur samkeppni aukist verulega og njóta neytendur þess." Meira
22. september 2004 | Bréf til blaðsins | 299 orð

Hvalveiðiskipin

Frá Bolla Valgarðssyni, áhugamanni um hvalveiðar og auðugt mannlíf í miðbænum:: "ÉG SEGI það satt að mér finnst að hann Kristján Loftsson eigi skilið alla þá krossa í barminn sem forsetinn getur veitt fyrir það úthald að hafa haldið hvalveiðiskipunum, þessum menningarverðmætum þjóðarinnar, á floti við bryggju í öll þessi ár." Meira
22. september 2004 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Lína Dalrós Gísladóttir

Lína Dalrós var fædd í Tröð í Bolungarvík. Frá níu daga aldri var hún alin upp hjá frændfólki sínu á Geirastöðum í Syðridal. Faðir hennar Gísli "skáldi" sagði að hún væri rósin sín í dalnum, og af því kom nafnið. Meira
22. september 2004 | Bréf til blaðsins | 129 orð

Skóli - barnaparkering?

Frá Hlédísi Guðmundsdóttur geðlækni:: "KENNARAR! Að sjálfsögðu eru kennarar ein mikilvægasta starfsstétt landsins og nauðsynlegt að hún mannist vel. -Og: Að sjálfsögðu eru, m.a., byrjunarlaun kennara of lág og þarfnast leiðréttingar." Meira
22. september 2004 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd

Spyrjið okkur öll

Ásdís Thoroddsen svarar Staksteinum: "Þegar land er sett undir vatn, friðlönd skert, stórfljótum svipt úr farvegi sínum og aurbeðjur skapaðar fyrir vindinn að feykja yfir nærliggjandi gróðurlönd er ekki nóg að taka stemninguna fyrir austan. Það á að spyrja þjóðina alla." Meira
22. september 2004 | Aðsent efni | 504 orð | 1 mynd

,,Staðfestan"

Sverrir Hermannsson skrifar um utanríkismál: "Það er undirrituðum ekki sársaukalaust að sjá sitt gamla málgagn leggjast svona marflatt í blekkingasvaðið." Meira
22. september 2004 | Aðsent efni | 412 orð | 1 mynd

Umsögn Hæstaréttar Íslands

Magnús Thoroddsen fjallar um skipan hæstaréttardómara: "Menn hljóta að spyrja sig, hvað veldur því, að svo frábær og reynsluríkur lögmaður með mikla þekkingu í lögfræði, fær þessa útreið hjá meirihluta Hæstaréttar." Meira
22. september 2004 | Bréf til blaðsins | 180 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Krosssaumur og útsaumsgarn KÆRAR þakkir til allra þeirra sem sendu mér útsaumsgarn og krosssaumsmunstur þegar ég óskaði eftir því fyrir meira en ári. Meira
22. september 2004 | Aðsent efni | 862 orð | 4 myndir

Ættarmót að Laugum í Sælingsdal

Í september í fyrra var nefnd barnabarna Línu sett á laggirnar til að halda ættar- og niðjamót í sumar. Ekki komu margir staðir til greina sem gætu með góðu móti tekið á móti svo stórum hóp. Meira

Minningargreinar

22. september 2004 | Minningargreinar | 240 orð | 1 mynd

ÁRNI GUÐMUNDSSON

Árni Guðmundsson fæddist í Reykjavík 9. febrúar 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum í Reykjavík 9. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grafarvogskirkju 20. september. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2004 | Minningargreinar | 429 orð | 1 mynd

BJARKI HAFÞÓR VILHJÁLMSSON

Bjarki Hafþór Vilhjálmsson fæddist í Reykjavík 3. ágúst 1971. Hann lést 9. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 21. september. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2004 | Minningargreinar | 149 orð | 1 mynd

GUÐLEIF JÓNSDÓTTIR

Guðleif Jónsdóttir fæddist í Krossadal í Tálknafirði 16. nóv. 1914. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi laugardaginn 14. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 24. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2004 | Minningargreinar | 1012 orð | 1 mynd

HAUKUR JÓNSSON

Haukur Jónsson fæddist á Akureyri 3. september 1931. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi mánudaginn 13. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Áskirkju 20. september. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2004 | Minningargreinar | 690 orð | 1 mynd

INGVAR ÁSGEIRSSON

Ingvar Ásgeirsson fæddist á Bíldudal 6. maí 1937. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 10. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bíldudalskirkju 18. september. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2004 | Minningargreinar | 355 orð | 1 mynd

JÓHANNES INGIBJÖRN ÓLAFSSON

Jóhannes Ingibjörn Ólafsson fæddist á Hellissandi 22. febrúar 1919. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Neskirkju 21. september. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2004 | Minningargreinar | 449 orð | 1 mynd

JÓHANN HALLDÓRSSON

Jóhann Halldórsson fæddist á Fáskrúðsfirði 24. október 1942. Hann lést að kvöldi miðvikudagsins 18. ágúst síðastliðins og fór útför hans fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 27. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2004 | Minningargreinar | 501 orð | 1 mynd

jón jónsson

Jón Jónsson fæddist á Brjánsstöðum á Skeiðum 22. septem ber 1916. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 23. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grafarvogskirkju 1. september. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2004 | Minningargreinar | 564 orð | 1 mynd

JÓN VÍÐIR STEINDÓRSSON

Jón Víðir Steindórsson fæddist á Teigi á Seltjarnarnesi 15. júní 1940. Hann lést 7. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 20. september. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2004 | Minningargreinar | 91 orð

Margrét Guðmunda Guðmundsdóttir

Elsku langamma, ég sakna þín svo mikið og það væri eina óskin mín að þú værir á lífi. Hér er bréf til þín: Þú langamma mín, þú varst langbest. Þér líður betur núna, hjá englunum, Guði og Jesús Kristi. Ég sakna þín. Þín Margrét Lena Kjartansdóttir. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2004 | Minningargreinar | 144 orð | 1 mynd

MARGRÉT GUÐMUNDA GUÐMUNDSDÓTTIR

Margrét Guðmunda Guðmundsdóttir fæddist í Súðavík í Álftafirði í N-Ísafjarðarsýslu 5. febrúar 1907. Hún lést á líknardeild Landspítala - háskólasjúkrahúss á Landakotsspítala í Reykjavík 11. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 20. september. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2004 | Minningargreinar | 927 orð | 1 mynd

MARGRÉT JÓNSDÓTTIR

Margrét Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 14. febrúar 1915. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 14. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefanía Sigríður Guðmundsdóttir, f. 17. ágúst 1886, d. 1916, og Jón Árnason, f. 3. ágúst 1889, látinn. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2004 | Minningargreinar | 1917 orð | 1 mynd

(ODDNÝ) RÓSA RAGNARSDÓTTIR

Oddný Rósa Ragnarsdóttir fæddist í Innri-Njarðvík 26. október 1940. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi föstudaginn 3. september síðastliðinn. Rósa var elsta dóttir hjónanna Kristbjargar Sveinsdóttur, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2004 | Minningargreinar | 617 orð | 1 mynd

RAGNAR BJÖRNSSON

Ragnar Björnsson fæddist á Hlíðarenda á Eskifirði 14. júní 1915. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hulduhlíð á Eskifirði 14. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Björn Árnason frá Hlíðarenda á Eskifirði, f. 9.12. 1892, d.16.8. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2004 | Minningargreinar | 675 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRG JÓHANNSDÓTTIR

Sigurbjörg Jóhannsdóttir, kölluð Stella, fæddist 6. júní 1925 á Siglufirði. Hún lést á St. Jósefsspítala, Hafnarfirði, laugardaginn 11. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hjallakirkju í Kópavogi 21. september. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2004 | Minningargreinar | 98 orð | 1 mynd

SVEINN SIGURÐSSON

Sveinn Sigurðsson fæddist í Reykjavík 14. júní 1964. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 5. ágúst síðastliðinn og var jarðsunginn frá Grafarvogskirkju 16. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

22. september 2004 | Sjávarútvegur | 196 orð | 1 mynd

Allir fá meira fyrir sinn snúð

JÓHANN Gunnarsson, skipstjóri á Sólbak EA, segir að áhöfn Sólbaks og útgerð skipsins sé samstiga um breytt útgerðarfyrirkomulag og samningsaðilar séu sannfærðir um að það þýði verulegan ávinning fyrir báða aðila. Meira
22. september 2004 | Sjávarútvegur | 253 orð

Hafa ekkert með framvindu málsins að gera

LANDSSAMBAND íslenskra útvegsmanna og Samtök atvinnulífsins sendu frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu í gær, vegna frétta af samningum milli Útgerðarfélagsins Sólbaks ehf. og áhafnar Sólbaks EA. Meira
22. september 2004 | Sjávarútvegur | 316 orð | 1 mynd

Núverandi fyrirkomulag í öngstræti

HJÁ Brimi á Akureyri er í vaxandi mæli unninn ferskur fiskur til útflutnings, svokallaður flugfiskur. Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims hf. Meira
22. september 2004 | Sjávarútvegur | 714 orð | 3 myndir

Ætla að berjast hart gegn samningnum

SAMTÖK sjómanna munu berjast með öllum tiltækum ráðum gegn ráðningarsamningi sem Útgerðarfélagið Sólbakur ehf. hefur gert við skipverja á ísfisktogaranum Sólbaki EA. Meira

Viðskipti

22. september 2004 | Viðskiptafréttir | 144 orð

Hæðir og lægðir í sögu OZ

HUGBÚNAÐARFYRIRTÆKIÐ OZ Communications Inc. var stofnað árið 1990 af Skúla Mogensen, Guðjóni Má Guðjónssyni og Aroni Hjartarsyni, í kringum þrívíddartækni og auglýsingagerð. Árið 1995 urðu talsverðar breytingar á rekstrinum með stofnun OZ. Meira
22. september 2004 | Viðskiptafréttir | 37 orð

Innri markaðssetning og mikilvægi hennar er...

Innri markaðssetning og mikilvægi hennar er umfjöllunarefni hádegisverðarfundar Ímark á Nordica-hóteli í dag frá kl. 12.00 til 13.30. Framsögumenn eru: Kristján Schram, hjá Íslensku auglýsingastofunni, Herdís Pála Pálsdóttir, Íslandsbanka, og Jensína K. Meira
22. september 2004 | Viðskiptafréttir | 61 orð

KB banki hækkar óverðtryggða vexti

KB banki hefur hækkað vexti óverðtryggðra inn- og útlána í kjölfar hækkunar á stýrivöxtum Seðlabankans um 0,50% frá því í síðustu viku. Vextir óverðtryggðra útlána hækka almennt um 0,50% og eru kjörvextir óverðtryggðra skuldabréfa eftir hækkunina 9,40%. Meira
22. september 2004 | Viðskiptafréttir | 352 orð | 1 mynd

Kísildalur fjárfestir í OZ

OZ Communications, fyrirtæki Skúla Mogensens, hefur aflað sér tæplega tveggja milljarða króna í hlutafé, að því er kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Meira
22. september 2004 | Viðskiptafréttir | 178 orð | 1 mynd

Nýr forstjóri tekur við hjá Ölgerðinni

JÓN Diðrik Jónsson, forstjóri Ölgerðarinnar hf., lætur af störfum hjá fyrirtækinu um næstu áramót. Við starfi hans tekur Andri Þór Guðmundsson, framkvæmdastjóri fjármála- og þróunarsviðs Ölgerðarinnar. Meira
22. september 2004 | Viðskiptafréttir | 198 orð

Stjórn BFG reiðubúin til að mæla með 110 pensa tilboði

STJÓRN Big Food Group (BFG), móðurfélags verslunarkeðjunnar Iceland, er reiðubúin til að mæla með yfirtökutilboði Baugs Group upp á 110 pens á hlut, ef ákveðið tilboð kæmi fram um það frá Baugi. Meira
22. september 2004 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd

Varnarliðið semur við Línu.net um ADSL-þjónustu

LÍNA.net og Varnarliðið á Miðnesheiði hafa gengið frá samningi um ADSL-þjónustu innan varnarsvæðisins . Um 1.200 bandarískum heimilum býðst þar með að ADSL-væðast fyrir tilstilli Línu.nets. Í tilkynningu frá Línu. Meira
22. september 2004 | Viðskiptafréttir | 50 orð

Vaxtahækkun í USA

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar lækkaði í gær um 0,66% og var í lok dags 3.612,02 stig. Viðskipti í Kauphöllinni námu tæpum 8,5 milljörðum króna, þar af námu viðskipti með bréf KB banka um 550 milljónum króna. Meira
22. september 2004 | Viðskiptafréttir | 148 orð

Viðskiptadeild HR í evrópsk samtök

VIÐSKIPTADEILD Háskólans í Reykjavík hefur þekkst boð um að verða aðili að samtökum evrópskra viðskiptaháskóla, "European Foundation for Management Development", EFMD. Meira

Daglegt líf

22. september 2004 | Daglegt líf | 565 orð | 3 myndir

Bækur mjúkar viðkomu

Ragnar Einarsson bókbandsmeistari er bókbindari í þriðja lið svo honum er handverkið nánast í blóð borið. Meira
22. september 2004 | Daglegt líf | 582 orð | 1 mynd

Hve hættulegt er munntóbak?

Spurning: Nýjar rannsóknir benda til að munntóbak sé ekki svo skaðlegt. Hefur skaðsemi þess verið rannsökuð til hlítar? Meira

Fastir þættir

22. september 2004 | Dagbók | 58 orð | 1 mynd

50 þúsund á Shrek

LEÓ Snæfeld Pálsson datt í lukkupottinn á föstudaginn er hann varð sá 50 þúsundasti sem keypti sér miða hér á landi á teiknimyndina Shrek 2. Myndin er sú vinsælasta á árinu það sem af er. Meira
22. september 2004 | Dagbók | 30 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli.

85 ÁRA afmæli. 24. september verður 85 ára Þorvaldur Björnsson, fyrrverandi bóndi á Litla-Ósi. Hann tekur á móti vinum og vandamönnum laugardaginn 25. september kl. 16-19 í Félagsheimilinu á... Meira
22. september 2004 | Fastir þættir | 143 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Rannsóknarleiðangur. Meira
22. september 2004 | Dagbók | 22 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 16.

Brúðkaup | Gefin voru saman 16. júní sl. í Dómkirkjunni af sr. Jakobi Ágústi Hjálmarssyni þau Gerður Klara Garðarsdóttir og Haraldur... Meira
22. september 2004 | Dagbók | 22 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 5.

Brúðkaup | Gefin voru saman 5. júní sl. í Háteigskirkju af sr. Axel Árnasyni þau Svanhildur Rósa Friðriksdóttir og Eyjólfur Þór... Meira
22. september 2004 | Dagbók | 138 orð | 1 mynd

Hárið tekið með trukki

Akureyri | Leikhópurinn hippalegi í rokksöngleiknum Hárinu lagði land undir fót í dag, en ætlunin er að skemmta Akureyringum og nærsveitungum næstu helgi. Á föstudagskvöldið er fyrirhuguð fjölmennasta leiksýning ársins á Akureyri. Meira
22. september 2004 | Dagbók | 42 orð

Orð dagsins: Takið því hver annan...

Orð dagsins: Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til dýrðar. (Rm. 15, 7.) Meira
22. september 2004 | Fastir þættir | 235 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. b3 d5 2. Bb2 c5 3. e3 Rc6 4. c4 d4 5. Rf3 e5 6. exd4 cxd4 7. d3 f6 8. g3 Rge7 9. Bg2 Rf5 10. O-O Be7 11. Rbd2 O-O 12. He1 Rd6 13. a3 Bf5 14. Rf1 Dd7 15. b4 Bd8 16. Rh4 Bg4 17. f3 Bh5 18. g4 Bf7 19. c5 Rb5 20. Rf5 Be6 21. R1g3 Re7 22. Bh3 Rxf5 23. Meira
22. september 2004 | Fastir þættir | 991 orð

Skák og krakkar - holl og góð blanda!

September 2004 Meira
22. september 2004 | Fastir þættir | 323 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Einn í fjölskyldu Víkverja notar gel í hárið á sér daglega og yfirleitt er gelið keypt í Hagkaup á innan við sex hundruð krónur. Nú gerði Víkverji sér ferð í Europris fyrir helgina og skoðaði þar nákvæmlega sama gelið nema verðið var allt annað. Meira
22. september 2004 | Dagbók | 447 orð | 1 mynd

Það jafnast ekkert á við djass

Friðrik Theodórsson fæddist í Reykjavík 7. febrúar 1937. Lauk prófi við VÍ 1955 og hefur m.a. starfað hjá SÍS, Iceland Seafood, Loftleiðum og Rolf Johansen & co. Hann hefur leikið á kontrabassa með ýmsum hljómsveitum í 25 ár, og einnig á básúnu í síðari tíð. Friðrik hefur setið í stjórn Djasshátíðar Reykjavíkur síðustu 13 árin og verið framkvæmdastjóri hennar síðustu 4 ár. Meira
22. september 2004 | Dagbók | 83 orð | 1 mynd

Ævintýri

PP Forlag minnist 200 ára afmælis danska þjóðskáldsins H.C. Andersens með útgáfu fimm myndskreyttra bóka með ævintýrum hans. Böðvar Guðmundsson rithöfundur endursegir ævintýrin í nútímamáli, en Þórarinn Leifsson myndskreytir bækurnar. Meira
22. september 2004 | Dagbók | 57 orð | 1 mynd

Ævisaga

Bókin Hvað er á bak við fjöllin? er komin út hjá Máli og menningu, en þar skráir Helgi Guðmundsson niður frásagnir Tryggva Ólafssonar listmálara. Meira

Íþróttir

22. september 2004 | Íþróttir | 73 orð

Ari í fjögurra leikja bann

ARI Arason, handknattleiksmaður hjá Þór á Akureyri, var í gær úrskurðaður í fjögurra leikja bann af aganefnd HSÍ. Ari, sem leikur með meistaraflokki, hlaut tíu refsistig vegna útilokunar í leik Þórs og FH í fyrstu umferð Íslandsmótsins þann 14. Meira
22. september 2004 | Íþróttir | 89 orð

Dýrasti leikmaðurinn pússaði skóna

"CLOUGH keypti Trevor Francis frá Birmingham á sínum tíma fyrir metfé en vildi samt ekki að Francis fengi á sig þann stimpil að vera fyrsti leikmaðurinn sem væri keyptur fyrir milljón pund. Hann greiddi því 999.999 pund fyrir hann. Meira
22. september 2004 | Íþróttir | 78 orð

Eggert til Derby County

EGGERT Stefánsson, knattspyrnumaður úr Fram, fer til reynslu hjá enska 1. deildar liðinu Derby County í næsta mánuði og verður þar í eina viku. Meira
22. september 2004 | Íþróttir | 132 orð

Flestir hræddir við Clough

"ÞAÐ má segja að flestir hafi verið skíthræddir við Clough því menn vissu oft ekki upp á hverju hann myndi taka. Fullorðnir menn, sem höfðu verið undir hans stjórn, voru þar á sama báti og við leikmennirnir. Meira
22. september 2004 | Íþróttir | 98 orð

Gerrard fótbrotinn

STEVEN Gerrard, fyrirliði Liverpool og lykilleikmaður enska landsliðsins, fótbrotnaði á vinstri fæti í leik Liverpool á móti Manchester United á Old Trafford í fyrrakvöld. Meira
22. september 2004 | Íþróttir | 140 orð

Grétar á förum frá Grindavík

GRÉTAR Ólafur Hjartarson er ef að líkum lætur á förum frá Grindavík. Samningur Grétars rennur út um miðjan október og hafa mörg félög hér heima og erlendis sett sig í samband við hann. Meira
22. september 2004 | Íþróttir | 125 orð

Gylfi í liði vikunnar

GYLFI Einarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er í liði vikunnar hjá norska vefmiðlinum Nettavisen en Gylfi skoraði tvö mörk fyrir Lilleström gegn Sogndal í 21. umferð norsku úrvalsdeildarinnar á mánudaginn. Meira
22. september 2004 | Íþróttir | 433 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna FH - Stjarnan 34:34 Mörk FH: Dröfn Sæmundsdóttir 12, Gunnur Sveinsdóttir 10, Guðrún Drífa Hólmgeirsdóttir 5, Björk Ægisdóttir 3, Sigrún Gilsdóttir 2, Anita Ýr Eyþórsdóttir 1, Bjarný Þorvarðardóttir 1. Meira
22. september 2004 | Íþróttir | 76 orð

Hengdi markvörðinn Mark Crossley upp á snaga

"VIÐ vorum að spila við Aston Villa, jafnan og tvísýnan leik, en svo dæmdi dómarinn vítaspyrnu á okkur rétt fyrir leikslok. Eftir leikinn gekk Mark Crossley, markvörðurinn okkar, til dómarans og þakkaði honum fyrir leikinn. Meira
22. september 2004 | Íþróttir | 6 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Hlíðarendi: Valur - Þór/KA 19. Meira
22. september 2004 | Íþróttir | 479 orð | 1 mynd

* ÍVAR Ingimarsson varð fyrir því...

* ÍVAR Ingimarsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar Reading tapaði, 0:3, fyrir Watford á heimavelli í ensku deildabikarkeppninni í knattspyrnu í gærkvöld. Það var síðasta markið á lokasekúndum leiksins. Meira
22. september 2004 | Íþróttir | 147 orð

Jón Oddur annar

JÓN Oddur Halldórsson varð í gær í öðru sæti í sínum riðli í undanúrslitum í 100 metra hlaupi karla í fötlunarflokki T35 á Ólympíumóti fatlaðra í Aþenu. Meira
22. september 2004 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Kristín Rós fékk silfur í Aþenu

KRISTÍN Rós Hákonardóttir varð önnur í 100 metra bringusundi á ólympíumóti fatlaðra í Aþenu í gær, synti á 1.38,84 og varð 0,18 sekúndum á eftir sigurvegaranum, í fötlunarflokki SB7. En heims- og leikjamet hennar, 1.35,64 frá því í Sydney 2000, þar sem hún var sigurvegari, stendur óhaggað. Meira
22. september 2004 | Íþróttir | 127 orð

Kristján til Brann og Groningen

KRISTJÁN Örn Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu úr KR, fer í dag til reynslu hjá hollenska úrvalsdeildarliðinu Groningen. Meira
22. september 2004 | Íþróttir | 760 orð | 1 mynd

Markaregn

ÞAÐ var svo sannarlega markasúpa sem boðið var upp á í Kaplakrika þegar heimamenn í FH tóku á móti Stjörnukonum. Þar voru gerð 68 mörk í 34:34 jafntefli liðanna. Í Eyjum burstuðu heimamenn lið Fram 28:15 og í Víkinni höfðu Haukar betur gegn Víkingum, 31:25. Meira
22. september 2004 | Íþróttir | 217 orð

Meistaraslagur hjá Keflavík í Bærum

ÍSLANDS- og bikarmeistaralið Keflavíkur í körfuknattleik karla mun leika gegn finnsku og norsku meistaraliðunum á móti sem fram fer í Rykkinn-íþróttahöllinni í Bærum rétt utan við Ósló í Noregi næstu daga. Meira
22. september 2004 | Íþróttir | 104 orð

Níu byrja í leikbanni

ÁTTA leikmenn og einn þjálfari úr tveimur efstu deildum karla voru í gær úrskurðaðir í eins leiks bann sem þeir þurfa að taka út í upphafi Íslandsmótsins í knattspyrnu 2005. Meira
22. september 2004 | Íþróttir | 141 orð

Óvíst með framtíð Njáls

VALSMENN, sem á dögunum tryggðu sér sigur í 1. deildinni og leika þar með í deild þeirra bestu á ný á næsta sumri, hafa ekki tekið ákvörðun um framtíð Njáls Eiðssonar, þjálfara liðsins. Meira
22. september 2004 | Íþróttir | 248 orð

"Hef upplifað allt sem ég óskaði"

HARALDUR Ingólfsson, knattspyrnumaður af Akranesi, hyggst leggja knattspyrnuskóna á hilluna og hætta að leika knattspyrnu af fullum krafti eins og hann hefur gert síðustu tvo áratugina. Meira
22. september 2004 | Íþróttir | 64 orð

"Sestu niður og þegiðu"

"ÞAÐ mátti enginn annar en Clough tala í búningsklefanum fyrir leiki, aðrir áttu að hafa hægt um sig. Meira
22. september 2004 | Íþróttir | 69 orð

Rak þjóninn og kokkinn

"CLOUGH gat verið reglulega erfiður við menn þegar illa gekk og þá fengu ýmsir að kenna á því. Meira
22. september 2004 | Íþróttir | 87 orð

Setti ekki varamann inn á fyrir Steve Hodge

"VIÐ vorum í leik gegn Crystal Palace í undanúrslitum deildabikarsins á heimavelli okkar í Nottingham. Heldur betur mikilvægur leikur og á þessum árum mátti bara vera með tvo varamenn. Ég var annar þeirra. Meira
22. september 2004 | Íþróttir | 95 orð

Sjö úr FH og Allan bestur

FH á sjö fulltrúa í liði umferða 13 til 18 í Landsbankadeild karla í knattspyrnu en fjölmiðlar í samvinnu við KSÍ og Landsbankann stóðu að valinu. Meira
22. september 2004 | Íþróttir | 89 orð

Sjö úr Val og Laufey best

VALUR á sjö leikmenn í liði umferða 8 til 14 í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu sem tilkynnt var í gær en það er þannig skipað: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Val, er markvörður liðsins. Meira
22. september 2004 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

* STEFÁN Gíslason , landsliðsmaður í...

* STEFÁN Gíslason , landsliðsmaður í knattspyrnu, skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við Keflavík. Stefán hefur leikið með þeim í tæp tvö ár og var lykilmaður í liðinu sem vann 1. Meira
22. september 2004 | Íþróttir | 786 orð | 6 myndir

Tvær hetjur - Hrói höttur og Brian Clough

"ÞAÐ eru tvær hetjur í sögu Nottinghamborgar, Hrói höttur og Brian Clough," sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari KA, þegar Morgunblaðið bað hann að segja frá hinum litríka knattspyrnustjóra sem lést í fyrradag, 69 ára að aldri. Brian Clough keypti Þorvald Örlygsson til Nottingham Forest frá KA á sínum tíma og Þorvaldur lék undir hans stjórn í fjögur ár, reyndar síðustu fjögur árin á löngum ferli Cloughs sem hætti störfum árið 1993. Meira

Bílablað

22. september 2004 | Bílablað | 128 orð

500.000 MINI selst

500.000 MINI hafa nú verið framleiddir í verksmiðju BMW í Oxford á Englandi, þremur árum eftir að bíllinn kom fyrst á markað. Meira en 375.000 af þessum bílum hafa verið flutt út á aðra markaði, eða um 75% framleiðslunnar. Meira
22. september 2004 | Bílablað | 54 orð

Audi A6 2.4 Multitronic

Vél: V6, 2.393 rúmsenti metrar, 24 ventlar. Afl: 177 hestöfl við 6.000 snúninga á mínútu. Tog: 230 Nm við 3.000- 5.000 snúninga á mínútu. Gírskipting: Multitronic reimskipting, 7 stiga handskiptimöguleiki. Hröðun: 8,9 sekúndur (með beinskiptingu). Meira
22. september 2004 | Bílablað | 763 orð | 5 myndir

Audi A6 - fullgildur í eðalklúbbnum

STÓRU tíðindin við nýjan Audi A6 eru þau að nú fyrst er þessi stóri millistærðarbíll orðinn fullgildur í eðalklúbbi þýskra bílaframleiðenda en þar eru fyrir BMW 5 og Mercedes-Benz E. Meira
22. september 2004 | Bílablað | 373 orð | 2 myndir

Audi Le Mans hugsanlega smíðaður

LÍKUR eru taldar á því að Audi hefji framleiðslu á Audi Le Mans, hugmyndasportbílnum sem kynntur var á bílasýningunni í Frankfurt 2003. Ákvörðun um þetta verður tekin fyrir áramót og hæfist þá framleiðslan strax á næsta ári. Meira
22. september 2004 | Bílablað | 187 orð

Bíll ársins valinn af BÍBB

NÝLEGA var stofnað Bandalag íslenskra bílablaðamanna, BÍBB, og er megintilgangur félagsins að standa að vali á bíl ársins á Íslandi á hverju ári. Meira
22. september 2004 | Bílablað | 227 orð | 1 mynd

Caterham - sá sneggsti?

BRESKUR bílaiðnaður er kannski ekki sá blómlegasti í Evrópu um þessar mundir en þar er framleiddur skemmtilegur jaðarbíll sem heitir Caterham. Fjórar gerðir Caterham eru framleiddar, þ.e.a.s. Classic, Roadsport, Roadsport SV og Superlight. Meira
22. september 2004 | Bílablað | 461 orð | 1 mynd

Daewoo verður Chevrolet

Á Íslandi hefur nafn Chevrolet jafnan tengst stórum, þungum og aflmiklum bílum. Meira
22. september 2004 | Bílablað | 336 orð | 1 mynd

Evolution VIII hjá Heklu

HEKLA hf. hefur fengið fyrstu bílana af gerðinni Mitsubishi Lancer Evolution III. Þetta eru merkilegir bílar fyrir margra hluta sakir og eina ástæðan fyrir tilveru þeirra er eftirsókn Mitsubishi eftir árangri í rallkeppnum. Meira
22. september 2004 | Bílablað | 825 orð | 3 myndir

Husaberg 650 FE - of mikið af hinu góða?

AUÐVITAÐ er þetta hálfgerð klikkun. Ég meina, hver þarf 650 kúbika torfæruhjól? Hjól sem þeytir þér svimandi nærri 200 kílómetra hraðanum allt þar til vegurinn er skyndilega á enda. Auðvitað þarf enginn lifandi maður í raun svo mikið afl. Meira
22. september 2004 | Bílablað | 289 orð | 1 mynd

Hyundai Tucson frumkynntur

Tucson, nýi jepplingurinn frá Hyundai, verður frumkynntur helgina 2. og 3. október nk. Meira
22. september 2004 | Bílablað | 157 orð

Meðmæli áhrifaríkari en auglýsingar

YFIRGRIPSMIKIL rannsókn á afstöðu manna til vörumerkja, sem framkvæmd var í 30 löndum, leiðir í ljós að neytendur tala af mestum hlýhug um bílamerki við vini og vandamenn. Meira
22. september 2004 | Bílablað | 508 orð | 11 myndir

Myndarlegur floti ráðherrabíla

MYNDARLEGUR floti ráðherrabíla stóð fyrir utan Bessastaði í síðustu viku meðan á ríkisráðsfundi stóð. Þarna voru einir tíu ráðherrabílar og vantaði því tvo upp á að þeir væru allir samankomnir. Meira
22. september 2004 | Bílablað | 346 orð | 1 mynd

Nýr og mun stærri Focus

SAMKEPPNI um hylli bílkaupenda í C-flokki er líklegra harðari nú en nokkru sinni. 1998 kom Ford Focus á markaðinn í Evrópu og seldist strax mjög vel. Í dag er bíllinn hins vegar orðinn sex ára gamall og því varla samkeppnishæfur við nýjustu bílana. Meira
22. september 2004 | Bílablað | 177 orð | 2 myndir

Stærri og dýrari Oktavia

INNAN tíðar kemur á markað nýr Skoda Octavia en núverandi gerð bílsins kom fyrst á markað 1996 og var fyrsti bíllinn eftir yfirtöku Volkswagen á Skoda-verksmiðjunum 1991. Skoda Octavia sló í gegn í Evrópu og ekki eingöngu vegna hagstæðs verðs á bílnum. Meira
22. september 2004 | Bílablað | 82 orð

Tveir íbúar um hvern fólksbíl í landinu

163.493 bílar voru í umferð á Íslandi 16. mars síðastliðinn, samkvæmt tölum frá Skráningarstofunni. Þar af voru 145.264 fólksbílar. Á sama tíma voru 562 fólksbílar á hverja 1.000 íbúa, þ.e.a.s. bílar sem eru í umferð. Meira
22. september 2004 | Bílablað | 220 orð | 2 myndir

VW Concept R smíðaður

STJÓRNENDUR Volkswagen hafa gefið grænt ljós á að hafinn verði undirbúningur að framleiðslu á tveggja sæta sportbíl sem sýndur var sem hugmyndabíllinn Concept R á bílasýningunni í Frankfurt í fyrra. Meira
22. september 2004 | Bílablað | 604 orð | 2 myndir

Yfir 800 rútur og nokkur þúsund vörubílar framleidd í Salzgitter

Verksmiðja MAN í Salzgitter, Neoman-rútuverksmiðjan, setur saman á ári hverju um 850 fullbúnar rútur og um 1.500 undirvagna sem byggt er yfir hjá ýmsum öðrum aðilum. Einnig sendir verksmiðjan frá sér um 1. Meira
22. september 2004 | Bílablað | 208 orð

Þýskir keppast við sekúndurnar

MARGIR bíða jafnan spenntir eftir að sjá hvernig nýr BMW M5 kemur til með að líta út en ekki síður hvaða tölur eru gefnar upp fyrir vélina. Vélin í nýjum M5 verður tíu strokka og með fimm lítra slagrými. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.