Greinar þriðjudaginn 5. október 2004

Fréttir

5. október 2004 | Innlendar fréttir | 381 orð | 2 myndir

12 punda í þriðja kasti

SJÓBIRTINGSVEIÐI hefur verið með líflegra móti síðustu vikur, t.d. hefur Geirlandsá boðið upp á þá bestu veiði sem þar hefur verið í þónokkur ár. Gylfi J. Gylfason mun t.d. seint gleyma sinni veiðiför í ána fyrir skemmstu. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 159 orð

Aldrei flætt svona lengi og mikið

"ÞAÐ flæddi heldur betur og það flæðir enn og þónokkuð mikið," sagði Helga Benediktsdóttir sem býr á Mánagötu 2 í gamla bænum á Ísafirði um hádegisbilið í gær. Hún segir að byrjað hafi flæða inn í kjallarann hjá henni á sunnudagskvöldið. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Áhersla á rétt til þjóðaratkvæðis um stór mál

HALLDÓR Ásgrímsson flutti sína fyrstu stefnuræðu sem forsætisráðherra í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í gærkvöldi. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Árni skipaður forstöðumaður

UMHVERFISRÁÐHERRA, Sigríður Anna Þórðardóttir, hefur skipaði dr. Árna Einarsson líffræðing til þess að gegna stöðu forstöðumanns Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn frá 1. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 2446 orð | 1 mynd

Ástæða er til að halda áfram á sömu vegferð

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína á þingfundi Alþingis í gærkvöldi. Stefnuræða forsætisráðherra fer hér á eftir í heild sinni: "Herra forseti, góðir Íslendingar. I. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 656 orð | 1 mynd

Banaslysum verði fækkað

Þjóðhagslegur kostnaður við hvert banaslys í umferðinni er 60 milljónir króna og skiptir miklu að fækka slíkum slysum að mati Gunnars H. Gunnarssonar, deildarverkfræðings á umferðardeild borgarverkfræðings. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 142 orð

Barnalæknar segja verkfall bitna hart á börnum

FÉLAG íslenskra barnalækna lýsir í ályktun, sem samþykkt var á félagsfundi, yfir þungum áhyggjum af verkfalli grunnskólakennara. Meira
5. október 2004 | Minn staður | 144 orð | 1 mynd

Bátaflotinn minnkar en bátarnir stækka

Grímsey | Þeir voru að vonum ánægðir útgerðarmennirnir Garðar Ólason og Gylfi Gunnarsson er þeir sigldu inn í Grímseyjarhöfn í veðurblíðunni á nýjum, stórum Nunna EA 89. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 63 orð

Birta bókhald yfir söfnun

FJÖLSKYLDUHJÁLP Íslands hefur birt bókhald yfir verkefnið "Hlúum að íslenskum börnum" sem samtökin stóðu að í sumar. Þar kemur fram að alls söfnuðust 1.564.623 kr. Kostnaður við verkefnið var 1.409.502 kr. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 55 orð

Bíl ekið á húsvegg

ÖKUMAÐUR slasaðist er fólksbíll hans lenti á húsvegg á Skagaströnd í gær. Var hinn slasaði fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Bifreiðin skemmdist mikið og þurfti að fjarlægja hana af vettvangi. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Blendnar tilfinningar meðal kennara skólans

"Jú, það er gaman að koma aftur í skólann," sögðu fjórir nemendur í 2. bekk í Öskjuhlíðarskóla í kór við blaðamann Morgunblaðsins í gær, en þá mættu nemendur skólans aftur í fyrsta skipti frá því verkfall kennara hófst. Meira
5. október 2004 | Minn staður | 105 orð

Bókasafnið 100 ára

Grindavík | Í ár eru liðin 100 ár frá því að Lestrarfélagið Mímir var stofnað, en það varð síðar sá grunnur sem Bókasafn Grindavíkur byggir á í dag. Meira
5. október 2004 | Erlendar fréttir | 152 orð

Bush hefur enn forskot

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti hefur enn forskot á John Kerry, frambjóðanda Demókrataflokksins, ef marka má niðurstöður tveggja nýrra skoðanakannana, en samkvæmt einni könnun eru þeir jafnir. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 230 orð

Dæmi um að tónverk bíði flutnings í 10-17 ár

DÆMI eru um að íslensk tónverk bíði í 10, 15 og upp í 17 ár eftir því að fást frumflutt af Sinfóníuhljómsveit Íslands, en hljóti þó góðar viðtökur þegar þar að kemur. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 109 orð

Eldi á bleikju hefst hjá Rifósi

Kelduhverfi | Bleikjueldi er að hefjast hjá laxeldisstöðinni Rifósi hf. í Lónum í Kelduhverfi. Umhverfisstofnun hefur heimilað eldi á allt að 200 tonnum af bleikju í lónunum. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 799 orð | 3 myndir

Endurbætur langt fram úr kostnaðaráætlun

ÞAÐ ER litið aftur til fortíðar við endurbætur sem gerðar hafa verið á Alþingishúsinu í sumar. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 259 orð

Engar fullnægjandi skýringar gefnar á uppsögnum

MIKIL óvissa ríkir hjá starfsmönnum hjá Slökkviliðinu á Keflavíkurflugvelli. Þremur starfsmönnum þar var sagt upp um mánaðamótin og 17 stöðugildi hafa verið lögð niður undanfarna þrjá mánuði. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 285 orð | 2 myndir

Engar nýjar lausnir uppi á borðum

SAMNINGAVIÐRÆÐUR grunnskólakennara og sveitarfélaganna halda áfram í dag, eftir að stuttum fundi var frestað síðdegis í gær að kröfu sveitarfélaganna. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 544 orð | 1 mynd

Erill vegna ölvaðs fólks

UM helgina voru 7 ökumenn grunaðir um ölvun við akstur og 39 um of hraðan akstur. Þá komu upp 13 fíkniefnamál sem yfirleitt voru þannig að fólk hafði meðferðis lítið magn efna til neyslu. Þá var tilkynnt um innbrot í hús við Kambsveg á föstudag. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 174 orð

Framkvæmdir gætu hafist fljótlega

Landeyjar | Samið verður á næstunni við verktaka um byggingu nýrrar flugstöðvar á Bakkaflugvelli við Landeyjasand. Framkvæmdir hefjast fljótlega og á að ljúka fyrir næsta sumar. Völlurinn þjónar flugi til og frá Vestmannaeyjum. Meira
5. október 2004 | Minn staður | 51 orð

Fræðslufundur | Kristín Dýrfjörð, lektor við...

Fræðslufundur | Kristín Dýrfjörð, lektor við kennaradeild HA, flytur erindi á fræðslufundi skólaþróunarsviðs kennaradeildar í dag, þriðjudag 5. október, kl. 16.15. Meira
5. október 2004 | Erlendar fréttir | 108 orð

Fækkun frestað í S-Kóreu?

BANDARÍKJAMENN hafa fallist á að fresta fyrirhugaðri fækkun í herliði sínu í Suður-Kóreu. Að sögn suður-kóresku Yonhap -fréttastofunnar hafa stjórnvöld í Bandaríkjunum samþykkt að fresta niðurskurðinum um þrjú ár og verður honum því lokið árið 2008. Meira
5. október 2004 | Minn staður | 631 orð | 3 myndir

Gamla ríkið runnið sitt skeið á enda

Seyðisfjörður | Gamla ríkinu á Seyðisfirði var lokað á föstudag og stendur til að flytja áfengisafgreiðsluna í bensín- og söluskála í bænum. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Gefast ekki upp þótt á móti blási

Blönduós | Kylfingarnir Ari, Lúðvík og Fanney létu vindinn ekki aftra sér frá því að leika golf á Vatnahverfisvelli við Blönduós. Meira
5. október 2004 | Erlendar fréttir | 156 orð

Geta ekki brauðfætt flóttafólk

MATVÆLAHJÁLP Sameinuðu þjóðanna (WFP) skortir enn 220 milljónir dollara, um fimmtán milljarða ísl. króna, af þeim 865 milljónum dollara sem þarf til að geta brauðfætt ellefu milljónir flóttamanna í heiminum á þessu ári. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Grunnskólanemar hreinsa fjörur

Nemendur tíunda bekkjar í grunnskólum Fjarðabyggðar hafa ýmislegt fyrir stafni í verfallinu. Þeir hafa meðal annars tekið að sér að hreinsa fjörur við Eskifjörð. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Helmingur eldri borgara er tannlaus

RÚMLEGA helmingur Íslendinga 65 ára og eldri, eða 54,6% þeirra, var tannlaus í báðum gómum árið 2000. Þetta kemur fram í skýrslu um breytingar á tannheilsu Íslendinga á árunum 1985-2000. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Heyrnarlausir mótmæltu við Alþingi

Milli 90 og 100 manns, félagar úr Félagi heyrnarlausra ásamt fleirum, komu saman í næðingnum framan við Alþingishúsið í gærkvöldi. Þar var mótmælt aðgerðarleysi stjórnvalda hvað varðar túlkaþjónustu heyrnarlausra. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

HJALTI ELÍASSON

HJALTI Elíasson rafvirkjameistari lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi sl. sunnudag, 75 ára að aldri. Hjalti var á sínum tíma einn fremsti bridgespilari Íslendinga. Hjalti fæddist 6. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 136 orð

Hvassviðri í höfuðborginni

MJÖG hvasst var á höfuðborgarsvæðinu í gær. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar hafði í gærkvöldi verið leitað aðstoðar hennar vegna veðursins um tuttugu sinnum frá því kl. 15.00. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Hægt að ákvarða breidd á vefsíðum

NÚ geta notendur mbl.is valið á milli þriggja mismunandi breidda á vefsíðum mbl.is. Efst í vinstra dálki á hverri vefsíðu er hægt að velja mismunandi breiddir með því að smella á viðeigandi tákn. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Iðnskólinn í Reykjavík 100 ára

OPIÐ hús var í Iðnskólanum í Reykjavík um helgina en skólinn fagnar merkum tímamótum því hann er orðinn aldargamall. Ýmislegt var á boðstólum um helgina í tengslum við afmælið, t.d. Meira
5. október 2004 | Erlendar fréttir | 139 orð

Ilmurinn af blómum

BANDARÍSKU vísindamennirnir Richar Axel og Linda B. Buck fá Nóbelsverðlaunin í læknisfræði að þessu sinni fyrir rannsóknir sínar á lyktarnemum og uppbyggingu þefskynsins í mönnum. Nóbelsnefndin við Karolinska Institutet í Svíþjóð tilkynnti þetta í gær. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 159 orð | 2 myndir

Jón Helgi út úr Flugleiðum

STRAUMBORG, félag í eigu Jóns Helga Guðmundssonar, oft kenndur við BYKO, hefur selt helmingshlut sinn í Oddaflugi ehf., en Oddaflug á 32,2% hlut í Flugleiðum. Fjárfestingarfélagið Prímus ehf. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 146 orð

Kallað eftir rökstuðningi setts dómsmálaráðherra

ATLI Gíslason, lögmaður Hjördísar Hákonardóttur, eins umsækjenda um stöðu hæstaréttardómara, hyggst senda settum dómsmálaráðherra, Geir H. Meira
5. október 2004 | Minn staður | 198 orð | 1 mynd

Landgræðslan þakkar fyrir sig

Mývatnssveit | Á ferð starfsmanna Landgræðslu ríkisins um Þingeyjarsýslur í byrjun vikunnar afhenti landgræðslustjóri Sveinn Runólfsson framkvæmdastjóra Kísiliðjunnar, Kristjáni Birni Garðarssyni, nokkurn þakklætisvott fyrir framlag Kísiliðjunnar til... Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 293 orð

Landvernd kærir úrskurð Skipulagsstofnunar

STJÓRN Landverndar hefur ákveðið að kæra úrskurð Skipulagsstofnunar til umhverfisráðherra, en stofnunin úrskurðaði að fyrirhuguð rafskautaverksmiðja á Katanesi í Hvalfirði muni ekki hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

LEIÐRÉTT

Rangt söfnunarnúmer Rangt símanúmer fylgdi frétt í blaðinu í gær um söfnun til handa börnum Sri Rhamawati sem lést með vofveiflegum hætti fyrr á þessu ári. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Leika á enduropnun MoMA

HLJÓMSVEITIN Sigur Rós er með mörg verkefni í gangi þessa dagana. Í nóvember leikur sveitin t.a.m. Meira
5. október 2004 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Leko lagði Kramnik

STAÐAN er jöfn í einvígi þeirra Vladímírs Kramniks og Peters Lekos um heimsmeistaratitil WCC-skáksambandsins. Leko vann fimmtu skákina á hvítt í 69 leikjum. Á sunnudag var sjötta skákin tefld og lyktaði henni með jafntefli eftir 20 leiki. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 56 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri og afstungu við Bergstaðastræti 44 hinn 1. október. Atvikið varð klukkan 20.05 er dökkri jeppabifreið var ekið utan í hlið ljósblárrar Opel Omega-bifreiðar. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 549 orð

Lögbundin trúnaðarskylda þingmanna brotin

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra ætlar að óska eftir viðræðum við forseta Alþingis í tilefni af því að DV birti í gær frétt um innihald stefnuræðu forsætisráðherra, sem flutt var á Alþingi í gærkvöldi. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 299 orð

Mikil fjölgun starfsfólks í grunnskólum undanfarin ár

STÖÐUGILDUM grunnskólakennara fjölgaði um 28,3% og stöðugildum annarra starfsmanna skólanna fjölgaði um 53,4% frá árinu 1998 til ársins 2003 á sama tíma og nemendum fjölgaði einungis um 5,6%. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð

Opið hús

Skógræktarfélögin á höfuðborgarsvæðinu standa fyrir opnu húsi í kvöld klukkan 20. Samkoman verður í sal Ferðafélags Íslands í Mörkinni 6 í Reykjavík. Í upphafi mun skáldið Sjón (Sigurjón B. Sigurðsson) flytja brot úr verkum sínum. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 61 orð

Ófærð á heiðum norðanlands

Lögreglan varaði í gær við ófærð á Öxnadalsheiði. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Akureyri hafði snjóað mikið á heiðinni og var snjórinn blautur og þungur. Hálka var því mikil og höfðu einhverjir lent í vandræðum. Meira
5. október 2004 | Minn staður | 69 orð

Ógnar slæðan lýðræðinu?

Ógnar slæðan lýðræðinu? | Ingvill T. Plesner flytur fyrirlestur á lögfræðitorgi í dag, þriðjudaginn 5. október kl. 16.30 í Þingvallastræti 23, stofu 14 en hann ber yfirskriftina: Ógnar slæðan lýðræðinu? Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð

Ólíkur lífsstíll

Í könnun um hverjir tækju slátur í haust kom fram að það væru oft sveitamenn, óskólagengnir, láglaunafólk og framsóknarmenn. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 126 orð

Óshlíðinni lokað

LÖGREGLAN á Ísafirði greip til þess ráðs að loka veginum um Óshlíð upp úr miðnætti aðfaranótt mánudagsins en í tvígang fyrr um kvöldið höfðu vegfarendur orðið innlyksa milli skriðna en gátu leitað skjóls í vegskálum. Meira
5. október 2004 | Minn staður | 379 orð | 1 mynd

Óvíst hvort gripið verður til aðgerða

SÓLBAKUR EA, ísfisktogari Útgerðarfélagsins Sólbaks ehf., kemur til heimahafnar á Akureyri í dag. Meira
5. október 2004 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Plútonflutningi mótmælt

FRANSKIR kjarnorkuandstæðingar undirbjuggu í gær mótmæli vegna flutnings á plútoni frá Bandaríkjunum í endurvinnslustöð í Frakklandi. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

"Gyðingahatur í landi elds og ísa"

Í AÐSENDRI grein á vefsíðu ísraelska dagblaðsins israelinsider greinir Arnold Eisen hvernig hann hafi fengið að kenna á andúð á gyðingum þegar hann sótti Ísland heim í haust en greinin heitir "Gyðingahatur í landi elds og ísa". Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

"Höfum svona rétt náð því að hafa undan"

FLÆTT hefur inn í nokkra kjallara bæði í gamla bænum á Ísafirði og í Hnífsdal vegna mikillar úrkomu og var nánast allur tiltækur mannskapur slökkviliðsins á Ísafirði að störfum í gærdag og hafði rétt svo undan að dæla burt vatni með öllum tiltækum dælum. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 233 orð

Ráðherraræði í stað lýðræðis

"ÉG GET svo sannarlega sagt að þetta sé einhver aumasta stefnuræða sem ég hef lengi heyrt," sagði Steingrímur J. Meira
5. október 2004 | Erlendar fréttir | 183 orð

Réttað yfir Rauðum khmerum

ÞING Kambódíu samþykkti í gær áætlun Sameinuðu þjóðanna (SÞ) um réttarhöld yfir þeim leiðtogum Rauðu khmeranna sem enn lifa. Meira
5. október 2004 | Minn staður | 54 orð | 1 mynd

Rigningin góð?

ÞEIR eru vissulega til sem þykir rigningin góð en ætli sé þá ekki frekar um að ræða hlýjan rigningarúða að sumarlagi. Verra er að finna eitthvað jákvætt við úrhellisrigningu með norðannepju, líkt og Akureyringar fengu yfir sig í gær. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

Ríkisstjórnin hefði tekið skynsamlega ákvörðun

DAVÍÐ Oddsson utanríkisráðherra sagði í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi í gær, að hann teldi að íslenska ríkisstjórnin hefði tekið skynsamlega ákvörðun, miðað við þá þætti sem þá lágu fyrir hendi, "þegar hún ákvað að taka þátt í því... Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð

Ræddu þróun í alþjóða efnahagsmálum

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra sat um helgina ársfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabankans í Washington DC. Samkvæmt venju var á fundunum fjallað um þróun og horfur í alþjóðlegum efnahagsmálum og í málefnum einstakra ríkja. Meira
5. október 2004 | Minn staður | 704 orð | 1 mynd

Ræturnar eru sterkar

Ísafjörður | "Ísafjörður á fátt sameiginlegt með borginni Brisbane í Ástralíu," segir Kári Gíslason, enskukennari við Menntaskólann á Ísafirði. Meira
5. október 2004 | Minn staður | 191 orð

Setja upp athvarf fyrir geðfatlaða

Reykjanesbær | Unnið er að undirbúningi þess að koma upp athvarfi og dagvist fyrir geðfatlaða á Suðurnesjum. Stefnt er að opnun þess í byrjun árs 2005. Meira
5. október 2004 | Minn staður | 49 orð

Sjálfræði og aldraðir | Vilhjálmur Árnason...

Sjálfræði og aldraðir | Vilhjálmur Árnason heimspekingur og Ástríður Stefánsdóttir, læknir og heimspekingur, segja frá rannsókn sinni á sjálfræði aldraðra á öldrunarstofnunum á fundi sem haldinn verður í samkomusalnum í Hlíð í dag, þriðjudaginn 5. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð

Skeljungur hækkar einnig

SKELJUNGUR hækkaði verð á bensíni um tvær krónur á lítra og verða á dísel um 2,50 krónur. Olíufélagið Esso og Olís hækkuðu lítrann um tvær krónur sl. sunnudag. Þá hækkaði hjá Skeljungi verð á skipagasolíu og steinolíu um 2,50 kr. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Skoða að þingflokksformenn fái ræðuna

HALLDÓR Blöndal, forseti Alþingis, segir það mjög alvarlegt mál að stefnuræðu forsætisráðherra hefur í tvígang verið lekið til fjölmiðla. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Slasaður eftir grófa líkamsárás

RÁÐIST var á Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndagerðarmann á ölstofu í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt sl. laugardags og hann sleginn í höfuðið. Meira
5. október 2004 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Tryggðu sér 10 þúsund dollara verðlaunafé

BANDARÍSKA geimflaugin SpaceShipOne fór í gær út í geim í annað skipti á fimm dögum, þ.e. flauginni var flogið í 100 km hæð og þar með út úr gufuhvolfi jarðar. Meira
5. október 2004 | Erlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Tugir fórust við Túnis

BÁTUR með ólöglega innflytjendur frá Túnis og Marokkó innanborðs brotnaði í tvennt við strönd Túnis um helgina og drukknuðu 22 af skipverjum auk þess sem 42 er saknað. Leitað var með þyrlum og herskipum við Túnisströnd í gær. Meira
5. október 2004 | Erlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Um 20 manns létu lífið í tilræðum í Bagdad

AÐ MINNSTA kosti 21 maður lét lífið og 96 særðust í Bagdad í gær þegar tvær bílsprengjur sprungu með um klukkustundar millibili. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 58 orð

Umferðarslys á Akureyri

HARÐUR árekstur tveggja fólksbíla varð á mótum Þórunnarstrætis og Þingvallastrætis á Akureyri í gærkvöldi. Flytja þurfti þrennt á Fjórðungssjúkrahúsið. Að sögn læknis á vakt dvaldi ein hinna slösuðu á sjúkrahúsinu í nótt til eftirlits. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 324 orð

Úr bæjarlífinu

Orlofsferð húsmæðra í Norður-Þingeyjarsýslu stendur fyrir dyrum en leikhúsferð til Akureyrar varð að þessu sinni fyrir valinu. Meira
5. október 2004 | Minn staður | 336 orð | 1 mynd

Verktakinn mörgum mánuðum á undan áætlun

Grindavík | "Þetta gengur ljómandi vel. Við ljúkum sprengingum í þessari viku," sagði Þorkell Ingi Ólafsson, verkstjóri hjá verktakafyrirtækinu Hagtaki hf. sem vinnur að dýpkun í Grindavíkurhöfn. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

Vetnisbílar á almennan markað eftir rúman áratug

EINKABÍLAR sem ganga fyrir vetni verða að líkindum komnir í almenna sölu hér á landi árið 2015. Kínverjar gætu orðið fyrstir þjóða til að gera vetnisbíla að almenningseign, eða upp úr 2010, því þar í landi gengur vetnisvæðing hratt fyrir sig. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð

Vetrarófærð á Steingrímsfjarðarheiði

MIKLA hríð gerði á Steingrímsfjarðarheiði í gær og lentu margir í vandræðum af þeim sökum. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 159 orð

Vilja áfram tilheyra stéttarfélagi

FLUGFREYJUR og flugþjónar segja að ákvörðun Iceland Express að segja öllum flugfreyjum og flugþjónum upp störfum og bjóða upp á endurráðningu hjá erlendum flugrekanda, birtist þeim sem þruma úr heiðskíru lofti, "enda hafa stjórnendur ítrekað lýst... Meira
5. október 2004 | Erlendar fréttir | 159 orð

Vilja þjóðaratkvæði um einkavæðingu

HELSTI stjórnarandstöðuflokkur Ungverjalands hvatti í gær til þess að fram færi þjóðaratkvæðagreiðsla um frekari einkavæðingu ríkisfyrirtækja. Fidesz-flokkurinn sem er íhaldssamur vill að frekari sala á eigum ríkisins verði stöðvuð. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 130 orð

World Class hjá OR

WORLD Class hefur opnað nýja heilsuræktarstöð í húsi Orkuveitunnar. Þessi nýja stöð er opin öllum viðskiptavinum World Class. Virka daga er opið kl. 06.00 til kl. 21. Meira
5. október 2004 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Þakkaði Ólafi Ragnari ágætt samstarf

DAVÍÐ Oddsson utanríkisráðherra sagði, í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi í gær, að samstarf sitt, sem forsætisráðherra, við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, hefði verið með miklum ágætum. Meira

Ritstjórnargreinar

5. október 2004 | Leiðarar | 289 orð | 3 myndir

Séð þetta áður?

Ræða Halldórs Blöndals, forseta Alþingis, við setningu þingsins á föstudag og ákvörðun meirihluta þingmanna stjórnarandstöðunnar um að ganga út meðan á henni stóð var mjög til umræðu í spjallþáttum helgarinnar. Meira
5. október 2004 | Leiðarar | 879 orð

Umræðuefnin á Alþingi

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hélt sína fyrstu stefnuræðu á Alþingi í gærkvöldi. Ræða ráðherra undirstrikaði enn og aftur þann mikla árangur, sem náðst hefur í samstarfi stjórnarflokkanna undanfarin níu ár. Meira

Menning

5. október 2004 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Aukatónleikar með Ekdahl

ÁKVEÐIÐ hefur verið að bæta við tónleikum með sænsku söngkonunni Lisu Ekdahl en upp seldist á tónleika hennar í Austurbæ, þann 30. október næstkomandi, á örskotsstund. Meira
5. október 2004 | Bókmenntir | 603 orð

BÆKUR - GEÐBILUN Í ÆTTINNI

141 bls. Gyrðir Elíasson þýddi. Mál og menning 2004. Meira
5. október 2004 | Bókmenntir | 703 orð

BÆKUR - Héraðsrit

árg. Ritstj.: Guðni Halldórsson, Sigurjón Jóhannesson. Útg.: Suður-Þingeyjarsýsla, Norður-Þingeyjarsýsla, Húsavíkurbær. Akureyri, MMIII., 279 bls. Meira
5. október 2004 | Myndlist | 369 orð | 2 myndir

Enginn upplýsingabanki starfræktur það sem af er ári

KYNNINGARMIÐSTÖÐ íslenskrar myndlistar, sem stofnuð var í desember á síðasta ári, hefur enn ekki tekið til starfa, en starf framkvæmdastjóra var auglýst laust til umsóknar í maí í vor. Meira
5. október 2004 | Menningarlíf | 1170 orð | 1 mynd

Fantasíu-sögur eru nútímaævintýri

DANSKI barnabókarithöfundurinn Lene Kaaberböl var stödd hér á landi um helgina í tilefni af barna- og unglingabókahátíðinni Galdur úti í mýri. Meira
5. október 2004 | Menningarlíf | 546 orð | 4 myndir

Fjórar frumsýningar fram undan

Fjórar frumsýningar eru fram undan um helgina og sannar enn einu sinni að leikhúslífið blómstrar. Fyrst ber að telja franska leikritið Héra Hérason eftir Coline Serreau sem Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir á Stóra sviðinu á föstudaginn kemur, 8. október. Meira
5. október 2004 | Menningarlíf | 260 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Matt Groening , höfundur Simpson-fjölskyldunnar , segir æ erfiðara að finna nýja söguþræði í þáttunum um Hómer, Marge og börn þeirra og vill að framleiðslu þáttanna verði hætt áður en þeir verði "of leiðinlegir". Meira
5. október 2004 | Menningarlíf | 251 orð | 1 mynd

Get Carter besta breska myndin

SAKAMÁLAMYNDIN hrjúfa Get Carter , sem gerð var árið 1971, með Michael Caine í aðalhlutverki, er besta breska kvikmyndin að mati lesenda tímaritsins Total Film . Meira
5. október 2004 | Tónlist | 331 orð | 1 mynd

Hita upp fyrir The Fall

HLJÓMSVEITIN Vonbrigði þótti vera ein helsta sveit íslenska pönktímans og náði að koma frá sér tveimur plötum, fjögurra laga sjötommu árið 1982 og sjö laga plötu að nafni Kakófónía ári síðar. Meira
5. október 2004 | Menningarlíf | 154 orð | 2 myndir

... illum listamanni í Mósaík

MÓSAÍK hefur nú göngu sína sjöunda veturinn í röð með líflegri umfjöllun um listir og menningarmál. Meira
5. október 2004 | Kvikmyndir | 240 orð | 1 mynd

Lék í "sturtuatriðinu" í Psycho

LEIKKONAN Janet Leigh er látin 77 ára að aldri. Leigh lék í alls 63 kvikmyndum og var á sínum tíma ein vinsælasta leikkonan í Hollywood. Það var um það leyti sem lék í sinni frægustu mynd, Psycho , sem er frá árinu 1960. Meira
5. október 2004 | Kvikmyndir | 200 orð

Myndlist - Listasafn ASÍ

Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17 Til 10. október. Meira
5. október 2004 | Menningarlíf | 270 orð | 6 myndir

Nútímaleg, listræn og gáfuleg

MIKIL eftirvænting ríkti í Mílanó fyrir sýningu Prada, sem fram fór í sýningarsal við via Fogazzaro. Meira
5. október 2004 | Tónlist | 468 orð | 2 myndir

Ný breiðskífa væntanleg næsta vor

EINS og fram kom í sunnudagsblaði Morgunblaðsins lék Sigur Rós ásamt fleirum verkið Hrafnagaldur Óðins tvisvar í París við feikigóðar undirtektir í síðustu viku. Meira
5. október 2004 | Kvikmyndir | 262 orð | 2 myndir

Októberveisla hjá Spielberg

HÁKARLASAGAN , ný tölvuteiknimynd um hákarl sem er grænmetisæta og vini hans í hafdjúpunum, fékk langmesta aðsókn í norður-amerískum kvikmyndahúsum um helgina. Meira
5. október 2004 | Tónlist | 256 orð | 1 mynd

Sést vart til sólar

HÚN er sorgleg sú staðreynd að ný plata frá R.E.M. er hætt að vekja hjá manni tilhlökkun. Eða gerir ekki eins mikið og hér áður fyrr þegar slík útgáfa þótti nær undantekningarlaust einn af hápunktum tónlistarársins. Meira
5. október 2004 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Stjórna stjörnunum

SPÉFUGLARNIR í spjall- og spéþættinum 70 mínútum á PoppTívi láta ekki deigan síga þótt búið sé að boða endalok þeirra á stöðinni. Meira
5. október 2004 | Tónlist | 374 orð

TÓNLIST - Salurinn

Verk eftir Zach, Dvorák og Smetana. Pi-Kap-strengjakvartettinn (Martin Kaplan & Lenka Simandlova fiðlur, Miljo Milev víóla og Petr Pitra selló). Þriðjudaginn 28. september kl. 20. Meira
5. október 2004 | Kvikmyndir | 223 orð | 1 mynd

Þurfti að hughreysta samleikara sína

MARTIN Compston, einn aðalleikara í myndinni Næsland , tjáir sig um samstarfið við leikstjórann Friðrik Þór Friðriksson á vef blaðsins Daily Record um helgina. Meira
5. október 2004 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Ævisaga

JPV ÚTGÁFA hefur gefið út bókina Svipt frelsinu - fangelsuð í eyðimörkinni í tuttugu ár eftir Maliku Oufkir og Michele Fitoussi í þýðingu Guðrúnar Finnbogadóttur. Meira

Umræðan

5. október 2004 | Bréf til blaðsins | 653 orð

Arfleifð og ævintýri

Frá Matthíasi Johannessen:: "FYRR í haust skrifaði Stefán Snævarr, prófessor í Noregi, stutta ádrepu í Morgunblaðið um háskólakennslu á enskri tungu hérlendis. Mér þótti þetta íhugunarefni þegar ég las greinina, en þekki ekki málið til hlítar, svo að ég get ekki dæmt um þessa þróun." Meira
5. október 2004 | Aðsent efni | 674 orð | 1 mynd

Breytinga er þörf

Arnljótur Arnarson fjallar um sjávarútveg: "Nú er tími til kominn að byrja nýja sókn og vinna að hagsmunum sjómanna og útvegsmanna á grundvelli sanngirni, trausts og sátta." Meira
5. október 2004 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd

Dómarinn og ráðherrann

Páll Vilhjálmsson fjallar enn um ráðningu hæstaréttardómara: "Þegar Jón Steinar tekur til við að dæma í Hæstarétti er hann vanhæfur til að fjalla um mál er yfirlýstir stuðningsmenn hans flytja fyrir réttinum." Meira
5. október 2004 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Eftirþankar um hæstaréttarkosningar

Ólafur Mixa fjallar um skipun hæstaréttardómara: "Valdhafar allra tíma hafa oftar en ekki ákveðið, hvað sé sannleikur og hvað ekki." Meira
5. október 2004 | Bréf til blaðsins | 179 orð

Enski boltinn á landsbyggðinni

Frá Víði Benediktssyni:: "ÞAÐ VAR mikið reiðarslag fyrir aðdáendur enska boltans sem ná ekki útsendingum Skjás Eins að hann skyldi flytjast frá Sýn. Hér í Bolungarvík voru strax gerðar ráðstafanir til bæta úr því." Meira
5. október 2004 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Fjárfest í framtíðarskólanum

Björgvin G. Sigurðsson fjallar um menntamál: "Við viljum ráðast í viðamiklar fjárfestingar í menntun sem kjarna í atvinnuuppbyggingu framtíðarinnar og leggjum til að viðbótarútgjöld ríkisins til menntamála verði aukin um 12-15 milljarða króna að raungildi á kjörtímabili." Meira
5. október 2004 | Aðsent efni | 840 orð | 5 myndir

Fækkun alvarlegra umferðarslysa

Einar Magnús Magnússon fjallar um umferðarslys: "Ef litið er yfir lengra tímabil í samanburði við árið 2003 kemur í ljós að frá árinu 1994 hefur alvarlega slösuðum fækkað úr 242 í 145 á síðasta ári." Meira
5. október 2004 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd

Handan ímyndunarafls ráðamanna á Austurlandi

Gunnar Hersveinn fjallar um búseturök fyrir stóriðju: "Það liggur í augum uppi að sterkt samband þarf að vera á milli þeirrar menntunar sem unga fólkið á Austurlandi sækir sér nú og þess vinnumarkaðar sem ríki og sveitarfélög eru að skapa." Meira
5. október 2004 | Bréf til blaðsins | 423 orð

Opið bréf

Oddur Benediktsson skrifar opið bréf til umhverfisráðherra, Sigríðar A. Þórðardóttur, vegna starfsleyfis fyrir rafskautaverksmiðju á Katanesi í Hvalfjarðarstrandarhreppi:: "Í STAÐVIÐRINU síðastliðið sumar kom útvarpsfrétt um að loftmengun í Reykjavík nálgaðist hættumörk. Brennisteinsloftmengunin á svæðinu frá Grundartanga til Straumsvíkur á eftir að næstum tvöfaldast í náinni framtíð." Meira
5. október 2004 | Aðsent efni | 608 orð | 2 myndir

Skipaverndarsjóður

Jóhann Ásmundsson og Ágúst Ólafur Georgsson skrifa um vernd skipa og báta með menningarsögulegt gildi: "Það er sorglegt hvað stjórnvöld ætla að draga lengi fæturna í að sinna þessum mikilvæga þætti íslenskrar sögu..." Meira
5. október 2004 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Um stefnumótun þjóðkirkjunnar

Gunnar Sveinsson skrifar um trúma´l: "Að stefnumótuninni er mikill fengur." Meira
5. október 2004 | Aðsent efni | 636 orð | 1 mynd

Vel menntaðir kennarar tryggja gæði menntunar

Aðalheiður Steingrímsdóttir skrifar um alþjóðadag kennara: "Samfélagið gerir kröfu um góða menntun barna og ungmenna og að íslenskir skólar standi í fremstu röð. En þessar kröfur kosta fé." Meira
5. október 2004 | Bréf til blaðsins | 306 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hvernig farið er með kettina ÉG er búsett í Njarðvíkum og er ein af kattareigendum á Suðurnesjum. Það er bæjarstjóra og bæjaryfirvöldum ekki talið til tekna hvernig er farið með kettina í bænum. Meira

Minningargreinar

5. október 2004 | Minningargreinar | 1748 orð | 1 mynd

ARI FREYR JÓNSSON

Ari Freyr Jónsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 23. apríl 1982. Hann lést á Huddinge-sjúkrahúsinu í Stokkhólmi 16. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 27. september. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2004 | Minningargreinar | 406 orð | 1 mynd

ÁGÚSTA MARGRÉT ÓLAFSDÓTTIR

Ágústa Margrét Ólafsdóttir fæddist í Hjálmholti í Hraungerðishreppi 6. nóvember 1937. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi aðfaranótt 20. september síðastliðins og var jarðsungin frá Skálholtskirkju 2. október. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2004 | Minningargreinar | 1361 orð | 1 mynd

BJARNDÍS JÓNSDÓTTIR

Bjarndís Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 7. mars 1920. Hún lést á heimili sínu 27. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson fisksali í Reykjavík, f. í Hrunakróki í Hrunasókn í Árn. 13. júní 1879, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2004 | Minningargreinar | 149 orð | 1 mynd

BRAGI GUNNARSSON

Bragi Gunnarsson fæddist 16. júlí 1984. Hann lést 18. september síðastliðinn og var jarðsunginn frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 30. september. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2004 | Minningargreinar | 2662 orð | 1 mynd

JÓHANNES ZOËGA

Jóhannes Zoëga fæddist á Norðfirði 14. ágúst 1917. Hann lést á Landspítala í Fossvogi 21. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 30. september. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2004 | Minningargreinar | 863 orð | 1 mynd

JÓN AÐALSTEINN STEFÁNSSON

Jón Aðalsteinn Stefánsson fæddist á Möðrudal á Fjöllum 9. febrúar 1934. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 10. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 17. september. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2004 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

ÓSKAR ANDRI SIGMUNDSSON

Óskar Andri Sigmundsson fæddist á Ísafirði 5. október 1979. Hann lést af slysförum laugardaginn 10. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Ísafjarðarkirkju 17. janúar. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2004 | Minningargreinar | 1030 orð | 1 mynd

PÉTUR KR. SVEINSSON

Pétur Kristján Vilhelm Sveinsson fæddist í Reykjavík 28. febrúar 1914. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2004 | Minningargreinar | 356 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR GUÐNÝ PÁLSDÓTTIR

Sigríður Guðný Pálsdóttir fæddist á Ólafsfirði 6. mars 1932. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Áskirkju í Reykjavík 2. september. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2004 | Minningargreinar | 396 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR

Sigríður Sigurðardóttir fæddist í Súðavík 21. júlí 1937. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grafarvogskirkju 1. október. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

5. október 2004 | Sjávarútvegur | 294 orð | 2 myndir

Aflaverðmætið 36 milljarðar króna

AFLAVERÐMÆTI íslenskra skipa af öllum miðum á fyrri helmingi ársins 2004 var 36 milljarðar króna samanborið við 37,2 milljarða á sama tímabili 2003, samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Meira

Viðskipti

5. október 2004 | Viðskiptafréttir | 217 orð | 1 mynd

Atlanta biður um kyrrsetningu í Nígeríu

AIR ATLANTA hefur beðið dómara í Lagos í Nígeríu að kyrrsetja eignir nígeríska ríkisflugfélagsins Nigeria Airways Limited, NAL, en NAL skuldar Air Atlanta 11 milljónir Bandaríkjadala, eða 780 milljónir íslenskra króna, vegna leigu á tveimur flugvélum og... Meira
5. október 2004 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Century lýkur kaupum á tveim verksmiðjum

BANDARÍSKA álfyrirtækið Century Aluminum Company, sem á og rekur Norðurál á Grundartanga, og Noranda Aluminum, hafa lokið við kaup sín á súrálsverksmiðju Kaiser Aluminum í Gramercy í Louisiana-ríki í Bandaríkjunum og tengdum 49% hlut í báxítnámu á... Meira
5. október 2004 | Viðskiptafréttir | 232 orð

Hópmálsóknum gegn erlendum félögum fjölgar

SAMKVÆMT könnun ráðgjafarfyrirtækisins PricewaterhouseCoopers, PWC, er hópmálsóknum (e. Class Action Suits) gegn erlendum fyrirtækjum sem skráð eru á markað í Bandaríkjunum að fjölga. Fram til 15. Meira
5. október 2004 | Viðskiptafréttir | 387 orð | 1 mynd

Leiðir Jóns og Hannesar í Flugleiðum skilur

FJÁRFESTINGAFÉLAGIÐ Prímus ehf., sem er í eigu Hannesar Smárasonar stjórnarformanns Flugleiða, hefur keypt helming hlutafjár Eignarhaldsfélagsins Oddaflugs ehf. en Oddaflug er eigandi 32,2% hlutafjár í Flugleiðum. Seljandi er Straumborg ehf. Meira
5. október 2004 | Viðskiptafréttir | 140 orð | 2 myndir

Nýir menn í brúna

BRÚ Venture Capital hf., dótturfélag Straums Fjárfestingarbanka hf., hefur samið við Gísla Hjálmtýsson og Sigurð Ingiberg Björnsson um að þeir taki við framkvæmdastjórn og rekstri Brúar og er Gísli framkvæmdastjóri félagsins. Meira
5. október 2004 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Úrvalsvísitalan lækkaði

ÚRVALSVÍSITALAN lækkaði í gær um 0,53% og endaði í 3.799,31 stigi. Mest viðskipti voru með hlutabréf í Kauphöll Íslands í gær, eða fyrir 1.795 milljónir króna, en næstmest viðskipti voru með ríkisvíxla fyrir 793 milljónir króna. Meira

Daglegt líf

5. október 2004 | Daglegt líf | 108 orð | 8 myndir

Litagleði í skammdeginu

H vernig væri að hrista af sér skammdegisdrungann og hressa upp á sálartetrið með skærum litum heima eða í vinnunni? Það má lífga uppá baðherbergið með handklæðum eða nýrri baðherbergismottu og grind undir óhreinan þvott. Meira

Fastir þættir

5. október 2004 | Fastir þættir | 220 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Selfoss og nágrennis Aðalfundur félagsins var haldinn föstudaginn 24. september sl. Meira
5. október 2004 | Dagbók | 22 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þær Anna Guðrún Þorsteinsdóttir...

Hlutavelta | Þær Anna Guðrún Þorsteinsdóttir og Anita Rún Óskarsdóttir héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu þær kr.... Meira
5. október 2004 | Dagbók | 25 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þær Sylvia Karen Pétursdóttir,...

Hlutavelta | Þær Sylvia Karen Pétursdóttir, Anita Ástrós Pétursdóttir og Valgerður Anna Ólafsdóttir héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu þær kr.... Meira
5. október 2004 | Viðhorf | 797 orð

Mín græna lífssýn

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is: "Sumir menn geta ekki hugsað sér að verðmæti geti verið óháð manninum, en eins væri hægt að líta svo á að þar sé frekar um að ræða takmarkað ímyndunarafl og siðferðisþroska viðkomandi, en heimsku eða einfaldleika náttúruverndara." Meira
5. október 2004 | Dagbók | 70 orð

Orð dagsins: Og hann leit í...

Orð dagsins: Og hann leit í kring á þá með reiði, sárhryggur yfir harðúð hjartna þeirra, og sagði við manninn: "Réttu fram hönd þína." Hann rétti fram höndina, og hún varð heil. (Mark. 3, 5.) Meira
5. október 2004 | Dagbók | 439 orð | 1 mynd

"Félagslegt að fara í leikhús"

Geirlaug Þorvaldsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1939. Hún lauk stúdentsprófi frá MR og prófi í latínu frá HÍ. Þá lauk Geirlaug einnig prófi frá Leiklistarskóla Þjóðleikhússins. Geirlaug hefur um árabil starfað sem kennari við Menntaskólann við Hamrahlíð og einnig gegnt embætti formanns Félags íslenskra háskólakvenna, sem stofnað var 1928. Hún á tvö uppkomin börn, Þorvald og Ingibjörgu. Meira
5. október 2004 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 g6 2. d4 Rf6 3. e5 Rh5 4. g4 Rg7 5. Bg2 d5 6. h3 e6 7. Rf3 c5 8. dxc5 Bxc5 9. c3 Bd7 10. 0-0 Bb5 11. He1 0-0 12. a4 Bc6 13. Rbd2 a6 14. Rb3 Bb6 15. Bg5 Dc7 16. Dd2 Rd7 17. Rbd4 Rc5 18. Meira
5. október 2004 | Dagbók | 203 orð | 1 mynd

Tangótónar í kvöld

Í KVÖLD munu tangótónar óma um sali Iðnó, en komið er að tangókvöldi í boði Tangósveitar lýðveldisins, sem hefur nú staðið fyrir mánaðarlegum tangókvöldum í Iðnó í rúmt ár við sívaxandi vinsældir. Meira
5. október 2004 | Dagbók | 62 orð | 1 mynd

Van Morrisson sagði...

Laugardalshöllin | Góður rómur var gerður að tónleikum Van Morrisson á laugardaginn. Höllin þéttsetin og viðtökur góðar. Meira
5. október 2004 | Fastir þættir | 286 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji tók út stórkostlega menningarreisu um helgina. Hann rölti niður í miðbæ Reykjavíkur og heimsótti fjölda myndlistarsýninga, fór á tónleika og kaffihús og drekkti sér í menningunni. Meira

Íþróttir

5. október 2004 | Íþróttir | 125 orð

Arnar vann fyrsta háskólamótið

ARNAR Sigurðsson, Íslandsmeistari í tennis, hóf keppnistímabilið í bandarísku háskólamótunum með glæsibrag á dögunum. Meira
5. október 2004 | Íþróttir | 86 orð

Áfram hjá FH-ingum

KNATTSPYRNUMENNIRNIR Tommy Nielsen og Baldur Bett skrifuðu í gær undir nýja eins árs samninga við Íslandsmeistara FH. Meira
5. október 2004 | Íþróttir | 276 orð

Átta leikir án taps hjá Árna Gauti

NORSKA úrvalsdeildarliðið Vålerenga sem íslenski landsliðsmarkvörðurinn Árni Gautur Arason leikur með er sem stendur í öðru sæti deildarinnar, stigi á eftir Rosenborg, sem hefur fagnað meistaratitlinum í Noregi s.l. 12 ár. Meira
5. október 2004 | Íþróttir | 154 orð

Drogba frá í allt að fjórar vikur

DIDIER Drogba, framherji Chelsea, verður frá keppni næstu fjórar vikurnar vegna meiðsla í nára sem hann varð fyrir í leik liðsins gegn Liverpool á sunnudag. Hann fór af velli í síðari hálfleik. Meira
5. október 2004 | Íþróttir | 188 orð

Edman ekki með gegn Íslandi

SÆNSKI landsliðsmaðurinn Erik Edman mun ekki leika gegn Ungverjum og Íslendingum í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu vegna áverka á höfði sem hann fékk í leik með Tottenham sl. laugardag. Meira
5. október 2004 | Íþróttir | 214 orð

Erfiðleikar hjá Michael Owen hjá Real Madrid

ÓVÍST er hvort Michael Owen verður með enska landsliðinu þegar það mætir Wales á laugardaginn í undankeppni HM. Hann fór meiddur af velli í leik Real Madrid og Deportivo la Corunia á sunnudaginn. Meira
5. október 2004 | Íþróttir | 341 orð

Fjórir nýir í hóp Eyjólfs

EYJÓLFUR Sverrisson, þjálfari ungmennalandsliðsins í knattspyrnu, valdi í gær 19 manna landsliðshóp sem tekur þátt í leikjunum gegn Möltu og Svíþjóð í undankeppni Evrópumótsins. Fjórar breytingar eru á hópnum frá síðustu leikjum og tveir nýliðar voru valdir, Helgi Pétur Magnússon, ÍA, og Henning Eyþór Jónasson, Þrótti. Ástæða þess að Eyjólfur valdi 19 manna hóp er sú að Hannes Þ. Sigurðsson er í leikbanni í leiknum gegn Möltu og þá er Gunnar Þór Gunnarsson í banni í báðum leikjunum. Meira
5. október 2004 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Fyrsta markið hjá Jóhannesi Karli

JÓHANNES Karl Guðjónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði í gærkvöld fyrsta mark sitt fyrir Leicester. Lið hans tók þá á móti Preston í ensku deildabikarkeppninni og beið lægri hlut, 2:3, í framlengdum leik. Meira
5. október 2004 | Íþróttir | 392 orð | 1 mynd

* GEIR Þorsteinsson, framkvæmdastjóri KSÍ ,...

* GEIR Þorsteinsson, framkvæmdastjóri KSÍ , segir að búið sé að selja 4.000 miða á leik Íslendinga og Svía í undankeppni HM sem fram fer á Laugardalsvellinum á miðvikudag í næstu viku. Forsala miða á leikinn er á Netinu, ksi.is, og esso. Meira
5. október 2004 | Íþróttir | 124 orð

Guðjón í Grindavík?

GRINDVÍKINGAR hafa rætt við Guðjón Þórðarson um að stjórna knattspyrnuliði þeirra á næsta tímabili. Guðjón hefur ekki stýrt liði frá því honum var sagt upp hjá enska félaginu Barnsley í byrjun mars og líkurnar á að hann snúi heim hafa aukist verulega. Meira
5. október 2004 | Íþróttir | 116 orð

Guðmundur er nýliðinn í hópnum

GUÐMUNDUR Sævarsson, bakvörður úr Íslandsmeistaraliði FH, er eini nýliðinn í íslenska landsliðshópnum sem mætir Möltu og Svíþjóð í undankeppni HM. Meira
5. október 2004 | Íþróttir | 134 orð

Hjálmar lagði upp mark í afmælissigri

HJÁLMAR Jónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, lagði upp fyrra mark IFK Gautaborgar sem vann fráfarandi meistara Djurgården, 2:0, í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Meira
5. október 2004 | Íþróttir | 22 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni HSÍ, SS-bikarinn, 16 liða úrslit kvenna: Framhús: Fram - KA/Þór 19.15 Kaplakriki: FH - Haukar 20 Víkin: Víkingur 2 - Víkingur 20 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Laugard.: Árm./Þróttur - Breiðablik 20. Meira
5. október 2004 | Íþróttir | 414 orð | 1 mynd

* JAMES Beattie, hinn skemmtilegi og...

* JAMES Beattie, hinn skemmtilegi og marksækni framherji Southampton, verður frá æfingum og keppni næstu sex vikurnar en hann varð fyrir því óláni að tábrotna í leik Southampton gegn Manchester City á laugardaginn. Meira
5. október 2004 | Íþróttir | 98 orð

Landsliðshópur Möltu

HORST Heese, landsliðsþjálfari Möltu, hefur tilkynnt 23 manna landsliðshóp sinn sem mætir Íslandi í undankeppni HM á þjóðarleikvanginum Ta'Qali á laugardaginn. Markverðir: Saviour Darmanin (Pieta H.) og Justin Haber (Birkirkara). Meira
5. október 2004 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Met hjá Arsenal og líka Chelsea

ARSENAL og Chelsea hafa bæði slegið met í upphafi leiktíðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Aldrei áður í sögu úrvalsdeildarinnar hefur lið skorað fleiri mörk en Arsenal í fyrstu átta umferðunum. Meira
5. október 2004 | Íþróttir | 271 orð

Mourinho gagnrýndi Joe Cole

JOE Cole, miðvallarleikmaður Chelsea, var hetja liðsins í gær er liðið vann Liverpool með minnsta mun í ensku úrvalsdeildinni, 1:0, en Cole skoraði eina mark leiksins á 63. mínútu. Cole baðaði sig í sviðsljósi enskra fjölmiðla eftir leikinn og var valinn maður leiksins af sjónvarpsáhorfendum, en Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, sagði eftir leikinn að Cole hefði ekki sinnt varnarskyldum sínum eftir að hann skoraði markið. Meira
5. október 2004 | Íþróttir | 695 orð | 1 mynd

Ná í sjálfstraust með sigri á Möltu

"ÞAÐ er krafa okkar og allra sem að liðinu standa að við vinnum Möltu og við höfum sett stefnuna á að sigra bæði Möltu og Svíþjóð," sögðu landsliðsþjálfararnir Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson í gær þegar þeir tilkynntu landsliðshópinn í knattspyrnu sem mætir Möltu og Svíþjóð í undankeppni HM á laugardaginn og miðvikudaginn í næstu viku - á Möltu og á Laugardalsvellinum. Meira
5. október 2004 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

"Kemur til greina að vera með í Túnis"

ÓLAFUR Stefánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Ciudad Real á Spáni, gefur ekki kost á sér í landsliðið sem leikur á World Cup í Svíþjóð 16.-21. nóvember en hann segir vel koma til greina að koma aftur inn í landsliðið og spila með því á HM í Túnis. Meira
5. október 2004 | Íþróttir | 164 orð

UEFA varar Svisslendinga við vegna EM

LENNART Johansson, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, sendi á dögunum bréf til Svisslendinga og fór fram á að þeir sýndu á næstu mánuðum einhverja viðleitni til að byggja þá velli sem til stóð fyrir EM 2008 en Sviss og Austurríki sóttu saman um að... Meira
5. október 2004 | Íþróttir | 89 orð

úrslit

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Crystal Palace - Fulham 2:0 Andrew Johnson 53., Aki Riihilahti 69. Rautt spjald: Ian Pearce (Fulham) - 21.825. Meira
5. október 2004 | Íþróttir | 201 orð

Versta byrjun Real Madrid í 73 ár

ÞRÍR tapleikir í fyrstu sex umferðunum í spænsku 1. deildinni er versta byrjun Real Madrid í 73 ár. Á sama tíma gengur erkifjendum Real Madrid, liði Barcelona, allt í haginn. Meira
5. október 2004 | Íþróttir | 75 orð

Þjálfari frá Serbíu til SH

SUNDFÉLAG Hafnarfjarðar hefur ráðið Serbann Nenad Milos í starf yfirþjálfara hjá félaginu. Milos er núverandi landsliðsþjálfari hjá Serbíu/Svartfjallandi og þá hefur hann einnig starfað sem þjálfari í Zimbabwe. Meira

Annað

5. október 2004 | Aðsend grein á mbl.is | 1259 orð

Trúverðugleiki Landsvirkjunar

Nýjasta útspil Landsvirkjunar og Alcoa, segir Sveinn Aðalsteinsson, er að lýsa því yfir að Kárahnjúkavirkjun, álbræðslan í Reyðarfirði og línulagnir þar á milli flokkist undir að verða "sjálfbærar"! Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.